Greinar laugardaginn 22. maí 2010

Fréttir

22. maí 2010 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

26 milljónir tonna af fiski fram hjá vigt

Ólöglegar fiskveiðar eru alþjóðlegur vandi og tilraunir til að koma stjórn á sjávarútveg í heiminum duga ekki til að draga úr vandanum. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Áttræð með geisladisk

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Tónlistin hefur gengið eins og rauður þráður í gegnum allt mitt líf,“ segir Margrét Sighvatsdóttir úr Grindavík sem heldur upp á áttatíu ára afmæli sitt á hvítasunnudag. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 1267 orð | 3 myndir

„Algjörlega búnir að fá nóg“

Sviðsljós Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 307 orð | 2 myndir

Brugðist við mótlætinu með bros á vör

Þrátt fyrir smæð sína er Djúpivogur bær sem einkennist af miklu lífi. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 76 orð

Dýr sopinn

Kostnaðurinn af völdum áfengis og vímuefna er á bilinu frá 53,1 til 85,3 milljarða á ári, eða á milli 3,1% og 5% af landsframleiðslu. Þetta er niðurstaða Ara Matthíassonar í meistararitgerð hans um vandann. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Ferja og nýr vegur fjölga tækifærum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hópur manna í Ölfusi hefur leitað til ráðgjafafyrirækis um að koma á tengslum við ferjufyrirtæki í Newcastle eða Aberdeen um siglingar með farþega, bíla og vörur til Þorlákshafnar í huga. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Fjallganga verður sýnd í beinni

Fjallafélagið með Harald Örn Ólafsson í fararbroddi mun ganga á Hvannadalshnúk í dag, laugardag, með um 120 manna hóp fjallgöngufólks. Um er að ræða svokallaða 9.000 metra áskorun Fjallafélagsins og Símans sem hófst með vikulegum æfingagöngum í febrúar. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Fréttavakt á mbl.is

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 25. maí. Fréttavakt verður alla hvítasunnuhelgina á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Hægt er að koma fréttaábendingum á framfæri á netfrett@mbl.is. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Fyrsta ferðahelgi sumarsins fór vel af stað

Hvítasunnuhelgin er jafnan fyrsta alvöru ferðahelgi sumarsins og er árið í ár engin undantekning í þeim efnum. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 669 orð | 3 myndir

Ganga með gullið í skónum

Fréttaskýring Andri Karl andri@mbl.is Alltaf öðru hvoru berast fréttir af áhugasömum útlendingum um gullleit á Íslandi. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 97 orð

Grímseyingar vilja dragnótaveiðar

Meirihluti kosningabærra íbúa í Grímsey hefur skrifað undir áskorun til sjávarútvegsráðherra, þar sem skorað er á hann að draga til baka tillögur um lokun sjö fjarða á norðanverðu landinu fyrir dragnótaveiðum. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Hraustir krakkar prófa hreystivöll í Reykjanesbæ

Skólahreysti hefur notið gríðarlegra vinsælda um allt land og því fögnuðu ungmenni Reykjanesbæjar í gær þegar þar var opnaður nýr Hreystivöllur. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Hröð skuldasöfnun

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Samanlagðar skuldir íslenskra fyrirtækja í árslok 2008 samkvæmt skattframtölum 2009 námu í heild 22.675 milljörðum króna. Þetta kemur fram í grein Páls Kolbeins, hagfræðings hjá Ríkisskattstjóra. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 556 orð | 3 myndir

Hverju á að kasta úr of þungum loftbelg?

Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Töluverður titringur er meðal opinberra starfsmanna innan vébanda BSRB og Bandalags háskólamanna vegna kjaramála og yfirvofandi niðurskurðar í útgjöldum ríkis og sveitarfélaga. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 95 orð

ÍAV annast tvöföldun Vesturlandsvegar

Vegagerðin og Mosfellsbær skrifuðu í gær undir samning við ÍAV hf. um tvöföldun Vesturlandsvegar milli Hafravatnsvegar og Þingvallavegar, Ullarnesbrekkuna svo kölluðu. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Jón Gnarr segist vera stoltur yfir stuðningnum

„Ég er fyrst og fremst upp með mér og stoltur yfir því trausti sem er verið að sýna mér,“ segir Jón Gnarr, oddviti Besta flokksins, spurður um þá niðurstöðu nýrrar könnunar Stöðvar 2 og Fréttablaðsins að flokkurinn fengi 8 menn og þar með... Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Leggja mátti hald á 92 millj.

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra hafi verið heimilt að leggja hald á 92 milljóna króna inneign félags í tengslum við rannsókn á sölu á húsnæðis til kínverska sendiráðsins. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 100 orð

Leiðrétt

Ranglega farið með nafn Í viðtali við Helga Má Bergs, háskólakennara og fyrrverandi bæjarstjóra á Akureyri, í Morgunblaðinu í gær var ranglega farið með nafn hans. Morgunblaðið biðst velvirðingar á mistökunum. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Loforðið er enn leyndarmál

„Sú leyndarhyggja, sem vofir yfir þessu máli er með öllu óviðunandi og við hljótum að gera þá kröfu, alþingismenn, til ráðherra að hið sanna komi í ljós,“ segir Birkir Jón Jónsson þingmaður Framsóknarflokks. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Mikill niðurskurður í kortunum

Hagræða þarf um 43 til 45 milljarða í ríkisrekstrinum á næsta ári, að sögn Björns Vals Gíslasonar, varaformanns fjárlaganefndar. Stefnt er að því að ná um 3/4 með niðurskurði og 1/4 með auknum tekjum ríkisins. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Mörg lýðveldisbörn hafa komið á Vog

Um 12% Íslendinga sem fæddir eru á árunum 1940-1950 hafa komið á Sjúkrahúsið Vog. Af þeim sem enn eru á lífi hafa 14% karla á sama aldri komið á Vog og 6% kvenna. Þetta kemur fram á heimasíðu SÁÁ. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Nesjavallavirkjun

Gestamóttaka Orkuveitu Reykjavíkur í Nesjavallavirkjun verður opnuð 1. júní nk. og verður opin alla daga frá kl. 9-18 til 1. september nk. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Skjannahvítir stúdentskollar í Kópavogi

Það birti yfir í Digraneskirkju í gær þegar 70 nýstúdentar úr Menntaskólanum í Kópavogi, MK, settu upp hvítu kollana. Stúdentarnir voru af fimm brautum. Í gær útskrifuðust einnig 29 iðnnemar úr þremur deildum MK. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Sópuðu og skúruðu götur

„Við tókum Vík þrisvar sinnum og allan Hvolsvöll og erum nú að ljúka við Skóga,“ sagði Rögnvaldur Guðmundsson, stjórnarformaður Hreinsitækni. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 126 orð

Stefnan sett á Landsmót

Ákveðið var í gær að stefna að því að halda Landsmót hestamanna á áður ákveðnum tima, en rætt hefur verið um að fresta mótinu vegna hóstapestar sem herjar á hross. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Stórlega hefur dregið úr eldgosinu í Eyjafjallajökli

Stórlega hefur dregið úr eldgosinu í Eyjafjallajökli og gosórói verið að hjaðna frá því í fyrrakvöld. Í gærmorgun jókst hann í tvo tíma en hélt áfram að minnka eftir það. Veikur gosmökkur með lítilli gjósku reis upp úr vestanverðum gígnum í gær. Meira
22. maí 2010 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Táknræn mótmæli gegn ritskoðun

Félagar í æskulýðssamtökum í Úkraínu mótmæltu í gær ritskoðun fjömiðla með táknrænum hætti. Þeir söfnuðust saman í Kænugarði með bala og sápuvatn og þvoðu dagblöð. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Telur Símann brotlegan

Hlynur Orri Stefánsson hlynurorri@mbl. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Titringurinn vex hjá hinu opinbera

Mikill og vaxandi órói er meðal félagsmanna í BSRB og BHM vegna kjaramála og yfirvofandi niðurskurðar á ríkisútgjöldum. Titringurinn kom vel fram á stjórnarfundi BSRB í gær. „Óvissan er geysileg,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Tottenham vill halda Eiði Smára

Harry Redknapp, knattspyrnustjóri enska félagsins Tottenham, vill halda Eiði Smára Guðjohnsen í sínum röðum. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Tvísýnt með HM í Svíþjóð hjá Guðjóni

Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik, var skorinn upp á hné í gær. Hann hefur verið frá keppni undanfarna þrjá mánuði eftir aðgerð á sama hnénu og nú er ljóst að hann leikur ekki handbolta á ný fyrr en í fyrsta lagi í nóvember. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Tvö kíló af fróðleik í hverri skrá

Símaskráin kom út í gær og af því tilefni var opnuð sýning á öllum 1.500 tillögunum sem bárust í forsíðusamkeppni símaskrárinnar 2010 í vetur á já.is. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Upphaf ESB-viðræðna þann 17. júní storkun við þjóðina

„Ef Evrópusambandið ákveður að hefja viðræður við Íslendinga um aðild að sambandinu 17. júní, á þjóðarhátíðardegi Íslendinga, er verið að storka þjóðinni. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Verða gestgjafar á makrílfundi í London

Tvívegis hefur þurft að fresta fundi um framtíðarstjórnun makrílveiða sem halda átti í fyrsta skipti hér á landi í vor. Ákveðið hefur verið að fundurinn verði í London um aðra helgi og verður Ísland í forsæti á fundinum. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 789 orð | 20 myndir

Vilja allt fyrir börnin gera

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Sótt hefur verið að öllum skólastigum landsins síðan kreppan skall á. Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Vill sjá tölvupósta um ráðningu Más

Lára V. Júlíusdóttir, formaður bankaráðs Meira
22. maí 2010 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Vott og hlýtt sumarveður

Meiri líkur en minni eru á að fremur vætusamt verði sunnan- og vestanlands í sumar, samkvæmt sumarspá sem Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur birti í gær á bloggi sínu (esv.blog.is). Meira
22. maí 2010 | Erlendar fréttir | 542 orð | 2 myndir

Þurfa að sættast við Thaksin

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

22. maí 2010 | Staksteinar | 211 orð | 1 mynd

Ekki er hægt að útiloka lausn

Man einhver hversu oft ríkisstjórnin hefur kynnt lausn á skuldavanda heimilanna? Sennilega ekki og í trausti þess kynna stjórnvöld reglulega nýjar lokalausnir. Meira
22. maí 2010 | Leiðarar | 390 orð

Kosningadoði

Eftir hrun hefur fólk mjög haft á orði sín í milli að nú séu skrýtnir tímar. Og það er vissulega rétt. Eitt af því allra skrýtnasta er líklega doðinn í kringum sveitarstjórnarkosningarnar. Meira
22. maí 2010 | Leiðarar | 164 orð

Rangtúlkun á skýrslunni

Í nýútkominni bók Styrmis Gunnarssonar, Hrunadans og horfið fé, er gagnleg umfjöllun um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Meira

Menning

22. maí 2010 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Allir í hvítu á Broadway um hvítasunnuna

*Á sunnudaginn næstkomandi stendur Techno.is fyrir kvöldi í anda Sensation White á skemmtistaðnum Broadway og mun plötusnúðurinn D. Ramirez sjá um að halda uppi fjörinu. Meira
22. maí 2010 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Axl Rose ekki sáttur

Axl Rose, söngvari hljómsveitarinnar Guns N' Roses, hefur höfðað mál gegn fyrrverandi umboðsmanni sveitarinnar, Irving Azoff. Meira
22. maí 2010 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Ben Frost lærisveinn Brians Enos

Tónlistarmaðurinn Ben Frost, sem búið hefur á Íslandi hátt á sjötta ár, mun starfa með hinum heimskunna tónlistarmanni og upptökustjóra Brian Eno í rúmt ár á vegum verkefnisins The Rolex Mentor and Protégé Arts Initiative. Meira
22. maí 2010 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Bono undir hnífinn

Írska hljómsveitin U2 hefur þurft að fresta einum tónleikum á sumartónleikaferðalagi sínu vegna skurðaðgerðar sem söngvari hennar Bono gekkst undir í Þýskalandi á dögunum. Meira
22. maí 2010 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Diskótónlist fær uppreisn æru á Nasa

*Það verður haldin mikil diskó- veisla á skemmtistaðnum Nasa við Austurvöll í kvöld. Þar mun plötusnúðurinn Óli Ofur skemmta gestum með tónlist frá þessu skemmtilega tímabili tónlistarsögunnar. Meira
22. maí 2010 | Kvikmyndir | 568 orð | 3 myndir

Ef þú semur við Satan...

Leikstjóri: Maria Karlsson. Aðalleikarar: Joel Kinnaman, Matias Padin Varela, Dragomir Mrsic, Lisa Henni. 124 mín. Svíþjóð. 2010. Meira
22. maí 2010 | Myndlist | 41 orð | 1 mynd

EGÓ á Mokka

Bjarni Bernharður opnaði í gær sýningu á málverkum sínum á Mokkakaffi við Skólavörðustíg. Sýningin stendur til 27. júní. Bjarni Bernharður hefur gefið út fjölda ljóðabóka auk þess að mála málverk. Kaffihúsið er opið alla daga vikunnar frá kl. 9 til... Meira
22. maí 2010 | Tónlist | 1023 orð | 2 myndir

Evróvisjón í 55. sinn

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Evróvisjón, söngvakeppni Evrópuþjóða, verður nú haldin í 55. sinn. Keppninni var hrint af stað í Lugano í Sviss vorið 1956 og átti bara að halda keppnina einu sinni. Meira
22. maí 2010 | Myndlist | 697 orð | 2 myndir

Fá verk og lítið til sýnis

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Síðastliðinn laugardag var opnuð í Listasafninu á Akureyri sýningin S traumur/burðarás . Meira
22. maí 2010 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Franco með öpum

Leikarinn James Franco mun að öllum líkindum leika í kvikmyndinni Rise Of The Apes , forsögu Apaplánetunnar góðkunnu. Meira
22. maí 2010 | Tónlist | 320 orð | 2 myndir

Frá hjartanu

Lög eftir Hahn, Pfitzner, Fauré og de Falla. Rannveig Sif Sigurðardóttir söng, Hólmfríður Sigurðardóttir lék á píanó. Fimmtudagur 20. maí. Meira
22. maí 2010 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Glefsur hjá Gjörningaklúbbnum

Á morgun halda tónlistarmennirnir Una Sveinbjarnardóttir og Valgeir Sigurðsson tónleika á vinnustofu Gjörningaklúbbsins á Mýrargötu 28 í Reykjavík og flytja á þeim 21. aldar glefsur. Meira
22. maí 2010 | Bókmenntir | 54 orð | 1 mynd

Góði elskhuginn kemur út í Þýskalandi

Bók Steinunnar Sigurðardóttur, Góði elskhuginn, verður gefin út í Þýskalandi efir að samningar náðust við þýska útgáfurisann Rowohlt um útgáfu bókarinnar. Meira
22. maí 2010 | Dans | 74 orð | 1 mynd

Hrátt, gamansamt og hugvíkkandi ferðalag

Annan í hvítasunnu, 24. maí, mun Norræna húsið bjóða upp á viðburð sem ber yfirskriftina Ritual/helgisiðir með undirtitlinum „stórborgarbreik & inúítar“. Meira
22. maí 2010 | Fólk í fréttum | 240 orð | 1 mynd

Jónsi og Alex spila fyrir barónessu í Istanbúl

„Barónessan er hérna með svipuna á lofti, hún sér um þetta allt saman,“ segir Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi í Sigur Rós. Meira
22. maí 2010 | Fólk í fréttum | 27 orð | 1 mynd

Jónsi og Alex sömdu tónlist við útilistaverk

Jón Þór Birgisson, betur þekktur sem Jónsi í Sigur Rós, og Alex Somers sömdu tónlist fyrir Francesca von Habsburg barónessu við útilistaverk og spila í Istanbúl. Meira
22. maí 2010 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Karlmennska á skjánum

Sumir karlmenn veita birtu og gleði inn í líf kvenna, bara með því að láta sjá sig einstaka sinnum. Þetta vita allar konur. Þær vita líka að þessir karlmenn eru fáir. Meira
22. maí 2010 | Fjölmiðlar | 70 orð | 1 mynd

Ljós og hraði Guðna

Ljós og hraði, þættir um ljósmyndun eftir Guðna Tómasson, verða á dagskrá Rásar 1 um hvítasunnuhelgina, sunnudag og mánudag, kl. 13. Meira
22. maí 2010 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Lohan ekki handtekin

Leikkonan Lindsay Lohan á ekki á hættu að verða handtekin þegar hún snýr aftur til Kaliforníu í Bandaríkjunum. Lohan átti að mæta fyrir rétt í Los Angeles í fyrradag en komst ekki þar sem flugsamgöngur lágu niðri vegna öskunnar úr Eyjafjallajökli. Meira
22. maí 2010 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

Mynd fyrir nördana

Á hverju ári er haldin í San Diego risastór myndasöguhátíð sem heitir Comic-Con. Meira
22. maí 2010 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Mætti óvænt í bíó

Kyntröllið Jake Gyllenhaal kom áhorfendum í kvikmyndahúsi í Century City í Kaliforníu skemmtilega á óvart þegar hann mætti á almenna sýningu á myndinni Prince of Persia: The Sands of Time. Meira
22. maí 2010 | Fólk í fréttum | 231 orð | 1 mynd

Óvissuferð og þokukenndur gjörningur

Í kvöld stendur listamaðurinn Kolbeinn Hugi Höskuldsson fyrir óvissuferð. Farið verður af stað frá Bakkusi í Reykjavík kl. 18 og er öllum velkomið að slást með í för. Meira
22. maí 2010 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Schubert að morgni

Ágúst Ólafsson barítónsöngvari og Gerrit Schuil píanóleikari bjóða til morguntónleika á morgun kl. 11 í Fríkirkjunni í Reykjavík. Ágúst og Gerrit munu flytja ljóðasöngflokkinn „Vetrarferðina“. Meira
22. maí 2010 | Fólk í fréttum | 397 orð | 1 mynd

Sumaróður til Færeyinga

Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Hljómsveitin Silfur sendi nýverið frá sér glænýja smáskífu með laginu „Færeyjar“ sem hlotið hefur frábærar viðtökur á helstu útvarpsstöðvum landsins. Meira
22. maí 2010 | Tónlist | 564 orð | 2 myndir

Söngvar harms og hláturs

Verk eftir m.a. Sibelius, Fagerudd, Kuula, Jón Nordal og Atla Heimi Sveinsson (frumfl. á Íslandi). Meira
22. maí 2010 | Fólk í fréttum | 176 orð | 1 mynd

Trommað í Skálholti

„Þetta er nú kannski pínulítið stolin hugmynd. Meira
22. maí 2010 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Zonet með safnplötu fyrir sumarið

* Nú styttist í sumarferðalög og í tilefni þess hefur Zonet gefið út safnplötuna Á vegum úti . Fjöldi listamanna flytur nýtt efni í bland við vinsæl dægurlög frá undanförnum árum. Meira
22. maí 2010 | Fólk í fréttum | 582 orð | 9 myndir

Það var víst líf eftir Freaks and Geeks

Listapistill Matthías Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl.is Þeir eru ófáir leikararnir í Hollywood sem framleiðandinn og leikstjórinn Judd Apatow hefur komið á kortið í kvikmyndum sínum undanfarin ár. Meira

Umræðan

22. maí 2010 | Aðsent efni | 824 orð | 1 mynd

Aðstaða á ferðamannastöðum

Eftir Skúla Möller: "Tekjur af ferðamönnum hafa aukist í hlutfalli við fjölgun þeirra og er nú svo komið að þær nema allt að 20% þjóðartekna og munu þær bara aukast." Meira
22. maí 2010 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Að vera eða vera ekki skúffaður

Margir voru skúffaðir í gærkvöldi, sumir verða það í kvöld og einhverjir um næstu helgi. Kannski þeir sömu í öllum tilvikum, kannski ekki. Meira
22. maí 2010 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Besti flokkurinn – er hann það besta í boði?

Eftir Natan Kolbeinsson: "Besti flokkurinn er núna á síðustu dögum búinn að heilla Reykvíkinga upp úr skónum með loforðum um ísbjörn, tollahlið í Seltjarnarnes og nú síðast Disneyland til Reykjavíkur. En er það nákvæmlega það sem við þurfum núna?" Meira
22. maí 2010 | Aðsent efni | 355 orð | 1 mynd

Breytingar í bæjarstjórn – bætt Kársnes

Eftir Hugrúnu Sigurjónsdóttur: "Það fór þó aldrei svo að bankahrunið hefði ekki eitthvað jákvætt í för með sér. Sú mikla og umdeilda uppbygging sem hafin var á Kársnesinu fyrir hrun stöðvaðist og Nesið hljóðnaði." Meira
22. maí 2010 | Bréf til blaðsins | 350 orð | 1 mynd

Erum við siðblind?

Frá Viktoríu Skúladóttur: "Í kjölfar læknamistaka hafði ég næsta litla sjón í sex mánuði og fór því í augnsteinaskipti hjá frábærum lækni og fannst ég upplifa algjört kraftaverk nútímalækninga að fá sjónina aftur." Meira
22. maí 2010 | Aðsent efni | 311 orð | 1 mynd

Náttúruperlan Arnarnes og M-listinn

Eftir Jóhannes Kára Kristinsson: "Arnarnesið er náttúruperla í Garðabæ sem allir Garðbæingar ættu að geta notið. Því miður er strandlengjan erfið yfirferðar og þyrfti því að leggja strandstíg til að slíkt yrði mögulegt. Sú hugmynd er ekki ný af nálinni." Meira
22. maí 2010 | Aðsent efni | 521 orð | 2 myndir

Nýir hörpustrengir stilltir

Eftir Stefán P. Eggertsson og Stefán Hermannsson: "Ljóst er að rekstur Hörpu verður þungur fyrstu árin en sú dökka mynd sem dregin er upp í fréttaskýringu og frétt Morgunblaðsins á sér þó enga stoð." Meira
22. maí 2010 | Bréf til blaðsins | 512 orð | 1 mynd

Ólafur Rafnsson forseti FIBA Europe

Frá Einari Gunnari Bollasyni: "Sú magnaða frétt barst okkur í vikunni að Ólafur Rafnsson, forseti ÍSÍ, hefði náð kjöri sem forseti FIBA Europe eða Körfuknattleikssambands Evrópu eins og það heitir á íslensku." Meira
22. maí 2010 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Sigur lánþega – Engin vörslusvipting án dómsúrskurðar

Eftir Guðmund Andra Skúlason: "Verður því að álykta að með því sé Lýsing hf., og framkvæmdastjórn fyrirtækisins, meðvitað að auðgast með ólögmætum hætti á kostnað lánþega." Meira
22. maí 2010 | Aðsent efni | 330 orð | 1 mynd

Til heilla og blessunar skal haldið striki

Eftir Helga Seljan: "Við bindindismenn höfum mótmælt harðlega frumvörpum sem fela í sér að leyfa sölu áfengis í matvöruverzlunum og þar hafa æ fleiri málsmetandi aðilar lagzt á sveif með okkur." Meira
22. maí 2010 | Aðsent efni | 288 orð | 1 mynd

Tilmæli til Álftaneslistans

Eftir Jón Gunnar Gunnlaugsson: "Líkja má ástandi þjóðar vorrar við dansinn í Hruna, farið var fram af slíku gáleysi að það hálfa væri nóg. Nú þegar hafa stjórnmálamenn, alþingismenn, bankamenn og fleiri axlað ábyrgð og sagt af sér. Þeir sem það hafa gert eru menn að meiri." Meira
22. maí 2010 | Aðsent efni | 307 orð | 2 myndir

Varstu spurður?

Eftir Kristin Þór Jakobsson og Silju Dögg Gunnarsdóttur: "Valdið kemur frá íbúum. Framsókn í Reykjanesbæ vill útvíkka og auka íbúalýðræði. Meirihlutinn stærir sig af íbúalýðræði sem þeir telja að birtist í samráði við íbúa á árlegum íbúafundum. Hingað til hafa þessir fundir verið einstefnumiðlun." Meira
22. maí 2010 | Aðsent efni | 298 orð | 1 mynd

Vatnsmýrarauðæfin eyða kreppunni

Eftir Örn Sigurðsson: "Fjórflokkurinn fórnar hagsmunum borgarbúa ítrekað í valdabrölti sínu á landsvísu. Nægir að nefna útdeilingu vegafjár og flugvallar- og Sundabrautarmálin." Meira
22. maí 2010 | Velvakandi | 177 orð | 1 mynd

Velvakandi

Borgarstjórnarkosningar – Sjónvarpið Þessi fjölmiðill sem maður er búinn að borga fyrir fleiri þúsundir á ári hefur ótrúlega lítið frætt okkur fólkið um komandi borgarstjórnarkosningar og ég tala nú ekki um ákveðna flokka, t.d. Meira
22. maí 2010 | Aðsent efni | 310 orð | 1 mynd

Vinnum saman í Reykjavík

Eftir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur: "Samtaka sækjum við fram með því að auka íbúalýðræði, nýta krafta okkar allra og vinna saman." Meira

Minningargreinar

22. maí 2010 | Minningargreinar | 593 orð | 1 mynd

Aðalheiður Árnadóttir

Aðalheiður Árnadóttir, eða Alla eins og hún var oftast kölluð, fæddist að Ytra-Garðshorni 10. júlí 1921. Hún lést á heimili sínu, Dalbæ, 5. maí 2010. Foreldrar hennar voru Steinunn Jóhannesdóttir, f. 21. október 1899, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2010 | Minningargreinar | 1293 orð | 1 mynd

Anna Sigurkarlsdóttir

Anna Sigurkarlsdóttir fæddist 14. júlí 1927 í Kaupmannahöfn. Hún lést á Landspítalanum 26. apríl sl. Anna var jarðsungin frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 6. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2010 | Minningargreinar | 587 orð | 1 mynd

Erla Einarsdóttir

Erla Einarsdóttir var fædd í Reykjavík 15. nóvember 1934. Hún lést á hjúkrunarheimilinu á Höfn 4. maí 2010. Erla var dóttir Einars Sigurjóns Magnússonar og barnsmóður hans Jónu Málfríðar Guðmundsdóttur. Einar var fæddur 14. október 1906, dáinn 20. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2010 | Minningargreinar | 110 orð | 1 mynd

Guðlaug Bergmann Júlíusdóttir

Guðlaug Bergmann Júlíusdóttir fæddist í Keflavík 29. janúar 1936. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja fimmtudaginn 22. apríl 2010. Útför Guðlaugar fór fram frá Keflavíkurkirkju 30. apríl 2010. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2010 | Minningargreinar | 233 orð | 1 mynd

Halldór Gunnarsson

Halldór Gunnarsson fæddist í Reykjavík 27. júlí 1930. Hann lést á Vífilsstöðum miðvikudaginn 28. apríl síðastliðinn. Útför Halldórs fór fram frá Kópavogskirkju 6. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2010 | Minningargreinar | 2435 orð | 1 mynd

Hanna Eiríksdóttir

Hanna Eiríksdóttir fæddist á Eyri við Ingólfsfjörð 22. júní 1945. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 4. maí sl. Hanna var dóttir hjónanna Ásthildar Kristínar Jónatansdóttur, f. 11. júní 1906, d. 1977, og Eiríks Engilberts Eiríkssonar, f. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2010 | Minningargreinar | 149 orð | 1 mynd

Hrafn Einarsson

Hrafn Einarsson fæddist í Reykjavík 8. nóvember 1929. Hann lést á Landspítala, Landakoti, 26. apríl síðastliðinn. Útför Hrafns fór fram frá Fossvogskirkju 7. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2010 | Minningargreinar | 1684 orð | 1 mynd

Inga Þorgeirsdóttir

Inga Þorgeirsdóttir fæddist á Hlemmiskeiði á Skeiðum 2. febrúar 1920. Hún lést 30. apríl 2010. Útför Ingu fór fram frá Hallgrímskirkju 10. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2010 | Minningargreinar | 2676 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jóhannesdóttir

Ingibjörg Jóhannesdóttir var fædd 5. ágúst 1926 á Giljalandi í Haukadal, Dalasýslu, hún lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 10. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhannes Jónsson, bóndi á Giljalandi, f. 1888, d. 1978, og Sigurbjörg Sigurðardóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2010 | Minningargreinar | 508 orð | 1 mynd

Ísak Rafael Jóhannsson

Ísak Rafael Jóhannsson fæddist í Stokkhólmi þann 25. október 1972. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 19. apríl 2010. Útför Ísaks fór fram frá Fossvogskirkju 30. apríl 2010. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2010 | Minningargreinar | 2389 orð | 1 mynd

Jóhanna Lúvísa Þorsteinsdóttir

Jóhanna Lúvísa Þorsteinsdóttir fæddist á Sléttaleiti í Suðursveit 13. janúar 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði 17. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Jónsson bóndi, f. 4.4. 1876, d. 15.2. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2010 | Minningargreinar | 974 orð | 1 mynd

María Lilja Jónsdóttir

María Lilja Jónsdóttir fæddist í Klifshaga í Öxarfirði 14. apríl 1924. Hún lést á Húsavík 10. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurðína Sigurðardóttir og Jón Grímsson, bóndi í Klifshaga. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2010 | Minningargreinar | 659 orð | 1 mynd

Ólafur Helgi Frímannsson

Ólafur Helgi Frímannsson, bankamaður, fæddist í Reykjavík 10. janúar 1931. Hann lést á líknardeild Landspítala, Landakoti, 29. apríl sl. Útför Ólafs fór fram frá Neskirkju 11. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2010 | Minningargreinar | 539 orð | 1 mynd

Sif A. Ólafsson

Sif A. Ólafsson lést á Grund hinn 11. apríl síðastliðinn. Hún fæddist í Valhöll á Patreksfirði 14. febrúar 1931. Foreldrar hennar voru Aðalsteinn P. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2010 | Minningargreinar | 353 orð | 1 mynd

Sigríður Kristín Jakobsdóttir

Sigríður Kristín Jakobsdóttir fæddist á Finnastöðum, Látraströnd, Grýtubakkahreppi hinn 5. október 1925. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut aðfaranótt 28. apríl síðastliðins. Útför Sigríðar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 7. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2010 | Minningargreinar | 471 orð | 1 mynd

Soffía S. Lárusdóttir

Soffía Sigurlaug Lárusdóttir fæddist 23. júní 1925 á Vindhæli á Skagaströnd í Austur-Húnavatnssýslu. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 31. mars 2010. Útför Soffíu fór fram frá Hólaneskirkju á Skagaströnd 8. apríl 2010. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2010 | Minningargreinar | 946 orð | 1 mynd

Sveinbjörg Hinriksdóttir

Sveinbjörg Hinriksdóttir fæddist á Tröllanesi í Norðfirði 7. mars 1913. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 29. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hinrik Þorsteinsson f. 1863, d. 1941, útvegsbóndi á Tröllanesi og Jóhanna Ingibjörg Björnsdóttir f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 1347 orð | 5 myndir

Bíður kúnninn á línunni?

Eftir Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Eflaust hafa allir einhverntíma á lífsleiðinni lent í völundarhúsi illa hannaðs og óþjáls sjálfvirks símkerfis. Meira
22. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 97 orð | 1 mynd

Eignir bankanna dragast verulega saman

Heildareignir innlánsstofnana námu 2956 milljörðum króna í lok árs 2009 samanborið við 14.895 milljarða í lok september 2008. Útlán og kröfur nema um 70% af heildareignum bankanna í árslok 2009. Þetta kemur fram í nýjum tölum Seðlabankans. Meira
22. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Eik banki heldur sjó en er háður stuðningi

Hinn færeyski Eik banki hefur birt uppgjör fyrir fyrsta ársfjórðung, en bankinn tapaði 5 milljónum danskra króna á fjórðungnum. Meira
22. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 280 orð | 2 myndir

Ekki gleyma vasaklútnum

Það virðist allt of sjaldgæft að íslenskir karlmenn stingi vasaklút í brjóstvasann, þá sjaldan þeir þurfa að klæðast jakkafötum. Meira
22. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 326 orð | 1 mynd

Er skeggið varasamt?

Það er blessunarlega í tísku um þessar mundir að karlmenn skarti skeggi af einhverri gerð eða lögun. Brodda-skeggið sem sumir vilja kenna við Tom Ford sést t.d. víða, en einnig skrautlegri yfirvararskegg, hökutoppar og kótelettubartar. Meira
22. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Gagnaver fer í gang

Gagnaver Thor Data Center í Hafnarfirði var gangsett við hátíðlega athöfn í gær. Er þetta fyrsta gagnaverið sem tekur til starfa hér á landi. Meira
22. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 591 orð | 1 mynd

Góður nætursvefn leggur grunninn að góðum degi

Fátt skiptir meira máli fyrir líðan og lífsgleði en að fá góðan svefn og vakna úthvíldur og endurnærður, klár í verkefnin framundan. Meira
22. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 227 orð | 1 mynd

Innlán og eigin viðskipti banka skilin að

Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti frumvarp um breytingar á regluverki fjármálafyrirtækja í landinu. Um er að ræða víðtækustu breytingar á löggjöfinni frá því á fjórða áratug síðustu aldar. Meira
22. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 332 orð

Íslensku bankarnir uppfullir af steypu

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Öll stærstu fyrirtæki Íslands á sviði steinsteypuframleiðslu hafa nú lent í fanginu á kröfuhöfum. Nú síðast var BM Vallá tekið til gjaldþrotaskipta. Áður hafði Íslandsbanki tekið yfir Steypustöðina, fyrir tæpum tveimur árum. Meira
22. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Óverðtryggt hækkar

Lítil velta var á skuldabréfamarkaðnum í gær en viðskiptin námu ríflega 5 milljörðum króna. Gamma-vísitalan fyrir óverðtryggð ríkisbréf hækkaði um 0,26% í viðskiptunum og vísitalan fyrir verðtryggð íbúðabréf hækkaði um 0,18%. Meira
22. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Veðjað um kosningar í borginni

Samkvæmt stuðlum Betsson er líklegast að Besti flokkurinn fái 15-20% atkvæða í borgarstjórnarkosningunum 29. maí. Á Betsson er hægt að veðja um úrslit kosninganna í hinum ýmsu byggðarlögum á Íslandi. Meira
22. maí 2010 | Viðskiptafréttir | 703 orð | 1 mynd

Ætlarðu að njóta sumarfrísins?

Það eru erfiðir tímar víða í atvinnulífinu og mörg verk sem þarf að vinna. Meira

Daglegt líf

22. maí 2010 | Daglegt líf | 107 orð | 1 mynd

Drekka og Þórir Georg á Seyðisfirði í kvöld

Tónleikar verða haldnir í kvöld í Bistrói Skaftfells, miðstöðvar myndlistar á Austurlandi á Seyðisfirði. Þar koma fram bandaríski tónlistarmaðurinn Michael Anderson, sem kallar sig Drekka, og íslenski tónlistarmaðurinn Þórir Georg. Meira
22. maí 2010 | Daglegt líf | 931 orð | 4 myndir

Einn labbaði fram úr mér og hinn hljóp

Fyrir nokkrum árum gekk ég upp á Snæfellsjökul í góðra vina hóp og renndum við okkur síðan niður jökulinn á snjóbrettum. Meira
22. maí 2010 | Daglegt líf | 126 orð | 2 myndir

Ekki hefðbundinn laugardagur

„Ég er með Hafrúnu Emblu, þriggja og hálfs árs vinkonu mína, í pössun aðfaranótt laugardagsins svo það verður vaknað snemma og við förum eflaust í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn eða gerum eitthvað annað skemmtilegt. Meira
22. maí 2010 | Daglegt líf | 372 orð | 1 mynd

Ekki panta spaghettí með tómatsósu á fyrsta stefnumóti

Fyrsta stefnumót getur stundum verið erfitt. Hér koma nokkur ráð um hvernig á að láta það ganga vel. * Best er að fara á stefnumótið með því markmiði að njóta sín og skemmta sér vel. Meira
22. maí 2010 | Daglegt líf | 47 orð | 1 mynd

Heyrt hef eg í borðsálm blót

Hrafninn talar málið manns, músin flýgur víða, kettlingurinn kvað við dans, kaplar skipin smíða. Tjara er góð í tröf og sót, taglhár bezt í skyrtu, heyrt hef eg í borðsálm blót, en blíð orð töluð í fyrtu. Meira
22. maí 2010 | Daglegt líf | 114 orð | 1 mynd

...kynnið ykkur hvítasunnuna

Hvítasunnudagur er sjöunda sunnudag eftir páska, og ber upp á 10. maí til 14. júní. Hvítasunnan var og er einn af þremur helstu atburðum kirkjuársins og haldin til að minnast sendingar heilags anda og stofnunar kristinnar kirkju. Meira
22. maí 2010 | Daglegt líf | 311 orð | 1 mynd

Prófaði eitthvað nýtt dag hvern

Ef þú ert orðinn leiður á hinni hefðbundnu rútínu, að gera sömu hlutina dag eftir dag, ættirðu að taka þér New York-búann Jen MacNeil til fyrirmyndar. Meira

Fastir þættir

22. maí 2010 | Í dag | 262 orð

Af vísum og skógfræðingi

Einar E. Sæmundsen skógfræðingur flutti snallt erindi um alþýðukveðskap sem birtist það í Skírni 1915. Meira
22. maí 2010 | Fastir þættir | 156 orð

Brids - Guðmundur S. Hermannsson | ritstjorn@mbl.is

Fimman hefði nægt Norður &spade;DG9 &heart;ÁDG65 ⋄ÁD9 &klubs;62 Vestur Austur &spade;42 &spade;76 &heart;8 &heart;K109732 ⋄G10873 ⋄K42 &klubs;ÁD1094 &klubs;83 Suður &spade;AK10853 &heart;4 ⋄65 &klubs;KG75 Vestur Norður Austur Suður... Meira
22. maí 2010 | Í dag | 1698 orð | 1 mynd

(Jóh. 14)

ORÐ DAGSINS: Hver sem elskar mig. Meira
22. maí 2010 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs...

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs frá eilífð til eilífðar, því hans er viskan og mátturinn.“ (Daníel 2, 20. Meira
22. maí 2010 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Rf3 cxd4 6. cxd4 Db6 7. Bd3 Bd7 8. Bc2 Hc8 9. Rc3 Bb4 10. 0-0 Bxc3 11. bxc3 Rge7 12. Rg5 h6 13. Dh5 g6 14. Dh3 Rf5 15. Hb1 Dc7 16. Bd3 Ra5 17. Bd2 b6 18. Rf3 Rc4 19. Hfc1 Ke7 20. g4 Rxd2 21. Rxd2 Rg7 22. Meira
22. maí 2010 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Söfnun

Heiðrún Nanna Ólafsdóttir og Margrét Jóna Stefánsdóttir gengu í hús í hverfinu sínu á Akureyri og söfnuðu dósum. Þær styrktu síðan Rauða krossinn með afrakstrinum, 3.612... Meira
22. maí 2010 | Árnað heilla | 192 orð | 1 mynd

Útskrifast sem einkaþjálfari

„Ég ætla að vera í rólegheitum og geyma öll veisluhöld þar til ég útskrifast í júní, sem einkaþjálfari. Þá ætla ég að slá tvær flugur í einu höggi,“ segir Linda Stefánsdóttir prentsmiður, sem er fertug í dag. Meira
22. maí 2010 | Fastir þættir | 264 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji hlakkar voðalega mikið til. Hann er að fara að horfa á úrslitaleik meistaradeildarinnar á eftir. Það eru víst Inter frá Mílanó og eitthvert þýskt lið sem munu kljást um knöttinn. Meira
22. maí 2010 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. maí 1825 Hátíðarmessa á hvítasunnudag í Dómkirkjunni í Reykjavík leystist upp þegar brestir heyrðust í bitum kirkjuloftsins og óttast var að það myndi hrynja niður. 22. maí 1933 Útgáfa ritsafns Hins íslenska fornritafélags hófst með Egilssögu. Meira

Íþróttir

22. maí 2010 | Íþróttir | 122 orð

Bayern eða Inter?

Það ræðst í kvöld hvort það verður Bayern München eða Inter sem hampar Evrópumeistaratitlinum í knattspyrnu en liðin leiða saman hesta sína í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Santiago Bernabéu, heimavelli Real Madrid, klukkan 18.45. Meira
22. maí 2010 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

„Redknapp vill halda Eiði Smára“

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
22. maí 2010 | Íþróttir | 496 orð | 1 mynd

„Þetta hefur verið einn draumur“

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Þátttaka okkar í þessari Evrópukeppni hefur verið einn draumur til þessa. Meira
22. maí 2010 | Íþróttir | 119 orð | 2 myndir

Einkunnagjöf

Þessir eru með flest M í einkunnagjöf Morgunblaðsins. Gefið er eitt M fyrir góðan leik, tvö M fyrir mjög góðan leik og þrjú M fyrir frábæran leik. Meira
22. maí 2010 | Íþróttir | 520 orð | 1 mynd

,,Erum í dauðafæri að komast á EM“

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það er komið að úrslitastundu hjá kvennalandsliðinu í handbolta en í næstu viku leikur það síðustu tvo leiki sína í undankeppni Evrópumótsins. Meira
22. maí 2010 | Íþróttir | 220 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ragna Ingólfsdóttir , Íslandsmeistari í badminton, féll í gær úr keppni á opna spænska meistaramótinu eftir naumt tap fyrir Sarah Walker frá Englandi í þriggja lotu hörkuleik sem sú enska vann 2:1. Meira
22. maí 2010 | Íþróttir | 395 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Logi Gunnarsson landsliðsmaður í körfuknattleik er kominn í sumarfrí eftir að liði hans St. Etienne mistókst að komast í úrslitakeppnina í C- deildinni í Frakklandi . St. Meira
22. maí 2010 | Íþróttir | 327 orð

Fyrirliði Breiðabliks kom af fjöllum

Óhætt er að segja að boðið verði upp á sannkallaðan stórleik í 32-liða úrslitum Visabikarkeppni karla í knattspyrnu en dregið var í gær. Ríkjandi bikarmeistarar í Breiðabliki drógust gegn Íslandsmeisturum FH og fer leikurinn fram á Kópavogsvelli. Meira
22. maí 2010 | Íþróttir | 326 orð | 1 mynd

Gylfi ætlar að taka samningstilboði Reading

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Gylfi Sigurðsson, hinn nýbakaði landsliðsmaður úr enska 1. deildarliðinu Reading, hefur ákveðið að gera nýjan samning við félagið. Meira
22. maí 2010 | Íþróttir | 420 orð | 2 myndir

Hafði ekki áhuga á að fá nýjan hnélið

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
22. maí 2010 | Íþróttir | 442 orð

KNATTSPYRNA 2. deild karla Höttur – Völsungur 1:0 Garðar Már...

KNATTSPYRNA 2. deild karla Höttur – Völsungur 1:0 Garðar Már Grétarsson. Afturelding – Víðir 3:1 Arnór Þrastarson (2), Wentzel Steinarr Kamban – Björn B. Vilhjálmsson. Reynir S. Meira
22. maí 2010 | Íþróttir | 177 orð

KR-ingar skjóta oftast að marki

Þótt KR-ingum hafi ekki lánast að innbyrða sigur í fyrstu þremur umferðum úrvalsdeildarinnar í fótbolta eru þeir það lið sem oftast hefur skotið að marki andstæðinganna til þessa. Meira
22. maí 2010 | Íþróttir | 165 orð

Landsliðshópurinn

Hópurinn sem Júlíus Jónasson þjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik hefur valið er þannig skipaður: MARKVERÐIR: Berglind Íris Hansdóttir, Val Guðrún Ó. Maríasdóttir, Fylki Íris Björk Símonardóttir, Fram AÐRIR LEIKMENN: Anna Ú. Meira
22. maí 2010 | Íþróttir | 683 orð | 2 myndir

Lék í 3. deild og lék sér að FH-ingum ári síðar

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is Ungur sóknarmaður vakti mikla athygli í liði ÍBV í sigurleiknum gegn FH á fimmtudagskvöldið. Sá heitir Eyþór Helgi Birgisson og fékk tvö M í einkunnargjöf Morgunblaðsins fyrir frammistöðuna. Meira
22. maí 2010 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Risaslagur Hamburg og Kiel í dag

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel, Aron Pálmarsson þar meðtalinn, mæta Hamburg í stórleik vetrarins í þýska handboltanum í dag. Liðin tvö eru langefst í 1. Meira
22. maí 2010 | Íþróttir | 99 orð

VISA-bikarinn

Þessi lið drógust saman í 3. umferð VISA-bikars karla, bikarkeppni KSÍ, í gær: MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ: ÍBV – KR Víkingur R. – Sindri BÍ/Bolungarvík – Völsungur Þróttur R. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.