Greinar laugardaginn 7. febrúar 2009

Fréttir

7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 132 orð

6-7 milljónir króna sparast á þessu ári

GERT er ráð fyrir að 6-7 milljónir króna sparist í rekstri geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri (FSA) á þessu ári og 17-18 milljónir á því næsta, í kjölfar þess að dagdeild geðdeildar er lögð niður í núverandi mynd. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 304 orð

Afskrifa tæpa þúsund milljarða

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is VIÐ stofnun Nýja Kaupþings voru 935 milljarðar króna færðir á afskriftareikning. Fyrir voru 19 milljarðar á afskriftareikningi. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 185 orð

Allar vélar Loftleiða í verkefnum

SJÖ vélar leiguflugfélagsins Loftleiða Icelandic, dótturfélags Icelandair, eru allar í verkefnum og segir Guðni Hreinsson, framkvæmdastjóri félagsins, verkefnastöðuna vera góða miðað við efnahagsástandið almennt í heiminum. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

ASÍ og Samtök heilsuræktarstöðva styrkja atvinnulausa til heilsuræktar

SAMTÖK heilsuræktarstöðva og Alþýðusamband Íslands gerðu í gær samning þess efnis að styrkja einstaklinga í atvinnuleit til að stunda heilsurækt. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Auglýst þegar efnahagsreikningur liggur fyrir

HAUKUR Halldórsson, varaformaður bankaráðs Landsbankans, segir að ákveðið hafi verið að fresta því að auglýsa stöðu bankastjóra þar sem efnahagsreikningur hafi ekki legið fyrir. „Það var ekki talið forsvaranlegt að auglýsa áður en hann lægi fyrir. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Auratal

KLETTASALAT telst varla til grunnfæðu. Grænmetið er samt sem áður lykilatriði í flatbökugerð á heimili Aurateljara. Meira
7. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Árekstur á hvalamiðum

SKIP hvalfriðunarsamtakanna Sea Shepherd, Steve Irwin (nær), og japanska hvalveiðiskipið Yushin Maru 2 lentu í árekstri í grennd við Suðurskautslandið í gær er verið var að flytja dauðan hval í verksmiðjuskip. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Fullt tungl Tunglið naut sín í gærmorgun og kom snemma upp yfir Akrafjalli. Hér má sjá Breiðholtið og blokkirnar í Vesturbergi í forgrunni í frostinu. Kalt en fallegt veður í gær. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Bundin sterkum böndum

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „ÞETTA var góður og gagnlegur fundur,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra á blaðamannafundi fjármálaráðherra Noregs og Íslands í gær í framhaldi af fundi ráðherranna tveggja. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Dæmdur fyrir húsbrot

ÁTJÁN ára piltur var í héraðsdómi Norðurlands eystra í gær dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða 60 þús. kr. sekt til ríkissjóðs fyrir hús- og umferðarlagabrot. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Eignir Baugs duga fyrir þriðjungi skulda

Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is BAUGUR Group og tengd félög skulda 133 milljörðum króna meira en eignir félaganna eru metnar á. Morgunblaðið hefur fengið staðfest hjá forsvarsmönnum Baugs að skuldirnar nemi á milli 1,2 og 1,4 milljörðum punda. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Ekki bjartar horfur um sumarvinnu ungs fólks

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is LANGSTÆRSTA hlutfall atvinnulausra í dag, 37%, er ungt fólk, 29 ára og yngra. Staða ungs fólks á vinnumarkaði hefur því breyst mjög á skömmum tíma og hafa stéttarfélögin reynt að bregðast við í samræmi við það. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 212 orð

Enex skipt upp milli eigenda

SAMKOMULAG hefur tekist milli eigenda Enex um uppskiptingu félagsins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem send var fjölmiðlum í gær. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

ESB framtíðin fyrir Ísland

BANKAKREPPUNA á Íslandi má skýra með samspili ólíkra þátta. Meira
7. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Ég býð mig samt fram!

CARLO Gonzalez í Ekvador varð í gær aðeins of seinn að skila inn framboði til forsetaembættis hjá yfirkjörstjórn en kosið er í apríl. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 109 orð

Farþegum fækkar enn

FARÞEGUM sem fóru um Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli í janúar fækkaði um rúmlega 28% miðað við sama mánuð í fyrra. Farþegar í janúar sl. voru rúmlega 84 þúsund samanborið við tæplega 117 þúsund í janúar 2008. Meira
7. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Fengu hjálp og lokuðu herstöð

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is STJÓRNVÖLD í Kirgisistan segjast hafa ákveðið að loka bandarískri herstöð í landinu og tilkynnt að sú ákvörðun sé „endanleg“. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 120 orð

Finnar lána Íslendingum

FINNSK stjórnvöld tilkynntu í gær að þau myndu veita Íslandi 350 milljóna evra gjaldeyrislán, jafnvirði 51 milljarðs króna, í tengslum við samkomulag Íslands og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Finnar ætla einnig að lána Lettum sömu upphæð. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð

Gistinóttum fjölgar

GISTINÆTUR á hótelum í desember sl. voru 58.800 og fjölgaði þeim um 10% frá desember 2007 þegar þær voru 53.600. Gistinóttum fjölgaði hlutfallslega mest á Austurlandi eða um 32% og á höfuðborgarsvæðinu um 13% miðað við desember 2007. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Glatt á hjalla í afmælisboðinu

BJART var yfir afmælisgestum á Grand Hóteli í gærkvöldi. Þar fögnuðu menn og konur tíu ára afmæli Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Sérstakur heiðursgestur var Kristin Halvorsen, fjármálaráðherra Noregs, sem ávarpaði samkomuna. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 767 orð | 2 myndir

Gleði og sorg á Skólastígnum

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is ÞAÐ var glatt á hjalla á Skólastíg 7 á Akureyri í gær þegar blaðamaður kom í heimsókn, en loft þó lævi blandið. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Gæsluvarðhald í 2 vikur

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur og Helga Bjarnason Maðurinn sem handtekinn var í fyrrinótt vegna gruns um aðild að andláti sambýliskonu sinnar var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald til 20. febrúar. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Haraldur Björnsson

HARALDUR Björnsson fæddist í Ánanaustum í Reykjavík 2. október 1924. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Landakoti 31. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Anna Pálsdóttir húsmóðir og Björn Jónsson skipstjóri. Meira
7. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 84 orð

Hrist upp í áheyrendum

AUÐKÝFINGURINN Bill Gates hefur beitt sér mjög í baráttunni gegn malaríu á síðustu árum. Hann kom þó mörgum á óvart er hann flutti erindi á ráðstefnu í Kaliforníu. „Það ættu ekki bara að vera fátækir sem verða fyrir þessu. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 82 orð

Hrogn fyrir 1,4 milljarða

VERÐMÆTI útfluttra grásleppuhrogna á síðasta ári nam tæplega 1.400 milljónum króna. Á vef Landssambands smábátaeigenda kemur fram að þetta sé mesta verðmæti í sögu veiðanna hér við land. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Ingimundur baðst lausnar

Ingimundur Friðriksson, einn þriggja bankastjóra Seðlabanka Íslands, baðst í gær lausnar frá embætti. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Í fóstri hjá Flóka

ALFREÐ Flóki var ein af barnfóstrum Helga Hjörvars alþingismanns í Kaupmannahöfn en þeir Úlfur, faðir Helga, voru vinir. „Einu sinni fóru pabbi og mamma í ferð til Póllands og ég var skilinn eftir hjá Flóka. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Íslendingar fara oftar á baðstaði

INNLENDUM gestum Bláa lónsins er að fjölga. Í janúar komu 29% fleiri Íslendingar en í janúar í fyrra. Erlendum gestum fjölgaði einnig þannig að gestir hafa aldrei verið fleiri í þessum mánuði frá stofnun baðstaðarins. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 662 orð | 1 mynd

Karpað um íbúðir í Köben

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is NÍTJÁN íslenskir kaupendur hótelíbúða á Sommerstedgade 5-7 í Kaupmannahöfn, bæði einstaklingar og lögaðilar, hafa stefnt fasteignasölunni Stórhúsum ehf. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Krossnefir nema land á Íslandi

KROSSNEFIR hafa lengi verið þekktir sem gestir á Íslandi en með aukinni ræktun barrtrjáa hafa skapast skilyrði fyrir tegundina. Nú hefur sést til fugla í tilhugalífi og varp verið staðfest, að því fram kemur á vef Náttúrufræðistofnunar. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Leikskólabörn í Kópavogi í ljósaleiðangri

Þessi leikskólabörn í Kópavogi komu með vasaljós að heiman til þess að lýsa upp umhverfi sitt með þeim á Degi leikskólans í gær. Börn í öllum leikskólum bæjarins gerðu sér ýmislegt til hátíðabrigða. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Málþing um réttlæti fyrir öryrkja

Á MORGUN, sunnudag, bjóða Öryrkjabandalag Íslands og Laugarneskirkja til málþings í safnaðarheimili Laugarneskirkju kl. 12:30-14:30. Framsögumennn verða dr. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Miðlar Árvakurs í sókn hjá lesendum

MEÐALLESTUR á hvert tölublað Morgunblaðsins eykst um 2,4 prósentur í nýjustu dagblaðakönnun Capacent, frá síðustu könnun. Hin nýja könnun tekur til tímabilsins nóvember 2008 til janúar 2009 og er meðallestur á hvert tölublað 42,7%. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 618 orð | 2 myndir

Mjög brýnt að landsbyggðin lifi góðu lífi

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is Til þess að líf dafni í landinu til framtíðar þarf svokölluð landsbyggð að lifa, að mati fólks sem Morgunblaðið ræddi við í vikunni. Þá er ekki átt við að hún skrimti, heldur lifi góðu lífi. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Ný uppgötvun hjá deCODE

VÍSINDAMENN hjá Íslenskri erfðagreiningu (deCODE Genetics) tilkynntu í gær að þeir hefðu uppgötvað tvo breytileika í erfðamengi mannsins, sem ríflega fimmfalda líkurnar á því að fólk fái skjaldkirtilskrabbamein. Meira
7. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Reynt að hindra líknardauða á Ítalíu

STJÓRN Ítalíu samþykkti í gær neyðartilskipun til að reyna að koma í veg fyrir líknardauða 37 ára konu sem hefur verið í dái í 17 ár. Forseti landsins, Giorgio Napolitano, neitaði að staðfesta tilskipunina og taldi hana stangast á við stjórnarskrána. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 99 orð | 2 myndir

Sjónvarpsstjörnur í framboð

FYRRVERANDI sjónvarpsmennirnir Sigmundur Ernir Rúnarsson og Róbert Marshall, sem starfaði sem aðstoðarmaður samgönguráðherra, hafa báðir ákveðið að bjóða sig fram í komandi alþingiskosningum fyrir Samfylkinguna. Sigmundur Ernir stefnir á 2. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Skipaði þrjár konur í nefnd

KRISTJÁN L. Möller samgönguráðherra hefur skipað þrjár konur í úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála til næstu fjögurra ára. Þetta eru þær Jóna Björk Helgadóttir héraðsdómslögmaður, sem er formaður nefndarinnar, Brynja I. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 527 orð | 1 mynd

Skíðabúnaður rýkur út

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is „ÞAÐ er rosalegt fjör í sölunni, ég hef aldrei upplifað annað eins,“ segir Guðmundur Gunnlaugsson, eigandi verslunarinnar Íslensku alpanna, um eftirspurnina eftir skíðabúnaði. Meira
7. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 289 orð

Skjálfti í kjölfar lóns?

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is KÍNVERJAR kljást enn við afleiðingar jarðskjálftanna miklu í Sichuan-héraði í fyrra en um 80.000 manns létu lífið eða er enn saknað eftir hamfarirnar. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 551 orð | 2 myndir

Svar við kalli þjóðar

Eftir Andra Karl andri@mbl.is LENGI var karpað um einfalt frumvarp forsætisráðherra um breytingar á lögum um Seðlabanka Íslands á Alþingi í gær. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 670 orð | 2 myndir

Sveitir tengjast

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is LANDSVIRKJUN og Vegagerðin hafa gert samkomulag um gerð nýrrar brúar yfir Þjórsá, vegna fyrirhugaðra virkjana í neðri hluta árinnar, og tilheyrandi vegarlagningar. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Tæmist sjóðurinn í árslok?

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is GREIÐSLUR úr Atvinnuleysistryggingasjóði hafa vaxið hröðum skrefum undanfarna tvo mánuði í takt við stóraukið atvinnuleysi. Svo kann að fara, að Atvinnuleysistryggingasjóður verði orðinn tómur í árslok. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð

Úr umferð vegna árásar

HÆSTIRÉTTUR staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir grunuðum ofbeldismanni. Hinn meinti ofbeldismaður mun, á grundvelli rannsóknarhagsmuna, verða í gæsluvarðhaldi til kl. 16 nk. þriðjudag. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 620 orð | 3 myndir | ókeypis

Útgjöldin hækka en tekjurnar dragast saman

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is LJÓST má vera að róðurinn hefur þyngst verulega hjá íslenskum fjölskyldum undanfarna mánuði og að mun erfiðara er nú að láta enda ná saman en í fyrra. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Úthlutunardögum fjölgað

SVO mikið hefur ásókn í aðstoð Mæðrastyrksnefndar aukist að búið er að fjölga úthlutunardögum úr einum í tvo. Líkt og fyrr er opið alla miðvikudaga kl. 14-17 en framvegis verður aðeins úthlutað mat á þeim dögum. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 220 orð

Útilokar ekki málaferli verði veiðileyfi afturkallað

„AFTURKALLI sjávarútvegsráðherra áður útgefin leyfi til hrefnuveiða er alveg ljóst að við munum skoða réttarstöðu okkar og vafalítið fara dómstólaleiðina,“ segir Gunnar Bergmann Jónsson, framkvæmdastjóri Hrefnuveiðimanna ehf. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Verðið hækkar og tekjur lækka

SÁ SEM áður eyddi ríflega 25 þúsund krónum í mat eyðir nú 33 þúsundum. Íbúðalánið hans sem var 10 milljónir í fyrra er komið í ríflega 11,5 í ár. Launalækkanir og verðhækkanir hafa áhrif á fjölskyldur á þessum þrengingartímum. Meira
7. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 54 orð

Verja vinnu kvenna

JAFNRÉTTISRÁÐ skorar á ríkisstjórnina að verja atvinnu kvenna og koma í veg fyrir að niðurskurður opinberra útgjalda leiði til aukinna byrða kvenna á vettvangi fjölskyldunnar. Meira

Ritstjórnargreinar

7. febrúar 2009 | Staksteinar | 194 orð | 1 mynd

Indriði er hress

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra hefur sett í embætti ráðuneytisstjóra fjármálaráðuneytisins Indriða H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóra. Indriði er þrautreyndur embættismaður. En hann liggur heldur ekki á pólitískum skoðunum sínum. Meira
7. febrúar 2009 | Leiðarar | 313 orð

Margfalt meira mál

Endalausar flækjur hafa verið höfuðeinkenni hins ógagnsæja viðskiptalífs á Íslandi. Taumar eignarhalds lágu úr einu félagi í annað rétt eins og tilgangurinn væri að hylja slóð forvitnum, óviðkomandi augum. Meira
7. febrúar 2009 | Leiðarar | 285 orð

Trúnaðarmenn ráðherra

Harðlega hefur verið gagnrýnt, ekki sízt af hálfu sjálfstæðismanna, að ráðuneytisstjórar forsætisráðuneytisins og fjármálaráðuneytisins hafi verið settir í leyfi út starfstíma núverandi ríkisstjórnar og aðrir settir í embættin. Meira

Menning

7. febrúar 2009 | Tónlist | 256 orð | 1 mynd

Breyttar Músíktilraunir

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is MÚSÍKTILRAUNIR Tónabæjar 2009 verða með nokkru breyttu sniði að þessu sinni. Keppnin er nú alfarið á vegum Hins hússins, en lengst af hefur hún tengst félagsmiðstöðinni Tónabæ og varð þar til á sínum tíma. Meira
7. febrúar 2009 | Fjölmiðlar | 294 orð

Búið spil

GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Lára Jónsdóttir framkvæmdastýra og Margrét Hugrún Gústavsdóttir blaðamaður. Þær fást m.a. við „deiglyppu“ og „að draga seiminn“. Meira
7. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Deep Jimi á Grand Rokk

KEFLVÍSKA rokksveitin Deep Jimi and the Zep Creams reis úr öskustó árið 2005 og hefur svipt upp sveittum rokktónleikum með nokkuð reglubundnum hætti síðan. Meira
7. febrúar 2009 | Fjölmiðlar | 170 orð | 1 mynd

Ekkert væl!

HEIMILDAMYNDIN sem RÚV sýndi nýlega um samvöxnu tvíburasysturnar Abby og Brittany var stórmerkileg. Þarna voru kátar táningsstúlkur sem voru harðánægðar með það hlutskipti sitt að vera samvaxnar. Foreldrarnir voru svo sannarlega heldur ekki... Meira
7. febrúar 2009 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Etta er ókát

SÖNG- og leikkonan Beyoncé á ekki sjö dagana sæla eftir að stóra átrúnaðargoðið hennar, blúsdívan Etta James, opinberaði hvað henni fannst um söng örlagabarnsins á setningarballi Obama forseta í janúarlok. Meira
7. febrúar 2009 | Myndlist | 495 orð | 2 myndir

Farmiðinn aftur heim

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÞETTA er ferðasaga en bara í mínum sjónræna skilningi. Meira
7. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Féll hann í samfélagsfræði?

LEIKARINN Tom Cruise þeytist nú heimshornanna á milli og kynnir nýjustu stórmynd sína Valkyrie sem nú er sýnd í íslenskum kvikmyndahúsum. Meira
7. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 230 orð | 1 mynd

Fjölnir segir Mel B líklega bara með alzheimer

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA er bara mjög jákvætt fyrir hana. Meira
7. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 201 orð | 1 mynd

Istorrent-dómur kveikir ótta í brjósti torrentáhugamanna

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira
7. febrúar 2009 | Hönnun | 91 orð | 1 mynd

Íslenskt textíl í sextíu ár í Gerðarsafni

ÞVERSKURÐUR er heitið á sýningu Textílfélagsins sem opnuð verður í Gerðarsafni í dag kl. 16. Sýningin er þrískipt og fjölbreytt og spannar ríflega 60 ár í textílsögunni. Meira
7. febrúar 2009 | Tónlist | 839 orð | 2 myndir

Kafka hjá Kammersveitinni

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
7. febrúar 2009 | Kvikmyndir | 94 orð | 1 mynd

Kaírórós Woody Allens í Bæjarbíói

KVIKMYNDASAFN Íslands sýnir mynd Woodys Allen, The Purple Rose of Cairo í Bæjarbíói í Hafnarfirði kl. 16 í dag. Í myndinni kannar Woody Allen mörkin milli skáldskapar og veruleika. Meira
7. febrúar 2009 | Kvikmyndir | 75 orð | 1 mynd

Kilmer í pólitík?

LEIKARINN Val Kilmer íhugar nú að bjóða sig fram til ríkisstjóra Nýju Mexíkó á næsta ári. Kilmer ólst upp í Los Angeles en hefur búið í Nýju Mexíkó síðustu tvo áratugi. Meira
7. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Með lögmenn á hælunum

GÍTARLEIKARINN Joe Satriani hyggst ráða lögfræðiteymi sem hefur það markmið að afhenda hljómsveitinni Coldplay stefnu á Grammy-verðlaunahátíðinni sem fram fer annað kvöld. Meira
7. febrúar 2009 | Myndlist | 220 orð | 1 mynd

Myndlist á betra verði

LISTAVERKASALAR og listaverkakaupendur virðast vera að ná áttum í verðlagningu verka á uppboðum, að því er kemur fram í grein Souren Melikian í International Herald Tribune í gær. Meira
7. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 187 orð | 1 mynd

Of fræg til að kaupa smokka

BRESKA söngkonan Lily Allen segir að hún sé of fræg til að geta keypt smokka. „Fólk segir að maður greiði frægðina dýru verði og það eru sumir hlutir sem ég get ekki gert lengur. Tökum sem dæmi kynlíf. Meira
7. febrúar 2009 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Óperukórinn minnist Puccinis

ÓPERUKÓRINN Í Reykjavík, heldur tónleika til heiðurs Giacomo Puccini í Aðventkirkjunni á morgun kl. 17, en 22. desember hefði Puccini orðið 150 ára. Flutt verða tvö verk tónskáldsins, Missa di Gloria og Requiem. Meira
7. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 159 orð | 1 mynd

Papar, Hrafnar, Keltar og Geirmundur

*Margir sperrtu eflaust eyrun þegar auglýsingar þess efnis að hljómsveitin Papar hefði breytt nafni sínu í Hrafna fóru að hljóma á Rás 2 nú í vikunni. Meira
7. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Réttlætinu loksins fullnægt

*Hún hefur eflaust vakið athygli allra starfandi tónlistarmanna í landinu, fréttin um að sátt hefði náðst í deilumáli TÍ og FTT er snertir punktafyrirkomulagið svokallaða. Meira
7. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Sid drap ekki Nancy

HEIMILDARMYND eftir Alan G. Parker sem rannsakar dauða Nancy Spungen, fyrrverandi unnustu Sid Vicious, var frumsýnd í gær í Bretlandi. Kallast hún Who Killed Nancy? og byggist á bók Parker, Sid Vicious: No One is Innocent , frá því í haust. Meira
7. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 218 orð | 2 myndir

Sigurinn sætari en vínarbrauð

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
7. febrúar 2009 | Tónlist | 421 orð | 2 myndir

Tímahylkjaupplifun

Þuríður Jónsdóttir: Flutter. Messiaen: Turangalila-sinfónía. Mario Caroli flauta, Steven Osborne píanó, Cynthia Millar ondes Martenot. Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Rumons Gamba. Fimmtudaginn 5. febrúar kl. 19:30. Meira
7. febrúar 2009 | Tónlist | 620 orð | 2 myndir

Tjaldið ýkta fallið

Á HEIMASÍÐU sinni er Dr. Gunni nánast hissa á því að Lux Interior, fyrrverandi söngspíra költsveitarinnar The Cramps, hafi gefið upp öndina síðastliðinn miðvikudag. Hann hafi einfaldlega verið of kúl til að deyja. Meira
7. febrúar 2009 | Leiklist | 67 orð | 1 mynd

Umdeildur Bush

EINS og stjórnmálaferill George W. Bush hefur nýr einleikur gamanleikarans Will Ferrell um fyrrverandi forsetann verið umdeildur. Sýningin heitir Your Welcome, America og þar talar Ferrell í gervi Bush við áhorfendur um feril forsetans síðustu átta... Meira

Umræðan

7. febrúar 2009 | Bréf til blaðsins | 250 orð

„Betra að fara tvisvar“

Frá Hallgrími Sveinssyni: "ÞESSA dagana, þegar margir eru áhyggjufullir af fjárhagsástæðum, er ekki úr vegi að rifja upp hvað Ásgeir Jakobsson hefur eftir Vestfirðingnum Einari Guðfinnssyni í Bolungarvík, um skuldir og greiðslufresti, í bók sinni Einars saga Guðfinnssonar, sem..." Meira
7. febrúar 2009 | Blogg | 238 orð | 1 mynd

Bjarni Harðarson | 6. febrúar 2009 Til varnar Davíð sem varði...

Bjarni Harðarson | 6. febrúar 2009 Til varnar Davíð sem varði peningatanka þjóðarinnar Við erum stödd þar í sögu landsins að nú stendur til að bera Davíð Oddsson út úr Seðlabankanum. Meira
7. febrúar 2009 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Ekki eða heldur og

Jakob Björnsson skrifar um orkufrekan iðnað og aðra atvinnuvegi: "Orkufrekur iðnaður á Íslandi, eða í hvaða landi sem er, útilokar á engan hátt atvinnustarfsemi sem byggist á þekkingu." Meira
7. febrúar 2009 | Blogg | 98 orð | 1 mynd

Gunnar Waage | 6. febrúar 2009 Listamenn á framfæri hins opinbera ...

Gunnar Waage | 6. febrúar 2009 Listamenn á framfæri hins opinbera ... eru ekki listamenn. Svo einfalt er það, allir alvöru listamenn firra sig því að taka við ölmusu af hendi hins opinbera þar sem að þeir einfaldlega þurfa ekki á slíku að halda. Meira
7. febrúar 2009 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Hvers vegna eruð þið svona hissa?

Valgeir Sigurðsson deilir á framkvæmd verðtryggingarinnar: "Afnemum hina þjóðhættulegu verðtryggingu, eins og hún er og hefur verið framkvæmd." Meira
7. febrúar 2009 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Íslendingar eru veiðimannaþjóð og verða það alltaf

Ólafur William Hand skrifar um hvalveiðar: "Baráttan fyrir bættum lífskjörum barna okkar er í dag, ekki á morgun." Meira
7. febrúar 2009 | Pistlar | 411 orð | 1 mynd

Lýðræðið þitt eða vald sérfræðinganna?

Unga kynslóðin á Íslandi veit núna hvað þarf að gera til að eigna sér framtíðina: Ryðja lýðræðinu farveg. Síðustu vikur og mánuðir, tíminn þegar þjóðin fór á hausinn, hafa verið lærdómsríkir. Meira
7. febrúar 2009 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Ofbeldi og valdníðsla

Hannes Hólmsteinn Gissurarson skrifar um störf nýrrar ríkisstjórnar: "Hefndarþorsti fremur en umbótavilji virðist vera leiðarljós nýju stjórnarinnar." Meira
7. febrúar 2009 | Aðsent efni | 351 orð

Rödd mannsins

SÁ SEM hefur blandað sér í mannþröngina á Austurvelli á laugardögum hlýtur að finna þann feiknakraft sem býr í samstöðunni. Hún hefur lýst andstyggð sinni á fylgifiskum auðhyggjunnar, velt ríkisstjórn og flutt til valdið í samfélaginu. Meira
7. febrúar 2009 | Aðsent efni | 1104 orð | 1 mynd

Samningar við Evrópusambandið eru lykillinn að lausn vandans

Eftir Jón Baldvin Hannibalsson: "Ríkisstjórn, sem getur hvorki leyst skuldavandann né gjaldmiðilsvandann til frambúðar, fremur en sú fyrri, verður því miður ekki á vetur setjandi." Meira
7. febrúar 2009 | Aðsent efni | 375 orð

Stjórnarskráin og „góð verk“ Þorgerðar

„Sjálfstæðisflokkurinn mun styðja ríkisstjórnina til góðra verka“ – sagði Þorgerður Katrín, starfandi leiðtogi sjálfstæðismanna á Alþingi, um stefnu ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur sl. miðvikudag. Meira
7. febrúar 2009 | Velvakandi | 678 orð | 1 mynd

Velvakandi

Gott smyrsl við slitgigt ÉG veit að margir þjást mikið af slitliðagigt í fingrum og víðar, og því vil ég segja frá því hvað ég hef fengið góða hjálp hjá konu sem stundar grasalækningar. Meira

Minningargreinar

7. febrúar 2009 | Minningargreinar | 1405 orð | 1 mynd

Bára Sigfúsdóttir

Bára Sigfúsdóttir fæddist á Rauðavík í Eyjafirði 22. ágúst 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 2. febrúar 2009. Foreldrar hennar voru Guðlaug Ásmundsdóttir, f. 9.12. 1880, d. 1.10. 1952 og Sigfús Valtýr Þorsteinsson, f. 24.5. 1890, d.... Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2009 | Minningargreinar | 705 orð | 1 mynd

Gunnar Þór Adolfsson

Gunnar Þór Adolfsson fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1936. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 30. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Elín Jónsdóttir frá Eyrarbakka, f. 1901, d. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2009 | Minningargreinar | 1284 orð | 1 mynd

Hjálmar Jónsson

Hjálmar Jónsson fæddist í Stóra-Holti í Holtshreppi í Skagafirði 26. mars 1922. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi sunnudaginn 18. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Árbæjarkirkju 23. janúar. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2009 | Minningargreinar | 1325 orð | 1 mynd

Hulda Stefánsdóttir

Hulda Stefánsdóttir fæddist á Hofsósi 22. ágúst 1916. Hún lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 31. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefán Lárusson, f. 22.6. 1885, d. 17. 2. 1935 og Pálína Steinunn Árnadóttir, f. 11.7. 1883, d. 1.5. 1978. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2009 | Minningargreinar | 2028 orð | 1 mynd

Kristján Þórisson

Kristján Þórisson fæddist í Vestmannaeyjum 11. desember 1943. Hann andaðist á krabbameinsdeild Landspítalans 26. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigríður Þórðardóttir, f. 21.3. 1921, d. 12.1. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2009 | Minningargreinar | 784 orð | 1 mynd

Magnús Magnússon

Magnús Magnússon fæddist í Vestmannaeyjum 10. febrúar 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 3. janúar síðastliðinn. Útför Magnúsar fór fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 17. janúar sl. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2009 | Minningargreinar | 3517 orð | 1 mynd

Sólveig Sigrún Oddsdóttir

Sólveig Sigrún Oddsdóttir fæddist í Móhúsum í Garði, 11.október 1916. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi 30. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Oddur Jónsson, f. 25.10. 1886, d. 31.8. 1977 og Kristín Hreiðarsdóttir, f. 19.8. 1888, d. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2009 | Minningargreinar | 519 orð | 1 mynd

Steindóra Sigurðardóttir

Steindóra Sigurðardóttir fæddist á Miðhúsum í Eiðaþinghá 13. mars 1932. Hún lést 30. janúar síðastliðinn á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Foreldrar hennar voru Guðný Sigurveig Jónsdóttir frá Finnstöðum í Eiðaþinghá f. 18. nóvember 1893, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2009 | Minningargreinar | 199 orð | 1 mynd

Þóra Kristjónsdóttir

Þóra Kristjónsdóttir fæddist á Djúpavogi 2. júlí 1930. Hún lést laugardaginn 6. desember síðastliðinn og var kvödd í Seyðisfjarðarkirkju 15. desember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Enn eitt metið slegið í bandarísku atvinnuleysi

ATVINNUREKENDUR í Bandaríkjunum fækkuðu störfum í janúar um 598 þúsund í baráttunni við efnahagskreppuna. Er þetta mesti samdráttur í störfum þar í landi frá því 1974 og hefur atvinnuleysið þar með aukist í 7,6%. Meira
7. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Hækkun í Kauphöll

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar hækkaði um 2,60% í viðskiptum gærdagsins og stendur nú í 927,3 stigum. Athyglisvert er að aðeins eitt félag, Straumur-Burðarás, hækkaði í verði í gær, eða um 19,75%. Bakkavör lækkaði hins vegar um 12,61% og Marel um 2,42%. Meira
7. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 576 orð | 2 myndir

Kaupþing tók áhættu með Tchenguiz og fallið var hátt

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is LÁN KAUPÞINGS til bresk-íranska viðskiptajöfursins Robert Tchenguiz voru veitt að hluta gegnum flókið net aflands- og dótturfélaga með óbeinum veðum í félögum í breskri smásöluverslun. Meira
7. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 84 orð | 1 mynd

Lækkun stýrivaxta gæti tryggt 7.000 störf

LÆKKUN stýrivaxta í 8% gæti að mati Samtaka atvinnulífsins, SA, hugsanlega tryggt 7.000 fleiri störf á Íslandi á næsta ári en ella. Samtökin segja hraða lækkun vaxta mikilvægustu aðgerðina í atvinnumálum sem hægt er að grípa til á Íslandi . Meira
7. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 207 orð | 1 mynd

Risatap Kaupþings

Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is EIGIÐ fé gamla Kaupþings banka er neikvætt um 807 milljarða króna. Um mitt síðasta ár var eigið fé bankans jákvætt um 424 milljarða króna. Þetta eru umskipti uppá 1. Meira
7. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 838 orð | 1 mynd

Svipaður aðdragandi en ólíkt framhald

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is STAÐAN hér á landi fyrir bankahrunið í byrjun októbermánaðar á síðasta ári var á vissum sviðum svipuð og á Írlandi. Meira
7. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Teymis-menn út og nýir inn í stjórn Tals

Ný stjórn símafélagsins IP fjarskipta ehf. eða Tals , var kjörin á hluthafafundi í gær. Tóku tveir menn, sem skipaðir voru af Samkeppniseftirlitinu, sæti í stjórninni í stað fulltrúa Teymis. Meira
7. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 269 orð

Veðskuldir breyta miklu

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is VEIGAMIKILL munur er á frumvarpi ríkisstjórnarinnar um svonefnda greiðsluaðlögun, sem lagt var fram á Alþingi í fyrradag, og frumvarpi um skuldaaðlögun sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins lögðu fram sama dag. Meira
7. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 258 orð | 1 mynd

Viðskipti Kaupþings ekki brotleg

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ (FME) tók til skoðunar gjaldeyrisviðskipti Kaupþings og Exista á tímabilinu nóvember 2007 til marsloka 2008. Þá var gengishagnaður Exista skoðaður og útgáfa á víkjandi skuldabréfi. Meira
7. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd

Örlögin ráðin með falli Lehman Brothers

ÖRLÖG íslensku bankanna voru ráðin með hruni bandaríska fjárfestingarbankans Lehman Brothers í september á síðasta ári. Meira

Daglegt líf

7. febrúar 2009 | Daglegt líf | 143 orð

Af Jóhönnu og kreppu

Kristján Runólfsson í Hveragerði yrkir um nýjan forsætisráðherra: Auragræðgis afleiðing, okkur mun um framtíð plaga, en Jóhanna biður þjóð og þing að þrauka með sér næstu daga. Meira
7. febrúar 2009 | Daglegt líf | 2351 orð | 4 myndir

Allt lífið á einum stað

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is Hinn 4. febrúar sl. voru liðin fimm ár síðan annars árs nemi í Harvard setti á laggirnar samskiptasíðu til að auðvelda samnemendum sínum að kynnast og hafa samskipti sín á milli. Meira
7. febrúar 2009 | Daglegt líf | 427 orð | 2 myndir

Hólmavík

Það er fagnaðarefni þegar nýir bátar bætast í flotann á Ströndum. Drangsnesingar fengu nýjan bát á dögunum og heitir hann Simma ST 7. Um er að ræða 18,5 brúttótonna plastbát og verður hann gerður út á línu og netaveiðar. Meira
7. febrúar 2009 | Daglegt líf | 1818 orð | 2 myndir

Við vorum plötuð

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl. Meira

Fastir þættir

7. febrúar 2009 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

40 ára

Orri Árnason er fertugur í dag, 7. febrúar. Hann ætlar að vera á heimaslóðum sínum á Indlandi á afmælisdaginn og þiggur vel allar afmælisgjafir og kransa við heimkomu sína 19.... Meira
7. febrúar 2009 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

60 ára

Finnur Eyjólfur Eiríksson, framkvæmdastjóri Frum ehf., til heimilis í Hlíðargerði 22, Reykjavík, er sextugur í dag 7. febrúar. Eiginkona hans er Gunnhildur Hrólfsdóttir rithöfundur. Þau hjónin taka á móti gestum í dag á milli kl. Meira
7. febrúar 2009 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

60 ára

Þessi ungi maður, Hjalti Hjaltason, er sextugur í dag, 7. febrúar. Af því tilefni býður hann ættingjum og vinum að líta við að Vesturhólum 15, milli kl. 20-22 í kvöld. Allar gjafir eru... Meira
7. febrúar 2009 | Í dag | 196 orð | 1 mynd

Baðst afsökunar á hegðun sinni

LEIKARINN Christian Bale hefur boðist innilegrar afsökunar á framferði sínu eftir að hljóðupptaka þar sem hann hellir úr skálum reiði sinnar við tökumann kvikmyndarinnar Terminator: Salvation lak á netið. Meira
7. febrúar 2009 | Fastir þættir | 155 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fredin – taka tvö. Meira
7. febrúar 2009 | Fastir þættir | 793 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson | morir@mbl.is

Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl, mánud. 2. jan. Spilað var á 12 borðum. Meðalskor 216 stig.Árangur N-S Einar Einarsson - Magnús Jónsson 280 Magnús Oddsson - Oliver Kristóferss. 254 Sigurður Jóhannss. Meira
7. febrúar 2009 | Árnað heilla | 190 orð | 1 mynd

Fjölskyldan velkomin

MARGRÉT Elva Sigurðardóttir veit ekki hversu mörgum gestum hún á von á í heimsókn á þrítugsafmælisdaginn. En þó hún hyggist ekki efna til stórveislu eru vinir og vandamenn velkomnir í eftirmiðdagskaffi. Meira
7. febrúar 2009 | Fastir þættir | 720 orð | 2 myndir

Hjörvar Steinn Grétarsson Skákmeistari Reykjavíkur

11. – 29. janúar 2009 Meira
7. febrúar 2009 | Í dag | 1880 orð | 1 mynd

(Matt. 20)

ORÐ DAGSINS: Verkamenn í víngarði. Meira
7. febrúar 2009 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Úr fjarlægð birtist Drottinn mér: „Með ævarandi elsku...

Orð dagsins: Úr fjarlægð birtist Drottinn mér: „Með ævarandi elsku hef ég elskað þig. Fyrir því hefi ég látið náð mína haldast við þig.“ (Jer. 31, 3. Meira
7. febrúar 2009 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 e6 2. e4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Dc7 7. Dg4 Re7 8. Dxg7 Hg8 9. Dxh7 cxd4 10. Re2 Rbc6 11. f4 Bd7 12. Dd3 dxc3 13. Rxc3 a6 14. Re2 Rf5 15. h3 0-0-0 16. g4 Rh4 17. Bb2 Kb8 18. Rd4 Hc8 19. Hh2 Da5+ 20. Kf2 Da4 21. Ke3 Re7 22. Meira
7. febrúar 2009 | Fastir þættir | 297 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji las sögulegu skáldsögurnar Ofsa eftir Einar Kárason og Vonarstræti eftir Ármann Jakobsson í janúar. Meira
7. febrúar 2009 | Í dag | 20 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. febrúar 1942 Húsmæðraskóli Reykjavíkur tók til starfa. Fyrsti skólastjóri hans var Hulda Á. Stefánsdóttir. Dagar Íslands | Jónas... Meira

Íþróttir

7. febrúar 2009 | Íþróttir | 446 orð | 1 mynd

„Ég get ekki kvartað yfir seinni hálfleiknum hjá okkur“

Eftir Ragnar Gunnarsson sport@mbl.is LEIKMENN Skallagríms máttu þola sitt fimmtánda tap í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöld, nú gegn Stjörnunni í Borgarnesi, 74:102. Meira
7. febrúar 2009 | Íþróttir | 645 orð | 1 mynd

Er svo hátt uppi að ég veit ekki hvað ég segi

„ÞETTA var rosalegur leikur tveggja liða sem eru mjög jöfn. Meira
7. febrúar 2009 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

FC Vaduz – nýja Íslendingaliðið í Ölpunum

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is GUÐMUNDUR Steinarsson og Stefán Þór Þórðarson leika í dag sinn fyrsta leik með Vaduz í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, þegar liðið fær Aarau í heimsókn. Meira
7. febrúar 2009 | Íþróttir | 319 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Henning Berg , þjálfari norska knattspyrnuliðsins Lilleström , ætlar ekki að taka Viktor Bjarka Arnarsson með í æfingaferð liðsins til La Manga á Spáni . Meira
7. febrúar 2009 | Íþróttir | 250 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Einar Logi Friðjónsson skoraði eitt mark fyrir IFK Skövde þegar liðið tapaði fyrir Redbergslid í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í fyrrakvöld, en keppni í deildinni hófst þá á nýjan leik eftir hlé vegna heimsmeistaramótsins. Skövde er í 8. Meira
7. febrúar 2009 | Íþróttir | 339 orð

Guðjón hefur ekkert æft í fimm vikur

GUÐJÓN Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur ekkert getað æft með félögum sínum í þýska stórliðinu Rhein-Neckar Löwen í síðustu 5 vikur vegna meiðsla í vinstri ökkla og í hægri kálfa. Meira
7. febrúar 2009 | Íþróttir | 382 orð

HANDKNATTLEIKUR N1-deild kvenna HK – Fram 20:26 Mörk HK : Elísa...

HANDKNATTLEIKUR N1-deild kvenna HK – Fram 20:26 Mörk HK : Elísa Ósk Viðarsdóttir 6, Arna Sif Pálsdóttir 4, Brynja Magnúsdóttir 4, Pavla Kuliková 2, Lilja Lind Pálsdóttir 2, Tinna Rögnvaldsdóttir 1, Elva Ósk Arnarsdóttir 1. Meira
7. febrúar 2009 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Heiðar og Kristján Örn eru meiddir

HEIÐAR Helguson, leikmaður enska liðsins QPR, og Kristján Örn Sigurðsson, leikmaður norska liðsins Brann, þurftu báðir að draga sig útúr landsliðshópi Íslands í knattspyrnu í gær vegna meiðsla. Meira
7. febrúar 2009 | Íþróttir | 260 orð | 2 myndir

KR-ingar kræktu í Prince og Magnús

LEIKMANNAHÓPUR knattspyrnuliðs KR efldist talsvert í gær þegar Vesturbæingar fengu til liðs við sig þá Prince Rajcomar frá Breiðabliki og Magnús Má Lúðvíksson frá Þrótti. Meira
7. febrúar 2009 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Ólafur í uppskurð

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ÓLAFUR Guðmundsson, handknattleiksmaðurinn efnilegi, leikur væntanlega ekki meira með FH-ingum á yfirstandandi tímabili. Meira
7. febrúar 2009 | Íþróttir | 563 orð | 1 mynd

Skiptineminn skyndilega í dönsku úrvalsdeildina

TINNA Helgadóttir, landsliðskona í badminton, hefur síðan í haust leikið með danska félaginu Greve í dönsku deildinni, en Danir eru meðal bestu badmintonspilara í heimi. Tinna hefur staðið sig vel og tryggði liði sínu sigur í síðustu umferð með sigri í einliðaleiknum sem hún lék. Meira
7. febrúar 2009 | Íþróttir | 29 orð

Staðan

Úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin: KR 161601544:115732 Grindavík 161421583:129028 Snæfell 161061312:116420 Keflavík 161061383:123220 Njarðvík 15781198:129914 Tindastóll 15781190:124314 Breiðablik 16791254:137814 Stjarnan 16791344:135114 ÍR... Meira
7. febrúar 2009 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Stoltur að stýra Gróttu í Höllina

„ÉG er virkilega stoltur af því að stýra Gróttu til sigurs og koma liðinu í fyrsta sinn í sögu félagsins í úrslit bikarsins í Höllinni,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari Gróttu, eftir að liðið lagði Selfoss í spennuþrungnum leik, 31:30,... Meira
7. febrúar 2009 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Valur og FH leggja allt í sölurnar

ALLT verður lagt í sölurnar á morgun þegar Valsmenn og FH-ingar leiða saman hesta sína í undanúrslitum bikarkeppni HSÍ, Eimskipsbikarnum, í karlaflokki. Flautað verður til leiks klukkan 16 í Vodafone-höllinni við Hlíðarenda. Meira
7. febrúar 2009 | Íþróttir | 539 orð

Wagner svaraði kallinu hjá Snæfellingum

KEFLVÍKINGAR tóku á móti Snæfelli í Iceland Express-deildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. Í fyrstu mátti halda að Keflvíkingar myndu eiga náðugan dag því lítið var um varnir hjá Snæfellingum. Meira
7. febrúar 2009 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Þórey Edda keppir í Laugardalshöll

STANGARSTÖKKVARINN Þórey Edda Elísdóttir verður á meðal keppenda á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum sem fer fram í Laugardalshöllinni í dag og á morgun. Þórey Edda keppti síðast á Ólympíuleikunum í Peking í ágúst en hætti síðan og staðfesti m.a. Meira

Barnablað

7. febrúar 2009 | Barnablað | 26 orð

Bútar sem eiga saman: 1-4; 2-5; 3-8; 6-7. Stykki númer 4 passar í blað...

Bútar sem eiga saman: 1-4; 2-5; 3-8; 6-7. Stykki númer 4 passar í blað flækingsins. Meira
7. febrúar 2009 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd

Eplatínsla

Pétur má tína eins mörg epli og hann vill en aðeins af einu tré í eplagarðinum. Nú þarf Pétur að finna út á hvaða tré vaxa flest epli. Getur þú hjálpað honum að finna rétta tréð. Lausn... Meira
7. febrúar 2009 | Barnablað | 383 orð | 1 mynd

Fjalar fer á taugum - 4. hluti

Fjalar þóttist heyra umgang heima hjá sér um miðja nótt. Áður en hann vissi af birtist ókunnug stelpa við hlið hans og byrjaði að ræða við hann eins og ekkert væri sjálfsagðara. „Ég heiti Bryndís. Meira
7. febrúar 2009 | Barnablað | 21 orð | 1 mynd

Fréttasjúkur flækingur

Getur þú hjálpað flækingnum að finna rétta pappírsbútinn sem vantar svo hann geti lokið við að lesa blaðið sitt? Lausn... Meira
7. febrúar 2009 | Barnablað | 133 orð

Grín og glens

„Hvað kom fyrir bílinn hans Friðriks?“ „Honum var eitthvað illa við ljósastaur um daginn.“ Tveir Marsbúar lentu geimskipi sínu í Afríku og þegar í stað safnaðist forvitinn hópur af öpum í kringum þessa óvæntu gesti. Meira
7. febrúar 2009 | Barnablað | 98 orð | 1 mynd

Harpa og Daníel

Einu sinni fyrir langa löngu var stelpa sem hét Harpa. Hún var úti að leika sér og það var mjög heitt úti, ský og sól. Það var sumar og glæsilegt veður. Svo gerðist eitt. Það kom annar krakki. Það var strákur. Hann sagði: „Viltu leika við mig? Meira
7. febrúar 2009 | Barnablað | 71 orð | 1 mynd

Krakkakokkar

Bananapinnar 2 bananar 50 gr suðusúkkulaði 1 msk. smjörlíki 1 bolli hrís 4 grillpinnar (íspinnar eru betri ef þeir eru til) 1. Bræðið súkkulaðið og smjörlíkið við lágan hita í litlum potti. 2. Meira
7. febrúar 2009 | Barnablað | 130 orð | 1 mynd

Lífsnauðsynlegir fuglar

Ef allir fuglar heims myndu skyndilega deyja út yrði ólíft á jörðinni á afar skömmum tíma. Þá myndu skaðleg skordýr ná yfirhöndinni og plöntur myndu smám saman eyðileggjast og eyðast upp. Meira
7. febrúar 2009 | Barnablað | 647 orð | 1 mynd

Lærum að vera jákvæð

Þær Lilja Bragadóttir, 9 ára, og Salka Hlíðkvist Einarsdóttir, 9 ára, eru nú á sínu öðru leiklistarnámskeiði í Kramhúsinu. Þær sögðu okkur lítið eitt frá reynslu sinni af því og hvert þær stefna í framtíðinni. Meira
7. febrúar 2009 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Púsluspil

Getur þú parað bitana átta saman þannig að þeir myndi fjóra ferninga? Lausn... Meira
7. febrúar 2009 | Barnablað | 78 orð

Skemmtilegt skop

Á slysavarðstofunni: Hjúkrunarkonan: „Aldur?“ Sjúklingurinn: „Áttu við núna, eða þegar ég kom?“ Á milli lækna: „Ég var að missa einn af sjúklingunum mínum.“ „Það var leitt að heyra. Úr hverju dó hann? Meira
7. febrúar 2009 | Barnablað | 133 orð | 1 mynd

Sköpunarkraftur í Kramhúsinu

Barnablaðið heimsótti Kramhúsið í vikunni og fékk að fylgjast með leiklistaræfingu 9-11 ára krakka. Meira
7. febrúar 2009 | Barnablað | 164 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku reynir á athyglisgáfuna. Hér til hliðar eru 80 litlar myndir af 26 hlutum. Hver hlutur er teiknaður þrisvar sinnum en aðeins tveir hlutir eru teiknaðir fjórum sinnum. Hvaða hlutir eru það? Skrifið lausnina á blað og sendið inn fyrir 14. Meira
7. febrúar 2009 | Barnablað | 72 orð | 1 mynd

Vinnusamir álfar

Leikfangaálfarnir voru í óðaönn að ljúka við brúðurnar sínar þegar þeim fannst vinnuumhverfi sitt heldur einkennilegt. Það sem þeir áttuðu sig ekki á, meðan á brúðugerðinni stóð, voru nokkrir hlutir sem læddust inn til þeirra og földu sig. Meira
7. febrúar 2009 | Barnablað | 114 orð | 1 mynd

Ævintýraleg ljóðakeppni

Jæja krakkar, nú efnum við til ljóðakeppni hjá Barnablaðinu. Þemað að þessu sinni er hvers kyns ævintýri. Nú er bara að taka fram blað og blýant eða að setjast fyrir framan tölvuna og láta hugann reika. Meira

Lesbók

7. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 227 orð | 1 mynd

Afstæði siðferðisvitundarinnar

Fyrir röskum tíu árum kom skáldsagan Lesarinn eftir Bernhard Schlink fyrst út á íslensku í þýðingu Arthúrs Björgvins Bollasonar. Meira
7. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1769 orð | 2 myndir

„Eins og sköpunin ríður alheiminum“

Hér er rætt við skáldið Shailju Patel, sem er skilgreind sem ljóðræna útgáfan af Arundhati Roy. Kjarnakonu frá Keníu er lætur sig heimsvalda- og kynjapólitík varða í ljóðrænu uppistandi. Meira
7. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 2283 orð | 10 myndir

„Frægur og viðurkenndur og umdeildur“

Alfreð Flóki var á sínum tíma einn umtalaðasti listamaður þjóðarinnar. Bóhem sem teiknaði listavel, myndir í afar persónulegum stíl sem ofbuðu mörgum en heilluðu aðra. Meira
7. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 778 orð | 3 myndir

„List skapar menn“

Það sjónarhorn Eíasar B. Halldórssonar að „list [skapi] menn“ er athyglisvert. Ekki síst þar sem flestir líta málið öðrum augum; telja menn skapa list. Meira
7. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 264 orð | 1 mynd

Brúðkaupsvísur

Er ein almagnaðasta hljómsveit nýbylgjurokksögunnar, The Pixies, skellti í lás árið 1993 var leiðtoginn, Black Francis, ekkert að bíða boðanna heldur hóf strax að dæla út sólóefni – starfsemi sem hefur staðið með miklum blóma fram á þennan dag. Meira
7. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 442 orð | 3 myndir

Dásamlegt rugl

Þessi plata er mjög skrítin. Hún eiginlega gengur ekkert upp svona,“ segir Richard Princeton, söngvari Glasgow-sveitarinnar The Phantom Band. „Og ég meina, ég er í hljómsveitinni! Meira
7. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 263 orð | 1 mynd

Dulþrösturinn syngur

Einn af höfuðsnillingum rokksögunnar er án efa hinn sérlundaði Todd Rundgren og þó að umsvif hans hafi farið lágt undanfarna áratugi (þó að mikil hafi verið) réttlætir iðjusemi hans á þeim áttunda öll þau lofsorð sem lokið hefur verið á hann. Meira
7. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 192 orð | 1 mynd

Framtíðarósómi

Skáldsaga franska rithöfundarins Michel Houellebecq, Möguleikinn á eyju ( La Possibilité d'une île; Possibility of an Island í enskri þýðingu), hefur nú verið kvikmynduð, en líkt og sum önnur verk eftir hann fjallar bókin um bitra karlmenn, kvenhatur,... Meira
7. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 186 orð

Franskur hugsuður

Bókmenntafíklar eiga gott í vændum annað kvöld þegar franska kvikmyndin Ástir á Café de Flore (Les amants de Flore) verður sýnd í Sjónvarpinu. Meira
7. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 222 orð | 2 myndir

GLÁPARINN | Ásgeir H Ingólfsson

Á milli þess sem ég glápi á Þúskjásmyndbönd þar sem Stephen Colbert útskýrir ófarir Íslands hef ég verið að kíkja á væntanlegar óskarsmyndir og svo frönsku hátíðina sem er nýliðin. Meira
7. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1330 orð | 3 myndir

Helduru að þú sért eitthvað fyndinn?

Grínistinn góðkunni Pétur Jóhann Sigfússon frumsýndi einleikinn Sannleikann í Borgarleikhúsinu í gær. Leikstjóri er Stefán Jónsson og óhætt að tala um óvænta bólfélaga í þessum efnum. Eða hvað? Meira
7. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 191 orð | 2 myndir

HLUSTARINN | Tinna Þorsteinsdóttir

Sem tónlistarmaður finnst mér voða gott að hafa þögn í kringum mig eftir vinnudaginn, eða ég set eitthvað á fóninn sem tengist minni vinnu ekki neitt og það má gjarnan vera stuð. Meira
7. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 866 orð | 3 myndir

Hvalir gegn kreppu

Saga hvalveiða við Ísland síðastu áratugi er saga af skrautlegri innanlandspólitík sem þó hefur fyrst og fremst ráðist á alþjóðlegum vettvangi. Árið 1986 tók gildi hvalveiðbann Alþjóðahvalveiðiráðsins sem Íslendingar samþykktu skilmálalaust. Meira
7. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 233 orð | 1 mynd

Hver segir að leikhús eigi að vera auðvelt?

Rústað – orð sem vel mætti nota um íslenskt samfélag eins og nú er ástatt. Rústað – leikverk sem setti Bretland á annan endann fyrir hálfum öðrum áratug. Rústað – þrekraun fyrir áhorfendur í Borgarleikhúsinu núna. Meira
7. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 564 orð | 2 myndir

Litróf lækningarinnar

Engin breiðskífa bresku hljómsveitarinnar The Cure kristallar hina eilífu togstreitu sveitarinnar um hvað og hvernig hún eigi að vera betur en Kiss Me, Kiss Me, Kiss Me frá árinu 1987. Meira
7. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 20 orð

Lítið vor

Í ljósbláu lofti og hrollköldu teygja trjágreinar sig með brumum Þeim fæðast lítil vor Toshiki Toma Höfundur er prestur... Meira
7. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 488 orð | 2 myndir

Með Messíasi við kassann

Netið er ekki bara tetris og tölvupóstur. Fyrir utan samskiptabyltinguna sem það hefur haft í för með sér, þá vex því líka stöðugt ásmegin sem opinn pottur hugmynda og kenninga, fantasía og fyrirbæra. Meira
7. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 229 orð | 1 mynd

Sveitasæla

Nornin í vestri er látin (Nishi no Majo ga Shinda; eða The Witch of the West is Dead á ensku) er japönsk skáldsaga eftir Kaho Nashiki. Bókin sló öll met þar í landi þegar hún kom út, hlaut fjölda verðlauna, og er víst álitin nútímaklassík. Meira
7. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 230 orð | 1 mynd

Tabú eftirstríðsáranna

Að öðrum íslenskum skáldkonum ólöstuðum má fullyrða að þær Ásta Sigurðardóttir og Svava Jakobsdóttir hafi verið einhver sterkasta fyrirmynd yngri kynslóða kvenna í samtímabókmenntasögunni. Meira
7. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 173 orð | 1 mynd

Umferðarslys í stórborg og fólk

Örsagan sem hér birtist er úr bókinni Maðurinn er alltaf einn eftir Thor Vilhjálmsson, sem kom út með hans eigin myndverkum árið 1950. Hún er skrifuð í Róm 31. ágúst 1948. Bókin, sem er safn ljóða og stuttra prósatexta, gefur einkar forvitnilega mynd af þróun Thors sem rithöfundar. Meira
7. febrúar 2009 | Menningarblað/Lesbók | 815 orð | 2 myndir

Vandasöm vinátta

Í sænsku hryllingsástarsögunni Hleyptu þeim rétta inn (Låt den rätte komma in; 2008) hrýtur orðið „vampíra“ aðeins einu sinni af vörum aðalpersónunnar, hins tólf ára Óskars (Kåre Hedebrant). Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.