Greinar þriðjudaginn 15. febrúar 2011

Fréttir

15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Afmæliskökuát í Frostaskjóli

Frístundamiðstöðin Frostaskjól varð 25 ára í gær og fagnaði afmælinu með pomp og prakt. Frostaskjól var opnað sem félagsmiðstöð 14. Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Áhugi Þjóðverja á ræktun repjufræja

Þýskt fyrirtæki sem selur repjufræ hefur spurst fyrir um það hvort hér sé hægt að fá land til ræktunar á útsæði. Fulltrúar fyrirtækisins koma hingað til lands í mars til að kanna aðstæður. „Það væri vissulega áhugavert að geta sinnt þessu. Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Sundkappi Þegar menn stinga sér í laugina er mikilvægt að lenda ekki á maganum vilji þeir ekki fá skell. Þetta veit Jakob Jóhann Sveinsson sem stakk sér til sunds á Gullmóti KR á... Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Bankanum stendur gjaldeyrir til boða á markaði

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Samkvæmt svörum sem viðskiptanefnd Alþingis fékk frá fulltrúum Landsbankans og Bankasýslu ríkisins munu ekki stafa teljanleg vandamál af misræmi í gjaldeyrisflæði bankans. Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Dæmd fyrir ærumeiðingar í Lúkasarmálinu

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Hundurinn Lúkas öðlaðist landsfrægð á einni nóttu sumarið 2007 þegar hann týndist í tæpa þrjá mánuði. Sú saga gekk fjöllunum hærra að vitni hefðu séð hundinn drepinn með fólskulegum hætti. Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 55 orð

Evrópufundur

Í dag, þriðjudag, kl. 12:00-13:00, stendur Evrópuréttarstofnun Háskólans í Reykjavík fyrir hádegisfundi í Fönix 3 (dómsal) á 1. hæð í Háskólanum í Reykjavík, Menntavegi 1. Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 50 orð

Föðurnafn misritaðist

Föðurnafn misritaðist Þau leiðu mistök urðu í viðtali við hjónin Guðbjörgu Ingu Jósefsdóttur og Sigmund Rafn Einarsson á Akureyri, sem birtist í Sunnudagsmogganum um síðastliðna helgi, að föðurnafn Þóris Baldvinssonar arkitekts misritaðist, en hann... Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 70 orð

Gjaldeyrisbilið brúað á markaði

Viðskiptanefnd Alþingis var í gær tjáð af fulltrúum Landsbankans og Bankasýslunnar að ekki væri ástæða til að hafa áhyggjur af áhrifum gjaldeyrismisræmis í rekstri bankans á greiðslur af skuldabréfi sem gefið var út til gamla bankans. Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 889 orð | 2 myndir

Gullsmiðurinn sló þjófana af sér

BAKSVIÐ Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Gullsmiðurinn Magnús Steinþórsson varð fyrir óskemmtilegri reynslu sl. Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Ham með tónleika á Nasa annan föstudag

Hin ástsæla rokksveit Ham, með Sigurjón Kjartansson og Óttar Proppé innanborðs, kemur fram á tónleikum á skemmtistaðnum Nasa í Reykjavík föstudagskvöldið 25. febrúar... Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 105 orð

Hálka skapaði hættu á höfuð-borgarsvæðinu

Fjórir árekstrar urðu á höfuðborgarsvæðinu milli kl. 18 og 20 í gærkvöldi sem mátti rekja til hálku. Ekki urðu teljandi slys á fólki, en eignatjón var talsvert. Meira
15. febrúar 2011 | Erlendar fréttir | 634 orð | 3 myndir

Herinn lofar Egyptum nýrri stjórnarskrá fyrir kosningar

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Hæstiréttur synjaði endurupptöku

Hæstiréttur hefur synjað beiðni um endurupptöku kosninga til stjórnlagaþings. Gísli Tryggvason, sem kærði málið til Hæstaréttar, hefur greint frá þessu. Gísli sagðist ekki vilja tjá sig nánar um málið að svo stöddu, þegar mbl. Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Icesave á hraðferð

Guðni Einarsson og Anna Lilja Þórisdóttir Icesave-samningurinn er á dagskrá fundar Alþingis sem hefst kl. 14 í dag. Frumvarpið var afgreitt úr fjárlaganefnd til þriðju umræðu undir kvöldmat í gær. Oddnýju G. Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 614 orð | 3 myndir

Íbúar óttast nýja bólu í miðborginni

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ör uppbygging ferðamannaiðnaðar í miðborg Reykjavíkur veldur íbúum hennar nokkrum áhyggjum. Meira
15. febrúar 2011 | Erlendar fréttir | 516 orð | 3 myndir

Japan er ekki lengur stóri bróðir Kína

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Á undraskömmum tíma tókst Japan að rísa úr rústum síðari heimsstyrjaldarinnar og verða eitt háþróaðasta útflutningsveldi heims. Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Loðnubræðsla byrjuð í Helguvík

Fiskimjölsverksmiðja Síldarvinnslunnar (SVN) í Helguvík var gangsett í gærkvöldi. Þar hefur ekki verið boðað verkfall. Börkur og Beitir lönduðu þar í gær og von var á Vilhelm Þorsteinssyni í nótt með loðnu. Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Málþing um þjóðareign á auðlindum

Á fimmtudag nk. kl. 15.30 efna Landssamtök landeigenda til málþings um þjóðareign á auðlindum, strax að loknum aðalfundi samtakanna. Málþingið verður haldið í Harvardsal 2 á Hótel Sögu. Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Mikill hiti í foreldrum grunnskólabarna

„Við mótmælum harðlega forgangsröðun Reykjavíkurborgar og krefjumst þess að það verði alfarið horfið frá niðurskurði á kennslumagni og skerðingu á gæslu á skólatíma og á öðrum sviðum sem ógna menntun og velferð barna. Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Ofbeldi í miðborginni rætt í Ráðhúsinu

Málefni miðborgarinnar voru rædd á fundi í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Pinetop Perkins fékk Grammy-verðlaunin

Sveitalagasveitin Lady Antebellum stal senunni á Grammy-verðlaunahátíðinni vestur í borg englanna í fyrrinótt. Verðlaun fyrir bestu hefðbundnu blúsplötuna komu í hlut Íslandsvinarins Pinetop Perkins sem orðinn er 97 ára. Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 839 orð | 3 myndir

Repja ræktuð á 100 hekturum

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ræktun vetrarrepju til framleiðslu á endurnýjanlegum orkugjafa er talin einfaldasta og líklega eina raunhæfa framtíðarlausn á eldsneyti fyrir dísilvélar bifreiða og skipa hér á landi. Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Sammála um að þjóðin skuli kjósa

Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl. Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Samstöðufundur vegna niðurskurðar

Á fundi Samtaka foreldrafélaga leikskóla í Reykjavík á fimmtudag sl. var samþykkt að hvetja foreldra til að mæta á samstöðufund við Ráðhús Reykjavíkur í dag, þriðjudag, kl. 16. Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 160 orð

Segir dómstóla ítrekað leggja stein í götu eðlilegrar fjölmiðlaumræðu

Stjórn Blaðamannafélags Íslands gagnrýnir nýlegan dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem dæmdi blaðamann og ritstjóra DV til að greiða sekt vegna umfjöllunar um fjárhagsmálefni Eiðs Smára Guðjohnsens. Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Skráning í annarri kauphöll skoðuð

Stjórn Icelandair Group hf. hefur ákveðið að skoða að hlutabréf félagsins verði tekin til viðskipta í annarri kauphöll á Norðurlöndum, til viðbótar skráningu á Íslandi. Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 246 orð

Skýrslunni komið á framfæri

Guðrún Pétursdóttir, formaður stjórnlaganefndarinnar, segir að örlög skýrslu sem nefndin vann um stjórnarskrárbreytingar séu enn í vinnslu, hún bíði eftir að eiga fund með forseta Alþingis, Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur, síðar í vikunni þar sem rætt... Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Spila aðeins ánægjunnar vegna

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Sverrir Jakobsson fær veglegan styrk

Sjóður Selmu og Kays Langvads hefur úthlutað styrk til Sverris Jakobssonar, aðjunkts í sagnfræði við HÍ, að upphæð 75 þúsund dkr sem samsvara tæplega 1,6 milljónum íslenskra króna. Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Sýslumaður sló 48 íbúðir á uppboði í Reykjanesbæ

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Fulltrúi sýslumannsins í Keflavík sló í gær 48 íbúðir í eigu Norðurklappar á uppboði í Reykjanesbæ. Kröfuhafar keyptu eignirnar og hefur félagið nú frest til 11. Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Tekinn með 2.000 skammta af stinningarlyfi

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Skammt er stórra högga á milli hjá tollgæslunni. Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 109 orð

Veggjöld fjármagni Svínavatnsleið

Sjö þingmenn hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að fela innanríkisráðherra að hlutast hið fyrsta til um að hafinn verði undirbúningur að gerð nýs vegar á svonefndri Svínavatnsleið (Húnavallaleið). Fjármögnun framkvæmda fari fram með töku veggjalda. Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Verður áfram í gæsluvarðhaldi

Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms um að karlmanni sem grunaður er um stórfelld innbrot verði gert að sæta gæsluvarðhaldi. Hann verður í varðhaldi til 16. febrúar og mun sæta þar einangrun. Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Viðræður hafnar við ríkisstjórnina

FRÉTTASKÝRING Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Forystumenn samtaka á vinnumarkaði gengu í gær á fund forsætisráðherra og fjármálaráðherra vegna samningaviðræðna ASÍ og SA um endurnýjun kjarasamninga, sem nú eru hafnar á nýjan leik. Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Vildu láta ávíta fjármálaráðherra

Þingmenn Framsóknarflokks hvöttu forseta Alþingis til að víta fjármálaráðherra fyrir ummæli sem hann lét falla í fyrirspurnartíma í gær þar sem rætt var um dóm Hæstaréttar vegna aðalskipulags Flóahrepps. Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 795 orð | 2 myndir

Vitnisburður á reiki um líkamsárás á nýársmorgun

Baksvið Andri Karl andri@mbl. Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Þingmenn deila

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, var ánægður með niðurstöðu skoðanakönnunar sem sýndi 62% fylgi við það að þjóðin fái að tjá sig um afstöðu til Icesave-samningsins með því að vísa málinu til þjóðarinnar. Meira
15. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 252 orð

Þungt hljóð í samningamönnum vegna bræðsludeilunnar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það var takmarkaður árangur í dag,“ sagði Sverrir Mar Albertsson, framkvæmdastjóri AFLs starfsgreinafélags, í gærkvöldi. Ríkissáttasemjari hefur boðað fund með deiluaðilum í dag. Meira

Ritstjórnargreinar

15. febrúar 2011 | Leiðarar | 304 orð

Lýðræði herráðsins

Eru menn vissir um að treysta megi egypska herráðinu fyrir lýðræðinu? Meira
15. febrúar 2011 | Staksteinar | 170 orð | 1 mynd

Samkomuhúsið læst

Allir muna vel hvernig RÚV lét við þjóðaratkvæðagreiðsluna um Icesave snemma árs 2010. Það hefur ekki enn beðist afsökunar á framferði sínu. Meira
15. febrúar 2011 | Leiðarar | 374 orð

Stundarfriður

Merkel kanslari og Sarkozy forseti í mótvindi með Evróputillögur sínar Meira

Menning

15. febrúar 2011 | Fjölmiðlar | 157 orð | 1 mynd

Af smáfuglum og sjávarföllum

Í annríki dagsins er oft gott að létta sér lundina með skemmtiefni á veraldarvefnum. Framarlega á þeirri meri eru nettröllin á AMX en þeim tekst oft að kitla hláturtaugarnar með karíkatúrum sínum af bandarískum tepokamálflutningi. Meira
15. febrúar 2011 | Leiklist | 386 orð | 1 mynd

„Sýning ársins“ styrkt um átta milljónir króna

Í gær voru tilkynntar styrkveitingar til atvinnuleikhópa en ráðuneyti mennta- og menningarmála úthlutar styrkjum að fengnum tillögum leiklistarráðs. Á fjárlögum ársins 2011 eru alls 58,4 milljónir til starfsemi atvinnuleikhópa. Meira
15. febrúar 2011 | Tónlist | 203 orð | 1 mynd

Bylgjunni bannað að spila lög Jóhanns G.

Frá og með 22. febrúar nk. er Bylgjunni ekki heimilt að spila tónlist Jóhanns G. Jóhannssonar, tónlistar- og myndlistarmanns, á neinni af útvarpsstöðvum sínum. Meira
15. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 372 orð | 3 myndir

Kanína dúllar upp senurnar

María Ólafsdóttir maria@mbl.is Fljúga kanínur, er það til í dæminu? spyr forviða blaðamaður þegar hann slær á þráðinn til Helga Jóhannssonar. En hann skrifaði ásamt Halldóri Ragnari Halldórssyni handritið að kvikmyndinni When Rabbits Fly. Meira
15. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 677 orð | 3 myndir

Keyrðu út í Skaftárhlaupið

María Ólafsdóttir maria@mbl.is IS (not)- EI (land) kallast sýning sem nú stendur yfir í Hofi á Akureyri en inntakið er Íslendingar, séðir með augum Pólverja. Meira
15. febrúar 2011 | Kvikmyndir | 250 orð | 6 myndir

Kóngurinn einokaði BAFTA-verðlaunin

Kvikmyndin The King's Speech var í aðalhlutverki þegar bresku kvikmyndaverðlaunin, BAFTA, voru veitt í Lundúnum í fyrrakvöld. Meira
15. febrúar 2011 | Tónlist | 230 orð | 6 myndir

Lady Antebellum stal senunni á Grammy-verðlaunahátíðinni

Sveitasöngstríóið Lady Antebellum og kanadíska rokkbandið Arcade Fire komu sáu og sigruðu á Grammy-tónlistarhátíðinni sem fram fór í Los Angeles í fyrrinótt. Meira
15. febrúar 2011 | Myndlist | 54 orð

Leita að listaverkum eftir Barböru

Listasafn Kópavogs – Gerðarsafn óskar eftir upplýsingum um listaverk eftir Barböru Árnason sem eru í einkaeigu. Leitað er að verkum vegna fyrirhugaðrar yfirlitssýningar sem verður opnuð 19. Meira
15. febrúar 2011 | Myndlist | 40 orð | 1 mynd

Lilja fjallar um forn útskorin horn í Þjóðminjasafni

Í dag, þriðjudag, mun Lilja Árnadóttir flytja hádegisfyrirlestur í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins í tengslum við nýopnaða sýningu í safninu, Guðvelkomnir, góðir vinir! – Útskorin íslensk horn. Meira
15. febrúar 2011 | Myndlist | 70 orð | 1 mynd

Rúmlega fjórir milljarðar

Málverk eftir listmálarann Francis Bacon (1909-1992) af vini hans og kollega Lucian Freud var selt á uppboði hjá Sotheby's í London fyrir 23 milljónir punda, rúmlega 4,1 milljarð króna. Meira
15. febrúar 2011 | Tónlist | 162 orð | 1 mynd

Silungakvintett og Bæn nautabanans

Hinn kunni Silungakvintett Schuberts, ásamt píanókvartett tónskáldsins í a-moll og Bæn nautabanans eftir spænska tónskáldið Turina, hljómar á tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum í kvöld. Hefjast tónleikarnir klukkan 20.00. Meira
15. febrúar 2011 | Dans | 62 orð | 4 myndir

Skammdegið litað skærum litum

Vetrarhátíð var haldin með pomp og prakt í Reykjavík um liðna helgi. Hátíðin hefur í áratug boðið borgarbúum upp á fjölbreytta menningarviðburði og líflegar uppákomur sem litað hafa skammdegið skærum og skemmtilegum litum. Meira
15. febrúar 2011 | Myndlist | 36 orð | 1 mynd

Sýningin Brúðubörn í Bókasafni Seltjarnarness

Sýningin Brúðubörn hefur verið opnuð í Bókasafni Seltjarnarness á Eiðistorgi. Á sýningunni eru 26 handgerðar brúður í handgerðum fatnaði eftir Rúnu Gísladóttur myndlistarkonu. Einnig eru á sýninguni 30 aðrar brúður úr safni Rúnu, sumar um... Meira
15. febrúar 2011 | Fólk í fréttum | 536 orð | 2 myndir

Ungmennafélagsandi miðaldra karla

En það er óborganlegt að fylgjast með Bingólfi Bjarnar í meðförum Björns Jörundar, sem sýnir hvers hann er megnugur sem leikari og sögumaður þetta kvöld. Meira
15. febrúar 2011 | Kvikmyndir | 131 orð | 2 myndir

Örtröð á Aniston

Þrjár spánnýjar kvikmyndir raða sér í efstu sæti Bíólistans eftir þessa helgina. Efst er rómantíska gamanmyndin Just Go With It með hinum geðþekku Adam Sandler og Jennifer Aniston í broddi fylkingar. Meira

Umræðan

15. febrúar 2011 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Að „létta byrðarnar“

Eftir Bergþór Ólason: "Það sem fyrst og fremst er sagt núverandi Icesave-samningi til ágætis er að hann sé „miklu betri en sá síðasti“." Meira
15. febrúar 2011 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Er Samfylkingin í Kópavogi á flótta?

Eftir Braga Michaelsson: "Samfylkingin í Kópavogi reynir nú að villa um fyrir bæjarbúum með því að reyna að koma óorði á Sjálfstæðisflokkinn í Kópavogi" Meira
15. febrúar 2011 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Ferill Jónasarmálsins

Eftir Gunnar I. Birgisson: "...Þetta var svokallaður „dauðalisti“ og var Jónas á honum..." Meira
15. febrúar 2011 | Aðsent efni | 705 orð | 3 myndir

Kosningalög og persónukjör

Eftir Pál Bergþórsson: "Ályktunin er sú að í stað STV-aðferðarinnar í kosningunum til stjórnlagaþings hefði átt að nota aðferð hlutfallskosninga." Meira
15. febrúar 2011 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Kvótakerfið – umræða á villigötum

Eftir Ómar Sigurðsson: "Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur Joð settu kvótakerfið á á sínum tíma." Meira
15. febrúar 2011 | Pistlar | 456 orð | 1 mynd

Ríkisbanki tekinn í bólinu

Morgunblaðið birti merka frétt á forsíðu síðasta föstudagsblaðs. Meira
15. febrúar 2011 | Bréf til blaðsins | 157 orð | 1 mynd

Svar við spurningu Jóhanns Ísberg

Frá Hafsteini Karlssyni: "Í Morgunblaðinu mánudaginn 14. febrúar óskar Jóhann Ísberg, formaður Sjálfstæðisfélags Kópavogs, eftir því að ég sanni að til séu skýrar vísbendingar um að bæjarsjóður Kópavogs hafi greitt kynningarefni í kosningabaráttu Sjálfstæðisflokksins árið 2006." Meira
15. febrúar 2011 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Timbrið dugði ekki

Eftir Alexander Robertson: "Íslendingar hafa náð miklum félagslegum og hagrænum árangri, en búa í einhverju verst farna landi heims. Það er miður að sumir kalli það „ósnortið“." Meira
15. febrúar 2011 | Aðsent efni | 872 orð | 1 mynd

Tónlistarmenntun höfuðborgarinnar í uppnámi

Eftir Björn Theódór Árnason: "Það þarf að skoða hvort hægt sé að efla fagvitund, kostnaðarvitund og setja árangurs- og námsframvindumarkmið í tónlistarskólum." Meira
15. febrúar 2011 | Velvakandi | 51 orð | 2 myndir

Velvakandi

Týndur sími LG GT400 Viewty, hvítur að lit, týndist fimmtudaginn 10. febrúar. Þeir sem hafa séð símann eða vita um hann eru vinsamlega beðnir að hringja í símanúmerið 820-7777 eða 821-2770, fundarlaun. Meira

Minningargreinar

15. febrúar 2011 | Minningargreinar | 1534 orð | 1 mynd

Elsa Ásbergsdóttir

Elsa Ásbergsdóttir fæddist á Ísafirði 15. janúar 1932. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. febrúar 2011. Foreldrar Elsu voru hjónin Ásberg Kristjánsson skipstjóri og Elísabet Magnúsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2011 | Minningargreinar | 1933 orð | 1 mynd

Gísli Ólafur Ólafsson

Gísli Ólafur Ólafsson húsasmíðameistari fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 26. október 1961. Hann lést af slysförum 20. janúar 2011. Útför Gísla fór fram frá Akureyrarkirkju 28. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2011 | Minningargreinar | 1812 orð | 1 mynd

Guðbjörg Guðrún Sigurðardóttir

Guðbjörg Guðrún Sigurðardóttir, Bogga, fæddist í Þrándarkoti, Laxárdal, Dalasýslu 22. ágúst 1925. Hún lést á dvalarheimilinu Silfurtúni, Búðardal, 25. janúar 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Margrét Ólafsdóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2011 | Minningargreinar | 2600 orð | 1 mynd

Guðmunda Magnúsdóttir

Guðmunda Magnúsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 3. apríl 1925. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 1. febrúar 2011. Foreldrar hennar voru Magnús Jónsson, skipstjóri, f. 1897, d. 1927 og Þórdís Ólafsdóttir, húsmóðir, f. 1897, d. 1976. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2011 | Minningargreinar | 1589 orð | 1 mynd

Guðrún Brynjólfsdóttir

Guðrún Brynjólfsdóttir fæddist á Ormsstöðum í Breiðdal 9. apríl 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði 8. febrúar 2011. Foreldrar hennar voru Guðlaug Eiríksdóttir fædd í Hlíð í Lóni 19. ágúst 1894, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2011 | Minningargreinar | 2348 orð | 1 mynd

Herborg Júníusdóttir

Herborg Júníusdóttir fæddist á Ísafirði 13. desember 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 7. febrúar 2011. Foreldrar hennar voru Júníus Einarsson, sjómaður á Ísafirði og síðar verkamaður í Reykjavík, f. á Ísafirði 27. júní 1897, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2011 | Minningargreinar | 293 orð | 1 mynd

Kristján Sæþórsson

Kristján Sæþórsson bifreiðastjóri fæddist á Helgastöðum í Reykjadal 23. júlí 1929. Hann lést á heimili sínu, Hjarðarhóli 8 á Húsavík, 2. febrúar 2011. Útför Kristjáns fór fram frá Húsavíkurkirkju 11. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2011 | Minningargreinar | 633 orð | 1 mynd

Marta Sveinsdóttir

Marta Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 25. október 1927. Hún lést á Sólvangi 9. febrúar 2011. Foreldrar hennar voru Sveinn Jóhannesson, stýrimaður og húsasmíðameistari í Reykjavík, f. 14. nóv. 1888 á Breiðabólstað í Bessastaðahreppi, d. 12.8. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2011 | Minningargreinar | 255 orð | 1 mynd

Sigurður Jón Kristjánsson

Sigurður Jón Kristjánsson fæddist á Vesturgötu 35a í Reykjavík 18. ágúst 1928. Útför Sigurðar verður gerð frá Dómkirkjunni 31. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2011 | Minningargreinar | 422 orð | 1 mynd

Vigdís Theodóra Bergsdóttir

Vigdís Theodóra Bergsdóttir fæddist á Bæjarskerjum, Miðneshreppi, 28. febrúar 1941. Hún lést á heimili sínu 17. janúar 2011. Dósý var jarðsungin frá Þingeyrarkirkju 29. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 134 orð

Fjárfestar frá Bahrain sagðir vilja Hamleys

Fjárfestingafélag frá Bahrain er sagt hafa lagt inn tilboð hjá skilanefnd í leikfangaverslunarkeðjuna Hamleys. Frá þessu var greint á vefsíðu Sky News í gær. Meira
15. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 52 orð

FS38 í gjaldþrotaskipti

FS38 ehf., dótturfélag Fons, eignarhaldsfélags Pálma Haraldssonar, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta, samkvæmt frétt í Lögbirtingablaðinu . Meira
15. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 544 orð | 2 myndir

Heildsöluinnlán sögð bera einkenni hefðbundins láns

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Aðalmeðferð í máli hóps kröfuhafa Landsbankans á hendur slitastjórn bankans og bæjarráði breska sveitarfélagsins Kent hófst við Héraðsdóm Reykjavíkur í gær. Meira
15. febrúar 2011 | Viðskiptafréttir | 296 orð | 1 mynd

Öflugur viðsnúningur hjá Icelandair á síðasta ári

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Afkoma Icelandair á síðasta ári stórbatnaði frá árinu 2009. Hagnaður fyrir skatta og fjármagnsliði (EBIT) nam rétt rúmlega 6,2 milljörðum króna, samanborið við tæplega 1,5 milljarða árið 2009. Meira

Daglegt líf

15. febrúar 2011 | Daglegt líf | 84 orð | 1 mynd

Bambushjól eru létt og umhverfisvæn

Bryan nokkur McClelland hefur hannað og búið til bambusreiðhjól sem gerð eru úr þurrkuðum bambus sem er festur saman með vafningum úr hamptrefjum. Hjólin eru búin til í Manila á Filippseyjum. Meira
15. febrúar 2011 | Daglegt líf | 179 orð | 1 mynd

Elvis svalur með hjólahjálm?

Hafnfirðingurinn Davíð A. Stefánsson heldur úti bráðskemmtilegu bloggi þar sem hann birtir hjóladagbók og hugrenningar um hjólreiðar og hjólamenningu. Meira
15. febrúar 2011 | Daglegt líf | 416 orð | 1 mynd

Fjórar konur og 17 karlar skráð í 100 km hlaup

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Metfjöldi er skráður í 100 kílómetra hlaup sem mun fara fram í Fossvogsdal í júní, eða alls 21 hugaður hlaupari. Þar af eru fjórar konur, sem sætir ákveðnum tíðindum. Meira
15. febrúar 2011 | Daglegt líf | 602 orð | 3 myndir

Fólk flykkist upp um fjöll og firnindi

Ferðafélag Íslands er á níræðisaldri en er alltaf að eflast. Auk ferða út um allt land býður félagið upp á fróðleiksgöngur í höfuðborginni, barnavagnagöngur og sérstakar gönguferðir fyrir eldri borgara. Meira
15. febrúar 2011 | Daglegt líf | 509 orð | 1 mynd

Hugsa um ævintýrið og keppa við klukkuna

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Það skýrist betur í dag og á morgun hverjir treysta sér til að hlaupa Laugavegshlaupið því nú er komið að því að greiða skráningargjald sem er 8.500 krónur og óafturkræft. Meira
15. febrúar 2011 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

...kynnið ykkur mátt viljans

Vilji er allt sem þarf, stendur einhvers staðar og víst er að máttur hugans er meiri en okkur órar fyrir. Meira

Fastir þættir

15. febrúar 2011 | Í dag | 161 orð

Af Mubarak og slitruhætti

Slitruháttur er skemmtilegt bragform, sem Aðalgeir Arason hefur tileinkað sér, einkum þegar hann yrkir um fallna þjóðarleiðtoga. Meira
15. febrúar 2011 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Skiptir ásar. A-NS. Norður &spade;K43 &heart;DG5 ⋄K5 &klubs;KG852 Vestur Austur &spade;76 &spade;D5 &heart;6 &heart;K109743 ⋄DG432 ⋄Á86 &klubs;Á9643 &klubs;D10 Suður &spade;ÁG10982 &heart;Á82 ⋄1097 &klubs;7 Suður spilar 4&spade;. Meira
15. febrúar 2011 | Fastir þættir | 353 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 10 febrúar var spilað annað kvöldið af fjórum í Barómeter félagsins. Garðar Garðarsson og Gunnlaugur Sævarssson voru í góðum gír og fengu 65,7% skor og náðu góðri forystu í heildarkeppninni með 60,2%. Meira
15. febrúar 2011 | Árnað heilla | 147 orð | 1 mynd

Heldur upp á daginn í Róm

Rithöfundurinn Örnólfur Árnason fagnar sjötugsafmæli sínu í dag. Örnólfur er staddur í Róm ásamt eiginkonu sinni, Helgu Elínborgu Jónsdóttur leikkonu. „Ég ætla að fara og ganga um í Péturskirkju og líta upp í loftið á Sixtínsku kapellunni. Meira
15. febrúar 2011 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýirborgarar

Reykjavík Svanhildur Anna fæddist 6. september kl. 20.47. Hún vó 3.750 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Eyrún Ósk Ingólfsdóttir og Kristinn Agnar... Meira
15. febrúar 2011 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Faðir, gjör mig nú dýrlegan hjá þér með þeirri dýrð, sem ég...

Orð dagsins: Faðir, gjör mig nú dýrlegan hjá þér með þeirri dýrð, sem ég hafði hjá þér, áður en heimur var til. (Jh. 17, 5. Meira
15. febrúar 2011 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e6 4. Rc3 exd5 5. cxd5 d6 6. Rf3 g6 7. e4 Bg7 8. h3 O-O 9. Bf4 He8 10. Rd2 Rxe4 11. Rcxe4 f5 12. Dc2 fxe4 13. Rc4 Df6 14. Bg3 e3 15. f3 Dg5 16. Meira
15. febrúar 2011 | Fastir þættir | 284 orð

Víkverjiskrifar

Tíska er að bera unga og upprennandi sparkendur saman við eldri og þekktari kollega sína. Meira
15. febrúar 2011 | Í dag | 178 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. febrúar 1917 Kristín Ólafsdóttir lauk læknaprófi fyrst íslenskra kvenna og varð þar með fyrsta konan sem lauk embættisprófi frá Háskóla Íslands. 15. febrúar 1923 Ingibjörg H. Meira

Íþróttir

15. febrúar 2011 | Íþróttir | 350 orð | 2 myndir

„Ég fór of seint í aðgerðina“

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Ég er bara í endurhæfingu og er að vinna í því að koma mér aftur af stað. Meira
15. febrúar 2011 | Íþróttir | 372 orð | 1 mynd

„Varð að halda honum inni á“

Á vellinum Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Grindavík tapaði sínum fjórða leik í röð en Stjarnan vann sinn þriðja þegar liðin áttust við í Ásgarði í Garðabæ í gær, lokatölur 79:70. Meira
15. febrúar 2011 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

„Við sluppum fyrir horn“

Markvörðurinn Petr Cech var bjargvættur Chelsea í gærkvöld þegar meistararnir gerðu 0:0 jafntefli við nágranna sína í Fulham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
15. febrúar 2011 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Eimskipsbikar karla Bikarkeppni HSÍ, undanúrslit: Akureyri – FH...

Eimskipsbikar karla Bikarkeppni HSÍ, undanúrslit: Akureyri – FH 23:20 *Akureyri mætir Val eða Fram í úrslitaleik í Laugardalshöll 26. febrúar. Meira
15. febrúar 2011 | Íþróttir | 178 orð

Falldraugur fjarlægist í Njarðvík

Njarðvíkingar eru langt komnir með að bjarga sér frá falli úr úrvalsdeildinni í körfubolta og eiga nú jafnframt góða möguleika á að komast í úrslitakeppnina um Íslandsmeistaratitilinn. Meira
15. febrúar 2011 | Íþróttir | 531 orð | 4 myndir

Fjölmennum suður

Á vellinum Andri Yrkill Valsson sport@mbl. Meira
15. febrúar 2011 | Íþróttir | 547 orð | 1 mynd

Fjölnir – Njarðvík 82:94 Dalhús, Iceland Express-deild karla, 14...

Fjölnir – Njarðvík 82:94 Dalhús, Iceland Express-deild karla, 14. febrúar 2011. Gangur leiksins : 7:7, 14:17, 16:22, 19:28 , 25:30, 27:34, 31:40, 37:44 , 40:51, 49:57, 51:66, 60:72 , 66:76, 69:81, 75:86, 82:94 . Meira
15. febrúar 2011 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Guðjón Baldvinsson , sem lék með KR í fótboltanum síðasta sumar, hafnaði tilboði frá rússneska B-deildarliðinu Torpedo Moskva eftir að hafa dvalið með því í æfingabúðum í Tyrklandi. Guðjón sagði við Fótbolta. Meira
15. febrúar 2011 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Eimskipsbikar kvenna, undanúrslit: Fylkishöll: Fylkir...

HANDKNATTLEIKUR Eimskipsbikar kvenna, undanúrslit: Fylkishöll: Fylkir – Valur 19 KNATTSPYRNA Norðurlandsmót karla, Soccerademótið: Boginn: Fjallabyggð – Völsungur 19 ÍSHOKKÍ: Íslandsmót kvenna: Akureyri: SA Ynjur – SA Valkyrjur 20... Meira
15. febrúar 2011 | Íþróttir | 442 orð | 2 myndir

Krossbandið slitnaði í annað skipti hjá Andra

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Handknattleiksmaðurinn Andri Stefan Guðrúnarson, sem leikur með norska úrvalsdeildarliðinu Fyllingen, þarf að fara aftur undir hnífinn. Meira
15. febrúar 2011 | Íþróttir | 202 orð | 2 myndir

Löglegur eða ólöglegur?

Kærumál Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
15. febrúar 2011 | Íþróttir | 446 orð | 2 myndir

Með mikla töffara í liðinu

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
15. febrúar 2011 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Norðurlandsmót karla Úrslit um 5. sætið: Dalvík/Reynir &ndash...

Norðurlandsmót karla Úrslit um 5. sætið: Dalvík/Reynir – Tindastóll 2:1 Úrslit um 9. sætið: Draupnir – Magni 1:1 *Draupnir sigraði í vítaspyrnukeppni. Meira
15. febrúar 2011 | Íþróttir | 333 orð | 2 myndir

Skorar alltaf í fyrsta leik

Viðtal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Þetta er skemmtileg staðreynd og ég var meðvitaður um hana en var svo sem ekkert að flíka þessu sjálfur. Meira
15. febrúar 2011 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

SR fékk öll gullverðlaunin á landsmóti

Landsmót Skotíþróttasambands Íslands fór fram um nýliðna helgi. Keppendur Skotfélags Reykjavíkur voru sigursælir en þeir hirtu öll gullverðlaunin á mótinu. Meira
15. febrúar 2011 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Stefna á annað sæti riðilsins í Hollandi

Evrópukeppni landsliða í badminton hefst í dag en spilað er í Amsterdam í Hollandi. Íslands er í 5. riðli með heimamönnum, Sviss og Litháen. Meira
15. febrúar 2011 | Íþróttir | 141 orð

Steinþór gæti leikið áfram í Gautaborg

Knattspyrnumaðurinn Steinþór Freyr Þorsteinsson losnar væntanlega frá Örgryte í Svíþjóð í dag, eða um leið og félagið verður formlega lýst gjaldþrota. Steinþór fór til liðsins frá Stjörnunni um mitt síðasta sumar. Meira
15. febrúar 2011 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Æfir með Köge en semur ekki

Knattspyrnumaðurinn Stefán Gíslason æfir þessa dagana með danska B-deildarliðinu Köge en Stefán fékk sig lausan undan samningi við úrvalsdeildarliðið Bröndby á dögunum þar sem hann hefur verið úti í kuldanum í meira en eitt ár. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.