Greinar þriðjudaginn 26. janúar 2010

Fréttir

26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 72 orð

Alþingi kemur saman á föstudag

ALÞINGI kemur saman á föstudaginn, þó svo að rannsóknarnefnd Alþingis hafi tilkynnt um seinkun á birtingu skýrslu sinnar, fram til loka febrúar. Þetta staðfestir Ragnheiður Ríkharðsdóttir, fyrsti varaforseti Alþingis. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 94 orð

Auðgunarbrotum fjölgar

Hegningarlagabrotum fjölgaði á síðasta ári um 5%. Brotin voru 15.296 í fyrra en 14.578 á árinu 2008 að því er fram kemur í bráðabirgðaskýrslu ríkislögreglustjóra. Auðgunarbrotum fjölgar um 15% milli ára. Ástæður þessarar aukningar má m.a. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Aukin hreyfing og hollari matur í skólanum

AUKIN íhlutun í sambandi við hreyfingu og næringu í grunnskólum í Reykjavík gerði það að verkum að þol barna í íhlutunarhópnum jókst um 10% meðan á rannsókninni stóð og dagleg hreyfing nemenda jókst úr 35 mínútum í yfir 70 mínútur. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 634 orð | 2 myndir

„Alla farið að lengja eftir því að eitthvað gerist“

Aðgerðaleysi stjórnvalda er gagnrýnt af forystumönnum mannvirkjasviðs iðnaðarins og arkitekta. Við ríkjandi aðstæður verði að koma innspýting í atvinnulífið. Meira
26. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

BEÐIÐ FYRIR FRIÐI Á SRÍ LANKA

BÚDDAMUNKAR biðja fyrir friði á samkomu með Mahinda Rajapakse, forseta Srí Lanka, í Colombo fyrir forsetakosningar sem fram fara í landinu í dag. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Bjarni Benediktsson heldur upp á fertugsafmælið

Bjarni Benediktsson , formaður Sjálfstæðisflokksins, er fertugur í dag. Hann mun halda upp á afmælið á föstudaginn og þar verður væntanlega fjölmenni. Bjarni er lögfræðingur að mennt og starfaði um hríð við lögmennsku. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Búnir að byggja fyrir um 60% af heildarkostnaði

STEFNT er að því að tónlistarhúsið nýja við Reykjavíkurhöfn, Harpa, verði tekið í notkun í maí á næsta ári og hafi þá kostað alls 27,5 milljarða króna. Pétur J. Eiríksson, stjórnarformaður Portus hf. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Börkur Sigþórsson sýnir í Los Angeles

Ljósmyndarinn Börkur Sigþórsson opnaði sýninguna Work in Progress í Los Angeles nú um helgina. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Doktor í lyfjafaraldsfræði

* HELGA Garðarsdóttir lyfjafræðingur varði doktorsritgerð sína í lyfjafaraldsfræði við lyfjafræðideild Háskólans í Utrecht í Hollandi 21. október síðastliðinn. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Engar stórar smyglsendingar teknar undanfarið

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÁFENGI, tóbak og ólöglegir vímugjafar. Allt hefur þetta hækkað óheyrilega mikið í verði frá því að íslenska efnahagsundrið breyttist í andhverfu sína. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Enn leitað að kynningaraðila

ENN stendur yfir leit að óháðum aðila til að hanna kynningarefni um Icesave vegna væntanlegrar þjóðaratkvæðagreiðslu. Að sögn Rögnu Árnadóttur dómsmálaráðherra er stefnt að því að viðkomandi skili af sér efninu fyrir 1. Meira
26. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Fái styrk fyrir að flytja að heiman

RENATO Brunetta, stjórnsýsluráðherra Ítalíu, hefur lagt til að ungir Ítalir fái mánaðarlega styrki og lán að andvirði 500 evra, 90.000 króna, fyrir að flytja að heiman eftir að þeir verða 18 ára. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 624 orð | 2 myndir

Fons fékk milljarða í lokin

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is FONS, fjárfestingafélag Pálma Haraldssonar, fékk tugi milljarða að láni hjá Glitni síðustu mánuðina fyrir hrun bankakerfisins. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Gísli tekur sér leyfi vegna prófkjörs

GÍSLI Tryggvason, talsmaður neytenda, sækist eftir 1. sæti í prófkjöri Framsóknarmanna í Kópavogi og tekur sér leyfi fram að prófkjöri. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 232 orð

Glitnir mokaði fé í Fons skömmu fyrir bankahrun

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is GLITNIR veitti fjárfestingafélaginu Fons ehf., í eigu Pálma Haraldssonar, lánafyrirgreiðslu upp á tugi milljarða síðustu mánuðina fyrir hrun bankakerfisins. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Hafa unnið við skýrsluna í 11-12 tíma á dag undanfarna mánuði

Af máli Tryggva Gunnarssonar og Páls Hreinssonar, sem sitja í rannsóknarnefnd Alþingis, mátti ráða að þeir gerðu ekki ráð fyrir að birting skýrslu nefndarinnar um aðdraganda og orsakir efnahagshrunsins drægist lengur en til febrúarloka. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Hart barist á EM

ÍSLAND og Króatía skildu jöfn, 26:26, í milliriðlinum á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í gær. „Við vorum betri aðilinn og áttum skilið að sigra,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins, í gær. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Hádegisfundur um landráð á Íslandi

LAGADEILD Háskólans í Reykjavík stendur fyrir hádegisfundi í dag, þriðjudag kl. 12-13 í stofu 101 í Háskólanum í Reykjavík, Ofanleiti 2, þar sem Guðni Th. Jóhannesson, lektor við laga- og viðskiptadeild HR, fjallar um landráð á Íslandi. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Hrafnista verður endurbætt í ár

ÁKVEÐIÐ hefur verið að halda áfram framkvæmdum við endurbætur á húsnæði Hrafnistu í Reykjavík. Þessi ákvörðun er tekin þrátt fyrir erfitt efnahagsástand, segir í tilkynningu frá Hrafnistu. Gagngerar endurbætur á húsnæðinu hófust á árinu 2007. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Idefence-hópurinn borgar kostnað af baráttunni

FÉLAGAR í Indefence-hópnum hafa fram að þessu greitt nánast allan kostnað við baráttu hópsins úr eigin vasa. Indefence er að fara af stað með fundaherferð til að upplýsa almenning um efni Icesave-samningsins. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Karlmaður fannst látinn í Norðurárdal

KARLMAÐUR fannst látinn í Norðurá sídegis í gær en hans hafði verið saknað frá því á sunnudag. Lögreglu- og björgunarsveitarmenn leituðu mannsins í Skagafirði og Húnavatnssýslu í gær ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Klára fyrstu málin í vor

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is ÓLAFUR Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, stefnir að því að senda frá sér fyrstu ákærurnar í lok vetrar. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Kröfðust afsagnar útvarpsstjóra

MIKILL hiti var í fundarmönnum á samstöðufundi kvikmyndagerðarmanna í gærkvöldi. Fundurinn var haldinn í kjölfar þess að Ríkisútvarpið ákvað að draga verulega úr innkaupum á íslensku efni frá sjálfstæðum framleiðendum. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 82 orð

Lengra kjörtímabil íslensks dómara

DAVÍÐ Þór Björgvinsson, dómari við Mannréttindadómstól Evrópu, fær kjörtímabil sitt við dómstólinn framlengt um þrjú ár, til ársins 2013. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 622 orð | 2 myndir

Miður sín yfir frestuninni

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is BIRTING skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir efnahagshrunsins frestast til febrúarloka. Upphaflega var ætlunin að birta skýrsluna 1. nóvember 2009 en því var svo frestað til 1. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Óvenjulega hlýtt í janúarmánuði

HLÝTT hefur verið um land allt í janúar, sér í lagi á suðvesturhorninu. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Óþekktar flær í Bakkatjörn

Starfsmenn Náttúrufræðistofu Kópavogs fundu á dögunum stórvaxnar vatnaflær (2½-3 mm) á sundi í Bakkatjörn á Seltjarnarnesi. Tjörnin var lögð 10-15 cm þykkum ís og vatnshiti undir honum var um 0,5°C. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 244 orð | 2 myndir

Ráðherrar og RÚV deila

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is RÁÐHERRAR fjármála og menntamála eru greinilega ekki sáttir við lýsingar Páls Magnússonar útvarpsstjóra á þeim vanda sem stofnunin á við að stríða. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Ríkið kaupi hlut Álftaness í Fasteign á 1,6 milljarða

BÆJARFULLTRÚAR Á-lista í bæjarstjórn Álftaness hafa lagt fram tillögu um að ríkissjóði verði gert tilboð um að kaupa hlutafé sveitarfélagsins í Fasteign á fjórföldu nafnverði. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 227 orð | 2 myndir

Ríkissaksóknari vanhæfur

ÁKÆRA á hendur níu nafngreindum einstaklingum 2008 hefur verið afturkölluð. Ástæðan er sú, að í ljós kom að meðal brotaþola er þingvörður sem er hálfsystir eiginkonu Valtýs Sigurðssonar ríkissaksóknara, en hún er með einkaréttarkröfu í málinu. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 761 orð | 1 mynd

Samið á nýjum forsendum

Eftir Ómar Friðriksson og Kristján Jónsson „ÞAÐ er mjög mikilvægt að íslensk stjórnvöld hafa frá fyrsta degi haldið til haga þeirri lagalegu stöðu sem við teljum Íslendinga hafa í málinu. Meira
26. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Skotárás á íbúð íslamista í Ósló

ÓÞEKKTIR menn gerðu skotárás á íbúð múllah Krekars, stofnanda íslamskrar hreyfingar íraskra Kúrda, í Ósló í fyrrinótt, að sögn norsku lögreglunnar. 27 ára gamall tengdasonur Krekars særðist lítils háttar á hendi í skotárásinni. Meira
26. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Slæmt veður olli flugslysinu

TALIÐ er að slæmt veður hafi orðið til þess að farþegaþota af gerðinni Boeing 737 splundraðist og hrapaði í Miðjarðarhafið skömmu eftir flugtak í Beirút í fyrrinótt. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Stelpur líka prakkarar

Eftir Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Ég mun bera saman hefðbundnar prakkarabækur og svo stelpuprakkarabækur. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Styrkir sveitirnar

HANNA Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri og fulltrúar björgunarsveita í Reykjavík hafa undirritað styrktarsamning til eins árs. Samkvæmt samningnum mun Reykjavíkurborg styrkja björgunarsveitirnar um 5.460.000 krónur á samningstímanum. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Tíu nýir vetnisrafbílar afhentir til notkunar

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is STÆRSTI vetnisrafbílafloti Evrópu ekur nú um götur Reykjavíkur og nágrennis. Í gær afhenti Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra tíu nýja vetnisrafbíla af gerðinni Ford Focus FCV til nýrra notenda. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 56 orð

Tveir bílanna voru ólæstir og í gangi

ÞREMUR bílum var stolið á höfuðborgarsvæðinu um helgina, tveimur í Reykjavík og einum í Hafnarfirði. Tveir bílanna voru skildir eftir ólæstir og í gangi en slíkt býður hættunni heim. Bílarnir eru allir komnir í leitirnar en einn þeirra er mikið... Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Varnarmálastofnun skilar 120 milljónum í afgang

VARNARMÁLASTOFNUN áætlar að skila um 120 milljón krónum í rekstrarafgang af fjárheimildum ársins 2009. Segir á heimasíðu stofnunarinnar að sú niðurstaða hafi fengist með verulegu aðhaldi í rekstri. Fjárheimild ársins 2009 hljóðaði upphaflega upp á 1. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Veik króna hjálpar iðnaðinum en rýrir kaupmátt almennings

Mörg tækifæri felast í veiku gengi krónunnar, en hún má hins vegar ekki vera veik of lengi. Þetta segir Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. „Hafa ber í huga að veik króna þýðir að kaupmáttur almennings minnkar. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 1302 orð | 6 myndir

Veik króna styður við

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is Hrun fjármálakerfisins og kreppan sem fylgdi í kjölfarið hafa leikið íslensk iðnfyrirtæki misharkalega. Meira
26. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Vill semja frið við talibana

STANLEY McChrystal hershöfðingi, yfirmaður herafla Atlantshafsbandalagsins í Afganistan, telur að fjölgun erlendra hermanna í landinu geti orðið til þess að friðarsamkomulag náist við talibana. Meira
26. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Yfirvöld á Haítí telja að um 150.000 manns hafi farist

STJÓRNVÖLD á Haítí sögðu í gær að áætlað væri að um 150.000 manns hefðu farist í jarðskjálftanum sem reið yfir landið fyrir tæpum hálfum mánuði. Alex Larsen, heilbrigðisráðherra Haítí, sagði að um 90. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Yfir þrjú þúsund fólksbílar fluttir út aftur

Í fyrra og hittifyrra voru fluttir út meira en þrjú þúsund fólksbílar fyrir yfir sjö milljarða króna. Þessar tölur gætu hækkað því aðeins liggja fyrir hjá Hagstofunni upplýsingar um ellefu mánuði síðasta árs. Á nýliðnu ári voru fluttir út 1. Meira
26. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð

Þorrabjór í búðir

FJÓRAR tegundir af þorrabjór verða í boði í vínbúðunum hjá ÁTVR þetta árið. Allt eru þetta íslenskar tegundir. Um er að ræða Egils þorrabjór, Kalda þorrabjór, Jökul þorrabjór og Suttungasumbl frá Brugghúsinu í Ölvisholti. Meira

Ritstjórnargreinar

26. janúar 2010 | Leiðarar | 265 orð

Fordæmi Ragnars í Smára

Margar áhugaverðar bækur komu út á síðasta ári og er gleðiefni að samdráttur kaupmáttar skuli ekki hafa dregið allan mátt úr þeirri starfsemi. Ein þessara bóka gefur mynd af Ragnari Jónssyni í Smára og reyndar um leið nokkrum vina hans. Meira
26. janúar 2010 | Leiðarar | 369 orð

Skýr kostur

Það er ekki auðvelt að skilja til fulls um hvað samræður stjórnar og andstöðu hennar ganga út á þegar vélað er um Icesave. Því miður er enginn munur á skýringum þessara tveggja á því hvað þarna fer fram. Meira
26. janúar 2010 | Staksteinar | 267 orð | 2 myndir

Varaformannsefnið Heimir Már gengur erinda

Furðulegt var þegar samfylkingarmaðurinn Vilhjálmur Þorsteinsson fjárfestir var að reyna að gera lítið úr Icesave með vísun í aðrar skuldir ríkisins. Þar var t.a.m. Meira

Menning

26. janúar 2010 | Kvikmyndir | 122 orð | 2 myndir

Avatar: 116,5 milljónir!

MÚRBRJÓTUR (e. blockbuster) James Cameron, Avatar , heldur áfram að raka inn krónunum og nema nú heildartekjur af miðasölu á myndina 116,5 milljónum króna. Meira
26. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 125 orð | 6 myndir

Bastarðar Tarantinos sigursælir á SAG

Síðasta kvikmynd leikstjórans Quentins Tarantino, Inglourious Basterds , hlaut aðalverðlaun SAG (Screen Actors Guild) laugardagskvöldið sl. fyrir bestu kvikmyndina. SAG eru samtök sjónvarps- og kvikmyndaleikara í Bandaríkjunum. Meira
26. janúar 2010 | Leiklist | 306 orð | 1 mynd

„Þetta er mikið fjör“

BÓLU-HJÁLMAR, leiksýning Stoppleikhópsins, verður sett upp í Þjóðleikhúsinu annað kvöld, miðvikudagskvöld, og á fimmtudagskvöldið og hefjast sýningarnar klukkan 20.00. Meira
26. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 50 orð | 4 myndir

Fallegur tregi

Söngkonan Ragnheiður Gröndal hélt síðbúna útgáfutónleika vegna plötu sinnar Tregagás í Fríkirkjunni nýliðinn föstudag. Með Ragnheiði léku þeir Guðmundur Pétursson, Matthías Hemstock, bróðir hennar Haukur Gröndal og Birgir Baldursson. Meira
26. janúar 2010 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Fimmtán kaflar án hvíldar

EITT af helstu tónverkum rétttrúnaðarkirkjunnar, Vesper eftir Sergei Vasilievitsj Rakhmaninoff, verður flutt af kórnum Vox academica næstkomandi miðvikudagskvöld í Kristskirkju í Landakoti. Meira
26. janúar 2010 | Bókmenntir | 73 orð | 1 mynd

Fjalla um mannlíf í Hveragerði

HVERAGERÐI, Búsetusaga nefnist ný bók eftir Þorstein Antonsson og Normu E. Samúelsdóttur. Þorsteinn hefur sent frá sér margar bækur af öllu tagi en Norma hefur skrifað skáldsögu og ljóðabækur. Meira
26. janúar 2010 | Kvikmyndir | 353 orð | 2 myndir

Fæðingar um víða veröld

Frakkland, 2007 Meira
26. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 394 orð | 10 myndir

Geta Evróvisjónstjörnur fölnað?

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is AÐ vinna í Evróvisjón er jafnan uppáskrift á gríðarlega frægð í örskamma stund og áður en menn geta sagt „douze pointe! Meira
26. janúar 2010 | Fjölmiðlar | 162 orð | 1 mynd

Gleði- og spennugjafar

FÁTT er Íslendingum hugleiknara þessi dægrin en gengi karlalandsliðsins í handknattleik á Evrópumótinu í Austurríki. Meira
26. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Hvað er Ásdís Rán að meina með þessu?

*Hin unaðsfagra Ásdís Rán prýðir nú forsíðu elsta og virtasta kvennatímarits Búlgaríu. Meira
26. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 237 orð | 1 mynd

Hversu fljótur er fiskurinn þinn?

Eftir Hólmfríði Gísladóttur holmfridur@mbl.is UM miðjan febrúar ætlar hljómsveitin Hudson Wayne að senda frá sér nýja plötu, en fimm ár eru liðin frá því síðasta plata sveitarinnar, Battle for the Banditos , kom út. Meira
26. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Íslandinu góða standa öll svæði opin

*Það hefur væntanlega ekki farið framhjá nokkrum manni að Evrópumótið í handbolta stendur nú yfir. Strákarnir okkar hafa farið mikinn, svona að mestu, og fóru þeir félagar Aron Pálmarsson , Alexander Petersson og Arnór Atlason t.a.m. Meira
26. janúar 2010 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Íslenskar helgimyndir

KAMMERKÓR Suðurlands, undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar, tekur þátt í Myrkum músíkdögum í dag og heldur tónleika í Kristskirkju, Landakoti, kl. 20. Meira
26. janúar 2010 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Leika á fæðingardegi Mozarts

MOZART-tónleikar verða haldnir á Kjarvalsstöðum á morgun, miðvikudaginn 27. janúar, kl. 20, í tilefni af fæðingardegi tónskáldsins. Hildigunnur Halldórsdóttir og Svava Bernharðsdóttir flytja dúó í G-dúr fyrir fiðlu og víólu. Meira
26. janúar 2010 | Myndlist | 124 orð | 1 mynd

Merkilegri og dýpri

SÝNING á verkum hollenska listmálarans Vincents Van Goghs, málverkum og myndskreyttum bréfum, var opnuð í Royal Academy í London fyrir helgi. Meira
26. janúar 2010 | Tónlist | 74 orð

Myrkir músíkdagar

Í DAG Kl. 12:10 söngverk eftir íslenskar konur í Hafnarborg. Hallveig Rúnarsdóttir, sópran, og Hrönn Þráinsdóttir, píanó, flytja sönglög eftir íslenskar konur; Jórunni Viðar, Hildigunni Rúnarsdóttur, Elínu Gunnlaugsdóttur og Önnu Þorvaldsdóttur. Kl. Meira
26. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

Nú er lag að hendast hlæjandi í þá Djúpu

*Meiri afþreying er það sem við örþreyttir kreppuþrælar þurfum og því er gaman frá því að segja skráning er hafin í stefnumótaþáttinn Djúpu laugina . Ástargyðjurnar Ragnhildur Magnúsdóttir og Þorbjörg Marínósdóttir, eða Ragga og Tobba , stýra þættinum. Meira
26. janúar 2010 | Kvikmyndir | 750 orð | 1 mynd

Portrett af listamanni

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÍSLENDINGAR fá bráðlega að skyggnast inn í ævintýri myndlistar-mannsins Ragnars Kjartanssonar á Feneyjatvíæringnum. Meira
26. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Saman eða ekki?

VESTRÆNIR fjölmiðlar voru iðnir við það um helgina að færa fréttir af sambandsslitum leikaraparsins Brads Pitts og Angelinu Jolie. En vinir þeirra hafa komið þeim til varnar og sagt þetta þvætting. Meira
26. janúar 2010 | Leiklist | 108 orð | 1 mynd

Schreiber frábær, Johansson fín

HOLLYWOOD-leikkonan sænskættaða Scarlett Johansson þykir hafa staðið sig með prýði í leikritinu A View from the Bridge á Broadway. Meira
26. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 820 orð | 3 myndir

Spennandi tímar framundan í leikjaiðnaði

Ef marka má umfjöllun fjölmiðla, sem sérhæfa sig í umfjöllun um tölvuleiki, verður þetta ár mun betra en það síðasta, þegar kemur að útgáfu nýrra leikja. Meira
26. janúar 2010 | Tónlist | 247 orð | 3 myndir

Sýruskógarnir

Nokkrar mannabreytingar hafa orðið á hafnfirsku sveitinni Úlpu þó að öxulveldið, þeir Magnús Leifur Sveinsson, söngvari og gítarleikari og Bjarni Guðmann Jónsson, gítarleikari, stýri enn fleyinu. Meira
26. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

TYFT leggur í Evróputúr

TRÍÓIÐ TYFT hittist hér á landi um helgina til að taka lokaæfingu fyrir stutt tónleikaferðalag um Evrópu. Meira
26. janúar 2010 | Menningarlíf | 445 orð | 1 mynd

Yndislega falleg músík

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is SERGEI Vasilievitsj Rakhmaninoff samdi lítið af raddtónlist og ekki nema tvö kórverk, en annað þeirra, Náttsöngur eða Vesper, er gjarnan talið með helstu tónverkum rétttrúnaðarkirkjunnar. Meira
26. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Þriðja plata Bambangs komin út

FORSETI Indónesíu, Susilo Bambang, er maður fjölhæfur. Ekki er nóg með að hann reyni að berja niður spillinguna í landi sínu heldur semur hann lög og gefur út á plötum. Meira

Umræðan

26. janúar 2010 | Aðsent efni | 722 orð | 1 mynd

„Alltaf fór ég suður“

Eftir Björn Gunnarsson, Edward Kiernan, Fritz H. Berndsen, Rún Halldórsdóttur og Sigríði Þ. Valtýsdóttur: "Jafnvel þótt yfirmönnum Landspítalans sé gert að spara mega þeir ekki vega með óréttmætum hætti að öðrum sjúkrahúsum." Meira
26. janúar 2010 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Menningarleg skemmdarverk

Eftir Björn B. Björnsson: "Framsýnir leiðtogar myndu efla þennan iðnað sem skapar spennandi störf sem ungt fólk hefur áhuga á og vinnur með tungumál okkar og menningu." Meira
26. janúar 2010 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Miðjusóknin varð banabitinn

Sumarið 2002 sagði ég mig úr Sjálfstæðisflokknum. Ástæðan var einföld. Stefna og framganga flokksins gekk í berhögg við lífsskoðanir mínar, um frelsi einstaklingsins. Meira
26. janúar 2010 | Aðsent efni | 720 orð | 1 mynd

Neytendalán í gervigjaldmiðlum

Eftir Þórdísi Björk Sigurþórsdóttur: "Við eigum væntanlega eftir að sjá dómsmál þar sem á reynir hvort lögmætt sé að binda skuldbindingar í íslenskum krónum við gengi gervigjaldmiðla." Meira
26. janúar 2010 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Samfylkingin og Icesave og blekkingar

Eftir Þór Saari: "Hér er um að ræða margþætt samkrull viðskiptalífs, stjórnmálaflokks og fjölmiðils sem leggjast á eitt við að blekkja almenning..." Meira
26. janúar 2010 | Velvakandi | 336 orð | 1 mynd

Velvakandi

Engin rök fyrir skuldbindingum Íslendinga vegna Icesave Stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar keppast nú við að réttlæta afstöðu ríkisstjórnarinnar í Icesave-málinu án þess að geta með neinu móti bent á hvað það er sem á að gera okkur ábyrg fyrir skuldum... Meira

Minningargreinar

26. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 706 orð | 1 mynd | ókeypis

Ástríður Eyjólfsdóttir

Ástríður Eyjólfsdóttir fæddist 19. mars 1907 á Hömrum í Dalasýslu og ólst þar upp. Hún lést 15. janúar 2010 á Hrafnistu í Reykjavík, en þar hafði hún búið síðastliðin 14 ár. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2010 | Minningargreinar | 1358 orð | 1 mynd

Ástríður Eyjólfsdóttir

Ástríður Eyjólfsdóttir fæddist 19. mars 1907 á Hömrum í Dalasýslu og ólst þar upp. Hún lést 15. janúar 2010 á Hrafnistu í Reykjavík, en þar hafði hún búið síðastliðin 14 ár. Foreldrar Ástríðar voru Eyjólfur Böðvarsson, f. 19.10. 1882, d. 7.8. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1438 orð | 1 mynd | ókeypis

Eggert Steinsen

Eggert Steinsen rafmagnsverkfræðingur fæddist í Reykjavík 5. desember 1924. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 15. janúar sl. Foreldrar hans voru Anna Eggertsdóttir, f. 1893, d. 1965, og Steinn Steinsen, byggingarverkfræðingur, f. 1891, d. 1981. Br Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 764 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldór Bjarnason

Halldór Bjarnason fæddist á Akureyri 27. október 1959. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu þann 9. janúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 889 orð | 1 mynd | ókeypis

Haraldur Árnason

Haraldur Árnason fæddist í Lambanesi í Fljótum 4. maí 1922. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 29. desember sl. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 685 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjörleifur Sigurðsson

Hjörleifur Sigurðsson fæddist í Reykjavík 26. október 1925. Hann lést á Ullevaalspítala í Osló 10. janúar 2010. Hann var sonur hjónanna Sigurðar Kristinssonar, forstjóra SÍS og Guðlaugar Hjörleifsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1603 orð | 1 mynd | ókeypis

Hrund Adamsdóttir

Hrund Adamsdóttir fæddist á Akureyri 16. júní 1908. Hún lést í Winnipeg í Kanada hinn 12. janúar 2010. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 637 orð | 1 mynd | ókeypis

Hörður Þórðarson

Hörður Þórðarson fæddist í Reykjavík 1. október 1931. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi föstudaginn 15. janúar 2010. Foreldrar hans voru Magnea Vilborg Magnúsdóttir, f. 6.8. 1888, d. 7.9. 1959, og Þórður Jónsson, f. 21.9. 1893, d. 7.9. 1962.. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2010 | Minningargreinar | 1418 orð | 1 mynd

Kristjana Bergþóra Sigurjónsdóttir

Kristjana Bergþóra Sigurjónsdóttir fæddist í Hafnarnesi við Fáskrúðsfjörð 7. júlí 1930. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi hinn 14. janúar sl. Útför Bergþóru fór fram frá Safnarðarheimilinu í Sandgerði 22. janúar sl. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 692 orð | 1 mynd | ókeypis

Lárus Þórarinsson

Lárus Þórarinsson fæddist í Reykjavík þann 10. október 1924. Hann lést á heimili sínu, Hverafold 19 í Reykjavík, að kvöldi 9. janúar sl. Móðir Lárusar var Guðrún Daníelsdóttir, f. 1895, d. 1967, og faðir Þórarinn Kjartansson kaupmaður í Reykjavík, f. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 837 orð | 1 mynd | ókeypis

Marteinn Hunger Friðriksson

Marteinn Friðriksson (f. Fritz Martin Hunger) fæddist í Meissen Þýskalandi 24. apríl 1939. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. janúar 2010 eftir snarpa baráttu við krabbamein. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2010 | Minningargreinar | 524 orð | 1 mynd

Sigurður Guðmundsson

Sigurður Guðmundsson fæddist í Reykjavík 27. júlí 1938. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 7. janúar síðastliðinn. Útför Sigurðar fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 19. janúar. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2010 | Minningargreinar | 2704 orð | 1 mynd

Sigurgeir Guðmundsson

Sigurgeir Guðmundsson, vélstjóri, fæddist á Ísafirði 8.8. 1924 og ólst upp á Tröð í Súðavík, hann lést í Reykjavík 14.1. sl. Foreldrar hans voru Ágústína Jónsdóttir, 1884-1957, og Guðmundur Óskar Þorleifsson, 1884-1964. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 791 orð | 1 mynd | ókeypis

Sverrir S. Markússon

Sverrir Sigurður Markússon héraðsdýralæknir fæddist í Ólafsdal 16. ágúst 1923. Hann lést á Landspítalanum 28. nóvember 2009. Foreldrar hans voru hjónin Markús Torfason, f. 6.10. 1887, d. 29.8. 1956, og Sigríður Guðný Benedikta Brandsdóttir, f. 17.7. 1881, Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2010 | Minningargreinar | 4777 orð | 1 mynd

Þóra Kristjánsdóttir Sandholt

Þóra Guðrún Alexandrína Kristjánsdóttir Sandholt fæddist í Nýbúð á Norðfirði 18. júlí 1912 og lést á Hjúkrunarheimilinu Eiri 14. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Kristján Guðmundsson, f. í Saltvík á Kjalarnesi 28.10. 1884, d. 30.7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Lægri höfuðstóll

Íslandsbanki fjármögnun hefur tilkynnt að frá og með morgundeginum geti fyrirtæki og einstaklingar sem eru í viðskiptum við fyrirtækið fengið lækkun á höfuðstól eignaleigusamninga í erlendri mynt. Meira
26. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 175 orð | 1 mynd

Ný stjórn tekur við Íslandsbanka

NÝ sjö manna stjórn tók við Íslandsbanka í gær á aðalfundi bankans. Sex stjórnarmanna voru skipaðir af ISB Holding sem á 95% í bankanum á móti 5% hlut ríkisins. Bankasýsla ríkisins skipaði þann sjöunda. Meira
26. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 150 orð

Ógagnsæ viðskipti

VÍSITALA krónunnar hækkaði um 0,15% í síðustu viku, samkvæmt opinberu viðmiðunargengi Seðlabankans, og veiktist því krónan sem því nam. Gengisvísitalan endaði í 234,46 stigum. Meira
26. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Verðtryggð lækkuðu

VÍSITALA GAMMA yfir verðtryggð og óverðtryggð skuldabréf, GAMMA: GBI, lækkaði eilítið í gær, eða um 0,29%. Verðtryggð skuldabréf lækkuðu í verði, um 0,45%, en á móti kom að óverðtryggð skuldabréf hækkuðu um 0,17%. Meira

Daglegt líf

26. janúar 2010 | Daglegt líf | 979 orð | 3 myndir

Lífsstíl breytt á jákvæðan hátt

Samstarfsverkefni Háskóla Íslands og sex grunnskóla sýnir að breyta má lífsstíl og lifnaðarháttum barna á jákvæðan hátt með réttum íhlutunaraðgerðum í skólanum. Meira
26. janúar 2010 | Daglegt líf | 309 orð | 1 mynd

Markmið nýrrar matvælalöggjafar

Á TÍUNDA áratugnum voru umræður um kúariðu og díoxínmenguð matvæli á markaði áberandi í Evrópu. Meira

Fastir þættir

26. janúar 2010 | Í dag | 148 orð

Af elli og lindum sálar

„Húrra fyrir því!“ skrifaði Hólmfríður Bjartmarsdóttir, Fía á Sandi, eftir sigurinn um helgina og orti: Nú er stoltið nývakið nú þarf vísu að skapa. Drottinn lét hið danska lið fyrir drengjunum okkar tapa. Meira
26. janúar 2010 | Fastir þættir | 145 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Illa lesinn Norður &spade;G72 &heart;D865 ⋄KDG &klubs;K52 Vestur Austur &spade;4 &spade;Á86 &heart;1097432 &heart;Á ⋄76 ⋄98532 &klubs;D863 &klubs;ÁG74 Suður &spade;KD10953 &heart;KG ⋄Á104 &klubs;109 Suður spilar 4&spade; doblaða. Meira
26. janúar 2010 | Fastir þættir | 176 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Svæðismót Norðurlands eystra Svæðismót Norðurlands eystra í sveitakeppni var haldið á Akureyri 16.-17. janúar með þátttöku átta sveita. Spilaðir voru 18 spila leikir, alls 126 spil. Mótið fór hið besta fram og baráttan var að vanda fjörug og spennandi. Meira
26. janúar 2010 | Árnað heilla | 203 orð | 1 mynd

Grillveisla á dagskrá síðar

„DAGURINN í dag verður bara eins og allir aðrir vinnudagar,“ segir Einar Örn Arnarsson, sjúkraflutningamaður á Selfossi, sem ætlar ekki að gera neitt sérstakt í tilefni afmælisdagsins í dag nema kannski borða eitthvað gott um kvöldið. Meira
26. janúar 2010 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Faðir, gjör mig nú dýrlegan hjá þér með þeirri dýrð, sem ég...

Orð dagsins: Faðir, gjör mig nú dýrlegan hjá þér með þeirri dýrð, sem ég hafði hjá þér, áður en heimur var til. (Jh. 17, 5. Meira
26. janúar 2010 | Fastir þættir | 137 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rc3 e6 3. f4 d5 4. Rf3 Rc6 5. Bb5 Rf6 6. e5 Rd7 7. Bxc6 bxc6 8. d3 Be7 9. 0-0 0-0 10. De1 Rb6 11. Dg3 f5 12. Kh1 c4 13. d4 c5 14. Be3 cxd4 15. Rxd4 Dd7 16. a4 Hb8 17. Df2 Ra8 18. Ha2 a6 19. h3 Hf7 20. g4 Bc5 21. Rce2 fxg4 22. hxg4 Bxd4 23. Meira
26. janúar 2010 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Söfnun

Hulda Bryndís Jónsdóttir og Viktoría Rós Bjarnþórsdóttir spiluðu á flautu fyrir framan Bónus á Smiðjuvegi og verslun 10-11 og söfnuðu 4.898 kr. sem þær færðu Rauða krossi... Meira
26. janúar 2010 | Fastir þættir | 284 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji brá undir sig betri fætinum um helgina og fór á tvær íslenskar kvikmyndir, Mömmu Gógó og Bjarnfreðarson. Báðar eru þær hreint magnaðar og fá fimm stjörnur Víkverja af fimm mögulegum. Meira
26. janúar 2010 | Í dag | 127 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. janúar 1894 Hið íslenska kvenfélag var stofnað í Reykjavík. Stofnfundinn sóttu um tvö hundruð konur. Þetta hefur verið talin fyrsta íslenska kvenréttindahreyfingin. 26. janúar 1904 Kvenfélagið Hringurinn var stofnað í Reykjavík. Stofnendur voru 46. Meira

Íþróttir

26. janúar 2010 | Íþróttir | 442 orð | 2 myndir

„Rússneski björninn“ er næsta verkefni Íslands

Rússneski björninn var hann oft kallaður, andstæðingur Íslendinga á Evrópumótinu í handknattleik í dag, en Íslendingar mæta Rússum í öðrum leik sínum í milliriðlinum í Vín klukkan 15 í dag. Meira
26. janúar 2010 | Íþróttir | 108 orð

Breiðablik – FSu 100:104 Smárinn, úrvalsdeild karla, Iceland...

Breiðablik – FSu 100:104 Smárinn, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, mánudaginn 26. janúar 2010. Gangur leiksins : 29:26, 61:53, 84:68, 100:104. Meira
26. janúar 2010 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Dagur vill fá Alexander

Eftir Guðmund Hilmarsson í Vín gummih@mbl.is ALEXANDER Petersson, járnkarlinn í íslenska landsliðinu í handknattleik, er kominn með tilboð frá þýska fyrstudeildarliðinu Füchse Berlin sem Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Austurríkismanna, þjálfar. Meira
26. janúar 2010 | Íþróttir | 336 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Danir lögðu Rússa , 34:28, í milliriðli 1. á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í gærkvöldi í Austurríki . Staðan var 18:13 í hálfleik fyrir Dani sem eru með fjögur stig líkt og Noregur og Ísland í þessum milliriðli en Króatar eru efstir með sex stig. Meira
26. janúar 2010 | Íþróttir | 279 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Salvador Cabanas, sóknarmaður paragvæska landsliðsins í knattspyrnu, liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi í Mexíkóborg eftir að hafa verið skotinn í höfuðið á veitingastað. Meira
26. janúar 2010 | Íþróttir | 54 orð

Fyrsti EM-sigur á Dönum

LEIKUR Íslendinga og Dana í Linz síðasta laugardag var fjórða viðureign þjóðanna í úrslitskeppni EM. Danir unnu tvær fyrstu viðureignirnar, 26:24, á EM 2000. Aftur höfðu Danir betur tveimur árum síðar, 29:22, í undanúrslitum keppninnar. Meira
26. janúar 2010 | Íþróttir | 408 orð

Grindvíkingar sterkari

Ljónagryfjuvígi þeirra Njarðvíkinga féll í gær þegar sprækt lið Grindvíkinga mætti í heimsókn í 14. umferð Iceland Express-deildar karla. Grindvíkingar voru nokkuð sterkari mestallan leikinn. Meira
26. janúar 2010 | Íþróttir | 238 orð

HANDKNATTLEIKUR EM karla í Austurríki Milliriðill I: Ísland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR EM karla í Austurríki Milliriðill I: Ísland – Króatía 26:26 Noregur – Austurríki 30:27 Rússland – Danmörk 28:34 Staðan: Króatía 321081:775 Ísland 312090:854 Noregur 320181:764 Danmörk 320189:844 Austurríki 301293:1001... Meira
26. janúar 2010 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

KR-ingar sitja einir á toppnum

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmeistarar KR eru nú einir á toppi Iceland Express-deildarinnar í körfuknattleik karla eftir stórsigur á liði Tindastóls, 106:71, í DHL-höllinni í gærkvöldi. Meira
26. janúar 2010 | Íþróttir | 24 orð

Staðan

KR 141221339:113424 Njarðvík 141131260:106722 Keflavík 141131277:107822 Snæfell 141041310:113020 Stjarnan 141041221:115120 Grindavík 14951331:116018 Hamar 14681181:120512 ÍR 14591158:126310 Tindastóll 144101150:12808 Fjölnir 143111112:12886 Breiðablik... Meira
26. janúar 2010 | Íþróttir | 1358 orð | 7 myndir

Stig sem gæti reynst dýrmætt

Það er óhætt að segja að Íslendingar og Króatar hafi stigið vínarvalsinn á fjölum Wiener Stadt-hallarinnar í Vín í gær þegar liðin áttust við í fyrsta leik milliriðilsins á Evrópumótinu í handknattleik. Meira
26. janúar 2010 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Taphrinumet Fram og Stjörnunnar ekki í hættu

Þrettán leikja taphrinu FSu í úrvalsdeildinni í körfubolta karla lauk í gær með 104:100-sigri gegn Breiðabliki á útivelli. FSu hafði fyrir leikinn í gær tapað öllum 13 leikjum sínum í deildinni. Richard Williams fór á kostum hjá FSu og skoraði 38 stig. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.