Greinar miðvikudaginn 13. október 2010

Fréttir

13. október 2010 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Algjört rothögg fyrir samfélagið

Yfir 300 manns komu saman við Héraðshælið á Blönduósi og héldu fylktu liði í Félagsheimilið til að mótmæla niðurskurði ríkisstjórnarinnar á framlögum til heilbrigðismála í A-Húnavatnssýslu. Meira
13. október 2010 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Alþjóðlegur dagur öndunarmælinga

Á morgun, fimmtudag, er alþjóðlegur dagur öndunarmælinga sem ýmis alþjóðleg samtök hjúkrunarstétta standa að. Í dag eru um 5% Íslendinga með astma og um 18% Íslendinga 40 ára og eldri hafa skerta öndun. Meira
13. október 2010 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Boðið upp á parakeppni í Powerade-hlaupum

Fyrsta Powerade-hlaup vetrarins verður haldið annað kvöld. Að venju er hlaupið frá Árbæjarlaug og í 10 km hring um Elliðaárdal. Þátttökugjald er einungis 300 krónur. Meira
13. október 2010 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

Dekkjaverkstæði brann til kaldra kola

Stórtjón varð í eldsvoða á dekkjaverkstæði Pitstop við Rauðhellu í Hafnarfirði á öðrum tímanum aðfaranótt þriðjudags. Eldtungur teygðu sig tugi metra í loft upp þegar slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kom á vettvang. Meira
13. október 2010 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki opnað fyrir helgi

Ekki er útlit fyrir að hægt verði að opna Landeyjahöfn að nýju fyrir helgi. Dýpkunarskipið Perla hóf dýpkun þar í gær. Ekki hefur verið hægt að vinna að dýpkun um tíma vegna bilunar í skipinu og hefur Landeyjahöfn verið lokuð frá 28. Meira
13. október 2010 | Innlendar fréttir | 242 orð | ókeypis

Engin verkáætlun kynnt

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl. Meira
13. október 2010 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Engri beiðni hafnað

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Lánasjóður sveitarfélaga hefur veitt Reykjanesbæ nýtt 14 ára lán til þess að greiða höfuðstól eldra láns á gjalddaga. Meira
13. október 2010 | Innlendar fréttir | 163 orð | ókeypis

Enn einn í varðhaldi í svikamáli

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók á sunnudag karlmann í tengslum við rannsókn á umfangsmiklu fjársvikamáli. Maðurinn var í kjölfarið úrskurðaður í gæsluvarðhald fram á föstudag. Sex aðrir hafa setið í gæsluvarðhaldi í tengslum við rannsókn málsins. Meira
13. október 2010 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd | ókeypis

Er til í að milda áhrifin

„Ég er til í að milda áhrifin og taka þetta á lengri tíma,“ segir Guðbjartur Hannesson heilbrigðisráðherra um þá öldu mótmæla sem hefur verið við boðuðum niðurskurði í heilbrigðisþjónustu samkvæmt fjárlagafrumvarpinu, ekki síst á... Meira
13. október 2010 | Innlendar fréttir | 443 orð | 4 myndir | ókeypis

Forseti Alþingis telur kjör saksóknara sjálfstætt mál

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Fram fór skrifleg kosning um saksóknara á Alþingi í gær vegna ákæru á hendur Geir H. Haarde, fv. forsætisráðherra, fyrir landsdómi. Atkvæði féllu þannig að 36 þingmenn kusu Sigríði J. Meira
13. október 2010 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Frelsið innan seilingar námumanna í Chile

Andrúmsloftið í Chile var þrungið spennu og eftirvæntingu í gær þegar björgunarmenn bjuggu sig undir að hefja aðgerðir til að ná upp á yfirborð jarðar 33 þremur námumönnum sem fastir hafa verið á 700 metra dýpi í 69 daga. Meira
13. október 2010 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Gert hefur verið ráð fyrir þátttöku ríkisins

Gert hefur verið ráð fyrir því við undirbúning orkufreks iðnaðar í Þingeyjarsýslum að ríkið tæki þátt í byggingu stórskipahafnar á Húsavík til að þjóna álverinu. Meira
13. október 2010 | Innlendar fréttir | 701 orð | 3 myndir | ókeypis

Gert ráð fyrir að ríkið komi að framkvæmdum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarstjóri Norðurþings segir að frá upphafi hafi verið gert ráð fyrir því að ríkissjóður tæki þátt í kostnaði við uppbyggingu stórskipahafnar við Húsavík. Meira
13. október 2010 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

Golli

Skipulag Alþingismenn hafa sín sæti í Alþingishúsinu en þegar þeir mæta á fund í Þjóðmenningarhúsinu blasir annar veruleiki við og þá er ekki um annað að ræða en raða stólum upp á... Meira
13. október 2010 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugað að stýringu umferðar um Múlagöng

Vegagerðin er með í athugun að setja upp leiðbeiningar og skilti eða jafnvel umferðarljós til að stýra umferð um Múlagöng, á milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar, á álagstímum. Umferðin tepptist um tíma á sunnudag. Meira
13. október 2010 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Hæfastur 29 umsækjenda

Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ráðið Bjarna Harðarson í tímabundið starf upplýsingafulltrúa í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu. Samkvæmt því sem kemur fram á vef ráðuneytisins var Bjarni valinn úr hópi 29 umsækjenda. Meira
13. október 2010 | Innlendar fréttir | 376 orð | 2 myndir | ókeypis

Íslandsmet í maraþonhlaupi

Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Enginn Íslendingur hefur náð að hlaupa jafn oft maraþon og hin 53 ára gamla hlaupadrottning Bryndís Svavarsdóttir. Á laugardaginn lauk hún sínu 123. Meira
13. október 2010 | Erlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd | ókeypis

Kínversk stjórnvöld láta Norðmenn finna fyrir því

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það hefur verið hætt við sýninguna og okkur er sagt að það sé refsing fyrir friðarverðlaun Nóbels. Meira
13. október 2010 | Innlendar fréttir | 111 orð | ókeypis

Lýst eftir vitnum að umferðarslysi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á Reykjanesbraut í Kópavogi, sunnan Smáralindar, á fimmtudag sl. milli kl. 14 og 14:30. Meira
13. október 2010 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Lætur reyna áfram á frávísun fyrir landsdómi

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Ég á ekki von á öðru en að á þetta verði látið reyna, en jafn líklegt er að landsdómur þurfi að taka afstöðu til þess almennt hvort ákvörðun um málshöfðun og kosningu saksóknara hafi verið í samræmi við lög. Meira
13. október 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Málþing í tilefni af Alþjóðlegum sjónverndardegi

Á morgun, fimmtudag, munu Blindrafélagið og Augnlæknafélag Íslands, með stuðningi Novartir, standa fyrir málstofu í tilefni af Alþjóðlegum Sjónverndardegi. Aðalræðumaður málstofunnar verður dr. Weng Tao frá Bandaríkjunum. Meira
13. október 2010 | Innlendar fréttir | 547 orð | 2 myndir | ókeypis

Meira en helmingur jöklanna kortlagður

FRÉTTASKÝRING Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Á síðustu árum hefur yfirborð meira en helmings íslenskra jökla verið kortlagt með góðri upplausn með nákvæmri leysimælingu. Meira
13. október 2010 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Meirihluti fær kröfur greiddar

Samkvæmt upplýsingum frá bráðabirgðastjórn fjármögnunarfyrirtækisins Avant fela nauðasamningar félagsins við lánardrottna í sér að 95% þeirra viðskiptamanna sem tóku gengistryggð lán, sem hafa verið dæmd ólögleg, fá kröfur sínar greiddar að fullu. Meira
13. október 2010 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd | ókeypis

Samkeppni um reitinn

Morgunblaðið greindi í gær frá meistaraverkefni tveggja arkitekta um að reisa glæsihótel á Þingvöllum en þeir vonast til að geta ýtt undir umræðuna um framtíð Valhallarreitsins. Meira
13. október 2010 | Innlendar fréttir | 231 orð | 2 myndir | ókeypis

Sjaldgæfar skríkjur heimsækja Ísland

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Vart hefur orðið nokkurra tegunda flækingsfugla hér á landi í haust eins og flest haust á síðustu árum. Meira
13. október 2010 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd | ókeypis

Til í að skoða niðurfærsluna

„Ég hef viljað skoða málið, en ekki mótað mér sérstaka skoðun á því. Meira
13. október 2010 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

Vék sér undan spurningum um fjárlagafrumvarpið

Ögmundur Jónasson, ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála, vék sér ítrekað undan því á Alþingi í gær að svara hvort hann styddi fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Meira
13. október 2010 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðræður um makríl hafnar

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Strandríkjafundur Íslendinga, Evrópusambandsins, Færeyinga og Norðmanna um skiptingu makrílkvóta fyrir næsta ár hófst í London í gær. Meira
13. október 2010 | Innlendar fréttir | 59 orð | ókeypis

Vopnað rán í Kópavogi

Vopnað rán var framið á pitsustað í Núpalind í Kópavogi í gærkvöld. Maður mætti á staðinn vopnaður eggvopni og ógnaði afgreiðslustúlku, sem var ein að störfum. Hann krafðist peninga og komst undan með eitthvað af aurum, að sögn lögreglu. Meira
13. október 2010 | Innlendar fréttir | 330 orð | 2 myndir | ókeypis

Örugg lína þrátt fyrir ófagurt útlit

Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Fyrsta stálturnalínan sem lögð var hér á landi, hin svokallaða Sogslína 2 á Hellisheiði, er nú komin til ára sinna og stingur ásýnd hennar marga í augu. Meira

Ritstjórnargreinar

13. október 2010 | Leiðarar | 322 orð | ókeypis

Slæm reynsla af mannaráðningum

Ráðherrar hafa ítrekað misbeitt valdi sínu við mannaráðningar Meira
13. október 2010 | Leiðarar | 235 orð | ókeypis

Sækjast sér um líkir

Náið samstarf Baugsliðsins og ríkisstjórnarflokkanna er býsna ónotalegt fyrir þjóðina Meira
13. október 2010 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd | ókeypis

Tvöföld Stöð

Stöð 2 hefur einstaka sinnum látið þess getið þegar hún fjallar um málefni eiganda síns, stærsta skuldara Íslandssögunnar, að hann sé einmitt eigandi stöðvarinnar. Meira

Menning

13. október 2010 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Alba sátt við líkama sinn

Jessica Alba talar hreinskilnislega um líkama sinn í nýjasta hefti GQ. Hin íðilfagra leikkona ræðir um hvernig lífrænt musteri hennar hafi tekið breytingum eftir að hún eignaðist dótturina Honor sem er nú tveggja ára. Meira
13. október 2010 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Ameríski draumurinn

Það býr margt gott fólk af íslenskum ættum í Vesturheimi. Heimur þess hefur opnast Íslendingum í auknum mæli undanfarin 15 ár, meðal annars vegna sýninga heimildarmynda í Sjónvarpinu, og frásagnir af því hafa víkkað sjóndeildarhringinn. Meira
13. október 2010 | Kvikmyndir | 529 orð | 2 myndir | ókeypis

Ameríski einfarinn

Leikstjóri: Anton Corbijn. Handrit: Rowan Joffe. Gert eftir sögu Martins Booth. Aðalhlutverk: George Clooney, Violante Placido, Thekla Reuten, Paolo Bonacelli. Bandaríkin. 105 mínútur. Meira
13. október 2010 | Tónlist | 224 orð | 1 mynd | ókeypis

„Lifandi Útvarp“ í Slippsalnum

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is „Lifandi Útvarp“ er nýjung í dagskrárgerð Nemaforum Slippsalar og felur í sér eins konar samruna flytjenda og áheyrenda. Meira
13. október 2010 | Tónlist | 489 orð | 1 mynd | ókeypis

„Óútreiknanlegt popp“

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Foreldrar mínir ferðuðust mikið til Íslands og Grænlands þegar ég var að alast upp. Meira
13. október 2010 | Tónlist | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

„Queer“ tónlistarkvöld farandklúbbs

* Farandklúbburinn Skyndilega greip mig óstjórnleg löngun heldur s.k. „Queer Showcase“ á Barböru við Laugaveg annað kvöld, 14. október, í tengslum við tónlistarhátíðina Iceland Airwaves sem hefst í dag. Húsið verður opnað kl. Meira
13. október 2010 | Tónlist | 324 orð | 1 mynd | ókeypis

„Það er ennþá líf í mér“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Tilefnið er að ég varð sextugur í apríl,“ segir Sigurður Ingvi Snorrason klarínettuleikari um tónleika sem hann stendur fyrir í Langholtskirkju annað kvöld, fimmtudagskvöldið 14. október. Meira
13. október 2010 | Tónlist | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjóða til amerískrar tónlistarviku

Reykjanesbær og Tónlistarskóli Reykjanesbæjar standa dagana 18. til 22. október fyrir tónlistarviku og „master-classes“ í umsjá þekktra bandarískra tónskálda og flytjenda. Meira
13. október 2010 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

BLATT BLAÐ nr. 58 með kápu eftir Hugin Þór

* Myndlistartímaritið BLATT BLAÐ, nr. 58, er komið út en höfundur kápu þess að þessu sinni er myndlistarmaðurinn Huginn Þór Arason. Meira
13. október 2010 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Charlotta sýnir í Kirkjuhvoli

Nú stendur yfir sýning á verkum myndlistarkonunnar Charlottu S. Sverrisdóttur í Kirkjuhvoli, Listasetri Akraness. Charlotta lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands árið 1971 og hefur starfað allar götur síðan sem grunnskólakennari. Meira
13. október 2010 | Tónlist | 248 orð | 1 mynd | ókeypis

Dikta á Kölskakvöldi

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Hin vinsæla Dikta mun spila á svokölluðu Kölskakvöldi á Sódómu í kvöld. Dikta er líklegast vinsælasta hljómsveit landsins um þessar mundir, en ljúft popp-rokk þeirra hefur náð mjög breiðum aðdáendahópi síðustu árin. Meira
13. október 2010 | Fólk í fréttum | 374 orð | 1 mynd | ókeypis

Dísa ljósálfur komin á svið

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Ævintýri Dísu ljósálfs ættu að vera kunn Íslendingum þar sem þau hafa glatt margar kynslóðir hérlendis. Meira
13. október 2010 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Forsýning á Óróa

Í kvöld verður haldin sérstök forsýning á Óróa á vegum Kvikmyndir.is. Hún hefst í Sambíóunum í Álfabakka kl. 22.40. Þetta er í fyrsta sinn sem Kvikmyndir.is heldur sýningu á íslenskri kvikmynd. Meira
13. október 2010 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Fundu verk eftir Vivaldi

Þegar flautukonsertinn Il Gran Mogol eftir Vivaldi verður fluttur í Ástralíu í janúar næstkomandi, heyrist hann mögulega í fyrsta skipti í tvær og hálfa öld. Meira
13. október 2010 | Tónlist | 787 orð | 1 mynd | ókeypis

Gerir það sem hún vill

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
13. október 2010 | Tónlist | 419 orð | 2 myndir | ókeypis

Glóandi Gershwin

Gershwin: Porgy og Bess. Einsöngvarar: Rodney Clarke (Porgy), Indira Mahajan (Bess), Angela Renée Simpson (Serena/Maria) og Ronald Samm (Sportin' Life). Kór: Hljómeyki / Kór Áskirkju (kórstjóri Magnús Ragnarsson). Sinfóníuhljómsveit Íslands. Meira
13. október 2010 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Joan Sutherland látin

Sópransöngkonan Joan Sutherland lést á heimili sínu í Sviss á sunnudaginn var. Hún var ein dáðasta óperusöngkona liðinnar aldar, þekkt fyrir kraftmikinn söng og tæknilega fullkomnun. Meira
13. október 2010 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Kammerkór Suðurlands í Kristskirkju

Kammerkór Suðurlands kemur fram á Iceland Airwaves, heldur tónleika í Kristskirkju annað kvöld kl. 20. Kórinn mun á tónleikunum kynna nýjan geisladisk sinn, IEPO ONEIPO (Heilagur draumur). Meira
13. október 2010 | Kvikmyndir | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

Klippimyndir í anda skuggaleikhúshefðar

9. október sl. hófst vikulöng kvikmyndahátíð í kamesinu í Borgarbókasafninu, Tryggvagötu. Meira
13. október 2010 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Komi frændur vorir Færeyingar fagnandi

Frændur vorir Færeyingar koma í dálitlum hópi á Airwaves. Er það vel. Rokksveitin Marius mun m.a. Meira
13. október 2010 | Kvikmyndir | 41 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvikmyndagerð án kvikmyndavélar

Kínó klúbburinn og Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsi, bjóða laugardaginn 16. október, upp á námskeið í gerð kvikmynda án notkunar myndavélar, fyrir 8-15 ára börn. Börnin geta tekið með sér verkfæri á borð við svampa, stimpla, pensla og málningu. Meira
13. október 2010 | Bókmenntir | 32 orð | 1 mynd | ókeypis

Morgunengill Árna frábær krimmi

„Þetta er frábær bók, besti krimmi sem ég hef lesið í nokkurn tíma,“ segir m.a. í gagnrýni um glæpasögu Árna Þórarinssonar, Morgunengil, sem fær fjóra og hálfa stjörnu af fimm mögulegum. Meira
13. október 2010 | Kvikmyndir | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Rhys Ifans í Spiderman

Rhys Ifans er bíóáhugamönnum kunnugur sem leiðinlegi lúðinn úr rómantísku gamanmyndinni Notting Hill . Columbia Pictures og Marvel Studios munu framleiða næstu Spiderman-mynd og hafa nýlega tilkynnt að Ifans muni leika illmennið í þeirra útgáfu. Meira
13. október 2010 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Sálmar samtímans í Hallgrímskirkju

Sálmar samtímans nefnast tal- og tónkvöld sem verða haldin næstu fimm miðvikudagskvöld á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju. Ljóðskáld og tónskáld munu kynna nýja sálma sína. Meira
13. október 2010 | Bókmenntir | 399 orð | 2 myndir | ókeypis

Skuggalegur veruleiki

Eftir Árna Þórarinsson. 300 bls. JPV útgáfa 2010. Meira
13. október 2010 | Tónlist | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

Sprengjum alla

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Pönkhljómsveitin Buxnaskjónar er farin að vekja athygli og mun leika á Iceland Airwaves-hátíðinni sem byrjar í dag. Buxnaskjónar gáfu út sína fyrstu plötu (EP) í fyrra í 74 tölusettum eintökum. Meira
13. október 2010 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýningu Mörtu Maríu lýkur senn

Sýning Mörtu Maríu Jónsdóttur, Augnlokin svigna , sem stendur yfir í Gallerí Ágúst, hefur verið framlengd til 16. október. Listamaðurinn verður með óformlega leiðsögn á lokadegi sýningarinnar, næstkomandi laugardag. Meira
13. október 2010 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónleikar haldnir utan alfaraleiðar

Eitt af því skemmtilega við Airwaves hátíðina eru svofelld „Off venue“ kvöld. Þar er um að ræða staði sem eru ekki inni í opinberri dagskrá hátíðarinnar en nota engu að síður tækifærið á meðan hátíðin stendur yfir og svipta upp tónleikum. Meira
13. október 2010 | Tónlist | 330 orð | 1 mynd | ókeypis

Þá byrjar ballið...

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is 300 tónleikar á opinberri dagskrá hátíðarinnar, tugir annarra aukreitis. 252 atriði, 1000 tónlistarmenn, þúsundir gesta og hundruð bransamógúla. Húff... er ekki bara best að sleppa þessu? Meira

Umræðan

13. október 2010 | Aðsent efni | 400 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn ein atlaga að lífeyrissjóðunum – Hvað gengur mönnum til?

Eftir Bjarna Þórðarson: "Þeir sem krefjast flatrar lækkunar íbúðalánanna verða að færa sterk rök fyrir nauðsyn þess og sú nauðsyn sé svo rík að skerða verði lífeyrisréttindi." Meira
13. október 2010 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd | ókeypis

Húsameistari ríkisins – Ekki meir, ekki meir

Eftir Sigurð Guðmundsson: "Gangi þessi niðurskurður eftir mun innihald og gæði heilbrigðisþjónustu víða á landsbyggðinni ótvírætt versna verulega." Meira
13. október 2010 | Aðsent efni | 630 orð | 4 myndir | ókeypis

Leiðrétting gengistryggðra lána skattskyld

Eftir Gunnar Egil Egilsson og Sturlu Jónsson: "Leiðrétting fjármagnskostnaðar leiðir til þess að niðurfelling gengistryggðra lána telst nær öll til skattskyldra tekna." Meira
13. október 2010 | Pistlar | 527 orð | 1 mynd | ókeypis

Meðvitað og ómeðvitað ofbeldi

Athyglisverð úttekt var í DV í upphafi mánaðar þar sem farið var yfir það hvað veldur því að mun algengara er að nauðgunarmál séu felld niður en að gefin sé út ákæra. Á síðasta ári voru 66% nauðgunarmála felld niður hjá ríkissaksóknara. Meira
13. október 2010 | Aðsent efni | 238 orð | 1 mynd | ókeypis

Prestar: Vinsamlegast sýnið útreikninga

Eftir Egil Óskarsson: "Hafi prestarnir rétt fyrir sér er verðmæti eignanna allt að 17 þúsund milljarðar." Meira
13. október 2010 | Aðsent efni | 613 orð | 2 myndir | ókeypis

Sjúkratryggingar hætti að niðurgreiða komugjöld til sjálfstætt starfandi lækna

Eftir Guðlaugu Gísladóttur: "Auk þess að vega harkalega að grunnþjónustu á svæðinu mun þessi aðgerð ein og sér valda óbætanlegu tjóni í byggða- og atvinnumálum í Þingeyjarsýslum." Meira
13. október 2010 | Velvakandi | 399 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi

Gleði og samvera Í vinnu með börnum sem eiga við félagsleg vandamál að stríða er mikilvægt að styrkja sjálfstraust þeirra og samskiptahætti. Það er mikilvægt að slíkt byggist á gleði og samveru við önnur börn. Meira

Minningargreinar

13. október 2010 | Minningargreinar | 360 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnlaugur Snædal

Gunnlaugur Snædal fæddist á Eiríksstöðum í Jökuldal 13. október 1924. Hann lést í Reykjavík 7. september 2010. Gunnlaugur var jarðsunginn frá Dómkirkjunni 20. september 2010. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2010 | Minningargreinar | 3204 orð | 1 mynd | ókeypis

Hörður Haraldsson

Hörður Haraldsson fæddist í Vestmannaeyjum 11. september 1929. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 5. október 2010. Foreldrar hans voru hjónin Solveig Soffía Jesdóttir húsmóðir og yfirhjúkrunarkona, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2010 | Minningargreinar | 1837 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Finnsdóttir

Ingibjörg (Inda) Finnsdóttir fæddist á Sandbrekku (Melagötu 15) í Neskaupstað 5. júní 1927. Hún andaðist að hjúkrunarheimilinu í Neskaupstað 5. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Finnur Sigfús Jónsson bátasmiður, f. 9. október 1888, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2010 | Minningargreinar | 1833 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Sigríður Einarsdóttir

Margrét Sigríður Einarsdóttir var fædd 21. mars 1930 í Laufási, Miðneshreppi. Hún lést á líknardeild Landspítalans 3. október 2010. Foreldrar hennar voru hjónin Einar Gestsson vélstjóri, f. 20. nóvember 1898, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2010 | Minningargreinar | 1750 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnhildur Bragadóttir

Ragnhildur Bragadóttir fæddist á Akureyri 1. febrúar 1944. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. október 2010. Foreldrar hennar voru Bragi Sigurjónsson, bankaútibússtjóri og alþingismaður, f. 9. nóvember 1910, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
13. október 2010 | Minningargreinar | 2037 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Þorsteinsdóttir

Sigríður Þorsteinsdóttir fæddist í Súðavík við Ísafjarðardjúp 1. júní 1934. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 28. september 2010. Sigríður var dóttir hjónanna Guðnýjar Sigríðar Þorgilsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. október 2010 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Eigandi Eikar skuldar bankanum 10 milljarða

Eik Fonden, stærsti einstaki hluthafi í færeyska bankanum Eik, skuldar bankanum næstum hálfan milljarð danskra króna, um 10 milljarða íslenskra króna og getur ekki greitt skuldina. Meira
13. október 2010 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Kæruleysi kröfuhafa Glitnis

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær slitastjórn Glitnis af kröfu bandarísks vogunarsjóðs sem vildi 5 milljóna punda kröfu samþykkta sem almenna kröfu. Meira
13. október 2010 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Milljón eða 5,6% af kröfu

Þeir lántakendur Avant sem eiga mögulega kröfu á félagið vegna ólögmætra gengislána fá inneign sína metna til lækkunar höfuðstóls lánsins samkvæmt frumvarpi af nauðasamningi við kröfuhafa sem stjórn félagsins lagði fram í gær. Meira
13. október 2010 | Viðskiptafréttir | 309 orð | 1 mynd | ókeypis

Samkomulag við Arion tekur breytingum

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Jóhannes Jónsson átti að greiða 1,2 milljarða króna til Arion banka fyrir 1. október síðastliðinn, en sú greiðsla barst ekki. 30. Meira
13. október 2010 | Viðskiptafréttir | 51 orð | ókeypis

Skuldabréf hækka

Hækkani r voru á markaðnum með ríkisskuldabréf í gær. Skuldabréfavísitala Gamma hækkaði um 0,6% og nam veltan ríflega átta milljörðum króna í viðskiptunum. Meira
13. október 2010 | Viðskiptafréttir | 308 orð | 1 mynd | ókeypis

Sænska hagvaxtarvélin komin á mikið skrið

Sænsk stjórnvöld gera í spám ráð fyrir auknum hagvexti fyrir árið, úr 4,5% í 4,8%. Er þetta í þriðja sinn á fjórum mánuðum sem stjórnvöld spá auknum hagvexti en hagvöxtur í Svíþjóð hefur ekki mælst meiri í ríflegan áratug. Meira

Daglegt líf

13. október 2010 | Daglegt líf | 683 orð | 4 myndir | ókeypis

„Það er mjög erfitt að leika hlátur“

Í íslensku kvikmyndinni Sumarlandinu, sem er nú sýnd í bíóhúsum landsins, má sjá hinn tólf ára Nökkva Helgason taka sín fyrstu skref sem leikara. Nökkva fannst skrítið að sjá sig á hvíta tjaldinu í fyrsta sinn en býst við að birtast þar aftur, enda ætlar drengurinn að leggja leiklistina fyrir sig. Meira
13. október 2010 | Daglegt líf | 351 orð | 1 mynd | ókeypis

Börn skilja og nota kaldhæðni

Þegar móðir spyr barn sitt; „Hvað þarf ég að segja þér oft að hætta þessu?“ skilur barnið að svarið, ef þess er vænst, megi ekki innihalda tölur. Þetta innsæi krefst þróaðs skilnings á kaldhæðni. Meira
13. október 2010 | Daglegt líf | 256 orð | 2 myndir | ókeypis

Gæsahúð frá hnakka niður í rass

„Karlakór Hreppamanna er að sjálfsögðu uppáhalds karlakórinn minn. Ég hef sungið með kórnum frá upphafi og við erum langflottastir. Hún Edit stjórnandinn okkar dregur fram allt það besta í okkur. Meira
13. október 2010 | Daglegt líf | 757 orð | 2 myndir | ókeypis

Í sannleiksleit um foreldrahlutverkið

„Ég grínast stundum með að það fylgi þykkari leiðbeiningarbæklingur brauðrist en barni,“ segir Þóra Sigurðardóttir, höfundur Foreldrahandbókarinnar, sem kemur út 20. október næstkomandi hjá Sölku forlagi. Meira
13. október 2010 | Daglegt líf | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Myndirnar hennar Öldu villiljóss

Hún kallar sig ljósbera og villiljós, hún Alda Jónsdóttir, ung íslensk kona sem er að læra ljósmyndun við Kingston University í London. Hún er á þriðja ári og klárar BA-námið sitt í vor. Meira
13. október 2010 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

...skoðið konurnar í Stafni

Það er vel þess virði að gera sér ferð í Stúdíó Stafn, Ingólfsstræti 6, og skoða myndverkin hennar Kristínar Guðlaugsdóttur myndlistarkonu en hún opnaði nýlega sýningu þar. Meira

Fastir þættir

13. október 2010 | Í dag | 125 orð | ókeypis

Af „Gvöndi“ og þinglokum

Guðmundur Árnason „rammaskalli“ var með skemmtilegri mönnum. Vísur lágu á hurðinni þegar hann kom á verkstæðið einn daginn, undirritaðar af Ólafi Tryggvasyni lækni: Ef hann Gvendur Árna er við opið stendur verkstæðið. Meira
13. október 2010 | Fastir þættir | 145 orð | ókeypis

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Rosenblum. Norður &spade;K10642 &heart;10743 ⋄32 &klubs;82 Vestur Austur &spade;D753 &spade;G98 &heart;DG62 &heart;K95 ⋄DG4 ⋄1076 &klubs;DG &klubs;10765 Suður &spade;Á &heart;Á8 ⋄ÁK985 &klubs;ÁK843 Suður spilar 5&klubs;. Meira
13. október 2010 | Árnað heilla | 188 orð | 1 mynd | ókeypis

Nær að fagna rannsókninni

„Ég fór með börnunum út að borða og í bíó á laugardaginn. Það var eitthvað afmælistengt,“ segir Steinunn J. Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur og dósent við Háskóla Íslands. Hún verður 45 ára í dag. Meira
13. október 2010 | Í dag | 23 orð | ókeypis

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki...

Orð dagsins: En hvert tré þekkist af ávexti sínum, enda lesa menn ekki fíkjur af þistlum né vínber af þyrnirunni. (Lúkas 6, 44. Meira
13. október 2010 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. d4 cxd4 5. Rf3 e6 6. cxd4 b6 7. Rc3 Rxc3 8. bxc3 Dc7 9. Bb2 Bb7 10. Be2 d6 11. 0-0 Rd7 12. exd6 Bxd6 13. Dd3 Rf6 14. Hfe1 0-0 15. h3 Be4 16. Db5 a6 17. Db3 b5 18. a4 Bd5 19. Dc2 Bc4 20. Ba3 Bxa3 21. Hxa3 Bxe2 22. Meira
13. október 2010 | Fastir þættir | 317 orð | ókeypis

Víkverjiskrifar

Víkverji hefur oft velt því fyrir sér hvernig farið er að því að leggja mat á mannfjölda. Hvernig vita menn hvað margir fara í bæinn á Menningarnótt í Reykjavík eða sækja Fiskidaginn á Dalvík? Meira
13. október 2010 | Í dag | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

13. október 1952 Veturliði Gunnarsson listmálari vísaði listfræðingi út af sýningu í Listamannaskálanum. „Einsdæmi í sögu Reykjavíkur,“ sagði Þjóðviljinn. Meira

Íþróttir

13. október 2010 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd | ókeypis

2. deild karla 4. umferð: KFA-ÍA-W – KFR JP.Kast 12:8 ÍR-Keila.is...

2. deild karla 4. umferð: KFA-ÍA-W – KFR JP.Kast 12:8 ÍR-Keila.is – ÍR-T 4:16 ÍR-G – ÍR-M 5,5:14,5 ÍR-Nas – KDK-A 17:3 ÍR-Blikk – KDK-D 19:1 KR-C sat hjá í 4. umferð. Staðan : KFA-ÍA-W 55 stig, ÍR-M 54,5, ÍR-Nas 48, KFR-JP. Meira
13. október 2010 | Íþróttir | 495 orð | 2 myndir | ókeypis

„Máttum vera beittari“

Viðtal Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Í heildina fannst mér fyrri hálfleikurinn vera í lagi og á stundum bara fínn af okkar hálfu. Meira
13. október 2010 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd | ókeypis

„Reynum að hleypa spennu í einvígið“

„Þetta verður erfitt en alls ekki ómögulegt. Við höfum engu að tapa og reynum eftir fremsta megni að hleypa spennu í einvígið. Meira
13. október 2010 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd | ókeypis

„Tíu færi í fyrri hálfleik“

Morten Olsen, landsliðsþjálfari Dana í knattspyrnu, var ánægður með sína menn í gærkvöld þegar þeir sigruðu Kýpurbúa, 2:0, á Parken í Kaupmannahöfn í undankeppni Evrópumótsins. Meira
13. október 2010 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðjón Pétur til Valsmanna

Guðjón Pétur Lýðsson, knattspyrnumaður úr Haukum, gekk í gær til liðs við Valsmenn og skrifaði undir þriggja ára samning við þá. Meira
13. október 2010 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur hrósaði enn einum sigri

Guðmundur Þ. Guðmundsson heldur áfram sigurgöngunni sem þjálfari Rhein-Neckar Löwen í þýska handboltanum. Í gærkvöld vann Löwen sigur á Rheinland, 31:28, í 1. deildinni og komst þar með að hlið Füchse Berlín, liðs Dags Sigurðssonar, á toppi... Meira
13. október 2010 | Íþróttir | 81 orð | ókeypis

Íslenskir í aðalhlutverkum

Íslensku körfuboltamennirnir sem leika með Solna og Sundsvall voru í stórum hlutverkum þegar liðin mættust í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Meira
13. október 2010 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd | ókeypis

KNATTSPYRNA Meistaradeild kvenna, 32ja liða úrslit, seinni leikur...

KNATTSPYRNA Meistaradeild kvenna, 32ja liða úrslit, seinni leikur: Vodafonev.: Valur – Rayo Vallecano 15. Meira
13. október 2010 | Íþróttir | 2418 orð | 19 myndir | ókeypis

Skotæfing í Laugardal

Á vellinum Sigurður Elvar Þórólfsson seth@mbl. Meira
13. október 2010 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd | ókeypis

Stórleikir Hauka gegn Sverre og félögum

Íslandsmeistarar Hauka mæta þýska liðinu Grosswallstadt, sem Sverre Jakobsson landsliðsmaður leikur með, í þriðju umferð eða 32-liða úrslitum, EHF-keppninnar í handknattleik karla. Dregið var í gærmorgun. Haukar eiga síðari leikinn á heimavelli 27. Meira
13. október 2010 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Svíþjóð A-DEILD: Solna – Sundsvall 98:96 • Logi Gunnarsson...

Svíþjóð A-DEILD: Solna – Sundsvall 98:96 • Logi Gunnarsson skoraði 22 stig fyrir Solna, tók 2 fráköst og átti 2 stoðsendingar. • Hlynur Bæringsson skoraði 22 stig fyrir Sundsvall, tók 18 fráköst og átti eina stoðsendingu. Meira
13. október 2010 | Íþróttir | 514 orð | 1 mynd | ókeypis

Undankeppni EM karla H-RIÐILL: Ísland – Portúgal 1:3 Heiðar...

Undankeppni EM karla H-RIÐILL: Ísland – Portúgal 1:3 Heiðar Helguson 18. – Cristiano Ronaldo 3., Raúl Meireles 27., Helder Postiga 72. Danmörk – Kýpur 2:0 Morten Rasmussen 48., Kasper Lorentzen 81. Meira
13. október 2010 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Þýskaland A-DEILD: RN Löwen – Rheinland 31:28 • Ólafur...

Þýskaland A-DEILD: RN Löwen – Rheinland 31:28 • Ólafur Stefánsson skoraði 2 mörk fyrir Löwen en Róbert Gunnarsson ekkert. Guðjón Valur Sigurðsson er meiddur. Guðmundur Þ. Guðmundsson þjálfar Löwen. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.