Greinar fimmtudaginn 6. ágúst 2009

Fréttir

6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 54 orð

Aldarafmæli Skrúðs í Dýrafirði fagnað

EFNT verður til sérstakrar hátíðar í Skrúð í Dýrafirði laugardaginn 8. ágúst frá kl. 14-17 til að minnast 100 ára afmæli almenningsgarðsins daginn áður. Hátíðarhöldin verða fjölbreytt og í anda þeirra hugmynda og gilda sem Skrúður hefur staðið fyrir. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð

„Allt í einu stóð bara hjörð á miðjum veginum“

Átta nautgripir drápust eftir að hafa orðið fyrir jeppa á Suðurlandsvegi í fyrrinótt en hlið á hólfi við þjóðveginn, þar sem gripirnir voru, var skilið eftir opið. Anton Þ. Guðmundsson ók jeppanum en engan í bílnum sakaði. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

„Hann var alveg brjálaður í tíu mínútur“

Landssamband veiðifélaga heldur úti síðunni angling.is, þar sem uppfærðar eru veiðitölur fyrir allar helstu laxveiðiár landsins, í viku hverri. Nýtt og betra viðmót prýðir nú síðuna. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Berg tekið í notkun

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is MENNINGARHÚSIÐ í Dalvíkurbyggð var formlega tekið í notkun við hátíðlega athöfn í gær að viðstöddu fjölmenni. Því hefur verið gefið nafnið Berg. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð

Blautt á Desjamýri og Dalatanga

ÚRKOMUMET var slegið á Desjamýri á Borgarfirði eystri í gærmorgun, en úrhellisrigning var á Austfjörðum Á Desjamýri mældist sólarhringsúrkoman 151,4 mm kl. 9 í gærmorgun. Það er það langmesta síðan úrkomustöð var sett upp þar árið 1998. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 346 orð | 2 myndir

Borgarmálin í skugga landsmála

Ný fylgiskönnun í borginni bendir til þess að allt geti gerst í komandi sveitarstjórnarkosningum. Stjórnmálafræðingar eru því sammála um að útlit sé fyrir spennandi kosningar í vor. Meira
6. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Corazon Aquino borin til grafar í Manila

UM 200.000 manns söfnuðust saman á götum Manila til að kveðja Corazon Aquino, fyrrverandi forseta Filippseyja, þegar hún var borin til grafar í gær. Aquino lést á laugardaginn var, 76 ára að aldri, eftir langvinna baráttu við krabbamein. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Dalvík í spariföt fyrir Fiskidaginn mikla

MARGIR gestir voru komnir til Dalvíkur í gær vegna Fiskidagsins mikla, þeirrar miklu fjölskylduhátíðar sem haldin verður í áttunda skipti á laugardaginn. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 1170 orð | 5 myndir

Dulbúin eignaupptaka?

Sparifjáreigendur úr röðum bótaþega telja sig hafa verið hlunnfarna við endurreikning Tryggingastofnunar á tekjutengdum bótum, samkvæmt tekjuupplýsingum úr skattframtölum. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Ferðalag um völundarhús tóna

SVERRIR Guðjónsson kontratenór og slagverksleikarinn heimskunni Stomu Yamash'ta hafa í vikunni verið við tökur á heimildarmynd frönsku sjónvarpsstöðvarinnar Arte um tilurð tónverks þeirra „The Void“ sem verður frumflutt í kirkju í París 9. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fjögur geitungabú í sama garðinum

BÚ trjágeitunga virðast nú mun fleiri en í fyrra og stækkuðu þau undrahratt í síðasta mánuði. Óvissa ríkir enn um holugeitungana en ástandið á þeim bænum kemur betur í ljós í nýbyrjuðum ágústmánuði. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Fleiri störf en minni mengun

„VIÐ sjáum fyrir okkur að þetta kæmi einhverri hreyfingu á bílasöluna sem er engin í dag og myndi þannig bjarga störfum í greininni, en bílasala hefur dregist saman um 90% á tæpu ári,“ segir Özur Lárusson, framkvæmdastjóri... Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Fyrsta og síðasta Íslandsförin frá heimsstyrjöldinni

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is HANN var hræddur, einmana og með heimþrá en staðráðinn í að þjóna föðurlandinu þegar hann steig fyrst á land á Íslandi sem fótgönguliði í Bandaríkjaher árið 1942. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Gestastofa þjóðgarðs á Skriðuklaustri

VHE og Vatnajökulsþjóðgarður ehf. skrifuðu í gær undir verksamning vegna byggingar fyrstu gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs. Gestastofan er byggð við Skriðuklaustur í Fljótsdal. Verktaki er VHE og verkkaupi er Vatnajökulsþjóðgarður ehf. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Grunnurinn kominn undir græna torfu

EKKI er langt um liðið síðan Hótel Valhöll brann til grunna. Lítil ummerki eru þó um þessa miklu höll á Þingvöllum en rústirnar hafa verið fjarlægðar með öllu og búið er að tyrfa að mestu yfir reitinn. Enn er þó óljóst hvað verður um gamla hótelstæðið. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 190 orð

Grunur um misnotkun

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Hitinn gælir við grænmetið

„MÁLIÐ er bara að vökva þetta nógu vel,“ segir Benedikt Kristinn Ólafsson, garðyrkjubóndi í Auðsholti á Flúðum, sem er byrjaður að taka upp gulrætur. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Höfnuðu tillögu um gistiheimili fyrir ári

Eftir Svanbjörgu H. Einarsdóttur svanbjorg@mbl.is Á SÍÐASTA ári var hugmyndum um gistiheimili við Bergstaðastræti í Reykjavík hafnað. Starfsemin átti að vera í einu húsi við götuna. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Í raun nýr samningur

Útlit er fyrir að þeir fyrirvarar sem settir verða við ríkisábyrgð vegna Icesave-samninganna verði svo ákveðnir, að þingið sé í raun og veru að semja nýjan Icesave-samning. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Keppnisleikvangur í fallegu póstkorti

Eftir Einar Ben Þorsteinsson Heimsmeistaramót íslenska hestsins fer fram þessa vikuna í Brunnadern í Sviss. Að þessu sinni eru það sautján þjóðir sem etja kappi um heimsmeistaratitla í hestaíþróttum auk kynbótahrossa frá flestum þjóðum. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Kertafleytingar á þremur stöðum

KERTAFLEYTINGAR fara fram í Reykjavík, á Akureyri og Egilsstöðum í kvöld kl. 22.30 í minningu fórnarlamba kjarnorkuárásanna á Hiroshima og Nagasaki. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Kreppan bítur í Crewe

GUÐJÓN Þórðarson býr lið sitt Crewe Alexandra undir átökin í ensku 3. deildinni en knattspyrnustjórinn hefur séð á eftir 13 leikmönnum frá því að félagið féll úr 2. deildinni s.l. vor. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Kröftug sumarsveifla í ferðaþjónustunni

,,Það er mjög kröftug sumarsveifla í gangi, fyrst og fremst vegna erlendu ferðamannanna,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Talsvert ber á því að fyrirtæki í ferðaþjónustu eigi erfitt með að fá fólk til starfa. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Liðsmenn vantar til að kynna málstað Íslands

INDEFENCE-hópurinn óskar eftir liðsinni fólks til að kynna málstað Íslands erlendis. Ólafur Elíasson, einn talsmanna hópsins, segir hópinn ganga út frá því að stjórnvöld muni setja af stað öfluga kynningu á málstað Íslands. Meira
6. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Lofar að berjast við kúgunaröflin

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is MAHMOUD Ahmadinejad sór embættiseið forseta Írans í gær og hóf annað kjörtímabil sitt eins og frá var horfið á því fyrra – með hvassri gagnrýni á leiðtoga Vesturlanda. Meira
6. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Martröðinni lokið

„VIÐ óttuðumst að verða færðar til fangavistar í vinnubúðum á hverri stundu. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 89 orð

Meirihluti landsmanna gegn Icesave

SAMKVÆMT skoðanakönnun sem Capacent-Gallup gerði fyrir Andríki og birt er á vef Andríkis er meirihluti landsmanna andvígur frumvarpinu um ríkisábyrgð á Icesave-samningunum. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Mikil ánægja með lögreglu

UM 92% svarenda í þolendakönnun ríkislögreglustjóra telja að lögreglan vinni nokkuð eða mjög gott starf við að stemma stigu við afbrotum í þeirra hverfi. Meira
6. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

N-Kóreu umbunað fyrir slæma hegðun?

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
6. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Rigningin endurgreidd

ÞÝSKA flugfélagið Lufthansa býður farþegum sínum bætur verði sumarfríið þeirra rigningasamt. Sólkskinstilboð Lufthansa gildir til 18. ágúst fyrir flug á tímabilinu 1. september til 31. október til 36 áfangastaða. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 547 orð | 3 myndir

Samdrátturinn minni en spáð hefur verið?

Sex vikur eru frá því fulltrúar samtaka á vinnumarkaði og stjórnvöld gengu frá stöðugleikasáttmála. Vinna við undirbúning stórframkvæmda er að hefjast en ljón eru í veginum. Meira
6. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Segir börnin hafa verið „pyntuð“

REBIYA Kadeer, útlægur leiðtogi Uigura í Kína, sakaði í gær kínversk yfirvöld um „sálrænar pyntingar“ á börnum hennar með því að neyða þau til að fordæma hana í sjónvarpi fyrir að koma af stað mannskæðum óeirðum í Xinjiang-héraði í liðnum... Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Síldveiðiskip umkringd makríl um alla lögsögu

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is MAKRÍLL virðist vera helsta vandamál við síldveiðarnar sem nú eru hafnar á ný að lokinni verslunarmannahelgi. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 56 orð

Skúli tengist ekki Hótel Holti

VEGNA frétta um lánveitingar og hlutabréfakaup Skúla Þorvaldssonar í Kaupþingi vilja stjórnendur Hótels Holts taka fram að Skúli á ekkert í Hótel Holti og hefur ekki komið nálægt rekstri hótelsins frá árinu 2004. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Stoltur af viðurkenningunni

HALLDÓR Þorsteinsson, fyrrverandi flugvirki, hlaut á dögunum viðurkenningu bandaríska loftferðaeftirlitsins, Federal Avian Administration, fyrir yfir 50 ára vel unnið starf við umsjón og öryggi farþega og flugfélaga. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Tilfinningaþrungin heimkoma frá Norður-Kóreu

Fréttakonurnar Euna Lee og Laura Ling föðmuðu ættingja sína eftir að þær lentu í Bandaríkjunum heilar á húfi eftir rúmlega fjögurra mánaða fangavist í Norður-Kóreu. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 976 orð | 7 myndir

Tími uppskurðar runninn upp

Hægt er að draga úr kostnaði sjúklinga á landsbyggðinni með því að færa ýmsa þjónustu til þeirra. Dýrt þykir að senda sjúklinga til þéttbýlisstaða, einkum höfuðborgarsvæðisins. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Tónlistarhús allra landsmanna

FRAMKVÆMDIR við Tónlistarhúsið hafa haldið áfram í sumar og á skilti sem nýlega var komið upp við bygginguna stendur: Tónlistar- og ráðstefnuhús allra landsmanna verður opnað vorið 2011. Meira
6. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Tvíburasystur í tvíburabæ

SJÖ ára gamlar tvíburasystur halda á fimm mánaða gömlum systrum sínum, sem eru einnig tvíburar, í Kodinji, afskekktum bæ á Indlandi. Í bænum voru alls 204 tvíburar þegar síðast var talið þótt fjölskyldurnar væru aðeins um 2.000. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Undrandi og ánægðar landsliðskonur

„ÉG er bara mjög undrandi og ánægð á sama tíma. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Þórarinn I. Ólafsson

ÞÓRARINN Ingibergur Ólafsson, fyrrverandi skipstjóri og útgerðarmaður, andaðist á Dvalarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 4. ágúst síðastliðinn, 82 ára að aldri. Þórarinn fæddist 24. Meira
6. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Þúsundir tonna af mold og kolefni

Á VEF Landgræðslunnar er fjallað um gróðurelda og jarðvegseyðingu. Þar segir að enginn hafi reynt að slá á það hversu mikið af jarðvegi fór á haf út þann 27. Meira

Ritstjórnargreinar

6. ágúst 2009 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Ekki bein gagnrýni?

Steingrími J. Sigfússyni fjármálaráðherra er lagið að finna niðurstöður sem honum hentar. Í samtali við Morgunblaðið í gær segir hann að ekki sé ósamræmi í mati Hagfræðistofnunar á áhrifum Icesave-samninganna og mati Seðlabanka og fjármálaráðuneytis. Meira
6. ágúst 2009 | Leiðarar | 307 orð

Ekki eftir neinu að bíða

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra er enn sannfærð um að Íslendingar geti staðið undir þeim skuldbindingum, sem Icesave-samkomulagið mun leggja á herðar þjóðarinnar, verði það samþykkt af Alþingi. Meira
6. ágúst 2009 | Leiðarar | 251 orð

Sparnaður í framförum

Mikill niðurskurður blasir við í ríkisrekstri og þar er heilbrigðiskerfið engin undantekning. Meira

Menning

6. ágúst 2009 | Tónlist | 322 orð | 1 mynd

Aftur að Miklahvelli

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
6. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Á von á barni með Bardem

SAGT er að leikkonan Penelope Cruz sé ólétt að sínu fyrsta barni. Faðirinn er unnusti hennar, leikarinn Javier Bardem. Parið mun vera yfir sig ánægt með að eiga von á erfingja en samkvæmt vefsíðunni Just Jared er hún komin um fjóra mánuði á leið. Meira
6. ágúst 2009 | Tónlist | 242 orð | 1 mynd

„Ég er Vernharður Lár, vinur hans Atla...“

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ var árið 1988 sem lagið „Katla kalda“ með hljómsveitinni Mosa frænda glumdi látlaust í útvarpinu. Meira
6. ágúst 2009 | Tónlist | 276 orð | 1 mynd

„Fíla“ sig afskaplega vel...

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAU Adrien Regard og Loriana Bounatian Benatov hittust fyrir rúmum tveimur árum, er þau voru saman í skóla. Eftir stuttar samræður um tónlist brustu allar sköpunarflóðgáttir og lög og textar streymdu úr þeim. Meira
6. ágúst 2009 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd

Beyoncé og Lady Gaga með flestar tilnefningar

BEYONCÉ Knowles og Lady Gaga eru tilnefndar til níu verðlauna á MTV-tónlistarverðlaunahátíðinni sem haldin verður í New York 13. september nk. Báðar eru þær tilnefndar fyrir bestu myndbönd og bestu myndbönd söngkvenna. Meira
6. ágúst 2009 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Einkasafnarar í Hafnarborg

VEGNA góðrar aðsóknar og mikils áhuga verður sýningin Safn(arar) sem nú stendur yfir í Hafnarborg – Menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar framlengd til 16. ágúst. Meira
6. ágúst 2009 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Flautukór í Skálholtskirkju

SÍÐUSTU tónleikarnir þetta sumarið í tónleikaröðinni Sumartónleikar í Skálholti fara fram í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Þá flytur íslenski flautukórinn ný íslensk tónverk auk eldri verka sem hafa verið skrifuð fyrir hópinn, m.a. Meira
6. ágúst 2009 | Kvikmyndir | 221 orð | 1 mynd

Flökkuhátíð af Héraði

NAFN kvikmyndahátíðarinnar 700 IS, Hreindýraland, vísar til póstnúmers og sérstöðu Austurlands sem heimkynna hreindýra á Íslandi en hróður hátíðarinnar hefur aukist með ári hverju undanfarin fjögur ár og nú er svo komið að aðstandendurnir fá um 600... Meira
6. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Hjólhýsi óskast í kvikmynd Valdísar Óskars

* Valdís Óskarsdóttir leikstjóri leitar nú að hjólhýsum fyrir nýjustu kvikmynd sína sem mun fjalla á gamansaman hátt um fólk sem býr í hjólhýsahverfi. Meira
6. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Hvað á bókabúðin svo að heita?

„VIÐ erum tilbúin með tvö skilti, sitt með hvoru nafninu,“ sagði Ingþór Ásgeirsson framkvæmdastjóri verslunarsviðs Pennans, er hann var inntur eftir heiti bókabúðarinnar sem áætlað er að opna á Skólavörðustíg á morgun. Meira
6. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Hætt í American Idol

SÖNGKONAN góðkunna Paula Abdul, sem sinnt hefur hlutverki dómara í söngkeppninni American Idol, hefur ákveðið að stíga af sviðinu. Hún tilkynnti brotthvarf sitt úr þáttunum á smáskilaboðavefsvæðinu Twitter í gær. Meira
6. ágúst 2009 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Lykilspurningar

HVAÐAN ertu og hverra manna ert þú? eru oft fyrstu spurningar umsjónarmanna þáttarins Okkar á milli á RÚV kl. 9.05 mánudaga til fimmtudaga. Meira
6. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 50 orð | 1 mynd

Miðasala hefst á Hellisbúann

* Miðasala á nýja íslenska Hellisbúann hefst í dag kl. 10 á midi.is en aðeins sjö sýningar eru í boði. Jæja, sjáum til með það... Meira
6. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 296 orð | 2 myndir

Ný vídd í íþróttaleikjum

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Það er óhætt að segja að Nintendo hafi skotið keppinautunum ref fyrir rass með þeirri frábæru hugmynd að leikirnir sjálfir skiptu máli en ekki endilega grafíkin í þeim, þ.e. Meira
6. ágúst 2009 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Orgelverk eftir meistarann Bach

Í DAG verða sjöttu tónleikar í röð hádegistónleika í Dómkirkjunni í sumar. Þar koma fram Steingrímur Þórhallsson organisti Neskirkju og Pamela De Sensi flautuleikari. Meira
6. ágúst 2009 | Tónlist | 79 orð | 2 myndir

Pottþétt 50 sinnum

6. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 424 orð | 2 myndir

Rekur hún þig í rúmið?

Hvaða bók er á náttborðinu hjá þér? er algeng spurning þegar reynt er að forvitnast um hvaða mann náunginn hefur að geyma. Meira
6. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Samúel Örn Erlingsson á orðu skilið

* Í gærkvöldi sýndi RÚV frá heimsmeistaramóti íslenska hestsins og einnig frá Íslandsmótinu í hestaíþróttum. Meira
6. ágúst 2009 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Sellóleikari styrktur

ANDREAS Brantelid, 22 ára sellóleikari, hlaut í gær menningarstyrk dönsku krónprinshjónanna Friðriks og Maríu, hálfa milljón danskra króna. Það jafngildir rúmum 12 milljónum íslenskra króna, miðað við gengi gærdagsins. Meira
6. ágúst 2009 | Bókmenntir | 203 orð | 1 mynd

Sökuð um ritstuld

RITHÖFUNDURINN Stephenie Meyer, höfundur hins vinsæla unglingavampírusagnabálks Twilight , hefur verið sökuð um ritstuld af Jordan Scott, 21 árs rithöfundi. Meira

Umræðan

6. ágúst 2009 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Arnaldur eða Jerry eða Archer

Það er hreint ekki sama hvernig bækur fara í hillum. Ég hef löngum dundað mér við að raða í bókahillurnar og prófað ýmsar aðferðir. Ég hef hent bókunum upp í hillur af handahófi, sem hefur þann kost að enginn getur gengið að bók vísri nema ég. Meira
6. ágúst 2009 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd

Baráttan við vondu blaðamennina – til varnar þingmönnum

Eftir Þór Saari: "Það versta er hvað þessum blaðamönnum líður fjarska vel í þessum skít öllum. Þeir virðast ekki hafa nokkurn áhuga á að þvo hann af sér." Meira
6. ágúst 2009 | Aðsent efni | 1147 orð | 1 mynd

Icesave – leiðin fram á við

Auðvitað á Ísland að standa við alþjóðlegar skuldbindingar sínar. Hins vegar hvorki á né má ganga lengra en þær fela í sér. Meira
6. ágúst 2009 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Jarðskjálftar og sjáendur

Eftir Magnús Tuma Guðmundsson: "Það eru helmingslíkur á að hrein ágiskun verði jafngóð eða betri en spá sjáandans." Meira
6. ágúst 2009 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Leggjum auðlindargjald á ferðamenn

Eftir Þorgeir Örn Elíasson: "Ferðaþjónustan skilar þjóðarbúinu vaxandi gjaldeyristekjum með fjölgun ferðamanna og núna nema þær um 110 milljörðum króna á síðasta ári." Meira
6. ágúst 2009 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Opið bréf til félags- og tryggingamálaráðherra

Eftir Grétar Snæ Hjartarson: "Árni Páll, það er afdráttarlaus krafa eldri borgara að ríkisstjórnin dragi nú þegar til baka þær skerðingar sem á okkur dundu 1. júlí." Meira
6. ágúst 2009 | Velvakandi | 414 orð | 1 mynd

Velvakandi

6. ágúst 2009 | Aðsent efni | 671 orð | 1 mynd

Þessi forréttindi ætlum við að verja

Eftir Einar K. Guðfinnsson: "Frá íslenskum sjónarhóli er réttur okkar til þess að fara með forræði yfir fiskveiðiauðlindinni sjálfsagður réttur fullvalda þjóðar; ekki forréttindi." Meira

Minningargreinar

6. ágúst 2009 | Minningargreinar | 1533 orð | 1 mynd

Arnar Einarsson

Arnar Einarsson fæddist í Baldurshaga í Vestmannaeyjum 14. júní 1945. Hann lést í Vestmannaeyjum 21. júlí sl. og var útför hans gerð frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 27. júlí. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2009 | Minningargreinar | 1500 orð | 1 mynd

Axel Birgisson

Axel Birgisson fæddist í Reykjavík 4. janúar 1952. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja miðvikudaginn 22. júlí sl. og fór útför hans fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 29. júlí. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2009 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd

Björn Jónsson

Í dag, 6. ágúst 2009, eru 100 ár liðin frá fæðingu Björns Jónssonar frá Firði í Seyðisfirði. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2009 | Minningargreinar | 1753 orð | 1 mynd

Hörður Benediktsson

Hörður Benediktsson fæddist í Reykjavík 29. júlí 1930. Hann lést á heimili sínu 23. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Háteigskirkju 5. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2009 | Minningargreinar | 698 orð | 1 mynd

Tómas Haukur Jóhannsson

Tómas Haukur Jóhannsson fæddist í Reykjavík 20. janúar árið 1921. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut hinn 16. júlí eftir skamma sjúkrahúslegu. Hann var sonur hjónanna Jóhanns Þorleifssonar, sjómanns og verkamanns, f. 9. júlí 1888, d.... Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2009 | Minningargrein á mbl.is | 911 orð | 1 mynd | ókeypis

Unnur (Stefánsdóttir) Pristavec

Unnur (Stefánsdóttir) Pristavec, frá Hrísum í Fróðárhreppi á Snæfellsnesi, fæddist í Ólafsvík 23. júní 1922. Hún lést í Arizona í Bandaríkjunum 14. júlí 2009. Foreldrar hennar voru Kristín Elínborg Sigurðardóttir, f. 1894, d. 1966 og. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2009 | Minningargreinar | 2470 orð | 1 mynd

Þorgrímur Þórðarson

Þorgrímur Þórðarson fæddist í Reykjavík 21. ágúst 1934. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 29. júlí sl. Hann var sonur hjónanna Vilborgar Jónsdóttur húsmóður, f. 12.6. 1905, d. 18.4. 1944, og Þórðar Þorgrímssonar bifvélavirkja og múrarameistara,... Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2009 | Minningargrein á mbl.is | 563 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorgrímur Þórðarson

Þorgrímur Þórðarson fæddist í Reykjavík 21. ágúst 1934. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 29. júlí sl. Hann var sonur hjónanna Vilborgar Jónsdóttur húsmóður, f. 12.6. 1905, d. 18.4. 1944, og Þórðar Þorgrímssonar bifvélavirkja og múrarameistara, f. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2009 | Minningargreinar | 477 orð | 1 mynd

Þóra Magnúsdóttir

Þóra Magnúsdóttir fæddist í Stóra-Rimakoti í Ásahreppi 19. mars 1923. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 27. júní sl. og fór útför hennar fram frá kirkju Óháða safnaðarins 13. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

6. ágúst 2009 | Daglegt líf | 593 orð | 2 myndir

Akureyri

6. ágúst 2009 | Daglegt líf | 1139 orð | 4 myndir

Síðasta heimsóknin í herbúðirnar

Clarence Huckaby var fótgönguliði í „Rauðu djöflunum“ í síðari heimsstyrjöld. Áður en hann særðist í Normandí gegndi hann 8 mánaða herþjónustu á Selfossi sem hann heimsótti aftur í vikunni eftir 66 ár. Meira
6. ágúst 2009 | Daglegt líf | 257 orð | 1 mynd

Verðlækkun á kjúklingum

Bónus Gildir 4.-9. ágúst verð nú áður mælie. verð KF nýtt kjötfars 398 498 398 kr. kg Kf kofareykt sveitabjúgu 398 449 398 kr. kg NV ferskt nautahakk 898 998 898 kr. kg ÍN ferskar nautakótilettur 1.598 1.798 1.598 kr. kg Bónus ferskar kjúklingabringur... Meira

Fastir þættir

6. ágúst 2009 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

95 ára

Guðný Kristinsdóttir, Sléttuvegi 23, er 95 ára í dag. Hún býður ættingjum og vinum að koma í samkomusal hússins á Sléttuvegi 23 og þiggja veitingar milli kl. 16 og 19. Hún afþakkar vinsamlega blóm og gjafir en vonast til að sjá sem... Meira
6. ágúst 2009 | Fastir þættir | 158 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Höggspil. Norður &spade;K93 &heart;1073 ⋄K9874 &klubs;Á7 Vestur Austur &spade;G8 &spade;D107652 &heart;542 &heart;DG986 ⋄DG1053 ⋄Á &klubs;1065 &klubs;G Suður &spade;Á4 &heart;ÁK ⋄62 &klubs;KD98432 Suður spilar 6G. Meira
6. ágúst 2009 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Jesús segir við hann: „Þú trúir, af því þú hefur séð...

Orð dagsins: Jesús segir við hann: „Þú trúir, af því þú hefur séð mig. Sælir eru þeir, sem hafa ekki séð og trúa þó.“ (Jh. 20. Meira
6. ágúst 2009 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Rf3 Rc6 4. g3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. Bg2 Rb6 7. 0-0 Be7 8. a3 0-0 9. b4 Be6 10. d3 f6 11. Be3 Rd5 12. Rxd5 Bxd5 13. Dc2 Dd7 14. Bc5 b6 15. Bxe7 Rxe7 16. Hac1 Hfc8 17. Db2 c6 18. Hfd1 c5 19. bxc5 bxc5 20. Hc3 Hab8 21. Dc2 Rc6 22. Meira
6. ágúst 2009 | Fastir þættir | 284 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji tekur alltaf mark á því sem mamma segir og hefur raunar alltaf gert. Eitt af því fyrsta sem mamma kenndi Víkverja var að segja satt, viðhafa ekki svik og pretti og láta lygarnar eiga sig. Meira
6. ágúst 2009 | Í dag | 134 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. ágúst 1951 Peter Scott fuglafræðingur kom úr fyrsta leiðangri sínum til að rannsaka heiðargæsir við upptök Þjórsár. Scott er talinn eiga mikinn þátt í því að Þjórsárver voru friðuð, en þar eru stærstu varpstöðvar heiðargæsa í heimi. 6. Meira
6. ágúst 2009 | Árnað heilla | 185 orð | 1 mynd

Ævintýri að fara til Íslands

MICHAEL Jón Clarke tónlistarmaður á Akureyri er sextugur í dag. „Ég býð nokkrum vinum í garðveislu við sumarbústaðinn minn á laugardaginn, en er hér með ekki að bjóða öllum kunningjum eða fyrrverandi nemendum; þá færi ég á hausinn! Meira

Íþróttir

6. ágúst 2009 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

„Afmælispartí Þróttar í Grafarvogi“

Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, segir sigur Þróttar í gær hafa verið gjöf frá sínu liði. „Það var bara afmælispartí Þróttar hér í Grafarvogi. Við stjórnuðum að vísu leiknum frá A-Ö í fyrri hálfleik og manni leið bara ágætlega. Meira
6. ágúst 2009 | Íþróttir | 840 orð | 2 myndir

„Þessi hópur getur unnið allar þjóðir“

„MAÐUR vandaði sig kannski extra mikið við að velja þennan hóp því maður veit hvað það er mikið í húfi fyrir liðið og leikmenn. Meira
6. ágúst 2009 | Íþróttir | 382 orð | 1 mynd

,,Ekki mættir til að ljúka keppni“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is KR-ingar, sem halda uppi merkjum íslenskrar knattspyrnu í Evrópukeppninni í ár, verða í eldlínunni í kvöld en þá mæta þeir svissneska liðinu FC Basel í síðari viðureign liðanna í 3. Meira
6. ágúst 2009 | Íþróttir | 326 orð | 2 myndir

Fengu sigur í afmælisgjöf

Eftir Trausta Salvar Kristjánsson trausti@mbl.is FJÖLNISLIÐIÐ í Grafarvogi gerðist ansi gjafmilt í gær þegar liðið tók á móti afmælisbarninu Þrótti í 15. umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu. Meira
6. ágúst 2009 | Íþróttir | 157 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari stýrði danska liðinu GOG í fyrsta sinn í æfingaleik gegn þýska liðinu Flensburg í gær. Liðin mættust á heimavelli GOG og fór Flensburg með sigur af hólmi, 33:22, eftir að hafa verið yfir í hálfleik, 16:10. Meira
6. ágúst 2009 | Íþróttir | 68 orð

Ísland upp um eitt sæti

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í 92. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, sem birtur var í gærmorgun. Ísland er í 40. sæti af Evrópuþjóðunum og hefur hækkað um eitt sæti. Meira
6. ágúst 2009 | Íþróttir | 422 orð

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 15. umferð: Fjölnir &ndash...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 15. umferð: Fjölnir – Þróttur R. Meira
6. ágúst 2009 | Íþróttir | 472 orð

Kreppan bítur einnig í Crewe

GUÐJÓN Þórðarson og strákarnir hans í Crewe Alexandra hefja slaginn í ensku 3. deildinni á laugardaginn þegar liðið tekur á móti Dagenham and Redbridge. Meira
6. ágúst 2009 | Íþróttir | 313 orð

Kristín og Fanndís fá tækifæri

KRISTÍN Ýr Bjarnadóttir úr Val og Fanndís Friðriksdóttir úr Breiðabliki fengu í gær bestu fréttir sumarsins þegar þær voru valdar í 22 manna EM hópi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. „Ég er bara mjög undrandi og ánægð á sama tíma. Meira
6. ágúst 2009 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

KR og Keflavík í úrslitaleikinn?

DREGIÐ var til undanúrslitanna í Visa-bikar karla í knattspyrnu í gær. Keflavík mætir Breiðabliki og Fram mætir bikarmeisturum KR en báðir undanúrslitaleikirnir fara fram á Laugardalsvelli. ,,KR-ingar er virkilega verðugir mótherjar. Meira
6. ágúst 2009 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir

Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir er leikmaður íslenska kvennalandsliðsins sem tekur þátt í úrslitakeppni EM í Finnlandi. Meira
6. ágúst 2009 | Íþróttir | 187 orð

Sjö atvinnumenn í U21 árs liðinu

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla í knattspyrnu, tilkynnti í gær hópinn sem mætir Tékkum í undankeppni EM 2011. Leikurinn fer fram á KR-velli, miðvikudaginn 12. ágúst og hefst kl. 15:30. Sjö atvinnumenn eru í leikmannahópnum. Meira
6. ágúst 2009 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Tap í opnunarleiknum í Egyptalandi

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum undir 21 árs, tapaði gegn Egyptalandi í fyrsta leiknum á heimsmeistaramótinu í kvöld. Mótið fer fram í Egyptalandi og heimamenn höfðu betur, 25:19, en staðan í hálfleik var 13:8 fyrir Egypta. Meira
6. ágúst 2009 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

,,Toppmaður í stað Gunna“

HAUKUR Páll Sigurðsson var lykilmaður í sigri Þróttara í Grafarvoginum í gærkvöldi: ,,Við héldum skipulagi okkar og það skilaði sigrinum. Það var ekki skipulaginu að kenna að við lentum undir í leiknum. Meira

Viðskiptablað

6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 159 orð | 1 mynd

Afnámi hafta hugsanlega lokið eftir 2-3 ár

SVEIN Harald Øygard seðlabankastjóri telur hugsanlegt að afnámi gjaldeyrishafta verði lokið eftir 2-3 ár. Engin nákvæm tímasetning er þó komin í ljós og hyggjast seðlabankamenn stíga varlega til jarðar. Fyrsta skrefið í áætlun bankans verður 1. Meira
6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 66 orð

Ávöxtunarkrafa lækkar

ÁVÖXTUNARKRAFA skuldabréfa í Kauphöllinni á Íslandi hélt almennt áfram að lækka í gær eins og hún gerði í fyrradag. Lækkaði ávöxtunarkrafan í gær í flestum flokkum skuldabréfa á bilinu frá 3 punktum og allt upp í 15 punkta. Meira
6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 94 orð

Bjartsýnn á framtíðina

NÝR stjórnarformaður bandaríska bílafyrirtækisins General Motors, Edward E. Whitacre, segist bjartsýnn á framtíð fyrirtækisins í kjölfar fyrsta stjórnarfundar nýrrar stjórnar þess. Meira
6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 1156 orð | 1 mynd

Blikastaðalandið var selt á tólf milljarða króna

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is EIGENDUR Íslenskra aðalverktaka (ÍAV) seldu Blikastaðalandið við Mosfellsbæ í byrjun árs 2008 á 11,8 milljarða króna. Meira
6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 333 orð | 1 mynd

Bresk stjórnvöld rannsaka föllnu íslensku bankana

Eftir Þorbjörn Þórðarson og Jón Pétur Jónsson RANNSÓKN sérstakrar stofnunar í Bretlandi sem rannsakar fjársvik, Serious Fraud Office, á íslensku bönkunum var ekki gerð með vitund Fjármálaeftirlitsins eða embættis sérstaks saksóknara og fengu þessar... Meira
6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 280 orð | 1 mynd

Dönsku fótboltafélögin þjást með auðmönnunum

STERKUSTU félögin í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hafa í gegnum tíðina notið þess að efnamenn landsins hafa sóst eftir því að eiga hluti í félögunum, eins og víða annars staðar þar sem knattspyrna er í hávegum höfð. Meira
6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 129 orð | 1 mynd

Ekki þörf á nýjum úrræðum

Í JÚNÍMÁNUÐI síðastliðnum setti fjármálaráðherra reglugerð sem heimilar lánveitendum að fella niður skuldir einstaklinga án þess að eftirgjöfin teljist til tekna. Í tilkynningu frá félags- og tryggingamálaráðuneytinu frá 24. Meira
6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Exista: Ekki óeðlileg lán

EXISTA staðfestir að fjármögnun fyrirtækisins frá 2007 hefur almennt verið án veðtrygginga í eignum félagsins, en hafnar í yfirlýsingu að hafa notið óeðlilegrar lánafyrirgreiðslu frá Kaupþingi. Meira
6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 744 orð | 2 myndir

Eykur útflutning í kjölfar efnahagshruns

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is IÐNFYRIRTÆKIÐ Set ehf. á Selfossi horfir nú fram á rúmlega helmings samdrátt í eftirspurn innanlands í kjölfar efnahagshrunsins. Meira
6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 256 orð | 1 mynd

Fjölmiðlafælnir og trúræknir gyðingar

Eftir Helga Vífil Júlíusson helgivifill@mbl.is GERTNER-fjölskyldan, sem búsett er í Bretlandi en á ættir að rekja til Venesúela, skipaði 199. sætið yfir efnaðasta fólk í Bretlandi í apríl 2008, samkvæmt árlegri úttekt breska blaðsins Sunday Times. Meira
6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 201 orð

Fórnarlömbum bakteríunnar fer fjölgandi

ÞAÐ er svo mikil klisja að fólk í athafnalífinu leggi stund á laxveiði og golf að þegar viðmælandi segist hafa einhver önnur áhugamál en þessi tvö liggur við að blaðamenn hrökkvi í kút. Meira
6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 367 orð | 2 myndir

Grunur um umboðssvik og markaðsmisnotkun

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is FME hefur sent mál er varðar lánveitingar Kaupþings til Tortóla-félaganna Holly Beach S. Meira
6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 146 orð | 1 mynd

Hlutabréf lækkuðu í verði

HLUTABRÉF lækkuðu almennt í verði við opnun kauphalla í Bandaríkjunum í gær. Svipaða sögu var að segja af bréfum í kauphöllum Evrópu og Asíu. Meira
6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 376 orð | 2 myndir

Höftin afnumin í tveimur áföngum

Lög um gjaldeyrishöft voru fyrst tekin upp 28. nóvember 2008. Undanfarna mánuði virðist hafa dregið úr spennunni í kerfinu og munurinn á gengi krónunnar hérlendis og erlendis hefur minnkað. Tímabært þykir að huga að afnámi haftanna. Meira
6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 187 orð | 1 mynd

Kristrún skipuð formaður

KRISTRÚN Heimisdóttir, lögfræðingur í félags- og tryggingamálaráðuneytinu, er formaður þriggja manna nefndar sem falið hefur verið að endurskoða löggjöf er lýtur að úrræðum fyrir heimili og einstaklinga í greiðsluerfiðleikum. Meira
6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 381 orð | 1 mynd

Lögmaðurinn sem vildi vera sinn eigin herra

Þremur árum eftir útskrift úr lagadeild stofnaði Oddgeir Einarsson lögmannsstofuna OPUS Lögmenn með tveimur félögum sínum og hefur reksturinn gengið vel. Meira
6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 297 orð | 2 myndir

Lögmenn aðstoðuðu Breta í kjölfar hrunsins

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is „VIÐ unnum á tímabili talsvert fyrir breska lögmannsstofu sem var að vinna fyrir breska fjármálaráðuneytið. Meira
6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 143 orð | 1 mynd

Mestu skuldabréfaviðskiptin á árinu

VIÐSKIPTI með skuldabréf í Kauphöllinni á Íslandi námu að meðaltali 14,2 milljörðum króna á dag í júlímánuði síðastliðnum, en heildarviðskiptin í mánuðinum námu tæpum 328 milljörðum. Meira
6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 102 orð | 1 mynd

New York góð fyrir mæðurnar

NEW YORK-BORG er sú borg í Bandaríkjunum sem útivinnandi mæður þar í landi myndu helst kjósa að búa í. Tímaritið Forbes hefur nú birt árlegan lista sinn yfir hvaða borgir af 50 stærstu borgum Bandaríkjanna útivinnandi mæður telja henta sér best. Meira
6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 145 orð | 1 mynd

Nóttum á hótelum fækkar um 5%

GISTINÓTTUM á hótelum í júnímánuði fækkaði um 5% frá sama mánuði í fyrra. Þær voru 155.800 í síðasta mánuði. Gistinóttum fækkaði í öllum landshlutum nema á Suðurlandi, segir í frétt Hagstofunnar. Meira
6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 110 orð

Ódýr sportbíll væntanlegur frá Toyota

FORSETI og aðalframkvæmdastjóri bílaframleiðandans Toyota, Akido Toyoda, sagði í gær að fyrirtækið stefndi á að búa til ódýran sportbíl á næstu árum. Meira
6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 162 orð | 1 mynd

Ójafnvægi í peningakasti

AÐ KASTA upp peningi er oft notað sem myndlíking fyrir fullkomið dæmi um 50/50 líkur, þ.e. að 50% líkur séu á því að önnur hliðin komi upp en ekki hin. Ný rannsókn bendir hins vegar til þess að raunveruleikinn sé ekki eins fallega skýr. Meira
6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 339 orð | 3 myndir

Óvíst hvað fæst upp í kröfur gegn Tchenguiz

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 87 orð | 1 mynd

Rafmagnaðar örverur

EINFRUMUNGAR og bakteríur eru með einföldustu lífverum jarðarinnar, en eru um leið í hópi þeirra fjölbreyttustu. Vegna gríðarlegrar viðkomu geta breytingar á erfðamengi þeirra orðið hraðar og hafa vísindamenn notað þennan eiginleika á ýmsan máta. Meira
6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 63 orð

Raungengi krónu nálgast lágmark

RAUNGENGI íslensku krónunnar er að nálgast sögulegt lágmark. Vísitala krónu hefur aðeins einu sinni verið lægri, í nóvember síðastliðnum, rétt eftir hrun íslensku viðskiptabankanna, segir í Hagsjá Landsbankans. Meira
6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 345 orð | 1 mynd

Sjá fyrir endann á verðlækkunum

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is EKKI er að sjá að vísbendingar hafi komið fram að undanförnu um að fasteignamarkaðurinn hér á landi muni taka við sér á næstunni. Meira
6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 283 orð | 2 myndir

Skuldir komnar vel yfir lögbundin mörk

EVRÓPURÍKI hafa ekki farið varhluta af efnahagskreppunni frekar en Ísland. Ríkissjóðir flestra ríkja hafa aukið mjög skuldir sínar og í mörgum tilvikum er hlutfall skulda og vergrar landsframleiðslu komið yfir 60%. Meira
6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 149 orð

Slagsmál í Suður-Kóreu

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ÁSTANDIÐ við Ssangyong-bílaverksmiðjurnar í Suður-Kóreu var einna líkast því sem sést í bíómyndum, samkvæmt fréttum í erlendum vefmiðlum af því sem þar gerðist í gær. Meira
6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 72 orð | 1 mynd

Verðbólgan stöðug í 3,5%

TÓLF mánaða verðbólga í Póllandi fyrir júlímánuð mælist 3,5% og helst óbreytt frá fyrra mánuði, samkvæmt bráðabirgðatölum frá hagstofu landsins. Meira
6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 145 orð | 1 mynd

Vilja fjárfesta í Danmörku

FÆREYSKI bankinn, Føroya Banki, hefur í hyggju að kanna möguleikann á að hasla sér völl á dönskum bankamarkaði. Meira
6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 425 orð | 2 myndir

Vill klára endurreisn Byrs nú í ágúst

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is „ÞAÐ er ekkert launungarmál að við erum að styrkja eiginfjárgrunn sjóðsins. Hluti af því er þetta eiginfjárframlag sem við sóttum um til ríkisins. Meira
6. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 106 orð | 1 mynd

Vægi verðtryggingar eykst

BANDARÍSKA fjármálaráðuneytið ætlar að auka útgáfu verðtryggðra ríkisskuldabréfa til að fjármagna aðgerðir alríkisstjórnarinnar til að takast á við efnahagskreppuna í landinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.