Greinar mánudaginn 27. september 2010

Fréttir

27. september 2010 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Áfall en fólk stendur saman þegar bregður út af

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Auðvitað voru allir í áfalli eftir þetta. Hins vegar dugar ekkert að leggja árar í bát, lífið heldur áfram,“ segir Iðunn Hauksdóttir, formaður nemendaráðs Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Meira
27. september 2010 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Ágúst semur um 1,15 milljarða kr. skuld vegna skíðaskála í frönsku Ölpunum

Ágúst Guðmundsson, annar aðaleigandi Bakkavarar Group, hefur náð sáttum í máli, sem höfðað var á hendur honum vegna 7,46 milljóna evra láns, það er 1,15 milljarða íslenskra króna, sem hann og kona hans fengu hjá Kaupþingi í Lúxemborg til kaupa á... Meira
27. september 2010 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Lúr Jón Gautur, sex ára, gætir tveggja ára systur sinnar, Guðlaugar Gyðu, sem lúrði í Laugardalshöll þegar úrslitaleikir í fyrirtækjabikar Körfuknattleikssambands Íslands fóru fram í... Meira
27. september 2010 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Bátur gyðinga á leiðinni til Gaza með hjálpargögn

Bátur aðgerðasinna frá Ísrael, Evrópu og Bandaríkjunum lagði af stað frá Kýpur í gær og hélt áleiðis til Gaza-svæðisins með ýmis hjálpargögn, m.a. gervifætur. Skipverjarnir eru gyðingar og ætla að freista þess að rjúfa hafnbann Ísraela á Gaza. Meira
27. september 2010 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Bjargaði lífi stóru systur

Alexandra Líf Ólafsdóttir getur þakkað litlu systur sinni fyrir að vera enn á lífi. Eftir að Alexandra greindist með MDS-krabbamein fyrir rúmu ári var ljóst að hún þurfti að reiða sig á annað en bara lyfjagjöf. Meira
27. september 2010 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Björgunarhylkið komið í námuna

Hylki, sem nota á til að bjarga 33 námumönnum, hefur verið flutt í San Jose-námuna í Chile þar sem verið er að bora þrjár holur til að bjarga mönnum sem urðu innlyksa í aðalgöngum námunnar þegar þau hrundu í byrjun ágúst. Meira
27. september 2010 | Innlendar fréttir | 426 orð | 3 myndir

Brýn þörf á lausnum fyrir heimilin

Baksvið Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is „Það sem mér finnst vanta eru raunverulegar tölur. Við vitum að vandamálið er stórt og okkur vantar því nákvæmar tölur. Meira
27. september 2010 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Deilt um mjög verðmætan smaragð

Dómara í Kaliforníu hefur verið falið að skera úr um hver eigi risastóran smaragð sem fannst í Bahia-héraði í Brasilíu. Meira
27. september 2010 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Ein af þremur Fossaseríum

Fossasería Ólafs Elíassonar seldist fyrir nærri hálfa milljón dala, eða 53 milljónir ísl. króna á uppboði hjá Sotheby's á laugardaginn. Verkið var í eigu Lehman Brothers. Áætlað söluverð var 60-80 þúsund dalir. Meira
27. september 2010 | Innlendar fréttir | 803 orð | 4 myndir

Einn hættulegasti vegur landsins tekinn úr umferð

Sviðsljós Kristján Jónsson kris@mbl.is Ósvikin hátíðarstemning ríkti í Bolungarvík á laugardaginn þegar Bolungarvíkurgöngin voru tekin í notkun með mikilli viðhöfn. Meira
27. september 2010 | Innlendar fréttir | 613 orð | 3 myndir

Eldri fíklum fjölgar víðsvegar um heim

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Hippakynslóðin er endanlega komin að þrotum. Eða alla vega þeir sem hófu neyslu vímuefna á sjötta og sjöunda áratugnum og gáfu ekki upp á bátinn þó að nýir tímar tækju við. Meira
27. september 2010 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Enn óvissa um miðstöðina

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ekkert er fjallað um byggingu samgöngumiðstöðvar í yfirstandandi viðræðum samgönguyfirvalda og lífeyrissjóða um fjármögnun stórra verkefna í samgöngumálum. Meira
27. september 2010 | Innlendar fréttir | 219 orð

Fjöldi beiðna óþekktur

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is 1.306 heimili og fyrirtæki voru seld á nauðungaruppboði um land allt frá áramótum fram til 15. september á þessu ári. Meira
27. september 2010 | Innlendar fréttir | 526 orð | 2 myndir

Flóð og ófærð á Suðurlandi

Sviðsljós Ingibjörg Rósa Björnsdóttir ingibjorgrosa@mbl.is Um 120-130 manns hafa verið tepptir inni í Þórsmörk frá í gærdag en ófært er yfir Steinsholtsá vegna mikilla vatnavaxta í kjölfar úrhellis á svæðinu. Meira
27. september 2010 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Grænlandsbörnin gæða sér á pitsum

Þessa dagana eru staddir hér á landi um þrjátíu krakkar á ellefta ári sem eru úr fámennustu byggðunum á austurströnd Grænlands. Meira
27. september 2010 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Hrinan ekki gosórói í Grímsvötnum

Ingibjörg Rósa Björnsdóttir ingibjorgrosa@mbl.is Tveir jarðskjálftar urðu seint á laugardagskvöld við Hamarinn, undir norðvestanverðum Vatnajökli. Sá fyrri klukkan 21. Meira
27. september 2010 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Kría leikur eigin tónlist undir kvikmynd

Kría Brekkan heldur tónleika í Norræna húsinu í kvöld kl. 22. Tónleikarnir eru hluti af dagskrá RIFF. Meira
27. september 2010 | Innlendar fréttir | 178 orð

Meirihluti vill ákæra

Meirihluti þátttakenda í könnun Gallup fyrir RÚV vill að fjórir fyrrverandi ráðherrar verði ákærðir fyrir landsdómi. Fram kom í fréttum Útvarps að fólk með lægri tekjur vill frekar ákæra en hinir tekjuhærri. Meira
27. september 2010 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Minningartónleikar um Hauk Morthens

Söngvarinn góðkunni Helgi Björnsson syngur í Salnum 7. október lög sem Haukur Morthens gerði vinsæl á sínum langa ferli. Uppselt er á þá tónleika og því hefur verið ákveðið að setja upp aukatónleika, miðvikudaginn 6.... Meira
27. september 2010 | Innlendar fréttir | 228 orð

Segir samninga við kröfuhafa miða ágætlega

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Fulltrúar lánardrottna Reykjanesbæjar, vegna 1,8 milljarða króna erlends láns sem gjaldféll á bæjarsjóðinn í upphafi ágústmánaðar, komu til landsins nýverið til samningaviðræðna. Meira
27. september 2010 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Segir tímabili „Nýja Verkamannaflokksins“ lokið

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Ed Miliband, nýkjörinn leiðtogi breska Verkamannaflokksins, lýsti því yfir í gær að „Nýi Verkamannaflokkurinn“, eins og hann var oft kallaður í valdatíð Tony Blairs, heyrði nú sögunni til. Meira
27. september 2010 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Sighvatur hættir hjá ÞSSÍ

Sighvatur Björgvinsson lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands um áramótin. Frá þessu segir í frétt á vefsetri stofnunarinnar. Fram kemur að starfinu hafi Sighvatur sagt lausu frá og með 1. Meira
27. september 2010 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Skynja velvild á erfiðum tímum

Yfir 250 milljónir króna hafa safnast í átaki Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur til byggingar alþjóðlegrar tungumálamiðstöðvar sem einnig mun hýsa kennslu erlendra tungumála við Háskóla Íslands. Meira
27. september 2010 | Innlendar fréttir | 134 orð | 2 myndir

Skýrslan áfram til umræðu

Á Alþingi í dag eru þrjú mál á dagskrá en þingfundur hefst klukkan 10.30. Verður haldið áfram að fjalla um skýrslu þingmannanefndarinnar sem fjallaði um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Meira
27. september 2010 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Svanasöngur og Ástir skálds með Eiði Ágústi

„Í fyrravor fékk ég þá ágætu hugmynd, að því er mér finnst, að kaupa allt það efni sem útvarpið hafði tekið upp af söng mínum. Ég var ekkert að hugsa um útgáfu, vildi bara eiga þetta fyrir mig,“ segir Eiður Ágúst Gunnarsson söngvari. Meira
27. september 2010 | Innlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir

Vann mikið björgunarafrek í straumhörðum Núpsvötnum

Ylfa Kristín K. Árnadóttir ylfa@mbl.is Björgunarsveitarmenn úr Kyndli frá Kirkjubæjarklaustri björguðu á laugardagskvöldið þremur mönnum sem fastir voru í bíl á eyri í Núpsvötnum. Meira
27. september 2010 | Innlendar fréttir | 186 orð

Verðum að sýna veðráttu skilning

„Auðvitað er þetta mjög bagalegt. Hins vegar raskaðist áætlun skipsins vegna veðráttu og slíku verður ekki stjórnað. Því sýnum við þessum aðstæðum fullan skilning,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Meira
27. september 2010 | Innlendar fréttir | 1675 orð | 9 myndir

Við hjálpum hvort öðru

Viðtal Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Alexandra Líf Ólafsdóttir hélt upp á tólf ára afmæli sitt í síðasta mánuði. Fyrstu tólf ár íslenskra barna líða yfirleitt áhyggjulaus. Það verður þó ekki sagt um líf Alexöndru. Meira
27. september 2010 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

Þessi titill er engin tilviljun

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Breiðabliksliðið lék góðan fótbolta í allt sumar, allt frá fremsta manni til þess aftasta á vellinum. Meira

Ritstjórnargreinar

27. september 2010 | Leiðarar | 177 orð

Engar undanþágur

Stækkunarstjórinn staðfesti að ekki væri hægt að fá varanlegar undanþágur Meira
27. september 2010 | Leiðarar | 382 orð

Innanflokksátökin upp á yfirborðið

Greinargerð fyrrverandi formanns staðfestir djúpstæðan ágreining Meira
27. september 2010 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Rannsókn án tafar á Icesave

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra, sá örþreytti maður, er óþreytandi við að koma Icesave-klafanum á íslensku þjóðina. Nú hefur lítið sem ekkert heyrst af Icesave-málum um nokkra hríð. Meira

Menning

27. september 2010 | Fólk í fréttum | 89 orð | 19 myndir

Alþjóðleg kvikmyndahátíð

RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, var sett á fimmtudagskvöldið að viðstöddu fjölmenni í Þjóðleikhúsinu. Hátíðin stendur til 3. október. Meira
27. september 2010 | Kvikmyndir | 413 orð | 3 myndir

Ástin á dögum netsins

Leikstjóri: David Dusa. Leikarar: Alice Belaïdi og Rachid Youcef. Frakkland. 99 mín. 2010. Flokkur: Vitranir. Meira
27. september 2010 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Elva sýnir í Jónas Viðar Gallery

Elva Hreiðarsdóttir myndlistarmaður opnaði grafíksýningu í Jónas Viðar Gallery í Listagilinu á Akureyri um helgina. Elva hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga í gegnum tíðina en hún hefur m.a. Meira
27. september 2010 | Myndlist | 444 orð | 1 mynd

Fossasería Ólafs fór á metverði

Fossasería Ólafs Elíassonar seldist fyrir nærri hálfa milljón dala, eða 53 milljónir ísl. króna á uppboði hjá Sotheby´s í New York á laugardaginn. Meira
27. september 2010 | Kvikmyndir | 76 orð | 1 mynd

Franskar hreyfistuttmyndir

Úrval franskra hreyfistuttmynda verður sýnt í Nýlistasafninu í kvöld og annað kvöld. Það er Alliance Française í Reykjavík sem tekur þátt í RIFF 2010 með því að bjóða upp á úrval hreyfistuttmynda með stuðningi CulturesFrance. Meira
27. september 2010 | Myndlist | 161 orð | 1 mynd

Gullna skelin afhent

Skoska kvikmyndin Neds í leikstjórn Peter Mullan var valin sú besta á San Sebastian-kvikmyndahátíðinni á Spáni sem lauk á laugardaginn. Hampaði Mullan því Gullnu skelinni, aðalverðlaunum hátíðarinnar. Meira
27. september 2010 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Íslenska óperan verður í Hörpu

Harpa, tónlistar- og ráðstefnuhúsið, verður aðsetur Íslensku óperunnar frá opnun þess í maí 2011. Samningur þess efnis var undirritaður á laugardaginn á milli Íslensku óperunnar og rekstrarfélagsins Ago ehf. Meira
27. september 2010 | Fólk í fréttum | 214 orð | 1 mynd

Lífsraunir Lohan

Bandaríska leikkonan Lindsay Lohan er staðráðin í að fara aftur í meðferð og standa sig enn betur en áður eftir að henni var á föstudagskvöldið sleppt á ný úr fangelsi gegn 300 þúsund dala tryggingu. Meira
27. september 2010 | Kvikmyndir | 29 orð | 3 myndir

Sjóðheitt sundbíó

Klassíska kvikmyndin Some Like It Hot með Marilyn Monroe var sýnd í Sundhöll Reykjavíkur á föstudagskvöldið. Sýningin var hluti af RIFF og létu kvikmyndaáhugamenn sig ekki vanta í... Meira
27. september 2010 | Tónlist | 397 orð | 1 mynd

Svanasöngur og ástir skálds

Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Á árunum 1983 og 1984 var hljóðritaður hjá Ríkisútvarpinu söngur Eiðs Ágústs Gunnarssonar á ljóðaflokkunum Svanasöngur eftir Franz Schubert og Ástir skálds eftir Robert Schumann. Meira
27. september 2010 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Vísað annað

Stundum gerist það þegar fréttamaður segir frétt í sjónvarpi að hann horfir þýðingarmiklum augum á mann og segir manni að ef maður vilji fá að vita meira um viðkomandi frétt geti maður farið á netið. „Meira um málið má lesa á ruv.is – visir. Meira
27. september 2010 | Kvikmyndir | 1960 orð | 12 myndir

Það rignir líka í sólarbæ

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sænska kvikmyndin Framtidens melodi , Söngur morgundagsins , er sýnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF. Meira

Umræðan

27. september 2010 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Bruðlið í Kópavogi

Eftir Gunnar I. Birgisson: "Aðgerðaleysi og bruðl virðist vera einkennismerki þessa nýja meirihluta." Meira
27. september 2010 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Börn með ADHD

Eftir Ingibjörgu Karlsdóttur: "Vegna umfjöllunar um notkun lyfja við ofvirkni í fjölmiðlum undanfarið verða hér settar fram fleiri hliðar á málinu." Meira
27. september 2010 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Dýrafjarðargöng 2011

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Best væri ef framkvæmdir við Dýrafjarðargöng gætu hafist sem fyrst, eða í síðasta lagi 2011." Meira
27. september 2010 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Ekki borga meira í Icesave en okkur ber að borga

Eftir Sigurð Oddsson: "Vonandi bera stjórnvöld gæfu til að fara að vilja þjóðarinnar og standa fast á rétti okkar og fá til baka það sem okkur ber af Icesave-innstæðunum." Meira
27. september 2010 | Aðsent efni | 989 orð | 1 mynd

Er allt jafn kolómögulegt?

Eftir Ragnar Önundarson: "Þeir ætla að vera áhrifafjárfestar og beita afli sínu til að koma vexti og atvinnusköpun í gang og endurheimta sem mest af þeirri ávöxtun sem tapaðist" Meira
27. september 2010 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Fyrir hvað stendur borgarstjórinn?

Eftir Albert Jensen: "Er borgarstjórinn djók?" Meira
27. september 2010 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Gleðjast nú fíkniefnasalar?

Eftir Helga Helgason: "Maður hlýtur að spyrja sig að því hverra hagsmuna menntamálaráðherra sé að gæta" Meira
27. september 2010 | Aðsent efni | 105 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni, í bréfum til blaðsins eða á vefnum mbl.is. Meira
27. september 2010 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Nýjar stéttir, nýir tímar

Eftir Karen Elísabetu Halldórsdóttur: "Þrátt fyrir að búa í besta landi í heimi hefur neyðin nú bankað upp á hjá mun stærri hóp en áður þekktist." Meira
27. september 2010 | Aðsent efni | 824 orð | 1 mynd

Nýr Háskóli Íslands, nýjar áherslur og betri menntun

Eftir Hans Guttorm Þormar: "Við háskólanám er betra að gera fáa hluti vel heldur en of marga hluti með hálfkæringi." Meira
27. september 2010 | Velvakandi | 139 orð | 1 mynd

Velvakandi

Óvættir í mannslíki Mynd þessi er sýnd í Ríkissjónvarpinu kl. 21 á mánudögum. Þetta er hrollvekja að mínu mati, mjög ógeðsleg. Er ekki til eitthvað áhugaverðara efni en þessi ósköp að horfa á? Meira
27. september 2010 | Pistlar | 437 orð | 1 mynd

Veröldin er leiksvið

Pabbi, er þetta leikrit?“ spurði sonur minn fyrir skemmstu þegar hann vaknaði og nuggaði stírurnar úr augunum. „Ha?“ sagði ég undrandi. „Erum við í leikriti?“ endurtók hann. Meira
27. september 2010 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Þjóðkirkjan, einn af máttarstólpum landsmanna

Eftir Árna Johnsen: "Kirkjan hefur fjölda góðs fólks sem vinnur margvísleg störf innan kirkjunnar af mikilli hæfni og umhyggju. Þessu fólki þarf að fjölga en ekki fækka" Meira

Minningargreinar

27. september 2010 | Minningargreinar | 656 orð | 1 mynd

Anna Gunnlaugsdóttir

Anna Gunnlaugsdóttir fæddist þann 12. ágúst 1910 að Ytri-Másstöðum í Skíðadal. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 18. september 2010. Foreldrar hennar voru Gunnlaugur Daníelsson og Steinunn Sigtryggsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2010 | Minningargreinar | 2311 orð | 1 mynd

Guðrún Þóra Hastings Sigurðardóttir

Guðrún Þóra Hastings Sigurðardóttir fæddist í Keflavík 1. júní 1946. Hún lést á heimili sínu Kirkjuvegi 1 í Reykjanesbæ þann 14. september 2010. Guðrún var dóttir hjónanna Sigurðar H. Halldórssonar frá Gaddstöðum í Rangárvallarsýslu, f. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2010 | Minningargreinar | 410 orð | 1 mynd

Magnús Sigurðsson

Magnús Sigurðsson fæddist í Garðinum 21. janúar 1950. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 13. september 2010. Útför Magnúsar fór fram frá Keflavíkurkirkju 21. september 2010. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2010 | Minningargreinar | 808 orð | 1 mynd

Matthildur Ingólfsdóttir (Didda)

Matthildur Ingólfsdóttir (Didda), fæddist í Reykjavík 14. ágúst 1950. Hún lést á Landspítalanum hinn 16. september 2010. Foreldrar hennar voru Ingólfur Guðmundsson húsasmíðameistari, f. 17. maí 1912, d. 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. september 2010 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Aðeins 1,2% til góðgerðarmála

ONE, góðgerðarsamtök Bonos, söngvara hljómsveitarinnar U2, sæta nú gagnrýni. Í ljós hefur komið að árið 2008 ánöfnuðu samtökin aðeins 1,2% af tekjum sínum til góðgerðarmála, eða 118.000 sterlingspundum (sem svara til 21 milljónar króna). Meira
27. september 2010 | Viðskiptafréttir | 374 orð | 1 mynd

Keyptu ríkistryggð bréf til að greiða lán

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Systurfélag Saga Capital, Hilda ehf., seldi meðal annars hlutabréf í Færeyjabanka til að kaupa íslensk, ríkistryggð skuldabréf af erlendum bönkum. Meira
27. september 2010 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Nýr forstjóri Einkaleyfastofu

Borghildur Erlingsdóttir hefur verið sett í embætti forstjóra Einkaleyfastofu til tveggja ára. Borghildur er með meistaragráðu frá Stanford Law School á sviði hugverkaréttar og embættispróf í lögfræði frá Háskóla Íslands. Meira

Daglegt líf

27. september 2010 | Daglegt líf | 78 orð | 1 mynd

... ferðist um heiminn með Helga

Út er komin hjá Uppheimum sjötta útgáfan af barnabókinni Helgi skoðar heiminn eftir Njörð P. Njarðvík rithöfund og Halldór Pétursson myndlistarmann. Bókin kom fyrst út árið 1976. Meira
27. september 2010 | Daglegt líf | 1552 orð | 3 myndir

Huldufólk þjóðarinnar

Fátækir fara huldu höfðu í íslensku samfélagi. Þeir eru hin dulda félagsgerð og rödd þeirra heyrist sjaldan á opinberum vettvangi. Meira
27. september 2010 | Daglegt líf | 461 orð | 1 mynd

Nýjar kröfur við framleiðslu kjöts, mjólkur og eggja

Mjólk, kjöt og egg hafa ætíð skipað ríkan sess í mataræði Íslendinga. Algengt er að dagur hefjist með skál/glasi af mjólk eða eggi og endi með kjötmáltíð, með neyslu ýmissa unna kjöt- og/eða mjólkurafurða þess á milli. Meira
27. september 2010 | Daglegt líf | 175 orð | 1 mynd

Vangaveltur um hversdagslífið

Það er þriggja barna móðir sem skrifar bloggið Snaps & Blabs á slóðinni Febchicks.com/blog. Blogginu byrjaði hún á í maí 2008 og hefur verið iðin við að blogga síðan. Meira

Fastir þættir

27. september 2010 | Í dag | 176 orð

Af kerlingu og blankskóm

Sigrún Haraldsdóttir rakst á kerlinguna frá Skólavörðuholtinu. Meira
27. september 2010 | Fastir þættir | 150 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Í árdaga. Norður &spade;96 &heart;KG962 ⋄KD10 &klubs;ÁG4 Vestur Austur &spade;Á875 &spade;DG1042 &heart;74 &heart;3 ⋄D87543 ⋄-- &klubs;65 &klubs;D1098732 Suður &spade;K3 &heart;ÁD1085 ⋄ÁG962 &klubs;K Suður spilar 6&heart;. Meira
27. september 2010 | Fastir þættir | 153 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Gullsmárinn Spilað var á 12 borðum í Gullsmára fimmtudaginn 23. september. Úrslit í N/S Guðrún Hinriksd. – Haukur Hanness. 224 Samúel Guðmundss. – Jón Hannesson 194 Leifur Jóhanness. – Guðm. Magnússon 193 Gróa Jónatansd. –... Meira
27. september 2010 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra...

Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. (I.Kor. 13, 13. Meira
27. september 2010 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 e5 4. Rf3 Rbd7 5. Be2 Be7 6. O-O c6 7. a4 O-O 8. He1 b6 9. Bf1 a6 10. g3 Bb7 11. b3 b5 12. Bg2 He8 13. Bb2 Bf8 14. dxe5 dxe5 15. He2 Dc7 16. Re1 Rc5 17. axb5 axb5 18. Hxa8 Hxa8 19. f3 b4 20. Rb1 Re6 21. Rd3 Hd8 22. Rd2 Rd4 23. Meira
27. september 2010 | Árnað heilla | 187 orð | 1 mynd

Stanslaust stuð næstu vikur

Óhætt er að segja, að grafíski hönnuðurinn Davíð Kristófer Young sé meðvitaður um að hann verður ekki þrítugur aftur. Í tilefni áfangans dugir ekki minna en þrjár veislur, í þremur löndum en tveimur heimsálfum. Meira
27. september 2010 | Fastir þættir | 282 orð

Víkverjiskrifar

Ný skýrsla sýnir að Íslendingar eru í hópi mestu fituhjassa í heimi.“ Þannig var skrifað í frétt á textavarpi Ríkissjónvarpsins á laugardag um niðurstöður OECD á offituvandanum. Og fituhjassarnir skulu vara sig. Meira
27. september 2010 | Í dag | 155 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. september 1966 Rússneska skemmtiferðaskipið Baltika lagði af stað frá Reykjavík áleiðis til Miðjarðarhafs og Svartahafs með 421 íslenskan farþega. Ferðin var umtöluð, m.a. vegna áfengisneyslu. 27. Meira

Íþróttir

27. september 2010 | Íþróttir | 350 orð | 2 myndir

Allt er gott sem endar vel

Á vellinum Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Leikur KR og Fylkis var líklega sá leikur sem einna fæstra augu beindust að í lokaumferð Íslandsmótsins (að undanskilinni viðureign Hauka og Vals, þar sem 89 manns ákváðu að mæta til að hvetja sína menn til dáða). Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 663 orð | 2 myndir

„Allir verða fúlir í viku“

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þór/KA gaf sér möguleika á að leika í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu á næstu leiktíð þegar liðið vann 4:0 sigur á Aftureldingu í gær í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

„Tímabilið í heild er vonbrigði“

„Það var gott að enda tímabilið með sigri, við skorum fullt af mörkum og þetta var fínn leikur, gott að enda tímabilið á góðum nótum,“ sagði Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflvíkinga, eftir 4:1 sigur á ÍBV. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

„Yfirspiluðum þá í fyrstu lotunni“

Einn leikur fór fram á Íslandsmótinu í íshokkí á laugardag í meistaraflokki karla. Þar áttust við Víkingar frá Akureyri og Björninn. Leiknum lauk með sigri Víkinga sem gerðu sex mörk gegn þremur mörkum Bjarnarmanna. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

„Ömurlegt að horfa bara á“

„Það var skelfilegt og ömurlegt að horfa bara á, gat ekki gert neitt,“ sagði Eyjapeyinn Tryggvi Guðmundsson sem tók út leikbann og þurfti að fylgjast með félögum sínum af hliðarlínunni tapa 4:1 fyrir Keflavík. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 1450 orð

England A-DEILD: Newcastle – Stoke 1:2 Kevin Nolan 43. (víti)...

England A-DEILD: Newcastle – Stoke 1:2 Kevin Nolan 43. (víti) – Kenwyne Jones 67., James Perch 85. (sjálfsmark). • Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á hjá Stoke eftir 67 mínútna leik. Wolves – Aston Villa 1:2 matthew Jarvis 61. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 2785 orð | 10 myndir

Er þetta bara byrjunin?

Á vellinum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það er kannski við hæfi að Breiðablik skyldi tryggja sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil frá upphafi í knattspyrnu karla með því að gera markalaust jafntefli við Stjörnuna á laugardag. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 409 orð | 2 myndir

Eyjamenn féllu á prófinu

Á vellinum Skúli Sigurðsson sport@mbl.is Það voru Keflvíkingar sem komu í veg fyrir það að Íslandsmeistaratitillinn endaði í Eyjum þetta árið með 4:1 sigri á ÍBV í lokaumferð Pepsi-deildarinnar á laugardaginn. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 324 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Fögrum orðum er farið um Kolbein Sigþórsson á opbinberri heimasíðu AZ Alkmaar vegna frammistöðu hans í 1:0 sigri liðsins á Utrecht á laugardaginn. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 299 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðmundur Þórður Guðmundsson , landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik og nýráðinn þjálfari þýska liðsins Rhein-Neckar Löwen, byrjar vel með liðið. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Furyk krækti sér í rúman milljarð

Bandaríski kylfingurinn Jim Furyk sigraði í gær á FedEx-úrslitamótinu og varð þar með rúmum 1,2 milljörðum króna ríkari. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Fyrsta tap Benítez en Inter er efst

Ítalíumeistarar Inter Mílanó töpuðu sínum fyrsta leik í ítölsku A-deildinni undir stjórn Rafa Benítez, fyrrum stjóra Liverpool, nú um helgina. Liðið er þó áfram á toppi deildarinnar eftir fimm umferðir, jafnt Lazio að stigum. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 1140 orð | 6 myndir

Gera betur en síðast

Handboltinn Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Okkur líst vel á keppnistímabilið sem er framundan. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Heimir: Ætluðum að vinna tvöfalt

„Við reyndum allt sem við gátum, unnum sex síðustu leikina og enduðum mótið með sæmd en því miður dugði það ekki til. Ég vil óska Blikunum til hamingju með titilinn og þá sérstaklega þjálfaranum, Ólafi Kristjánssyni. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 16 orð

Í dag

KNATTSPYRNA Undankeppni EM, U17 ára karlar: Grindavík: Tyrkland – Tékkland 16.00 Keflavík: Ísland – Armenía 16. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 453 orð | 2 myndir

Keflavíkurkonur slitu KR af sér

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl.is Reynslan skipti sköpum þegar Keflavíkurkonur mættu KR í úrslitum Lengjubikarsins í körfubolta í Laugardalshöll í gær því loks þegar Suðurnesjaliðið hrökk í gang varð ekki aftur snúið í 101:70 sigri. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Kristín Ýr skoraði flest

Valskonan Kristín Ýr Bjarnadóttir er markadrottning Pepsi-deildarinnar í fótbolta 2010 þrátt fyrir að hafa ekki skorað í lokaumferðinni í gær. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 150 orð | 2 myndir

Kristján til Vals

Stjórn knattspyrnudeildar Vals hefur komist að samkomulagi við Gunnlaug Jónsson um að hann láti af stöfum sem þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 760 orð | 4 myndir

Kveðjustund á Hlíðarenda

Á vellinum Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Kveðjustund er líklega orðið sem lýsir best viðureign KFUM-félaganna Hauka og Vals á sameiginlegum heimavelli þeirra á Hlíðarenda á laugardaginn. Haukar kvöddu úrvalsdeildina eftir eins árs dvöl. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 362 orð | 1 mynd

Lærum á að spila við sterkar þjóðir

„Ég vissi svo sem alltaf að þetta yrði erfitt, bæði út frá því að mótið er mjög sterkt og svo er boltinn varla farinn að rúlla heima,“ sagði Júlíus Jónasson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Markakóngur þriggja félaga

Sævar Þór Gíslason, fyrirliði Selfyssinga, skoraði eitt markanna í 5:2 sigri þeirra á Grindvíkingum í lokaumferð Íslandsmótsins í knattspyrnu. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 110 orð

Marta sá um Hólmfríði og félaga

Hólmfríður Magnúsdóttir landsliðskona í knattspyrnu og lið hennar Philadelphia Independence hefur komið mjög á óvart í bandarísku atvinnumannadeildinni. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Ondo fær gullskóinn

Gilles Daniel Mbang Ondo, framherji Grindavíkur, er markakóngur úrvalsdeildar karla árið 2010 en hann skoraði 14 mörk líkt og tveir aðrir leikmenn. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Ólafur áfram með Fylki

Ólafur Þórðarson verður áfram þjálfari karlaliðs Fylkis í knattspyrnu. Ólafur tók við Árbæjarliðinu fyrir síðustu leiktíð og undir hans stjórn höfnuðu Fylkismenn í þriðja sæti deildarinnar. Liði endaði í 9. sæti í ár. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 590 orð | 2 myndir

Ótrúlegur viðsnúningur

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Englandsmeistarar Chelsea eru ekki lengur með fullt hús stiga í úrvalsdeildinni eftir að þeir töpuðu 1:0 fyrir milljarðaliði Manchester City um helgina. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 22. umferð: Haukar – Valur 2:1...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 22. umferð: Haukar – Valur 2:1 Arnar B. Gunnlaugsson 22. (víti), Úlfar Hrafn Pálsson 51. – Sigurbjörn Hreiðarsson 79. Keflavík – ÍBV 4:1 Hörður Sveinsson 23., Arnór Ingvi Traustason 74., Magnús S. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 501 orð | 2 myndir

Snæfell gafst aldrei upp

Á vellinum Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „Þetta var ljótur leikur, en mér er alveg sama svo lengi sem við vinnum. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 764 orð | 3 myndir

Stefna strax upp aftur

Á vellinum Guðmundur Karl Sigurdórsson og Sindri Sverrisson sport@mbl.is, sindris@mbl.is Selfyssingar kvöddu úrvalsdeild karla í knattspyrnu með miklum látum á laugardag eftir að hafa leikið þar í fyrsta sinn í sumar en þeir unnu 5:2 sigur á Grindavík. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Stórsigur gegn Ítalíu í lokaleiknum í Búlgaríu

Þorlákur Árnason, þjálfari U17 ára landsliðs kvenna, segir í viðtali á heimasíðu KSÍ að hann hafi ekki átt von á stórsigri gegn Ítalíu í lokaleik í undanriðli Evrópukeppninnar í Búlgaríu á laugardag. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Valencia komst á toppinn á Spáni

Nýjum lærisveinum Jose Mourinho hjá Real Madrid hefur ekki gengið sem skyldi að skora í fyrstu leikjum spænsku 1. deildarinnar. Af fimm leikjum hafa tveir endað með markalausu jafntefli en sú varð raunin þegar Real sótti Levante heim á laugardag. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Veigar tryggði Stabæk sigur

Íslendingarnir hjá Stabæk komu mikið við sögu í 2:1 sigri liðsins á Kongsvinger á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Veigar Páll Gunnarsson skoraði sigurmarkið í leiknum eftir sendingu frá Pálma Rafni Pálmasyni. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 428 orð | 2 myndir

Vonsviknir FH-ingar

Á vellinum Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Þeir voru heldur niðurlútir leikmenn FH þegar þeir gengu af velli eftir 3:0 sigur á Frömurum á Laugardalsvellinum. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Þorvaldur áfram í Safamýrinni

Framarar höfnuðu í fimmta sæti undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar í Pepsi-deildinni en í fyrra urðu þeir í fjórða sæti og í þriðja sætinu þar á undan. Meira
27. september 2010 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

Þýskaland A-DEILD: N-Lübbecke – Grosswallstadt 28:29 • Þórir...

Þýskaland A-DEILD: N-Lübbecke – Grosswallstadt 28:29 • Þórir Ólafsson gerði 7 mörk fyrir Lübbecke en Sverre Jakobsson náði ekki að skora fyrir Grosswallstadt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.