Greinar miðvikudaginn 16. september 2009

Fréttir

16. september 2009 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

4.100 ósáttir við einangrun

ENGAR sjósamgöngur voru milli lands og Eyja í gær. Herjólfur er í slipp á Akureyri og ekki er gert ráð fyrir að skipið komi til baka fyrr en 24. september. Ferjan Baldur má ekki sigla fari ölduhæð yfir 3,5 m á Surtseyjardufli. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Aldrei fleiri sagst andvígir aðild að Evrópusambandi

ALDREI hafa fleiri sagst andvígir aðild að Evrópusambandinu frá því Samtök iðnaðarins hófu að láta gera fyrir sig kannanir. Í nýrri könnun Capacent kemur fram að um 50% svarenda eru andvíg aðild, 33% sögðust hlynnt og 17% hvorki hlynnt né andvíg. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Marta Guðmundsdóttir á Hesteyri

ANNA Marta Guðmundsdóttir, bóndi á Hesteyri við Mjóafjörð, lést á sunnudag á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað, tæplega áttræð að aldri. Anna fæddist á Hesteyri, hún bjó ein en varð landsþekkt fyrir að taka öðru hverju að sér drykkfellda útigangsmenn. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhættumat á undan niðurskurði

SAMBAND lífeyrisþega ríkis og bæja, SLRB, lýsir áhyggjum sínum yfir fyrirhuguðum niðurskurði í heilbrigðis- og velferðarkerfinu. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir | ókeypis

Álag vegna neyðarvistunar unglinga

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „BRÁÐAVISTUN í neyðartilfellum, þ.e. þegar unglingar fara á vergang eða strjúka að heiman, hefur farið vaxandi á árinu,“ segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásta Birna heiðruð á heimavelli

Eftir Andrés Skúlason Djúpivogur | Þrátt fyrir að nafn Ástu Birnu Magnúsdóttir sé orðið vel þekkt í golfíþróttinni hér á landi eru kannski færri sem vita að stúlkan er frá Djúpavogi og tók sínar fyrstu sveiflur þar við æfingar og keppni ung að árum með... Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 179 orð | ókeypis

Áætlað að funda í næstu viku

FYRSTA fundarboð nefndar um erlenda fjárfestingu verður sent út síðar í vikunni og áætlað er að fundur verði haldinn í næstu viku. Formaður var skipaður í gær en Alþingi skipaði nefndina 11. ágúst sl. Meira
16. september 2009 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

„Faðir minn kenndi mér auðmýkt“

MÖRG þekkt fjölskyldufyrirtæki á Ítalíu, ekki síst tískuvörufyrirtæki eins og Armani, Zegna og Furla, hafa staðist vel áföllin í alþjóðlegu fjármálakreppunni. Er ástæðan m.a. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

„Hún er sérlega næm á listræna túlkun“

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | Ragnheiður Skúladóttir er listamaður Reykjanesbæjar 2009-2013. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 560 orð | 3 myndir | ókeypis

„Kreppuvín“ vinnur á

Íslendingar virðast ekki hafa dregið úr áfengisdrykkju í kjölfar bankahrunsins. Hins vegar hefur neyslumynstrið breyst og fólk kaupir nú frekar ódýrari tegundir en það gerði áður. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 114 orð | ókeypis

Bæta aðgengi akandi að Egilshöll

GERÐ verður ný aðkomuleið frá Fossaleyni inn á bílastæðin við Egilshöll og er það í samræmi við nýlega samþykkta breytingu á deiliskipulagi. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 300 orð | ókeypis

Ein nefnd rannsaki öll slys í samgöngum

DRÖG að lagafrumvarpi um nýskipan á rannsókn samgönguslysa eru nú til umsagnar hjá samgönguráðuneytinu. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Fasteignaverð hækkar tvo mánuði í röð

VÍSITALA íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu, sem Fasteignaskrá Íslands reiknar út, hækkaði í ágúst um 0,8% frá fyrra mánuði. Er þetta annar mánuðurinn í röð þar sem vísitala íbúðaverðs hækkar. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd | ókeypis

Fékk að knúsa mömmu

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „MÉR líður betur og ég er byrjuð að borða pínu,“ segir Alexandra Líf Ólafsdóttir sem er nú óðum að ná sér eftir beinmergsskiptaaðgerð sem hún gekkst undir fyrir fjórum vikum vegna... Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölskylda Eiðs verður í Barcelona fram að jólum

Þótt Eiður Smári Guðjohnsen sé fluttur til furstadæmisins Mónakó og byrjaður að spila með liði þess í frönsku 1. deildinni í fótbolta er fjölskylda hans enn í Barcelona. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Forsetinn ekki sameiningartákn

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var nefndur sem sameiningartákn þjóðarinnar af 1% þeirra sem tóku þátt í skoðanakönnun MMR. Meira
16. september 2009 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Fórnarlamb Lehman

ÁR er liðið frá falli bandaríska bankans Lehman Brothers og í tilefni af því efndu nokkrir smáir fjárfestar, sem töpuðu fé sínu í gjaldþrotinu, til uppákomu í Berlín. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 231 orð | 2 myndir | ókeypis

Fóru ekki tómhentir heim

„STEFNAN er að veita eins mörgum erlendum fjölmiðlum viðtöl og þess óska og hægt er. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð | ókeypis

Fræðsla fyrir karla með krabbamein

FRÆÐSLUFUNDIR fyrir karlmenn sem greinst hafa með krabbamein hefjast að nýju í dag, miðvikudag, á vegum Ljóssins, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðvar, á Langholtsvegi 43. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Funda um niðurskurð á Landspítala

MATTHÍAS Halldórsson landlæknir mun ásamt föruneyti frá Landlæknisembættinu, funda með forsvarsmönnum Landspítala á morgun. Á fundinum verður farið yfir þær sparnaðaraðgerðir sem ráðast þarf í á spítalanum vegna niðurskurðar í heilbrigðiskerfinu. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðlaugur hæfur til setu í borgarráði

Samgönguráðuneytið hefur fallist á nýjar samþykktir um fundarsköp Reykjavíkurborgar. Í fréttatilkynningu frá borginni segir að það eyði vafa um hæfi Guðlaugs Sverrissonar, stjórnarformanns OR, sem varamanns í borgarráði. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvítvín í kössum hástökkvari ársins í vínbúðunum

Hvítvín í kössum er sá vöruflokkur sem tekið hefur stærsta stökkið í sölu í vínbúðunum á milli ára. Magnaukningin nemur rúmlega 47 þúsund lítrum á milli ára eða 26,9%. Sala áfengis fyrstu 8 mánuði þessa árs jókst um 0,3% í magni frá sama tímabil í... Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslenskar parabólur í Kaupmannahöfn

Hinir „útrásaróðu“ slagverksmenn í Parabólu-hópnum hafa verið beðnir að leika á Carnegie-listverðlaunahátíðinni sem fram fer í Kunsthal Charlottenborg í Kaupmannahöfn á morgun. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð | ókeypis

Jöfn kynjahlutföll

LANDSFUNDUR jafnréttisnefnda sveitarfélaga, sem fram fór á Ísafirði, samþykkti ályktun þar sem skorað er á stjórnmálaflokka og önnur framboð að tryggja jöfn kynjahlutföll í efstu sætum á framboðslistum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Kóngur og drottning

KÓNGSSVEPPURINN sem Margrét Sigurðardóttir fann í Almenningum í Fljótum nýverið er engin smásmíði, 22 sm í þvermál og vegur 1,5 kíló. Sveppurinn ku góður til átu en er fremur... Meira
16. september 2009 | Erlendar fréttir | 221 orð | ókeypis

Kúbuforseti heimtar umbótatillögur

KÚBVERJAR kljást við mörg erfið vandamál, efnahagsástandið er afar slæmt, erfiðlega gengur að tryggja nægilega framleiðslu á mat og dreifingu á honum. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 54 orð | ókeypis

Leitað að vitnum

LÖGREGLAN í Borgarfirði og Dölum lýsir eftir vitnum að umferðaróhappi rétt norðan við Borgarnes rétt fyrir kl. 21:00 á sunnudag sl. Þá mun ljósum fólksbíl hafa verið ekið í suður, eða í átt að Borgarnesi, og fram úr bílaröð. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Lægstu laun hækkuð meira en hærri laun

Meðalgrunnlaun SFR-félaga í febrúar 2009 voru 266 þúsund og meðalheildarlaunin 320 þúsund krónur. Grunnlaun félagsmanna hækkuðu að meðaltali um 6% frá fyrra ári og heildarlaunin um 5%. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 556 orð | 3 myndir | ókeypis

Mestu áhrif kreppunnar eru eftir

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „ÁHRIF kreppunnar hér á landi eiga eftir að koma betur í ljós á næstu árum. Meira
16. september 2009 | Erlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

Minna CO 2 -innihald olli myndun heimskautaíssins

HÓPUR breskra og bandarískra vísindamanna, sem rannsakað hafa forn setlög í Afríku, telur sig hafa uppgötvað bein tengsl á milli ísmyndunar á heimskautunum og minna koltvísýringsinnihalds í andrúmslofti fyrir 34 milljónum ára. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 436 orð | 2 myndir | ókeypis

Mælitæki sem fjölmargt mæðir á

Flóknir útreikningar liggja að baki vísitölu neysluverðs. Þar sem vísitalan er mælitæki á verðlagsþróun í landinu eiga landsmenn gríðarmikið undir því að þessir útreikningar séu réttir. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd | ókeypis

Möguleiki að stofna sérdómstól

„EKKI liggur fyrir að svo stöddu hvernig efla megi sérþekkingu dómara í efnahagsbrotamálum, en nefna má þann möguleika að komið verði á fót sérdómstól um þessi mál með sömu rökum og komið var á fót embætti sérstaks saksóknara,“ segir Helgi... Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 434 orð | 3 myndir | ókeypis

Nýir rafbílar í árslok

Fyrstu rafbílarnir frá Mitsubishi Motors, sem ætlaðir eru til prófunar hér á landi, eru væntanlegir um áramótin. Gangi prófanir að óskum má búast við bílunum í almenna sölu á Íslandi á næsta ári. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt hringtorg á Álftanesi

INNAN skamms lýkur framkvæmdum við nýtt hringtorg við norðurenda Álftanesvegar en hafist var handa í júlí. Þarna voru áður hefðbundin krossgatnamót, nýja torgið er á núverandi vegi og snertir því ekki deilurnar sem verið hafa um nýtt vegstæði á nesinu. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvissuferð á tónleika

NÝ og afar óvenjuleg tónleikaröð hefur göngu sína í Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 12.15 í dag. Það verður ekkert gefið upp hverjir syngja eða spila, og ekki orð fæst um það hvaða tónlist verður flutt. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd | ókeypis

Reyna að leysa orkuhnútinn

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is MIKLAR og langar umræður fóru fram á ríkisstjórnarfundi í gær um þá óvissu sem uppi er um framhald orkuverkefna. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Reynslubolti og fréttafíkill stýrir fréttatíma

„Það er mikill kraftur í fólki og hugur og fyrir mig sem fréttafíkil sem hefur gaman af spennu og hraða er þetta draumastarf,“ sagði Elín Sveinsdóttir útsendingarstjóri sem mun stýra útsendingum og hafa yfirumsjón með framleiðslunni á nýjum... Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd | ókeypis

Réttaróvissa um veð Nýja Kaupþings

FINNUR Sveinbjörnsson, bankastjóri Nýja Kaupþings, segir það verkefni lögfræðinga að greiða úr réttarstöðu bankans, ef sölu Baugs Group á Högum til félagsins 1998 ehf., sumarið 2008, verður rift. Þrotabú Baugs Group gerir kröfu um riftun. 1998 ehf. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 39 orð | ókeypis

Rifbeinsbrot og innvortis áverkar í slysi í réttum

Maðurinn sem klemmdist milli dráttarvélar og veggjar í Grímsstaðarétt á Mýrum upp úr hádegi í gær rifbeinsbrotnaði og hlaut minniháttar innvortis áverka, að sögn læknis á slysadeild Landspítalans. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Sala á sígarettum dregst saman

VELTA í sölu á tóbaki fyrstu 8 mánuði ársins jókst um rúm 19%, fór úr 5,6 milljörðum í 6,6 milljarða, samkvæmt upplýsingum frá Áfengis og tóbaksverslun ríkisins. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 105 orð | ókeypis

Sala OR á hlut í HS orku samþykkt í borgarstjórn

BORGARSTJÓRN staðfesti á miklu hitafundi í gær samning Orkuveitunnar um sölu á rúmlega 31% hlut í HS orku til Magma Energy Corporation. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 496 orð | 3 myndir | ókeypis

Sala samþykkt á hitafundi

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is UNDIR háværum hrópum og frammíköllum staðfesti borgarstjórn Reykjavíkur á sannkölluðum hitafundi sínum í gær samning um sölu á 32% hlut Orkuveitu Reykjavíkur (OR) í HS orku til kanadíska fyrirtækisins Magma... Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd | ókeypis

Samstarf um þjálfun í flutningum

UNDIRRITAÐUR hefur verið samstarfssamningur milli Landhelgisgæslunnar og slysa- og bráðasviðs Landspítalans, um gagnkvæma þjálfun áhafna þyrlu Landhelgisgæslunnar og hjúkrunarfræðinga á slysa- og bráðasviði Landspítalans, til að auka þjálfun þeirra sem... Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjálfsbjargarviðleitni kemur sjúklingum í koll

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „SJÚKLINGUM er refsað fyrir að reyna að bjarga sér sjálfir eða nýta sér aðstoð ættingja í stað úrræða sem kerfið býður upp á,“ segir Hjördís Guðmundsdóttir. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 301 orð | ókeypis

Stærsti álframleiðandi Kína spáir í Þeistareyki

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is MIKILL áhugi er nú á orkufyrirtækinu Þeistareykjum ehf. Meira
16. september 2009 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Svíar vilja leyfa snús í Evrópusambandinu

BARÁTTA stjórnvalda í mörgum Evrópuríkjum gegn reykingum harðnar stöðugt en Svíar, sem eru forystuþjóð Evrópusambandsins þetta misserið, vilja að aflétt verði banni við snúsi, þ.e. fíngerðu munntóbaki, í sambandinu. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir | ókeypis

Tekið verði fljótt á skuldum heimila og fyrirtækja

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ENDURSKIPULAGNING á skuldum heimila og fyrirtækja er næsta skref í því að takast á við kreppuna. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 187 orð | ókeypis

Teknir í tollinum með 6.000 e-töflur

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir karlmanni sem handtekinn var í Flugstöð Leifs Eiríkssonar aðfaranótt 12. september. Maðurinn kom með flugi frá Varsjá í Póllandi og í fórum hans fundust 2. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd | ókeypis

Umsókn um einkaskóla samþykkt

Eftir Andra Karl andri@mbl.is BORGARSTJÓRN Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær umsókn Menntaskólans ehf. um stofnun sjálfstætt rekins grunnskóla fyrir 5-10 ára börn. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd | ókeypis

Upptök á litlu svæði

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is VESTLÆG átt var á nánast öllu landinu í gær og mikið rok á miðhálendinu. Fór vindstyrkur þar sums staðar upp í um 28 metra á sekúndu, að sögn Haralds Eiríkssonar, veðurfræðings á Veðurstofunni. Meira
16. september 2009 | Erlendar fréttir | 520 orð | 5 myndir | ókeypis

Úrslit kosninganna voru sigur fyrir stóru flokkana

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is JENS Stoltenberg forsætisráðherra og Verkamannaflokkurinn eru óumdeildir sigurvegarar þingkosninganna í Noregi. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðhald á Þrídrangavita

TVEIR starfsmenn Siglingastofnunar unnu í gær að viðhaldi á vitanum á Stóradrangi, Þrídrangavita, skammt frá Eyjum. Það vildi þeim til happs að Landhelgisgæslan var á leið í flug og fengu þeir að fljóta með. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð | ókeypis

Vinnubúðir til sölu!

LANDSVIRKJUN hefur óskað eftir tilboðum í vinnubúðir og rofahús sem eru staðsett á virkjunarsvæði Kárahnjúka. Þetta kemur fram á vef Landsvirkjunar. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 601 orð | 2 myndir | ókeypis

Vistunarmatið ekki fyrir Alzheimers-sjúklinga

Hjördís Guðmundsdóttir segir að ekki gangi að meta Alzheimers-sjúklinga á sama hátt og aldraða og sjúklingarnir og aðstandendur þeirra rekist víða á fyrirstöður í kerfinu. Meira
16. september 2009 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Öll starfsemi ÍAV fær gæðavottun

ÍSLENSKIR aðalverktakar, ÍAV, hafa náð þeim áfanga að hljóta ISO-gæðavottun samkvæmt staðlinum 9001:2008, fyrstir íslenskra verktakafyrirtækja í alhliða verktakastarfsemi. Meira

Ritstjórnargreinar

16. september 2009 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd | ókeypis

Nefndin sem aldrei hefur fundað

Fjölmiðlum barst í fyrradag tölvupóstur frá Silju Báru Ómarsdóttur, stjórnmálafræðingi, með yfirskriftinni „fréttatilkynning frá nefnd um erlendar fjárfestingar“. Silja var ásamt fjórum öðrum kjörin í nefndina af Alþingi 11. Meira
16. september 2009 | Leiðarar | 376 orð | ókeypis

Réttur brotaþola

Kynbundið ofbeldi er vandmál, sem íslenskt samfélag á erfitt með að taka á, og tölfræðin sýnir að fá mál rata til dómstóla. Þórdís Elva Þórðardóttir hefur nú skrifað bók sem nefnist Á mannamáli þar sem þessum málum eru gerð rækileg skil. Meira
16. september 2009 | Leiðarar | 245 orð | ókeypis

Verbúðalíf

Það er vel til fundið hjá stjórn Faxaflóahafna sf. að endurmeta hlutverk gömlu verbúðanna við Grandagarð í Reykjavík. Umhverfi þeirra hefur breyst verulega á undanförnum árum og tímabært að þær fylgi þeirri þróun. Meira

Menning

16. september 2009 | Tónlist | 274 orð | 1 mynd | ókeypis

Að láta óvissuna feykja sér

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „Í SUMAR var ég að hugsa um ástandið á Íslandi og fór að velta því fyrir mér hvað við tónlistarmenn gætum gert. Meira
16. september 2009 | Leiklist | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Augu þín sáu mig keppir um verðlaun

LEIKRITIÐ Augu þín sáu mig í flutningi Útvarpsleikhússins hefur verið tilnefnt til verðlauna á stærstu og virtustu ljósvakahátíð Evrópu, Prix Europa. Meira
16. september 2009 | Fjölmiðlar | 325 orð | 2 myndir | ókeypis

„Snýst um úthald og viljastyrk“

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÞEIR sem átt hafa leið um Kringluna í vikunni hafa sjálfagt furðað sig á fangaklefa sem búið er að koma fyrir á miðjum gangvegi neðri hæðar. Meira
16. september 2009 | Fólk í fréttum | 241 orð | 1 mynd | ókeypis

„Þá uppgötvaði ég stuðhliðina á mér... alveg óvart!“

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
16. september 2009 | Bókmenntir | 215 orð | 1 mynd | ókeypis

Bókabúð á vegamótum

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Bókaverslun Máls og menningar á Laugavegi 18 var lokað um þarsíðustu mánaðamót, en Penninn, sem rak verslunina, opnaði nýja bókabúð á Skólavörðustíg 11 undir nafninu Eymundsson. Meira
16. september 2009 | Kvikmyndir | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

EFA heiðrar Loach fyrir ævistarfið

BRESKI kvikmyndagerðarmaðurinn Ken Loach mun hljóta heiðursverðlaun á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum, EFA, þann 12. desember nk. Loach hóf feril sinn í bresku sjónvarpi og hefur hlotið mörg verðlaun fyrir kvikmyndir sínar. Meira
16. september 2009 | Hugvísindi | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrirlestur um uppruna álfa

DR. Alaric Hall flytur erindið The Earliest History of Elves á málfundi Félags þjóðfræðinga í stofu 101 í Odda á morgun kl. 17.50. Meira
16. september 2009 | Kvikmyndir | 491 orð | 2 myndir | ókeypis

Hátíð á heimsmælikvarða

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÉG tel að við séum með dagskrá á heimsmælikvarða. Meira
16. september 2009 | Fólk í fréttum | 536 orð | 3 myndir | ókeypis

Hvíl í friði, djarfi dansari

Leikarinn vingjarnlegi, Patcick Swayze, lést í fyrradag, 57 ára að aldri. Swayze var sjarmatröll mikið og kyntákn á 9. og 10. áratugnum, góður gæi sem þó gat látið hnefana tala tilneyddur, þ.e.a.s. í kvikmyndum. Meira
16. september 2009 | Kvikmyndir | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Indiana Jones 5?

BANDARÍSKI leikarinn Harrison Ford segir að enn ein myndin um Indiana Jones sé nú í bígerð. Meira
16. september 2009 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslenska tískuvikan: áframhaldandi martröð

*Það stefnir allt í það að hin svokallaða Íslenska tískuvika verði með eftirminnilegri floppum aldarinnar – þessarar og þeirrar næstu – ef marka má áframhaldandi skrif um málið. Meira
16. september 2009 | Bókmenntir | 256 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiðindi

The Mercedes Coffin eftir Faye Kellerman. Harper gefur út. 406 bls. Kilja. Meira
16. september 2009 | Fólk í fréttum | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiksýningu rústað... og rústað og rústað

*Hvað er það við leikhúsheiminn sem gerir það að verkum að leiksýningum er „rústað“? Meira
16. september 2009 | Fólk í fréttum | 219 orð | 2 myndir | ókeypis

Lennon fetar í fótspor foreldranna

BÍTILSSONURINN Sean Lennon fetar í fótspor föður síns, Johns Lennons, og móður, Yoko Ono, á forsíðu nýjasta tölublaðs franska tímaritsins Purple . Meira
16. september 2009 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Lichtenberger-söngnámskeið

DAGANA 1.-4. október heldur Jón Þorsteinsson tenórsöngvari og söngkennari í Utrecht söngnámskeið í Skálholtsskóla. Í kennslu sinni styðst Jón við svokallaða Lichtenbergeraðferðafræði um uppruna hljóms í mannslíkamanum. Meira
16. september 2009 | Kvikmyndir | 206 orð | 2 myndir | ókeypis

Mamma Mia 2? Nei, takk!

BENNY Andersson, einn fjórmenninganna sem skipuðu ABBA, segir í samtali við dagblaðið Sunday Telegraph að ekkert verði af framhaldi á söngvamyndinni Mamma Mia! sem byggðist á samnefndum söngleik sem unninn var upp úr lögum kvartettsins. Meira
16. september 2009 | Bókmenntir | 75 orð | ókeypis

Metsölulistar»

Eymundsson 1. The Associcate - John Grisham 2. The Girl Who Played With Fire - Stieg Larsson 3. The Girl With The Dragon Tattoo - Stieg Larsson 4. When You are Engulfed in Flames - David Sedaris 5. The Brief Wondrous Life of Oscar Wao - Junot Diaz 6. Meira
16. september 2009 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

Skiptu öllu liðinu út, lagsi!

ÉG hef ekki fylgst að neinu gagni með Íslandsmótinu í knattspyrnu frá því menn á borð við Jónas Róbertsson og Helga Bentsson voru upp á sitt besta. Ótæpilegur aðgangur að erlendu sparki hefur gjörspillt manni. Meira
16. september 2009 | Bókmenntir | 285 orð | 2 myndir | ókeypis

Snilld eða rússíbani

„DAN Brown notaði óhemju litríkt myndmál í bókum sínum, löngu áður en farið var að gera kvikmyndir eftir þeim. Meira
16. september 2009 | Bókmenntir | 430 orð | 1 mynd | ókeypis

Texti og tilurð hans

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is ÍTALSKA rithöfundinum Umberto Eco er texti hugleikinn, eða réttara sagt það sem er á milli línanna og á bak við textann. Meira
16. september 2009 | Tónlist | 498 orð | 1 mynd | ókeypis

Tregi og mæða

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is HALLUR Ingólfsson er ekki við eina fjölina felldur í tónlist. Meira
16. september 2009 | Fólk í fréttum | 210 orð | 1 mynd | ókeypis

Úr karókí í kroppatamningu og loks í körfuna!

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is DAVÍÐ Smári Harðarson er ekki maður einhamur. Hans varð fyrst vart fyrir frækilega frammistöðu í Idol-söngkeppninni, en haslaði sér síðar völl sem einkaþjálfari. Meira
16. september 2009 | Tónlist | 517 orð | 3 myndir | ókeypis

Vesturheims káti kveðskapur

Hinir kátu piltar sem kenna sig við Baggalút hafa farið talsverðan í tónlistarflutningi og -útgáfu undanfarin misseri og hefur framlag þeirra jafnan verið með þakklátasta móti enda strákarnir með afbrigðum orðsnjallir. Meira
16. september 2009 | Kvikmyndir | 558 orð | 3 myndir | ókeypis

Öryrki einverunnar

KVIKMYND - Norræna húsið, RIFF 2009<p>Leikstjóri: Enrique Rivero. Aðalleikarar: Nolberto Coria, Nancy Orozco, Tesalia Huerta. 86 mín. Mexíkó. 2009. Meira

Umræðan

16. september 2009 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd | ókeypis

Af samræðupólitík

Eftir Pjetur Stefánsson: "Við þessar kringumstæður er gott að eiga fjölmiðil eða fjölmiðlahring fyrir þann sem þarf að ná hagsmunum og hugmyndum sínum fram." Meira
16. september 2009 | Aðsent efni | 680 orð | 1 mynd | ókeypis

Atvinnulífið þarf skilning, þjóðarinnar vegna

Eftir Friðrik Pálsson: "Við Íslendingar verðum nú að treysta á þig í þessu efni." Meira
16. september 2009 | Aðsent efni | 609 orð | 1 mynd | ókeypis

Aukin aðkoma foreldra að leikskólastarfi

Eftir Sjöfn Þórðardóttur: "Ný leikskólalög gera ráð fyrir stofnun foreldraráða við leikskóla en þannig skapast ný sóknarfæri fyrir foreldra í leikskólum og samstarfsvettvangur." Meira
16. september 2009 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjármálalæsi til framtíðar

Eftir Breka Karlsson: "Mikilvægi eflingar fjármálalæsis hefur líklega aldrei verið meira en einmitt nú og verður mikilvægur þáttur í þeirri uppbyggingu sem framundan er." Meira
16. september 2009 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd | ókeypis

Forsætisráðherra og fjölmiðlar

Eftir Hrannar Björn Arnarsson: "...að Jóhanna Sigurðardóttir vinnur sleitulaust í þágu almennings..." Meira
16. september 2009 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd | ókeypis

Genaflæði frá byggi til melgresis í íslenskri náttúru?

Eftir Kesara Anamthawat-Jónsson: "Til þess að genaflæði frá byggi til melgresis geti átt sér stað þarf bygg að geta víxlast við melgresi og blendingurinn að vera nægilega frjór." Meira
16. september 2009 | Aðsent efni | 576 orð | 1 mynd | ókeypis

Göngum í skólann allan ársins hring

Eftir Ólaf Rafnsson: "Göngum í skólann var sett í þriðja sinn hér á landi þann 9. september og lýkur formlega á Alþjóðlega Göngum í skólann-deginum 9. október n.k." Meira
16. september 2009 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað er líkt með stjórnmálamönnum og bleium?

Eftir Albert Jensen: "Umfram margt farið að berjast gegn mesta þjóðarbölinu, græðginni, sem svo margir fjáraflamenn eru svo sársjúkir af, að líkist siðleysi." Meira
16. september 2009 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd | ókeypis

Konur sem selja

Athygli vakti í vikunni þegar ung dönsk kona birti myndskeið á vefnum Youtube þar sem hún auglýsti eftir föður ungs sonar síns. Í myndbandinu sást hin ljóshærða Karen ásamt drengnum og sagði hún farir sínar ekki sléttar. Meira
16. september 2009 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd | ókeypis

Krónan verður að rúlla aftur og áfram

Eftir Lúðvík Gizurarson: "Það er mjög vanmetið hvað hæfur og öruggur fasteignamarkaður er stór hluti af lífsgæðum fólks ..." Meira
16. september 2009 | Aðsent efni | 945 orð | 1 mynd | ókeypis

Lögmaðurinn er launaður flækjufótur

Eftir Agnesi Bragadóttur: "Er ég nokkuð að misskilja einfaldleikann, Einar Þór? Ert þú ekki bara launaður flækjufótur lagakróka og kima hins ranga málstaðar?" Meira
16. september 2009 | Bréf til blaðsins | 476 orð | 1 mynd | ókeypis

Massacre-martröð

Frá Atla Viðari Engilbertssyni: "Á DÖGUNUM var frumsýndur „fyrsti íslenski spennutryllirinn“, eins og hún var kynnt, og óvenjumikið lagt í auglýsingar: Veggspjald í yfirstærð á vegg Sambíósins á Akureyri." Meira
16. september 2009 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd | ókeypis

Neyðarkall úr stjórnarráðuneytinu

Eftir Kristján Guðmundsson: "Að mati stjórnenda eru of margir ómagar í íslensku samfélagi og því þarf að skera niður greiðslur til þeirra." Meira
16. september 2009 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd | ókeypis

Rafbílavæðum kennslubílana

Eftir Njál Gunnlaugsson: "Grunnurinn í bílvæðingu er í kennslunni sjálfri og því þarf að breyta lögum og reglugerðum í þá veru að nóg sé að taka próf á sjálfskiptan bíl." Meira
16. september 2009 | Aðsent efni | 659 orð | 1 mynd | ókeypis

Sameiningarviðræður háskólanna: Afstaða Listaháskólans

Eftir Hjálmar H. Ragnarsson: "Uppbygging meistaranáms er að mati stjórnarinnar forsenda fyrir þróun rannsókna við skólann og samvinnu við aðrar háskólastofnanir á jafningjagrunni." Meira
16. september 2009 | Bréf til blaðsins | 387 orð | 1 mynd | ókeypis

Skamm skamm Ögmundur

Frá Þuríði Rúrí Valgeirsdóttur: "SÍÐUSTU dagana á síðasta ári boðaði þáverandi heilbrigðisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, niðurskurð í heilbrigðismálum. Eitt af því sem Guðlaugur boðaði var að leggja niður starfsemi St." Meira
16. september 2009 | Aðsent efni | 819 orð | 1 mynd | ókeypis

Vanlíðan á vinnustað

Eftir Hönnu Kristínu Skaftadóttur: "Einelti og vanlíðan á vinnustað er grafalvarlegt mál og getur dregið dilk á eftir sér fyrir þann sem verður fyrir því sé ekkert gert í málinu." Meira
16. september 2009 | Velvakandi | 292 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi

Ósvífin ríkisstjórn ALVEG er með ólíkindum hve ósvífin þessi ríkisstjórn undir stjórn Steingríms og Jóhönnu er í garð okkar Íslendinga. Framganga þeirra gagnvart okkur sem illilega höfum orðið fyrir alls kyns fjárhagsáföllum er ömurleg. Meira
16. september 2009 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd | ókeypis

Við getum öll haft áhrif

Eftir Elínu Ebbu Ásmundsdóttur: "Hvernig viðhalda á góðri geðheilsu, hvernig samskipti, jöfnuður og völd hafa áhrif á líðan og sjálfstraust, á erindi við alla." Meira
16. september 2009 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd | ókeypis

Virðing Hæstaréttar og glámskyggn heimildarýni

Eftir Tómas Ísleifsson: "Ég bið hæstaréttardómarana Árna Kolbeinsson, Garðar Gíslason, Gunnlaug Claessen, Ingibjörgu Benediktsdóttir og Markús Sigurbjörnsson afsökunar á tilvitnuðum orðum í grein frá 4. júlí sl." Meira

Minningar- og afmælisgreinar

16. september 2009 | Minningargreinar | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Alida Olsen Jónsdóttir

Alida Olsen Jónsdóttir fæddist á Ísafirði 22. desember 1924. Hún lést á heimili sínu 31. ágúst 2009. Útför Alidu var gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 11. september 2009. Alheims kraftur alheim skapar og eilífð sálar. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2009 | Minningargreinar | 1589 orð | 1 mynd | ókeypis

Hallvarður E. Þórsson

Hallvarður E. Þórsson fæddist í Reykjavík 26. maí 1962. Hann lést 30. ágúst síðastliðinn á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Hallvarður var jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík 14. september sl. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
16. september 2009 | Minningargreinar | 2102 orð | 1 mynd | ókeypis

Hróðný Einarsdóttir

Hróðný Einarsdóttir fæddist á Hróðnýjarstöðum í Laxárdal í Dalasýslu 12.5. 1908. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 6.9. sl. Foreldrar: Einar Þorkelsson bóndi á Hróðnýjarstöðum, f. 20.4. 1858, d. 7.2. 1958, og kona hans Ingiríður H. Hansdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 747 orð | 1 mynd | ókeypis

Hróðný Einarsdóttir

Hróðný Einarsdóttir fæddist á Hróðnýjarstöðum í Laxárdal í Dalasýslu 12.5.1908. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu í Skógarbæ, 6.9. s.l. Foreldrar: Einar Þorkelsson bóndi á Hróðnýjarstöðum f.20.4.1858, d.7.2.1958 og kona hans Ingiríður H. Hansdóttir f.20.2. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2009 | Minningargreinar | 2326 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnea Albertsdóttir

Magnea Albertsdóttir fæddist í Reykjavík þann 1.mars 1924. Hún lést á Droplaugarstöðum 5. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Albert Sigurðsson verkamaður f. 8.5. 1882, d. 25.2. 1951 og Jónína Jónsdóttir húsfreyja f. 14.10. 1890 d.... Meira  Kaupa minningabók
16. september 2009 | Minningargreinar | 381 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Jóhannesson

Ólafur Jóhannesson fæddist í Arnardal, N-Ís. 31. mars 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 5. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 775 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Jóhannesson

Ólafur Jóhannesson Fæddist í Arnardal, N-Ís 31.mars 1931. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2009 | Minningargreinar | 1181 orð | 1 mynd | ókeypis

Signý Sigurlaug Margrét Þorvaldsdóttir

Signý Sigurlaug Margrét Þorvaldsdóttir fæddist 27. des. 1916 á Hrollaugsstöðum á Langanesströnd. Hún lést 7. september 2009 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Foreldrar hennar voru Þorvaldur Kristjánsson, f. 14.1. 1892, d. 21.3. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1144 orð | 1 mynd | ókeypis

Signý Sigurlaug Margrét Þorvaldsdóttir

Signý Sigurlaug Margrét Þorvaldsdóttir var fædd 27. des. 1916 á Hrollaugsstöðum á Langanesströnd. Hún lést 7. september 2009 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Foreldrar hennar voru Þorvaldur Kristjánsson, f. 14. janúar 1892, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2009 | Minningargreinar | 1292 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorkell Árnason

Þorkell Árnason fæddist á Vífilsstöðum 17. janúar 1924. Hann lést á Landspítalanum, Fossvogi 8. september sl. Foreldrar Þorkels voru Steinunn Þorkelsdóttir, f. 14.6. 1895, d. 6.8. 1950, húsmóðir í Reykjavík, og Árni Kristjánsson, f. 7.11. 1901, d. 8.4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. september 2009 | Viðskiptafréttir | 123 orð | ókeypis

Áfram lækkun á dönskum íbúðamarkaði

BOTNI hefur ekki verið náð á dönskum íbúðamarkaði. Verðið mun halda áfram að lækka á þessu ári og því næsta að mati sérfræðinga í svonefndu efnahagsráði , Det Økonomiske Råd. Meira
16. september 2009 | Viðskiptafréttir | 360 orð | ókeypis

Efstur á lista vogunarsjóða

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is FJÁRFESTINGAR íslenska vogunarsjóðsins Boreas Capital Fund hafa skilað 70 prósent ávöxtun það sem af er þessu ári. Í júlí var ávöxtunin 17,95, sem var besti mánuður sjóðsins frá upphafi, og 12,16% í ágúst. Meira
16. september 2009 | Viðskiptafréttir | 311 orð | 3 myndir | ókeypis

Greiddu systur sinni með fé frá Milestone

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is KARL og Steingrímur Wernerssynir greiddu systur sinni 2,5 milljarða króna árið 2007 með peningum frá Milestone samkvæmt úttekt Ernst & Young á félaginu. Meira
16. september 2009 | Viðskiptafréttir | 55 orð | ókeypis

Lækkun í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALAN í Kauphöllinni á Íslandi lækkaði í gær um 0,2% , og var lokagildi hennar 796 stig . Mest lækkun varð á hlutabréfum Bakkavarar , 6,3%. Meira
16. september 2009 | Viðskiptafréttir | 107 orð | ókeypis

Neysla í Bandaríkjunum jókst meira en spáð var

FJÁRFESTAR í Bandaríkjunum fylltust mikilli bjartsýni þegar birtar voru í gær upplýsingar sem sýndu að sala á neysluvörum hefði aukist um 2,7% í ágúst í samanburði við mánuðinn á undan. Þetta var mun meiri aukning en sérfræðingar höfðu spáð. Meira
16. september 2009 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Olíusjóðurinn stærri en nokkru sinni fyrr

NORSKI eftirlaunasjóðurinn, sem sér um að ávaxta hagnað Norðmanna af olíuvinnslu og gengur jafnan undir heitinu olíusjóðurinn, er stærri en nokkru sinni fyrr. Í sjóðnum eru nú 2.522 milljarðar norskra króna, eða um 53.000 milljarðar íslenskra króna. Meira
16. september 2009 | Viðskiptafréttir | 424 orð | 3 myndir | ókeypis

Segir Gagnaveitu „sóun á almannafé“

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
16. september 2009 | Viðskiptafréttir | 412 orð | 1 mynd | ókeypis

Skiptastjórar rifta sölu Haga

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira

Daglegt líf

16. september 2009 | Daglegt líf | 139 orð | ókeypis

Af útrás og hausti

Hörður Þorleifsson varð á vegi Mammons og orti vísu af því tilefni, en geymdi þessa til betri tíma: Mammon var hér með í ferð mikil virðing fokin. Dularklæðin dável gerð duttu af í lokin. Meira
16. september 2009 | Daglegt líf | 586 orð | 2 myndir | ókeypis

Grundarfjörður

Sameining sveitarfélaga á Snæfellsnesi er aftur komin í umræðu eftir að bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar samþykkti samhljóða þann 10. september sl. að óska eftir viðræðum við sveitarfélög á Snæfellsnesi um sameiningu sveitarfélaganna. Meira
16. september 2009 | Daglegt líf | 840 orð | 3 myndir | ókeypis

Mömmurnar slá í gegn á netinu

Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur vala@simenntun.is Ef þig vantar hugmyndir fyrir afmælisveislu, boðskort, uppskriftir, leiki, já eða annað sem tengist veisluhaldi, þá veita mömmurnar svörin. Meira
16. september 2009 | Daglegt líf | 367 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtum frystinn betur

FRYSTING er hentug leið til að geyma afganga, uppskeru úr berjamó eða elda í stórum stíl og eiga tilbúna rétti í frystinum að grípa til. Ef til stendur að taka slátur í haust er góður frystir nauðsynlegur. Meira

Fastir þættir

16. september 2009 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

60 ára

Sigrún Helgadóttir verður sextug 22. september. Í tilefni afmælisins býður hún vinum og kunningjum til náttúruskoðunar og göngu í Þingvallaþjóðgarði sunnudaginn 20. september. Mæting í Vatnskoti kl. 11. Meira
16. september 2009 | Fastir þættir | 159 orð | ókeypis

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Langþráður titill. Norður &spade;Á984 &heart;ÁK103 ⋄Á97 &klubs;D2 Vestur Austur &spade;K107 &spade;D &heart;94 &heart;D82 ⋄KD1086 ⋄543 &klubs;K98 &klubs;G107653 Suður &spade;G6532 &heart;G765 ⋄G2 &klubs;Á4 Suður spilar 4&spade;. Meira
16. september 2009 | Árnað heilla | 165 orð | 2 myndir | ókeypis

Hundrað ára á Holtinu

ÞÓTT tvíburasysturnar Hlíf og Hrönn Guðmundsdætur hafi búið hvor í sinni heimsálfunni frá tvítugu hefur það ekki aftrað þeim frá því að halda upp á stórafmælin sín sameiginlega og með stæl. Meira
16. september 2009 | Í dag | 21 orð | ókeypis

Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að...

Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að hryggjast í margs konar raunum. (1Pt. 1, 6. Meira
16. september 2009 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík Hrafnkell Máni fæddist 27. apríl. Hann vó 3.650 g og var 52 cm...

Reykjavík Hrafnkell Máni fæddist 27. apríl. Hann vó 3.650 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Dröfn Haraldsdóttir og Aðalsteinn... Meira
16. september 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík Katla Björg fæddist 2. september kl. 18.54. Hún vó 19 merkur...

Reykjavík Katla Björg fæddist 2. september kl. 18.54. Hún vó 19 merkur og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Tómas Beck og Margrét Elín... Meira
16. september 2009 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

Selfoss Dóttir Ingu Birnu Pálsdóttur og Viðars Arasonar fæddist 10...

Selfoss Dóttir Ingu Birnu Pálsdóttur og Viðars Arasonar fæddist 10. september kl. 6.34. Hún vó 15 merkur og var 52 cm... Meira
16. september 2009 | Fastir þættir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rf3 Rgf6 6. Bd3 Rxe4 7. Bxe4 Rf6 8. Bg5 h6 9. Bxf6 Dxf6 10. Dd3 c6 11. Re5 Bd6 12. f4 Bd7 13. O-O Bxe5 14. fxe5 De7 15. Meira
16. september 2009 | Fastir þættir | 322 orð | ókeypis

Víkverjiskrifar

Úrval erlendra bóka í Eymundssyni hefur dregist verulega saman. Víkverji átti leið um verslunina í Austurstræti nýverið og tók eftir því að í hillunum, sem hafa að geyma bækur um sagnfræði og málefni líðandi stundar, var afar fátæklegt um að litast. Meira
16. september 2009 | Í dag | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

16. september 1936 Franska hafrannsóknaskipið Pourquoi pas? strandaði í fárviðri við Straumfjörð á Mýrum. Alls fórust 38 menn, þeirra á meðal vísindamaðurinn og heimskautafarinn dr. Jean Charcot, en einn komst lífs af. Meira

Íþróttir

16. september 2009 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Emil fór meiddur út af

EMIL Hallfreðsson fór meiddur af leikvelli í gærkvöldi á 85. mínútu leiks Barnsley og Derby í næstefstu deild ensku knattspyrnunnar. Ekki var ljóst í gærkvöldi hvort meiðslin voru alvarleg. Meira
16. september 2009 | Íþróttir | 338 orð | 2 myndir | ókeypis

Fallið er mikil vonbrigði

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „ÞETTA eru mikil vonbrigði og svekkelsi. Meira
16. september 2009 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

FH meistari strax í kvöld?

FH-INGAR gætu orðið Íslandsmeistarar karla í fótbolta í kvöld og myndu þá byrja að halda upp á fimmta meistaratitilinn á sex árum laust fyrir klukkan hálfátta. Meira
16. september 2009 | Íþróttir | 318 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Kjartan Henry Finnbogason , sóknarmaður Falkirk , var valinn besti maður liðsins af stuðningsmönnum þess þegar það gerði 0:0-jafntefli við Aberdeen í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í fyrrakvöld. Meira
16. september 2009 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsta breyting á miðvarðapari

SIGURÐUR Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, þarf í fyrsta skipti að gera breytingu á miðvarðapari sínu fyrir leikinn gegn Eistlandi í undankeppni HM annað kvöld. Meira
16. september 2009 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Hallur hefur lokið keppni

SEX leikmenn úr úrvalsdeild karla í knattspyrnu voru úrskurðaðir í leikbann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ í gær. Einn þeirra, Hallur Hallsson, fyrirliði Þróttar, fékk tveggja leikja bann og hefur þar með lokið keppni á þessu Íslandsmóti. Meira
16. september 2009 | Íþróttir | 187 orð | ókeypis

Haukar vilja halda Andra sem þjálfara

,,ÞAÐ er ósk okkar að halda Andra Marteinssyni og ég vona að það sé sami áhugi hjá honum og að við getum gengið frá málunum sem fyrst,“ sagði Jón Björn Skúlason, formaður knattspyrnudeildar Hauka, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
16. september 2009 | Íþróttir | 356 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 20. umferð: Fram &ndash...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 20. Meira
16. september 2009 | Íþróttir | 833 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýliðarnir í vallarvanda

Forráðamenn Hauka og Selfoss ásamt bæjaryfirvöldum á báðum stöðum þurfa að takast á við erfitt verkefni á komandi vikum og mánuðum. Meira
16. september 2009 | Íþróttir | 700 orð | 2 myndir | ókeypis

Ríf kjaft á frönsku eftir nokkrar vikur

„Fyrstu kynni mín af Mónakó eru bara góð. Það er æft stíft og vel, sem er bara hið besta mál. Þetta vegur upp á móti því að við erum ekki í Evrópukeppni,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen í samtali við Morgunblaðið í gær, á 31 árs afmælisdegi sínum. Meira
16. september 2009 | Íþróttir | 391 orð | 1 mynd | ókeypis

Ronaldo var frábær

CRISTIANO Ronaldo fór fyrir leikmönnum Real Madrid þegar þeir léku sér að leikmönnum FC Zürich eins og köttur að mús í fyrsta leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gær, en leikið var í Zürich. Meira
16. september 2009 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd | ókeypis

Stórstjörnur úr íþróttaheimi fatlaðra

Eftir Guðmund Hilmarsson gummi@mbl.is ÞAÐ stendur mikið til hjá Íþróttafélagi fatlaðra en 15.-25. október verður haldið hér á landi Evrópumeistaramót fatlaðra í sundi í Laugardalslaug. Meira
16. september 2009 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd | ókeypis

Ungi risinn frá Argentínu sló í gegn

EFTIR 40 sigra í röð og fimm titla á jafnmörgum árum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis mátti Svisslendingurinn Roger Federer játa sig sigraðan þegar hann mætti hinum 2 metra háa Juan Martin del Petro frá Argentínu í úrslitaleik í New York í... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.