Greinar laugardaginn 2. apríl 2011

Fréttir

2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Afurðir úr Engidal fari ekki á markað

Matvælastofnun telur ekki viðunandi að markaðssetja afurðir búfjár frá bæjum í Engidal í Skutulsfirði við Ísafjörð vegna díoxínmengunar í dýrunum. Stofnunin telur að það sé ekki sitt hlutverk að ákveða hvort eða hvenær skepnunum verður fargað. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 39 orð

Aldrei fleiri komið í Kvennaathvarfið

Árið 2010 voru skráðar 864 komur í Kvennaathvarfið sem er mun meira en nokkru sinni áður í 29 ára sögu athvarfsins. Verði nýtt frumvarp að lögum geta fórnarlömb kynferðisofbeldis krafist þess að ofbeldismaðurinn verði látinn víkja af heimilinu. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 89 orð

Allt á suðupunkti í Sýrlandi

Minnst fjórir týndu lífi og tugir slösuðust þegar mótmælendum og öryggissveitum lenti saman á götum Damaskus, höfuðborgar Sýrlands, eftir kvöldbænir í gær. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 234 orð

Áhugi á Hverahlíðarvirkjun

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Forystumenn Landssamtaka lífeyrissjóða áttu í gær fund með forstjóra og stjórnarformanni Orkuveitu Reykjavíkur þar sem farið var yfir áhuga lífeyrissjóðanna á kaupum eða fjármögnun Hverahlíðarvirkjunar. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Átak í skógrækt

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra og Magnús Gunnarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands, hafa undirritað samning um atvinnuátaksverkefni Skógræktarfélags Íslands fyrir árið 2011. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 452 orð | 3 myndir

Átjánpundari veiddist í opnun

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hér hefur veiðst vel og þar af einn átján punda,“ sagði Þórarinn Kristinsson við Tungulæk í Landbroti. Meira
2. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 516 orð | 4 myndir

Bakarinn loksins bakaður?

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Ófáir ráðamenn í heiminum hafa þverskallast við að láta af völdum uns öll sund eru lokuð og eitt versta dæmið um þessa þrjósku er Laurent Gbagbo, fráfarandi forseti Fílabeinsstrandarinnar. Meira
2. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Bandamenn Gaddafis vilja semja um vopnahlé

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nokkrir af nánustu samstarfsmönnum einræðisherrans Muammars Gaddafis áttu í gær í viðræðum við fulltrúa franskra, breskra og bandarískra stjórnvalda um leiðir að vopnahléssamkomulagi til að binda enda á átökin í Líbíu. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

„Helvítis ostapinnar“ í Útgerðinni

Verkið „Helvítis ostapinnar“ verður frumflutt í dag í Útgerðinni (Grandagarði 16, Bakkaskemmu). Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

„Í þessu í nærri hálfa öld og alltaf jafn gaman“

„Ég hef verið í þessu í nærri hálfa öld og alltaf er jafn gaman að koma í vinnuna,“ segir Sigurður G. Steinþórsson gullsmiður en verslun hans og gullsmíðaverkstæði, Gull & Silfur, fagnar 40 ára afmæli í dag. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 389 orð | 4 myndir

„Var búinn að horfa á þennan tind heillengi“

Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Tíu manna hópur fjallgöngumanna kleif Tindaborg í Öræfajökli um síðustu helgi – nokkuð sem fáir hafa gert á undan þeim. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Bensínverð hefur aldrei verið hærra

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Bensínverð hefur aldrei verið hærra á Íslandi en þessa dagana. Talið er að verðið hafi náð hámarki og muni lækka á næstunni. Þetta segir Hermann Guðmundsson, forstjóri olíufélagsins N1. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 35 orð

Breytt áskriftarverð

Áskriftarverð Morgunblaðsins hækkaði 1. apríl og kostar nú mánaðaráskrift 4.390 kr. Helgaráskrift að Morgunblaðinu kostar nú 2.750 kr. Lausasöluverð virka daga verður 399 kr. Lausasöluverð um helgar verður 649 kr. Netáskrift Morgunblaðsins kostar 2. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 93 orð

Dagur einhverfra

Í dag, laugardag, er alþjóðlegur dagur einhverfra. Af því tilefni verður opnunarhátíð kl. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Ekki búið að spila síðasta lagið

Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Karlakór Reykjavíkur söng síðasta lagið fyrir hádegisfréttir í Ríkisútvarpinu í gær í beinni útsendingu. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Engin svör um kostnað fyrr en eftir kosningar

„Það duttu nokkrar fyrirspurnir út síðast vegna þess að dagskráin raskaðist. Ég var tilbúinn, en hefði að vísu ekki getað veitt nema almenn svör þá. En ég hefði getað veitt þær upplýsingar sem við höfðum í höndum,“ segir Steingrímur J. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Fengu frítt inn á safnið

„Það var töluvert mikið spurt um þessa muni, og fólk hafði bara gaman af þessu. Þeir sem komu og spurðu fengu frítt inn á safnið eða frímiða til að koma síðar. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Fimmtán veitingastaðir söfnuðu samtals tæpum fjórum milljónum fyrir Barnaheill

Í fyrradag gáfu 15 veitingastaðir alls 3.759.913 krónur til verkefna Barnaheilla – Save the Children á Íslandi, sem lúta að verndun barna gegn ofbeldi. Barnaheill eru frjáls félagasamtök sem vinna að mannréttindum barna um allan heim. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Floridana þykir skara fram úr á heimsvísu

Floridana Virkni frá Ölgerðinni var tilnefnt til drykkjarverðlauna í árlegri samkeppni drykkjarvöruframleiðenda, Beverage innovation functional drink awards . Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 94 orð

Geirnaglinn bauð lægst í snjóflóðavarnir á Ísafirði

Geirnaglinn ehf. á Ísafirði átti lægst tilboð í snjóflóðavarnir ofan Holtahverfis í Ísafjarðarbæ. Sex tilboð bárust í verkið og voru öll nema eitt undir kostnaðaráætlun. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Griffill flutti inn í verslun BT

Ritfangaverslunin Griffill, sem er í eigu Pennans, hefur flutt sig um set í Skeifunni. Verslunin fór þó ekki langt heldur er áfram starfandi í sama húsnúmeri, Skeifunni 11. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 517 orð | 2 myndir

Gæludýrin sleppi við einangrun

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Þrír þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt fram frumvarp á Alþingi til breytinga á lögum um innflutning dýra. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 726 orð | 3 myndir

Hafði aldrei upplifað frelsi fyrr en á Íslandi

Viðtal Una Sighvatsdóttir una@mbl.is „Ég átti ekki von á því að fólkið myndi gera uppreisn, svo fyrir mér er þetta eins og draumur. Meira
2. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Hamfarirnar hækka verð notaðra bíla

Dæmi eru um að verð á notuðum bílum í Bandaríkjunum hafi hækkað um allt að 11% á síðustu tveimur vikum og er skýringin fyrst og fremst rakin til hamfaranna í Japan. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Hádegisfundur um starfsumhverfi íslenskra fyrirtækja

Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga efnir til hádegisverðarfundar á Grand hóteli þriðjudaginn 5. apríl, kl. 12-13.30. Á fundinum verður leitast við að svara þeirri spurningu hvers vegna stór fyrirtæki íhuga að flýja land og koma sér í stærra skjól. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Hljómsveitin Ham komin í hljóðverið

„Er í Stúdíó Sýrlandi að fara að taka upp meistaraverk með góðum drengjum,“ segir S. Björn Blöndal, bassaleikari Ham, á Fésbókarsíðu sinni. Margumrædd breiðskífa Ham er greinilega komin í myljandi... Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Hlýindakafli í lok mars bjargaði málunum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hiti í nýliðnum marsmánuði var nærri meðallagi áranna 1961 til 1990. Lengi leit út fyrir að mánuðurinn yrði vel undir meðallagi en hlýindakaflinn í lok mánaðarins bjargaði málunum. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Hópuppsögn á Sólvangi

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Hjúkrunarheimilið Sólvangur í Hafnarfirði sendi 65 starfsmönnum sínum uppsagnarbréf um mánaðamótin. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Hótanir vegna dómsmála sífellt meira vandamál

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Sigríður Hjaltested, saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að sífellt algengara sé að fórnarlömbum og vitnum í sakamálum sé hótað, m.a. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 118 orð

Innkalla poka með blönduðum ávöxtum vegna smádýra

Pokar með blönduðum ávöxtum merktir Hagveri frá Nathan & Olsen hf. voru í gær innkallaðir af markaði í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur eftir að lifandi mítlar fundust í einum poka. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Íbúaþing í Vesturbæ

Á miðvikudag nk. kl. 20:00 verður opinn íbúafundur Hverfisráðs Vesturbæjar haldinn í Stanfordsalnum á 2. hæð á Hótel Sögu (Radison Blu). Á fundinum mun Ólöf Örvarsdóttir skipulagsstjóri fjalla um skipulag í Vesturbæ. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 337 orð | 2 myndir

Íslenskt stjörnuver og kafbátur á þurru landi

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Háskóli Íslands á aldarafmæli í sumar og verður þessara tímamóta minnst með margvíslegum hætti. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Kátir kvennaskólanemar halda uppi heiðri peysufatanna

Um 120 nemendur af þriðja ári í Kvennaskólanum í Reykjavík héldu í gær upp á peysufatadaginn en uppruna hans má rekja allt til ársins 1920. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Kostar verk og vinnu, en ekki einn einasta þúsundkall

„Kostar verk og smávinnu, en ekki einn einasta þúsundkall,“ segir í lagi hins fimmtán ára gamla Ólafs Gunnars Daníelssonar, sem hann samdi fyrir átak GRÆNS APRÍL á Íslandi sem hófst formlega í ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Mary Ellen Mark með námskeið í sumar

Í sumar, 26. júlí til 8. ágúst, mun hinn heimsþekkti ljósmyndari Mary Ellen Mark, ásamt Einari Fal Ingólfssyni, halda alþjóðlegt námskeið í Myndlistaskólanum í Reykjavík. Einnig heldur Martin Bell námskeið í heimildarmyndagerð. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Málþing um ADHD og fleiri kvilla

Í dag, laugardag, kl. 9.00-16.00 stendur félagið Lifðu lífinu fyrir málþingi um ADHD. Málþingið fer fram í JL húsinu, Hringbraut 121 í Reykjavík. Markmiðið með málþinginu er að efla fólk til vitundar um lausnir við ADHD. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 70 orð

Meirihluti ætlar að kjósa með Icesave

Liðlega 55% þeirra sem afstöðu tóku í skoðanakönnun Capacent fyrir Áfram-hópinn segjast örugglega eða líklega ætla að kjósa með lögunum um ríkisábyrgð vegna Icesave í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu en tæplega 45% segjast munu örugglega eða líklega kjósa... Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 639 orð | 2 myndir

Minna um fáránleika með nýjum lögum

Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 145 orð | 2 myndir

Mótframboð gegn Birki Jóni rætt

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Framsóknarmenn telja mögulegt að mótframboð komi fram á flokksþingi Framsóknar eftir viku, gegn Birki Jóni Jónssyni, varaformanni flokksins. Helst er rætt um Vigdísi Hauksdóttur í þeim efnum. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 243 orð

Nálgun í útvegsmálum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Samtök atvinnulífsins kynntu sjávarútvegsráðherra í gær tillögur að útfærslu samningaleiðar í sjávarútvegi. Eru tillögurnar hugsaðar sem málamiðlun SA í deilu útvegsmanna og stjórnvalda um breytingar á kvótakerfinu. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 93 orð

Neyðarlögin staðfest

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Norðurþing vann æsispennandi Útsvar

Lið Norðurþings sigraði í Útsvari, spurningakeppni Sjónvarpsins í ár, vann Akureyringa í ótrúlegri rimmu í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í gærkvöldi, 75:73. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 69 orð

Opinn fundur um menningarmál

Menningar- og safnanefnd Garðabæjar stendur fyrir opnum fundi um menningarmál í Garðabæ. Fundurinn verður haldinn mánudaginn 4. apríl nk. í samkomuhúsinu á Garðaholti í Garðabæ og stendur frá kl. 20.00 til 21.30. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 607 orð | 2 myndir

Óleystur hnútur bíður á borði samningamanna

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Óleystur ágreiningur vinnuveitenda og stjórnvalda í sjávarútvegsmálum hangir yfir höfðum samningamanna Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins sem þó eru að undirbúa lokaatlögu að gerð nýrra kjarasamninga. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Ómar

Vorboðinn ljúfi Lóur þessar flugu fagurlega saman á Álftanesinu í gær en lóan er sá fugl sem landsmenn taka hvað mest fagnandi enda syngur hún inn sjálft vorið... Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 292 orð | 2 myndir

Söguleg rimma að hefjast í körfuknattleik kvenna

Úr bæjarlífinu Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbær Nágrannaslagur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna hefst í dag. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Tveggja ára fangelsi fyrir líkamsárás

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt 36 ára gamlan karlmann, Ingvar Árna Ingvarsson, í tveggja ára fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á fyrrverandi sambýliskonu sína auk hótana og fjárkúgunar. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 517 orð | 3 myndir

Veiðimenn taki skotpróf

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hreindýraveiðimenn, líkt og leiðsögumenn með hreindýraveiðum, þurfa hér eftir að gangast undir skotpróf verði nýtt frumvarp umhverfisráðherra að lögum. Meira
2. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 253 orð

Vísbendingar um betri tíð á fasteignamarkaðinum

Svo virðist sem líf sé að færast í fasteignamarkaðinn eftir mögur ár undanfarið. Alls var 125 kaupsamningum um fasteignir þinglýst hjá sýslumannsembættum á höfuðborgarsvæðinu í vikunni. Meira

Ritstjórnargreinar

2. apríl 2011 | Leiðarar | 463 orð

Á almenningur engan rétt á upplýsingum?

Ríkisstjórnin heldur upplýsingum skipulega frá almenningi fram yfir kosningar Meira
2. apríl 2011 | Leiðarar | 110 orð

Flott gabb

Aprílgabb Alþingis sló öllum öðrum við að þessu sinni Meira
2. apríl 2011 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Hvað breyttist hjá borginni?

Oft telja menn að þeirra eigin orð hafi nokkurt vægi og vænta þess að aðrir taki þá alvarlega. Sumir eru jafnvel það viðkvæmir fyrir sjálfum sér að þeir eiga það til að móðgast ef enginn gerir neitt með skoðanir þeirra. Meira

Menning

2. apríl 2011 | Leiklist | 140 orð | 1 mynd

Gýpugarnagaul frumsýnt

Möguleikhúsið frumsýnir barnaleikritið Gýpugarnagaul í Gerðubergi á morgun, sunnudag, klukkan 14. Sýningin byggist á gömlum íslenskum munnmælum og kveðskap. Meira
2. apríl 2011 | Fjölmiðlar | 161 orð | 1 mynd

Íslenskir karlmenn og rostungar

Eins og flestar konur vita krefst það of oft nokkurrar þolinmæði að umgangast karlmenn í miklum mæli. Aldrei er þetta þó erfiðara en í mars þegar þeir verða áberandi loðnir og ófrýnilegir. Meira
2. apríl 2011 | Tónlist | 585 orð | 2 myndir

Kröftugt flæði, slungnar rímur

Ghostface er strangtrúaður og í viðtölum verður honum tíðrætt um Guð og syndir mannanna, að öll uppskerum við eins og við sáum á endanum. Meira
2. apríl 2011 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Leiðsögn fyrir börn og um hesta

Boðið verður upp á leiðsögn um sýningar í Þjóðminjasafninu í dag og á morgun. Meira
2. apríl 2011 | Fjölmiðlar | 56 orð | 1 mynd

Mad Men nr. 5, 6 og jafnvel 7

Höfundur Mad Men sjónvarpsþáttanna, Matthew Weiner, hefur samið við fyrirtækið Lionsgate og kapalstöðina AMC um gerð fleiri þáttaraða um auglýsingamennina. Weiner fær fyrir þetta 30 milljónir dollara. Meira
2. apríl 2011 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Miðar á Eagles voru aprílgabb

Já, frétt þess efnis að ódýrir miðar væru fáanlegir á Eagles-tónleikana í sumar í blaði gærdagsins voru aprílgabb. Sagt var frá því að Framkvæmdaaðilar Eagles ætluðu að selja 50 miða á tónleikana á 5.000 kr. Meira
2. apríl 2011 | Tónlist | 423 orð | 2 myndir

Miðevrópsk kammerveizla

Verk eftir Schubert, Schönberg, Messiaen, Janacek og Brahms. Sigurbjörn Bernharðsson fiðla, Anna Guðný Guðmundsdóttir píanó. Miðvikudaginn 30. marz kl. 20. Meira
2. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 174 orð | 2 myndir

MR mætir Kvennó

Í kvöld fer fram úrslitakeppnin í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, og mætast þar miðbæjarskólarnir Menntaskólinn í Reykjavík og Kvennaskólinn í Reykjavík. Meira
2. apríl 2011 | Kvikmyndir | 99 orð | 1 mynd

Ósáttir kvikmyndahúsastjórnendur

Stjórnendur kvikmyndahúsafyrirtækja í Bandaríkjunum hafa lýst yfir óánægju sinni yfir því að fjögur stór kvikmyndaframleiðslufyrirtæki í Hollywood, þ.e. Warner Bros. Meira
2. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Ósátt við spurningu um bikinívax

Bandaríska leikkonan Kim Cattrall var heldur ósátt við spurningu blaðakonu The New York Post á dögunum og sagði hana kjánalega. Blaðamaðurinn spurði hvort hún færi í bikinívax eins og Samantha, persónan sem hún lék í þáttunum Beðmál í borginni. Meira
2. apríl 2011 | Myndlist | 524 orð | 1 mynd

Óútskýranlegt og endalaust

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hér eru trjágreinar, rafmagnssnúrur og æðakerfi, ýmsar vísanir í náttúruna, í flæði sem er óútskýranlegt og endalaust,“ segir Harpa Dögg Kjartansdóttir. Meira
2. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 498 orð | 1 mynd

Sannleikurinn mun gera yður frjálsan

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Today is the Day er goðsögn í heimi öfgarokksins en hún var stofnuð snemma á tíunda áratugnum af Steve Austin, sem er eini meðlimurinn sem enn er í sveitinni. Meira
2. apríl 2011 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Snoop og Sheen

Rapparinn Snoop Dogg fékk leikarann Charlie Sheen til að koma fram í lagi sem gítarleikari Korn, Rob Patterson, framleiðir. Stendur til að gefa lagið út á smáskífu en ekki ljóst hvenær það verður. Meira
2. apríl 2011 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Sýningarstjórinn Fusi segir frá

Lorenzo Fusi, sýningarstjóri Liverpool-tvíæringsins árið 2010 og 2012, verður með fyrirlestur á Kjarvalsstöðum í dag, laugardag klukkan 13. Meira
2. apríl 2011 | Tónlist | 410 orð | 3 myndir

Tvö píanó í Salnum

Johannes Brahms: Tilbrigði við stef eftir Haydn op. 56b, Frederic Chopin: Rondo op. 73, W.A. Mozart: Sónata fyrir tvö píanó í D-dúr KV 448, Maurice Ravel: La Valse. Aladár Rácz og Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanó. Sunnudagur 27. mars kl. 20:00. Meira
2. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 421 orð | 4 myndir

Töfrapillur sem auka viðskiptavit

Leikstjóri: Neil Burger Handrit: Leslie Dixon & Alan Glynn Aðalleikarar: Bradley Cooper, Anna Friel, Abbie Cornish og Robert De Niro. 105 mínútur. Bandaríkin, 2011. Meira
2. apríl 2011 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Umbreyting í verkum Rutar Rebekku

Sýning á verkum eftir Rut Rebekku verður opnuð í sal Íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17 í Hafnarhúsinu, hafnarmegin, í dag laugardag klukkan 14. Yfirskrift sýningarinnar er Umbreyting . Meira
2. apríl 2011 | Leiklist | 517 orð | 2 myndir

Uppvakningar í Reykjavík!

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Útvarpsþátturinn Kallinn var fluttur í gær kl. 13 á samtengdum rásum ríkisútvarpsins, Rás 1 og 2, hlustendum mörgum til nokkurrar furðu. Meira
2. apríl 2011 | Tónlist | 297 orð | 11 myndir

Úrslit Músíktilrauna

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Músíktilraunum lýkur í dag þegar ellefu hljómsveitir glíma í Íslensku óperunni. Keppnin hefst kl. Meira
2. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 56 orð | 1 mynd

Vanilluís leikur Krók kaftein

Vanilla Ice, bandaríski rapparinn sem einkum er þekktur fyrir smellinn „Ice Ice Baby“ frá árinu 1989, mun bregða sér í hlutverk Króks kafteins í látbragðsuppsetningu á Pétri Pan næsta vetur, í Central Theatre í Chatham í Kent á Englandi. Meira
2. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 128 orð | 1 mynd

Ætlar að pína stóra bróður

Harry Bretaprins verður svaramaður bróður síns Vilhjálms en hann gengur að eiga Kate Middleton 29. apríl nk. En þrátt fyrir að um konunglegt brúðkaup sé að ræða ætlar Harry ekkert að skafa utan af því í ræðu sem hann mun halda í brúðkaupsveislunni. Meira

Umræðan

2. apríl 2011 | Aðsent efni | 216 orð | 1 mynd

Ármann og bæjarmálasamþykkt Kópavogs

Eftir Hafstein Karlsson: "Forseti bæjarstjórnar beitti ekki fyrir sig bæjarmálasamþykkt, né hafnaði ósk bæjarfulltrúans, eins og Ármann fullyrðir í grein sinni." Meira
2. apríl 2011 | Aðsent efni | 318 orð | 1 mynd

Bretar og Hollendingar ráða óvissutímanum – ef við höfnum Icesave

Eftir Bolla Héðinsson: "Eins mikið og ég vildi trúa því að málin standi eins og Hallur lýsir þeim þá er það einfaldlega ekki rétt." Meira
2. apríl 2011 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd

Foreldrar – verum vakandi

Eftir Helgu Margréti Guðmundsdóttur: "Átakið ber yfirskriftina „Verum vakandi“ og er markmiðið að fræða foreldra um kannabis (marijúana eða „gras“) sem virðist nú í mikilli uppsveiflu." Meira
2. apríl 2011 | Aðsent efni | 478 orð | 2 myndir

Hvaða skaða?

Eftir Sigurð Hannesson: "Hefði greiðslumiðlun ekki verið tryggð hefðu eignir gamla Landsbankans rýrnað enn frekar þar sem verulegur hluti þeirra voru innlendar eignir." Meira
2. apríl 2011 | Aðsent efni | 346 orð | 1 mynd

Hvað rekur Íslendinga í faðm lánardrottna Evrópu

Eftir Gunnar Skúla Ármannsson: "Hvað er það sem heillar íslenska vinstri stjórn til að leggja ríkustu bönkum Evrópu lið við innheimtu á misheppnaðri lánastarfsemi þeirra?" Meira
2. apríl 2011 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Icesave

Eftir Sigurð Oddsson: "Nú er bara að vona, að samningurinn verði kynntur fyrir þjóðinni, þannig að hún geti í kosningum tekið vel upplýsta ákvörðun." Meira
2. apríl 2011 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Já við Icesave er vond hagfræði

Eftir Rúnar Má Bragason: "Það er vond hagfræði að líta ekki til lengri eða skemmri tíma. Með Icesave-samningnum virðist hvorugt vera gert. Nei við Icesave er það besta." Meira
2. apríl 2011 | Aðsent efni | 196 orð | 1 mynd

Með óbragð í munni

Eftir Hall Hallsson: "Báðir þessir annars ágætu menn eru með óbragð í munni. Þeir biðja þjóðina að kyngja ógeðsdrykknum með sér. Við því er einfalt svar: Nei." Meira
2. apríl 2011 | Velvakandi | 318 orð | 1 mynd

Velvakandi

Gjör rétt þol ei órétt Látum ei fornar nýlenduþjóðir beygja okkur vegna óráðsíu og siðleysis í einkafyrirtækjum, en rök eru öll okkar megin þar sem þetta er helst; 1. Meira
2. apríl 2011 | Pistlar | 479 orð | 1 mynd

Vespa og tölva og haftyrðill

Tímarnir breytast og tæknin með – og mennirnir pínulítið. Mér flaug það í hug í vikunni þegar ég setti saman grein um íshokkí á Akureyri, sem birt er í Sunnudagsmogganum í dag. Meira
2. apríl 2011 | Aðsent efni | 848 orð | 1 mynd

Vorþankar um kirkjuna

Eftir Bolla Pétur Bollason: "En kirkjan þarf á fólkinu að halda. Ég myndi vilja sjá öll sæti setin á aðalsafnaðarfundum sókna á útmánuðum." Meira
2. apríl 2011 | Bréf til blaðsins | 503 orð | 1 mynd

Það sem „tsunami“ getur ekki tekið burt

Frá Toshiki Toma: "Hamfarir velja ekki fórnarlömb, hvort sem þær stafa af krafti náttúrunnar eða af mannavöldum. Hamfarirnar hitta hins vegar alla jafnt fyrir, hvort sem það eru karlmenn, konur, börn, gott fólk eða trúaðir." Meira

Minningargreinar

2. apríl 2011 | Minningargreinar | 2461 orð | 1 mynd

Alfreð Jónsson

Alfreð Jónsson fæddist að Stóru-Reykjum í Fljótum 5. ágúst 1921. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 22. mars 2011. Foreldrar hans voru Jón Guðmundsson, f. 3.9. 1900, d. 30.1. 1988, og Helga Guðrún Jósefsdóttir, f. 12.7. 1901, d. 22.5. 1971. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2011 | Minningargreinar | 903 orð | 1 mynd

Bergþór Friðriksson

Bergþór Friðriksson frá Fáskrúðsfirði fæddist 21. maí 1970. Hann lést 24. mars 2011. Foreldrar hans eru Friðrik Stefánsson, látinn, og Elín Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Bergþór var yngstur tíu systkina. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2011 | Minningargreinar | 1556 orð | 1 mynd

Borghildur Sjöfn Karlsdóttir

Borghildur Sjöfn Karlsdóttir fæddist í Bjálmholti í Holtum 12. júní 1937. Hún lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi við Hringbraut 27. mars 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Ólafía Sigurðardóttir frá Bjálmholti, f. 26.4. 1896, d. 1.9. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2011 | Minningargreinar | 4981 orð | 1 mynd

Eyþór Ágústsson

Eyþór Ágústsson fæddist á efri hæð hússins Strýtu í Flatey á Breiðafirði 9. nóvember 1943. Hann lést 24. mars 2011. Eyþór var annað barn hjónanna Ágústs Péturssonar skipstjóra og Ingveldar Stefánsdóttur en þau voru bæði úr Bjarneyjum. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2011 | Minningargrein á mbl.is | 927 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Sveinsson

Guðmundur Sveinsson fæddist á Hofsstöðum í Þorskafirði í Reykhólasveit 11. ágúst 1920. Hann lést á Reykhólum 24. mars 2011. Faðir hans var Sveinn Sæmundsson, ættaður úr Dölum, og móðir hans Sesselja Oddmundsdóttir úr Bolungarvík. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2011 | Minningargreinar | 2284 orð | 1 mynd

Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir frá Brautarholti fæddist á Gunnlaugsstöðum í Stafholtstungum 10. sept. 1915. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 26. mars 2011. Sigrún var dóttir hjónanna Jóns Þórólfs Jónssonar bónda á Gunnlaugsstöðum, f. 25. júní 1870, d. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2011 | Minningargreinar | 185 orð | 1 mynd

Þórdís Fjeldsted

Þórdís Fjeldsted fæddist í Borgarnesi 5. desember 1917. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 14. mars 2011. Útför Þórdísar fór fram frá Borgarneskirkju 26. mars 2011, og hefst athöfnin kl. 13. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2011 | Minningargreinar | 164 orð | 1 mynd

Þórdís Ingibjörg Sverrisdóttir

Þórdís Ingibjörg Sverrisdóttir fæddist í Klettakoti á Skógarströnd, Dalasýslu, 7. september 1946. Hún lést á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 21. mars 2011. Útför Þórdísar fór fram frá Sauðárkrókskirkju 31. mars 2011. Jarðsett var í Reynistaðarkirkjugarði. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2011 | Minningargreinar | 1026 orð | 1 mynd

Þórður Stefánsson

Þórður Stefánsson fæddist á Hnappavöllum í Öræfasveit 17. desember 1923. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands 18. mars 2011. Foreldrar hans voru Stefán Þorláksson, bóndi á Hnappavöllum, f. 1878, d. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2011 | Minningargreinar | 139 orð | 1 mynd

Örn Jóhannesson

Örn Jóhannesson var fæddur í Reykjavík 23. ágúst 1942. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 25. febrúar 2011. Útför Arnar fór fram frá Dómkirkjunni 10. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 637 orð | 3 myndir

Dómur staðfestir gildi neyðarlaga

Fréttaskýring Bjarni Ólafsson bjarni@mbl. Meira
2. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 36 orð | 1 mynd

GAMMA-skuldabréfavísitalan hækkar

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,56 prósent í gær og endaði í 207,77 stigum. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,70 prósent og sá óverðtryggði um 0,21 prósent. Velta á skuldabréfamarkaði í gær nam 8,32 milljörðum króna. bjarni@mbl. Meira
2. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 409 orð | 1 mynd

Innistæður NBI drógust saman um tæpan fimmtung milli ára

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Innistæður Nýja Landsbankans (NBI) drógust saman um 81 milljarð króna, tæplega 18%, milli ára. Þetta kemur fram í nýbirtu uppgjöri bankans fyrir síðasta ár. Meira
2. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd

Kristín hættir störfum hjá Skiptum

Kristín Guðmundsdóttir, forstjóri Skipta, tilkynnti stjórn Skipta í gær að hún segði starfi sínu lausu frá og með deginum í dag. Meira
2. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 51 orð

NasdaqOMX ætlar að bjóða í NYSE

Nasdaq OMX Group, sem rekur meðal annars norrænar kauphallir, mun ásamt afleiðumarkaðnum IntercontinentalExchange gera kauptilboð í NYSE Euronext, móðurfélag kauphallarinnar á Wall Street. Tilboðið hljóðar upp á 11,3 milljarða dala. Meira
2. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Þorsteinn Pálsson næsti stjórnarformaður MP

Nýir hluthafar MP Banka munu gera það að tillögu sinni á hluthafafundi að Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, verði kjörinn formaður nýrrar stjórnar bankans. Hluthafafundurinn fer fram næstkomandi föstudag. Meira

Daglegt líf

2. apríl 2011 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

...fáið ykkur brunch

Laugardagur er hinn fullkomni dagur fyrir brunch. Sumir eru kannski smá ryðgaðir eftir föstudagskvöldið og þá er fátt gómsætara en fullur diskur af beikoni, eggjum og öllu tilheyrandi. Meira
2. apríl 2011 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

Forvitnilegir topp tíu listar

Vefsíðan listverse.com er tilvalin fyrir þá sem finnst skemmtilegt að sjá lífið í listum. Síðan er nefnilega stútfull af listum af ýmsum gerðum. Þarna má t.d. Meira
2. apríl 2011 | Daglegt líf | 89 orð | 1 mynd

Íslenskir fatahönnuðir á PopUp

Í samstarfi við Reykjavík Fashion Festival verður haldinn PopUp / RFF Markaður Íslenskra Fatahönnuða nú um helgina. En opið verður bæði í dag og sunnudag á milli klukkan 11:00 og 18:00. Meira
2. apríl 2011 | Daglegt líf | 618 orð | 5 myndir

Óbrotið meistaraverk

Blaðamaður ákvað að prófa að gerast páskahéri um stund og búa til páskaegg. Það er alveg á hreinu að þetta ljúffenga súkkulaðiegg verður búið löngu fyrir páska. Enda erfitt að standast flest það sem gert er úr súkkulaði! Meira

Fastir þættir

2. apríl 2011 | Í dag | 1579 orð | 1 mynd

AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl...

ORÐ DAGSINS Jesús mettar 5 þús. manna. Meira
2. apríl 2011 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Dökkt útlit. Norður &spade;G8 &heart;G103 ⋄K10542 &klubs;987 Vestur Austur &spade;D643 &spade;1052 &heart;86 &heart;D952 ⋄83 ⋄Á96 &klubs;ÁDG103 &klubs;642 Suður &spade;ÁK97 &heart;ÁK74 ⋄DG7 &klubs;K5 Suður spilar 3G. Meira
2. apríl 2011 | Fastir þættir | 358 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Góð mæting á Suðurnesjum Meistaramót bridsfélaganna á Suðurnesjum hófst sl. miðvikudag og var þátttakan mjög góð en spilað var á 9 borðum. Garðar Garðarsson og Arnór Ragnarsson byrjuðu best og eru með 61,3% skor. Meira
2. apríl 2011 | Í dag | 67 orð | 1 mynd

Gilmour og Waters

Rogers Waters hyggst flytja Pink Floyd-lag á tónleikum á þessu ári ásamt fyrrv. sveitarfélaga sínum, David Gilmour. Waters ætlar að spila The Wall á nokkrum tónleikum í London í maí. Meira
2. apríl 2011 | Árnað heilla | 204 orð | 1 mynd

Málverkasýning um konur

Alda Ármanna Sveinsdóttir myndlistarkona er 75 ára í dag og heldur upp á afmælið með stíl því í dag verður opnuð sýning með verkum hennar í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Meira
2. apríl 2011 | Í dag | 188 orð

Nú brosir landið og ég

Ég hitti karlinn á Laugaveginum, þar sem hann hálf-hljóp niður Frakkastíginn og varð hugsað til kerlingarinnar á Holtinu, – hvort hún væri komin heim. Að minnsta kosti var hljóðið í karlinum þannig. Meira
2. apríl 2011 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi...

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði. (Tím. 3, 10. Meira
2. apríl 2011 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 c5 5. Bd3 O-O 6. Rf3 d5 7. O-O Rc6 8. a3 Ba5 9. cxd5 exd5 10. dxc5 Bxc3 11. bxc3 Bg4 12. c4 Re5 13. cxd5 Bxf3 14. gxf3 Dxd5 15. Be2 Dxc5 16. Bb2 Hfd8 17. Bd4 De7 18. Dc1 Rc6 19. Bb2 Hac8 20. De1 Rd7 21. Kh1 Rce5 22. Meira
2. apríl 2011 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Söfnun

Anna Eva Steindórsdóttir, Gerður Sif Heiðberg, Nína Lovísa Ragnarsdóttir, Embla Nanna Þórsdóttir, Sigríður María Eggertsdóttir, Ólavía Rún Grímsdóttir og Helena Marína Salvador sömdu lag um ástandið í Japan og sungu til stuðnings fólki í Japan. Meira
2. apríl 2011 | Fastir þættir | 268 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er alltaf vel á verði 1. apríl ár hvert. Hann les og hlustar á allar fréttir með mikilli tortryggni. Meira
2. apríl 2011 | Í dag | 281 orð

Það lagast með aldrinum

Ásgeir Ásgeirsson var aðeins 29 ára að aldri, þegar hann var í framboði í Vestur-Ísafjarðarsýslu 1923 gegn íhaldsmanninum Guðjóni Guðlaugssyni á Ljúfustöðum. Þá mælti hann hin fleygu orð: „Mér er borið á brýn, að ég sé of ungur. Meira
2. apríl 2011 | Í dag | 156 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

2. apríl 1725 Eldgos hófst í nágrenni Heklu og fylgdu því „skelfilegir jarðskjálftar,“ eins og sagði í Hítardalsannál. 2. apríl 1928 Jóhanna Magnúsdóttir fékk lyfsöluleyfi, fyrst íslenskra kvenna. Meira

Íþróttir

2. apríl 2011 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

1. deild karla Grótta – Selfoss U 38:25 ÍR – Stjarnan 32:29...

1. deild karla Grótta – Selfoss U 38:25 ÍR – Stjarnan 32:29 ÍBV – Víkingur 32:22 FH U – Fjölnir 29:26 Staðan: Grótta 201622607:47634 ÍR 201514600:50431 Stjarnan 201217556:47825 ÍBV 201037522:52323 Víkingur R. Meira
2. apríl 2011 | Íþróttir | 725 orð | 2 myndir

„Vissi að ég hefði burði til að vinna“

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Kristján Þór Einarsson, kylfingur úr Kili í Mosfellsbæ, hefur átt velgengni að fagna í háskólagolfinu í Bandaríkjunum í vetur. Meira
2. apríl 2011 | Íþróttir | 603 orð | 3 myndir

„Vondur við sjálfan sig til að komast áfram“

Í fjallinu Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Fyrsta Skíðamót Íslands í 11 ár í Reykjavík fer fram um helgina. Keppni hófst á fimmtudaginn í sprettgöngu en keppt var í göngu í gær. Meira
2. apríl 2011 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 1. riðill: Breiðablik &ndash...

Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 1. riðill: Breiðablik – Grótta 4:0 Tómas Óli Garðarsson, Kristinn Steindórsson, Arnar Már Björgvinsson, Árni Vilhjálmsson. Þór – KA 1:3 Atli Sigurjónsson 65. – Daniel Howell 68., 83. Meira
2. apríl 2011 | Íþróttir | 245 orð

Er komið að Njarðvíkingum?

Keflavík og Njarðvík mætast í dag í fyrsta leiknum í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna. Leikurinn fer fram í „Sláturhúsinu“ í Keflavík þar sem bikarmeistarar Keflavíkur eiga heimaleikjaréttinn. Meira
2. apríl 2011 | Íþróttir | 280 orð | 2 myndir

Fáum mjög öflugan leikmann

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Við erum mjög ánægðir með að Hannes skyldi taka þá ákvörðun að spila með okkur í FH. Meira
2. apríl 2011 | Íþróttir | 343 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Arnar Jón Agnarsson skoraði átta mörk og var markahæstur hjá EHV Aue þegar liðið vann Rheinhausen, 35:26, í suðurriðli þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í gærkvöldi. Arnari Jóni var auk þess tvisvar vísað af leikvelli í tvær mínútur. Meira
2. apríl 2011 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Fylkir með í baráttunni eftir sigur á Grindavík

Fylkismenn eru áfram með í baráttunni um sæti í undanúrslitum deildabikars karla í fótbolta, Lengjubikarsins, eftir sigur á Grindvíkingum, 2:1, á gervigrasvelli sínum í Árbænum í gærkvöld. Meira
2. apríl 2011 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, seinni leikir: Mýrin: Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, seinni leikir: Mýrin: Stjarnan – Fram L14 Fylkishöll: Fylkir – Valur L16 KÖRFUKNATTLEIKUR Fyrsti úrslitaleikur kvenna: Toyotahöllin: Keflavík – Njarðvík L16 KNATTSPYRNA Deildabikar karla,... Meira
2. apríl 2011 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Ísland tapaði lokaleiknum á HM

Ísland hafnaði í 3. sæti í 4. deild kvenna á heimsmeistaramótinu í íshokkí sem lauk í Laugardalnum í gærkvöldi. Síðasti leikur Íslands í deildinni reyndist hreinn úrslitaleikur um 2. sætið við Suður-Kóreu og tapaði honum 1:4. Meira
2. apríl 2011 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Sigurdans á Seltjarnarnesi

Leikmenn Gróttu stigu taktfastan sigurdans á fjölum íþróttahússins á Seltjarnarnesi eftir að þeir lögðu ungmennalið Selfoss, 38:25, í næstsíðustu umferð 1. Meira
2. apríl 2011 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Svíþjóð Södertälje – Uppsala 76:56 • Helgi Már Magnússon...

Svíþjóð Södertälje – Uppsala 76:56 • Helgi Már Magnússon skoraði sjö stig og tók sex fráköst fyrir Uppsala. *Södertälje er yfir, 2:1. Meira
2. apríl 2011 | Íþróttir | 572 orð | 4 myndir

Var teigurinn mengaður?

Á vellinum Kristján Jónsson kris@mbl.is Keflvíkingar og KR-ingar buðu upp á einhvern magnaðasta leik sem undirritaður hefur orðið vitni að í úrslitakeppni Íslandsmótsins í körfuknattleik í gærkvöldi. Meira

Ýmis aukablöð

2. apríl 2011 | Blaðaukar | 217 orð | 1 mynd

Allsherjarverkfall náist ekki samningar

Miklar umræður urðu um kjaramál á aðalfundi Framsýnar – stéttarfélags í Þingeyjarsýslum sem haldinn á fimmtudagskvöld. Meira
2. apríl 2011 | Blaðaukar | 199 orð | 1 mynd

Í samstarf um miðlun fræða til almennings

Undirritaður var í vikunni samstarfssamningur milli forsvarsmanna Vísindavefs Háskóla Íslands og Landsvirkjunar um samstarf á sviði vísindamiðlunar. Með samstarfinu tekur fólk höndum saman um nútímalega fræðslu um vísindi handa almenningi. Meira
2. apríl 2011 | Blaðaukar | 209 orð | 1 mynd

Nýherji sameinar og breytir skipulagi

Nýtt skipulag hjá Nýherja og dótturfélögum á Íslandi tók gildi í gær. Helstu breytingarnar felast í sameiningu félaga í tengdri starfsemi og uppbyggingu stærri eininga sem veita þjónustu á sviði upplýsingatækni. Meira
2. apríl 2011 | Blaðaukar | 291 orð | 1 mynd

Raunvísindi HÍ í deiglunni í apríl

Aprílmánuður verður helgaður verkfræði og raun- og náttúruvísindum í Háskóla Íslands í tilefni af aldarafmæli skólans. Dagskráin hefst í dag, 2. apríl, þegar raunvísindadeild og Raunvísindastofnun bjóða almenningi að skoða húsakynni sín og rannsóknir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.