Greinar föstudaginn 6. nóvember 2009

Fréttir

6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð

20 ár frá falli Berlínarmúrsins

„MÚRBROT horfinnar hugmyndafræði – 20 ár frá falli Berlínarmúrsins“ – nefnist erindi Ágústs Þórs Árnasonar, kennara við Háskólann á Akureyri, á hádegisfundi Samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál (SVS) og Varðbergs í Norræna... Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Aldrei hafa fleiri þurft hjálp

HJÁLPARSTOFNANIR eru nú óðum að búa sig undir jólin, en gert er ráð fyrir gríðarlegri fjölgun hjálparbeiðna miðað við þróun síðustu mánaða. Sem dæmi reiknar Fjölskylduhjálp með því að aðstoða um 1.000-1. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Áhyggjur af bilinu

JÓHANNA Sigurðardóttir forsætisráðherra viðurkenndi á Alþingi í gær að hafa áhyggjur af því bili sem myndast á milli forgangskröfu innlánstryggingasjóðs og Icesave-skuldabréfanna næstu sjö ár. Pétur H. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Beðið um að kunnáttumaður komi í Héraðsdóminn

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is „ÞAÐ sem skiptir máli er hvernig að skýrslutökunni er staðið, en ekki hvar hún fer fram,“ segir Helgi I. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Bergur Guðnason

BERGUR Guðnason lögmaður lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi í gærmorgun, 68 ára að aldri. Bergur fæddist í Reykjavík 29. september 1941, sonur Sigríðar Hjördísar Einarsdóttur húsfreyju og dr. Guðna Jónssonar prófessors. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Bíður enn svara við bréfunum

„RÉTT er að ég skrifaði bréf og hef ekki fengið svar við. Það heldur ekki fyrir mér vöku,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, við fyrispurn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Framsóknarflokks. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Bjargfuglinn siglir um sæinn

VEL fiskast í Flóanum og vonandi hafa bátsverjar á Bjargfuglinum verið ánægðir með daginn þegar báturinn renndi sér með inn á Reykjavíkurhöfn síðdegis í gær. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Damien Rice hlúir að íslenskri náttúru

ÍRSKI tónlistarmaðurinn Damien Rice hefur á síðustu dögum staðið fyrir opnu upptökuferli í ótilgreindu hljóðveri á höfuðborgarsvæðinu þar sem fámennur hópur áhorfenda hefur átt kost á því að fylgjast með honum tilkeyra nýtt efni. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 564 orð | 3 myndir

Dómstólarnir eru tifandi tímasprengja

Vegna álags á dómstólana eiga þeir fullt í fangi með að sinna sínu lögbundna hlutverki. Menn óttast hið versta þegar flóðbylgja mála skellur á dómstólunum á næstu mánuðum. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Dregur úr sýkingu í hörpudiskstofninum

Eftir Gunnlaug Árnason Stykkishólmur | Dregið hefur úr frumdýrasýkingum og náttúrulegum dauðsföllum hjá hörpudiskstofninum í Breiðafirði, samkvæmt árlegri stofnmælingu Hafrannsóknastofnunar. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Enn flykkist fólk í golfferðir

Eftir Andra Karl andri@mbl.is GOLFFERÐIR til útlanda hafa sjaldan notið jafnmikilla vinsælda og einmitt í haust, ef marka má forsvarsmenn þriggja ferðaskrifstofa, VITA, Úrvals-Útsýnar og Heimsferða. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð

Farfuglar geta metið aðstæður fyrirfram

MEÐ hlýnandi veðurfari eru nú farfuglar fyrr á ferðinni á vorin og lóan kemur allt að tíu dögum fyrr en hún gerði í kringum 1990. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 98 orð

Festi ehf. er farin í þrot

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness úrskurðaði í gær að útgerðarfyrirtækið Festi ehf. í Hafnarfirði yrði tekið til gjaldþrotaskipta, en Landsbankinn óskaði gjaldþrotaskipta á fyrirtækinu fyrir um mánuði. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Fjarveran er eðlileg

„FJARVERAN á sér eðlilegar skýringar,“ segir Dagur B. Eggertsson, fulltrúi Samfylkingar í stjórn Faxaflóahafna. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Flestir undir 300 þúsundum

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Nær allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins vörðu meira en 300 þúsund krónum í prófkjörsbaráttu sína fyrir síðustu alþingiskosningar. Um þriðjungur þingmanna Samfylkingar varði svo miklum fjármunum í sína baráttu. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Flutt með þyrlu eftir slys í Langadal

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar var ræst út um kvöldmatarleytið í gærkvöld vegna alvarlegs bílslyss í Langadal í Húnavatnssýslu. Karl og kona slösuðust þegar jeppi þeirra valt út af veginum við bæinn Auðólfsstaði í Langadal. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Frestað vegna flensunnar

Í NOKKUR skipti á síðustu vikum hefur hent að fresta hafi þurft aðgerðum á Landspítala vegna mikils álags af völdum svínaflensunnar. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Fyrsti þáttur Theu og Leopolds sýndur á DR1 í dag

Ung íslensk leikkona, hin tíu ára gamla Katrín Alfreðsdóttir , leikur aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttaröðinni Theu og Leopold sem frumsýnd er í dag á dönsku sjónvarpsstöðinni DR1. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Fækkun sjófugla og tvíkynja meri

Fjölbreyttar íslenskar vísindarannsóknir verða til umfjöllunar á ráðstefnu Líffræðifélags Íslands dagana 6. og 7. nóvember nk. Ráðstefnan er haldin í tilefni af 30 ára afmæli Líffræðifélags Íslands og 35 ára afmæli Líffræðistofnunar háskólans. Meira
6. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

FÆR PELA Í STAÐ BRJÓSTAMJÓLKUR

KIRA, fimm daga gamall bavíani, fær hér pela í Rojev Rútsej-dýragarðinum í borginni Krasnojarsk í Síberíu. Móðir Kiru neitar að gefa henni brjóst og starfsmenn dýragarðsins þurfa því að gefa henni... Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 324 orð

Hafa enga útreikninga séð

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „VIÐ höfum enga hugmynd um það,“ svarar Sigurður Bessason, varaformaður stjórnar Gildis – lífeyrissjóðs, spurður um mögulega arðsemi lífeyrissjóðanna af fjármögnun nýs Landspítala. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Hermann verður ekki með landsliðinu í Lúxemborg

Landsliðsfyrirliðinn í knattspyrnu, Hermann Hreiðarsson , verður ekki með í vináttuleiknum gegn Lúxemborg 14. þessa mánaðar. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Héraðsdómurum fjölgað um fimm

RAGNA Árnadóttir dómsmálaráðherra leggur til að héraðsdómurum verði fjölgað um fimm og aðstoðarmönnum héraðsdómara fjölgi jafnmikið. Kostnaður vegna dómaranna og aðstoðarmannanna er metinn 90 milljónir. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Illa svikinn á næturklúbbi í Zürich

ENDAHNÚTUR var í vikunni bundinn á málaferli Íslendings fyrir svissneskum dómstólum vegna milljóna króna kreditkortareiknings eftir heimsókn hans í rauða hverfið í Zürich. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 286 orð

Ísland verði fyrsta umhverfisvottaða land heims

NÁTTÚRUSTOFA Vesturlands hefur varpað fram þeirri hugmynd að Ísland verði fyrsta umhverfisvottaða land heims og myndi það styrkja mjög laskaða ímynd landsins út á við en einnig efla sjálfbæra þróun. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 154 orð

Íslensk kona í haldi í BNA

ÍSLENSK kona, Linda Björk Magnúsdóttir, var í gær handtekin af lögreglunni í Plattsburgh í New York-ríki í Bandaríkjunum, en Linda hafði verið eftirlýst í tæpan sólarhring og mikil leit gerð að henni. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Jólabasar Hringsins á sunnudag

Hringurinn heldur árlegan jólabasar sinn á Grand hóteli við Sigtún sunnudaginn 8. nóvember og hefst hann kl. 13. Að venju verður til sölu mikið af handunnum vörum, glæsilegar kökur og jólakort félagsins. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 102 orð

Leit að snilldarlausnum í einfaldleikanum

SNILLDARLAUSNIR Marel – hugmyndasamkeppni framhaldsskólanna er liður í Alþjóðlegri athafnaviku. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Logos vann fyrir Jón Ásgeir

LÖGMANNSSTOFAN Logos sem sér um uppgjör á þrotabúi Baugs, sem var lýstur gjaldþrota í mars, sá um tiltekna þjónustu í Bretlandi fyrir félag á vegum Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í september sl. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 294 orð

Logos viðurkennir mistök

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is LÖGMANNSSTOFAN Logos þjónustaði félag á vegum Jóns Ásgeirs Jóhannessonar þann 23. september síðastliðinn. Þetta kemur fram í gögnum frá fyrirtækjaskrá Bretlands sem Morgunblaðið hefur undir höndum. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Lóa kemur 10 dögum fyrr

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is SAMHLIÐA hlýnandi veðurfari hafa farfuglar flýtt komu sinni til landsins. Lóan kemur t.d. að jafnaði um 10 dögum fyrr í dag en hún gerði í kringum 1990. Meira
6. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Lýst sem „afkáralegri sjálfhverfu“

Flestir þingmenn breska Íhaldsflokksins virðast vera sáttir við stefnu Camerons í Evrópumálum en tveir talsmenn flokksins á Evrópuþinginu sögðu þó af sér vegna deilunnar. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 94 orð

Með dreng á flótta

SÍÐUSTU sólarhringa hafa amma og afi þriggja ára drengs verið með hann á flótta undan barnaverndaryfirvöldum. Nokkur misseri eru frá því að móðir barnsins var svipt forræði vegna vímuefnaneyslu. Meira
6. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 82 orð

Mætti í eigin jarðarför

FJÖLSKYLDU 59 ára Brasilíumanns rak í rogastans á dögunum þegar hann birtist í eigin jarðarför. Fjölskyldan hafði talið að hann hefði dáið í bílslysi. Meira
6. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Neysla á kókaíni jókst enn

Evrópuþjóðum tókst ekki að draga úr neyslu á kókaíni og heróíni á síðasta ári, að því er fram kemur í ársskýrslu sem Eftirlitsmiðstöð Evrópu með lyfjum og lyfjafíkn (EMCDDA) birti í gær. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 241 orð

Ný 139 milljarða krafa

Eftir Þórð Gunnarsson og Örn Arnarson thg@mbl.is, ornarnar@mbl. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Nýdönsk jóla sig og aðra upp á NASA á morgun

Jólin eru komin í Nýdönsk, alveg eins og í IKEA, segir söngvari sveitarinnar Daníel Ágúst Haraldsson en hún stendur fyrir snemmbæru jólaballi á NASA á morgun. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Nýja Kaupþing sótthreinsað

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Ókeypis greining á forngripum

Þjóðminjasafn Íslands býður fólki að koma með forngripi og gamla muni í skoðun og greiningu í forsalnum á 3. hæð safnsins nk. sunnudag milli kl. 14 og 16. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Skyttur beri neyðarsenda og gemsa

NEYÐARSENDAR sem rjúpnaskyttur myndu bera á sér sem öryggisbúnað eru framtíðin, að sögn Sigmars B. Haukssonar formanns Skotveiðifélags Íslands. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Slakur árgangur þorsks og ýsu

SAMKVÆMT fyrstu niðurstöðum um fjölda þorskseiða virðist 2009 árgangur þorsks slakur, svipaður og árin 2004-2006 í grunnslóðarkönnunum. Fyrstu merki um 2009 árgang ýsu benda til að sá árgangur sé langt undir meðaltali á grunnslóð. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Snillingar í sprengitækni

Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á nýjan veg yfir Hólmaháls milli Reyðarfjaðar og Eskifjarðar. Efst á hálsinum er 500 m langur klettaveggur sem sprengja þurfti í gegnum og er bergið mest 24 metra hátt. Klettaveggurinn þykir fallegur á að líta. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Stefán Aðalsteinsson

LÁTINN er í Reykjavík Stefán Aðalsteinsson, búfjárfræðingur og rithöfundur. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Stofnuð verði ráðgefandi nefnd sjómanna

Á aðalfundi Landssambands smábátaeigenda var kosin nefnd sem ætlað er að ræða við aðila í sjávarútvegi um stofnun ráðgefandi nefndar sjómanna. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Stytta reist við höfuðstöðvar KSÍ

MENNINGAR- og ferðamálaráð Reykjavíkur hefur samþykkt ósk Knattspyrnusambands Íslands og álit safnstjóra Listasafns Reykjavíkur um heimild fyrir staðsetningu styttu af Alberti Guðmundssyni fyrir framan höfuðstöðvar KSÍ við Laugardalsvöllinn. Meira
6. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 61 orð

Tólf manns létust í skotárás

Að minnsta kosti tólf manns létu lífið og 31 særðist í skotárás í Fort Hood herstöðinni í Texas í Bandaríkjunum í gærkvöld. Einn árásarmaður var skotinn til bana og tveir meintir samverkamenn hans voru handteknir, að sögn BBC. Meira
6. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 281 orð

Vel tenntur krókódíll og illa tennt miðstjórn flokksins

HRUN Berlínarmúrsins fyrir tuttugu árum hefur orðið mörgum tilefni til að rifja upp hvernig líf fólks var í kommúnistaríkjum Austur-Evrópu. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Viljum tryggja kynjakvóta

Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, segir að frumvarpið um persónukjör hafi verið sent til stjórnmálaflokkanna til umsagnar í sumar. Stjórn VG telji að breyta þurfi frumvarpinu og tryggja ákveðinn kynjakvóta. Meira
6. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 69 orð

Vill ekki í framboð

MAHMOUD Abbas, forseti Palestínumanna, kvaðst í gær ekki ætla að sækjast eftir endurkjöri í kosningum, sem ráðgerðar eru 24. janúar, vegna óánægju með afstöðu stjórnar Baracks Obama Bandaríkjaforseta til landtökubyggða gyðinga á Vesturbakkanum. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Víða ratað á Alþjóðadegi

SÁ einn veit er víða ratar segir í Hávamálum og þetta vita líka þeir háskólanemar sem sóttu Alþjóðadag á Háskólatorgi í gær. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 75 orð

Þing hátækni- og sprotafyrirtækja

Hátækni- og sprotaþing fer fram í húsakynnum CCP, Grandagarði 8, í dag, föstudag. Þingið stendur frá kl. 12.45-17.15. Yfirskrift þingsins er „Framlag hátækni- og sprotafyrirtækja til endurreisnar“. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 614 orð | 2 myndir

Þörfin aldrei verið meiri

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „Miðað við þá fjölgun nýskráðra sem leitað hafa til okkar á árinu gerum við ráð fyrir að um 3.500 fjölskyldur muni leita til okkar eftir mataraðstoð fyrir þessi jól, en í fyrra fór fjöldinn í um 2. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Ætla að steypa Hvítárbrúna nýju í dag

NÚ í morgunsárið stóð til að hefjast handa við að steypa gólf nýrrar brúar yfir Hvítá í Biskupstungum. Verið er að að steypa um helming brúargólfsins, um 150 metra. Meira
6. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Öll fyrirtæki fara í sömu röð eftir orku

Eftir Andra Karl andri@mbl.is FLEIRI fyrirtæki en Alcoa hafa sýnt orkurannsóknum í Þingeyjarsýslum áhuga. Meira

Ritstjórnargreinar

6. nóvember 2009 | Leiðarar | 274 orð

Ábyrgðarlaus ríkisábyrgð?

Spuninn í Icesave-málinu tekur á sig ýmsar myndir. Ein þeirra birtist í þingræðu Guðbjarts Hannessonar, formanns fjárlaganefndar, hinn 22. október sl. Meira
6. nóvember 2009 | Staksteinar | 245 orð | 1 mynd

Skálkaskjól skattahækkana

Fjármálaráðherrann er í skattahækkunarham. Honum duga ekki þau skref sem þegar hafa verið stigin. Og eru þeir baggar þó bólgnir. Og hann fullyrðir að þetta verði hann að gera vegna „hrunsins“. Og það hljómar sennilega. Meira
6. nóvember 2009 | Leiðarar | 337 orð

Vandi dómstólanna blasir nú við

Hæstiréttur batt á dögunum enda á gæsluvarðhald manns sem hlotið hafði þungan dóm í héraðsdómi. Nokkur kurr hefur orðið vegna þessa og skýrist einkum af þeim verknaði sem maðurinn hafði framið, samkvæmt héraðsdómi. Meira

Menning

6. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 419 orð | 2 myndir

Einhvers staðar fór þetta úr böndunum

Ég verð að viðurkenna að þótt ég elski jólin og sé óforbetranlegt jólabarn, þá á ég erfitt með að umbera skrumið og hávaðann sem á undan þeim fer sem og öll þau leiðindi sem hafa forliðinn „jóla-“ og rignir yfir mann vikurnar fyrir jólin. Meira
6. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 58 orð | 1 mynd

Frjósöm fræ fylgja hjörtunum frá Andreu

* Hjartaframleiðandinn Andrea Róbertsdóttir er iðin við kolann og hefur nú bætt við hin vinsælu Jórunnarhjörtu sín. Nú fylgja fræ með hverju hjarta sem geta orðið eitt eða fleiri tré sem hægt er að hlúa að og heimsækja. Meira
6. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 300 orð | 1 mynd

Fyrsta íslenska jólamyndin

ÞRJÁR myndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum í dag. Desember Hilmar Oddsson er fyrstur Íslendinga til að búa til jólamynd, og fjallar hún um popparann Jonna sem kemur heim eftir nokkurra ára dvöl í Argentínu. Meira
6. nóvember 2009 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Föstudagsfreistingar úr málmi

TÓNLISTARFÉLAG Akureyrar í samstarfi við Menningarmiðstöðina Listagili og RUB23 býður til Föstudagsfreistinga í Ketilhúsinu í dag kl. 12.15. Málmblásaratríó leikur verk eftir Jóhann Sebastian Bach, Georg Friedrich Händel og Francis Poulenc. Meira
6. nóvember 2009 | Tónlist | 509 orð | 1 mynd

Gítarinn er röddin

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira
6. nóvember 2009 | Myndlist | 184 orð | 1 mynd

Guernica-Guggenheim?

EINHVER þekktasta safnbygging heims hönnunarlega séð er án efa útibú Guggenheim-safnsins í Bilbao eftir arkitektinn Frank Gehry, helsta kennileiti borgarinnar. Meira
6. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 345 orð | 1 mynd

Heitur, svalur, kaldur og ferskur

Aðalsmaður vikunnar er leikarinn Tómas Lemarquis sem fer með hlutverk Jonna í íslensku kvikmyndinni Desember sem er frumsýnd í dag. Tómas er bjartsýnismaður sem vill frekar indverskan en mexíkanskan. Meira
6. nóvember 2009 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Ljósvakinn er fullur af efni

LJÓSVAKI var áður fyrr talinn vera sérstakt efni sem fyllti rúmið milli hnattanna í geimnum og bæri bylgjur ljóssins. Albert Einstein kollvarpaði þeirri hugmynd með afstæðiskenningu sinni. Meira
6. nóvember 2009 | Hugvísindi | 68 orð | 1 mynd

Málþing um orð og orðsifjar

TÍMARITIÐ Orð og tunga, í samvinnu við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum boðar til málþings undir yfirskriftinni Orð af orði í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðunnar á morgun kl. 10 –16.15. Meira
6. nóvember 2009 | Myndlist | 90 orð | 1 mynd

Myrkraverk í stjörnuhrapi

HEKLA Dögg Jónsdóttir, Daníel Björnsson, Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Ásdís Sif Gunnarsdóttir sýna saman á dimmasta tíma ársins og opna sýningu í Skaftfelli á Seyðisfirði á morgun. Meira
6. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 25 orð | 1 mynd

Stjörnustóð mikið á Kringlukránni

*Stórdansleikir tveir verða haldnir á Kringlukránni um helgina en fram koma Svanhildur Jakobsdóttir, Ólafur Gaukur, André Bachmann, Geir Ólafsson , Egill Ólafsson og Páll... Meira
6. nóvember 2009 | Myndlist | 424 orð | 1 mynd

Svart og hvítt eru víst litir!

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÞAÐ er öðruvísi stemning í svarthvítum myndum. Meira
6. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 107 orð | 6 myndir

Tíska og Poppkorn í Verzló

Listavika stendur nú yfir í Verslunarskóla Íslands. Vikan er þéttskipuð af skemmtilegum atburðum eins og von er og vísa. Þegar hafa verið haldnir tónleikar með hljómsveitinni Lockebie, spunakvöld og sundlaugarpartí í Sundhöllinni. Meira
6. nóvember 2009 | Leiklist | 555 orð | 1 mynd

Undirmeðvitundin svífur yfir vötnum

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is MARGRÉT Vilhjálmsdóttir, leikkona og leikstjóri, var í rosalegu stuði þegar blaðamaður ræddi við hana í fyrrakvöld enda leikverkið, eða fjöllistaverkið, Hnykill að smella saman. Verkið verður frumsýnt í... Meira
6. nóvember 2009 | Myndlist | 354 orð | 1 mynd

Verkin spanna allt frá steinþrykki til stafrænu

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÍSLENSK Grafík fagnar 40 ára afmæli sínu í ár, og hefur hver viðburðurinn rekið annan af því tilefni. Hápunktur afmælisársins er opnun sýningar í Norræna húsinu kl. Meira
6. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 425 orð | 1 mynd

Verndari Laufásborgarreitsins

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
6. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 88 orð | 1 mynd

Vilja aðeins fá rafrænar umsóknir á 700.is

* Nú geta menn farið að senda inn umsóknir um þátttöku í 700IS Hreindýralandi, alþjóðlegri tilraunakvikmynda- og vídeóhátíð á Austurlandi. Skipuleggjendur opnuðu fyrir umsóknir í fyrradag og er umsóknarfrestur 4. desember. Meira
6. nóvember 2009 | Tónlist | 235 orð | 2 myndir

Þriggja daga blús- og djasshátíð á Akranesi

VEGLEG blús- og djasshátíð verður haldin á Akranesi um helgina á vegum Blús- og djassfélags Akraness sem er ársgamall félagsskapur. Meira

Umræðan

6. nóvember 2009 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Að hafa góðar fyrirmyndir

Flestir eiga sér einhverjar fyrirmyndir. Þegar stjórnmálamenn eru spurðir hverjar séu þeirra fyrirmyndir nefna þeir ósjaldan látna jötna stjórnmálahreyfinga, innlenda eða erlenda. Sjálfur hef ég sveiflast mikið í vali mínu á fyrirmyndum. Meira
6. nóvember 2009 | Bréf til blaðsins | 656 orð

Á að leggja landsbyggðina niður?

Frá Ástu Svavarsdóttur: "HÆSTVIRTUR forsætisráðherra. Vissulega liggur það ljóst fyrir að ástandið er ekki gott á landinu okkar. Það liggur jafnljóst fyrir að skera þarf niður víða." Meira
6. nóvember 2009 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Fangelsismál á Íslandi – hvert stefnir?

Eftir Sigurlaugu G. Ingólfsdóttur: "...þetta ástand lamar fólk en krefur það jafnóðum um skjót viðbrögð þar sem líf þessara unglinga er í hættu." Meira
6. nóvember 2009 | Aðsent efni | 326 orð | 1 mynd

Hin græna og umhverfisvæna stóriðja

Eftir Ísólf Gylfa Pálmason: "Nú hefur ríkisstjórnin tækifæri til að sýna að hún er umhverfisvæn með því að lækka raforkukostnað til ylræktar og auka um leið matvælaöryggi landsins." Meira
6. nóvember 2009 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Hvað merkir okkar fermingarheit?

Eftir Björn H. Jónsson: "...blessun Guðs er ekki sjálfgefin. Við þurfum að bera ábyrgð á gerðum okkar eftir fremsta megni eins og felst í fermingarheitinu og harma öll mistök og reyna að bæta úr." Meira
6. nóvember 2009 | Aðsent efni | 990 orð | 1 mynd

Nýr heimsarkitektúr

Eftir George Soros: "Einnig þyrfti að endurskipuleggja Alþjóðagjaldeyrissjóðinn þannig að hann endurspeglaði betur goggunarröð ríkja og endurskoða starfsaðferðir hans." Meira
6. nóvember 2009 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Samráð nærsamfélagsins og öflugt forvarnastarf

Eftir Lárus B. Lárusson: "Ég legg áherslu á að við sveitarstjórnarmenn virkjum með okkur í lið mannauðinn sem í okkar samfélagi býr til þátttöku og samráðs..." Meira
6. nóvember 2009 | Aðsent efni | 403 orð

Sturlungumaður þakkar fyrir sig

ÉG VAR að ljúka við að lesa stórvirki Óskars Guðmundssonar um Snorra Sturluson og verð að fá að taka ofan. Meira
6. nóvember 2009 | Aðsent efni | 249 orð

Veðsettu börnin – blessað barnalán

EINS og við var að búast ráku margir upp stór augu þegar upp komst að foreldrar slógu lán út á ófjárráða börnin sín til að kaupa stofnfjárbréf í Byr. Meira
6. nóvember 2009 | Velvakandi | 213 orð | 1 mynd

Velvakandi

Rafstöðin á Kolviðarhóli ÝMSUM þykir Hellisheiðarvirkjun undarlegt nafn. Um daginn mátti heyra útvarpsmann ræða við mann hjá Orkuveitu Reykjavíkur, sem á rafstöðina. Þeir höfðu þá farið um svæðið. Meira

Minningargreinar

6. nóvember 2009 | Minningargreinar | 3091 orð | 1 mynd

Björg Erna Friðriksdóttir

Björg Erna Friðriksdóttir, oftast kölluð Gígí, fæddist í Keflavík 5. desember 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Reykjanesbæ að kvöldi föstudags 23. október sl. Foreldrar hennar voru Sigurveig Sigurðardóttir, húsfreyja frá Keflavík, f. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 295 orð | 1 mynd | ókeypis

Elfa Gunnarsdóttir

Elfa Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 5. janúar 1960. Hún lést á Landspítalanum 25. október síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Gunnar Kjartansson í Fremri Langey á Breiðafirði, f. 1927, d. 1992, og Ólöf Hólmfríður Ágústsdóttir í Dalasýslu, f. 1933. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2009 | Minningargreinar | 2299 orð | 1 mynd

Elfa Gunnarsdóttir

Elfa Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 5. janúar 1960. Hún lést á Landspítalanum 25. október síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Gunnar Kjartansson í Fremri Langey á Breiðafirði, f. 1927, d. 1992, og Ólöf Hólmfríður Ágústsdóttir í Dalasýslu, f. 1933. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2009 | Minningargreinar | 2906 orð | 1 mynd

Fríða Sólveig Ólafsdóttir

Fríða Sólveig Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 31. maí 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þriðjudaginn 27. október sl. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Kristgerður Árnadóttir, f. á Látrum í Aðalvík 29.12. 1916, d. 3.12. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 327 orð | 1 mynd | ókeypis

Fríða Sólveig Ólafsdóttir

Fríða Sólveig Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 31. maí 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þriðjudaginn 27. október sl. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Kristgerður Árnadóttir, f. á Látrum í Aðalvík 29.12. 1916, d. 3.12. 1988, og Ólafur He Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2009 | Minningargreinar | 2979 orð | 1 mynd

Guðlaug Guðjónsdóttir

Guðlaug Guðjónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 15.7. 1921. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 26.10. 2009. Foreldrar hennar voru Þuríður Guðrún Vigfúsdóttir frá Vestmannaeyjum, f. 1900, d. 1946, og Guðjón Úlfarsson úr Fljótsdal, f. 1891, d. 1960. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2009 | Minningargreinar | 3696 orð | 1 mynd

Guðrún Heba Andrésdóttir

Guðrún Heba Andrésdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 6. október 1989. Hún lést á Landspítalanum fimmtudaginn 29. október 2009. Foreldrar Guðrúnar Hebu eru Andrés Sigmundsson bakarameistari, f. 11.12. 1949, og Þuríður Freysdóttir leikskólakennari, f. 25.11. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 4579 orð | ókeypis

Guðrún Heba Andrésdóttir

 Guðrún Heba Andrésdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 6. október 1989. Hún lést á Landspítalanum fimmtudaginn 29. október 2009. Foreldrar Guðrúnar Hebu eru Andrés Sigmundsson bakarameistari, f. 11.12. 1949, og Þuríður Freysdóttir leikskólakennari, f. 25.11. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 401 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Loftsdóttir

Guðrún Loftsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 18. júní 1920. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. október 2009. Foreldrar hennar voru Loftur Jónsson, útvegsbóndi frá Vilborgarstöðum í Vestmannaeyjum, f. 13. 7. 1891, d. 2. 5. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1545 orð | 1 mynd

Guðrún Loftsdóttir

Guðrún Loftsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 18. júní 1920. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. október 2009. Foreldrar hennar voru Loftur Jónsson, útvegsbóndi frá Vilborgarstöðum í Vestmannaeyjum, f. 13. 7. 1891, d. 2. 5. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2009 | Minningargreinar | 2697 orð | 1 mynd

Gunnar J.S. Flóvenz

Gunnar Jóhann Steinþórsson Flóvenz fæddist á Siglufirði 13. nóvember 1924. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi að kvöldi 28. október 2009. Foreldrar hans voru Jakobína Ingibjörg Flóvenz, húsfreyja á Siglufirði, f. á Hólum í Hjaltadal 3.9. 1903, d.... Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2009 | Minningargreinar | 2012 orð | 1 mynd

Hermann S. Sigurðsson

Hermann Sigurjón Sigurðsson, Stapavöllum 14 í Reykjanesbæ, fæddist 19. júní 1930. Hann andaðist 1. nóvember 2009. Foreldrar hans voru Þórdís Stefánsdóttir og Sigurður Einarsson, þau eru bæði látin. Hermann var yngstur fjögurra systkina. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 593 orð | 1 mynd | ókeypis

Hermann S. Sigurðsson

Hermann Sigurjón Sigurðsson, Stapavöllum 14 í Reykjanesbæ, fæddist 19. júní 1930. Hann andaðist 1. nóvember 2009. Foreldrar hans voru Þórdís Stefánsdóttir og Sigurður Einarsson, þau eru bæði látin. Hermann var yngstur fjögurra systkina. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 998 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhanna Herdís Sveinbjörnsdóttir

Jóhanna Herdís Sveinbjörnsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 16. janúar 1929. Hún lést á Landspítalanum, Landakoti 25. október sl. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2009 | Minningargreinar | 2952 orð | 1 mynd

Jóhanna Herdís Sveinbjörnsdóttir

Jóhanna Herdís Sveinbjörnsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 16. janúar 1929. Hún lést á Landspítalanum, Landakoti, 25. október sl. Hún var dóttir hjónanna Hindriku Júlíu Helgadóttur húsmóður, f. 2. júlí 1894, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1206 orð | 1 mynd

Jóhann Þórir Alfonsson

Jóhann Þórir Alfonsson fæddist á Garðsstöðum í Ögurhreppi í N-Ísafjarðarsýslu 5. desember 1930. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 25. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Alfons Hannesson, f. í Stykkishólmi 3. ágúst 1900, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2009 | Minningargreinar | 2579 orð | 1 mynd

Jón Bogason

Jón Bogason fæddist í Flatey á Breiðafirði 9. apríl 1923. Hann lést á hjúkrunarheimilinu á Vífilsstöðum 20. október sl. Foreldrar hans voru Bogi Guðmundsson kaupmaður í Flatey, f. 21.1. 1877, d. 20.5. 1965, og Sigurborg Ólafsdóttir húsmóðir, f. 7.9. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1330 orð | 1 mynd

Kristbjörg Anna Nikulásdóttir

Kristbjörg Anna Nikulásdóttir fæddist á Núpi í Öxarfirði 21. ágúst 1918 og ólst þar upp. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn 29. október síðastliðinn. Hún var dóttir Nikulásar Vigfússonar bónda á Núpi, f. 6.4. 1857, d. 29.11. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 982 orð | 1 mynd | ókeypis

Lára Stefánsdóttir

Lára Stefánsdóttir fæddist á Háreksstöðum í Jökuldalsheiði 20.1. 1918. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 30.10. sl. Foreldrar hennar voru Antonía Antoníusardóttir, f. 11.10. 1875, d. 18.6. 1934, og Stefán Alexandersson, f. 16.7. 1886, d. 18.3. 1947. S Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2009 | Minningargreinar | 2680 orð | 1 mynd

Lára Stefánsdóttir

Lára Stefánsdóttir fæddist á Háreksstöðum í Jökuldalsheiði 20.1. 1918. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 30.10. sl. Foreldrar hennar voru Antonía Antoníusardóttir, f. 11.10. 1875, d. 18.6. 1934, og Stefán Alexandersson, f. 16.7. 1886, d. 18.3. 1947. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2009 | Minningargreinar | 2524 orð | 1 mynd

Vilhelm Sigurður Annasson

Vilhelm Sigurður Annasson fæddist á Ísafirði 9. mars 1945. Hann lést á Landspítalanum 26. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Annas Jónsson Kristmundsson, f. 25. október 1911, d. 15. september 1992 og Friðgerður Guðný Guðmundsdóttir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2009 | Minningargreinar | 4273 orð | 1 mynd

Þormóður Geirsson

Þormóður Geirsson fæddist í Eskilstuna í Svíþjóð 11. september 1979. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 27. október 2009. Foreldrar hans eru Geir Friðgeirsson, f. 18.8. 1947 og Kolbrún Þormóðsdóttir, f. 11.1. 1952. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 633 orð | ókeypis

Þormóður Geirsson

Þormóður Geirsson fæddist í Eskilstuna í Svíþjóð 11. september 1979. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 27. október 2009. Foreldrar hans eru Geir Friðgeirsson, f. 18.8. 1947 og Kolbrún Þormóðsdóttir, f. 11.1. 1952. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 112 orð

Farið yfir 16 umsóknir um bankasýslustjóra

STJÓRN Bankasýslu ríkisins, í samráði við Capacent, fer nú yfir þær 16 umsóknir sem bárust um starf forstjóra stofnunarinnar, sem ætlað er að halda utan um hluti í fjármálafyrirtækjum sem ríkið hefur tekið yfir. Meira
6. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 59 orð | 1 mynd

Fleiri teknir fyrir innherjasvik

FBI handtók alls 14 manns í gær vegna gruns um innherjasvik í tengslum við vogunarsjóðinn Galleon Management. Mun þetta vera stærsta svikamál tengt vogunarsjóðum sem upp hefur komið í New York. Hafa lögmenn og sérfræðingar m.a. Meira
6. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Gróði hjá Færeyja banka

FÆREYJA banki, sem nýverið keypti meirihluta í tryggingafélaginu Verði, hagnaðist um 119 milljónir danskra króna á fyrstu níu mánuðum þessa árs, jafnvirði nærri þriggja milljarða króna . Meira
6. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 401 orð | 2 myndir

Hagar 20 milljarða virði

Sé smásöluverslanakeðjan Hagar borin saman við erlend fyrirtæki í sambærilegum rekstri og kennitölur bornar saman gæti virði fyrirtækisins legið í kringum 20 milljarða króna. Meira
6. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 199 orð | 1 mynd

Mikil skuldabréfavelta

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is MIKILL kraftur var á skuldabréfamörkuðum í gær og er dagurinn sá þriðji veltumesti það sem af er ári. Meira
6. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 2 myndir

Sótt að farsímarisunum

STÓRU fyrirtækin á símamarkaðnum hafa tapað markaðshlutdeild í viðskiptum með farsímana. Í fyrsta sinn fer Síminn undir 50% hlutdeild í farsímunum, eða niður í 48% miðað við fjölda viðskiptavina. Meira
6. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd

Spyr um skipan nýs sendiherra

„ÍSLENDINGUM er mikilvægt að eiga góð samskipti við Bandaríkin sem öflugasta ríki heims,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður. Meira
6. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 361 orð | 2 myndir

Viðskiptahalli ofmetinn

Leiðréttur viðskiptahalli er mun minni en mældur halli og gerir Seðlabanki ráð fyrir því í Peningamálum sínum að leiðréttur viðskiptajöfnuður verði jákvæður á næsta ári. Meira
6. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Þriðjungur vill í ESB

INNAN við þriðjungur þjóðarinnar er hlynntur inngöngu í Evrópusambandið skv. könnun Rannsóknarmiðstöðvar Háskólans á Bifröst sem unnin var fyrir Stöð 2. Um helmingur sagðist hinsvegar vera hlynntur aðildarviðræðum en 43% andvíg þeim. Meira
6. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd

Ættu að fjárfesta í dag til að uppskera síðar

EIGNASTÝRING Íslandsbanka hélt fund í gær um hlutverk fjárfesta í endurreisninni. Meðal fyrirlesara var Allen Michel , prófessor í hagfræði við Boston University School of Management. Meira

Daglegt líf

6. nóvember 2009 | Daglegt líf | 562 orð | 7 myndir

20 bestu tískubloggararnir

Heimasíða breska blaðsins Telegraph hefur sett saman lista yfir 20 bestu tískubloggarana. Bloggararnir eru úr öllum áttum og einbeita sér ýmist að fötum stjarnanna, tískusýningum, því sem þeir sjálfir klæðast, skóm, fylgihlutum eða heimilum Meira
6. nóvember 2009 | Daglegt líf | 94 orð | 1 mynd

Fjörugur kaupalki

Kaupalkinn góðkunni Becky Bloomwood kemst sannarlega í feitt þegar hún kemst til New York þar sem verslanir eru nánast við hvert fótmál. Meira
6. nóvember 2009 | Daglegt líf | 156 orð | 5 myndir

Hálfgegnsæjar eða munstraðar

Í grámyglu hversdagsins, kuldanum og myrkrinu sem breiðir úr sér yfir æ stærri hluta af deginum er freistandi að láta sokkabuxurnar, pilsin og kjólana lönd og leið og smeygja sér bara í buxur og peysu á morgnana. Meira
6. nóvember 2009 | Daglegt líf | 547 orð | 1 mynd

Heimur Skúla

Eitt er það sem öngvum má nokkru sinni verða á að gleyma. Aldrei nokkurn tíma má sá mikli sannleikur að gítarsóló eru æði hverfa okkur sjónum. Meira
6. nóvember 2009 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Norðlenskt stuð á NASA

Hressileg norðlensk stemning verður á NASA í kvöld þegar Ljótu hálfvitarnir og Hvanndalsbræður halda þar sameiginlega tónleika. Meira
6. nóvember 2009 | Daglegt líf | 312 orð | 1 mynd

Ódýr og auðveld ráð til að hvítta tennurnar

Flestir þrá skjannahvítar tennur en því miður er það svo að með aldrinum (og reykingum, kaffi-, gos- og rauðvínsdrykkju) dökkna þær nokkuð. Meira
6. nóvember 2009 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Plötusnúðar og stórdansleikur

Nóg verður um að vera á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi um helgina. Í kvöld sér Boogienights um að halda uppi stemningunni, en það er hópur plötusnúða sem eru komnir af léttasta skeiði, þeir spila tónlist sem allir geta skemmt sér við. Meira

Fastir þættir

6. nóvember 2009 | Fastir þættir | 148 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Lykilspilið. Norður &spade;K6 &heart;108732 ⋄104 &klubs;ÁG106 Vestur Austur &spade;DG10875 &spade;42 &heart;5 &heart;G6 ⋄Á98 ⋄KDG765 &klubs;432 &klubs;KD9 Suður &spade;Á93 &heart;ÁKD94 ⋄32 &klubs;875 Suður spilar 4&heart;. Meira
6. nóvember 2009 | Í dag | 29 orð

Hlutavelta

Fannar Már Jónsson, Atli Snær Stefánsson og Ragnar Hólm Sigurbjörnsson héldu tombólu við Verslun Samkaupa í Hrísalundi á Akureyri. Þeir söfnuðu 3.827 krónum sem þeir styrktu Rauða krossinn... Meira
6. nóvember 2009 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
6. nóvember 2009 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rg5 Rgf6 6. Bd3 e6 7. R1f3 Bd6 8. De2 h6 9. Re4 Rxe4 10. Dxe4 Rf6 11. De2 Dc7 12. Bd2 b6 13. Re5 Bb7 14. f4 c5 15. Bb5+ Ke7 16. dxc5 Dxc5 17. O-O-O Hhd8 18. Be3 Dc7 19. Hhe1 Rd5 20. Bd4 Hac8 21. g3 Rb4 22. Meira
6. nóvember 2009 | Fastir þættir | 306 orð

Víkverjiskrifar

Barnalán eru víða til umræðu um þessar mundir og ekki síst sú breyting sem hefur orðið samfara græðginni. Því til staðfestingar er bent á að áður fæddust börn á Íslandi, fengu kennitölu og voru skráð í þjóðskrá. Meira
6. nóvember 2009 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. nóvember 1976 Tveir piltar um tvítugt brutust inn í sportvöruverslun við Hlemm í Reykjavík, tóku nokkrar byssur og skutu af þeim nær fimmtíu skotum inni í versluninni og á nærliggjandi götum. Meðal annars skutu þeir að fólki og bifreiðum. Meira
6. nóvember 2009 | Árnað heilla | 144 orð | 1 mynd

Þrír vinir með afmælisveislu

GEIR Óttar Geirsson hyggst að vanda halda upp á afmæli sitt með því að snæða hádegisverð á Holtinu með þeim Halldóri Bragasyni, blúskóngi Íslands, og Sigurði Þóroddssyni lögfræðingi. Meira

Íþróttir

6. nóvember 2009 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Alþjóðlega badmintonmótið af stað á ný

ALÞJÓÐLEGA badmintonmótið Iceland International hefst í TBR-húsunum í dag og því lýkur á sunnudaginn. Mótið er haldið að nýju eftir árs hlé en það var blásið af fyrir ári síðan af fjárhagsástæðum. Meira
6. nóvember 2009 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Ásgeir Örn var hetja liðs GOG

,,ÞAÐ var rosalega sætt að sjá boltann í netinu og gaman að koma aftur inn og byrja með þessum hætti. Meira
6. nóvember 2009 | Íþróttir | 595 orð | 4 myndir

„Áttum skilið að tapa“

Eftir Stefán Stefánsson ste@mbl.is VALSMENN sýndu sparihliðarnar þegar þeir sóttu Stjörnuna heim í Garðabænum í gærkvöldi því flest gekk upp hjá þeim og tólf marka sigur, 25:37, í takt við leikinn. Meira
6. nóvember 2009 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

„Sinin var illa rifin“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is LANDSLIÐSFYRIRLIÐINN Hermann Hreiðarsson verður ekki með í vináttuleiknum gegn Lúxemborg 14. þessa mánaðar. Meira
6. nóvember 2009 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Breytingar hjá Keflavík

VIOLA Beybeyah var í gær leyst undan samningi sínum við kvennalið Keflavíkur í körfuknattleik. Meira
6. nóvember 2009 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Ensku liðin lágu

ENSKU úrvalsdeildarliðin Everton og Fulham urðu bæði að sætta sig við tap í Evrópudeild UEFA í knattspyrnu í gærkvöld. Everton tók á móti Benfica og beið lægri hlut á Goodison Park, 0:2. Meira
6. nóvember 2009 | Íþróttir | 307 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Unglingalandsliðið í badminton er komið til Slóveníu þar sem það tekur þátt í Evrópumeistaramóti fyrir 17 ára og yngri. Meira
6. nóvember 2009 | Íþróttir | 422 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kári Kristján Kristjánsson var markahæstur hjá Amicitia Zürich með sex mörk þegar liðið vann HSC Suhr Aarau á heimavelli í svissnesku A-deildinni í handknattleik, 30:25. Meira
6. nóvember 2009 | Íþróttir | 525 orð | 4 myndir

Framarar fóru á kostum

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is „LOKSINS kom að því að allt gekk upp hjá okkur. Við vorum komnir með bakið upp að vegg fyrir leikinn eftir að hafa tapað þremur fyrstu leikjum Íslandsmótsins. Meira
6. nóvember 2009 | Íþróttir | 522 orð | 4 myndir

Fyrsti sigur Akureyringa

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is AKUREYRINGAR unnu sinn fyrsta sigur í N1 deild karla í handknattleik á þessari leiktíð er þeir heimsóttu nýliða Gróttu á Seltjarnarnesið í gærkvöldi. Meira
6. nóvember 2009 | Íþróttir | 447 orð

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin Grótta – Akureyri...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin Grótta – Akureyri 21:22 Fram – HK 33:24 Stjarnan – Valur 25:37 *Valsmenn léku með sorgarbönd gegn Stjörnunni í Mýrinni í gærkvöld vegna fráfalls Bergs Guðnasonar fyrrverandi leikmanns Vals. Meira
6. nóvember 2009 | Íþróttir | 224 orð | 2 myndir

Jónas í HK og Hjörtur á Skagann

JÓNAS Grani Garðarsson var í gær ráðinn aðstoðarþjálfari fyrstudeildarliðs HK í knattspyrnu og hann mun jafnframt spila með liðinu á næsta keppnistímabili. Jónas Grani er 36 ára gamall og er í hópi leikja- og markahæstu knattspyrnumanna landsins. Meira
6. nóvember 2009 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

RheinNeckar tapaði stigi

ÍSLENDINGALIÐIÐ Rhein-Neckar Löwen varð að sætta sig við jafntefli, 31:31, gegn franska liðinu Chambery í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en liðin áttust við í Karlsruhe í gær. Meira
6. nóvember 2009 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

Semenya var blekkt – forsetinn rekinn

FORSETA frjálsíþróttasambands Suður-Afríku, Leonard Chuene, var í gær vísað úr embætti af íþrótta- og ólympíusambandi landsins með þeim rökum að forsetinn hefði komið óheiðarlega fram við hlaupakonuna Caster Semenya í tengslum við kynpróf sem hún gekkst... Meira

Bílablað

6. nóvember 2009 | Bílablað | 396 orð | 1 mynd

Bílasýningin í Tókýó endurspeglar árferðið

Japanskir bílaframleiðendur fá gjarnan uppreisn æru á alþjóðlegu bílasýningunni í Tókýó og sýningin í ár, sem lauk fyrr í vikunni, var engin undantekning. Meira
6. nóvember 2009 | Bílablað | 244 orð | 1 mynd

Bíllinn leiðbeinir ökumanninum

Það er ekki amalegt að aka bíl þar sem bíllinn fylgist með aksturslagi ökumanns og gefur honum góð ráð en slíkan búnað má finna í nýrri línu Scania vörubíla. Scania R er nú með talsverðum endurbótum, nýju útliti að framan og meiri búnaði fyrir ökumann. Meira
6. nóvember 2009 | Bílablað | 352 orð | 1 mynd

Deilur um rafbílinn í Kína

Á síðustu misserum hafa bílaframleiðendur í Kína lagt mikið kapp í þróun rafbíla. Meira
6. nóvember 2009 | Bílablað | 511 orð | 2 myndir

Fyrstu vísbendingar um leka heddpakkningu

Spurningar og svör Eftir Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Val á loftpressu Spurt: Að hverju þarf að gæta við val á bílskúrs-loftpressu eigi hún jafnframt að ráða við minniháttar sandblástur? Meira
6. nóvember 2009 | Bílablað | 439 orð | 3 myndir

Rafbíllinn er framtíðin hjá Renault

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Renault hinn franski ætlar sér stóra hluti á markaði fyrir rafbíla. Hvorki meira né minna en forystuhlutverk í rafbílatækni, eins og þar stendur. Á bílasýningunni í Frankfurt í haust sýndi Renault fjóra hugbúnaðarbíla. Meira
6. nóvember 2009 | Bílablað | 526 orð | 2 myndir

Örlög rafbíla ráðast í Bólivíu á næstu árum

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Nú þegar tvinn- og rafbílar virðast ætla að leggja undir sig bílaiðnað heimsins á næstu áratugum sjá stjórnvöld í Bólivíu fram á mikil tækifæri í framtíðinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.