Greinar mánudaginn 31. maí 2010

Fréttir

31. maí 2010 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

19 látnir og fjölda saknað

Minnst nítján manns týndu lífi á laugardag, þegar fellibylur æddi með úrhellisregni yfir mið-Ameríku. Í Gvatemala er talið að minnst þrettán manns hafi látið lífið af völdum fellibylsins. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 355 orð | 4 myndir

45% kusu engan flokk

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Um 45% kjósenda í Hafnarfirði annað hvort sátu heima eða skiluðu auðu eða ógildum atkvæðum. Þetta sýnir að djúpstæð óánægja er í bænum með þá flokka sem buðu fram. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 201 orð | 2 myndir

Aldrei hafa fleiri skilað auðu

Aldrei hafa fleiri skilað auðu í sveitarstjórnarkosningum hér á landi. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Allir kjósendur skiluðu sér í Grímsey

Kosningin í Grímsey gekk fljótt og vel fyrir sig að sögn Bjarna Magnússonar hreppstjóra. Allir kjósendur, sem staddir voru í eyjunni, 39 að tölu, skiluðu sér á kjörstað. Áður höfðu þrír kosið utan kjörfundar. Bjarni hefur annast kosningarnar síðan 1969. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Ákveður sig í dag

Hjálmar Sveinsson, fjórði maður á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík, ætlar að gefa það út í dag hvort hann hyggist taka sæti varaborgarfulltrúa á komandi kjörtímabili. Samfylkingin náði þremur mönnum inn í borgarstjórn. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

„Menntafólk í glerhýsi“ sem er í ekki í tengslum við fólkið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þjóðmálin og ríkisstjórnin hefur þó nokkuð um þetta að segja. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Benni vinsæll á 35 ára afmælinu

Fjölmargir heimsóttu Bílabúð Benna á laugardag, en verslunin hélt upp á 35 ára afmæli með fjölskylduskemmtun og frumsýningu á tveimur bílum frá Chevrolet og Porsche. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 889 orð | 6 myndir

Besti flokkurinn við stýrið

Fre´ttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Straumhvörf urðu í borgarpólitíkinni um helgina þegar Besti flokkurinn stóð uppi sem stærsti flokkurinn eftir sveitarstjórnarkosningarnar á laugardag. Meira
31. maí 2010 | Erlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Borgar sig ekki að metast um laun

Það veldur bara óhamingju og leiðindum að bera laun sín saman við laun fjölskyldu og vina og skiptir þá engu hvort það er kona eða karlmaður sem vill gera samanburðinn. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Bretar tala um Besta flokkinn

Sigur Besta flokksins með Jón Gnarr í fararbroddi hefur vakið athygli erlendis. Bæði breska ríkisútvarpið BBC og fréttastofa AFP segja flokkinn hafa brotist fram á sjónarsviðið fyrir um sex mánuðum. Besti flokkurinn hafi m.a. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 338 orð | 32 myndir

Byrja á Samfylkingu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Við hittum fulltrúa Samfylkingarinnar í Reykjavík og áttum óformlegan fund með þeim. Þetta var spjall á léttum nótum. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Davíð er að hefja sitt 12. kjörtímabil

Í Skorradalshreppi í Borgarfirði voru 42 á kjörskrá og 22 greiddu atkvæði, eða 52,3%. Flest atkvæði fékk Steinunn Fjóla Benediktsdóttir, einu meira en Pétur Davíðsson. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Spáð í spilin Sóley Tómasdóttir og Hanna Birna Kristjánsdóttir voru í Silfri Egils í gær en Jón Gnarr og Besti flokkurinn hafa ekki talað við þær heldur snúið sér að... Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 655 orð | 3 myndir

Flokkakerfið veikt en ekki dautt

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Úrslit sveitarstjórnarkosninganna sýna að hið hefðbundna flokkakerfi (fjórflokkurinn) er veikt. Flokkunum hefur ekki tekist að svara þeim kröfum sem eru í samfélaginu um endurnýjun og ný vinnubrögð í stjórnmálum. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 534 orð | 3 myndir

Frásögn af margboðuðum niðurstöðum

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Haldlagt kannabis metið á 10 milljónir

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun og lagði hald á tilbúin kannabisefni á fimm stöðum í austurborginni um helgina. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Hefur 30 ára reynslu af því að vera í minnihluta

Söguleg úrslit urðu í Fjarðabyggð á laugardaginn þegar Sjálfstæðisflokkurinn varð stærsti flokkur sveitarfélagsins. Margir sjálfstæðismenn glöddust mjög en enginn þó meira en Reynir Zoëga í Neskaupstað. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 439 orð | 3 myndir

Hera fórnarlamb öskunnar?

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Íslenska framlagið í Evróvisjón í ár, lagið „Je ne sais quoi“ eftir Heru Björk og Örlyg Smára, lenti í 19. sæti í úrslitakeppninni síðastliðið laugardagskvöld. Þetta var í 55. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 181 orð

HR-ingar eru fljótir að fá atvinnu

Um 95% HR-inga voru þegar komin í vinnu eða fengu vinnu á innan við fjórum mánuðum frá útskrift úr Háskólanum í Reykjavík en um 1,5% hefur ekki tekist að finna vinnu. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Íslenskir meistarar

„Fyrir mánuði hafði sennilega enginn trú á því að við stæðum í þessum sporum í dag; að hafa unnið Meistaradeildina og sitja í efsta sæti þýsku 1. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

J-listi leiðréttir misskilning ráðherra

Trúnaðarmenn J-listans á Dalvík sendu frá sér eftirfarandi tilkynningu í gær: „Vegna misskilnings sem fram hefur komið hjá Jóhönnu Sigurðardóttur, formanni Samfylkingarinnar, í umfjöllun um kosningaúrslit viljum við að eftirfarandi komi fram:... Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Kaffivélin í bakarínu undir grun

Eldur kviknaði í Fellabakaríi snemma í gærmorgun og var slökkviliðið á Egilsstöðum kallað út um sjöleytið. Það náði fljótt tökum á eldinum og engin slys urðu á fólki. Slökkvistarf tók um tvo klukkutíma. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 102 orð

Kjörstjórn þurfti að grípa til aukastafs

Kjörstjórn Hvalfjarðarsveitar kvað upp úrskurð vegna þess að tveir bæjarfulltrúar voru jafnir þegar kom að því að reikna inn síðasta manninn inn í bæjarstjórnina. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Lýðræðisleg vinnubrögð skortir í VG

„Það er ekki nokkur vafi að forysta flokksins þarf að hugsa sinn gang,“ segir Þorleifur Gunnlaugsson, fráfarandi borgarfulltrúi Vinstri grænna, aðspurður um stöðu Steingríms J. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 112 orð

Mannfjöldi í miðbænum og talsvert um slagsmál og ólæti

Þrjár líkamsárásir voru kærðar til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í fyrrinótt en áverkar voru minniháttar. Þær voru allar í miðborginni. Nokkuð var um slagsmál og ólæti þar þegar líða tók á morguninn. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Mestar breytingar hjá D-lista

Liðlega 22% kjósenda Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík gerðu breytingar á röðun frambjóðenda eða strikuðu út nöfn. Verið er að vinna úr breyttum seðlum en ljóst er að breytingarnar hafa engin áhrif á röð frambjóðenda. Meira
31. maí 2010 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Níu manns slást um forsetaembættið

Kólumbískir kjósendur gengu í gær til forkosninga um eftirmann Alvaro Uribe, núverandi forseta landsins. Níu manns hafa augastað á forsetaembættinu, en kosið verður á milli þeirra tveggja efstu 20. júní nk. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Nýr meirihluti að myndast í Kópavogi

Flest bendir til að Samfylking, VG, Næst besti flokkurinn og Listi Kópavogsbúa myndi nýjan meirihluta í Kópavogi. Fulltrúar flokkanna áttu tvo formlega fundi í gær og ætla að hittast aftur í dag. Rannveig H. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 421 orð | 4 myndir

Nýr meirihluti í fæðingu

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Góðar líkur eru á að Samfylkingin, VG, Listi Kópavogsbúa og Næst besti flokkurinn gangi til samstarfs og myndi meirihluta í bæjarstjórn Kópavogs. Meira
31. maí 2010 | Erlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Ójarðnesk fegurð Tanah lot musterisins á Bali-eyju

Fylgismenn hindúatrúar hafa safnast saman við Tanah lot musterið til að fagna afmæli þess. Meira
31. maí 2010 | Erlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Segir af sér vegna misferlis

David Laws tilkynnti á laugardagskvöld um afsögn sína úr embætti aðstoðarfjármálaráðherra Bretlands. Laws kemur úr flokki Frjálslyndra demókrata sem myndaði nýlega stjórn með Íhaldsflokknum og þótti mikil vonarstjarna. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Sigursteinn H. Hersveinsson

Sigursteinn H. Hersveinsson rafeindavirkjameistari og kennari lést fimmtudaginn 27. maí sl., áttatíu og eins árs að aldri. Sigursteinn fæddist í Reykjavík 13. desember 1928. Hann var útvarpsvirkjameistari frá Iðnskólanum í Reykjavík. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Sjö saman í meirihluta

Fulltrúar Samfylkingarinnar, Framsóknarflokks og óháðra og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í bæjarstjórn Akraness hófu í gær vinnu við gerð málefnasamnings vegna myndunar meirihluta flokkanna sem voru í minnihluta á síðasta kjörtímabili. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Undirbúa valdatöku

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það er í rauninni ekkert í stefnunni. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 464 orð | 4 myndir

Venjulegt fólk til valda

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Viðbrögð formanna blendin

Úrslit sveitarstjórnarkosninganna um helgina liggja fyrir og er óhætt að segja að niðurstöðurnar í nokkrum sveitarfélögum hafi komið mjög á óvart. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 75 orð

Vilja ekki fá hunda og ketti í eyjuna

Samhliða kosningum til bæjarstjórnar Akureyrar kusu Grímseyingar um það hvort leyfa ætti hunda- og kattahald í eyjunni. Fóru leikar þannig að þrír voru fylgjandi kattahaldi en 47 voru andvígir. 20 voru fylgjandi hundahaldi en 33 voru því andvígir. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 353 orð | 4 myndir

Ýttu pólitíkinni til hliðar

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn hélt hreinum meirihluta í flestum stærri bæjum sem hann hefur haft meirihluta í og vann meirihluta á nokkrum stöðum til viðbótar. Meira
31. maí 2010 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Þjóðverjar gæta loftrýmis Íslands

Flugsveit frá þýska flughernum sinnir loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins hér á landi frá 7. júní til 25. júní. Sveitin verður hér stödd í boði íslenskra stjórnvalda og starfar í samræmi við loftrýmisgæsluáætlun Atlantshafsbandalagsins fyrir Ísland. Meira

Ritstjórnargreinar

31. maí 2010 | Staksteinar | 137 orð | 1 mynd

G(ott)narr

Jón Gnarr sagðist í sjónvarpinu hafa stofnað Besta flokkinn af því að stjórnmálin hafi orðið leiðinlegri og leiðinlegri á síðustu árum. Menn flyttu sömu frasana og langhundana og hann héldi ekki þræði nema örstutta stund. Var þetta frambærilegt? Meira
31. maí 2010 | Leiðarar | 530 orð

Niðurstaða og næsta skref

Athyglisverðum kosningum er lokið. Spekingar hafa skýrt niðurstöður þeirra. Skjöplast skýrum eins og fyrri daginn? Fjórflokkurinn fékk áfall, segja þeir. Var það? Er niðurstaðan eins á Akureyri og í Reykjavík? Meira

Menning

31. maí 2010 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd

Annar Íslendingur í Evróvisjón

Hera Björk og Örlygur Smári voru ekki þau einu sem áttu íslenskt lag sem hljómaði í Telenor-höllinni á laugardaginn. Lagið Glow, sem flutt var í hléinu af hljómsveitinni Madcon, er nefnilega eftir Norðmanninn Kim Ofstad og Íslendinginn Helga Má Hübner. Meira
31. maí 2010 | Fólk í fréttum | 47 orð | 1 mynd

Christina Sunley heimsækir Ísland

Bandaríski rithöfundurinn Christina Sunley er í heimsókn á Íslandi um þessar mundir til að kynna bók sína Freyjuginningu, eða The Tricking of Freyja. Christina er af íslenskum ættum og er sögusvið bókarinnar Ísland og Íslendingaslóðir í Kanada. Meira
31. maí 2010 | Fólk í fréttum | 22 orð | 5 myndir

Dansverkið Bræður

Dansverkið Bræður var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu síðastliðinn fimmtudag. Verkið fjallar um hugarheim og veruleika karlmanna, séð með augum bæði karla og... Meira
31. maí 2010 | Fólk í fréttum | 182 orð | 2 myndir

Dennis Hopper látinn

Leikarinn Dennis Hopper lést síðastliðinn laugardagsmorgun á heimili sínu í Kaliforníu. Hopper var 74 ára gamall og hafði barist við krabbamein í blöðruhálskirtli um nokkurt skeið. Meira
31. maí 2010 | Fólk í fréttum | 224 orð | 1 mynd

Ekkert „brúðarskrímsli“

Leikkonan Cynthia Nixon, sem er væntanleg á bíótjöld landsmanna í næstu viku í Sex and the City 2 , sagði í viðtali við tímaritið People í síðustu viku að hún ætlaði sér alls ekki að breytast í brúðarskrímsli (bridezilla) þegar hún gengur að eiga... Meira
31. maí 2010 | Fólk í fréttum | 25 orð | 8 myndir

Evróvisjón í Osló 2010

Það var mikið um dýrðir í Telenor-höllinni í Osló síðastliðið laugardagskvöld þar sem hin þýska Lena Mayer-Landrut fór með sigur af hólmi með popplaginu „Satellite. Meira
31. maí 2010 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Flókin framtíð

Hinn vitsmunalegi spennuþáttur Flash Forward (Framtíðarleiftur) hvarf af sjónvarpsskjánum fyrir einhverjum mánuðum og var sárt saknað. Nú hefur RÚV tekið upp þráðinn að nýju og það ber að þakka. Meira
31. maí 2010 | Fólk í fréttum | 41 orð | 7 myndir

Frambjóðendur láta í sér heyra

Síðastliðið föstudagskvöld var haldið kosningaball með Deildarbungubræðrum í Iðnó. Þar stigu frambjóðendur í borginni á svið og létu ljós sitt skína í söngvakeppni. Meira
31. maí 2010 | Fólk í fréttum | 362 orð | 2 myndir

Gullkista fyrir tónlistarunnendur

Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér nýja tónlist og vilja ekki láta útvarpsstöðvar mata sig á svokallaðri formúlutónlist ættu að heimsækja vefsíðuna The Hype Machine. Meira
31. maí 2010 | Tónlist | 441 orð | 1 mynd

Hugsun og tónlist

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is „Við leitum í ýmsar áttir í þessari dagskrá þar sem við tengjum saman tíðarandann á Íslandi á 18. Meira
31. maí 2010 | Fólk í fréttum | 25 orð | 6 myndir

Húslestrar á Listahátíð

Um helgina fóru fram húslestrar heima hjá rithöfundum í Reykjavík og voru þessar myndir teknar af gestum Sigrúnar Eldjárn. Húslestrarnir voru þáttur í dagskrá... Meira
31. maí 2010 | Myndlist | 457 orð | 2 myndir

Íslenskur veruleiki

Til 29. ágúst. Listasafn Reykjavíkur er opið alla daga frá kl. 10-17 og til kl. 22 á fimmtudögum. Meira
31. maí 2010 | Fólk í fréttum | 26 orð | 1 mynd

Litrík og fjölbreytt Evróvisjónatriði

Það var mikið um dýrðir á 55. Evróvisjón söngvakeppninni í Telenor-höllinni í Osló á laugardaginn. Þátttakendur voru hver öðrum skrautlegri þegar þeir stigu á svið. Meira
31. maí 2010 | Fólk í fréttum | 22 orð | 9 myndir

Pestilence á Sódómu

Hin goðsagnakennda dauðarokkshljómsveit Pestilence tróð upp á Sódómu Reykjavík síðastliðið föstudagskvöld. Þar komu einnig fram íslensku þungarokksböndin Atrum, In Memoriam og... Meira
31. maí 2010 | Fólk í fréttum | 167 orð | 2 myndir

Polaroid á uppboði

Fyrirtækið Polaroid var tekið til gjaldþrotaskipta í desember árið 2008 eftir að hafa farið illa út úr vafasömum fjármálagjörningum móðurfyrirtækis síns. Meira
31. maí 2010 | Fólk í fréttum | 36 orð | 4 myndir

Schubert-tónleikar

Í gær fluttu Ágúst Ólafsson barítón og Gerrit Schuil píanóleikari Svanasöng Schuberts í Fríkirkjunni. Þetta voru þriðju og síðustu Schubert-tónleikarnir sem þeir héldu á Listahátíð, en tónleikarnir hafa verið vel sóttir og hlotið mikið lof... Meira
31. maí 2010 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Shrek á toppnum

Græni tröllkarlinn Shrek gerði sig líklegan á föstudaginn til að hala inn mestum tekjum yfir helgina í kvikmyndahúsum vestanhafs. Meira
31. maí 2010 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

Sjálfsmynd og ímynd Reykjavíkur

Laugardaginn 5. júní næstkomandi, verður haldið málþing í Þjóðmenningarhúsi um sjálfsmynd og ímynd Reykjavíkurborgar. Málþingið er haldið á vegum ReykjavíkurAkademíunnar og INOR. Meira
31. maí 2010 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Sjómannalagakeppni Rásar 2

Nú hefur dómnefnd valið 7 lög sem munu keppa til úrslita í Sjómannalagakeppni Rásar 2 og Hátíðar hafsins árið 2010. Næstu viku, 31. maí-4. júní, verða lögin sjö spiluð frá morgni til kvölds á Rás 2 og einnig verður hægt að hlusta á lögin á vefnum, ruv. Meira
31. maí 2010 | Bókmenntir | 82 orð | 1 mynd

Skvísuskruddan Makalaus

Út er komin skvísuskruddan Makalaus , eftir gellubloggarann Þorbjörgu Marinósdóttur. Skvísuskrudda er íslensk þýðing á chick-lit , en að sögn höfundar er þetta fyrsta íslenska bókin sem fellur í það bókmenntaform. Meira
31. maí 2010 | Fólk í fréttum | 36 orð | 3 myndir

Taperecorder í 12 Tónum

Síðastliðinn föstudag voru fyrstu tónleikarnir í sumartónleikaröð 12 Tóna haldnir í versluninni við Skólavörðustíg. Meira
31. maí 2010 | Kvikmyndir | 593 orð | 2 myndir

Uppreisn ungmennis

Leikstjóri: Miguel Arteta. Aðalhlutverk: Michael Cera, Portia Doubleday, Steve Buscemi, Justin Long og Ray Liotta. 90 mín. Bandaríkin, 2009. Meira

Umræðan

31. maí 2010 | Bréf til blaðsins | 211 orð

Breyting bílalána – glópagull?

Frá Steindóri Tómassyni: "Ég er með bílalán í jenum og svissneskum frönkum á bílnum RG-390 og er nýlega búinn að lengja í því til átta ára. Nú er verið að bjóða lækkun höfuðstóls ef breytt er í ísl. krónur." Meira
31. maí 2010 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Ég þori, get og vil

Eftir Guðrúnu Árnadóttur: "Íhaldssemi, þröng hugsun og sérhagsmunir mega ekki ráða för. Leggjum flokksskírteini til hliðar. Aukum jafnræði og vinnum af fagmennsku." Meira
31. maí 2010 | Bréf til blaðsins | 284 orð

Fagmenn í fjármálin

Frá Reyni Eyjólfssyni: "Myndi maður leita sér lækninga hjá lögfræðingi, fara með lyfseðil í apótek þar sem verkfræðingur afgreiddi eða leita fjárhagslegrar ráðgjafar hjá lækni? Varla." Meira
31. maí 2010 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Fagmennska til framtíðar

Eftir Bryngeir Arnar Bryngeirsson: "Börn og unglingar hafa ávinning af frítímastarfi því það gefur þeim tækifæri til að þróa samskiptahæfni sína og er á sama tíma mjög öflug forvörn." Meira
31. maí 2010 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Menningararfur, eitthvað til að græða á?

Eftir Önnu Leif Elídóttur: "Menningararfur er allt sem viðkemur atvinnusögu, búsetu, trúarbrögðum og þjóðtrú á Íslandi. Hann er hægt að nota til atvinnuuppbyggingar." Meira
31. maí 2010 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Upplýsinga- og skjalastjórn: Hagnýtt og fræðilegt nám í HÍ

Eftir Jóhönnu Gunnlaugsdóttur: "Hægt er að öðlast sérhæfingu í upplýsinga- og skjalastjórn bæði í grunnnámi og framhaldsnámi." Meira
31. maí 2010 | Velvakandi | 106 orð | 1 mynd

Velvakandi

Þakkir til Olís Ég vil endilega færa starfsmönnum Olís mínar bestu þakkir fyrir frábæra þjónustu. Sendi fyrirspurn til þeirra varðandi ákveðinn hlut sem mig vantaði. Svarið kom samdægurs og hluturinn daginn eftir. Meira
31. maí 2010 | Pistlar | 462 orð | 1 mynd

Þverpólitík og skotgrafir

Þetta er þungavigtarframboð og ég held að við eigum eftir að sópa að okkur atkvæðum,“ sagði Jón Gnarr í viðtali sem ég tók við hann fyrir Sunnudagsmoggann 24. janúar. Meira

Minningargreinar

31. maí 2010 | Minningargreinar | 389 orð | 1 mynd

Álfheiður Björk Einarsdóttir

Álfheiður Björk Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 28. maí 1945. Hún lést á Landspítalanum 23. apríl síðastliðinn. Útför Álfheiðar fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 4. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2010 | Minningargreinar | 1018 orð | 1 mynd

Ásgerður Kristjánsdóttir

Ásgerður Kristjánsdóttir fæddist að Fremri-Hjarðardal í Dýrafirði þann 9. júlí 1918. Hún lést á dvalarheimilinu Skógarbæ 24. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristján Jón Benónýsson, bóndi, f. 25. ágúst 1885, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2010 | Minningargreinar | 2242 orð | 1 mynd

Brynhildur Eggertsdóttir

Brynhildur Eggertsdóttir fæddist að Gránufélagsgötu 11 á Akureyri 10. desember 1927. Hún lést 19. maí síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Stefaníu Sigurðardóttur frá Kambhóli á Galmaströnd, f. 11. október 1885, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2010 | Minningargreinar | 3164 orð | 1 mynd

Dóra Skúladóttir

Dóra Skúladóttir var fædd í Sjávarborg. Hvammstanga, V-Hún. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 15. maí 2010. Foreldrar hennar voru: Jón Skúli Ólafsson, f. í Húnavatnssýslu 16. febrúar 1911, d. 16. september 1990 og Guðbjörg Olsen f. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2010 | Minningargreinar | 1957 orð | 1 mynd

Friðgeir Bjarnar Valdemarsson

Friðgeir Bjarnar Valdemarsson bifreiðastjóri fæddist í Felli, Glerárþorpi, 24. júlí 1931, hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 21. maí 2010. Foreldrar hans voru hjónin Valdemar Júlíusson og Ingibjörg Björnsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2010 | Minningargreinar | 804 orð | 1 mynd

Guðmunda Katrín Jónsdóttir

Guðmunda Katrín Jónsdóttir fæddist í Björnskoti undir Eyjafjöllum 30. apríl árið 1931. Hún andaðist 21. maí 2010 á líknardeildinni í Kópavogi. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2010 | Minningargreinar | 1113 orð | 1 mynd

Hreinn Ketilsson

Hreinn Ketilsson fæddist á Finnastöðum í Eyjafjarðarsveit 14. mars 1924. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 21. maí síðastliðinn. Faðir hans var Ketill Sigurður Guðjónsson bóndi á Finnastöðum, f. 11.10. 1900, d. 20.7. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2010 | Minningargreinar | 2959 orð | 1 mynd

Sigþór Ægisson

Sigþór Ægisson fæddist í Hafnarfirði 27. október 1975. Hann lést hinn 6. maí 2010 á sjúkrahúsi í Tókýó. Útför Sigþórs fór fram frá Ingjaldshólskirkju 16. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
31. maí 2010 | Minningargreinar | 2068 orð | 1 mynd

Þórarinn Sigurðsson

Þórarinn Sigurðsson fæddist í Reykjavík 26. apríl 1950. Hann lést 17. maí sl. á Krabbameinslækningadeild Landspítalans. Útför Þórarins fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 26. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

31. maí 2010 | Daglegt líf | 188 orð | 1 mynd

Fyrir alla ferðalanga

Nú er árstími ferðalaga runninn upp og eflaust margir sem eru fyrir löngu búnir að ákveða hvaða perlur Íslands þeir ætla að skoða þetta sumarið. Fyrir áhugasama ferðalanga er tilvalið að kíkja reglulega inn á vefsíðu Ferðafélags Íslands, Fi.is. Meira
31. maí 2010 | Daglegt líf | 602 orð | 1 mynd

Fyrir konur – um reykingar

Flestir vita að reykingar valda lungnakrabbameini sem og lungna- og hjartasjúkdómum en hugsanlega eru ekki öllum ljós þau skaðlegu áhrif sem reykingar hafa á konur. Tóbakslausi dagurinn er 31. Meira
31. maí 2010 | Daglegt líf | 472 orð | 1 mynd

Grænmetisrækt á hvolfi það nýjasta

Það má finna ýmsar leiðir til að komast hjá pöddum og öðrum pestum sem herja á plönturnar í garðinum. Það nýjasta í Bandaríkjunum er að rækta grænmetið á hvolfi í heimagerðum eða keyptum pottum samkvæmt grein á The New York Times. Meira
31. maí 2010 | Neytendur | 330 orð | 1 mynd

Hvað varð um yfirdráttinn?

Yfirdráttarlán eru með dýrustu lánum sem bjóðast og hár, viðvarandi yfirdráttur getur verið vísbending um að pottur sé brotinn í fjármálum einstaklinga og heimila. Yfirdráttarlán bera afar háa vexti. Meira
31. maí 2010 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

...kynnist Greppikló

Barnabókin um Greppikló er komin aftur, bókin kom fyrst út 2003 og er nú endurútgefin í vandaðri þýðingu Þórarins Eldjárns. Sagan er eftir Julia Donaldsson og Axel Scheffler myndskreytti. Hún hefur notið mikilla vinsælda um allan heim undanfarin ár. Meira
31. maí 2010 | Daglegt líf | 694 orð | 3 myndir

Listræn systkini með næm augu

Vala Rún og Pétur Darri Pétursbörn eru listræn systkini. Það vakti athygli blaðamanns fyrir skemmstu að þau sigruðu bæði í sínum flokkum í ljósmyndamaraþoni sem Bókasafn og Byggðasafn Reykjanesbæjar héldu í tilefni Barnahátíðar í apríl s.l.. Meira

Fastir þættir

31. maí 2010 | Í dag | 432 orð

Af öli, hita og Evróvisjón

Hjálmar Freysteinsson hrósaði happi á laugardagskvöld: Þjóðin ætti að þrasa minna og þakka fyrir heppnina, að við skyldum ekki vinna Evróvisjónkeppnina. Meira
31. maí 2010 | Fastir þættir | 163 orð

Brids - Guðmundur S. Hermannsson | ritstjorn@mbl.is

Douze Points Norður &spade;G10965 &heart;G9643 ⋄85 &klubs;4 Vestur Austur &spade;82 &spade;ÁKD7 &heart;107 &heart;K852 ⋄D43 ⋄KG972 &klubs;KD10873 &klubs;-- Suður &spade;43 &heart;ÁD ⋄Á106 &klubs;ÁG9652 Hvað á að segja með suðurspilin... Meira
31. maí 2010 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
31. maí 2010 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 Db6 7. Rb3 e6 8. De2 a6 9. O-O-O Be7 10. g4 Dc7 11. Be3 b5 12. f4 b4 13. Ra4 Hb8 14. Bg2 Ra5 15. g5 Rd7 16. Rxa5 Dxa5 17. b3 Bb7 18. Kb1 Bc6 19. Rb2 Bb5 20. Df2 Dc7 21. h4 Hc8 22. Hd2 a5 23. Meira
31. maí 2010 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Söfnun

Andri Ásgeir Adolfsson og Jakob Ernfelt Jóhannesson héldu markað við Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit og söfnuðu 2.657 krónum. Þeir ákváðu að styrkja Rauða krossinn með... Meira
31. maí 2010 | Árnað heilla | 193 orð | 1 mynd

Til Cape Cod með góðu fólki

Ólöf Birna Margrétardóttir læknir á Landspítalanum er þrjátíu ára í dag. „Ég bíð eftir því að sambýlismaðurinn komi mér eitthvað á óvart. Hann er líklegur til þess,“ segir afmælisbarnið. Meira
31. maí 2010 | Fastir þættir | 257 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji lifir í þeirri sjálfsblekkingu, sem sumir kalla, að hann telur sig vera nokkuð ópólitískan. Meira
31. maí 2010 | Í dag | 129 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

31. maí 1735 Maður gekk upp á stærri Lóndrangann á Snæfellsnesi, í fyrsta sinn svo vitað sé, og mældi hæð hans sem reyndist vera 44 faðmar (um 75 metrar). Þótti þetta glæfraför. Drangurinn var ekki klifinn aftur með vissu fyrr en 1938. 31. Meira

Íþróttir

31. maí 2010 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

„Hrikalegur léttir“

Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
31. maí 2010 | Íþróttir | 305 orð | 1 mynd

„Höldum okkur á jörðinni“

Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvívegis fyrir Kristianstad er liðið hélt sigurgöngu sinni áfram í sænsku úrvalsdeildinni. Meira
31. maí 2010 | Íþróttir | 467 orð | 1 mynd

„Þær eru allar hetjur“

Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þegar ég tók við landsliðinu fyrir fjórum árum ásamt Finnboga Grétari Sigurbjörnssyni aðstoðarmanni mínum þá settum við okkur það langtímamarkmið að fara með landsliðið inn á stórmót í fyrsta sinn. Meira
31. maí 2010 | Íþróttir | 503 orð | 1 mynd

Bikarkeppni SSÍ Vatnaveröld í Reykjanesbæ: KARLAR: 200 m fjórsund: Jakob...

Bikarkeppni SSÍ Vatnaveröld í Reykjanesbæ: KARLAR: 200 m fjórsund: Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi 2.12,64 Hrafn Traustason, SH 2.13,47 Kolbeinn Hrafnkelsson, SH 2. Meira
31. maí 2010 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Bryant kom Lakers í úrslit

Kobe Bryant átti enn einn stórleikinn með Los Angeles Lakers í úrslitaleikseríu Vesturdeildar NBA í fyrrinótt. Meira
31. maí 2010 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Eimskipsmótaröð GSÍ Flugfélag Íslands-mótið í Vestmannaeyjum KARLAR...

Eimskipsmótaröð GSÍ Flugfélag Íslands-mótið í Vestmannaeyjum KARLAR: Björgin Sigurbergsson, Keili 138 Kristján Þór Einarsson, GKj 138 *Björgvin vann í bráðabana. Meira
31. maí 2010 | Íþróttir | 1180 orð | 4 myndir

Flottur leikur en fá færi

Á vellinum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is Það var ekki mikið sem skildi ÍBV og Breiðablik að þegar liðin áttust við á iðagrænum og fallegum Hásteinsvellinum í sumarblíðunni í Eyjum í gær. Meira
31. maí 2010 | Íþróttir | 397 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hreiðar Levy Guðmundsson fór hamförum í marki TV Emsdetten þegar liðið vann Bergischer HC , 33:27, í fyrri leik liðanna í umspili 2. deildar þýska handknattleiksins í fyrrakvöld. Meira
31. maí 2010 | Íþróttir | 341 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ari Freyr Skúlason skoraði bæði mörk Sundsvall sem lagði Örgryte 2:1 í sænsku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Ari Freyr kom heimaliðinu yfir á 22. mínútu og tryggði síðan sigurinn með sínu öðru marki á 79. mínútu. Meira
31. maí 2010 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Fyrsti sigur hjá Gróttu

Grótta vann á laugardaginn sinn fyrsta sigur frá upphafi í 1. deild karla í fótbolta þegar liðið lagði Fjarðabyggð, 4:1, í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði. Sölvi Davíðsson og Pétur Már Harðarson komu Gróttu í 2:0 og þá var Austfirðingurinn Jóhann R. Meira
31. maí 2010 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Hamilton sigraði

Lewis Hamilton hjá McLaren vann sigur í tyrkneska kappakstrinum í Istanbúl í gær og liðsfélagi hans Jenson Button varð annar. Meira
31. maí 2010 | Íþróttir | 222 orð

Heiðar snýr aftur til QPR

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
31. maí 2010 | Íþróttir | 572 orð | 2 myndir

Í einu orði sagt stórkostlegt

Viðtal Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
31. maí 2010 | Íþróttir | 34 orð

í kvöld KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Njarðtaksvöllur...

í kvöld KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Njarðtaksvöllur: Keflavík – Selfoss 19.15 Kaplakriki: FH – Grindavík 19.15 Stjörnuvöllur: Stjarnan – Haukar 19.15 Vodafone-völlur: Valur – Fylkir 20 3. Meira
31. maí 2010 | Íþróttir | 219 orð

Ísland með í fyrsta skipti

Sextán þjóðir taka þátt í lokakeppni Evrópumótsins sem haldin verður í sameiginlegri umsjón Dana og Norðmanna dagana 7. - 19. desember á þessu ári þar sem Ísland verður í fyrsta skipti með í lokakeppni EM. Meira
31. maí 2010 | Íþróttir | 526 orð | 2 myndir

Jafntefli hjá Björgvini og Kristjáni Þór í bráðabana

Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „Þetta gekk bara vel, engar bombertur eða neitt,“ sagði Björgvin Sigurbergsson, kylfingur úr Keili, eftir að hann hafði tryggt sér sigur á fyrsta stigamóti Golfsambands Íslands á Eimskipsmótaröðinni. Meira
31. maí 2010 | Íþróttir | 130 orð

Konurnar sleppa við forkeppni HM

Um leið og íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tryggði sér keppnisrétt á EM í Danmörku og í Noregi í loka þessa árs færðist það upp um styrkleikaflokk innan Handknattleikssambands Evrópu. Meira
31. maí 2010 | Íþróttir | 504 orð | 1 mynd

Liðsheildin er stórkostleg

Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég hef beðið lengi eftir þessum áfanga eftir að hafa verið í landsliðinu í 13 ár,“ sagði Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, leikreyndasti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, sem lék sinn 118. Meira
31. maí 2010 | Íþróttir | 35 orð

Lokastaðan

Undankeppni EM kvenna 3. Meira
31. maí 2010 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu Undanúrslit: Barcelona – Medvedi 34:27 Kiel...

Meistaradeild Evrópu Undanúrslit: Barcelona – Medvedi 34:27 Kiel – Ciudad Real 29:27 Úrslitaleikur: Kiel – Barcelona 36:34 Úrslit um 3. Meira
31. maí 2010 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

MÍ í fjölþrautum og lengri boðhlaupum Kópavogsvöllur TUGÞRAUT KARLA: 100...

MÍ í fjölþrautum og lengri boðhlaupum Kópavogsvöllur TUGÞRAUT KARLA: 100 metra hlaup: Elvar Örn Sigurðsson, UFA 11,62 Bjarki Gíslason, UFA 11,65 Sölvi Guðmundsson, BBL 11,68 Langstökk: Bjarki 6,56 Elvar Örn 6,01 Sölvi 5,97 Kúluvarp: Bjarki 10,42 Sölvi... Meira
31. maí 2010 | Íþróttir | 520 orð | 2 myndir

Nýtt spjót frá pabba

Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „Ég er rosalega ánægð með sigurinn og líka árangur minn í þrautinni. Meira
31. maí 2010 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Ólafur tekur við Grindavík

Ólafur Örn Bjarnason verður næsti þjálfari knattspyrnuliðs Grindavíkur. Frá því var gengið á laugardag og hann ráðinn til fjögurra ára. Ólafur verður þó ekki laus frá Brann í Noregi fyrr en í lok júlí. Meira
31. maí 2010 | Íþróttir | 870 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 5. umferð: ÍBV – Breiðablik 1:1...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 5. umferð: ÍBV – Breiðablik 1:1 Tryggvi Guðmundsson 79. – Haukur Baldvinsson 64. Meira
31. maí 2010 | Íþróttir | 1330 orð | 6 myndir

Strákarnir stóðust prófið

Á vellinum Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fyrir landsleik Íslands og Andorra á laugardaginn var talsvert rætt um ungu kynslóðina sem fékk þar tækifæri til að sýna sig og sanna í íslenska landsliðsbúningnum. Meira
31. maí 2010 | Íþróttir | 353 orð | 2 myndir

Sundbikarinn varinn

Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Sundfélagið Ægir og Sundfélag Hafnarfjarðar vörðu bikarmeistatitla sína frá því í fyrra í Bikarkeppni Sundsambands Íslands sem fram fór í Reykjavnesbæ um helgina. Meira
31. maí 2010 | Íþróttir | 559 orð | 3 myndir

Sögulegum áfanga náð

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna skrifaði á laugardaginn nýjan kafla í handknattleikssögu þjóðarinnar þegar það vann sér sæti í lokakeppni stórmóts í fyrsta sinn. Meira
31. maí 2010 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, úrslit: Phoenix – LA Lakers 103:111...

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, úrslit: Phoenix – LA Lakers 103:111 *LA Lakers sigraði, 4:2, og mætir Boston Celtics í lokaúrslitunum. Fyrsti leikur er í Los Angeles aðfaranótt... Meira
31. maí 2010 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Vignir og Logi eru EHF-meistarar

Vignir Svavarsson og Logi Geirsson urðu á laugardaginn Evrópumeistarar í handknattleik þrátt fyrir tap gegn Kadetten í Sviss í síðari úrslitarimmu EHF-bikarsins, 30:28, í Schaffhausen í Sviss. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.