Greinar laugardaginn 22. janúar 2011

Fréttir

22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Aðskotatölvan sett í samband 28. desember

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Fartölva sem fannst í auðu herbergi í húsakynnum Alþingis var fyrst sett í samband við tölvukerfi þingsins 28. desember 2009. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Afríkudagar til styrktar menntun

Barnaheill - Save the Children á Íslandi og Afríka 20:20 - félag áhugafólks um málefni Afríku sunnan Sahara, standa fyrir Afríkudögum dagana 22.-28. janúar nk. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 1016 orð | 4 myndir

Áfall þegar Kambur hætti

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stóru áföllin í atvinnusögu Flateyrar voru þegar Hjálmur seldi togarann Gylli fyrir tæpum tuttugu árum með stórum hluta kvótans og þegar eigendur Kambs ákváðu öllum að óvörum að hætta fiskvinnslu 2007. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Bálfarir hafa færst í vöxt

Bálfarir hafa færst í vöxt á síðustu árum og er nú svo komið að tæplega 40% jarðsetninga á höfuðborgarsvæðinu eru duftker, samkvæmt upplýsingum Kirkjugarðasambandsins. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 300 orð

Blekkingum var beitt

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Stofnfjáreigendur í Sparisjóði Norðlendinga og Byr fengu rangar upplýsingar um hugsanlega áhættu vegna þátttöku í stofnfjáraukningu sjóðanna í lok árs 2007. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 715 orð | 3 myndir

Byggt á reynslu síðasta árs

BAKSVIÐ Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ákvörðun um fyrirkomulag makrílveiða verður tekin fljótlega, að sögn Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegsráðherra. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Doktor í læknisfræði

Ingibjörg J. Guðmundsdóttir hefur útskrifast með doktorsgráðu í hjartalækningum frá Edinborgarháskóla. Hún vann doktorsverkefni sitt um áhrif þrombín-viðtaka í æðakerfi manna á árunum 2004-2007. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Doktor í mannfræði

Hinn 11. desember síðastliðinn varði Rósa Rut Þórisdóttir doktorsritgerð sína í mannfræði og félagsvísindum með sjónræna mannfræði að sérsviði við Parísarháskóla. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Doktor í safnafræði

Magnús Gestsson brautskráðist með doktorspróf frá safnafræðideild University of Leicester í Englandi og varð fyrstur Íslendinga til að ljúka doktorsprófi í safnafræði. Meira
22. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Eitt af þremur hlýjustu árunum

Liðið ár var á meðal þriggja hlýjustu ára á jörðinni frá því að mælingar hófust um miðja nítjándu öld, samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar, WMO. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Eivör heldur tónleika í Langholtskirkju

Eivör Pálsdóttir ætlar að spila djass í Langholtskirkju nú á sunnudaginn ásamt valinkunnum Íslendingum. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við söngkonuna. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 63 orð

Enn fitnar verðlaunapotturinn

Vinningur fyrir 10 rétta á enska getraunaseðlinum náði ekki lágmarksútborgun um síðustu helgi og því bætast 52 milljónir við fyrir 13 rétta. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Fjallað um vatnið í borgarráði

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Vatns- og fráveitugjöld eru nú til umfjöllunar hjá borginni eftir að borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna lögðu fram fyrirspurn um málið á borgarráðsfundi í fyrradag. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 87 orð

Fjölskylda ráðþrota vegna mikils kvíða

Erfiðleikar fólks eru ekki alltaf bornir á torg og þannig er ástatt um íslensk hjón, sem eiga nokkur börn og þurfa að glíma við vandamál tveggja barna á grunnskólaaldri. Næstelsta barnið er einhverft en það elsta er haldið miklum kvíða og hræðslu. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 1840 orð | 3 myndir

Foreldrarnir ráðþrota vegna kvíða og hræðslu elsta barnsins

VIÐTAL Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Margir eiga við ýmsa erfiðleika að stríða og í mörgum tilfellum fara þeir hljótt. Svo á við um fjölskyldu nokkra, hjón sem eru meðal annars með börn á grunnskólaaldri. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 1131 orð | 4 myndir

Gjöld á eldri bifreiðar hækka

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eigendur eldri bifreiða sem ekki hafa skráða losun koldíoxíðs í bifreiðaskrá geta búist við mikilli hækkun bifreiðagjalda. Skýringin er ný aðferð við útreikning á bifreiðagjöldum sem öðlaðist gildi 1. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Hafa tvisvar fundið hlerunarbúnað

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Ráðgjafarfyrirtækið VSI öryggishönnun og ráðgjöf sem sérhæfir sig í öryggismálum, þ.m.t. hlerunarvarnir, hefur tvisvar fundið hlerunarbúnað í fyrirtækjum hér á landi. Grunur er um fleiri tilvik. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 76 orð

Haldið sofandi eftir slys í Borgarleikhúsinu

Karlmanni er haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítala í Fossvogi eftir alvarlegt vinnuslys í Borgarleikhúsinu. Um er að ræða dansara í Íslenska dansflokknum en flokkurinn var við æfingar þegar slysið varð. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Helgi Garðarsson

Helgi Garðarsson rafvirki og ljósmyndari á Eskifirði lést fimmtudaginn 20. janúar. Helgi var fæddur á Eskifirði 10. nóvember 1938, sonur hjónanna Jensínu Maríu Karlsdóttur, húsfreyju, og Garðars Helgasonar, bifreiðastjóra og ökukennara. Meira
22. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Hellti yfir sig ísköldu vatni

„Ísmaðurinn“ Jin Songhao hellir yfir sig vatni úr ísilögðu fljóti í Harbin-borg í kínverska héraðinu Heilongjiang. Jin, sem er 54 ára, hellti yfir sig 90 fötum af ísköldu vatni á 26 mínútum í gær til að sýna kuldaþol sitt. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Hlerunarbúnaður hjá fyrirtækjum

Ráðgjafarfyrirtækið VSI öryggishönnun og ráðgjöf hefur fundið hlerunarbúnað í tveimur fyrirtækjum hér á landi, en fyrirtækið sérhæfir sig í öryggismálum. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Hlé á vinnu við Suðurlandsveg

Vegfarendur hafa tekið eftir því að ekkert hefur verið unnið að breikkun Suðurlandsvegar síðustu daga. Verktakinn Ingileifur Jónsson, sem vinnur að breikkuninni, segir að frá upphafi hafi verið gert ráð fyrir hléi á vinnu á þessum tíma. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Innbrotsþjófar enn í varðhaldi

Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í gær 23 ára gamlan karlmann og tvo 17 ára pilta til að sæta áframhaldandi gæsluvarðhaldi til 28. janúar nk. Þeir eru grunaðir um aðild að fjölmörgum innbrotum á höfuðborgarsvæðinu, og liggja játningar fyrir að hluta. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 138 orð | 2 myndir

Íslensk frímerki vinna til verðlauna

Á þriðjudag sl. birti hinn þekkti frímerkjavefur StampNews.com úrslitin í vali sínu á óvenjulegustu frímerkjum ársins. Þriðja árið í röð urðu íslensk frímerki í verðlaunasætum. Í ár urðu í 2. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Kafað undir ísilagt Hafravatn

Það var heldur óvenjuleg sjón sem blasti við á ísilögðu Hafravatni í gær en þar voru kafarar frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins að leiðbeina köfurum frá sérsveit ríkislögreglustjóra við köfun undir ís. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Komið að sársaukamörkum

Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Formenn foreldrafélaga og fulltrúar foreldra í skólaráðum komu saman í gær og mótmæltu niðurskurði í grunnskólum Reykjavíkur. Meira
22. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Kveðst harma mjög manntjónið

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Makalaus febrúarmánuður

Þættirnir Makalaus, byggðir á bók Tobbu Marinós, hefjast í febrúar. Vel er í lagt hvað mannskap varðar en Helgi Björns, Guðmundur Ingi, Vigdís Hrefna, Þorgrímur Þráins, Karl Berndsen og Sveinn Ólafur Gunnarsson munu m.a. koma við sögu. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Nokkur fjöldi í yfirheyrslu

„Það þýðir að við erum búin að komast yfir það rannsóknarefni sem þurfti að klára áður en hann yrði látinn laus,“ sagði Ólafur Þ. Hauksson, sérstakur saksóknari, við Morgunblaðið í gærkvöldi aðspurður hvers vegna Sigurjón Þ. Meira
22. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Noti hljóðritun í stað kínverja

Yfirvöld í Taipei, höfuðborg Taívans, hafa hvatt íbúa borgarinnar til að nota upptökur á kínverjasprengingum í stað þess að sprengja sjálfir kínverja þegar kínverska nýárið gengur í garð 3. febrúar. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 106 orð

Orðinu „ekki“ ofaukið

Orðinu „ekki“ ofaukið Þau mistök urðu í frétt um óánægju dagforeldra með borgarstjórn í Morgunblaðinu í gær að orðið „ekki“ slæddist inn þar sem það átti ekki að vera. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Ómar

Þjóðlegt Í tilefni af bóndadeginum var feðrum, öfum og bræðrum í gærmorgun boðið upp á hafragraut og slátur á leikskólanum Sæborg. Því næst voru nokkur vel valin þorralög... Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Óþreyjufullir bændur á þorrablóti

Gríðarleg kátína ríkti á árlegu þorrablóti Stjörnunnar sem haldið var í íþróttahúsinu Mýrinni í gærkvöldi, á fyrsta degi þorra og bóndadegi. Að venju var blótið vel sótt og löngu uppselt. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Peningagjöf

Á þriðjudag sl. afhenti Ingibjörg R. Magnúsdóttir, velunnari Háskóla Íslands og stofnandi Rannsóknarsjóðs Ingibjargar R. Magnúsdóttur, 500 þúsund krónur í peningagjöf sem Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, tók við. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Salatbar fyrir gæsir eftir sinubruna í Vatnsmýrinni

Fjöldi gæsa hefur sést spóka sig í sótsvartri Vatnsmýrinni í kjölfar sinubrunans sem varð þar fyrir stuttu. Einhverjum þykir það eflaust furðulegt að gæsir sæki þangað. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Sameining ráðuneyta óljós

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Fundað var með fulltrúum hagsmunasamtaka í Ráðherrabústaðnum í gær um áform stjórnvalda um nýtt atvinnuvegaráðuneyti og ráðuneyti umhverfis- og auðlindamála. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins kom m.a. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Síminn harmar að hafa misnotað upplýsingar

Síminn harmar að hafa nýtt fjarskiptaumferðarupplýsingar með þeim hætti sem gert var þegar búnir voru til úthringilistar yfir viðskiptavini annarra fjarskiptafyrirtækja. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá fyrirtækinu í gær. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 365 orð

Snýst um tjáningarfrelsi

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Spánarleikur í ólæstri dagskrá

Viðureign Íslendinga og Spánverja á heimsmeistaramótinu í handbolta verður sýnd í ólæstri dagskrá á Stöð 2 sport. Leikurinn fer fram um miðjan mánudag næstkomandi. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Starfsfólk LSH að kikna undan álagi

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Starfsmönnum á Landspítalanum hefur fækkað um 670 frá ársbyrjun 2009. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Sögustaðir – í fótspor W.G. Collingwoods

Síðasti sýningardagur Sögustaða – í fótspor W.G. Collingwoods verður í Þjóðminjasafninu á morgun, sunnudag. Þá mun Einar Falur Ingólfsson, ljósmyndari og sýningarhöfundur, veita leiðsögn um sýninguna. Leiðsögnin hefst kl. 14 og er öllum opin. Meira
22. janúar 2011 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Talið að yfir 1.000 hafi farist í Brasilíu

Talið er að yfir þúsund manns hafi farist í flóðum og aurskriðum í Serrana-héraði, norður af Rio de Janeiro, í vikunni sem leið. Yfirvöld í Brasilíu sögðu í gær að alls hefðu 759 lík fundist á hamfarasvæðunum. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 596 orð | 4 myndir

Tímamót í sögu síldarbæjarins

Viðtal Guðni Einarsson gudni@mbl.is Peningalyktin heyrir nú sögunni til í Siglufirði. Stóra fiskimjölsverksmiðjan, sem er sú síðasta í þessum fyrrverandi helsta síldarbæ landsins, hefur verið seld til útlanda. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

Vonast eftir betri tíð

ÚR BÆJARLÍFINU Reynir Sveinsson Sandgerði Ýmsir spekingar telja að nú fari kreppunni að ljúka og á árinu sem nú er gengið í garð hefjist betri tíð fyrir fólkið í landinu, en svo er nú ekki alls staðar. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Þakklátur fyrir traustið

Kristján Jónsson í Jönköping kris@mbl.is Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, hefur helgað handboltalandsliðinu drjúgan hluta ævinnar. Lengi vel sem leikmaður en einnig sem þjálfari og aðstoðarþjálfari. Meira
22. janúar 2011 | Innlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir

Öll erlend lán endurreiknuð

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Íslandsbanki mun í næstu viku kynna viðskiptavinum sínum hvernig staðið verður að endurreikningi húsnæðislána í erlendri mynt. Meira

Ritstjórnargreinar

22. janúar 2011 | Leiðarar | 368 orð

Ómálefnaleg vinnubrögð

Það er áhyggjuefni hve algengt er að offors víki til hliðar málefnalegum vinnubrögðum hjá stjórnvöldum landsins Meira
22. janúar 2011 | Staksteinar | 187 orð | 1 mynd

Sat (hjá) í súpunni

Borgarbúar geta glaðst yfir einu þegar þeir taka á móti hærri reikningum frá Reykjavíkurborg þessa dagana. Þeir geta glaðst yfir því að borgin fer vel með skattfé þeirra. Meira
22. janúar 2011 | Leiðarar | 297 orð

Skýr svör verða að fást

Hvaða styrki er verið að sækja um bakdyramegin í aðlögunarferlinu? Meira

Menning

22. janúar 2011 | Myndlist | 120 orð

Aðfangasýningu lýkur á morgun

Sýningunni Ný aðföng lýkur á Kjarvalsstöðum á morgun, sunnudag. Á undanförnum fimm árum hafa 711 listaverk bæst í safneign Listasafns Reykjavíkur og hefur hluti þeirra verið til sýnis í Vestursal síðustu vikur. Meira
22. janúar 2011 | Tónlist | 395 orð | 1 mynd

„Finn stundum ljóð sem lætur mig ekki í friði“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Kristinn Sigmundsson bassasöngvari og Jónas Ingimundarson píanóleikari halda tvenna tónleika í Salnum í Kópavogi nú um helgina. Þeir fyrri eru í dag, laugardag klukkan 20, og þeir síðari á morgun klukkan 17. Meira
22. janúar 2011 | Tónlist | 475 orð | 1 mynd

Falleg Nótt og hræðilegt Eldgos

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Þá er komið að næsta fimm laga pakka í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Í kvöld verða lögin fimm flutt í beinni útsendingu en hægt er að hlusta á þau og melta á vef Ríkisútvarpsins. Meira
22. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 410 orð | 1 mynd

Færeyska drottningin snýr aftur

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Hún Eivör okkar Pálsdóttir er ávallt aufúsugestur hingað upp að ströndum. Hún festi rætur hér fyrir um tíu árum og hefur verið með aðra löppina hér síðan, okkur og henni til ómældrar ánægju. Meira
22. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 76 orð | 4 myndir

Græðlar úr grasrótinni

Um langt árabil hefur verið hlúð að grasrót íslenskrar tónlistar í Hinu húsinu í gegnum tónleikaröðina Fimmtudagsforleik. Það voru Gösli og The Thetans of Punchestown sem voru fulltrúar framtíðarinnar nú á fimmtudaginn. Meira
22. janúar 2011 | Myndlist | 62 orð | 1 mynd

Listamannaspjall í Listasafni ASÍ

Myndlistarkonurnar Ingibjörg Jónsdóttir og Hildigunnur Birgisdóttir spjalla á morgun, sunnudag klukkan 15, við gesti um sýningar þeirra sem nú standa yfir í Listasafni ASÍ við Freyjugötu. Ingibjörg sýnir sviðsettan vefnað í Ásmundarsal og Arinstofu. Meira
22. janúar 2011 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Markús Þór með leiðsögn

Sýningarstjórinn Markús Þór Andrésson leiðir gesti um sýninguna Án áfangastaðar í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur á morgun, sunnudag, klukkan 15. Meira
22. janúar 2011 | Tónlist | 608 orð | 3 myndir

Námskeiðin eru grunnstefið

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Á hátíðinni Við Djúpið er boðið upp á fjölda tónleika og námskeiða, sk. masterklassa í klassískri tónlist. Meira
22. janúar 2011 | Bókmenntir | 225 orð | 1 mynd

Steinunn fékk Ljóðstafinn

Í gærkvöldi var Steinunni Helgadóttur myndlistarkonu afhentur Ljóðstafur Jóns úr Vör við athöfn í Salnum á fæðingardegi Jóns. Alls bárust 342 ljóð í þessa árlegu ljóðasamkeppni lista- og menningarráðs Kópavogs. Meira
22. janúar 2011 | Myndlist | 111 orð | 1 mynd

Sýningaröð með verkum Leifs opnuð í dag

Í dag klukkan 15 verður opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur fyrsta sýningin af fimm í sýningaröð þar sem verk Leifs Þorsteinssonar ljósmyndara verða sýnd, verk byggð á polaroid-tækni. Meira
22. janúar 2011 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Tónleikar Kórs Akraneskirkju

Kór Akraneskirkju heldur útgáfutónleika í Laugarneskirkju í Reykjavík á morgun, sunnudag, klukan 17. Flytur kórinn lög af nýjum geisladiski sem ber heitið „Á hverjum degi“. Meira
22. janúar 2011 | Tónlist | 216 orð | 1 mynd

Tríóið Sérajón leikur á tónleikunum

Tríóið Sérajón kemur fram á fjórðu tónleikum starfsárs Kammermúsíkklúbbsins í Bústaðakirkju annað kvöld, sunnudagskvöld, klukkan 20. Meira
22. janúar 2011 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Utanveltu í þjóðfélaginu

Þeir sem horfa lítið sem ekkert á aðrar sjónvarpsstöðvar en RÚV eru þessa dagana utanveltu í þjóðfélaginu. RÚV hefur einangrað þennan hóp svo að hann vafrar um úr takti við allan raunveruleika. Þetta er ekki alslæmt hlutskipti. Meira
22. janúar 2011 | Fólk í fréttum | 617 orð | 2 myndir

Vampíran gerð að hetju

Vampíran hefur breyst eitthvað á þessum tíma, en er hins vegar alltaf ill – illskan er bara komin í smókingjakka. Meira

Umræðan

22. janúar 2011 | Pistlar | 373 orð | 1 mynd

Forfallinn á fésbókinni – IV

Langt síðan ég skrifaði síðustu færslu í pappírsfésbókina. Kannski er þetta frekar blogg. Skiptir það máli? – Man einhver eftir því þegar „Strákarnir okkar“ unnu Sovétmenn í Laugardalshöllinni í lok ágúst 1988? Meira
22. janúar 2011 | Aðsent efni | 930 orð | 1 mynd

Hefur Ísland sýnt lánardrottnum sínum hörku?

Eftir Ragnar Önundarson: "Við megum vera stolt af okkar lausn og leggja til að innlán verði hvarvetna gerð að forgangskröfum." Meira
22. janúar 2011 | Aðsent efni | 330 orð | 1 mynd

Ljós og loft, ryk og reykur

Eftir Þorstein Siglaugsson: "Skatturinn var gjarna nefndur „ljós- og loftskattur“, enda múruðu húseigendur gjarna upp í gluggana til að forðast hann..." Meira
22. janúar 2011 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Ráðherra fyrir hádegi – þingmaður eftir hádegi

Eftir Kristin Pétursson: "Það þarf bara skilning og vilja alþingismanna til að virða þrískiptingu valdsins eins og kveðið er á um í stjórnarskrá." Meira
22. janúar 2011 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Trúfrelsi

Eftir Ársæl Þórðarson: "Jesús er sammála þeim Ólafi og Þorgeiri og hafnar trúfrelsi og í friðarríki hans á himnum, hinni andlegu Jerúsalem fá aðeins fylgjendur hans ríkisborgararétt." Meira
22. janúar 2011 | Bréf til blaðsins | 341 orð | 1 mynd

Vanhæfni

Frá Sigurði Jónssyni: "Mikið dæmalaust var það íslenskt að lesa um það í fjölmiðlum að öryggismyndavélar Alþingis hefðu ekki verið í lagi og því væri ekki hægt að sjá hver hefði komið fyrir fartölvu í húsakynnum þingsins í þeim tilgangi að fylgjast með tölvupóstum o.fl." Meira
22. janúar 2011 | Velvakandi | 328 orð | 1 mynd

Velvakandi

Eru engin takmörk fyrir því, hvað hægt er að bjóða þjóðinni? Við verðlaunaafhendingu í sjónvarpsþættinum Útsvari fyrir ári mótmælti Vilhjálmur Bjarnason á áhrifaríkan hátt rekstri Pálma í Fons á Iceland Express. Meira
22. janúar 2011 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjanefndin

Eftir Tómas Árnason: "Það var þegar ljóst, að þessar hrikalegu náttúruhamfarir myndu valda gífurlegri röskun á högum Vestmannaeyinga og raunar þjóðarinnar í heild." Meira

Minningargreinar

22. janúar 2011 | Minningargreinar | 581 orð | 1 mynd

Edda Bragadóttir

Svanhildur Edda Bragadóttir, hjúkrunarfræðingur, fæddist á Siglufirði 21. mars 1943. Hún lést á Landspítalanum 26. desember 2010. Útför Eddu var gerð frá Fossvogskirkju 5. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2011 | Minningargreinar | 625 orð | 1 mynd

Einar Haraldur Þórarinsson

Einar Haraldur Þórarinsson fæddist á Fljótsbakka í Eiðaþinghá 22. mars 1929. Hann lést á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 18. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2011 | Minningargreinar | 1090 orð | 1 mynd

Erlendur Björgvinsson

Erlendur Björgvinsson fæddist á Hlíðarenda í Breiðdal 4. júlí 1924. Hann lést á Uppsölum í Fáskrúðsfirði 27. desember 2010. Erlendur var jarðsunginn frá Heydalakirkju 3. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2011 | Minningargreinar | 3063 orð | 1 mynd

Fjóla B. Bárðdal

Fjóla fæddist á Fossi í Blönduhlíð í Sagafirði 12. maí 1929. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 10. janúar 2011. Foreldrar Fjólu voru Friðrika Steinunn Ólafsdóttir, f. 24.4. 1888, d. 7.11. 1963, og Baldvin Bergsveinsson Bárðdal kennari, f. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2011 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Guðbjartur Gestur Andrésson

Guðbjartur Gestur Andrésson, kennari og húsasmíðameistari, fæddist á Hamri í Múlasveit, Austur-Barðastrandarsýslu, 22. janúar 1922. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 8. desember 2010. Útför Guðbjarts fór fram frá Selfosskirkju 17. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2011 | Minningargreinar | 1407 orð | 1 mynd

Gunnar Sverrisson

Gunnar Ægir Sverrisson fæddist á Kópaskeri 14. júní 1943. Hann lést á Landspítalnum í Fossvogi 3. janúar 2011 . Foreldrar Gunnars voru Sverrir Magnússon, lyfjafræðingur og lyfsali í Garðabæ, f. 24. júní 1909, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2011 | Minningargreinar | 2198 orð | 1 mynd

Hafsteinn Sigtryggsson

Hafsteinn Sigtryggsson fæddist á Mosfelli í Ólafsvík 21. september 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 11. janúar 2011. Foreldrar hans voru Sigtryggur Sigtryggsson, f. 6.8. 1898 á Ríp í Skagafirði, d. 16.4. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2011 | Minningargreinar | 573 orð | 1 mynd

Hörður Björnsson

Hörður Björnsson fæddist í Sólheimum á Borgarfirði eystra 18. desember 1931. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 10. janúar 2011. Hörður var jarðsunginn frá Bakkagerðiskirkju á Borgarfirði eystra 21. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2011 | Minningargreinar | 1025 orð | 1 mynd

Ingibjörg Marsibil Ólafsdóttir (Ebba)

Ingibjörg Marsibil (Ebba) fæddist á Saurum í Súðavík 11. september 1926. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 23. desember 2010. Foreldrar hennar voru Ólafur Jónsson, kennari og skólastjóri, f. 27. 3. 1893, og Margrét Þorláksdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2011 | Minningargreinar | 2003 orð | 1 mynd

Ingimar H. Þorláksson

Ingimar Hallgrímur Þorláksson fæddist á Siglufirði 23. júní 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar 13. janúar 2011. Foreldrar hans voru hjónin Þorlákur Guðmundsson, f. 22.7. 1894, d. 5.6. 1994, og Guðrún Jóhannsdóttir, f. 6.6. 1897, d. 5.4. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2011 | Minningargreinar | 638 orð | 1 mynd

Ingveldur Eyvindsdóttir

Ingveldur Eyvindsdóttir fæddist 29. júní 1918 í Útey í Laugardal. Hún andaðist 31. desember 2010. Hún var númer þrjú í systkinahópi. Elst var Maren, síðan Eiríkur, Ingveldur, Bjarni, Kristín og Svava. Kristín er ein eftir af hópnum. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2011 | Minningargreinar | 1237 orð | 1 mynd

Jóhann Einar Bjarnason

Jóhann Einar Bjarnason fæddist í Reykjavík 9. september 1925. Hann lést á Landakoti 3. janúar 2011. Foreldrar hans voru hjónin Bjarni Ragnar Árnason, verkstjóri í Reykjavík, f. 26. nóv. 1894 og Magnea Guðrún Einarsdóttir, f. 22. júní 1900. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2011 | Minningargreinar | 238 orð | 1 mynd

Karin Waag Hjálmarsdóttir

Karin Waag Hjálmarsdóttir fæddist í Vestmannahavn í Færeyjum 16. ágúst 1926. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Mörkinni í Reykjavík 29. desember 2010. Útför Karinar Waag Hjálmarsdóttur var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 5. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2011 | Minningargreinar | 2851 orð | 1 mynd

Lára Aðalheiður Jónsdóttir

Lára Aðalheiður Jónsdóttir fæddist að Svarfhóli í Álftafirði 23. desember 1921. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Ísafjarðarbæjar 7. janúar 2011. Hún var dóttir hjónanna Guðrúnar Maríu Guðnadóttur, f. 22.7. 1899, d. 7.1. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1443 orð | 1 mynd | ókeypis

Lára Aðalheiður Jónsdóttir

Lára Aðalheiður Jónsdóttir fæddist að Svarfhóli í Álftafirði 23. desember 1921. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnun Ísafjarðarbæjar 7. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2011 | Minningargreinar | 1107 orð | 1 mynd

Lind Einarsdóttir

Lind Einarsdóttir fæddist 11. júlí 1956. Hún lést á heimili sínu í Strangnes í Svíþjóð 28. desember 2010. Foreldrar Lindar voru Þorbjörg Sigurðardóttir, f. 4. janúar 1919, d. 2. mars 1991, og Einar Kjartan Ólafsson, f. 11. júní 1913, d. 20. október... Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2011 | Minningargreinar | 2101 orð | 1 mynd

Magnea Jónsdóttir

Magnea Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 22. september 1945. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Boðaþingi eftir erfiða sjúkdómslegu 6. janúar 2011. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson, f. 11.10. 1909, d. 13.10. 1980, og Guðný B. Jóakimsdóttir, f. 8.5. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2011 | Minningargreinar | 380 orð | 1 mynd

Páldís Eyjólfs

Páldís fæddist á Sjávarhólum á Kjalarnesi 22. september 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 5. janúar 2011. Útför Páldísar fór fram frá Fossvogskirkju 18. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2011 | Minningargreinar | 1040 orð | 1 mynd

Unnur Davíðsdóttir

Unnur Guðrún Davíðsdóttir fæddist í Reykjavík 9. maí 1948. Hún andaðist 15. janúar 2011. Foreldrar hennar voru Davíð Ágúst Guðmundsson, f. 23. október 1917, d. 17. apríl 1974, og Anna Pálsdóttir, f. 7. júní 1918, d. 10. maí 1961. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2011 | Minningargreinar | 178 orð | 1 mynd

Vigdís Valgerður Eiríksdóttir

Vigdís Valgerður Eiríksdóttir fæddist í Gunnarshólma, Eyrarbakka 1. janúar 1926. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 11. janúar 2011. Útför Vigdísar fór fram frá Fossvogskirkju 21. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 329 orð | 1 mynd

Framleiðninni komið í lag

Varðaðu veginn í átt að betri afköstum með því að skapa réttu vinnuskilyrðin Meira
22. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 442 orð | 3 myndir

Gáfu ranga mynd af áhættu

• Stofnfjáreigendur í Sparisjóði Norðlendinga og Byr Sparisjóði sýknaðir af kröfu Íslandsbanka um greiðslu á láni, teknu vegna þátttöku í stofnfjáraukningu í lok 2007 • Ákvæði um persónulega ábyrgð í lánasamningum víkur fyrir kynningu bankans,... Meira
22. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 231 orð | 1 mynd

Greiði 6,4 milljarða skuld

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær Materia Invest til að greiða ríflega 6,4 milljarða króna skuld til Arion banka. Ennfremur voru þeir Magnús Ármann og Kevin Stanford, tveir af eigendum Materia, dæmdir til að greiða bankanum 240 milljónir hvor. Meira
22. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd

HÍ bakhjarl nýsköpunar í grunnskólum

Háskóli Íslands verður bakhjarl Nýsköpunarkeppni grunnskólanna samkvæmt samkomulagi sem gengið var frá í vikunni. Meginmarkmið HÍ með aðild að keppninni er að efla nýsköpunarstarf í grunnskólum landsins. Meira
22. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 302 orð | 1 mynd

Hörð lending framundan

Ekkert lát virðist á hinum gríðarlega hagvexti í Kína en á sama tíma óttast sífellt fleiri að vöxturinn nú sé að stærstum hluta afleiðing ósjálfbærrar eignabólu og að stjórnvöld í landinu séu að missa tök á verðbólguhorfum. Meira
22. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 284 orð | 1 mynd

Miklar kröfur um raunverulegar lausnir

„Ég hóf störf hér í bankanum árið 2006 og hef því bæði reynslu af góðæri og endurreisninni sem hefur verið rauði þráðurinn í starfi okkar síðustu misserin. Skuldamál bæði einstaklinga og fyrirtækja eru flókin og oft erfið úrlausnar. Meira
22. janúar 2011 | Viðskiptafréttir | 106 orð | 1 mynd

Nýtt forrit fyrir snjallsíma

Fyrirtækið Já hefur kynnt nýtt íslenskt smáforrit fyrir Android- og Symbian-snjallsíma sem kallast Já í símann. Meira

Daglegt líf

22. janúar 2011 | Daglegt líf | 335 orð | 1 mynd

Amerískar pönnukökur og tregafullir tónleikar

Dagurinn byrjar á því að ég vakna heima hjá mér með dóttur minni. Meira
22. janúar 2011 | Daglegt líf | 939 orð | 5 myndir

Með hjarta við hestaheilsu

Í janúar fara margir að huga að heilsunni, ekki er þá vitlaust að athuga stöðuna á líkamanum með því að fara í áhættugreiningu í Hjartavernd og sjá svart á hvítu hver er áhættan á að fá hjartasjúkdóma. Meira
22. janúar 2011 | Daglegt líf | 169 orð | 1 mynd

Mælt með fimm bókum

Fyrir þá sem vantar hugmyndir að lesefni gæti vefslóðin Thebrowser.com/fivebooks verið eitthvað til að kíkja á. Meira
22. janúar 2011 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

...þreyið þorrann

Þorrinn hófst í gær á bóndadegi og fagna honum eflaust margir, nú hefst tímabil súrsaða matarins sem mörgum finnst góður í laumi en borða aðeins á þorranum. Meira

Fastir þættir

22. janúar 2011 | Í dag | 1525 orð | 1 mynd

AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Samkoma í dag, laugardag...

ORÐ DAGSINS: Jesús gekk ofan af fjallinu. Meira
22. janúar 2011 | Árnað heilla | 179 orð | 1 mynd

Á leiðinni til Indlands

„Ég ætla nú bara að bjóða fjölskyldunni heim til mín í mat. Það verður enginn þorramatur heldur bara það sem mér finnst gott. Meira
22. janúar 2011 | Fastir þættir | 153 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Dýrafræði varnarinnar. Norður &spade;Á32 &heart;K ⋄KDG10 &klubs;ÁKDG5 Vestur Austur &spade;754 &spade;D106 &heart;DG54 &heart;Á9876 ⋄752 ⋄986 &klubs;863 &klubs;72 Suður &spade;KG98 &heart;1032 ⋄Á43 &klubs;1094 Suður spilar 6&spade;. Meira
22. janúar 2011 | Fastir þættir | 493 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Eiður Már og Júlíus efstir í Kópavogi Fyrsta keppni Bridsfélags Kópavogs á nýju ári var þriggja kvölda Monrad-barómeter. Meira
22. janúar 2011 | Í dag | 151 orð

Eldinum hefur orðið kalt

Frostaveturinn 1881 var einhver sá harðasti síðan mælingar hófust. Um miðjan janúar var Reykjavíkurhöfn frosin langt út fyrir eyjar. Meira
22. janúar 2011 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Gervais biðst ekki afsökunar

Breski spéfuglinn Ricky Gervais mun ekki biðjast afsökunar á þeim bröndurum sem hann sagði á Golden Globe-verðlaunahátíðinni. Meira
22. janúar 2011 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

Heimildarmynd um Fischer sýnd á Sundance

Ný heimildarmynd um skákmanninn Bobby Fischer eftir Liz Garbus verður sýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni í Utah nú í janúar en verður síðan sýnd á HBO-sjónvarpsstöðinni í júní. Fjallað er um myndina á vef NBC og þar segir Garbus m.a. Meira
22. janúar 2011 | Í dag | 70 orð | 1 mynd

Lethal Weapon 5 verður gerð án Gibsons

Kvikmyndaframleiðandinn Joe Silver áætlar að gera nýja Lethal Weapon-mynd, þá fimmtu í röðinni, þrátt fyrir að leikarinn Mel Gibson hafi neitað að vera með. Gibson hefur farið með hlutverk lögreglumannsins Martins Riggs í síðustu fjórum myndum. Meira
22. janúar 2011 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Nýirborgarar

Reykjavík Sonur Sigurdísar Söndru Jóhannsdóttur og Guðmundar Páls Andréssonar fæddist 12. janúar. Hann vó 17 merkur og var 52 cm... Meira
22. janúar 2011 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Guð hefur uppvakið oss í Kristi Jesú og búið oss stað í...

Orð dagsins: Guð hefur uppvakið oss í Kristi Jesú og búið oss stað í himinhæðum með honum. (Ef. 2, 6. Meira
22. janúar 2011 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 c5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. Rc3 e5 5. a3 Re7 6. b4 d6 7. e3 O-O 8. Rge2 Ra6 9. Hb1 Hb8 10. O-O Bd7 11. d3 b6 12. Rd5 Rc7 13. Bb2 Rcxd5 14. cxd5 Dc8 15. f4 f6 16. Dd2 Db7 17. e4 Bh6 18. Bc3 Dc8 19. Hb2 Da6 20. Hfb1 exf4 21. Rxf4 Dc8 22. De2 Dc7 23. Meira
22. janúar 2011 | Í dag | 366 orð

Sósíalismi andskotans

Vilmundur Jónsson landlæknir smíðaði að sögn orðasambandið „sósíalisma andskotans“, þótt mér hafi ekki tekist að finna það í ritum hans (að vísu ekki við mjög ákafa leit), en gott væri, ef mér fróðari menn geta bent mér á, hvar þetta kemur... Meira
22. janúar 2011 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji dagsins ætlar ekki að tuða neitt. Alls ekkert. Hann ætlar eingöngu að benda á hluti, þarfa hluti, sem betur mættu fara íslensku samfélagi. Meira
22. janúar 2011 | Í dag | 179 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. janúar 1962 Sæsíminn milli Íslands og Skotlands um Færeyjar (Scotice) var tekinn í notkun. „Verður nú hægt að tala í síma til Evrópu eins og verið væri að hringja til Hafnarfjarðar,“ sagði Vísir. 22. Meira

Íþróttir

22. janúar 2011 | Íþróttir | 473 orð | 2 myndir

„Við erum í dauðafæri“

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
22. janúar 2011 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

„Þjóðverjar eru öllu vanir“

Kristján Jónsson í Jönköping kris@mbl.is Liðin sem mætast í Jönköping á HM í handbolta í kvöld, Ísland og Þýskaland, þekkjast orðið mjög vel. Meira
22. janúar 2011 | Íþróttir | 423 orð | 2 myndir

„Þurfum að spýta í lófana“

Á vellinum Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Það voru lánlausir Ísfirðingar sem mættu í Seljaskóla til að etja kappi við heimamenn í ÍR. Leikurinn einkenndist af fallbaráttu sem blasir við KFÍ eftir 11 tap sitt í röð en lokatölur voru 92:82. Meira
22. janúar 2011 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Björninn er úr leik

Vonir Bjarnarins um að leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí þennan veturinn eru að engu orðnar. Þeir biðu lægri hlut á heimavelli sínum í Egilshöllinni í gærkvöld, 3:5, gegn SA Jötnum. Meira
22. janúar 2011 | Íþróttir | 577 orð | 2 myndir

Eitt besta lið heims

HM í Svíþjóð Kristján Jónsson í Jönköping kris@mbl. Meira
22. janúar 2011 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Evrópumótið í innifótbolta Forkeppni á Ásvöllum: Ísland – Lettland...

Evrópumótið í innifótbolta Forkeppni á Ásvöllum: Ísland – Lettland 4:5 Þórarinn Ingi Valdimarsson 19., 30., Magnús S. Þorsteinsson 16., Guðmundur Steinarsson 24. – Sustrovs 10., Sens 22., Baranovs 27., Dacko 30., Jakolevs 35. Meira
22. janúar 2011 | Íþróttir | 280 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðjón Valur Sigurðsson hefur spilað manna mest á heimsmeistaramótinu í handknattleik en hornamaðurinn hefur aðeins fengið að hvíla sig í 9 mínútur samtals í leikjunum fimm sem íslenska liðið hefur spilað á HM. Meira
22. janúar 2011 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Gylfi búinn að ná sér af matareitrun

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Ég er alveg búinn að jafna mig. Meira
22. janúar 2011 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

ÍBV knúði fram sigur

Eyjakonur eru áfram með í baráttunni um fjórða sætið í úrvalsdeildinni í handknattleik eftir nauman sigur á Gróttu, 23:22, á Seltjarnarnesi í gærkvöld. Meira
22. janúar 2011 | Íþróttir | 517 orð | 1 mynd

ÍR – KFÍ 92:82 Seljaskóli, Iceland Express deild karla, 21. janúar...

ÍR – KFÍ 92:82 Seljaskóli, Iceland Express deild karla, 21. janúar 2011 Gangur leiksins: 5:6, 13:11, 21:16, 27:23 , 32:29, 36:32, 41:37, 47:42 , 53:44, 54:54, 61:59, 65:63 , 73:66, 82:68, 86:73, 92:82 . Meira
22. janúar 2011 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Evrópumót karla í innifótbolta: Ásvellir: Lettland &ndash...

KNATTSPYRNA Evrópumót karla í innifótbolta: Ásvellir: Lettland – Grikkland L14.30 Ásvellir: Ísland – Armenía L17 Reykjavíkurmót kvenna: Egilshöll: Valur – Þróttur R. Meira
22. janúar 2011 | Íþróttir | 94 orð

Leikið klukkan 17.30 í dag

Viðureign Íslands og Þýskalands í milliriðli heimsmeistarakeppninnar í handknattleik hefst í Jönköping klukkan 17.30 í dag. Það verður annar leikur riðilsins en á undan mætast Spánverjar og Norðmenn. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á mbl. Meira
22. janúar 2011 | Íþróttir | 120 orð

MILLIRIÐILL I Staðan: Ísland 220061:484 Frakkland 211058:513 Spánn...

MILLIRIÐILL I Staðan: Ísland 220061:484 Frakkland 211058:513 Spánn 211054:523 Ungverjaland 210152:552 Þýskaland 200247:560 Noregur 200245:550 Leikir í dag: 15.15 Spánn – Noregur 17.30 Þýskaland – Ísland 19. Meira
22. janúar 2011 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Ragna féll í oddalotu

Ragna Ingólfsdóttir komst í gær í 16 manna úrslitin á sterku alþjóðlegu badmintonmóti í Stokkhólmi, Sweden International. Þar féll hún úr keppni í gærkvöld þegar hún beið lægri hlut fyrir Michelle Kit Ying Chan frá Nýja-Sjálandi eftir oddalotu. Meira
22. janúar 2011 | Íþróttir | 247 orð | 2 myndir

Refsað illilega

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
22. janúar 2011 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Settir í fésbókarbann

Hermanni Hreiðarssyni og félögum hans í enska knattspyrnuliðinu Portsmouth hefur verið hótað sektum ef þeir nota samskiptavefina Twitter og Facebook til að skýra frá einhverju sem tengist félaginu. Meira
22. janúar 2011 | Íþróttir | 232 orð

Snæfellingar sluppu fyrir horn

Íslandsmeistarar Snæfells sluppu fyrir horn í gærkvöld þegar þeir lögðu Njarðvíkinga, 92:91, í úrvalsdeildinni í körfubolta. Meira
22. janúar 2011 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin Grótta – ÍBV 22:23 Staðan: Valur...

Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin Grótta – ÍBV 22:23 Staðan: Valur 10901357:18218 Stjarnan 10901355:26318 Fram 10901347:19918 Fylkir 10604289:25912 ÍBV 11515273:31511 HK 10415272:2919 FH 10406243:2548 Haukar 10307224:2816 Grótta 111010238:3522 ÍR... Meira
22. janúar 2011 | Íþróttir | 435 orð | 1 mynd

Þjóðverja skortir sjálfstraust

HM í Svíþjóð Kristján Jónsson í Jönköping kris@mbl.is Íslensku landsliðsmennirnir mæta góðkunningjum sínum frá Þýskalandi í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM í Svíþjóð í kvöld. Meira

Sunnudagsblað

22. janúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 1453 orð

Halló manni, taktu mynd af okkur og hafðu skipið með í bakgrunni! Við...

Halló manni, taktu mynd af okkur og hafðu skipið með í bakgrunni! Við skulum hætta að kyssast á meðan.“ Þeir léku sér á ströndinni og í flæðarmálinu, slógust, kysstust og gáfu frá sér vinaleg selahljóð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.