Greinar laugardaginn 2. október 2010

Fréttir

2. október 2010 | Innlendar fréttir | 86 orð

36 milljarða halli

Fjárlagafrumvarp næsta árs gerir ráð fyrir halla ríkissjóðs upp á 36 milljarða króna, borið saman við 75 milljarða halla á þessu ári. Mikill niðurskurður er boðaður á nokkrum heilbrigðisstofnunum. St. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 162 orð

Aðsúgur gerður að þingmönnum

Kjartan Kjartansson Kristján Jónsson Yfir tvö þúsund manns tóku þátt í mótmælunum við Alþingishúsið í gær, mikill hiti var í fólkinu og varð lögreglan að hóta því að beita táragasi og öðrum búnaði til að verja húsið. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 1173 orð | 4 myndir

Á gömlum jeppa yfir fjöllin

Viðtal Sigurður Ægisson sae@sae.is Í dag verða Héðinsfjarðargöngin formlega tekin í notkun og getur þá loksins hver sem er brunað inn í þennan fjörð, sem göngin eru kennd við, og litið hann augum. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Ákvörðun um landsdóm fáránleg

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Guðrún Helgadóttir, rithöfundur og fyrrverandi alþingismaður Alþýðubandalagsins gamla, er varð hluti Samfylkingarinnar, var árum saman forseti Alþingis. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

„Líf Kela er gjörbreytt“

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Keli, einhverfi drengurinn sem fjallað er um í kvikmyndinni Sólskinsdrengnum, er farinn að tjá sig með því að skrifa á stafaborð og gengur vel í skóla. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 333 orð | 5 myndir

„Vanhæf ríkisstjórn“ var hrópað

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Talið er að 2-3 þúsund manns hafi verið á Austurvelli þegar mest gekk á í mótmælunum eftir hádegið í gær. Margir voru mjög reiðir yfir ástandinu í samfélaginu. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

„Viðtökurnar gríðarlega góðar“

„Það er ekki ofsögum sagt að viðtökurnar hafi verið gríðarlega góðar,“ sagði Magnús Geir Þórðarson leikhússtjóri eftir frumsýningu á Faust í uppsetningu Vesturports og Borgarleikhússins í Young Vic-leikhúsinu í London í gærkvöldi. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

„Þar með var niðurlæging Alþingis fullkomnuð“

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ólafur G. Einarsson, fyrrverandi forseti Alþingis, ritaði Ástu R. Jóhannesdóttur, forseta Alþingis, bréf sl. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Ekki áhrif á notkunartíma

Sigurður Áss Grétarsson, forstöðumaður Siglingastofnunar, segir aðrar aðstæður en öldusveigjuna meðfram Vestmannaeyjum vega þyngra í mótun aðkomunnar að Landeyjahöfn. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Fá að velja höfuðbúnað

Björg Júlíana Árnadóttir fékk því til leiðar komið að reglugerð um stuðning til hárkollukaupa var breytt. Nú geta konur sem missa hárið vegna krabbameinsmeðferðar valið sér búnað um höfuð og augu eftir aðstæðum. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Gengið til góðs fyrir börn og unglinga í Afríku

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjármunum úr söfnuninni „Göngum til góðs“ sem Rauði kross Íslands stendur fyrir í dag verður varið til hjálparstarfs samtakanna í Afríku. Stærstu verkefnin eru í Malaví og Síerra Leóne. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Gengu til þinghúss undir eggjakasti og hrópum mótmælenda

Eggjum, tómötum og ýmsu lauslegu var látið rigna yfir alþingismenn þegar þeir gengu frá Dómkirkjunni yfir í Alþingishúsið. Þurftu þeir að ganga inn um bakdyr í fyrsta skipti í sögu þingsetningar. Halldóra J. Meira
2. október 2010 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Hanoi þúsund ára

Ungmenni dansa fyrir framan styttu af Ly Thai To konungi í Hanoi í gær þegar Víetnamar hófu tíu daga hátíðarhöld í tilefni af því að þúsund ár eru liðin frá því að konungurinn stofnaði borgina. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 571 orð | 3 myndir

Hin sönnu hrunfjárlög

FRÉTTASKÝRING Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Afleiðingar hrunsins á ríkisfjármálin voru auðvitað margvíslegar. Segja má að þetta séu ekki síður en fjárlög fyrra árs, og jafnvel enn frekar að sumu leyti, hrunfjárlögin. Af hverju segi ég það? Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Hlýjasta sumar í sögu mælinga

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sumarið 2010 var hið hlýjasta sem vitað er um síðan mælingar hófust víða um suðvestan- og vestanvert landið. Þetta staðfestir Trausti Jónson veðurfræðingur í yfirliti sínu. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 197 orð

Hraðbraut fékk 192 milljónum of mikið

Á sjö ára tímabili greiddi ríkið 192 milljónum króna meira til Menntaskólans Hraðbrautar ehf. en því bar að gera. Á þessu tímabili greiddi menntaskólinn eigendum sínum 82 milljónir króna í arð, án þess að hafa í raun bolmagn til þess. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Hvatt til samstöðu þrátt fyrir mikil átök á þingi

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, setti Alþingi í gær og flutti þar ávarp. Búist var við kuldalegri stemningu á meðal þingmanna vegna ákvörðunar Alþingis að draga Geir H. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 335 orð

Hætta í stjórnum VG á Suðurlandi

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Greinilegt er að töluverð ólga er innan Vinstri grænna á Suðurlandi. Til um marks um óánægjuna hafa a.m.k. þrír trúnaðarmenn í svæðisfélögum flokksins á Suðurlandi sagt af sér ábyrgðarstörfum og gengið úr flokknum. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 231 orð

Í algeru áfalli

St. Jósefsspítali í Hafnarfirði þarf að spara tæplega 500 milljónir, eða 36%, á næsta ári samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Kínversk hausthátíð

Í dag, laugardag, kl. 13-16 verður haldin kínversk hausthátíð í Öskju, Háskóla Íslands. Það er Konfúsíusarstofnunin Norðurljós í samvinnu við Kínversk-íslenska menningarfélagið sem heldur hátíðina. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 91 orð

Kompudagur

Sannkölluð götumarkaðsstemning verður á Garðatorgi í Garðabæ í dag, laugardag, en þá verða haldnir svokallaðir kompudagar kl. 11-16. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Landsbankinn stofnar áheitasjóð fyrir íþróttafélög og mannúðarmál

Landsbankinn hefur sett sér nýja stefnu um stuðning við íþróttamál sem tengir saman stuðning við íþróttir og mannúðarmál. Meira
2. október 2010 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Lífskjaramunurinn enn mikill í Þýskalandi

Þjóðverjar búa sig nú undir 20 ára afmæli sameiningar Þýskalands á morgun, sunnudag, og mikil umræða hefur verið í þýskum fjölmiðlum um hvernig gengið hefur að draga úr lífskjaramuninum milli sambandslandanna sem tilheyrðu Austur-Þýskalandi og hinna sem... Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 48 orð

Metfjöldi fæðinga

Fæðingar á Landspítalanum voru 329 í september og er það metfjöldi á einum mánuði. Að sögn Guðrúnar G. Eggertsdóttur, yfirljósmóður á fæðingagangi spítalans, fæddust alls 337 börn í mánuðinum, þar af átta tvíburapör. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 556 orð | 2 myndir

Mikill samdráttur í kolmunna og síld

FRÉTTASKÝRING Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Mikill samdráttur verður í veiðum á kolmunna og norsk-íslenskri síld á næsta ári. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Mikil ólga í bæjarstarfsmönnum

Úr bæjarlífinu Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbær Heilsu- og forvarnarvika hefur staðið yfir í Reykjanesbæ og hvarvetna er fólk minnt á að huga vel að heilsunni. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Ófriðareldar slökktir

„Það náðist að koma í veg fyrir að það færi illa en auðvitað var þetta erfitt á tímabili,“ segir Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn, um mótmælin við þingsetninguna í gær. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

RAX

Ég á lítinn skrýtinn skugga ... Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarp ársins 2011 á fundi í Þjóðminjasafninu í hádeginu í gær. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 677 orð | 3 myndir

Réttlætismál fyrir konur

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég hef oft þurft að berjast fyrir hlutunum og hef sterka réttlætiskennd. Mér fannst þetta vera réttlætismál fyrir konur,“ segir Björg Júlíana Árnadóttir myndlistarnemi. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Segir sig úr Samfylkingu

Hjörleifur Sveinbjörnsson, eiginmaður Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, hefur sagt sig úr Samfylkingunni. Hann staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Sjálfboðaliðar ganga til góðs í allan dag

Rauði krossinn hvetur landsmenn til að taka þátt í landssöfnuninni Göngum til góðs í dag en markmiðið er að fá 3.000 sjálfboðaliða til að ganga í öll hús á landinu og safna fyrir verkefni Rauða krossins í Afríku. Meira
2. október 2010 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Smituðu hundruð manna af sárasótt í vísindaskyni

Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa beðist afsökunar á vísindarannsókn sem byggðist á því að nær 700 manns voru smituð af lekanda og sárasótt í Gvatemala fyrir meira en 60 árum í þeim tilgangi að þróa bóluefni gegn kynsjúkdómunum. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Spennandi að prufukeyra vetnisbíl

Guðrún Bergmann, ein þeirra sem Íslensk nýorka hefur fengið til að prufukeyra vetnisbíl um mánaðarskeið, fékk bílinn í gær. „Ég er að læra meira um vetni og hvað það getur verið mikið og vel nýtt í framtíðinni. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Til styrktar Hjartavernd

Fjölskylda Rúnars Júlíussonar heitins hefur sett á laggirnar góðgerðarsöfnun í októbermánuði til styrktar starfsemi Hjartaverndar. Fær Hjartavernd 1.000 kr. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Verkalýðsfélag Suðurlands gaf þrjár milljónir

Átta björgunarsveitir á Suðurlandi fengu gefnar samtals þrjár milljónir króna frá Verkalýðsfélagi Suðurlands við athöfn í samgöngusafninu í Skógum. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Vilja fá vinnufrið til að segja fréttir

„Ég hef áhuga á að blaðið öðlist þann sess meðal lesenda að þeim finnist þetta vera blaðið sitt,“ segir Jón Kaldal, ritstjóri og einn eigenda Fréttatímans, nýs vikurits sem hóf göngu sína í gær. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 116 orð

Þarf að dæla 285 þúsund rúmmetrum

Siglingastofnun hefur auglýst útboð á viðhaldsdýpkun í Landeyjahöfn. Gert er ráð fyrir að dæla þurfi í burtu allt að 285 þúsund rúmmetrum næstu þrjá vetur. Meira
2. október 2010 | Erlendar fréttir | 512 orð | 3 myndir

Þingið rúið trausti eftir hrunið mikla

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Margir íbúa Lettlands hafa fengið sig fullsadda á karpi stjórnmálamanna eftir að hafa gengið í gegnum meiri efnahagssamdrátt en í nokkru öðru landi heims á síðustu tveimur árum. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Þingsályktun send Geir

Ingibjörg Benediktsdóttir, forseti Hæstaréttar, verður nú formaður landsdóms og sendi hún á þriðjudag Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, bréf. „Með bréfi dagsettu 29. Meira
2. október 2010 | Innlendar fréttir | 53 orð

Þrír trúnaðarmenn segja sig úr VG

Tveir formenn svæðafélaga VG og einn stjórnarmaður hafa sagt sig úr flokknum, ýmist vegna óánægju með að VG hafi veitt aðildarumsókn að ESB brautargengi eða vegna óánægju með aðgerðaleysi ríkisstjórnarinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

2. október 2010 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Á skjön við veruleikann

Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir að engin átök séu innan Samfylkingarinnar. Meira
2. október 2010 | Leiðarar | 145 orð

Óánægjan magnast

Innan flokks sem utan telja menn að forysta VG hafi svikið gefin loforð Meira
2. október 2010 | Leiðarar | 405 orð

Öflugur sjávarútvegur er engin tilviljun

Ný alþjóðleg skýrsla sýnir að íslensk fiskveiðistjórnun er til fyrirmyndar Meira

Menning

2. október 2010 | Kvikmyndir | 139 orð | 1 mynd

Brim lokamynd RIFF

Kvikmyndin Brim í leikstjórn Árna Ólafs Ásgeirssonar verður frumsýnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, í dag og er hún jafnframt lokamynd hátíðarinnar. Meira
2. október 2010 | Fólk í fréttum | 600 orð | 1 mynd

Er búið að loka Goldfinger?

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is „Þetta er sýning sem enginn vill missa af. Enginn er óhultur fyrir gríninu. Meira
2. október 2010 | Fólk í fréttum | 228 orð | 1 mynd

Húmanimal aftur á svið

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Fjöllistahópurinn Ég og vinir mínir frumsýndi verkið Húmanimal í Hafnarfjarðarleikhúsinu fyrir einu og hálfu ári. Meira
2. október 2010 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Hvar eru Hraustir menn?

Það góða við lífið er að maður er stöðugt að eldast. Sumum finnst það reyndar ekkert skemmtilegt af því þeir vilja alltaf vera ungir, hrukkulausir og mátulega vitlausir. Meira
2. október 2010 | Kvikmyndir | 387 orð | 2 myndir

Hver hefur sinn djöful að draga

Leikstjóri: Michael J. Bassett. Aðalhlutverk: James Purefoy, Pete Postlethwaite, Max von Sydow, Rachel Hurd-Wood, Jason Fleming. 104 mín. Frakkland, Tékkland, Bretland, 2009. Meira
2. október 2010 | Myndlist | 355 orð | 1 mynd

Innsýn í störf myndlistarmanna

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Í dag er haldið upp á dag myndlistar hér á landi. Af því tilefni opna um 80 myndlistarmenn vinnustofur sínar, milli klukkan 13 og 17, og bjóða gestum og gangandi að líta í heimsókn, kynnast starfinu og listsköpuninni. Meira
2. október 2010 | Fólk í fréttum | 246 orð | 2 myndir

Kynverund mannsins í víðum skilningi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Kynstrin öll nefnist nýtt spurningaspil sem væntanlegt er í verslanir í byrjun desember en höfundur þess er Jóna Ingibjörg Jónsdóttir kynfræðingur. „Þetta fjallar um kynverund mannsins í víðum skilningi. Meira
2. október 2010 | Fjölmiðlar | 258 orð | 2 myndir

Leynifélagskonur í Morgunstundinni

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sú breyting verður á Morgunstundinni okkar í Sjónvarpinu í vetur að sýnd verða innslög frá stöllunum sem séð hafa um útvarpsþáttinn Leynifélagið , Kristínu Evu Þórhallsdóttur og Brynhildi Björnsdóttur. Meira
2. október 2010 | Bókmenntir | 376 orð | 2 myndir

Lygi og falsvonum rutt burt

Á vígvelli siðmenningar nefnist ný bók eftir Matthías Johannessen, skáld og fyrrverandi ritstjóra, sem komin er út hjá Bókafélaginu Uglu. Í inngangi sem Jakob F. Meira
2. október 2010 | Leiklist | 146 orð | 1 mynd

Mikill heiður fyrir Vesturport

Leikhópurinn Vesturport hlýtur hin virtu Evrópsku leiklistarverðlaun í ár og verða verðlaunin afhent í apríl á næsta ári. Frétt þessa efnis birtist á vef BBC, breska ríkisútvarpsins, í gær. Meira
2. október 2010 | Fólk í fréttum | 475 orð | 2 myndir

Setið yfir Jarmusch – verkum og manninum

„Ég vildi gera kvikmynd sem væri laus við alla dramatík,“ sagði Jarmusch. Honum tekst það eftirminnilega. Meira
2. október 2010 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Stjörnur í Osage-sýslu

Leikkonurnar og Hollywood-stjörnurnar Julia Roberts og Meryl Streep eru sagðar eiga í samningaviðræðum við kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um að leika í kvikmynd byggðri á leikritinu August: Osage County en það verk verk var á fjölum... Meira
2. október 2010 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Tónleikar Ungsveitar Sinfóníunnar

Nú stendur yfir námskeið Sinfóníuhljómsveitar Íslands fyrir lengra komna tónlistarnema og lýkur í dag kl. 17:00 með tónleikum Ungsveitarinnar í Háskólabíói. Þetta er í annað sinn sem námskeiðið er haldið. Meira

Umræðan

2. október 2010 | Aðsent efni | 303 orð | 1 mynd

Ásetningur Steingríms er vafalaus

Eftir Konráð Jónsson: "Hins vegar er morgunljóst að Steingrímur hefur beitt öllum sínum kröftum til að Icesave-skuldin verði skuld íslensku þjóðarinnar." Meira
2. október 2010 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Héðinsfjarðargöng

Eftir Hermann Einarsson: "Nýju Héðinsfjarðargöngin munu hafa jákvæð áhrif á samfélagið í Fjallabyggð og voru í reynd forsenda þess að fyrrum sveitarfélög á svæðinu sameinuðust." Meira
2. október 2010 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Hrakningar og bjargráð í jökulvötnum

Eftir Árna Alfreðsson: "Að leggjast á bakið og hafa lappirnar upp úr og á undan, lendi menn á floti í jökulá, er bjargráð sem þyrfti að vera á allra vitorði..." Meira
2. október 2010 | Bréf til blaðsins | 212 orð | 1 mynd

Kína á Suðurnes

Frá Lúðvík Gizurarsyni: "Okkur bráðvantar gagnkvæmt samstarf við Kína í meira mæli sem næstum daglega er um rætt opinberlega og nú síðast af forseta Íslands við háttsetta ráðamenn Kína." Meira
2. október 2010 | Pistlar | 434 orð | 1 mynd

Langatöng í leikhúsi

Skyndilega dimmir á sviðinu. Leikritið er ekki á enda samkvæmt handriti; ég er í miðri setningu og á eftir að segja nokkur vel valin orð. Best skrifaða kaflann í sannleika sagt. Skyldi hafa liðið yfir ljósamanninn? Meira
2. október 2010 | Aðsent efni | 981 orð | 1 mynd

Riddarar Íslands og vitringarnir

Eftir Ragnar Þórisson: "Nú hefur komið í ljós að þjóðin, þingmennirnir 30 sem sögðu nei við ríkisábyrgð á Icesave-skuldinni, InDefense-hópurinn og forseti Íslands höfðu rétt fyrir sér í málinu." Meira
2. október 2010 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Vannýtt tækifæri til framþróunar

Eftir Hrafnkel Birgisson: "Sjórnvöldum ber að útskýra fyrir almenningi í landinu gildi listamannalauna fyrir menningarlega ímynd þjóðarinnar og verðmætasköpun í atvinnulífinu." Meira
2. október 2010 | Velvakandi | 108 orð | 1 mynd

Velvakandi

Spjallþáttur Ég vil þakka innilega fyrir góðan þátt hjá Þórhalli Gunnarssyni er hann ræddi við Lilju Mósesdóttur. Það er gott að vita til þess að hann stendur ekki í pólitísku snatti eins og Egill Helgason gerir. Áfram Þórhallur. Matthildur Ólafsdóttir. Meira
2. október 2010 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Þeir dæma sjálfa sig

Eftir Gunnlaug Jónsson: "Dómur þessara stjórnmálamanna yfir þeim góða manni, Geir H. Haarde, sem felst í að ákæra hann og krefjast fangelsisvistar, er þannig fyrst og fremst dómur þeirra yfir sjálfum sér." Meira

Minningargreinar

2. október 2010 | Minningargreinar | 2032 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Þorkelsdóttir

Aðalbjörg Þorkelsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 5. mars 1924. Hún lést á Hraunbúðum, dvalarheimili aldraðra í Vestmannaeyjum, 16. september 2010. Foreldrar hennar voru hjónin Þorkell Þórðarson verkamaður, ættaður frá Ormskoti í Fljótshlíð, f. 7. des. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2010 | Minningargreinar | 3772 orð | 1 mynd

Árni Þór Steinarsson

Árni Þór Steinarsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 2. janúar 1984. Hann lést í vinnuslysi á Grænlandi 21. september 2010. Foreldrar hans eru Jón Steinar Elisson, f. 26.9. 1956, og Margrét Magna Árnadóttir, f. 12.8. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2010 | Minningargreinar | 884 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigurbjörn Guðmundsson

Guðmundur Sigurbjörn Guðmundsson, bóndi á Fossum í Svartárdal, Austur-Húnavatnssýslu, fæddist 20. febrúar 1930. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. september 2010. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2010 | Minningargreinar | 1111 orð | 1 mynd

Hörður Júlíusson

Hörður Júlíusson fæddist 23. ágúst 1929 í Lóni, Austur- Skaftafellssýslu. Hann lést á Landspítalanum 22. september 2010. Foreldrar Harðar voru hjónin Guðný Magnúsdóttir frá Holti á Mýrum, f. 6. nóvember 1897, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2010 | Minningargreinar | 1690 orð | 1 mynd

Karítas Pétursdóttir

Karítas Pétursdóttir húsmóðir fæddist í Reykjavík 5. júlí 1925. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Klausturhólum 26. september 2010. Hún var dóttir hjónanna Péturs Jóhannessonar bílstjóra, f. 27. okt. 1890, d. 13. mars 1964, og Ólafíu Ólafsdóttur húsmóður,... Meira  Kaupa minningabók
2. október 2010 | Minningargreinar | 4585 orð | 1 mynd

Kristinn Kristmundsson

Kristinn Kristmundsson, fyrrv. skólameistari Menntaskólans að Laugarvatni, fæddist á Kaldbak í Hrunamannahreppi 8. september 1937. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala – háskólasjúkrahúss 15. september 2010. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1795 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristinn Kristmundsson

Kristinn Kristmundsson, fyrrv. skólameistari Menntaskólans að Laugarvatni, fæddist á Kaldbak í Hrunamannahreppi 8. september 1937. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala – háskólasjúkrahúss 15. september 2010. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. október 2010 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Afhending verður samhliða greiðslu

Enn er unnið að því að skilja frá Högum þær verslanir, sem ákveðið hefur verið að Jóhannes Jónsson geti keypt út úr Högum, að sögn talsmanns Arion banka. Umræddar verslanir eru Zara, Top Shop, All Saints og matvöruverslanir SMS í Færeyjum. Meira
2. október 2010 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd

ESB vill hærri skatta á Írlandi

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Írland gæti þurft að hækka skatta á einstaklinga og fyrirtæki og verða „venjulegt skattaland“ að mati framkvæmdastjóra efnahagsmála hjá Evrópusambandinu. Meira
2. október 2010 | Viðskiptafréttir | 388 orð | 1 mynd

Fjárfesta fyrir 57 milljarða króna

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Rio Tinto Alcan hefur ákveðið að verja 140 milljónum Bandaríkjadala, eða sem nemur 16 milljörðum króna, til breytinga á framleiðsluferli álversins í Straumsvík. Meira
2. október 2010 | Viðskiptafréttir | 128 orð

Mikill hagnaður

Afkoma NBI hf. (Landsbankans) var jákvæð um 9,4 milljarða króna eftir skatta á fyrri helmingi ársins en þar af nam hagnaður annars ársfjórðungs tæpum 1,1 milljarði króna. Hagnaður bankans á síðasta ári nam 14,3 milljörðum króna. Meira

Daglegt líf

2. október 2010 | Daglegt líf | 946 orð | 4 myndir

Húlahoppað til hægri og vinstri

Ísraelska Evróvisjónlagið „Hupa hule hule hule“ er það fyrsta sem kemur upp í huga minn þegar ég hugsa um húlahopp. Meira
2. október 2010 | Daglegt líf | 279 orð | 1 mynd

Minningarsjóður Margrétar Oddsdóttur stofnaður

Á morgun, sunnudaginn 3. október, verður fagnað stofnun Minningarsjóðs Margrétar Oddsdóttur. Markmið sjóðsins er að styðja brjóstaskurðlækningar við Landspítalann. Meira
2. október 2010 | Daglegt líf | 129 orð | 1 mynd

Ótal birtingarmyndir húðflúrs

Vissulega hefur fólk margar og misjafnar skoðanir á húðflúri, sumir segja það vera list á meðan aðrir telja það vera ljóta skemmd á húð fólks. Meira
2. október 2010 | Daglegt líf | 79 orð | 1 mynd

...slettið úr klaufunum

Í kvöld skemmta Greifarnir og Siggi Hlö í Hraunhúsum í Mosfellsbæ. Meira

Fastir þættir

2. október 2010 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

70 ára

Guðbjörg Þorsteinsdóttir snyrti- og fótaaðgerðarfræðingur, Mánatúni 2, Reykjavík, er sjötug á morgun, 3. október. Hún verður að heiman á... Meira
2. október 2010 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

90 ára

Albert J. Kristjánsson er níræður á morgun, 3. október. Hann fæddist í Sundstræti 33 á Ísafirði, sonur hjónanna Herdísar Samúelsdóttur og Kristjáns Albertssonar, vélstjóra á Ísafirði. Albert býður ættingjum og vinum í kaffisamsæti á Suðurlandsbraut 4,... Meira
2. október 2010 | Árnað heilla | 189 orð | 1 mynd

„Mér vöknaði um augu“

„Elsta dóttir mín birtist þar sem við lágum í sólbaði og sagði: Sæll pabbi, ég er komin til að vera með þér á afmælisdaginn. Meira
2. október 2010 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Kerri Sanborn. Norður &spade;K7 &heart;104 ⋄83 &klubs;ÁK97432 Vestur Austur &spade;9542 &spade;ÁDG863 &heart;G8 &heart;9652 ⋄ÁDG1094 ⋄– &klubs;6 &klubs;D105 Suður &spade;10 &heart;ÁKD73 ⋄K7652 &klubs;G8 Suður spilar 4&heart;. Meira
2. október 2010 | Í dag | 1946 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Æðsta boðorðið. Meira
2. október 2010 | Í dag | 329 orð

Nú er ég kátur, nafni minn

Foreldrar mínir bjuggu á Laugavegi 66. Halldór Vigfússon, sem lengi vann á Keldum, og Jóhann Sveinsson frá Flögu voru þar tíðir gestir. Báðir höfðu þeir gaman af því að fara með vísur. Meira
2. október 2010 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: Og ég veit að boðorð hans er eilíft líf. Það sem ég tala...

Orð dagsins: Og ég veit að boðorð hans er eilíft líf. Það sem ég tala, það tala ég því eins og faðirinn hefur sagt mér. (Jh. 12, 50. Meira
2. október 2010 | Í dag | 69 orð | 1 mynd

Plummer leikur Vanger

Leikarinn Christopher Plummer mun leika í Hollywood-aðlögun að sænsku kvikmyndinni Karlar sem hata konur sem var gerð eftir samnefndri glæpasögu Stieg Larsson. Meira
2. október 2010 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. Bg5 Bb7 5. Rbd2 h6 6. Bxf6 Dxf6 7. e3 g5 8. Bd3 Rc6 9. 0-0 g4 10. Re1 h5 11. De2 Dh6 12. Rc2 f5 13. f4 gxf3 14. Rxf3 Hg8 15. Had1 Bd6 16. e4 fxe4 17. Bxe4 0-0-0 18. b4 Hg4 19. Meira
2. október 2010 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Spears enn undir stjórn föður síns

Dómstólar í Los Angeles hafa ákveðið að Britney Spears verði áfram ófjárráða, hún verður ekki með umsjón yfir fjármálum sínum hvort sem þau eru persónuleg eða viðskiptalegs eðlis. Meira
2. október 2010 | Fastir þættir | 260 orð

Víkverjiskrifar

Fjárlagafrumvarpið var kynnt í Þjóðminjasafninu í gær. Þykir Víkverja það frábær staður til að kynna blóðugar niðurskurðartillögur. Félagar Víkverja voru með tvær kenningar um þetta staðarval. Meira
2. október 2010 | Í dag | 131 orð

Þetta gerðist...

2. október 1940 Skömmtun á áfengi var tekin upp. Mánaðarskammtur karla var fjórar hálfflöskur af sterkum drykkjum en skammtur kvenna var helmingi minni. Skömmtunin stóð í tæp fimm ár. 2. Meira

Íþróttir

2. október 2010 | Íþróttir | 335 orð | 1 mynd

Alfreð annar, Onesta er sá besti

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Þrír Íslendingar eru á lista vefritsins handball-planet yfir þá handknattleiksþjálfara sem þóttu standa sig best á síðasta keppnistímabili en ritið hefur sett saman tíu manna lista. Meira
2. október 2010 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Á sterkt mót í Noregi

Gengið hefur verið frá því að íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, undir stjórn Júlíusar Jónassonar, tekur þátt í afar sterku fjögurra liða móti í Noregi 26.-28. nóvember, rúmri vikur áður en það hefur keppni á Evrópumeistaramótinu í Danmörku. Meira
2. október 2010 | Íþróttir | 219 orð

Átta frá toppliðunum þremur

Þrjú efstu lið Íslandsmótsins, Breiðablik, ÍBV og FH, eiga átta af ellefu leikmönnunum sem skipa úrvalslið Morgunblaðsins í úrvalsdeild karla í fótbolta 2010. Hinir þrír koma frá KR, Fram og Keflavík, liðunum sem enduðu í þremur næstu sætum. Meira
2. október 2010 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

„Var allt í lagi“

Stjarnan vann nýliða ÍR, 36:16, í upphafsleik N1-deildar kvenna í handknattleik sem fram fór í íþróttahúsinu við Austurberg í gærkvöldi. Meira
2. október 2010 | Íþróttir | 918 orð | 2 myndir

„Þarf nýja áskorun“

Viðtal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Alfreð Finnbogason, sóknarmaðurinn bráðefnilegi úr Íslandsmeistaraliði Breiðabliks, er leikmaður ársins í fótboltanum þetta árið að mati íþróttafréttamanna Morgunblaðsins. Meira
2. október 2010 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Belgía Mechelen – Genk 2:2 • Bjarni Þór Viðarsson kom ekkert...

Belgía Mechelen – Genk 2:2 • Bjarni Þór Viðarsson kom ekkert við sögu. Þýskaland Hannover – St. Pauli 0:1 Staðan: Mainz 660014:518 Dortmund 650116:515 Hannover 741211:813 Hoffenheim 632111:611 Leverkusen 632113:1011 St. Meira
2. október 2010 | Íþróttir | 114 orð

Eiður Smári er ekki tilbúinn

Tony Pulis, knattspyrnustjóri Stoke City, segir að Eiður Smári Guðjohnsen sé ekki enn tilbúinn að taka sæti í byrjunarliðið félagsins í ensku úrvalsdeildinni. Meira
2. október 2010 | Íþróttir | 536 orð | 2 myndir

Ekkert síðra en í fyrra

Handboltinn Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Það er bara ánægjulegt að deildin skuli vera að byrja. Meira
2. október 2010 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Fólk folk@mbl.is

Rut Jónsdóttir og félagar hennar í danska úrvalsdeildarliðinu Team Tvis Holstebro komust í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar í handknattleik með með stórsigri á Ydun, 34:19, á útivelli. Meira
2. október 2010 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Grótta sneri við blaðinu

„Við náðum að snúa leiknum okkur í hag á lokakaflanum og vinna en því miður þá var leikur okkar dapur,“ sagði Geir Sveinsson, þjálfari Gróttu, eftir að hans lið lagði ÍR, 29:25, í fyrstu umferð 1. Meira
2. október 2010 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

HANDBOLTI EHF-bikar karla, 2. umferð: Ásvellir: Conversano &ndash...

HANDBOLTI EHF-bikar karla, 2. umferð: Ásvellir: Conversano – Haukar L16 Ásvellir: Haukar – Conversano S18 Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Fylkishöll: Fylkir – ÍBV L13 Framhús: Fram – Haukar L13. Meira
2. október 2010 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Hvað gerir Valur án Berglindar?

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Valur vann sinn 13. Íslandsmeistaratitil á síðustu leiktíð eftir sigur á Fram í æsispennandi úrslitaeinvígi en Reykjavíkurfélögin eru sigursælustu kvennalið landsins. Meira
2. október 2010 | Íþróttir | 210 orð | 3 myndir

Íslandsmeistarar Vals fengu góðan liðstyrk í sumar þegar ungverska...

Íslandsmeistarar Vals fengu góðan liðstyrk í sumar þegar ungverska skyttan Anett Köbli gekk í raðir félagsins. Valur verður þriðja íslenska liðið sem Köbli spilar með. Meira
2. október 2010 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

KR samdi við Walker

Úrvalsdeildarlið KR í körfuknattleik karla hefur komist að samkomulagi við bandaríska bakvörðinn Marcus Walker og mun hann leika með liðinu í vetur. Walker lék með Colarado State-háskólanum árið 2009 og er hann um 1,80 m á hæð og þykir góður... Meira
2. október 2010 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

N1-deild kvenna Úrvalsdeildin, 1. umferð: ÍR – Stjarnan 16:36 1...

N1-deild kvenna Úrvalsdeildin, 1. umferð: ÍR – Stjarnan 16:36 1. Meira
2. október 2010 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Ronaldo mætir

Stórstjarnan Cristiano Ronaldo úr Real Madrid og Nani, leikmaður Manchester United, eru meðal þeirra leikmanna sem Paolo Bento, landsliðsþjálfari Portúgala, valdi fyrir leikina á móti Dönum og Íslendingum í undankeppni EM í þessum mánuði. Meira
2. október 2010 | Íþróttir | 398 orð | 1 mynd

Veðrið setti allt úr skorðum

Ryderbikarinn í golfi hófst í gær á Celtic Manor í Wales og er óhætt að segja að veðrið hafi leikið stærsta hlutverkið á fyrsta keppnisdegi. Meira
2. október 2010 | Íþróttir | 252 orð

Viking vill fá Hjört Loga aftur út

Hjörtur Logi Valgarðsson, leikmaður FH og 21 árs landsliðsins í knattspyrnu, kemur heim í dag eftir sex daga dvöl í Noregi en hann hefur verið til skoðunar hjá norska úrvalsdeildarliðinu Viking. Meira

Ýmis aukablöð

2. október 2010 | Blaðaukar | 168 orð | 1 mynd

60 þúsund búkollur af grjóti

Gríðarlegu magni af grjóti var ekið út úr göngunum. Stærsti hlutinn sem til féll í Ólafsfjarðarleggnum fór í grjótvarnargarð fyrir ofan dvalarheimilið Hornbrekku. Meira
2. október 2010 | Blaðaukar | 629 orð | 2 myndir

Allir verið samstillir og fórnfúsir

Gangagerðin var risaverkefni sem Háfell hf. annaðist með undirverktökum. Margt óvænt kom upp á en leysa tókst úr hverri þraut, segja stjórnendur fyrirtækisins sem eru tilbúnir í næsta slag. Meira
2. október 2010 | Blaðaukar | 388 orð | 1 mynd

Atvinnumöguleikar fólks aukast

Tilkoma Héðinsfjarðarganga skapar ýmis ný sóknarfæri, segir formaður Einingar-Iðju. Starfsvæði félagsins nær nú yfir Siglufjörð. Meira
2. október 2010 | Blaðaukar | 616 orð | 2 myndir

Ástargyðjur sendu hana til Siglufjarðar

Sigríður Hallgrímsdóttir hefur verið ráðskona við jarðgangagerðina. Tíminn hefur verið skemmtilegur og margt eftirminnilegt gerst í lífi gangafólksins. Meira
2. október 2010 | Blaðaukar | 692 orð | 7 myndir

Einstakt tækifæri til að rannsaka árangur stórframkvæmda

Samfélögin yst á Tröllaskaga hafa haft samkenni með eyjasamfélögum. Með Héðinsfjarðargöngunum verður einangrunin að hluta til rofin. Háskólinn á Akureyri rannsakar áhrifin. Meira
2. október 2010 | Blaðaukar | 299 orð | 1 mynd

Enn eitt stórvirkið á Tröllaskaga

Nútíminn gerir kröfur um greiðari og öruggari leiðir. Nú skapast tækifæri í mannlífinu og fundnar eru leiðir um ægifagran Tröllaskagann, segir samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Meira
2. október 2010 | Blaðaukar | 173 orð | 1 mynd

Eyðifjörður færist í alfaraleið

Héðinsfjörður fór í eyði fyrir um það bil hálfri öld og eru ummerki mannvistar á svæðinu. Með tilkomu ganganna færist hann í alfaraleið. Í Héðinsfirði eru þrír sumarbústaðir og eitt veiðihús. Meira
2. október 2010 | Blaðaukar | 371 orð | 1 mynd

Fyrst kom skarðið og síðan Strákagöngin

Áður var þjóðleiðin um Siglufjarðarskarð sem er 630 metra hátt. Torleiði með illum öndum. Strákagöng komu síðar og nú hafa nýja leiðir opnast. Meira
2. október 2010 | Blaðaukar | 220 orð | 1 mynd

Get varla beðið eftir göngunum

Héðinsfjarðargöng breyta miklu fyrir Herdísi Birgisdóttur í Ólafsfirði. Tengsl fjölskyldu hennar við Siglufjörð eru afar sterk. Meira
2. október 2010 | Blaðaukar | 579 orð | 2 myndir

Göngin í gjörgæslu í kjölfar bankahruns

Góð verkþekking á sviði jarðgangagerðar er orðin til. Mikilvægt að halda áfram. Héðinsfjarðargöng eru heillaskref, segir Siglfirðingurinn Kristján Möller, fv. samgönguráðherra. Meira
2. október 2010 | Blaðaukar | 328 orð | 2 myndir

Göngin lykill að starfsemi skólans

Sjötíu nemendur eru í Menntaskólanum á Tröllaskaga. Okkar að þakka fyrir göngin, segir skólameistari sem leggur áherslu á áræðni og sköpun. Meira
2. október 2010 | Blaðaukar | 639 orð | 2 myndir

Heimildirnar verða á heimasíðu

Í áratugi hefur Steingrímur Kristinsson skráð mannlíf á Siglufirði með ljósmyndum. Hann hefur tekið þúsundir mynda af gangagerðinni sem hann segir munu breyta miklu. Meira
2. október 2010 | Blaðaukar | 226 orð | 2 myndir

Héðinsfjarðargöng formlega í gagnið í dag

Löng bið á enda. Fagnað á Tröllaskaga. Ellefu km. löng jarðgöng sem tengja saman Siglufjörð við Eyjafjörð formlega í gagnið. Tólf milljarða kr. framkvæmd. Meira
2. október 2010 | Blaðaukar | 488 orð | 3 myndir

Kemur öllu samfélaginu til góða

Íslensk söfn sem eru í alfaraleið hafa frekar náð að þróast en hin. Örlygur Kristfinnsson, forstöðumaður Síldarminjasafnsins, væntir mikils af göngunum. Meira
2. október 2010 | Blaðaukar | 312 orð | 2 myndir

Stærsta verkefni Vegagerðarinnar til þessa

Heildarlengd Héðinsfjarðarganga er 11 km. Kostnaður er um tólf milljarðar kr. Leiðin milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar styttist um 47 km miðað við Lágheiði en 219 km sé Öxnadalsheiði farin. Meira
2. október 2010 | Blaðaukar | 498 orð | 2 myndir

Tillagan þótti ansi stórtæk

Tuttugu ára draumur að veruleika. Sverrir Sveinsson kom fyrstur með hugmyndina um Héðinsfjarðargöng. Útgerð eflist og stutt á miðin. Meira
2. október 2010 | Blaðaukar | 284 orð | 1 mynd

Tveir tankbílar bætast í flotann

Slökkviliðið í Fjallabyggð er skipað fjörutíu mönnum. Miklar öryggiskröfur vegna ganganna. Varlegur akstur er besta forvörnin. Meira
2. október 2010 | Blaðaukar | 585 orð | 1 mynd

Vígsla Héðinsfjarðarganga er stórt framfaraskref

Sé fyrir mér mikla uppbyggingu, sem á við um stjórnsýsluna, alla þjónustu, ferðamennsku og uppbyggingu atvinnugeirans sem tengist sjávarútvegi, segir bæjarstjórinn í Fjallabyggð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.