Greinar mánudaginn 24. nóvember 2008

Fréttir

24. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

1.500 kílómetrar af ónýtum girðingum

Landgræðslustjóri áætlar að girðingar víðs vegar um land, sem mættu og ættu að hverfa, gætu verið um 1.500 kílómetrar að lengd. „Þessar girðingar eru til skaða og skapraunar,“ segir Sveinn Runólfsson. Meira
24. nóvember 2008 | Innlent - greinar | 598 orð | 2 myndir

Batnaði staðan þegar bankarnir hrundu?

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
24. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

„Næstum því of fullkomnir“

TÓNLEIKAR Sigur Rósar í Laugardalshöll í gærkvöldi þóttu fullkomnir, næstum því of fullkomnir, að sögn blaðamanns Morgunblaðsins. Meira
24. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 255 orð

„Viljum vita hver bar ábyrgðina“

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is SVISS hefur lengi verið ein af miðstöðvum fjármálalífs í heiminum, svo mikil eru umsvif bankakerfisins að það er um sjö sinnum stærra en árleg þjóðarframleiðsla. Meira
24. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 860 orð | 3 myndir

Bitist um stækkun í Helguvík

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is FORRÁÐAMENN Norðuráls hafa óskað eftir því við stjórnvöld að fá að stækka álverið í Helguvík úr 250 þúsund tonnum í 360 þúsund tonn. Meira
24. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Eðlilegt að breyta til við stjórnvölinn eftir áfallið

Eftir Önund Pál Ragnarsson og Guðmund Sv. Hermannsson EÐLILEGT og jafnvel óhjákvæmilegt er að gera breytingar við stjórnvölinn, eftir þær hremmingar sem þjóðin hefur gengið í gegnum. Meira
24. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 364 orð

Eigið fé Landsnets neikvætt

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is EIGINFJÁRHLUTFALL Landsnets hf., sem á og rekur allar helstu flutningslínur rafmagns á Íslandi, er orðið neikvætt eftir mikla veikingu krónunnar á þessu ári. Meira
24. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 152 orð

Fangelsi fyrir líkamsárás

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands vestra hefur dæmt 29 ára gamlan karlmann í 6 mánaða fangelsi fyrir að ráðast á sambýliskonu sína og slá hana m.a. í höfuðið með glervasa. Þá beit maðurinn konuna í líkamann á nokkrum stöðum. Meira
24. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 235 orð

Fatlaðir gjaldi ekki fyrir kreppuna

Á fundi sem Evrópusamtök fatlaðra, EDF, héldu nýlega í París var samþykkt ályktun þar sem segir að versnandi efnahagsástand hafi þegar leitt til tilrauna með niðurskurð bóta í mörgum löndum, svo sem Írlandi, Ungverjalandi, Svíþjóð og Ítalíu. Meira
24. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 362 orð

Fólk er að kalla eftir ábyrgð

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „VIÐ höfum boðið öllum ráðamönnum þjóðarinnar; ríkisstjórn, við höfum boðið Davíð Oddssyni sérstaklega, öllum alþingismönnum. Meira
24. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Halldór Laxness ófáanlegur?

ÚTLIT er fyrir að sum af helstu ritum Halldórs Laxness verði ekki tiltæk fyrir íslenskunám er skólar hefjast í byrjun árs. Í febrúar sl. Meira
24. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Handtakan illa tímasett og úr takt við aðstæður

STEFÁN Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, neitar því ekki að handtakan á Hauki Hilmarssyni aðgerðasinna síðastliðinn föstudag hafi verið illa tímasett. Daginn eftir var boðað til fjöldamótmæla. Meira
24. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð | 2 myndir

Hálftíræðir tvíburar jafna Íslandsmet

TVÍBURARNIR Dagbjartur og Guttormur Gunnarssynir fagna í dag 95 ára afmæli sínu. Aðeins einu sinni áður, svo vitað sé, hafa tvíburar hér á landi náð 95 ára aldri svo líklegast er óhætt að segja að Dagbjartur og Guttormur hafi náð að jafna Íslandsmetið. Meira
24. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Horfa fram á óræðan vetur

Blönduós Íslenski hesturinn á ættir sínar að rekja aftur á landnámsöld. Hann hefur því fylgt landanum gegnum aldirnar og þolað með honum bæði súrt og sætt. Meira
24. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 567 orð | 3 myndir

Hugað að beinu leiguflugi til og frá Winnipeg

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthorg@gmail. Meira
24. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Jákvæðni gagnvart álverum

RÚMLEGA 78% landsmanna telja að álver hafi frekar eða mjög jákvæð áhrif á íslenskt efnahagslíf. Rúmlega átta prósent telja áhrifin frekar eða mjög neikvæð. Meira
24. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Kanna áhrif dragnótar

ÁHRIF dragnótaveiða á botndýralíf í Skagafirði voru könnuð um miðjan síðasta mánuð á vegum Hafrannsóknastofnunarinnar. Dragnótarbáturinn Hafborg EA frá Grímsey var notaður til verkefnisins. Meira
24. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 303 orð

Leiðtogar APEC vara við verndarstefnu

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
24. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð

Líklegt að læknar leiti í nám og störf erlendis

Líklegt er að margir læknar leiti á næstu mánuðum í framhaldsnám eða í störf erlendis. Að sama skapi er ólíklegt að þeir sem verið hafa ytra við nám eða störf leiti heim á næstunni. Meira
24. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 811 orð | 1 mynd

Læknar flýta sér tæpast heim

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is UM 3-400 íslenskir læknar dvelja erlendis um þessar mundir, ýmist við starf eða í framhaldsnámi. Ekki er talið líklegt að þessir læknar flýti heimför miðað við efnahagsástandið. Meira
24. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 57 orð

Nauðstaddir fá loks lyf

BRESKRI hjálparstofnun, Merlin, tókst í gær að flytja lyf og önnur neyðargögn til um 40.000 manns sem hafa verið án aðstoðar í Austur-Kóngó í 10 daga. Fólkið lokaðist inni á svæði sínu þegar uppreisnarmenn undir forystu Laurents Nkunda tóku svæðið. Meira
24. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Ósamstiga um stærra álver

FLOKKARNIR í ríkisstjórn virðast ekki vera samstiga gagnvart þeirri beiðni eigenda Norðuráls að fá að stækka álverið í Helguvík í 360 þúsund tonn með fjórum 90 þúsund tonna áföngum. Meira
24. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 876 orð | 5 myndir

Reyndu að frelsa mann úr varðhaldi

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is MISTÖK hjá innheimtumiðstöð sekta og sakarkostnaðar og óvarleg vinnubrögð lögreglu voru undanfari þess að gert var áhlaup á lögreglustöðina á Hverfisgötu á laugardag. Meira
24. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Risavaxnar millifærslur

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is FORSTÖÐUMAÐUR verðbréfamiðlunar hjá Virðingu hf. er grunaður um stórfelld auðgunarbrot og brot á lögum um peningaþvætti. Meira
24. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Ræði við kínverska alþýðu

DALAI Lama, útlægur leiðtogi Tíbeta, hvetur félaga sína í útlegðinni til að bæta samskiptin við kínverskan almenning og segist ávallt hafa haft fulla trú á honum. Meira
24. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð

Samið um notkun Tetra

SLYSAVARNAFÉLAGIÐ Landsbjörg hefur samið við Neyðarlínuna hf. um notkun á Tetra-öryggis- og neyðarfjarskiptakerfinu sem er í eigu íslenska ríkisins en rekið af Neyðarlínunni. Meira
24. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 955 orð | 4 myndir

Sandurinn vék fyrir þúsundum hektara gróðurs

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is FJÖLBREYTTUR gróður með fuglalífi þar sem áður var gróðurvana sandur. Þessi draumur landgræðslumanna hefur sannarlega ræst á Skógeyjarsvæðinu í Hornafirði. Meira
24. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 149 orð

Skæðar pestir herja á lítil leikskólabörn

„ÞETTA eru hár hiti, beinverkir og kvef. Meira
24. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Sparað með því að flytja fólk af Seli á Kristnes

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is HJÚKRUNARDEILDIN Sel á Sjúkrahúsinu á Akureyri (FSA) verður lögð niður um áramót. Meira
24. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 164 orð | 2 myndir

Sunna kemur Lápi og Skrápi í jólaskap

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is BRÆÐURNIR Lápur og Skrápur Grýlusynir gera allt sem þeir geta til þess að komast í jólaskap í nýju íslensku jólaævintýri, sem frumsýnt var hjá Leikfélagi Akureyrar á laugardaginn. Meira
24. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 314 orð

Sættum okkur ekki við þetta

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is HÓPUR fólks sem tapaði fjármunum í peningabréfasjóði Landsbankans gagnrýnir uppgjör sjóðsins og sættir sig ekki við yfir 31% tap á eign sinni. Meira
24. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Tæki til að vinna gnægð af drykkjarvatni úr lofti

Kanadískt fyrirtæki, Element Four, hefur að sögn The Guardian fundið upp tæki sem vinnur hreint drykkjarvatn úr rakanum í lofti. Svo litla raforku þarf við vinnsluna að lítrinn kostar aðeins nokkrar krónur. Meira
24. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 107 orð

Tæpur þriðjungur styður ríkisstjórnina

RÍKISSTJÓRNIN nýtur stuðnings 31,6 prósenta landsmanna samkvæmt könnun sem Fréttablaðið birti í gær. 68,4 prósent kváðust ekki styðja stjórnina. Meira
24. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Umbúðir sem ilma

EVRÓPUSAMBANDIÐ hyggst að sögn Jyllandsposten leyfa notkun umbúða úr háþróuðum efnum sem hægt er að láta ilma af lokkandi kjöti eða öðrum mat. Bannað verður að blekkja neytandann, láta t.d. umbúðir um skemmda ávexti ilma eins og ferska. Meira
24. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 263 orð

Útlán Glitnis jukust um 1.000 milljarða

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is ÚTLÁNASAFN Glitnis óx um tæpa þúsund milljarða króna á innan við einu ári eftir að FL Group, sem í dag heitir Stoðir, varð ráðandi í eigendahópi bankans. Meira
24. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Vill efla grasrótina

HÁVAR Sigurjónsson, formaður Félags leikskálda og handritshöfunda, segir að í því ástandi sem nú ríkir í efnahagsmálum sé meiri ástæða en nokkru sinni fyrr til að efla grasrótina í listum. Meira
24. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 802 orð | 2 myndir

Þúsund milljarða vöxtur

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is ÚTLÁN Glitnis banka til viðskiptavina jukust um 1.000 milljarða króna á einu ári eftir að FL Group og tengdir aðilar urðu ráðandi í bankanum. Um mitt ár 2007 voru heildarútlán Glitnis til viðskiptavina 1. Meira

Ritstjórnargreinar

24. nóvember 2008 | Leiðarar | 540 orð

Bankaleynd og almannahagur

Í fréttaskýringu Agnesar Bragadóttur í Morgunblaðinu í gær var opnaður örlítill gluggi inn í hið hrunda fjármálalíf á Íslandi gærdagsins. Meira
24. nóvember 2008 | Staksteinar | 246 orð | 1 mynd

Eldfimt andrúmsloft

Enn vex fjöldi mótmælenda, sem vikulega safnast saman á Austurvelli síðdegis á laugardögum. Talið er að þar hafi verið um sjö þúsund manns á laugardag. Meira

Menning

24. nóvember 2008 | Tónlist | 418 orð | 1 mynd

Andlaust og einnota

GEISLADISKURINN Vodkasongs, Stories for late night drinkers er sprottinn undan rifjum Vals Gunnarssonar og Gímaldin. Meira
24. nóvember 2008 | Bókmenntir | 104 orð | 1 mynd

Anna S. yrkir um hentugan tíma

ANNA S. Snorradóttir hefur sent frá sér ljóðabókina Í hentugum tíma . Í bókinni eru 29 ljóð sem flest voru ort á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Viðfangsefni Önnu eru af svipuðum toga og í fyrri ljóðabókum hennar og ljóðin eru stutt og hnitmiðuð. Meira
24. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 138 orð | 2 myndir

Ekki í ástarsorg

MADONNA gerir sitt besta til að komast yfir skilnaðinn við Guy Ritchie með svolítilli hjálp frá öðrum fyrrverandi eiginmanni sínum, Sean Penn. En það sást til þeirra tveggja fá sér drykk saman á Greenwich-hótelinu í Manhattan á miðvikudagskvöldið. Meira
24. nóvember 2008 | Bókmenntir | 1122 orð | 2 myndir

Erfingjar Laxness í erfiðri stöðu

Sú staða er komin upp að enginn íslenskur útgefandi er með útgáfurétt að verkum Halldórs Laxness og gæti svo farið að sum verka hans yrðu illfáanleg. Ekki er líklegt að niðurstaða komist í málið fyrr en 2010. Meira
24. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 19 orð | 17 myndir

Flugan

Sara Lind, Erna Rán, Margrét og Anna Sóley. Agnar Guðmundsson og Soffía Hafsteinsdóttir. Pétur Geir Óskarsson og Lúna... Meira
24. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 128 orð | 6 myndir

Framtíðin á Stíl 2008

Mikið fjör var í Smáranum í Kópavogi á laugardaginn þegar Stíll 2008, hár-, förðunar- og fatahönnunarkeppni félagsmiðstöðvanna, var haldin í 8. sinn. Meira
24. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 276 orð | 5 myndir

Fullkomnun náð

Fullkomnir, næstum því of fullkomnir, eins og smurð vél“ sagði Jóhann Bjarni Kolbeinsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, eftir tónleika Sigur Rósar í Laugardalshöll í gærkvöldi. Meira
24. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 803 orð | 1 mynd

Guð býr í grasrótinni, amma

Úrslit í Íslandsriðli GBOB eða Global Battle of the Bands. Níu sveitir kepptu. Laugardaginn 21. nóvember. Meira
24. nóvember 2008 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Háskólakórinn flytur Messías

HÁSKÓLAKÓRINN flytur Messías eftir Georg Friedrich Händel í kvöld og annað kvöld í Neskirkju. Hvorir tveggju tónleikarnir hefjast kl. 20. Meira
24. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

John Lennon fyrirgefið

BLAÐ, sem gefið er út í Páfagarði, hefur fyrirgefið John Lennon ummæli, sem hann lét falla fyrir rúmum fjórum áratugum, um að Bítlarnir væru vinsælli en Jesús. Meira
24. nóvember 2008 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Komið til að vera

ÚTSVAR fékk verðskulduð Edduverðlaun á dögunum. Þátturinn er með allra skemmtilegasta efni sjónvarpsstöðvanna. Sigmar og Þóra eru alveg mátuleg afslöppuð og það sést á þeim að þeim finnst gaman í vinnunni, sem er mikilvægt atriði. Meira
24. nóvember 2008 | Tónlist | 243 orð | 1 mynd

Ljós í myrkrinu

Sinfóníuhljómsveit Íslands lék tónlist eftir Händel, Purcell, Pachelbel og Bach. Einsöngvari: Dominique Labelle. Stjórnandi: Nicholas Kraemer. Fimmtudagur 20. nóvember. Meira
24. nóvember 2008 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Ósk fjallar um eigin verk í hádeginu

Á HÁDEGISFYRIRLESTRI í Listaháskóla Íslands í dag mun Ósk Vilhjálmsdóttir myndlistarmaður fjalla um eigin verk. Ósk stundaði nám í MHÍ. Hún nam og starfaði í Berlín, útskrifaðist frá Hochschule der Künste með mastersgráðu árið 1994. Meira
24. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 144 orð | 2 myndir

Sáust kyssast og knúsast

AÐÞRENGDA eiginkonan Nicollette Sheridan er komin með nýjan mann upp á arminn en hún sleit nýlega sambandi við tónlistarmanninn Michael Bolton. Nýja ástin er leikarinn David Spade en hann mætti í 45 ára afmælisveislu leikkonunnar. Meira
24. nóvember 2008 | Kvikmyndir | 247 orð | 1 mynd

Valin besta fjallamyndin á Spáni

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is HEIMILDARMYNDIN Ama Dablam – Beyond The Void eftir Ingvar Þórisson vann til verðlauna á fjallakvikmyndahátíð í Torelló á Spáni á laugardaginn. Meira
24. nóvember 2008 | Menningarlíf | 352 orð | 1 mynd

Victoria og Albert stækkað

VICTORIA og Albert-safnið í Bretlandi tilkynnti nýlega að fyrsti áfanginn í stækkun safnhússins yrði opnaður á þessum tíma á næsta ári. Þá verður meðal annars vígð álma með verkum frá miðöldum og endurreisnartímanum. Meira
24. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 142 orð | 1 mynd

Villandi ævisaga

FJÖLSKYLDA leikarans sáluga Heaths Ledgers er afar sár vegna bókar sem var nýlega gefin út um ævi hans. Bókin nefnist Heath: A Family's Tale og er eftir verðlaunablaðamanninn Janet Fife-Yeomans sem skrifar fyrir The Daily Telegraph . Meira
24. nóvember 2008 | Leiklist | 1183 orð | 1 mynd

Það á að efla grasrótina

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is HÁVAR Sigurjónsson, formaður Félags leikskálda og handritshöfunda, segir að í því ástandi sem nú ríkir í efnahagsmálum sé meiri ástæða en nokkru sinni fyrr til að efla grasrótina í listum. Meira

Umræðan

24. nóvember 2008 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Alþjóðasátt um uppbyggingu Íslands

MIKIL aukning í atvinnuleysi er eitt af því versta sem gæti komið fyrir Íslendinga í kjölfar þeirrar kreppu sem nú er að byrja. Slíkt mun leiða til fjöldagjaldþrota einstaklinga og enn fleiri fyrirtækja og þannig hugsanlega valda enn dýpri kreppu. Meira
24. nóvember 2008 | Aðsent efni | 564 orð | 2 myndir

Aukum atvinnu og spörum gjaldeyri með skógrækt

Valgerður Jónsdóttir og Ólöf I. Sigurbjartsdóttir skrifa um gildi skógræktar: "Með aukinni skógrækt nást mörg markmið sem brýnt er að ná á næstu misserum." Meira
24. nóvember 2008 | Blogg | 69 orð | 1 mynd

Birgitta Jónsdóttir | 23. nóvember 2008 Ég hef alvarlega ígrundað það...

Birgitta Jónsdóttir | 23. nóvember 2008 Ég hef alvarlega ígrundað það hvort það sé einhver tilgangur að vera að standa í endalausum grasrótarfundum þar sem rædd er einhver framtíðarsýn og stefna fyrir landið. Meira
24. nóvember 2008 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

Ferðaþjónustan taki upp kreppustjórnunaráætlun

ALVARLEGIR atburðir, hvort sem þeir eru tengdir náttúrunni eða öðru, geta komið upp fyrirvaralaust og geta leitt til mikilla áfalla í ferðaþjónustu. Meira
24. nóvember 2008 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

Flokkar og furðuverk

FRAM að þessu hef ég talið að þessi skrípaleikur væri farsi til að fagna afmæli Steins Steinars. Mér fannst augljóst að kreppan væri tilbúin að liðka fyrir skilningi og samhug við ritverk alþýðuskáldsins. Meira
24. nóvember 2008 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Frjálshyggja og ábyrgð

Frjálshyggja hefur vaxið á Íslandi síðustu áratugina. Það hvernig hún hefur fengið að síast inn í þjóðarsálina sést vel í sívaxandi einstaklingshyggju, takmarkalausum ójöfnuði og sundrungu í samfélaginu. Meira
24. nóvember 2008 | Aðsent efni | 955 orð | 1 mynd

Hið fullvalda lýðveldi Ísland!

Eftir Úlfar Hauksson: "Fullyrða má að ein stærstu mistök lýðveldissögunnar voru að falast ekki eftir aðild að ESB í upphafi tíunda áratugar síðustu aldar." Meira
24. nóvember 2008 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Húsnæðisliðinn út úr neysluvísitölunni – Nú er tækifærið

FRÁ árinu 2003 hefur húsnæðisliður neysluvísitölunnar verið í frjálsu flugi og hefur hækkað verðtryggð lán ótæpilega. Ástæður þessa er öllum kunnar, eða gríðarleg aukning lánsfjármagns og gríðarleg aukning eftirspurnar. Meira
24. nóvember 2008 | Aðsent efni | 231 orð | 1 mynd

Hvað varð um eignir Giftar?

ÉG undirritaður er einn af þeim sem var með allar tryggingar hjá Samvinnutryggingum, alla tíð síðan ég eignaðist minn fyrsta bíl og svo síðar þegar ég stofnaði heimili þá bættust við fleiri tryggingar. Meira
24. nóvember 2008 | Aðsent efni | 297 orð

Í ábyrgð felst að „borga“

NJÖRÐUR P. Njarðvík útskýrir í Fréttablaðinu sl. sunnudag hvað felist í orðinu ábyrgð. Hann gerir það m.a. með tilvísan í orðstofn þess; onbyrgan, en af sama stofni koma orðin að bjarga og borga. Meira
24. nóvember 2008 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Í hlekkjum óttans

ÓTTI er óvinur. Hann lýsir sér í bjargarleysi, órökhyggju, skammsýni, trúgirni og örvæntingu. Óttasleginn maður er tilbúinn að gera nánast hvað sem er til að komast út úr þeim aðstæðum sem hann er í. Meira
24. nóvember 2008 | Aðsent efni | 213 orð | 1 mynd

Lögregluembættið á Suðurnesjum og aðferðir ráðherra í málinu

Grétar Mar Jónsson skrifar um málefni lögregluembættisins á Suðurnesjum: "Óhjákvæmilega vakna spurningar, hvers vegna lá svo mikið á ellegar hvort búið hafi verið að ákveða hver færi þar til starfa fyrirfram?" Meira
24. nóvember 2008 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Með Keynes að leiðarljósi

ÞÓTT fjármálahrunið undanfarið sé aðallega svartnætti er þó stöku ljósglæta í myrkrinu. Ein af þeim er að fram á sjónarsviðið hefur stokkið urmull sprenglærðra hagfræðinga. Meira
24. nóvember 2008 | Blogg | 59 orð | 1 mynd

Mótmælin á Austurvelli

Kristján B. Jónasson | 23. nóvember 2008 Þar voru einhver grey að spandera rándýru grænmeti, vonandi þó ekki innfluttu, á blágrýtið undir vökulu fjölmiðlaauga. Þetta var ekki alvöru. Þetta var bara sviðsetning fyrir myndavélar. Meira
24. nóvember 2008 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Notum lífeyrissjóðina til betra lífs

SVO getur farið að þúsundir fjölskyldna eigi eftir að missa allt sitt vegna atvinnumissis og hækkana á skuldum sem eignir standa ekki undir, hundruð fyrirtækja fara á hausinn. Laun geti ekki hækkað í samræmi við hækkanir lána og neysluvöru. Meira
24. nóvember 2008 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Nýtt Ísland með nýrri kynslóð stjórnmálamanna

LJÓST er að Íslendingar munu eiga mikið verk framundan við að byggja upp land, þjóð og orðspor næstu árin. Traust íslenskra stjórnvalda er lítið sem ekkert og eru orð ráðamanna tekin með miklum fyrirvara og tæplega talin trúandi. Meira
24. nóvember 2008 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Ofríki – undirlægjuháttur

Í FRÉTT á visir.is segir þ. 12.11. s.l.: „Ingibjörg sagðist ekki hafa áhuga á að stigmagna þær deilur sem Íslendingar eiga í við Breta í tengslum við Icesave-reikningana. Meira
24. nóvember 2008 | Bréf til blaðsins | 422 orð | 1 mynd

Opið bréf til þingmanna

ÁGÆTU þingmenn. Ég verð að birta ykkur þetta erindi, því það er nokkuð sem verður að heyrast í umræðunni um ESB. Fréttaveitur heimsins spá að Þýskaland sem er fjórða stærsta hagkerfi heims sé að fara í mestu kreppu síðan 1949. Meira
24. nóvember 2008 | Aðsent efni | 863 orð | 1 mynd

Pólverjar eru bræðraþjóð

PÓLVERJAR hafa verið mikið í umræðunni undanfarið á Íslandi. Sú ákvörðun þeirra að veita okkur lán vegna efnahagsþrenginga hér á landi hefur sýnt vel í verki hvernig hug Pólverjar bera til Íslendinga. Meira
24. nóvember 2008 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

RKV-KEF – Sameinum til sparnaðar

Ólafur Ingi Tómasson vill innanlandsflugið til Keflavíkur: "Fyrst er það hin pólitíska ákvörðun að flytja innanlandsflugið til Keflavíkur." Meira
24. nóvember 2008 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Snemma á næsta áratug

Kristinn H. Gunnarsson fjallar um Ísland og Evrópusambandið: "Það er engin sérmeðferð í boði hjá ESB og með aðild fáum við ekki aðrar þjóðir til þess að leysa vandræði okkar og greiða kostnaðinn af útrásinni." Meira
24. nóvember 2008 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd

Vanhæfi í ásýnd – Seðlabanki Íslands

ÞEGAR menn ræða vanhæfi og vantraust á fólki eða stofnunum virðist oft gleymast að það er hægt að vera vanhæfur í raun og svo er hægt að vera vanhæfur í ásýnd. Meira
24. nóvember 2008 | Velvakandi | 389 orð | 1 mynd

Velvakandi

Nýjar áherslur í kjarabótamálum ÉG er mjög ósáttur við tillögu Alþýðubandsins um nýjar áherslur í kjarabaráttunni. Að falla frá þeim kjarabótum sem áttu að taka gildi 1. jan. 2009 og taka þess í stað tillögur um vaxtalækkun og vaxtabætur. Meira
24. nóvember 2008 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Virkt lýðræði?

RÉTT eins og um það bil 4.000 aðrir Íslendingar stóð ég á Austurvelli síðastliðinn laugardag og rétt eins og um það bil 4. Meira
24. nóvember 2008 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd

Það stefnir í alvöru kreppu

HINN 13. nóvember lýsti stjórn Evrópusambandsins því opinberlega yfir að kreppa væri skollin á. Þetta var gert eftir að færustu hagfræðingar þess höfðu mælt neikvæðan hagvöxt með nokkrum prósentubrotum á svæðinu annan ársfjórðunginn í röð. Meira
24. nóvember 2008 | Aðsent efni | 830 orð | 1 mynd

Þrískipting ríkisvaldsins

STJÓRNARSKRÁ lýðveldisins gerir ráð fyrir þrískiptingu ríkisvaldsins í framkvæmdavald, löggjafarvald og dómsvald. Framkvæmdavaldið er í höndum ríkisstjórnar og forseta, löggjafarvald er í höndum alþingismanna og forseta og dómsvald í höndum dómara. Meira

Minningargreinar

24. nóvember 2008 | Minningargreinar | 1894 orð | 1 mynd

Ásmundur Aðalsteinsson

Ásmundur Jóhannes Aðalsteinsson fæddist 20. des. 1921 að Þinghóli í Glæsibæjarhreppi. Ásmundur lést á Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, 14. nóv. Hann var næstelstur 8 barna Sigríðar Sigurjónsdóttur og Aðalsteins Jóhannssonar. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2008 | Minningargreinar | 283 orð | 1 mynd

Gísli Rafn Ísleifsson

Gísli Rafn Ísleifsson fæddist í Vestmannaeyjum 8. apríl 1927. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi miðvikudaginn 5. mars síðastliðinn. Gísli var jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju 14. mars sl. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2008 | Minningargreinar | 811 orð | 1 mynd

Gunnar Jónsson

Gunnar Jónsson fæddist í Reykjavík 26. nóvember 1940. Hann lést á líknardeild Landspítala, Kópavogi, 4. nóvember sl. Útför Gunnars hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2008 | Minningargreinar | 303 orð | 1 mynd

Halldór B. Jakobsson

Halldór Bjarni Jakobsson fæddist á Skólavörðustíg 33 b 1. janúar 1917. Hann lést 10. nóvember sl. Jarðarför Halldórs fór fram frá Fossvogskirkju 18. nóvember sl. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2008 | Minningargreinar | 1086 orð | 1 mynd

Ómar Ingi Olsen Ómarsson

Ómar Ingi Olsen Ómarsson fæddist í Reykjavík 8. febrúar 2008. Hann lést 15. nóvember sl. aðeins níu mánaða gamall. Foreldrar hans eru Hanna Lovísa Olsen, skrifstofumaður hjá Actavis, f. 2.9. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 136 orð | 1 mynd

Vilja Kaupþing í Lúxemborg

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is SAMKVÆMT upplýsingum frá skilanefnd Kaupþings hafa fjárfestar nokkurn áhuga á að eignast starfsemi bankans í Lúxemborg. Kaupþing Lúxemborg sé í söluferli og nokkrir hafi skoðað fyrirtækið. Meira
24. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 756 orð | 2 myndir

Vöxturinn illa haminn

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ORSAKIR bankahrunsins hér á landi voru margar, innlendar og erlendar. Meira
24. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 232 orð | 1 mynd

Þrír hópar fjárfesta keppast um TM

AÐ minnsta kosti þrír hópar fjárfesta eru að skoða kaup á Tryggingamiðstöðinni, sem heyrir undir Stoðir. Meira

Daglegt líf

24. nóvember 2008 | Daglegt líf | 989 orð | 9 myndir

Jólin koma hægt og hljótt

Eftir Ágúst Inga Jónsson og Kristin Ingvarsson, ljósmyndara Mánuður er til jóla og margir farnir að hugsa til hátíðanna. Jólaundirbúningur hefur reyndar staðið yfir á Sólheimum í Grímsnesi í marga mánuði þó svo að þar sé enginn asi á fólki. Meira
24. nóvember 2008 | Daglegt líf | 573 orð | 1 mynd

Tekur fréttir fram yfir barnaefni

Sólmundur Magnús Sigurðarson segir að fréttatíminn sé það efni í sjónvarpi sem hann hafi mest gaman af. Sólmundur er sjö ára og fylgdist spenntur með kosningabaráttunni í Bandaríkjunum. Meira

Fastir þættir

24. nóvember 2008 | Fastir þættir | 161 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Framsýni Belladonna. Norður &spade;Á8 &heart;ÁKDG ⋄D2 &klubs;KD543 Vestur Austur &spade;DG1072 &spade;964 &heart;43 &heart;10985 ⋄ÁG10986 ⋄73 &klubs;-- &klubs;Á962 Suður &spade;K53 &heart;762 ⋄K54 &klubs;G1087 Suður spilar 3G. Meira
24. nóvember 2008 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Þórdís Lind Þórsdóttir, Margrét María Ívarsdóttir, María Valgarðsdóttir, Auður Skarphéðinsdóttir og Vigdís Skarphéðinsdóttir héldu tombólu hjá Nóatúni í Hamraborg í Kópavogi og söfnuðu 3.150 kr. sem þær færðu Rauða... Meira
24. nóvember 2008 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs...

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs frá eilífð til eilífðar, því hans er viskan og mátturinn.“ (Daníel 2, 20. Meira
24. nóvember 2008 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 c5 3. d5 d6 4. Rc3 g6 5. e4 Bg7 6. Bb5+ Rbd7 7. a4 O-O 8. O-O Re8 9. He1 Rc7 10. Bf1 b6 11. Bf4 Re5 12. Rxe5 Bxe5 13. Dd2 Bxf4 14. Dxf4 e5 15. dxe6 fxe6 16. Dg3 Bb7 17. Had1 e5 18. Rb5 Hf6 19. Meira
24. nóvember 2008 | Árnað heilla | 210 orð | 1 mynd

Tekur kannski lagið

„ÉG ætla ekki að vera með neina stórveislu en ég á von á að dætur mínar og barnabörn komi til mín í dag og gleðjist með mér og kannski nánustu vinir líka. Meira
24. nóvember 2008 | Fastir þættir | 308 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er á því að það geti oft verið prýði að því á heimilum að skreyta veggina með stórum plakötum, hvort sem um er að ræða frægar ljósmyndir eða málverk. Meira
24. nóvember 2008 | Í dag | 130 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. nóvember 1809 Erindisbréf fyrir hreppstjóra (hreppstjórainstrúx) var birt. Þar var fjallað um réttindi þeirra og skyldur í 42 greinum. 24. Meira

Íþróttir

24. nóvember 2008 | Íþróttir | 175 orð

Arnór skoraði sjö mörk

ARNÓR Atlason skoraði sjö mörk þegar FCK gulltryggði sér sæti í 16 liða úrslitum meistaradeildar Evrópu í handknattleik með fjögurra marka sigri á Tatran Presov, 33:29, á heimavelli í lokaleik sínum í D-riðli. Meira
24. nóvember 2008 | Íþróttir | 322 orð

„Borað inn í beinmerg“

SIGFÚS Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik, fór á dögunum í hnéaðgerð og verður frá handknattleiksiðkun um tíma. Meira
24. nóvember 2008 | Íþróttir | 1223 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Chelsea – Newcastle 0:0 Liverpool &ndash...

England Úrvalsdeild: Chelsea – Newcastle 0:0 Liverpool – Fulham 0:0 Manchester City – Arsenal 3:0 Stephen Ireland 45., Robinho 56., Daniel Sturridge, víti, 90. Middlesborugh – Bolton 1:3 Emanuel Pogatetz 77. Meira
24. nóvember 2008 | Íþróttir | 583 orð | 1 mynd

FH-ingar vængstýfðir

„HERBRAGÐ okkar gekk fullkomlega upp. Við tókum Aron [Pálmarsson] úr umferð frá fyrstu mínútu og treystum á að þeir sem eftir stæðu myndu ekki hafa úthald í að vinna leikinn. Meira
24. nóvember 2008 | Íþróttir | 247 orð | 3 myndir

Fjölmenni á haustmóti FSÍ

HÓPFIMLEIKAR eru í mikilli sókn á Íslandi og um helgina fór fram fjölmennasta mót FSÍ frá upphafi. Um 500 keppendur tóku þátt í haustmóti FSÍ sem fram fór í Ásgarði í Garðabæ. Á laugardag var keppt í 1. deild en þar eru þrír flokkar, 3., 4. og 5. Meira
24. nóvember 2008 | Íþróttir | 346 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Markus Babbel , fyrrverandi landsliðsmaður Þjóðverja í knattspyrnu, var í gær ráðinn þjálfari Stuttgart sem leikur í þýsku úrvalsdeildinni. Stuttgart sagði um helgina upp þjálfara sínum, Armin Veh , sem gerði liðið að meisturum árið 2007. Meira
24. nóvember 2008 | Íþróttir | 290 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sundfólk ársins var útnefnt á uppskeruhátíð Sundsambands Íslands sem fram fór í gærkvöldi á Broadway . Fyrir valinu urðu þau Örn Arnarson , SH , og Ragnheiður Ragnarsdóttir, KR . Meira
24. nóvember 2008 | Íþróttir | 187 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gylfi Gylfason skoraði fimm mörk þegar GWD Minden vann Grosswallstadt , 31:30, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Ingimundur Ingimundarson skoraði ekki fyrir Minden-liðið en tók þátt í leiknum. Meira
24. nóvember 2008 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Gummersbach hafði betur öðru sinni gegn Frömurum

FRAM tapaði öðru sinni á þremur dögum fyrir þýska liðinu Gummersbach í gær þegar liðin mættust í síðari leik sínum í 32 liða úrslitum EHF-keppninnar, 42:29. Leikið var Eugen Haas-íþróttahöllinni í Gummersbach. Meira
24. nóvember 2008 | Íþróttir | 708 orð | 1 mynd

Haukar halda áfram

„ÞETTA var bara hörkuleikur hjá okkur. Fyrri hálfleikur var jafn lengstum og það var ekki fyrr en undir blálokin á honum sem Ungverjarnir náðu fjögurra marka forskoti. Meira
24. nóvember 2008 | Íþróttir | 389 orð | 1 mynd

Heiðar í raðir Charlton

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is VEÐUR skipast oft fljótt í fótboltanum og það má með sanni segja að hafi gerst í tilviki landsliðsmannsins Heiðars Helgusonar. Meira
24. nóvember 2008 | Íþróttir | 467 orð | 1 mynd

Íslandsmeistaramótið í 25 m laug: 400 m fjórsund kvenna: Jóna H...

Íslandsmeistaramótið í 25 m laug: 400 m fjórsund kvenna: Jóna H. Bjarnadóttir, ÍRB 4.59,45 Inga Elín Cryer, ÍA 4.59,67 Soffía Klemenzdóttir, ÍRB 4.59,72 400 m fjórsund karla: Gunnar Örn Arnarson, ÍRB4.37,28 Hrafn Traustason, ÍA 4. Meira
24. nóvember 2008 | Íþróttir | 599 orð | 1 mynd

Jakob Jóhann fór hamförum og fjórbætti metin

JAKOB Jóhann Sveinsson, Ægi, fjórbætti eigin Íslandsmet í 50 og 100 m bringusundi karla á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 25 m braut sem lauk í Laugardalslaug síðdegis í gær. Þá setti Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH, Íslandsmet í 50 m bringusundi í gær. Meira
24. nóvember 2008 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

,,Kom ekkert sérstaklega á óvart“

GRÉTAR Rafn Steinsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, var í sviðsljósinu í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn þegar Bolton skellti Middlesbrough. Meira
24. nóvember 2008 | Íþróttir | 135 orð

Kristinn dæmir í Úkraínu

„Ég er mjög spenntur að fá að takast á við þetta verkefni. Meira
24. nóvember 2008 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

KR – Fjölnir 80:47 DHL-höllin, úrvalsdeild kvenna...

KR – Fjölnir 80:47 DHL-höllin, úrvalsdeild kvenna, Iceland-Express-deildin, laugardaginn 23. nóvember 2008. Meira
24. nóvember 2008 | Íþróttir | 557 orð | 1 mynd

Markaþurrð á Englandi

ÓVENJU rólegt var yfir efstu liðunum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Hjá sex efstu liðum deildarinnar ríkti algert getuleysi upp við mark andstæðinganna og engu þeirra tókst að komast á blað. Meira
24. nóvember 2008 | Íþróttir | 99 orð | 3 myndir

Metþátttaka á silfurmóti ÍR-inga

UM 600 keppendur tóku þátt á silfurleikum ÍR í frjálsíþróttum sem fram fóru í Laugardalshöll á laugardag. Meira
24. nóvember 2008 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Mikilvægur sigur Inter á Juventus

INTER Milan heldur toppsætinu í ítölsku Seria A-deildinni í knattspyrnu eftir 1:0 sigur í toppslag gegn Juventus frá Tórínó. Muntari skoraði eina mark leiksins fyrir ríkjandi meistara á 72. mínútu. Meira
24. nóvember 2008 | Íþróttir | 420 orð | 1 mynd

N1-deild karla HK – FH 32:28 Staðan: Valur 9531252:21413 Akureyri...

N1-deild karla HK – FH 32:28 Staðan: Valur 9531252:21413 Akureyri 9603247:24712 HK 9423239:24510 Fram 8422225:21910 FH 9423268:26510 Haukar 8404230:2108 Stjarnan 8125198:2174 Víkingur R. 8017207:2491 1. Meira
24. nóvember 2008 | Íþróttir | 115 orð

Óvænt tap RN Löwen

GUÐJÓN Valur Sigurðsson og félagar hans í Rhein Neckar Löwen töpuðu óvænt fyrir Wetzlar, 33:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Leikið var á heimavelli Wetzlar og höfðu heimamenn sex marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 20:14. Meira
24. nóvember 2008 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Real saxaði á forskot Barcelona

TOPPLIÐ Barcelona í spænska boltanum lenti í vandræðum gegn Getafe í Katalóníu í gærkvöldi. Leiknum lyktaði með 1:1 jafntefli eftir að Getafe tók forystuna á 20. mínútu með marki frá Moral. Seydou Keita jafnaði fyrir Börsunga á 71. mínútu. Meira
24. nóvember 2008 | Íþróttir | 479 orð | 2 myndir

Skerum niður framlög til íþróttamála?

ÞAÐ hefur víst ekki farið framhjá neinum að margt hefur breyst á undanförnum vikum á Íslandi. Hrun fjármálakerfisins mun hafa mikil áhrif á íslenskt samfélag á næstu árum og ljóst er að skera þarf niður á mörgum sviðum í ríkisfjármálunum. Meira
24. nóvember 2008 | Íþróttir | 646 orð | 1 mynd

,,Stígandi í þessu“

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik lauk í gær þátttöku sinni á firnasterku æfingamóti í Noregi. Ísland tapaði öllum sínum leikjum en andstæðingar liðsins voru ekki af verri endanum. Meira
24. nóvember 2008 | Íþróttir | 277 orð | 2 myndir

Sverðin úr slíðrum

SKYLMINGAMENN tókust hressilega á um helgina þegar Íslandsmeistaramótið í skylmingum með höggsverði fór fram í Laugardal. Að sögn Nikolay Ivanovs, framkvæmdastjóra Skylmingasambandsins, eru gæðin að aukast til mikilla muna í skylmingum á Íslandi. Meira
24. nóvember 2008 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Yfirburðir hjá KR

KR vann öruggan sigur á Fjölni í DHL-höllinni í Vesturbænum á laugardaginn þegar liðin mættust í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik. Meira

Fasteignablað

24. nóvember 2008 | Fasteignablað | 96 orð | 1 mynd

Apaköttur passar fötin

VERSLUNIN Litla kistan á Laugavegi býður upp á skemmtilega vöru og þá sérstaklega fyrir smáfólkið og herbergin þeirra. Meðal annars má finna þetta apakattar-herðatré sem óneitanlega lífgar upp á barnaherbergið. Meira
24. nóvember 2008 | Fasteignablað | 290 orð | 1 mynd

Dalhús 107

Reykjavík | Fasteignamarkaðurinn hefur nú til sölu þessa huggulegu 214,2 fm eign í Grafarvoginum með 24 fm bílskúr. Um parhús er að ræða á fallegum útsýnisstað. Frönsk hurð úr rauðeik Komið er inn í parketlagða forstofu með fatahengi. Meira
24. nóvember 2008 | Fasteignablað | 79 orð | 2 myndir

Fremstagil

Blönduós | Fasteignamiðstöðin, Hlíðasmára 17 í Kópavogi er með til sölu jörðina Fremstagil, landnúmer 145420, í sveitarfélaginu Blönduósi. Jörðin er vel í sveit sett við þjóðveg nr 1 um 1,8 km frá Blönduósi. Meira
24. nóvember 2008 | Fasteignablað | 202 orð | 2 myndir

Kópavogsbraut

Kópavogur | Til sölu eru hjá fasteignasölunni Fold fjórar glæsilegar íbúðir í nýju húsi á góðum stað í vesturbæ Kópavogs. Meira
24. nóvember 2008 | Fasteignablað | 723 orð | 3 myndir

Lyngrósir

Lyngrósir (Rhododendron) voru áður kallaðar alparósir en á síðustu árum hefur lyngrósarnafnið unnið á. Meira
24. nóvember 2008 | Fasteignablað | 450 orð | 2 myndir

Notalegar íbúðir fyrir 50 ára og eldri

HÚSNÆÐIS-samvinnufélagið Búmenn hefur nú lokið byggingu fjölbýlishússins Þjóðbrautar 1 á Akranesi. Meira
24. nóvember 2008 | Fasteignablað | 118 orð | 2 myndir

Til að sitja á

VERSLUNIN ILVA var fyrir skemmstu opnuð á Korputorgi og bættist þar með heldur betur við húsgagnaúrvalið á landinu enda verslunin stór og vöruúrvalið fjölbreytt. Meira
24. nóvember 2008 | Fasteignablað | 250 orð | 1 mynd

Vatnsholt 10

Reykjavík | Til sölu hjá Fasteignamarkaðinum er þessi fallega og vel skipulagða efri sérhæð í Vatnsholti. Hæðin er 204,3 fm auk bílskúrs, en um tvíbýlishús er að ræða innst í götu við opið svæði. Meira
24. nóvember 2008 | Fasteignablað | 49 orð | 2 myndir

Þetta helst...

Enn lítil sala *Á tímabilinu 14. til 20. nóvember var aðeins 35 kaupsamningum þinglýst á höfuðborgarsvæðinu og nam heildarveltan í viðskiptunum 943 milljónum króna. Á sama tíma í fyrra var 183 kaupsamningum þinglýst og var heildarveltan þá 5. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.