Greinar laugardaginn 18. apríl 2009

Fréttir

18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 197 orð

100 frumvörp voru samþykkt sem lög á þinginu

ÞRJÁTÍU ár eru liðin síðan þing var síðast rofið fyrir mitt kjörtímabil og aldrei hefur Alþingi setið að störfum jafn nærri alþingiskosningum og nú hefur orðið. Þetta sagði Guðbjartur Hannesson, forseti Alþingis, þegar þingfundum var frestað í... Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 398 orð | 3 myndir

35% yngra fólks kýs VG

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is „MÉR finnst ólíklegt að miklar breytingar verði á fylginu í kosningunum miðað við hvernig það er að mælast núna,“ segir Einar Mar Þórðarson, stjórnmálafræðingur hjá félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Arngrímur Ingimundarson

ARNGRÍMUR Ingimundarson, kaupmaður í Vörðunni, andaðist 16. apríl síðastliðinn á nítugasta og sjöunda aldursári. Arngrímur fæddist 23. nóvember 1912 á Höfn í Austur-Fljótum og ólst upp í Fljótunum hjá móðurbróður sínum og föðursystur. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Álfar og kynjaverur í miðbænum

Í MARGRA augum er það endanlegt merki þess að vorið sé að koma þegar útskriftarnemendur í framhaldsskólum arka um götur bæjarins klæddir í alls kyns furðufatnað. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 103 orð

Álversmálið samþykkt

RÍKISSTJÓRNIN klofnaði í afstöðu sinni þegar Alþingi samþykkti í gærkvöldi lög sem veita iðnaðarráðherra heimild til að gera fjárfestingarsamning fyrir hönd ríkisstjórnarinnar við Century Aluminum og Norðurál Helguvík ehf. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Áætlun um 32 sumarnámskeið

Stjórnendur Háskólans á Akureyri (HA) hafa kynnt háskólaráði áætlun um aukið framboð sumarnáms. Rætt er við menntamálaráðuneytið um fjármögnun. Í áætlun Háskólans er gert ráð fyrir 32 námskeiðum í sumar, samtals 210 einingar. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Banaslys í umferðinni í sögulegu lágmarki

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is TÓLF manns létu lífið í umferðinni í fyrra skv. slysaskýrslu Umferðarstofu fyrir árið 2008. Þetta er önnur lægsta dánartíðnin í umferðinni frá árinu 1970 en einungis árið 1996 létust færri, eða tíu manns. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 310 orð

Bankinn kaupir fóðrið

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is DÆMI eru um að viðskiptabankar bænda hafi þurft að leggja út fyrir fóðurkaupum vegna bágrar fjárhagsstöðu búanna. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

„Ástandið í dag er verra í öllu tilliti“

EKKI var sáttasvipur yfir þingumræðum á lokadegi þingsins í gær þrátt fyrir nýgert samkomulag um þinglokin. Heitar stjórnmálaumræður fóru fram eftir að forsætisráðherra hafði lesið upp tillögu um frestun þingfunda. Meira
18. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

„Dreyrafoss“ á Suðurskauti

ÞETTA fyrirbrigði, svokallaður „dreyrafoss“, litar sporð Taylors-jökuls á Suðurskautslandinu rauðan en um er að ræða járnoxíð, öðru nafni ryð. Er það komið úr fornum, afar söltum sjó undir jöklinum en stundum nær hann upp úr ísskildinum. Meira
18. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

CIA-mönnum ekki refsað fyrir pyntingar

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
18. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Clinton býður Bill sinn í vinning fyrir fjárframlagið

HILLARY Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur gert stuðningsmönnum sínum tilboð sem vandséð er að þeir geti hafnað: tækifæri til að eyða degi með eiginmanni hennar, Bill, gegn því að þeir hjálpi henni að greiða skuldir sínar vegna framboðs... Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 82 orð

Clinton og krossgáturnar

„ÞAÐ var stórkostlega áhugavert að ræða við Clinton því eins og allir vita er hann afburðagáfaður maður,“ segir Patrick Creadon, leikstjóri heimildarmyndarinnar Wordplay sem sýnd er á Bíódögum Græna ljóssins um þessar mundir. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 130 orð

Eignaumsýslufélög ekki lögfest

FRUMVARP fjármálaráðherra um stofnun hlutafélags til að stuðla að endurskipulagningu þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja varð ekki að lögum á Alþingi. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Ekki aðild án kosninga

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ÞAR sem nú liggur fyrir að engar breytingar verða gerðar á stjórnarskránni fyrir þingkosningarnar 25. apríl, hefur það m.a. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Eldur í gróðri verður oftast af mannavöldum

NÍU af hverjum tíu gróðureldum eru af mannavöldum. Einu náttúrulegu orsakir gróðurelda eru eldingar sem slær niður. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Fasteignaverð hríðfellur

VERÐ á fasteignum lækkar hratt um þessar mundir en vísitala íbúðaverðs lækkaði um 3,8% í mars miðað við febrúar. Þetta er mesta lækkun milli mánaða sem orðið hefur í 15 ár. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 594 orð | 2 myndir

Fimm sérálit um Evrópumál

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is NAUÐSYNLEGT er að halda áfram umræðum um kosti og galla Evrópusambandsaðildar fyrir íslenskt samfélag á opinn og lýðræðislegan hátt. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Fjölskyldur undir miklu álagi

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „Í maí ætlum við að setja af stað nýtt úrræði sem verður á lágu verði svo foreldrar geti leitað beint hingað með börn sín. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Flugfreyjur útskrifast með full réttindi

„Á SAMDRÁTTARSKEIÐI er góður tími til að mennta sig og vera tilbúinn þegar aftur fer að birta til,“ segir Hjálmar Árnason, framkvæmdastjóri Flugakademíu Keilis. Hann útskrifaði í gær hóp nemenda með full réttindi sem flugfreyjur. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 87 orð

Frítekjumörk ellilífeyrisþega verða hækkuð

Frítekjumörk verða hækkuð og þannig dregið úr skerðingum hjá lífeyrisþegum sem hafa lægri tekjur, samkvæmt tillögum að nýju almannatryggingakerfi sem lagðar verða fram til umræðu í næsta mánuði. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Garpar á öllum aldri

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „ÞAÐ er spurning hvenær menn þora að gefa í, hvort það verður fyrst á Öxnadalsheiðinni. Meira
18. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 111 orð

Gáfaðri þegar illa viðrar

RIGNINGIN, hið dæmigerða sumarveður Íslendinga, og haustlægðirnar sem tæma göturnar eru í raun himnasending, ef marka má nýja rannsókn. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð

Gengið um Gálgahraun

Á MORGUN, sunnudaginn 19. apríl, verður gengið í síðasta sinn um óspillt Gálgahraun á Álftanesi undir forystu Hraunavina og Fugla- og náttúruverndarfélags Álftaness. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Girðingin við Völlinn fær nýtt hlutverk

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | Hinn gamli hafnaboltavöllur hermannanna á Keflavíkurflugvelli, nú Ásbrú, hefur fengið nýtt hlutverk. Völlurinn þykir ákjósanlegur staður til þess að viðra hundana sína á öruggu svæði. Meira
18. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 255 orð

Gjaldþrot vofir yfir Lettlandi

STJÓRNVÖLD í Lettlandi eiga í mesta basli með að uppfylla skilyrði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) sem sett voru í tengslum við 1.260 milljarða króna lán sjóðsins og annarra lánveitenda, þar með talið ESB, til stjórnarinnar um síðustu áramót. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Hátt verð fyrir fisk á mörkuðum

HÆRRA verð hefur fengist fyrir slægðan þorsk og ýsu á uppboðum fiskmarkaða í vikunni heldur en áður á þessu ári. Það skýrist fyrst og fremst af litlu framboði en bátarnir hafa þurft að sækja dýpra undanfarið vegna hrygingarstopps. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Hávaði olli hrossum óþægindum

MIKILL hávaði á keppnisbrautinni olli mörgum hrossum óþægindum, segir m.a. í skýrslu um heilbrigðisskoðun keppnishesta á landsmóti síðasta sumar. Áríðandi er að huga betur að staðsetningu hátalara fyrir næsta stórmót, segir í skýrslunni. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð

Innflytjendamál

Á mánudag nk. kl. 19-21 standa santökin Ísland Panorama fyrir borgarafundi um innflytjendamál í Norræna húsinu. Samskonar fundur var nýlega haldinn á Akureyri. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 623 orð | 3 myndir

Jákvæð teikn og góður árgangur á leiðinni

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is Ýmis jákvæð teikn voru í niðurstöðum vorralls Hafrannsóknastofnunar sem gefa fyrirheit um stærri árganga þorsks á næstu árum. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Kanna kosti safnskóla fyrir unglinga í norðurhluta Grafarvogs

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is STARFSHÓPUR á vegum menntasviðs Reykjavíkurborgar skoðar nú kosti þess að setja á laggirnar safnskóla í norðurhluta Grafarvogs. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 97 orð | 2 myndir

Keppa um formennsku

TVEIR reyndir blaðamenn, þau Þóra Kristín Ásgeirsdóttir og Kristinn Hrafnsson, eru í framboði til formennsku í Blaðamannafélagi Íslands. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Kollvarpa rútínunni

„LJÓÐ eru röntgenmyndir,“ segir kanadíska skáldkonan Anne Carson. Meira
18. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Kominn tími til að skoða Kúbustefnuna upp á nýtt

Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, viðurkenndi í gær að stefna stjórnvalda í Washington gagnvart Kúbustjórn hefði mistekist. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 105 orð

Kosningakompás á mbl.is

HVAR stendur þú í stjórnmálum? Hversu vel endurspeglar stefna stjórnmálaflokkanna sjónarmið þín? Kosningakompás mbl.is getur veitt þér ákveðna innsýn í hvernig viðhorf þín í einstaka málum tengjast stefnumiðum stjórnmálaflokkanna. Meira
18. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Kúbustefnan mistekist

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð

LEIÐRÉTT

Á aðra milljón rúmmetra FYLLINGAREFNI sem þarf til hafnargerðar, í brimvarnargarða og sjóvarnargarða, og til vegagerðar vegna Landeyjahafnar er áætlað 1.135. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Lög afgreidd á lokasprettinum

ÞINGMENN afgreiddu nokkur frumvörp sem lög á seinasta þingdegi fyrir kosningar. Lög sem gera kaup á vændi refsiverð voru samþykkt með 27 atkvæðum gegn 3. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð

Met í stundvísi

STARFSFÓLK stjórnstöðvar Icelandair á Keflavíkurflugvelli hlaut í fyrradag viðurkenningu fyrir nýtt met í stundvísi félagsins. Á fyrstu þrem mánuðum ársins komu og fóru farþegaþotur Icelandair á réttum tíma í 92,6% tilvika. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

MP banki hættir við að kaupa útibú SPRON

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is MP BANKI hefur hætt við að kaupa hluta af útibúum SPRON og Netbankann nb.is á 800 milljónír króna. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 331 orð

Nauðgaði barnungum dreng á hrottalegan hátt

KARLMAÐUR var í Héraðsdómi Suðurlands í gær dæmdur til að sæta vistun á viðeigandi hæli fyrir að hafa nauðgað 11 ára gömlum dreng með hrottalegum hætti árið 2003. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 156 orð

Ný fiðrildi nema land

Á VEGUM Náttúrufræðistofnunar hafa fiðrildi verið vöktuð með árlegum sýnatökum síðan 1995 og hófst vertíð þessa árs á fimmtudag. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Ný gestastofa

KOLBRÚN Halldórsdóttir umhverfisráðherra tók í fyrradag fyrstu skóflustunguna að gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs á Skriðuklaustri og undirritaði við það tækifæri reglugerð um stækkun þjóðgarðsins til norðurs. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Ókeypis tannskoðun

TANNLÆKNAFÉLAG Íslands og Tannlæknadeild Háskóla Íslands munu bjóða barnafjölskyldum upp á ókeypis tannlæknaþjónustu fyrir börn yngri en 18 ára. Þjónustan verður veitt í dag, laugardag, kl. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Óska samráðs við samtök í atvinnulífinu

BANKASTJÓRAR viðskiptabanka hafa lýst yfir áhuga á að eiga nánara samstarf við Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) og önnur samtök atvinnuveganna við mótun reglna vegna endurskipulagningar fyrirtækja. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 98 orð

P-listinn með gild framboð

ALLIR framboðslistar Lýðræðishreyfingarinnar hafa verið úrskurðaðir gildir. P-listinn verður því á atkvæðaseðlum í öllum kjördæmum landsins. Lýðræðishreyfingin skilaði inn framboðslistum á tilsettum tíma í öllum kjördæmum. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Safna upplýsingum tíu ár aftur í tímann

SAMFYLKINGIN hefur óskað eftir ítarlegum upplýsingum um viðskipti Kópavogsbæjar við fyrirtæki dóttur bæjarstjórans, Gunnars I. Birgissonar. Meira
18. apríl 2009 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Sarkozy niðrar þjóðarleiðtogum

NICOLAS Sarkozy, forseti Frakklands, fékk það óþvegið í ýmsum evrópskum fjölmiðlum í gær en hann er sagður hafa talað niður til ýmissa þjóðarleiðtoga. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð

Sterkustu liðin enn í bikarnum

UNDANÚRSLIT ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu fara fram um helgina. Óvenju mikil spenna er fyrir leikina því þrjú af sterkustu liðum Englands eru enn með í keppninni. Lundúnaliðin Arsenal og Chelsea mætast í dag og á morgun leika Manchester Utd. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Stórmeistarinn vann allar skákirnar í fjölteflinu

Skagafjörður | Skákmeistarinn Þröstur Þórhallsson heimsótti Grunnskólann austan Vatna í Skagafirði nú á dögunum. Tilgangurinn var að kenna nemendunum ýmis undirstöðuatriði varðandi skáklistina. Hann sýndi m.a. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð

Sumarstörf

Á MORGUN sunnudag, rennur út frestur til að leggja inn umsókn um sumarstörf hjá Reykjavíkurborg. Þeir sem fæddir eru árið 1992 eða fyrr geta sótt um. Hægt er að sækja um á vef Reykjavíkurborgar eða í Hinu húsinu. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Sunnubraggi í Siglufirði heyrir sögunni til

VEL logaði í fúnum spýtum Sunnubragga í Siglufirði í gær þegar honum var fargað undir eftirliti slökkviliðs. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Talsvert yngri en afmælisbarnið

Nei, þessir hraustlegu herramenn eru ekki komnir á fertugsaldurinn heldur fögnuðu þeir stórafmæli leikskólans síns, Vesturborgar, í gær. Starfsemi skólans á sér 71 árs sögu en núverandi skólabygging er 30 ára. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Tryggingakerfið einfaldað

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is BYGGT verður upp alveg nýtt opinbert almannatryggingakerfi, verði farið að hugmyndum verkefnisstjórnar um endurskoðun almannatrygginga. Nefndin mun einnig leggja til að frítekjumörk verði hækkuð og dregið úr... Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 84 orð

Ungmennafélag ABC barnahjálpar

STOFNAÐ hefur verið nýtt ungmennafélag ABC barnahjálpar fyrir ungt fólk sem vill láta gott af sér leiða með því að styðja við starf ABC barnahjálpar. Félagið er skráð á Facebook undir Ungmennafélag ABC og er hægt að gerast meðlimur þar. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

Úr ráðuneyti til ráðgjafar í Brussel

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is STEFÁN Ásmundsson hefur fengið leyfi frá störfum í sjávarútvegsráðuneytinu og hefur byrjað störf sem sérfræðingur hjá Evrópusambandinu í Brussel. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Útför Ingólfs Guðbrandssonar

ÚTFÖR Ingólfs Guðbrandssonar var gerð frá Hallgrímskirkju í gær. Líkmenn voru synir, tengdasynir og barnabarn Ingólfs, þeir Andri Már og Árni Heimir Ingólfssynir, Knut Ødegård, Björn Bjarnason, Leifur Bárðarson, Thomas Stankiewicz, Kristinn Sv. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 1520 orð | 9 myndir

Velferðin er vernduð í öllum niðurskurðinum

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is EF kjósendur ætla að láta val sitt í kjörklefanum ráðast af því, hvaða flokkur muni taka með mestu öryggi á hinni erfiðu stöðu ríkisfjármála, eiga þeir erfitt val fyrir höndum. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 510 orð | 2 myndir

Verð fasteigna lækkar hratt

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is FASTEIGNAVERÐ hefur lækkað hratt að undanförnu. Vísitala íbúðaverðs lækkaði um 3,8 prósent í mars miðað við mánuðinn á undan. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Viðvörun til hálendisfara

LÖGREGLUSTJÓRINN á Vestfjörðum sendi í gær frá sér tilkynningu þar sem hann kom því á framfæri við ökumenn sem hyggjast ferðast um hálendið að þeir taki tillit til þess að snjó er farið að leysa og frost að fara úr jörðu. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Þingmenn loks í kosningaslaginn

ALÞINGI lauk störfum skömmu fyrir klukkan 21 í gærkvöldi og halda þingmenn nú í kosningabaráttuna. Aldrei fyrr hefur þing setið að störfum svo nálægt kosningum, enda hafa aðstæður verið mjög óvenjulegar í kjölfar bankahrunsins. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð

Þinn innri maður

NÆSTU helgi munu þær Björg Einarsdóttir og Ólöf Sverrisdóttir halda námskeið í Skálholti í Biskupstungum. Á námskeiðinu nota þær leiklist, dans, tjáningu í máli og myndum ásamt hefðbundinni hugleiðslu til að hjálpa fólki að nálgast sinn innsta kjarna. Meira
18. apríl 2009 | Innlendar fréttir | 301 orð

Þreyta í stækkun ESB

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is TAKIST ekki að hefja aðildarviðræður um Evrópusambandið í haust missa Íslendingar af lestinni og fá ekki inngöngu fyrr en í fyrsta lagi 2016 eða 2017. Meira

Ritstjórnargreinar

18. apríl 2009 | Leiðarar | 339 orð

Af hverju ekki?

Það er miður að ekki tókst samkomulag á Alþingi um breytingar á stjórnarskránni. Sjálfstæðismenn voru í raun búnir að koma sér í þá stöðu í þinginu, að þeir gátu ráðið því hvort stjórnarskrárfrumvarpið færi í gegn eða ekki. Meira
18. apríl 2009 | Leiðarar | 259 orð

Ekki kollvarpa kerfinu

Báðir stjórnarflokkarnir hafa á stefnuskrá sinni fyrir kosningarnar að gjörbreyta rekstrarumhverfi sjávarútvegsins. Bæði Samfylkingin og vinstri grænir vilja fara svokallaða fyrningarleið, þ.e. Meira
18. apríl 2009 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Hagsmunir lífeyrisfélaga

Í frétt Morgunblaðsins í gær kom fram að heildarfjárhæð útistandandi skuldabréfa fyrirtækja næmi 348 milljörðum króna. Þegar frá eru tekin þau fyrirtæki sem annaðhvort eru farin í þrot eða eiga í alvarlegum greiðsluvanda standa um 173 milljarðar eftir. Meira

Menning

18. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 191 orð

Bárujárnsbaráttan mikla fer fram í kvöld

Í KVÖLD fer fram alþjóðlega hljómsveitakeppnin Wacken Metal Battle. Sjö hljómsveitir keppa um sæti á Wacken-hátíðinni í Þýskalandi, stærstu þungarokkshátíð heims, sem haldin er í sumar. Meira
18. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd

Bestu plöturnar jafnvel ófáanlegar

*Seinni hluti kosningar um 100 bestu plötur Íslandssögunnar hefst þann 1. maí næstkomandi. Í fyrri hlutanum voru landsmenn beðnir að skera forvalinn 485 platna lista niður í 100 plötur með því að velja 50 bestu plöturnar af listanum langa. Meira
18. apríl 2009 | Dans | 309 orð | 1 mynd

Furðudýr fljóta í lóninu

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is VETUR verður kvaddur með virktum í Bláa lóninu þegar Íslenski dansflokkurinn sýnir þar verkið Transaquania - Out of the blue síðasta vetrardag. Meira
18. apríl 2009 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Graduale Nobili í Langholtskirkju

STÚLKNAKÓRINN Graduale Nobili heldur tónleika í Langholtskirkju annað kvöld kl. 20. Á efnisskránni verða m.a. verk sem kórinn mun syngja í alþjóðlegu kórakeppninni í Llangollen í Wales í júlí. Meira
18. apríl 2009 | Tónlist | 566 orð | 2 myndir

Gruggið góða?

Í gruggfræðum, eða „grunge“ eins og rokkstefnan kallast uppá ensku er talað um tvær plötur sem mynduðu nokkurs konar yin og yang. Meira
18. apríl 2009 | Hönnun | 75 orð

Hanna Serpentine-skálann

JAPÖNSKU arkitektarnir Kazuyo Sejima og Ryue Nishizawa, sem vinna undir heitinu SANAA, hanna Serpentine-skálann sem rís við Serpentine Gallery í London í júlí. Meira
18. apríl 2009 | Tónlist | 412 orð | 2 myndir

Hvíta platan mín

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is DR. GUNNI hefur farið hamförum á ýmsum sviðum undanfarið ár en margir hafa saknað plötu frá honum, en sú síðasta, Stóri hvellur , kom út 2003. Úr því hefur nú verið bætt, en platan Dr. Gunni inniheldur ... Meira
18. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Í beinni með Ásdísi Rán

* Ásdís Rán Gunnarsdóttir , slær ekki slöku við frekar en fyrri daginn og hefur nú tekið upp á því að opna á svokallað Live-Chat-samtal á vefsvæði sínu með hjálp vefmyndavélar sem gerir aðdáendum hennar kleift að rekja úr henni garnirnar í beinni um... Meira
18. apríl 2009 | Tónlist | 206 orð

Íslenski flautukórinn aflar ferðafjár

ÍSLENSKI flautukórinn heldur fjáröflunartónleika í Neskirkju á morgun, sunnudag, klukkan 20. Meira
18. apríl 2009 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Klezmer Kaos á Nasa í kvöld

KLEZMERSVEITIN Klezmer Kaos lék hér á landi síðasta haust við góðan orðstír og snýr nú aftur eftir tónleikahald víða í Evrópu. Meira
18. apríl 2009 | Kvikmyndir | 636 orð | 2 myndir

Krossgátan krufin til mergjar

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is KVIKMYNDIN Wordplay er ein þeirra heimildarmynda sem sýndar eru á Bíódögum Græna ljóssins sem fram fara um þessar mundir. Meira
18. apríl 2009 | Tónlist | 252 orð | 1 mynd

Leik Nordic Affect verður útvarpað um Evrópu

KAMMERHÓPURINN Nordic Affect leikur í Þjóðmenningarhúsinu á morgun, sunnudag, á tónleikum sem haldnir eru til heiðurs tónskáldinu George Frideric Händel en um þessar mundir er 250 ára ártíðar hans minnst víða um heim. Meira
18. apríl 2009 | Myndlist | 134 orð | 1 mynd

Picasso aldrei betri en undir lokin

ÞVÍ er iðulega haldið fram að verkin sem spænski málarinn Pablo Picasso (1882-1973) málaði síðustu áratugina sem hann lifði, komist ekki í hálfkvisti við eldri verkin. Meira
18. apríl 2009 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Prímadonnur með aukatónleika

VEGNA fjölda áskorana verða tónleikar Prímadonnanna, sópransöngkvennanna Auðar Gunnarsdóttur, Elínar Óskar Óskarsdóttur, Huldu Bjarkar Garðarsdóttur og Þóru Einarsdóttur og Antoníu Hevesi píanóleikara sem fram fóru í Íslensku óperunni þann 14. mars sl. Meira
18. apríl 2009 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Ragnhildur opnar í Gallerí Fold

RAGNHILDUR Ágústsdóttir opnar myndlistarsýningu í Gallerí Fold á Rauðarárstíg í dag. Titill sýningarinnar er Memento Mori og stendur hún til 3. maí. Ragnhildur er fædd árið 1976. Meira
18. apríl 2009 | Myndlist | 243 orð | 2 myndir

Samskipti kynjanna

Til 26. apríl. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. Meira
18. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Sundbolur Pamelu fyrir slikk

RAUÐI sundbolurinn sem prýddi kynbombuna Pamelu Anderson í þáttunum Baywatch ( Strandvörðum ) verður boðinn upp í Los Angeles í lok mánaðarins. Meira
18. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Tjáir sig í bundnu máli

ÞAÐ er að sjálfsögðu að bera í bakkafullan lækinn að segja enn eina furðufréttina af Amy Winehouse en nú er fréttin jákvæð, ólíkt því sem við eigum að venjast. Meira
18. apríl 2009 | Fólk í fréttum | 216 orð | 1 mynd

Torrent-bændur dæmdir til févítis og fangelsis

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is FORSVARSMENN sænsku torrent-síðunnar Pirate Bay voru sakfelldir í gær fyrir sænskum dómstóli vegna starfsemi vefsetursins. Fjórmenningar sem stofnuðu vefinn og reka hann voru dæmdir til að greiða um 460 milljónir ísl. Meira
18. apríl 2009 | Tónlist | 260 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar Alexöndru

SÓPRANSÖNGKONAN Alexandra Chernyshova heldur útgáfutónleika í Salnum í Kópavogi á morgun, sunnudaginn 19. apríl, kl. 17. Jónas Ingimundarson leikur undir á píanó. Meira
18. apríl 2009 | Kvikmyndir | 444 orð | 2 myndir

Vampíran og verndarinn

Leikstjóri: Tomas Alfredson. Aðalleikarar: Kare Hedebrant, Lina Leandersson, Per Ragnar, Henrik Dahl. 115 mín. Svíþjóð. 2008. Meira
18. apríl 2009 | Leiklist | 336 orð | 1 mynd

Verk sem talar inn í tímann

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is ÓDÓ á gjaldbuxum er heiti einleiks eftir Ásdísi Thoroddsen sem frumfluttur verður í Hafnarfjarðarleikhúsinu á morgun. Meira
18. apríl 2009 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Yndislega einlægt

HVAÐ eiga Emilíana Torrini, Páll Óskar og Magni sameiginlegt? Að hafa slegið eftirminnilega í gegn í Söngkeppni framhaldsskólanna. Meira

Umræðan

18. apríl 2009 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Af hverju fylgist ÖSE með kosningunum á Íslandi árið 2009?

Eftir Jóhann Gunnar Þórarinsson: "ÖSE stendur fyrir Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu og hefur starfað frá 1975. Markmið ÖSE er í sjálfu sér fjölþætt. Hins vegar hefur eitt helsta markmið ÖSE-þingsins verið kosningaeftirlit þess." Meira
18. apríl 2009 | Aðsent efni | 1171 orð | 1 mynd

Ábyrg efnahagsstjórn út úr brimskaflinum

Eftir Jóhönnu Sigurðardóttur: "Markmiðið er að stýra íslensku samfélagi fljótt úr brimskaflinum sem það er statt í og byggja upp til framtíðar." Meira
18. apríl 2009 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Hvar er atvinnustefna ríkisstjórnarinnar?

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "Þegar minnihlutastjórnin tók við í byrjun febrúar var það yfirlýst markmið hennar að vinna í þágu atvinnulífs og heimila, meðal annars með markvissum aðgerðum til að sporna við atvinnuleysi. Nú er ljóst að þessi loforð voru fagurgali og hjóm eitt." Meira
18. apríl 2009 | Aðsent efni | 331 orð | 1 mynd

Hvar eru úrræðin sem atvinnulífið hefur beðið eftir?

Eftir Fannýju Gunnarsdóttur: "Í GEGNUM tíðina hefur Framsóknarflokkurinn lagt áherslu á fjölbreytta atvinnu og beitt sér fyrir því að skapa fyrirtækjum jákvæð starfsskilyrði." Meira
18. apríl 2009 | Blogg | 243 orð | 1 mynd

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson | 17. apríl Kristján Þór og...

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson | 17. apríl Kristján Þór og bæjarstjórnarlaunin Fyrirspyrjandi úti í sal spurði hvort Kristjáni Þór Júlíussyni fyndist það eðlilegt að þiggja 80 þús. kr. Meira
18. apríl 2009 | Aðsent efni | 344 orð | 1 mynd

Í leikhúsi fáránleikans

Gunnar Gunnarsson skrifar um viðskipti sín við Exista: "Þeir bjóðast sem sagt til að kaupa nú af mér hlut á kr. 135, sem þeir seldu mér árið 2006 á kr. 149.462." Meira
18. apríl 2009 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Kjarajöfnun er kjarabót

Eftir Ögmund Jónasson: "ÞVÍ miður hafa kjör launafólks rýrnað. Verðbólga og okurvextir hafa séð um það. Hvað er til ráða? Verðbólgan er orðin að verðhjöðnun. Vaxtaokrið er enn við lýði." Meira
18. apríl 2009 | Aðsent efni | 636 orð | 1 mynd

Mikilvægar breytingar á barnaverndarlögum

Ásta R. Jóhannesdóttir skrifar í tilefni af dómi Hæstaréttar um líkamlega refsingu á börnum: "Ekki var hægt að sætta sig við að börn þyrftu að gjalda fyrir að lög væru ekki nægilega skýr eins og umtalaður dómur Hæstaréttar ber með sér." Meira
18. apríl 2009 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Rekstur RÚV

Páll Magnússon: "Föðurlegar umvandanir Morgunblaðsins um rekstur fjölmiðla meðtek ég af auðmýkt..." Meira
18. apríl 2009 | Aðsent efni | 808 orð | 1 mynd

Uppbygging stúdentagarða í góðæri og kreppu

Guðrún Björnsdóttir svarar pistli Ragnhildar Sverrisdóttur um byggingu stúdentagarða: "Eins tel ég óhagkvæmt að kaupa 96 fermetra fyrir stúdent sem kemst vel af í 28." Meira
18. apríl 2009 | Velvakandi | 620 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hreindýrskálfur Í Morgunblaðinu 16. apríl sl. kom grein og mynd um hreindýrskálf sem var bjargað við vegarkant fyrir utan Fjarðabyggð, þar sem sagt var að móðir þess hefði yfirgefið hann, ég myndi segja að hún hefði nú verið drepin en það er önnur saga. Meira
18. apríl 2009 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Við höfum ekki efni á því

Við höfum ekki efni á því.“ Ha? Ég trúði varla mínum eigin eyrum þegar efsti maður á lista Borgarahreyfingarinnar í Norðausturkjördæmi komst að kjarna málsins í umræðuþætti Ríkissjónvarpsins í fyrrakvöld. Meira
18. apríl 2009 | Aðsent efni | 657 orð | 3 myndir

Vinstriflokkarnir lofa að reka sjávarútveginn í gjaldþrot

Elliði Vignisson, Halldór Halldórsson og Kristinn Jónasson skrifa um sjávarútvegsmál: "Úttekt Deloitte á fyrningarleiðinni sýndi að það tekur öflug sjávarútvegsfyrirtæki einungis sex ár með fimm prósenta fyrningu að fara á hausinn." Meira
18. apríl 2009 | Aðsent efni | 778 orð | 2 myndir

Þjóð í höftum

Pétur Richter og Þorbjörn Atli Sveinsson skrifa um gjaldeyrismál: "Ný gjaldeyrislög voru sett í desember í þeirri von að styrkja gengi krónunnar en mikið útflæði gjaldeyris hefði að óbreyttu veikt gengi hennar." Meira

Minningargreinar

18. apríl 2009 | Minningargreinar | 844 orð | 1 mynd

Auður L. Sigurðardóttir

Auður L. Sigurðardóttir fæddist í Króki, Skagabyggð, þann 11. júní 1918. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi þann 6. apríl 2009. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2009 | Minningargreinar | 1696 orð | 1 mynd

Björg Viktoría Guðmundsdóttir

Björg Viktoría Guðmundsdóttir fæddist á Litla-Kambi, Breiðuvík, Snæfellsnesi þann 14. júlí 1925. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Víðinesi 7. apríl síðastliðinn. Foreldrar Bjargar voru Guðmundur Guðmundsson , f. 1890, d. 1973 og Sigurlaug Sigurðardóttir,... Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 888 orð | 1 mynd | ókeypis

Erlendur Sigurðsson

Erlendur Sigurðsson fæddist á Urriðaá í Álftaneshrepp þ.19 feb.1938, hann lést á Heilbrigðisstofnun Akraness þ. 13.apríl síðastl.Foreldrar hans voru voru Hólmfríður Þórdís Guðmundsdóttir f.28.nóv.1909 d.15.feb.2000 og Sigurður Guðjónsson bóndi f.31. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2009 | Minningargreinar | 1696 orð | 1 mynd

Erlendur Sigurðsson

Erlendur Sigurðsson fæddist á Urriðaá í Álftaneshreppi 19.2. 1938, hann lést á Heilbrigðisstofnun Akraness 13. apríl sl. Foreldrar hans voru voru Hólmfríður Þórdís Guðmundsdóttir, f. 28.11. 1909, d. 15.2. 2000 og Sigurður Guðjónsson bóndi, f. 31.3. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 535 orð | 1 mynd | ókeypis

Eygló Guðrún Kristjánsdóttir

Eygló Guðrún fæddist 25. október 1988 á HSS. Hún lést 7. apríl 2009 á skammtímavistuninni Heiðarholti í Garði. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2009 | Minningargreinar | 1826 orð | 1 mynd

Eygló Guðrún Kristjánsdóttir

Eygló Guðrún Kristjánsdóttir fæddist 25. október 1988 á HSS. Hún lést 7. apríl 2009 á skammtímavistuninni Heiðarholti í Garði. Foreldrar hennar eru hjónin Kristján Nielsen, f. 14.6. 1966, og Sigurborg Sólveig Andrésdóttir, f. 16.3. 1967, í Reykjavik. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1156 orð | 1 mynd | ókeypis

Gísli Jónsson

Gísli Jónsson fæddist í Holtskoti í Seyluhreppi 10. september 1926. Hann lést á heimili sínu að Miðhúsum í Akrahreppi þann 1. apríl síðastliðinn. Gísli var sonur Þrúðar Aðalbjargar Gísladóttur f. 1888, d. 1928, og Jóns Sigfússonar f. 1901, d. 1989. Gísli. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2009 | Minningargreinar | 3055 orð | 1 mynd

Gísli Jónsson

Gísli Jónsson fæddist í Holtskoti í Seyluhreppi 10. september 1926. Hann lést á heimili sínu að Miðhúsum í Akrahreppi þann 1. apríl síðastliðinn. Gísli var sonur Þrúðar Aðalbjargar Gísladóttur f. 1888, d. 1928, og Jóns Sigfússonar f. 1901, d. 1989. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2009 | Minningargreinar | 192 orð | 1 mynd

Guðrún Álfgeirsdóttir

Guðrún Álfgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 14. nóvember 1939. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 14. mars 2009. Foreldrar hennar voru Álfgeir Gíslason frá Gröf í Hrunamannahreppi, f. 20.12. 1897, d. 8.8. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1463 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Álfgeirsdóttir

Guðrún Álfgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 14. nóvember 1939. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 14. mars 2009. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2009 | Minningargreinar | 1436 orð | 1 mynd

Halldór Guðbrandsson

Halldór Guðbrandsson, Hlíf 1, Ísafirði, fæddist 30. nóvember 1937. Hann lést 10. apríl 2009. Foreldrar hans voru Anna Petrína Halldórsdóttir, f. 28. desember 1899, d. 30. nóvember 1983, og Guðbrandur Kristinsson, f. 1897, d. 3. júní 1981. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 641 orð | 1 mynd | ókeypis

Hreinn Þórir Jónsson

Hreinn Þórir Jónsson var fæddur að Stað Í Aðalvík N-Ísafjarðarsýslu 3. október 1930. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 10. apríl síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2009 | Minningargreinar | 2660 orð | 1 mynd

Hreinn Þórir Jónsson

Hreinn Þórir Jónsson var fæddur að Stað í Aðalvík í N-Ísafjarðarsýslu 3. október 1930. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 10. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Dóróthea Margrét Magnúsdóttir frá Sæbóli í Aðalvík, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2009 | Minningargreinar | 1444 orð | 1 mynd

Jórunn Norðmann Frímannsdóttir

Jórunn Norðmann Frímannsdóttir fæddist á Steinhóli í Haganeshreppi, Skagafirði, þann 12. júlí 1915. Hún lést á Heilsugæslu Siglufjarðar laugardaginn 11. apríl 2009. Foreldrar hennar voru Frímann Viktor Guðbrandsson, bóndi á Steinhóli og Austara-Hóli, f. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2009 | Minningargreinar | 775 orð | 1 mynd

Ólafur Snæbjörn Bjarnason

Ólafur Snæbjörn Bjarnason fæddist í Blöndudalshólum í Austur-Húnavatnssýslu 29. febrúar 1944. Hann lést á Kristnesspítala 2. apríl síðastliðinn. Útför Ólafs var gerð frá Glerárkirkju 16. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 818 orð | 1 mynd | ókeypis

Pálína Guðrún Gísladóttir

Pálína Guðrún Gísladóttir Skálafelli, Suðursveit, fæddist á Smyrlabjörgum í sömu sveit 30. júlí 1912. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands að morgni 10. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2009 | Minningargreinar | 2817 orð | 1 mynd

Pálína Guðrún Gísladóttir

Pálína Guðrún Gísladóttir Skálafelli, Suðursveit, fæddist á Smyrlabjörgum í sömu sveit 30. júlí 1912. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands að morgni 10. apríl sl. Foreldrar hennar voru Gísli Friðrik Jónsson, f. 21.11. 1879, d. 5.5. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 667 orð | 1 mynd | ókeypis

Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir

Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir fæddist á Tryggvagötu 4 á Selfossi þann 6. desember 1952. Hún lést á Heilbrigðissstofnun Suðurlands á Selfossi sunnudaginn 5. apríl 2009. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2009 | Minningargreinar | 2972 orð | 1 mynd

Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir

Rannveig Ágústa Guðjónsdóttir fæddist á Tryggvagötu 4 á Selfossi þann 6. desember 1952. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi sunnudaginn 5. apríl 2009. Hún var dóttir Guðjóns Sigurðssonar frá Seljatungu í Gaulverjabæjarhreppi, f. 26.11. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2009 | Minningargreinar | 153 orð | 1 mynd

Salvör Sumarliðadóttir

Salvör Sumarliðadóttir, húsmóðir í Hafnarfirði, fæddist í Stykkishólmi 6. nóv. 1923. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði hinn 31. mars sl. Jarðarför Salvarar var gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 15. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 904 orð | 1 mynd | ókeypis

Sesselja Ólöf Guðmundsdóttir

Sesselja Ólöf Guðmundsdóttir fæddist í Lambhaga í Skilmannahreppi 24. apríl 1933. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 12. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ásta Jónsdóttir, f. 06.04. 1901, d. 15.09. 1975 og Guðmundur Björnsson, f. 02.09. 1896, d. 27.01 Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2009 | Minningargreinar | 2295 orð | 1 mynd

Sesselja Ólöf Guðmundsdóttir

Sesselja Ólöf Guðmundsdóttir fæddist í Lambhaga í Skilmannahreppi 24. apríl 1933. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 12. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ásta Jónsdóttir, f. 06.04. 1901, d. 15.09. 1975 og Guðmundur Björnsson, f. 02.09. 1896, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2009 | Minningargrein á mbl.is | 671 orð | 1 mynd | ókeypis

Sólrún Kjartansdóttir

Sólrún Kjartansdóttir fæddist í Reykjavík 25. september 1932. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 31. mars 2009. Foreldrar hennar voru hjónin Kjartan Jónsson framkvæmdastjóri dagblaðsins Vísis, f. 1.5. 1899, d. 3.2. 1957, Jónsson hreppstjóra á Munaðarhóli í Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Aðeins sautján þinglýst

AÐEINS sautján kaupsamningum var þinglýst á höfuðborgarsvæðinu frá 10. apríl til með 16. apríl á þessu ári. Þar af voru 10 samningar um eignir í fjölbýli, 5 samningar um sérbýli og 2 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Meira
18. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 180 orð | 1 mynd

Búast má við afföllum

ÚTISTANDANDI skuldabréf á Íslandi nema alls rúmum 1.600 milljörðum króna. Þar af eru bréf ríkis og sveitarfélaga fyrir um 280 milljarða og Íbúðalánasjóðs fyrir um 540 milljarða. Því standa eftir um 790 milljarðar króna. Meira
18. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 91 orð | 1 mynd

Citigroup hagnast um 1,6 milljarða dala

Bandaríski bankinn Citigroup skilaði 1,6 milljörðum Bandaríkjadala í hagnað á fyrsta ársfjórðungi. Á síðasta ári nam tap bankans 18,72 milljörðum dala. Meira
18. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Ekkert á skattgreiðendur vegna Kaupthing EDGE

Skilanefnd Kaupþings hefur tryggt fjármagn til að greiða út innstæður Kaupthing Edge í Þýskalandi að fullu, samkvæmt tilkynningu frá Kaupþingi. Þetta kom einnig fram í máli Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra, á ársfundi Seðlabankans í gær. Meira
18. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 311 orð | 2 myndir

Munum skulda 1.100 milljarða

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Heildarskuldir ríkissjóðs verða um 1.100 milljarðar króna í árslok 2009 ef áætlanir ríkisstjórnarinnar ganga eftir. Meira
18. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 173 orð

Óvissa ríkir um skuldabréf

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is LANDIC Property, sem fékk greiðslustöðvun samþykkta í gær, gaf út skuldabréf fyrir um 30 milljarða króna. Skuldabréf frá Landic voru meðal annars keypt inn í verðbréfasjóði bankana og af lífeyrissjóðum. Meira
18. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 185 orð | 1 mynd

Ríkið eignast símafyrirtæki

NÝI-LANDSBANKINN kemur til með að eignast 57% hlut í Teymi ef áætlanir um endurskipulagningu félagsins ganga eftir. Þær voru kynntar á sérstökum fundi með kröfuhöfum í gær. Meira
18. apríl 2009 | Viðskiptafréttir | 142 orð

Skuldabréf seld fyrir 15 milljarða

ÚTBOÐI í þrjá flokka ríkisskuldabréfa, sem hófst síðdegis í gær, lauk með því að seld voru bréf fyrir 15 milljarða króna að nafnvirði og var ávöxtunarkrafan á bilinu 8,82-9,98%. Meira

Daglegt líf

18. apríl 2009 | Daglegt líf | 135 orð

Af apahálsi og eyðisandi

Á snjáldurskjóðu G. Meira
18. apríl 2009 | Daglegt líf | 1045 orð | 3 myndir

Frændur sem flýta sér hægt

Það sem margir veita eftirtekt þegar komið er til Færeyja í fyrsta skipti er hversu margt er líkt í landslagi eyjanna og Íslands, jökulsorfnir dalir, lág fjöll og gróðurfar sem einkennist af trjáleysi og flóru áþekkri þeirri íslensku. En um leið eru Færeyjar um margt frábrugðnar Íslandi. Meira
18. apríl 2009 | Daglegt líf | 556 orð | 2 myndir

Hrunamannahreppur

Sumardagurinn fyrsti rennur senn upp. Veturinn sem er á enda hefur verið fremur mildur hér í uppsveitum Árnessýslu. Sjaldan stórviðri þó oft hafi blásið nokkuð hressilega. Meira
18. apríl 2009 | Daglegt líf | 217 orð | 8 myndir

Litir fyrir sumarið

Sterkir litir þurfa ekki að vera varasamir,“ segir Björg Alfreðsdóttir, förðunarmeistari hjá MAC, og bendir á að það verði sterkir og kraftmiklir litir í tísku í sumar. Þessa sterku litastrauma mátti t.d. Meira

Fastir þættir

18. apríl 2009 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

80 ára

Sigrún Sturludóttir, Árskógum 6 í Reykjavík, er áttræð í dag, 18. apríl. Sigrún og eiginmaður hennar, Þórhallur Halldórsson, eiga einnig 60 ára brúðkaupsafmæli. Meira
18. apríl 2009 | Fastir þættir | 168 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Efinn. Norður &spade;K &heart;54 ⋄9432 &klubs;ÁK6532 Vestur Austur &spade;G1096 &spade;D8732 &heart;K87 &heart;G109 ⋄D865 ⋄G10 &klubs;107 &klubs;G98 Suður &spade;Á54 &heart;ÁD632 ⋄ÁK7 &klubs;D4 Suður spilar 6G. Meira
18. apríl 2009 | Í dag | 1853 orð | 1 mynd

(Jóh. 20)

Orð dagsins: Jesús kom að luktum dyrum. Meira
18. apríl 2009 | Árnað heilla | 193 orð | 1 mynd

Með fjölskyldunni í bústað

„Þessi tímamót mæta mér vel. Ég hugsa að ég fari í sumarbústaðinn minn austur á Klaustri. Þangað er gott að fara og taka á móti vorinu,“ segir Haukur Valdimarsson læknir sem er 55 ára í dag. Meira
18. apríl 2009 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég...

Orð dagsins: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég hef elskað yður. (Jh. 15, 12. Meira
18. apríl 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Mikael Lindberg fæddist 12. febrúar kl. 19.34. Hann vó 3505 g...

Reykjavík Mikael Lindberg fæddist 12. febrúar kl. 19.34. Hann vó 3505 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Valgerður Lindberg og Jónas Þór... Meira
18. apríl 2009 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Selfoss Rúnar Christian fæddist 8. desember. Hann vó 3.875 g og var 54,5...

Selfoss Rúnar Christian fæddist 8. desember. Hann vó 3.875 g og var 54,5 cm langur. Foreldrar hans eru Katla Rúnarsdóttir og Michel... Meira
18. apríl 2009 | Fastir þættir | 112 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 0-0 6. Bg5 h6 7. Be3 e5 8. d5 Ra6 9. Dc2 Rc5 10. b4 Rcxe4 11. Rxe4 Rxe4 12. Bxh6 Bxh6 13. Dxe4 Bf5 14. Df3 e4 15. Db3 Dg5 16. Kf1 Hae8 17. h4 Df6 18. Hd1 e3 19. f3 De5 20. g4 Dg3 21. Meira
18. apríl 2009 | Fastir þættir | 277 orð

Víkverjiskrifar

Hvernig getur það gerst að tveggja barna móðir sem lifir ósköp venjulegu lífi í Þýskalandi taki ákvörðun um að gerast borgarskæruliði og fari að drepa fólk í stórum stíl? Meira
18. apríl 2009 | Í dag | 140 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. apríl 1872 Jarðskjálftar ollu stórtjóni á Húsavík. „Húsin léku til og frá, teygðust sundur og saman,“ segir í Annál nítjándu aldar, og „varla gátu staðið á bersvæði nema styrkustu menn“. Meira

Íþróttir

18. apríl 2009 | Íþróttir | 600 orð

„Aðeins sigur gildir“

EINS og í undanúslitum karla þá mætast Haukar og Fram einnig í undanúslitum N1-deildar kvenna en úrslitakeppnin hefst kl. 16 í dag. Hin viðureign undanúrslita kvenna verður á milli Stjörnunnar og Vals, en Stjarnan á Íslandsmeistaratitil að verja. Meira
18. apríl 2009 | Íþróttir | 305 orð | 1 mynd

„Reyndi að gera engin mistök“

BESTI skíðamaður Íslands, Björgvin Björgvinsson, fagnaði enn einum Íslandsmeistaratitlinum í gær þegar hann fékk besta tímann í stórsviginu á Akureyri. Meira
18. apríl 2009 | Íþróttir | 98 orð

Einar Andri þjálfar FH

EINAR Andri Einarsson var í gærkvöld ráðinn þjálfari karlaliðs FH í handknattleik til næstu þriggja ára. Einar tekur við FH-liðinu af Elvari Erlingssyni en eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær var tekin ákvörðun um að hann léti af störfum. Meira
18. apríl 2009 | Íþróttir | 471 orð | 1 mynd

Everton vinnur United

LEIFUR Sigfinnur Garðarsson, skólastjórinn knái í Áslandsskóla í Hafnarfirði og þjálfari 1. deildarliðs Víkings í knattspyrnu, er spámaður Morgunblaðsins á getraunaseðlinum að þessu sinni. Leifur hefur fylgst grannt með enska boltanum í gegnum tíðina en hann er gallharður stuðningsmaður Everton. Meira
18. apríl 2009 | Íþróttir | 359 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þóra B. Helgadóttir , landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, fagnaði sigri í fyrsta heimaleiknum með Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni í fyrrakvöld, 3:1 gegn Flöya . Meira
18. apríl 2009 | Íþróttir | 173 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hörður Magnússon íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport náði 7 leikjum réttum á getraunaseðlinum í síðustu viku og hann hefur þar með náð bestum árangri þeirra sem hafa spreytt sig á seðlinum hér í blaðinu undanfarnar vikurnar. Meira
18. apríl 2009 | Íþróttir | 221 orð

KKÍ rak Ágúst og leitar eftirmanns

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is STJÓRN Körfuknattleikssambands Íslands sagði í gær Ágústi Björgvinssyni þjálfara kvennalandsliðsins upp störfum. Meira
18. apríl 2009 | Íþróttir | 732 orð

KNATTSPYRNA Deildabikar kv., Lengjubikar A-DEILD: Þór/KA &ndash...

KNATTSPYRNA Deildabikar kv., Lengjubikar A-DEILD: Þór/KA – Stjarnan 0:4 Björk Gunnarsdóttir 24., 63., Inga B. Friðjónsdóttir 83., Edda M. Birgisdóttir 86. Meira
18. apríl 2009 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Langþráður sigur

ÍRIS Guðmundsdóttir var að vonum himinlifandi eftir að hún varð Íslandsmeistari í stórsvigi í gær, á öðrum degi Skíðamóts Íslands. „Þetta var langþráð. Það hefur mikið gengið á og ég er ekkert smá ánægð,“ sagði hún við Morgunblaðið. Meira
18. apríl 2009 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd

Sagði strákunum að ég myndi vinna þá

BRYNJAR Leó Kristinsson frá Akureyri stóð við stóru orðin. „Ég sagði strákunum í landsliðsferð í vetur að ég myndi vinna þá í 15 kílómetra skautagöngunni á Landsmótinu,“ sagði hann við Morgunblaðið, eftir að hafa nælt sér í gullið. Meira
18. apríl 2009 | Íþróttir | 107 orð

Spá sérfræðinganna

TÍU sænskir íþróttafréttamenn spá í hverri viku um úrslit leikjanna á enska getraunaseðlinum. Spá þeirra er notuð til grundvallar ef leikur fer ekki fram. T.d. Meira
18. apríl 2009 | Íþróttir | 54 orð

Staðan í 1. deildinni

SamtalsHeimaleikirÚtileikir Wolves 432581077:5183211353221237 Birmingham 432114850:347722145321795 Sheff. Meira
18. apríl 2009 | Íþróttir | 46 orð

Staðan í úrvalsdeildinni

SamtalsHeimaleikirÚtileikir Man. Meira
18. apríl 2009 | Íþróttir | 119 orð

Útisigur hjá Aftureldingu

FYRSTU umspilsleikirnir í handbolta karla um sæti í efstu deild fóru fram í gærkvöldi. Meira
18. apríl 2009 | Íþróttir | 142 orð

Þóra og Rakel með á ný

SIGURÐUR Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, tilkynnti í gær 18 manna hóp fyrir vináttulandsleikinn gegn Hollandi sem fram fer í Kórnum næsta laugardag, 25. apríl. Þóra B. Meira

Barnablað

18. apríl 2009 | Barnablað | 62 orð | 1 mynd

Finni flísara förlast

Finnur flísalagningamaður var eitthvað utan við sig þegar hann var að leggja flísarnar í forstofunni heima hjá sér. Þegar hann tók sér pásu sá hann að hann hafði gleymt að leggja þó nokkuð margar flísar. Meira
18. apríl 2009 | Barnablað | 108 orð

Hús Listasafns Reykjavíkur

Söfn eru frábærir staðir til að eiga góða stund með fjölskyldunni. Þá er bæði hægt að skemmta sér og eins er hægt að læra eitthvað í leiðinni. Listasafn Reykjavíkur er í þremur húsum í Reykjavík og þau heita: Ásmundarsafn við Sigtún. Meira
18. apríl 2009 | Barnablað | 149 orð

Hvað á þetta að þýða?

Gjörningur: myndlistaverk sem á sér stað á ákveðnum stað og tíma, flutt fyrir áhorfendur. Samspil myndlistar, leiklistar og tónlistar. Innsetning: yfirleitt inni í ákveðnu rými (plássi) og áhorfandinn gengur inn í verkið en skoðar það ekki utanfrá. Meira
18. apríl 2009 | Barnablað | 84 orð | 1 mynd

Hver stal bikarnum?

Getur þú hjálpað spæjaranum að finna þjófinn sem nappaði verðlaunabikarnum á óðalssetrinu? Nokkar vísbendingar liggja fyrir frá einu vitni. 1. Það þykir nokkuð öruggt að þjófurinn var ekki með hatt. 2. Afar ólíklegt er að þjófurinn sé með freknur. 3. Meira
18. apríl 2009 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Í leit að fjársjóði

Emil, 4 ára, teiknaði glæsilega mynd af sjóræningjaskipi í þrumuveðri sem siglir um höfin í leit að... Meira
18. apríl 2009 | Barnablað | 43 orð | 1 mynd

Klaufabárður í boltaleik

Hann Kiddi litli var í boltaleik inni hjá sér og eins og allir vita er það ekki mjög skynsamlegt. Kiddi tók eitt þrumuskot og boltinn flaug í stofugluggann sem brotnaði um leið. Getið þið hjálpað Kidda litla að finna rétt brotið? Lausn... Meira
18. apríl 2009 | Barnablað | 90 orð | 1 mynd

Listaverk eru líka fyrir krakka

Í GARÐINUM í kringum Ásmundarsafn er að finna margar höggmyndir eftir Ásmund Sveinsson. Sara Dögg Ólafsdóttir skoðaði stytturnar í garðinum og notaði tækifærið til að klifra í þeim. Meira
18. apríl 2009 | Barnablað | 57 orð | 4 myndir

Ljóð og myndir eftir Fríðu Rún, 10 ára

Skína þúsund stjörnur, skærar himni frá. Guð þær allar geymir gullum sínum hjá. Fljúga þúsund fuglar, fagurt syngja lag. Guð þá alla geymir, gætir nótt og dag. Bylgjast grös í blænum, brosa sólu við. Guð þau ávallt geymir, gætir sér við hlið. Meira
18. apríl 2009 | Barnablað | 22 orð

Maður númer 5 stal bikarnum. Grímur 1, 6 og 7 eru eins. Brot númer 6...

Maður númer 5 stal bikarnum. Grímur 1, 6 og 7 eru eins. Brot númer 6 passar í gluggann. Það vantar 12... Meira
18. apríl 2009 | Barnablað | 43 orð | 1 mynd

Pennavinir

Hæ, hæ, ég heiti Snædís og er 7 ára að verða 8. Ég er að leita að pennavinum á öllum aldri. Áhugamál mín eru fimleikar og karate. Ég vona að ég fái mörg bréf. Kær kveðja, Snædís Lilja Káradóttir Melgerði 20 200... Meira
18. apríl 2009 | Barnablað | 597 orð | 1 mynd

Snertum með augunum

Sara Dögg Ólafsdóttir, 10 ára blaðamaður Barnablaðsins, lagði leið sína í Listasafn Reykjavíkur í Hafnarhúsinu til þess að forvitnast um hvort þar væri nokkuð að finna fyrir börn. Meira
18. apríl 2009 | Barnablað | 70 orð | 1 mynd

Stærsta myndavél í heimi?

Myndavél sem svipar til þessarar var smíðuð í Chicaco í kringum 1900 og þurfti 15 menn til að stýra henni. Hún hlaut nafnið Anderson Mammút-myndavélin. Ástæðan fyrir því að svo stór myndavél var smíðuð á þessum tíma var sú að menn vildu fá stórar... Meira
18. apríl 2009 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Sæt sjálfsmynd

Donna María, 5 ára, er mjög listræn en hún teiknaði þessa fallegu sjálfsmynd. Sjáið hvað Donna María er... Meira
18. apríl 2009 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Vandaðar vörur

Inga Birna, 11 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd af fjölskyldu í verslunarferð. Í hillunum má finna vandaðar... Meira
18. apríl 2009 | Barnablað | 8 orð | 1 mynd

Þrjár eins

Finndu þrjár grímur sem eru eins. Lausn... Meira

Lesbók

18. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 982 orð | 3 myndir

Að velja sér nýjan sporbaug

Heimiliskettinum varð skyndilega mjög órótt um daginn, stökk upp á stól og henti niður bæði veggklukkunni og litla hnattlíkaninu sem geymt var í stofuhorninu. Meira
18. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 170 orð | 1 mynd

Á ferð í bókmenntalandslagi

Það telst kannski ekki til tíðinda að Þjóðverjar falli í stafi yfir landi og þjóð. Landið nýtur þess enda að vera eitt síðasta vígi exótíkur í álfunni, land sveipað dulúð og huldum krafti í faðmi stórfenglegrar náttúru. Meira
18. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 247 orð | 1 mynd

Barn tekið höndum

Hvað gengur hér á? Getur verið að löggæslumennirnir séu að taka barnið höndum? Árið er 1960, að því er ég best veit, og ljósmyndin tekin í miðborginni. En hvað gengur á? Meira
18. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1056 orð | 2 myndir

Búgí, saltkjöt og baunir

Blúshátíð í Reykjavík. Tónleikar á Reykjavík Hilton Nordica hóteli. 7. apríl 2009. Meira
18. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 843 orð | 3 myndir

Dystópísk hliðarveröld

Svisslendingurinn Christian Kracht telst til hinna áhugaverðu og umdeildu rithöfunda þýska málsvæðisins. Því er það gleðiefni að ekki alls fyrir löngu leit þriðja skáldsaga hans, Ich werde hier sein im Sonnenschein und im Schatten , dagsins ljós. Meira
18. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 778 orð | 2 myndir

Eftirför í erlendri borg

Borgin hefur leikið mikilvægan þátt í kvikmyndagerð frá upphafi enda er óhætt að segja að kvikmyndin og borgin eigi sér að sumu leyti sambærilegt skírskotunarkerfi, þ.e.a.s. Meira
18. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 169 orð

Endursýningar um helgina

Stundum er gott að geta gripið í endursýningum það sem maður missir af í ljósvakamiðlunum. Þannig er Sjónvarpið t.d. Meira
18. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 142 orð | 1 mynd

Fórnarlömb rekstrarhagræðingar

Jakkafatahermaðurinn Ryuhei (Teruyuki Kagawa) er rekinn úr millistjórnendastöðu sinni í upphafsatriði Tokyo Sonata . Umfjöllunarefnið kallast að mörgu leyti á við samtímann. Meira
18. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 265 orð | 2 myndir

Gláparinn | Elva Ósk Ólafsdóttir

Eins og aðrir þjóðleikhúsleikarar, varð ég þeirrar gæfu aðnjótandi að fá páskafrí. Af því tilefni fannst mér tilvalið að láta drauma rætast og sjá eitthvað af öllum þessum myndum sem hafa, vegna tímaskorts, ekki verið skoðaðar. Meira
18. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 504 orð | 3 myndir

Í gangi

Tónlist Tríó Nordica Verk eftir Elfrida Andrée &sstar;{sstar}&sstar;{sstar} „Nú hefur hinn frábæri tónlistarhópur Tríó Nordica (Auður Hafsteinsdóttir, Bryndís Halla Gylfadóttir og Mona Kontra) gefið út geisladisk með þremur tónsmíðum eftir Andrée. Meira
18. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 135 orð | 1 mynd

Í óminninu

Mastodon er sú öfgarokkssveit sem er hvað „samþykktust“ af meginstraumnum, einhverra hluta vegna. Meira
18. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 346 orð | 2 myndir

Í takt við óútreiknanlega náttúruna

Hálfrar aldar afmælissýning Páls frá Húsafelli í Reykjavík Art Gallery er sannarlega undarlegur hvalreki í listalífi borgarinnar. Á sýningunni má sjá fjölda portretta í formi málverka, teikninga og steinskúlptúra. Meira
18. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 139 orð | 1 mynd

Kafað í kvikuna

Það er ekki hægt að tala um neina hreyfingu, stefnu eða senu en eitthvað er þó að valda því að tíðni gæðaplatna frá amerískum kventrúbadorum að undanförnu hefur verið með mesta móti. Meira
18. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 337 orð | 2 myndir

Kaldhæðinn rokkari

I saw a werewolf with a Chinese menu in his hand“ er fyrsta línan í frægasta lagi Warren Zevon, „Werewolves of London“ sem hlustendur BBC 2 kusu árið 2004 bestu upphafslínu allra tíma í rokklagi. Meira
18. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 377 orð | 2 myndir

Lesarinn | Sölvi Tryggvason

Ég get með góðri samvisku sagt að ég sé búinn að vera nokkuð duglegur að lesa upp á síðkastið. Kláraði nú síðast tvær bækur yfir páskana. Báðar eftir Eric-Emmanuel Schmitt. Annars vegar Herra Ibrahim og blóm Kóransins og hins vegar Milarepa . Meira
18. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 42 orð

Náinn

Brástjörnur blíðar man ég blika mót sjónum mínum, brosgeisla og glitrandi perlur algleymi af vörum þínum, nálægð sem neistaði elding er nam ég frá verund þinni, nafn er var ómfagur söngur sem yljar enn sálu minni. Meira
18. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 2572 orð | 3 myndir

Orðin virðast óendanleg í dýpt sinni

„Ljóð eru röntgenmyndir“ segir Anne Carson. Þessi margverðlaunaða kanadíska skáldkona hefur síðustu mánuði unnið í Vatnasafninu í Stykkishólmi og flytur við lok dvalarinnar sonnettusveig fyrir gesti safnsins. Meira
18. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 2548 orð | 3 myndir

Reiðilestur Vídalíns og beljakinn Hulk

Í „reiðilestrinum“ svonefnda fjallar meistari Jón Vídalín um reiði mannsins. Hér er þó ekki um neinn reiðilestur að ræða heldur yfirvegaða umfjöllun um þessa tilfinningu mannsins: reiðina. Meira
18. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 170 orð | 1 mynd

Síðasta nóttin

Þrír hermenn í ástralska sjóhernum eru í næturlöngu landvistarleyfi í Sidney áður en förinni er haldið til Íraks. Harry (Matthew Newton) er leiðtoginn í hópnum, grallari og hrokagikkur sem siglir áfram á sjarmanum. Meira
18. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1365 orð | 2 myndir

Stríðsleyndarmál

Greinarhöfundur segir rangfærslur í grein Guðbrands Jónssonar, Ævintýralegur flótti, er birtist fyrir skömmu í Lesbókinni, og spyr hvort ekki sé ástæða til að fagaðilar fari í saumana á þessu sérstæða máli. Meira
18. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 355 orð

Stund skunksins, stund gaupunnar

Per Peterson fékk nýverið verðlaun Norðurlandaráðs fyrir skáldsögu sína Út að stela hestum, sem kom út hér á landi í fyrra í þýðingu Hjalta Rögnvaldssonar. Meira
18. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 363 orð | 3 myndir

Tveir með öllu

Það er mikið og eiginlega einkennilegt, aðdráttaraflið sem breski tölvupoppdúettinn Pet Shop Boys býr yfir. Meira
18. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 285 orð | 1 mynd

Vorkoman með Hildi Guðnadóttur

Á mínu heimili er það þannig að góðar plötur ílengjast iðulega undir geislanum fyrst eftir að þær koma út. Eru spilaðar lon og don svo vikum skiptir þannig að þegar litið er um öxl er hægt að minnast heilu árstíðanna út frá tónlistarnautninni. Meira
18. apríl 2009 | Menningarblað/Lesbók | 182 orð | 1 mynd

Ævintýri sovésks hvunndags

Í mars síðastliðnum gaf einn af góðkunningjum Íslands í Þýskalandi út enn eitt verkið. Það var hann Wladimir Kaminer með bókina Es gab keinen Sex im Sozialismus. Kaminer er örugglega ötulasti rithöfundur Þýskalands og sendir unnvörpum frá sér bækur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.