Greinar fimmtudaginn 30. júlí 2009

Fréttir

30. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

18 ára aldursmark í ljósabekki í skoðun

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is TENGSL ljósabekkja við krabbamein eru nú ekki lengur talin vera aðeins líkleg, heldur þykir sannað umfram allan efa að þeir valdi krabbameini. Meira
30. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 208 orð

Aftökum fækkað

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is VARAFORSETI hæstaréttar Kína, Zhang Jun, skýrði frá því í gær að dómsyfirvöld hygðust stórfækka aftökum í landinu. Meira
30. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 537 orð | 3 myndir

Atkvæðavægi átalið af eftirlitsnefnd ÖSE

Fjallað er um umgjörð og framkvæmd alþingiskosninganna í maí í skýrslu Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE). Vikið er að misræmi í atkvæðavægi og stöðu á fjölmiðlamarkaði. Meira
30. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

„Þetta var náttúrlega ekki neitt neitt þá“

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is „ÞAÐ var engin sátt um þetta, fólk var mjög óánægt,“ segir Stefán Þorláksson í Gautlandi í Fljótunum í Skagafirði. Meira
30. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 316 orð | 2 myndir

Bæjarstjóri Seltjarnarness hæstur

Hæstlaunaði bæjarstjóri á landinu er á Seltjarnarnesi en þar hefur bæjarstjórinn rúm þrettán hundruð þúsund í mánaðarlaun. Meira
30. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Ekki séð það verra í 30 ár

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is „Í ÞESSI þrjátíu ár sem ég hef stundað kartöflurækt höfum við aldrei séð það svona svart, það stefnir í að verða alveg óskaplega lítil uppskera,“ segir Sigurbjartur Pálsson, kartöflubóndi í Þykkvabæ. Meira
30. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 436 orð

Ellilífeyrisþegar í miklum meirihluta

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl. Meira
30. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Friðrik Þór leikstýrir Tíma nornarinnar

FRIÐRIK Þór Friðriksson kvikmyndagerðarmaður hefur tekið að sér að leikstýra sjónvarpsþáttum sem byggðir eru á bók Árna Þórarinssonar, Tíma nornarinnar. Um fjóra þætti verður að ræða og verða þeir sýndir í Sjónvarpinu. Meira
30. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð

Greinst hafa 12 ný tilfelli af inflúensu

GREINST hafa 12 ný tilfelli inflúensunnar A (H1N1) og þar með eru staðfest tilfelli orðin alls 46 á Íslandi frá því í maímánuði. Þeir sem síðast greindust eru á aldrinum 14-56 ára. Meira
30. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Greitt eftir verslunarmannahelgi

ATVINNULEYSISBÆTUR verða næst greiddar út þriðjudaginn 4. ágúst, en mánudagur er frídagur verslunarmanna. Meira
30. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Heimsmeistaramót íslenska hestsins

Heimsmeistaramót íslenska hestsins fer fram í Brunnadern í Sviss dagana 3.-9. ágúst nk. Heimsmeistaramótið er einn stærsti vettvangur íslenska hestsins um heim allan. Keppendur frá 19 löndum munu taka þátt í mótinu og er gert ráð fyrir að hátt í 30. Meira
30. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Hélt að hann yrði gómaður

FJÁRSVIKARINN Bernard Madoff, sem nýlega var dæmdur í 150 ára fangelsi fyrir eitt umfangsmesta fjársvikamál allra tíma, hefur játað í samtölum við lögfræðinga að hann hafi undrast að bandaríska fjármálaráðuneytið skyldi ekki hafa gripið fyrr inn í og... Meira
30. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Hlýtur að rigna um verslunarmannahelgi

Veiðisumarið stefnir í að verða með ágætum í Borgarfirði. Ekki er það þó veðurfarinu eða aðstæðunum að þakka, eftir bjartan, þurran og vindasaman júlí er vatnsskortur orðinn mikill. Meira
30. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 48 orð

Ísland leikur um gullið á HM

ÍSLENSKA U19 ára landsliðið í handknattleik leikur til úrslita við Króata um heimsmeistaratitilinn á HM í Túnis annað kvöld. Liðið vann frækinn sigur á heimamönnum í undanúrslitunum í gærkvöldi 33:31. Meira
30. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Kjúklingar í hátíðarbúningi

LITAÐIR kjúklingar eru sums staðar vinsæl gæludýr og hér eru nokkrir til sölu í Manila á Filippseyjum. Unginn kostar fjóra filippeyska pesóa eða sem svarar einni krónu. Meira
30. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Komið að endurskoðun á umgjörð fjármálakerfisins

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl. Meira
30. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 292 orð

Launalækkunin 5-8%

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is NÆSTA laugardag, fyrsta ágúst, tekur gildi launalækkun hjá skrifstofustjórum, samkvæmt ákvörðun kjararáðs frá því í gær. Skrifstofustjórum er samkvæmt þessu skipt í þrjá flokka. Meira
30. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 630 orð | 5 myndir

Lánið stoppar á Icesave

Óvissa virðist enn ríkja um það hvort Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) muni taka mál Íslands fyrir á fundi á mánudag og afgreiði þar með fyrstu greiðslu af átta úr seinni úhlutun lánsins. Meira
30. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 34 orð

LEIÐRÉTT

Sigurfríð Í undirskrift á minningargrein um Axel Birgisson sem birtist í Mbl. í gær, 29. júlí misritaðist nafn Sigurfríðar Rögnvaldsdóttur, eftirlifandi eiginkonu Axels heitins. Var hún sögð heita Sigfríð. Beðið er velvirðingar á... Meira
30. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Litháar heiðra Jón Baldvin

VYGAUDAS Usackas, utanríkisráðherra Litháens, afhenti Jóni Baldvin Hannibalssyni, fyrrverandi utanríkisráðherra, sérstaka viðurkenningu meðan á heimsókn hans til Íslands stóð um liðna helgi. Meira
30. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð

Margir bæjarstjórar skáka borgarstjóranum í launum

Alls eru átta bæjarstjórar með hærri laun en borgarstjórinn í Reykjavík. Efst á listanum trónir hinn nýi bæjarstjóri Seltirninga, Ásgerður Halldórsdóttir. Hún fær samtals 1.318 þúsund krónur og eru þá innifalin laun hennar sem bæjarfulltrúi. Meira
30. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Minnst 300 féllu

HERSVEITIR í Nígeríu reyndu í gær að bæla niður uppreisn hreyfingar íslamista í norðanverðu landinu eftir átök sem kostuðu að minnsta kosti 300 manns lífið. A.m.k. 3.000 manns hafa þurft að flýja heimkynni sín vegna átakanna. Meira
30. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Nekt í sjónvarpi mótmælt

LIÐSMENN Akali Dal, stjórnmálaflokks síka í Nýju Delí, mótmæla hér á útifundi nekt í raunveruleikaþáttum sjónvarpsstöðva. Þeir segja þættina ýta undir ruddaskap og vilja láta banna þá... Meira
30. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Óhreinindin til reiðu á Ísafirði

LEIKVANGURINN hefur verið plægður upp og búið er að vökva duglega. Allt er því til reiðu fyrir mýrarboltann á Ísafirði um verslunarmannahelgina. Meira
30. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Pappírsfélögin greiða líka útvarpsgjald til ríkisins

Einstaklingar greiða í ár 3,2 milljarða króna í útvarpsgjald, eða nefskattinn sem leysti afnotagjald RÚV af hólmi. Gjaldið er lagt á 187 þúsund einstaklinga en lögaðilar eru þá ótaldir, s.s. fyrirtæki, stofnanir og einkahlutafélög. Meira
30. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 215 orð

Ríkissjóður greiðir út 15 milljarða

EMBÆTTI ríkisskattstjóra opnaði kl. 16 í gær fyrir álagningarseðla einstaklinga á netinu og var gríðarlegt álag á vefnum skattur.is og einnig rsk.is. Meira
30. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 587 orð | 3 myndir

Skattur nærri áætlun

Afleiðingar bankahrunsins síðastliðið haust koma berlega í ljós í álögðum skattgreiðslum til ríkisins, sérstaklega hvað fjármagnstekjuskatt varðar. Aðrir tekjuliðir eru nærri áætlun. Meira
30. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Sólbekkir hættulegri en talið var

BRESK stjórnvöld hyggjast nú að sögn Guardian hefja herferð gegn sólbekkjum í kjölfar þess að Alþjóðakrabbameinsstofnunin, IARC, úrskurðaði að hættan af krabbameini af völdum bekkjanna og sólarlampa væri enn meiri en talið hefur verið. Meira
30. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

Stefnir í nýtt met

Vestmannaeyjar | Þjóðhátíðarundirbúningur í Vestmannaeyjum gengur vel enda leggja sjálfboðaliðar á sig ómælda vinnu við að byggja upp hátíðarsvæðið í Herjólfsdal áður en hátíðarhöldin hefjast á föstudag. Meira
30. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 33 orð

Strandveiðar hefjast aftur 4. ágúst

SJÁVARÚTVEGS- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnarson, hefur ákveðið að strandveiðar í ágúst hefjist þriðjudaginn 4. ágúst og hefur hann gefið út sérstaka reglugerð í því skyni. Reglugerðina má finna á heimasíðu sjávarútvegs- og... Meira
30. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Suðvesturhornið mest skoðað á kortavef ja.is

Suðvesturhorn landsins er oftast skoðað í mestri stækkun á kortavef ja.is, en fjölmargir staðir úti á landi eru einnig skoðaðir talsvert oft í svo mikilli nálægð, líkt og sjá má á hitakorti sem birtist í Viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag. Ja. Meira
30. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 1019 orð | 5 myndir

Sumarútsölur áhrifavaldur

Eftir Svanbjörgu H. Einarsdóttur svanbjorg@mbl. Meira
30. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Við eigum að vingsa höndunum á göngu

SUMIR vingsa mikið höndunum þegar þeir ganga, aðrir vingsa lítið og sumir ekki neitt. Loks eru þeir sem vingsa höndunum í takt við hreyfingar fótanna en þeir eru fáir, segir í Guardian . En hvers vegna vingsum við höndunum? Meira
30. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Þjóðhátíðarstemningin að kvikna

Það er tekið að lifna yfir Herjólfsdal í Vestmannaeyjum þar sem fyrstu tjaldbúarnir komu sér fyrir í gær. Meira
30. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Öflug löggæsla verður um helgina

LÖGREGLAN verður með öflugt eftirlit um helgina. Þjóðvega- og hálendiseftirliti verður m.a. sinnt úr þyrlu Landhelgisgæslunnar. Meira

Ritstjórnargreinar

30. júlí 2009 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Hverjir eiga lífeyrissjóðina?

Lífeyrissjóður starfsmanna Kópavogs kemur saman í næstu viku og er tilefnið meðal annars að skipa nýja stjórn. Meira
30. júlí 2009 | Leiðarar | 605 orð

Varnarmál upp í loft?

Það kemur ekki á óvart að ríkisstjórnarflokkarnir séu á öndverðum meiði í varnarmálum – var raunar fyrirséð. Fulltrúar vinstri grænna, þeir Árni Þór Sigurðsson formaður utanríkismálanefndar Alþingis og Steingrímur J. Meira

Menning

30. júlí 2009 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Á ystu nöf í Sjónvarpinu

Það getur verið talsverð ráðgáta að reyna að geta sér til um hvaða myndir eru á dagskrá Sjónvarpsins hverju sinni. Það má nefnilega hafa mjög gaman að þýðingum á titlum kvikmynda þar á bæ. Annað kvöld verður tildæmis stórmyndin Glatað minni á dagskrá. Meira
30. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Blómstrandi ástarlíf

GEORGE Clooney er kominn með ítalska leikkonu upp á arminn, hina 30 ára Elisabettu Canalis, sem er kynnir ítölsku útgáfu MTV-þáttarins Total Request Live. Meira
30. júlí 2009 | Bókmenntir | 77 orð | 1 mynd

Býfluga væntanleg í bókabúðir

SKÁLDSAGAN Býfluga eftir Chris Cleave er væntanleg í Neon-bókaflokki Bjarts. Í bókinni segir frá hjónunum Andrew og Sarah sem fara til Nígeríu þar sem geisar styrjöld. Meira
30. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 52 orð

Egill Sæbjörns með nýja plötu

* Von er á nýrri plötu frá mynd- og tónlistarmanninum Agli Sæbjörnssyni, Singer in Berlin , en níu ár eru frá því að platan Tonk of the Lawn kom út. Meira
30. júlí 2009 | Myndlist | 165 orð | 2 myndir

Ekki abstraktið heldur fantasían

HULDUFÓLK og talandi steinar í myndheimi Sveins Björnssonar er yfirskrift fimmtu sýningar Sveinssafns í Sveinshúsi í Krýsuvík sem nú stendur yfir, en safnið var opnað fyrir níu árum. Meira
30. júlí 2009 | Myndlist | 110 orð | 1 mynd

Enga lærlinga, takk

SKIPULEGGJENDUR listakaupstefnunnar Frieze sem fram fer árlega í október í Lundúnum, hafa afþakkað boð breska ríkisútvarpsins, BBC, um að fá að taka upp hluta raunveruleikaþáttaraðarinnar The Apprentice á kaupstefnunni. Meira
30. júlí 2009 | Dans | 428 orð | 1 mynd

Fegurð frumefnanna

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
30. júlí 2009 | Myndlist | 535 orð | 2 myndir

Framsækin sviðslistahátíð

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is SVIÐSLISTAHÁTÍÐIN artFart verður haldin í fjórða sinn dagana 1.-31. ágúst. artFart er vettvangur fyrir tilraunamennsku ungs listafólks með nýsköpun í íslenskri sviðslist að markmiði. Meira
30. júlí 2009 | Hugvísindi | 70 orð | 1 mynd

Gengið með Guju um Grjótaþorpið

SÍÐASTA Kvosarganga júlímánaðar fer fram í kvöld kl. 20. Hún er í höndum Guju Daggar Hauksdóttur, deildarstjóra byggingarlistardeildar Listasafns Reykjavíkur. Meira
30. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Grínaðist í Berlín

BRAD Pitt sló um sig með bröndurum á frumsýningu myndar Taratino Inglourious Basterds í Berlín á þriðjudagskvöldið. Hann sagði að almenningur yrði að skilja að stjörnulífið væri erfiðara en það liti út fyrir að vera. „Það er erfitt að vera... Meira
30. júlí 2009 | Tónlist | 622 orð | 2 myndir

Hafa MySpace-sveitir styttri líftíma?

Netið hefur verið bölvun og blessun fyrir tónlistarfólk víðsvegar um heim. Meira
30. júlí 2009 | Tónlist | 169 orð | 1 mynd

Hári Jacksons breytt í demanta

FRÉTTIR af Michael Jackson verða bara skrítnari og skrítnari eftir því sem lengra líður frá dauða hans. Fyrir skemmstu var greint frá því að poppkóngurinn hefði fyrir löngu misst nef sitt og neyðst til þess að ganga með gervinef síðastliðinn áratug. Meira
30. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 106 orð

Hljóðfæraleikarar sjá tækifæri í kreppunni

* Fylgifiskar kreppunnar eru margvíslegir og fæstir okkur til góða. Meira
30. júlí 2009 | Tónlist | 166 orð | 1 mynd

Hótar að myrða blaðamenn

HRYLLINGSROKKARINN Marilyn Manson hótaði á bloggi sínu að myrða þá tónlistarblaðamenn er dirfðust að birta lygasögur um sig. Meira
30. júlí 2009 | Kvikmyndir | 136 orð | 1 mynd

Kvikmyndagerð vex á Fjóni

FJÖLDI danskra kvikmynda hefur hin seinustu ár verið tekinn upp á Fjóni, þriðju stærstu eyju Danmerkur, og hyggst kvikmyndasjóður á eyjunni, FilmFyn, efla kvikmyndagerð þar enn meir með aukinni menntun á sviði kvikmyndagerðar. Meira
30. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 44 orð

Meðlimum Dynamo Fog fækkar um einn

* Töluvert hefur verið fjallað um meint andlát hljómsveitarinnar Dynamo Fog í fjölmiðlum og um daginn birtist frétt á Monitor.is þar sem sveitin var sögð öll. Meira
30. júlí 2009 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Orgeltónleikar í Dómkirkjunni

Í DAG verða fimmtu tónleikar í röð hádegistónleika í Dómkirkjunni í sumar. Þar kemur fram Marteinn H. Friðriksson dómorganisti. Meira
30. júlí 2009 | Tónlist | 73 orð | 2 myndir

Sígrænir og sælir

SÍGRÆNIR söngvar Björgvins Halldórssonar og Hjartagosanna komu út í seinustu viku og stukku þá strax í sjötta sæti Tónlistans. Nú, viku síðar, eru þeir stokknir á toppinn. Meira
30. júlí 2009 | Tónlist | 218 orð

Stuðmenn meðal húsdýra um helgina

HÖFUÐBORAGARBÚAR og nærsveitarmenn geta skellt sér á fjölskyldutónleika með Stuðmönnum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum á sunnudaginn. Meira
30. júlí 2009 | Fjölmiðlar | 476 orð | 2 myndir

Tími nornarinnar kominn

30. júlí 2009 | Tónlist | 213 orð | 1 mynd

Trommari spilar með sex sveitum á Innipúkanum

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
30. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 98 orð | 3 myndir

Umkringdur fögrum fljóðum

KVENNAGULLIÐ Leonardo DiCaprio daðraði við Ashley Roberts úr Pussycat Doll á alþjóðlegum pólódegi í Windsor á sunnudaginn var og skemmtu þau sér saman í London á eftir. Meira

Umræðan

30. júlí 2009 | Bréf til blaðsins | 313 orð | 1 mynd

Ákall til leiðtoga landsins

Frá Guðjóni Bergmann: "Í JANÚAR á þessu ári skrifaði ég opið bréf til framtíðarleiðtoga landsins. Í því hvatti ég þá til að gera þrennt. Í fyrsta lagi kynna Íslendingum skýra framtíðarsýn." Meira
30. júlí 2009 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Fiskveiðistjórn á Íslandi; innan eða utan ESB?

Eftir Arnar B. Sigurðsson: "Hér er verið að koma með innlegg inn í ESB-umræðuna á Íslandi þegar kemur að sjávarútvegsmálum sérstaklega." Meira
30. júlí 2009 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd

Gjaldþrota lögregla?

Eftir Stefán Alfreðsson: "Lögreglan á að bregðast strax við ef á bjátar, lögreglan á að upplýsa öll mál strax, lögreglan má ekki gera mistök, lögreglan á að vera fullkomin." Meira
30. júlí 2009 | Aðsent efni | 661 orð | 1 mynd

Jóhanna og Steingrímur eru að bregðast þjóðinni

Eftir Albert Jensen: "...þessir ráðherrar álíta sig hafa meira vit á því sem þjóðinni er fyrir bestu en lærðustu spekingar hennar og annarra þjóða." Meira
30. júlí 2009 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd

Sjáðu með hjartanu

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Sjáðu! Opnaðu augun fyrir lífinu, sjálfum þér og umhverfinu og sjáðu fólkið í kringum þig með hjartanu." Meira
30. júlí 2009 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Skáldið og víkingarnir

En – gáfum gædda þjóð! Gleymdu ei, hver svefni þeim þig svæfði, sérhvert lífsmark Íslands deyddi og kæfði, hungurs ár þín, tjón þitt, tár þín tíndi í maura sjóð. Skildu rétt, hvar skórinn að þér kreppir. Skildu, hver í bönd þig hneppti og hneppir. Meira
30. júlí 2009 | Aðsent efni | 270 orð | 1 mynd

Útivera og heilbrigði barna og ungmenna

Eftir Skúla Björnsson: "Það þarf ekki að fara í langar bílferðir til að komast á skemmtileg göngusvæði." Meira
30. júlí 2009 | Velvakandi | 298 orð | 2 myndir

Velvakandi

30. júlí 2009 | Aðsent efni | 189 orð

Vextir – af hverju?

Forsendur: 1. Landsbankinn gat ekki greitt viðskiptavinum innstæður þeirra í október 2008. Við þær aðstæður hefur Ísland ábyrgst að greiða innstæður allt að tiltekinni fjárhæð. Gjalddagi ábyrgðarinnar samkvæmt lögum og reglugerð er í júlí 2009 eða... Meira
30. júlí 2009 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Þegnarnir, stjórnvöld og Icesave-samkomulagið

Eftir Þórólf Matthíasson: "Ef við föllumst ekki á að Íslandi hafi verið stjórnað af einráðri klíku verðum við að gangast við axarsköftum kjörinna fulltrúa og greiða kostnaðinn." Meira
30. júlí 2009 | Aðsent efni | 290 orð | 1 mynd

Þjóð hinna glötuðu PR-tækifæra

Eftir Ólaf Hauksson: "Með góðri aðstoð í almannatengslum erlendis hefðum við getað vakið ákveðna samúð með málstað okkar vegna Icesave." Meira

Minningargreinar

30. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 645 orð | 1 mynd | ókeypis

Hartmann Pétursson

Hartmann Pétursson fæddist á Selfossi 4. september 1981. Hann lést 21. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2009 | Minningargreinar | 3041 orð | 1 mynd

Hartmann Pétursson

Hartmann Pétursson fæddist á Selfossi 4. september 1981. Hann lést 21. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans eru Pétur H. Hartmannsson, f. 17.4. 1957, og Jórunn E. Ingimundardóttir, f. 1.1. 1958. Systkini Hartmanns eru Ingimundur Pétursson, f. 6.8. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2009 | Minningargreinar | 771 orð | 1 mynd

Hekla Gestsdóttir

Hekla Gestsdóttir fæddist á Akureyri 2. maí 1947. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness sunnudaginn 26. júlí síðastliðinn. Foreldrar Heklu voru Gestur Halldórsson, f. 3.10. 1910, d. 14.1. 1973, og Hansína Jónsdóttir, f. 16.12. 1919, d. 9.9. 1998. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2009 | Minningargreinar | 2090 orð | 1 mynd

Jón Hallgrímur Björnsson

Jón H. Björnsson fæddist í Reykjavík 19. desember 1922. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. júlí síðastliðinn. Útför Jóns fór fram frá Bústaðakirkju föstudaginn 24. júlí síðastliðinn. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2009 | Minningargreinar | 5472 orð | 1 mynd

Kolbrún Ólafsdóttir

Kolbrún Ólafsdóttir fæddist 9. október 1971 í Reykjavík. Hún lést á sjúkrahúsi í London sunnudaginn 19. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Ólafur Rúnar Árnason, f. 9.3. 1948, og Guðrún Ása Ásgrímsdóttir, f. 13.10. 1948. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 6480 orð | 1 mynd | ókeypis

Kolbrún Ólafsdóttir

Kolbrún Ólafsdóttir fæddist 9. október 1971 í Reykjavík. Hún lést á sjúkrahúsi í London sunnudaginn 19. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Ólafur Rúnar Árnason f. 9. mars 1948 og Guðrún Ása Ásgrímsdóttir f. 13 október 1948. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2009 | Minningargreinar | 1048 orð | 1 mynd

Magnús V. Friðriksson

Magnús V. Friðriksson fæddist á Patreksfirði 27. nóvember 1939. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala – háskólasjúkrahúss í Fossvogi 22. júlí sl. Foreldrar hans voru hjónin Friðrik Magnússon verkstjóri, f. 14.4. 1905, d. 22.8. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1693 orð | 1 mynd | ókeypis

María Hólmfríður Jóhannesdóttir

María Hólmfríður Jóhannesdóttir fæddist í Flatey á Skjálfanda þann 13. júlí árið 1920. Hún andaðist að heimili sínu á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð í Reykjavík 23. júlí sl. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2009 | Minningargreinar | 1654 orð | 1 mynd

María Hólmfríður Jóhannesdóttir

María Hólmfríður Jóhannesdóttir fæddist í Flatey á Skjálfanda þann 13. júlí árið 1920. Hún andaðist að heimili sínu á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð í Reykjavík 23. júlí sl. Foreldrar Maríu voru Dýrleif Sigurbjörg Guðlaugsdóttir húsfreyja, f. 2.10. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2009 | Minningargreinar | 1525 orð | 1 mynd

Sigurður Eiríksson

Sigurður Eiríksson fæddist í Fossvogi í Reykjavík 10. nóvember 1948. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut sunnudaginn 19. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Eiríkur Grímsson húsasmiður, f. í Skálholti í Biskupstungum 14.4. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 772 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Eiríksson

Sigurður Eiríksson fæddist í Fossvogi í Reykjavík 10.nóvember 1948. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut sunnudaginn 19.júlí síðast liðinn. Foreldrar hans voru Eiríkur Grímsson húsasmiður, f. í Skálholti í Biskupstungum 14. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2009 | Minningargreinar | 1141 orð | 1 mynd

Svala Ívarsdóttir

Svala Ívarsdóttir fæddist 10. nóvember 1936 í Reykjavík. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness sunnudaginn 19. júlí síðastliðinn. Útför Svölu fór fram frá Akraneskirkju föstudaginn 24. júlí síðastliðinn. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

30. júlí 2009 | Daglegt líf | 111 orð

Af smiði og stúlku

Pétur Stefánsson er jafnan uppátækjasamur í yrkingum sínum: Til sambands við stúlku ég stofnaði, sem stirðnaði óðar og rofnaði, því alltaf á kvöldin er ástin tók völdin hún örmagna undir mér sofnaði. Meira
30. júlí 2009 | Daglegt líf | 514 orð | 3 myndir

akureyri

Góð frétt í kreppunni: Nú er hægt að spila golf ókeypis í höfuðstað Norðurlands. GA hefur tekið í notkun lítinn golfvöll norðan Jaðarsvallar, þar sem allir geta prófað þessa skemmtilegu íþrótt án þess að greiða fyrir. Meira
30. júlí 2009 | Daglegt líf | 1633 orð | 6 myndir

„Það þýddi ekki að segja neitt – þetta var bara tekið af fólki“

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is Í dag hefði engum lifandi manni dottið í hug að sökkva þessu í vatn,“ segir Stefán Þorláksson sem býr í Fljótunum í Skagafirði. Meira
30. júlí 2009 | Daglegt líf | 499 orð | 2 myndir

Í fjöllunum búa tröll

Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@mbl.is Náttúruverur eins og álfar, dvergar og tröll finnast um allan heim og er hlutverk þeirra að vernda náttúruna. Ekki er hægt að sanna tilveru þeirra, frekar en Guðs. Meira
30. júlí 2009 | Daglegt líf | 377 orð | 1 mynd

Kjöt á grillið

Bónus Gildir 29. júlí–2. ágúst verð nú áður mælie. verð Hrefnukjöt 1.198 1.498 1.198 kr. kg KS ferskt lambafillet 2.698 2.998 2.698 kr. kg Holta eldaðir kjúklingavængir 345 621 345 kr. kg Grillborgarar 4x100 g m.brauði 498 598 125 kr. stk. Meira

Fastir þættir

30. júlí 2009 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fjarvistarsannanir Norður &spade;K972 &heart;K64 ⋄ÁDG &klubs;K103 Vestur Austur &spade;DG10863 &spade;Á &heart;D9 &heart;G87 ⋄62 ⋄10985 &klubs;D85 &klubs;ÁG962 Suður &spade;64 &heart;Á10532 ⋄K743 &klubs;74 Suður spilar 4&heart;. Meira
30. júlí 2009 | Í dag | 29 orð

Orð dagsins: Því að augu Drottins eru yfir hinum réttlátu og eyru hans...

Orð dagsins: Því að augu Drottins eru yfir hinum réttlátu og eyru hans hneigjast að bænum þeirra. En auglit Drottins er gegn þeim, sem illt gjöra. (1Pt. 3, 12. Meira
30. júlí 2009 | Í dag | 157 orð | 1 mynd

Rauðhærða vampíran

AÐDÁENDUR vampírusagnanna Twilight urðu nokkuð hissa í vikunni þegar tilkynnt var að leikkonan Bryce Dallas Howard myndi taka við af Racelle Lefevre í hlutverki vampírunnar Victoriu í þriðju myndinni í seríunni. Meira
30. júlí 2009 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bg4 5. h3 Bxf3 6. Dxf3 e6 7. Rc3 Rbd7 8. Bd3 Bd6 9. cxd5 exd5 10. g4 g6 11. Bd2 De7 12. O-O-O O-O-O 13. Dg2 Hhe8 14. f3 Rf8 15. Kb1 Re6 16. h4 Rd7 17. Bc1 Rb6 18. f4 Bb4 19. Re2 Rc7 20. f5 c5 21. a3 c4 22. Bc2 Ba5 23. Meira
30. júlí 2009 | Árnað heilla | 187 orð | 1 mynd

Vill fagna með sigri

„Við eigum stórleik á morgun [í dag] þegar við keppum við Keflavík þannig að ég býst ekki við öðru en að dagurinn verði eins og hefðbundinn leikdagur er hjá mér. Meira
30. júlí 2009 | Fastir þættir | 312 orð

Víkverjiskrifar

Mikið er rætt um það í þjóðfélaginu að hjól efnahagslífsins snúist hægt eða jafnvel alls ekki. Víkverji fékk þó aðra sýn á efnahagslíf landans eftir bílasölu nýlega. Meira
30. júlí 2009 | Í dag | 201 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. júlí 1874 Kristján níundi Danakonungur steig á land í Reykjavík. Það var í fyrsta sinn sem ríkjandi konungur sótti Ísland heim. Hann kom einkum til að vera á þjóðhátíðinni í byrjun ágúst. 30. Meira

Íþróttir

30. júlí 2009 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd

„Erna Björk er frábær leiðtogi fyrir liðið“

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is „ÉG var nú ekkert búinn að hugsa um þetta en þetta kom mér skemmtilega á óvart. Ég er líka með frábæran aðstoðarmann með mér. Meira
30. júlí 2009 | Íþróttir | 641 orð | 2 myndir

„Ég geri bara mitt besta“

Það verður mikið um að vera hjá íslensku keppendunum á heimsmeistaramótinu í sundi í dag í Róm á Ítalíu. Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR keppir í 100 metra skriðsundi og er þetta fyrsta grein hennar á HM. Meira
30. júlí 2009 | Íþróttir | 419 orð | 1 mynd

„Mikill taugatitringur í Kópavoginum“

SANNKALLAÐUR Kópavogsslagur verður í kvöld þegar HK og Breiðablik mætast í fyrsta og eina skiptið í sumar en þá fara fram þrír af fjórum leikjum 8 liða úrslita VISA-bikars karla í knattspyrnu. Meira
30. júlí 2009 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Einn atvinnumaður í HM-liði Heimis

HEIMIR Ríkarðsson, þjálfari U-21 landsliðs karla í handknattleik, hefur tilkynnt hvaða 16 leikmenn fara til Egyptalands næstkomandi mánudag þar sem liðið keppir í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins. Meira
30. júlí 2009 | Íþróttir | 312 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jónas Guðni Sævarsson lék sinn fyrsta leik í búningi sænska liðsins Halmstad í gær þegar hann lék með varaliði félagsins gegn varaliði Bunkeflo . Meira
30. júlí 2009 | Íþróttir | 334 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Michael Phelps setti í gær heimsmet í 200 metra flugsundi á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Róm á Ítalíu . Hann kom í mark á 1.51,51 mínútu og bætti heimsmetið sem hann setti í Peking í Kína á Ólympíuleikunum en það var 1.52,03 mínútur. Meira
30. júlí 2009 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Gunnar hættur hjá Þrótti

GUNNAR Oddsson hefur látið af störfum sem þjálfari úrvalsdeildarliðs Þróttar í knattspyrnu. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Þróttarar sendu frá sér í gærkvöld en þeir sitja á botni Pepsi-deildarinnar. Meira
30. júlí 2009 | Íþróttir | 114 orð | 2 myndir

Hólmfríður Magnúsdóttir

Hólmfríður Magnúsdóttir er leikmaður íslenska kvennalandsliðsins sem tekur þátt í úrslitakeppni EM í Finnlandi. *Hólmfríður er 24 ára og leikur alla jafna á vinstri kantinum. Hún er leikmaður Kristianstad í Svíþjóð. Meira
30. júlí 2009 | Íþróttir | 389 orð

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin, 13. umferð: Þór/KA &ndash...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin, 13. umferð: Þór/KA – Fylkir 3:3 Arna Sif Ásgrímsdóttir, Bojana Besic, Lidija Stojcanovic - Anna Björg Björnsdóttir, Fjolla Shala, Mateja Zver GRV – Valur 0:5 Rakel Logadóttir 22., 85. Meira
30. júlí 2009 | Íþróttir | 381 orð | 2 myndir

Laufey hefur engu gleymt

Toppliðin í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu unnu öll örugga sigra í gærkvöld. Blikar voru á skotskónum en þeir skelltu Keflavík, 10:0, Valur lagði GRV, 5:0, Stjarnan sigraði ÍR á útivelli, 3:0 og á Akureyri gerðu Þór/KA og Fylkir 3:3 jafntefli. Valur er með þriggja stiga forskot á toppnum. Meira
30. júlí 2009 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Ólafur Þór leysir Fjalar af hólmi í markinu hjá Fylkismönnum

ÓLAFUR Þór Gunnarsson muna fylla skarð Fjalars Þorgeirssonar á milli stanganna hjá Fylkismönnum, en Fjalar varð fyrir því óláni að handarbrotna í leiknum á móti Fram á mánudagskvöldið og leikur ekki meira með Árbæjarliðinu í sumar. Meira
30. júlí 2009 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Schumacher keppir í stað Massa

MICHAEL Schumacher hefur ákveðið að taka keppnishjálminn ofan af snaga og keppa fyrir Ferrari í stað Felipe Massa í Evrópukappakstrinum í Valencia á Spáni eftir hálfa fjórðu viku. Meira
30. júlí 2009 | Íþróttir | 186 orð

Slóveni tekur við Víkingi Ó.

DARKO Kavcic frá Slóveníu var í gær ráðinn þjálfari 1. deildarliðs Víkings frá Ólafsvík í knattspyrnu en hann kemur í staðinn fyrir Kristin Guðbrandsson sem var sagt upp störfum fyrr í sumar. Meira
30. júlí 2009 | Íþróttir | 564 orð | 2 myndir

Ýmislegt hægt ef viljinn er fyrir hendi

KR-ingar halda uppi merkjum Íslands í Evrópukeppninni í knattspyrnu þetta árið og í kvöld etja þeir kappi við svissneska liðið Basel í 3. umferð Evrópudeildar UEFA. Leikurinn fer fram á KR-vellinum og hefst klukkan 19.15. Meira
30. júlí 2009 | Íþróttir | 203 orð | 2 myndir

,,Ætlum að fara alla leið“

ÍSLENSKA U19 ára landsliðið í handknattleik leikur til úrslita gegn Króötum um heimsmeistaratitilinn á HM 19 ára liða í Túnis annað kvöld eftir magnaðan sigur, 33:31, gegn Túnismönnum í undanúrslitum í gærkvöld. Í hinum leiknum höfðu Króatar betur á móti Svíum, 28:25. Meira

Viðskiptablað

30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 115 orð | 1 mynd

Auglýsingin komin í úrslit í New York

AUGLÝSINGIN Láttu ekki vín breyta þér í svín, sem unnin var af ENNEMM fyrir Vínbúðirnar, er komin í úrslit í auglýsingakeppninni Cresta Awards sem haldin er í New York. Meira
30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 230 orð | 1 mynd

Bjartsýni að krafa lækki

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is GREINING Íslandsbanka spáir því að krafa ríkisskuldabréfa muni almennt verða nokkuð lægri að ári liðnu en raunin er nú, að því er fram kemur í Morgunkorni, fréttabréfi greiningar bankans. Meira
30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 365 orð | 1 mynd

Borguðu ekkert fyrir skíðaskála

Eftir Þorbjörn Þórðarson og Bjarna Ólafsson ÞEGAR erlent eignarhaldsfélag sem hélt utan um skíðaskála Baugs í Courchevel í Frakklandi var fært yfir til fjárfestingafélagsins Gaums síðastliðið haust kom engin greiðsla á milli, samkvæmt heimildum... Meira
30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 104 orð | 1 mynd

Bók um hrunið víða stillt upp

Bók Ásgeirs Jónssonar, Why Iceland? How one of the world's smallest countries became the meltdown's biggest casualty er stillt upp á góðum stöðum í mörgum helstu bókabúðum New York-borgar í Bandaríkjunum. Meira
30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd

Bretar hjóla í kreppunni

BRETLAND hefur verið eitt þeirra landa sem harðast hafa orðið fyrir barðinu á efnahagskreppunni. Almenningur þar í landi hefur ekki farið varhluta af því og hefur þurft að grípa til ýmissa aðgerða til að draga úr útgjöldum heimilanna. Meira
30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd

CCP í skuldabréfaútgáfu

TÖLVULEIKJAFYRIRTÆKIÐ CCP hf. hefur náð samkomulagi við eigendur víxla að fjárhæð 1,2 milljarða króna um frestun á gjalddaga þeirra fram til 28. október næstkomandi. Áttu þeir upphaflega að vera á gjalddaga nú í júlílok. Meira
30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 87 orð | 1 mynd

Einkafyrirtæki geti boðið upp á geimferðir

BANDARÍSK yfirvöld ættu að hætta mannaferðum á sporbaug um jörðu og eftirláta þær einkafyrirtækjum. Þetta kom fram á fundi nefndar stjórnvalda um flug manna í geimnum. Þetta kemur fram á vef Reuters . Meira
30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 1275 orð | 5 myndir

Ekki heimilt að stöðva fjárflutninga úr landi nema brot hafi verið framið

Í kjölfar frétta um stórfellda fjármagnsflutninga vaknar margrædd spurningin um frystingu eigna auðmanna. Kyrrsetning byggist á því að „eignanna“ hafi verið aflað með ólögmætum hætti. Meira
30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 91 orð

Enginn áhugi á útgönguleið erlendra fjárfesta

Snorri Jakobsson, sérfræðingur hjá IFS ráðgjöf, segir engar upplýsingar hafa borist um kaup erlendra fjárfesta, sem eru fastir með krónur sínar á Íslandi vegna gjaldeyrishafta, á skuldabréfum fyrirtækja hér á landi. Meira
30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

Enn hækkar álið

HEIMSMARKAÐSVERÐ á áli hefur haldið áfram að hækka undanfarnar vikur og samkvæmt upplýsingum frá London Metal Exchange er staðgreiðsluverð á áli komið í 1.813 dali á tonn. Athygli vekur að framvirkir samningar um kaup á áli eru ennþá dýrari. Meira
30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

ESB kannar lögmæti björgunar banka

RANNSÓKN er hafin á björgun næststærsta banka Lettlands, Parex banka. Meira
30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 265 orð | 1 mynd

Framtíðin aldrei verið negld

Það er vegna þess að ég er svo praktísk,“ segir Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra glettilega, aðspurð af hverju lögfræðin varð fyrir valinu. „Ég ætlaði alltaf að verða kennari en svo urðu of mörg verkföll á þessum tíma. Meira
30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 89 orð

Frumtak kaupir hlut í Handpoint

FRUMTAK, sjóður í eigu Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, hefur keypt hlut í Handpoint ehf. Handpoint hefur frá stofnun árið 1999 sérhæft sig í hugbúnaðarlausnum á handtölvum fyrir verslunarkeðjur. Meira
30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 371 orð | 1 mynd

Fyndin öryggismyndbönd í útrás

Eftir Helga Vífil Júlíusson helgivifill@mbl.is ÍSLENSKA fyrirtækið AwareGo hefur framleitt myndbönd til þess að auka öryggisvitund starfsmanna fyrirtækja í tölvumálum á ensku til sölu á alþjóðlegum vettvangi. Meira
30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 74 orð

GM og Chrysler endurgreiði lánið að fullu

BARACK Obama Bandaríkjaforseti sagði í gær að 64 milljarða dala fjárveitingar stjórnvalda til handa GM og Chrysler væru þess virði ef fyrirtækin yrðu samkeppnisfær og myndu greiða hverja krónu til baka. Meira
30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 101 orð

Íslendingar svartsýnir

VÆNTINGAR neytenda til efnahags- og atvinnulífsins drógust saman í júlí, þriðja mánuðinn í röð og því virðist sem svartsýnin sé að festa sig í sessi á nýjan leik eftir að hafa náð tímabundnum bata síðustu 3 mánuði þar á undan. Meira
30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 1712 orð | 5 myndir

Kassinn sem breytti heiminum

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is Þegar flutningaskipið Ideal-X lagði úr höfn í Newark í New Jersey var fyrsta skrefið stigið í gjörbyltingu í vöruflutningum heimsins. Fimm dögum síðar lagði Ideal-X við höfn í Houston og var affermt. Meira
30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 194 orð | 1 mynd

Ljós í frétt um Róbert

„MAÐUR les svo margt neikvætt þessa dagana og allt er svo svart. Meira
30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 525 orð | 1 mynd

Nýjungar Já.is fjölguðu heimsóknum „verulega“

Eftir Helga Vífil Júlíusson helgivifill@mbl.is HEIMSÓKNIR inn á Já.is hafa aukist „verulega“ milli ára, að sögn Gunnars Thorbergs Sigurðssonar markaðsstjóra Já upplýsingaveitna. Nýr vefur fór í loftið í febrúar síðastliðnum. Hann segir að... Meira
30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 83 orð

Olía og hlutabréf lækka

VERÐ á hráolíu lækkaði um nær 6% á mörkuðum í gær og var lokaverðið 63,35 dollarar á fatið. Ástæðan er sú að olíubirgðir í Bandaríkjunum reyndust meiri en von hafði verið á, eða 5,1 milljón olíufata. Meira
30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 161 orð | 1 mynd

Óeðlileg tortryggni

Það eitt að eiga fjármagn er ekki sjálfstætt sakarefni. Meira
30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 74 orð

Pólverjar fjarlægjast evru

PÓLSK stjórnvöld hafa fallið frá áætlunum um að taka upp evruna 2012. Aðstoðarviðskiptaráðherra landsins, LUDWIK Kotecki, skýrði frá þessu í dag. Áætlunin um að taka upp evruna 2012 var gerð fyrir 10 mánuðum en efnahagsástandið hefur gjörbreyst síðan. Meira
30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 181 orð

Skattleysi ríkisstarfsmanna væri til hagræðis fyrir ríkissjóð

ÚTHERJI hefur alltaf talið það skyldu sína að veita stjórnvöldum alla þá aðstoð sem honum ber samkvæmt lögum, og jafnvel gott betur. Meira
30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 210 orð

Stefnir fyrirtæki í eigu Trump

Eftir Helga Vífil Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 73 orð

Stelios lætur undan stjórn EasyJet

STELIOS Haji-Ioannou, aðaleigandi lággjaldaflugfélagsins EasyJet, hefur látið undan kröfum annarra stjórnarmanna og samþykkt áætlunin félagsins um að fjölga farþegasætum um 7,5% á ári til meðallangs tíma, segir í frétt Financial Times. Meira
30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 428 orð | 1 mynd

Stærsta leiklistarhátíðin til þessa að hefjast

Listahátíð með 25 atriðum sem stendur yfir í heilan mánuð er að hefjast. Árið 2006 hengdu forsvarsmenn hátíðarinnar reiðhjól yfir Laugaveginn. Meira
30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 152 orð | 1 mynd

Stöðugleiki í vændum?

DREGIÐ hefur úr hraða niðursveiflunnar eða stöðugleiki náðst á flestum sviðum í bandaríska hagkerfinu. Þannig hafa framleiðsla, íbúðahúsnæði og jafnvel atvinnuástand sýnt batamerki. Þetta kom fram í tilkynningu frá bandaríska seðlabankanum í gær. Meira
30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 89 orð | 1 mynd

Taka yfir samninga

Guðmundur Nikulásson, aðstoðarframkvæmdastjóri Eimskips Íslands ehf. hefur óskað eftir því við hafnarstjórn Hafnarfjarðarbæjar að færa alla samninga við HF Eimskipafélag Íslands til Eimskips Íslands ehf. Meira
30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 331 orð | 2 myndir

Yahoo og Microsoft saman í sókn

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is MICROSOFT og Yahoo hafa gert með sér tíu ára samning um samnýtingu leitarvéla til að standa sterkari á móti keppinautnum Google. Ekki náðist hins vegar samstarf á sviði auglýsinga milli fyrirtækjanna tveggja. Meira
30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 52 orð

Yfir 300 skip á miðunum í gær

MILLI 300 og 400 skip voru á fiskimiðunum í kringum landið um hádegið í gær. Samkvæmt upplýsingum frá tilkynningaskyldu íslenskra skipa hefur umferð fiskiskipa um miðin ekki enn minnkað fyrir verslunarmannahelgina. Meira
30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 368 orð | 1 mynd

Yfirlýsing frá Jóni Ásgeiri Jóhannessyni

JÓN Ásgeir Jóhannesson hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segir að öll viðskipti milli Baugs Group og fjárfestingarfélagsins Gaums hafi verið á eðlilegu verði. Meira
30. júlí 2009 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

Þjóðverjar drekka minna af bjór

ÞJÓÐVERJAR hafa löngum verið heimsfrægir bjórunnendur, en þarlendir bjórframleiðendur hafa auknar áhyggjur af því að bjórneysla sé að dragast saman. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.