Greinar miðvikudaginn 18. nóvember 2009

Fréttir

18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

29% afþakka greiðslujöfnun hjá Íbúðalánasjóði

ÞÚSUNDIR lánþega hafa afþakkað greiðslujöfnun fasteignaveðlána hjá Íbúðalánasjóði, bönkum, lífeyrissjóðum og öðrum fjármálafyrirtækjum. Frestur til að segja sig frá greiðsluaðlöguninni rennur út á föstudag. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 238 orð | 5 myndir

6.500 milljarða kröfur

Heildarkröfur í þrotabú Landsbankans nema um 6.500 milljörðum króna, og þar af nema forgangskröfur tæplega 2,900 milljörðum. Innan við helmingur þeirra hefur verið samþykktur. Meira
18. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 300 orð

650 milljónir í óþörf kjörkort

SÍÐUSTU vikur hafa sveitarfélög í Danmörku eytt jafnvirði 650 milljóna íslenskra króna í kjörkort sem eru í raun óþörf, að því er fram kemur á fréttavef danska ríkisútvarpsins. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð

Aðventudagar Sólheima að hefjast

Á AÐVENTUDÖGUM Sólheima, sem standa yfir til 13. desember, verður boðið upp á ýmis atriði svo sem listsýningar, tónleika og brúðuleikhús. Sýning á verkefnum nemenda 8. bekkjar í Grunnskólanum Ljósaborg verður opnuð á morgun kl. 13:30 í Sesseljuhúsi. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Aflabrögðin hljóta að lagast á stærsta straumi

Eftir Alfons Finnsson ,,ELSKAN mín, ertu að spyrja um aflabrögð?“ sagði Pétur Bogason hafnarvörður í Ólafsvík í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. „Ég get sagt þér að þau eru vægast sagt léleg,“ hélt Pétur áfram. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri bleikar slaufur keyptar

Bleika slaufan, sem árlega er seld til styrktar leitarstarfi Krabbameinsfélags Íslands, hefur aldrei selst betur en í ár. Átakið stóð yfir í október og keyptu Íslendingar alls 43.000 slaufur til stuðnings við góðan málstað. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Aukið eftirlit með unglingum á skemmtistöðum

AUKNING virðist hafa orðið á skemmtunum á börum borgarinnar þar sem tilboðum um sérstök krepputilboð á bjór er beint að framhaldsskólanemendum. Fimmtudagskvöldin eru orðin að unglingakvöldum á börunum. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Auknar haustveiðar á humri og skötusel

Á TVEIMUR fyrstu mánuðum fiskveiðiársins hefur rúmlega helmingur veiðiheimilda í skötusel verið nýttur. Á sama tíma á síðasta fiskveiðiári veiddist þriðjungur skötuselskvótans. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 556 orð | 2 myndir

Autt verslunarhúsnæði hefur vond áhrif á félagsauð hverfa

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Ávaxtagolf sýnt áfram

ÞVÍ fer fjarri að auglýsing Símans, sem sýnir nokkra ávexti og grænmeti í golfi, brjóti að neinu leyti á höfundarrétti Kristlaugar Maríu Sigurðardóttur, höfundar barnaleikritsins Ávaxtakörfunnar. Þetta segir Hallur A. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 350 orð

„Í sömu hjólför og áður“

Eftir Andra Karl andri@mbl.is SÚ ÁKVÖRÐUN að afgreiða Icesave út úr fjárlaganefnd á mánudagskvöld var rædd við upphaf þingfundar á Alþingi í gær. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Biðtími eftir bólusetningu gegn svínaflensu er nú ríflega tvær vikur

BIÐTÍMI eftir bólusetningu gegn svínaflensu er nú ríflega tvær vikur, fólk sem pantar tíma í slíka bólusetningu nú fær yfirleitt tíma í byrjun desember. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Bjartasta von Finna stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands í rómantískum verkum

„TÚLKUN Ollikainen bar vott um djúpt listrænt innsæi og því væri óskandi að hún kæmi hér fram aftur í allra nánustu framtíð. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 33 orð | 2 myndir

Björn Thors og Ilmur Kristjánsdóttir kynnar kvöldsins

Ilmur Kristjánsdóttir og Björn Thors verða kynnar skemmtidagskrár á Stöð 2 föstudagskvöldið 4. desember næstkomandi, þar sem heimsforeldrum verður safnað. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Dýralífið kynnt á vísindavöku í Ólafsvík

Eftir Alfons Finnsson Ólafsvík | Fjöldi gesta lagði leið sína í félagheimilið Klif í Ólafsvík sl. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Dæmdir fyrir kynferðisbrot

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt tvo 22 ára karlmenn í fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fjórtán ára stúlku. Mennirnir, sem áttu báðir í kynferðislegu sambandi við stúlkuna, voru dæmdir í tuttugu og átján mánaða fangelsi. Meira
18. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Flauelsbyltingar minnst

TÉKKAR og Slóvakar minntust þess með ýmsum viðburðum í gær að 20 ár eru liðin frá flauelsbyltingunni sem varð kommúnistastjórn Tékkóslóvakíu að falli eftir að hundruð þúsunda manna tóku þátt í tólf daga götumótmælum. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð

Fundur um strandsvæði Vestfjarða

Fjórðungssamband Vestfjarða stendur á morgun, fimmtudag kl. 20, fyrir fyrsta fundi í fundaröð um nýtingaráætlun fyrir strandsvæði við Vestfirði, á veitingastaðnum Malarkaffi á Drangsnesi við fjörukambinn við mynni Steingrímsfjarðar. Meira
18. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Gaf sig fram en milljóna enn leitað

ÖRYGGISVÖRÐURINN Toni Musulin, sem orðinn er hetja á netinu fyrir að ræna 11,6 milljónum evra, gaf sig fram við lögreglu í Mónakó á mánudag. Peningarnir eru hins vegar ekki allir komnir í leitirnar. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 782 orð | 2 myndir

Hver var ábyrgð stjórnvalda?

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Hæsta krafan var 925 milljarðar

HÆSTA einstaka krafan í þrotabú Landsbankans er frá breska innistæðutryggingasjóðnum og nemur 925 milljörðum króna. Lífeyrissjóðir landsins krefjast samtals um 100 milljarða. Heildarkröfur í þrotabú Landsbankans nema um 6.500 milljörðum króna. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Íslenska hluti af kennaranámi nyrðra

VEGNA þeirrar umræðu sem sprottið hefur upp nýlega um rýran hlut íslensku í kennaranámi, vill kennaradeild Háskólans á Akureyri koma því á framfæri að allir nemendur sem ljúka fullu fimm ára kennaranámi við deildina verða að ljúka alls 18 einingum í... Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð

Jólahlaðborðin laða að fleiri gesti en í fyrra

ÞÓTT umræðan snúist mikið um kreppu, atvinnuleysi, aukna skatta og minni kaupmátt virðist ekkert lát vera á ásókn í jólahlaðborð veitingastaða og eru margar helgar til jóla uppbókaðar. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 132 orð

Krafðist kyrrsetningar

EMBÆTTI sérstaks saksóknara hefur krafist kyrrsetningar á eignum einstaklings í tengslum við mál sem það hefur haft til rannsóknar. Mun þetta vera í fyrsta skipti sem embættið beitir þessari lagaheimild. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Laugalækjarskóli vann Skrekk

LIÐ Laugalækjarskóla fór með sigur af hólmi í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólanna, en úrslitakeppnin fór fram í gærkvöldi í troðfullu Borgarleikhúsi. Eins og sjá má réðu sigurvegararnir sér vart fyrir kæti. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Mikil ásókn í jólahlaðborðin

JÓLAHLAÐBORÐIN virðast ætla að njóta mikilla vinsælda í ár, að sögn talsmanna þriggja staða sem bjóða gestum sínum upp á slíkar veitingar. Andrés James Andrésson í Veisluturninum í Smáranum sagði að þar væri allt að verða uppbókað um helgar til jóla. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Niðurstöður um Þríhnúka kynntar í dag

NIÐURSTÖÐUR rannsókna á nýtingu Þríhnúkagígs í þágu ferðamennsku og fræðslu um náttúru landsins verða kynntar í Salnum í Kópavogi kl. 17.00 í dag. Kópavogsbær og Náttúrufræðistofa Kópavogs standa að kynningunni. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð

Norrænu matarverðlaunin afhent

NORRÆNU matarverðlaunin voru afhent í Skíðaskálanum í Hveradölum á mánudagskvöld. Verðlaunin þetta árið hlaut Hótel Arctic í Ilulissat á Grænlandi og tók hótelstjórinn, Erik Bjerregaard, við verðlaununum. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 451 orð | 3 myndir

Obama á frænku í Hveragerði

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is „ÉG var rosalega stolt þegar Obama var kjörinn forseti. Ég vakti alla nóttina og ætlaði ekki að geta sofnað. Ég var svo spennt,“ sagði Lydia Amimo Henrysdóttir, sjúkraliðanemi í Hveragerði. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 56 orð

Ólafur Ingi söðlar um

ÓLAFUR Ingi Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu sem hefur verið á mála hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Helsingborg undanfarin þrjú ár, ætlar að söðla um og spila í dönsku úrvalsdeildinni. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Raggi Bjarna búinn að skreyta Officeraklúbbinn

Raggi Bjarna fer fyrir sönghópnum sem ætlar að skemmta á jólahlaðborðinu í Officeraklúbbnum en með honum verða þau Þorgeir Ástvalds, Lísa og Jogvan Hansen. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 250 orð

Ráðherrar fyrir dóm?

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is STYRMIR Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, veltir upp þeirri alvarlegu spurningu hvort aðgerðir eða aðgerðaleysi ríkisstjórnar Geirs H. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Sauðfjárbændur mótmæla niðurskurði til refaveiða

LANDSSAMTÖK sauðfjárbænda mótmæla því harðlega að ríkið hætti að niðurgreiða refaveiðar. Gangi það eftir er hætta á því að sveitarfélög muni ekki lengur standa fyrir skipulögðum refaveiðum. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Sextán tegundir af jólabjór verða á boðstólum í vínbúðunum fyrir þessi jól

SALA á jólabjórnum hefst í vínbúðum Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á morgun, fimmtudag. „Viðskiptavinir bíða margir spenntir eftir jólabjórnum, en mikið hefur verið spurt um það hvenær hann berst í Vínbúðir,“ segir á heimasíðu ÁTVR. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Skátahreyfingin gaf endurskinsmerki

SKÁTAHREYFINGIN hefur nýlega sent öllum 6 ára börnum í landinu endurskinsborða til að bera í skammdeginu, ásamt sérstöku fræðsluriti um öryggi barna í umferðinni og stuttri kynningu á skátastarfinu. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Slógu í gegn tólf dögum fyrir áformuð hátíðahöld

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is HAFTIÐ milli bormanna í Óshlíðargöngum gaf sig við sprengingu í fyrradag. Því hefur opnast á milli fyrr en áætlað var. Göngin verða þó ekki opnuð umferð fyrr en næsta sumar. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Slysahætta á gönguleið

VERIÐ er að grafa framhjáhlaup fyrir holræsakerfið við Dalsmára og Lækjasmára í Kópavogi. Þar hefur orðið vatnstjón. Grafinn er sundur fjölfarinn göngustígur við leikskóla. Jón Stefánsson, íbúi við Lækjasmára, kvartaði undan slysahættu þar í fyrradag. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Starf ÍE tryggt í tvö ár

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is EARL Collier mun taka við af Kára Stefánssyni sem forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar gangi áætlanir eftir. Collier hefur verið stjórnarmaður í DeCode Genetics, móðurfélagi ÍE, um árabil. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 30 orð

Starfshlutfall ljósmæðra á Landspítalanum ekki lækkað

EKKI hefur komið til þess að starfshlutfall ljósmæðra á Landspítalanum hafi verið lækkað vegna hagræðingar, eins og skilja mátti á grein Morgunblaðsins í gær. Beðist er velvirðingar á þessari... Meira
18. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Stefna að samkomulagi um minni losun

Forsetar Kína og Bandaríkjanna segjast nú stefna að alþjóðlegu samkomulagi sem nái til allra deilumálanna í samningaviðræðunum um aðgerðir til að stemma stigu við loftslagsbreytingum. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Tekið föstum tökum

„ÞAÐ er opinbert leyndarmál að fimmtudagskvöld eru orðin að unglingakvöldum á börum borgarinnar,“ segir forvarnarfulltrúi í framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Vilja ókeypis tannlækningar 18 ára og yngri

TÆPLEGA 18.000 Íslendingar vilja að tannlækningar fyrir börn yngri en 18 ára verði ókeypis, samkvæmt því sem fram kemur á Facebook. Á síðu hópsins er á það bent að tannlæknakostnaður hérlendis sé mörgum barnafjölskyldum þung byrði og næstum ofviða. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 144 orð

Yngri drengurinn áfram hjá ömmu sinni

BARNAVERNDARNEFND Reykjavíkur ákvað á fundi sínum í gær að níu ára drengur, sem tekinn var úr umsjá ömmu sinnar til að senda í fóstur, verði áfram hjá henni þar til niðurstaða liggur fyrir í forsjármáli móður hans, sem verður væntanlega í janúar eða... Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Þjóðþekktir styðja átak gegn einelti

Átta þjóðþekktir Íslendingar leggja átaki Heimilis og skóla gegn einelti lið. Meira
18. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 583 orð | 2 myndir

Þúsundir lántakenda vilja borga upp í topp

Þrátt fyrir að greiðslujöfnun verðtryggðra húsnæðislána sé almenn regla og sérstaklega þurfi að segja sig frá henni hafa þúsundir Íslendinga ákveðið að halda sínu striki í afborgunum. Meira

Ritstjórnargreinar

18. nóvember 2009 | Leiðarar | 206 orð

Brattur bókamarkaður

Töluverður samdráttur hefur orðið í þjóðfélaginu og hans hefur gætt víða, jafnvel síast aðeins inn í þjóðarsálina. Þó er víða þrótt að sjá og margar greinar, einstaklingar og fyrirtæki, sem eru að skila góðu verki. Meira
18. nóvember 2009 | Staksteinar | 185 orð | 1 mynd

Fædd í gær

Staksteinar hafa vottorð um að þeir séu ekki fæddir í gær. En þrátt fyrir slík plögg og áreiðanleik þeirra sækja stundum að þeim efasemdir. Meira
18. nóvember 2009 | Leiðarar | 300 orð

Skattahækkanir í skrautumbúðum

Þótt hratt gangi á starfsdaga þingsins fram að áramótum er fjölmörgum spurningum varðandi afgreiðslu fjárlaga enn ósvarað. Rekstrarumhverfi mikilvægra stofnana er því enn í verulegu uppnámi. Meira

Menning

18. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Aukaafmælistónleikar með Todmobile í kvöld

* Mektarsveitin Todmobile fagnaði 20 ára afmæli með tónleikum í troðuppseldri Íslenskri óperu 4. nóvember síðastliðinn. Því vr ákveðið að svipta upp aukatónleikum sem fram fara á sama stað í kvöld. Meira
18. nóvember 2009 | Bókmenntir | 465 orð | 2 myndir

„Fínt svín sem hefur gaman af því að gera grín“

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ALÞINGISMAÐURINN Guðmundur Steingrímsson sendi nýverið frá sér sína fyrstu barnabók. Meira
18. nóvember 2009 | Tónlist | 207 orð | 1 mynd

„Spruðlandi fjölmennt og skemmtilegt og sveitt“

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is TÓMAS R. Einarsson hefur kafað í kúbverska tónlist á undanförnum árum og gefið út plötur sem helgaðar hafa verið þeim pælingum. Í vikunni komu út með honum tvær útgáfur, annars vegar tónleikadiskurinn LIVE! Meira
18. nóvember 2009 | Tónlist | 511 orð | 3 myndir

Betra verður það varla

Þessir nýju diskar með hljóðritunum frá tónleikum Megasar og Senuþjófanna á sjö stöðum staðfesta þá tilfinningu sem undirritaður hefur haft um skeið, að í Senuþjófunum hafi Megas fundið bestu meðreiðarsveina sína til þessa. Meira
18. nóvember 2009 | Tónlist | 244 orð | 1 mynd

Borgar-börn leggja land undir fót

HLJÓMSVEITIN Hjaltalín, Snorri Helgason og Sigríður Thorlacius með sveit sinni Heiðurspiltum munu þeysa saman um landið þvert og endilangt og kynna plötur sínar á næstu dögum og vikum sem allar koma út á vegum Borgarinnar hljómplötuútgáfu. Meira
18. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Depp tekjuhæstur í Hollywood

JOHNNY Depp verður líklegast tekjuhæsti Hollywoodleikarinn og mun þá toppa menn á borð við Tom Cruise, Mel Gibson og Tom Hanks, þegar hann fær launaseðilinn fyrir nýjustu „Pirates of the Caribbean“-myndina. Meira
18. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Dikta og stóra umslagsmálið

* NÝ plata Diktu, Get it Together , er prýdd málverki eftir Guðmund Thoroddsen. Ekki gekk þrautalaust að landa umslaginu. Jón Þór, trymbill Diktu, hafði séð málverkið í einhverju partíi og þótti ráð að nota það á umslagið. Meira
18. nóvember 2009 | Tónlist | 421 orð | 2 myndir

Dómkór í toppformi

Brahms: Fest- und Gedenksprüche. Þorkell Sigurbjörnsson: Fantasía um „Auf meinen lieben Gott“. Dvorák: Messa í D. Meira
18. nóvember 2009 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Frumflytja verk eftir Oliver Kentish

Á HÁSKÓLATÓNLEIKUM í Norræna húsinu kl. 12.30 í dag flytja Signý Sæmundsdóttir sópransöngkona og Þórarinn Sigurbergsson gítarleikari verk eftir John W. Duarte, Joaquin Rodrigo og Oliver Kentish. Meira
18. nóvember 2009 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Frumþríhendur hurðardráttur

ÞAÐ er ekki heiglum hent að fara í fötin hans Gissurar Sigurðssonar, skemmtilegasta útvarpsmanns landsins. Ég fylltist því kvíða þegar tilkynnt var í þættinum Í bítið á Bylgjunni í haust að hann væri á leið í orlof. Meira
18. nóvember 2009 | Bókmenntir | 554 orð | 4 myndir

Gamli, góði vinur

Tómas Hermannsson skrásetti. Sögur útgáfa, 2009. 248 bls. Meira
18. nóvember 2009 | Tónlist | 506 orð | 1 mynd

Gerðu allt fyrir Clöru

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ROBERT Schumann þurfti að hafa meira fyrir því en flestir aðrir að fá að kvænast konunni sem hann elskaði, Clöru Wieck. Meira
18. nóvember 2009 | Bókmenntir | 83 orð | 1 mynd

Hvernig varð Ofsi til?

EINAR Kárason ræðir um Ofsa í hádegisfyrirlestraröð hugvísindadeildar Háskólans: Hvernig verður bók til? Þetta verður í stofu 102 á Háskólatorgi kl. 12 á hádegi í dag. Meira
18. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 113 orð | 8 myndir

Jákvæðir straumar léku um Skrekk

SKREKKUR var nú haldinn í 20. sinn, en um er að ræða hæfileikakeppni íþrótta- og tómstundasviðs fyrir grunnskóla Reykjavíkur. Laugalækjarskóli sigraði með verkinu Ástarkveðja, þar sem við fylgjumst með brúðkaupi þar sem allt fer á versta veg. Meira
18. nóvember 2009 | Bókmenntir | 140 orð

Karlar kíkja oftar í bækur

STÓRA bókastefnan í Kaupmannahöfn var haldin um helgina. Í tilefni af bókastefnunni birti Gallup í Danmörku niðurstöður nýrrar ransóknar sem sýna að bókin á síður en svo undir högg að sækja gagnvarp sjónvarpinu og netinu. Meira
18. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 570 orð | 2 myndir

Miklu meira en sófaborðsbók

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Í SUMAR var kynntur listi með 100 bestu plötum Íslandssögunnar og nú er út komin bók um plöturnar hundrað, rituð af tónlistarspekingunum Jónatani Garðarssyni og Arnari Eggerti Thoroddsen. Meira
18. nóvember 2009 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Sextett Reynis í Múlanum

SEXTETT Reynis Sigurðssonar víbrafónleikara leikur í Múlanum annað kvöld. Meðreiðarsveinar Reynis í sextettinum eru Haukur Gröndal, Ásgeir J. Ásgeirsson, Eyþór Gunnarsson, Gunnar Hrafnsson og Erik Qvick. Sextettinn leikur tónlist úr ýmsum áttum, m.a. Meira
18. nóvember 2009 | Bókmenntir | 114 orð | 1 mynd

Skálkur á flótta

KÍNVERSKI rithöfundurinn Su Tong hlaut á mánudag Man-bókmenntaverðlaunin í Asíu, systurverðlaun Booker-verðlaunanna, fyrir bókina The Boat to Redemption. Man-bókmenntaverðlaunin eru mjög virt og verðlaunaféð sem Tong fékk í sinn hlut var 10 þúsund... Meira
18. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 61 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar fyrir Ellu Dís á morgun

*Styrktartónleikar fyrir stofnfrumumeðferð hinnar tæplega fjögurra ára gömlu Ellu Dísar fara fram á morgun. Ella Dís þjáist af torkennilegum lömunarsjúkdómi en Ragna móðir hennar hefur fundið læknismeðferð í Ísrael sem gefur góða von um lækningu. Meira
18. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 550 orð | 2 myndir

Tekið á honum stóra sínum

Var annað hægt en að smella sér á tónleika Þursaflokksins núliðinn laugardag á NASA? Tónleikarnir enda auglýstir sem lokatónleikar, eitthvað sem kom manni í gírinn. Svo voru þetta víst orðnir lokatónleikar í bili, en það breytti engu. Meira
18. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 152 orð | 3 myndir

Townsend, Stevenson og Asano í Thor?

TÖKUR á næstu kvikmynd breska leikstjórans og leikarans Kenneths Branaghs, Thor, hefjast í janúar á næsta ári. Meira

Umræðan

18. nóvember 2009 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Ferðast upp á þýska mátann

Eftir Bjarnheiði Hallsdóttur: "Ef við tökum árið 2008 sem dæmi, þá liggur fyrir að Þjóðverjar voru okkar verðmætustu gestir." Meira
18. nóvember 2009 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Fiskveiðar ESB með norrænu ívafi

Eftir Halldór Ásgrímsson: "Reynsla Norðurlandaþjóða getur komið að góðu gagni þegar unnið er að endurskoðun á sameiginlegri fiskveiðistefnu Evrópusambandsins." Meira
18. nóvember 2009 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Innlit í heim unglinganna

Eftir Eygló Rúnarsdóttur: "Starf félagsmiðstöðvanna í Reykjavík blómstrar eins og gestir unglinganna á félagsmiðstöðvadaginn 4. nóvember sl. urðu vitni að." Meira
18. nóvember 2009 | Aðsent efni | 453 orð

Tetra Pak og innherjarnir

Eftir Gunnar Finnlaugsson: "Hér er um að ræða innherja sem hafa þénað á öllum tilfærslunum." Meira
18. nóvember 2009 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Tilræðið við Árna Sigfússon

Eftir Böðvar Jónsson: "Ég vil skora á fulltrúa Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Reykjanesbæjar að taka upp málefnalegri og jákvæðari umræðu" Meira
18. nóvember 2009 | Pistlar | 504 orð | 1 mynd

Tungumálið okkar

Eitt vinsælasta umræðuefnið á degi íslenskrar tungu er spilling tungunnar tæru í munni unga fólksins. Meira
18. nóvember 2009 | Velvakandi | 205 orð | 1 mynd

Velvakandi

Þjóðarhagur? GUÐMUNDUR Franklín Jónsson segist hafa nægt fjármagn til að leggja fram tilboð í 60% hlut Kaupþings í Högum og segist meta virði hlutarins á 10 til 15 milljarða! Ef Hagar skulda eins og hann segir, 50 milljarða, hvað verður þá um afganginn? Meira
18. nóvember 2009 | Aðsent efni | 269 orð

Það var þá ekki prentvilla

ÞESSI pistill er skrifaður á degi íslenskrar tungu. Þá barst í tal, hversu gott mál starfsmenn ríkisútvarpsins fluttu á árum áður, en ambögur heyrðust ekki. Nöfn eins og Helgi Hjörvar, Vilhjálmur Þ. Meira

Minningargreinar

18. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 848 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldóra Sigurlaug Jónsdóttir

Halldóra Sigurlaug Jónsdóttir fæddist í Þverárdal í Bólstaðarhlíðarhreppi, Austur-Húnavatnssýslu, 11. mars 1921. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar föstudaginn 25. september 2009. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1436 orð | 1 mynd

Halldór Guðnason

Halldór Guðnason fæddist á Berserkseyri í Eyrarsveit, Snæfellsnesi, 26. ágúst 1922. Hann lést á Landspítalanum 10. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðni Elísson, f. 31.10. 1897, d. 15.3. 1976 og Sigríður Guðrún Halldórsdóttir, f. 4.10. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2009 | Minningargreinar | 1898 orð | 1 mynd

Ingibjörg Charlotte Krüger

Ingibjörg Charlotte Krüger fæddist í Stykkishólmi 14. ágúst 1931. Hún lést á Lundi dvalarheimili aldraðra á Hellu 9. nóvember 2009. Foreldrar hennar voru Jakobína Helga Jakobsdóttir, f. 5.4. 1902, d. 24.9. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1251 orð | 1 mynd | ókeypis

Rósa B. Blöndals

Rósa B. Blöndals, skáld og kennari, fæddist í Reykjavík 20. júlí 1913. Hún lést á Selfossi 6. nóvember 2009. Hún hét fullu nafni Jóhanna Rósa Björnsdóttir Blöndals. Foreldrar hennar voru Björn Blöndal Jónsson löggæslumaður, f. á Álftanesi 13.7. 1881, d. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1325 orð | 1 mynd | ókeypis

Svanhvít Friðriksdóttir

Svanhvít Friðriksdóttir fæddist á Efri-Hólum í Núpasveit, Norður-Þingeyjarsýslu, 27. mars 1916. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi föstudaginn 6. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Friðrik Sæmundsson bóndi, f. 12. maí 1872, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2009 | Minningargreinar | 4220 orð | 1 mynd

Svanhvít Friðriksdóttir

Svanhvít Friðriksdóttir fæddist á Efri-Hólum í Núpasveit, Norður-Þingeyjarsýslu, 27. mars 1916. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi föstudaginn 6. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Friðrik Sæmundsson bóndi, f. 12. maí 1872, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1990 orð | ókeypis

Þóra N. Stefánsdóttir Bachmann

Þóra N. Stefánsdóttir Bachmann fæddist í Hafnarfirði 29. janúar 1917. Hún lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 10. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Þóru voru Stefán Ólafur Bachmann fæddur á Akranesi 12. maí 1886, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2009 | Minningargreinar | 2732 orð | 1 mynd

Þóra N. Stefánsdóttir Bachmann

Þóra N. Stefánsdóttir Bachmann fæddist í Hafnarfirði 29. janúar 1917. Hún lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 10. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Þóru voru Stefán Ólafur Bachmann, fæddur á Akranesi 12. maí 1886, d. 21. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 267 orð | 2 myndir

Ekki ljóst hvort söluréttur verður fyrir hendi á 1998

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is FORSVARSMENN 1998 ehf., eignarhaldsfélags Haga, vilja ekkert gefa upp um hverjir eru í hópi erlendra fjárfesta sem sagðir eru munu koma með fjármagn inn í rekstur félagsins. Meira
18. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 302 orð | 1 mynd

Endanlega búinn að rifta samkomulaginu við Røsjø

Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is MARGEIR Pétursson, stjórnarformaður MP banka, segir að endanlega sé búið sé að rifta samkomulagi við norska fjárfestinn Endre Røsjø um að hann eignist hlut í bankanum. Meira
18. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 103 orð | 1 mynd

Hátt í fjögur þúsund skráð sig í Þjóðarhag

HÁTT í fjögur þúsund manns höfðu í gærkvöldi skráð sig til þátttöku á vef Þjóðarhags , félags fjárfesta sem vill gera Nýja-Kaupþingi tilboð í Haga, móðurfélag Bónuss , Hagkaupa, 10-11 og fleiri verslana. Meira
18. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 847 orð | 5 myndir

ÍE í greiðslustöðvun

Með aðkomu erlendra fjárfesta að Íslenskri erfðagreiningu á starfsemi fyrirtækisins að vera tryggð næstu tvö árin. Meira
18. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Kaupum lokið í HS Orku

GEYSIR Green Energy, Reykjanesbær og kanadíska jarðhitafyrirtækið Magma Energy Corporation hafa lokið viðskiptum vegna kaupa Geysis á 34% hlut í HS Orku af Reykjanesbæ. Ennfremur kaupir Magma 8,6% hlut í HS Orku af Geysi. Meira
18. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 184 orð | 1 mynd

Kaupþing neitar Eik um skilmálabreytingu á lánum

ÓVISSA er nú um framtíð Eikar fasteignafélags, eftir að einn lánardrottinn, Nýja-Kaupþing, hefur synjað félaginu um skilmálabreytingu á lánum. Meira
18. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Minnsta verðbólga síðan í febrúar 2008?

GREINING Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,6% í nóvember og 12 mánaða verðbólga lækki úr 9,7% í 8,5%. Gangi það eftir hefur verðbólgan ekki verið lægri síðan í febrúar árið 2008. Meira
18. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 118 orð

Skuldatryggingaálag hækkar

ÁLAG á skuldatryggingar íslenska ríkisins hefur hækkað umtalsvert á síðustu dögum og fór það í 379,43 punkta í gær en lækkaði svo þegar líða tók á daginn. Samkvæmt gögnum frá greiningarfyrirtækinu CMA stóð álagið í 373 við lok dags. Meira

Daglegt líf

18. nóvember 2009 | Daglegt líf | 474 orð | 2 myndir

„Svo margt sem mig langar til að prjóna“

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | „Mér finnst íslensk hönnun í prjónfatnaði skara fram úr. Ég hef kynnt mér prjónhönnun bæði í Noregi og í Bandaríkjunum. Meira

Fastir þættir

18. nóvember 2009 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

80 ára

Valdís Garðarsdóttir er áttræð í dag, 18. nóvember. Af því tilefni fagnar hún tímamótunum með fjölskyldu og vinum í Turninum við Fjarðargötu í Hafnarfirði laugardaginn 21. nóvember kl. 16. Þeir sem vilja fagna með afmælisbarninu eru boðnir... Meira
18. nóvember 2009 | Fastir þættir | 158 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sami söngurinn. Norður &spade;82 &heart;863 ⋄ÁD42 &klubs;9742 Vestur Austur &spade;G764 &spade;53 &heart;ÁKDG2 &heart;1095 ⋄107 ⋄9865 &klubs;D6 &klubs;G1085 Suður &spade;ÁKD109 &heart;74 ⋄KG3 &klubs;ÁK3 Suður spilar 4&spade;. Meira
18. nóvember 2009 | Fastir þættir | 483 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson | norir@mbl.is

Ferðafélagið vann deildakeppnina Ferðafélagið, sem hefur spilað undir nafni Eyktar, vinnur enn einu sinni með góðum lokaspretti. Deildakeppnin var spiluð að þessu sinni í tveimur lotum, fyrri hlutinn fór fram helgina 24.-25. Meira
18. nóvember 2009 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki...

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki fíkjur af þistlum né vínber af þyrnirunni. (Lúkas 6, 44. Meira
18. nóvember 2009 | Árnað heilla | 184 orð | 1 mynd

Óvæntur sigur í briddsinu

„ÉG og sambýliskona mín ætlum að halda upp á sameiginlegt hundrað ára afmæli okkar á laugardaginn en þá er fimmtugasti afmælisdagur hennar,“ segir Aðalsteinn Jörgensen en í dag er hálf öld frá því hann fæddist. Meira
18. nóvember 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Bastían Jóhann fæddist 25. maí kl. 10.50. Hann vó 4.245 g og...

Reykjavík Bastían Jóhann fæddist 25. maí kl. 10.50. Hann vó 4.245 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Una Dögg Guðmundsdóttir og Jósep Freyr... Meira
18. nóvember 2009 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Sara Björk Dan fæddist 7. september kl. 11.16. Hún vó 2.850 g...

Reykjavík Sara Björk Dan fæddist 7. september kl. 11.16. Hún vó 2.850 g og var 46 cm löng. Foreldrar hennar eru Eva Björk Guðmundsdóttir og Margrét Dan... Meira
18. nóvember 2009 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 Re7 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c5 7. a4 Dc7 8. Rf3 Rbc6 9. Bd3 b6 10. O-O h6 11. Ba3 Ra5 12. He1 Bd7 13. Rd2 Bxa4 14. c4 dxc4 15. Bxc4 O-O 16. Bd3 Hfd8 17. dxc5 Hxd3 18. cxb6 axb6 19. Bd6 Dxc2 20. Hxa4 Dxd1 21. Hxd1 Rd5 22. Meira
18. nóvember 2009 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverjiskrifar

Nú er komið að því að úrræði ríkisstjórnarinnar fyrir aðþrengda lánþega taki gildi. Um næstu mánaðamót verður greiðslujöfnun sett á lán einstaklinga. Þeir, sem ekki hafa áhuga, þurfa að segja sig frá greiðslujöfnuninni. Meira
18. nóvember 2009 | Í dag | 141 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. nóvember 1709 Biskupsstofan á Hólum í Hjaltadal brann til kaldra kola. Tapaðist þar mikið af dýrgripum. 18. nóvember 1897 Blaðamannafélag Íslands var stofnað. Meira

Íþróttir

18. nóvember 2009 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

Allen Iverson er í atvinnuleit

ALLEN Iverson og eigendur NBA liðsins Memphis Grizzlies komust að samkomulagi í gær um að leysa leikmanninn undan samningnum sem hann skrifaði undir á haustdögum. Meira
18. nóvember 2009 | Íþróttir | 507 orð | 2 myndir

„Eigum að blanda okkur í baráttuna“

Grindavík er í fjórða sæti Iceland Express-deildar kvenna þegar sex umferðum er lokið. Liðið komst ekki í hóp fjögurra efstu á síðustu leiktíð. Jóhann Ólafsson, þjálfari Grindvíkinga, er að stíga sín fyrstu spor í þjálfun í efstu deild og er hann bjartsýnn á framhaldið. Meira
18. nóvember 2009 | Íþróttir | 567 orð | 2 myndir

„Geri ekki annað en að hjóla sem stendur“

„Ég er í viðræðum við bandaríska félagið og á eftir að gera endanlega upp við mig hvort ég fer til Chicago eða verð um kyrrt hjá Djurgården. Meira
18. nóvember 2009 | Íþróttir | 953 orð | 3 myndir

Eftirsjá að yfirgefa Burgdorf

„Ég er mjög sáttur við stöðu mína hjá Lübbecke. Ég hef leikið 90-95% prósent af leikjum liðsins hingað til og er meira að segja farinn að leika í stöðu leikstjórnanda,“ segir Heiðmar Felixson, handknattleikmaður hjá þýska 1. Meira
18. nóvember 2009 | Íþróttir | 319 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Björgvin Björgvinsson frá Dalvík hafnaði í 36. sæti og Stefán Jón Sigurgeirsson frá Húsavík í 65. sæti í fyrstu Evrópubikarkeppni vetrarins í svigi sem fram fór í innihöllinni í Wittenburg í Þýskalandi í gær. Björgvin var 9. Meira
18. nóvember 2009 | Íþróttir | 57 orð

GOG vann toppliðið stórt

LÆRISVEINAR Guðmundar Þórðar Guðmundssonar landsliðsþjálfara í danska handknattleiksliðinu GOG fögnuðu frábærum sigri gegn Kolding í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar í gær. Meira
18. nóvember 2009 | Íþróttir | 218 orð | 2 myndir

Grindavík hefur einu sinni fagnað sigri á Íslandsmótinu í körfuknattleik

Grindavík hefur einu sinni fagnað sigri á Íslandsmótinu í körfuknattleik kvenna en það var vorið 1997. Bandaríski leikmaðurinn Penny Peppas var lykilmaður í því liði. Meira
18. nóvember 2009 | Íþróttir | 285 orð

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla Eimskipsbikarinn, 16-liða úrslit...

HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla Eimskipsbikarinn, 16-liða úrslit: Haukar-2 – Haukar 28:38 Þróttur – Selfoss 15:30 Þýskaland Lemgo – RN Löwen 22:38 Staðan: Kiel 10910351:26419 R.N. Meira
18. nóvember 2009 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Hermann leikfær á ný

HERMANN Hreiðarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, lék í gær sinn fyrsta leik síðan í ágúst þegar hann lék í 65 mínútur með varaliði Portsmouth í 3:0-sigri gegn Cheltenham. Meira
18. nóvember 2009 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Norsk félög á skilorði

FJÓRTÁN norsk atvinnuknattspyrnufélög hafa fengið frest til áramóta til að koma fjármálum sínum í lag. Að öðrum kosti fá þau ekki keppnisleyfi í úrvals- eða 1. deild á næsta keppnistímabili og þurfa að fara niður í 3. deild. Meira
18. nóvember 2009 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Ólafur í dönsku deildina

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ÓLAFUR Ingi Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu, skrifar undir samning við danskt úrvalsdeildarlið í dag standist hann læknisskoðun hjá því. Meira
18. nóvember 2009 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Rhein-Neckar tók Lemgo í kennslustund

RHEIN-Neckar Löwen, með þrjá íslenska landsliðsmenn innanborðs, kjöldró lið Lemgo í Lipperland-höllinni í Lemgo í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Meira
18. nóvember 2009 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

SR hafði betur í Reykjavíkurslagnum gegn Birninum

SR og Björninn áttust við á Íslandsmóti karla í íshokkí í gær. SR gerði út um leikinn með þremur mörkum á tveggja mínútna kafla en leikurinn endaði 4:0. Daníel Koler, Gauti Þormóðsson og Arnþór Bjarnason skoruðu þrjú fyrstu mörkin í upphafi 3.... Meira
18. nóvember 2009 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Stórleikur Jakobs dugði ekki til

JAKOB Sigurðarson átti stórleik í liði Sundsvall Dragons í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik í gærkvöldi en það dugði ekki til í 77:74-tapleik gegn Norrköping Dolpins. Jakob skoraði 24 stig og var stigahæsti leikmaður liðsins. Meira
18. nóvember 2009 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Stöðvar Stjarnan sigurgöngu Vals?

SANNKALLAÐUR stórleikur fer fram í úrvalsdeild kvenna, N1-deildinni, í kvöld þegar Íslandsmeistarar Stjörnunnar sækja Val heim í Vodafone-höllina við Hlíðarenda. Flautað verður til leiks kl. 19.30. Meira
18. nóvember 2009 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Þórey í toppliði Hollands

HANDKNATTLEIKSKONUNNI Þóreyju Rósu Stefánsdóttur og samherjum hennar í Huyser/E&O gengur allt í haginn í efstu deild hollenska handknattleiksins um þessar mundir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.