Greinar föstudaginn 2. október 2009

Fréttir

2. október 2009 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

19,7 milljarðar greiddir í atvinnuleysisbætur í ár

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is VINNUMÁLASTOFNUN greiddi í gærmorgun rúmlega 1,6 milljarða króna í atvinnuleysisbætur til 14.600 einstaklinga. Heildargreiðslur fyrir ágústmánuð voru tæpir 2,2 milljarðar og var þá greitt til 15.788 einstaklinga. Meira
2. október 2009 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Alþýðulýðveldið sextugt

RISAVAXNAR skrúðgöngur hermanna og skriðdreka fóru í gær um höfuðborg Kína, Peking. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Anna Pála Sverrisdóttir fyrsti varaþingmaðurinn

Á fyrsta fundi hins nýbyrjaða Alþingis í gær var tilkynnt um fyrsta varaþingmanninn. Anna Pála Sverrisdóttir tekur sæti Skúla Helgasonar, 7. þingmanns Reykjavíkurkjördæmis suður, sem fer í fæðingarorlof. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Arnór segist betri en Hermann Hreiðarsson í sundi

Arnór Smárason , atvinnumaður í fótbolta, kveðst vera tilbúinn til að sigra Hermann Hreiðarsson landsliðsfyrirliða í hvaða sundgrein sem er. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 457 orð | 3 myndir

Ábyrgðin er ótvíræð

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is ALÞINGI Íslendinga, 138. löggjafarþingið, var sett í gær. Fyrstu daga þingsins munu fjárlögin setja mestan svip á þingstörfin ásamt umræðum um Iceasave-samninginn, ef að líkum lætur. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 624 orð | 4 myndir

Áform um auðlindaskatta stórt strik í reikninginn

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is „VEIKI hlekkurinn í þessu öllu saman er þessi fyrirhugaða skattlagning á orkunni. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 51 orð

Áfram í gæsluvarðhaldi til 28. okt.

KARLMAÐUR á þrítugsaldri hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 28. október. Hann var handtekinn fyrrihluta september ásamt þremur öðrum í tengslum við rannsókn lögreglunnar á innflutningi á um fjórum kílóum af amfetamíni frá... Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Átök um forystu flokkanna í aðdraganda stjórnarslita

Alþingi nötraði síðasta vetur vegna stigvaxandi mótmæla á Austurvelli. Á sama tíma voru átök innan þáverandi stjórnarflokka, ekki síst Samfylkingar, sem logaði stafna á milli. Vantraust ríkti innan forystu flokksins, m.a. gagnvart framkomu Björgvins G. Meira
2. október 2009 | Erlendar fréttir | 135 orð

„Hvað ert þú að gera hér?“

FANGAR hafa stundum flúið með því að hnýta saman lök og láta sig síga út um glugga eða þeir hafa grafið göng. En fangi í New York datt nýlega niður á betri hugmynd. Hann spurði vörð hvar útgangurinn væri – og flýtti sér út. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

„Þetta verður ekki auðvelt“

RÁÐHERRASKIPTI urðu á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í gærmorgun. Álfheiður Ingadóttir tók við embætti heilbrigðisráðherra af Ögmundi Jónassyni, sem sagði af sér í fyrradag. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Búast við að mál tengd hruni verði efst á baugi

LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ Orators, félags lögfræðinema, hófst að nýju eftir sumarfrí í gærkvöldi. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 810 orð | 1 mynd

Búsáhaldabylting í andarslitrunum

Þúsundir manna mættu á fjölda borgarafunda sem haldnir voru síðasta vetur. Þúsundir manna gerðu sér ferð viku eftir viku á Austurvöll til að hlýða á ræður og tjá skoðun sína. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 1548 orð | 7 myndir

Ein erfiðustu fjárlögin

Fjárlög næsta árs endurspegla efnahagshrunið sem dundi yfir í fyrra. Með þeim á að snúa vörn í sókn svo ríkissjóður standi af sér áföllin og hægt verði að halda uppi nauðsynlegri þjónustu. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 1171 orð | 2 myndir

Ekki sjálfsagt að fá að lifa

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is „Það er mjög einstaklingsbundið hvernig fólk bregst við því að greinast með krabbamein. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Ekki verði skrifað undir Icesave

ÞINGMENN Hreyfingarinnar hafa farið fram á að ekki verði skrifað undir nokkra samninga né skjöl tengd Icesave-deilunni fyrir Íslands hönd fyrr en málið hafi hlotið þinglega meðferð og viðkomandi samningar kynntir fyrir þeim þingnefndum sem um málið hafa... Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Engar framkvæmdir á árinu með aðkomu lífeyrissjóðanna

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is TVÖFÖLDUN Suðurlandsvegar er efst á lista Vegagerðarinnar í sambandi við átak með aðkomu lífeyrissjóðanna að fjármögnun opinberra verkefna, en ljóst er að engar framkvæmdir í þessa veru hefjast á árinu. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 214 orð

Fegruðu bankar stöðuna?

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is GRUNUR leikur á um að Kaupþing, Glitnir og Landsbanki hafi vísvitandi birt rangar upplýsingar um virði eigna sinna í árs- og árshlutareikningum til að fela raunverulega stöðu sína. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Ferðalangar í vandræðum á hálendinu

MIKIÐ hefur verið um útköll og aðstoðarbeiðnir síðustu daga til björgunarsveita frá ferðalöngum sem fara á hálendið vanbúnir og einbíla og lenda í ógöngum. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Formaður norrænna endurskoðenda

Á ÁRSFUNDI Norræna endurskoðendasambandsins, sem haldinn var í Gautaborg nýverið, var Margrét G. Flóvenz kjörin forseti sambandsins til næstu tveggja ára. Margrét er viðskiptafræðingur og löggiltur endurskoðandi og einn eigendA KPMG á Íslandi. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Framboð til formanns BSRB

ANNA Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar, stéttarfélags, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns BSRB. Jakobína fæddist árið 1957. Hún útskrifaðist sem sjúkraliði árið 1978 og starfaði sem slíkur í 20 ár. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð

Framlög til sjúkraflutninga skorin niður um 53,5 milljónir

FRAMLÖG ríkisins til sjúkraflutninga verða skorin niður á næsta ári um 53,5 milljónir króna en rekstrargjöld vegna þessarar þjónustu eru áætluð 771 milljón króna á árinu 2010. Þetta kemur fram í fjárlagafrumvarpi ársins 2010. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Gogoyoko.com opnuð á Norðurlöndum

Tónlistarsíðan gogoyoko.com verður opnuð í dag fyrir notendur og listamenn á Norðurlöndum. Hér er íslenska sprotafyrirtækið gogoyoko að taka sitt stærsta skref á alþjóðavettvangi til þessa, samkvæmt Eldari Ástþórssyni hjá gogoyoko. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Grútarblautur og grannholda örn undir læknishendi

HAFÖRN er nú til meðferðar í húsdýragarðinum í Laugardal, en hann fannst skaddaður á væng í Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi í fyrradag. Örninn var grútarblautur og grannholda þegar hann fannst, en virðist ætla að jafna sig, skv. Meira
2. október 2009 | Erlendar fréttir | 407 orð | 2 myndir

Guido er kominn í mark

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is HONUM tókst það í þriðju tilraun. Allt frá því Guido Westerwelle var valinn leiðtogi Frjálsra demókrata (FDP) fyrir átta árum hefur hann haft eitt markmið: Að koma flokknum aftur í stjórn. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

HK gefur út siðareglur fyrst íþróttafélaga

Kópavogsfélagið HK kynnti í gær nýjar siðareglur sem settar hafa verið fyrir iðkendur, þjálfara, foreldra, stjórnarmenn og starfsmenn félagsins. HK er fyrsta íslenska íþróttafélagið sem gefur út slíkar reglur. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Húsið baðað bleikum bjarma

Í GÆRKVÖLDI var kveikt bleikt ljós sem mun lýsa upp 1919-hótelið í Pósthússtræti í októbermánuði. Hótelið verður lýst bæði að innan og utan til að vekja athygli á brjóstakrabbameini. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Jóhannes á heimleið

JÓHANNES Kristjánsson, betur þekktur sem Jóhannes eftirherma, er væntanlegur heim í dag frá Gautaborg þar sem hann gekkst undir hjartaígræðslu. Jóhannes fékk alvarlegt hjartaáfall í byrjun júní. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 562 orð | 3 myndir

Kolefnishagkerfið slítur barnsskónum

Á næstu vikum hefur ráðgjafarstofan Kolka starfsemi og verða starfsmenn fyrst um sinn fjórir, auk stjórnar. Reiknað er með fjölgun starfsfólks á nýju ári. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Krabbameinið var ögrandi verkefni

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is „FYRIR mér var það að takast á við krabbameinið prófsteinn á persónuleika minn. Í dag er ég betri maður en ég var áður en ég greindist. Upplifun annarra í sömu stöðu er svo kannski allt önnur. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Lýsir yfir verklokum og lætur af störfum

FRIÐRIK Sophusson mun formlega lýsa yfir verklokum á framkvæmdasvæðinu við Kárahnjúka í dag. Það verður síðasta verk hans sem forstjóri Landsvirkjunar, því hann átti sinn síðasta vinnudag í gær og sat þá einnig sinn síðasta stjórnarfund í Samorku. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Magnús Orri dró sæti númer 13

ÞINGMENN drógu í gær um sæti í sal Alþingis. Eins og venjulega ríkti nokkur spenna um það hver hreppti sæti númer 13, en þeir sem það draga hafa oftar en ekki átt vísan frama í þinginu. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Ný nöfn á ráðuneytum

Í GÆR tóku gildi skipulagsbreytingar á stjórnarráðinu. Þær leiða m.a. til þess að heiti nokkurra ráðuneyta breytist. Heiti dóms- og kirkjumálaráðuneytisins breyttist í dómsmála- og mannréttindaráðuneyti. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 121 orð

Nýtti sér greindarskort

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest fimmtán mánaða fangelsisrefsingu yfir karlmanni á sjötugsaldri en hann braut gegn andlega vanheilli konu. Honum var að auki gert að greiða konunni 600 þúsund krónur í miskabætur. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Ósáttur við höfund Guð blessi Ísland

„VIÐ gerðum samning um það að við myndum vinna saman þetta efni og hann samþykkti það. Hann er hins vegar að svíkja það með því sem hann hefur gert núna. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 56 orð

Ráðherra afturkalli úrskurð Skipulagsstofnunar

SAMTÖK atvinnulífsins hafa skorað á umhverfisráðherra að afturkalla úrskurð umhverfisráðuneytisins um að fella úr gildi ákvörðun Skipulagsstofnunar um að ekki skuli fara fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar Suðvesturlínur,... Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Segja úrskurðinn vera ólögmætan

VIÐSKIPTARÁÐ hefur sent frá sér ályktun þar sem úrskurður umhverfisráðuneytisins á mánudag sl. er harmaður. Meira
2. október 2009 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Sérsveitin berskjölduð eftir þýðingu bókar

DANSKI varnarmálaráðherrann, Søren Gade, íhugar nú afsögn. Ástæðan er að bókin „Jæger - i krig med eliten“, sem fjallar um störf sérsveita Dana í Afganistan, var þýdd á arabísku af yfirmanni í hernum. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Skorður við lántökum?

JÓHANNA Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna í gær að ef til vill yrði að setja skorður við lántökum þeirra í erlendri mynt. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Smalamenn finna vorboða í september

Eftir Líneyju Sigurðardóttur Þórshöfn | Nýborin lömb á köldum og hráslagalegum haustmorgni er ekki það sem bændur búast helst við að heimta af fjalli eftir smölun. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Steingrímur ræðir við Breta og Hollendinga í Istanbúl um Icesave-ábyrgðina

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra fer til Tyrklands í dag á ársfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og mun eiga fundi með fjármálaráðherrum Breta og Hollendinga til að reyna að semja um Icesave. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 227 orð

Stórtækir auðlindaskattar

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is „ÞETTA eru tölur og áform sem ég sé ekki að gangi upp á nokkurn hátt,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 38 orð

Styðja Ögmund

BORGARAHREYFINGIN styður þá ákvörðun Ögmundar Jónassonar að taka ekki þátt í ríkisstjórn blekkinga og þvingana. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 40 orð

Styðja Ögmund

UNG vinstri græn lýsa yfir stuðningi við Ögmund Jónasson fráfarandi heilbrigðisráðherra og þakka honum vel unnin störf um leið og þau harma brotthvarf hans. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Til þings Alþingi var sett í gær og hér ganga helstu ráðamenn...

Til þings Alþingi var sett í gær og hér ganga helstu ráðamenn þjóðarinnar til þings eftir að hafa hlýtt messu í Dómkirkjunni en þar predikaði séra Jón A. Baldvinsson vígslubiskup. Fremstur fer Ólafur Ragnar Grímsson forseti. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Unga fólkið að vonum svekkt

Eftir Andra Karl andri@mbl.is HÚSI unga fólksins sem starfrækt var í Austurbæjarbíói var lokað í vikunni en starfsemin hófst formlega í júní sl. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Vann tvö gull í Moskvu

EINI íslenski keppandinn, María Shramko, vann tvenn gullverðlaun og eitt brons í stærstu matreiðslukeppni sem haldin er í Rússlandi. Hún sést hér við eitt af verkum sínum. Keppnin ber heitið The International Kremlin Culinary Cup. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð

Verja þarf börnin

NÚ þegar gerð fjárlaga fyrir árið 2010 stendur yfir vilja Barnaheill á Íslandi beina því til ríkisstjórnar og sveitarfélaga að þau standi vörð um réttindi barna og skerði alls ekki þjónustu við þau og fjölskyldur þeirra á sviði menntamála,... Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 573 orð | 2 myndir

Viðræður án umboðs?

Embættismenn hafa án árangurs reynt að ná samkomulagi við Hollendinga og Breta um Icesave. Ný samninganefnd var ekki skipuð heldur unnu sömu embættismenn í málinu. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 37 orð

Vilja sjúkrahús

BÆJARSTJÓRN Álftaness hefur samþykkt einróma að fela bæjarstjóra að koma á framfæri eindregnum áhuga bæjarstjórnar um aðkomu að áformum PrimaCare um byggingu einkarekins sjúkrahúss og hótels á Íslandi. Meira
2. október 2009 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Vill fund um Icesave án tafar

BJARNI Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur sent forsætisráðherra og fjármálaráðherra bréf og óskar eftir því að haldinn verði fundur án tafar þar sem upplýst verði hvaða áform ríkisstjórnin hefur uppi varðandi lyktir Icesave-deilunnar. Meira

Ritstjórnargreinar

2. október 2009 | Leiðarar | 260 orð

Afskriftir og sanngirni

Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra kynnti í fyrradag endurskipulagningu á greiðslubyrði og skuldum heimilanna vegna húsnæðis- og bílalána. Meira
2. október 2009 | Staksteinar | 166 orð | 1 mynd

Nýja gamla Ísland

Í viðskiptablaði Morgunblaðsins í gær, fimmtudag, er athyglisverð frásögn af stöðu sumra stærstu skuldara íslenska bankakerfisins fyrir endalok þess. Greinin hét: „Svona er nýja gamla Ísland“. Meira
2. október 2009 | Leiðarar | 400 orð

Pukur og leyndarhjúpur

Ríkisstjórnin ætlar ekki að gera það endasleppt með pukrið og leyndarhjúpinn í tengslum við Icesave-málið. Meira

Menning

2. október 2009 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Alba í Little Fockers?

TIL greina kemur að leikkonan fagra, Jessica Alba, leiki í myndinni Little Fockers , þriðju gamanmyndinni um Greg Focker og tengdafjölskyldu hans. Meira
2. október 2009 | Myndlist | 264 orð | 1 mynd

Auglýsir eftir látnum dansfélaga um alla Evrópu

FYRIR rúmu ári auglýsti myndlistarmaðurinn Snorri Ásmundsson eftir að fá jarðneskar leifar fólks lánaðar til gerðar í listaverk, nánar til tekið í vídeóverk. Meira
2. október 2009 | Tónlist | 314 orð | 2 myndir

Á súrum sunnanvegum

Útgáfa annarar breiðskífu Lights On The Highway, Amanita Muscaria , átti sér talsverðan aðdraganda sé mið tekið af því að fyrsta smáskífan af plötunni var gefin út síðla árs 2007. Meira
2. október 2009 | Kvikmyndir | 643 orð | 1 mynd

„Mikil sorgarsaga“

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is GUÐ blessi Ísland. Þannig endaði Geir H. Haarde, þá forsætisráðherra, sjónvarpsávarp sitt til þjóðarinnar 6. október í fyrra. Þessi setning hefur orðið mörgum listamanninum innblástur, þ.á.m. Meira
2. október 2009 | Myndlist | 68 orð | 1 mynd

Býður gestum í Orgone-boxið

Á SÝNINGU sem opnuð verður í Listasal Mosfellsbæjar á morgun sýnir Steingrímur Eyfjörð Kristmundsson Orgone-boxið. Meira
2. október 2009 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Draumasmiðjan vill Rapace

SÆNSKA leikkonan Noomi Rapace, sem leikur Lisbeth Salander í kvikmyndum eftir bókum Stieg Larssons, hefur fengið tilboð um að leika stórt hlutverk í alþjóðlegri spennumynd sem verið er að undirbúa. Meira
2. október 2009 | Leiklist | 185 orð | 2 myndir

Einfarar og Persónur og leikendur

ÞÆR Hrafnhildur Hagalín leikskáld og Eva María Jónsdóttir sjónvarpskona hafa hvor í sínu lagi unnið að nýjum verkum undanfarið sem eiga það sameiginlegt að þar hafa þær verið samvistum við nokkra okkar elstu og ástsælustu leikara. Meira
2. október 2009 | Fólk í fréttum | 340 orð | 1 mynd

Getur sett fætur aftur fyrir höfuð

Lára Rúnarsdóttir tónlistarkona mun gefa út sína þriðju plötu 13. október og ber hún nafnið Surprise. Lára er aðalskona vikunnar. Meira
2. október 2009 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Guðmundur ræðir upphaf lífs á jörðu

GUÐMUNDUR Eggertsson, sem kallaður er faðir erfðafræðinnar á Íslandi, heldur erindi um uppruna lífsins í stofu 132 í Öskju á morgun kl. 13 í tilefni af 200 ára afmæli Darwins. Erindið er öllum opið. Meira
2. október 2009 | Bókmenntir | 78 orð | 1 mynd

Hamsun-hátíð í Norræna húsinu

UM þessar mundir eru 150 ár frá fæðingu norska rithöfundarins Knut Hamsun, en bækur hans hafa verið ákaflega vinsælar á Íslandi. Meira
2. október 2009 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Hágæðaþjónusta á skjánum

Veðurfréttir eru eitthvert erfiðasta og flóknasta sjónvarpsefni sem undirritaður þekkir til. Hluti vandans er líklega fólginn í því að aðeins hluti af efninu á erindi við mann, þ.e. umfjöllun um þann landshluta sem maður er í. Meira
2. október 2009 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Hver vill eiga stund með Damien Rice?

*Forsala á opnar upptökur Damien Rice hefst í dag kl. 10 á midi.is. Rice, sem heillaði heimsbyggðina árið 2002 með hinni ægifögru O , er Íslandsvinur mikill og ætlar að taka upp næstu plötu sína í einkar innilegu umhverfi – hér á Íslandi. Meira
2. október 2009 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Írland í Kópavoginum

ÍRSK menningarhátíð hefst í Kópavogi í dag. Meira
2. október 2009 | Fólk í fréttum | 514 orð | 2 myndir

Í æðum ólgar blóð

Yfir skjáinn renna myndir í fögrum litum. KodaChrome. Við erum stödd á fenjasvæði í suðurríkjum Bandaríkjanna. Litirnir minna á ljósmyndir sem sólin hefur skinið á of lengi, sumir þeirra að hverfa en sá blái lifir lengst. Meira
2. október 2009 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Kaninn hækkar fundarlaun upp í 200.000

*Eitt er víst að Einar Bárðarson klikkar ekki á að kokka upp hugvitssamlegar „plögg“-leiðir fyrir útvarpsstöðina sína Kanann. Meira
2. október 2009 | Kvikmyndir | 116 orð | 1 mynd

Kraftur kvaddur

HEIMILDARMYNDIN Kraftur – Síðasti spretturinn var frumsýnd í gær og verður í almennri sýningu í eina viku. Myndin fjallar um stóðhestinn Kraft frá Bringu og knapa hans Þórarin Eymundson. Meira
2. október 2009 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

LeBlanc snýr aftur...sem LeBlanc

LÍTIÐ hefur farið fyrir leikaranum Matt LeBlanc, sem flestir þekkja fyrir að leika hinn geðþekka Joey Tribbiani í Friends og Joey, undanfarin ár. Meira
2. október 2009 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Nýhilistar standa fyrir „open mic ljóðafxxx“

*Það er ekki spyrja að hinum öfluga ljóða- og listaflokki Nýhil sem blæs nú til opins hljóðnemakvölds á laugardaginn að hætti hipp-hoppara. Í stað þess að rappa er fólki gert að lesa ljóð og staðsetningin er ljóðræn, a.m.k. Meira
2. október 2009 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Ósáttir við hýrar mörgæsir

VIKA bannaðra bóka er haldin þessa dagana í 27. skipti í San Francisco í Bandaríkjunum. Þar safnast saman rithöfundar, listamenn og tónlistarmenn til að mótmæla þeim fjölda bóka sem hefur verið bannaður í skólum og bókasöfnum landsins. Meira
2. október 2009 | Myndlist | 647 orð | 1 mynd

Pólitískt og ljóðrænt í Lýðveldinu við lækinn

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÞAR sem starfsmenn ullarverksmiðja Álafoss snæddu hádegisverð á árum áður, í Þrúðvangi við Álafoss, hefur nú risið nýtt lýðveldi; Lýðveldið við lækinn. Meira
2. október 2009 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Regnboginn rís yfir Vík í Mýrdal

MENNINGARhátíðin Regnboginn hefst í Vík í Mýrdal í dag og stendur yfir helgina. Meira
2. október 2009 | Tónlist | 375 orð | 2 myndir

Sonet lét slag standa og snýr aftur

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is FJÖRUTÍU og eitt ár eru liðin síðan hljómsveitin Sonet lagði upp laupana. Meðlimir hennar hafa þó engu gleymt og ætla að taka upp þráðinn á Kringlukránni um helgina. Meira
2. október 2009 | Kvikmyndir | 239 orð | 4 myndir

Sænsk spenna og vopnaður Willis

TVÆR kvikmyndir verða frumsýndar í íslenskum bíóhúsum í dag. Stúlkan sem lék sér að eldinum Myndin er framhald hinnar vinsælu Karlar sem hata konur og hefur verið beðið með mikilli óþreyju. Meira

Umræðan

2. október 2009 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Aðgerðaáætlun fyrir Ísland

Eftir Karenu Elísabetu Halldórsdóttur: "Hvernig væri að sameinast á bak við Ögmund sem næsta forsætisráðherra í nýrri þjóðstjórn?" Meira
2. október 2009 | Bréf til blaðsins | 174 orð | 1 mynd

Áttu eld?

Frá Einari Sigurbergi Arasyni: "Kæri vinur. Getur þú hjálpað þurfandi um eld? Ég er þó ekki að tala um vindlinga. Ég er að biðja um eld sem hjálpar í neyð landans. Gamall smellur talar um ástarsamband sem hófst á því að ungur maður bað laglega stúlku um eld." Meira
2. október 2009 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Gleymda fólkið

Ákvörðun Katrínar Júlíusdóttur iðnaðarráðherra um að framlengja ekki viljayfirlýsingu vegna álvers á Bakka við Húsavík þarf kannski ekki að koma á óvart. Meira
2. október 2009 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Höfum skapað skilyrði til eflingar sveitarfélaga

Eftir Kristján L. Möller: "...hér er höfuðborgarsvæðið ekki undanskilið. Af hverju eru sjö sveitarfélög á því svæði?" Meira
2. október 2009 | Aðsent efni | 654 orð | 1 mynd

Iðgjaldaskattur, sársaukalaus í dag en...

Eftir Bjarna Þórðarson: "Hvernig væri staða lífeyriskerfis okkar ef ákveðið hefði verið fyrir fjórum áratugum að byggja á gegnumstreymi en ekki sjóðsöfnun?" Meira
2. október 2009 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Íþróttaiðkun – uppbyggileg forvörn

Eftir Ólaf Rafnsson: "Íslenskt samfélag hagnast á eflingu skipulegrar íþróttastarfsemi..." Meira
2. október 2009 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Látið ekki kúga ykkur meir en orðið er

Eftir Sigurð Oddsson: "Þakka ber þeim þingmönnum VG sem samþykktu ekki blint Icesave eins og forystan krafðist." Meira
2. október 2009 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Skattlagning inngreiðslna í lífeyrissjóði

Eftir Guðmund Gunnarsson: "Megineinkenni lífeyrissjóðakerfisins er að hver kynslóð stendur undir sínum lífeyri með sparnaði en veltir ekki kostnaðinum yfir á næstu kynslóðir." Meira
2. október 2009 | Aðsent efni | 822 orð | 1 mynd

Tilvera án ofbeldis krefst hugrekkis

Eftir Daisaku Ikeda: "Höfundur fjallar um baráttu Gandhi gegn ofbeldi og hvernig skuli koma á fót tilveru án ofbeldis í gegnum samræður og hugrekki." Meira
2. október 2009 | Velvakandi | 272 orð | 1 mynd

Velvakandi

Gerður Bolladóttir sópran ÉG var þeirrar ánægju aðnjótandi þriðjudaginn 29. september síðastliðinn að vera viðstödd tónleika í Landakotskirkju. Meira
2. október 2009 | Aðsent efni | 1069 orð | 1 mynd

Vísindin eru grunnur velsældar

Eftir Kristínu Ingólfsdóttur: "Á þremur árum hefur árlegum birtingum vísindamanna við Háskóla Íslands í þessum kröfuhörðu tímaritum fjölgað um 55%, úr 290 í 450 greinar." Meira

Minningargreinar

2. október 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1017 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Árnadóttir

Anna Árnadóttir Anna Árnadóttir var fædd 3. mars 1924 að Kjarna í Arnarneshreppi í Eyjafirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 22. september. Foreldrar hennar voru Árni Ólafsson, bóndi á Kjarna, en hann var síðar skrifstofumaður á Akureyri, f. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2009 | Minningargreinar | 2283 orð | 1 mynd

Anna Árnadóttir

Anna Árnadóttir fæddist á Kjarna í Arnarneshreppi í Eyjafirði 3. mars 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 22. september sl. Foreldrar hennar voru Árni Ólafsson, bóndi á Kjarna, en hann var síðar skrifstofumaður á Akureyri, f. 26. mai 1897, d.... Meira  Kaupa minningabók
2. október 2009 | Minningargreinar | 785 orð | 2 myndir

Beatrice Wolberg Bixon

Íslandsvinurinn Beatrice „Bambi“ Wolberg Bixon andaðist í heimabæ sínum New Haven í Connecticut í Bandaríkjunum 24.9. sl. Útför hennar fór fram frá Robert E. Shure Funeral Home í New Haven 29. sept. sl. Bambi var fædd 5. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2009 | Minningargreinar | 2359 orð | 1 mynd

Davíð Kristján Guðmundsson

Davíð Kristján Guðmundsson fæddist í Reykjavík 20. desember 1938. Hann lést í Kaupmannahöfn 20. september sl. Foreldrar hans voru þau Guðmundur Pétur Ólafsson, f. 3.10. 1911 á Hellissandi, d. 23.7. 1979, og Kristín Davíðsdóttir, f. 29.3. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2009 | Minningargreinar | 2560 orð | 1 mynd

Guðmundur Benediksson

Guðmundur Benediktsson fæddist á Hurðarbaki í Kjós 24. júlí 1918. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 20. september sl. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2009 | Minningargreinar | 1807 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Sigurður Sigurðsson

Gunnlaugur Sigurður Sigurðsson iðnrekandi fæddist í Sunnuhlíð í Varmahlíð 17. júlí 1953. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut aðfaranótt 23. september sl.. Foreldrar hans eru Sigurður Gunnlaugsson garðyrkjufræðingur, f. 24.8. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1331 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnlaugur Sigurður Sigurðsson

Gunnlaugur Sigurður Sigurðsson iðnrekandi fæddist í Sunnuhlíð í Varmahlíð 17. júlí 1953. Hann lést á Landspítalanum Hringbraut aðfararnótt 23. september sl.. Foreldar hans eru Sigurður Gunnlaugsson garðyrkjufræðingur f. 24. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1057 orð | 1 mynd | ókeypis

Hallgrímur Ólafsson

Hallgrímur Ólafsson fæddist í Reykjarfirði, Grunnavíkurhreppi í N-Ísafjarðarsýslu en ólst upp í Furufirði í sömu sveit. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 26. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundína Einarsdóttir og Ólafur Matthías Samúelsson. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2009 | Minningargreinar | 2792 orð | 1 mynd

Hallgrímur Ólafsson

Hallgrímur Ólafsson fæddist í Reykjarfirði, Grunnavíkurhreppi í N-Ísafjarðarsýslu en ólst upp í Furufirði í sömu sveit. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 26. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundína Einarsdóttir og Ólafur Matthías... Meira  Kaupa minningabók
2. október 2009 | Minningargreinar | 2526 orð | 1 mynd

Haukur Hallgrímsson

Haukur Hallgrímsson fæddist á Reyðarfirði 20. ágúst 1932. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala föstudaginn 18 september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Karl Daníel Pétursson, f. 4.6. 1909, d. 8.3. 1979, og Hallbjörg Sigmarsdóttir, f. 27.7. 1912,... Meira  Kaupa minningabók
2. október 2009 | Minningargreinar | 179 orð | 1 mynd

Höskuldur Stefánsson

Höskuldur Stefánsson fæddist á Illugastöðum í Laxárdal í Engihlíðarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu. Hann lést í Heilbrigðisstofnun Blönduóss sunnudaginn 30. ágúst 2009 og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju í Reykjavík 11. september. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2009 | Minningargreinar | 1291 orð | 1 mynd

Jóhanna Ragnarsdóttir

Jóhanna Ragnarsdóttir fæddist á Vattarnesi við Reyðarfjörð 18. febrúar 1951. Hún lést á heimili sínu 24. september sl. Foreldrar hennar vour Ragnhildur Jóhannsdóttir, f. á Búðum í Fáskrúðsfirði 20. september 1914, d. 23. febrúar 1975 og Ragnar Þ. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2009 | Minningargreinar | 4139 orð | 1 mynd

Ólafur Þór Gunnlaugsson

Ólafur Þór Gunnlaugsson fæddist í Reykjavík 12. janúar 1955. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans þriðjudaginn 22. september sl. Foreldrar hans voru hjónin Elín B. Ólafsdóttir, f. 1923, d. 2009, og Gunnlaugur Birgir Daníelsson, f. 1931, d. 1998. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2009 | Minningargrein á mbl.is | 858 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Þór Gunnlaugsson

Ólafur Þór Gunnlaugsson fæddist í Reykjavík 12. janúar 1955. Hann lést á krabbameinsdeild Landsspítalans þriðjudaginn 22. september. Foreldrar hans voru hjónin Elín B. Ólafsdóttir f. 1923, d. 2009, og Gunnlaugur Birgir Daníelsson f. 1931, d. 1998. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2009 | Minningargreinar | 4551 orð | 1 mynd

Sigurþór Sigurðsson

Sigurþór Sigurðsson fæddist í Reykjavík 18.12. 1926. Hann lést á Landspítala Landakoti 21.9. sl. Foreldrar hans voru Sigurður Jón Guðmundsson, f. í Ólafsvík 25.6. 1895, d. 22.1. 1993, og Kristín Númína Þórarinsdóttir, f. í Eyrarbúð í Ólafsvík 30.9. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2009 | Minningargrein á mbl.is | 696 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurþór Sigurðsson

Sigurþór Sigurðsson fæddist í Reykjavík 18.12.1926. Hann lést á Landspítala Landakoti 21.9 s.l. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2009 | Minningargreinar | 830 orð | 1 mynd

Svanhildur Sumarrós Leósdóttir

Svanhildur Sumarrós Leósdóttir (Rósa) fæddist á Akureyri 4. ágúst 1940. Hún lést á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Akureyrar 18. september sl. Foreldrar hennar voru Leó Guðmundsson og Þóra Friðriksdóttir. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. október 2009 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd

Actavis selur hjartalyf fyrir 5,5 milljarða króna

Actavis gerir ráð fyrir að selja hjartalyfið Atorvastatin Magnesium fyrir 30 milljónir evra eða tæpa 5,5 milljarða króna í ár samkvæmt upplýsingum frá Hjördísi Árnadóttur sviðsstjóra ytri samskipta fyrirtækisins. Meira
2. október 2009 | Viðskiptafréttir | 384 orð | 1 mynd

Bankarnir taldir hafa fegrað efnahagsreikninga

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Gömlu viðskiptabankarnir þrír, Kaupþing, Glitnir og Landsbanki, eru grunaðir um að hafa vísvitandi birt rangar upplýsingar um virði eigna sinna í skýrslum til markaðarins, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
2. október 2009 | Viðskiptafréttir | 297 orð | 1 mynd

Kaupmáttur rýrnar og við förum tíu ár aftur í tímann

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is ÞJÓÐHAGSSPÁ sem kynnt var í gær gerir ráð fyrir að kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann rýrni um 10,4 prósent á þessu ári og 11,4 prósent á árinu 2010 og verður hann þá svipaður kaupmætti áranna 1999-2000. Meira
2. október 2009 | Viðskiptafréttir | 38 orð

Pundið kostaði í lok dags tæpar 200 krónur

Gengisvísitalan hækkaði um 0,7% í gær og veiktist krónan sem því nemur. Kostar evran þá 182 krónur, pundið rétt tæpar 200 krónur og Bandaríkjadalur 125 krónur. Lítil velta var með skuldabréf í Kauphöllinni eða rétt 3,2 milljarðar... Meira
2. október 2009 | Viðskiptafréttir | 363 orð | 1 mynd

Vaxtastig í landinu hert þvert á vilja

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is TELJI Seðlabankinn nú hagkvæmt að sækja allt að sextíu milljarða króna í aukið lánsfé fyrir hönd ríkissjóðs gefur það vísbendingar um að vextir fari ekki lækkandi. Meira
2. október 2009 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

Virði eigna Kaupþings eykst

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is ÁÆTLAÐ markaðsvirði eigna skilanefndar Kaupþings nam 1.705 milljörðum króna um mitt þetta ár samkvæmt efnahagsreikningi sem gerður var opinber í gær. Meira

Daglegt líf

2. október 2009 | Daglegt líf | 380 orð | 3 myndir

Ávaxtamaskar og -skrúbb

Ávextir eru ekki aðeins hollir og góðir á bragðið heldur má einnig nýta þá útvortis. Meira
2. október 2009 | Daglegt líf | 467 orð | 4 myndir

Byrjaði óvart að selja föt og rekur nú tvær búðir

María Birta Bjarnadóttir hefur mörg járn í eldinum. Þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs rekur hún nú tvær búðir á Laugaveginum; fatabúðina Vintage og skóbúðina Maníu og næst á dagskrá hjá henni er að leika í unglingadramamyndinni Óróa. Meira
2. október 2009 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd

Hágæða spenna

Það þarf ekki að hafa mörg orð um vinsældir Stieg heitins Larsson. Önnur bók hans, Stúlkan sem lék sér að eldinum , er nýkomin út hjá Bjarti og allir sem lásu Karlar sem hata konur verða að lesa þessa. Meira
2. október 2009 | Daglegt líf | 36 orð | 1 mynd

Hárglans

Shiny er fullkomið hármótunarefni með afar léttri áferð. Gefur fallega, afmarkaða og silkikennda glansáferð. Óviðjafnanlegt þegar laga þarf slitna hárenda eða þurrt hár. Fæst í Make up store í Kringlunni og Smáralindinni og kostar 3.590... Meira
2. október 2009 | Daglegt líf | 338 orð | 1 mynd

HeimurÞorbjarnar

Ég trúi ekki á örlögin eða Guð heldur á sjálfan mig og framtíðina. Ég tek samt skýrt fram að ég heillast af kristnum gildum og fegurð þess boðskapar sem trúin færir okkur. Meira
2. október 2009 | Daglegt líf | 68 orð | 1 mynd

Madonnupartí

Madonnu „dragshow tribute“ verður haldið á Batteríinu í kvöld. Húsið verður opnað á miðnætti og kostar 1.000 kr. inn. Allt kvöldið verður Madonnu-partí, „dragshow tribute“ auk óvæntra og skemmtilegra atriða. Meira
2. október 2009 | Daglegt líf | 228 orð | 1 mynd

Syndsamlega góð og bráðnar í munni

Það hafa flestir einhvern tímann smakkað, eða a.m.k. séð í tímaritum eða sjónvarpinu, litlar súkkulaðikökur sem eru þéttar að utan en svo blautar að innan að þegar skorið er í þær lekur heitt og ljúffengt súkkulaðideig úr þeim. Meira
2. október 2009 | Daglegt líf | 68 orð | 1 mynd

Tvöfalt Who

Jeff Who? og Who Knew leiða saman hesta sína á tónleikum á Sódómu Reykjavík í kvöld. Jeff Who? gaf út plötu samnefnda sveitinni í fyrra en nú hefur Alex „Flex“ Árnason tekið við kjuðunum úr hendi Þormóðs Dagssonar. Meira

Fastir þættir

2. október 2009 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

60 ára

Jón Karlsson er sextugur í dag, 2. október. Í tilefni af því langar Jón að bjóða ættingjum og vinum til veislu á morgun, laugardaginn 3. október, á Egilsbraut 9, Þorlákshöfn, frá kl. 14 til... Meira
2. október 2009 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

85 ára

Páll Gíslason læknir verður áttatíu og fimm ára á morgun, laugardaginn 3. október. Páll tekur á móti gestum í Árskógum 4 á milli kl. 15 og 17. Páll vonast til að sjá sem flesta vini og vandamenn. Meira
2. október 2009 | Fastir þættir | 158 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Upptalinn. Norður &spade;KG43 &heart;ÁK ⋄106 &klubs;K10754 Vestur Austur &spade;Á10 &spade;87652 &heart;D62 &heart;G10954 ⋄ÁD982 ⋄G43 &klubs;G96 &klubs; – Suður &spade;D9 &heart;873 ⋄K75 &klubs;ÁD832 Suður spilar 5&klubs;. Meira
2. október 2009 | Fastir þættir | 395 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Íslandsmót kvenna í tvímenningi um aðra helgi Íslandsmót kvenna í tvímenningi fer fram föstudaginn 9. okt og hefst kl. 19 og laugardaginn 10. október og hefst kl. 11. Hægt er að skrá sig í sima 5879360 og á bridge. Meira
2. október 2009 | Árnað heilla | 177 orð | 1 mynd

Hrekkjalómafélagið heillar

„ÞAÐ hittist þannig á að við erum með starfsdag á afmælinu mínu þannig að við byrjum daginn með fundi og í kaffipásunni bíð ég upp á tertu með kaffinu,“ segir handboltakonan Ingibjörg Jónsdóttir, sem var fyrirliði sigursæls... Meira
2. október 2009 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Ég er Drottinn, það er nafn mitt, og dýrð mína gef ég eigi...

Orð dagsins: Ég er Drottinn, það er nafn mitt, og dýrð mína gef ég eigi öðrum né lof mitt úthöggnum líkneskjum. Meira
2. október 2009 | Fastir þættir | 121 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. b3 d5 3. Bb2 c5 4. Bb5+ Rc6 5. Bxc6+ bxc6 6. e5 Ba6 7. Re2 Re7 8. 0-0 Rf5 9. d3 h5 10. c4 h4 11. h3 g6 12. Rbc3 Dc7 13. He1 Hd8 14. Db1 g5 15. Ra4 Hg8 16. Ba3 g4 17. hxg4 Hxg4 18. Kh1 Dxe5 19. Bxc5 Dg7 20. Bxf8 Kxf8 21. Rc5 Bc8 22. Meira
2. október 2009 | Fastir þættir | 303 orð

Víkverjiskrifar

Þessi dagur, 2. október, er merkilegur í lífi Víkverja dagsins, en þennan föstudag fyrir 22 árum ól kona hans honum dóttur. Hún fæddist klukkan 17.10 og þar sem Víkverji var á dagvakt gat hann verið viðstaddur fæðinguna. Meira
2. október 2009 | Í dag | 79 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. október 1963 Áætlunarflug frá Íslandi með þotum hófst þegar þota Pan Am flaug til Prestwick á 1 klukkustund og 45 mínútum og þaðan til London á 45 mínútum. 2. október 1964 Tækniskóli Íslands var settur í fyrsta sinn. Meira

Íþróttir

2. október 2009 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Auðun vill leika áfram með Fram

MIKIL spenna er að byggjast upp fyrir bikarúrslitaleik Fram og Breiðabliks í karlaflokki en liðin mætast á Laugardalsvellinum í úrslitaleik klukkan 14 á morgun. Meira
2. október 2009 | Íþróttir | 597 orð | 2 myndir

„Ég rúlla Hermanni upp í sundi“

ARNÓR Smárason, atvinnumaður í fótbolta, hefur ekkert leikið með Heerenveen í Hollandi á þessari leiktíð en Arnór hefur glímt við meiðsli frá því hann tók þátt í landsleik Íslands gegn Makedóníu í sumar. Meira
2. október 2009 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

„Nánast hlægileg rök“

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is VIGGÓ Sigurðsson, þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik, er mjög óhress með þá ákvörðun HSÍ að seinka upphafi Íslandsmótsins um hálfan mánuð, m.a. Meira
2. október 2009 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

Fjórar borgir bítast um ÓL 2016

SÍÐDEGIS í dag mun Jacques Rogge forseti Alþjóða ólympíunefndarinnar, IOC, tilkynna hvaða borg fær að halda sumarólympíuleikana árið 2016. Meira
2. október 2009 | Íþróttir | 445 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Jón B. Gíslason , fyrirliði íshokkíliðs Skautafélags Akureyrar og aðal-markaskorari þess, er frá keppni vegna handarbrots og spilar ekki með liðinu fyrr en eftir áramótin. Meira
2. október 2009 | Íþróttir | 230 orð | 3 myndir

Fram -liðið varð fyrir mikilli blóðtöku í sumar þegar tvær helstu...

Fram -liðið varð fyrir mikilli blóðtöku í sumar þegar tvær helstu örvhentu skyttur liðsins, Jóhann Gunnar Einarsson og Rúnar Kárason , yfirgáfu félagið og gengu til liðs við félög í Þýskalandi. Rúnar gerði samning við þýska 1. Meira
2. október 2009 | Íþróttir | 565 orð | 2 myndir

Förum í öll mót til þess að vinna þau

„Okkar markmið eru þau sömu og áður og það er að vera á toppnum. Segja má að flest liðin standi í svipuðum sporum og við. Þau hafa tekið miklum breytingum milli keppnistímabili. Meira
2. október 2009 | Íþróttir | 456 orð

HK setur siðareglur fyrst íþróttafélaga

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is KÓPAVOGSFÉLAGIÐ HK kynnti í gær nýjar siðareglur sem settar hafa verið fyrir iðkendur, þjálfara, foreldra, stjórnarmenn og starfsmenn félagsins. HK er fyrsta íslenska íþróttafélagið sem gefur út slíkar reglur. Meira
2. október 2009 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Hólmar Örn til Cheltenham

ENSKA knattspyrnufélagið West Ham hefur lánað varnarmanninn Hólmar Örn Eyjólfsson, leikmann íslenska 21-árs landsliðsins, til Cheltenham Town, sem leikur í 3. deild. Meira
2. október 2009 | Íþróttir | 305 orð

KNATTSPYRNA Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Anderlecht – Ajax 1:1...

KNATTSPYRNA Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Anderlecht – Ajax 1:1 Timisoara – Dinamo Zagreb 0:3 *Anderlecht 4, Dinamo Zagreb 3, Ajax 2, Timisoara 1. Meira
2. október 2009 | Íþróttir | 59 orð

Ólafur átti stórleik

ÓLAFUR Haukur Gíslason átti stórleik í marki Haugaland og varði 19 skot þegar liðið vann Noregsmeistara Fyllingen, 27:26, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik á heimavelli. Andri Stefán Guðrúnarson skoraði fimm af mörkum Fyllingen. Meira
2. október 2009 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Raúl setti enn eitt metið

GULLDRENGURINN Raúl heldur áfram að skrá nafn sitt í sögubækur spænska knattspyrnuliðsins Real Madrid. Í leik Madridarliðsins gegn Marseille í Meistaradeildinni í fyrrakvöld lék Raúl sinn 709. Meira
2. október 2009 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Sigurður hættur hjá Solna

SIGURÐUR Ingimundarson, landsliðsþjálfari í körfuknattleik karla, hefur sagt upp starfi sínu sem þjálfari sænska meistaraliðsins Solna Vikings. Meira
2. október 2009 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

Tími uppbyggingar er framundan

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is EINS og svo mörg önnur lið hefur Fram gengið í gegnum miklar breytingar frá síðasta keppnistímabili. Meira
2. október 2009 | Íþróttir | 701 orð | 2 myndir

Útlendingum í efstu deildunum fækkaði um 27

Stóra hrunið í október 2008 hafði áhrif á íslenska fótboltann í ár eins og önnur svið þjóðlífsins. Meðal þess sem knattspyrnufélögin gerðu til sparnaðar var að ráða til sín færri erlenda leikmenn en áður. Meira

Bílablað

2. október 2009 | Bílablað | 288 orð | 1 mynd

Button gæti orðið meistari á sunnudag

Stærðfræðilega séð gæti Jenson Button hjá Brawnliðinu í formúlu-1 orðið heimsmeistari ökumanna á sunnudaginn. Það veltur á árangri hans í japanska kappakstrinum í Suzuka um helgina. Og ekki síður á frammistöðu liðsfélaga hans, Rubens Barrichello. Meira
2. október 2009 | Bílablað | 218 orð | 1 mynd

Kristján Einar keppir í Monza

Það er ekki á hverjum degi sem íslenskir ökuþórar eiga þess kost að keppa í hinni sögufrægu braut Monza á Ítalíu. Þeim áfanga hafa aðeins þrír kappakstursmenn náð, og einn þeirra verður á ferðinni í brautinni um helgina; Kristján Einar Kristjánsson. Meira
2. október 2009 | Bílablað | 597 orð | 1 mynd

Mest seldi sportbíll í heimi er tuttugu ára

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Vegna 20 ára afmælis Mazda MX-5 var um síðustu helgi haldið upp á afmælið og af því tilefni beindi Mazda aðdáendum bílsins að prófunarsvæðinu Miyoshi í vesturhluta Japans. Meira
2. október 2009 | Bílablað | 129 orð | 1 mynd

Miklar breytingar á ökumannaskipan

Útlit er fyrir að ökuþóraskipan liðanna í formúlu-1 taki miklum breytingum á næstu dögum og vikum. Ráðning Fernando Alonso til Ferrari frá Renault eru talin munu leiða til hrinu liðsskipta ökumanna. Meira
2. október 2009 | Bílablað | 143 orð | 1 mynd

Ótrúlegt en satt

Sparneytni nútíma dísilbíla hefur tekið þvílíkum framförum síðustu árin að tvinnbílum stafar raunverulega hætta af samkeppninni. Meira
2. október 2009 | Bílablað | 505 orð | 2 myndir

Silikonkítti getur eyðilagt súrefnisskynjara

Spurningar og svör Eftir Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Fastur í P Spurt: Ég er með Toyota Tacoma árgerð 2008 sem ég flutti sjálfur inn í fyrra. Nú stendur hann fyrir utan heima hjá mér og sjálfskiptingin er föst í P. Kanntu einhver ráð? Meira
2. október 2009 | Bílablað | 377 orð | 1 mynd

Stjórnarformaður Tata verðlaunaður af The Economist

Stjórnarformaður indverska bílaframleiðandans Tata hefur verið verðlaunaður af hinu þekkta blaði The Economist fyrir frumkvöðulsstarf. Meira
2. október 2009 | Bílablað | 124 orð | 1 mynd

Vilja 1,7 milljarða fyrir gamlan Rolls

Sérsmíðaður Rolls Royce, sem um skeið var í eigu indversks fursta og talinn er vera dýrasti bíll heims er falur hæstbjóðanda. Hann var smíðaður árið 1934 og er til sölu á uppboði á vegum Rolls-Royce safnsins í Mülheim í Þýskalandi. Meira

Ýmis aukablöð

2. október 2009 | Blaðaukar | 444 orð | 2 myndir

Að leigja frekar en kaupa

Í stað þess að eyða fúlgum fjár í dýrar vélar er hægt að leigja fjölnota vél og alls kyns fylgihluti hjá fyrirtækinu Orkuveri en vélina má nýta sem skóflu, snjóblásara, sláttuvél, bor og margt fleira. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 93 orð | 1 mynd

Allt vel yfirfarið

Fyrir veturinn er sérstaklega mikilvægt að bíllinn sé í góðu standi. Rúðuþurrkur nýjar, bremsur í lagi og allt eins og það á að vera. Í árferðinu hér er líka þarft að setja nagladekk undir bílinn en sumir kjósa heilsársdekk. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 668 orð | 3 myndir

Ákveðinn lífsstíll að eiga Land Rover

Torfi Þórarinsson hefur breytt Land Rover-bifreið sinni ansi mikið svo hún henti betur til að ferðast með túrista en til dæmis setti hann nokkurs konar gúmmíkvoðu inn í bílinn sem er sama efni og notað var í Persaflóastríðinu til að koma í veg fyrir að bílar spryngju í loft upp. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 64 orð | 1 mynd

Árleg bílasýning í Frankfurt

Hin árlega bílasýning í Frankfurt var haldin fyrir skömmu og var hún vegleg að vanda. Þar mátti sjá fjölda sportbíla, rafmagnsknúna bíla og ýmsar sérgerðir bíla. Ferrari 458 var valinn besti bíll sýningarinnar af dómnefnd frá Auto Week-tímaritinu. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 103 orð | 1 mynd

Blóðrásin af stað eftir keyrslu

Eftir langa eða mikla keyrslu er mikilvægt að hlúa vel að kroppnum. Teygðu vel úr þér og hristu fætur og hendur til að koma blóðrásinni almennilega af stað. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 301 orð | 1 mynd

Deila gulu vespunni

Í Mosfellsbæ býr ungt par, þau Jóhann Ingi Jónsson og Valgerður Sævarsdóttir eða Jói og Vallý. Þau keyptu sér vespu í byrjun sumars og deila notkuninni bróðurlega á milli sín. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 364 orð | 1 mynd

Elsta skráða hjól landsins

Í nýbyggingu við Krókeyri á Akureyri verður Mótorhjólasafn Íslands til húsa en fyrsta skóflustungan var tekin í júlí 2008. Safnið mun spanna alla sögu vélknúinna hjóla á Íslandi en húsið teiknaði Logi Már Einarsson arkitekt. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 243 orð | 1 mynd

Fékk gamla bílinn hans afa

María Sigrún Hilmarsdóttir, fréttamaður hjá Ríkissjónvarpinu, man vel eftir sínum fyrsta bíl. „Það var vínrauður Dodge Dynasty, árgerð 1987. Áklæðið var líka vínrautt og úr flaueli sem mylsna settist stundum í. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 71 orð | 1 mynd

Fljótlegt og gott nesti

Á ferðalögum er gott að hafa eitthvert nasl í bílnum til að grípa í og vatnsflösku við hendina. Sumir vilja taka með sér nesti og smyrja ýmiss konar gúmmelaði og setja í box. Aðrir láta sér nægja að taka kex, ávexti og kannski smá nammi með. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 60 orð | 1 mynd

Gamli skrjóður

Bílaáhugamenn skipta gjarnan reglulega um bíl og hafa sumir hverjir átt ótal bíla í gegnum árin. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 204 orð | 1 mynd

Glæsilegt bílasafn

Spennandi safn fyrir bílaáhugamenn hefur nú verið opnað rétt hjá flugvellinum í Philadelphia. Það er einkarekið af ástríðubílasafnara að nafni Fred Simeone sem ákvað fyrir nokkrum árum að stofna safn og gefa í það alla dýrgripina sem hann hefur safnað. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 151 orð | 1 mynd

Gælunafn á vörubílinn

Í nýlegri könnun sem gerð var á vegum bandarísku vefsíðunnar PickupTrucks.com kom í ljós að 40% vörubílstjóra kaupa aðeins innlenda bíla, 37% kalla bílinn sinn gælunafni og aðeins 41% þykir kynlíf mikilvægara en trukkurinn. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 86 orð | 1 mynd

Hagræðing hjá Daimler

Svo gæti farið að bílaframleiðandinn Daimler AG flytji framleiðslu Mercedes Benz-bifreiða sinna af C-gerð að einhverju leyti frá Þýskalandi til Bandaríkjanna. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 604 orð | 1 mynd

Hágæða slóðakerfi á Íslandi

Russ Ehnes, framkvæmdastjóri bandarísku hagsmunasamtakanna National Off-Highway Vehicle Conservation council (NOHVCC), var staddur hér á landi í vikunni sem leið. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 689 orð | 2 myndir

Hálendið er ein stór paradís

Ferða- og útivistarfélagið Slóðavinir var stofnað í byrjun árs 2008. Félaginu er ætlað að halda utan um hagsmuni þeirra sem vilja ferðast um á vélhjólum og njóta náttúrunnar. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 795 orð | 3 myndir

Hernaðartæki á Akranesi

Þegar bílnum Akri 4 er ekið um götur Akraness mætti halda að stríð væri skollið á, svo vígalegur er hann, en hann er þó nýttur í göfugra markmið. Akur 4 er í eigu Björgunarfélags Akraness og nýtist sérstaklega vel í vondum veðrum enda er hann 9,6 tonn að þyngd. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 137 orð | 1 mynd

Hörð viðurlög

Nýverið voru samþykkt í Utah ein hörðustu viðurlög við sms-sendingum meðan á akstri stendur í Bandaríkjunum. Ef banaslys verður sem talið er vera afleiðing textasendinga bílstjóra þá er honum refsað jafn harkalega og ölvuðum ökumanni sem veldur andláti. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 548 orð | 2 myndir

Malbikað fram á vetur

Gott malbikunarsumar er nú að baki með blíðviðri víðast hvar um landið. Enn er verið að malbika í höfuðborginni og nýta þannig þá góðviðrisdaga sem gefast. Þegar líða fer að vetri taka síðan annars konar verkefni við eins og snjómokstur og söltun. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 124 orð | 6 myndir

Margt að gerast

Þrátt fyrir að kreppi að á markaði vinnuvéla og bíla er ekki þar með sagt að þar finnist ekkert líf. Enn eru einhverjar framkvæmdir í gangi þrátt fyrir þær séu færri en síðustu ár. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 599 orð | 1 mynd

Mikilvægt að halda fyrirtækjum í rekstri

Síðastliðinn vetur hafa framkvæmdir svo að segja stöðvast og talsvert verið um að vinnuvélar hafi verið seldar úr landi. Sala á varahlutum hefur minnkað og viðgerðum fækkað. Menn leita nú allra leiða til að bæta verkefnastöðuna þar til framkvæmdir komast í gang á ný og ástandið lagast. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 101 orð | 1 mynd

Notadrjúgir pallbílar

Pallbílar eru til margra hluta nytsamlegir og getur verið þægilegt að eiga einn slíkan eða hafa afnot af, sérstaklega ef flytja þarf hjól eða annað slíkt á milli húsa. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 564 orð | 1 mynd

Ódýru dekkin endast lengur en eru verri í snjó

Fólk lætur það bíða í lengstu lög að kaupa ný dekk nú orðið enda hafa þau tvöfaldast í verði. Góð dekk eru jafnan mun betri í snjó en ódýrari dekkin en endast ekkert endilega lengur. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 160 orð | 1 mynd

Rafknúinn sportbíll

Á alþjóðlegu bílasýningunni í Frankfurt sem nú stendur yfir sýndi Audi rafdrifna ofursportbílinn Audi e-tron sem gengur eingöngu fyrir rafmagni. Er bíllinn með fjórum rafmótorum, tveimur við framásinn og tveimur við afturásinn. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 96 orð | 1 mynd

Rjúkandi og gott

Fyrir bílstjóra sem þurfa að keyra langar vegalengdir getur verið gott að fá dálítið koffín í blóðið. Þægilegt er að hafa með sér hitabrúsa og hella á hann rjúkandi heitu kaffi að morgni. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 164 orð | 4 myndir

Rúmgóðir bílar fyrir alla fjölskylduna

Ef koma á börnum, farangri og jafnvel gæludýrum fyrir í bíl þarf hann að vera nokkuð rúmgóður. Enda fylgir meðalstórri fjölskyldu yfirleitt nokkur farangur dags daglega og hvað þá þegar farið er í lengri ferðir. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 83 orð | 1 mynd

Sinnir öllu mögulegu

Hinn nýi Kubota L4100 traktor slæst nú í hóp hins þekkta L3200 traktors sem hefur verið mjög vinsæll undanfarin ár. Þeir sem vilja einfaldan traktor með afli, hraða og fjölhæfni ættu að geta valið sér L4100 án þess að verða fyrir vonbrigðum. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 242 orð | 1 mynd

Smíða kerrur af ýmsum gerðum

Víkurvagnar ehf. eru gróið fyrirtæki sem hefur starfað í rúm 30 ár og er leiðandi fyrirtæki á Íslandi í framleiðslu á dráttarbeislum, kerrum og vögnum. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 156 orð | 1 mynd

Sparneytinn Polo

Nú þegar einna mest er um framleiðslu og þróun á sparneytnum bílum, sem eru hagkvæmir í innkaupum, hefur Volkswagen sett á markað heimsins sparneytnustu bíla, BlueMotion. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 53 orð | 1 mynd

Tónlist eða sögur við akstur

Flestum finnst þægilegt að hlusta á eitthvað í bílnum sama hvort það er útvarpið eða eitthvað úr eigin lagasafni. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 90 orð | 1 mynd

Tæknilegur og snöggur

Snemma í sumar flutti Liebherr sinn fyrsta LHM 120-krana til hafnarinnar í Korsør í Danmörku. Kraninn var sérstaklega hannaður fyrir hraða og skilvirka meðhöndlun vara en hann getur lyft allt að 42 tonnum og teygt sig upp í 30 metra hæð. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 545 orð | 3 myndir

Um 10 prósent rafbílar árið 2020

Þrátt fyrir að rafmagnsmótorinn sé í raun hagkvæmasti mótorinn í bílum er ekki búist við að verði fleiri en um 10 prósent bíla rafbílar árið 2020. Ástæðan er helst sú að bílarnir eru ekki samkeppnishæfir í verði þar sem rafbílar eru dýrir. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 679 orð | 2 myndir

Varð óvænt safn um fortíðina

Safni um vinnuvélar og tæki fyrri tíma hefur verið ötullega komið upp á Landbúnaðarsafninu á Hvanneyri. Safnið er sjálfseignarstofnun og eru stofnaðilar þess Landbúnaðarháskóli Íslands, sveitarfélagið Borgarbyggð og Bændasamtök Íslands. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 585 orð | 1 mynd

Varðveisla traktora partur af sögunni

Áhugamenn um forntraktora og varðveislu þeirra ættu að hafa gagn og gaman af námskeiði sem haldið verður á Hvanneyri nú í október. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 96 orð | 1 mynd

Veðurspá og færð

Ætíð er mikilvægt að huga vel að veðri og vindum þegar halda skal í ferðalag og þá kannski sérstaklega ef ætlunin er að keyra um hálendi eða óbyggðir. Meira
2. október 2009 | Blaðaukar | 306 orð | 1 mynd

Ætlaði að fórna leiklistinni fyrir draumabílinn

„Fyrsti bíllinn sem ég eignaðist var Fiat 127, sennilega 1978 árgerð og ljósblár að lit. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.