Greinar föstudaginn 15. maí 2009

Fréttir

15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 147 orð | 2 myndir

22 á ráðherralaunum

Töluverður kostnaður lendir nú á skattgreiðendum vegna ríkisstjórnaskipta. Samtals eru 22 á ráðherralaunum, þar af tíu ráðherrar í fyrri ríkisstjórnum. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 217 orð | 3 myndir

Akstur ekki saknæmur

EKKI er hægt að sekta eða svipta ökumann ökuleyfi fyrir að aka eftir að hafa neytt ávana- og fíkniefna með óbeinum reykingum. Hæstiréttur hefur í fyrsta skipti kveðið upp dóm þessa efnis. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Aldamótaþorp í gömlu frystihúsi á Eyrarbakka

ALDAMÓTAÞORP sem bera mun andblæ og yfirbragð tímabilsins 1880-1940 verður byggt í gömlu frystihúsi á Eyrarbakka. Framkvæmdir eru nýlega hafnar og vinnur við þær m.a. fólk sem var á atvinnuleysisskrá. Stefnt er að því að opna fyrri áfanga þorpsins 11. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð

Aldrei fyrr hafa jafnmargir nýliðar sest á þing og í dag

ALDREI fyrr hafa jafnmargir nýir þingmenn sest á Alþingi og gerist við þingsetningu í dag. „Ekki einu sinni 1845,“ sagði Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, og vísaði þar til fyrstu kosninga til endurreists Alþingis. Meira
15. maí 2009 | Erlendar fréttir | 93 orð

Allt of mikið er af nikkel í fjórða hverjum farsíma

FJÓRÐI hver farsími inniheldur allt of mikið nikkel og ætti því alls ekki að nota. Kom þetta fram hjá Troels Lund Poulsen, umhverfisráðherra dönsku stjórnarinnar, en hann segir að vinsæl Samsung-gerð sé einna verst. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Arðsemin meiri séu konur við stjórn

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 661 orð | 4 myndir

Áhrifa Evróvisjón gætir víða

Íslendingar eru komnir í hinn árvissa Evróvisjón-ham og eins og fyrri daginn er fátt sem getur stöðvað okkur á leiðinni til sigurs – eða að minnsta kosti til rækilegra skemmtanahalda. Meira
15. maí 2009 | Erlendar fréttir | 211 orð

Áhrifin ofmetin

Santiago. AFP. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 248 orð | 2 myndir

„Svona fær maður bara einu sinni“

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is „ÞETTA var rosalega gaman – svona fisk fær maður bara einu sinni,“ sagði Ágúst J. Elíasson sem í upphafi vikunnar setti í og landaði 22 punda urriðatrölli við Vatnskot á Þingvöllum. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Biðja fyrir þjóðinni

HINN almenni bænadagur er á sunnudaginn kemur. Á þeim degi sameinast kirkja landsins í bæn fyrir ákveðnu fyrirbænaefni. Að þessu sinni hvetur biskup Íslands til þess að beðið verði fyrir þjóðinni í þeim vanda sem hún glímir nú við. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Bragi málar í beinni

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Sandgerði | Það er ekki algeng sjón að sjá málarann að störfum á eigin sýningu. Slíkt gerði Bragi Einarsson grafískur hönnuður sem sýnir nú 29 olíumálverk í sal Listatorgs í Sandgerði. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 234 orð | 2 myndir

Bræður luku doktorsprófi

*Nýverið luku bræðurnir Torfi og Gústav Sigurðssynir doktorsprófi. Torfi varði doktorsritgerð sína í taugavísindum við New York-háskóla. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Doktor í efnafræði

*DANÍEL Ómar Frímannsson varði doktorsritgerð sína: „The biological investigations of novel 1,8-naphthalimide compounds and the design and synthesis of pyridine based polyamides“ við efnafræðideild Trinity College Dublin í Dublin, Írlandi. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 742 orð | 1 mynd

Doktor með óskastarfið í sinni heimabyggð

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is HÓLMFRÍÐUR Sveinsdóttir varði á dögunum doktorsritgerð sína við matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 230 orð | 3 myndir

Eigum ekki að sitja undir einhverju tilskipunarvaldi

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is GYLFI Magnússon efnahagsráðherra telur svigrúm til vaxtalækkana, þvert á skoðun fulltrúa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Endurnýjað Alþingi verður sett í dag

ÁKVÖRÐUN um að víxla þingflokksherbergjum milli framsóknarmanna og VG var tekin með stuðningi forseta Alþingis og síðar forsætisnefndar, að sögn Helga Bernódussonar, skrifstofustjóra Alþingis. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 441 orð

Erum gapandi hissa

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Fagnar 50 ára afmæli

OPIÐ hús verður í Vogaskóla á morgun, laugardag, milli kl. 13 og 16 í tilefni af 50 ára afmæli skólans. Skólastjóri skólans flytur ávarp og kór Vogaskóla flytur nokkur lög. Sýndur verður dans og tónlistaratriði fram eftir degi. Meira
15. maí 2009 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Fá sérstakan grafreit

NORSKIR ásatrúarmenn fögnuðu því í gær, að þá var þeim úthlutað landi undir grafreit í Ósló. Verður það hluti af einum grafreita borgarinnar. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Fimm konur í líki hjólhýsa

LISTAHÁTÍÐ hefst í dag og meðal sýningaratriða eru fimm skúlptúrar á hjólum sem bera heitið Norskar hjólhýsakonur og eru eftir norsku listakonuna Marit Benthe Norheim. Verkunum var skipað upp úr einu skipa Samskipa í gærmorgun. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Fjölskylduhátíð á Laugum

ELÍNBORG B. Benediktsdóttir, sem rekur hársnyrtistofu á Laugum, og Sigurgeir Hólmgeirsson, bóndi á Völlum í Reykjadal, ætla að halda saman upp á útskrift og samtals 110 ára afmæli sitt með fjölskylduhátíð við sundlaugina á Laugum á uppstigningardag, 21. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Flugbátur í Akraneshöfn

HALDA mætti að báturinn hefði hafið sig til flugs og hygðist komast á skrúfunum einum saman upp í himinhvolfið. Þeir fóru allavega um í loftköstum félagarnir í Björgunarfélagi Akraness þar sem þeir voru við æfingar í brimrótinu úti fyrir Akraneshöfn. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Formaður þingflokks Framsóknar

ÞINGFLOKKUR framsóknarmanna hefur valið Gunnar Braga Sveinsson sem formann þingflokksins. Sigurður Ingi Jóhannsson var kjörinn varaformaður og Vigdís Hauksdóttir ritari. Þau þrjú eru öll nýkjörnir þingmenn flokksins. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 342 orð

Fær bætur frá ríkinu

ÍSLENSKA ríkið var í gær dæmt í Hæstarétti til að greiða manni, sem sat í gæsluvarðhaldi í 12 daga í nóvember 2006 bætur upp á 300 þúsund krónur. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 239 orð | 2 myndir

Gat vegna aukins atvinnuleysis

ODDVITI Samfylkingarinnar í borgarstjórn Reykjavíkur telur að aukið atvinnuleysi í borginni leiði til þess að þriggja milljarða króna gat verði í fjárhagsáætlun borgarinnar. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Gert að boða til kynningarfundar

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is SVEITARSTJÓRN Skeiða- og Gnúpverjahrepps þarf að boða íbúana til kynningarfundar til að fá staðfest skipulag sem gerir ráð fyrir virkjunum í Þjórsá. Meira
15. maí 2009 | Erlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Gráúlfurinn greyptur í stein

Í tyrknesku borginni Izmir við Eyjahaf er nú verið að leggja síðustu hönd á risastóra brjóstmynd af Mustafa Kemal Atatürk, Gráúlfinum eins og hann var kallaður, stofnanda tyrkneska lýðveldisins, og verður hún vígð 30. ágúst. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 123 orð

Greiði TM tjónakostnað

TVÍTUGUR piltur var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær dæmdur til að greiða Tryggingamiðstöðinni tæplega 1,7 milljónir vegna tjóns sem varð á bifreið sem hann ók á miklum hraða vestur Miklubraut í febrúar 2006. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Heiðskírt yfir Íslandi

Óvenjubjart var yfir landinu í gær og léttskýjað víðast hvar, eins og þessi gervitunglamynd frá Veðurstofu Íslands sýnir. Meira
15. maí 2009 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Heimili barnastjörnunnar í „Slumdog“ rifið niður

Í MUMBAI á Indlandi hefur heimili einnar barnastjörnunnar í óskarsverðlaunamyndinni „Slumdog Millionaire“ verið lagt í rúst. Meira
15. maí 2009 | Erlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Hin þýska Venus er 35.000 ára listaverk

HÚN er aðeins sex sentimetra há og svo brjóstamikil að Dolly Parton minnir mest á hrífu í samanburði við hana. Hún er meira en 35.000 ára gömul og líklega elsta, útskorna myndin sem fundist hefur. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Kaupir 19 listaverk á einu bretti

„ÞETTA er heljarinnar mál og ekki einfalt fyrir mig að missa svona mörg börn í einu,“ segir Steinunn Þórarinsdóttir myndlistarmaður, en fagurkeri úr röðum mexíkóskra athafnamanna hefur keypt af henni 19 verk sem spanna allan hennar feril. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 45 orð

Krefjast jafnræðis kynja í stjórninni

STJÓRN Ungra vinstri grænna lýsir megnri óánægju með að ekki skuli vera jafnt hlutfall kynja í ráðherraliði nýrrar ríkisstjórnar. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 274 orð

Kreppan birtist ekki enn í afbrotum

„ALMENNT er talið að það taki lengri tíma að sjá hvort um sé að ræða breytingar á afbrotatíðni í kjölfar efnahagskreppu, en við verðum vakandi yfir því hvernig þróunin verður,“ segir Guðbjörg S. Meira
15. maí 2009 | Erlendar fréttir | 278 orð | 2 myndir

Látnir fjúka fyrir fríðindahneyksli

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is BRESKI þingmaðurinn Andrew MacKay, einn ráðgjafa Davids Cameron, leiðtoga Íhaldsmanna, sagði af sér þingmennsku í gær eftir að upp komst um rausnarlegar fríðindagreiðslur til handa honum og eiginkonu hans. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð

Lækkun á gengi krónunnar hækkar bensínverðið

VEIKING á gengi krónunnar er meginskýringin á fimm króna hækkun bensínlítrans og þriggja króna hækkun dísilolíu. Einnig hefur hækkun á heimsmarkaðsverði áhrif. Algengt verð á bensíni er nú 162,40 kr. og 164,80 kr. á dísilolíu. Meira
15. maí 2009 | Erlendar fréttir | 144 orð

Meðaljóninum kennt um

ANDERS Dam, helsti yfirmaður Jyske Bank í Danmörku, hefur hneykslað marga landa sína og stjórnmálamenn með yfirlýsingum um fjármálakreppuna og hverjir beri ábyrgð á henni. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 294 orð | 5 myndir

Mesta fjármálaáfallið í 35 ár

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is SEÐLABANKI Íslands mat á vormánuðum, fyrir fall bankanna, að heildartap fjármálaáfalls gæti samtals numið um 400-500 milljörðum króna. Meira
15. maí 2009 | Erlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Mörg bresk börn á góðri leið með að borða sig í hel

ÞEIM fjölgar stöðugt evrópsku börnunum, sem eru beinlínis að borða sig í hel. Verst er ástandið í Bretlandi en svo er um að kenna gos- og skyndimatarmenningunni þar, að mörg börn eiga líklega ekki eftir að lifa foreldra sína. Í Bretlandi eru 200. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 772 orð | 2 myndir

Nauðganir og stríð

Nauðganir hafa fylgt styrjöldum frá upphafi og eiga sér rætur í undirokun kvenna. Í Bosníu og Rúanda var nauðgunum beitt skipulega og þær notaðar sem tæki til að fremja þjóðarmorð. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Nýr beinþéttnimælir formlega tekinn í notkun á FSA

NÝR beinþéttnimælir var formlega tekinn í notkun á Sjúkrahúsinu á Akureyri í gær. Þá var í gær skrifað undir samning um að öll legháls- og brjóstakrabbameinsleit á Eyjafjarðarsvæðinu fari fram í húsnæði FSA. Meira
15. maí 2009 | Erlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Olíueftirspurn snarminnkar

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is ALÞJÓÐAORKUSTOFNUNIN (IEA) spáir því að eftirspurnin eftir olíu í heiminum minnki meira í ár en nokkur dæmi eru um á síðustu 28 árum. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Óraunhæft að stytta vinnuviku

SAMTÖK atvinnulífsins telja óraunhæft að stytta vinnuvikuna en í samstarfsyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar er ákvæði um aðgerðir til þess að sporna gegn atvinnuleysi og þess getið í því samhengi að metnir verði kostir þess að stytta vinnuvikuna. Meira
15. maí 2009 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Óttast um afdrif kóralrifjanna

ÞETTA kóralrif við Indónesíu er meðal þeirra, sem óttast er að deyi vegna mengunar, loftslagsbreytinga og hærra sjávarborðs. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 767 orð | 3 myndir

Rennslið virkjað við Skál

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is ENN eru til stórhuga menn. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 98 orð

Ríkið á réttindin í Þjórsá

ÍSLENSKA ríkið er eigandi vatnsréttinda jarðarinnar Skálmholtshrauns í Þjórsá. Hæstiréttur hefur staðfest dóm héraðsdóms sem hafnaði kröfu núverandi eiganda jarðarinnar um að þessi réttindi væru fallin niður. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Sprett úr spori undir bununni

GLEÐI 300 akureyrskra leikskólabarna var einlæg í heimsókn á slökkvistöð bæjarins í gær en þá lauk árlegu fræðsluátaki um eldvarnir í leikskólum. Gestirnir skoðuðu ýmis tæki og tól liðsins og fengu m.a. að prófa að sprauta úr alvöru brunaslöngum. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 122 orð

Sterk fjárhagsstaða

HALLI á rekstri A-hluta Mosfellsbæjar var rúmar 25 milljónir í fyrra að meðtöldum fjármagnsgjöldum. Ef þau eru undanskilin varð 414 milljóna kr. rekstrarafgangur hjá sveitarfélaginu. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Stjarnan skoraði sex og er efst

NÝLIÐAR Stjörnunnar úr Garðabæ hafa komið skemmtilega á óvart á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Þeir burstuðu Þrótt, 6:0, í gærkvöld og eru efstir að tveimur umferðum loknum. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Sungu upp í sólina og vindinn

ÞÓTT Kári blési duglega nutu krakkarnir á Austurborg sólarinnar og sungu hástöfum upp í vindinn fyrir gesti sína á opnu húsi í leikskólanum í gær. Þar mátti líta glæsilegan afrakstur unga fólksins um allan skólann, s.s. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 152 orð

Svifryk yfir mörkum annan daginn í röð

STYRKUR svifryks mældist yfir heilsuverndarmörkum í Reykjavík í mestallan gærdag, annan daginn í röð, en undir kvöld var ástandið orðið gott á ný. Að meðaltali voru loftgæði í borginni miðlungsgóð samkvæmt mælum í borginni. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 186 orð

Tekur á erfiðum málum

LÖG um tímabundna greiðsluaðlögun fasteignaveðkrafna á íbúðarhúsnæði taka gildi í dag. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 568 orð | 3 myndir

Tillaga að fyrstu aðildarskrefunum

Stjórnarflokkarnir hafa lagt fram drög að þingsályktunartillögu um aðildarumsókn að Evrópusambandinu. Utanríkisráðherra hafnar þeirri gagnrýni að rökstuðning fyrir aðild skorti. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Trúarbrögð sameinuð

ÞVERTRÚARLEG samkoma verður haldin í Hallgrímskirkju á annan í hvítasunnu í tilefni af komu Dalai Lama hingað til lands. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Ungt fólk getur fengið svör á vefnum

NÝR og endurbættur vefur fyrir Tótalráðgjöf hefur verið opnaður í Hinu húsinu. Tótalráðgjöf er alhliða vefur fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25 ára. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Unnu að bókinni í tólf ár

Eftir Kristínu Ágústsdóttur Neskaupstaður | Það þarf bæði þrautseigju og elju til að koma út góðum bókum. Nýverið kom út annað bindi af Sögu Norðfjarðar, en 12 ár eru síðan vinna við bókina hófst. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Útsýnissigling í Hafnarfjarðarhöfn

AUKIÐ líf færist í Hafnarfjarðarhöfn með hækkandi sól. Siglingaklúbbur hefur þar aðstöðu og einstaklingar geyma bátana sína í höfninni. Stundum er siglt innan um stóru skipin. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Vinna hafin við smíði dansk-íslensks aldamótaþorps á Eyrarbakka

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is FRAMKVÆMDIR eru hafnar við smíði aldamótaþorps á Eyrarbakka. Stefnt er að því að opna fyrsta áfanga þorpsins 11. maí næsta vor og annan áfanga ári síðar. Anna S. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 49 orð

Vitni óskast

HINN 23. apríl sl. um kl. 3.10-4 tók leigubílstjóri upp farþega, karlmann og konu á aldrinum 40-45 ára, í Pósthústræti við Kaffi París og ók hann þeim að Brúnastöðum í Grafarvogi. Meira
15. maí 2009 | Erlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Vísa á bug vopnahléi

YFIRVÖLD á Sri Lanka vísuðu í gær á bug alþjóðlegum áskorunum um að gera hlé á sókninni gegn tamíl-tígrum með það fyrir augum að þyrma lífi óbreyttra borgara. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Það er lengra til sjálfstæðismanna

„NIÐURSTAÐA mín í lok dags er sú að það ber lítið í milli þeirrar samþykktar sem landsfundur Framsóknarflokksins samþykkti á sínum tíma og þessarar tillögu eins og hún er fram sett og efnis greinargerðarinnar. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 604 orð | 2 myndir

Þingkosningar töfðu endurreisn, en voru nauðsynlegar

Fyrrverandi forstjóri finnska fjármálaeftirlitsins er ánægður með hugmyndir um efnahagsráðuneyti, en segir ESB munu verða hart í horn að taka í hugsanlegum aðildarviðræðum. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Þjóðin óðum að komast í Evróvisjóngírinn

EVRÓVISJÓN-keppnin virðist draga fram helstu öfgar íslensku þjóðarinnar, annars vegar glaðhlakkalegt mikilmennskubrjálæði og hins vegar angistarfulla minnimáttarkennd. Meira
15. maí 2009 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Ögmundur vill leggja á sykurskatt

ÖGMUNDUR Jónasson heilbrigðisráðherra vill setja sérstakan skatt á sykraða gosdrykki. Hann lýsti þessu yfir í ræðu á ársfundi Sjúkrahússins á Akureyri í gær og hyggst taka málið upp í ríkisstjórn í dag. Meira

Ritstjórnargreinar

15. maí 2009 | Staksteinar | 175 orð | 1 mynd

Hvar fer VG í messu?

Það er gömul og góð hefð að fyrir setningu Alþingis hlýða þingmenn á messu í Dómkirkjunni. Þeirri hefð verður enn viðhaldið í dag, er Alþingi kemur saman. Sú hefð er ekki sízt til marks um að löggjafarvaldið stendur á kristnum merg. Meira
15. maí 2009 | Leiðarar | 290 orð

Rökin skortir ekki

Það er kannski ekki að furða að ríkisstjórnin skyldi bíða með að birta opinberlega drög sín að þingsályktunartillögu um umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu. Meira
15. maí 2009 | Leiðarar | 258 orð

Sameinumst um verkin

Svo virðist sem mörgum vaxi í augum að losa sig við rusl á þar til gerðum stöðum. Sjaldnast er þó langt að fara; móttaka á sorpi og endurvinnslustöðvar eru til dæmis víða á höfuðborgarsvæðinu. Meira

Menning

15. maí 2009 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Allt í bláu hjá Richie

ALLT bendir til þess að Nicole Richie gangi með strák. Hin ólétta stjarna á von á sínu öðru barni með rokkaranum Joel Madden í ágúst, en fyrir eiga þau 16 mánaða dóttur, Harlow. Sést hefur til parsins kaupa blá leikföng og fylgihluti fyrir ófædda... Meira
15. maí 2009 | Dans | 87 orð | 1 mynd

Árborgarstrákar sýna nútímadans

UM 50 strákar í 9. og 10. bekk í Vallaskóla á Selfossi og Barnaskólunum á Eyrarbakka og Stokkseyri hafa verið á dansnámskeiði undanfarna daga og ætla að sýna skólasystkinum sínum afraksturinn kl. Meira
15. maí 2009 | Tónlist | 224 orð | 1 mynd

Bubbi með Egó og Páll Óskar í Idol-úrslitunum

TVÆR stúlkur keppa til úrslita í fjórðu seríu Idol-stjörnuleitar sem fara fram í beinni sjónvarpsútsendingu Stöðvar 2 í kvöld. Meira
15. maí 2009 | Myndlist | 378 orð | 1 mynd

Ekki einfalt að missa svo mörg „börn“ í einu

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „HUGMYND þessa safnara er að kynna verkin mín í Suður-Ameríku og á Spáni. Hann ætlar að sýna allt safnið og er með ákveðna staði í huga. Meira
15. maí 2009 | Myndlist | 65 orð | 1 mynd

Frjálsflæðandi stranglína

INGIRAFN Steinarsson sýnir verkið Rauð teikning á VeggVerki, Strandgötu 17 á Akureyri í dag. Verkið er teikning unnin með „kalklínu“; frjálsflæðandi stranglínu og tækniteiknun sem myndar óskiljanlegt þekkingarform. Meira
15. maí 2009 | Tónlist | 610 orð | 1 mynd

Fædd inn í tónlistina

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is MEXÍKÓSK-bandaríska söngkonan Lhasa de Sela er væntanlega hingað til lands í næstu viku. Fjölmargir þekkja greinilega til hennar hér, því snarlega seldist upp á tónleika hennar 23. Meira
15. maí 2009 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd

Huldufólk og talandi steinar

SÝNINGIN Huldufólk og talandi steinar í myndheimi Sveins Björnssonar, verður opnuð í Sveinshúsi í Krýsuvík á sunnudag, í tengslum við vormessuna í Krýsuvíkurkirkju sem hefst kl. 14. Meira
15. maí 2009 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Í hjónaband?

ÁSTALÍF poppstjörnunnar Madonnu hefur verið í sviðsljósinu undanfarna mánuði, eða síðan hún skildi við Guy Ritchie, eiginmann sinn til átta ára, í október. Nú er því haldið fram að hún og unglambið Jesus Luz ætli að ganga í hjónaband. Meira
15. maí 2009 | Myndlist | 416 orð | 2 myndir

Í sérsaumaðri Speedo-skýlu

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
15. maí 2009 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Íslendingar verða sem áður á Cannes

* Kvikmyndahátíðin í Cannes hófst í vikunni með tilheyrandi hanastélsboðum og stjörnuveislum. Að vísu hafa menn á orði að íburðurinn sé með töluvert minna móti en oft áður og er heimskreppunni að sjálfsögðu þar um að kenna. Meira
15. maí 2009 | Fólk í fréttum | 37 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðrún í Kringlubíói

* Talandi um Sambíóin. Jóhanna Guðrún verður í yfirstærð í Sambíóunum í Kringlunni annað kvöld þegar hún stígur á svið í Moskvu. Salurinn verður opnaður klukkan 18 og eru gestir velkomnir gegn vægu gjaldi meðan húsrúm... Meira
15. maí 2009 | Fólk í fréttum | 192 orð | 1 mynd

Óstundvís veiðimaður

Óskar Páll Sveinsson er aðalsmaður vikunnar. Titilinn ber hann með rentu en Óskar er aðalhöfundur framlags Íslands til Evróvisjónsöngvakeppninnar í ár. Jóhanna Guðrún flytur lag Óskars, „Is It True? Meira
15. maí 2009 | Fólk í fréttum | 34 orð | 1 mynd

Rás 2 óskar eftir sjómannalögum

* Rás 2 ýtir nú Sjómannalagakeppni stöðvarinnar og Hátíðar hafsins úr vör. Óskað er eftir frumsömdum sjómannalögum við frumsamda texta og skilafrestur er til 28. maí nk. Ragnar Bjarnason söng vinningslagið í fyrra,... Meira
15. maí 2009 | Kvikmyndir | 623 orð | 3 myndir

Rómantískur fýlupoki og óþarflega kurt eisir blaðamenn

Byrjunin var afskaplega frönsk – dömurnar fyrst. Konurnar fimm í dómnefndinni stilltu sér upp fyrir framan ljósmyndarana á meðan karlarnir fjórir fengu að bíða. Meira
15. maí 2009 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Rybak og dómnefndarformaður drukku vodka

FULLTRÚI Norðmanna í Evróvisjón, hjartaknúsarinn Alexander Rybak, er sagður hafa heimsótt formann rússnesku Evróvisjón-dómnefndarinnar, söngvarann Philipp Kirkoroff, og drukkið með honum vodka og etið kavíar. Meira
15. maí 2009 | Tónlist | 135 orð | 5 myndir

Skrautleg undanúrslit í Moskvu

ÞAÐ kom í ljós í gærkvöldi hvaða tíu þjóðir bættust í hóp þeirra fimmtán sem þegar voru komnar í úrslit Evróvisjón-söngvakeppninnar sem fram fara í Moskvu annað kvöld. Meira
15. maí 2009 | Bókmenntir | 70 orð | 1 mynd

Sturlunga og kreppan í Skírni

Í NÝÚTKOMNUM Skírni er spurt: „Lifum við nýja Sturlungaöld?“ en þar er vitnað í grein Guðrúnar Nordal í tímaritinu. Meira
15. maí 2009 | Tónlist | 242 orð | 1 mynd

Stærsta verkið sem við höfum ráðist í

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÞAÐ er krefjandi og gaman að vera í þessum kór. Við tökumst á við stöðugt erfiðari verk og erum alltaf að læra eitthvað nýtt. Meira
15. maí 2009 | Kvikmyndir | 268 orð | 2 myndir

Unglingar og siðblindar persónur

TVÆR kvikmyndir verða frumsýndar í bíóhúsum landsins í dag. Meira
15. maí 2009 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Við unnuuuuum :)

Átta ára dætur mínar og Tara vinkona trylltust af fögnuði þegar síðasta lagið til að komast upp úr fyrri undankeppni Söngvakeppninnar reyndist vera hið íslenska. Þær hoppuðu og gáfu frá sér stríðsöskur. Meira
15. maí 2009 | Tónlist | 219 orð | 1 mynd

Víkingur Heiðar brýtur blað

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is VÍKINGUR Heiðar Ólafsson er fyrsti íslenski píanóleikarinn sem heldur einleikstónleika í Háskólabíói. Þetta fullyrða þeir sem best til þekkja í íslensku tónlistarlífi. Meira

Umræðan

15. maí 2009 | Aðsent efni | 419 orð | 1 mynd

Að selja húsið sitt til þess að tyrfa blettinn

Eftir Guðbrand Einarsson: "Fólk hlýtur því að spyrja hvers vegna sveitarfélag sem hefur selt svona mikið af eignum þurfi að greiða svona háar upphæðir í vexti af lánum." Meira
15. maí 2009 | Aðsent efni | 287 orð | 1 mynd

Af hverju ekki?

Eftir Höllu Gunnarsdóttur: "Það er því ljóst að heilbrigðisstarfsfólk er fúst til að leggja sín lóð á vogarskálarnar í þeim erfiðu verkefnum sem framundan eru." Meira
15. maí 2009 | Bréf til blaðsins | 201 orð | 1 mynd

Afturhvarf til fortíðar

Frá Sigurjóni Gunnarssyni: "BJARNI Benediktsson, Þorgerður Katrín og Illugi Gunnarsson hafa skrifað og látið hafa eftir sér ummæli og greinar í blöð um nauðsyn þess að ganga í ESB og taka upp evru sem gjaldmiðil fyrir Ísland." Meira
15. maí 2009 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Almannaheillaráð

Eftir Héðin Unnsteinsson: "Efnið mun falla og andinn mun rísa. Allt með forskeytinu sam- mun á ný öðlast nýjar vinsældir." Meira
15. maí 2009 | Aðsent efni | 674 orð | 1 mynd

Almenningssamgöngur – Borgarnes-Reykjavík

Eftir Inga Þór Ágústsson: "Upplifun og reynsla farþega strætó á milli Borgarness og Reykjavíkur sem nú á, því miður, að leggja af í núverandi mynd." Meira
15. maí 2009 | Bréf til blaðsins | 325 orð

„Lífskjarabyltingin“ á Gaza

Frá Hjálmtý V. Heiðdal: "HREIÐAR Þór Sæmundsson heitir maður sem skrifar oft greinar um átök Ísraela og þeirra þjóða sem eru svo ólánsamar að hafa þá sem nágranna." Meira
15. maí 2009 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Blekkingar og lýðskrum Samfylkingarinnar um Evrópusambandið?

Eftir Lúðvík E. Gústafsson: "Ég er hræddur við einangrunarhugsun Hjörleifs og hugsanabræðra hans og pínulítill gjaldmiðill í opnu hagkerfi er ekki framtíðin." Meira
15. maí 2009 | Bréf til blaðsins | 472 orð

Djúpifjörður, Gufufjörður og Teigsskógur – Vegagerð á villigötum

Frá Einari Ólafi Þorleifssyni: "NÚ UM nokkurt skeið hafa staðið yfir deilur vegna vegagerðar á sunnanverðum Vestfjörðum en þar var ákveðið að heimila vegagerð sem felur í sér að þvera firðina Gufufjörð og Djúpafjörð og leggja veg í gegnum hinn merka Teigsskóg." Meira
15. maí 2009 | Blogg | 98 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Ólafsson | 14. maí Kyrrðin í ferðalaginu Líklegt er að margir...

Gunnlaugur Ólafsson | 14. maí Kyrrðin í ferðalaginu Líklegt er að margir upplifi tilveruna í öðru samhengi en fyrir ári. Meira
15. maí 2009 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Hví greiðir ríkið hundruð milljóna til að drepa fyrirtækið mitt?

Eftir Edwin Karl Benediktsson: "Óskiljanlegt er að stjórnvöld greiði stórfé til að byggja upp þjónustu sem þegar er í boði. Slíkt er sóun á skattfé og á skjön við almenna skynsemi" Meira
15. maí 2009 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Illa ígrunduð vinnubrögð

Eftir Svein Hjört Hjartarson: "Verða menn ekki í slíkri stöðu að greina á milli málefnalegrar umræðu og óvildar?" Meira
15. maí 2009 | Bréf til blaðsins | 293 orð

Í höndum hverra er samningsréttur launþega?

Frá Guðmundi J. Guðmundssyni: "ÞANN 6. maí sl. barst framhaldsskólakennurum boðskapur stjórnar og samninganefndar Félags framhaldsskólakennara þess efnis að gert hefði verið samkomulag við ríkisvaldið um að framhaldsskólakennarar afsöluðu sér 15 þúsund kr." Meira
15. maí 2009 | Bréf til blaðsins | 474 orð | 1 mynd

Karpað um kvótann – Hvað er satt? – Hverju er logið?

Frá Hermanni Þórðarsyni: "ÞAÐ ER eins með fiskveiðikvótann og margt annað í þessu truflaða þjóðfélagi." Meira
15. maí 2009 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Léttari greiðslubyrði verðtryggðra húsnæðislána

Eftir Hans Guttorm Þormar: "Tillaga að léttari greiðslubyrði verðtryggðra húsnæðislána með hagsmuni fjölskyldna og efnahagslífsins í fyrirrúmi." Meira
15. maí 2009 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Réttur forsjárlausra

Eftir Ársæl Þórðarson: "...þá er sú hætta fyrir hendi að forsjárlausa foreldrið lendi í þeim áhættuhópi að tilfinningar þess til barnanna verði fótum troðnar..." Meira
15. maí 2009 | Blogg | 115 orð | 1 mynd

Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir | 14. maí Kostir og gallar Krafan árið 2009...

Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir | 14. maí Kostir og gallar Krafan árið 2009 er sú að allur almenningur fái að hafa meiri og raunverulegri áhrif á þá sem fara með stjórn samfélagsins. Meira
15. maí 2009 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Sjálfsprottin gleði

Í allan vetur hefur verið rætt um að kreppa sé góð fyrir listina, að í kreppu hætti listin að snúast um að súpa af þurru hvítvíni innan um blazerklædda plebba og horfa á tilgangslausar og leiðinlegar vídeóinnsetningar. Meira
15. maí 2009 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Tundurskeyti í farangrinum

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Ef hér væri ekki á ferðinni afdrifaríkasta mál sem borið hefur fyrir Íslendinga frá árinu 1918 væri hægt að gera gys að þessum fáheyrða málatilbúnaði." Meira
15. maí 2009 | Velvakandi | 306 orð | 1 mynd

Velvakandi

Atvinnubótavinna ÉG rölti stundum um Öskjuhlíð á björtum sumardögum. Mér og öðru göngufólki til mikillar armræðu rekst maður iðulega á alls kyns rusl á víð og dreif um hlíðina. Meira

Minningargreinar

15. maí 2009 | Minningargreinar | 4961 orð | 1 mynd

Gunnsteinn Lárusson

Gunnsteinn Lárusson fæddist í sumarhúsi við Keldur í Grafarvogi hinn 25. maí 1941 en fluttist nokkurra mánaða með fjölskyldu sinni í eigið húsnæði á Þvervegi 16, nú Einarsnes 56 í Skerjafirði. Gunnsteinn lést á heimili sínu, Látraströnd 20, aðfaranótt... Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 2838 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnsteinn Lárusson

Gunnsteinnn Lárusson fæddist í sumarhúsi við Keldur í Grafarvogi þann 25. maí 1941 en fluttist nokkurra mánaða með fjölskyldu sinni í eigið húsnæði að Þvervegi 16 nú Einarsnes 56 Skerjafirði. Gunnsteinn lést að heimili sínu, Látraströnd 20, aðfaranótt 7. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2009 | Minningargreinar | 2644 orð | 1 mynd

Halldór Sveinn Rafnar

Halldór Sveinn Rafnar fæddist í Reykjavík 20. janúar 1923. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 1. maí sl. og fór útför hans fram frá Grafarvogskirkju 7. maí. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1046 orð | 1 mynd | ókeypis

Hallgrímur H. Einarsson

Hallgrímur H. Einarsson fæddist 30. júní 1942. Hann lést á heimili sínu hinn 10. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðfinna Hallgrímsdóttir og Einar Sigurðsson. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2009 | Minningargreinar | 4196 orð | 1 mynd

Hallgrímur H. Einarsson

Hallgrímur H. Einarsson fæddist 30. júní 1942. Hann lést á heimili sínu hinn 10. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðfinna Hallgrímsdóttir og Einar Sigurðsson. Eiginkona Hallgríms er Kristbjörg Vilhjálmsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2009 | Minningargreinar | 944 orð | 1 mynd

Helga Hjartardóttir

Helga Hjartardóttir fæddist á Akranesi 7. febrúar 1925. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 27. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 12. maí. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2009 | Minningargreinar | 1284 orð | 1 mynd

Kári Þórir Kárason

Kári Þórir Kárason fæddist í Vestmannaeyjum 9. maí 1924. Hann lést á líknardeild Landspítala í Kópavogi að morgni sunnudagsins 10. maí síðastliðins. Foreldrar hans voru Kári Sigurðsson, útvegsbóndi og formaður í Vestmannaeyjum, f. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 762 orð | 1 mynd | ókeypis

Kári Þórir Kárason

Kári Þórir Kárason fæddist í Vestmannaeyjum 9. maí 1924. Hann lést á líknardeild Landspítala í Kópavogi að morgni sunnudagsins 10. maí síðastliðins. Foreldrar hans voru Kári Sigurðsson, útvegsbóndi og formaður í Vestmannaeyjum, f. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 3179 orð | 1 mynd | ókeypis

Valur Björn Valdimarsson

Valur Björn Valdimarsson, múrara- og húsasmíðameistari, fæddist á Siglufirði 18. júní 1937 en ólst upp á Hallbjarnarstöðum á Tjörnesi og á Húsavík. Hann lést á heimili sínu, Bæjarholti 1 í Hafnarfirði, að morgni fimmtudags 7. maí síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2009 | Minningargreinar | 3054 orð | 1 mynd

Valur Björn Valdimarsson

Valur Björn Valdimarsson, múrara- og húsasmíðameistari, fæddist á Siglufirði 18. júní 1937 en ólst upp á Hallbjarnarstöðum á Tjörnesi og á Húsavík. Hann lést á heimili sínu, Bæjarholti 1 í Hafnarfirði, að morgni fimmtudags 7. maí síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
15. maí 2009 | Minningargreinar | 1614 orð | 1 mynd

Þyri Sigfríður Eydal

Þyri Sigfríður Eydal fæddist á Akureyri 5. nóvember 1917. Hún lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 8. maí sl. eftir stutta legu. Hún var næstyngsta barn hjónanna Guðfinnu Eydal, f. 1881, d. 1956, og Ingimars Eydal ritstjóra, f. 1873, d. 1959. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Enn eykst atvinnuleysi í Bandaríkjunum

ALLS skráðu 637 þúsund Bandaríkjamenn sig á atvinnuleysisskrá þar í landi í síðustu viku og er þetta meiri fjöldi en gert hafði verið ráð fyrir. Meira
15. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Kalifornía þarf hjálp

KALIFORNÍA hefur beðið alríkisstjórnina í Washington um aðstoð við sölu á skammtímaskuldabréfum. Mun Kalifornía þurfa að selja skuldabréf fyrir 23 milljarða dala til að geta staðið í skilum á þessu ári. Meira
15. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

Lettar leita samninga við IMF

STJÓRNVÖLD í Lettlandi reyna nú að semja á ný um þau skilyrði sem Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn (IMF) setur fyrir því að ríkið fái aðstoð frá sjóðnum, að sögn forsætisráðherra Lettlands , Valdis Dombrovskis. Meira
15. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 326 orð | 2 myndir

Meðalraunávöxtun um 3,7% frá árinu 1991

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is LANDSSAMTÖK lífeyrissjóða (LL) áætla að raunávöxtun lífeyrissjóðanna í landinu hafi verið neikvæð um 21,5% að meðaltali á árinu 2008. Meira
15. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd

Mótormax undir smásjá

Þorsteinn Einarsson, skiptastjóri Mótormax, segir allt til skoðunar í bókhaldi félagsins nú þegar það er komið í gjaldþrotameðferð. Helgina áður en skiptastjóri tók við búinu var auglýstur stórafsláttur af ýmsum tækjabúnaði sem Mótormax selur. Meira
15. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 81 orð | 1 mynd

Náðu ekki 90% eignarhlut í Exista

BBR ehf., einkahlutafélag í eigu bræðranna Lýðs og Ágústs Guðmundssona, á orðið 89,4% hlut í Exista en í síðustu viku rann út tilboð BBR til hluthafa í Exista um kaup á hlutum þeirra í félaginu. Meira
15. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 431 orð | 1 mynd

Sjóvá undir eftirliti FME frá bankahruni

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is SJÓVÁ uppfyllir sem stendur ekki lágmarkskröfur um gjaldþol tryggingafélaga, en það er nauðsynlegt magn af eigið fé sem slík félög þurfa til þess að mega starfa samkvæmt lögum. Meira
15. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 140 orð

Skuldabréfin féllu í verði í kjölfar fundar

Skuldabréf féllu í verði í Kauphöll Íslands í gær í kjölfar yfirlýsingar sendifulltrúa Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á fundi SFF, að aðstæður bjóði ekki upp á frekari stýrivaxtalækkun. Velta með skuldabréf var líka mikil eða tæpir 12 milljarðar króna. Meira
15. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Sony tapar í fyrsta sinn í fjórtán ár

JAPANSKA raftækjafyrirtækið Sony var rekið með tapi á síðasta rekstrarári en það hefur ekki gerst í fjórtán ár. Fyrirtækið varar við því að útlit sé fyrir áframhaldandi tap en efnahagskreppan hefur bitnað illilega á japönskum tæknifyrirtækjum. Meira

Daglegt líf

15. maí 2009 | Daglegt líf | 137 orð

Af limru og kvennafari

Ingólfur Ómar Ármansson hefur nokkrar áhyggjur af þjóðfélagsástandinu: Óbærilegt þykir það þegar verðlag hækkar; launin ávallt standa í stað störfum óspart fækkar. Meira
15. maí 2009 | Daglegt líf | 489 orð | 1 mynd

„Ætlum að láta þetta ganga“

Eftir Björn Björnsson Sauðárkrókur | Skammt er stórra högga á milli í tónlistarlífi Skagfirðinga því nú að nýlokinni Sæluviku, þar sem söng og tónlist var haldið hátt á lofti, verður óperan Rigoletto eftir G. Meira
15. maí 2009 | Daglegt líf | 551 orð | 1 mynd

Skoða jarðsöguna úr heitu pottunum

Hjónin á Hoffelli II í Hornafirði undirbúa frekari uppbyggingu baðaðstöðu og jarðfræðisýningar. Meira
15. maí 2009 | Daglegt líf | 780 orð | 2 myndir

Þurfum að vita fyrir hvað við stöndum og hvert við stefnum

Ýmis vandamál sem heimurinn glímir við á sviði umhverfis- og mannréttindamála eru svo stór að þau virðast bæði illviðráðanleg og óyfirstíganleg. Lítið ráðgjafarfyrirtæki á Íslandi ætlar þó að leggja sitt af mörkum til úrbóta. Meira

Fastir þættir

15. maí 2009 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Akureyri Bjarkey Dalrós fæddist 19. mars 2008 kl. 17.36. Hún vó 3.190 g...

Akureyri Bjarkey Dalrós fæddist 19. mars 2008 kl. 17.36. Hún vó 3.190 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Auður Björk Birgisdóttir og Rúnar Páll... Meira
15. maí 2009 | Fastir þættir | 152 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tafarleysi. Norður &spade;KD852 &heart;K6 ⋄G10952 &klubs;7 Vestur Austur &spade; – &spade;1074 &heart;D1074 &heart;G9532 ⋄D ⋄ÁK874 &klubs;ÁD1085432 &klubs; – Suður &spade;ÁG963 &heart;Á8 ⋄63 &klubs;KG96 (11) Sagnbaráttan. Meira
15. maí 2009 | Í dag | 21 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Eva Þórey Jónsdóttir og Dagrún Inga Jónsdóttir, héldu tombólu og söfnuðu 4.476 kr. sem þær gáfu til Rauða krossins í... Meira
15. maí 2009 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: En sonurinn sagði við hann: Faðir, ég hef syndgað móti...

Orð dagsins: En sonurinn sagði við hann: Faðir, ég hef syndgað móti himninum og gegn þér. Ég er ekki framar verður að heita sonur þinn. (Lúk. 15, 21. Meira
15. maí 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Sigurlína Helga fæddist 23. janúar kl. 15.35. Hún vó 3.350 g...

Reykjavík Sigurlína Helga fæddist 23. janúar kl. 15.35. Hún vó 3.350 g og var 49 cm á lengd. Foreldrar hennar eru Ingibjörg Birgisdóttir og Sindri Már... Meira
15. maí 2009 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Rc6 7. O-O Be7 8. He1 Bg4 9. c4 Rf6 10. Rc3 Bxf3 11. Dxf3 Rxd4 12. Dd1 Re6 13. cxd5 Rxd5 14. Bb5+ c6 15. Rxd5 cxb5 16. Db3 O-O 17. Be3 Bc5 18. Had1 Bxe3 19. Hxe3 Da5 20. Dc2 Hfe8 21. f4 b4 22. Meira
15. maí 2009 | Árnað heilla | 194 orð | 1 mynd

Skellihló við skönnunina

EIGUM við ekki að segja að ég verði að heiman, á kafi að undirbúa 35 ára stúdentsafmælið,“ segir Einar Erlendsson ljósmyndafræðingur sem fagnar í dag 55 ára afmæli sínu um leið og hann heldur upp á 35 ára stúdentsafmæli með gömlum félögum sínum úr... Meira
15. maí 2009 | Fastir þættir | 309 orð

Víkverjiskrifar

Þegar vorar verður áberandi allt ruslið sem fýkur um bæi og grund. Þessi óþrifnaður fer mikið í taugarnar á Víkverja. Þegar hann fer í gönguferðir á hann það til að tína upp rusl sem verður á hans vegi og fara með það í ruslatunnur. Meira
15. maí 2009 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. maí 1937 Tuttugu og fimm ára stjórnarafmæli Kristjáns konungs tíunda var haldið hátíðlegt. Allar opinberar skrifstofur voru lokaðar, samsæti var á Hótel Borg, ræður fluttar í útvarpi og gefin út ævisaga konungs, prýdd á annað hundrað myndum. 15. Meira

Íþróttir

15. maí 2009 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

„FH-liðið er ekki ósnertanlegt“

„ÞEIR lágu kannski svolítið á okkur í þessum leik en mér fannst þeir ekki fá nein almennileg færi. Bæði mörkin sem við fengum á okkur voru bara út af klaufaskap eftir föst leikatriði, sem á ekki að gerast. Meira
15. maí 2009 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

„Komum til þess að ná í þrjú stig“

LOGI Ólafsson, þjálfari KR, tók þátt í fagnarlátum liðsmanna KR í búningsklefanum eftir leik þar sem Jónas Guðni Sævarsson stýrði fjöldasöngnum. Meira
15. maí 2009 | Íþróttir | 218 orð

„Verð víst að kyngja þessu“

,,MAÐUR er auðvitað drullusvekktur ennþá en það verður víst að kyngja þessu,“ sagði landsliðsmaðurinn Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður enska fyrstudeildarliðsins Reading, við Morgunblaðið í gær Meira
15. maí 2009 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

„Þeir fengu nánast engin færi“

ÓSKAR Örn Hauksson þekkir „Suðurnesjarokið“ ágætlega en hann er uppalinn í Njarðvík og kunni ágætlega við sig í Grindavík í gær. „Þetta eru ekki kjöraðstæður til að spila fótbolta en við kvörtum ekki. Svona er þetta bara á Íslandi. Meira
15. maí 2009 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Bröndby náði undirtökum

STEFÁN Gíslason og félagar í Bröndby náðu í gærkvöld undirtökunum í baráttunni við FC Köbenhavn um danska meistaratitilinn í knattspyrnu. Meira
15. maí 2009 | Íþróttir | 453 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Breiðablik vann sögulegan sigur á Val í úrvalsdeild kvenna á Hlíðarenda í fyrrakvöld. Þegar Anna Birna Þorvarðardóttir skoraði sigurmark Kópavogsliðsins á síðustu sekúndu í uppbótartíma lauk ótrúlegri sigurgöngu Vals á heimavelli. Meira
15. maí 2009 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Ingi Skúlason , landsliðsmaður í knattspyrnu, lék í vikunni sinn fyrsta leik eftir að hann sleit krossband í hné síðasta haust. Hann lék í 45 mínútur með varaliði Helsingborg gegn Limhamn Bunkeflo . Meira
15. maí 2009 | Íþróttir | 188 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ágústa Edda Björnsdóttir , leikstjórnandi Vals í handknattleik, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Hlíðarendaliðið. Meira
15. maí 2009 | Íþróttir | 381 orð | 1 mynd

Golfvellirnir koma mjög vel undan vetri

HELSTU golfvellir landsins koma mjög vel undan vetri og hafa kylfingar leikið á sumarflötum í nokkrar vikur á mörgum þeirra. Meira
15. maí 2009 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Hanna ekki með í landsleikjunum

HANNA Guðrún Stefánsdóttir, handboltakona úr Haukum, gekkst undir hnéaðgerð síðastliðinn þriðjudag. Hanna, sem kjörin var besti leikmaður Íslandsmótsins á dögunum, tjáði Morgunblaðinu að liðþófi í hnénu hefði verið rifinn. Meira
15. maí 2009 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Heimir: Nýtt lið í seinni hálfleiknum

HEIMIR Guðjónsson, þjálfari FH, var kampakátur eftir fyrsta sigur liðsins á nýhöfnu keppnistímabili í Pepsideild karla í knattspyrnu. Liðið vann Fram 2:1 í gærkvöldi. „Við spiluðum ekki vel í fyrri hálfleiknum. Meira
15. maí 2009 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 2. umferð: Grindavík...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 2. umferð: Grindavík – KR 0:4 FH – Fram 2:1 Þróttur R. Meira
15. maí 2009 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

KR-ingar sýndu styrk sinn

KR sýndi styrk sinn í gær með öruggum 4:0 sigri á útivelli gegn Grindavík í Pepsideild karla í fótbolta. Meira
15. maí 2009 | Íþróttir | 372 orð | 2 myndir

Metsigur Stjörnumanna

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is NÝLIÐAR Stjörnunnar hafa heldur betur byrjað Íslandsmótið í knattspyrnu með glæsibrag. Meira
15. maí 2009 | Íþróttir | 1131 orð | 4 myndir

Nýliðar Stjörnunnar tróna á toppnum

STJARNAN gerði góða ferð á Valbjarnarvöll í gær þegar liðið tók Þrótt í kennslustund með 6:0-sigri, sem hefði alveg getað orðið stærri. Þar með komst Stjarnan í efsta sæti Pepsi-deildarinnar á markamun, en það er ekki á hverjum degi sem liðið trónir á toppi efstu deildar. Meira
15. maí 2009 | Íþróttir | 127 orð

Spánverjar til ÍR-inga?

KVENNALIÐ ÍR í knattspyrnu gæti fengið liðstyrk á næstu dögum því sótt hefur verið um félagaskipti fyrir tvo leikmenn frá Spáni sem báðir mega leika með liðinu frá og með deginum í dag. Þær heita Constanza Diaz og Ana Rita Carneiro, 25 og 24 ára gamlar. Meira
15. maí 2009 | Íþróttir | 1246 orð | 5 myndir

Valsmenn komnir í gang

MAREL Baldvinsson hefur verið nokkuð á milli tannanna á knattspyrnuáhugamönnum í vor eftir félagaskipti sín frá Breiðabliki og yfir til Vals. Stuðningsmenn Vals vænta mikils af Marel og þær væntingar hafa varla dvínað eftir frábæra frammistöðu hans gegn Fjölni í gærkvöldi. Meira
15. maí 2009 | Íþróttir | 1272 orð | 4 myndir

Vinnusamir Árbæingar unnu annan leikinn í röð

GEYSILEG barátta, vinnusemi og elja Fylkismanna skilaði þeim tveimur mörkum og þremur stigum þegar þeir tóku á móti Keflvíkingum í Pepsi-deildinni í gærkvöldi. Þar með eru Árbæingar með fullt hús eftir fyrstu tvær umferðirnar og hafa lagt Val og Keflavík, lið sem spáð var fínu gengi í deildinni. Meira
15. maí 2009 | Íþróttir | 505 orð | 4 myndir

Þolinmæði er eina leiðin

LÍKT og dropinn holar steininn unnu sóknarlotur FH-inga á endanum á óþreytandi Frömurum í 2. umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu á Kaplakrikavelli í gær. Meira
15. maí 2009 | Íþróttir | 113 orð

Öruggur sigur á Mongólum

ÍSLAND sigraði Mongólíu auðveldlega, 5:0, í síðasta leik sínum í riðlakeppni heimsbikarmóts landsliða í badminton í Kína í gær. Meira

Bílablað

15. maí 2009 | Bílablað | 257 orð | 1 mynd

Bílasala hefur dregist saman 12 mánuði í röð í Evrópu

Bílasala hefur dregist saman 12 mánuði í röð í Evrópu, að sögn samtaka evrópskra bílafyrirtækja, ACEA, í París. Samdráttur í bílasölu nemur 15,9% fyrstu fjóra mánuði ársins, en í nýliðnum apríl voru nýskráningar 12,3% færri en í sama mánuði í fyrra. Meira
15. maí 2009 | Bílablað | 330 orð | 1 mynd

Er ríkiseign tákn kapítalismans?

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is General Motors, sem löngum hefur verið kraftbirtingarmynd þess besta við kapítalismann í Bandaríkjunum, má muna fífil sinn fegurri. Fyrirtækið er nú svo gott sem að komast í eigu bandaríska ríkisins og... Meira
15. maí 2009 | Bílablað | 161 orð | 1 mynd

Ferrari styrkir fórnarlömb Abruzzo-jarðskjálftans

Ítalir hafa þjappað sér saman í kjölfar jarðskjálftans í Abruzzo sjötta apríl síðastliðinn. Þá fórust tæplega þrjú hundruð manns á svæði sem lengi hefur verið vinsælt vegna mikillar náttúrufegurðar og almennrar veðurblíðu. Meira
15. maí 2009 | Bílablað | 125 orð | 1 mynd

Fiat vill kaupa Saab

Að sögn sænskra blaða hefur fjöldi fyrirtækja lýst áhuga á að kaupa bílaverksmiðjur Saab af General Motors. Þrír aðilar skeri sig þó úr og teljist bjóða í Saab af alvöru, en þar á meðal er ítalski bílaframleiðandinn Fiat. Meira
15. maí 2009 | Bílablað | 128 orð

Ford Fusion tvíorkubíll ók 2300 km á einum tanki

Ford Fusion tvíorkubíl var nýverið ekið yfir 2300 kílómetra á einum tanki. Takmarkið var að komast rúma 1600 kílómetra á tankinum en Fusion tvíorkubíllinn gafst ekki upp fyrr en eftir 2326 kílómetra. Meira
15. maí 2009 | Bílablað | 103 orð

Helmingi færri bílar smíðaðir

Bílaframleiðsla hefur dregist saman um 56,6 prósent það sem af er ári í Bretlandi, miðað við sama tímabil í fyrra. Samdráttur í smíði atvinnubíla er mun meiri, eða 63 prósent. Meira
15. maí 2009 | Bílablað | 176 orð | 3 myndir

Meira ekki alltaf betra

Það má vera ljóst af Evrópsku söngvakeppninni að smekkur er mismunandi á milli landa. Það sem þykir skelfilega púkalegt í Vestur-Evrópu getur til að mynda þótt glæsilegt og smekklegt í Austur-Evrópu og öfugt. Meira
15. maí 2009 | Bílablað | 292 orð | 1 mynd

Mini hálfrar aldar stolt og gleðigjafi

Hálf öld er um þessar mundir frá því fyrsti breski smábíllinn Mini leit dagsins ljós. Það var stríðslokadaginn, 8. maí, að hann rann úr smiðju fyrirtækisins í bænum Cowley við Oxford í Englandi, árið 1959. Meira
15. maí 2009 | Bílablað | 496 orð | 1 mynd

Ódýr mengunarvörn sem sparar eldsneyti

Eftir Leó M. Jónsson leomm@simnet.is Um 80 prósent af sliti á eðlilegum endingartíma bílavélar eiga sér stað fyrstu mínúturnar eftir gangsetningu kaldrar vélar. Meira
15. maí 2009 | Bílablað | 347 orð | 1 mynd

Ófriðarbál í formúlu-1

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Ófriðarbál hefur logað undanfarna daga og vikur á vettvangi formúlu-1. Þar takast á annars vegar keppnisliðin og hins vegar Max Mosley, forseti Alþjóðaakstursíþróttasambandsins (FIA). Meira
15. maí 2009 | Bílablað | 92 orð | 1 mynd

Ókeypis þvottur

Þegar sólin tekur að hækka á lofti eins og undanfarnar vikur má sjá hve skítugur heimilisbíllinn raunverulega er. Það er því ekki amalegt að fá ókeypis bílþvott eins og eigendur Toyota geta fengið á morgun. Meira
15. maí 2009 | Bílablað | 1003 orð | 3 myndir

Pílagrímsferð til Mekka bíla dellunnar

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Í miðri efnahagskreppu tóku nokkrir Íslendingar sig til og fóru í helgarferðalag til Nurburgring Nordschleife sem er sannkallaður helgistaður bíladellunnar. Meira
15. maí 2009 | Bílablað | 120 orð | 1 mynd

Renault býður íhluti úr formúlubílum

Formúlulið Renault býður um þessar mundir hverjum sem vill að eignast íhluti úr mótorum og keppnisbílum í formúlu-1. Þar á meðal eru íhlutir úr Renaultmótorum sem knúðu sigursæla keppnisbíla Williams og Benetton á tíunda áratug nýliðinnar aldar. Meira
15. maí 2009 | Bílablað | 576 orð | 2 myndir

Saltmengað loft getur skemmt forþjöppu

Mbl.is/Bílar: Spurt og svarað nr. 138 Eftir Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Fer ekki í gang eftir geymslu Spurt: Ég geymdi Range Rover af ágerð 2002 í nokkra mánuði í upphituðum skúr. Bíllinn var í fullkomnu lagi og geymdur með aftengdan rafgeymi. Meira
15. maí 2009 | Bílablað | 402 orð | 2 myndir

Tesla fólksbíll á döfinni

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarörn@mbl.is Bílablað Morgunblaðsins hefur fylgst reglulega með rafmagnsbílaframleiðandanum Tesla frá því fyrstu fréttir bárust af bílunum sumarið 2006. Meira

Ýmis aukablöð

15. maí 2009 | Blaðaukar | 303 orð | 1 mynd

Að kynnast listinni innan frá

Aðalheiður Borgþórsdóttir ferða- og menningarmálafulltrúi er betur þekkt sem LungA-mamma meðal yngri kynslóðarinnar á Seyðisfirði. Hún heldur utan um praktískar hliðar LungA – listahátíðar ungs fólks sem haldin verður vikuna 13.-19. júlí. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 401 orð | 1 mynd

Aldamótaþorp á Eyrarbakka

Gamla frystihúsið á Eyrarbakka hefur tekið miklum breytingum síðan árið 2006 en þá keypti Árni Valdimarsson frá Kílhrauni á Skeiðum húsið. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 312 orð | 1 mynd

Allir á fætur og í göngu

Gönguvikan Á fætur í Fjarðabyggð verður haldin í annað sinn í sumar þar sem þekking og kunnátta heimamanna á gönguleiðum svæðisins verður nýtt til að skapa skemmtilega dagskrá. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 87 orð | 1 mynd

Alþjóðleg hátíð

Tónlistarunnendur sem eiga leið um Akureyri dagana 21. maí til 4. júní ættu ekki að verða vonsviknir því þá daga fer fram í bænum hin alþjóðlega tónlistarhátíð Akureyri International Music Festival eða AIM eins og hún er kölluð. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 326 orð | 1 mynd

Besta brauð í heimi

Vesturland ætlar að taka sérstaklega vel á móti fjölskyldufólki í sumar að sögn Sigurborgar Kr. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 135 orð | 1 mynd

Bjart í Hafnarfirði

Nóg verður um að vera í Hafnarfirði í vor og sumar. Skemmtilegir dagar og hátíðir setja sinn svip á bæinn auk þess sem hægt er að klífa á fjöll og njóta útivistar í útjaðri hans. Fjölskylduafþreying Laugardaginn 30. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 215 orð | 1 mynd

Dauðir rísa á minjasafni

Yfirskrift sýningar sem nú stendur yfir í Minjasafni Austurlands fær eflaust hárin til að rísa á mörgum. Dauðir rísa... Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 248 orð | 2 myndir

Dulúðugt ævintýralandslag

Vestfirðir eru draumalandsvæði göngufólks þar sem ganga má fjarri skarkala mannabyggða á hinum ægifögru Hornströndum. Það verður nóg um að vera á Vestfjörðum í sumar og hver bær gæðist nýju lífi þegar hátíðir fyrir unga jafnt sem aldna verða haldnar með fjölbreyttri dagskrá. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 315 orð | 1 mynd

Eftirminnileg hátíð

Bæjarhátíðin Blómstrandi dagar verður haldin dagana 27.-30. ágúst í Hveragerði en að sögn Jóhönnu Margrétar Hjartardóttur, menningar- og frístundafulltrúa Hveragerðisbæjar, er alltaf mikið líf og fjör í bænum á meðan á hátíðinni stendur. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 279 orð | 1 mynd

Farfuglar um allt land

Það eru 33 farfuglaheimili um allt land og því auðveldlega hægt að fara hringinn í kringum landið og gista einungis á farfuglaheimilum. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 261 orð | 2 myndir

Firðir, hreindýr og skógar

Á Austurlandi er margt skemmtilegt og fróðlegt að sjá. Landslagið einkennist af fjörðum auk þess sem Vatnajökull hefur haft mikil áhrif á landsvæðið. Víða um landshlutann eru spennandi gönguleiðir og fjölbreytt þjónusta í bæjum sem gerir dvölina á Austurlandi þægilega. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 286 orð | 1 mynd

Fjögurra stjörnu tjaldsvæði

Í lok maí verður eitt glæsilegasta tjaldsvæði landsins opnað í Grindavík en Grindavíkurbær hefur kostað miklu til að gera tjaldsvæðið sem glæsilegast, að sögn Þorsteins Gunnarssonar, upplýsinga- og þróunarfulltrúa Grindavíkurbæjar. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 245 orð | 1 mynd

Fjölbreytt kvikmyndahátíð

Hvítasunnuhelgina 29. maí til 1. júní verður Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildamynda, haldin í þriðja sinn á Patreksfirði. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 342 orð | 2 myndir

Fjölbreytt náttúra

Suðurland er vinsæll áfangastaður ferðamanna enda má alltaf finna eitthvað þar sem heillar, kemur á óvart og gleymist ekki. Gullfoss og Geysir standa alltaf fyrir sínu auk þess sem náttúran á Suðurlandi er fjölbreytt og falleg. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 165 orð | 1 mynd

Fjölskylduhátíð á Hofsósi

Á Jónsmessuhátíð á Hofsósi koma fjölskyldur saman og skemmta sér en hátíðin er hugsuð sem barna- og fjölskylduhátíð og margs konar skemmtun í boði. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 289 orð | 1 mynd

Fjölþætt ferðafræðinám

Ferðafræðinám í Ferðamálaskólanum í Kópavogi er fjölbreytt og skemmtilegt nám þar sem nemendur fræðast um land og þjóð og uppbyggingu og starfsemi greinarinnar. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 137 orð | 1 mynd

Frískandi útivist

Það er afar endurlífgandi og frískandi að fara í góðan hjólatúr þegar heim er komið úr vinnu. Nú er orðið bjartara á kvöldin svo auðveldara er að nota þau til slíkra ferða og þá er bara mikilvægast að hafa öryggið á hreinu. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 337 orð | 1 mynd

Fræðsla fyrir fjölskylduna

„Allt eru þetta fundir um efni sem við höfum flest áhuga á að fræðast um,“ segir Pálín Dögg Helgadóttir, forstöðumaður Sesseljuhúss – umhverfisseturs á Sólheimum, um fræðslufundi sem Sesseljuhús stendur fyrir í sumar. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 125 orð | 1 mynd

Fuglar í Garði

Garðskagi er hluti Suðurnesja og oft nefndur táin á Reykjanesskaga en lega skagans og fjölbreytt búsvæði gera hann að einum besta fuglaskoðunarstað landsins enda rómaður fyrir fuglalíf sitt allt árið um kring. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 232 orð | 1 mynd

Gengið upp jökulinn

Náttúrufegurðin á Snæfellsnesi er mikil og hennar má meðal annars njóta með frísklegum göngutúrum um svæðið. Að sögn Gunnars Njálssonar ferðamálafræðings er til dæmis mjög vinsælt að ganga frá Stapafelli og upp jökulinn. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 284 orð | 1 mynd

Glæsileg flughátíð

Flughelgin á Akureyri verður haldin í tíunda sinn í júní og þar munu flugmenn sýna margs konar listir. Á dagskránni er meðal annars listflugkeppni og útsýnisflug. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 367 orð | 1 mynd

Golfvöllur við gluggann

Árið 2005 var Hótel Hamar opnað en það hefur notið töluverðra vinsælda, ekki síst vegna þess að við hótelið er 18 holu golfvöllur. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 132 orð | 1 mynd

Gott að vera á Laugarvatni

Það er alltaf gott að koma á Laugarvatn og segja má að ákveðin kyrrð sé yfir svæðinu, sem hentar einkar vel fyrir fólk í sumarleyfi. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 151 orð | 1 mynd

Góða skapið er tekið með

Það er alltaf stemning að fara í tjaldútilegu að sumri til en það er ansi margt sem getur eyðilagt annars góða skemmtun. Það er því mikilvægt að skipuleggja sig vel og vera viss um að ekkert vanti áður en lagt er í hann. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 333 orð | 1 mynd

Góð örvun fyrir húð og blóðrás

Margir kannast við að um leið og keyrt er úr bænum þá líður spennan úr líkamanum. Stundum er hins vegar ekki nóg að keyra í burtu frá annríki hversdagsins til að slaka á og þá er gott að láta þreytuna líða úr sér í þægilegum potti eða gufubaði. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 301 orð | 1 mynd

Gömlu húsin á Akureyri

Minjasafnið á Akureyri stendur fyrir ýmiss konar viðburðum í sumar, meðal annars sögugöngum um Innbæ Akureyrar og þá verður opnuð í maí sumarsýning safnsins sem ber heitið Allir krakkar, allir krakkar, líf og leikir barna. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 131 orð | 1 mynd

Göngur af öllu tagi

Gönguvika í Dalvíkurbyggð verður nú haldin í annað sinn en hugmyndina má rekja til Kristjáns Eldjárns Hjartarsonar á Tjörn sem sér um leiðsögn í ár ásamt Önnu Dóru Hermannsdóttur frá Klængseyri. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 253 orð | 1 mynd

Ham spilar á Eistnaflugi

Rokkhátíðin Eistnaflug verður haldin í fimmta sinn nú í sumar á Norðfirði þar sem rjóminn af íslenskum rokkhljómsveitum kemur fram auk erlendra gestahljómsveita. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 190 orð | 1 mynd

Hlaupagarpar á Vestfjörðum

Sannkölluð hlaupahátíð verður haldin á Vestfjörðum í sumar. „Í Óshlíðarhlaupinu er hlaupið frá Bolungarvík og um Óshlíðina sem er frekar sérstakur vegur sem bráðlega heyrir sögunni til með tilkomu Bolungarvíkurganga. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 265 orð | 1 mynd

Hringdu í skóginn

Það er ekki amalegt að vera með sinn eigin leiðsögumann þegar gengið er um íslensku þjóðskógana en nýtt verkefni Skógræktar ríkisins, Hringdu í skóginn, miðar einmitt að því. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 221 orð | 1 mynd

Í kaffi hjá Frú Lúlú

Kaffihúsið Frú Lúlú var opnað á Norðfirði í mars en allir starfsmenn þess eru undir 25 ára aldri. Hjá Frú Lúlú er lögð áhersla á menningarlegt andrúmsloft og veitingar sem gerðar eru úr hráefni frá heimabyggð. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 176 orð | 1 mynd

Ís framleiddur á staðnum

Á Erpsstöðum er hægt að smakka heimalagaðan ís eftir að hafa fylgst með þegar kýrnar voru mjólkaðar. Þorgrímur Einar Guðbjartsson, eigandi Erpsstaða, segir að á Erpsstöðum séu um 60 mjólkurkýr. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 79 orð

Júní 4.-7. Patreksfjörður Hátíðahöld í tengslum við sjómannadaginn. 21...

Júní 4.-7. Patreksfjörður Hátíðahöld í tengslum við sjómannadaginn. 21. Strandir Sumarsólstöðuganga, gönguferð fyrir alla fjölskylduna í landi Kirkjubóls. 18.-23. Ísafjörður Tónlistarhátíðin Við Djúpið. 26.-28. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 273 orð | 1 mynd

Kátir dagar fyrir alla fjölskylduna

Fjölskyldu- og menningarhátíðin Kátir dagar verður haldin dagana 15.-19. júlí og þá verður kraumandi kæti á svæðinu öllu, á Bakkafirði, Þórshöfn og í Svalbarðshreppi, og nóg um að vera fyrir jafnt unga sem aldna. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 228 orð | 1 mynd

Kunna að meta slæmt veður

„Þetta er algjört ævintýri,“ segir Sverrir Hermannsson hjá fyrirtækinu Snjófelli sem leigir út vélsleða til að fara upp á Snæfellsjökul. „Vélsleðaferðir upp á jökul eru mjög vinsælar. Það er ótrúlega gaman að keyra alla leið upp á... Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 260 orð | 1 mynd

Kunnátta flutt á milli kynslóða

Tæknaminjasafn Austurlands á Seyðisfirði hefur að geyma einstakan safnkost sem sýnir innreið nútímans hingað til lands. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 229 orð | 1 mynd

Laxveiði á Suðurlandi

„Ég held að þetta sé hálfgerð spennufíkn,“ segir Stefán Sigurðsson, sölustjóri Lax-á, um laxveiði en eitthvað er um að ferðamenn kaupi sér dagsleyfi til að veiða í helstu laxám landsins. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 339 orð | 1 mynd

Lifandi og uppstoppaðir fiskar

Fiska- og náttúrugripasafn Vestmannaeyja var opnað árið 1965 en safnið er í alls þremur sölum. Kristján Egilsson safnstjóri segir að hinir lifandi sýningargripir veki helst lukku en á safninu eru 12 búr með lifandi sjávardýrum. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 295 orð | 1 mynd

Lífið við sjávarsíðuna

Það er ekki bara Snæfellsjökull sem er einkenni fyrir Snæfellsnes heldur er það líka sjórinn sem íbúarnir eru umluktir. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 155 orð

Maí 16. Álftanes Vortónleikar Tónlistarskóla Álftaness í hátíðarsalnum...

Maí 16. Álftanes Vortónleikar Tónlistarskóla Álftaness í hátíðarsalnum. 17. Garðabær Kórar í Garðabæ taka þátt í kórahátíð sem er í formi tónleika. 19. Mosfellsbær Máttur orðsins. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 247 orð

Maí 16. Eyrarbakki Eyrarbakka í sumarfötin. Íbúar hittast við Gónhól kl...

Maí 16. Eyrarbakki Eyrarbakka í sumarfötin. Íbúar hittast við Gónhól kl. 10 og skipuleggja tiltekt í þorpinu. Sameiginleg grillveisla kl. 16.00. 21. Eyrarbakki Opnun 60 ára afmælissýningar Regínu Guðjónsdóttur í húsnæði eldri borgara. 21.-24. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 348 orð

Maí 17. Borgarfjörður Afmælishátíð Borgarneskirkju &ndash...

Maí 17. Borgarfjörður Afmælishátíð Borgarneskirkju – hátíðarguðsþjónusta þar sem biskup Íslands prédikar. 23. Stykkishólmur Tónlistarskólinn lýkur vetrarstarfinu með glæsilegum lokatónleikum klukkan 18. Allir velkomnir. Júní 1. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 154 orð

Maí 29.-31. Akureyri AIM Alþjóðleg tónlistarhátíð. 30. Mývatn...

Maí 29.-31. Akureyri AIM Alþjóðleg tónlistarhátíð. 30. Mývatn Mývatnsmaraþon. Júní 5.-7. Ólafsfjörður Sjómannadagshátíð. 13. Öxnadalur Fífilbrekkuhátíð að Hrauni. 17.-20. Akureyri Bíladagar. 19. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 146 orð

Maí 29.-31. Norðfjörður Egill Rauði, sjókajakmót. Júní 1. Eskifjörður...

Maí 29.-31. Norðfjörður Egill Rauði, sjókajakmót. Júní 1. Eskifjörður Norðfjörður og Fáskrúðsfjörður , Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur. 5. Stöðvarfjörður Salthúsmarkaður, handverksmarkaður og sýningar opnar. 6. Djúpavík Papasýning í Löngubúð opin.... Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 208 orð | 1 mynd

Miðaldaþorp rís á Gásum

Miðaldadagar verða haldnir á Gásum dagana 18.-21. júlí þar sem miðaldakaupstaðurinn verður endurvakinn. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 151 orð | 1 mynd

Mörg þúsund steinar

Á Akranesi er eitt stærsta steinasafn Íslands sem geymt er innandyra en tegundirnar sem þar eru geymdir skipta mörgum tugum. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 298 orð | 1 mynd

Náttúran fallegri af hestbaki

„Ég held að helsta aðdráttaraflið sé íslenski hesturinn sjálfur,“ segir Þórarinn Jónasson eigandi Laxness en þar er hægt að leigja hesta og fara í útreiðartúr. „Stærðin á hestinum er alveg frábær og hentar öllum. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 293 orð | 1 mynd

Náttúran í rólegheitum

Stafafell í Lóni hefur verið skipulagt sem náttúrugarður sem spannar um 400 ferkílómetra svæði og liggur frá fjöru til fjalla, um 40 kílómetra leið upp með Jökulsá í Lóni að vatnaskilum við Fljótsdal. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 128 orð | 1 mynd

Nýtt sjónarhorn á landið

Þýsku ljósmyndararnir Tina Bauer og Claus Sterneck eru miklir Íslandsaðdáendur og hafa búið og starfað hér á landi í nokkurn tíma. Fyrsta sameiginlega sýning þeirra verður opnuð í gömlu síldarverksmiðjunni á Djúpavík hinn 18. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 298 orð | 1 mynd

Óknyttahundurinn Elvis

Ætla mætti að leikritið Elvis, leiðin heim, fjallaði um söngvarann góðkunna en svo er þó ekki, því leikritið fjallar í raun um hundinn Elvis sem þekktur er á Egilsstöðum fyrir óknytti og ævintýramennsku. Leikfélag Fljótsdalshéraðs sýnir verkið í sumar. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 248 orð | 2 myndir

Rétti staðurinn fyrir fjölskyldur

Náttúra, menning og mannlíf. Kannski er það helst þetta sem gerir Vesturland að því heillandi svæði sem það er. Að minnsta kosti er ljóst að Vesturland er staðurinn fyrir fjölskyldur í sumar. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 225 orð | 1 mynd

Rómantík á Breiðdalsvík

Hótel Bláfell er rómantískt sveitahótel á Breiðdalsvík og góður kostur fyrir þá sem eru á ferðalagi um Austfirði og vilja njóta þess að vera í fögru, þægilegu og rólegu umhverfi í faðmi fjalla. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 172 orð | 1 mynd

Rusl verður að gulli

Eins manns rusl er annars gull er slagorð nytjamarkaðar sem haldinn verður á Hvammstanga á laugardögum í sumar, en fyrsti markaðsdagurinn verður 20. júní. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 178 orð | 1 mynd

Rúmgóður skáli

Mitt á milli Gullfoss og Geysis er búið að opna svefnskála sem er rekinn eins og fjallaskáli. Vilborg Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Gljásteins sem rekur húsið, segist búast við að skálinn verði mjög vinsæll. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 241 orð | 2 myndir

Samvera og samkennd

Hraun og jarðvarmi verður fyrst á vegi erlendra ferðamanna sem koma til Íslands en það eru einmitt helstu einkenni Suðvesturlands. Mannlíf og menning iðar í landshlutanum og þar er alltaf nóg um að vera. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 231 orð | 1 mynd

Sauðfé og furðuleikar

Á Sauðfjársetrinu á Ströndum á Hólmavík getur öll fjölskyldan skemmt sér vel og fjölbreytt dagskrá verður þar í sumar. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 284 orð | 1 mynd

Schubert ómar í Mývatnssveit

Kórastefna við Mývatn verður haldin fyrstu helgina í júní en aðalverkefni hennar verður Messa í As dúr eftir Franz Schubert fyrir blandaðan kór, einsöngvarakvartett og hljómsveit. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 296 orð | 1 mynd

Sérstakt leikhúsform kynnt

Leiklistarhátíðin ACT ALONE er haldin árlega á Ísafirði yfir sumartímann. ACT ALONE er helguð einleikjum og er meðal fárra slíkra í heiminum sem helga sig þessu sérstaka leikhúsformi. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 188 orð | 1 mynd

Siglt um eyðifirði

Sjókajakmótið Egill rauði verður haldið á Norðfirði helgina 29. til 31. maí. Mótið er ætlað byrjendum jafnt sem lengra komnum en haldin verða námskeið og fyrirlestrar auk kajakkeppna. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 246 orð | 2 myndir

Stórbrotin náttúra og sögusvið

Norðurland er stór og hrífandi landshluti með stórbrotnu landslagi þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Þar er blómleg menning, fjöldi möguleika til útivistar og hrífandi náttúra. Á veturna eru vetraríþróttir allsráðandi en á sumrin er Norðurland rómað fyrir veðurblíðu. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 299 orð | 1 mynd

Tónlist með sykri og rjóma

Í tilefni þess að Þjóðlagahátíðin á Siglufirði er nú haldin í tíunda sinn var ákveðið að leggja áherslu á íslenska tónlist og íslenska listamenn. Hátíðin ber yfirskriftina Allt með sykri og rjóma. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 286 orð | 1 mynd

Tvö tonn af saltfiski

Hin árlega saltfiskveisla Byggðasafns Vestfjarða á Ísafirði verður á sínum stað í sumar. Veislan verður með óvenju veglegu móti að þessu sinni og ættu allir saltfiskunnendur svo og aðrir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 373 orð | 1 mynd

Umkringd selum úti á sjó

Það getur verið ansi skemmtilegt að eyða eftirmiðdeginum í kajakferð og kannski er helsta spennan fólgin í því að sjá hvort einhver fari í vatnið. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 345 orð | 1 mynd

Upplifun á Bjarteyjarsandi

Það getur verið ansi mikið fjör á Bjarteyjarsandi í Hvalfirði en þar eru 580 kindur sem bera. Heppnir gestir geta því séð lömb fæðast en Arnheiður Hjörleifsdóttir landfræðingur segir það vera mikla upplifun. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 319 orð | 1 mynd

Upplýsandi vefur um tjaldsvæði

Það eru nokkur hundruð tjaldsvæði á Íslandi og erfitt getur verið að ákveða hvert skal stefna í tjaldútilegu eða með fellihýsið auk þess sem það getur verið flókið og jafnvel illmögulegt að leita upplýsinga um hvaða aðstaða er á viðkomandi tjaldsvæði. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 152 orð | 1 mynd

Útivist og menning

Á fallegum góðviðriðsdegi að sumri þarf ekki að leita langt yfir skammt. Á Seltjarnarnesi er hægt að njóta náttúrunnar með góðum göngu- eða hjólatúr eða taka einn hring á golfvellinum fyrir þá sem slíkt iðka. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 217 orð | 1 mynd

Vinaleg laug fyrir kríli

Vatnaveröld í Reykjanesbæ er vatnaparadís þar sem fjölskyldan getur átt saman ævintýralegan dag og börnin leikið sér í hinum ýmsu leiktækjum. Vatnaveröld var opnuð árið 2006 þegar sundlaug Reykjanesbæjar var stækkuð og byggð við hana 50 metra innilaug. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 250 orð | 1 mynd

Vingjarnlegir risar á Húsavík

Hvalaskoðunarfyrirtækið Gentle Giants á Húsavík er fjölskyldufyrirtæki sem siglir með ferðamenn út á Skjálfandaflóa í ýmiss konar ferðir. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 250 orð | 1 mynd

Þjóðlegt námskeið

Námskeiðið Þjóðir og þjóðernisstefna á tímum hnattvæðingar verður haldið í Sumarháskóla á Hrafnseyri í lok júlí í samvinnu við Háskólasetur Vestfjarða. Námskeiðið er alþjóðlegt og því kennt á ensku en ætlað bæði Íslendingum og erlendu fólki. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 243 orð | 1 mynd

Þægilegar dagsferðir

Fjölskyldufyrirtækið Sjóferðir Hafsteins og Kiddýjar sjá í sumar um dagslangar gönguferðir á Hornströndum. Göngurnar eru tilvaldar fyrir þá sem vilja skoða sig um í fallegri nátttúru og kúpla sig út úr stressi hversdagsins. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 302 orð | 1 mynd

Ævintýri á sjó

Eftir að kvikmyndin Brúðguminn kom út hefur aðsókn að Flatey aukist mikið, að sögn Ólafar Rúnar Ásgeirsdóttur, starfsmanns hjá Sæferðum. „Þetta er náttúrlega sérstaklega falleg eyja en það er misjafnt í hvaða tilgangi fólk fer þangað. Meira
15. maí 2009 | Blaðaukar | 181 orð | 1 mynd

Ævintýrin eru handan við hornið

Með fiðring í tánum og farangurinn í skottinu er sumarið 2009 boðið velkomið, sumar sem mun sennilega verða eitt helsta ferðasumar Íslendinga síðari ár. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.