Greinar sunnudaginn 13. júní 2010

Ritstjórnargreinar

13. júní 2010 | Reykjavíkurbréf | 845 orð | 1 mynd

Bændur beittir kúgunum

Ungir bændur viðruðu á dögunum sín sjónarmið um sameiginlega varnarmálastefnu ESB og hugsanlegar afleiðingar hennar hér á landi gengi Ísland í sambandið. Meira
13. júní 2010 | Leiðarar | 427 orð

Hvað borða börnin?

Okkur þótti unnar kjötvörur spila of stórt hlutverk á honum [matseðli grunnskóla Reykjavíkur] og ákváðum að gera eitthvað í málunum,“ segir Margrét Gylfadóttir. Meira

Sunnudagsblað

13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 90 orð | 2 myndir

13 júní Leiðsögn um listaverkin í Viðey verður í dag, sunnudag. Heiðar...

13 júní Leiðsögn um listaverkin í Viðey verður í dag, sunnudag. Heiðar Kári Rannversson ræðir um Friðarsúlu Yoko Ono og Áfanga eftir bandaríska listamanninn Richard Serra. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 1971 orð | 1 mynd

Að skilja þennan nýja heim

Það er hægara sagt en gert að rífa fjölskyldu sína upp með rótum og koma sér fyrir í nýju samfélagi. Íslendingar hafa meðal annars tekið við flóttamönnum frá Kólumbíu og hér er rýnt í hvernig til hefur tekist. Nanna Gunnarsdóttir Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 969 orð | 1 mynd

Af einfættum indíánum

Er til þjóðflokkur einfætinga í Ameríku? Til að komast að því þurfa menn annaðhvort að lesa þessa grein eða bregða sér í rafhjólatúr með Árstíðaferðum um götur Reykjavíkur. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 542 orð | 1 mynd

Afmælismót Friðriks Ólafssonar haldið í Djúpavík

Fyrr á þessu ári, nánar tiltekið hinn 26. janúar sl., varð fyrsti íslenski stórmeistarinn Friðrik Ólafsson 75 ára. Af því tilefni mun Hrókurinn efna til afmælishátíðar sem fram fer í Djúpavík og Norðurfirði í Árneshreppi um næstu helgi. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 289 orð | 10 myndir

Alltaf í boltanum

Myndaalbúmið Sandra Sigurðardóttir er fyrirliði kvennaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu og hefur haft knött við fingurgómana frá unga aldri. Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 362 orð | 1 mynd

Allt er í heiminum hverfult

Þetta ljúfsára og fyndna vegadrama er ein þeirra gæðamynda sem hefur jafnan verið skammt undan í veraldarvafstrinu. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 52 orð | 1 mynd

Autt sæti Helen Thomas

Helen Thomas átti sér sæti fyrir miðju í fremstu röð í herberginu fyrir blaðamannafundi í Hvíta húsinu. Flest eru sætin í herberginu merkt fjölmiðlum, en sæti Thomas var merkt með nafni hennar. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 435 orð | 1 mynd

Ávallt sól hjá Jack

Jack Johnson neyddist til að leggja atvinnumennsku á brimbretti á hilluna aðeins sautján ára að aldri, en fann þess í stað ástríðu sína í tónlist. Í vikunni sendi hann frá sér plötuna To the Sea. Matthías Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl.is Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 337 orð | 2 myndir

„Þetta er plága“

Guðmundur Guðbjarnason, formaður Landssambands sumarhúsaeigenda, segir sambandið hafa miklar áhyggjur af innbrotum í sumarbústaði undanfarin misseri. Innbrotin séu oft harmleikur fyrir þá sem verða fyrir þeim. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 232 orð

Boltaleggingar

Ófáir landsmenn taka núna þátt í getraunaleikjum fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem hófst á föstudag í Suður-Afríku. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 278 orð | 3 myndir

Brotist inn í bústaði

Innbrot í sumarbústaði hafa verið tíð það sem af er árinu, einkum í suður- og vesturhluta landsins. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi hafa samtals 80 innbrot verið framin í umdæmi hennar frá síðustu áramótum samanborið við u.þ.b. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 75 orð | 1 mynd

...degi villtra blóma

13 júní Á degi villtra blóma býður Grasagarður Reykjavíkur upp á leiðsögn um Laugarnestanga. Gönguferðin er frá kl. 11-13 í dag, sunnudag. Hjörtur Þorbjörnsson safnvörður fjallar um gróður svæðisins og starfsemi Flóruvina. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 588 orð | 2 myndir

Dularfullur dauðdagi konungs

Laust fyrir kvöldmat á þessum degi fyrir 124 árum fóru Lúðvík II., konungur Bæjaralands, sem raunar hafði verið steypt af stóli deginum áður, og geðlæknirinn dr. Bernhard von Gudden í gönguferð meðfram Starnberg-vatni. Þeir sneru ekki aftur. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 323 orð | 2 myndir

Dyntótt aðsóknarsumar

Þá er hafinn aðalaðsóknartími sumarmyndanna, burðarvirkis kvikmyndaiðnaðarins, og þar af leiðandi sá tími sem skiptir hann mestu máli. Fram til þessa hefur gengi „hákarlanna“ verið dálítið dyntótt. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 198 orð | 1 mynd

Ef hún bara losaði sig við blokkina og blýantinn

Helen Thomas er dóttir innflytjenda frá Líbanon. Hún fæddist í Kentucky og ólst upp í Detroit. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 292 orð | 1 mynd

Ein besta blúsplata sögunnar

Það hefur lengið verið vitað að sú mynd sem við höfum af blústónlist sjötta og sjöunda áratugarins byggist að miklu leyti á hvítum smekk, ef svo má segja, því það sem til okkar barst frá blúsborgunum Memphis og Chicago á þeim árum var alla jafna... Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 460 orð | 1 mynd

Eins og lífið sé í hættu

Hópnámskeið við hundafælni verður haldið hjá Kvíðameðferðastöðinni í vikunni. Ætla má að 10-12% fólks séu með sértæka fælni af einhverjum toga Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 210 orð | 7 myndir

Eyfirskur fjársjóður

Í Minjasafninu á Akureyri gefur að líta verk 20 eyfirskra ljósmyndara frá 1858 til 1965. Von er á bók í tengslum við verkefnið sem byggt er á rannsóknum síðasta aldarfjórðunginn. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 116 orð | 2 myndir

Fésbók vikunnar flett

Sunnudagur Skarphéðinn Guðmundsson „Það er ógeðslega kúl að það séu tvær hliðar á plötu.“ 10 ára sonurinn loksins að uppgötva töfra vínylplötunnar! Mánudagur Árni Helgason Er hægt að ættleiða Ray Allen? Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 936 orð | 6 myndir

Fótbolti er stríð

Ian Buruma New York | Fánarnir hafa verið dregnir að húni frá Hollandi til Argentínu, frá Kamerún til Japans. Trumbur eru slegnar og blásið í lúðra. Stríðsópin gjalla við. Nú er sá tími runninn upp á ný: heimsmeistarakeppnin er hafin. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 113 orð | 1 mynd

Fótbolti og öryggismál

Þankasmiðjan STRATFOR fæst við greiningu á alþjóðastjórnmálum, gjarnan út frá togstreitu og átökum. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 1242 orð | 3 myndir

Frá pylsum til kalkúna

Sumarið er tíminn sem Íslendingar skríða úr híði sínu og byrja að grilla í garðinum eða á svölunum. Nanna Rögnvaldardóttir Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 433 orð | 1 mynd

Fréttatíminn negldur

Silja Úlfarsdóttir er nýbyrjuð sem íþróttafréttamaður á Stöð 2 og Bylgjunni. Þá vinnur hún líka við frjálsíþróttaþjálfun samhliða því en Silja er gömul frjálsíþróttakempa. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 625 orð | 2 myndir

Gott fólk í gróðri í Goðheimunum

Því er oft haldið fram að gróður hafi góð áhrif á sálarlíf fólks og sjálf er ég fullviss um að sú er raunin. Að minnsta kosti er nábýli fólks hér við Goðheimana afskaplega gott og ég efast ekki um að þar hafi gróðurinn einhver áhrif. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 678 orð | 1 mynd

Hér vil ég búa

Mary Luz Suarez Ortis er flóttamaður frá Kólumbíu en hafði búið í Ekvador í sjö ár þegar hún kom til Íslands í október 2007 ásamt sex öðrum fjölskyldum. Mary Luz er nýlega byrjuð að vinna sem dagmóðir en var áður í námi. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 336 orð | 2 myndir

Hóstandi eldgos

Að kvöldi 20. mars og nóttina þar á eftir var mjög skuggsýnt og lágskýjað. Flestir sem búa á vindasömum syðsta hluta landsins steinsváfu. Um kl. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 802 orð | 2 myndir

Hvað ungur nemur, gamall temur. Eða hvað?

Hvergi eru skilin í huga margra skarpari þegar kemur að vínum en á milli þess sem oft er nefnt gamli heimurinn og hins vegar nýi heimurinn. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 354 orð | 1 mynd

Hæfði ekki sönnum karlmönnum

Bandaríkjamenn nota gaffalinn til að skófla upp í sig matnum og hafa hann, séu þeir rétthentir, í hægri hendinni. Gaddarnir, öðru nafni tindarnir, snúa þá upp, annars væri erfitt að halda matnum föstum á gafflinum. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 889 orð | 1 mynd

Íslendingar með söng í beinunum

Janet Williams er sópransöngkona sem kennt hefur í París, Lundúnum og Berlín. Ísafjarðarbær bætist í hóp heimsborganna í lok mánaðar. Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 173 orð | 1 mynd

Kennt á daginn, spilað á kvöldin

„Hátíðin hefur frá upphafi byggst á þessum masterklössum og lengi vel var þetta eina árlega hátíðin sem bauð upp á námskeið fyrir lengra komna tónlistanemendur,“ segir Greipur Gíslason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Við djúpið sem... Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 553 orð | 3 myndir

Kitlaði ranga taug

Hann stóð þarna hreyfingarlaus, álútur og dapur við eina bakaríið í litlu þorpi í Síberíu. Eigandi hestsins hafði skroppið inn í bakaríið að kaupa brauð, það var bara til ein tegund af brauði og hafði verið í mörg ár. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 848 orð | 8 myndir

Landið sem er ekki til

Sómalíu þekkja menn helst af átakafréttum síðustu tvo áratugina. En í nyrsta héraði landsins, Sómalílandi, leitast íbúarnir við að koma á stöðugleika og jafnvel laða til sín ferðamenn. Texti og myndir: Erlingur Erlingsson Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 432 orð | 2 myndir

Líklegt til árangurs

Var þö rf fyrir markaðsátakið Inspired by Iceland? Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 150 orð | 1 mynd

Margt sem vekur ótta

Sértæk fælni getur beinst að alls kyns ólíkum hlutum eða kringumstæðum. Meðal algengra fóbía má nefna ótta við kóngulær og geitunga, flughræðslu, innilokunarkennd og lofthræðslu. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 451 orð | 2 myndir

Náttúrulegir berir bossar

Það er engin leið annað en að bregðast til varnar nektinni og náttúrunni þegar á hvort tveggja er ráðist að ósekju. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 76 orð | 1 mynd

Ný plata frá Danzig

Það gleður eflaust margan rokkarann að heyra að Glenn Danzig, fyrrverandi söngvari hljómsveitanna Misfits og Samhain, ætli að senda frá sér sína fyrstu plötu í meira en sex ár. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 93 orð

Ólíkar orsakir

Margt getur orðið til þess að fóbía þróist hjá einstaklingi. „Sumir hafa t.d. orðið fyrir slæmri reynslu eins og hundsbiti, sem er rótin að ótta þeirra í garð hunda. Í öðrum tilvikum getur fóbían verið lærð s.s. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 95 orð | 1 mynd

Pavement endurheimtir trommara

Það eru liðin 11 ár síðan hljómsveitin Pavement lagði formlega upp laupana með tónleikum í Lundúnum. Í vor komu nokkrir meðlimir hennar þó aftur saman og hafa verið á heimstónleikaferðalagi undanfarna mánuði. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 3574 orð | 4 myndir

Pottur víða brotinn

Börn í Reykjavík fá ekki mat heldur upphitað fóður, segja þrjár mæður sem hafa farið ofan í saumana á mötuneytismálum grunnskólanna. Tvær þeirra eru kokkar og sú þriðja mikil áhugamanneskja um mat og næringu. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ben@mbl.is Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 743 orð | 1 mynd

Rannsóknarstarfinu er ekki lokið

Getur verið, að Alþingi ætli að fara í sumarfrí áður en því starfi er lokið, sem hófst með skipan Rannsóknarnefndar Alþingis um bankahrunið haustið 2008 og útgáfu skýrslu þeirrar nefndar í aprílmánuði sl.? Hvað er eftir? Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 293 orð | 2 myndir

Rauði dregillinn

Hefð er fyrir því við útdeilingu hvers kyns verðlauna að rúllað sé út löngum rauðum dregli þar sem stjörnurnar geta spígsporað í sínu fínasta pússi. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 586 orð | 1 mynd

Regnboginn bíður örlaga sinna

Á næstu tveimur mánuðum ræðst framtíð síðasta miðbæjarbíósins – endalok eða áframhaldandi rekstur? Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 92 orð | 1 mynd

Ryan Adams sækir innblástur til Dio

Tónlistarmaðurinn Ryan Adams hefur ákveðið að heiðra minningu Ronnie James Dio með því að gefa út plötu þar sem hann sækir innblástur til rokkhetjunnar sem féll frá fyrir skemmstu. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 496 orð | 2 myndir

Segið þeim að hypja sig

Helen Thomas var þekktasti blaðamaðurinn í fréttaritaraliðinu í Hvíta húsinu. Áratugum saman gerði hún forsetum Bandaríkjanna og talsmönnum þeirra gramt í geði með hvössum og oft ósvífnum spurningum. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 972 orð | 2 myndir

Skemmtir sér að degi til

Ágúst Kristján Steinarrsson sigraðist á krabbameini í ristli eftir aðgerð árið 2008. Nú í sumar, aðeins tveimur árum síðar, ætlar hann að sigrast á sjö tindum evrópsku Alpanna. Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 48 orð | 1 mynd

Spegill tímans

Uppstoppaðar manneskjur undir yfirskriftinni „Spegill tímans“ eru á sýningu Gunther von Hagen Koerperwelten eða heimi líkamans, sem opnuð hefur verið í Istanbul. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 351 orð | 1 mynd

Sporin hræða

Ég hef fengið mig fullsaddan af tilraunum Íslendinga til að byggja upp „ímynd“ sína. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 290 orð | 12 myndir

Stemningin í skemmunum

Bak við tjöldin Gamlar verbúðir og beitingaskúrar við höfnina á Geirsgötu hafa gengið í endurnýjun lífdaga sem miðstöð kaffihúsa, matsölustaða og gallería. Myndir: Ómar Óskarsson omar@mbl.is Texti: Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ben@mbl.is Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 616 orð | 1 mynd

Stuðningsfjölskyldur hjarta og sál verkefnisins

Atli Viðar Thorstensen verkefnastjóri hefur með málefni flóttamanna að gera hjá Rauða krossi Íslands og þar á bæ eru menn í heildina ánægðir með hvernig til hefur tekist með aðlögun flóttafólks. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 240 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Jafnvel þótt við værum 10 sinnum fleiri værum við smáþjóð með marga erfiðleika vegna fámennisins.“ Ágúst Einarsson, rektor Háskólans á Bifröst, um vanda Íslendinga. „Við erum með flott fótboltalið og erum ekkert að reyna að fela það. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 322 orð | 2 myndir

Unnum við?

Fullorðnir geta lært ýmislegt af stelpunum í sjötta flokki í fótbolta, sem kepptu á hnátumóti ÍR í byrjun vikunnar. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 609 orð | 3 myndir

Vilja far hjá Hönnu Birnu

Hún kom ekki á óvart fréttin á forsíðu föstudagsblaðs Morgunblaðsins um að Besti flokkurinn og Samfylkingin hefðu boðið Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fráfarandi borgarstjóra, að verða forseti borgarstjórnar. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 54 orð | 1 mynd

Vinir hanga saman

Kóalabjarnarungi hangir á kóalatuskudýri í dýragarðinum í borginni Duisburg í vesturhluta Þýskalands. Leikfangabjörninn er notaður til þess að vigta hinn enn ónefnda unga sem mældist 215 grömm og er við hestaheilsu. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 1930 orð | 4 myndir

Þar sem vélar hafa vit

Vitvélastofnun er glæný stofnun sem stundar rannsóknir á gervigreind, róbótafræðum og hermilíkönum, ört vaxandi sviðum innan hugbúnaðargeirans, og stefnir á að gegna lykilhlutverki í hátækniiðnaði framtíðarinnar. Kristinn R. Meira
13. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 563 orð | 2 myndir

Þeir sigruðu kosningarnar og „þriðja tilfinningin“

Það er hálfleikur,“ sagði ég um daginn eftir að ég hafði kynnt mér stöðuna í leik KR og Selfoss í meistaradeild karla í knattspyrnu. Tengdafaðir minn, gamall Íslandsmeistari með KR, leiðrétti mig og sagði: „Það er leikhlé. Meira

Lesbók

13. júní 2010 | Menningarblað/Lesbók | 889 orð | 1 mynd

Áhorfendur lofsyngja meintan listsnilling

Erling TV Klingenberg. Aðrir þátttakendur: Helgi Svavar Helgason, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson, Ómar Guðjónsson, Heiða Eiríks, Bóas Hallgrímsson, Óttarr Proppé, Kvennakór Öldutúns, Karl Jóhann Jónsson og Klingenberg-klúbburinn. Meira
13. júní 2010 | Menningarblað/Lesbók | 275 orð | 1 mynd

Barbara Kingsolver fékk Orange-verðlaunin

Bandaríski rithöfundurinn Barbara Kingsolver hlaut Orange-kvennabókmenntaverðlaunin á dögunum fyrir skáldsöguna The Lacuna . Ýmsir höfðu spáð því að Booker-verðlaunabókin Wolf Hall eftir Hilary Mantel myndi hreppa verðlaunin. Meira
13. júní 2010 | Menningarblað/Lesbók | 390 orð | 1 mynd

Bókasafn í vasanum

Ég keypti mér iPod Touch þegar ég var í Bandaríkjunum ekki alls fyrir löngu, en fyrir þá sem ekki þekkja til þá er þetta í einföldu máli iPhone án símans. Meira
13. júní 2010 | Menningarblað/Lesbók | 236 orð | 2 myndir

Bóksölulisti Félags bókaútgefenda

24. maí til 6. júní 1. Makalaus – Þorbjörg Marinósdóttir / JPV útgáfa 2. Friðlaus – Lee Child / JPV útgáfa 3. 25 gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu – Reynir Ingibjartsson / Salka 4. Meira
13. júní 2010 | Menningarblað/Lesbók | 485 orð | 1 mynd

Hversdagsleiki hins illa

Eftir Herman Koch, þýðing Jóna Dóra Óskarsdóttir. JPV útgáfa, 2010. 295 bls. Meira
13. júní 2010 | Menningarblað/Lesbók | 356 orð | 1 mynd

List eða skrásetning samtímans?

Eftir Ara Trausta Guðmundsson og Ragnar Th. Sigurðsson. Uppheimar gefa út. Meira
13. júní 2010 | Menningarblað/Lesbók | 501 orð | 1 mynd

Ljóðaferð um Ítalíu

Jón Pálsson hélt til ársdvalar á Ítalíu að læra ítölsku og sneri aftur með ljóðabók í farteskinu. Meira
13. júní 2010 | Menningarblað/Lesbók | 346 orð | 2 myndir

Milli ofsjóna og raunveruleikans

Smásagnasafnið Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns eftir Ástu Sigurðardóttur kom út árið 1961, en Ásta hafði áður birt smásögur sínar í tímaritum á sjötta áratugnum. Meira
13. júní 2010 | Menningarblað/Lesbók | 712 orð | 1 mynd

Raddir borgarinnar

Írski rithöfundurinn Colum McCann hélt til Bandaríkjanna að skrifa mikla skáldsögu sem gerast myndi þar í landi. Það tók hann nokkrum árum lengri tíma en hann ætlaði. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
13. júní 2010 | Menningarblað/Lesbók | 889 orð | 2 myndir

Upphaf norrænna nútímabókmennta

Fyrir 120 árum kom út bók um hungraðan flæking í Ósló eftir noska rithöfundinn Knut Hamsun. Henni var fálega tekið á sínum tíma, en er nú viðurkennd sem tímamótaverk í bókmenntasögu Norðurlanda, og gott ef ekki Evrópu allrar. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
13. júní 2010 | Menningarblað/Lesbók | 1154 orð | 2 myndir

Þetta fólk leikur alltaf með hjartanu

Í vikunni stjórnaði Rumon Gamba Sinfóníuhljómsveit Íslands í síðasta skipti sem aðalstjórnandi og listrænn stjórnandi sveitarinnar en hann hefur gegnt þeirri stöðu frá árinu 2002. Gamba telur hljómsveitina hafa verið í framför allan þennan tíma. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.