Greinar þriðjudaginn 2. desember 2008

Fréttir

2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

54 milljarða króna eignir

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Afþakka fréttalestur

Almennur fundur Félags fréttamanna, sem haldinn var í gærkvöldi, samþykkti ályktun þar sem fundurinn harmar skilningsleysi útvarpsstjóra á hlutverki RÚV og afþakkar framvegis fréttalestur hans. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 651 orð | 2 myndir

Alvarlegur faraldur í síld

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is „ÉG óttast að sýkingin geti valdið hruni í síldargöngum í Breiðafirðinum, en síldin á þeim slóðum virðist hafa farið verst út úr þessu,“ segir Gísli Jónsson, dýralæknir fisksjúkdóma. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 61 orð

Auðlindinni var fagnað

Í ÁLYKTUN formannaráðstefnu Farmanna- og fiskimannasambands Íslands, sem haldinn var á Grand Hótel dagana 27. og 28. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 385 orð

„Háskóli fólksins“ á Akureyri

VIÐ Háskólann á Akureyri hefur verið myndaður starfshópur um nýsköpun og velferð þar sem lögð er áhersla á að virkja hið mikla hugvit sem háskólinn býr yfir til góðs í efnahagsástandinu sem nú ríkir. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Bæjarlistamaður hringir Íslandsklukku

ÍSLANDSKLUKKUNNI við Háskólann á Akureyri var hringt í gær venju samkvæmt á fullveldisdaginn. Að þessu sinni var verkið falið Önnu Richardsdóttur, bæjarlistamanni á Akureyri, að loknu málþingi um fullveldi sem fram fór í skólanum. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð | 2 myndir

Einum skemmt, öðrum bent

ÖSSUR Skarphéðinsson þykir maður myndríkur í lýsingum og hughrif andartaksins og stemning líðandi stundar hafa ósjaldan ráðið för í athugasemdum um menn og málefni. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Eitt eilífðar smáblóm

FALLEGUR söngur ómaði í miðbænum á Akureyri í gær, á skemmtunum á vegum Tónlistarskólans í kirkjutröppunum. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Endurreisa atvinnulífið

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is NOKKRIR stórir lífeyrissjóðir vinna nú að stofnun sérstaks fjárfestingarsjóðs í samstarfi við aðila vinnumarkaðarins. Óopinbert vinnuheiti sjóðsins var, þangað til fyrir skömmu, Endurreisnarsjóður... Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 53 orð

Fagna sínum konum

LANDSSAMBAND Framsóknarkvenna (LFK) fagnar því í sérstakri ályktun að tvær nýjar þingkonur hafi bæst við þingflokk Framsóknarflokksins, þær Helga Sigrún Harðardóttir og Eygló Harðardóttir. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Fékk barnamenningarverðlaun

JÓHANNA Sigurðardóttir félagsmálaráðherra hlaut í gær Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og stjórnarmaður í sjóðnum, afhenti Jóhönnu verðlaunin. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Fleiri laxar veiddir í net

ALLS voru veiddir um 7.500 laxar í net síðasta sumar samkvæmt bráðabirgðatölum Veiðimálastofnunar. Þetta er um 10% aukning frá 2007 en einungis um helmingur af meðalveiði áranna 1974-2007. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Flokksþing Framsóknar

FLOKKSÞING Framsóknarflokksins verður haldið í höll Valsmanna að Hlíðarenda dagana 16. til 18. janúar nk. Flokksþingið ákveður meginstefnu flokksins í landsmálum, setur flokknum lög og hefur æðsta vald í málefnum hans. Hátt í 1. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Fólkið fagnaði þegar lögreglan fór burt

EFTIR útifundinn á Arnarhóli í gær héldu mótmælendur í Seðlabankann og réðust um hundrað manns þar inn. Eggjum var kastað og málningu skvett. Mótmælendur vildu ná tali af Davíð en komust ekki lengra en að glerhurð í innra anddyri Seðlabankans. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð

Fundað um jólakvíða

ÁRLEGUR fundur EA-samtakanna (Emotions Anonymous) um jólakvíða verður fimmtudaginn 4. desember nk. kl. 18 í kórkjallara Hallgrímskirkju. Gestur fundarins er sr. Birgir Ásgeirsson, sem heldur stutt erindi. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð

Fundur um hluthafaábyrgð

Í DAG, þriðjudag, kl. 12:00-13:15 stendur lagadeild Háskólans í Reykjavík fyrir fundi um hluthafaábyrgð í stofu 201 í Háskólanum í Reykjavík, Ofanleiti 2. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Góðar vættir vaki yfir landi og þjóð

GOÐAR Ásatrúarfélagsins héldu landvættablót í öllum landsfjórðungum í gær, á fullveldisdaginn. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Hefja reglulegt flug til Stavanger

ICELANDAIR hefur reglulegt flug til Stavanger í Noregi næsta sumar og Düsseldorf í Þýskalandi. Þá verður flogið oftar til Toronto í Kanada. Flug til Orlando í Flórída verður fellt niður næsta sumar. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Hitinn í nóvember var yfir meðallagi

TÍÐARFAR í nóvember var hagstætt lengst af en síðustu dagar mánaðarins voru fremur kaldir. Hiti var í ríflegu meðallagi og úrkoma yfir meðallagi á Suður- og Vesturlandi, að því er fram kemur í yfirliti Trausta Jónssonar veðurfræðings. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Hlakka til tarnarinnar í jólapóstinum

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is ÞEIR sem ætla að koma jólapökkum til ættingja og vina utan Evrópu ættu að fara að haska sér þar sem síðasti skiladagur fyrir þá er næstkomandi föstudag. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Hóf vinnu við ritverk um jarðir í Skeiðahreppi fyrir 63 árum

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is MEÐAL jólabókanna í ár verður Jarðabók Skeiðahrepps. Reyndar ekkert venjuleg jólabók því um er að ræða 608 blaðsíðna ritverk sem hefur að geyma lýsingu á jörðum, örnefnaskrá og ábúendatal í Skeiðahreppi. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 652 orð | 6 myndir

Hrópuðu „Davíð burt“

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is „NÚ förum við í Seðlabankann og tölum við Davíð,“ hrópaði einn fundargesta á Þjóðfundinum sem haldinn var við Arnarhól síðdegis í gær. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð

HS skipt í tvö fyrirtæki

ÁKVEÐIÐ var á hluthafafundi Hitaveitu Suðurnesja hf. í gær að skipta fyrirtækinu í tvennt. Veitukerfi fyrir raforku, hitaveitu og ferskvatn verða í sérstöku félagi, HS Veitum hf. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð

Hugvitskonur verðlaunaðar

Á FIMMTUDAG sl. hlutu tvær hugvitskonur viðurkenningu Orkuveitu Reykjavíkur og KVENN, félags kvenna í Nýsköpun, fyrir framlag sitt til nýsköpunar. Það voru þær Guðrún Guðrúnardóttir og Margrét Ragnarsdóttir sem hlutu viðurkenningarnar. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 277 orð | 2 myndir

Hvað felst í fullveldinu?

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is HVAÐ felst í fullveldi þjóðar og hvernig verður það best tryggt? Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 236 orð

Hætt verði við uppsagnirnar

STARFSMANNASAMTÖK RÚV hafa boðað til fundar kl. 12.45 í dag til þess að ræða erfiða stöðu fyrirtækisins eftir að tilkynntur var um 700 milljóna kr. niðurskurður hjá RÚV með tilheyrandi uppsögnum. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Höft eða Evrópusambandið

ÍSLENDINGAR eiga um tvo kosti að velja: afturhvarf til tíma haftakerfis eða áfram inn í Evrópusambandið. Þetta segir Gylfi Zoëga prófessor í grein sem birt er á vefnum voxeu.org. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 47 orð

Josefsson inn fyrir Ásmund

SÆNSKUR bankasérfræðingur, Mats Josefsson, hefur verið ráðinn til tímabundinna starfa hjá forsætisráðuneytinu. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Jólamatur hjá Iceland Express

ICELAND Express hefur ákveðið að gera tilraun með það í desember að búa til jólastemningu um borð í vélum sínum. Verður matseðli m.a. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 137 orð

Jólamyndakeppni á mbl.is

JÓLAMYNDAKEPPNI mbl.is og Nýherja var opnuð í gær á mbl.is. Keppnin er ætluð fyrir jólalegar myndir lesenda úr öllum áttum og frá ýmsum tímum. Keppnin verður með áþekku sniði og sumarmyndakeppni sömu aðila, en þá bárust 18.167 myndir í keppnina frá 4. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Jólasveinar kanna kyndlana í jöklasal

BRÆÐURNIR Stekkjarstaur og Giljagaur, sem koma innan fárra daga til byggða, voru við Sólheimajökul í gær að prófa kyndlana sem þeir ætla að nota til að vekja á sér athygli þegar þeir færa sig nær mannabyggðum. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð

Jólasöfnun

JÓLASÖFNUN Hjálparstarfs kirkjunnar er hafin og hefur gíróseðlum verið dreift á öll heimili. Upphæðin er 2.500 krónur og rennur helmingur til aðstoðar hér heima og hinn helmingurinn til vatnsverkefna í Afríkuríkjunum Malaví, Úganda, Eþíópíu og Mósambík. Meira
2. desember 2008 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Kasta Bretar pundinu?

AUKNAR líkur eru nú á því að Bretar kasti pundinu og taki upp evru, að sögn Jose Manuel Barroso, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð

Kennsla í flugumferðarstjórn

FLUGSKÓLI Íslands fékk í október, fyrstur íslenskra skóla, heimild til kennslu í flugumferðarstjórn. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Leitað í dag í giljum og klettum

ENGAR frekari vísbendingar fundust í gær um ferðir rjúpnaskyttunnar sem leitað er á Skáldabúðaheiði í Gnúpverjahreppi. Haldið verður áfram að leita í dag. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð

Limran eftir Halldór

ÞAU leiðu mistök urðu í Morgunblaðinu í gær að rangt var farið með nafn höfundar á limru sem birtist með viðtali á bls. 19. Limran Ferð um Noreg er eftir Halldór Ármannsson en ekki eftir Sturlu Friðriksson. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 232 orð

Lífsspursmál að breyta reglunum

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is LÍFSSPURSMÁL er fyrir fyrirtækið Verne Holding að reglur um gjaldeyrisviðskiptin verði endurskoðaðar. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð

Lúxus á bak við rimlana

Fangar í einkareknu fangelsi í Vestur-Lothian á Skotlandi ættu ekki að þurfa að kvíða jólunum. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 42 orð

Mest selda ævisagan eða ekki?

FORLAGIÐ auglýsir nú bók Guðjóns Friðrikssonar, Sögu af forseta, sem mest seldu ævisögu landsins. Ekki eru allir sáttir við þá framsetningu og að mati Péturs Más Ólafssonar hjá Veröld þarf að koma fram að um sé að ræða metsölulista Eymundsson. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Myrkrið hrakið með ljósum

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is OFT var þörf en nú er nauðsyn. Íslendingum verður seint legið á hálsi fyrir að hundsa ljósaskreytingarnar á aðventunni og hefur sjaldan verið meiri þörf á að lýsa upp skammdegið en nú. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Next í Kringlunni opnuð á ný

AREV N1 slhf., hefur keypt rúmlega helmingshlut í rekstrarfélagi Next í Kringlunni, Dagsól ehf. Hefur verslunin verið opnuð að nýju. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Orkuauðlindir ekki beitt vopn í bili

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is Umhverfisvæn orka hefur um nokkurt skeið verið talin helsta vopn þjóðarinnar í endurreisnarstarfinu sem bíður hennar eftir hrun fjármálakerfisins. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Orkuvinnsla í lágmarki

Eftir Birki Fanndal Haraldsson Laxárvirkjun | Í norðanáhlaupinu í lok síðustu viku rak mikið krap í útrennsli Laxár úr Mývatni en við það dró stórlega úr rennsli árinnar við Geirastaði og það stíflaði alveg farveginn um Miðkvísl. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð

Óhöpp í erfiðu skyggni

FIMM umferðaróhöpp voru tilkynnt lögreglunni á Akureyri í gær. Árekstur varð á mótum Þórunnarstrætis og Glerárgötu um miðjan dag í gær þegar fólksbíl var ekið í veg fyrir annan, en ökumaður bar við erfiðu skyggni sökum éljagangs. Meira
2. desember 2008 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Pakistanar sýni samstarfsvilja við rannsóknina

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is BANDARÍKJAMENN hafa tjáð stjórnvöldum í Pakistan að þau verði að sýna fullkominn vilja til samstarfs í rannsókninni á hryðjuverkunum í Mumbai í Maharashtra-ríki á Indlandi. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð

Rannsaka beitukóng

BIOPOL – sjávarlíftæknisetur hefur byrjað rannsóknir á beitukóngi í Húnaflóa með því að leggja út gildrur rétt fyrir innan Skagaströnd. Rannsóknin er unnin í samstarfi við Vör – sjávarrannsóknarsetur við Breiðafjörð, Sægarp ehf. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Rannsóknarleiðangri flýtt

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is ÁKVEÐIÐ hefur verið að flýta síldarrannsóknarleiðangri á rannsóknarskipinu Dröfn vegna sýkingar í síld. Auk hefðbundinna bergmálsmælinga verður reynt að afla upplýsinga um útbreiðslu sýkingarinnar í síldargöngum. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Rúnar Kárason gæti verið á leið til Füchse Berlin

Dagur Sigurðsson mun taka við þjálfun þýska handknattleiksliðsins Füchse Berlin næsta sumar. Dagur skrifar undir tveggja ára samning við liðið en hann mun halda áfram störfum sem landsliðsþjálfari Austurríkis. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 33 orð

Safnað fyrir hjónin á Baugsstöðum

STOFNAÐUR hefur verið söfnunarreikningur fyrir hjónin Ólafíu Guðmundsdóttur og Þórarin Siggeirsson á Baugsstöðum sem misstu allt sitt í bruna um miðjan október. Reikningsnúmerið er 0190-05-061602 og kennitalan 180554-2709. Meira
2. desember 2008 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Samgöngutækni á Markúsartorginu

VAÐIÐ yfir Markúsartorgið í Feneyjum í gær. Flóðhæðin var vegna mikils roks, sú mesta sem mælst hefur í yfir 20 ár en torgið fræga er lægsti hluti borgarinnar. Vatnsborðið var 1,56 metrum hærra en torgið þegar mest var. Árið 1966 urðu um 5. Meira
2. desember 2008 | Erlendar fréttir | 427 orð | 3 myndir

Seinkar ekki tengiltvinnbílunum

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „ÉG TEL að tengiltvinnbílar kunni að líta dagsins ljós á næstu þremur til fimm árum. Þá ekki í milljónum eintaka, heldur í tugþúsundum eða hundruðum þúsunda eintaka. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Skilagjald hækkar

SKILAGJALD Endurvinnslunnar hf. fyrir dósir og flöskur hækkaði í gær úr 10 krónum upp í 12 krónur. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð

Skiptimarkaður fyrir jólaföt

HVAÐ á að kaupa á barnið fyrir jólin? Hvað á að gera við jólafötin sem eru nær óslitin en barnið er vaxið upp úr? Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 281 orð

Styrkja verður bankana

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is MIKLU máli skiptir að fá erlenda fjárfesta að rekstri nýju bankanna. Fulltrúar skilanefnda gömlu bankanna þriggja hafa um nokkurt skeið rætt við kröfuhafa þeirra með það í huga. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð

Svar kjararáðs kynnt

SVAR kjararáðs við tilmælum forsætisráðherra um lækkun launa embættismanna hefur borist forsætisráðuneytinu og verður lagt fyrir fund ríkisstjórnarinnar í dag. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Tækifæri til að skapa traust

„VIÐ bindum miklar vonir við stofnun sjóðsins, ekki síst á þessum tíma,“ segir Salvör Jónsdóttir, skipulagsfræðingur og formaður stjórnar Auðlindar – náttúrusjóðs sem stofnaður var formlega í gær við athöfn í Þjóðminjasafninu. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 307 orð | 3 myndir

Ugginn órispaður

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is TALIÐ er mögulegt að langreyðurin sem fannst rekin á Reynisfjöru 26. nóvember hafi lent fyrir jafnvægisugganum á Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi 12. nóvember sl. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Ungahlutfall svipað og í uppsveiflu

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is HLUTFALL unga í rjúpnaveiði í haust er svipað og þegar rjúpan er í uppsveiflu, að sögn Ólafs K. Nielsen fuglafræðings hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Meira
2. desember 2008 | Erlendar fréttir | 199 orð

Valið eftir bókinni

BARACK Obama, verðandi forseti Bandaríkjanna, skýrði frá því á blaðamannafundi í Chicago í gær hvaða einstaklingar myndu leiða öryggis- og utanríkismál í stjórn hans, nú þegar um sjö vikur eru þangað til hann sver embættiseið 20. janúar. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Veiðar Færeyinga í lögsögunni óþolandi

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is MEINTAR ólöglegar veiðar færeyskra togara á Íslandsmiðum hafa ekki komið á borð Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð

VG stærsti flokkurinn

SAMKVÆMT nýrri könnun Capacent Gallup nýtur Vinstrihreyfingin - grænt framboð nú mests fylgis meðal þjóðarinnar, eða 32%. Fylgi Sjálfstæðisflokksins er komið niður í 21% og hefur ekki áður mælst minna. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 204 orð

Vilja endurreisa fyrirtæki

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is NOKKRIR stórir lífeyrissjóðir vinna nú að stofnun sérstaks fjárfestingasjóðs í samstarfi við aðila vinnumarkaðarins. Meira
2. desember 2008 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Yfir þúsund í nám

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is FJÓRIR íslenskir háskólar hafa fengið vel á annað þúsund umsóknir frá fólki sem vill hefja fullt nám við skólana í janúar. Búast má við að umsóknum fjölgi verulega eftir því sem líður á mánuðinn. Meira

Ritstjórnargreinar

2. desember 2008 | Leiðarar | 235 orð

Friðsöm náttúruvernd

Margvísleg verðmæti felast í íslenskri náttúru. Sú staðreynd hefur komið betur í ljós síðustu ár í kjölfar opinberrar umræðu um æskilegt jafnvægi milli nýtingar og verndar náttúrunnar. Það var mikilvæg vitundarvakning fyrir almenning. Meira
2. desember 2008 | Leiðarar | 350 orð

Samkeppni í kreppu

Að mörgu er að hyggja við uppbyggingu íslenzks atvinnulífs eftir bankahrunið. Eitt af því er hvernig megi stuðla að virkri samkeppni. Meira
2. desember 2008 | Staksteinar | 226 orð | 1 mynd

Skjól Evrópusambandsins?

Hin alþjóðlega efnahagskreppa hefur hrist upp í Evrópuumræðu víðar en á Íslandi. Bresk stjórnvöld sögðu yfirlýsingar Manuels Barrosos, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, um að Bretar væru nær upptöku evru en nokkru sinni út í hött. Meira

Menning

2. desember 2008 | Bókmenntir | 226 orð | 1 mynd

Auður og Sigurbjörg tilnefndar

ÞÆR Auður A. Ólafsdóttir og Sigurbjörg Þrastardóttir voru tilnefndar af Íslands hálfu til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í gær, fyrir bækur sem komu út árið 2007. Meira
2. desember 2008 | Tónlist | 419 orð

Dramatískar lokkur, langdregnir húðarjálkar

Sönglög eftir Richard Strauss og óperudúettar eftir Bizet, Smetana, Wagner og Verdi. Auður Gunnarsdóttir sópran, Gunnar Guðbjörnsson tenór og Jónas Ingimundarson píanó. Laugardaginn 29. nóvember kl. 17. Meira
2. desember 2008 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Ekkert dekur

BANDARÍSKA leikkonan Reese Witherspoon ætlar bara að gefa börnum sínum eina eða tvær jólagjafir, þrátt fyrir að hafa vel efni á að gefa þeim mun fleiri. Meira
2. desember 2008 | Bókmenntir | 368 orð | 1 mynd

Ekki mest seld á Íslandi

JÓLABÓKSÖLUSTRÍÐIÐ er hafið og ekki bara í bókabúðum heldur líka á auglýsingamarkaði. Forlagið auglýsir nú Sögu af forseta sem mest seldu ævisögu á Íslandi, samkvæmt metsölulista Eymundsson. Meira
2. desember 2008 | Menningarlíf | 713 orð | 2 myndir

Ég, geimvera

Jæja, þá hef ég sinnt skyldu minni. Ég er búinn að horfa á dans- og söngvamyndina Mamma Mia! , þá kvikmynd sem mest hefur verið rætt um af öllum kvikmyndum sem sýndar voru í íslenskum kvikmyndahúsum í sumar. Meira
2. desember 2008 | Fólk í fréttum | 167 orð | 2 myndir

Forðast hvor aðra eins og heitan eldinn

BANDARÍSKA leikkonan Cameron Diaz gerði allt sem í hennar valdi stóð til þess að koma í veg fyrir að hún rækist á leikkonuna Jessicu Biel í Kodak-leikhúsinu í Los Angeles á föstudaginn. Meira
2. desember 2008 | Fólk í fréttum | 248 orð | 1 mynd

Gefur lítið fyrir Coldplay

LIAM Gallagher, forsprakki bresku hljómsveitarinnar Oasis, er ekkert sérlega hrifinn af löndum sínum í Coldplay, ef marka má ummæli hans í nýlegu viðtali. Meira
2. desember 2008 | Kvikmyndir | 20 orð | 1 mynd

Gróska í íslenskri útgáfu

Útgáfa á DVD mynddiskum með leiknu íslensku efni og íslenskum heimildakvikmyndum, gefur bókaútgáfu lítið eftir þótt minni sé í sniðum Meira
2. desember 2008 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd

Hvað segja framtíðarleiðtogar Íslands?

* Af stjórnmálaflokkum landsins fær Sjálfstæðisflokkurinn mest fylgi nemenda Menntaskólans í Reykjavík eða um 43%. Kemur þetta fram í skoðanakönnun sem birtist á dögunum í 3. tölublaði Menntaskólatíðinda 2008. Vinstri græn koma næst með 29% atkvæða. Meira
2. desember 2008 | Kvikmyndir | 234 orð | 2 myndir

Íslendingar flykktust með dýrunum til Afríku

TEIKNIMYNDIN Madagascar: Escape 2 Africa var langvinsælasta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um helgina, og komst ekki nokkur önnur kvikmynd með tærnar þar sem hún hafði hælana. Alls sáu 7. Meira
2. desember 2008 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Jól hjá Kammerkór Hafnarfjarðar

KAMMERKÓR Hafnarfjarðar heldur tvenna aðventutónleika í Hásölum í Hafnarfirði. Þeir fyrri verða í kvöld kl. 20 og þeir seinni annað kvöld á sama tíma. Ætlun kórsins er að skapa afslappandi og rólega kaffihúsastemningu með kertaljósum og hátíðlegum söng. Meira
2. desember 2008 | Tónlist | 500 orð | 1 mynd

Kórana vantar ný verk

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is UM helgina frumfluttu átta kvennakórar á Íslandi nýtt kórverk, samið af Jóni Ásgeirssyni tónskáldi. Meira
2. desember 2008 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Kór Áskirkju syngur jólalög

KÓR Áskirkju fagnar útgáfu á jóladiskinum Það aldin út er sprungið með tónleikum í kirkjunni kl. 20 í kvöld. Þar syngur kórinn íslensk og erlend jólalög án undirleiks undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar. Meira
2. desember 2008 | Kvikmyndir | 224 orð | 1 mynd

Krossferð grínistans

Leikstjórn: Larry Charles. Aðalhlutverk: Bill Maher. Bandaríkin, 101 mín. Meira
2. desember 2008 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Losar sig við minningarnar

BANDARÍSKA söngkonan Madonna vinnur nú hörðum höndum að því að fjarlægja allt sem tengist fyrrverandi eiginmanni hennar, breska kvikmyndagerðarmanninum Guy Ritchie, af heimili sínu í Lundúnum. Meira
2. desember 2008 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Myndræn list í sjónrænum miðli

SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld þátt um myndlistarmanninn Steinunni Þórarinsdóttur, en líklega á enginn núlifandi íslenskur myndlistarmaður fleiri verk á almannafæri en hún. Meira
2. desember 2008 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Mynd um Steinunni sjónvarpað í kvöld

BANDARÍSK heimildamynd um Steinunni Þórarinsdóttur myndhöggvara verður sýnd í Ríkissjónvarpinu í kvöld kl. 21.25. Myndin er gerð af bandaríska kvikmyndagerðarmanninum Frank Cantor en hann hefur gert heimildarmyndir um þekkta myndlistarmenn s.s. Meira
2. desember 2008 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Næstum búinn að drepa sig

BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn Donnie Wahlberg komst í hann krappan á dögunum þegar hann sofnaði undir stýri. Meira
2. desember 2008 | Fólk í fréttum | 904 orð | 14 myndir

Rokkað undir radarnum

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is HÉRLENDIS er starfsemi í kringum plötuútgáfu æði gróskumikil en vænn partur af henni fer þó fram utan alfaraleiðar. Skoðum valda titla af því taginu sem út hafa komið í ár... Meira
2. desember 2008 | Fólk í fréttum | 609 orð | 1 mynd

Sálmar um lífið

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is RAGNAR Sólberg er kunnastur fyrir að leiða hina útúrsveittu og stuðvænu Sign, hafnfirska nútímaglysrokkssveit sem verður fengsælli með hverju árinu, ekki síst á rokkmiðun utan lögsögu gamla Fróns. Meira
2. desember 2008 | Kvikmyndir | 479 orð | 1 mynd

Skálkar, lögmenn og lostafull ekkja

Leikstjóri: Ed Harris. Aðalleikarar: Viggo Mortensen, Ed Harris, Renée Zellweger, Jeremy Irons, Timothy Spall, Lance Henriksen. 106 mín. Bandaríkin. 2008. Meira
2. desember 2008 | Tónlist | 202 orð | 1 mynd

Tónlistarfélög, -styrkir og -sjóðir kynntir í kvöld

ÚTFLUTNINGSSKRIFSTOFA íslenskrar tónlistar (ÚTÓN) heldur í kvöld, ásamt félögum tónlistarmanna og útgefenda, kynningu á Tónlistarsjóði og Loftbrú. Meira
2. desember 2008 | Myndlist | 572 orð | 2 myndir

Við aftökustaðinn

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Getur verið að ráðgjafar forsætis-, viðskipta- og utanríkisráðherra hafi ekki áttað sig á því hvar þeir stilltu ráðherrunum upp á blaðamannafundum í Ráðherrabústaðnum? Meira
2. desember 2008 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Ört minnkandi áhorf á Gott kvöld

* Eins og fram hefur komið stendur yfir niðurskurður á RÚV þessa dagana. Meira

Umræðan

2. desember 2008 | Blogg | 43 orð | 1 mynd

Dögg Pálsdóttir | 1. desember 2008 Flott val Þá er það orðin staðreynd...

Dögg Pálsdóttir | 1. desember 2008 Flott val Þá er það orðin staðreynd. Hillary Clinton verður næsti utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Hún á ugglaust eftir að standa sig með stakri prýði í því embætti. Meira
2. desember 2008 | Aðsent efni | 234 orð

Eiður rekur ekki Ólaf Ragnar á flótta

EIÐUR Guðnason sendiherra fær sennilega á baukinn fyrir þarfa Morgunblaðsgrein. Ósigur íslensku þjóðarinnar árið 2008 skekur okkur öll að grunni og veldur breytingum sem enn sér ekki fyrir endann á. Meira
2. desember 2008 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Ég bara trúi þessu ekki

Adda Sigurjónsdóttir skrifar um niðurskurð hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja: "Heilbrigðisstofnun Suðurnesja hefur verið fjársvelt árum saman og fengið framlög sem eru tugum prósenta minni en önnur sjúkrahús fá miðað við fjölda." Meira
2. desember 2008 | Bréf til blaðsins | 298 orð

Fyrirspurn til ráðherra bankamála

Frá Páli Heiðari Jónssyni: "Í FRÉTTABLAÐINU um daginn rakst ég á frétt um að við þyrftum að greiða öllum innistæðueigendum ICESAVE-reikninganna á Bretlandi og í Hollandi þá lágmarks-fjárhæð sem tilskipun EES kveður á um, þ.e. 20.887 evrur, ef ég man rétt." Meira
2. desember 2008 | Pistlar | 439 orð | 1 mynd

Gagnrýni, peningar og lýðræði

Ég hélt ég stæði á grænni grund, en guð veit hvar ég stend.“ Þannig er áreiðanlega mörgum Íslendingum innanbrjósts. Hvernig má þetta vera? Meira
2. desember 2008 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Hriplek króna og óréttmæt verðtrygging

VERÐTRYGGING er séríslenskir aukavextir sem eiga að tryggja að lán haldi verðmæti sínu. Rökin fyrir verðtryggingunni hafa verið þau að þannig mildist sveiflur í hagkerfinu til hagsbóta fyrir lántakendur. Í verðbólgu megi alltaf lengja lánstímann. Meira
2. desember 2008 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Hvað bíður íþróttahreyfingarinnar á komandi mánuðum?

Arnþór Sigurðsson skrifar um fjáröflun og starf íþróttahreyfingarinnar: "Viljum við að þessi samfélagslega þjónusta og þetta mikla uppeldisstarf lendi í vanda og leggist á hliðina?" Meira
2. desember 2008 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Leysum fjármálakrísuna – lærum af Churchill

FJÖLMÖRG dæmi eru um það að þjóðir þurfi að glíma við illvígan aðsteðjandi vanda líkt og við Íslendingar glímum við nú. Grundvallaratriði árangurs við slíkar aðstæður er að stjórnvöld samhæfi krafta sína. Meira
2. desember 2008 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Meðvirkni í hryðjuverki

ÍSLENSKA þjóðin situr nú hnípin og skilur ekki upp né niður í því sem skeði og alls ekki hvað er framundan og fátt er til svara ef spurt er. Ef einhver segir frá vondu máli, hrópar annar „lygi“. Meira
2. desember 2008 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Nýhúmanismann til framtíðar

Á SÖGULEGUM tíma hefur mannkynið farið í gegnum tímaskeið uppgangs og niðursveiflu en alltaf þegar öll sund virtust lokuð reis mannveran upp, endurheimti mennsku sína og hélt áfram ferð sinni. Meira
2. desember 2008 | Blogg | 160 orð | 1 mynd

Páll Rúnar Pálsson | 1. desember 2008 Hvar kom það fram? Mig langaði...

Páll Rúnar Pálsson | 1. desember 2008 Hvar kom það fram? Mig langaði bara að vita hvar hafi komið fram að 90% þjóðarinnar vilji Davíð burt. Ég hef hvergi séð þá tölu. Getur verið að mótmælendur séu að alhæfa enn eina ferðina? Meira
2. desember 2008 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Sagnfræðingurinn Ingibjörg Sólrún

SKÓLASYSTIR mín úr menntaskóla, sagnfræðingurinn Ingibjörg Sólrún, er nú að eigin sögn við björgunarstörf á sökkvandi skipi frjálshyggjunnar. Það gæti virst vera göfugt verkefni. Meira
2. desember 2008 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

Samningsmarkmið Íslendinga

Eftir Jón Sigurðsson: "Nauðsynlegt er að vönduð umræða fari fram um málið." Meira
2. desember 2008 | Aðsent efni | 646 orð

Spegillinn okkar

„ÞAÐ er dýrt að vera Íslendingur“ var svarið sem Halldór Laxness stakk upp í erlendan blaðamann þegar hann spurði skáldið háðslega hvort ekki væri fráleitt fyrir hann og kostnaðarsamt að aka amerísku glæsibifreiðinni sinni á hinum vondu... Meira
2. desember 2008 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Stímabrak um verðtryggingu

Eftir Þórólf Matthíasson: "Stímabrakssala á Glitnisbréfum og þak á vísitöluhækkunum íbúðalána, býr ekki til ný verðmæti." Meira
2. desember 2008 | Bréf til blaðsins | 158 orð

Sögulegt tækifæri

Frá Þorsteini Haraldssyni: "Í MORGUNBLAÐINU, laugardag, er frétt um fjárhagslega endurskipulagningu Árvakurs hf., í samstarfi við viðskiptabanka fyrirtækisins." Meira
2. desember 2008 | Aðsent efni | 316 orð

Tillaga

MIG langar aðeins til að láta heyra í mér. Ég er alltaf að hlusta á alla tala út og suður um þessi vandræða-fjárhagsmál okkar Íslendinga og fáir eru sammála og fæstir þeirra líta þau sömu augum og sama gildir um úrræði. Meira
2. desember 2008 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Um meðferðarúrræði gegn áfengis- og vímuefnafíkn

Svanur Elí Elíasson skrifar um áfengisvandann og SÁÁ: "Slík refsistefna sem viðgengst á Vogi gagnvart sjúku fólki ætti ekki að eiga sér stað." Meira
2. desember 2008 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Varúð Evrópusambandið og Nýja heimsskipulagið!

Þorsteinn Sch. Thorsteinsson: "...erfitt er fyrir einhverja eina þjóð eins og Ísland að breyta eða hafa áhrif á stefnu sambandsins." Meira
2. desember 2008 | Velvakandi | 245 orð | 1 mynd

Velvakandi

Leiðrétting SUNNUDAGINN 30. nóv. birtist grein í Velvakanda sem bar yfirskriftina „Gamlir tímar nýir“. Þar var birtur texti úr bók Halldórs Laxness, Sjálfstætt fólk, en hann kom ekki réttur. Meira
2. desember 2008 | Aðsent efni | 258 orð | 1 mynd

Við sem heima sitjum

ÉG OG mitt fólk sátum andaktug fyrir framan sjónvarpið og fylgdumst með borgarafundi í Háskólabíói í síðustu viku. Ég var stoltur og ánægður. Þarna var sko fólk með reisn. Stórt af ríkisstjórninni að mæta. Meira
2. desember 2008 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Þetta er ekki þeim að kenna

Björg Bjarnadóttir hvetur yfirvöld til að gæta að hag barna: "Okkur er ekki sama um yngstu þjóðfélagsþegnana, sem betur fer, og börn eiga alltént enga sök á versnandi efnahag." Meira

Minningargreinar

2. desember 2008 | Minningargreinar | 503 orð | 1 mynd

Ásta Árnadóttir

Ásta Árnadóttir fæddist á Kúskerpi í Húnavatnssýslu 19. október 1918. Hún lést hinn 18. nóvember síðastliðinn á elliheimilinu Eir. Frá fjögurra ára aldri ólst hún upp í Hrísey og bjó svo síðar á Siglufirði og Akranesi. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2008 | Minningargreinar | 878 orð | 1 mynd

Bergrún Jóhanna Ólafsdóttir

Bergrún Jóhanna Ólafsdóttir fæddist á Ósi í Borgarfirði eystra hinn 11. ágúst 1939. Hún varð bráðkvödd á heimili sonar síns í Reykjavík 9. nóvember síðastliðinn, 69 ára að aldri. Útför Bergrúnar fór fram frá Egilsstaðakirkju 22. nóv. sl. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2008 | Minningargreinar | 834 orð | 1 mynd

Bjarney M. Arinbjarnardóttir

Bjarney Magnea Jonna Arinbjarnardóttir fæddist á Skriðulandi í Arnarneshreppi 3. júní 1924. Hún lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 23. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2008 | Minningargreinar | 795 orð | 1 mynd

Kristín Arnbjörg Bogadóttir

Mig langar til að heiðra minningu móðursystur minnar og velgerðarkonu, Kristínar Arnbjargar Bogadóttur kjólameistara. Hún fæddist á Seyðisfirði 2. desember 1908 og lést í Reykjavík 17. september 1980. Hún var dóttir sæmdarhjónanna Erlínar Guðrúnar, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 304 orð | 1 mynd

Eðlilegri verðmyndun á skuldabréfamarkaði

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is Í GÆRMORGUN varð vaxtamyndun með ríkisverðbréf á innlendum skuldabréfamarkaði skilvirk að nýju, en þá hófst á ný viðskiptavakt með ríkisverðbréf. Meira
2. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 146 orð

Ekki niðurstaða um niðurfellingu lána

ENGIN niðurstaða liggur enn fyrir varðandi persónulegar ábyrgðir starfsmanna Kaupþings á lánveitingum sem þeir fengu til hlutabréfakaupa í bankanum. Lánveitingarnar nema samtals um 53 milljörðum króna. Meira
2. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Gengisvísitala krónu yfir 250 stig

Gengi krónunnar lækkaði um 2,8% í dag samkvæmt opinberu gengi Seðlabankans. Gengisvísitalan er nú 250,7 stig. Meira
2. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 124 orð

Íhuga að boða fund

LÖGMAÐUR sem samkvæmt heimildum Morgunblaðsins vinnur fyrir erlenda kröfuhafa, athugar nú hvort hluthafar gamla Glitnis eigi að boða til hluthafafundar til að krefja skilanefnd bankans svara um ráðstöfun verðmæta. Meira
2. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 46 orð

Lækkun í Kauphöllinni

Úrvalsvísitala Kauphallarinnar lækkaði um 1,31 prósent í viðskiptum dagsins í dag og var lokagildi hennar 631,40 stig. Ekkert félag hækkaði í verði, en gengi bréfa Atorku lækkaði um 43,82 prósent í litlum viðskiptum . Meira
2. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 379 orð | 1 mynd

Sátu uppi með 13% í FL

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is GAMLI Glitnir var með fullt fangið af hlutabréfum í sjálfum bankanum og FL Group síðasta haust. FL Group greiddi með hlutabréfum í sjálfu sér þegar félagið tók yfir Tryggingamiðstöðina í september 2007. Meira

Daglegt líf

2. desember 2008 | Daglegt líf | 371 orð

Fullveldið Ísland

Kristján Bersi Ólafsson sendir brag sem birtist í Speglinum á tíu ára afmæli fullveldisins 1. des. 1928. „Þessi bragur er auðvitað barn síns tíma og endurspeglar viðhorf margra á upphafstímum fullveldisins og það danahatur sem þá var enn landlægt. Meira
2. desember 2008 | Daglegt líf | 586 orð | 1 mynd

Geggjuð en góð hugmynd

Eftir Atla Vigfússon Þingeyjarsveit | „Við vorum undrandi yfir hugmyndinni en hún var svolítið geggjuð og það tók okkur hálfan mánuð að melta hana,“ segir Sigurlína Tryggvadóttir landfræðingur í Svartárkoti um það að stofna þar alþjóðlegt... Meira
2. desember 2008 | Daglegt líf | 445 orð | 2 myndir

Hrunamannahreppur

Þegar litið er til baka yfir þetta ár, af þeim sem eiga svo mikið undir sól og regni, er óhætt að segja að þetta hafi verið með bestu uppskeruárum er allan jarðargróða varðar hér í uppsveitum Árnessýslu. Meira
2. desember 2008 | Daglegt líf | 500 orð | 2 myndir

Koffínbremsunni sleppt lausri

Tuttugu kílóa barn ætti ekki að neyta meira en 50 mg af koffíni daglega en hálfur lítri af kóladrykk inniheldur 65 mg. Börn, unglingar og þungaðar konur eru sérstaklega viðkvæm fyrir neyslu koffíns, sem m.a. er í talsverðu magni í orkudrykkjum sem njóta nokkurra vinsælda. Meira

Fastir þættir

2. desember 2008 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Akranes Skúli Hrafn fæddist 3. maí kl. 19.46. Hann vó 4.560 g og var 57...

Akranes Skúli Hrafn fæddist 3. maí kl. 19.46. Hann vó 4.560 g og var 57 cm langur. Foreldrar hans eru Fanney Skúladóttir og Sturlaugur Fannar... Meira
2. desember 2008 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Akureyri Ragnhildur fæddist 27. september kl. 5.47. Hún vó 4.000 g og...

Akureyri Ragnhildur fæddist 27. september kl. 5.47. Hún vó 4.000 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Inga Vala Jónsdóttir og Ingólfur... Meira
2. desember 2008 | Árnað heilla | 189 orð | 1 mynd

Alltaf í dönskuprófi

Ein helsta minningin tengd afmælisdegi Sigurðar Loga Snæland er dönskupróf. Hann er tvítugur í dag og á þessum árstíma eru jú allflestir nemar landsins í prófum. Einhvern veginn finnst honum eins og alltaf hafi verið prófað í dönsku á þessum degi. Meira
2. desember 2008 | Fastir þættir | 161 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Takmarkað val. Norður &spade;D654 &heart;ÁKDG632 ⋄Á &klubs;10 Vestur Austur &spade;G8 &spade;Á93 &heart;74 &heart;85 ⋄D765 ⋄KG102 &klubs;KG972 &klubs;8653 Suður &spade;K1072 &heart;109 ⋄9843 &klubs;ÁD4 Suður spilar 6&spade;. Meira
2. desember 2008 | Fastir þættir | 183 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Sveit Ljósbrár Baldursdóttur vann parasveitakeppnina Sveit Ljósbrár Baldursdóttur sigraði í Íslandsmótinu í parasveitakeppni sem fram fór um helgina. Meira
2. desember 2008 | Í dag | 18 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Bræðurnir Sigurður Steinar og Hilmar Hrafn Gunnarssynir héldu tombólu hjá 11-11 á Háteigsvegi og færðu Rauða krossinum... Meira
2. desember 2008 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: En ég mun sakir réttlætisins skoða auglit þitt, þá er ég...

Orð dagsins: En ég mun sakir réttlætisins skoða auglit þitt, þá er ég vakna mun ég mettast af mynd þinni. (Sálm. 17, 15. Meira
2. desember 2008 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Reykjavík Alexander fæddist 15. september kl. 5.58. Hann vó 3.930 g og...

Reykjavík Alexander fæddist 15. september kl. 5.58. Hann vó 3.930 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Chavdar Ivanov og Nedelina... Meira
2. desember 2008 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Db3 dxc4 5. Dxc4 Bf5 6. g3 e6 7. Bg2 Rbd7 8. O-O Be7 9. Rc3 O-O 10. He1 Re4 11. Db3 Db6 12. Rh4 Bxh4 13. gxh4 Rdf6 14. f3 Rxc3 15. bxc3 Dc7 16. e4 Bg6 17. He2 Rh5 18. Hf2 Hfd8 19. Be3 h6 20. a4 Hd7 21. a5 Dd8 22. a6 b6... Meira
2. desember 2008 | Fastir þættir | 299 orð

Víkverjiskrifar

Eftir því sem Víkverji heyrir fleiri ræður á mótmælafundum sannfærist hann betur um hugmyndina um meðmælafund, eða hreinlega að gefa öllum mótmælum frí fram yfir jól. Meira
2. desember 2008 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. desember 1950 „Öldin okkar“ kom út hjá Iðunni. Hún flutti „minnisverð tíðindi 1901-1930“ og var „samin eins og dagblað“, eins og sagði í auglýsingu. Ritstjóri var Gils Guðmundsson. Meira

Íþróttir

2. desember 2008 | Íþróttir | 366 orð | 3 myndir

„Frábært mót og fleiri keppendur“

ÞAÐ var margt um manninn í Laugardalnum um helgina, en þá fór fram Íslandsmótið í sundi fatlaðra. Óvenju góð þátttaka var í ár, eða um 80 þátttakendur og féllu þar 11 Íslandsmet samtals. Meira
2. desember 2008 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

„Þetta var sigur ÍR-liðsheildarinnar“

„ÞETTA var sigur ÍR-liðsheildarinnar á erfiðum útivelli. Við erum afar ánægðir með sigurinn enda var þetta besti leikur okkar í vetur,“ sagði Sveinbjörn Claessen leikmaður ÍR eftir 71:71-sigur liðsins gegn FSu á Selfossi í gær. Meira
2. desember 2008 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Dæma hjá Rússum og Austurríki

EVRÓPUMÓT kvenna í handknattleik hefst í dag í Makedóníu og þar eiga Íslendingar þrjá fulltrúa. Helga Magnúsdóttir er í mótstjórn og Anton G. Pálsson og Hlynur Leifsson dómarar. Leikið er í tveimur borgum og lýkur mótinu sunnudaginn 14. desember. Meira
2. desember 2008 | Íþróttir | 445 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sindri Þór Jakobsson , sundmaður úr ÍRB , setti tvö piltamet í sundi á norska unglingameistaramótinu í 25 metra laug um helgina. Meira
2. desember 2008 | Íþróttir | 419 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Spánarmeistarar Real Madrid hafa náð samkomulagi við Ajax um kaup á hollenska landsliðsmanninum Klaas Jan-Hutelaar . Meira
2. desember 2008 | Íþróttir | 137 orð

FSu - ÍR 71:75 Íþróttahúsið Iða á Selfossi. Úrvalsdeildin í...

FSu - ÍR 71:75 Íþróttahúsið Iða á Selfossi. Úrvalsdeildin í körfuknattleik, Iceland Express-deildin, mánudaginn 1. desember 2008. Gangur leiksins: 25:18, 43:42 , 53:60, 71:75 . Meira
2. desember 2008 | Íþróttir | 248 orð

Fyrsta stig West Ham á Anfield í 9 ár

LIVERPOOL náði eins stigs forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld en þrátt fyrir það gengu leikmenn liðsins frekar niðurlútir af velli eftir leikinn gegn West Ham á Anfield. Meira
2. desember 2008 | Íþróttir | 144 orð

Grindavík -Snæfell 93:81 Íþróttahúsið í Grindavík, úrvalsdeild karla...

Grindavík -Snæfell 93:81 Íþróttahúsið í Grindavík, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, mánudaginn 1. desember 2008.. Gangur leiksins: 8:0, 8:2, 11:7, 18:15, 24:25 , 28:35, 49:40, 53:42 , 53:48, 55:52, 58:55, 66:57, 77:65 , 84:69, 93:81 . Meira
2. desember 2008 | Íþróttir | 503 orð

Grindvíkingar narta í hælana á KR-ingum

GRINDVÍKINGAR gefa KR-ingum ekkert eftir í toppbaráttunni í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik. Grindavík sigraði í gærkvöldi Snæfell 93:81 í 9. umferð deildarinnar og hafa einungis tapað einum leik en það var einmitt gegn toppliði KR. Snæfell er hins vegar með fjóra sigra eftir níu leiki. Meira
2. desember 2008 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Ísland mætir Hollandi í Kórnum

ÍSLAND og Holland mætast í vináttulandsleik kvenna í knattspyrnu hinn 23. apríl í vor og fer leikurinn fram í knattspyrnuhúsinu Kórnum í Kópavogi. Meira
2. desember 2008 | Íþróttir | 342 orð

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Liverpool – West Ham 0:0 Staðan...

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Liverpool – West Ham 0:0 Staðan: Liverpool 15104121:834 Chelsea 15103233:633 Man. Meira
2. desember 2008 | Íþróttir | 310 orð | 1 mynd

Nemanja Sovic fór á kostum í liði Blika

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is „ÞEGAR mínir menn hættu að horfa á Nemanja Sovic í sóknarleiknum þá fóru hlutirnir að gerast. Meira
2. desember 2008 | Íþróttir | 25 orð

Staðan

KR 990877:67218 Grindavík 981885:73516 Tindastóll 963721:72312 Njarðvík 954703:75110 Keflavík 954758:70710 Snæfell 945711:6678 Þór A. Meira
2. desember 2008 | Íþróttir | 138 orð

Stjarnan – Breiðablik 87:91 Íþróttamiðstöðin Ásgarði, úrvalsdeild...

Stjarnan – Breiðablik 87:91 Íþróttamiðstöðin Ásgarði, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, mánudaginn 1. des 2008. Gangur leiksins: 2:3, 8:11, 23:13, 27:19 , 29:21, 40:27, 45:35 , 50:37, 56:50, 68:65 , 68:74, 79:80, 87:91 . Meira
2. desember 2008 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Vonast til að fá Jóhann

CHRIS Coleman knattspyrnustjóri enska 1. deildarliðsins Coventry vonast til að geta talið Jóhann Berg Guðmundson á að ganga til liðs við félagið, að því er fram kom í breska blaðinu Coventry Telegraph í gær. Meira
2. desember 2008 | Íþróttir | 363 orð | 2 myndir

,,Þetta er mikill heiður“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,ÉG tek við liðinu í sumar og geri tveggja ára samning,“ sagði Dagur Sigurðsson, fyrrum fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið í gær en forráðamenn þýska 1. Meira
2. desember 2008 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Þórir vill taka við norska landsliðinu

„ÞAÐ er eðlilegt framhald að hafa mig í huga ef skipt verður um landsliðsþjálfara,“ segir Þórir Hergeirsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari Evrópumeistara Norðmanna í handknattleik kvenna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.