Greinar fimmtudaginn 24. febrúar 2011

Fréttir

24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Af túristum og tryllitækjum

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Fjöldi gesta hefur verið í bænum undanfarið, aðallega vegna vetrarfría í skólum á höfuðborgarsvæðinu. Aukapáskar í febrúar, sagði gamalkunnur skíðamaður sem fór í Hlíðarfjall. Afar jákvætt. Meira
24. febrúar 2011 | Erlendar fréttir | 247 orð | 2 myndir

Áköf leit í húsarústum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Hundruð björgunarmanna leituðu í gær í rústum bygginga sem hrundu í miðborg Christchurch á Nýja-Sjálandi eftir jarðskjálfta sem reið yfir landið í fyrradag. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Stuðningur 50 konur frá CrossFit Sport gerðu samtals 5.000 upphífingar á einni klukkustund í Sporthúsinu í gær til styrktar kvennadeild Landspítalans og 50 karlar hvöttu þær til... Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

Bardagagalli fyrir bleiubörn

Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 851 orð | 5 myndir

Bætum við eftir efnum og ástæðum

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Það var í nógu að snúast hjá Sigurði Aðalsteinssyni, útgerðarmanni á Flateyri, í gærmorgun. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Deilt um leið frá Skógum á Fimmvörðuháls

Óli Már Aronsson Sveitarstjórn Rangárþings eystra boðaði til fundar á dögunum til að ræða og kynna framtíðar vegtengingu frá Skógum að Fimmvörðuhálsi. Fundurinn var haldinn í félagsheimilinu Fossbúð í Skógum. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Eignir REI seldar Nevada Geothermal

Skrifað var í gær undir viljayfirlýsingu um kaup Nevada Geothermal Power (NGP) á öllum jarðhitaréttindum Iceland America Energy (IAE) í sunnanverðri Kaliforníu. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 468 orð | 3 myndir

Ekki áform um frekari kynningu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekkert liggur fyrir um það hvort ríkisstjórnin láti óháða aðila vinna efni og kynna vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Icesave, eins og gert var við síðustu atkvæðagreiðslu. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Enn engin niðurstaða

Engin niðurstaða varð á fundi stjórnlagaþingsnefndar á Alþingi síðdegis í gær. Nefndin fundar aftur um málið í dag. Nefndarmenn ræddu þá stöðu sem upp er komin í stjórnlagaþingsmálinu og eru einkum tveir kostir til skoðunar. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 30 orð

Er þingmaður Samfylkingarinnar

Sagt var í frétt um Jónínu Ósk Guðmundsdóttur í blaðinu í gær að hún væri þingmaður VG. Jónína Ósk situr á þingi fyrir Samfylkinguna og er beðist velvirðingar á... Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Fjárfestar fælast frá

Stjórnarfarsleg óvissa og áhætta henni tengd á Íslandi fælir erlenda fjárfestingu frá Íslandi. Innlendir fjárfestar halda einnig að sér höndum af sömu ástæðum. Þetta er mat Höskuldar Ólafssonar, bankastjóra Arion banka. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Fjögur augu á torginu

Hann er þungbúinn hvuttinn vinstra megin á myndinni þar sem hann horfir inn til Austurstrætis. Eitthvað hefur fangað athygli hans. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Fækkun þrengir að þjónustu

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Vegna niðurskurðar á fjárlögum 2011 var fækkað um tæplega 87 stöðugildi á heilbrigðisstofnunum um allt land og við það fækkaði starfsmönnum um 107. Á Suðurlandi og í Þingeyjarsýslum varð að mestu komist hjá uppsögnum. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 685 orð | 5 myndir

Goðafoss kominn á flot á ný

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Goðafoss var dreginn af strandstað á flóði í gærmorgun og fluttur norðvestur fyrir Kerlingarhólma, í útjaðri Hvaler-þjóðgarðsins. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Gullfoss stöðugt aðdráttarafl

Innlendir sem erlendir ferðamenn þreytast seint á náttúru Íslands og Gullfoss er stöðugt aðdráttarafl. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Hertz kaupir 298 bíla hjá Toyota

Undirritaður hefur verið samningur milli Toyota í Kópavogi og Bílaleigunnar Hertz um kaup á 298 nýjum Toyota-bifreiðum. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Icesave hefur áhrif á samninga

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir að niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave eigi ekki að hafa áhrif á kjaraviðræður en muni mögulega hafa áhrif á forsendur kjarasamninganna. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 181 orð | 5 myndir

Karlarnir hvöttu konurnar til dáða

Frumlegur gjörningur, líkamsræktargjörningur, var framinn í Sporthúsinu í gær. Fimmtíu konur frá CrossFit Sport gerðu hvorki fleiri né færri en 5.000 upphífingar á einni klukkustund. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Karvel Pálmason

Karvel Pálmason, fyrrverandi alþingismaður, er látinn, 74 ára að aldri. Karvel fæddist í Bolungarvík 13. júlí 1936. Foreldrar hans voru Pálmi Karvelsson sjómaður og Jónína Jóelsdóttir ráðskona. Karvel stundaði nám í unglingaskóla í Bolungarvík. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Landsbanki áfrýjar gengislánadómi

Landsbankinn ætlar að áfrýja dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í gær, í máli sem bankinn höfðaði gegn þrotabúi Mótormax ehf. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Larry King gerist grínisti

Sjónvarpsmaðurinn fyrrverandi Larry King mun koma fram á sviði og í þetta sinn ekki sem spyrill, heldur sem grínisti. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Lögreglan óskar eftir upplýsingum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar vitna eða annarra sem kunna að búa yfir upplýsingum um skemmdarverk sem voru unnin á tæplega fjörutíu ökutækjum í vesturbæ Reykjavíkur aðfaranótt sunnudags. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Lögreglunám getur hafist að nýju

Alþingi samþykkti í gær breytingar á lögreglulögum sem fela í sér að bóknám við Lögregluskólann verði launalaust. Samþykkt þingsins var forsenda þess að nám hæfist að nýju á þessu ári. Stefnt var að því að hefja nám 1. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 197 orð

Matarverð á uppleið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þessar hækkanir á áburðarverðinu þyngja mjög rekstur búanna. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Minningarathöfn um þá sem fórust með Glitfaxa

Í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 hefst minningar- og bænastund í Dómkirkjunni í Reykjavík til minningar um þá sem fórust með flugvélinni Glitfaxa fyrir réttum 60 árum. Séra Hjálmar Jónsson leiðir bænastundina. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 568 orð | 3 myndir

Mjókkar á mununum í afstöðunni til ESB

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Þrátt fyrir að fleiri Íslendingar séu enn neikvæðir gagnvart Evrópusambandinu og kostum hugsanlegrar aðildar Íslands að því, þá virðist afstaða landsmanna vera að mildast. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 423 orð

Olíuverð þrýstir á flutningskostnað

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Orkuveitan stefnir Álftanesi vegna fráveitu

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Orkuveita Reykjavíkur hefur stefnt Sveitarfélaginu Álftanesi fyrir dóm og vill fá staðfest að rifting á samningi um kaup á fráveitu Álftaness hafi verið lögmæt, endurheimta verðmæti og fá reikninga greidda. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Óvenjulegur veitingastaður

Verkefnið Pantið áhrifin frá Móður jörð hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 2011, sem voru veitt í 16. sinn á Bessastöðum í gær. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Rannsóknarmiðstöð gegn ofbeldi

Rannsóknarmiðstöð gegn ofbeldi hefur formlega verið stofnuð í Háskólanum á Akureyri. Markmið stöðvarinnar er að útrýma öllu ofbeldi, einkum gegn börnum og ofbeldi í nánum samböndum, m.a. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Samstarfi ríkis og Hraðbrautar lokið

Menntamálaráðuneytið ákvað í gær að endurnýja ekki samstarf við Menntaskólann Hraðbraut. Ráðuneytið náði samkomulagi við forsvarsmenn skólans um að nemendum sem hófu nám sl. haust yrði gert kleift að ljúka námi sínu við skólann á vorönn 2012. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Samúðarkveðja

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sendi í gær samúðarkveðju til Sir Anand Satyanand, landstjóra Nýja-Sjálands, vegna jarðskjálftanna í Christchurch í Nýja-Sjálandi, sem kostað hafa tugi mannslífa og valdið gríðarlegu eignatjóni. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Segir evruna vera hluta af vandamálinu

Evran er hluti af vandamálinu en ekki hluti af lausninni á efnahagskreppunni í Evrópu. Kreppan er ekki aðeins efnahagslegs eðlis heldur er hún einnig af pólitískum toga. Þetta segir sænski þingmaðurinn Jonas Sjöstedt. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 232 orð | 2 myndir

Skaðabótamál Glitnis gegn sjömenningum tekið upp að nýju

Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Dómstóll í New York hefur fallist á kröfu slitastjórnar Glitnis um að réttarhöld í skaðabótamáli Glitnis gegn sjö einstaklingum og endurskoðunarfyrirtækinu PricewaterhouseCoopers hefjist að nýju. Meira
24. febrúar 2011 | Erlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Skjóta á fólk sem reynir að ná í líkin

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Íbúar Trípolí, höfuðborgar Líbíu, segja að dauðasveitir Muammars Gaddafis einræðisherra aki um göturnar og skjóti á vegfarendur til að koma í veg fyrir að fólk safnist saman. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Skógar nýttir til útináms

Um þessar mundir er áratugur síðan verkefnið „Lesið í skóginn“ hófst í Reykjavík, en það er samstarfsverkefni menntasviðs Reykjavíkurborgar, umhverfissviðs og Háskóla Íslands og miðar að því að nýta grenndarskóga grunnskólanna markvisst til... Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Skólar í eina sæng

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Niðurskurðarhnífnum er sums staðar beitt í skólum á landsbyggðinni en fyrst og fremst hafa sveitarstjórnarmenn reynt að hagræða og draga úr útgjöldum með sameiningu skóla. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Stjórnendur hjá Icelandic Group hætta

Þrír millistjórnendur Icelandic Group hafa sagt upp störfum. Starfsmennirnir unnu hjá félaginu í Þýskalandi og gegndu stöðum sölustjóra, fjármálastjóra og innkaupastjóra. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 245 orð

Yfirlýsing vegna leiðara í Morgunblaðinu

Borist hefur eftirfarandi yfirlýsing frá Per Sanderud, forstjóra Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA). „Vegna leiðara Morgunblaðsins í gær þar sem var vikið að undirrituðum og Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) skal eftirfarandi tekið fram. Hinn 26. maí sl. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 80 orð

Þekkingardagur

Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga efnir til „Íslenska þekkingardagsins“, ráðstefnu og verðlaunaafhendingar, í dag, fimmtudag kl. 13 í Hilton Reykjavík Nordica. Þemað þetta árið er „ESB-áskoranir og tækifæri fyrir atvinnulífið. Meira
24. febrúar 2011 | Innlendar fréttir | 92 orð | 2 myndir

Æskulýðurinn ríður á vaðið

Kristín Ágústsdóttir Neskaupstaður | Hestamannafélagið Blær í Norðfirði heldur úti nokkuð líflegu æskulýðsstarfi. Meira

Ritstjórnargreinar

24. febrúar 2011 | Leiðarar | 651 orð

Ber allt að sama brunni

Hræðsluáróðurinn um „dómstólaleiðina“ var ekki með síðast. Hvers vegna? Meira
24. febrúar 2011 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Minnkandi traust borgarstjórnar

Fyrir rúmum tveimur árum báru borgarbúar lítið traust til borgarstjórnar. Aðeins 9% sögðust treysta borgarstjórn, samkvæmt mælingum Gallups. Síðan fór traustið vaxandi með nýjum meirihluta og náði 22% fyrir ári, áður en gengið var til kosninga. Meira

Menning

24. febrúar 2011 | Tónlist | 27 orð | 1 mynd

Áshildur og Nína Margrét í Gerðubergi

Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari og Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari flytja sónötur eftir Taktakishvili og Prokofiev á hádegistónleikum í Gerðubergi á morgun kl. 12.15 og á sunnudaginn kl.... Meira
24. febrúar 2011 | Myndlist | 494 orð | 1 mynd

„Þetta er rými fyrir sálrænar rannsóknir“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hljóðheimurinn er svo fallega abstrakt. Það er hægt að leika sér svo mikið með hljóð því það eru svo margir litir í hljóðum,“ sagði Sigurður Guðjónsson myndlistarmaður í gær. Meira
24. febrúar 2011 | Bókmenntir | 40 orð | 1 mynd

Bréf Ingu og Halldórs á Vinafélagskvöldi

Vinafélag Gljúfrasteins stendur fyrir fyrirlestrum á Gljúfrasteini í kvöld kl. 20. Meira
24. febrúar 2011 | Kvikmyndir | 430 orð | 2 myndir

Fastur undir bjargi í fimm daga

Leikstjóri: Danny Boyle. Aðalhlutverk: James Franco, Amber Tamblyn og Kate Mara. 94 mín. Bandaríkin, Bretland 2010. Meira
24. febrúar 2011 | Tónlist | 144 orð | 1 mynd

Flytur fiðlukonsert Beethovens

Isabelle Faust, sem er staðarlistamaður Sinfóníuhljómsveitar Íslands á starfsárinu, leikur með hljómsveitinni í kvöld. Flytur hún þá fiðlukonsert Beethovens. Meira
24. febrúar 2011 | Leiklist | 119 orð | 6 myndir

Fullt út úr dyrum hjá Leikhúsi listamanna

Gjörningahópurinn Leikhús listamanna hélt annað skemmtikvöld sitt í Þjóðleikhúskjallaranum í fyrrakvöld og komust færri gestir að en vildu. Sex gjörningar voru fluttir í heildina og gerðu gestir góðan róm að þeim. Meira
24. febrúar 2011 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Leiðinlegar líkamsfrumur hverfa af skjánum

Sjö ára sprund varpaði öndinni léttar á dögunum þegar síðasti þátturinn af frönsku teiknimyndaröðinni „Einu sinni var – lífið“ var sýndur í Morgunstundinni okkar í ríkissjónvarpinu. Meira
24. febrúar 2011 | Tónlist | 160 orð | 1 mynd

Minningartónleikar um biskupshjónin

Á þessu ári verða liðin 100 ár frá fæðingu biskupshjónanna Magneu Þorkelsdóttur og dr. Sigurbjörns Einarssonar. Magnea var fædd 1. mars 1911 og Sigurbjörn 30. júní. Meira
24. febrúar 2011 | Leiklist | 38 orð | 1 mynd

Nó vei Hósei á queer-kvöldi á Barböru

Farandklúbburinn Skyndilega greip mig óstjórnleg löngun heldur fjórða queer-kvöld vetrarins í kvöld kl. 21 á skemmtistaðnum Barböru, Laugavegi 22. Meira
24. febrúar 2011 | Tónlist | 345 orð | 3 myndir

Nútímalegt tölvukryddað popp

Það er ýmislegt undir á þessari áttundu breiðskífu Radiohead sem gefin var út á netinu um daginn og víða vel farið með hugmyndir. Meira
24. febrúar 2011 | Tónlist | 231 orð | 1 mynd

Rannsóknarstofa í tónlistarfræðum

Á morgun, föstudag, verður haldin ráðstefna um tónlistarrannsóknir við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Verður hún haldin í Listgreinahúsi Háskóla Íslands, Skipholti 37, kl. 8.30 – 15. Meira
24. febrúar 2011 | Hönnun | 788 orð | 4 myndir

Ævintýraleg rómantík

María Ólafsdóttir maria@mbl.is Grafíski hönnuðurinn Ólöf Erla Einarsdóttir er nú tilnefnd fyrir bókarkápu sína til The David Gemmell Legend, alþjóðlegra verðlauna sem veitt eru fyrir fantasíubækur. Meira

Umræðan

24. febrúar 2011 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Frístundaheimilin og skólarnir

Eftir Bryngeir Arnar Bryngeirsson: "Stutt samantekt gegn því að frístundaheimilin séu sett undir skólana á ný." Meira
24. febrúar 2011 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Galgopaháttur og lygimál

Eftir Kristin D. Gissurarson: "Hvaða ragnarök mun Þórólfur þessi spá fyrir um nú, áður en þjóðin kveður upp sinn dóm." Meira
24. febrúar 2011 | Pistlar | 469 orð | 1 mynd

Hvernig forseti?

Auðvitað skiptir miklu máli hvernig einstaklingur velst í embætti forseta Íslands. Meira
24. febrúar 2011 | Aðsent efni | 798 orð | 2 myndir

Meira um Lifewave-plástrana

Eftir Guðmund H. Bragason og Gunnar Jónasson: "Vísindin hjá Lifewave snúast um að finna hvaða tíðnir hafa áhrif á virkni frumanna. Fram til þessa hafa vísindamenn Lifewave fundið 15 tíðnir." Meira
24. febrúar 2011 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Neysluviðmið – Lífeyrir aldraðra er alltof lágur

Eftir Björgvin Guðmundsson: "...tímabært að ríkisstjórnin rétti myndarlega við kjör eldri borgara og öryrkja og hækki lífeyri upp í það sem neyslukönnun Hagstofunnar segir til um." Meira
24. febrúar 2011 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Réttlæti er sanngjörn krafa þeirra sem lenda í náttúruhamförum

Eftir Ísólf Gylfa Pálmason: "Sýnu alvarlegast er að hið nýja velferðarráðuneyti hefur gefið okkur langt nef, skjaldborgin umtalaða er aðallega varnarvirki í kringum þá sjálfa." Meira
24. febrúar 2011 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Sveltistefna Vegagerðarinnar

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Framkoma Vegagerðarinnar og allra þingmanna Norðvesturkjördæmis sem eiga að bregðast við þessu vandamáli og slysahættunni í Súðavíkurhlíð er til háborinnar skammar." Meira
24. febrúar 2011 | Aðsent efni | 277 orð | 1 mynd

Táknmál, tungumál heyrnarlausra

Eftir Daða Hreinsson: "Nú er málið í höndum þingflokka, að ákveða hvort frumvarpið verði lagt fram og síðar viðurkennt sem lög á Alþingi..." Meira
24. febrúar 2011 | Velvakandi | 239 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hvað kostar fyrir ellilífeyrisþega að lifa og baða sig? Sértu einhleypur og á dvalarheimili eins og Hrafnistu, þá hefur komið fram að ríkið hefur ákveðið mánaðargjöldin, 240.000 kr. á mánuði, og svo fær hver að halda 65.000 kr. í vasapening. Meira
24. febrúar 2011 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Vítahringur fátæktar – Hvað er til ráða?

Eftir Guðjón Jónsson: "Hjálpa þarf fátæku fólki að komast út úr vítahring fátæktar, með hækkun framfærslugrunns til samræmis við raunframfærslukostnað" Meira
24. febrúar 2011 | Aðsent efni | 193 orð | 1 mynd

Þingmaður uppnefnir fólk

Eftir Hall Hallsson: "12% Íslendinga treysta Alþingi. Björn Valur var kjörinn á þing 2009. Árið 2008 treystu 40% Alþingi. Er Björn Valur traustvekjandi og trúverðugur?" Meira

Minningargreinar

24. febrúar 2011 | Minningargreinar | 1315 orð | 1 mynd

Anna Bjarnadóttir

Anna Bjarnadóttir fæddist í Öndverðarnesi í Grímsnesi 28. maí 1920. Hún lést á LSH 13. febrúar 2011. Anna var jarðsungin frá Kópavogskirkju 21. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2011 | Minningargreinar | 68 orð | 1 mynd

Erlendur Birgir Blandon

Erlendur Birgir Blandon flugstjóri fæddist í Reykjavík 23. febrúar 1965. Hann lést á Landspítalanum 11. febrúar 2011. Útför Birgis fór fram frá Digraneskirkju 21. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2011 | Minningargreinar | 1070 orð | 1 mynd

Gunnar Árnason

Gunnar Árnason, Kirkjuvegi 5, Keflavík, var fæddur á Skógum í Öxarfirði 12. ágúst 1934. Hann andaðist á Landspítalanum, Fossvogi, 17. febrúar 2011. Foreldrar hans voru Sigríður Guðmundsdóttir, f. 23. nóvember 1913, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2011 | Minningargreinar | 1939 orð | 1 mynd

Hálfdán Hannesson

Hálfdán Hannesson fæddist í Vestmannaeyjum 4. október 1914. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 12. febrúar 2011. Foreldrar hans voru hjónin Hannes Sigurðsson, f. 16. ágúst 1881 á Seljalandi, bóndi á Brimhólum í Vestmannaeyjum, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2011 | Minningargreinar | 419 orð | 1 mynd

Hilmar S.R. Karlsson

Hilmar S.R. Karlsson fæddist í Reykjavík 19. maí 1929. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 13. febrúar 2011. Útför Hilmars var gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 21. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2011 | Minningargreinar | 168 orð | 1 mynd

Ingibjörg F. Strandberg

Ingibjörg F. Strandberg félagsráðgjafi fæddist í Reykjavík hinn 21.11. 1945. Hún andaðist á Landspítalanum 9.2. 2011. Útför Ingibjargar fór fram frá Kópavogskirkju 21. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2011 | Minningargreinar | 606 orð | 1 mynd

Jón Vigfússon

Jón Vigfússon fæddist á Kirkjubóli í Vaðlavík 7. apríl 1929. Hann andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 15. febrúar 2011. Útför Jóns var gerð frá Reyðarfjarðarkirkju 23. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2011 | Minningargreinar | 568 orð | 1 mynd

Kristín Kristmundsdóttir

Í dag er ein og hálf öld frá fæðingardegi Kristínar Kristmundsdóttur frá Miðkoti í Fljótshlíð. Hún fæddist í Efri-Úlfsstaðahjáleigu 24. febrúar 1861 og dó 1953. Kristín átti 3 systkini. Halldóra var elst, fædd 2. júní 1858, d. 1919. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2011 | Minningargreinar | 2949 orð | 1 mynd

Nanna Helga Ágústsdóttir

Nanna Helga Ágústsdóttir fæddist á Ísafirði 2. júní 1912. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 6. febrúar 2011. Foreldrar hennar voru Ágúst Guðmundsson og Ingigerður Sigurðardóttir. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2011 | Minningargreinar | 3348 orð | 1 mynd

Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir fæddist á Breiðabólstað í Reykholtsdal 31. ágúst 1923. Hún andaðist á Grund í Reykjavík 10. febrúar 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Valgerður Erlendsdóttir frá Sturlureykjum, f. 25.12. 1890, d. 20.2. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2011 | Minningargreinar | 561 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Þorgrímsson

Sigurbjörn Þorgrímsson fæddist í Reykjavík 24. febrúar 1976. Hann lést 7. febrúar 2011. Útför Sigurbjörns var gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík 18. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2011 | Minningargreinar | 680 orð | 1 mynd

Þórður Friðjónsson

Þórður Friðjónsson, forstjóri NASDAQ OMX á Íslandi, fæddist í Reykjavík 2. janúar 1952. Hann lést í Friedrichshafen í Þýskalandi 8. febrúar 2011. Útför Þórðar fór fram frá Hallgrímskirkju 21. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

24. febrúar 2011 | Daglegt líf | 300 orð | 1 mynd

Andalæri með baunum að hætti Suður-Frakka

Önd er hægt að matreiða á margvíslega vegu. Hér grípum við til aðferða suður-franska sveitaeldhússins og eldum lærin og berum fram með baunum. Lærin 4 andalæri Timjan Maldon salt 2 lárviðarlauf Saltið kjöthliðina á lærunum hressilega. Meira
24. febrúar 2011 | Daglegt líf | 185 orð | 1 mynd

Áhrif mataræðis á greind barna

Slæmt mataræði ungra barna getur haft neikvæð áhrif á greindarvístölu þeirra seinna, eftir því sem segir á vef The Guardian en þar er vitnað til nýlegrar rannsóknar sem gerð var á eitt þúsund breskum börnum. Meira
24. febrúar 2011 | Daglegt líf | 988 orð | 2 myndir

Farsælli brjóstagjöf

Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að gefa barni sínu brjóst. Þá er gott að hafa aðgang að vefsíðu eins og Brjostagjof. Meira
24. febrúar 2011 | Daglegt líf | 104 orð | 1 mynd

...forvitnist um Blóðhófni

Það er alltaf forvitnilegt að heyra hvað liggur að baki góðri bók og í dag kl. 12 er tilvalið að skreppa upp í Háskóla og heyra hvað Gerður Kristný hefur að segja um ljóðabókina Blóðhófni, bókina sem færði henni nýlega íslensku bókmenntaverlaunin. Meira
24. febrúar 2011 | Daglegt líf | 191 orð | 1 mynd

Gömlu og góðu húsráðin

Þegar vafrað er um netheima má iðulega finna eitthvað áhugavert og einnig mjög gagnlet. Dæmi um það eru hvers konar húsráð. Meira
24. febrúar 2011 | Neytendur | 667 orð

Helgartilboðin

Bónus Gildir 24.-27. feb. verð nú áður mælie. verð Ks. frosin lambalæri 998 1.198 998 kr. kg Bónus fersk ókrydduð lambalæri 1.359 1.398 1.359 kr. kg Bónus pitsudeig, 400 g 198 259 495 kr. kg Bónus spelt pitsudeig, 400 g 259 298 647 kr. Meira

Fastir þættir

24. febrúar 2011 | Í dag | 236 orð

Af ást og frægum hundi

Davíð Hjálmar Haraldsson yrkir tregaljóð um frægan hund: Hann, sem var hengdur og skotinn og hálshöggvinn, stunginn og brotinn um árið, og sökkt var í sjó, og píndur af groddum svo grimmum og grafinn og brenndur af krimmum – hann Lúkas – á... Meira
24. febrúar 2011 | Fastir þættir | 150 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ólík verkefni. Norður &spade;ÁG8 &heart;987532 ⋄D6 &klubs;109 Vestur Austur &spade;KD973 &spade;106542 &heart;ÁK &heart;DG ⋄53 ⋄G42 &klubs;D863 &klubs;754 Suður &spade;-- &heart;1064 ⋄ÁK10987 &klubs;ÁKG2 Suður spilar 5⋄. Meira
24. febrúar 2011 | Fastir þættir | 255 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélag Reykjavíkur Að loknum 3 kvöldum af 4 er staðan þessi hjá BR Jón Baldurss. og Þorlákur Jónsson 1356,8 Haukur Ingas. og Jón Þorvarðars. 1330,3 Ísak Örn Sigurðss. og Stefán Jónss. Meira
24. febrúar 2011 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Eitt sinn voruð þér myrkur, en nú eruð þér ljós í Drottni...

Orð dagsins: Eitt sinn voruð þér myrkur, en nú eruð þér ljós í Drottni. Hegðið yður eins og börn ljóssins. (Efes. 5, 8. Meira
24. febrúar 2011 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 d5 2. c4 dxc4 3. g3 Rf6 4. Bg2 g6 5. O-O Bg7 6. Ra3 O-O 7. Rxc4 Rc6 8. b3 Rd4 9. Rxd4 Dxd4 10. Bb2 Dg4 11. e4 Dxd1 12. Haxd1 c6 13. d4 Hd8 14. Ba3 Bf8 15. Hd2 Re8 16. Hfd1 Rd6 17. Re3 Rb5 18. Bb2 b6 19. e5 Bb7 20. d5 c5 21. a4 Rc7 22. d6 Bxg2 23. Meira
24. febrúar 2011 | Árnað heilla | 197 orð | 1 mynd

Sungið með morgunmatnum

„Við erum á leið austur á Borgarfjörð eystri og ætlum að halda upp á tímamótin þar á aðeins lágstemmdari hátt, en þegar ég varð fertugur,“ segir Pétur Hrafn Sigurðsson, sölustjóri Íslenskra getrauna, sem fagnar fimmtugasafmæli í dag. Meira
24. febrúar 2011 | Fastir þættir | 295 orð

Víkverjiskrifar

Vinur Víkverja furðar sig á hugmyndum um að verði kosið aftur til stjórnlagaþings megi aðeins þeir frambjóðendur, sem voru í framboði í ógildu kosningunum, vera í framboði í þeim næstu. Meira
24. febrúar 2011 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. febrúar 1847 Bæjarfógetinn í Reykjavík varaði borgarana við óreglu og auglýsti: „Þeir sem drekka og drabba, samt styðja daglega krambúðarborðin, verða skrifaðir í bók og fá engan styrk úr fátækrasjóði.“ 24. Meira

Íþróttir

24. febrúar 2011 | Íþróttir | 575 orð | 2 myndir

„Ekkert skíðafélag á sinn heimavöll“

Viðtal Ívar Benediktsson iben@mbl.is Guðmundur Jakobsson, varaformaður Skíðasambands Íslands, segist ekki draga fjöður yfir þá staðreynd að árangur Íslendinga á nýafstöðnu heimsmeistaramóti í alpagreinum hafi verið rýr. Meira
24. febrúar 2011 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

„Leggst vel í okkur þrátt fyrir kulda“

„Það er fimmtán stiga frost og smásnjókoma og spáin er sú sama fyrir morgundaginn,“ sagði Kristinn Jakobsson knattspyrnudómari við Morgunblaðið í gær en hann var þá nýkominn til Pétursborgar í Rússlandi. Meira
24. febrúar 2011 | Íþróttir | 596 orð | 2 myndir

„Taka stjórn á því sem við getum stjórnað“

Á vellinum Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Það voru tveir leikir í A-riðli Iceland Express deildar kvenna í körfubolta í gær. Á Ásvöllum gat Hamar tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Haukum en þær þurftu einnig að treysta á að KR ynni... Meira
24. febrúar 2011 | Íþróttir | 446 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Helena Sverrisdóttir átti mjög góðan leik með TCU í bandarísku háskóladeildinni í körfuknattleik í fyrrinótt. Helena skoraði 23 stig og var stigahæsti leikmaðurinn á vellinum í sigri liðsins á Utah, 71:60. Meira
24. febrúar 2011 | Íþróttir | 147 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Heiðar Helguson er þriðji markahæsti leikmaður QPR á tímabilinu í ensku 1. deildinni. Meira
24. febrúar 2011 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd

Haukar – Hamar 90:59 Ásvellir, Iceland Express-deild kvenna, 23...

Haukar – Hamar 90:59 Ásvellir, Iceland Express-deild kvenna, 23. febrúar 2011. Gangur leiksins : 2:2, 6:10, 12:16, 16:26 , 20:28, 24:37, 29:45, 37:50 , 41:56, 42:59, 46:61, 48:71 , 53:73, 57:76, 59:83, 59:90 . Meira
24. febrúar 2011 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Helgi Jónas: Fagna því að fá Nick Bradford til liðs við okkur

Bandaríski körfuknattleikskappinn Nick Bradford kann greinilega vel við sig hér á landi en hann er á leið til landsins og mun spila með Grindvíkingum það sem eftir lifir tímabilsins. Meira
24. febrúar 2011 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IE-deildin: Ísafjörður: KFÍ &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IE-deildin: Ísafjörður: KFÍ – Fjölnir 19.15 Njarðvík: Njarðvík – Keflavík 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Haukar 19.15 KNATTSPYRNA Lengjubikar karla: Egilshöll: ÍR – Þróttur 19. Meira
24. febrúar 2011 | Íþróttir | 899 orð | 2 myndir

Lið Boston líklegt með lykilmennina heila

Vestanhafs Gunnar Valgeirsson í Los Angeles gval@mbl.is Deildakeppnin í NBA-körfuboltanum er nú rúmlega hálfnuð og efstu liðin í deildunum tveimur farin að skera sig úr. Austanmegin eru það fjögur lið. Meira
24. febrúar 2011 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Mario Gomez var eini markaskorarinn í Meistaradeildinni

Tveir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gærkvöldi. Marseille og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í Frakklandi en Bayern München náði að sigra Inter Milan á Ítalíu 1:0. Meira
24. febrúar 2011 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, fyrri leikir: Marseille &ndash...

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, fyrri leikir: Marseille – Manchester United 0:0 Inter – Bayern München 0:1 Mario Gomez 90. Evrópudeild UEFA 32ja liða úrslit, seinni leikur: Porto – Sevilla 0:1 Luis Fabiano 71. Meira
24. febrúar 2011 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Nýr Kani með Fjölni í kvöld?

Bandaríski framherjinn Brandon Brown er nú til reynslu hjá Fjölni í Grafarvogi og mun hugsanlega koma við sögu þegar Fjölnismenn heimsækja Ísfirðinga í Iceland Express-deildinni í kvöld en sá leikur er mjög mikilvægur fyrir bæði lið í baráttunni um að... Meira
24. febrúar 2011 | Íþróttir | 372 orð | 1 mynd

Stórt skref hjá Kadetten

Kristján Jónsson kris@mbl.is Svissneska liðið Kadetten Schaffhausen kom talsvert á óvart í gærkvöldi þegar liðið skellti rússneska stórliðinu Chekovski Medvedi 32:29 í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Meira
24. febrúar 2011 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Vignir Svavarsson skoraði 7 mörk fyrir framan landsliðsþjálfarann

Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk fyrir Þýskalandsmeistara Kiel sem burstuðu Melsungen 36:23 í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Meira
24. febrúar 2011 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Þýskaland Kiel – Melsungen 36:23 • Aron Pálmarsson skoraði...

Þýskaland Kiel – Melsungen 36:23 • Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk fyrir Kiel sem Alfreð Gíslason þjálfar. Meira

Finnur.is

24. febrúar 2011 | Finnur.is | 58 orð | 1 mynd

24. febrúar

1863 – Forngripasafn Íslands var stofnað að frumkvæði Sigurðar Guðmundssonar málara. Arftaki þess var Þjóðminjasafn Íslands. 1924 – Stytta af Ingólfi Arnarsyni var afhjúpuð á Arnarhóli í Reykjavík. Styttuna gerði Einar Jónsson myndhöggvari. Meira
24. febrúar 2011 | Finnur.is | 549 orð | 1 mynd

Bílakaup snúast um að fá sem mest fyrir peninginn

Jeep Grand Cherokee Spurt: Ég ætla að skipta um bíl og er að velta fyrir mér Jeep Grand Cherokee Laredo, árgerð 2005- 2007. Einhver sagði mér að einhver vélin í þessum bílum væri með gallaðar ventlastýringar. Er eitthvað til í því? Meira
24. febrúar 2011 | Finnur.is | 81 orð | 1 mynd

Bónus á afmæli Benz

Starfsfólk Mercedes Benz fær veglegan launabónus á afmælisári Benz sem nú heldur upp á 125 ára afmæli sitt. Hver starfsmaður sem unnið hefur a.m.k. í heilt ár hjá fyrirtækinu fékk 1.000 evrur eða ríflega 150.000 kr. á afmælisdegi þess, hinn 28. janúar. Meira
24. febrúar 2011 | Finnur.is | 374 orð | 1 mynd

Er hamingjan að finna fullkominn maka?

Að sjálfsögðu kannast ég við sjálfa mig í henni. Á tímabili var ég eins og hún, og hélt að það að finna rétta makann myndi leysa öll vandamál,“ segir Lilja Katrín Gunnarsdóttir en hún fer með hlutverk Lilju Sigurðardóttur í þáttunum Makalaus . Meira
24. febrúar 2011 | Finnur.is | 83 orð | 1 mynd

Fáar hraðamyndavélar virka

Ekki eru nema um helmingslíkur á að hraðamyndavélar komi upp um ökumenn sem aka of hratt í Englandi og Wales. Að sögn neytendaritsins Which? Hefur nefnilega komið í ljós að innan við helmingur þessara eftirlitstækja virkar. Meira
24. febrúar 2011 | Finnur.is | 156 orð | 1 mynd

Glænýr floti frá Chevrolet

Chevrolet heldur áfram að fagna 100 ára afmæli sínu og liður í því er heimsfrumsýning á þremur glænýjum bílum á bílasýningunni í Genf dagana 3. til 13. mars. Meira
24. febrúar 2011 | Finnur.is | 192 orð | 1 mynd

Hættuleg efni

Heilsuvefur Yahoo birti á dögunum lista yfir nokkrar uppsprettur krabbaveinsvaldandi efna og annarra skaðvalda sem finna má á flestum heimilum. Fyrst ber að nefna ilmúða (e. air fresheners). Meira
24. febrúar 2011 | Finnur.is | 457 orð | 3 myndir

Íslenskir stólar sem gott er að sitja á og gaman að horfa á

Þegar talað er um rótgróna og vandaða húsgagnahönnun nefna menn oft þjóðir á borð við Danmörku og Ítali, og tína til nöfn eins og Arne Jacobsen og de Pas, D'Urbino og Lomazzi. Meira
24. febrúar 2011 | Finnur.is | 57 orð | 1 mynd

Múrsteinshúsin eru vinsælust

Nýlega var gerð könnun meðal fasteignasala í Danmörku á því hvers kyns einbýlishús væru vinsælust meðal kaupenda þar í landi. Meira
24. febrúar 2011 | Finnur.is | 126 orð | 1 mynd

Nýr Ford Focus vekur hrifningu

Nýr Ford Focus er betri en nokkru sinni að mati dönsku bíleigendasamtakanna, en starfsmaður þeirra reynsluók bílnum sem beðið er með mikilli eftirvæntingu. Meira
24. febrúar 2011 | Finnur.is | 83 orð | 1 mynd

Rúmlega tvö þúsund gestir

Síðastliðna helgi var haldin árleg risa jeppasýning hjá Toyota í Kópavogi þar sem ýmsar nýjungar í þessum geira voru sýndar gestum og gangandi, til dæmis breyttir jeppar á borð við hjálparsveitajeppar, sem eru meðal best útbúnu bílum landsins. Meira
24. febrúar 2011 | Finnur.is | 539 orð | 1 mynd

Skapa lifandi samfélag

Í samfélagi nútímans er litið svo á að menntun sé æviverk. Nám fer víðar fram en í skólastofunni, til dæmis á vinnustað, í félagsstörfum og hvarvetna þar sem draga má lærdóm af nýrri reynslu. Meira
24. febrúar 2011 | Finnur.is | 36 orð | 1 mynd

Skriðuklaustur Gunnars

Gunnarshús á Skriðuklaustri er sérstætt. Þegar Gunnar Gunnarsson skáld flutti heim frá Danmörku árið 1939 fékk hann þýskan arkitekt, Fritz Höger, til að teikna fyrir sig hús í bæheimskum stíl. Í dag er þar rekin... Meira
24. febrúar 2011 | Finnur.is | 83 orð | 1 mynd

Tveir á Akureyri og 56 í höfuðborginni

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 11. febrúar til og með 17. febrúar síðastliðins var 56, samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá. Meira
24. febrúar 2011 | Finnur.is | 353 orð | 2 myndir

Tvinnbíll sem setur ný viðmið

Þýski sportbílaframleiðandinn Porsche hefur komið með útspil sem vakið hefur athygli, en hann mun bjóða frá júní næstkomandi Panamera tvinnbíl sem losar einungis 159 grömm koltvíildis á kílómetra og notar einungis 6,8 lítra bensíns til hundrað kílómetra... Meira
24. febrúar 2011 | Finnur.is | 136 orð | 1 mynd

Unaðsleg blanda frá Kanada

Eitt merkilegasta framlag Kanadabúa til matarmenningar heimsins er furðulítið þekkt utan heimaslóðanna. Gestir gætu jafnvel átt það til að taka ekki eftir undarlegu nafni á matseðlum flestra skyndibitastaða: poutine heitir rétturinn góði. Meira
24. febrúar 2011 | Finnur.is | 493 orð | 1 mynd

Upp og niður og mikið fjör

„Tækifærin sem fylgja starfi flugmannsins eru fjölmörg. Það er alltaf gaman að koma á nýja staði víða um veröldina eins og oft gerist, sérstaklega t.d. í leigu- og fraktflugi. Meira
24. febrúar 2011 | Finnur.is | 339 orð | 4 myndir

Vantar ryksuguróbot og fleiri aðstoðarkonur til að saga í sundur

Einnig vantar mig eitthvað til þess að ég geti skapað mér sérstöðu á markaðnum annað en hvítt tígrisdýr. Meira
24. febrúar 2011 | Finnur.is | 64 orð

Þegar fjarstýring bilar

Flestir bílar eru með fjarstýrðum læsingum. Þegar fjarstýringin bilar eða rafhlaðan hefur tæmst kemur í ljós að ekki er hægt að opna bílinn með lyklinum. Lykillæsingin er föst vegna notkunarleysis. Geta af því orðið ómæld óþægindi og tafir. Meira

Viðskiptablað

24. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 226 orð | 1 mynd

Almennir kröfuhafar hagnast á veikari krónu

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Ef íslensk stjórnvöld stigju skref í átt að afnámi hafta meðan Icesave-samningurinn væri í gildi gætu almennir kröfuhafar haft umtalsverðan ávinning af því að taka stöðu gegn krónunni. Meira
24. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 1083 orð | 1 mynd

„Kynningarvörur eiga að skila tekjum“

mÁsgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Það sem við viljum helst sjá er að fyrirtæki noti þessa vöru með markvissum hætti til að auka söluna. Meira
24. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 98 orð

Búist við iPad 2 spjaldtölvu á miðvikudaginn

Búist er við því að Apple-fyrirtækið kynni aðra kynslóð iPad-spjaldtölvunnar í næstu viku, að því er segir í frétt Financial Times. Meira
24. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 322 orð | 1 mynd

Greiðslujöfnuður ríkissjóðs batnar nokkuð milli ára

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Handbært fé frá rekstri ríkissjóðs var neikvætt um tæplega 74 milljarða króna á síðasta ári, samkvæmt nýjum tölum frá fjármálaráðuneytinu. Meira
24. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 457 orð | 2 myndir

Höfnun Icesave gæti sent lánshæfið í ruslflokk

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Ef íslenskir kjósendur samþykkja ekki Icesave-samninginn í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu mun matsfyrirtækið Moody's sennilega lækka lánshæfiseinkunn íslenska ríkisins niður í ruslflokk. Meira
24. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 473 orð | 2 myndir

Kemi kemur upp um skort á afburðagreind

Þegar ég var lítill, á að giska tveggja til þriggja ára, átti ég mér tvo vini. Ég lék mér við þá tímunum saman í forstofunni í Kúrlandi 1, þar sem ég átti heima ásamt foreldrum mínum. Þessir vinir mínir voru sérstakir að því leyti að þeir voru ekki til. Meira
24. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 189 orð | 1 mynd

Landfræðingur óttast Icesave

Staðfesti íslenskir kjósendur ekki Icesave-frumvarpið í þjóðaratkvæðagreiðslu eru miklar líkur á því að Íslandi verði vísað úr Evrópu. Þetta er mat Þrúðmars Guðmundssonar, dósents í landafræði við Háskóla Íslands. Meira
24. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 51 orð

Ládeyða á skuldabréfamarkaði

Lítil breyting varð á gengi skuldabréfa í gær og lítil velta var í Kauphöll Íslands. Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,1% í viðskiptum upp á tæpa fimm milljarða króna. Verðtryggð bréf hækkuðu um 0,1% í verði og óverðtryggð lækkuðu lítillega. Meira
24. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 117 orð | 1 mynd

Lúðurinn afhentur í 25. sinn

ÍMARK, félag íslensks markaðsfólks, í samráði við Samband íslenskra auglýsingastofa (SÍA), verðlaunar nú í tuttugasta og fimmta sinn auglýsingar, sem sendar voru í samkeppnina Lúðurinn, Íslensku auglýsingaverðlaunin. Meira
24. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 2003 orð | 10 myndir

Milli skers og báru vegna Icesave

• Áhættuþættirnir vegna Icesave-samningsins snúast meðal annars um gengisþróun íslensku krónunnar á samningstímanum • Gengisóvissan gerir afnám hafta erfiðara • Endanlegar endurheimtur í þrotabúinu og tímasetning greiðslna úr búinu ráða... Meira
24. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd

Nasdaq OMX Group íhugar að bjóða í NYSE Euronext

Nasdaq OMX Group, sem m.a. á Kauphöll Íslands, kynni að leggja fram tilboð í NYSE Euronext, sem rekur kauphallirnar í New York, Amsterdam, París og Brussel. Meira
24. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 1262 orð | 3 myndir

Óvissa tefur endurreisn

• Stjórnarfarsleg og lagaleg óvissa á Íslandi fælir erlenda fjárfestingu frá landinu, segir bankastjóri Arion banka • Engu að síður getur Ísland státað af fjölmörgum atriðum sem munu verða til ávinnings til framtíðar • Vonast til þess að... Meira
24. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 286 orð | 1 mynd

Sekúndan kostaði 205 þúsund krónur

Tískuhönnuðir leggja gjarnan allt undir þegar þeir halda tískusýningar, enda getur vel heppnuð sýning slegið í gegn og verið ígildi mikillar auglýsingar fyrir vörur hönnuðarins. Meira
24. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 230 orð | 1 mynd

Sjaldheyrð, yfirveguð umræða skotin í kaf

Lögmennirnir Ragnar Hall og Reimar Pétursson mættust í Kastljósi Ríkissjónvarpsins á þriðjudag síðastliðinn. Til umræðu var Icesave-málið. Meira
24. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 611 orð | 1 mynd

Skemmtilegar lausnir láta prentaða efnið skera sig úr

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þegar kemur að gerð kynningarefnis er prentað efni sígilda lausnin. Meira
24. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 553 orð | 1 mynd

Skiltin eru það fyrsta sem mætir viðskiptavininum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Þetta getur verið mjög góður auglýsingamiðill, og t.d. stór veggflötur við fjölfarinn veg getur verið fyrir augunum á nokkrum þúsunda bíla dag hvern. Meira
24. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 131 orð | 2 myndir

Steinunn í stjórn Bankasýslu

Fjármálaráðherra hefur skipað Steinunni Kristínu Þórðardóttur rekstrarhagfræðing sem nýjan stjórnarmann í Bankasýslu ríkisins og Jón Sigurðsson lögmann til vara. Sigurður B. Stefánsson fer úr stjórn stofnunarinnar. Meira
24. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 270 orð | 1 mynd

Stór arðgreiðsla til skilanefnda

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Unnið er að því innan matvöruverslanakeðjunnar Iceland Foods, sem er í eigu skilanefnda Landsbanka og Glitnis, að einfalda uppsetningu eignarhaldsins í þeim tilgangi að losa um 330 milljónir punda til eigenda fyrirtækisins. Meira
24. febrúar 2011 | Viðskiptablað | 259 orð | 3 myndir

Þrír nýir stjórnarmenn hafa verið skipaðir hjá Framtakssjóði Íslands

Auður Björk Guðmundsdóttir, Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir og Linda Jónsdóttir hafa verið skipaðar í stjórn Framtakssjóðs Íslands. Þær hafa víðtæka reynslu úr íslensku atvinnulífi, að því er segir í tilkynningu frá sjóðnum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.