Greinar föstudaginn 21. janúar 2011

Fréttir

21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 104 orð

17 ára piltar í varðhaldi

Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að 17 ára piltur sæti gæsluvarðhaldi og einangrun til dagsins í dag vegna innbrots í íbúðarhús í Mosfellsbæ sl. föstudagskvöld. Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

52 milljóna tekjuafgangur

Landspítalinn var rekinn með 52 milljóna króna tekjuafgangi á árinu 2010 að því er kemur fram í bráðabirgðauppgjöri spítalans sem nú liggur fyrir. Meira
21. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Á göngu með svöngu ljóni

Einn starfsmanna dýragarðs í Dúshanbe, höfuðborg Mið-Asíuríkisins Tadsjikistan, er hér á göngu um dýragarðinn með Vadík, átján mánaða gömlu ljóni sem tekið er úr búri sínu tvisvar sinnum á hverri viku. Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 45 orð

Banaslys á Eyjafjarðarbraut

Banaslys varð um klukkan 17.10 í gær rétt sunnan við bæinn Litla-Hvamm við Eyjafjarðarbraut vestri í Eyjafjarðarsveit skammt sunnan Akureyrar. Karlmaður sem var að skokka á veginum varð fyrir fólksbifreið og lést. Meira
21. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

„Margt ógert í Kína í mannréttindamálum“

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Hu Jintao, forseti Kína, sagði á blaðamannafundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta í Washington að Kínverjar ættu enn „margt ógert“ í mannréttindamálum. Meira
21. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Boðað til kosninga á Írlandi í mars

Brian Cowen, forsætisráðherra Írlands, féllst í gær á að boðað yrði til þingkosninga 11. Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 252 orð | 2 myndir

Búið við falskt öryggi

Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks, segir of snemmt að tjá sig um það hvort rannsókn á meintum njósnum á störfum Alþingis hafi verið ábótavant. Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Cameron fengi feðraorlof

Jóhanna Sigurðardóttir var meðal þeirra forsætisráðherra sem sóttu leiðtogafund Norðurlanda, Eystrasaltsríkja og Bretlands í London í gær og fyrradag. Markmið fundarins var að styrkja efnahagsleg- og félagsleg tengsl Breta við þessi ríki. Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

Dagforeldrar tilbúnir að annast fleiri börn

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl. Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Eftirlitsmyndavélar bilaðar

Lögreglan getur ekki stuðst við myndbandsupptökur við rannsókn á hinni grunsamlegu tölvu sem fannst á skrifstofu Alþingis fyrir tæpu ári. Eftirlitsmyndavélar á svæðinu voru bilaðar á þeim tíma sem tölvunni var komið fyrir. Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Ekki hægt að biðja um meira

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Síðastliðinn þriðjudag náði hinn 18 ára gamli Alex Freyr Gunnarsson þeim merkilega árangri að lenda í 6. sæti á UK Open-mótinu í samkvæmisdönsum. Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Elvar Örn með tónleika á Rósenberg

Elvar Örn Friðriksson er best þekktur sem söngvari hinnar stórgóðu sveitar Perla og óhætt að segja að þar fari sannkallaður látúnsbarki. Hann heldur tónleika á Rósenberg í kvöld ásamt hljómsveit sem er m.a. skipuð félögum hans úr nefndri sveit. Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

ESB kannar réttarstöðuna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lögfræðingar Evrópusambandsins kanna nú svigrúm sambandsins til aðgerða gegn íslenskum stjórnvöldum í makríldeilunni og er niðurstöðu að vænta á næstunni. Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 450 orð | 4 myndir

Fjórir handteknir vegna skilasvika

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Starfsmenn embættis sérstaks saksóknara gerðu í gær húsleit á fimm stöðum á höfuðborgarsvæðinu og fjórir voru handteknir í tengslum við þær. Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Fleiri skip á rækju og meiri afli

Um miðjan þennan mánuð höfðu þrettán skip landað rækju á fiskveiðiárinu. Á sama tíma í fyrravetur, þ.e. frá 1. september til 15. janúar, höfðu sjö skip landað rækjuafla og voru þau ýmist með rækjukvóta eða höfðu leigt til sín. Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 750 orð | 2 myndir

Fundu þingvörðum Alþingis allt til foráttu

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins á hendur níu einstaklingum sem ákærðir voru fyrir árás á Alþingi 8. desember 2008 lauk fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur síðdegis í gær. Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Hafa ekki lokið fjármögnun kaupanna

Stefnir, dótturfélag Arion banka, hefur ekki lokið fjármögnun á kaupum eins sjóða sinna á tryggingafélaginu Sjóvá. Greint var frá kaupum sjóðsins SF1 á tryggingafélaginu í fyrradag. Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 97 orð

Hádegismálstofa um matarúthlutanir

Í dag, föstudag, kl. 12-13:30 standa Fræðasetur þriðja geirans og Almannaheill fyrir málstofu undir heitinu „Matarúthlutanir: Núverandi staða og framtíðarsýn“. Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Íbúar sömdu um mokstur

Íbúar við Dalveg á Dalvík voru orðnir þreyttir á 2-3 metra snjóruðningum við götuna en vegna ruðninganna var gatan víðast aðeins einbreið. Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Ísland byrjar í toppsætinu

Eftir glæsilegan sigur á Norðmönnum, 29:22, hefja Ólafur Stefánsson og félagar í íslenska landsliðinu í handknattleik milliriðilinn á HM í Svíþjóð í efsta sætinu. Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Kostar 27 þús. að sturta niður

BAKSVIÐ Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Margir hafa lýst yfir mikilli óánægju með fráveitugjald Orkuveitu Reykjavíkur. Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Kristinn

Sigur Spennan skein úr augum fólks á Ölveri í gærkvöldi en þangað söfnuðust margir til að horfa á strákana okkar etja kappi við... Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir

Landsvirkjun hætti við þátttöku í ráðstefnu

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Verkfræðingafélagið Íslands (VFÍ) og Tæknifræðingafélag Íslands (TFÍ) hafa ákveðið að fresta ráðstefnu sem átti að halda í næsta mánuði um samfélagsleg áhrif álvers- og virkjunarframkvæmda á Austurlandi. Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Lögregla lýsir enn eftir Matthíasi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir enn eftir Matthíasi Þórarinssyni, 21 árs, en ekkert hefur spurst til hans í alllangan tíma. Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 632 orð | 3 myndir

Mikill árangur náðist við vinnslu á makríl

FRÉTTASKÝRING Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Viðsnúningur varð í meðferð makrílafla á síðustu vertíð miðað við árin á undan. Í fyrra veiddust 122 þúsund tonn af makríl, meira en nokkru sinni í íslenskri lögsögu. Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Mögulegt að komast í tölvupósta

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hugsanlega hefði verið hægt að komast inn í tölvupósta þingmanna og „hlera“ netsamskipti þeirra í gegnum fartölvuna sem komið var fyrir við skrifstofur þingmanna á Austurstræti í Reykjavík. Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 36 orð

Ný miðstöð

MARK er ný miðstöð margbreytileika- og kynjarannsókna á félagsvísindasviði Háskóla Íslands. Í dag kl. 15.30 verður haldið opnunarmálþing í stofu 101 í Odda. Flutt verða sjö erindi. Málstofustjóri er Hanna Björg Sigurjónsdóttir. Málþingið er öllum... Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Ný samtök stofnuð

Í fyrradag var haldinn stofnfundur Samtaka heilbrigðisiðnaðarins. Samtökin munu starfa sem starfsgreinahópur innan Samtaka iðnaðarins. Stofnfélagar eru á annan tug fyrirtækja, bæði öflug tæknifyrirtæki sem og smærri fyrirtæki. Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Óli G. Jóhannsson

Óli G. Jóhannsson, listmálari á Akureyri, er látinn. Hann veiktist alvarlega á mánudaginn og lést á Landspítalanum í gær, 65 ára að aldri. Óli fæddist á Akureyri 13. desember 1945, sonur hjónanna Hjördísar Óladóttur og Jóhanns Guðmundssonar... Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Rekstrarfé slitastjórnar uppurið

Þeir fjármunir sem slitastjórn þrotabús Sparisjóðsins í Keflavík fékk til ráðstöfunar við færslu eigna og skulda í nýjan sparisjóð eru nánast uppurnir. Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 644 orð | 3 myndir

Samskiptin bæði lýjandi og brosleg

BAKSVIÐ Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Þessi samskipti geta oft verið mjög erfið og lýjandi, en líka brosleg á stundum. Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 491 orð | 2 myndir

Setja saman áætlun fyrir Flateyri

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Forsvarsmenn Ísafjarðarbæjar, þingmenn kjördæmisins og ráðherrar eru að undirbúa aðgerðir vegna atvinnubrests á Flateyri og styrkingu byggðar á svæðinu. Meira
21. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Sjóránum fjölgar enn

Þótt ríki heims hafi gripið til umfangsmikilla aðgerða til að koma í veg fyrir sjórán á heimshöfunum gerðu sjóræningjar fleiri árásir á liðnu ári en nokkru sinni fyrr. Árásunum fjölgaði fjórða árið í röð. Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 105 orð

Sleppt úr gæsluvarðhaldi

Karli og konu, sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna alvarlegrar líkamsárásar fyrir utan skemmtistaðinn Players í Kópavogi aðfaranótt 16. janúar, hefur verið sleppt úr haldi. Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Styðjast ekki við upptökur eða vitni

Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Lögreglan í Reykjavík hefur hvorki stuðst við myndbandsupptökur né vitnisburði þingmanna við rannsókn á fartölvunni sem grunur leikur á að hafi átt að nota til njósna á Alþingi. Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Tap hjá Samfylkingunni árið 2009

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Samkvæmt ársreikningi sem Samfylkingin hefur skilað til Ríkisendurskoðunar varð tap á rekstri flokksins árið 2009 upp á rúmar 27 milljónir króna. Árið þar áður var hagnaður upp á 58,5 milljónir króna. Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Vissu ekki af tölvunni

Heitar umræður voru um grunsemdir um njósnir á Alþingi á þingfundi í gær í kjölfarið á frétt Morgunblaðsins. Þingfundur hófst á umræðum um málið. Meira
21. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Yfir 100 mafíósar handteknir vestra

Bandaríska alríkislögreglan hefur handtekið yfir 100 meinta mafíumenn í tengslum við rannsókn á sjö mafíufjölskyldum í New York, New Jersey og Rhode Island, að sögn bandarískra fjölmiðla í gær. Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Yfirheyrðir vegna gruns um auðgunarbrot

Grunur leikur á að brotið hafi verið gegn auðgunarbrotakafla hegningarlaganna með millifærslum af reikningi Landsbankans hjá Seðlabanka Íslands þann 6. október 2008, sama dag og svokölluð neyðarlög tóku gildi. Meira
21. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Þingforseti íhugi að segja af sér

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Julian Assange og aðrir fulltrúar WikiLeaks voru þar ásamt fjölda annarra gesta. Ef það á gera mál úr því vil ég benda á að Sjálfstæðisflokkurinn er með miklu fleiri skrifstofur á þessari hæð en við. Meira

Ritstjórnargreinar

21. janúar 2011 | Leiðarar | 385 orð

Mikið alvörumál

Þingmenn voru grandalausir um tilræði við öryggi samskiptatækja þeirra þar til að Morgunblaðið upplýsti málið Meira
21. janúar 2011 | Leiðarar | 220 orð

Misheppnuð ofurskattastefna

Skattahækkanirnar hafa engu skilað nema auknum erfiðleikum Meira
21. janúar 2011 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Nú er pukrast sem aldrei fyrr

Segja má að vel hafi farið á því að upplýst hafi verið um lokaða leynisölu eins ríkisbanka á Sjóvá á sama tíma og umræður stóðu yfir á Alþingi um lokaða leynisölu annars ríkisbanka í Vestia-málinu í fyrradag. Meira

Menning

21. janúar 2011 | Fjölmiðlar | 383 orð | 2 myndir

Að skilja eða ekki skilja – þar er efinn

Er hægt að koma beint inn af götunni og njóta Ofviðrisins án nokkurs undirbúnings? Meira
21. janúar 2011 | Kvikmyndir | 94 orð | 1 mynd

Ástarfundur í Rómaborg

Nokkrar kvikmyndir verða teknar til sýningar um helgina í Bíó Paradís. Habitacion en Roma segir af tveimur ungum konum sem hittast í Róm, eyða nótt saman og deila hvor með annarri sínum innstu leyndarmálum. Kvikmyndin er spænsk, frá árinu 2010. Meira
21. janúar 2011 | Kvikmyndir | 370 orð | 1 mynd

Bátur án eirðar, á sex þúsund ára siglingu

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Það var fyrir fimm árum eða svo að Ásdís Thoroddsen var að starfa vestur á Hnjóti, í minjasafni Egils Ólafssonar. Þar kom upp sú hugmynd að kalla saman nokkra bátasmiði sem myndu setja saman eitt slíkt stykki. Meira
21. janúar 2011 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Bjartmar og Bergrisarnir á Sódómu

Tónlistarmaðurinn Bjartmar Guðlaugsson kemur fram með hljómsveit sinni Bergrisunum á tónleikastaðnum Sódóma Reykjavík annað kvöld og hefjast tónleikarnir kl. 23. Meira
21. janúar 2011 | Menningarlíf | 375 orð | 1 mynd

Blúsinn dugar ekki lengur til

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Enn bara janúar og plöturnar trítla þó út. Hafnfirðingarnir í We Made God riðu á vaðið hinn 7. og nú er það blúsrokksveitin Ferlegheit, sem stendur ein og sjálf að útgáfu á sinni fyrstu plötu. Meira
21. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Dylan gerir bókasamning

Bob Dylan hefur gert samning við bókaútgáfuna Simon & Schuster um að skrifa sex bækur. Dylan mun skrifa tvær bækur, sem verða framhald af æviminningum hans, Chronicles: Volume One, sem komu út 2004. Meira
21. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Einn kemst út, hinn fer heim

* Keflavíkurflugvöllur stendur fyrir leik tengdum HM í handbolta þessa dagana og mun vinningshafinn komast til Svíþjóðar á mótið ásamt vini, hinn 28. janúar. Tveir þátttakendur í leiknum verða dregnir út 27. janúar og þurfa þeir að mæta á flugvöllinn... Meira
21. janúar 2011 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Fiðla og flygill á Kópaskeri

Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari og Richard Simm píanóleikari verða með tónleika í Skjálftasetrinu á Kópaskeri á morgun kl. 16. Á dagskránni verða verk eftir m.a. Ludwig van Beethoven, César Franck og Árna Björnsson frá Lóni, Kelduhverfi. Meira
21. janúar 2011 | Kvikmyndir | 289 orð | 1 mynd

Glæpir, töfrahár og morgunþáttur

Eftirtaldar kvikmyndir verða frumsýndar í dag í íslenskum kvikmyndahúsum auk þess sem frönsk kvikmyndahátíð hefst. Frumsýningar í Bíó Paradís má sjá hér til hliðar. Meira
21. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 484 orð | 1 mynd

Hermir eftir fólki sem fáir kannast við

Aðalsmaður vikunnar er sjónvarpsmaðurinn Guðmundur Gunnarsson, kynnir í Söngvakeppni Sjónvarpsins Meira
21. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 290 orð | 2 myndir

Hið mesta augnayndi

Leikstjórn og handrit: Steve Antin. Aðalleikarar: Cher, Christina Aguilera og Alan Cumming. Bandaríkin, 2010. 120 mínútur. Meira
21. janúar 2011 | Fjölmiðlar | 145 orð | 1 mynd

Leit að „Þorra landsmanna“

* Í tilefni af komu Egils-þorrabjórs mun Ölgerðin standa fyrir vali á „Þorra landsmanna“ í dag, bóndadag, en allir karlmenn sem bera nafnið Þorri (má vera millinafn) geta heimsótt Ölgerðina í dag, á Grjóthálsi 7 -11, og þegið kippu af... Meira
21. janúar 2011 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Leno, Leno, Leno...

Datt í Jay Leno í fyrrakvöld. Þátturinn var á dagskrá kl. 22.50 á Skjá einum, á svipuðum tíma og hann var á mektarárum sínum hérlendis fyrir þetta fimm árum. Meira
21. janúar 2011 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Málþing um menningarstefnu

BÍL – Bandalag íslenskra listamanna, býður á morgun, laugardag, til málþings um menningarstefnu. Málþingið er haldið í tengslum við aðalfund BÍL og verður í Iðnó kl. 15-17. Það er öllum opið. Meira
21. janúar 2011 | Myndlist | 223 orð | 1 mynd

Myndirnar verða bardagasvæði

„Þetta verður sprenging,“ segir listamaðurinn Mundi um sýningu hans, Morra og Ragnars Fjalars, sem kalla sig MoMS, en sýningin verður opnuð í Kling & Bang galleríi á Hverfisgötu 42 á morgun, laugardag, klukkan 17. Meira
21. janúar 2011 | Leiklist | 87 orð | 1 mynd

Óður um hið margslungna lífshlaup

Sýningar á „Þetta er lífið – og om lidt er kaffen klar“ með Charlottu Bøving hefjast að nýju í Iðnó á morgun. Meira
21. janúar 2011 | Bókmenntir | 225 orð | 1 mynd

Segist geta lokið bók Larssons

Eva Gabrielsson, sambýliskona sænska metsölurithöfundarins Stiegs Larssons til 32 ára, segist vera reiðubúin til að ljúka við hálfskrifað handrit hans að fjórðu bókinni í Millennium-seríunni svokölluðu. Meira
21. janúar 2011 | Myndlist | 88 orð | 1 mynd

Sýning á verkum Jónasar E. Svafár

„Það blæðir úr morgunsárinu“ er yfirskrift sýningar á teikningum og ljóðabókum Jónasar E. Svafár sem verður opnuð í Listasafni Íslands á morgun kl. 14. Meira
21. janúar 2011 | Menningarlíf | 323 orð | 1 mynd

Þegar afmælisveislan tekur nýja og óvænta stefnu

Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ben@mbl. Meira
21. janúar 2011 | Myndlist | 317 orð | 1 mynd

Þýskur skemmtigarður og íslenskt hrun

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Myndlistarkonan Hulda Rós Guðnadóttir opnaði í gær sýninguna Hops Hopsi í D-sal Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi. Í salnum sýnir Hulda tíu rása myndbandsinnsetningu sem hún gerði í fyrra. Meira

Umræðan

21. janúar 2011 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Að fljóta sofandi að feigðarósi

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Hækkað sjávarborð vegna hlýnunar hafsins og bráðnunar jökla boðar skuggalega framtíð. Fjöldi stórborga mun kenna á afleiðingunum þegar á þessari öld." Meira
21. janúar 2011 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Að sigrast á lífsins vonbrigðum

Eftir Ingrid Kuhlman: "Þeir sem hafa náð miklum árangri, hvort heldur er í viðskiptum, íþróttum eða á öðrum sviðum lífsins, hafa þurft að takast á við mótlæti." Meira
21. janúar 2011 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Er reykskynjarinn bilaður?

Eftir Ingibjörgu Pálmadóttur: "Það læðist að mér sá grunur, og reyndar fleirum en mér, að verið sé að reyna að ná íslenskum sjúklingum inn á þessa nýju spítala og farnar þessar krókaleiðir til þess." Meira
21. janúar 2011 | Bréf til blaðsins | 292 orð | 1 mynd

Íslenska sjómannasamninga um borð í skip frá Straumsvík

Frá Jónasi Garðarssyni: "Í vikunni verða opnuð tilboð í sjóflutninga fyrir Rio Tinto Alcan á Íslandi. Mikið er í húfi fyrir íslenska sjómenn, 32 dýrmæt störf." Meira
21. janúar 2011 | Pistlar | 481 orð | 1 mynd

Kraftaverkasölumenn

Við lifum á tímum þar sem vísindi og rökhugsun eiga að hafa unnið fullnaðarsigur á hjátrú og hleypidómum. Afar fáir trúa núna á kraftaverk í hefðbundnum biblíuskilningi þess orðs. Meira
21. janúar 2011 | Aðsent efni | 284 orð

Lestur veðurfregna í útvarpi

Mig hefur lengi langað til að koma á framfæri nokkrum athugasemdum við lestur veðurfregna í útvarpi. Þær athugasemdir snerta fyrst og fremst veðurfregnir sem lesnar eru eftir kl. 10 að morgni. Meira
21. janúar 2011 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Lítill hópur ellilífeyrisþega fær verðlagsuppbót

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Það hefði átt að hækka lífeyri aldraðra um 6,1-16%" Meira
21. janúar 2011 | Velvakandi | 167 orð | 1 mynd

Velvakandi

Að gefnu tilefni Að gefnu tilefni vil ég undirritaður koma á framfæri athugasemd vegna greinar í blaðinu á bls. 19 fimmtudaginn 20. janúar. Meira
21. janúar 2011 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Vit-fyrningarleið Ólínu

Eftir Örvar Guðna Arnarson: "Fyrningarleiðin mun breyta núverandi langtímahugsun útgerðarmanna í skammtímahugsun með ýmsum óvæntum afleiðingum." Meira

Minningargreinar

21. janúar 2011 | Minningargreinar | 2069 orð | 1 mynd

Anna Sigríður Gunnarsdóttir

Anna Sigríður Gunnarsdóttir fæddist á Bangastöðum í Þing. 11. september 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 11. janúar 2011. Foreldrar hennar voru Gunnar Jónatansson, f. 5. maí 1877, d. 25. júní 1958, og Vilfríður Guðrún Davíðsdóttir, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2011 | Minningargreinar | 1005 orð | 1 mynd

Árni Baldvin Hermannsson

Árni Baldvin fæddist á Dalvík 3. janúar 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 11. janúar 2011. Foreldrar hans voru Jónína Anna Magnúsdóttir, f. 20. apríl 1895, d. 5. október 1980, og Hermann Árnason, f. 15. september 1901, d. 4. september... Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2011 | Minningargreinar | 1867 orð | 1 mynd

Fannar Ingi Kárason

Fannar Ingi Kárason fæddist í Reykjavík 2. október 2008. Fannar Ingi lést á bráðamóttöku Barnaspítalans 13. janúar eftir skyndileg alvarleg veikindi. Foreldrar hans eru Inga Hrund Gunnarsdóttir, f. 18. mars 1975, og Kári Halldórsson, f. 30. júní 1979. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2011 | Minningargreinar | 1015 orð | 1 mynd

Fanney Hjaltadóttir

Fanney Hjaltadóttir fæddist á Hólmavík 14. nóvember 1913. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 14. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2011 | Minningargreinar | 2453 orð | 1 mynd

Haukur Már Sigurðsson

Haukur Már Sigurðsson fæddist 29. júní 1968. Hann lést 12. janúar 2011. Foreldrar hans eru Sigurður Birgir Magnússon, fæddur 14.9. 1935 í Hafnarfirði, og Hjördís Hentze, fædd 7.9. 1932 í Færeyjum. Systkini Hauks eru Ólafur Sigurðsson, fæddur 15.4. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2011 | Minningargreinar | 786 orð | 1 mynd

Hörður Björnsson

Hörður Björnsson fæddist í Sólheimum á Borgarfirði eystra 18. desember 1931. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 10. janúar 2011. Foreldrar hans voru Björn Jónsson söðlasmiður, f. 8. mars 1890, d. 19. janúar 1941, og Þórína Þórðardóttir ljósmóðir, f.... Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2011 | Minningargreinar | 864 orð | 1 mynd

Ingveldur Magnúsdóttir

Ingveldur Magnúsdóttir húsfreyja frá Ólafsvík fæddist 21. desember 1930. Ingveldur lést á Sankti Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 13. janúar 2011. Foreldrar Ingveldar voru Magnús Kristjánsson smiður, f. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2011 | Minningargreinar | 1563 orð | 1 mynd

Kristín Henriksdóttir

Kristín Henriksdóttir fæddist á Höfn í Hornafirði 16. desember 1920. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 9. janúar 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Henrik Stefán Erlendsson, héraðslæknir á Hornafirði, f. í Reykjavík 27. febrúar 1879, d. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1009 orð | 1 mynd | ókeypis

Páll Arason

Páll Arason ferðafrömuður fæddist á Akureyri 2. júní 1915. Hann lést á Akureyri 7. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2011 | Minningargreinar | 931 orð | 1 mynd

Páll Arason

Páll Arason ferðafrömuður fæddist á Akureyri 2. júní 1915. Hann lést á Akureyri 7. janúar 2011. Foreldrar hans voru Dýrleif Pálsdóttir saumakona og Ari Guðmundsson skrifstofustjóri. Systir Páls er Guðný, húsmóðir í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2011 | Minningargreinar | 1854 orð | 1 mynd

Sigurður Lárusson

Sigurður Lárusson var fæddur í Neskaupstað 11. apríl 1918. Hann lést á hjúkrunarheimilinu á Höfn 12. janúar 2011. Hann var sonur hjónanna Lárusar Ásmundssonar, f. 1885, d. 1971, og Dagbjartar Sigurðardóttur, f. 1885, d. 1977. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2011 | Minningargreinar | 4323 orð | 1 mynd

Steindór Hjörleifsson

Steindór Hjörleifsson fæddist í Hraungerði, Hraungerðishreppi, Árnessýslu, 25. apríl 1938. Hann lést á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi 6. janúar 2011. Foreldrar Steindórs voru Hjörleifur Sigurbergsson, f. 5.9. 1897, d. 10.5. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2011 | Minningargreinar | 4728 orð | 1 mynd

Vigdís Valgerður Eiríksdóttir

Vigdís Valgerður Eiríksdóttir fæddist í Gunnarshólma, Eyrarbakka 1. janúar 1926. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 11. janúar 2011. Foreldrar hennar voru Guðrún Ásmundsdóttir, húsmóðir, frá Efra-Apavatni, f. 11.8. 1883, d. 10.6. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2011 | Minningargreinar | 1553 orð | 1 mynd

Þorsteinn B. Guðmundsson

Þorsteinn Björn Guðmundsson var fæddur í Efri-Hlíð í Helgafellssveit á Snæfellsnesi 13. nóvember 1921. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 12. janúar 2011. Foreldrar hans voru Guðmundur Ari Gíslason, f. 1880, d. 1956, og Sigríður Helga Gísladóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2011 | Minningargreinar | 2397 orð | 1 mynd

Þorvaldur G. Blöndal

Þorvaldur G. Blöndal húsasmíðameistari var fæddur í Reykjavík 18. nóvember 1947. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu, Hraunbæ 14 í Reykjavík 12. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
21. janúar 2011 | Minningargreinar | 3595 orð | 1 mynd

Þórir Örn Jónsson

Þórir Örn Jónsson fæddist í Reykjavík 11. ágúst 1983. Hann lést 9. janúar 2011. Foreldrar hans eru Jón Magnús Sigurðsson verkstjóri, f. 29. júlí 1951, og Erna Harðardóttir sjúkraliði, f. 24. ágúst 1959. Systkini Þóris Arnar eru Hörður Ingi, f. 19. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Erlendir fjárfestar óttast pólitíska áhættu

Gunnar Ármannsson, framkvæmdastjóri PrimaCare , segir erlenda fjárfesta, sem séu að skoða fjárfestingarmöguleika á Íslandi, hafa miklar áhyggjur af pólitískri áhættu hér á landi. Hún leiði til þess að fjárfestar haldi að sér höndum . Í samtali við mbl. Meira
21. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 363 orð | 1 mynd

Fé slitastjórnarinnar uppurið

Ívar Páll Jónsson Örn Arnarson Alls er lýst kröfum fyrir rúma 36 milljarða króna í þrotabú Sparisjóðsins í Keflavík, en slitastjórn hélt fund með kröfuhöfum í gær. Meira
21. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd

Frumkvöðlakeppnin Gulleggið farin af stað

Gulleggið, frumkvöðlakeppni Innovit , hefur hafið göngu sína í fjórða sinn. Í gær höfðu yfir 100 umsóknir borist inn í keppnina, en frestur til að senda inn viðskiptahugmynd rann út á miðnætti. Meira
21. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 378 orð | 1 mynd

Hefur ekki gengið frá fjármögnun á kaupum

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Fjármögnun á kaupum eins sjóða Stefnis, dótturfélags Arion banka, á meirihluta í tryggingafélaginu Sjóvá, er ekki lokið. Meira
21. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 215 orð

Hluti af skuldauppgjöri

Arion banki hafði ekki frumkvæði að því að Vífilfell yrði selt til spænska drykkjarvöruframleiðandans Cobega að sögn Iðu Brár Benediktsdóttur, forstöðumanns samskiptasviðs Arion banka. Hins vegar hafi salan verið háð samþykki bankans. Meira
21. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 83 orð | 1 mynd

Hækkanir á hlutabréfamarkaði í upphafi árs

Talsverðar hækkanir hafa átt sér stað á innlendum hlutabréfamarkaði það sem af er ári. Í Morgunpósti IFS Greiningar segir að hlutabréf Icelandair hafi hækkað um þriðjung á rétt rúmlega viku . Meira
21. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Lítil læti á skuldabréfamarkaði í gær

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,2% í gær, í 10,7 milljarða króna veltu . Verðtryggð bréf hækkuðu um 0,3% í tæplega fjögurra milljarða króna viðskiptum og gengi óverðtryggðra bréfa lækkaði um 0,2% í 6,7 milljarða króna viðskiptum. Meira

Daglegt líf

21. janúar 2011 | Daglegt líf | 66 orð | 1 mynd

...farið á franska hátíð

Frönsk kvikmyndahátíð verður sett í dag í ellefta skipti og stendur til 3. febrúar næstkomandi. Hátíðin fer fram í Háskólabíói í Reykjavík og þar verða sýndar tíu gæðamyndir. Meira
21. janúar 2011 | Daglegt líf | 551 orð | 1 mynd

Heimur Hugrúnar Halldórsdóttur

Ég flýg til dæmis ekki í vöku, ég er ekki einn af aðalleikurunum í Neighbours, ég get ekki hitt afa og ömmur mínar sem ég sakna, ég get ekki breytt mér í dýr, ég á ekki í ástarsambandi við stórstjörnu og svo mætti lengi telja. Meira
21. janúar 2011 | Daglegt líf | 127 orð | 3 myndir

Kostuleg hönnun tveggja Finna

Finnska verslunin The Secret Shop eða Salakauppa verður opnuð í dag í Spark design Space, Klapparstíg 33 í miðbæ Reykjavíkur og verður opin fram til 15. mars. Vöruhönnuðurnir Aamu Song og Johan Olin reka fyrirtækið Company í Helsinki. Meira
21. janúar 2011 | Daglegt líf | 733 orð | 6 myndir

Litirnir skjóta upp kollinum í vor

Það má búast við því að íslenskt kvenfólk komi vel undan vetri. Það verður fleira en blómin sem eiga eftir að gleðja sjón og hjarta í vor þegar fólk fer að láta sjá sig úti á götu aftur. Meira
21. janúar 2011 | Daglegt líf | 172 orð | 1 mynd

Sítt að aftan og annað sætt

Þeir sem hafa unun af hárstílnum „síðu að aftan“ ættu að skoða vefsíðuna Ratemymullet.com. Um er að ræða snilldarsíðu sem hægt er að hlæja mikið yfir. Meira
21. janúar 2011 | Daglegt líf | 71 orð | 5 myndir

Tískan í eftirteitunum

Golden Globe-verðlaunahátíðinni er ekki lokið þegar rauði dregillinn hefur verið genginn og styttum úthlutað. Eftir öll formlegheitin byrjar nefnilega partíið fyrir alvöru, þá er nóg af rauðum dreglum til að ganga í öll eftirpartíin. Meira

Fastir þættir

21. janúar 2011 | Í dag | 286 orð

Á bóndadaginn

Ég rakst á karlinn á Laugaveginum og hann var stórstígur, þegar hann stikaði upp Frakkastíginn: Heldur vænkast hagur minn, hýrnar geð og kætist maginn ef kerling býður karli inn í kofann sinn á bóndadaginn. Meira
21. janúar 2011 | Fastir þættir | 159 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Danskur spilabakki. S-NS. Norður &spade;Á8 &heart;K764 ⋄Á5 &klubs;ÁG1053 Vestur Austur &spade;G1092 &spade;D653 &heart;ÁG10983 &heart;2 ⋄106 ⋄G982 &klubs;7 &klubs;9842 Suður &spade;K74 &heart;D5 ⋄KD743 &klubs;KD6 Suður spilar 6G. Meira
21. janúar 2011 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Hathaway leikur kattarkonuna

Tilkynnt var í gær að Anne Hathaway muni leika Selinu Kyle, sem er betur þekkt sem kattarkonan, í næstu mynd um Leðurblökumanninn. Christian Bale mun sem fyrr leika auðjöfurinn Bruce Wayne og þar með Leðurblökumanninn. Meira
21. janúar 2011 | Árnað heilla | 197 orð | 1 mynd

Mætir með skreytta köku

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, blaðamaður á Fréttatímanum, er svo önnum kafin að hún var nær búin að gleyma afmælisdeginum sem er í dag. Meira
21. janúar 2011 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Ég er Drottinn, Guð yðar, lifið eftir boðorðum mínum og...

Orð dagsins: Ég er Drottinn, Guð yðar, lifið eftir boðorðum mínum og haldið lög mín og breytið eftir þeim. (Esk. 20, 20. Meira
21. janúar 2011 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. c3 d5 4. e5 Rc6 5. d4 Db6 6. a3 a5 7. Bd3 Bd7 8. Bc2 Da6 9. Be3 Rge7 10. Rg5 Rf5 11. g4 Rxe3 12. fxe3 Be7 13. Rxh7 Db6 14. b3 Bh4+ 15. Kf1 cxd4 16. cxd4 Hc8 17. Meira
21. janúar 2011 | Fastir þættir | 297 orð

Víkverjiskrifar

Enn einu sinni heillar íslenska landsliðið í handbolta landsmenn og enn einu sinni fá strákarnir okkar þjóðina til þess að gleyma baslinu og brauðstritinu um stund. Meira
21. janúar 2011 | Í dag | 184 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. janúar 1918 Mesta frost hér á landi, –38° C, mældist á Grímsstöðum og Möðrudal á Fjöllum. Þessi vetur hefur verið nefndur frostaveturinn mikli. 21. Meira

Íþróttir

21. janúar 2011 | Íþróttir | 643 orð | 4 myndir

Andlegur styrkur

HM í Svíþjóð Kristján Jónsson í Linköping kris@mbl.is Íslenska landsliðið undirstrikaði í gærkvöldi að það er betra en það norska, alla vega í augnablikinu. Meira
21. janúar 2011 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

A-RIÐILL Egyptaland – Barein 26:27 Þýskaland – Túnis 36:26...

A-RIÐILL Egyptaland – Barein 26:27 Þýskaland – Túnis 36:26 Frakkland – Spánn 28:28 Lokastaðan: Frakkland 5410159:1069 Spánn 5410139:1109 Þýskaland 5302151:1256 Túnis 5104114:1372 Egyptaland 5104115:1392 Barein 5104105:1662 B-RIÐILL... Meira
21. janúar 2011 | Íþróttir | 718 orð | 1 mynd

„Börðu allt sem hægt var að berja“

Kristján Jónsson í Linköping kris@mbl.is „Ég vissi alltaf að þetta yrði stríð. Norðmennirnir höfðu tjáð sig á ýmsan hátt í fjölmiðlum um að við spiluðum kjánalega vörn, við værum bara grófir og dómararnir hafi hjálpað okkur í leikjunum. Meira
21. janúar 2011 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

„Þetta var stóri leikurinn“

Kristján Jónsson í Linköping kris@mbl.is „Þetta var stóri leikurinn í riðlinum og ég held að við höfum sýnt að við séum betri en Norðmenn. Við erum einfaldlega komnir á það góðan stall en nú taka við þrír alvöru leikir í milliriðlinum. Meira
21. janúar 2011 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

„Ætluðum alltaf að keyra mjög stíft á þá“

Kristján Jónsson í Linköping kris@mbl.is „Ef ég á að segja alveg eins og er þá leiddi ég ekki hugann að því,“ sagði landsliðsþjálfarinn Guðmundur Þ. Meira
21. janúar 2011 | Íþróttir | 305 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gunnar Harðarson handknattleiksmaður, sem árum saman hefur leikið með Val, hefur fengið félagsskipti yfir til danska liðsins Holte IF. Hann leikur því ekki meira með Val á þessari leiktíð, en keppni í N1-deildinni hefst á nýjan leik í febrúar. Meira
21. janúar 2011 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Frakkar fóru illa að ráði sínu

Frakkar fóru illa að ráði sínu þegar þeir misstu unna stöðu niður í jafntefli í viðureign sinn við Spánverja á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gærkvöldi, lokatölur, 28:28. Franska liðið var yfir allan leikinn og virtist hafa leikinn í hendi sér. Meira
21. janúar 2011 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

Grindvíkingarnir á toppinn

Grindvíkingar tóku í gærkvöld forystuna í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Iceland Express-deildinni, þegar þeir fengu Tindastól í heimsókn og sigruðu, 77:66. Grindavík er með 24 stig en Snæfell er með 22 stig og fær Njarðvík í heimsókn annað kvöld. Meira
21. janúar 2011 | Íþróttir | 234 orð

Ísland byrjar milliriðilinn í toppsætinu

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þjóðverjar eru næstu andstæðingar Íslendinga í heimsmeistarakeppninni í handknattleik. Í dag flytur íslenska liðið sig um set, frá Linköping til Jönköping þar sem milliriðill númer eitt verður spilaður næstu fjóra daga. Meira
21. janúar 2011 | Íþróttir | 492 orð | 2 myndir

Kann vel við mig hér og eins og ég hafi aldrei farið

Á vellinum Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „Ég kann ljómandi vel við mig hérna og það er eins og ég hafi aldrei farið,“ sagði Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson, sem nýgenginn er til liðs við sitt gamla félag. Meira
21. janúar 2011 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IE-deildin: Hveragerði: Hamar...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IE-deildin: Hveragerði: Hamar – Fjölnir 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Njarðvík 19.15 Seljaskóli: ÍR – KFÍ 19.15 1. deild karla: Iða Selfossi: FSu – Þór Þ 19. Meira
21. janúar 2011 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Mæta Lettum á Ásvöllum

Fyrsti landsleikur Íslands í innifótbolta fer fram í íþróttahúsinu á Ásvöllum í kvöld klukkan 19. Þá eigast við Ísland og Lettland en leikurinn er í fyrstu umferð forkeppni Evrópumótsins, þar sem Ísland er á meðal þátttökuþjóða í fyrsta skipti. Meira
21. janúar 2011 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla A-RIÐILL: KR – Fylkir 6:4 Kjartan Henry...

Reykjavíkurmót karla A-RIÐILL: KR – Fylkir 6:4 Kjartan Henry Finnbogason 2 (1 víti), Guðjón Baldvinsson, Viktor Bjarki Arnarsson, Baldur Sigurðsson, Bjarni Guðjónsson (víti) – Davíð Þór Ásbjörnsson, Albert Ingason, Jóhann A. Meira
21. janúar 2011 | Íþróttir | 551 orð | 1 mynd

Stjarnan – Keflavík 92:102 Gangur leiksins : 5:6, 12:12, 19:14...

Stjarnan – Keflavík 92:102 Gangur leiksins : 5:6, 12:12, 19:14, 26:17 , 31:19, 33:28, 35:34, 41:42 , 43:51, 51:57, 59:66, 61:74, 64:79, 74:85, 83:92, 92:102. Meira
21. janúar 2011 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Vonir Svía vöknuðu á ný

Vonir Svía um að komast í undanúrslit á heimsmeistaramótinu í handknattleik á eigin heimavelli vöknuðu á nýjan leik í gærkvöldi þegar þeir lögðu Pólverja, 24:21, í Scandinavium-íþróttahöllinni í Gautaborg. Meira
21. janúar 2011 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Wilbek var orðlaus eftir sigur

„Ég er hreinlega orðlaus eftir þennan sig. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.