Greinar laugardaginn 30. maí 2009

Fréttir

30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

100 þúsund mál bíða hjá Mannréttindadómstólnum

Gífurlegar annir eru hjá Mannréttindadómstólnum í Strassborg og bíða nú um 100 þúsund mál meðferðar hjá honum. Í fyrra bárust 50 þúsund mál til dómstólsins. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd | ókeypis

73 milljónir frá stórfyrirtækjum

Fyrir kosningar yfirtók styrkjamálið svokallaða alla pólitíska umræðu um hríð. Nú, mánuði eftir kosningar, birtir Samfylkingin frekari upplýsingar um styrki stórfyrirtækja árið 2006. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Andlát konu í rannsókn

HRAFNISTA hefur tilkynnt landlæknisembættinu lát heimilismanns á Hrafnistu í Hafnarfirði og samkvæmt vinnuferlum óskað eftir lögreglurannsókn, þótt ekki séu uppi grunsemdir um að saknæmt athæfi hafi átt sér stað. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð | ókeypis

Andtóbaksáróður

LÝÐHEILSUSTÖÐ styrkir í sumar ungt atvinnulaust fólk til að vinna að verkefnum sem hafa það að markmiði að stuðla að tóbaksleysi. Til ráðstöfunar eru 5 milljónir króna en miðað er við að einstaklingar geti fengið 50.000 kr. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 540 orð | 7 myndir | ókeypis

„Syndaskattar“ skiluðu ríkinu 16 milljörðum kr. á síðasta ári

Mikið var að gera í vínbúðum ÁTVR í gær og er líklegt að yfirvofandi hækkanir hafi átt hlut að máli. Einnig hvítasunnuhelgin, sem oft er nefnd fyrsta ferðahelgi sumarsins. Hvort hækanir á gjöldum hafa áhrif á eftirspurn er of snemmt að segja til um. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

„Von Trier er séntilmaður“

NAFN Karls Júlíussonar, útlitshönnuðar kvikmynda, er líklega ekki á hvers manns vörum hér á landi. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 488 orð | ókeypis

Brottvikning afturkölluð

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Albínu Huldu Pálsdóttur vegna umfjöllunar blaðsins um málefni Fornleifastofnunar Íslands og samskipti stofnunarinnar við bandarískan háskóla. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð | ókeypis

Deila um frestun launahækkana fram á haust

AÐILAR vinnumarkaðarins fara ósáttir inn í hvítasunnuna. Þá greinir harkalega á um hvort hækka eigi launataxta eins og um var samið þann 1. júlí. „Atvinnurekendur eru ekki að borga út alla þessa hækkun fyrsta júlí. Það liggur bara fyrir. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 75 orð | ókeypis

Dúxinn var með 9,78 í einkunn

SÓLVEIG Thoroddsen varð dúx Menntaskólans í Reykjavík að þessu sinni, en skólinn brautskráði stúdenta í gær. Sólveig, sem nam við fornmáladeild, hlaut 9,78 í meðaleinkunn, sem er með því hæsta sem þekkst hefur. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Eggert

Ég vil Rjómaísinn er mikið hnossgæti og það fengu krakkarnir í 1. bekk Vesturbæjarskóla að reyna er þau fóru í sérstaka ísferð í miðbæinn. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir | ókeypis

Einhleypir geta ættleitt

Nýlega fékk Íslensk ættleiðing löggildingu til að annast milligöngu um ættleiðingu á börnum frá Nepal, en reglurnar þar gera einhleypum loks aftur fært að ættleiða börn. Meira
30. maí 2009 | Innlent - greinar | 1108 orð | 2 myndir | ókeypis

Fórnarlamb eigin velgengni

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is „STAFLARNIR hafa verið að hlaðast upp á síðustu árum,“ segir Davíð Þór Björgvinsson, dómari við Mannréttindadómstólinn í Strassborg. Í fyrra bárust um 50.000 mál og nú bíða ríflega 100. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 284 orð | 2 myndir | ókeypis

Frestun launahækkana er bitbeinið

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is „ATVINNUREKENDUR eru ekki að borga út alla þessa hækkun fyrsta júlí. Það liggur bara fyrir. Við ráðum ekki við það,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrirtækjaskrá skoðar hlutafjáraukningu Exista

„OKKUR hefur verið bent á að það kunni að vera eitthvað athugavert við tilkynningu um hlutafjárhækkun í Exista í desember. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 384 orð | 3 myndir | ókeypis

Fyrstu tjaldferðalangarnir farnir af stað

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is BÍLAÁHUGAFÓLK, hlauparar og tónlistarunnendur ættu að geta fengið eitthvað fyrir sinn snúð um helgina. Sama gildir um þá sem þyrstir í hefðbundna útilegu eða bústaðaferð eftir veturinn. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 225 orð | 2 myndir | ókeypis

Glitnir sektaður um 4 milljónir fyrir vanrækslu

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur ákveðið að sekta bankann Glitni um 4 milljónir króna fyrir brot á lögum um verðbréfaviðskipti. Snýst málið um fyrirhuguð hlutafjárkaup Birnu Einarsdóttur, núverandi bankastjóra Íslandsbanka, sem aldrei varð af. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir | ókeypis

Grípa til sýndarskilnaðar til að bjarga bágum fjárhag

Erfitt er að festa hönd á því í opinberum tölum hvort skilnaðir „á pappírunum“ færist í aukana. Prestur segir fólk tala um að grípa til slíks, jafnvel samkvæmt ráðum fjármálafyrirtækja. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 118 orð | ókeypis

Grunur um ölvun í banaslysi

ÖKUMAÐUR jeppa sem lenti í árekstri við lítinn sendibíl á Grindavíkurvegi á miðvikudag hafði verið sviptur ökuréttindum og hefði því með réttu alls ekki átt að vera undir stýri. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafði ekki minnstu hugmynd um brúðkaupið sitt

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 353 orð | 3 myndir | ókeypis

Hlaup á sjö tinda í Mosfellsbæ

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ENN bætist í flóru utanvegahlaupa á Íslandi þann 13. júní næstkomandi þegar blásið verður til 7 tinda hlaupsins í Mosfellssveit. Boðið verður upp á tvær vegalengdir, annars vegar 17 km og hins vegar 37,45 km. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 49 orð | ókeypis

Hraðatakmörk

ÍBÚASAMTÖK Háaleitis hafa sent borgarfulltrúum áskorun um að minnka hámarkshraða á Háaleitisbraut niður í 30 km. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Hreinsað til eftir sóðana

„ÉG skil þetta ekki, þetta eru fullorðnir menn sem eru að þessu, engir unglingar,“ segir Sigmundur Lárusson múrarameistari um veggjakrotarana sem sóða út heimili hans. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Lagt hald á þrjú fölsuð vegabréf

LANDAMÆRAEFTIRLIT lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu lagði nýlega hald á þrjú fölsuð vegabréf í flugvél sem millilent hafði á Reykjavíkurflugvelli. Upplýsingum í vegabréfunum hafði verið breytt þegar þau fundust í fórum flugmannsins. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 527 orð | 2 myndir | ókeypis

Leggja til afskrift

Helsta baráttumál Framsóknarflokksins er komið inn á borð Alþingis. Flokksmenn telja nauðsynlegt að bregðast við forsendubresti. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

LEGGUR ALLT Á SIG FYRIR KÓRINN

JANA Katrín Magnúsdóttir er ekki nema ellefu ára gömul en á þegar að baki sjö ára veru í Stúlknakór Reykjavíkur. Hún heldur til Ítalíu með kórnum á mánudaginn þar sem hún mun syngja í nokkrum þekktum kirkjum, m.a. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir | ókeypis

Legudeild lokað og legurúmum verður fækkað

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is STAÐA Grensásdeildar er mjög erfið. Fram kemur í skýrslu stjórnar Hollvinasamtaka Grensásdeildar sem rædd var á aðalfundi í vikunni, að legurúmum hefur verið fækkað úr 40 í 26 og annarri legudeildinni verið lokað. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Litagloss og lagið Von á allra vörum

ÁTAKINU „Á allra vörum“ hefur verið hrint af stað öðru sinni, nú til styrktar SKB, Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Átakið á síðasta ári skilaði um 50 milljónum króna til kaupa á tækjabúnaði til greiningar á brjótakrabbameini. Meira
30. maí 2009 | Erlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd | ókeypis

Lærir litla músin að tala mannamál?

VERÐUR hægt að kenna dýrum að tala mannamál? Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikil áfengissala í gær

MIKIL örtröð var í vínbúðum um allt land í gær eftir að samþykkt var á Alþingi 15% hækkun á gjöldum á áfengi og tóbaki. Að sögn Sigrúnar Óskar Sigurðardóttur, aðstoðarforstjóra ÁTVR, er greinilegt að fylgni var á milli hækkunarinnar og aukinnar sölu. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Mývatnsmaraþon

Mývatn | Mývatnsmaraþonið fer fram í dag, laugardag. Að venju er hlaupið í kringum vatnið. Að þessu sinni verða upphafs- og endamörk hlaupsins við Jarðböðin og því stutt að fara í bað að loknu hlaupi. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Námskeið fyrir börn

RAUÐI kross Íslands í samvinnu við Öldrunarráð Íslands og félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands stendur fyrir sumarnámskeiðum fyrir börn. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 187 orð | ókeypis

Ný gjöld hækka tíu milljóna króna lán um 50 þúsund

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is HÆRRI gjöld ríkisstjórnarinnar á áfengi, tóbaki og eldsneyti hækka höfuðstól tíu milljóna króna verðtryggðs láns um fimmtíu þúsund krónur í ágúst. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Reyklausi dagurinn haldinn

Á MORGUN, sunnudag, er tóbakslausi dagurinn. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) ákveður þema hvers árs og í ár er þemað helgað myndrænum viðvörunum á tóbakspökkum. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 627 orð | 3 myndir | ókeypis

Rækta olíu fyrir skipin

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is FRÆ repjunnar sem myndar nú skærgular blómabreiður á akri á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum verður í haust notað til að framleiða lífdísil og knýr þannig vélar. Meira
30. maí 2009 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Sannfærður um að Ísraelar skipti um skoðun

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is BARACK Obama Bandaríkjaforseti er sannfærður um að Ísraelar muni á endanum samþykkja að það sé í þágu öryggis þeirra sjálfra að Palestínumenn fái sitt eigið ríki. Meira
30. maí 2009 | Erlendar fréttir | 241 orð | ókeypis

Segir 20.000 liggja í valnum

BRESKA dagblaðið The Times sagði í gær að rannsókn sín hefði leitt í ljós að yfir 20.000 óbreyttir borgarar hefðu beðið bana síðustu vikurnar í átökunum á Srí Lanka, flestir þeirra hefðu fallið í sprengjuárásum stjórnarhersins. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 255 orð | 5 myndir | ókeypis

Segir fólki ráðlagt að skilja á pappírum

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is „MÉR finnst hálfsorglegt að fjármálafyrirtæki og ráðgjafar séu að hvetja fólk til þess að skilja á pappírunum sem einhvers konar lausn á sínum málum,“ segir sr. Meira
30. maí 2009 | Erlendar fréttir | 90 orð | ókeypis

Skammar Rússa

FORSETI Hvíta-Rússlands, Alexander Lúkasénkó, átti fund með Vladímír Pútín, forsætisráðherra Rússlands, í fyrradag og er nú orðinn mjög ósáttur við granna sína. Meira
30. maí 2009 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Skógarmenn við Freiburg

GÖNGUFÓLK við listaverk/innsetningu sem tréskurðarmeistari hefur komið fyrir í skógi í grennd við borgina Freiburg í sunnanverðu Þýskalandi. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Skútumenn áfram í gæslu

ÞRÍR karlmenn, sem handteknir voru í apríl, grunaðir um stórfellt fíkniefnasmygl, hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 9. júní og einn til 5. júní að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 806 orð | 4 myndir | ókeypis

Slógum met í bensínverði

Hærri gjöld á áfengi, tóbak og bensín hafa áhrif á verðtryggðu húsnæðislánin. Aðgerðirnar miða í þá átt að skattahækkanir snerti síður þá efnaminni en efnameiri ef ekki væri fyrir verðtrygginguna, segir hagfræðingur. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

Snarpur skjálfti á afmælinu

JARÐSKJÁLFTINN sem skók jörð á Suðurnesjum í gærkvöldi reyndist vera 4,7 stig á Richter og fannst hann greinilega í Reykjavík og víðar. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefna á 10 þúsund áhorfendur

„ÁHORFENDUR eru mjög mikilvægur hluti af stórmótum í hvaða íþrótt sem er og við ætlum að reyna að fá fjölda áhorfenda á Grafarholtsvöllinn þegar Íslandsmótið verður þar,“ sagði Margeir Vilhjálmsson, mótsstjóri Íslandsmótsins í höggleik, sem... Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Til styrktar Fjölskylduhjálpinni

HÖND í hönd, styrktarfélag fyrir hönd Fjölskylduhjálpar Íslands, stendur fyrir landssöfnun dagana 28. maí-1. júní. Merki verða seld við 600 afgreiðslukassa í 277 verslunum um land allt. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 125 orð | ókeypis

Tilviljun að flugvél flaug ekki á mann

TILVILJUN ein réð því að ekki varð slys þegar þota flaug framhjá manni á svifvæng yfir Sandskeiði fyrir hálfum mánuði. Rannsóknarnefnd flugslysa (RNF) rannsakar málið sem alvarlegt flugatvik. Meira
30. maí 2009 | Erlendar fréttir | 63 orð | ókeypis

Tugir féllu í tilræði í Íran

ÍRANAR sökuðu í gær Bandaríkjamenn um að hafa staðið á bak við mannskætt sprengjutilræði í sjíta-mosku í Zahedan í héraðinu Sistan-Balúkistan, sem liggur að Afganistan og Pakistan, í gærmorgun. Tilræðið varð 25 manns að bana. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill flétta ESB-tillögurnar saman

ÁRNI Þór Sigurðsson, formaður utanríkismálanefndar og þingmaður Vinstri grænna, ítrekaði hvað eftir annað við umræður um Evróputillögu ríkisstjórnarinnar og þingsályktunartillögu Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks um undirbúning mögulegrar... Meira
30. maí 2009 | Erlendar fréttir | 87 orð | ókeypis

Vill vernda tölvukerfi

BARACK Obama, forseti Bandaríkjanna, kvaðst í gær ætla að stofna sérstakt embætti sem ætti að stjórna aðgerðum til að vernda tölvukerfi landsins og stemma stigu við tölvuglæpum. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Þétt samstarf og fjölbreytt úrræði

MESTU skiptir að hafa þétt samstarf sem flestra sem koma að málum barna yfir sumartímann og bjóða fram fjölbreytni í námskeiðum og úrræðum. Fjölmörg slík úrræði verða á boðstólum í sumar fyrir börn og ungmenni og fjölskyldur þeirra. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 41 orð | ókeypis

Þriðja manninum sleppt

ÞRIÐJA manninum, sem handtekinn var eftir rán á Seltjarnarnesi, var sleppt að loknum yfirheyrslum. Hinir tveir eru í gæsluvarðhaldi til þriðja júní. Sá sem handtekinn var síðast bjó yfir upplýsingum sem nýst gátu lögreglu. Meira
30. maí 2009 | Innlendar fréttir | 556 orð | 3 myndir | ókeypis

Ætlað að tryggja vissa uppbyggingu

Í stefnuyfirlýsingu núverandi ríkisstjórnar er kveðið á um að kanna eigi grundvöll þess að leggja á umhverfisgjöld tengd ferðaþjónustu. Slík könnun er þó afar skammt á veg komin. Meira

Ritstjórnargreinar

30. maí 2009 | Staksteinar | 241 orð | 1 mynd | ókeypis

Epli og appelsínur?

Í aðdraganda kosninga varð Vinstri-grænum tíðrætt um auðmannaskatt. Hækkanirnar á áfengis- og eldsneytisgjaldi væri nær að kalla öreigaskatt því að þær bitna fremur á þeim, sem minnst hafa á milli handanna, en mest. Meira
30. maí 2009 | Leiðarar | 235 orð | ókeypis

Traustið endurheimt

Hæstiréttur felldi á fimmtudag þyngsta dóm sem fallið hefur hér á landi í kynferðisbrotamáli. Meira
30. maí 2009 | Leiðarar | 300 orð | ókeypis

Uppgjöf stjórnarinnar

Það ber vott um uppgjöf ríkisstjórnarinnar fyrir því verkefni, sem hún stendur frammi fyrir, að fyrstu aðgerðir hennar til að rétta af hallann á ríkissjóði skuli vera hækkun skatta á neyzluvörur. Meira

Menning

30. maí 2009 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Árlegur vorboði Mótettukórsins

VORTÓNLEIKAR Mótettukórs Hallgrímskirkju fara fram á annan í hvítasunnu, 1. júní, í Hallgrímskirkju. Á efnisskránni er Messa fyrir tvo kóra án undirleiks eftir Frank Martin. Meira
30. maí 2009 | Tónlist | 449 orð | 1 mynd | ókeypis

„Ég er síraulandi þessi lög“

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÍTALIR eiga von á góðu því hluti af Stúlknakór Reykjavíkur heldur til Ítalíu á mánudaginn og syngur þar í nokkrum þekktum kirkjum, m.a í sjálfri Péturskirkjunni í Róm. Meira
30. maí 2009 | Menningarlíf | 530 orð | 2 myndir | ókeypis

Bítlaveisla í Borgarnesi

Borgfirðingar státa af vel varðveittu leyndarmáli, Bandinu bak við eyrað, sem flutti troðfullum sal Landnámssetursins í Borgarnesi hreint dýrlega Bítlatónleika á miðvikudagskvöldið síðasta. Meira
30. maí 2009 | Bókmenntir | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Bóksölu hnignar vestanhafs

BÓKAÚTGÁFA í Bandaríkjunum á í vanda vegna hnignunar í bókasölu. Orsök: heimskreppan, að sögn dagblaðsins New York Times. Meira
30. maí 2009 | Fólk í fréttum | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

Dansað við lík

Nokkuð óvenjulegir tónleikar verða í kvöld á Sódómu. Ultra Mega Technobandið Stefán, Agent Fresco og Who Knew fagna þá þeim merka áfanga að eitt ár er liðið frá dauða hljómsveitarinnar Jakobínurínu . Með vini eins og... Meira
30. maí 2009 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Deborah Voigt lokar Listahátíð

LOKATÓNLEIKAR Listahátíðar í Reykjavík fara fram á morgun, sunnudag, í Háskólabíói og hefjast kl. 20. Þar kemur stórstjarnan Deborah Voigt fram ásamt píanóleikaranum Brian Zeger. Meira
30. maí 2009 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Eruð þið ekki að grínast?

* Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari hélt einleikstónleika á Listahátíð fyrir skömmu. Meira
30. maí 2009 | Fólk í fréttum | 43 orð | 4 myndir | ókeypis

Fimm fyndnir uppistandarar

ÞAÐ var hlegið dátt á Prikinu á fimmtudagskvöldið þegar fimm fyndnir drengir skemmtu þar með uppistandi. Dóri DNA, Bergur Ebbi, Árni Vil. Meira
30. maí 2009 | Leiklist | 398 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrirgefningin gerir hana sterka

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
30. maí 2009 | Tónlist | 449 orð | 2 myndir | ókeypis

Goðsögn á Listahátíð

Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti verk eftir Mozart og Sjostakóvitsj. Einleikari: Viktoría Postníkóva. Stjórnandi: Gennadíj Rosdestvenskíj. Fimmtudagur 28. maí. Meira
30. maí 2009 | Myndlist | 286 orð | 2 myndir | ókeypis

Heimur í svörtu og hvítu

Til 31. maí. Opið fim. til sun. frá kl. 14-18. Aðgangur ókeypis. Meira
30. maí 2009 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrist'etta af þér, maður

ÞAÐ hefur hrikt allnokkuð í yfirstandandi tónleikaferðalagi Depeche Mode um heiminn. Tríóið var vart farið af stað þegar það þurfti að fresta nokkrum tónleikum vegna veikinda söngvarans, Dave Gahan. Meira
30. maí 2009 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Í æfingabúðir fyrir Popppunkt

* Liðsmenn Sprengjuhallarinnar keppa nú í fyrsta skipti í Popppunkti Dr. Gunna og Felix Bergssonar er hefst bráðlega á RÚV. Meira
30. maí 2009 | Fólk í fréttum | 321 orð | 1 mynd | ókeypis

Johan Theorin hlaut Glerlykillinn

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is GLERLYKILLINN, verðlaun Skandinaviska Kriminalsällskapet, var afhentur í Norræna húsinu í gær og var það Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra, sem hafði heiðurinn af því. Meira
30. maí 2009 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljósmyndanemar á skapandi listabraut

FYRSTA árs nemar í Ljósmyndaskólanum opna sýningu á verkum sínum að Hólmaslóð 6 í dag kl. 15. Meira
30. maí 2009 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Morrissey veikur

SÖNGVARINN Morrissey hefur greinilega sungið yfir sig á tónleikunum í heimaborg sinni Manchester sem hann hélt til þess að fagna fimmtugsafmæli sínu um síðustu helgi. Meira
30. maí 2009 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Nektarmynd af Madonnu og Ritchie á uppboð

NEKTARMYND af Madonnu og fyrrverandi eiginmanni hennar, Guy Ritchie, sem skoski málarinn Peter Howson málaði árið 2005, fer undir hamarinn í Glasgow um helgina. Búist er við að myndin seljist á allt að fjórar milljónir íslenskra króna. Meira
30. maí 2009 | Fjölmiðlar | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

Ómöguleg fjölskylda

Fjölskylda mín, breski gamanþátturinn sem RÚV sýnir á laugardagskvöldum, hlýtur að koma flestum í þokkalegt skap. Meira
30. maí 2009 | Dans | 254 orð | 1 mynd | ókeypis

Reyna að fá fólk til að láta hugsanir sínar dansa

ÞEIR sem hyggjast taka þátt í hinni árlegu Ördansahátíð sem fer fram á morgun þurfa ekki að fara út úr húsi því hátíðin kemur til þátttakendanna í textaformi, hvar sem þeir eru staddir, svo framarlega sem þeir geta opnað tölvupóstinn sinn. Meira
30. maí 2009 | Myndlist | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjónarspil á leiksviði náttúrunnar

MIKIÐ verður um að vera í Listasafni ASÍ við Freyjugötu í dag, því kl. 15 verða opnaðar þar þrjár myndlistarsýningar þriggja ólíkra myndlistarmanna. Meira
30. maí 2009 | Leiklist | 206 orð | 1 mynd | ókeypis

Steinar í djúpinu með tólf tilnefningar

LEIKSÝNINGIN Steinar í djúpinu , sem var sett upp í Hafnarfjarðarleikhúsinu, er með flestar tilnefningar til Grímunnar: Íslensku leiklistarverðlaunanna 2009. Fær sýningin tólf tilnefningar, m.a. Meira
30. maí 2009 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

Söngnemar flytja Orfeif og Evridísi í Salnum

ÓPERURNAR sem þær Anna Júlíana Sveinsdóttir, söngvari og söngkennari, og Krystyna Cortes píanóleikari hafa sett upp með söngnemendum nálgast annan tuginn. Í ár setja þær upp óperuna Orfeif og Evridísi eftir Gluck með söngdeild Tónlistarskóla Kópavogs. Meira
30. maí 2009 | Kvikmyndir | 460 orð | 3 myndir | ókeypis

Úr tuskum í tré

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is ÞAÐ fer lítið fyrir Karli Júlíussyni á síðum dagblaðanna þrátt fyrir að hann hafi í nógu að snúast í kvikmyndabransanum erlendis. Meira
30. maí 2009 | Tónlist | 397 orð | 1 mynd | ókeypis

Villt, ómótstæðileg stemning

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira
30. maí 2009 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Ætli hún sé ólétt?

EITT stjörnubarnið í viðbót mun bráðlega líta dagsins ljós að sögn slúðurmiðla vestanhafs. Leikkonan Nicole Kidman og eiginmaður hennar, tónlistarmaðurinn Keith Urban, munu eiga von á öðru barni sínu saman. Meira

Umræðan

30. maí 2009 | Aðsent efni | 217 orð | ókeypis

Á hverjum lendir hátekjuskattur?

Á ÁRINU 1994 voru samþykkt lög um einstaklingshlutafélög og einstaklingum jafnframt heimilt að færa einkarekstur sinn í slíkt félag án skattlagningar. Meira
30. maí 2009 | Blogg | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Björn S. Lárusson (B.Lár) | 29. maí Að baða sig upp úr skít. ...Við...

Björn S. Lárusson (B.Lár) | 29. maí Að baða sig upp úr skít. ...Við gerum allt öfugt miðað við kenningar í hagfræði og það sem verra er, allt öfugt miðað við heilbrigða skynsemi. Meira
30. maí 2009 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd | ókeypis

Dalai Lama og eining trúarbragða

Eftir Dagbjart Ágúst Eðvarðsson: "...máttugasta meðalið til græðingar alls heimsins er eining allra þjóða hans í einum allsherjarmálstað, einni sameiginlegri trú." Meira
30. maí 2009 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd | ókeypis

Endalok lífeyriskerfisins framundan?

Eftir Jóhann Pál Símonarson: "Því á öll stjórn Lífeyrissjóðsins Gildis, framkvæmdastjóri, forstöðumaður eignastýringar, allir þessir aðilar eiga að segja af sér strax ..." Meira
30. maí 2009 | Aðsent efni | 831 orð | 1 mynd | ókeypis

Erfitt val

Eftir Gylfa Magnússon: "Beinir skattar og óbeinir rýra kaupmátt á svipaðan hátt og áhrifin á greiðslubyrði verðtryggðra lána eru svipuð" Meira
30. maí 2009 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd | ókeypis

Grafarrónni raskað

Eftir Sigurjón Pétursson: "Eftir stendur ærumeiðandi umfjöllun um látinn mann og hitt er jafnvel enn alvarlegra að með þessu er reynt að gera ævistarf Ólafs heitins Skúlasonar ómerkt." Meira
30. maí 2009 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd | ókeypis

Grunnþjónustan varin

Eftir Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur: "Foreldrar í Reykjavík munu áfram greiða lægstu leikskólagjöld á Íslandi fyrir átta stunda dvöl eða skemmri í leikskóla eða að meðaltali 5-13% af kostnaði." Meira
30. maí 2009 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiktjöld í ESB-umræðu um landbúnað

Eftir Harald Benediktsson: "Stórfyrirtæki og alþjóðasamsteypur græða á tá og fingri með því að sölsa undir sig landbúnaðarstyrki ESB." Meira
30. maí 2009 | Blogg | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Tryggvason Þorsteinsson | 29. maí Það var lagið Loksins kemur...

Ólafur Tryggvason Þorsteinsson | 29. maí Það var lagið Loksins kemur krafa innan úr þinginu um að ákvarðanir sem teknar eru séu pappírsins virði. Meira
30. maí 2009 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd | ókeypis

Styðjum vandaða meðferð ESB-mála

Eftir Björn Bjarnason: "Tillaga stjórnarandstöðunnar útilokar alls ekki, að sú atkvæðagreiðsla verði um, hvort senda eigi umsókn frá Íslandi til Brussel eða ekki." Meira
30. maí 2009 | Velvakandi | 450 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi

Kirkjusókn þingmanna Það voru kaldar kveðjur sem þingmenn Borgarahreyfingarinnar sendu þjóðinni við setningu þingsins okkar. Meira
30. maí 2009 | Pistlar | 434 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðin sem vann og vann

Í eftirvinnu og næturvinnu er hann bara í huga mér...“ Svona var sungið um pabba á barnaplötu Hrekkjusvínanna sem kom út fyrir um þrjátíu árum. Fyrir þau sem voru börn á þessum tíma, hringir setningin kunnuglegum bjöllum. Meira

Minningar- og afmælisgreinar

30. maí 2009 | Minningargreinar | 1163 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðfinna Óskarsdóttir

Guðfinna Óskarsdóttir fæddist á Siglufirði 18. desember 1946. Hún lést 20. maí sl. Foreldrar hennar eru (Rósant) Óskar Sveinsson, sjómaður og verkamaður á Siglufirði, f. 24. okt. 1903, d. 14. des. 1983, og Elín Jónasdóttir, húsmóðir á Siglufirði, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2009 | Minningargreinar | 319 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristinn Jónsson

Í dag eru 100 ár síðan faðir minn fæddist. Hann fæddist 30. maí 1909, fimmti í röð 16 systkina. Foreldrar hans voru hjónin Jófríður Ásmundsdóttir og Jón Þórólfur Jónsson, Gunnlaugsstöðum í Stafholtstungum. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2009 | Minningargreinar | 1342 orð | 1 mynd | ókeypis

Lovísa Ibsen

Lovísa Ibsen fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 12. nóvember 1921. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 15. maí sl. Foreldrar hennar voru Ibsen Guðmundsson, f. 14.4. 1892, d. 26.10. 1957, og Lovísa Rannveig Kristjánsdóttir, f. 28.4. 1893, d. 13.10.... Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2009 | Minningargreinar | 1573 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnhildur E. Levy

Ragnhildur E. Levy fæddist á Ósum á Vatnsnesi 17. september 1916. Hún andaðist á sjúkrahúsinu á Hvammstanga 21. maí sl. Foreldrar hennar voru hjónin Eggert Levy, bóndi og hreppstjóri á Ósum á Vatnsnesi, f. 30. mars 1875, d. 28. nóv. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 530 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnhildur E. Levy

Ragnhildur E. Levy fæddist á Ósum á Vatnsnesi 17. september 1916. Hún andaðist á sjúkrahúsinu á Hvammstanga 21. maí sl. Foreldrar hennar voru hjónin Eggert Levy, bóndi og hreppstjóri á Ósum á Vatnsnesi, f. 30. mars 1875, d. 28. nóv. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2009 | Minningargreinar | 578 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Eymundsdóttir

Sigríður Eymundsdóttir frá Flögu í Skriðdal, síðast til heimilis í Asparfelli 12 í Reykjavík, fæddist 1. maí 1930. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 14. maí síðastliðinn og var jarðsungin frá Seljakirkju 27. maí. Jarðsett verður frá Þingmúlakirkju í Skriðdal í dag, 30. maí, kl. 14. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2009 | Minningargreinar | 962 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Guðmunda Brynjólfsdóttir

Sigríður Guðmunda Brynjólfsdóttir fæddist í Hörgshlíð í Ísafjarðardjúpi 29. maí 1931. Hún lést á heimili sínu á Ísafirði 21. maí sl. Foreldrar hennar voru Guðný Kristín Halldórsdóttir frá Bolungarvík, f. 16.9. 1910, d. 8.2. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 279 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Karlsson

Sigurður Karlsson fæddist í Bjálmholti í Holtum 24. september 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi miðvikudaginn 20. maí sl. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Ólafía Sigurðardóttir frá Bjálmholti, f. 26.4. 1896, d. 1.9. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2009 | Minningargreinar | 1366 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Karlsson

Sigurður Karlsson fæddist í Bjálmholti í Holtum 24. september 1928. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi miðvikudaginn 20. maí sl. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Ólafía Sigurðardóttir frá Bjálmholti, f. 26.4. 1896, d. 1.9. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2009 | Minningargreinar | 941 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Reynir Magnússon

Sigurður Reynir Magnússon frá Stakkahlíð fæddist á Seyðisfirði 26. ágúst 1952. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 21. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Magnús Sigurðsson, f. 1917, d. 1983, og Sigríður Ásta Stefánsdóttir, f. 1927, d. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 652 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Reynir Magnússon

Sigurður Reynir Magnússon frá Stakkahlíð fæddist á Seyðisfirði 26. 08. 1952. Hann lést á Gjörgæsludeild Landsspítalans 21. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Magnús Sigurðsson f. 1917 d. 1983 Sigríður Ásta Stefánsdóttir f. 1927 d. 1998 bændur. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2009 | Minningargreinar | 1539 orð | 1 mynd | ókeypis

Sonja Guðlaugsdóttir

Sonja Guðlaugsdóttir fæddist í Ólafsvík 10. desember 1939, í húsi því sem nefnt var Betlehem. Hún lést á heimili sínu aðfaranótt 24. maí sl. Hún var elst níu barna hjónanna Ingibjargar Steinþórsdóttur, f. 1919, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 39 orð | ókeypis

Dohop semur við breska flugfélagið Virgin

ÍSLENSKA hugbúnaðarfyrirtækið Dohop hefur gert samning við flugfélagið Virgin Atlantic um þróun og rekstur flugupplýsingakerfis fyrir vef flugfélagsins. Meira
30. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Fékk strax starfstilboð

STYRMIR Þór Bragason, sem er að láta af starfi sem forstjóri MP banka, segist ekki geta neitað því að hafa fengið starfstilboð eftir að upplýst var um ráðningu Gunnars Karls Guðmundssonar, fyrrverandi forstjóra Skeljungs, í hans stað í gær. Meira
30. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 383 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutafjáraukning Exista stangast líklega á við lög

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is „OKKUR hefur verið bent á að það kunni að vera eitthvað athugavert við tilkynningu um hlutafjárhækkun í Exista í desember. Meira
30. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 533 orð | 2 myndir | ókeypis

IMF orðinn óþolinmóður

Greiðslur frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum hafa dregist í tvígang vegna seinagangs hérlendis. Bæði hefur endurfjármögnun bankanna dregist sem og áætlun um jöfnun á halla ríkissjóðs. Meira
30. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 49 orð | ókeypis

Krónan styrkist töluvert

GENGI krónunnar styrktist töluvert í gær, en lokagildi gengisvísitölunnar var 222 stig, samkvæmt útreikningum Íslandsbanka, og hefur lækkað um 1,85% í dag. Gengi Bandaríkjadals er skráð 121,54 krónur og evru 171,71 króna. Meira
30. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Rússar eignast Apple-umboðið Humac

RÚSSNESKA félagið ECS hefur yfirtekið Humac , umboðsaðila Apple í Danmörku og víðar á Norðurlöndunum. Meira
30. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 312 orð | 1 mynd | ókeypis

Útgerðir finna ekki fyrir eftirliti

Eftir Helga Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is ÚTGERÐARMENN sem Morgunblaðið hefur rætt við hafa ekki tekið eftir því að Seðlabankinn sé að fylgjast með því að erlendur gjaldeyrir skili sér til landsins, líkt og gjaldeyrishöftin kveða á um. Meira

Daglegt líf

30. maí 2009 | Daglegt líf | 344 orð | ókeypis

Af kímni og slitrum

Stefán Jónsson var einn af meisturum slitruháttarins og lýsti sjálfum sér þannig: Ste- var -raftur fylli- -fán, fót- tré- brúka kunni. Fá- er orðinn alger -bján-i af -mennsk- þing- -unni. Meira
30. maí 2009 | Daglegt líf | 1859 orð | 2 myndir | ókeypis

Afneita ekki ævistarfinu

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Þráinn Bertelsson rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður er nýr þingmaður Borgarahreyfingarinnar. Þráinn hefur gert kvikmyndir og skrifað bækur og pistla við miklar vinsældir. Meira
30. maí 2009 | Daglegt líf | 298 orð | 1 mynd | ókeypis

Á leið í hörpunám í Wales

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is „ÞETTA er eiginlega spurning sem ég get ekki svarað,“ segir Sólveig Thoroddsen, spurð hvert sé leyndarmálið á bak við velgengni í námi, en Sólveig dúxaði Menntaskólann í Reykjavík í ár. Meira
30. maí 2009 | Daglegt líf | 959 orð | 3 myndir | ókeypis

Hús byggt úr bjartsýni

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Þetta hús er byggt úr bjartsýni, dugnaði og góðvilja fólksins í kringum okkur. Meira
30. maí 2009 | Daglegt líf | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýndu sínar sterku hliðar

NORÐLINGALEIKAR fóru fram í Norðlingaskóla í gær. Meira

Fastir þættir

30. maí 2009 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd | ókeypis

90 ára

Arnfríður Jónsdóttir frá Neskaupstað er níræð í dag, 30. maí. Hún og eiginmaður hennar, Sigurður Ingi Sigurðsson, bjuggu allan sinn búskap á Selfossi. Arnfríður heldur upp á afmælið með fjölskyldu sinni og venslafólki á... Meira
30. maí 2009 | Fastir þættir | 164 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Síbreytileg áætlun. Norður &spade;G4 &heart;653 ⋄843 &klubs;ÁKD96 Vestur Austur &spade;D10852 &spade;K96 &heart;D7 &heart;10984 ⋄DG92 ⋄107 &klubs;G7 &klubs;10852 Suður &spade;Á73 &heart;ÁKG2 ⋄ÁK65 &klubs;43 Suður spilar 3G. Meira
30. maí 2009 | Árnað heilla | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Heldur til Kerlingarfjalla

„Ég ætla að grilla í hitabylgjunni,“ segir Elín Lóa Baldursdóttir spænskunemi, sem fagnar 25 ára afmæli í dag. Blaðamaður hefur ekki heyrt af téðri hitabylgju en Elín Lóa segist hafa lagt inn pöntun fyrir henni. Meira
30. maí 2009 | Í dag | 2012 orð | 1 mynd | ókeypis

(Jóh.)

Orð dagsins: Hver sem elskar mig. Meira
30. maí 2009 | Í dag | 19 orð | ókeypis

Orð dagsins: En hann frelsar hinn bágstadda með bágindum hans og opnar...

Orð dagsins: En hann frelsar hinn bágstadda með bágindum hans og opnar eyru þeirra með þrengingunni. (Jobsbók 36, 15. Meira
30. maí 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík Elías Óli fæddist 10. febrúar kl. 24. Hann vó 14 merkur og var...

Reykjavík Elías Óli fæddist 10. febrúar kl. 24. Hann vó 14 merkur og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Tinna Hrund Birgisdóttir og Ingi Björn... Meira
30. maí 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík Friðrika Ragna fæddist 4. febrúar kl. 17.23. Hún vó 3.750 g og...

Reykjavík Friðrika Ragna fæddist 4. febrúar kl. 17.23. Hún vó 3.750 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Hildur Bára Leifsdóttir og Magnús Geir... Meira
30. maí 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík Magnús Máni fæddist 28. febrúar kl. 12.10. Hann vó 3.995 g og...

Reykjavík Magnús Máni fæddist 28. febrúar kl. 12.10. Hann vó 3.995 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Kristjana B. Vilhjálmsdóttir og Guðmundur R.... Meira
30. maí 2009 | Fastir þættir | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 Be7 6. e3 c6 7. Bd3 0-0 8. Rge2 Rbd7 9. Dc2 He8 10. f3 Rf8 11. Bh4 c5 12. 0-0 b6 13. Had1 a6 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Sardiníu. Alþjóðlegi meistarinn Björn Þorfinnsson (2. Meira
30. maí 2009 | Fastir þættir | 291 orð | ókeypis

Víkverjiskrifar

Víkverji er í hópi þúsunda Íslendinga sem keyptu bókina Sofandi að feigðarósi eftir Ólaf Arnarson. Meira
30. maí 2009 | Í dag | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

30. maí 1836 Vísindaleiðangur franska læknisins Paul Gaimard kom til Reykjavíkur. Leiðangursmenn ferðuðust um landið og einn þeirra, August Mayer, teiknaði margar myndir af stöðum hér á landi og íslensku þjóðlífi. Meira

Íþróttir

30. maí 2009 | Íþróttir | 95 orð | ókeypis

Birgir Leifur á pari í Belgíu

BIRGIR Leifur Hafþórsson lék á einu höggi yfir pari í gær á öðrum keppnisdegi á áskorendamótaröðinni í golfi í Belgíu. Birgir lék á 73 höggum í dag en á 71 höggi í gær á fyrsta keppnisdegi mótsins og er hann samtals á pari í 38. Meira
30. maí 2009 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Einkunnagjöfin

Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Steinþór Þorsteinsson, Stjörnunni 7 Alen Sutej, Keflavík 6 Marel Baldvinsson, Val 6 Alfreð Finnbogason, Breiðabliki 5 Atli Guðnason, FH 5 Kjartan Ágúst Breiðdal, Fylki 5 Bjarni Guðjónsson, KR 4... Meira
30. maí 2009 | Íþróttir | 463 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjögur mörk Hauka, sem flugu á toppinn

HAUKAR tylltu sér á topp 1. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöld en þeir gerðu þá góða ferð til Ólafsvíkur og lögðu Víkinga þar, 4:1. HK og Selfoss eru bæði þremur stigum á eftir Haukum og mætast í lokaleik 4. umferðar í Kópavogi í dag. Víkingur R. Meira
30. maí 2009 | Íþróttir | 426 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Pavla Nevarilova mun leika með handknattleiksliði Fram á næstu leiktíð en hún hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Pavla hefur leikið með Safamýrarliðinu undanfarin tvö ár en Fram kom verulega á óvart á Íslandsmótinu á s.l. Meira
30. maí 2009 | Íþróttir | 299 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21-árs landsliðsins í knattspyrnu, gerði í gær þrjár breytingar á liði sínu fyrir vináttuleikinn í gegn Danmörku sem fram fer í Álaborg um næstu helgi. Meira
30. maí 2009 | Íþróttir | 236 orð | ókeypis

Færri áhorfendur í fyrstu fimm umferðunum

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÁHORFENDUM á leikjum í úrvalsdeild karla í knattspyrnu hefur fækkað um 274 að meðaltali á leik, miðað við sama tíma og í fyrra. Vorið 2008 sáu 41.665 áhorfendur fyrstu 30 leiki deildarinnar en í ár eru þeir 33. Meira
30. maí 2009 | Íþróttir | 174 orð | ókeypis

Golfið sýnt á RÚV í sumar

UNDANFARINN áratug eða svo hefur Golfsamband Íslands verið með samning við Stöð2 og Sýn og íslenskt golf nær eingöngu verið sýnt þar. Í sumar verður íslenskt golf hins vegar á RÚV. Meira
30. maí 2009 | Íþróttir | 78 orð | ókeypis

Greta Mjöll í slaginn á ný

GRETA Mjöll Samúelsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, sneri aftur á völlinn í gærkvöld eftir tæplega ellefu mánaða hlé. Greta sleit krossband í hné um mitt síðasta sumar og hefur verið frá keppni síðan. Meira
30. maí 2009 | Íþróttir | 657 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin, 5. umferð: KR &ndash...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin, 5. umferð: KR – Fylkir 0:1 Danka Podovac 31. GRV – Stjarnan 1:0 Margrét Albertsdóttir 25. Rautt spjald: Anna Þ. Guðmundsdóttir (GRV) 78. Meira
30. maí 2009 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

Konráð stefnir hátt með Kristiansand í Noregi

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is KONRÁÐ Olavson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, tekur í sumar við þjálfun norska 1. deildarliðsins Kristiansand. Meira
30. maí 2009 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd | ókeypis

Kylfingar fjölmenna í Leiruna

BESTU kylfingar landsins fjölmenna í Leiruna hjá Golfklúbbi Suðurnesja um helgina en þá fer þar fram fyrsta mótið í Íslensku mótaröðinni. Alls verða sex slík mót í sumar og það síðasta hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar í lok ágúst. Meira
30. maí 2009 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

LeBron James tók Cleveland-liðið á herðar sér gegn Orlando

„ÞAÐ var ekkert annað í stöðunni en að vinna eða fara heim í sumarfrí,“ sagði LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, eftir 112:102-sigur liðsins gegn Orlando Magic í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Meira
30. maí 2009 | Íþróttir | 109 orð | ókeypis

Línur að skýrast í leit KR-inga

„VIÐ munum skýra frá gangi mála hjá okkur í þjálfaraleitinni um helgina. Meira
30. maí 2009 | Íþróttir | 298 orð | ókeypis

Stefna á 10.000 áhorfendur á Landsmótinu

„ÁHORFENDUR eru mjög mikilvægur hluti af stórmótum í hvaða íþrótt sem er og við ætlum að reyna að fá fjölda áhorfenda á Grafarholtsvöllinn þegar Íslandsmótið verður þar,“ sagði Margeir Vilhjálmsson, mótsstjóri Íslandsmótsins í höggleik, sem... Meira
30. maí 2009 | Íþróttir | 340 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefnt á að skáka Kýpurbúum

ÞRETTÁNDU Smáþjóðaleikarnir verða settir á Kýpur á mánudaginn. Þar verða 126 íslenskir íþróttamenn frá 10 sérsamböndum á meðal keppenda sem koma frá sjö öðrum smáríkjum í Evrópu. Meira
30. maí 2009 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Strákarnir blómstra, þeir gömlu á bekkinn

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÞAÐ kom berlega í ljós í fimmtu umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu í fyrrakvöld að unga kynslóðin er að taka völdin. Meira
30. maí 2009 | Íþróttir | 690 orð | 1 mynd | ókeypis

Sögulegur sigur á KR kom Fylki í efsta sætið

FYLKISKONUR náðu í gærkvöld forystunni í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi-deildinni, þegar þær lögðu KR að velli í Vesturbænum, 1:0. Meira

Barnablað

30. maí 2009 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd | ókeypis

Argur aðalsmaður

Hvað skyldi hann Aðalsteinn vera að segja? Fylgdu örvunum og tengdu stafina. Lausn... Meira
30. maí 2009 | Barnablað | 271 orð | 1 mynd | ókeypis

Bílafróðleikur

Ef öllum bílum heims væri raðað upp hverjum aftan við annan næði röðin alla leið til tunglsins. Hún myndi þar að auki lengjast í sífellu því að nýr bíll kemur af færibandinu á hverri sekúndu. Hvernig vinnur bíllinn? Meira
30. maí 2009 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd | ókeypis

Draumur um fiskilykt

Getur þú talið alla fiskana sem kisu litlu dreymir um? Lausn... Meira
30. maí 2009 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd | ókeypis

Garðslönguflækjan

Það er löngu kominn tími til að Garðar hugi að garðinum sínum. En hvaða garðslöngu á Garðar að tengja við kranann svo það komi vatn úr slöngunni sem hann hefur valið sér? Getur þú hjálpað honum? Lausn... Meira
30. maí 2009 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Krakkaljóð

Flugan niður rúðuna skreið, fyrir neðan kóngulóin með vef sinn beið. En flugan litla slapp sína leið, er ekki gott að lífsins leiðin er greið? Höf.: Guðlaug Magnúsdóttir, 10... Meira
30. maí 2009 | Barnablað | 20 orð | 1 mynd | ókeypis

Laufblaðalistdans

Ungarnir sex sýna hér listir sínar með laufblöðum en aðeins tvö laufblaðanna eru eins. Hvaða laufblöð eru það? Lausn... Meira
30. maí 2009 | Barnablað | 33 orð | ókeypis

Laufblöð númer 1 og 5 eru eins. Slaufa númer 3 passar á trúðinn. Garðar...

Laufblöð númer 1 og 5 eru eins. Slaufa númer 3 passar á trúðinn. Garðar á að velja slöngu númer 2. Kisan dreymir um 25 fiska. Aðalmaðurinn segir: Ég er ekki með stórt... Meira
30. maí 2009 | Barnablað | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Pennavinir

Halló! Ég heiti Sara Húnfjörð og ég er 12 ára. Mig langar í pennavin á aldrinum 11-13 ára, má vera yngri. Áhugamálin mín eru ljóð, að versla, föt, tónlist, söngur, fótbolti og vinir. Meira
30. maí 2009 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

Sagan hans Sveins

Halló, ég heiti Sveinn Ægir Birgisson og ég er 11 ára í 5. bekk í Vallaskóla. Mér til skemmtunar geri ég oft teiknimyndasögur um ýmis efni og hér er ein saga eftir... Meira
30. maí 2009 | Barnablað | 572 orð | 1 mynd | ókeypis

Samrýnd systkini sameinast um áhugamál

Í blíðskaparveðri má sjá þrjú systkini að leik í Grafarvoginnum. Hávært suðið sem fylgir þeim kemur ekki frá býflugum heldur fjarstýrðum kappakstursbílum í hinum ýmsu stærðum og gerðum. Meira
30. maí 2009 | Barnablað | 272 orð | 1 mynd | ókeypis

Sundleikir

Kútakast Fjöldi: 8-16 leikmenn. Aldur: +6 ára. Áhöld: einn armkútur á mann. Völlur: sundlaug þar sem allir ná til botns. Leiklýsing: Leikvellinum er skipt í tvennt. Meira
30. maí 2009 | Barnablað | 35 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveitastelpa

Emilía, 6 ára, teiknaði þessa fínu mynd af sjálfri sér í sveitinni hjá ömmu sinni og afa. Hún bíður nú spennt eftir að komast í sveitina og leika sér hjá ömmu og afa í... Meira
30. maí 2009 | Barnablað | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Systkini í Smábílaklúbbi Íslands

Smábílaklúbbur Íslands var stofnaður fyrir 14 árum af áhugafólki um kappakstur á fjarstýrðum bílum. Í klúbbnum eru um 50 virkir félagsmenn sem hittast einu sinni í viku á nýrri braut í Grafarvogi til að keyra saman. Meira
30. maí 2009 | Barnablað | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

Systurnar

Birna, 6 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd af tveimur systrum sem horfa á sólarlagið. Blómstrandi túlípanarnir gleðjast með systrunum yfir góða veðrinu og litríkum... Meira
30. maí 2009 | Barnablað | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Sætar dropateikningar

Það má sjá ýmislegt út úr einföldum formum. Fyrir nokkrum vikum sýndum við ykkur margskonar kassalaga teikningar og nú getið þið spreytt ykkur á dropalaga... Meira
30. maí 2009 | Barnablað | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Öskudagur Evu Rutar

Einu sinni var stelpa sem fékk að vera senjóríta á öskudaginn. Hún byrjaði á því að fara í skólann. Í skólanum fór hún á öskudagsball. Svo þegar skólinn var að verða búinn fékk hún pizzu og hún var voða góð. Meira

Lesbók

30. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 769 orð | 2 myndir | ókeypis

Arfleifð Hofmanns?

Á Kjarvalsstöðum stendur nú yfir málverkasýning þar sem sjá má verk eftir listamenn sem tengjast bæði Garðastræti í Reykjavík og 8. stræti í New York líkt og segir í yfirskriftinni: „Frá Unuhúsi til Áttunda strætis“. Meira
30. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 979 orð | 2 myndir | ókeypis

„Hun vil ha' en rapper“

Svo rappaði Jooks í stóra tjaldinu fyrir tónlistarhöll þeirra Árósinga; engan lúða sem hlustar á Neil Young og Gasolin', nei takk, bara rappara í hlýrabol og strigaskóm. Meira
30. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 2198 orð | 8 myndir | ókeypis

„Út úr íróníunni kemur oft hrein og tær einlægni“

„Ég er ekki af kynslóð myndlistarmanna sem gerir eitthvað massa-frumlegt. Verkið mitt í Feneyjum er tregafull táknmynd þeirrar staðreyndar,“ segir Ragnar Kjartansson um metnaðarfullt framlag sitt til Feneyjatvíæringsins. Hvað er hann að gera? Meira
30. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 264 orð | 1 mynd | ókeypis

Beðið eftir valdinu

ÞAÐ var ekkert smáræði sem gekk á þessa októberdaga fyrir tæplega 23 árum. Þetta var haustið 1986 og leiðtogar stórveldanna höfðu boðað komu sína til landsins. Meira
30. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1026 orð | 6 myndir | ókeypis

Brosandi í draumum

Gríðarlegur fjöldi bóka hefur verið skrifaður um stalínismann en lítið hefur farið fyrir bókum um það hvernig sovéskur almenningur lifði einkalífi sínu undir oki Stalíns. Meira
30. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 59 orð | ókeypis

Fortíðarþrá

Hugarvængjum flýg ég á fornar bernskuslóðir ligg þar í grasi lítið barn og læt mig dreyma. Skýin fara mikinn og magnaðar myndir birtast skrautbúnar hallir og skínandi fley. Meira
30. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 564 orð | 2 myndir | ókeypis

Framsetning frétta

Frétt er frásögn af breytingum. Hún felur í sér nýjar upplýsingar sbr. enska orðið news eða danska orðið nyheder . Meira
30. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1049 orð | 7 myndir | ókeypis

Gróskan á jaðrinum

Fyrir ekki svo löngu rakst ég á grein í virtu blaði vestan hafs þar sem menn veltu því fyrir sér hvað orðið hefði um hiphopið sem eitt sinn var annað vinsælasta tónlistarform Bandaríkjanna (næst á eftir kántrýinu); voru rímnasmiðir búnir að syngja... Meira
30. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 827 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvort tveggja þarf að vera til

Ari Páll Kristinsson málfræðingur rannsakar ólík málsnið útvarpsfrétta og dægurmálaútvarps Meira
30. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 251 orð | 3 myndir | ókeypis

Í gangi

Myndlist Hafnarborg Vættir - Jónína Guðnadóttir „Fleiri vættir í einhvers konar fugls- og fiskslíki sjást í hnapp í verkinu Vættir, í Dreyrafoss virðist blóð renna í taumum og vindur sverfa yfirborð í Vernd. Meira
30. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 316 orð | 1 mynd | ókeypis

Listin áróðursins vegna

Öll listsköpun er að einhverju leyti áróður,“ skrifaði breskur rithöfundur að nafni Eric Arthur Blair um miðja síðustu öld og hitti um leið naglann á höfuðið. Meira
30. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Máttur endurtekningarinnar?

Ætli sífelld endurtekning skili miklum árangri þegar kynna á mikilvægi tiltekinna sjónarmiða? Undanfarið hefur Morgunblaðið varið miklu plássi í að birta sjónarmið fólks tengds sjávarútvegi um áhrif fyrirhugaðrar fyrningarleiðar. Meira
30. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 1355 orð | 5 myndir | ókeypis

Ótti og óbeit í Amsterdam

Árleg hátíð fantasíu- og hryllingsmynda var haldin nýverið í Amsterdam. Hátíðin er hluti af stærra neti evrópskra fantasíuhátíða en hver hátíð velur sína bestu mynd. Í lok árs keppa þær allar um aðalverðlaunin: Hinn gyllta Méliès. Meira
30. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 334 orð | 2 myndir | ókeypis

Gláparinn | Sigurður Victor Chelbat

Eftir eilífar kreppu- og spillingarumræður í fjölmiðlum ásamt léttvægum íþróttameiðslum hjá undirrituðum er ég ekki frá því að ég hafi verið farinn að vera dulítið þungur í skapi. Meira
30. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 255 orð | 2 myndir | ókeypis

Lesarinn | Kristján Jóhann Jónsson

Ég hef verið að lesa sögurnar sem lagðar voru fram til Glerlykilsverðlauna í ár og það eru verulega sterkar sögur: Þetta eru Harðskafi eftir Arnald Indriðason, Frosnar rósir eftir Finnann Marko Kilpi, Strákur í tösku eftir dönsku skáldkonurnar... Meira
30. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 346 orð | 2 myndir | ókeypis

Suðrænt vatnaskrúð

Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzosópran*; Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Rumon Gamba. Fimmtudaginn 22. maí kl. 19:30. Meira
30. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 115 orð | ókeypis

Togstreita menningarheima

Óhætt er að vekja athygli á einkar athyglisverðri kvikmynd sem sýnd verður í Sjónvarpinu annað kvöld. Myndin, sem er þýsk/tyrknesk, nefnist Auf der anderen Seite og í aðalhutverkum eru Nurgül Yesilçay, Baki Davrak, Tuncel Kurtiz og Hanna Schygulla. Meira
30. maí 2009 | Menningarblað/Lesbók | 971 orð | 4 myndir | ókeypis

Þrír nýir Tortímendur þokast nær

Hugmyndir sem hafa sannað sig gróðavænlega á tjaldinu, fá ekki að falla í gleymsku. Gott dæmi er myndbálkurinn um Tortímandann – The Terminator , sem stakk fyrst upp ófrýnilegum kollinum fyrir aldarfjórðungi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.