Greinar fimmtudaginn 12. nóvember 2009

Fréttir

12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd | ókeypis

50% uppskera í Þykkvabænum

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is LOKIÐ er mati á uppskerubresti hjá kartöflubændum í Þykkvabænum vegna þess að kartöflugrös féllu vegna næturfrosts í lok júlí í sumar. Í meðalári hefði uppskeran átt að verða um 5. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd | ókeypis

Atvinnuleysi mældist 7,6% í október

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is SKRÁÐ atvinnuleysi í október síðastliðnum var 7,6% eða að meðaltali 12.682 manns. Jókst atvinnuleysið um 4,4% að meðaltali frá september eða um 537 manns. Á sama tíma á árinu 2008 var atvinnuleysi 1,9%, eða 3. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Bannað að henda rusli

BANNAÐ verður að henda rusli úr ökutæki á ferð og leyft verður að reiða á til þess búnum reiðhjólum samkvæmt drögum að frumvarpi til nýrra umferðarlaga. Fallið hefur verið frá ákvæði um hámarksfjölda farþega í bílum ungra ökumanna um helgar. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 527 orð | 3 myndir | ókeypis

„Hafa ekki nýtt kvótann“

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is ARTHUR Bogason, formaður Landssamband smábátaeigenda, segir að sjávarútvegsráðherra hafi átt að ganga lengra í breytingum á línuívilnun. Meira
12. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd | ókeypis

„Thaksin leikur sér að þjóðarstoltinu“

THAKSIN Shinawatra, fyrrverandi forsætisráðherra Taílands, heldur áfram að kynda undir pólitískri ólgu í heimalandinu á útlegðarflakki sem hann hóf til að komast hjá því að afplána fangelsisdóm fyrir spillingu. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Bubbi semur jólalög

BUBBI Morthens hefur samið nokkur jólalög og stefnir á upptökur eftir áramót með nokkrum traustum samstarfsmönnum, þ.ám. Pétri Hallgrímssyni. Auk eigin laga hyggst hann taka upp nokkur lög af jólaplötu Hauks frænda síns Morthens, Hátíð í bæ. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 152 orð | ókeypis

Deilan um drenginn í biðstöðu

BARNAVERNDARNEFND Reykjavíkur braut lög þegar hún ákvað að taka 9 ára dreng skyndilega úr umsjá ömmu sinnar og senda hann í fóstur austur á land. Þetta er mat Daggar Pálsdóttur, lögmanns móður drengsins. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Þór er karlmannsrödd á kvikmyndahátíð í Indlandi

Kvikmyndin Heiðin eftir Einar Þór Gunnlaugs-son hefur verið valin á India International Women Film Festival 2009, sem haldin er dagana 15.-22. desember. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 684 orð | 3 myndir | ókeypis

Endurreisn gengið hægt

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl.is EFNAHAGSRÁÐGJAFI ríkisstjórnarinnar gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir seinagang við endurreisn efnahagsins. Hann segir aðrar þjóðir ekki hafa verið jafn lengi að bregðast við. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð | ókeypis

Enginn einhugur um staðsetningu nýs sjúkrahúss

„KOSTNAÐUR við smíði LSH á þessum stað verður líka að öllum líkindum umtalsvert meiri en áætlanir gera ráð fyrir og mun meiri en ef byggt yrði austar á höfuðborgarsvæðinu,“ skrifa Árni Gunnarsson, stjórnarmaður í framkvæmdanefnd vegna... Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 107 orð | ókeypis

Fer ekki milljarða fram yfir

Í Morgunblaðinu á þriðjudag var sagt að bygging Tónlistar- og ráðstefnuhússins stefndi 7,9 milljarða fram úr upphaflegri kostnaðaráætlun Portusar. Austurhöfn-TR, hefur sent Morgunblaðinu athugasemd. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Fundu fíkniefni, skammbyssu, sveðju og hnífa

Fíkniefni fundust við húsleit í íbúð í Reykjavík síðdegis á mánudag. Um var að ræða amfetamín, hass, marijúana, e-töflur og stera. Á sama stað var einnig lagt hald á töluvert af peningum sem grunur leikur á að séu tilkomnir vegna fíkniefnasölu. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Handbók um umferðarfræðslu

Kristján L. Möller samgönguráðherra veitti í fyrradag viðtöku fyrsta eintaki nýrrar handbókar um umferðarfræðslu. Handbókinni er ætlað að auðvelda kennurum og skólum að byggja upp og efla umferðarfræðslu. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Hefur fundið fyrir víðtækum stuðningi

„Ég hef fundið fyrir víðtækum stuðningi í sumar og í haust og það var mér hvatning og ég ákvað í framhaldinu að gefa kost á mér til embættisins,“ sagði Ólafur Rafnsson , forseti Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, þegar hann tilkynnti um... Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd | ókeypis

Höfuðstóll fyrirtækjalána gæti lækkað verulega

HÖFUÐSTÓLL erlendra lána hjá Íslandsbanka gæti lækkað verulega hjá fyrirtækjum. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 316 orð | ókeypis

Höfuðstólsleiðrétting á lánum fyrirtækja

Eftir Ívar Pál Jónsson ivarpall@mbl.is ÍSLANDSBANKI skoðar nú svipuð úrræði fyrir fyrirtæki og bankinn hefur kynnt og boðið einstaklingum, að sögn Birnu Einarsdóttur bankastjóra, en hún kynnti þær hugmyndir á ráðstefnu KPMG nýlega. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 91 orð | ókeypis

Ísland verði umhverfisvottað

ÍSLAND gæti orðið fyrsta umhverfisvottaða landið í heiminum, ef farið yrði að hugmynd starfsmanna Náttúrustofu Vesturlands. Það myndi marka landinu sérstöðu sem ekkert annað land getur státað af. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslendingur vann rúmar 100 milljónir í Víkingalottóinu

ÍSLENDINGUR og Norðmaður duttu í lukkupottinn í gær og voru með allar tölur réttar í Víkingalottóinu. Þeir deila með sér aðalvinningnum og fá hvor um sig 107.433.890 isk. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

Í stillunni er stálið soðið í slippnum

OFT getur verið kuldalegt að vinna úti við yfir vetrartímann. Undanfarna daga hafa þó veðurguðirnir verið í góðu skapi og sveipað landsmenn veðurblíðu. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd | ókeypis

Kallað eftir nýjum reglum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is ELÍAS Pétursson jarðvinnuverktaki kallar eftir breyttum reglum um útboð. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 120 orð | ókeypis

Kjörfundur hjá Framsókn

FRAMBOÐSLISTI Framsóknarflokksins fyrir næstu borgarstjórnarkosningar verður valinn 28. nóvember. Þá verður haldinn sérstakur kjörfundur þar sem kosið verður á milli frambjóðenda sem gefa kost á sér í sæti á lista flokksins. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir | ókeypis

Laga varphólma á Útskálum til að hafa kríuna góða

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „KRÍAN kemur til að verpa, ég hef ekki áhyggjur af því, nema sílamávurinn og veiðibjallan flæmi hana í burtu,“ segir Vilhelm Guðmundsson, fyrrverandi útgerðarmaður í Garði. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 508 orð | 1 mynd | ókeypis

Lánshæfiseinkunn OR er komin í ruslflokk

Eftir Bjarna Ólafsson og Hlyn Orra Stefánsson Matsfyrirtækið Moody's hefur lækkað lánshæfiseinkunn Orkuveitu Reykjavíkur úr Baa1 í Ba1, sem þýðir að skuldabréf fyrirtækisins eru ekki lengur í svokölluðum fjárfestingarflokki heldur í því sem kallað er... Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 237 orð | ókeypis

Litlar breytingar í kennslu á netöryggi

LITLAR breytingar hafa orðið á kennslu í skólum er varðar netöryggi síðustu ár. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljósabekkir bannaðir börnum

GEISLAVARNASTOFNANIR Íslands, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar leggja til að börnum og ungmennum yngri en 18 ára verði bönnuð notkun ljósabekkja. Yfirlýsing norrænu geislavarnastofnananna birtist sameiginlega í löndunum fjórum í gær. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir | ókeypis

Lögfræðingar í meirihluta

Lögfræðingar eru fjölmennasta starfsstéttin sem gegnir tímabundnum störfum hjá ráðuneytunum, sem fæst voru auglýst. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 493 orð | 3 myndir | ókeypis

Margsamsett laun borgarfulltrúa

Grunnlaun borgarfulltrúa í Reykjavík eru 404.664 krónur á mánuði en til viðbótar fá þeir álagsgreiðslur sem í sumum tilvikum hækka laun þeirra um meira en helming. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Mótmæltu niðurskurði til félagsmiðstöðva

ÞAÐ var hiti í hafnfirskum unglingum í gær þegar þeir fjölmenntu á mótmælafund vegna niðurskurðar sem bitnar á félagsmiðstöðvum bæjarins. Unglingar úr 8.-10. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 151 orð | ókeypis

Mótmæltu niðurskurði til HSB

Tæplega 700 manns rituðu nöfn sín á undirskriftalista til að mótmæla niðurskurði til Heilbrigðisstofnunar Blönduóss (HSB). Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt ungmennahús

STOFNFUNDUR var í gær haldinn fyrir nýtt, alþjóðlegt ungmennahús í Reykjavík. Til stendur að það verði nokkurs konar félagsmiðstöð fyrir unglinga af erlendum uppruna í efstu bekkjum grunnskólans og framhaldsskólunum. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð | ókeypis

Opinn fundur um persónukjör

FÉLAG stjórnmálafræðinga heldur í dag opinn fund um persónukjör. Yfirskrift fundarins er „Persónukjör, lýðræðisbót eða spillingarhít?“. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

Opnar möguleika á að skila lyklunum

LILJA Mósesdóttir er fyrsti flutningsmaður frumvarps til laga um breytingu á lögum um samningsveð sem lagt hefur verið fram á Alþingi. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 262 orð | 2 myndir | ókeypis

Sakaði andstöðuna um lýðskrum

ENN var hart deilt á Alþingi í gær og Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að málflutningur stjórnarandstæðinga um skattamál væri „lýðskrum af verstu sort“ í ljósi þess að stjórnarflokkarnir væru „í miðri... Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Samdráttur varð í sölu áfengis

SALA áfengis í nýliðnum október var 15,3% minni í lítrum talið en í október árið 2008 samkvæmt tölum frá Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd | ókeypis

Samgönguframkvæmdir verða boðnar út á næstunni

UNDIRBÚNINGI vegna útboða á ýmsum framkvæmdum í samgöngumálum verður haldið áfram þrátt fyrir efnahagsástand, en ríkisstjórnin samþykkti tillögu samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra þess efnis í gær. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Samninganefnd Íslands stillir saman strengi

ÞAÐ fór vel á með þeim Össuri Skarphéðinssyni og Þorsteini Pálssyni þegar samninganefnd Íslands í væntanlegum aðildarviðræðum við Evrópusambandið kom saman á sínum fyrsta fundi í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 113 orð | ókeypis

Segir samskiptin vera góð

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra sagði á Alþingi í gær að samskipti Íslands og Bandaríkjanna hefðu frá árinu 2006 ekki verið jafn góð og á þessu ári. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Skopleg en líknandi kreppusýning

„VIÐ Guðmundur Ólafsson leikari fórum af stað í vor og ákváðum að byrja á því að sanka að okkur sögum um það hvernig „ástandið“ færi í fólk,“ segir Þór Tulinius leikari. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 112 orð | ókeypis

Slæmar viðtökur

Ross Beaty, forstjóri Magma Energy, segir að ráðherrar þurfi að bæta viðmótið gagnvart erlendum fjárfestum. Hann undrast hversu hörð viðbrögð það vakti er fyrirtækið keypti hlut í HS orku. Meira
12. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

Stafar ógn af sjóránum

YFIRVÖLD á Seychelles-eyjum og Evrópusambandið hafa undirritað samstarfssamning sem heimilar herskipum ESB að elta og handtaka sómalska sjóræningja í lögsögu eyjanna. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Stofna Framtakssjóð

BOÐAÐ hefur verið til stofnfundar Framtakssjóðs Íslands þann 24. nóvember, en það eru lífeyrissjóðir í landinu sem að sjóðnum standa. Meira
12. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd | ókeypis

Svín eru skarpar skepnur

RANNSÓKNIR vísindamanna benda til þess að svín séu tiltölulega greindar skepnur, fljótar að læra en gleymi seint og líkist mönnum á margan hátt. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Tvöföldun og veglýsing

TVÖFÖLDUN Vesturlandsvegar, veglýsing inn að Kollafirði og göngu- og reiðstígar voru meðal áherslumála sem fram komu á vel sóttu opnu húsi á Kjalarnesi í fyrradag um framtíðarskipulag hverfisins í tengslum við endurskoðun aðalskipulags Reykjavíkur. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 94 orð | ókeypis

Úthlutað úr Umhverfissjóði UMFÍ

ÖNNUR úthlutun styrkja úr Umhverfissjóði UMFÍ, Minningarsjóði Pálma Gíslasonar – formanns UMFÍ á árunum 1973-1993, voru veitt í fyrradag við hátíðlega athöfn í þjónustumiðstöð Ungmennafélags Íslands við Laugarveg. Við athöfnina flutti m.a. Meira
12. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorbjörg Guðrún Pálsdóttir

Þorbjörg Guðrún Pálsdóttir, myndhöggvari og húsmóðir, lést í Reykjavík miðvikudaginn 11. nóvember. Hún fæddist 10. febrúar 1919 í Reykjavík, dóttir Páls Ólafssonar, ræðismanns og útgerðarmanns, og Hildar Stefánsdóttur húsfreyju. Hún giftist 6. Meira

Ritstjórnargreinar

12. nóvember 2009 | Leiðarar | 251 orð | ókeypis

Gestsaugað glöggt og bit á því sem það sér

Matsfyrirtækið Moody's hefur lækkað lánshæfismat Íslands. Meira
12. nóvember 2009 | Leiðarar | 351 orð | ókeypis

Ofstjórnartilburðir

Það hlýtur að koma þeim á óvart, sem skipaðir hafa verið í sérstaka nefnd ríkisstjórnarinnar um endurskoðun á stjórnkerfi fiskveiða, að fregna nú að fram hafi verið lagt stjórnarfrumvarp um víðtækar breytingar á stjórn fiskveiða. Meira
12. nóvember 2009 | Staksteinar | 234 orð | 1 mynd | ókeypis

Staðgreiðslukerfi rústað

Nú virðist endanlega ákveðið að eyðileggja staðgreiðslukerfi skatta. Það er talið brýnast. Það var þó talið eitt mesta framfaraskref í skattkerfisbreytingum, þegar staðgreiðsla skatta var tekin upp. Meira

Menning

12. nóvember 2009 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Blíð náttúruöfl

LYLE Lovett er á kunnuglegum slóðum á nýju plötunni sinni Natural Forces, með hæverskum lögum í mjúkum útsetningum, sem eru sérstaklega þægileg að hlusta á. Meira
12. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki samstiga í styrkjum

NORÐURLÖNDIN eru með nokkuð ólíkar áherslur þegar kemur að því að lokka erlend kvikmyndafyrirtæki í tökur og þar af leiðandi ná inn erlendu fjármagni. Kvikmyndatímaritið Variety tekur þetta fyrir í grein sem birtist á vef þess í fyrradag. Meira
12. nóvember 2009 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Elvin Jones í kjuðum Eriks Qvick

LIGHTHOUSE-kvartettinn leikur á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans í kvöld. Meira
12. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Fatahönnuðir bjóða í heimsókn í kvöld

* Íslenskir fatahönnuðir verða með opið hús milli kl. 18 og 21 í verslunum sínum í miðbænum. Meira
12. nóvember 2009 | Myndlist | 406 orð | 1 mynd | ókeypis

Förum ólíkar leiðir

„LISTIN er hjartað, eg lati úr og gevi tær.“ Þetta er yfirskriftin á sýningu færeysku listakonunnar Sigrúnar Gunnarsdóttur í Galleríi Fold, sem opnuð verður á laugardag. Meira
12. nóvember 2009 | Tónlist | 240 orð | 1 mynd | ókeypis

Gjafmild við söngfuglana

LÍK skulu gjöld gjöfum, segir í Hávamálum og víst er að útvarpsútsendingar frá sýningum Metropolitan-óperunnar til Skotlands hafa glatt Monu Webster meira en lítið, því fyrir andlát sitt ánafnaði hún Metropolitan-óperunni andvirði tæps milljarðs... Meira
12. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 100 orð | 3 myndir | ókeypis

Haustútgáfa Senu kynnt

SENA stóð fyrir kynningu á Hótel Nordica í gær á því efni sem kemur út hjá fyrirtækinu í haust. Meira
12. nóvember 2009 | Bókmenntir | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Hási Kisi murrar á Dögum myrkurs

LJÓÐAKLÚBBURINN Hási Kisi stendur fyrir ljóðaupplestri á Dögum myrkurs á Egilsstöðum í kvöld kl. 20.30. Lesturinn fer fram í fokheldu einbýlishúsi að Hömrum 19 á Egilsstöðum. Meira
12. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Herradeild Gyllta kattarins opnuð í afmæli

* Fataverslunin Gyllti kötturinn í Austurstræti heldur upp á fjögurra ára afmæli milli kl. 14 og 18 á laugardaginn. Meira
12. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjaltalín í hringferð

EINS og sagt var frá í blaðinu í gær verður útgáfu á Terminal , plötu Hjaltalín (mynd af henni hér til hliðar) frestað fram til mánudagsins 23. nóvember. Meira
12. nóvember 2009 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlægilegt ofbeldi?

Fantaskapur knattspyrnuleikmanns í kvennaliði háskóla New Mexico, Elizabeth Lambert, var mikið til umfjöllunar í vestrænum fjölmiðlum í gær, meðal annars á fréttastöð Sky. Meira
12. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 480 orð | 2 myndir | ókeypis

Hæ, Litli! Hallgrímuuuuuur!!!

Loksins er Heilsubælið í Gervahverfi komið út á mynddiski, þættir sem í huga margra Íslendinga eru klassík. Grínklassík. Undirritaður man eftir því að hafa legið yfir þáttunum á þrettánda ári, en þeir komu út árið 1987. Meira
12. nóvember 2009 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Klassískt, gott rokk

UM er að ræða aðra plötu áströlsku rokkhljómsveitarinnar Wolfmother sem komst á heimskortið með fyrstu plötu sinni, samnefndri hljómsveitinni, árið 2005. Við fyrstu hlustun á Cosmic Egg fékk ég afturhvarf til Led Zeppelin tímabils unglingsáranna. Meira
12. nóvember 2009 | Leiklist | 393 orð | 2 myndir | ókeypis

Kómík í kreppurannsóknum

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is HVAÐ er þetta Spliinng? „Spliinng! Þetta reddast...“ Spliinng er hlátur, redding, leikur, húmor, söngur, alvara og uppfræðsla. Meira
12. nóvember 2009 | Bókmenntir | 416 orð | 2 myndir | ókeypis

Landnámshænur og rjómapönnsur á Bessastöðum

Eftir Gerði Kristnýju. Forlagið, 2009. 88 bls. Meira
12. nóvember 2009 | Tónlist | 265 orð | 2 myndir | ókeypis

Lítil hreyfing á toppnum en nýtt „jóla“-efni skríður upp

TÓN- OG LAGALISTINN er nánast svæfandi þessa vikuna enda engin hreyfing á efstu sætunum frá því í síðustu og næstsíðustu viku. Ekki þarf að koma á óvart að Vinalög Friðriks Ómars og Jógvans Hansen er enn mest selda plata landsins. Meira
12. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 308 orð | 2 myndir | ókeypis

Morðfól og milljón dala brellur

Leikstjóri: F. Gary Gray. Aðalleikarar: Jamie Foxx, Gerard Butler, Leslie Bibb (Sarah Lowell), Bruce McGill, Colm Meaney, Viola Davis, Michael Irby. 107 mín. Bandaríkin. 2009. Meira
12. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Mugison og Bjöggi Gísla fara í kringum landið...

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is TÓLF tónleika túr Mugisons og gítargoðsins Björgvins Gíslasonar um gervallt landið hefst í kvöld í Edinborgarhúsinu á Ísafirði og lýkur í Batteríinu, Reykjavík, þann 27. nóvember. Meira
12. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 565 orð | 1 mynd | ókeypis

Nálægar en líka svo fjarlægar

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
12. nóvember 2009 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Soffía Sæmundsdóttir í Artóteki

SÝNING á verkum Soffíu Sæmundsdóttur verður opnuð í Artóteki, fyrstu hæð Borgarbókasafns í Grófarhúsi kl. 17 í dag. Á sýningunni eru olíumálverk á tré og striga og einþrykk á pappír. Á vegg verður sýnt myndbandið Málarinn við höfnina... Meira
12. nóvember 2009 | Tónlist | 253 orð | 1 mynd | ókeypis

Sykur, fita, glassúr og strengir dauðans

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Bubbi Morthens hefur í nógu að snúast nú um stundir; hann stendur við Færibandið á Rás 2 á hverjum mánudegi, í síðasta mánuði kom út ný skífa hans með Egóinu, 6. Meira
12. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Unnsteinn Manuel aflitar á sér hárið fyrir BUGL

Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð stendur nú fyrir góðgerðarviku nemenda til styrktar Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, BUGL. Meira
12. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Útrás vekur athygli

ÍSLENSKI tónlistarsöluvefurinn gogoyoko.com, sem færði út tjaldhælana til Norðurlandanna í byrjun október, er þegar farinn að vekja þar athygli. Þannig prýðir frétt um gogoyoko.com forsíðu fréttavefjar norska dagblaðsins Aftenposten í dag. Meira
12. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 295 orð | 2 myndir | ókeypis

Veisla fyrir öll skilningarvit

Eftir Kristrúnu Ósk Karlsdóttur kristrun@mbl.is UM HELGINA mun Norræna húsið halda í fyrsta skipti „suðræna tónlistarsprengju“ frá norðri. Tónlistinni er lýst sem fjörugri og frumlegri. Meira
12. nóvember 2009 | Myndlist | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Verk Davíðs Arnar seljast þrátt fyrir kreppu

*Margir íslenskir myndlistarmenn hafa fundið harkalega fyrir kreppunni, þar sem sala á verkum þeirra hefur dregist hressilega saman. Sú virðist þó ekki vera raunin hjá Davíð Erni Halldórssyni , hinum litaglaða málara. Meira
12. nóvember 2009 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Það eina sem þú þarft

AÐ vera samkvæmur sjálfum sér telst víst til dyggða og fáir aðilar innan rokkheimsins virðast hafa jafn djúpan skilning á því og meðlimir þrasssveitarinnar Slayer. Eða konungar rokksins eins og ég kýs að kalla þá. Meira

Umræðan

12. nóvember 2009 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd | ókeypis

300 milljarðar úr heita pottinum

Eftir Sveinbjörn Egil Björnsson: "Kveður svo sterkt að þessu að maður gæti slysast til að halda að allar þær hremmingar sem við göngum í gegnum væru á ábyrgð Seðlabanka Íslands." Meira
12. nóvember 2009 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd | ókeypis

Ég vil hoppukastala!

Eftir Árna Sigfússon: "Innan um heilbrigða drauma um hoppukastala og rennibrautir nefna 6 ára börn mikilvægi þess að verið sé að skapa vinnu fyrir pabba og mömmu." Meira
12. nóvember 2009 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd | ókeypis

Horft fram á við

Eftir Kristínu Heimisdóttur: "Við verðum að styðja ferðamennsku sem skilar okkur sem mestum tekjum með sem minnstum ágangi..." Meira
12. nóvember 2009 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd | ókeypis

Hæstiréttur skapar gúmmíkenningu

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Hvort tveggja, verð og fjöldi hluta, er orðið að áliti Hæstaréttar eins og klám; loðið og teygjanlegt." Meira
12. nóvember 2009 | Aðsent efni | 1021 orð | 3 myndir | ókeypis

Landspítali-háskólasjúkrahús – óráðleg framkvæmd á röngum stað

Eftir Árna Gunnarsson og Gest Ólafsson: "Kostnaður við smíði LSH á þessum stað verður líka að öllum líkindum umtalsvert meiri en áætlanir gera ráð fyrir og mun meiri en ef byggt yrði austar á höfuðborgarsvæðinu." Meira
12. nóvember 2009 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd | ókeypis

Lögníðingar barna

Eftir Ragnar Kristján Agnarsson: "Sagan endurtekur sig og valdið þvær sig nú sem fyrr..." Meira
12. nóvember 2009 | Pistlar | 466 orð | 1 mynd | ókeypis

Mistök forsetans

Forseti Íslands hefur áþreifanlega orðið var við það að ekki eru allir landsmenn aðdáendur hans. Meira
12. nóvember 2009 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd | ókeypis

Nú er vá fyrir dyrum

Eftir Rúnar V. Arnarson: "Sýnum þverpólitíska samstöðu. Látum verkin tala og eflum mannlíf hér á Suðurnesjum." Meira
12. nóvember 2009 | Bréf til blaðsins | 413 orð | 1 mynd | ókeypis

Til Ingvars Gíslasonar

Frá Sigurði Grétari Guðmundssyni: "HEILL og sæll Ingvar og þakka þér fyrir þitt hlýlega svar í Morgunblaðinu í dag, þriðjud. 3. nóv." Meira
12. nóvember 2009 | Velvakandi | 292 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi

Vítaverðir starfshættir barnaverndarnefnda LÖGMAÐUR sem hafði um árabil starfað sem lögmaður fyrir fjölskyldur sem lent höfðu í fjötrum barnaverndarkerfisins sá sig knúinn til að fjalla um átakanlega reynslu fjölskyldna og barna af barnaverndarkerfinu í... Meira
12. nóvember 2009 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd | ókeypis

Verða Íslendingar dæmdir í ævilangt skuldafangelsi?

Eftir Albert Jensen: "Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn er vopn í höndum Breta og Hollendinga og er okkur stórhættulegur." Meira

Minningar- og afmælisgreinar

12. nóvember 2009 | Minningargreinar | 2494 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjörleifur Gunnarsson

Hjörleifur Gunnarsson fæddist 17. október 1963. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6. nóvember 2009. Foreldrar hans eru Gunnar Finnsson f. 3. júní 1934 á Siglufirði og Elsebeth Finnsson f. Jacobsen f. 27. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1340 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingimundur Sigfússon

Ingimundur Sigfússon fæddist á Seltjarnarnesi 8. september 1962. Hann lést á Akranesi 2. nóvember sl. Foreldrar hans voru hjónin Erla Jónasdóttir og Sigfús Ingimundarson, sem bæði eru látin. Ingimundur var 5. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2009 | Minningargreinar | 3521 orð | 1 mynd | ókeypis

Jenný Haraldsdóttir

Jenný Haraldsdóttir fæddist á Kolfreyjustað í Fáskrúðsfirði hinn 12. ágúst 1928. Hún andaðist á Landspítalanum 3. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru séra Haraldur Jónasson, prófastur á Kolfreyjustað, og kona hans Guðrún Valborg Haraldsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2009 | Minningargreinar | 555 orð | 1 mynd | ókeypis

Jónína Steinunn Jónsdóttir

Jónína Steinunn Jónsdóttir (Junna) fæddist á Söndum í Miðfirði 19. ágúst 1910. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 21. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni 30. október. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2009 | Minningargreinar | 932 orð | 1 mynd | ókeypis

Katrín Valtýsdóttir

Katrín Valtýsdóttir fæddist í Vallholti á Árskógsströnd í Eyjafirði 8. júní 1923. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 16. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 2. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2009 | Minningargreinar | 4488 orð | 1 mynd | ókeypis

Sesselja Einarsdóttir

Sesselja Einarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 19. febrúar 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 29. október sl. Foreldrar hennar voru Sigríður Magnúsdóttir, f. 15. maí 1882, d. 9. desember 1939 og Einar Símonarson, f. 24. október 1874 og, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1833 orð | 1 mynd | ókeypis

Sesselja Einarsdóttir

Sesselja Einarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 19. febrúar 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 29. október sl. Foreldrar hennar voru Sigríður Magnúsdóttir, f. 15. maí 1882, d. 9. desember 1939 og Einar Símonarson, f. 24. október 1874 og, d. 23. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

12. nóvember 2009 | Daglegt líf | 172 orð | ókeypis

Af hundi og hagmælsku

Sigurður Ingólfsson á hagmæltan hund og skrifar: „Elvis laumaði þessu að mér, en hann er svolítið hljóðblindur í ofanálag við að vera stundum talblindur: Hann Villi á vænlega hillu og varlega raðar með stillu En Villa hans, frúin er bráðræði búin... Meira
12. nóvember 2009 | Daglegt líf | 408 orð | 2 myndir | ókeypis

Akureyri

Það telst varla frétt að veðrið var gott í höfuðstað Norðurlands í gær og Pollurinn spegilsléttur. Samt alltaf gaman að nefna það; eins fagur haustdagur og þeir geta orðið. Meira
12. nóvember 2009 | Daglegt líf | 403 orð | ókeypis

Lamb og grís

Bónus Gildir 12. - 15. nóvember verð nú áður mælie. verð E.s sykur, 1 kg 169 175 169 kr. kg E.s hveiti, 1 kg 89 93 89 kr. kg E.s. hunang, 450 g 398 459 884 kr. kg Í.s. frosin kalkúnabringa 1.998 2.598 1.998 kr. kg Í.l, kryddað lambalæri 1.298 1.398 1. Meira
12. nóvember 2009 | Daglegt líf | 524 orð | 1 mynd | ókeypis

Poppmessa og ball á þjóðhátíð Grímseyjar

Grímseyingar hafa í áratugi haldið upp á fæðingardag velgjörðarmanns síns, dr. Fiske. Hann var Bandaríkjamaður og heillaðist af Grímsey án þess að hafa nokkurn tíma komið út í eyjuna. Meira

Fastir þættir

12. nóvember 2009 | Árnað heilla | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

70 ára

Steingrímur H. Ingvarsson, Grænumörk 2, Selfossi, verður sjötugur á morgun, 13. nóvember. Hann starfaði sem umdæmisverkfræðingur hjá Vegagerð ríkisins á Selfossi þar til hann varð að hætta vegna veikinda 2002. Steingrímur og kona hans Jóhanna M. Meira
12. nóvember 2009 | Fastir þættir | 162 orð | ókeypis

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ruglingur. Norður &spade;53 &heart;ÁK98 ⋄G1073 &klubs;Á94 Vestur Austur &spade;4 &spade;D1098 &heart;G752 &heart;D103 ⋄ÁK94 ⋄82 &klubs;7652 &klubs;K1083 Suður &spade;ÁKG762 &heart;64 ⋄D65 &klubs;DG Suður spilar 4&spade;. Meira
12. nóvember 2009 | Árnað heilla | 194 orð | 1 mynd | ókeypis

Lýkur viðgerð fyrir afmælið

„Það er lán að vera alla tíð frískur og virkur og fá að lifa allan þennan tíma með börnunum sínum og fjölskyldu. Það er ekki hægt að fara fram á meira,“ segir Ríkharður Jónsson, málarameistari á Akranesi sem verður áttræður í dag. Meira
12. nóvember 2009 | Í dag | 23 orð | ókeypis

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
12. nóvember 2009 | Fastir þættir | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. d4 Rxe4 4. Bd3 d5 5. Rxe5 Rd7 6. Rxd7 Bxd7 7. O-O Bd6 8. Rc3 Rxc3 9. bxc3 Dh4 10. g3 Dh3 11. Hb1 O-O-O 12. c4 dxc4 13. Df3 c6 14. Bxc4 Be6 15. d5 cxd5 16. Bxd5 Bxd5 17. Dxd5 Hd7 18. Da5 a6 19. Dc3+ Kb8 20. Meira
12. nóvember 2009 | Fastir þættir | 286 orð | ókeypis

Víkverjiskrifar

Víkverji dagsins hefur löngum verið mikil landsbyggðartútta og af einhverjum ástæðum ágerist landsbyggðarþráin á haustin. Meira
12. nóvember 2009 | Í dag | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

12. nóvember 1958 Skipherra breska herskipsins Russell hótaði að sökkva varðskipinu Þór ef það tæki breska togarann Hackness, sem var með ólöglegan umbúnað veiðarfæra 2,5 sjómílur út af Látrabjargi. Meira

Íþróttir

12. nóvember 2009 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd | ókeypis

Baldur yfirgefur pabba og fer í Fylki

BALDUR Bett knattspyrnumaður skrifaði í gærkvöld undir tveggja ára samning við Fylkismenn. Meira
12. nóvember 2009 | Íþróttir | 334 orð | 1 mynd | ókeypis

„Ég bjóst við kulda á Íslandi“

Eftir Skúla Sigurðsson sport@mbl.is ÞAÐ var eins og nýtt Keflavíkurlið væri mætt til leiks í gær þegar það tók á móti Snæfelli í Iceland Express-deild kvenna. Meira
12. nóvember 2009 | Íþróttir | 305 orð | ókeypis

„Unnum þetta á vörninni“

„MITT lið sýndi mikinn styrk með því að knýja fram sigur. Meira
12. nóvember 2009 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd | ókeypis

Elísabet semur á ný við Kristianstad

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,ÞAÐ er allt orðið klappað og klárt og ég skrifa undir nýjan tveggja ára samning um helgina,“ sagði Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Kristinastad, við Morgunblaðið í gær. Meira
12. nóvember 2009 | Íþróttir | 480 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Martin Sjögren , þjálfari Malmö , er hæstánægður með að hafa fengið Þóru B. Helgadóttur , landsliðsmarkvörð Íslands í knattspyrnu, í sínar raðir. Þóra hefur samið við sænska félagið til þriggja ára eins og áður hefur komið fram. Meira
12. nóvember 2009 | Íþróttir | 296 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Ekkert lát er á sigurgöngu Björgvins Páls Gústavssonar og félaga í Kadetten í svissnesku A-deildinni í handknattleik. Í gær unnu þeir Suhr , 38:26, á útivelli og sitja í efsta sæti með fullt hús stiga eftir 11 umferðir. Meira
12. nóvember 2009 | Íþróttir | 189 orð | ókeypis

Guðjón markahæstur í Karlsruhe

GUÐJÓN Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Rhein-Neckar Löwen með sjö mörk þegar liðið lagði Gorenje Velenje frá Slóveníu, 33:30, í meistaradeild Evrópu í handknattleik í gærkvöldi. Meira
12. nóvember 2009 | Íþróttir | 109 orð | ókeypis

Hamar – KR 51:62 Hveragerði, úrvalsdeild kvenna, Iceland...

Hamar – KR 51:62 Hveragerði, úrvalsdeild kvenna, Iceland Express-deildin, miðvikudag 11. nóv. 2009. Gangur leiksins : 2:9, 10:15, 10:19 , 14:26, 19:31, 24:33 , 32:35, 32:45, 35:47 , 45:49, 46:58, 51:62 . Meira
12. nóvember 2009 | Íþróttir | 363 orð | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni kvenna Eimskipsbikarinn, 16 liða úrslit...

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni kvenna Eimskipsbikarinn, 16 liða úrslit: KA/Þór – Víkingur 36:13 Meistaradeild Evrópu A-riðill: PAOK Saloniki – Valladolid 27:37 Staðan: Valladolid 5311148:1337 Montpellier 4301138:1066 Constanta 4301122:1156... Meira
12. nóvember 2009 | Íþróttir | 121 orð | ókeypis

Keflavík – Snæfell 83:56 Keflavík, úrvalsdeild kvenna, Iceland...

Keflavík – Snæfell 83:56 Keflavík, úrvalsdeild kvenna, Iceland Express-deildin, miðvikudaginn 11. nóv. 2009. Gangur leiksins : 23:5, 42:24 , 60:36, 83:56. Meira
12. nóvember 2009 | Íþróttir | 217 orð | ókeypis

Kjarni úr liði FSu horfinn á braut vegna agabrota

LJÓST er að körfuknattleikslið FSu teflir ekki fram öflugum leikmannahópi gegn Snæfelli í úrvalsdeild karla annað kvöld. Meira
12. nóvember 2009 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

Lið Framara hefur orðið fyrir talsverðri blóðtöku

LJÓST er að Framarar geta ekki stillt upp sínu sterkasta liði þegar þeir sækja Val heim í N1-deild karla í handknattleik á sunnudag. Meira
12. nóvember 2009 | Íþróttir | 122 orð | ókeypis

Njarðvík – Haukar 95:80 Njarðvík, úrvalsdeild kvenna, Iceland...

Njarðvík – Haukar 95:80 Njarðvík, úrvalsdeild kvenna, Iceland Express-deildin, miðvikudag 11. nóv. 2009. Gangur leiksins : 9:4, 13:13, 19:25 , 24:32, 31:36, 31:43 , 36:53, 46:56, 50:59 , 63:69, 67:69, 73:76, 76:76 , 80:79, 86:80, 95:80 . Meira
12. nóvember 2009 | Íþróttir | 438 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur finnur fyrir víðtækum stuðningi

„Ég hef fundið fyrir víðtækum stuðningi í sumar og í haust og ákvað í framhaldinu sem varð mér hvatning til að gefa kost á mér til embættisins,“ sagði Ólafur Rafnsson, forseti Íþrótta- og ólympíusambands Íslands, í gær þegar hann tilkynnti... Meira
12. nóvember 2009 | Íþróttir | 19 orð | ókeypis

Staðan

Úrvalsdeild kvenna, Iceland-Express: KR 660436:29812 Hamar 642428:4138 Haukar 633435:4106 Grindavík 633379:3796 Keflavík 624400:4124 Valur 624362:4094 Snæfell 624330:4174 Njarðvík... Meira
12. nóvember 2009 | Íþróttir | 115 orð | ókeypis

Valur – Grindavík 48:60 Vodafone-höllin, úrvalsdeild kvenna...

Valur – Grindavík 48:60 Vodafone-höllin, úrvalsdeild kvenna, Iceland Express-deildin, miðvikudag 11. nóv. 2009. Gangur leiksins : 8:6, 11:10 , 15:10, 18:21, 22:27 , 28:30, 28:36, 33:40 , 35:48, 38:58, 48:60 . Meira
12. nóvember 2009 | Íþróttir | 281 orð | ókeypis

Viggó: Áfangi að málið er komið á borð EHF

HANDKNATTLEIKSSAMBAND Evrópu hefur ákveðið að taka fyrir kæru Framara á hendur dómarapari frá Slóveníu vegna framgöngu þess í viðureignum Fram og Tatran Presov í 2. umferð EHF-keppninnar í handknattleik karla í síðasta mánuði. Meira
12. nóvember 2009 | Íþróttir | 826 orð | 3 myndir | ókeypis

Þjóðverjar harmi slegnir vegna markvarðarins

Þjóðverjar eru harmi slegnir eftir fráfall Roberts Enke landsliðsmarkvarðar síns í knattspyrnu. Lögregla staðfesti í gær að Enke hefði stytt sér aldur í fyrrakvöld þegar hann kastaði sér fyrir járnbrautarlest í bænum Neustadt am Rübenberge. Meira

Viðskiptablað

12. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 1603 orð | 2 myndir | ókeypis

„Neytendur okkar yfirmenn“

Eftir Björn Jóhann Björnsson<p> bjb@mbl.is<p> „Við náum ekki að vera ódýrastir í öllum vöruflokkum, þar sem við erum bara með eina búð, en við gerum út á að vera með góða vöru á góðu verði. Meira
12. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Einu skrefi nær geimlyftunni

FYRIRTÆKIÐ LaserMotive vann á dögunum 900.000 bandaríkjadala verðlaun frá geimferðastofu Bandaríkjanna fyrir árangur í geimlyftukeppni. Meira
12. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Fitch bíður átekta eftir að staðan skýrist

SAMHLIÐA lækkun á lánshæfi ríkissjóðs úr Baa1 í Baa3 hefur matsfyrirtækið Moody's einnig lækkað lánshæfiseinkunn Íbúðalánasjóðs og Landsvirkjunar í Baa3, sem er einu stigi fyrir ofan svokallaðan ruslflokk. Meira
12. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 73 orð | ókeypis

Fjör á skuldabréfamarkaði

UMTALSVERÐ velta var á skuldabréfamarkaði í gær. Heildarveltan nam 15,36 milljörðum króna. Tæplega 10,3 milljarða króna velta var með óverðtryggð ríkisbréf en velta með verðtryggð íbúðabréf nam 5,1 milljarði. Meira
12. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 396 orð | 2 myndir | ókeypis

Hækkað lánshæfismat á ríkið ekki í kortunum

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is MEÐ því að lækka lánshæfiseinkunn íslenska ríkisins um tvö þrep niður í Baa3 hefur Moody's fært mat sitt nær einkunn matsfyrirtækjanna S&P og Fitch. Meira
12. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 229 orð | 1 mynd | ókeypis

Hærra verð fyrir jarðvarma en aðra orku

SKÝRSLA Íslandsbanka um bandaríska jarðvarmamarkaðinn fékk umfjöllun í New York Times nýverið. Meira
12. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 93 orð | ókeypis

ING banki semur við Applicon

HOLLENSKA ING banka- og tryggingasamstæðan hefur samið við Applicon, dótturfélag Nýherja, um að innleiða SAP-bankahugbúnað fyrir útlán bankans. Meira
12. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 142 orð | ókeypis

Íslendingar verða að gjöra svo vel að opna Nasdaq aftur

Ísland, þessi litla þúfa, hefur velt mörgu þungu hlassinu. Þannig voru auknir efnahagsörðugleikar alþjóðahagkerfisins í kjölfar íslenska hrunsins einmitt raktir til greiðsluþrots íslensku bankanna. Meira
12. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Latabæjarvatn á markað

ÍSLENSKIR neytendur geta innan skamms fengið vatn á flöskum undir merkjum Latabæjar, eða „LazyTown GO Water“ eins og það er kallað á frummálinu. Meira
12. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 493 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikstjórnandi í lögfræði og körfubolta

Ekki er algengt að ungir lögfræðingar opni lögfræðistofu og hefji eigin rekstur, eins og Jóhannes Árnason gerði ásamt félögum sínum í byrjun árs. Meira
12. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Með milljón á mánuði

TUTTUGU og sex ára gamall Bandaríkjamaður, Jason Sadler hefur nálægt einni milljón króna í mánaðarlaun fyrir það að ganga um í merktum stuttermabolum. Meira
12. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 162 orð | ókeypis

Nýja Kaupþing situr fast við sinn keip

NÝJA Kaupþing sendi í gær frá sér yfirlýsingu, þar sem fram kom að bankinn hefði ákveðið að höfða mál til ógildingar á úrskurði áfrýjunarnefndar um neytendamál, um að bankinn hefði brotið lög með því að tiltaka ekki í lánaskilmálum með hvaða hætti... Meira
12. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný jarðvarmaveita í Kína

ENEX í Kína, jarðhitafélag í eigu Geysis Green Energy og Reykjavik Energy Invest (REI), hefur ásamt kínverska olíufyrirtækinu Sinopec ritað undir samning við yfirvöld Xiong-sýslu í Kína um uppbyggingu jarðvarmaveitu. Meira
12. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 298 orð | ókeypis

Óvissa um eignaumsýslufélag ríkisins

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is ENGIN ákvörðun hefur verið tekin innan fjármálaráðuneytisins um hvort af stofnun opinbers eignaumsýslufélags verður. Meira
12. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 416 orð | 1 mynd | ókeypis

Segir hið versta að baki á mörkuðum

Prófessor við Boston-háskóla segir stöðuna á alþjóðlegum fjármálamörkuðum fara mjög batnandi, og að mikil tækifæri felist í hagkerfi morgundagsins þó gærdagurinn hafi verið slæmur. Meira
12. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 421 orð | 2 myndir | ókeypis

Skuldaslóð Jóns í bönkunum

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is NÝJA Kaupþing ætti að taka 1998 ehf. til gjaldþrotaskipta og selja Haga í heild sinni, að sögn Vilhjálms Bjarnasonar, framkvæmdastjóra Félags fjárfesta og lektors í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Meira
12. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Sparisjóðirnir lækka vextina

SPARISJÓÐIRNIR lækkuðu vexti inn- og útlána í gær um allt að 1%. Í tilkynningu lýsa þeir sig reiðubúna til samstarfs um lausn þess vanda sem blasi við þjóðinni. Miklu máli skipti að standa fjárhagslega að baki einstaklingum og minni fyrirtækjum. Meira
12. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Talar hjá Alþjóðabankanum

BREKI Karlsson er nú staddur í Washington í Bandaríkjunum, þar sem hann tekur þátt í vinnustofu Alþjóðabankans um framtíð fjármálalæsis í heiminum. Meira
12. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 415 orð | 1 mynd | ókeypis

Telur gengistryggð krónulán ólögleg

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is GENGISTRYGGING útlána felur í sér eina tegund verðtryggingar, að mati Eyvindar G. Gunnarssonar, lektors við lagadeild Háskóla Íslands. Meira
12. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 323 orð | 1 mynd | ókeypis

Vaxandi verðbólguvæntingar á skuldabréfamarkaðnum

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is GREINILEGT er af þróuninni á skuldabréfamörkuðum undanfarið að verðbólguvæntingar meðal fjárfesta fara vaxandi. Meira
12. nóvember 2009 | Viðskiptablað | 303 orð | 1 mynd | ókeypis

Víða vaxtartækifæri

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is Nýmarkaðssvæði eins og Asía, S-Ameríka og A-Evrópa hafa verið að sækja mjög í sig veðrið í matvælaframleiðslu og segir forstjóri Marels, Theo Hoen, að í því felist mikil tækifæri fyrir fyrirtækið. Meira

Ýmis aukablöð

12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 261 orð | 1 mynd | ókeypis

Að gleðja starfsfólkið

Það eru ekki öll fyrirtæki sem hafa tök á að gefa starfsfólki sínu jólagjöf og það er ósköp skiljanlegt enda hafa verið erfiðir tímar. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Afþreying í pakkann

Blindur er bóklaus maður segir máltækið og um jólin gleðjast bókaormar svo og aðrir yfir jólabókaflóðinu svokallaða. Bækur eru alltaf góð hugmynd í starfsmannagjafir svo og geisladiskar eða jafnvel þáttaraðir eða fræðsluefni. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 354 orð | 3 myndir | ókeypis

Alhliða gjafalausnir

Matarkörfur með íslenskum matvælum og eigulegum hlut fyrir heimilið hafa verið vinsælar hjá Margt smátt. Gjafir sérstaklega ætlaðar yngri starfsmannahópum eru einnig í boði. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Allir fá þá eitthvað fallegt

Það getur reynst flókið að velja gjafir sem henta öllum í starfsmannahópnum. Eins er mismunandi hversu vel stjórnendur þekkja starfsmennina og þá kannski sérstaklega í stærri fyrirtækjum. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 130 orð | 7 myndir | ókeypis

Auðlind hvers fyrirtækis

Jólagjafir eru ómissandi hluti af jólahaldi, þegar fallegum gjöfum er raðað undir jólatréð á aðfangadagskvöld. Starfsmenn eru auðlind hvers fyrirtækis og á jólum er hefð að þakka þeim fyrir vel unnin störf með fallegri gjöf. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 315 orð | 1 mynd | ókeypis

Dekur og upplyfting

Nú þegar ástandið í þjóðfélaginu hefur breyst miðað við það sem verið hefur síðastliðin ár getur verið góð leið að gefa starfsmönnum sínum eitthvað sem þeir geta virkilega notið og eykur um leið samheldnina. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 342 orð | 3 myndir | ókeypis

Einblínt á íslenska vöru

Áhersla verður lögð á íslensk matvæli og fallega gjafavöru hjá Tanna fyrir þessi jól. Við hefðbundnar gjafakörfur má bæta aukagjöfum að vild, svo sem svuntum og glösum. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

Eitthvað sem allir vilja

ÞAÐ getur verið erfitt að finna eina gjöf sem á að henta öllu starfsfólkinu og þá getur oft verið þægilegt að kaupa gjöf sem auðvelt er að skipta. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 466 orð | 3 myndir | ókeypis

Ekta enskar jólakörfur

Jólakörfur með ýmiss konar góðgæti eru vinsælar í Englandi fyrir jólin og í versluninni Pipar og Salt er hið sama uppi á teningnum. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 422 orð | 2 myndir | ókeypis

Ekta súkkulaði og alvörubragð

Konfektið hans Hafliða í Mosfellsbakaríi hefur verið mjög vinsælt undanfarin misseri enda mikil alúð lögð í hvern mola. Hann segir að fyrirtæki gefi starfsfólki sínu gjarnan konfekt í jólagjöf og þá sé jafnvel vörumerkið sett á molana. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 247 orð | 1 mynd | ókeypis

Falleg og ilmandi jólablóm með gjöf

Blóm eru falleg gjöf, bæði ein og sér og einnig með öðru. Hjá Blómagalleríi er lögð áhersla á að nota blóm og greinar við innpökkun gjafa. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Fallegt fyrir heimilið

Alls konar vörur fyrir heimilið eru sniðug gjöf. Það er kannski erfitt að velja fyrir fólk þegar maður veit ekki hvað það vantar. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Frá hverju heimasvæði

Ýmsa hönnunar- og matvælastarfsemi má finna víða um land. Það er um að gera fyrir fyrirtæki að nýta sér framleiðslu á sínu heimasvæði og velja að kaupa gjafir hjá slíkum aðilum. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 1090 orð | 4 myndir | ókeypis

Fullkomin gjöf fyrir starfsfólkið

Hin fullkomna gjöf handa starfsfólkinu gæti verið gjafakort því þannig fær starfsfólkið sjálft að velja hvað það vill. Með gjafakorti frá midi. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrir líkama og sál

Upplagt er að gefa starfsmönnum gjafir sem stuðla að hreysti þeirra og þrótti. Búnaður til að stunda íþróttir eða líkamsrækt, aðgangur að líkamsrækt eða námskeið af einhverju tagi sem æfir líkama og sál eru til dæmis góðar hugmyndir. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Gamaldags jólastemning

Sniðugt er að skapa gamaldags jólastemningu á vinnustaðnum með því að hafa epli og mandarínur á boðstólum í fallegum skálum. Til að fá góða jólalykt í fyrirtækið er líka hægt að stinga negul í mandarínurnar. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 408 orð | 3 myndir | ókeypis

Geymir pakka á öruggum stað

Það getur verið kostur fyrir fyrirtæki að senda jólapakka starfsfólks út í bæ þar sem þeir eru geymdir á öruggum stað og síðan er þeim öllum pakkað inn. Gallery Greta býður upp á þess háttar þjónustu en fyrirtækið er nýstofnað. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Girnilegt í morgunmat

ÞAÐ er ljúft að eiga eitthvað gott í morgunmat eða brunch með fjölskyldunni á jólunum. Karfa eða kassi með einhverju gómsætu á slíkt borð er tilvalin jólagjöf. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 280 orð | 1 mynd | ókeypis

Gjafir við mikil tímamót

Það er kúnst að velja rétta gjöf þegar kemur að tímamótum hjá starfsmönnum. Langflest fyrirtæki gefa starfsmönnum sínum gjafir á jólum, svo og við starfslok og jafnvel stórafmæli og brúðkaup. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 800 orð | 4 myndir | ókeypis

Gjöf sem hentar öllum

Það er hægt að upplifa bæði hlátur og grát með gjafakortum leikhúsa svo ekki sé minnst á góða fjölskylduskemmtun. Þjóðleikhúsið og Borgarleikhúsið bjóða bæði upp á gjafakort sem hægt er að nýta á allar sýningar vetrarins en talsmenn leikhúsanna eru sammála um að gjafakortin séu vinsæl jólagjöf. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Gott með kaffinu

Á flestum heimilum er enn til hellingur af mat eftir jólin og fjölskyldan næstum farin að stynja yfir afgöngum nokkrum dögum eftir jól. Það getur verið sniðugt að taka með sér kökur, konfekt og sælgæti í vinnuna og létta þannig byrðinni af... Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 360 orð | 1 mynd | ókeypis

Góðgæti sem tilheyrir jólunum

Það fá sér nánast allir konfekt um jólin, hvort sem það er heimatilbúið eða keypt út úr búð. Einhvern veginn tilheyrir konfekt jólunum og jólahaldi enda eykst úrvalið í verslunum töluvert á þessum árstíma. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimatilbúin gjöf

Gjafir þurfa ekki endilega að vera keyptar og á aðventunni geta starfsmenn glatt hver annan með litlum og sætum gjöfum eða gert eitthvað hver fyrir annan eins og að skafa af bílnum áður en farið er heim eða taka til á skrifborðinu. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlýtt og notalegt

Föt eru alltaf sniðug í jólapakkann og líka eitthvað fatakyns í eldhúsið eins og svuntur og ofnhanskar. Á svunturnar má láta prenta skemmtileg skilaboð eða setja fallega mynd. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Hópurinn þjappaður saman

Í mörgum fyrirtækjum vinnur fólk sem er ættað annars staðar frá en Íslandi og það er skemmtilegt að taka tillit til þess í jólamánuðinum. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Hressandi sveifla

Tónlist er skemmtileg og gefandi og margir okkar fremstu tónlistarmanna gefa út nýjar geislaplötur fyrir hver jól. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugguleg jólastemning

Desember er oft mikill álagsmánuður hjá mörgum. Ekki einungis er nóg að gera heima við þrif, bakstur, jólagjafainnkaup og félagsstörf ýmiss konar heldur er oft nóg að gera í vinnunni líka. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 276 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugurinn sem gildir

Þegar kemur að jólagjöfum starfsmanna er mikilvægt að muna eftir því að sníða sér stakk eftir vexti. Vissulega eru aðstæður aðrar en þær voru í þjóðfélaginu og við því er eðlilegt að bregðast. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 279 orð | 1 mynd | ókeypis

Í breskum jólaanda

MARGT má gera skemmtilegt á aðventunni til að lífga upp á andrúmsloftið í vinnunni og skemmta sér svolítið. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 343 orð | 2 myndir | ókeypis

Íslenskt kjöt, paté og meðlæti

Í Hafnarfirði er að finna verslunina Kjötkompaní þar sem bæði má kaupa tilbúinn mat og gómsæt paté, eftirrétti og ýmislegt annað fyrir sælkera. Þar verður hægt að kaupa matarkörfur í gjafir fyrir jólin. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólalegir gestakokkar

Í fyrirtækjum þar sem eldunaraðstaða er til staðar tíðkast sums staðar að gestakokkar innan fyrirtækisins sjái um eldamennskuna nokkrum sinnum í mánuði. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólalegt góðgæti

Það er sniðugt að gefa gjafir sem ættingjar eða vinir á öllum aldri geta notið með viðkomandi. Alls konar kex, bæði sætt og til að hafa með ostum, girnilegt kex og jafnvel kökur eða smákökur eru til dæmis tilvaldar til að setja saman í fallega körfu. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 360 orð | 2 myndir | ókeypis

Jólalegt te og kaffi

Það er alltaf gott að eiga heitt á könnunni eða katlinum, svo ekki sé talað um þegar kalt er í veðri. Kaffi, te og súkkulaði er tilvalið í gómsætar jólagjafir. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 376 orð | 2 myndir | ókeypis

Jólaostar í jólakörfuna

Góðir ostar og íslenskt kex er kærkomin næring í annríki dagsins á jólunum og því hafa ostakörfur löngum verið vinsælar jólagjafir. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólaskraut og óróar

ÞAR sem það getur reynst svolítilll höfuðverkur að velja gjafir handa starfsmönnum er um að gera að reyna að auðvelda sér lífið dálítið. Þetta má til dæmis gera með því að gefa starfsmönnum hluti úr ákveðinni línu eða eitthvað sem gaman er að safna. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 298 orð | 4 myndir | ókeypis

Jólasæla í mat og hönnun

Fyrir þessi jól er lögð áhersla á allt það sem íslenskt er í jólagjöfunum frá Valfossi. Fyrirtækið sérhæfir sig í sérsniðnum gjöfum með matvörum og hönnun. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólaþrautir og leikir

Mörgum finnst gaman að leysa krossgátur og þrautir eins og til dæmis sudoku. Á vinnustöðum þar sem samstarfsfélagar eiga sér slíkt áhugamál er alls ekki óvitlaus hugmynd að hrista svolítið upp í deginum á aðventunni með því að halda mót í svona nokkru. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 207 orð | 2 myndir | ókeypis

Kúnst að finna hentuga gjöf

Hægt er að panta vandaðar jólagjafir og ýmiss konar jólaskraut hjá Motif ehf. auglýsingavörum. Afgreiðslutíminn er hraður en gott er þó að vera tímanlega fyrir jólin. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Látlaus jólakveðja

Jólakort eru hluti af jólagjöfinni og er best að hafa textann einfaldan og látlausan. Láttu textaskrifin ekki flækjast of mikið fyrir þér heldur hafðu jólakveðjuna frekar stutta og skemmtilega. Sniðugt er að kaupa jólakort til styrktar ákveðnu málefni. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Leynivinir og gjafir

Jólagjafir innan fyrirtækja þurfa ekki eingöngu að einskorðast við gjafir til starfsmannanna frá fyrirtækinu. Það er líka skemmtilegt að efna til leynivinaleiks á aðventunni eða fyrir jólahlaðborð. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 367 orð | 3 myndir | ókeypis

Léttvín vinsælla í pakkann en sterkt vín

Það er töluvert um að fyrirtæki gefi starfsfólki og viðskiptavinum vín í jólagjöf og þá er léttvín einna vinsælast. Þó er alltaf eitthvað keypt af sterkara víni, eins og koníaki og viskíi, að sögn Júlíusar Steinarssonar hjá ÁTVR. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 462 orð | 3 myndir | ókeypis

Litlir skýjabólstrar undir salt

Litlar skálar í stelli Guðbjargar Káradóttur leirkerasmiðs voru mjög vinsælar sem jólagjöf í fyrra en stellið heitir Skýjabólstrar. Guðbjörg býst við álíka viðbrögðum í ár enda er íslensk hönnun jafnan vinsæl fyrir jólin. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 258 orð | 1 mynd | ókeypis

Maturinn þarf að standast væntingar

Það er bæði gaman að gefa og þiggja mat í jólagjöf enda gjöf sem nýtist öllum og drýgir þar að auki tekjur heimilisins. Það er nóg að gera hjá SS þessa dagana þar sem mörg fyrirtæki leita til þeirra eftir jólagjöf starfsfólksins. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 370 orð | 3 myndir | ókeypis

Miklu meira en uppskriftabók

Bókin Súpa og stóll er falleg bók sem er miklu meira en bara uppskriftabók. Hún er afrakstur tvíeykisins Hunangs og Snorra Birgis Snorrasonar matreiðslumanns auk þess sem fjöldi listamanna hannaði stóla sem sjá má í bókinni. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 276 orð | 1 mynd | ókeypis

Notað, nýtt og listrænt

Eigendur sumra fyrirtækja og þá kannski sérstaklega þeirra fyrirtækja sem eru minni velja að pakka inn gjöfunum sjálfir. Þá er gott að hafa listræna augað opið og jafnvel leita eftir einhverju innan fyrirtækisins sem nota mætti í innpökkunina. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Röð og regla

Til að jólagjafirnar komist til eigenda sinna á réttum tíma og nóg úrval sé til hjá söluaðilum er mikilvægt að hafa tímann fyrir sér. Skipuleggðu gjafakaupin vel og sjáðu til þess að öll heimilisföng séu rétt, verði gjafirnar keyrðar út. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Samkennd og samvera

Desember er alltaf skemmtilegur mánuður enda margir sem eru léttari í lund og hlakka til jólanna. Til að gera mánuðinn enn skemmtilegri má gera ýmislegt skemmtilegt á vinnustaðnum til að þjappa saman hópnum. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Skemmtileg jólastund

ÞÓTT það sé alltaf gaman að fá jólagjafir frá fyrirtækinu þá getur líka verið skemmtilegt að búa til jólastemningu í kringum afhendinguna. Það er ýmislegt sem má gera og til að mynda mætti hafa stutta jólastund í matsal fyrirtækisins. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Skemmtilegur desember

Þótt fyrirtæki gefi starfsfólki sínu jólagjöf er ýmislegt annað sem má líka gera til að gleðja það og gera aðventuna auðveldari. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Skemmtun á aðventunni

Það er mikilvægt að skapa skemmtilega jólastemningu í fyrirtækinu og brjóta svolítið upp hversdaginn. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 380 orð | 1 mynd | ókeypis

Stuðningur við börn í neyð

SOS barnaþorpin byggjast á því að veita munaðarlausum og yfirgefnum börnum staðgengil fyrir þá fjölskyldu sem þau hafa misst. Hjá SOS barnaþorpum geta fyrirtæki keypt gjafabréf sem styrkja starfsemina. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Syngjandi jólagjöf

Fyrir jólin eru jólatónleikar haldnir víða um land. Kórar, hljómsveitir og hljóðfæraleikarar taka sig saman og efna til tónleika þar sem jólalög eru leikin og þannig komast allir í glimrandi gott jólaskap. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Tiltekt og skreyting

Á aðventunni er gott að nota tækifærið og taka vel til í fyrirtækinu. Hendið úr skúffum og skápum, takið til á skrifborðinu og þrífið vinnuumhverfið hátt og lágt. Síðan er skemmtilegt að skreyta og gera svolítið jólalegt í kringum sig í vinnunni. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Vel skreytt skrifstofa

ÞAÐ þykir sjálfsagt að skreyta heimili sitt um jólin og flestir gera það tímanlega. Færri skreyta skrifstofuna sína eða aðstöðuna í vinnunni því margir hugsa með sér að það sé bara vinnustaðurinn. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 180 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðmæt upplifun

Þótt flestir einblíni á veraldlega hluti eða matvörur í gjafir handa starfsfólki þá er margt annað sem hægt er að gefa og ekki verra að láta ímyndunaraflið leika lausum taumi. Meira
12. nóvember 2009 | Blaðaukar | 273 orð | 1 mynd | ókeypis

Vinsælt að fá flíkur í jólapakkann

Það er alltaf ánægjulegt að fá flík í jólapakkann og ekki verra ef það er útivistarflík. Mörg fyrirtæki kaupa jólagjafir hjá Cintamani og sölustjóri fyrirtækisins segir að pantanirnar byrji að berast á sumrin þar sem margir vilji sérframleiða flíkur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.