Greinar fimmtudaginn 10. mars 2011

Fréttir

10. mars 2011 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Aldrei jafn margar umsóknir

1430 manns sóttu um störf flugfreyju/flugþjóna í 50 stöður hjá Icelandair en þetta er met í fjölda umsókna. Meira
10. mars 2011 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Allir í rétta átt á öskudegi

Akureyri stóð í gær fyllilega undir nafni sem höfuðstaður öskudagshefðarinnar hér á landi. Þrátt fyrir snjókomu arkaði fjöldi barna út í myrkrið árla morguns, sum reyndar bara út í bíl og þáðu skutl hjá foreldrunum. Meira
10. mars 2011 | Innlendar fréttir | 264 orð

„Ævintýralega mikill fiskur hérna“

„Það er ævintýralega mikill fiskur hérna,“ sagði Vilhjálmur Sigurðsson, skipstjóri á Sigurbjörgu ÓF. Hún er nú ein íslenskra skipa að veiðum á norsku svæði í Barentshafi. Meira
10. mars 2011 | Innlendar fréttir | 198 orð | 2 myndir

Bókabúð Máls og menningar opnar dyrnar að nýju

Mál og menning mun opna dyrnar að nýju á morgun, föstudag, kl. 9 en samningar náðust í gær milli eigenda húsnæðisins að Laugavegi og Arndísar Sigurgeirsdóttur, eiganda Iðu við Lækjargötu, sem tekur á leigu bæði húsnæðið og nafn Máls og menningar. Meira
10. mars 2011 | Innlendar fréttir | 90 orð

Eldri borgarar mótmæla skerðingum

Aðalfundur Félags eldri borgara gerði samþykkt á aðalfundi sínum þann 26. febrúar sl. þar sem mótmælt er síendurteknum kjaraskerðingum sl. 2 ár. Meira
10. mars 2011 | Innlendar fréttir | 594 orð | 2 myndir

Fleiri ílendast á framfæri sveitarfélaga

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl. Meira
10. mars 2011 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Flóknara en við fyrstu sýn

Á fundi skipulagsráðs Reykjavíkurborgar í gær var einróma samþykkt að óska eftir umsögn skipulagsstjóra og byggingarfulltrúa um tilmæli umhverfis- og samgöngusviðs borgarinnar þess efnis að fólk færði til sorptunnugerði, eða -geymslur, til þess að... Meira
10. mars 2011 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Gilitrutt mætir aftur í Brúðuheima

Hljótt hefur verið um Gilitrutt síðustu vikurnar en hún mætir aftur til leiks í Brúðuheimum á sunnudaginn kemur til að hrella Freyju bóndakonu. Meira
10. mars 2011 | Innlendar fréttir | 93 orð | 2 myndir

Glæsilegur sigur á Þjóðverjum í Höllinni

Íslenska karlalandsliðið í handbolta styrkti verulega stöðu sína í undankeppni Evrópumótsins í gærkvöld með því að sigra Þjóðverja á glæsilegan hátt, 36:31, í Laugardalshöllinni. Meira
10. mars 2011 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Grillkjöt gæti orðið af skornum skammti

Mjög hefur gengið á birgðir lambakjöts vegna hagstæðra skilyrða til útflutnings. Ef sumarið verður gott og landsmenn duglegir að grilla getur farið svo að kótilettur seljist upp áður en nýtt kjöt kemur á markað. Meira
10. mars 2011 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Gönguskíðabrautin í Garðabæ er opin

Búið er að troða gönguskíðabraut á golfvelli GKG í Vetrarmýri. Það voru starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Garðabæjar og GKG ásamt Dráttarbílum sem sameinuðust í þessu verkefni. Brautin er um 2,5 km að lengd og byrjar við áhaldahúsið. Meira
10. mars 2011 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

Handteknir vegna Tchenguiz-útlána

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl. Meira
10. mars 2011 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hannes Hlífar vann skákina í tíu leikjum

MP Reykjavíkurskákmótið hófst í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær og engin óvænt úrslit urðu í fyrstu umferðinni. 166 skákmenn frá 30 löndum taka þátt í mótinu og þar af eru 29 stórmeistarar. Meira
10. mars 2011 | Erlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Harðir bardagar í Líbíu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Einræðisherrann Muammar Gaddafi segir þjóð sína munu grípa til vopna ef flugbann verður sett á landið, líkt og þrýst hefur verið á um, meðal annars til að hindra að leiðtoginn geti beitt flughernum gegn uppreisnarmönnum. Meira
10. mars 2011 | Erlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Heimsbyggðin þarf fleiri störf

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skortur á störfum mun halda áfram að setja þrýsting á valdhafa víða um heim í ár líkt og á síðustu árum. Meira
10. mars 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð

Hópur kennara gekk af fundi

Á fagráðstefnu reykvískra kennara á Hótel Nordica í gær stóðu margir fundarmanna upp og gengu út þegar Oddný Sturludóttir, formaður menntaráðs Reykjavíkur, kom í ræðustól til að slíta ráðstefnunni. Meira
10. mars 2011 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Ítreka algjöra ESB-andstöðu

Í ályktun sem samþykkt var samhljóða á Búnaðarþingi, sem lauk í gærkvöldi, ítrekar Búnaðarþing 2011 algjöra andstöðu sína við aðild að Evrópusambandinu og segir atvinnuhagsmunum bændastéttarinnar betur borgið utan þess. Meira
10. mars 2011 | Innlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Kótiletturnar gætu klárast í góðri grilltíð

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mjög hefur gengið á birgðir lambakjöts vegna hagstæðra skilyrða til útflutnings. Meira
10. mars 2011 | Innlendar fréttir | 144 orð

Meirihlutinn segist ætla að samþykkja

63% þjóðarinnar ætla að samþykkja Icesave-lögin í þjóðaratkvæðagreiðslu skv. nýrri Gallup-könnun. Þetta kom fram í fréttum Sjónvarpsins. 34% ætla að segja nei og 3% skila auðu. Könnunin fór fram á netinu 23. febrúar til 2. mars. Meira
10. mars 2011 | Innlendar fréttir | 40 orð

Nöfnin Lilla og Rósinkransa samþykkt

Mannanafnanefnd hefur samþykkt að setja tvö ný nöfn á mannanafnaskrá. Þetta eru nöfnin Lilla og Rósinkransa. Nefndin telur að bæði þessi nöfn uppfylli ákvæði laga um mannanöfn. Meira
10. mars 2011 | Innlendar fréttir | 67 orð

Opinberar tölur eru villandi

Opinberar tölur Seðlabanka Íslands um erlenda stöðu þjóðarbúsins, sem birtar eru reglulega á heimasíðu bankans, geta verið villandi og síst til þess fallnar að skýra hina raunverulegu stöðu. Meira
10. mars 2011 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Rax

Fjúk og frost Þótt veðrið hafi verið fallegt í Bláfjöllum í gær var tólf stiga frost, talsverður vindur og stundum skóf allmikið á toppnum. Þessi skíðakappi lét þó ekki fjúkið á sig... Meira
10. mars 2011 | Innlendar fréttir | 328 orð | 3 myndir

RÚV og 365 bítast enn um boltann

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Tvær innlendar sjónvarpsstöðvar hafa sett á dagskrá beina útsendingu frá útileik Íslendinga og Þjóðverja í undankeppni EM í handbolta nk. sunnudag. Meira
10. mars 2011 | Innlendar fréttir | 225 orð

Rækjumáli vísað frá Hæstarétti

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að vísa beri frá máli, sem Rammi á Siglufirði höfðaði gegn ríkinu vegna þeirrar ákvörðunar sjávarútvegsráðherra að gefa veiðar á úthafsrækju frjálsar. Meira
10. mars 2011 | Innlendar fréttir | 86 orð

Samvera vegna barnsmissis

Í dag, fimmtudag kl. 20:30, stendur Ný dögun, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, fyrir samveru í safnaðarheimili Háteigskirkju. Séra Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahúsprestur flytur þar erindi um barnsmissi. Meira
10. mars 2011 | Innlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Segir virkjun og fólkvang fara prýðilega saman

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Andri Teitsson, framkvæmdastjóri Fallorku, dótturfélags Norðurorku, telur Glerárgil, sem er skilgreint sem fólkvangur og náttúruverndarsvæði í aðalskipulagi, henta prýðilega undir virkjun. Meira
10. mars 2011 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Síma-tilraun gekk vonum framar

Eins og lesendur Morgunblaðsins tóku eftir í gær fylgdi svokallaður QR-kóði ýmsum fréttum í blaðinu. Með því að taka mynd af QR-kóðanum með sérstökum hugbúnaði í símanum gátu lesendur nálgast ítarefni eða myndskeið sem tengdust viðkomandi frétt. Meira
10. mars 2011 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Sleðahundamót

Á sunnudag nk. stendur Sleðahundaklúbbur Íslands fyrir fyrstu Íslandsmeistarakeppninni í hundasleðaakstri á Mývatni. Meira
10. mars 2011 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Taka þátt í átaki SÞ

Utanríkis-, velferðar- og innanríkisráðherrum hefur verið falið af ríkisstjórninni að athuga hvernig Ísland geti stuðlað að vitundarvakningu á alþjóðavettvangi vegna mænuskaða. Meira
10. mars 2011 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Ungir meistarar í Ráðhúsinu

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Tveir 14 ára drengir frá Úkraínu og Búlgaríu eru á meðal þeirra um 170 skákmanna sem hófu leik á MP Reykjavíkurskákmótinu sem hófst í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Meira
10. mars 2011 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Vaðlaheiðargöng hf. stofnað á Akureyri

Hlutafélagið Vaðlaheiðargöng hf. var stofnað á Akureyri í gær. Félagið hefur það að markmiði að standa að gerð jarðganga undir Vaðlaheiði ásamt vegalagningu að þeim, auk annars nauðsynlegs undirbúnings. Meira
10. mars 2011 | Innlendar fréttir | 131 orð

Viðamikil rannsókn

Einar Örn Gíslason Guðni Einarsson Rannsókn bresku efnhagsbrotadeildarinnar (SFO) á viðskiptum Kaupþings við bræðurna Robert og Vincent Tchenguiz komst á nýtt stig með umfangsmiklum aðgerðum í Reykjavík og London í gær. Meira
10. mars 2011 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Þúsundir lána endurreiknaðar

Fréttaskýring Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Stóru bankarnir þrír, Arion banki, Íslandsbanki og Landsbankinn, hafa lokið eða eru um þessar mundir að ljúka endurútreikningum á erlendum húsnæðislánum. Meira

Ritstjórnargreinar

10. mars 2011 | Leiðarar | 578 orð

Laun á laun

Upplýsa verður um þóknun til samninganefndarmanna um Icesave Meira
10. mars 2011 | Staksteinar | 151 orð | 1 mynd

Nei hjálpar Írum

Páll Vilhjálmsson skrifar: Írar eru í skuldafangelsi Evrópusambandsins sökum þess að fráfarandi ríkisstjórn gekk í ábyrgð fyrir írska bankakerfinu sem hafði fengið lánað frá þýskum og frönskum bönkum í bóluviðskipti á fasteignamarkaði. Meira

Menning

10. mars 2011 | Tónlist | 149 orð | 1 mynd

Alltaf á leiðinni...

Hinn kanadíski Ron Sexsmith er með hæfileikaríkustu söngvaskáldum sem starfa í dag. Á tuttugu árum hefur hann gefið út ellefu hljóðversplötur sem eru hver annarri betri. Ron hver? Meira
10. mars 2011 | Tónlist | 226 orð | 2 myndir

Áframhaldandi eyðimerkurganga

Til hamingju Michael Stipe, Mike Mills og Peter Buck. Ykkur hefur tekist að gera fjórðu undir-meðallagi-plötuna í röð. Geri aðrir betur – eða verr. Já, því miður, R.E.M. Meira
10. mars 2011 | Kvikmyndir | 60 orð | 1 mynd

Áhuginn svo mikill að tölvukerfið hrundi

* Opnað var fyrir innsendingar á kvikmyndum til sýninga á næstu Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF , í síðustu viku og segir í tilkynningu að áhuginn hafi verið slíkur, innsendingar svo margar að tölvukerfið hafi hrunið. Meira
10. mars 2011 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Ánægjulegt olnbogaskot

Build a Rocket Boys! er fimmta hljóðversskífa hinnar virtu, bresku hljómsveitar Elbow en hljómsveitin hreppti Mercury-verðlaun fyrir síðustu hljóðversskífuna, The Seldom Seen Kid. Og skal engan undra því þetta er frábær hljómsveit. Meira
10. mars 2011 | Fólk í fréttum | 479 orð | 2 myndir

Bækurnar góðu og veraldarsærinn

Og það eru bækur þessu marki brenndar sem sjást í stöflum á mörkuðum eins og þeim sem nú er haldinn. Meira
10. mars 2011 | Fólk í fréttum | 163 orð | 2 myndir

Djúpið á Rauðu Myllunni

Kristín Ágústsdóttir kristin@na.is Djúpið, leikfélag Verkmenntaskóla Austurlands, sýndi söngleikinn Múlan Rús eða Rauðu Mylluna við góðar undirtektir í Egilsbúð í Neskaupstað í liðinni viku. Þrotlaus vinna liggur að baki sýningunni. Meira
10. mars 2011 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Edda ekki öfundsverð

Útsvarið hefur fest sig í sessi sem eitt vinsælasta sjónvarpsefnið fyrr og síðar. Keppnisliðin eru misgóð og misskemmtileg eins og gengur en mestu skiptir afslöppuð og örugg stjórn Sigmars Guðmundssonar og Þóru Arnórsdóttur. Meira
10. mars 2011 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Eintóm hamingja hjá Beckham

David Beckham talar fallega um eiginkonuna Victoriu og segist spenntur fyrir að verða faðir í fjórða sinn í viðtali sem hann gaf í Los Angeles í gær. Beckham var að heimsækja barnaspítala í borginni og náðu fjölmiðlar tali af honum. Meira
10. mars 2011 | Fólk í fréttum | 50 orð | 1 mynd

Elvar og Jóhanna Guðrún á Rósenberg

Elvar Örn Friðriksson, söngvari Perlu, hefur verið að leika með Blúsbandi sínu við góðar undirtektir á Rósenberg að undanförnu. Tónleikarnir í kvöld eru dýrari týpan eins og sagt er en þá syngur Jóhanna Guðrún m.a. Meira
10. mars 2011 | Kvikmyndir | 152 orð | 1 mynd

Facebook í kvikmyndaleigu

Kvikmyndin Dark Knight var sýnd á Facebook í fyrradag í tilraunaskyni, dæmi um það hvernig baráttan um skemmtun á netinu færist í aukana. Meira
10. mars 2011 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Fagnaði fimm krabbameinslausum árum

Ástralska söngkonan Kylie Minogue fagnaði í gær fimm árum án krabbameins sem hún greindist með árið 2005. Meira
10. mars 2011 | Tónlist | 358 orð | 1 mynd

Glerhjartað slær

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
10. mars 2011 | Myndlist | 150 orð | 1 mynd

Glæsilegir afganskir forngripir

Breskir gagnrýnendur lofa þessa dagana djörfung og dug afganskra safnvarða, sem tókst að bjarga stórmerkilegum afgönskum fornminjum þjóðminjasafnsins í Kabúl þegar talíbanar kepptust við það á síðasta áratug 20. Meira
10. mars 2011 | Bókmenntir | 136 orð | 1 mynd

King skrifar um morðið á JFK

Rithöfundurinn Stephen King er að skrifa bók um morðið á John F. Kennedy Bandaríkjaforseta og verður hún litlar þúsund blaðsíður. Titill bókarinnar verður 11/22/63, þ.e. dagurinn sem morðið var framið, 22. nóvember 1963, í Dallas í Texas. Meira
10. mars 2011 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Kynna LornaLAB í dag

Nokkrir stofnmeðlimir LornaLAB munu kynna starfsemina með örfyrirlestrum í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, klukkan 18 í dag, fimmtudag. LornaLAB var stofnað sumarið 2010 sem umræðugrundvöllur fyrir miðlun tæknilegrar þekkingar. Meira
10. mars 2011 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Lowe í Two And A Half Men?

Viðræður eru hafnar við leikarann Rob Lowe um að taka að sér hlutverk í gamanþáttunum Two And A Half Men og þar með kyndli leikarans Charlies Sheens, sem var rekinn úr þáttunum á mánudag. Meira
10. mars 2011 | Tónlist | 36 orð | 4 myndir

Myndband tekið upp fyrir Evróvisjón innlegg Íslendinga, lagið „Aftur heim“

Í gær fóru fram tökur á myndbandi við framlag Íslands til Evróvisjónkeppninnar í ár, „Aftur heim“ eftir Sigurjón Brink. Vinir Sigurjóns flytja lagið og af myndunum að dæma var fagmennskan og snyrtimennskan í fyrirrúmi sem... Meira
10. mars 2011 | Fólk í fréttum | 28 orð | 1 mynd

Ný plata R.E.M. veldur vonbrigðum

Ný plata R.E.M., Collapse into Now, stenst ekki gæðaprófun Morgunblaðsins. Tvær aðrar plötur eru settar undir mælikerið, plata bresku sveitarinnar Elbow og svo kanadíska trúbadúrsins Rons Sexsmiths. Meira
10. mars 2011 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Rökkurró heldur í tónleikaferð um Evrópu

* Hljómsveitin Rökkurró, með söngkonuna Hildi Kristínu Stefánsdóttur í fararbroddi, heldur í stutta tónleikaferð um Evrópu í apríl og kemur víða við á stuttri ferð. Fyrstu tónleikarnir verða haldnir í Brixton í Lundúnum 13. Meira
10. mars 2011 | Tónlist | 479 orð | 1 mynd

Skilur Sjostakovitsj

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is „Eftir að ég kynntist Sinfóníuhljómsveit Íslands fyrst fyrir tveimur árum sagði ég að hún væri ein af bestu hljómsveitum í heimi. Meira
10. mars 2011 | Tónlist | 429 orð | 2 myndir

Stórsveitin glansar í Brookmeyer

Einar Jónsson, Birkir Freyr Matthíasson, Kjartan Hákonarson, Snorri Sigurðarson og Ívar Guðmundsson trompeta; Einar Jónsson, Samúel Jón Samúelsson og Stefán Ómar Jakobsson básúnur; David Bobroff bassabásúnu; Haukur Gröndal, Jóel Pálsson, Ólafur Jónsson,... Meira
10. mars 2011 | Fjölmiðlar | 48 orð | 2 myndir

Tengdamamma fallegust

Nilli kemst að því í þætti dagsins að Sveppa finnst tengdamamma sín fallegasta konan fyrir utan maka. Þá vinnur Nilli það afrek að vera þriðji maðurinn í sögunni sem nær að kyngja skeið af kanil. Hraðaspurningar, kanilát og söngur. Meira
10. mars 2011 | Tónlist | 40 orð

Tónleikar í Salnum

Í stuttri frétt á baksíðu Morgunblaðsins í gær var sagt frá tónleikum Karlakórs Dalvíkur, söngvarans Matthíasar Matthíassonar og rokkhljómsveitar 11. og 12. mars en tónleikastaðinn gleymdist að nefna. Tónleikarnir verða haldnir í Salnum, Kópavogi. Meira
10. mars 2011 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Þriðju tónleikunum bætt við

Þriðju opnunartónleikunum hefur verið bætt við í Hörpu og verða þeir föstudaginn 6. maí. Í ljósi mikils áhuga á opnunartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu 4. og 5. Meira

Umræðan

10. mars 2011 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Almenningur á bara að borga

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Almenningur á að borga þegar illa fer en fjármálakerfið hér á landi og erlendis heldur sínu striki með aðstoð stjórnvalda." Meira
10. mars 2011 | Aðsent efni | 324 orð | 1 mynd

Beiðni til rithöfunda

Eftir Matthildi Guðnýju Guðmundsdóttur: "Það hefur færst í vöxt að rithöfundar semji glæpasögur eða draugasögur og láti þær gerast á nafngreindum stöðum." Meira
10. mars 2011 | Aðsent efni | 379 orð | 1 mynd

Glaðheimar – greinarkorn

Eftir Guðríði Arnardóttur: "Umræðan um Glaðheimauppkaupin snýst fyrst og fremst um aðkomu bæjaryfirvalda í Kópavogi og vinnubrögð þeirra." Meira
10. mars 2011 | Aðsent efni | 998 orð | 1 mynd

Heimatilbúinn vandi

Eftir Jón Gunnarsson: "Getuleysi og óeining stjórnarinnar er meginvandinn sem þjóðin glímir við í dag, ásamt framtíðarsýn hennar sem er hugsandi fólki fullkomin hrollvekja." Meira
10. mars 2011 | Pistlar | 460 orð | 1 mynd

Hvaða ofurlaun?

Einstaka sinnum – en bara einstaka sinnum – hendir mann að hugsa með sér að kannski sé ríkisstjórnin ekki svo slæm. Hún sé að reyna að gera sitt besta á sérlega erfiðum tímum. Meira
10. mars 2011 | Bréf til blaðsins | 286 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir kaupi íbúðir sem fjárfestingu, bjargar margri fjölskyldu

Frá Lúðvík Gizurarsyni: "Í Fréttablaðinu 24. febrúar 2011 er rætt um einhvern vanda sem lífeyrissjóðirnir standi frammi fyrir með fjárfestingu í ár á 130 milljörðum sem verða lausir til fjárfestinga. Málið er að það er enginn vandi." Meira
10. mars 2011 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Starfendarannsóknir veita kennurum kjark og þor til breytinga

Eftir Hjördísi Þorgeirsdóttur: "Til þess að styðja við starfendarannsóknir í skólum er mikilvægt að stofnuð verði rannsóknarstofa í starfendarannsóknum við Menntavísindasvið HÍ." Meira
10. mars 2011 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Uppskurð í stað niðurskurðar í skólum

Eftir Steindór Tómasson: "Frjó hugsun er ekki lærð hugsun, hana þarf að þjálfa." Meira
10. mars 2011 | Velvakandi | 73 orð | 1 mynd

Velvakandi

Einelti Ég vil þakka Berglindi Þorvaldsdóttur fyrir viðtal í DV um einelti í grunnskólanum í Hveragerði mánudaginn 7. mars sl. Því miður er einelti í þessum skóla ekki neitt einsdæmi. Meira

Minningargreinar

10. mars 2011 | Minningargreinar | 1320 orð | 1 mynd

Anna Guðrún Aðalsteinsdóttir

Anna Guðrún fæddist í Reykjavík 24. júní 1925. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 2. mars 2011. Foreldrar hennar voru Aðalsteinn Björnsson, vélstjóri, f. 13.6. 1896, d. 4.5. 1971, og Björg Steingrímsdóttir, f. 17.10. 1895, d. 24.9. 1963. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2011 | Minningargreinar | 769 orð | 1 mynd

Einar Trausti Sveinsson

Einar Trausti fæddist í Reykjavík 18. apríl 1982. Hann lést 20. febrúar síðastliðinn. Einar Trausti var jarðsunginn frá Borgarneskirkju 5. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2011 | Minningargreinar | 932 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingvi Sigurðsson

Guðmundur Ingvi Sigurðsson fæddist 16. júní 1922. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 21. febrúar 2011. Útför hans var gerð frá Háteigskirkju 3. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2011 | Minningargreinar | 800 orð | 1 mynd

Halldór Þorsteinsson

Halldór Þorsteinsson fæddist á Höfðabrekku í Mýrdal 26. ágúst 1926. Hann lést á Landspítala, Landakoti, 20. febrúar 2011. Útför hans var gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 6. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2011 | Minningargreinar | 460 orð | 1 mynd

Ingveldur Albertsdóttir Bachmann

Ingveldur fæddist á bænum Hrauntúni í Leirársveit í Borgarfirði 10. maí 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu í Boðaþingi í Kópavogi 7. febrúar 2011. Útför Ingveldar fór fram frá Háteigskirkju 16. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2011 | Minningargreinar | 532 orð | 1 mynd

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson fæddist 31. ágúst 1914. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 17. febrúar 2011. Útför Jóns fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 25. febrúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2011 | Minningargreinar | 2649 orð | 1 mynd

Kári Hallsson

Kári Hallsson fæddist á Egilstöðum 4. maí 1975. Hann lést á Gjörgæsludeild Landspítala Fossvogi þriðjudaginn 1. mars sl. Foreldrar hans eru Brynhildur Káradóttir, fædd á Blönduósi 1. september 1958 og Hallur Gunnlaugsson, fæddur í Berufirði 1. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2011 | Minningargreinar | 271 orð | 1 mynd

Sigríður Svanlaug Heiðberg

Sigríður Svanlaug Heiðberg fæddist í Reykjavík 30. mars 1938. Hún andaðist á líknardeild Landakotsspítala þriðjudaginn 22. febrúar 2011. Sigríður var jarðsungin fimmtudaginn 3. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2011 | Minningargreinar | 934 orð | 1 mynd

Sigurjón Markússon

Sigurjón Markússon var fæddur í Reykjavík 12. ágúst 1961. Hann lést í Helsinki 22. febrúar 2011. Jarðarför Sigurjóns fór fram frá Dómkirkjunni 4. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2011 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

Þórólfur Valgeir Þorleifsson

Þórólfur fæddist í Reykjavík 18.10. 1940. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi hinn 21. febrúar síðastliðinn. Útför Þórólfs fór fram frá Grafarvogskirkju 4. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2011 | Minningargreinar | 1752 orð | 1 mynd

Örn Jóhannesson

Örn Jóhannesson var fæddur í Reykjavík 23. ágúst 1942. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 25. febrúar 2011. Foreldrar hans voru Jóhannes Áskelsson jarðfræðingur, f. 3.8. 1902, d. 16.1. 1961, og eiginkona hans Dagmar Eyvindardóttir, húsmóðir, f. 17.5. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

10. mars 2011 | Daglegt líf | 618 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Bónus Gildir 10. - 13. mars verð nú áður mælie. verð N.f grænmetisbuff, 1 kg 798 998 798 kr. kg Bónus kjúklingamolar, 1 kg 998 1.198 998 kr. kg G.v. ferskar grísakótelettur 798 898 798 kr. kg G.v bajonskinka 898 998 898 kr. kg Ss ferskt lambafillet 2. Meira
10. mars 2011 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

...horfið á japanskt grín

Japanskir dagar hefjast í Bíó Paradís í dag og standa til sunnudags. Eru dagarnir kynntir undir yfirskriftinni „Grín og gaman frá Japan“ í dagskrárblaði Bíó Paradísar enda er um að ræða kvikmyndir sem hafa notið mikilla vinsælda í Japan. Meira
10. mars 2011 | Daglegt líf | 178 orð | 1 mynd

Matargestir gefa álit á veitingastöðum sem þeir heimsækja

Á íslensku vefsíðunni www.utadborda.is er að finna umsagnir og einkunnir um veitingastaði á Íslandi sem byggjast á áliti þeirra gesta sem þá heimsækja. Meira
10. mars 2011 | Daglegt líf | 266 orð | 1 mynd

Röddin afhjúpi hugsanleg hliðarspor væntanlegra maka

Þegar konur eru á höttunum eftir lífsförunaut telja þær líklegra að djúpraddaðir karlar muni halda fram hjá þeim en aðrir. Á hinn bóginn telja karlar að hátóna konur séu líklegri til að vera þeim ótrúar en aðrar. Meira
10. mars 2011 | Daglegt líf | 740 orð | 5 myndir

Við eigum að laða álfana til okkar

Hann vill að við horfum til sögunnar og menningarinnar þegar við hönnum garðana okkar og bjóðum álfa velkomna með umhverfi sem hugnast þeim. Meira

Fastir þættir

10. mars 2011 | Í dag | 272 orð

Af sköttum og sálusorgun

Skattar hafa verið töluvert til umræðu í þjóðfélaginu upp á síðkastið. Og kannski er ekki úr vegi að rifja upp iðrunarsálm Hákonar Aðalsteinssonar skálds og skógræktarbónda sem hann orti er hann fékk áminningu frá Skattstofu Austurlands. Meira
10. mars 2011 | Fastir þættir | 142 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Demanturinn slípaður. Norður &spade;D83 &heart;K53 ⋄K862 &klubs;K83 Vestur Austur &spade;7 &spade;G6 &heart;?xx &heart;? Meira
10. mars 2011 | Fastir þættir | 388 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl 4, fimmtudaginn 3. mars. Spilað var á 13 borðum. Meðalskor: 312 stig. Árangur N-S: Björn E. Péturss. – Valdimar Ásmundss. Meira
10. mars 2011 | Í dag | 14 orð

Orð dagsins: Andinn opinberast í sérhverjum til þess, sem gagnlegt er...

Orð dagsins: Andinn opinberast í sérhverjum til þess, sem gagnlegt er. (I.Kor. Meira
10. mars 2011 | Fastir þættir | 165 orð

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 d5 4. Rc3 c6 5. cxd5 exd5 6. Bg5 Be7 7. Dc2 g6 8. e3 Bf5 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 Rbd7 11. O-O O-O 12. Hab1 a5 13. a4 He8 14. Bh4 Db6 15. Hfe1 Bb4 16. Rd2 Rh5 17. f3 Dc7 18. g4 Rg7 19. Bg3 Bd6 20. Kg2 f5 21. e4 Bxg3 22. Meira
10. mars 2011 | Árnað heilla | 156 orð | 1 mynd

Undir þrýstingi um veislu

„Fjölskyldan liggur á mér um að halda einhverja stórveislu en vegna anna hefur ekkert verið sett á skipulagið ennþá, hvað sem gerist með vorinu,“ segir Ragnar Hauksson vélaverkfræðingur, sem á 50 ára afmæli í dag. Meira
10. mars 2011 | Fastir þættir | 308 orð

Víkverjiskrifar

Um 1200 börn munu hafa tekið þátt í Nettómótinu í körfubolta, sem haldið var í Reykjanesbæ um helgina og er það mesta þátttaka frá því þetta mót var haldið fyrst fyrir 21 ári. Meira
10. mars 2011 | Í dag | 145 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. mars 1934 Dregið var í fyrsta sinn í Happdrætti Háskóla Íslands. Drátturinn fór fram í Iðnó og var salurinn þéttskipaður fólki. Hæsti vinningurinn, 10 þúsund krónur, kom á miða nr. 15857. 10. Meira

Íþróttir

10. mars 2011 | Íþróttir | 375 orð | 2 myndir

Ákveðin uppstokkun með nýjum þjálfara

Fótbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
10. mars 2011 | Íþróttir | 405 orð | 2 myndir

„Menn voru mjög grimmir“

Evrópukeppnin Kristján Jónsson kris@mbl.is „Þetta eru frábær úrslit. Meira
10. mars 2011 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

„Sanngjarnt að við séum komnir áfram“

Sóknarleikurinn hefur verið aðalsmerki enska knattspyrnuliðsins Tottenham til þessa en það var öflugur varnarleikur sem kom liðinu í fyrsta skipti í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Meira
10. mars 2011 | Íþróttir | 977 orð | 7 myndir

„Uppskera mikillar vinnu“

Algarve Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslenska landsliðið lauk þátttöku sinni í Algarve-bikarnum með mikilli sæmd í gær. Liðið náði sínum langbesta árangri á mótinu frá upphafi og tók við silfurverðlaunum eftir ósigur gegn besta liði heims, Bandaríkjunum. Meira
10. mars 2011 | Íþróttir | 607 orð | 1 mynd

„Þegar færin gáfust lét ég bara vaða“

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
10. mars 2011 | Íþróttir | 294 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jón Arnór Stefánsson var í stóru hlutverki í liði Granada í gærkvöld þegar það vann Menorcva, 74:54, í spænsku A-deildinni í körfubolta. Jón skoraði 18 stig í leiknum og lið hans hafði betur í uppgjöri tveggja neðstu liðanna. Meira
10. mars 2011 | Íþróttir | 167 orð

Grindvíkingar héldu sér í úrvalsdeildinni en Fjölnir féll

Grindavík leikur áfram í úrvalsdeild kvenna í körfubolta eftir öruggan útisigur á Fjölni, 94:66, í lokaumferðinni í gærkvöld. Fjölnisstúlkur þurftu stórsigur til að komast uppfyrir Grindavík og forðast fall, en það var aldrei inni í myndinni. Meira
10. mars 2011 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IE-deildin: Njarðvík: Njarðvík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IE-deildin: Njarðvík: Njarðvík – Tindastóll 19.15 Toyotahöllin: Keflavík – Grindavík 19.15 Dalhús: Fjölnir – ÍR 19.15 DHL-höllin: KR – Snæfell 19.15 Hveragerði: Hamar – Stjarnan 19. Meira
10. mars 2011 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, síðari leikir: Schalke &ndash...

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, síðari leikir: Schalke – Valencia 3:1 Jefferson Farfán 40., 90., Mario Gavranovic 52. – Ricardo Costa 17. *Schalke áfram, 4:2 samanlagt. Tottenham – AC Milan 0:0 *Tottenham áfram, 1:0 samanlagt. Meira
10. mars 2011 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Norrköping spennt fyrir Gunnari

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, knattspyrnumaður frá Vestmannaeyjum, skoraði eitt mark og lagði upp tvö fyrir sænska úrvalsdeildarliðið Norrköping í gær. Meira
10. mars 2011 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

QPR býður Heiðari nýjan samning

Neil Warnock, knattspyrnustjóri enska fyrstudeildarliðsins QPR, ætlar að bjóða Heiðari Helgusyni nýjan samning en núgildandi samningur hans við Lundúnaliðið rennur út eftir tímabilið. Meira
10. mars 2011 | Íþróttir | 654 orð | 4 myndir

Sýning í Höllinni

Evrópukeppnin Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
10. mars 2011 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 5. RIÐILL: Ísland – Þýskaland 36:31 Lettland...

Undankeppni EM karla 5. RIÐILL: Ísland – Þýskaland 36:31 Lettland – Austurríki 25:28 Staðan: Austurríki 321082:745 Ísland 320187:854 Þýskaland 311193:803 Lettland 300369:920 1. Meira
10. mars 2011 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild kvenna, IE-deildin A-riðill: Haukar – KR 73:74...

Úrvalsdeild kvenna, IE-deildin A-riðill: Haukar – KR 73:74 Keflavík – Hamar 72:91 Lokastaðan í A-riðli: Hamar 201821605:134236 Keflavík 201551624:134930 KR 201281375:129724 Haukar 207131296:138814 B-riðill: Fjölnir – Grindavík 66:94... Meira

Finnur.is

10. mars 2011 | Finnur.is | 59 orð | 1 mynd

10. mars

1934 – Dregið í Happdrætti Háskóla Íslands í fyrsta sinn í Iðnó í Reykjavík að viðstöddu fjölmenni. Hæsti vinningur var 10 þúsund krónur. 1940 – Bandaríski leikarinn og hreystimennið Chuck Norris fæddist. Meira
10. mars 2011 | Finnur.is | 70 orð | 1 mynd

Atvinnuleysið hefur aldrei mælst meira

Atvinnuleysi í fyrra stóð nánast í stað frá árinu á undan, en frá 2008 hefur atvinnulausum fjölgað um 8.200 manns. Þetta kemur fram í tölum Hagstofu Íslands. Í fyrra voru 180.900 manns á vinnumarkaði. Af þeim voru 167.300 starfandi en 13. Meira
10. mars 2011 | Finnur.is | 108 orð

Bílasalinn snuðaði fótboltamanninn

Alkunna er að misjafn sauður er í mörgu fé og enski bílasalinn Richard Esprit er þar engin undantekning. Hann var á dögunum dæmdur í 40 mánaða fangelsi fyrir að svindla á fótboltastjörnunni John Carew, framherja hjá Aston Villa en er nú í láni hjá... Meira
10. mars 2011 | Finnur.is | 395 orð | 2 myndir

Framkvæmdir hefjast í árslok

Skili sparnaði í rekstri, auki gæði og öryggi þjónustunnar við sjúklinga og Landspítali verði eftirsóttur vinnustaður Meira
10. mars 2011 | Finnur.is | 119 orð | 1 mynd

Frumsýna fallegan sportjeppa

Askja býður til glæsilegrar bílasýningar um helgina í tilefni af 125 ára afmæli Mercedes-Benz. Þýski lúxusbílaframleiðandinn er elsti bílaframleiðandi heims og liggja ræturnar allt til ársins 1886. Meira
10. mars 2011 | Finnur.is | 442 orð | 2 myndir

Hægt að leika sér endalaust með súkkulaðið góða

Í raun er engin kúnst að búa til páskaegg en mikilvægt er að kunna rétt vinnubrögð,“ segir Guðmundur Finnbogason matreiðslukennari. Meira
10. mars 2011 | Finnur.is | 511 orð | 2 myndir

Kraftmikið kamelljón

Lipurð, þægindi og snerpa einkenna lúxusbílinn Lexus CT 200h. Frumsýndur hér um helgina. Eyðslugrannur og þýður tvíaflsbíl sem líður vel á hraðbrautum sem sveitavegum. Meira
10. mars 2011 | Finnur.is | 42 orð | 1 mynd

Krakki í Krukkuborg

Fyrsta launaða starfið mitt var í Þjóðleikhúsinu árið 1978. Þá var ég valinn úr hópi barna í Melaskóla til að fara með hlutverk í barnaleikriti Odds Björnssonar, Krukkuborg. Þetta var dásamlegt starf og hafði augljóslega mikil áhrif á líf mitt. Meira
10. mars 2011 | Finnur.is | 314 orð | 4 myndir

Langar í góða tangóskó

Eftirlætisiðjan er að elda góðan og hollan mat handa ástvinum, það gefur mér mikla fyllingu Meira
10. mars 2011 | Finnur.is | 41 orð | 1 mynd

Lítill lúxusbíll

Á laugardag verður nýr Lexus CT 200h kynntur hjá Lexus við Nýbýlaveg í Kópabogi. Sýningin stendur frá 12 til 16. Þetta er fyrsti Lexus hybrid-bíllinn í flokki smærri lúxusbíla. Bíllinn fær góða dóma, en um hann er fjallað í reynsluakstursgrein... Meira
10. mars 2011 | Finnur.is | 68 orð | 1 mynd

Mikill munur er á leiguverði í borginni

Mikill munur er á leiguverði á höfuðborgarsvæðinu skv. könnun sem Neytendasamtökin gerðu á leiguverði skv. reiknivél fyrir neysluviðmið. Munur var á bilinu 54,6-108,9% eftir stærð húsnæðis. Meira
10. mars 2011 | Finnur.is | 76 orð | 1 mynd

Miklar afskriftir lána eru framundan

Íbúðalánasjóður afskrifaði 7,8 milljarða á síðasta ári og reiknar með að afskrifa 3,6-5,7 milljarða í ár og 4,5-6,9 milljarða á næsta ári. Meira
10. mars 2011 | Finnur.is | 71 orð | 1 mynd

Minni launamunur á Íslandi eftir hrunið

Launamunur á Íslandi minnkar skv. nýjum tölum Hagstofu Íslands. Er þar lagt út frá svonefndum Gini-stuðli fyrir árið 2010 sem tekur mið af tekjum úr skattaskrám ársins á undan. Mældist stuðullinn 25,7 sbr. Meira
10. mars 2011 | Finnur.is | 471 orð | 3 myndir

Nýjungar og framtíðarsýn

Nú stendur yfir bílasýningin í Genf og er nokkuð sammerkt með bílaframleiðendum að áherslan er á eyðslugrennri bíla og margþætt tækni þar að baki. Hybrid-tækni metan, vetni og rafmagn koma þar helst við sögu. Meira
10. mars 2011 | Finnur.is | 644 orð | 1 mynd

Of gamall kæli- og bremsuvökvi getur kostað sitt

Mercedes-Benz 914: Rafkerfisbilun Spurt: Ég er í vanda með M-Benz 914-vörubíl '93. Dauft hleðsluljós lýsir þegar hann er í gangi en hleður samt. Þetta byrjaði eftir að ég hafði notaði starttæki til gangsetningar. Meira
10. mars 2011 | Finnur.is | 137 orð | 1 mynd

Smábit í borgarann

Piparrótarsósa (e. horseradish sauce) á ameríska vísu virðist ekki hafa náð almennilegri fótfestu á matarborðum íslenskra heimila. Við höfum tekið ýmsum sósum fagnandi en þessi ramma hvíta sósa ratar sjaldan í íslenska eldhússkápa. Meira
10. mars 2011 | Finnur.is | 443 orð | 1 mynd

Þjóðin þarf á Bowie að halda

Stemningin var svo gríðarleg að eiginlega kom ekkert annað til greina en að endurtaka leik. Meira
10. mars 2011 | Finnur.is | 34 orð | 1 mynd

Þverá í Laxárdal

Þverá í Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu er torfbær sem og úthús af fornri gerð. Þetta eru einna heildstæðustu búsetuminjar á landinu öllu. Í elsta hluta bæjarhúsanna var fyrsta samvinnufélag á Íslandi, Kaupfélag Þingeyinga, stofnað... Meira

Viðskiptablað

10. mars 2011 | Viðskiptablað | 285 orð | 1 mynd

20 milljónir á hverja fjölskyldu

• Skuldir ríkisins nema 1.629 milljörðum króna, eða sem svarar til 106% af vergri landsframleiðslu • Ef eignir ríkissjóðs eru dregnar frá er hrein skuld ríkissjóðs 38% af VLF • Tæp 18% af tekjum ríkissjóðs fara í vaxtagreiðslur • Tekjuhalli ríkisins nam 72 milljörðum króna Meira
10. mars 2011 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi í Grikklandi hefur ekki verið meira í fimm ár

Atvinnuleysi í Grikklandi í lok síðasta árs mældist 14,8%, en þetta er mesta atvinnuleysi í landinu í fimm ár. Fyrir ári var atvinnuleysið 10,2%. Atvinnulausum fjölgaði um 223 þúsund á síðasta ári. Meira
10. mars 2011 | Viðskiptablað | 231 orð | 1 mynd

Bankasýsla ríkisins skoðar frekari sameiningu sparisjóða

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Samkvæmt endurskoðun efnahagsáætlunar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og stjórnvalda átti Bankasýsla ríkisins að leggja fram áætlun um sameiningu og hagræðingu í rekstri sparisjóða í næsta mánuði. Meira
10. mars 2011 | Viðskiptablað | 1091 orð | 2 myndir

„Sjáum mikil gæði á þessu litla landi“

• Íslensk vefhönnun stendur mjög framarlega miðað við margar aðrar þjóðir • Greinin líður fyrir lítinn skilning á gildi hugmyndavinnu • Fyrirtæki eru farin að gera sér betur grein fyrir hvað vönduð vefsíða er góð fjárfesting • Vefurinn oft það fyrsta sem viðskiptavinir skoða Meira
10. mars 2011 | Viðskiptablað | 240 orð | 1 mynd

Gull sviptir hulu af hlutabréfabólu síðasta áratugar

Gull er áhugaverður málmur, sögulega, hagfræðilega og fagurfræðilega, þótt mér hafi alltaf þótt silfur fallegra en gull. Eins og margir vita voru helstu gjaldmiðlar heims lengi tengdir við gull. Þeir stóðu á svokölluðum gullfæti. Meira
10. mars 2011 | Viðskiptablað | 581 orð | 2 myndir

Laun á bilinu 2-4 milljónir

Fréttaskýring Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Laun forstjóra stórra íslenskra fyrirtækja liggja á bilinu tvær til fjórar milljónir króna, þótt undantekningar séu þar á. Meira
10. mars 2011 | Viðskiptablað | 30 orð

Litlar breytingar

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,1% í gær, í 4,3 milljarðaviðskiptum. Verðtryggð bréf hækkuðu um 0,1% í 1,9 milljarða króna veltu og óverðtryggð lækkuðu lítillega í verði í 2 milljarða... Meira
10. mars 2011 | Viðskiptablað | 807 orð | 3 myndir

Lætur Jean-Claude Trichet slag standa?

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Ummæli Jean-Claude Trichets, seðlabankastjóra, í síðustu viku um að Evrópski seðlabankinn myndi sýna „fyllstu árvekni“ gagnvart verðbólguþrýstingi vöktu mikla athygli. Meira
10. mars 2011 | Viðskiptablað | 188 orð

Meiri ríkisbréf

Eignir lífeyrissjóðakerfisins jukust um 19 milljarða króna í janúar síðastliðnum, samkvæmt nýlega birtum tölum Seðlabanka Íslands. Meira
10. mars 2011 | Viðskiptablað | 156 orð | 1 mynd

Mikið úrval hljóðbóka

Unnendur góðra bóka kannast við að aldrei virðist dagurinn gefa nógu marga klukkutíma til að njóta þeirra. Svoleiðis hefur þetta líklega alltaf verið, þótt vinsælt sé að kenna nútímanum og annaseminni um. Meira
10. mars 2011 | Viðskiptablað | 270 orð | 1 mynd

Sagði opinberar tölur SÍ villandi og lítt útskýrandi

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is „Auðvitað skuldar þjóðin ekki nokkurn skapaðan hlut, heldur einstaklingar og fyrirtæki,“ sagði Arnór Sighvatsson, aðstoðarbankastjóri Seðlabanka Íslands, við setningu málstofu Seðlabankans í fyrradag. Meira
10. mars 2011 | Viðskiptablað | 540 orð | 1 mynd

Tók flugið þegar iPhone kom á markað

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Þetta hófst eiginlega sem tómstundagaman hjá mér og félaga mínum. Meira
10. mars 2011 | Viðskiptablað | 871 orð | 1 mynd

UT-geirinn styrktist við bankahrunið

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
10. mars 2011 | Viðskiptablað | 834 orð | 1 mynd

Vandi að henda reiður á öllum upplýsingunum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Á rétt tæpum fjórum árum hefur Gagnavarslan orðið að 50 manna fyrirtæki. Gagnavarslan veitir, eins og nafnið gefur til kynna, heildarlausnir á sviði upplýsingastýringar. Meira
10. mars 2011 | Viðskiptablað | 349 orð | 1 mynd

Var spéhræddur og seinþroska

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Handboltakempan Logi Geirsson tók nýlega við starfi sölu- og markaðsstjóra útvarpsstöðvarinnar Kanans. Lesendur mbl. Meira
10. mars 2011 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd

Viðvarandi hátt matvælaverð

Líklegt er að matvælaverð í heiminum haldist hátt það sem eftir lifir árs, að mati Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Ástæðurnar eru einkum hátt heimsmarkaðsverð á olíu og minni uppskera en gert hafði verið ráð fyrir. Meira
10. mars 2011 | Viðskiptablað | 63 orð | 1 mynd

Vinnustaður Íslandsbanki

Nóg var um að vera í útibúum Íslandsbanka í gær, eins og eflaust í flestum fyrirtækjum landsins, enda öskudagur. Stöðugur straumur barna lá í höfuðstöðvar bankans á Kirkjusandi og sungu þau fyrir sælgæti. Meira
10. mars 2011 | Viðskiptablað | 157 orð | 3 myndir

Það kostar ekkert að brosa!

Tryggingastofnun ríkisins vinnur markvisst að því að auka gæði þjónustu við lífeyrisþega, þrátt fyrir að hafa eins og aðrar stofnanir og fyrirtæki þurft að hagræða og spara undanfarin ár. Gripið hefur verið til ýmissa hagræðingarráðstafana. Meira
10. mars 2011 | Viðskiptablað | 267 orð | 1 mynd

Össur endurfjármagnar

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Stoðtækjaframleiðandinn Össur endurfjármagnaði skuldir sínar til fimm ára í gær, með fulltingi þriggja banka. Einn bankanna er hollenskur, ING Bank, en hinir tveir eru sænskir, Nordea og SEB. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.