Greinar föstudaginn 22. maí 2009

Fréttir

22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Alaskalúpínan hefur gert innrás í vistkerfið

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ALASKALÚPÍNAN er tvímælalaust sú jurt sem lífríki Íslands stafar mest ógn af, að mati Þóru Ellenar Þórhallsdóttur, grasafræðings og prófessors við Háskóla Íslands. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 49 orð

Alvarlegt slys á Hringbraut

ALVARLEGT umferðarslys varð í gærkvöldi á Hringbraut í Reykjavík, skammt frá Þjóðarbókhlöðunni, þegar bifhjól og bifreið rákust saman. Lögregla og sjúkralið komu fljótlega á vettvang. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 283 orð

Athugasemd vegna fréttar

Morgunblaðinu hefur borist yfirlýsing frá dr. Thomas McGovern vegna fréttar í blaðinu sl. miðvikudag um samskipti Hunter College of the City of New York (CUNY) við Fornleifastofnun Íslands. Þar kom m.a. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Aukin gróska með betri tíð

„VIÐ erum alltaf með öndina í hálsinum í maí vegna þess að við viljum ekki fá frost ofan í auða jörð en það er eins og það sé liðin tíð. Ég man eftir því þegar ekki var hægt að reka niður skóflu í maí vegna frosts í jörðu. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir

„Það er bullandi, bullandi fiskur úti um allt“

Búið er að veiða 76,9% aflamarks í þorski þessa fiskveiðiárs. Kvótaleysi er farið að hafa áhrif á sjósókn og afla margra dagróðrabáta. Von er á nýrri veiðiráðgjöf Hafrannsóknastofnunarinnar 5. júní næstkomandi. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 145 orð

Boðað til fundar á Austurvelli

HAGSMUNASAMTÖK heimilanna hafa boðað til samstöðufundar á Austurvelli á morgun, laugardag kl. 15.00. Til fundarins er boðað vegna þess „neyðarástands sem ríkir á Íslandi“ eins og segir í fundarboði. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Borgin heimilar sumum að skila útboðslóð

Þeir sem borguðu fyrir útboðslóðir í Úlfarsárdal með skuldabréfi frá Reykjavíkurborg en hafa ekki byrjað að byggja á þeim mega skila þeim. Þeir fá þá ekki endurgreitt það sem greitt er. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Borgin ræðir við lífeyrissjóði

FORRÁÐAMENN Reykjavíkurborgar eiga nú í samningaviðræðum við lífeyrissjóðina um að þeir láni borginni 5 til 6 milljarða króna til framkvæmda á þessu ári, samkvæmt heimildum mbl.is. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð

Byggja 95 eldri borgara íbúðir

Íslandsbanki og Naustavör hafa skrifað undir fjármögnunarsamning vegna framkvæmda við þjónustu- og öryggisíbúðir í Boðaþingi 22-24 í Kópavogi. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 107 orð

Dæmdur fyrir að draga sér fé frá íþróttafélagi

HÉRAÐSDÓMUR Vesturlands hefur dæmt fyrrverandi gjaldkera Íþróttabandalags Akraness í 6 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 378 orð | 3 myndir

Einkaframtak nemenda

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is ,,ÞETTA er tímafrekt og getur stundum verið svolítið erfitt, aðallega vegna þess að maður þarf að muna ræðurnar sínar. Það tekur oft langan tíma en þetta var mjög gaman. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Eyddi rúmum þremur lítrum

SÚ bifreið sem var sparneytnust í hinni árlegu sparaksturskeppni FÍB og Atlantsolíu reyndist hafa eytt rúmum þremur lítrum á hverja hundrað ekna kílómetra. Niðurstöður keppninnar urðu þær að í flokki bensínbifreiða með 0 til 1. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 51 orð

Ferðir og fuglaskoðun

STOFNUÐ hafa verið samtök sem hyggjast auka markaðssókn á fuglaskoðun í ferðaþjónustu á Íslandi. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Góður afli og vænn fiskur hvarvetna

VEL hefur veiðst undanfarið og koma bátar með hlaðafla að landi. Það var mál manna í nokkrum verstöðvum í gær að fiskurinn væri vænn og mikil fiskgengd á miðunum. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Grænt ljós á línulögn

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is UMHVERFISÁHRIF fyrirhugaðra Suðvesturlína eru talin ásættanleg þegar tekið hefur verið tillit til ávinnings af línulögninni og þeirra mótvægisaðgerða sem gripið verður til. Meira
22. maí 2009 | Erlendar fréttir | 210 orð | 2 myndir

Guantanamo var klúður

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is BARACK Obama Bandaríkjaforseti hét því í gær að hvika ekki frá áætlunum sínum um að loka fangabúðunum í Guantanamo-flóa. Meira
22. maí 2009 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Harðari afstaða gegn hvalveiðum

STJÓRN Baracks Obama Bandaríkjaforseta hefur gert kunnugt að tekin verði ákveðin afstaða gegn hvalveiðum. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Heilarinn gekk á milli kaffihúsagesta

BORGARBÚAR sem nutu sólarinnar á kaffihúsi í Bankastræti fengu óvæntan kaupauka þegar pólski heilarinn og spákonan Michalina Skiba beitti næmi og kröftum til að ná úr þeim streitunni. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Höfnin var rekin með hagnaði

AÐALFUNDUR Faxaflóahafna fyrir árið 2008 var haldinn hinn 20. maí síðastliðinn í Sjóminjasafninu Víkinni. Gísli Gíslason hafnarstjóri fór yfir reikninga félagsins fyrir umrætt tímabil. Meira
22. maí 2009 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Í sóttkví eftir Mekka?

EGYPSKI heilbrigðisráðherrann, Hatem el-Gabali, segir að þeir Egyptar sem leggi í pílagrímsferð til Mekka í ár geti átt á hættu að verða settir í sóttkví þegar þeir snúi til baka. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð

Jafnvægi á eldsneytismarkaði

VERÐ á dísilolíu og bensíni er nú nánast hið sama en olían kostaði í gær 163,8 kr. og bensínið 164,9 kr. hjá N1. Magnús Ásgeirsson, hjá N1, segir ástæðuna þá að í fyrsta sinn í mörg misseri hafi eðlileg eftirspurn áhrif á verðið. Meira
22. maí 2009 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Langvarandi neyðarástand í uppsiglingu

FLÓTTAMENN bíða eftir hrísgrjónum í flóttamannabúðum Sameinuðu þjóðanna í Swabi-héraði í Pakistan. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð

Laxinn er mættur í Laxá í Kjós

LAXINN er mættur í Laxá í Kjós. Það staðfestir Ólafur Helgi Ólafsson, bóndi og veiðivörður, og segir að þetta sé með fyrra fallinu. Fiðringur fór um laxveiðimenn við þessar fréttir en þeir þurfa að bíða lengi enn, því veiðin hefst ekki í ánni fyrr en... Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 282 orð | 2 myndir

Laxinn mættur – „það er engin lygi“

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is „VIÐ sáum fisk í Kvíslafossi í gær – það er engin lygi,“ sagði Ólafur Helgi Ólafsson bóndi og veiðivörður á Valdastöðum í Kjós, og staðfesti það sem hafði frést, að laxinn væri mættur í Laxá í... Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Látinn eftir vinnuslys

PILTURINN, sem slasaðist alvarlega í vinnuslysi við grunnskólann í Garði síðastliðinn þriðjudag, lést á miðvikudaginn af völdum meiðslanna sem hann hlaut. Hann hét Kristján Falur Hlynsson og var 18 ára. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 48 orð

Leiðrétt

Ágúst stjúpfaðir Kristjáns Þess leiða misskilnings gætti í myndatexta í blaðinu á miðvikudag að stjúpfaðir Kristjáns Kjartanssonar, kartöflubónda í Tobbakoti í Þykkvabæ, væri Kristjón Pálmarsson, nágranni hans í Tobbakoti II. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Leyfi fyrir vegi þarf frá Fornleifavernd

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is SÆKJA þarf um leyfi til Fornleifaverndar ríkisins fyrir fyrirhugaðri lagningu nýs Álftanesvegar í Gálgahrauni. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Lögreglan á Selfossi mun auka eftirlit með akstri utan vega

LÖGREGLAN á Selfossi hefur fengið ábendingar um akstur fjórhjóla og torfæruhjóla utan vega og slóða á Hengilssvæðinu og víðar um Árnessýslu. Akstur utan vega er bannaður og ætlar lögreglan að auka eftirlit með utanvegaakstri. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Með elstu staðfestu mannvistarleifum

RANNSÓKNIR eru hafnar á landnámsskálanum við Kirkjuvogskirkju í Höfnum á Reykjanesi. Byggðasafn Reykjanesbæjar stendur fyrir rannsókninni og nýtur við hana styrks frá menningarráði Suðurnesja. Við skráningu fornminja í Reykjanesbæ taldi Bjarni F. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Mörg sprotafyrirtæki á Norðurlandi vestra

Eftir Ólaf Bernódusson Skagaströnd | Allir helstu fræðimenn á Norðurlandi vestra fluttu stutta fyrirlestra um viðfangsefni sín á þekkingarþingi á Skagaströnd. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Nóttin um borð kostar hálfa milljón

Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@mbl.is FYRSTA skemmtiferðaskip sumarsins kom til Reykjavíkur í fyrrinótt þegar lúxusskemmtiferðaskipið Seven Seas Voyager lagði að Skarfabakka í Sundahöfn. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Nýr upplýsingavefur um garðplöntur

NÝR upplýsingavefur Félags garðplöntuframleiðenda var opnaður í gær á slóðinni garðplöntur.is. Á vefnum eru myndir og upplýsingar um flestar þær tegundir sem íslenskar garðplöntustöðvar hafa upp á að bjóða. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Næstu skref tekin vegna orkuvinnslu við Gráuhnúka

Skipulagsstofnun hefur fallist á matsáætlun Orkuveitu Reykjavíkur, sem hefur áform um orkuöflun á nýju svæði við Gráuhnúka í Ölfusi. Stofnunin gerir nokkrar athugasemdir. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Ós Breiðamerkurlóns sundriðinn í fyrsta sinn

ÓS Breiðamerkurlóns, eða útfall Jökulsár á Breiðamerkursandi, var sundriðinn um klukkan fjögur í gærmorgun. Að sögn heimamanna er þetta í fyrsta sinn sem ósinn hefur verið sundriðinn. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 226 orð | 6 myndir

Ríkisbankarnir reknir með tapi

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is „VANDINN er sá að bankarnir eru með of mikið af eignum í erlendri mynt sem bera lága vexti en of mikið af skuldbindingum í krónum sem bera háa vexti. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 298 orð

Sendinefnd AGS í heimsókn

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is SENDINEFND frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, AGS, er komin til landsins til viðræðna við íslensk stjórnvöld og fleiri hagsmunaaðila. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Sjókajakveisla í Neskaupstað

Eftir Kristínu Ágústsdóttur Neskaupstaður | Áhugamenn um kajakróður munu væntanlega hópast til Austurlands helgina 29.-31. maí, en þá fer fram sjókajakmótið Egill rauði í Neskaupstað. Það er Kajakklúbburinn Kaj á Austurlandi sem heldur mótið. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 116 orð

Snjóalög voru í meðallagi á Hofsjökli

STARFSMENN Veðurstofu Íslands mældu vetrarákomu á Hofsjökli í árlegri vorferð dagana 30. apríl - 6. maí síðastliðinn. Snjóalög reyndust í meðallagi á jöklinum þetta vorið, ef miðað er við undanfarin ár, að því er fram kemur á vef Veðurstofunnar. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Snæfellsbær og Lífsbjörg semja

Eftir Alfons Finnsson Snæfellsbær | Skrifað hefur verið undir kaupsamning Snæfellsbæjar og björgunarsveitarinnar Lífsbjargar um húseignina Líkn á Hellissandi. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 145 orð

Sundríða vötn á Suðurlandi

HÓPUR reiðmanna ætlar að sundríða öll vötn frá Höfn í Hornafirði að Selfossi. Þeir lögðu af stað frá Höfn síðastliðið þriðjudagskvöld og komu sjö reiðmenn með 44 hesta að Svínafelli í Öræfum í gær. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 556 orð | 3 myndir

Um Atlantshafið á fljótandi fimm stjörnu hóteli

Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@mbl.is Skemmtiferðaskipið Voyager er í raun fimm stjörnu fljótandi hótel, með öllum þeim þægindum sem því fylgir. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 245 orð

Ungur maður með rörtöng á lofti

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt 27 ára gamlan karlmann í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að slá með rörtöng til tveggja lögreglumanna sem höfðu af honum afskipti. Meira
22. maí 2009 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Vindmyllur drápu geitur

KUO Jing-shan, bóndi á eyju við strendur Taívans, segist í samtali við BBC hafa misst yfir 400 geitur eftir að átta risastórar vindmyllur voru settar upp nálægt beitarlandi hans. „Geiturnar voru horaðar og vildu ekki nærast. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 136 orð

Vinningaskráin birtist á færeysku

VINNINGASKRÁ Happdrættis DAS á færeysku sem átti að fara til Dimmalætting var fyrir mistök send til Morgunblaðsins og birtist í gær. Sigurður Á. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

VORBOÐINN LJÚFI VAKIR YFIR UNGUNUM SÍNUM

ÞRASTARUNGARNIR teygðu upp gogginn í von um góðan bita. Skógarþrestirnir eru ljúfir vorboðar, eins og Jónas Hallgrímsson orti, og við komu þeirra fyllist loftið af fögrum söng. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Vætutíð tekur við af sól og sumaryl

ÞESSIR ungu piltar, sem spiluðu fótbolta á Austurvelli, hafa notið veðurblíðunnar að undanförnu eins og aðrir landsmenn. Nú er hins vegar að verða breyting á veðrinu. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Þeir sitja sem fastast

FRAMSÓKNARMENN þráast við að yfirgefa flokksherbergi sitt í Alþingishúsinu, eða „græna herbergið“ svokallaða, þrátt fyrir þá ákvörðun forseta Alþingis að þeir eftirláti Vinstri grænum herbergið með þeim rökum að þingflokkur þeirra sé nú... Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 35 orð

Þróunarsjóður

NORRÆNU samstarfsráðherrararnir hafa ákveðið að gera breytingar á Norræna þróunarsjóðnum. Meira
22. maí 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Ætla að bjóða Hermanni samning

PORTSMOUTH, félag landsliðsfyrirliðans Hermanns Hreiðarssonar, mun bjóða honum nýjan samning á næstu dögum. Hermann segist ætla að vega hann og meta áður en hann tekur ákvörðun um framhaldið. Meira

Ritstjórnargreinar

22. maí 2009 | Leiðarar | 326 orð

Mikið tækifæri

Góðar ábendingar er að finna í grein Þórðar Friðjónssonar, forstjóra Kauphallar Íslands, sem birtist hér í blaðinu í gær. Undanfarið hefur verið rætt um hvernig bezt verði staðið að endurreisn hlutabréfamarkaðarins eftir efnahagshrunið. Meira
22. maí 2009 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

Misskilningur um arð

Nokkur af stéttarfélögum starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur hafa andmælt því harðlega að fyrirtækið greiði eigendum sínum arð, á sama tíma og reynt er að hagræða í rekstrinum, meðal annars með lækkun launa starfsfólks. Meira
22. maí 2009 | Leiðarar | 309 orð

Stuðningur við Dalai Lama

Dalai Lama er væntanlegur til Íslands í byrjun júní. Hann er andlegur og veraldlegur leiðtogi Tíbets sem Kínverjar hafa á valdi sínu. Á rúmlega hálfri öld hafa kínverskir kommúnistar framið hvert grimmdarverkið á fætur öðru í Tíbet. Meira

Menning

22. maí 2009 | Fólk í fréttum | 208 orð | 1 mynd

Bjóða rokkslörkurum í keppni

EIN helsta glamúrsveit Thatcher-áranna í Bretlandi, Spandau Ballet, boðaði endurkomu á dögunum og mun leika á nokkrum tónleikum í október. Meira
22. maí 2009 | Kvikmyndir | 672 orð | 4 myndir

Borg sem leynist bak við bíóið

Ásgeir H. Ingólfsson Það er erfitt að fá leigubíl hér í Cannes, raunar nánast vonlaust. Meira
22. maí 2009 | Kvikmyndir | 120 orð | 1 mynd

Börn Kings þræta um föðurleifðina

KVIKMYNDAframleiðandinn Dream Works í Bandaríkjunum gæti þurft að hætta við áform um að kvikmynda sögu Martins Luthers King. Meira
22. maí 2009 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

DiCaprio stælir Sinatra

NÚ er leikarinn Leonardo DiCaprio kominn í söngtíma – hann vill nefnilega geta sungið eins og Frank Sinatra. Meira
22. maí 2009 | Fólk í fréttum | 257 orð | 1 mynd

Frægust á Djúpavogi

Hrafna Hanna Elísa Herbertsdóttir er aðalsmaður vikunnar og fjórða Idol-stjarna Íslands. Titilinn hreppti hún um síðustu helgi og hlaut að launum tvær milljónir króna Meira
22. maí 2009 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Guðrún Jóhanna með Sinfóníunni

GUÐRÚN Jóhanna Ólafsdóttir messósópransöngkona syngur með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í kvöld, föstudagskvöld. Meira
22. maí 2009 | Tónlist | 133 orð | 1 mynd

Hnífurinn gæti klofnað á Jacobsen

* Kvöldið sem hin sænska Robyn þeytti skífum, ráku glöggir gestir veitinga- og skemmtistaðarins Jacobsen augun í veggspjald þar sem sænska teknósveitin The Knife var á meðal atriða aðra helgina í júlí. Meira
22. maí 2009 | Tónlist | 545 orð | 1 mynd

Höfnuðu „hrikalegum“ samningi við Columbia

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
22. maí 2009 | Fólk í fréttum | 28 orð | 1 mynd

Höfundur Ökutíma í salnum á morgun

* Það verður að öllum líkindum talsverð spenna á Litla sviði Borgarleikhússins á laugardag því höfundur leikritsins Ökutímar, Paula Vogel, mun sitja út í sal með sín... Meira
22. maí 2009 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Kristján átti við ofurefli að etja

* Spennan var hins vegar töluvert minni í Borgarleikhúsinu á laugardaginn var þegar Creature, verk Kristjáns Ingimarssonar , var sýnt í síðasta sinn – fyrir nánast tómum sal. Meira
22. maí 2009 | Myndlist | 581 orð | 2 myndir

Kveðist á við Ásmund

Rím – Ámundur Sveinsson, Birgir Snæbjörn Birgisson, Davíð Örn Halldórsson, Eirún Sigurðardóttir, Finnur Arnar Arnarson, Guðrún Vera Hjartardóttir, Hrafnkell Sigurðsson, Kristín Gunnlaugsdóttir, Ólöf Nordal, Pétur Örn Friðriksson, Sara Riel og Steingrímur Eyfjörð. Sýningarstjórar: Ólöf K. Sigurðardóttir og Sigríður Melrós Ólafsdóttir. Meira
22. maí 2009 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Oftast í hljóði og stundum í mynd

LISTAHÁTÍÐ í Reykjavík stendur nú sem hæst. Þótt Listahátíð sé, eins og nafnið bendir til, hátíð Reykvíkinga, hefur hún þann sess að vera listahátíð þjóðarinnar allrar. Meira
22. maí 2009 | Kvikmyndir | 275 orð | 2 myndir

Ókyrrð í sveitasælunni

Leikstjóri: Dennis Iliadis. Aðalleikarar: Tony Goldwyn, Monica Potte, Sara Paxton, Garret Dillahunt, Spencer Treat Clark. 120 mín. Bandaríkin. 2009. Meira
22. maí 2009 | Myndlist | 891 orð | 3 myndir

Óþrjótandi möguleikar, óvænt útkoma

Félagið Íslensk grafík (ÍG) fagnar 40 ára afmæli í ár og verður margt gert til hátíðabrigða á árinu til að vekja athygli á sögu félagsins og grafíklistinni. Helgi Snær Sigurðsson tók formann félagsins, Elvu Hreiðarsdóttur, tali og spurði hvernig afmælishaldinu yrði háttað. Meira
22. maí 2009 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Popp og lúðrar í Vestmannaeyjum

POPPHLJÓMSVEITIN Tríkot og Lúðrasveit Vestmanna komu fram saman í Vestmannaeyjum í fyrra, við góðar undirtektir, og hyggjast endurtaka leikinn í Höllinni, Vestmannaeyjum, á morgun, laugardaginn 23. maí, klukkan 20. Meira
22. maí 2009 | Tónlist | 145 orð | 1 mynd

Rattle áfram í Berlín

Fílharmóníusveitin í Berlín hefur löngum þótt ein besta sinfóníuhljómsveit heims, ef ekki sú besta, og á að baki langa og merka sögu. Meira
22. maí 2009 | Leiklist | 85 orð | 1 mynd

Rauðhetta og þrír grísir í Elliðaárdal

LEIKHÓPURINN Lotta frumsýnir á morgun, laugardag, nýtt íslenskt barnaleikrit. Rauðhettu. Verkið er sýnt í Elliðaárdalnum í Reykjavík og hefst sýningin klukkan 14. Meira
22. maí 2009 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Samþykkti samninginn á djamminu

LEIKARINN Brad Pitt kveðst hafa verið í kippnum, eða vel rúmlega það, þegar hann féllst á að leika í nýjustu kvikmynd bandaríska leikstjórans Quentin Tarantino, Inglourious Basterds, sem var frumsýnd á Cannes-hátíðinni í vikunni. Meira
22. maí 2009 | Tónlist | 449 orð | 1 mynd

Sveitaböllin föst í kerfinu

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is ÞRÁTT fyrir að mikill vilji sé hjá íslenskum ballsveitum til að nýta sér vaxandi áhuga á ferðamennsku innanlands í ár með því að endurvekja sveitaböllin, hafa stærstu félagsheimilin ekki opnað dyr sínar enn. Meira
22. maí 2009 | Myndlist | 208 orð | 1 mynd

Tilnefnd til hollenskra myndlistarverðlauna

LISTAMENNIRNIR Ólafur Ólafsson og Libia Pérez de Siles de Castro, sem hafa síðan árið 1996 unnið saman að list sinni og sýnt reglulega hér heima og erlendis, eru í hópi tíu listamanna sem tilnefndir hafa verið til hollensku Prix de... Meira

Umræðan

22. maí 2009 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Að verjast vindmyllum

Eftir Hálfdán Örnólfsson: "Eftir tveggja áratuga leiðsögn öfgafullra frjálshyggjumanna og ránskap í skjóli þeirra er efnahagur þjóðarinnar í slíkri rúst að annað eins hefur ekki sést á byggðu bóli síðan í kreppunni miklu." Meira
22. maí 2009 | Pistlar | 449 orð | 1 mynd

Apahald

Eftir því sem ég hugsa meira um málið verð ég ávallt sannfærðari um að apar séu skemmtilegustu gæludýrin. Þá er ég einkum að tala um litla apa eða svokallaða apaketti. Þeir búa yfir öllu sem einkennir góð gæludýr. Meira
22. maí 2009 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd

Fyrir norðan stríð

Eftir Björn Jónasson: "Það má ekki verða sport í Bretlandi, hvað þá í heiminum öllum, að tala niður til Íslendinga." Meira
22. maí 2009 | Bréf til blaðsins | 349 orð | 1 mynd

Fætur og sykursýki

Frá Sólrúnu Ó. Long Siguroddsdóttur: "FÆTURNIR eru undirstaða líkamans. Þeir flytja okkur þangað sem við þurfum að komast. Því er afskaplega mikilvægt að þeir haldist heilbrigðir lífið út. Að horfa á fullkomna fætur nýfædds barns er stórkostlegt. Eins og blævængur." Meira
22. maí 2009 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Sjálfbært efnahagslíf er lykill að lífsgæðum

Eftir Ban Ki-moon: "Djarfrar, víðsýnnar forystu er þörf ef takast á að samþykkja nýjan samning til að leysa Kyoto-bókunina af hólmi í Kaupmannahöfn síðar á árinu." Meira
22. maí 2009 | Velvakandi | 377 orð | 1 mynd

Velvakandi

Starfsemi Seðlabanka Íslands ÞAÐ er örlítill misskilningur í lesendabréfi Hrannar Jónsdóttur frá 9. maí sl. að fleiri hundruð manns vinni í Seðlabankanum. Meira

Minningargreinar

22. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 810 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðalheiður Björnsdóttir

Aðalheiður Björnsdóttir fæddist á Akureyri 31. mars 1952. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 15. maí 2009. Foreldrar hennar voru Björn Ólsen Sigurðsson frá Ystamói í Fljótum, f. 24.2. 1916 , d. 10.4. 1982 og Stefanía Jónsdóttir, húsfreyja og verkako Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2009 | Minningargreinar | 1674 orð | 1 mynd

Aðalheiður Björnsdóttir

Aðalheiður Björnsdóttir fæddist á Akureyri 31. mars 1952. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 15. maí 2009. Foreldrar hennar voru Björn Ólsen Sigurðsson frá Ystamói í Fljótum, f. 24.2. 1916 , d. 10.4. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1083 orð | 1 mynd | ókeypis

Gerður Þórarinsdóttir

Gerður Þórarinsdóttir fæddist í Tryggvaskála á Selfossi 22. sept. 1919, en foreldrar hennar ráku þar greiðasölu. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 12. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Daníelsdóttir, f. 26. apríl 1895, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2009 | Minningargreinar | 1098 orð | 1 mynd

Gerður Þórarinsdóttir

Gerður Þórarinsdóttir fæddist í Tryggvaskála á Selfossi 22. sept. 1919, en foreldrar hennar ráku þar greiðasölu. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 12. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Daníelsdóttir, f. 26. apríl 1895, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 278 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Gunnar Gíslason

Jón Gunnar Gíslason fæddist 22.05.1939 að Brimnesi, Árskógshreppi. Hann lést 22.09.2008 á heimili sínu í Vamdrup, Danmörku eftir langvarandi veikindi. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2009 | Minningargreinar | 1750 orð | 1 mynd

Laufey Bjarnadóttir

Laufey Bjarnadóttir fæddist á Patreksfirði 17. júlí 1929. Hún lést á Landspítalanum 13. maí 2009. Foreldrar hennar voru hjónin Guðfinna Guðnadóttir, f. á Eyrarbakka 1.11.1888, d. 13.4. 1973 og Bjarni Bjarnason, f. á Skerðingsstöðum 23.8.1874, d. 26.3. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2009 | Minningargreinar | 2077 orð | 1 mynd

Matthildur Jónsdóttir

Matthildur Jónsdóttir fæddist á Frakkastíg 6 í Reykjavík 8. febrúar 1922. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 13. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jón Ármann Benediktsson bóndi, ættaður frá Eystri-Reyni í Innri-Akraneshreppi, f. 17. des. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2009 | Minningargreinar | 918 orð | 1 mynd

Svanhvít Rósa Þráinsdóttir

Svanhvít Rósa Þráinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 6. janúar 1964. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kópavogskirkju 19. maí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 318 orð | 2 myndir

Bankakerfið ekki ennþá lífvænlegt

Tekjur bankanna standa ekki undir umsvifamiklum rekstri. Bankakerfið er ekki ennþá „lífvænlegt“. Lækka þarf innlánsvexti, lækka kostnað og minnka umfangið að mati Seðlabankans. Meira
22. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

Sammála Seðlabanka

„Almennt séð þurfa bankarnir að setja fram viðskiptaáætlun sem leiðir til hagnaðar í rekstri,“ segir í fundargerð peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands, sem birt var í gær. Meira
22. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 203 orð | 1 mynd

Staða sem verður að laga fljótt

„Vandinn er sá að bankarnir eru með of mikið af eignum í erlendri mynt sem bera lága vexti en of mikið af skuldbindingum í krónum sem bera háa vexti. Það er afar óþægileg staða að vera í og veldur taprekstri. Meira
22. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 192 orð | 1 mynd

Tveir vildu lækka stýrivexti meira

Tveir af fimm nefndarmönnum í peningastefnunefnd Seðlabankans lögðu til í byrjun maí að stýrivextir bankans yrðu lækkaðir um 3%. Meira

Daglegt líf

22. maí 2009 | Daglegt líf | 190 orð

Af Elvis og Framsókn

Magnús Ólafsson frá Sveinsstöðum heyrði í fréttum nú væri svo komið fyrir sínum flokki að hann hefði orðið að gefa eftir þingflokksherbergið til Vinstri grænna. Meira
22. maí 2009 | Daglegt líf | 232 orð | 1 mynd

Baráttan um bestu stæðin

Eftir Gunnlaug Árnason Stykkishólmur | Grásleppuvertíð í innanverðum Breiðafirði hófst í vikunni. Víða um land hafa grásleppuveiðar verið stundaðar í tvo mánuði, en Breiðafjörður er verndaður fyrir veiðum til þessa tíma vegna samninga við æðarbændur. Meira
22. maí 2009 | Daglegt líf | 525 orð | 1 mynd

„Gyðjurnar geta hjálpað ef við viljum“

Gyðjur eru nokkuð fyrirferðarmiklar í lífi Reynis Katrínarsonar listamanns með meiru. Hann titlar sig Hvít Víðbláinn og Galdra Meistara og eru titlarnir ekki af þessum heimi. Svanhildur Eiríksdóttir ræddi við Reyni. Meira
22. maí 2009 | Daglegt líf | 156 orð | 1 mynd

Dregur úr líkum á slagi

BANDARÍSKAR konur sem drekka fjóra bolla eða meira af kaffi á dag eru 20% ólíklegri til að fá heilablóðfall en konur sem drekka minna en einn bolla á mánuði, að því er fram kemur í rannsókn vísindamanna við læknadeild Harvard-háskóla í Bandaríkjunum. Meira
22. maí 2009 | Daglegt líf | 203 orð | 1 mynd

Sannkallað vasavídeó

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is NÚORÐIÐ er fólk ekki bara með síma í vasanum, heldur líka myndavél og vídeóvél – allt sambyggt. Meira
22. maí 2009 | Daglegt líf | 404 orð | 1 mynd

Sigurgleði á Reyðarfirði

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is „Ég held að krakkarnir séu varla búin að ná sér niður á jörðina ennþá,“ sagði Ásta Ásgeirsdóttir, skólastjóri Grunnskóla Reyðarfjarðar, þegar hún var spurð um viðbrögð nemenda 8. Meira

Fastir þættir

22. maí 2009 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

80 ára

Guðlaug Sveinsdóttir frá Ólafsvík varð áttræð 30. janúar síðastliðinn. Í tilefni af því taka Guðlaug og eiginmaður hennar Egill Guðmundsson á móti gestum í safnaðarsal Guðríðarkirkju við Kirkjustétt í Grafarholti, sunnudaginn 24. maí milli kl. 14 og 17. Meira
22. maí 2009 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

80 ára

Þórdís Þorláksdóttir frá Veiðileysu er áttræð í dag, 22. maí. Eiginmaður hennar er Steindór Arason frá Ísafirði. Þórdís tekur á móti ættingjum og vinum sunnudaginn 24. maí í Skátaheimilinu við Hjallabraut í Hafnarfirði á milli kl. 15 og... Meira
22. maí 2009 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hröð innrömmun. Norður &spade;Á1052 &heart;Á4 ⋄D109853 &klubs;Á Vestur Austur &spade;94 &spade;-- &heart;KD93 &heart;G8652 ⋄4 ⋄ÁKG82 &klubs;G98765 &klubs;D43 Suður &spade;KDG8763 &heart;107 ⋄6 &klubs;K102 (18) Sagnbaráttan. Meira
22. maí 2009 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi...

Orð dagsins: Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi Drottins bý ég langa ævi. (Sálm. 23, 6. Meira
22. maí 2009 | Fastir þættir | 93 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp á öflugu lokuðu alþjóðlegu skákmóti sem lauk fyrir skömmu í Sarajevo í Bosníu. Heimamaðurinn og stórmeistarinn Borki Predojevic (2652) hafði hvítt gegn Sergei Movsesjan (2747) frá Slóvakíu. 63. Bh7+! Meira
22. maí 2009 | Árnað heilla | 207 orð | 1 mynd

Spilað og sungið í afmælinu

„Ég verð í fríi í dag, dekra eitthvað við sjálfa mig en fæ svo góða gesti til mín í kvöld. Ég ætla að hafa veislu fyrir vini og vandamenn og það verður mikið stuð, þá verður spilað og sungið. Meira
22. maí 2009 | Fastir þættir | 338 orð

Víkverjiskrifar

Þegar allt virtist vera í blóma í efnahagsmálum á Íslandi töluðu fjármálaspekingar stundum að nauðsynlegt væri að „koma peningunum í vinnu“. Það mætti ekki láta peninga liggja óhreyfða. Meira
22. maí 2009 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. maí 1982 Sjálfstæðisflokkurinn endurheimti meirihluta sinn í borgarstjórn Reykjavíkur, en flokkurinn hafði misst hann fjórum árum áður. 22. Meira

Íþróttir

22. maí 2009 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Alfreð er handviss um að Aron muni spila heilmikið með Kiel

ALFREÐ Gíslason, þjálfari þýska meistaraliðsins Kiel, segir að Aron Pálmarsson eigi bjarta framtíð í handboltanum en þessi hæfileikaríki handboltamaður úr FH gengur í sumar til liðs við Kiel og verður fyrsti Íslendingurinn sem leikur með þessu magnaða... Meira
22. maí 2009 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Auður samdi við Ringköbing

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is AUÐUR Jónsdóttir, landsliðskona í handknattleik, hefur skrifað undir nýjan samning við danska handknattleiksfélagið Ringköbing og gildir hann til þriggja ára. Meira
22. maí 2009 | Íþróttir | 348 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool , hefur rætt við finnska varnarmanninn Sami Hyypiä um að snúa aftur til félagsins þegar hann leggur skóna á hilluna og gerast þjálfari hjá því. Finninn kveðst vera mjög spenntur fyrir þessum möguleika. Meira
22. maí 2009 | Íþróttir | 447 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólína G. Viðarsdóttir skoraði eitt af mörkum Örebro þegar liðið burstaði Mariestad , 7:1, í sænsku bikarkeppninni í knattspyrnu í gær. Meira
22. maí 2009 | Íþróttir | 621 orð | 1 mynd

Frábær fyrri hálfleikur Fjarðabyggðar gegn ÍA

TVEIR leikir fóru fram í þriðju umferð fyrstu deildar karla í knattspyrnu í gær þegar Fjarðabyggð vann sigur á ÍA, 4:2, og Leiknir R. gerði markalaust jafntefli við KA. Meira
22. maí 2009 | Íþróttir | 934 orð | 2 myndir

Gervigras? Já takk

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÞAU kaflaskil urðu í íslenskum fótbolta í vor að lið með gervigras á aðalleikvangi sínum mætti í fyrsta skipti til keppni í efstu deild karla. Það þýðir að 11 af 132 leikjum í deildinni í sumar, þ.e. Meira
22. maí 2009 | Íþróttir | 398 orð | 1 mynd

Hermann er eftirsóttur

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,ÉG fæ tilboð frá Portsmouth á næstu dögum sem ég mun vega og meta áður en ég tek ákvörðun um framhaldið. Meira
22. maí 2009 | Íþróttir | 729 orð

KNATTSPYRNA 1. deild karla Fjarðabyggð – ÍA 4:2 Fannar Árnason 8...

KNATTSPYRNA 1. deild karla Fjarðabyggð – ÍA 4:2 Fannar Árnason 8., 21., Jóhann R. Benediktsson 10., 43. – Arnar Gunnlaugsson (víti) 71., Helgi Pétur Magnússon 90. Leiknir R. Meira
22. maí 2009 | Íþróttir | 88 orð

Leikið við England í Colchester

VINÁTTULANDSLEIKUR kvennaliða Englands og Íslands í knattspyrnu sem háður verður hinn 16. júlí fer fram í bænum Colchester í austurhluta Englands. Meira
22. maí 2009 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Orlando Magic stöðvaði sigurgöngu Cleveland Cavaliers

ORLANDO Magic gerði sér lítið fyrir og sigraði hið annars óstöðvandi lið Cleveland Cavaliers á útivelli, 107:106, í fyrstu viðureign liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í körfuknattleik í fyrrinótt. Meira
22. maí 2009 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Phil Mickelson dregur sig í hlé vegna veikinda eiginkonunnar

Phil Mickelson frá Bandaríkjunum, sem er í öðru sæti heimslistans í golfi, sendi frá sér fréttatilkynningu í gær þar sem hann sagði frá því að hann myndi ekki keppa um óákveðinn tíma vegna veikinda eiginkonu sinnar. Meira
22. maí 2009 | Íþróttir | 126 orð

Valdimar í 300 leikja „klúbbinn“

VALDIMAR Kr. Sigurðsson, þjálfari og leikmaður 3. deildar liðs Skallagríms úr Borgarnesi, lék sinn 300. deildarleik í gær í 3:2 sigri Skallagríms gegn liði Hvíta-riddarans. Skagamaðurinn varð fertugur hinn 4. Meira
22. maí 2009 | Íþróttir | 744 orð | 1 mynd

,,Það er ekki nóg að halda Óla í skefjum“

MIKIL eftirvænting ríkir á meðal handboltaáhugamanna um allan heim fyrir úrslitarimmu þýsku meistaranna í Kiel og Spánarmeistara Ciudad Real í Meistaradeild Evrópu en fyrri úrslitaleikur liðanna fer fram í Kiel á sunnudaginn. Meira

Bílablað

22. maí 2009 | Bílablað | 158 orð | 1 mynd

Blóma-Mini George Harrison snýr aftur

Bítillinn George Harrison var mikill unnandi Mini-bíla og fól listamönnum að skreyta sinn bíl með sérstökum hætti. Litskrúðugar skynörvandi myndir á borð við vedískar bænir, forn indversk helgitákn og möntrur prýddu bílinn. Meira
22. maí 2009 | Bílablað | 114 orð | 1 mynd

Dýr koma við sögu í umferðinni

Um það bil 40.000 umferðarslys, þar sem villt dýr komu við sögu, áttu sér stað í Frakklandi í fyrra. Langmest er um að villisvín reiki út á vegi og í veg fyrir bíla, en næst koma dádýr. Meira
22. maí 2009 | Bílablað | 756 orð | 1 mynd

Einstök keppni og ófyrirsjáanleg

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Mónakókappaksturinn fer fram um helgina á einstakri braut í furstadæminu á suðurströnd Frakklands. Meira
22. maí 2009 | Bílablað | 409 orð | 1 mynd

Fimmtugur Ferrari seldur á 1,6 milljarða króna

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Það er ekki alls staðar kreppa því rúmlega hálfrar aldar Ferrari Testa Rossa bíll var sleginn á uppboði í vikunni á 9,02 milljónir evra eða tæplega 1.600 milljónir króna. Meira
22. maí 2009 | Bílablað | 100 orð | 1 mynd

Konur velja konubíl ársins

Er það svo, að konur þurfi aðra bíla en karlar og eru viðhorf þeirra til bíla kannski öðruvísi? Ákveðið hefur verið að velja konubíl ársins næsta haust. Kvenblaðamenn um heim allan munu prófa 21 bíl og gera upp á milli þeirra. Meira
22. maí 2009 | Bílablað | 604 orð | 2 myndir

Ýmislegt um dempara og tímareim

Mbl.is/Bílar: Spurt og svarað nr. 139 Eftir Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Fastur í bremsum Spurt: Nissan Micra '99. Annað afturhjólið er fast eftir að bíllinn stóð óhreyfður sex rigningardaga í handbremsu. Búinn að prófa að bakka en hjólið losnar... Meira
22. maí 2009 | Bílablað | 320 orð | 2 myndir

Öðruvísi Audi

Það virðist vera lítið lát á róttækum breytingum á þýskum gæðabílum þrátt fyrir að niðursveifla í efnahag heimsins hafi komið illa niður á þýskum framleiðendum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.