Greinar þriðjudaginn 10. nóvember 2009

Fréttir

10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

1.120 staðfestir á þjóðfundinn

NÚ hafa 1.120 manns staðfest komu sína á Þjóðfundinn í Laugardalshöll á laugardag nk. Til fundarins er stefnt marktæku úrtaki þjóðarinnar, alls 1.500 manns. Samkvæmt skráningunum var yngsti fundarmaðurinn 17 ára en sá elsti 88 ára. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 510 orð | 3 myndir

1.600 manns fá laun frá Ábyrgðarsjóði

Ábyrgðarsjóður launa hefur þurft að taka á sig aukin útgjöld vegna þess að æ fleiri fyrirtæki verða gjaldþrota. Útgjöld sjóðsins voru um 920 milljónir í fyrra en verða rúmlega 1.800 milljónir í ár. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 118 orð

5 handtekin á Hvolsvelli

LÖGREGLAN á Hvolsvelli stóð í ströngu í gærkvöld þegar ráðist var til atlögu gegn hóp manna sem stendur að baki innbrotahrinu á og við Hvolsvöll undanfarinn mánuð. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Aldrei komið til árekstra milli eigenda hlutafélagsins

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem fréttir berast af deildri bílaeign. Meira
10. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

„Sameiningunni ólokið“

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is TUGIR þúsunda manna söfnuðust saman í Berlín í gær til að minnast þess að 20 ár voru liðin frá því að Berlínarmúrinn féll. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

„Það eru engin töfrabrögð í þessu“

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is STEINGRÍMUR J. Sigfússon fjármálaráðherra er þögull sem gröfin þegar fréttir um að ákveðið hafi verið að falla frá fyrirhugum auðlinda- og orkuskatti en leggja á kolefnisskatt eru bornar undir hann. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Bifröst tekur við nýjum nemendum um áramót

Viðskiptaháskólinn á Bifröst hefur ákveðið að taka inn nemendur um næstu áramót. Tekið verður við umsóknum bæði í staðarnám og fjarnám. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Deloitte rannsakar skuldabréfaútgáfu Glitnis

Skilanefnd Glitnis var ekki kunnugt um 139 milljarða skuldabréfaútgáfu Glitnis frá því í mars 2008 fyrr en krafa barst inn á borð nefndarinnar í síðustu viku. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Er Eiður Smári orðinn leiður á fótboltanum?

Eiður Smári Guðjohnsen hefur ekki náð sér á strik með Mónakó í franska fótboltanum. Í íþróttablaði Morgunblaðsins velta Hörður Magnússon og Gunnlaugur Jónsson vöngum yfir ástæðum þess. Hörður segir m.a. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 41 orð

Erindi um skaðsemi kannabisneyslu

Í DAG, þriðjudag kl 16:30 mun Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir SÁÁ, flytja fyrirlestur um kannabisefni og afleiðingar kannabisneyslu. Fyrirlesturinn verður í Von, húsnæði Göngudeildar SÁÁ við Efstaleiti 7. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Fermingarbörn safna fyrir vatni

Í DAG, þriðjudag, ljúka fermingarbörn úr 67 sóknum á öllu landinu við að ganga í hús og safna peningum fyrir vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í fjórum löndum Afríku: Mósambík, Malaví, Úganda og Eþíópíu. Þetta er í 11. sinn sem söfnunin er haldin. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Fiskeldisstöð í Fljótum rifin eftir bruna

Eftir Örn Þórarinsson ÞESSA dagana eru starfsmenn Hringrásar á lokaspretti við að rífa fiskeldisstöðina á Lambanes-Reykjum í Fljótum. Stöðin skemmdist í eldi í vor og var dæmd ónýt. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Fjöldi tónlistarmanna á styrktartónleikum

Margir fremstu tónlistarmenn landsins koma fram á tónleikum í Grafarvogskirkju á fimmtudaginn kl. 20, til styrktar barna- og unglingageðdeild LSH og líknarsjóði Lionsklúbbsins Fjörgynjar. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Frestuðu því að stjórna tölvunotkun nemenda

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is MENNTASKÓLINN á Ísafirði tók í notkun hugbúnað til að samræma notkun nemenda í kennslustund á fartölvum sínum. Var frestað að gera það að skyldu eftir mótmæli formanns nemendafélagsins og samtaka framhaldsskólanemenda. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Frost og funi

TÓNLISTARMAÐURINN Ben Frost hefur verið búsettur hérlendis í fimm ár og hefur á þeim tíma komið sér vel fyrir í íslenskri tónlistarmenningu, þá einkanlega þeirri sem jaðarkyns er. Og þó... Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Fær afsökunarbeiðni og bætur

DÓMSSÁTT var gerð við söngkonuna Ruth Reginalds af hálfu tímaritsins Séð og heyrt vegna umfjöllunar sem birtist í 42. tölublaði blaðsins 2007. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Grunnskólanemar á svið

NEMENDUR í Vogaskóla voru meðal þeirra sem stigu á svið í Borgarleikhúsinu í gær þegar hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkur, Skrekkur, hófst. Sigurvegarar kvöldsins voru hinsvegar Breiðholtsskóli og Hagaskóli og komast þeir því áfram í úrslit. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Guðmundur Jón Benediktsson

LÁTINN er í Kópavogi Guðmundur Jón Benediktsson, prentari og fyrrverandi prentsmiðjustjóri, 83 ára að aldri. Guðmundur fæddist 15. október 1926 á Ísafirði. Hann lærði í Prentsmiðjunni Ísrúnu á Ísafirði 1947 og lauk þaðan námi í setningu 1951. Meira
10. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Herja á skip lengra úti á hafi

SÓMALÍSKIR sjóræningjar réðust í gær á kínverskt olíuskip um 1.000 sjómílur undan strönd Sómalíu og lengra frá landinu en nokkru sinni fyrr, að sögn eftirlitsmanna Evrópusambandsins. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Hæsta meðalverð á fiskmörkuðum

Meðalverð á fiskmörkuðum í október var 277,99 kr/kg eða 41% hærra en í október í fyrra. Þetta er hæsta meðalverð í einum mánuði frá upphafi, samkvæmt upplýsingum Reiknistofu fiskmarkaða hf. Næst hæsta verðið var í september sl., 237,06 kr. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð

Íbúar komi að gerð fjárhagsáætlunar

GUNNAR Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, boðar til fundar með íbúum bæjarins á morgun, miðvikudag 11. nóvember, í Flataskóla og stendur fundurinn frá kl. 17.30 til um kl. 19. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 91 orð

Í haldi þar til dómur er upp kveðinn

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að karlmaður sæti áframhaldandi gæsluvarðhaldi þar til dómur gengur í máli hans, eða til 27. nóvember. Aðalmeðferð í máli mannsins fór fram 30. október sl. og er uppkvaðningar beðið. Meira
10. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Kapítalisminn víða í vörn

London. AFP. | Mikil óánægja er með kapítalismann víða um heim nú þegar 20 ár eru liðin frá falli Berlínarmúrsins, ef marka má skoðanakönnun sem birt var í gær. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 499 orð | 3 myndir

Kynna „núllsýn“ hjá systurfélögum erlendis

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „ÞAÐ hefur orðið marktækur árangur í fækkun banaslysa hér síðustu árin og eðlilegt að við setjum okkur það markmið að ná heilu ári án banaslysa. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Lokaði markaðnum á 10 ára afmæli Össurar

JÓN Sigurðsson, forstjóri Össurar hf., lokaði í gærkvöldi NASDAQ-markaðnum við Times Square í New York og var það viðeigandi því Össur fagnar um þessar mundir 10 ára skráningarafmæli sínu. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Nauðungarsölum frestað til 1. mars

ALÞINGI samþykkti fyrir helgi frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um nauðungarsölu. Með samþykktinni var ákvörðun um lokasölu á íbúðarhúsnæði frestað fram yfir 28. febrúar nk. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Niðurskurður bitnar á eftirliti með skyttum

Eftir Andra Karl andri@mbl.is FJÖLMARGAR tilkynningar og ábendingar um lögbrot veiðimanna hafa borist lögreglunni á Húsavík frá því að rjúpnaveiðitímabilið hófst. Meira
10. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Nítján einkalestarstöðvar fyrir Kim

BYGGÐAR hafa verið nítján lestarstöðvar sem eru eingöngu ætlaðar Kim Jong-il, leiðtoga Norður-Kóreu, og sex lúxuseinkalestum hans, þótt átta milljónir manna svelti heilu hungri í landinu. Lestirnar eru brynvarðar og með alls 90 vögnum. Í þeim eru m.a. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð

Nýrnasýki í bleikju

PKD-nýrnasýki er mjög líklega afgerandi áhrifavaldur í því að bleikju hefur fækkað mjög í Elliðavatni og Vífilsstaðavatni á síðustu árum. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 175 orð

Ríkið á traust veð í FIH

Veðið sem íslenska ríkið á í danska bankanum FIH Erhversbank stendur traustum fótum þrátt fyrir bankakreppu á heimsvísu og hefur verðmæti bankans aukist umtalsvert á undanförnum mánuðum. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Röng mynd

Mynd af alnafna Jóns Halldórs Gunnarssonar frá Seyðisfirði birtist með grein hans „Þjóðvegur í góðum 600 metrum“. Mynd af réttum Jóni Halldóri birtist hér og eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á mistökunum. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Segir starf í nefndum krefjast mikils undirbúnings

HART hefur verið deilt um greiðslur til framsóknarmannsins Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og samfylkingarmannsins Dags B. Eggertssonar fyrir setu í nefndum og ráðum fyrir hönd Reykjavíkurborgar. Borgarfulltrúar þurfa að sitja í a.m.k. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 236 orð | 2 myndir

Spáð hægari efnahagsbata

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is „Framfarir í efnahagsmálum verða mun hægari en gert var ráð fyrir í sumar. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Spila í Teheran

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar í dag á einum stærsta leikvangi í Asíu þegar það mætir Íran í vináttulandsleik í Teheran. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 137 orð

Telja útflutning í hættu

HAGSMUNAFÉLÖG útgerðarmanna í Vestmannaeyjum hafa gert alvarlegar athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar á reglum um vigtun og skráningu sjávarafla. Meira
10. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Tímamótum fagnað með tilþrifum

ÞAÐ var boðið upp á stórkostlegt sjónarspil við Brandenborgarhliðið í gærkvöldi þegar tugþúsundir manna héldu upp á að þá voru 20 ár liðin frá falli Berlínarmúrsins. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Tónlistarhúsið kostar 26,5 milljarða króna

KOSTNAÐUR við Tónlistar- og ráðstefnuhúsið við Reykjavíkurhöfn stefnir nú í að verða 26,5 milljarðar króna, á breytilegu verðlagi, miðað við nýjustu spár um gengi og verðbólgu. Í maí síðastliðnum var reiknað með að hann yrði um 25,2 milljarðar. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 384 orð

Tugmilljarða hækkanir á sköttum eru í pípunum

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „ÉG get staðfest að það er verið að skoða mismunandi tekjuskattsþrep. Það er ekki komin endanleg niðurstaða í þá vinnu. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 690 orð | 3 myndir

Umtalsverð fækkun á bleikju vegna sýkingar

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is BLEIKJU hefur fækkað mjög í Elliðavatni og Vífilsstaðavatni á síðustu árum. PKD nýrnasýki er mjög líklega afgerandi áhrifavaldur í fækkun bleikjunnar. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

Verðmæti alltaf að aukast

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is „ÞAÐ var virkilega góð stemning og fólk var greinilega komið til að skemmta sér. Við vorum með fullt hús, um átta hundruð manns mættu í matinn og á dagskrána. Meira
10. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Vill sameina á Selfossi

TILLAGA er komin fram á kirkjuþingi um sameiningu Selfoss- og Hraungerðisprestakalla í eitt. Meira

Ritstjórnargreinar

10. nóvember 2009 | Leiðarar | 222 orð

Blað allra landsmanna

Eins og greint var frá í Morgunblaðinu í gær fór aðalfundur Okkar manna fram um helgina. Okkar menn er félagsskapur fréttaritara Morgunblaðsins og í félaginu eru tugir fréttaritara um allt land. Meira
10. nóvember 2009 | Staksteinar | 234 orð | 1 mynd

Heiðursverðlaun hagspekinga

Skáldið góða hefur bent á að margur spekingurinn sá „hrunið“ fyrir fljótlega eftir að það dundi yfir. Sagaklass fréttaritari Baugs er þeirra þekktastur en fleiri hafa verið á ferli. Vefritið Andríki gerir nokkra grein fyrir þessu. Meira
10. nóvember 2009 | Leiðarar | 279 orð

Viðbrögð fortíðar við fréttum dagsins

Morgunblaðið sagði frá því í frétt á laugardag að nokkrir bankamenn, þeirra á meðal nokkrir helstu stjórnendur gamla Kaupþings banka hefðu stofnað til félags með 600 þúsunda króna hlutafé og fengið lánaðar í tveimur sparisjóðum 400 milljónir króna til... Meira

Menning

10. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 172 orð | 1 mynd

Ásdís kemur heim og jafnvel með tökulið

* Fyrirsætan Ásdís Rán segir frá því á Pressubloggi sínu að hún sé á leið heim á klakann. „Ástæðan: Íslenskar jólaauglýsingaherferðir og fleiri verkefni sem ég því miður má ekki kjafta frá núna,“ segir ísdrottningin. Meira
10. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 77 orð | 1 mynd

Broadway-Lói fundinn

LOKSINS liggur fyrir hver kemur til með að leika Pétur Parker, þ.e. Kóngulóarmanninn, í Broadway-söngleik um hetjuna góðu, Spider-Man Turn Off The Dark. Leikarinn heitir Reeve Carney. Meira
10. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 556 orð | 2 myndir

Elska að hata Georg Bjarnfreðarson

Kannski finnst einhverjum að það sé að bera í bakkafullan lækinn að skrifa aftur um Fangavaktina og þá snilldartakta sem menn og konur þar á bæ hafa sýnt okkur á sunnudagskvöldum undanfarnar vikur. Meira
10. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 504 orð | 3 myndir

Fjandinn er laus

Leikstjórn og handrit: Oren Peli. Aðalhlutverk: Katie Featherston, Micah Sloat, Mark Fredrichs. Dreyfingaraðili: DreamWorks Pictures. 86 mín. Bandaríkin, 2009. Meira
10. nóvember 2009 | Tónlist | 152 orð | 1 mynd

Hákon Bjarnason sigraði í elsta flokki

ÚRSLIT í 4. píanókeppni Íslandsdeildar Evrópusambands píanókennara, EPTA, voru kunngerð við hátíðalega athöfn í Salnum í Kópavogi á sunnudag Meira
10. nóvember 2009 | Bókmenntir | 445 orð | 1 mynd

Horfi á þær vingjarnlegum föðuraugum

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
10. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

J. Lo lögsækir sinn fyrrverandi

TÓNLISTARKONAN Jennifer Lopez, oft kölluð J. Lo, hefur lögsótt fyrrverandi eiginmann sinn, Ojani Noa, vegna heimildamyndarinnar How I Married Jennifer Lopez: The J-lo and Ojani Noa Story . Í myndinni má m.a. sjá heimilismyndbönd af Lopez fáklæddri. Meira
10. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 208 orð | 2 myndir

Jóhannes kominn yfir 30.000!

ÞAÐ verður að skella upphrópunarmerki aftan við fyrirsögn þessarar greinar, þar sem íslenska myndin Jóhannes hefur nú verið sótt af yfir 30.000 manns. Meira
10. nóvember 2009 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Klofningur gamla sænska ríkisins

NORRÆNA húsið og Norræna félagið standa saman að dagskrá í tilefni af Norrænu bókasafnsvikunni 9.til 15. nóvember. Þema bókasafnsvikunnar í ár er Stríð og friður á Norðurlöndunum. Meira
10. nóvember 2009 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Listamenn styðja Vini Indlands

ÁRLEGIR styrktartónleikar Vina Indlands verða haldnir í Salnum í kvöld, þriðjudag, og hefjast kl. 20:00. Allir listamennirnir gefa félaginu vinnu sína og rennur ágóðinn til verkefna á Indlandi. Meira
10. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Ljóð, vefur, Moggablogg eða tölublað?

* Nýhil sendi menningardeild einkar skemmtilegan tölvupóst/tilkynningu vegna útgáfu 5. tölublaðs Tregawatta þar sem segir m. Meira
10. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Loach fer til Íraks

BRESKI leikstjórinn Ken Loach er þekktur fyrir myndir sem byggjast á ísköldu, félagslegu raunsæi ( Sweet Sixteen , Carla's Song , My Name Is Joe , Bread and Roses , Looking For Eric t.d.). Meira
10. nóvember 2009 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd

Meðferð listaverka í heimahúsum

NATHALIE Jacqueminet, fagstjóri forvörslu við Þjóðminjasafn Íslands, heldur fyrirlestur í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins kl. 12.05 í dag og gefur góð ráð um meðhöndlun gamalla gripa og listaverka í heimahúsum. Meira
10. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 180 orð | 1 mynd

Morrissey grýttur með flösku

ÞAÐ á ekki af honum Morrissey okkar að ganga. Meira
10. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 1170 orð | 2 myndir

Nú er Frost á Fróni

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is TÓNLISTARMAÐURINN Ben Frost hefur nú verið búsettur hérlendis í um fimm ár. Meira
10. nóvember 2009 | Bókmenntir | 353 orð | 2 myndir

Næstum drukknaður og nakinn úti í skurði

Hyldýpi Eftir Stefán Mána 262 bls. JPV gefur út. 2009 Meira
10. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Parker orðin ráðgjafi

LEIKKONAN Sarah Jessica Parker er meðal 25 nýskipaðra ráðgjafa Bandaríkjaforseta, Baracks Obama, í menningarmálum. Af öðrum slíkum ráðgjöfum forsetans sem nefndir hafa verið má nefna leikarann Forest Whittaker, en alls hafa 25 ráðgjafar verið skipaðir. Meira
10. nóvember 2009 | Dans | 133 orð | 2 myndir

Semja dans í Brüssel

DANSARARNIR og danshöfundarnir Erna Ómarsdóttir og Sigríður Soffía Níelsdóttir eru þessa dagana að leggja drög að nýju, ónefndu dansverki í Brüssel. Að lokinni Belgíudvöl halda þær svo í danslistasmiðju í Malmö og hyggjast þar ljúka verkinu. Meira
10. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Sigrún Vala syngur í forkeppni Evróvisjón

Sigrún Vala Baldursdóttir mun syngja lag Halldórs Guðjónssonar, „I Believe in Angels“, í forkeppni Evróvisjón á næsta ári. Sigrún Vala er ung söngkona af Suðurlandi og stundar nám við Tónlistarskóla FÍH. Meira
10. nóvember 2009 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Skólahljómsveit blæs til popptónleika

ÁRLEGIR hausttónleikar Skólahljómsveitar Kópavogs verða haldnir á morgun, 11. nóvember, kl. 20, í sal Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Um 130 ungir hljóðfæraleikarar munu koma fram og verður þeim skipt í þrjár hljómsveitir eftir aldri og getu. Meira
10. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 216 orð | 1 mynd

Skrekkur haldinn í tuttugasta sinn

Eftir Kristrúnu Ósk Karlsdóttur kriskar@hi.is Í GÆRKVÖLDI hófst hin árlega hæfileikakeppni ÍTR, Skrekkur, í henni stíga flestar af unglingadeildum grunnskóla Reykjavíkur á svið með söng, leik, dansi eða því sem þeim dettur í hug. Meira
10. nóvember 2009 | Tónlist | 283 orð | 3 myndir

Sykurhúðað gleðipopp

Don't Be a Stranger, fyrsta plata Feldbergs, þ.e. söngkonunnar Rósu Birgittu Ísfeld og Einars Tönsberg, er poppplata af bestu gerð. Það klikkar fátt á þessari plötu og ljóst að ótrúlega öflugt tónlistartvíeyki er fætt. Meira
10. nóvember 2009 | Tónlist | 611 orð | 1 mynd

Útgáfa á klassík dregst saman

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
10. nóvember 2009 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Þegar skarð var rofið í múrinn

Í Þýskalandi var þess minnst í gær að tuttugu ár voru liðin frá því að múrinn milli austurs og vesturs var rofinn og járntjaldið molnaði niður í kjölfarið. Meira

Umræðan

10. nóvember 2009 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Auðlegð og nýting íslenskra hafsvæða

Eftir Jónas Bjarnason: "Smábátasjómenn taka frumkvæðið og kjósa nefnd til að ræða við aðila í sjávarútvegi um ráðgefandi nefnd sjómanna varðandi ákvörðun heildarafla" Meira
10. nóvember 2009 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

„Hvar varst þú, þegar...?“

Eftir Högna Óskarsson: "Tíðarandinn spillir heilsu. Bið eftir lausnum að ofan er gagnslaus. Þú verður að taka ábyrgð á að gera samfélagsum ræðuna jákvæðari og lausnarmiðaða." Meira
10. nóvember 2009 | Bréf til blaðsins | 269 orð | 1 mynd

Fermingarbörn grípa til aðgerða fyrir meðbræður og systur í Afríku

Frá Bjarna Gíslasyni: "Í FERMINGARFRÆÐSLUNNI í kirkjunni sinni fá fermingarbörn ekki aðeins fræðslu um kristna trú heldur líka um vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í Afríku." Meira
10. nóvember 2009 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Fleiri múrar til að fella

Eftir Míkhaíl Gorbatsjov: "Rétt eins og Þjóðverjar lýstu yfir vilja sínum til sameiningar krefjast borgarar heimsins nú aðgerða til að takast á við loftslagsbreytingar og það djúpa óréttlæti, sem þeim fylgir." Meira
10. nóvember 2009 | Pistlar | 495 orð | 1 mynd

Heilbrigðar sálir á strippbúllum

Ég á fjóra bræður sem ólust upp í bílskúrnum. Mótorar og bílvélar voru þeirra ær og kýr en hins vegar þóttust þeir ekkert hafa vit á þvottum. Meira
10. nóvember 2009 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Lífvænleg heimili og fyrirtæki

Eftir Kristin Örn Jóhannesson: "Það sem skiptir mestu máli er, að ef við förum þessar réttlátu og sanngjörnu leiðir í „skuldaaðlögun“ heimila og fyrirtækja höfum við skapað hér grundvöll fyrir samfélagslegri sátt." Meira
10. nóvember 2009 | Bréf til blaðsins | 130 orð

Orkusala á hálum ís

Frá Ásbirni R. Jóhannessyni: "„ÞÚ HEFUR frelsi til að gera það sem þú vilt við rafmagnið frá okkur,“ segir í auglýsingu frá Orkusölunni ehf." Meira
10. nóvember 2009 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Tryggingamál listamanna í uppnámi

Steingrímur Eyfjörð: "...niðurstaða þessa máls er fordæmisgefandi og mun hafa áhrif á tryggingamál listamanna og listaverkasafnara..." Meira
10. nóvember 2009 | Velvakandi | 275 orð | 1 mynd

Velvakandi

Til umhugsunar NÚ þegar ár er liðið frá bankahruninu, er ekki úr vegi að nefna þrjá útgangspunkta, sem sagnfræðingar gætu skoðað: 1. ,,Maybe I should have“. Svar Geirs H. Meira

Minningargreinar

10. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1615 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Grímsson

Guðmundur Grímsson var fæddur í Reykjavík þann 18. júlí árið 1929. Hann lést á Landakoti 27. október sl. Foreldrar hans voru Gróa Ágústa Guðmundsdóttir og Grímur Guðmundsson. Hann var fimmti í röð sex sona. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1034 orð | 1 mynd

Guðríður Ásta Björnsdóttir

Guðríður Ásta Björnsdóttir fæddist á Kolbeinsstöðum í Kolbeinsstaðahreppi 29. apríl 1930. Hún lést á hjúkrunardeild Hrafnistu H-2 við Brúnaveg 2. nóvember sl. Foreldrar hennar voru Björn Helgi Kristjánsson, f. 30. ágúst 1891, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1039 orð | 1 mynd

Halla Þórey Skúladóttir

Halla Þórey Skúladóttir fæddist á Húsavík 10. janúar 1932. Hún lést á Landspítalanum 2. nóvember sl. Hún var í bernsku á Húsavík og Akureyri. Foreldrar hennar voru Skúli Einarsson, kaupmaður og útgerðarmaður, f. á Sandi í Aðaldal í S-Þing. 17. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 687 orð | ókeypis

Halla Þórey Skúladóttir

Halla Þórey Skúladóttir fæddist á Húsavík 10. janúar 1932. Hún lést á Landspítalanum 2. nóvember sl. Hún var í bernsku á Húsavík og Akureyri. Foreldrar hennar voru Skúli Einarsson, kaupmaður og útgerðarmaður, f. á Sandi í Aðaldal í S-Þing. 17. október 186 Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1737 orð | 1 mynd

Hallberg Sigurjónsson

Hallberg Sigurjónsson fæddist á Syðri-Gegnishólum í Gaulverjabæjarhreppi, 25. september 1945. Hann lést á heimili sínu, Stuðlaseli 2 í Reykjavík, 31. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hallbera Sigurjónsdóttir, f. 28. janúar 1915, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2009 | Minningargreinar | 958 orð | 1 mynd

Ragnar Símon Magnússon

Ragnar Símon Magnússon fæddist á Söndum á Akranesi 24. desember 1931. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. október síðastliðinn, eftir stutta sjúkralegu. Foreldrar hans voru Guðrún Símonardóttir húsfreyja á Söndum, f. 23. október 1888, d. 29. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 157 orð

Aflandsviðskipti Íslendinga í leynd og flækjum

TALSMAÐUR Serious Fraud Office (SFO), rannsóknardeildar fjársvikamála í Bretlandi, segir samstarfið við embætti sérstaks saksóknara á Íslandi ganga vel, það spari báðum aðilum heilmikla fyrirhöfn og komi í veg fyrir tvíverknað. Meira
10. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 66 orð

Bjóða háa innlánavexti

STÆRSTI banki Grænlands, Grænlandsbanki , hefur hafið innreið sína á danskan markað og býður nú hæstu innlánavexti sem eru í boði í Danmörku, auk þess sem margvísleg neyslulán eru í boði. Frá þessu er greint í danska viðskiptablaðinu Børsen. Meira
10. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 81 orð | 1 mynd

Erlend staða birt í dag

SEÐLABANKI Íslands birtir í dag nýjar tölur um erlenda stöðu bankans. Í lok september síðastliðins námu erlendar eignir bankans 489 milljörðum króna, sem var lítillegur samdráttur frá fyrri mánuði. Meira
10. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Hættir við nýja skattlagningu

GORDON Brown, forsætisráðherra Bretlands, bakkaði snarlega með hugmyndir sínar um skatta á fjármagnsflutninga eftir hörð mótmæli á alþjóðlegum samráðsvettvangi fjármálaráðherra sem haldinn var í St. Andrews í Skotlandi um helgina. Meira
10. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 191 orð | 1 mynd

Kom skilanefnd á óvart

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is ÁRNI Tómasson, formaður skilanefndar Glitnis, segir að ekki hafi komist upp um 139 milljarða skuldabréfaútgáfu Glitnis fyrr en bókhald bankans var keyrt saman við upplýsingar frá skráningarfyrirtækjum. Meira
10. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Leiðrétting vegna fréttar um afkomu FIH

Í frétt Morgunblaðsins um afkomu danska bankans FIH , sem birtist í gær, mánudaginn 9. Meira
10. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 469 orð | 1 mynd

Veð ríkisins í FIH-bankanum traust

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl. Meira

Daglegt líf

10. nóvember 2009 | Daglegt líf | 863 orð | 2 myndir

Bæði fyndin og fræðandi

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl. Meira
10. nóvember 2009 | Daglegt líf | 169 orð

Leitin að Davíð

Það varð uppi fótur og fit á Leirnum, póstlista hagyrðinga, þegar uppgötvaðist að Davíð Hjálmar Haraldsson var gufaður upp. Hallmundur Kristinsson gerði þegar út leitarflokk! Dökkt er ástand. Davíð flúinn? Meira
10. nóvember 2009 | Daglegt líf | 532 orð | 2 myndir

Úr bæjarlífinu

Sauðfjárslátrun er lokið hjá Sláturhúsi KVH ehf á Hvammstanga, slátrað var 81.610 kindum, sem er mesti fjöldi sláturfjár sem slátrað hefur verið á Hvammstanga á einu ári. Meðalvigt dilka var 16,15 kg, sem er lækkun um 0,17 kg frá 2008. Meira

Fastir þættir

10. nóvember 2009 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Akranes Elísa Ruth fæddist 27. september kl. 3.09. Hún vó 3.780 g og var...

Akranes Elísa Ruth fæddist 27. september kl. 3.09. Hún vó 3.780 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Bylgja Þrastardóttir og Valdimar... Meira
10. nóvember 2009 | Fastir þættir | 144 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Smáréttasagnir. Norður &spade;98 &heart;D54 ⋄73 &klubs;KG10765 Vestur Austur &spade;76 &spade;ÁKD1032 &heart;10876 &heart;Á2 ⋄DG1098 ⋄652 &klubs;98 &klubs;43 Suður &spade;G54 &heart;KG93 ⋄ÁK4 &klubs;ÁD2 Suður spilar 3G redobluð. Meira
10. nóvember 2009 | Árnað heilla | 155 orð | 1 mynd

Múrinn féll fyrir þrítugt

HÁLFDÁNI Daðasyni, hjá Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra, er þrítugsafmælisdagurinn einkar eftirminnilegur. Meira
10. nóvember 2009 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: En hann frelsar hinn bágstadda með bágindum hans og opnar...

Orð dagsins: En hann frelsar hinn bágstadda með bágindum hans og opnar eyru þeirra með þrengingunni. (Jobsbók 36, 15. Meira
10. nóvember 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Birna Sól fæddist 4. september kl. 3.55. Hún vó 3.200 g og var...

Reykjavík Birna Sól fæddist 4. september kl. 3.55. Hún vó 3.200 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Sólveig Bjarney Daníelsdóttir og Björn Birgir... Meira
10. nóvember 2009 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Be7 4. cxd5 exd5 5. Bf4 c6 6. Dc2 Rf6 7. e3 Rbd7 8. h3 O-O 9. Bd3 He8 10. Rf3 Rf8 11. O-O Bd6 12. Bxd6 Dxd6 13. Hab1 a5 14. a3 Be6 15. Ra4 R6d7 16. b4 axb4 17. axb4 b5 18. Rc5 Rb6 19. Ha1 f6 20. Dc3 Bf7 21. Hxa8 Hxa8 22. Meira
10. nóvember 2009 | Fastir þættir | 279 orð

Víkverjiskrifar

Það er alltaf sama fjörið í ensku knattspyrnunni. Eftir að hið mergjaða lagadrama Boston Legal rann sitt skeið á enda þarf Víkverji eiginlega ekki aðra sjónvarpsstöð en Stöð 2 Sport 2. Meira
10. nóvember 2009 | Í dag | 191 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. nóvember 1913 Farþegar voru fluttir með járnbrautarlest í fyrsta og eina skipti hér á landi. Verktakar við Reykjavíkurhöfn breyttu flutningavögnum til að geta flutt blaðamenn og fleiri frá höfninni að Öskjuhlíð. Meira

Íþróttir

10. nóvember 2009 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

370 milljónir fyrir að mæta til leiks

TIGER Woods var ekki sáttur við að ná aðeins sjötta sætinu á heimsmótinu í golfi sem lauk á sunnudaginn í Sjanghæ. Þar sigraði Phil Mickelson og fékk hann um 150 milljónir kr. fyrir sigurinn á því móti. Meira
10. nóvember 2009 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

„Sneypulegt dæmi um svindl“

VONIR Liverpool um að taka þátt í baráttunni um efstu sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu dvínuðu enn í gærkvöld. Meira
10. nóvember 2009 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Bolt líklega valinn sá besti

ALÞJÓÐA frjálsíþróttasambandið tilnefndi í gær fimm menn sem koma til greina sem frjálsíþróttamaður ársins fyrir árið 2009. Valið verður kunngert á hófi í Monte Carlo í Mónakó hinn 22. Meira
10. nóvember 2009 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Darrell Flake til Grindavíkur

BANDARÍSKI körfuboltamaðurinn Darrell Flake er væntanlegur til Íslands í dag en hann hefur samið við úrvalsdeildarlið Grindavíkur. Meira
10. nóvember 2009 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Eiður Smári finnur sig ekki með Mónakó

Eiður Smári Guðjohnsen fær ekki góða dóma fyrir frammistöðu sína með Mónakó í leiknum gegn botnliði Grenoble í frönsku 1. deildinni um nýliðna helgi á Stade Louis II vellinum. Meira
10. nóvember 2009 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Engu líkara en að Eiður Smári sé orðinn saddur

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,ÉG hef aldrei séð Eið Smára jafn daufan á sínum ferli. Meira
10. nóvember 2009 | Íþróttir | 432 orð | 2 myndir

Erfiður vetur hjá „skólastrákunum“

FSu stimplaði sig inn í íslenskan körfubolta vorið 2008 þegar liðið tryggði sér sæti í efstu deild í karlaflokki. Liðið vann hið fornfræga lið Njarðvík í fyrsta leik sínum í efstu deild og „skólastrákarnir“ frá Selfossi enduðu í 10. Meira
10. nóvember 2009 | Íþróttir | 394 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Marko Valdimar Stefánsson , knattspyrnumaðurinn efnilegi í Grindavík , er á leið í aðra aðgerð á fæti vegna slyss sem hann varð fyrir í sumar. Meira
10. nóvember 2009 | Íþróttir | 321 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Kadetten halda sigurgöngu sinni áfram í svissnesku A-deildinni í handknattleik. Á sunnudaginn unnu þeir Fortitudo Gossau , 37:27, á heimavelli. Meira
10. nóvember 2009 | Íþróttir | 204 orð

Framliðsins bíður erfitt verkefni

NAFN kvennaliðs Fram í handknattleik verður í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg eftir viku. Fram lagði tyrkneska liðið Anadolu University S.C. Meira
10. nóvember 2009 | Íþróttir | 566 orð | 1 mynd

Frábært að vera í þessu umhverfi

,,Þetta er ekkert alvarlegt. Ég fékk högg á hnéð sem ég fór í aðgerð á í vor og læknirninn vildi að ég hvíldi í leiknum á móti Kolding og ég verð ekki með á móti Füsche Berlin á morgun (í kvöld). Meira
10. nóvember 2009 | Íþróttir | 474 orð | 2 myndir

Íranar hita sig upp gegn Íslandi

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÍSLAND mætir Íran í fyrsta skipti í knattspyrnulandsleik í dag en þjóðirnar eigast við í Teheran klukkan 14.30 að íslenskum tíma. Meira
10. nóvember 2009 | Íþróttir | 85 orð

Kristrún áfram með KR-inga

KRISTRÚN Lilja Daðadóttir verður áfram þjálfari kvennaliðs KR í knattspyrnu og eru æfingar liðsins hafnar undir hennar stjórn. Meira
10. nóvember 2009 | Íþróttir | 356 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla Subway-bikarinn, 32 liða úrslit...

KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla Subway-bikarinn, 32 liða úrslit: Fjölnir – Skallagrímur b 121:57 Breiðablik – FSu 74:59 ÍG – Grindavík 77:147 *Þorleifur Ólafsson skoraði 30 stig fyrir Grindavík en Helgi Már Helgason, Bergvin... Meira
10. nóvember 2009 | Íþróttir | 64 orð

Liliana Martins til FH-inga

PORTÚGALSKA landsliðskonan Liliana Martins gekk í gær til liðs við FH, nýliðana í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Meira
10. nóvember 2009 | Íþróttir | 207 orð

Ondo til reynslu í Grikklandi

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is GILLES Mbang Ondo, sóknarmaðurinn frá Gabon sem spilar með Grindvíkingum, er til reynslu hjá gríska liðinu Skoda Xanthi þessa dagana. Meira
10. nóvember 2009 | Íþróttir | 221 orð | 3 myndir

Rob Newson er þjálfari FSu en hann var áður yngriflokkaþjálfari hjá Val

Rob Newson er þjálfari FSu en hann var áður yngriflokkaþjálfari hjá Val . Rob tók við af Brynjari Karli Sigurðssyni sem hefur þjálfað lið FSu á undanförnum árum en stýrir nú yngriflokkastarfi FSu. Meira
10. nóvember 2009 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Tvöföld kosning hjá Þóru

ÞAÐ var ekki nóg með að leikmenn norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kysu Þóru B. Helgadóttur besta leikmann deildarinnar árið 2009. Meira
10. nóvember 2009 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Verðum að gefa honum tíma til að aðlagast nýjum aðstæðum

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.