Greinar þriðjudaginn 20. október 2009

Fréttir

20. október 2009 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

AFL hyggst stefna sjóðsstjórnum Landsvaka

AFL Starfsgreinafélag á Austurlandi hyggst stefna sjóðsstjórnum Landsvaka, er önnuðust upplýsingagjöf til félagsins og fóru með fjármuni þess, til greiðslu bóta vegna þeirra fjármuna er félagið tapaði við uppgjör sjóðsins. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Ásakanir um kúvendingu

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „ALÞINGI er að gefa frá sér, samkvæmt tillögu ríkisstjórnarinnar, réttinn til þess að takmarka ríkisábyrgðina. Ef leyst verður úr þessum ágreiningi leiðir það einungis til viðræðna. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Blesgæsum hætti að fækka þegar þær voru friðaðar

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is UNGAHLUTFALL hjá blesgæsum sem höfðu viðdvöl hér á landi í haust reyndist vera tæplega 15%, samkvæmt talningu dr. Arnórs Þ. Sigfússonar fuglafræðings. Þetta er svipað ungahlutfall og í fyrra. Haustin tvö þar á undan,... Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð

Blindrahappdrætti

BLINDRAFÉLAGIÐ fetar nú nýjar leiðir í sölu happdrættismiða. Allir landsmenn á aldrinum 30-88 ára munu fá senda miða rafrænt og munu þeir birtast sem valkrafa í heimabönkum þeirra. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Boð til Kanaríeyja

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is HUNDRAÐ Íslendingum verður boðið til Kanaríeyja til að létta af þeim vetrardrunganum. Í gærkvöldi lenti hér hópur hundrað „sendiherra“ frá Kanaríeyjum. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Brotalöm í símkerfi leyst

„VIÐ gátum brugðist hratt við og leyst vandamálið,“ segir Hrannar Pétursson, blaðafulltrúi Vodafone. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 178 orð

Enn ekkert spurst til Jakobs

EKKERT hefur spurst til Jakobs Fenger, 57 ára gamals Íslendings, sem hvarf í fyrrasumar þegar hann sigldi einn á skútu frá Bermúdaeyjum til Íslands. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

ESA fengið 13 kærur til sín eftir hrun bankanna

Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur frá því að bankarnir hrundu fyrir ári fengið til sín 13 kærur, þar af 11 sem tengja má íslensku bönkunum beint vegna meintra brota á reglum um innri fjármálamarkað í Evrópu. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 106 orð

Fiskvinnslan verði heima

„VERT er að taka fram að okkur ber að reyna með öllum ráðum að halda uppi atvinnustigi í landinu. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 166 orð

Fjárlagaagi verður Íslendingum erfiður

FJÁRMÁLARÁÐHERRAR Íslands, Bretlands og Hollands segja í sameiginlegri yfirlýsingu að sá agi sem beita þurfi í fjárlögum Íslands í kjölfar samþykktar Íslands á lánafyrirkomulagi vegna Icesave verði íslensku þjóðinni ekki auðveldur. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 519 orð | 2 myndir

Flensan er að færast í aukana

Alls 26 manns sem hafa veikst af svínaflensunni liggja nú á Landspítala. Tilfellunum fjölgar stöðugt. Bólusetning gengur vel fyrir sig og starfsemi sjúkrahússins hefur ekki raskast. Meira
20. október 2009 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Fundu 32 reikistjörnur utan sólkerfis okkar

Stjarnfræðingar tilkynntu í gær að fundist hefðu 32 áður óþekktar reikistjörnur utan sólkerfis okkar. Sumar fjarreikistjarnanna eru fimm sinnum stærri en jörðin, en aðrar eru fimm til tíu sinnum massameiri en Júpíter. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Fyrstu svör farin til Brüssel

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is FYRSTU svörin við spurningum Evrópusambandsins (ESB) varðandi aðildarumsókn Íslands eru farin til Brüssel, að sögn Össurar Skarphéðinssonar. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Gaman að vera hálf-frægur

„MJÖG mörgum í skólanum finnst flott að ég hafi verið að leika í Hamrinum og nokkrir krakkar hafa beðið mig um eiginhandaráritum. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 225 orð

Gæslan nýtur mikils trausts

LANDHELGISGÆSLAN er meðal þeirra stofnana sem njóta mests trausts í samfélaginu, samkvæmt könnun MMR sem framkvæmd var í síðustu viku. Hlutfallslega fáir segjast bera traust til Útlendingastofnunar. Meira
20. október 2009 | Erlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Hamid Karzai náði ekki kjöri

TALIÐ er nú að Hamid Karzai, forseti Afganistans, hafi ekki fengið tilskilið fylgi, eða meirihluta atkvæða, til að ná kjöri í forsetakosningunum sem fram fóru fyrir tveimur mánuðum. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Íslandsmet í taprekstri

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is EXISTA tapaði 206 milljörðum króna á síðasta ári, en félagið birti í gær uppgjör sitt fyrir árið 2008. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 4 orð | 1 mynd

...í svínaflensufaraldri?

Í byrjun vikunnar höfðu 479 einstaklingar greinst með inflúensu A(H1N1) á Íslandi. Alls hafa borist yfir 3.660 tilkynningar um inflúensulík einkenni og í gær var tilkynnt um dauðsfall af völdum flensunnar. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Íþróttafélagið Glóð fimm ára

Á laugardag nk. verður Íþróttafélagið Glóð í Kópavogi fimm ára. Þá verður dagskrá allan daginn og hefst kl. 10:00 með kynningu á ringói á menningarflötinni við Listasafnið. Kl. 11:00 verður ratleikur og eru börn sérstaklega velkomin. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 186 orð

Játning ríkjanna sögð heimsfrétt

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Í GÆR kynnti ríkisstjórnin áform sín um fullkomna uppgjöf og í raun niðurlægingu vegna hins margumtala Icesave-máls [... Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Mánudagar til mæðu

ÞAÐ getur tekið á að sitja í þingsölum Alþingis, sérstaklega á mánudögum þegar ný vinnuvika hefur göngu sína. Þeir virkuðu að minnsta kosti þreytulegir þingmennirnir Atli Gíslason, Sigmundur Ernir Rúnarsson og Tryggvi Þór Herbertsson. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Mótmæla harðlega sviknum loforðum

Fulltrúaráðsfundur Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar mótmælir harðlega þeim áformum ríkisstjórnarinnar að standa ekki við þau fyrirheit sem gefin voru í tengslum við kjarasamninga á árinu 2008. Samkvæmt þeim átti persónuafsláttur að hækka um 7.000 kr. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Múlakotsskóli á Síðu fagnar 100 ára afmæli

UM þessar mundir eru 100 ár síðan skólahúsið í Múlakoti á Síðu var tekið í notkun. Bygging þess var hafin í framhaldi af setningu fræðslulaganna 1907, þar sem sveitarfélögum var gert skylt að sjá börnum á aldrinum 10-14 ára fyrir skólagöngu og fræðslu. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 98 orð

Mögulegt að fleiri látist

„EF AÐ líkum lætur er þessu ekki lokið,“ segir Haraldur Briem smitsjúkdómalæknir, spurður hvort flensan geti leitt til fleiri dauðsfalla. Átján ára fjölfötluð stúlka lést af völdum svínaflensunnar á Barnaspítala Hringsins í gær. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 49 orð

Netöryggi

INSAFE, netverk þeirra þjóða sem starfa að netöryggisáætlun Evrópusambandsins, stendur að Evrópuþingi ungmennaráða um netöryggi í Lúxemborg dagana 22.-23. október nk. Meira
20. október 2009 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Nýju ári fagnað í höfuðborg Nepals

KONUR í hefðbundnum klæðnaði Newar-kvenna taka þátt í nýársgöngu í Katmandú, höfuðborg Nepals. Meira
20. október 2009 | Erlendar fréttir | 561 orð | 3 myndir

Obama finnst bankarnir vera bíræfnir

Bandaríkjastjórn gagnrýnir nú bankana fyrir bónusa og tregðu til að lána fé út í atvinnulífið. Fyrir ári hefðu margir þeirra verið á barmi gjaldþrots, en ríkið bjargað þeim með skattpeningum. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 280 orð

Ríkið ber mikla gengisáhættu vegna Icesave

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is VEIKIST gengi krónunnar á samningstíma Icesave-samningsins við Breta og Hollendinga getur það leitt til þess að kostnaður íslenska ríkisins aukist um hundruð milljarða. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 226 orð | 2 myndir

Samningurinn gæti sprungið

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „VIÐ erum ræða þau mál sem út af hafa staðið en ég get ekki sagt að það hafi miðað neitt vel. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Siggi stormur með veðurfréttir á Skjá Einum

Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfréttamaður, einnig þekktur sem Siggi stormur, hefur undirritað samning við SkjáEinn um að lesa veðurfréttir í fréttatímanum klukkan 18.50 virka daga. Sigurður mætti í fyrsta veðurfréttatímann í sameiginlegum fréttatíma mbl. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Sigmundur Ernir mætir í pottinn í Breiðholtslaug

Breiðholtsdagar standa núna yfir með margvíslegum uppákomum. Það verður t.d. fjör í heita pottinum í Breiðholtslaug þessa vikuna. Sigmundur Ernir Rúnarsson alþingismaður mætir þar upp úr 7.30 og spjallar við gesti. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Skipt um rúðu í rigningunni

SKEMMTISTAÐURINN Oliver við Laugaveg hefur verið með vinsælli stöðum í skemmtanalífi höfuðborgarinnar og þar er oft fullt út úr dyrum um helgar. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Spáir svipuðu verði næstu ár

MAGNÚS Ásgeirsson, innkaupastjóri eldsneytis hjá N1, segir að hækkun eldsneytisverðs í gær sé til komin vegna hækkunar heimsmarkaðsverðsins. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Stóðu mótmælavaktina

Nokkrir mótmælendur stóðu vaktina fyrir utan Alþingishúsið er samningurinn um Icesave var ræddur þar í gær. Skilaboð voru hengd á snúru milli ljósastaura og þarna dingluðu líka nokkrir bangsar og... Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Stúlkur speglast í rennireið

HÚN virtist nokkuð hugsi, hnátan sem horfði á vinkonur sínar í snúsnú við Landakotsskóla í gær. Auga myndavélarinnar er glúrið og sér vinkonurnar þar sem þær speglast í hlið bílsins sem lagt er utan skólalóðarinnar. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð

Stöðugleikasáttmáli stjórnarinnar í uppnámi

„Eins og þetta horfir við í dag er það algjörlega raunhæfur möguleiki að samningarnir detti í sundur og verði ekki framlengdir,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, um líkurnar á því að stöðugleikasáttmáli... Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Stöðva umferð

Á MORGUN, miðvikudag, kl. 16:30 ætla íbúar í Hlíðum, Holtum og Norðurmýri að stöðva umferð á Miklubraut um stutta stund og vekja þar með athygli á skertum lífsgæðum íbúa við Miklubraut vegna svifryks- og hávaðamengunar. Meira
20. október 2009 | Erlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Svíkja út fé með veiruvarnablekkingu

Tölvuglæpamenn hafa svikið út hundruð milljóna króna með því að fá tölvunotendur til að sækja falsaðan veiruvarnarhugbúnað, að því er fréttavefur BBC hefur eftir sérfræðingum í tölvuöryggismálum. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 157 orð

Tvö félög Björns Þorra í þrot

TVÖ félög í eigu lögmannsins Björns Þorra Viktorssonar og viðskiptafélaga hans hafa verið tekin til gjaldþrotaskipta og er skiptafundur boðaður 5. janúar næstkomandi. Félögin heita Fasteignasalan Miðborg ehf. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Undirbúa gerð heimildarmyndar um Melavöllinn

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is HAFINN er undirbúningur að gerð heimildarmyndar um Melavöllinn en þaðan eiga margir Reykvíkingar góðar minningar. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð

Ungur piltur hefur játað íkveikju

13 ára piltur hefur viðurkennt hjá lögreglu að vera valdur að íkveikju í húsi við Skólavörðustíg í Reykjavík á sunnudag. Jafnframt hefur hann játað að hafa átt þátt í íkveikju í húsi við Hverfisgötu um miðjan september síðastliðinn. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

Verkefni stopp og óvissa um skatta

Ýmiss konar orkufrekur iðnaður bíður þess að verða byggður upp. Óvissa er um ýmsa þætti, þ.ám. er varða fjármögnun verkefna og fyrirhugaða auðlindaskatta. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð

Vettvangurinn brann til ösku

UPPTÖK eldsins í Lifrarsamlaginu í Vestmannaeyjum eru enn ókunn og ekkert útilokað í því sambandi. Rannsóknin leiddi í ljós að eldsupptökin voru í því rými þar sem verkstæðið er og kaldhreinsun á lýsi fer fram. Meira
20. október 2009 | Erlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Yfirvöldin amast við rannsóknum á glæpum Stalíns

Moskvu. AFP. Meira
20. október 2009 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Þrettán kærur eftir hrunið

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is FRÁ því að bankarnir hrundu fyrir um ári hefur Eftirlitsstofnun EFTA (Fríverslunarbandalags Evrópu), ESA, tekið á móti 13 kærum á íslensk stjórnvöld og stofnanir á vegum hins opinbera. Meira

Ritstjórnargreinar

20. október 2009 | Leiðarar | 372 orð

Aukin greiðslubyrði og gríðarleg gengisáhætta

Stjórnvöld hafa gert lítið úr efnahagslegum afleiðingum fyrir Ísland vegna þess samkomulags sem þau hafa gert við hollensk og bresk stjórnvöld. Meira
20. október 2009 | Leiðarar | 228 orð

Dýrt að vera fátækur

Nú er unnið ötullega að því að gera Ísland varanlega að fátækara ríki en það þarf að vera. Meira
20. október 2009 | Staksteinar | 207 orð | 1 mynd

Framsókn kingsar

Framsóknarmenn slógu keilur með Noregsför sinni. Hlutu þeir verðskuldað lof fyrir. Þeim kjarklausu kotbændum, sem nú halda um búrlykla fyrir íslenska þjóð, var þó ekki skemmt. Meira

Menning

20. október 2009 | Bókmenntir | 252 orð | 1 mynd

Arnaldur vinsæll

BÓKIN Kleifarvatn eftir Arnald Indriðason hlaut „The Barry Award“ á glæpasagnaþinginu Bouchercon í Indianapolis í Bandaríkjunum fyrir helgi. Meira
20. október 2009 | Tónlist | 79 orð | 4 myndir

Á teknóvængjum þöndum

TRÍÓIÐ taktfasta GusGus hefur haft það fyrir sið að ljúka Airwaveshátíðinni ár hvert með dúndrandi teknóstuði á sunnudeginum. Meira
20. október 2009 | Bókmenntir | 424 orð | 3 myndir

„Falleg ástarsaga“

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl. Meira
20. október 2009 | Tónlist | 297 orð | 1 mynd

„Jungle Drum“ á októberfest og þýskur Hemmi Gunn

SIGTRYGGUR Baldursson trommumeistari hefur verið á túr um Evrópu með Emilíönu Torrini og hljómsveit og lýkur honum með tónleikum í Amsterdam í kvöld. Lay Low hefur hitað upp fyrir Emilíönu ásamt hljómsveit. Túr þessi hófst 24. Meira
20. október 2009 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Bóndi leitar að eiginkonu

Flestir þekkja sjónvarpsþáttinn Bachelor, en hann gengur út á að karl fær að velja sér konu úr hópi föngulegra meyja. Færri þekkja sjónvarpsþáttinn „Farmer wants wife“ [Bóndi leitar að konu], en hann er byggður á svipaðri hugmynd. Meira
20. október 2009 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Cyrus í Beðmálum 2

ÞÁ ER það víst staðfest: Barnastjarnan Miley Cyrus, sem þekktust er fyrir hlutverk Hönnu Montana í samnefndum unglingaþáttum, mun fara með hlutverk í Beðmálum í borginni 2 sem nú er verið að taka upp í New York. Meira
20. október 2009 | Leiklist | 442 orð | 1 mynd

Ekkert svo líkur Jóni

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is HANN heitir Jón og er skyggn. Strákurinn sem leikur hann heitir Magnús Aron Sigurðsson og er í sjöunda bekk í Seljaskóla. Meira
20. október 2009 | Fólk í fréttum | 211 orð | 1 mynd

Frímann flaug um Airwaves

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
20. október 2009 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Fundur um menningarmál í Árborg

OPINN fundur um menningarmál í Sveitarfélaginu Árborg verður á Hótel Selfossi í kvöld kl. 20. Stutt framsöguerindi flytja Magnús Karel Hannesson fyrrv. oddviti á Eyrarbakka, Guðfinna Gunnarsdóttir fyrrv. form. Meira
20. október 2009 | Fólk í fréttum | 515 orð | 2 myndir

Hvað er þetta annað en kvenfyrirlitning?

Frú Clooney í gegnsæju“, „Smávaxinn afturendi“, „Dauðadrukkið súpermódel“, „Nafli Kate Hudson“, „Courtney Cox (45): Í fantaformi á fimmtugsaldri“, „Nicole Kidman (42): Ég hef aldrei farið í... Meira
20. október 2009 | Kvikmyndir | 42 orð | 1 mynd

Hvalaskoðunarmorðæði á Screamfest í LA

* Íslenska hryllings(/gaman?)myndin Reykjavík Whale Watching Massacre verður sýnd 22. okt. á Screamfest-hryllingsmyndahátíðinni í LA sem hófst 16. okt. Hátíðin mun vera ein sú mikilvægasta sinnar tegundar í Bandaríkjunum. Meira
20. október 2009 | Hugvísindi | 78 orð | 1 mynd

Ímyndarkreppa Skálholts

SKÚLI Sæland sagnfræðingur, talar í dag í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns, í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélagsins. Yfirskrift fyrirlesturs Skúla er: Ímyndarkreppa Skálholts og viðreisn þess um miðja síðustu öld. Meira
20. október 2009 | Hönnun | 439 orð | 4 myndir

Kron by Kronkron nemur lönd víða

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is HUGRÚN Dögg Árnadóttir og Magni Þorsteinsson, kærustupar og eigendur verslananna Kron og Kronkron, hafa verið að gera það gott seinasta árið. Meira
20. október 2009 | Kvikmyndir | 195 orð | 2 myndir

Laddi vinsæll sem Jóhannes

ÞAÐ kemur sjálfsagt fáum á óvart, í ljósi mikilla vinsælda Þórhalls Sigurðssonar, Ladda, að kvikmyndin Jóhannes var mest sótta kvikmynd liðinnar helgar. Meira
20. október 2009 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Magga Stína söng fyrir stjörnumanninn sinn

* Magga Stína tróð upp með nýrri hljómsveit í safnaðarheimili Fríkirkjunnar á laugardagskvöldið, sveit sem annaðhvort heitir Anór exía eða Búlemía. Meira
20. október 2009 | Fólk í fréttum | 50 orð | 1 mynd

Nuddari ræstur út að næturlagi fyrir Travolta

* Stórleikarinn og dansmeistarinn John Travolta lenti Boeing 707-þotu sinni við Leifsstöð í fyrrakvöld. Heyrst hefur að Travolta hafi beðið um nudd að næturlagi og nuddari frá Nordica Spa ræstur út til verksins. Meira
20. október 2009 | Fólk í fréttum | 55 orð | 1 mynd

Parabólurnar glymja í Stokkhólmi á föstudag

Á föstudaginn kemur munu Sigtryggur Baldursson og kátir kappar hans í slagverkshópnum Parabóla leika í Kulturhuset í Stokkhólmi. Einnig kemur Mammút fram og eru tónleikarnir hluti af norrænni menningarviku. Meira
20. október 2009 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

Rykið dýrt

LOKSINS er komin niðurstaða í mál bandaríska fyrirtækisins Elite Maids gegn Courtney Love vegna ógreiddra reikninga fyrir heimilisþrif. Fyrirtækið fór í mál við Love og krafði söngkonuna um þúsundir dollara vegna vangoldinna reikninga. Meira
20. október 2009 | Kvikmyndir | 499 orð | 2 myndir

Stílhrein formfágun

Leikstjórn og handrit: Pedro Almodóvar. Aðalhlutverk: Penélope Cruz, Lluís Homar, Blanca Portillo, José Luis Gómez, Tamar Novas, Rubén Ochandiano. 129 mín. Spánn, 2009. Meira
20. október 2009 | Bókmenntir | 82 orð | 1 mynd

Svarar því hvernig bók verður til

ÞÓRUNN Erlu-Valdimarsdóttir verður gestur á hádegisfyrirlestri á morgun kl. 12 í stofu 102 á Háskólatorgi. Meira
20. október 2009 | Fólk í fréttum | 94 orð | 5 myndir

Undarlegar íþróttagreinar í keppni um Keppinn

SAMTÖKIN S.L.Á.T.U.R. (Samtök listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík) stóðu fyrir íþróttakeppni laugardaginn sl. í Hljómskálagarðinum. Var þar keppt í frumsömdum íþróttagreinum og gafst kostur á mörgum heimsmetum, eins og gefur að skilja. Meira
20. október 2009 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Waits gefur aðdáendum átta lög

FYRSTU átta lögin af væntanlegri plötu Tom Waits eru fáanleg á opinberri heimasíðu Waits án endurgjalds. Platan ber heitið Glitter and Doom Live og var tekin upp á tónleikaferð Waits um Evópu og Bandaríkin á síðasta ári. Platan kemur út 24. Meira
20. október 2009 | Myndlist | 271 orð | 2 myndir

Þetta er allt að koma

Sýningin „A Expansão Islandesa 2009 – The Icelandic Expansion 2009“ stendur til 20. október. Opið mán.-fös. kl. 12-18 og laugardaga kl. 12-17 Meira

Umræðan

20. október 2009 | Aðsent efni | 495 orð

Gætum okkar góðir landsmenn

VIÐ þær aðstæður, sem blasa við hérlendis um þessar mundir, þarf málsmetandi fólk að gæta sín, áður en það leggur orð í belg. Meira
20. október 2009 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Icesave fyrir dóm

Eftir Magnús Óskarsson: "Ef aðrar þjóðir ætla að beita okkur ofbeldi til þess að þvinga af okkur mannréttindi látum við ekki undan því." Meira
20. október 2009 | Aðsent efni | 673 orð | 1 mynd

Kjararýrnun og uppsagnir

Eftir Árni Stefán Jónsson: "Nú er að koma í ljós að forstöðumenn ýmissa ríkisstofnana ætla ekki að fara eftir stöðugleikasáttmálanum og hunsa þar með ákvarðanir og fyrirmæli ríkisstjórnarinnar." Meira
20. október 2009 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Roman Polanski í ljósi siðmenningar

Eftir Ragnhildi Kolka: "Grein í Morgunblaðinu vakti mig til umhugsunar um viðhorf til siðferðilegra spurninga og meðhöndlun fréttaefnis." Meira
20. október 2009 | Aðsent efni | 384 orð | 1 mynd

Töfrahattur Framsóknarflokksins

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "Síðustu fréttir af töfrabrögðum Framsóknar eru þær að þeir eru með í smíðum efnahagsáætlun sem á að koma þjóðinni út úr ógöngunum „á einu augabragði“." Meira
20. október 2009 | Velvakandi | 298 orð | 1 mynd

Velvakandi

Ögmundur brást VINSTRISTJÓRN á að vinna fyrir alþýðuna, hún á að veita peningum í heilbrigðiskerfið en ekki að einkavæða. Ögmundur Jónasson brást starfsmönnum ríkisins og hann brást Landspítalanum. Meira
20. október 2009 | Pistlar | 493 orð | 1 mynd

Vill einhver skera hálsæðar?

Sigrún Ásmundsdóttir: "Sú var tíðin að ekkert atvinnuleysi var á Íslandi. Í sjávarplássum á landsbyggðinni var alltaf vinnu að fá, jafnt fyrir unga sem aldna." Meira

Minningargreinar

20. október 2009 | Minningargreinar | 387 orð | 1 mynd

Edda Kristín Aaris Hjaltested

Edda Kristín Aaris Hjaltested fæddist í Reykjavik 11. ágúst 1945. Edda Hjaltested lést 4. þ.m. á Landspítalanum . Útför Eddu var gerð frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 14. október sl. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2009 | Minningargrein á mbl.is | 957 orð | 1 mynd | ókeypis

Grétar Þór Brynjólfsson

Grétar Þór Brynjólfsson fæddist á Ekkjufelli í Fellum 26. mars 1930 og ólst þar upp. Hann lést á sjúkradeild HSA á Egilsstöðum 5. okt. sl. Foreldrar hans voru hjónin Solveig Jónsdóttir, f. 1902, d. 1988, og Brynjólfur Sigbjörnsson, f. 1898, d. 1979, bændu Meira  Kaupa minningabók
20. október 2009 | Minningargreinar | 2026 orð | 1 mynd

Guðjón Magnússon

Guðjón Magnússon fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1944. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Kaupmannahöfn 4. október sl. og fór útför hans fram frá Hallgrímskirkju 15. október. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
20. október 2009 | Minningargreinar | 707 orð | 1 mynd

Gunnar Helgi Ólafsson

Gunnar Helgi Ólafsson fæddist í Reykjavík 16. apríl 1928. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði sunnudaginn 11. október sl. Foreldrar hans voru Ólafur Sigurðsson, f. á Núpi í Dýrafirði 20. ágúst 1894, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2009 | Minningargreinar | 1364 orð | 1 mynd

Ingunn Lilja Guðmundsdóttir

Ingunn Lilja Guðmundsdóttir fæddist á Selfossi 15. september 1961. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 5. október síðastliðinn. Ingunn Lilja var jarðsungin frá Keflavíkurkirkju 13. október sl. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2009 | Minningargrein á mbl.is | 597 orð | 1 mynd | ókeypis

Óskar Maríus Hallgrímsson

Óskar M Hallgrímsson fæddist á Ytri-Sólheimum Mýrdal 18. mars 1922. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2009 | Minningargreinar | 1539 orð | 1 mynd

Sigurlaug Jónsdóttir

Sigurlaug Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 22. febrúar 1924. Hún lést 10. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Helga Jónsdóttir f. 2. ágúst 1886, d. 4. október 1961 og Jón Frímann Friðriksson, f. 6. desember 1866, d. 6. desember 1930. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2009 | Minningargrein á mbl.is | 493 orð | 1 mynd | ókeypis

Steingrímur Jónasson

Steingrímur Jónasson fæddist í Reykjavík 11. ágúst 1933. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund þann 5. október sl. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2009 | Minningargreinar | 446 orð | 1 mynd

Þorvaldur Ásgeirsson

Þorvaldur Ásgeirsson fæddist í Reykjavík 1. janúar 1948. Hann andaðist 2. október sl. og fór útför hans fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2009 | Minningargrein á mbl.is | 673 orð | 1 mynd | ókeypis

Ævarr Hjartarson

Ævarr Hjartarson fæddist að Ytra-Garðshorni í Svarfaðardal 26. júní 1940. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 7. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. október 2009 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

Greiða upp skuldabréf

HAGAR hf. hafa lokið endurfjármögnun félagsins í samstarfi við Nýja Landsbankann og Nýja Kaupþing banka. Hagar hafa nú greitt að fullu skuldabréfaflokk félagsins, sem var á gjalddaga 19. október 2009, upphaflega að fjárhæð 7 milljarða króna. Meira
20. október 2009 | Viðskiptafréttir | 494 orð | 2 myndir

Gríðarleg gengisáhætta

Almennir kröfuhafar gamla Landsbankans hafa af því hag að gengi krónunnar veikist og uppgjör bankans dragist á langinn. Meira

Daglegt líf

20. október 2009 | Daglegt líf | 452 orð | 2 myndir

Fagridalur

Mýrdælingar eru nýlega búnir að halda sína árlegu menningarveislu, „Regnboginn, list í fögru umhverfi“, en þetta er í þriðja sinn sem þessi hátíð er haldin. Meira

Fastir þættir

20. október 2009 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

80 ára

Ragna S. Gunnarsdóttir er áttræð í dag, 20. október. Hún verður með opið hús í salnum í Reiðhöllinni, Víðidal frá kl. 17 til 19 á afmælisdaginn. Blóm og gjafir vinsamlegast afþökkuð en söfnunarbaukur fyrir langveik börn verður á... Meira
20. október 2009 | Fastir þættir | 136 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Meistaradeildin. Norður &spade;G752 &heart;Á7642 ⋄D &klubs;D62 Vestur Austur &spade;D86 &spade;93 &heart;KG9 &heart;D108 ⋄KG10876 ⋄Á95432 &klubs;10 &klubs;95 Suður &spade;ÁK104 &heart;53 ⋄– &klubs;ÁKG8743 Suður spilar 6&spade;. Meira
20. október 2009 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Jesús sagði við hann: Far þú, trú þín hefur bjargað þér...

Orð dagsins: Jesús sagði við hann: Far þú, trú þín hefur bjargað þér. Jafnskjótt fékk hann sjónina og fylgdi honum á ferðinni. (Mark. 10,52. Meira
20. október 2009 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. Dd2 Rbd7 9. f3 Be7 10. O-O-O O-O 11. g4 b5 12. g5 b4 13. gxf6 bxc3 14. Dxc3 Rxf6 15. Hg1 Kh8 16. De1 Dc7 17. Bd3 a5 18. Kb1 Hfb8 19. Bc1 Rh5 20. Df1 a4 21. Rd2 Rf4 22. Meira
20. október 2009 | Fastir þættir | 274 orð

Víkverjiskrifar

Á meðan lög eru í landinu sem banna áfengisauglýsingar skilur Víkverji ekkert í því af hverju auglýsingar á bjór fá að vaða uppi í fjölmiðlum, sérstaklega á sjónvarpsstöðvunum. Meira
20. október 2009 | Árnað heilla | 206 orð | 1 mynd

Þetta batnar með aldrinum

„Þetta verður alltaf betra með aldrinum,“ sagði María Sigurðardóttir, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar (LA). Hún fagnar 55 ára afmæli í dag. Meira
20. október 2009 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. október 1989 Borgarleikhúsið í Reykjavík var vígt. Það hafði verið þrettán ár í byggingu og var rúmir tíu þúsund fermetrar að flatarmáli. Í því voru þá tveir salir, annar fyrir 570 manns í sæti, hinn 270 manns. 20. Meira

Íþróttir

20. október 2009 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Arnar samdi við Hauka

ARNAR Gunnlaugsson skrifaði í gær undir saming við knattspyrnufélagið Hauka í Hafnarfirði. Arnar mun leika með liðinu í Pepsideild karla og verður hann jafnframt aðstoðarþjálfari liðsins. Andri Marteinsson er aðalþjálfari liðsins. Meira
20. október 2009 | Íþróttir | 405 orð | 1 mynd

„Þetta var viss múr sem við vorum að klífa“

„Þetta var sérstaklega gaman af því að þetta var í fyrsta skipti sem Stjörnunni tekst að vinna Keflavík. Meira
20. október 2009 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Blikar stóðu í Snæfelli fyrir hlé en misstu svo dampinn

Eftir Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
20. október 2009 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

Dýr mistök í dýnustökki á NM

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is SVEIT Gerplu í hópfimleikum kvenna tókst ekki að verja Norðurlandameistaratitilinn sem þær unnu fyrir tveimur árum þegar titilvörnin fór fram í Finnlandi um helgina. Meira
20. október 2009 | Íþróttir | 445 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Björgvin Páll Gústavsson átti enn einn stórleikinn með Kadetten í svissnesku A-deildinni í handknattleik í fyrrakvöld þegar liðið vann Kriens-Luzern , 33:25, á heimavelli. Meira
20. október 2009 | Íþróttir | 193 orð

Fundur með bæjarstjóra breytti engu

ALLAR líkur á því að knattspyrnulið Hauka leiki 10-15 af heimaleikjum sínum í Pepsi-deild karla og kvenna á Hlíðarendavelli á næstu leiktíð. Meira
20. október 2009 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Grindvíkingar voru stálheppnir gegn spræku liði Fjölnismanna

GRINDVÍKINGAR voru stálheppnir að leggja nýliða Fjölnis 90:85 í Dalhúsum í Grafarvogi í gær í úrvalsdeild karla í körfubolta. Meira
20. október 2009 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Guðrún í hvíld vegna meiðslanna frá EM

GUÐRÚN Sóley Gunnarsdóttir, ein reyndasta landsliðskona Íslands í knattspyrnu, missir af leikjunum gegn Frökkum og Norður-Írum í undankeppni HM sem fram fara á laugardag og miðvikudaginn í næstu viku. Meira
20. október 2009 | Íþróttir | 558 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla Iceland-Express deildin: Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla Iceland-Express deildin: Stjarnan – Keflavík 82:73 Breiðablik – Snæfell 62:81 Fjölnir – Grindavík 85:90 Staðan: Snæfell 220171:1204 Njarðvík 220196:1514 KR 220180:1364 Grindavík 220185:1494 Stjarnan... Meira
20. október 2009 | Íþróttir | 126 orð | 5 myndir

Metaregn í Laugardalnum

ÞAÐ var sannkallað metaregn á öðrum keppnisdegi Evrópumóts fatlaðra í sundi í gær í Laugardalslaug. Alls voru 10 heimsmet sett í ýmsum keppnisflokkum og 14 Evrópumet féllu. Meira
20. október 2009 | Íþróttir | 555 orð | 2 myndir

Mikið ræðst af varnarleiknum í Lyon

Tvær af reyndustu landsliðskonum Íslands, Guðrún Sóley Gunnarsdóttir og Dóra Stefánsdóttir, verða fjarri góðu gamni þegar landsliðið mætir Frökkum og Norður-Írum í undankeppni heimsmeistaramótsins. Meira
20. október 2009 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Teitur með silfur eftir ósigur í seinni úrslitaleiknum í Montreal

VANCOUVER Whitecaps, undir stjórn Teits Þórðarsonar, hlaut silfurverðlaunin í norðuramerísku 1. deildinni í knattspyrnu þetta árið. Meira
20. október 2009 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Þórdís heiðruð í Búdapest

ÞÓRDÍS Gísladóttir var í fyrrakvöld verðlaunuð fyrir einstakt framlag sitt til frjálsíþrótta á ársþingi Frjálsíþróttasambands Evrópu. Eins og áður hefur komið fram í Morgunblaðinu er þetta í fyrsta skipti sem þessi verðlaun eru veitt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.