Greinar sunnudaginn 11. janúar 2009

Fréttir

11. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð

126 milljónir lítra af mjólk

MET var slegið í mjólkurframleiðslu á Íslandi í fyrra, þegar rúmar 126 milljónir lítra af mjólk voru vigtaðar hjá mjólkursamlögum. Meira
11. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Amman skotmark í snjókasti

TÖLUVERT snjóaði á Akureyri aðfaranótt laugardagsins og í bítið var bærinn eins og fallegasta jólakort á að líta. Margir voru á ferli á tveimur jafnfljótum fyrir hádegi í mjög góðu veðri; m.a. Meira
11. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 87 orð

Bjóða út sérleyfin á Dreka

OPIÐ útboð sérleyfa til leitar og vinnslu olíu og gass á Drekasvæðinu hefst næstkomandi fimmtudag. Meira
11. janúar 2009 | Innlent - greinar | 895 orð | 1 mynd

Bráðsniðug samskiptaleið

Tölvur, Fésbók og Skype eru ef til vill ekki það fyrsta sem fólki dettur í hug þegar eldri borgara þessa lands ber á góma. Samt er það svo að til er fólk á níræðisaldri sem hefur alveg hreint prýðilegt vald á þessari margslungnu tækni. Jafnvel betra vald en við hin sem yngri erum. Meira
11. janúar 2009 | Innlent - greinar | 1375 orð | 2 myndir

Brettir bara upp ermarnar og gengur í verkin

Systurnar Inga Jóna og Herdís Hólmfríður, dætur Marselíu Sigurborgar Guðjónsdóttur og Þórðar Guðjónssonar á Akranesi, segjast samrýndar og sáttar þótt þær geti vel látið í sér heyra þegar málin eru brotin til mergjar. Meira
11. janúar 2009 | Innlent - greinar | 819 orð | 4 myndir

Bréfaklemmur í stríði og friði

Fæstir leiða líklega hugann að því hver fann upp bréfaklemmuna og hvernig hún hefur þróast í áranna rás. Svarið er heldur ekki alveg einfalt, því menn eru ekki alveg á eitt sáttir um uppfinningamanninn. Meira
11. janúar 2009 | Innlent - greinar | 568 orð | 3 myndir

Fangið fullt af afleiðum

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is Skilanefndir gömlu bankanna, sem vinna að því að selja eignir þeirra og annast samskipti við kröfuhafa, standa frammi fyrir töluverðum vanda þegar kemur að framvirkum samningum með gjaldeyri. Meira
11. janúar 2009 | Evrópusambandið (sjávarútvegur) | 5309 orð | 14 myndir

Forræðið yfir fiskinum

Sjávarútvegurinn hefur gengið fram fyrir skjöldu í gagnrýni á ESB á liðnum árum. Meira
11. janúar 2009 | Innlent - greinar | 338 orð | 2 myndir

Fyrsta opinbera happdrættið í Englandi

Í dag eru liðin 440 ár frá því að dregið var í fyrsta opinbera happdrættinu í Englandi. Happdrættið var notað til að fjármagna opinberar framkvæmdir og hver einasti miði fékk vinning. Meira
11. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Gamla fólkið tekið með í könnunum

CAPACENT Gallup er hætt að miða efri aldursmörk þeirra sem hringt er í, við gerð skoðanakannana, við 75 ár. Meira
11. janúar 2009 | Innlent - greinar | 640 orð | 3 myndir

Gáttuð á græðginni

Það hafa margir komið að máli við mig að undanförnu og kvartað sáran yfir því hversu litla umfjöllun stöðutaka ákveðinna fyrirtækja gegn íslensku krónunni hefur fengið. Meira
11. janúar 2009 | Innlent - greinar | 751 orð | 3 myndir

Glysgjarn fjársvikari

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is Marc Dreier átti fjögur glæsileg hús við báðar strendur Bandaríkjanna, keyrði um á Aston Martin-lúxusbifreið þegar hann var ekki um borð í 60 metra lystisnekkjunni sinni. Meira
11. janúar 2009 | Innlent - greinar | 2059 orð | 1 mynd

Harðari stéttabarátta framundan

VR, fjölmennasta verkalýðsfélag landsins, stendur á tímamótum. Framundan eru mögur ár sem félagið þarf að mæta. Útlit er fyrir að kosið verði um forystu VR í allsherjarkosningu, þeirri fyrstu í yfir 50 ára sögu verkalýðsfélagsins. Meira
11. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Leitin að nýrri Idol-stjörnu er hafin

ÁHEYRNARPRUFUR fyrir nýja röð af Idol-stjörnuleit hófust á Hótel Nordica í gær. Þangað var mættur aragrúi ungs fólks er átti það eitt sameiginlegt að vera með stjörnublik í augunum. Simmi og Jói (fyrir miðri mynd) virtust undrandi yfir öllu... Meira
11. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 357 orð | 2 myndir

Notfæra sér nútímann

Eftir Orra Pál Ormarsson og Önund Pál Ragnarsson SKRIF hafa löngum heillað húsfreyjuna Ingibjörgu Snæbjörnsdóttur, sem er vel með á nótunum í nútímalegum samskiptaleiðum. Meira
11. janúar 2009 | Innlent - greinar | 612 orð | 3 myndir

Nóg að hnykla vöðvana?

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Geysifjölmenn mótmæli hefjast á næsta ári í iðnaðarborg úti á landsbyggðinni í kjölfar fjöldauppsagna í stærstu verksmiðju borgarinnar. Yfirvöld reyna með fálmkenndum hætti að hafa hemil á mótmælunum. Meira
11. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 620 orð | 2 myndir

Opið útboð sérleyfa til olíuleitar hafið

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Eftir langan undirbúning rennur stundin upp næstkomandi fimmtudag. Þá hefst opið útboð á sérleyfum til rannsóknar og vinnslu á olíu og gasi á Drekasvæðinu. Ef allt gengur eftir verða leyfin veitt á síðari hluta ársins. Meira
11. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Samrýndar og sáttar

Systur Inga Jóna og Herdís Þórðardætur hafa báðar brennandi áhuga á þjóðmálum. Herdís er forkur til allrar vinnu, segir stóra systir. Trygglyndið einkennir Ingu systur, segir sú yngri. Og þegar Guðjón litli bróðir fæddist varð hann uppáhald beggja. Meira
11. janúar 2009 | Innlent - greinar | 150 orð | 1 mynd

Sigurjón Kjartansson

Sigurjón Kjartansson fæddist 20. september 1968 og er sonur hjónanna Kjartans Sigurjónssonar og Bergljótar S. Sveinsdóttur. Hann varð landsþekktur tónlistarmaður með rokkhljómsveitinni Ham. Ennfremur er hann þekktur sem annað höfuð Tvíhöfða . Meira
11. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 37 orð

Skiptastjórinn er Jóhannesson

Í frétt á blaðsíðu 2 í Morgunblaðinu í gær var skiptastjóri þrotabús BT sagður heita Helgi Magnússon. Það er ekki rétt, því maðurinn heitir Helgi Jóhannesson og starfar á lögmannsstofunni Lex. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
11. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 366 orð | 2 myndir

Skoða örlán til VR-fólks

Eftir Guðna Einarsson og Önund Pál Ragnarsson GUNNAR Páll Pálsson, formaður VR, segir vinnu hafa verið setta af stað innan verkalýðsfélagsins í því skyni að aðstoða þá sem eru að missa vinnuna. Meira
11. janúar 2009 | Innlent - greinar | 2625 orð | 2 myndir

Smíðar leikföng og hugmyndir að betri heimi

Í litlu, fallegu húsi á jörðinni Öldu í Eyjafjarðarsveit situr maður og smíðar tréleikföng. George Hollanders hefur ákveðnar skoðanir á ýmsum þjóðfélagsmálum og hefur ásamt öðrum staðið fyrir reglulegum mótmælafundum í höfuðstað Norðurlands eftir bankahrunið í haust. Meira
11. janúar 2009 | Innlent - greinar | 924 orð | 1 mynd

Snöfurleg sængurlega

Þegar Rachida Dati, dómsmálaráðherra Frakka, mætti til vinnu í vikunni, fimm dögum eftir barnsburð, hleypti hún af stokkunum heitri umræðu um ábyrgð og skyldur kvenna. Það er heldur ekki til þess fallið að draga úr áhuga fólks á málinu að Dati harðneitar að gefa upp faðerni stúlkubarnsins. Meira
11. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 188 orð

Spáir verðlækkun til 2020

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ORKUSPÁRNEFND gerir ráð fyrir því að olíuverð fari smám saman lækkandi á næsta áratug, í eldsneytisspá sinni til ársins 2050. Meira
11. janúar 2009 | Innlent - greinar | 92 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar: Við vinnum með þrjár pósitífar heilar tölur (a, b, c). Þrjú möguleg margfeldi eru af tveim og tveim þessara talna, það er (a sinnum b, a sinnum c og b sinnum c), þau eru: 30, 40, og 48. Hvaða tala er stærst af þessum þrem, þ.e. a, b og c? Meira
11. janúar 2009 | Innlent - greinar | 518 orð | 4 myndir

Tíska sem gerir allt brjálað

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Þáttaröðin Mad Men hefur notið vinsælda en á meðal þess sem hún hefur vakið athygli fyrir er tískan í þáttunum. Meira
11. janúar 2009 | Innlent - greinar | 242 orð | 1 mynd

Ummæli

Mikið fjármagn hefur þegar verið sett í bygginguna og það mun allt tapast ef byggingarferlið stöðvast núna. Listamaðurinn Ólafur Elíasson hefur áhyggjur af framtíð tónlistarhússins. Meira
11. janúar 2009 | Evrópusambandið (sjávarútvegur) | 259 orð | 1 mynd

Uppgjör þarf að fara fram

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Einar Kr. Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, útilokar ekki lengur að látið verði reyna á aðildarviðræður við ESB. Meira
11. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Velja vonarstjörnur ársins 2009

HÓPUR fimmtíu gagnrýnenda, fjölmiðla- og tónlistarmanna er Morgunblaðið leitaði til hefur valið rokkhljómsveitina Sudden Weather Change Vonarstjörnur ársins 2009 í íslenskri tónlist. Meira
11. janúar 2009 | Innlent - greinar | 1592 orð | 4 myndir

Vægðarleysi frægðarinnar

Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að fæðast inn í veröld ríka og fræga fólksins. Það fengu börn leikarans og goðsagnarinnar sálugu Marlons Brandos, Christian og Cheyenne, heldur betur að reyna. Líf þeirra hálfsystkina beggja var þyrnum stráð og lauk langt um aldur fram. Meira
11. janúar 2009 | Innlent - greinar | 1381 orð | 3 myndir

Þarf að auka útgáfu afþreyingarefnis

Aðeins um 20 manns nota blindraletur sér til gagns hérlendis. Ágústa Eir Gunnarsdóttir vill efla læsi á blindraletur og telur að bjartari tímar séu framundan með stofnun Þekkingar- og þjónustumiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga sem hóf starfsemi um áramótin. Meira
11. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 152 orð

Þjóðin á að kjósa um það

„VIÐ getum ekki deilt um það næstu tvö árin hvort við eigum að sækja um aðild að ESB,“ segir Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja. „Við þurfum að koma þessu í farveg. Meira

Ritstjórnargreinar

11. janúar 2009 | Reykjavíkurbréf | 1707 orð | 1 mynd

Aðhaldið í opinberum fjármálum er rétt að byrja

Margvíslegar ákvarðanir ríkisstjórnarinnar um lækkun ríkisútgjalda sæta harðri gagnrýni þessa dagana. Þar eru nú efst á baugi aðgerðir til að spara peninga í heilbrigðiskerfinu með sameiningu heilbrigðisstofnana. Meira
11. janúar 2009 | Staksteinar | 176 orð | 1 mynd

Frjálshyggjubusar í Samfylkingu

Sömu mennirnir og skrifuðu langhunda, já heilar bækur, í góðærisstíl reyna hvað þeir geta að berja í sigurbumburnar, gangsetja vélina að nýju með dyggum stuðningi stjórnmálamanna sem vilja umfram allt meiri birtu, fleiri wött til að leiða sjónirnar frá... Meira
11. janúar 2009 | Leiðarar | 461 orð

Pútín skrúfar fyrir gasið

Hin árvissa gasdeila Rússa og Úkraínumanna er skollin á. Deilan snýst um það hvað Úkraínumenn eigi að borga mikið fyrir að fá gas og hvað Rússar eigi að borga mikið fyrir að fá að flytja gas í gegnum Úkraínu. Meira
11. janúar 2009 | Leiðarar | 251 orð

Úr gömlum leiðurum

7. janúar 1979: „Alþýðubandalagið er þverklofið í afstöðu til Færeyjasamninga og líklega eru það fleiri þingmenn Alþýðubandalagsins en ráðherrarnir og Gils, sem hafa lagt blessun sína yfir þá. Meira

Menning

11. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 115 orð | 2 myndir

Dexter giftist systur sinni á laun

MIKIL leynd hefur verið yfir ástarsambandi leikaranna Michaels C. Hall og Jennifer Carpenter er leika systkini í sjónvarpsþáttunum um Dexter. Meira
11. janúar 2009 | Kvikmyndir | 175 orð | 23 myndir

Innrás „útlendinganna“

ÓÐUM styttist í 81. Óskarsverðlaunahátíðina sem haldin verður í Kodak-höllinni í Los Angeles sunnudaginn 22. febrúar næstkomandi. Kvikmyndaspekúlantar um allan heim keppast nú við að spá um það hver hreppi Óskarinn og allt útlit er fyrir spennandi... Meira
11. janúar 2009 | Tónlist | 136 orð | 1 mynd

Loftskipið er brunnið!

UMBOÐSMAÐUR gítarleikarans Jimmy Page hefur sagt að rokksveitin Led Zeppelin muni aldrei koma saman aftur. Meira
11. janúar 2009 | Kvikmyndir | 117 orð | 1 mynd

Óánægð með Australia

NICOLE Kidman segist vera óánægð með leik sinn í myndinni Australia. „Ég get ekki horft á myndina í dag og verið stolt af leik mínum,“ sagði Kidman í viðtali við útvarpsstöðina 2dayFM í Sidney, Ástralíu. Meira
11. janúar 2009 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Paradís bloggfíklanna

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is BLOGGÞORSTI Íslendinga virðist óslökkvandi, en eins og kom fram í Morgunblaðinu á föstudaginn fær bloggsamfélag mbl.is, blog.is, um 450 þúsund heimsóknir á viku. Meira
11. janúar 2009 | Tónlist | 687 orð | 1 mynd

Strengir, blístur og klapp

Á næstu dögum kemur út ný plata fiðluleikarans og söngvarans Andrew Bird þar sem hann býður upp á ljúft fágað popp. Meira
11. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 121 orð | 5 myndir

Sumar – allan ársins hring

ÓHÆTT er að segja að blessuð sólin hafi látið lítið fyrir sér fara hér á suðvesturhorni landsins það sem af er ári og ábyggilegt að landsmenn eru nú margir hverjir orðnir langþreyttir á biðinni eftir sumrinu. Meira
11. janúar 2009 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Ung hetja í spjallþætti

Börn eru í eðli sínu bæði hugrökk og ráðagóð. Eitt slíkt barn birtist í þætti Jays Lenos á dögunum. Jack Witherspoon er átta ára gamall og barðist við hvítblæði þegar hann fékk áhuga á matreiðslu. Meira
11. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 389 orð | 5 myndir

Vonarstjörnur ársins 2009

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira

Umræðan

11. janúar 2009 | Aðsent efni | 748 orð | 5 myndir

Kant og veðrið á Vestfjörðum

Kristinn Ólafsson, Ólafur Rögnvaldsson og Víðir Reynisson skrifa um veðurspár: "Hér er lýst fyrirhuguðu kerfi til að reikna veðurspár með meiri nákvæmni en nú þekkist og hvernig slíkar spár geta nýst björgunar- og leitaraðilum." Meira
11. janúar 2009 | Aðsent efni | 822 orð | 2 myndir

Kirkjan og samfélagið

Stefán Einar Stefánsson og Þorgeir Arason skrifa í tilefni þess að UVG fögnuðu niðurskurði á fjárframlögum úr ríkissjóði til Þjóðkirkjunnar: "Það er í sjálfu sér ekkert óeðlilegt við það, að Þjóðkirkjan njóti skertra framlaga úr ríkissjóði líkt og svo fjölmargar aðrar stofnanir." Meira
11. janúar 2009 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Leit og svör

Pistlar sr. Sigurbjörns Einarssonar, sem Morgunblaðið birti á sunnudögum á síðasta ári, vöktu mikla ánægju meðal lesenda. Um það samdist, milli sr. Sigurbjörns og Morgunblaðsins, að hann héldi áfram þessum skrifum og hafði hann gengið frá nýjum skammti áður en hann lést. Meira
11. janúar 2009 | Pistlar | 370 orð | 1 mynd

Litla klíkan og Evrópusambandið

Öfl í Sjálfstæðisflokknum hamast nú sem mest þau mega gegn því að flokkurinn horfi jákvæðum augum til aðildar Íslands að Evrópusambandinu. Meira
11. janúar 2009 | Aðsent efni | 367 orð | 1 mynd

Opið bréf til heilbrigðisráðherra

Þuríður Valgeirsdóttir skrifar bréf er varðar fyrirhugaðar breytingar á starfsemi St. Jósefsspítala: "En með þessum breytingum eiga fjármunir að nýtast betur. Í þessum pistlum koma einnig fram áhyggjur starfmanna St. Jósefsspítala vegna þessara breytinga." Meira
11. janúar 2009 | Bréf til blaðsins | 421 orð | 1 mynd

Ótrúlega snögg neyðarhjálp Árna Johnsens

Frá Grími Karlssyni: "Í DESEMBER birti Morgunblaðið viðtal og myndir af ógæfumönnum sem voru yfirkeyrðir af bakkusi og höfðu komið sér fyrir í slaklega búnum húsbílum við Garðskagavita og viðtalið var augljóst neyðaróp um hjálp upp á líf og dauða þar sem þeir voru hræddir um..." Meira
11. janúar 2009 | Aðsent efni | 685 orð | 1 mynd

Sirkus trúarbragðanna

Reynir Harðarson skrifar í tilefni greina Gunnars Hersveins og Alberts Jensen: "Sporna þarf við ranghugmyndum biskups og Alberts um eina þjóð, einn sið, einn herra. Slík óskhyggja er uppskrift að hatri, útskúfun, kúgun og stríði." Meira
11. janúar 2009 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Skyldan til að ná árangri

Ban Ki-moon fjallar um loftslagsmál, stríð og frið og heimsmálin almennt: "Þörf er á „nýrri grænni lausn.“ Fjárfestingar í vistvænni tækni ættu að vera hluti af hvers kyns alþjóðlegu átaki til að efla efnahagslífið." Meira
11. janúar 2009 | Velvakandi | 510 orð | 1 mynd

Velvakandi

Rás 1 ÉG get ekki lengur orða bundist yfir Rás 1 á morgnana, það er alveg dásamlegt að hlusta á þætti eins og Fluguna og á KK spila skemmtileg lög snemma á morgnana, svo upplífgandi að maður getur tekið dansspor í eldhúsinu. Meira

Minningargreinar

11. janúar 2009 | Minningargreinar | 257 orð | 1 mynd

Adolf Óskarsson

Adolf Óskarsson fæddist í Vestmannaeyjum 30. nóvember 1928. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hafnarfjarðarkirkju 29. desember. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2009 | Minningargreinar | 398 orð | 1 mynd

Áslaug Perla Kristjónsdóttir

Áslaug Perla Kristjónsdóttir fæddist 4. janúar 1979. Hún lést 27. maí 2000 og fór útför hennar fram frá Háteigskirkju 6. júní. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2009 | Minningargreinar | 241 orð | 1 mynd

Eufemía Kristinsdóttir

Eufemía Kristinsdóttir, Ebba eins og hún var kölluð, fæddist á Siglufirði 2. janúar 1930. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 31. desember síðastliðinn. Útför Ebbu var gerð frá Vídalínskirkju 8. janúar sl. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2009 | Minningargreinar | 355 orð | 1 mynd

Fjóla Guðmundsdóttir

Fjóla Guðmundsdóttir fæddist á Einifelli í Stafholtstungum 12. október 1912. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 26. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðmundur Tómasson, f. 14. september 1891, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2009 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Freyja Sigurðardóttir

Freyja Sigurðardóttir fæddist á Sauðárkróki 31. maí 1948. Hún lést af slysförum 27. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 9. janúar. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2009 | Minningargreinar | 1839 orð | 1 mynd

Freyr Magnússon

Freyr Magnússon fæddist í Reykjavík 28. september 1932. Hann andaðist á Landspítalanum 1. janúar síðastliðinn og fer útför hans fram frá Seljakirkju í Reykjavík 7. janúar. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2009 | Minningargreinar | 3272 orð | 1 mynd

Freysteinn Sigurðsson

Freysteinn Sigurðsson fæddist á Reykjum í Lundarreykjadal 4. júní 1941. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 29. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kópavogskirkju 8. janúar. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2009 | Minningargreinar | 277 orð | 1 mynd

Guðmundur Páll Þorvaldsson

Guðmundur Páll Þorvaldsson fæddist á Sólvangi í Hafnarfirði 30. september 1960. Hann lést á heimili sínu, Furuvöllum 14 í Hafnarfirði, 13. desember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 22. desember. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2009 | Minningargreinar | 362 orð | 1 mynd

Guðrún M. Sigfúsdóttir

Guðrún M. Sigfúsdóttir fæddist á Galtastöðum ytri í Hróarstungu 13. júní 1923. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 28. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 7. janúar. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2009 | Minningargreinar | 156 orð | 1 mynd

Halldóra Eldjárn

Halldóra Kristín Ingólfsdóttir Eldjárn fæddist á Ísafirði 24. nóvember 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 21. desember síðastliðinn og var jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík 30. desember. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2009 | Minningargreinar | 467 orð | 1 mynd

Halldór Þorbjörnsson

Halldór Þorbjörnsson fæddist í Neðra-Nesi í Stafholtstungnahreppi í Mýrasýslu 6. apríl 1921. Hann lést föstudaginn 26. desember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Dómkirkjunni 6. janúar. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2009 | Minningargreinar | 831 orð | 1 mynd

Haukur Steinar Bjarnason

Haukur Steinar Bjarnason fæddist í Túnsbergi á Húsavík 27. ágúst 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 23. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Keflavíkurkirkju 6. janúar. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2009 | Minningargreinar | 280 orð | 1 mynd

Sigríður Sigurðardóttir

Sigríður Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 2. desember 1919. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík þriðjudaginn 16. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 29. desember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 774 orð | 3 myndir

Borðarðu rétt í vinnunni

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is HVER kannast ekki við að vera orkulaus í vinnunni, og freistast til að halda sér gangandi allan daginn á sykri og koffíni? Meira
11. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 785 orð | 2 myndir

Í réttum stellingum

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is ER skrifborðsstóllinn örugglega rétt stilltur? Hvíla fæturnir vel á gólfinu, bakið með góðan stuðning, hálsinn beinn og líkaminn í jafnvægi? Meira
11. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 223 orð | 1 mynd

Sér fyrir hreyfingar notandans

AÐ velja rétta skrifborðsstólinn er ekkert grín. Þeir sem reynt hafa vita að það getur verið alveg hreint agalegt að vinna á lélegum stól og getur í verstu tilvikum farið illa með líkamann. Meira
11. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Vinsældir í glerkúlu

EF illa gengur að eignast vini og víkka út tengslanetið á vinnustaðnum þá má alltaf grípa til þess að múta fólki með nammi. Meira

Fastir þættir

11. janúar 2009 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

70 ára

Ármann Pétursson, fyrrverandi sviðsstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, til heimilis á Réttarheiði 28 í Hveragerði, er sjötugur í dag, 11. janúar. Ármann og eiginkona hans, Kristín Dagbjartsdóttir, verða að heiman á... Meira
11. janúar 2009 | Auðlesið efni | 126 orð | 1 mynd

And-staða við sam-einingu heilbrigðis-stofnana

Fljótlega eftir að heilbrigðis-ráðherra kynnti upp-stokkun á stjórnun heilbrigðis-stofnana í landinu fór að bera á gagnrýni og mikilli and-stöðu við breytingarnar. St. Meira
11. janúar 2009 | Auðlesið efni | 161 orð | 1 mynd

Björgvin stóð sig vel í Zagreb

BJÖRGVIN Björgvinsson, skíðakappi frá Dalvík, náði sínum besta árangri á móti í heimsbikarnum í svigi, sem fram fór í Zagreb í Króatíu Á þriðjudaginn. Björgvin endaði í 24. Meira
11. janúar 2009 | Fastir þættir | 158 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hin djúpu prósentufræði. Meira
11. janúar 2009 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

Bruno mun hneyksla

Búist er við því að væntanleg kvikmynd Sacha Baron Cohen um samkynhneigða tískuþrælinn Bruno muni valda svipuðu fjaðrafoki og kvikmyndin um Borat. Í myndinni er kynnt til sögunnar svört fyrirsæta er heitir Jesús. Meira
11. janúar 2009 | Auðlesið efni | 82 orð

Einhverfu-greiningum fjölgar

Hátt í 300 einstaklingar greindust með fötlun á ein-hverfu-rófi á síðustu tveimur árum hér á landi. Það er mikil aukning frá fyrri árum. Hjörtur Grétarsson, formaður Umsjónarfélags ein-hverfra, segir upp-safnaða þörf helstu skýringuna. Meira
11. janúar 2009 | Árnað heilla | 193 orð | 1 mynd

Föst í kjallara á afmælinu

„ÉG ætla að borða kvöldmat með foreldrum mínum því ég er búin að kvíða svo fyrir þessu afmæli að ég get ekki hugsað mér að halda upp á það,“ segir Kamilla og játar fúslega að þjást af þrítugskrísunni. Meira
11. janúar 2009 | Auðlesið efni | 40 orð | 1 mynd

Jólin kvödd með brennum og söng

Þrettánda-hátíð var haldin víða um land 6. janúar með brennum, flugelda-sýningum og söng. Meira
11. janúar 2009 | Auðlesið efni | 206 orð | 1 mynd

Kaupþing ætlar í mál við bresk stjórn-völd

Geir H. Haarde forsætis-ráðherra segir það mikinn mis-skilning, sem gætt hefur undan-farið, að ekkert hafi verið gert varðandi mála-rekstur á hendur breskum stjórn-völdum vegna að-gerða þeirra gagnvart íslensku bönkunum. Meira
11. janúar 2009 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Vertu ekki hrædd, litla hjörð, því að föður yðar hefur...

Orð dagsins: Vertu ekki hrædd, litla hjörð, því að föður yðar hefur þóknast að gefa yður ríkið. (Lk. 12, 32. Meira
11. janúar 2009 | Fastir þættir | 108 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rc3 a6 3. Rge2 d6 4. g3 b5 5. Bg2 Bb7 6. d4 cxd4 7. Rxd4 e6 8. 0-0 b4 9. Rd5 exd5 10. exd5 Bc8 11. He1+ Be7 12. c4 Kf8 13. a3 bxa3 14. Hxa3 Bg5 15. Bxg5 Dxg5 Staðan kom upp á öflugu móti í Pamploma á Spáni sem lauk fyrir skömmu. Meira
11. janúar 2009 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji gaf sjálfum sér í jólagjöf DVD-útgáfuna af Mamma mia og horfði á um hátíðarnar sér til ómældrar skemmtunar. Þetta er mynd sem Víkverji á eftir að horfa á ár hvert því hún kætir hann svo mjög og fyllir hann bjartsýni. Meira
11. janúar 2009 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. janúar 1918 Bjarndýr gengu á land í fyrsta sinn þennan frostavetur í Núpasveit, austan Öxarfjarðar. Næstu daga gengu hvítabirnir á land á Melrakkasléttu, í Skagafirði, á Skagaströnd, á Langanesi og í Mjóafirði. 11. Meira
11. janúar 2009 | Auðlesið efni | 156 orð | 1 mynd

Ögmundur fékk Rótarýverðlaunin

Á STÓRTÓNLEIKUM íslensku Rótarýhreyfingarinnar í Salnum á föstudagskvöld var Rótarýstyrkurinn, hálf milljón króna, veitt Ögmundi Þór Jóhannessyni gítarleikara. Hann lauk meistaranámi í vor, frá Mozarteum-háskólanum í Salzburg. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.