Greinar þriðjudaginn 7. júní 2011

Fréttir

7. júní 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

8,1% hækkun bóta almannatrygginga

Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra, kynnti í gær hækkanir á bótum almanna- og atvinnuleysistrygginga í samræmi við yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í tengslum við kjarasamninga. Hækkun bóta almannatrygginga og atvinnuleysistrygginga miðast við 1. Meira
7. júní 2011 | Innlendar fréttir | 156 orð

Áfram tekist á um umdeildar tillögur

Endurskoðuð tillaga um skólastarf og trúar- og lífsskoðunarmál var afgreidd til borgarráðs á fundi mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar í gær. Margrét Sverrisdóttir, formaður mannréttindaráðs, segir ýmsar breytingar hafa verið gerðar á tillögunum. Meira
7. júní 2011 | Erlendar fréttir | 109 orð

Ákærðir fyrir að sinna mannúðarstörfum

Tugir lækna og hjúkrunarfræðinga í Barein hafa verið dregnir fyrir herrétt en þeir liðsinntu fólki sem særst hafði í mótmælum. Eru þeir ákærðir fyrir að vilja steypa stjórninni. Meira
7. júní 2011 | Innlendar fréttir | 398 orð | 3 myndir

„Fyrstu pólitísku réttarhöld Íslands“

Baksviðs Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Þetta er pólitísk atlaga. Fyrstu pólitísku réttarhöldin í Íslandssögunni verða staðreynd. Sjálft Alþingi Íslendinga hefur verið misnotað í þeim tilgangi að koma höggi á einn mann. Meira
7. júní 2011 | Innlendar fréttir | 1337 orð | 4 myndir

„Þetta reddast“ viðhorf Íslendinganna neistinn að heilli bók

Viðtal Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Í Þýskalandi er komin út bók eftir blaðakonuna Ölvu Gehrmann sem nefnist Alles ganz isi með undirtitlinum: íslensk lífsleikni fyrir byrjendur og lengra komna. Meira
7. júní 2011 | Innlendar fréttir | 471 orð | 3 myndir

Beita á dagsektum í auknum mæli

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Skipulags- og byggingarsvið Reykjavíkur hefur tekið saman yfirlit yfir stöðu þeirra húsa í miðborginni sem helst hafa verið til umræðu á undanförnum misserum sökum bágborins ástands þeirra. Meira
7. júní 2011 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Björk selur notuð föt og barnabækur

Vinsælt er að svipta upp sumarmörkuðum um þessar mundir þar sem fólk losar sig við dót og drasl sem það hefur ekki not fyrir lengur. Meira
7. júní 2011 | Innlendar fréttir | 1005 orð | 7 myndir

Dauðanum frestað en ekki afstýrt

Sílaætur Rúnar Pálmason runarp@mbl.is „Í lok sumarsins eru dauðir ungar á víð og dreif. Meira
7. júní 2011 | Innlendar fréttir | 81 orð

Fiðraðir vegfarendur

Nú eru ungar víða að skríða úr eggjum og oft má sjá fullorðna fugla silast hægt um vegi með ungahópinn á eftir sér. Meira
7. júní 2011 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Frumvarpið þarf að taka verulegum breytingum

Helgi Áss Grétarsson, sérfræðingur í fiskveiðistjórnarkerfum við Lagastofnun Háskóla Íslands, gerir alvarlegar athugasemdir við nánast öll ákvæði í minna frumvarpinu um breytingar á fiskveiðistjórnarkerfinu, sem var til umræðu í landbúnaðar- og... Meira
7. júní 2011 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Fuglaskoðunarferð í Viðey í kvöld

Í dag, þriðjudag, verður farið í fuglaskoðunarferð í Viðey. Leiðsögumaður er Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur og ljósmyndari, en hann hefur gefið út fræðandi bækur um fugla Íslands. Fuglalíf í Viðey er í miklum blóma. Meira
7. júní 2011 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Háar fjárhæðir til sérfræðinga

Íbúðalánasjóður varði yfir hálfum milljarði í þjónustu ýmissa sérfræðinga á árunum 2001-2008. Meira
7. júní 2011 | Innlendar fréttir | 529 orð | 2 myndir

Inn og út um glugga kerfisins

FRÉTTASKÝRING Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Samkvæmt minna frumvarpi sjávarútvegsráðherra um stjórn fiskveiða hefur hann heimild til að ráðstafa allt að 2.400 lestum af þorski og 600 lestum af ufsa til strandveiða á þessu fiskveiðiári og því næsta. Meira
7. júní 2011 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Keldan komin aftur

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn | Keldunes hét gamalt, reisulegt timburhús sem stóð við fjöruborðið á Þórshöfn fyrir tæpum 50 árum. Meira
7. júní 2011 | Innlendar fréttir | 733 orð | 2 myndir

Kenna börnum jákvæða hegðun

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði er tekist á við hegðunarerfiðleika barna og unglinga með markvissum hætti samkvæmt ákveðnu kerfi sem á rætur að rekja til Bandaríkjanna. Meira
7. júní 2011 | Innlendar fréttir | 430 orð | 2 myndir

Leggur til að frumvarpið í heild verði fellt

„Það er mín skoðun að þetta lagafrumvarp eigi sér fáa líka í flokki óvandaðra lagafrumvarpa á sviði íslenskrar fiskveiðistjórnar. Meira
7. júní 2011 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Lér konungur með tíu

Uppsetning Þjóðleikhússins á Lé konungi eftir William Shakespeare fékk flestar tilnefningar til Grímunnar, íslensku leiklistarverðlaunanna, 2011, eða tíu. Tilnefningarnar voru birtar í gær. Meira
7. júní 2011 | Innlendar fréttir | 1027 orð | 5 myndir

Lundinn í lóðréttu falli og þolir ekki miklu meira

Hvergi í heiminum er lundabyggð jafnstór og í Vestmannaeyjum en þar verpir um helmingur allra lunda á Íslandi. Fyrir sex árum varð viðkomuhrun sem hefur endurtekið sig á hverju sumri síðan þá. Meira
7. júní 2011 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Markmiðið að stuðla að greiðslugetu

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
7. júní 2011 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Með rokið í fangið leiðina til Hafnar

„Þetta var erfiður dagur, það verður að viðurkennast. Við vorum með rokið í fangið eiginlega allan tímann. Meira
7. júní 2011 | Innlendar fréttir | 407 orð | 3 myndir

Mikill áhugi á háskólanámi

María Elísabet Pallé mep@mbl.is Um 300 ungmenni á aldrinum 12-16 ára settust á skólabekk í Háskóla Íslands í gær en Háskóli unga fólksins (HUF) var settur í áttunda sinn. Meira
7. júní 2011 | Innlendar fréttir | 90 orð

Minni kostnaður

Mjög dró úr ferðakostnaði forsætisráðuneytisins milli áranna 2008 og 2009 skv. svari ráðuneytisins við fyrirspurn á Alþingi. Meira
7. júní 2011 | Innlendar fréttir | 557 orð | 3 myndir

Mismunandi reglur valda togstreitu

FRÉTTASKÝRING Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Nýsamþykktar breytingar á fjöleignarhúsalögum sem taka almennt til hunda- og kattahalds gera það að verkum að sveitarfélög þurfa að aðlaga samþykktir um hunda- og kattahald að lögunum. Meira
7. júní 2011 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Mótorhjólakeppni á Kirkjubæjarklaustri

Stór mótorhjólaaksturskeppni, „Off-Road Challenge“, verður haldin á Klaustri á sunnudag nk. Keppnin hefst kl. 12 og er aðgangur ókeypis. Keppnin verður með sama sniði og undanfarin níu ár. Meira
7. júní 2011 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Nýtt frumvarp á nýju þingi

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Nýtt frumvarp um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu verður lagt fyrir Alþingi í október. Stóra frumvarpið svonefnda var tekið af dagskrá Alþingis í gær. Meira
7. júní 2011 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Oxi er ódýrt og baneitrað

Brasílíumenn óttast að nýtt og skelfilegt eiturlyf muni senn ná öflugri fótfestu vegna þess hve ódýrt það er í framleiðslu. Meira
7. júní 2011 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson

Grímsvötn Eldstöðin eftir gos. Vatn, um 1.500 metra langt, hefur fyllt botn gígsins að mestu. Í gosinu minnkaði gígopið þar til það var orðið að eins konar skeifulaga eyri í miðjum... Meira
7. júní 2011 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Palestínskir flóttamenn mótmæla í Líbanon

Barn úr röðum palestínskra flóttamanna í sunnanverðu Líbanon við brennandi hjólbarða; efnt var til mótmæla á svæðinu í gær vegna mannskæðra átaka á Gólanhæðum. Meira
7. júní 2011 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Palin með staðreyndir sögunnar á hreinu?

Sarah Palin, varaforsetaefni repúblikana við síðustu forsetakosningar í Bandaríkjunum og áður ríkisstjóri Alaska, hefur enn ekki gefið upp hvort hún sækist eftir því að vera forsetaefni flokks síns á næsta ári. Meira
7. júní 2011 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Ræða við ASÍ um lífeyrisskatt

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Viðræður verða milli fjármálaráðuneytisins og Alþýðusambands Íslands fyrir 22. júní, um fyrirhugaða skattlagningu á lífeyrissjóðina til að standa straum af sérstakri vaxtaniðurgreiðslu. Meira
7. júní 2011 | Erlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Segja engu ofbeldi hafa verið beitt gegn þernu

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Liðið gætu nokkrir mánuðir áður en sjálf réttarhöldin yfir Dominique Strauss-Kahn, fyrrverandi forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, hefjast þar sem yfirheyrslur gætu orðið langdregnar. Meira
7. júní 2011 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Skýstrókadansleikur á Skeiðarársandi

Öskurykið þyrlaðist upp í skýstrókum á Skeiðarársandi á laugardaginn var. Fyrrihluta dagsins var bjart á sandinum og sólin skein í heiði. Nálægt Skaftafelli og uppi undir jökli var fremur hæglátt veður. Meira
7. júní 2011 | Innlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

Stjórnarmenn deila löxum jafnt

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
7. júní 2011 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Upptökin á huldu

Rannsókn á sýnum, sem tekin voru á býli í norðanverðu Þýskalandi vegna gruns um að þar væru upptök sýki af völdum saurgerla, e.coli, sem herjað hefur í landinu, var neikvæð, þ.e. sýnin sýndu ekki merki um mengun, að sögn BBC . Meira
7. júní 2011 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Varpið seint og útlitið ekki gott

Rúnar Pálmason Una Sighvatsdóttir Útlitið er ekki gott fyrir lunda- og kríuvarp í ár. Meira
7. júní 2011 | Innlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir

Vel smurt á tölvuleiki, myndavélar, minniskort og myndavélalinsur

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Flestir kannast eflaust við frásagnir af Íslendingum sem töldu sig hafa upp í ferðakostnað við utanferð með hagstæðum kaupum á raftækjum. Meira
7. júní 2011 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Vilja breyta ákvæðum um auðlegðarskattinn

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Skattalegt uppgjör fyrirtækja frá fyrra ári verður notað til að meta skattstofn auðlegðarskatts frá og með álagningu árið 2012. Meira
7. júní 2011 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Vinstrimaður vann forsetakjörið í Perú

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Þjóðernissinnaði vinstrimaðurinn Ollanta Humala lýsti á sunnudagskvöld yfir sigri í seinni umferð forsetakosninganna í Perú, búið var að telja liðlega 80% atkvæða og var Humala þá með 51% stuðning. Meira

Ritstjórnargreinar

7. júní 2011 | Staksteinar | 230 orð | 1 mynd

Er of seint að iðrast?

Meirihluti þjóðarinnar er á móti umsókn um aðild að ESB. Meirihluti Alþingis er á móti aðild að ESB, þótt sumir hafi undir pólitískri þvingun greitt umsókn atkvæði. Helmingur ríkisstjórnarinnar er á móti aðild. Meira
7. júní 2011 | Leiðarar | 347 orð

Óvissan er enn til staðar

Ekki er nóg að hætta tímabundið við atlöguna að sjávarútveginum Meira
7. júní 2011 | Leiðarar | 237 orð

Þingfesting landsdómsmáls

Landsdómsmálið er svartur blettur á ímynd Alþingis Meira

Menning

7. júní 2011 | Kvikmyndir | 112 orð | 2 myndir

Alveg jafn þunnir fullri viku síðar!

Óheppnu félagarnir í Hangover: Part 2 hanga enn í fyrsta sæti yfir eftirsóttustu kvikmyndir helgarinnar. Meira
7. júní 2011 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Amerískt ofbeldi

Glæpahneigð (Criminal Minds) er bandarísk spennuþáttaröð sem er á dagskrá Sjónvarpsins á fimmtudagskvöldum. Meira
7. júní 2011 | Myndlist | 184 orð | 1 mynd

Anna Jóelsdóttir sýnir í New York

Fyrir stuttu var opnuð sýning á verkum Önnu Jóelsdóttur í Clocktower Gallery í New York. Sýningin stendur til 1. október, en sýningarstjóri er Alanna Heiss, fyrrverandi forstöðumaður PS1-deildar Nútímalistasafnsins í New York, MOMA. Meira
7. júní 2011 | Bókmenntir | 51 orð | 1 mynd

Bakkabræður og kímnisögur á hljóðbók

Út er komin hljóðbókin Bakkabræður og kímnisögur þar sem þeir Ársæll Níelsson og Elfar Logi Hannesson lesa sögur úr þjóðsagnasafni Jóns Árnasonar. Kómedíuleikhúsið gefur hljóðbókina út. Meira
7. júní 2011 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Ellen Júlíusdóttir í Listhúsi Ófeigs

Ellen Júlíusdóttir sýnir nú í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustíg myndir sem unnar eru með blandaðri tækni. Sýninguna nefnir hún Vatnaskil . Ellen hóf nám við Myndlistaskólann í Reykjavík 1994 og nam þar teiknun, olíumálun, módelteikningu og módelmálun. Meira
7. júní 2011 | Fólk í fréttum | 49 orð | 1 mynd

Fimm sveitir bætast við á Bestu hátíðina

Besta útihátíðin er enn að bæta við dagskrána en búast má við að henni verði endanlega lokað í næstu viku. Hljómsveitir sem hafa bæst í hópinn eru Valdimar, Agent Fresco, Legend, Berndsen og Vicky. Meira
7. júní 2011 | Fólk í fréttum | 33 orð | 1 mynd

Fjölsóttri listahátíð lauk á sunnudaginn

Listahátíð Reykjavíkur 2011 lauk á sunnudagskvöldið en hátíðin stóð yfir í sautján daga. Fjölbreytt dagskrá með tugum viðburða vakti mikla lukku skv. tilkynningu frá hátíðinni en yfir 500 listamenn tóku þátt í... Meira
7. júní 2011 | Dans | 459 orð | 2 myndir

Frekar hugmyndir en fullbúin verk

Sex íslensk dans- og tónverk samin í samstarfi tónskálda og danshöfunda. Flutt í Tjarnarbíói 31. maí. Samstarfsverkefni Listahátíðar og RÚV. Meira
7. júní 2011 | Bókmenntir | 88 orð | 1 mynd

Góði dátinn Svejk kemur út í kilju

Forlagið hefur gefið þýðingu Karls Ísfelds á Ævintýrum Góða dátans Svejks í heimsstyrjöldinni eftir tékkneska rithöfundinn Jaroslav Hašek. Meira
7. júní 2011 | Fólk í fréttum | 42 orð | 7 myndir

Klofgrip og klókir kynnar

Kvikmyndaverðlaun MTV voru veitt nú um helgina. Meira
7. júní 2011 | Bókmenntir | 211 orð | 1 mynd

Konur geta ekki skrifað

Trínidadísk-breski rithöfundurinn Vidiadhar Surajprasad Naipaul, sem er af indversku bergi brotinn, fékk bókmenntaverðlaun Nóbels fyrir tíu árum og var þá lofaður um heim allan fyrir bækur sínar og innsýn í mannlega tilveru. Meira
7. júní 2011 | Myndlist | 224 orð | 1 mynd

Landslagsmyndir út um hliðarrúðuna á ferð

Undanfarin fjögur ár hefur ljósmyndarinn Svavar Jónatansson ferðast reglulega með vöruflutninga- og hópferðarbifreiðum um landið og ljósmyndað landslagið út um hliðarrúðuna á nokkura sekúndna fresti. Myndirnar eru alls orðnar ríflega 200. Meira
7. júní 2011 | Myndlist | 486 orð | 3 myndir

Nafnlaust ökutæki í ókunnu fallvatni

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Fyrir stuttu gaf Crymogea út bókina Bílar í ám/Cars in rivers með verkinu Cars in rivers eftir Ólaf Elíasson. Meira
7. júní 2011 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Sumartónar í Elliðaárdal að nýju

Á miðvikudag hefst að nýju tónleikaröðin Sumartónar í Elliðaárdal í Fella- og Hólakirkju með tónleikum kórs kirkjunnar. Á efnisskrá er verkið Aesop's Fables eftir Bob Chilcott, þekktar ítalskar aríur og íslensk einsöngslög. Meira
7. júní 2011 | Tónlist | 544 orð | 5 myndir

Þegar óvissan hljómar vel...

Á köflum minnir verkið á tónlist síðrokksveita... Meira

Umræðan

7. júní 2011 | Bréf til blaðsins | 577 orð | 1 mynd

Að koma úr skápnum – íþróttaskápnum

Frá Kristni Þór Sigurjónssyni: "Ég hef í gegnum tíðina ekki upplifað mig sem íþróttamann, eða öllu heldur taldi ég ávallt að það vantaði getuna til hafa gaman af íþróttum." Meira
7. júní 2011 | Aðsent efni | 1253 orð | 1 mynd

„Oft heggur sá er hlífa skyldi“

Eftir Grétar Sigurbergsson: "Í yfirstandandi krossferð yfirvalda hafa margir slegið sig til riddara. Er ekki hikað við að beita hvaða vopnum sem er til að hafa mannorðið af fólki." Meira
7. júní 2011 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd

„Vinstri“ ríkisstjórn gegn atvinnulýðræði – nýfrjálshyggja í verki

Eftir Ívar Jónsson: "Kemur ráðherrann í veg fyrir að atvinnulýðræði verði að veruleika ... Menntamálaráðherra hefur í barnaskap sínum gerst málaliði nýfrjálshyggjunnar" Meira
7. júní 2011 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Refsigleði Tryggva Þórs

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Samhliða jarðgangagerðinni undir Vaðlaheiði verður Vegagerðin um ókomin ár að afskrifa hugmyndina um að halda Blönduósi og Varmahlíð utan hringvegarins." Meira
7. júní 2011 | Velvakandi | 265 orð | 1 mynd

Velvakandi

Er stjórnlagaráð viljalaust verkfæri Samfylkingarinnar? – Fullveldisframsal Það virðist allt benda til að hið umboðslausa stjórnlagaráð sé ekkert annað en viljalaust verkfæri Samfylkingarinnar og þeirra sem keyra vilja Ísland inn í... Meira
7. júní 2011 | Pistlar | 456 orð | 1 mynd

Þökkum fyrir hlandblautar nætur

Daglegt líf fjögurra manna fjölskyldu getur verið nokkuð viðburðaríkt á köflum. Föstudagskvöldið síðasta drakk sonur minn, sem er þriggja ára, heil reiðinnar býsn af mjólk. Meira

Minningargreinar

7. júní 2011 | Minningargrein á mbl.is | 721 orð | 1 mynd | ókeypis

Ágúst Björnsson

Ágúst Kristinn Guðlaugur Björnsson fæddist á Siglufirði 16. febrúar 1938. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2011 | Minningargreinar | 1507 orð | 1 mynd

Ágúst Björnsson

Ágúst Kristinn Guðlaugur Björnsson fæddist á Siglufirði 16. febrúar 1938. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. maí 2011. Foreldrar hans voru Björn Olsen Björnsson, verkamaður á Siglufirði, f. 11. sept. 1903, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2011 | Minningargreinar | 1211 orð | 1 mynd

Gíslína Magnúsdóttir

Gíslína Magnúsdóttir (Lilla) fæddist í Hafnarfirði 5. apríl 1927. Hún lést á sjúkrahúsi Akraness 29. maí 2011. Foreldrar hennar voru Magnús Magnússon, sjómaður frá Seyðisfirði, f. 20. mars 1898, d. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2011 | Minningargreinar | 613 orð | 1 mynd

Halla Margrét Ottósdóttir

Halla Margrét Ottósdóttir fæddist í Reykjavík þann 21. nóvember 1928. Hún lést 29. maí 2011. Hún var dóttir hjónanna Sigurbjargar Oddsdóttur, f. 12.4. 1895, d. 15.8. 1972, og Ottós Guðbrandssonar verkamanns í Reykjavík, f. 26.1. 1898, d. þann 26.2.... Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2011 | Minningargreinar | 1101 orð | 1 mynd

Jón Trausti Jónsson

Jón Trausti Jónsson fæddist 24. mars 1945 á Deildará í Múlasveit í Austur-Barðastrandarsýslu. Hann lést á gjörgæslu Landspítalans 29. maí 2011. Jón Trausti Jónsson var jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju 6. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2011 | Minningargreinar | 1199 orð | 1 mynd

Júlíus S. Júlíusson

Júlíus Sigurðsson Júlíusson fæddist í Reykjavík 20. mars 1920. Hann lést á Hrafnistu, Boðaþingi, 23. maí 2011. Foreldrar hans voru Emanúel Júlíus Bjarnason, húsasmiður, f. 7. júlí 1886, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2011 | Minningargreinar | 1634 orð | 1 mynd

Magnús Hákonarson

Magnús Hákonarson fæddist í Reykjavík 29. október 1966. Hann lést á gjörgæsludeild LHS í Fossvogi 30. maí 2011. Foreldrar Magnúsar voru Hákon Svanur Magnússon, f. 24.6. 1939, d. 19.2. 1993 og Svanhildur Guðbjörg Sigurðardóttir, f. 17.2. 1938, d. 31.12. Meira  Kaupa minningabók
7. júní 2011 | Minningargreinar | 1169 orð | 1 mynd

Maríus Guðmundsson

Maríus Guðmundsson fæddist á Raufarhöfn 1. júlí 1935. Hann andaðist á dvalarheimilinu Grund 30. maí. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Jónasson f. 5.7 1886, d. 10.4. 1970 og Fanney Jóhannesdóttir, f. 28.9. 1895, d. 21.12. 1963. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

Bilið breikkar milli undirvísitalna GAMMA

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði örlítið í gær, eða um 0,03 prósent. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,16 prósent og sá óverðtryggði lækkaði um 0,30 prósent. Velta á skuldabréfamarkaði í gær nam rúmum tólf milljörðum króna. Meira
7. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 384 orð | 1 mynd

Ekki áhyggjur af útgjöldum

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Samkvæmt skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins vegna fimmtu endurskoðunar efnahagsáætlunar sjóðsins og stjórnvalda nemur kostnaður stjórnvalda vegna nýgerðra kjarasamninga um 0,5% af væntri landsframleiðslu í ár. Meira
7. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Frumvarpið meiriháttar hagstjórnarmistök

Ef frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á gjaldeyrislögum verður samþykkt er verið að senda skýr skilaboð um að höftin séu komin til að vera og þar af leiðandi gæti verið um að ræða ein alvarlegustu hagstjórnarmistök Íslandssögunnar. Meira
7. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 239 orð | 1 mynd

Óvissan alltaf verið mikil

Það hefur alltaf verið ljóst að bein erlend fjármunaeign innlánsstofnana í slitameðferð eigi að teljast með eignum þeirra, að sögn Seðlabanka Íslands. Meira
7. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 360 orð

Tekist á um lánasamning

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Fjölmenni var í sal 1 í Hæstarétti í gær þar sem tekið var fyrir mál nýja Landsbankans gegn þrotabúi Motormax ehf. Meira

Daglegt líf

7. júní 2011 | Daglegt líf | 264 orð | 3 myndir

Búist við metþátttöku í ár í Bláalónsþrautinni

Þann 12. júní nk. fer fram hin árlega Bláalónsþraut á fjallahjóli í sextánda skipti. Keppnin, sem haldin er af Hjólreiðafélagi Reykjavíkur, fór fyrst fram árið 1996 og voru þátttakendur þá um 15 talsins. Meira
7. júní 2011 | Daglegt líf | 104 orð | 1 mynd

Gerið klárt fyrir Ólympíuleikana

Ekki er ráð nema í tíma sé tekið og þeir sem ætla sér að fara á Ólympíuleikana í London á næsta ári, til að sýna okkar afreksfólki stuðning eða bara til að njóta kappleikja, ættu að fara að huga að hvernig þeir ætla að ferðast og hvar að gista. Meira
7. júní 2011 | Daglegt líf | 140 orð | 3 myndir

Njótið stórbrotinnar náttúrufegurðar Vestfjarða

Náttúruperlur Íslands eru margar og þær má finna um allt land. Það landsvæði sem hefur orðið svolítið útundan í umfjöllun eru Vestfirðirnir. Meira
7. júní 2011 | Daglegt líf | 217 orð | 1 mynd

Skemmtileg líkamsrækt

Esjan rís tignarleg upp úr Kjalarnesi og gnæfir yfir borgina og er jafnframt eitt af einkennum hennar. Í Kjalnesingasögu er talað um bæinn Esjuberg, en þar bjuggu Örlygur Hrappsson og kona hans, sem var af skoskum ættum, að nafni Esja. Meira
7. júní 2011 | Daglegt líf | 660 orð | 4 myndir

Söfnum svefni og étum kolvetni

Þeir veifa ekki blöðrum og fánum á rölti í rólegheitum á þjóðhátíðardaginn í næstu viku, heldur verða þeir sveittir á hjólum úti í Svíþjóð þar sem þeir ætla að leggja 300 kílómetra að baki og markmiðið er að ljúka ferðinni á tólf klukkutímum. Meira

Fastir þættir

7. júní 2011 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

80 ára

Nanna Lára Pedersen er áttræð í dag, 7. júní. Hún tekur á móti fjölskyldu og vinum á afmælisdaginn á Stórhöfða 31 frá kl. 17 til 20. Meira
7. júní 2011 | Í dag | 167 orð

Af angan lyngs og brúðkaupi

Bati“ er yfirskrift fallegs ljóðs eftir Björn Ingólfsson: Heiðið blátt og bærist hvergi bára á sjó, ég bý mig út með broddstaf minn og bestu skó. Eftir kalt og illskeytt vor er ómæld fró að finna aftur angan lyngs og ilm úr mó. Meira
7. júní 2011 | Árnað heilla | 208 orð | 1 mynd

Flytur af landi brott í haust

„Ætli ég fari ekki út að borða með frúnni, en annars er búið að vera svo brjálað að gera að maður hefur varla tíma til að hugsa um þetta,“ segir Grétar Örn Jóhannsson, iðntæknifræðingur, sem er þrítugur í dag. Meira
7. júní 2011 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr...

Orð dagsins: Og hann mun senda út englana og safna sínum útvöldu úr áttunum fjórum, frá skautum jarðar til himinskauta. (Mk 13, 27. Meira
7. júní 2011 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Simon vill fá Cheryl sína aftur í X Factor

Svo virðist sem Simon Cowell, stjórnandi og stofnandi X Factor-þáttanna í Bretlandi, vilji fá skvísuna Cheryl Cole aftur til liðs við sig. Þetta staðfestir fjölmiðlafulltrúi hans, Max Clifford. Meira
7. júní 2011 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Be7 7. 0-0 Rc6 8. c4 Rb4 9. Be2 0-0 10. Rc3 Bf5 11. a3 Rxc3 12. bxc3 Rc6 13. He1 He8 14. cxd5 Dxd5 15. Bf4 Hac8 16. g3 Bf6 17. Hc1 h6 18. c4 Da5 19. d5 Re5 20. Bxe5 Bxe5 21. Bd3 Bg4 22. Meira
7. júní 2011 | Fastir þættir | 309 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji hefur gert víðreist um velli landsins í sumar. Á föstudaginn var hann mættur galvaskur á Egilsgrasið í Grafarvogi til að horfa á Björninn (systurfélag Fjölnis) og Afríku etja kappi í þriðju deildinni. Meira
7. júní 2011 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. júní 1951 Afhjúpað var minnismerki í Fossvogskirkjugarði í Reykjavík um 212 breska hermenn sem féllu hér í síðari heimsstyrjöldinni. 7. júní 1998 Stór skriða féll úr austanverðum Lómagnúp og yfir vegarslóða. Meira

Íþróttir

7. júní 2011 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Arna Sif fer til Aalborg DH

Danska úrvalsdeildarliðið Aalborg DH staðfesti í gær að íslenska landsliðskonan í handknattleik, Arna Sif Pálsdóttir, gengur til liðs við félagið á næstu dögum og leikur með því a.m.k. á næsta keppnistímabili. Meira
7. júní 2011 | Íþróttir | 436 orð | 2 myndir

Auðvitað allir óánægðir

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Ólafur er með samning út þessa undankeppni og staða hans breyttist ekki við þennan leik á móti Dönum. Við höfum ekki riðið feitum hesti frá viðureignum okkar við Dani. Meira
7. júní 2011 | Íþróttir | 792 orð | 6 myndir

„Stundum of sókndjarfir“

Í Garðabæ Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is „Þetta var gríðarlega mikilvægur og góður sigur. Meira
7. júní 2011 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

„Töluðu allir mjög vel um þetta“

„Ég ákvað að vera þolinmóður og bíða eftir rétta tilboðinu. Ég held að þetta sé mjög gott skref fyrir mig sem fótboltamann,“ sagði Jón Guðni Fjóluson, U21-landsliðsmaður í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
7. júní 2011 | Íþróttir | 251 orð

Fjórða jafntefli Leiknis í fimm leikjum

Selfyssingar, undir stjórn Loga Ólafssonar, færðust upp í 5. sæti 1. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi þegar þeir lögðu HK, 4:2, á Selfossvelli þar sem fimm af mörkunum voru skoruð í fyrri hálfleik. Meira
7. júní 2011 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Haldið í EM-slag í Dobele í Lettlandi

Íslenska landsliðið í handknattleik karla heldur til Riga í Lettlandi um miðjan dag í dag eftir að hafa verið saman við æfingar í Þýskalandi frá því á sunnudag. Meira
7. júní 2011 | Íþróttir | 218 orð

Ísland verður í sjötta og síðasta potti þegar dregið verður í riðla í...

Ísland verður í sjötta og síðasta potti þegar dregið verður í riðla í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið 2014 en dregið verður hinn 30. júlí. Meira
7. júní 2011 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kópavogsvöllur: Breiðablik – Fram 19.15 Þórsvöllur: Þór – ÍBV 19.15 KR-völlur: KR – FH 20.00 1. deild karla: Ásvellir: Haukar – Fjölnir 19. Meira
7. júní 2011 | Íþróttir | 440 orð | 2 myndir

Kostar blóð, svita og tár

SKYLMINGAR Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Þorbjörg Ágústsdóttir og Ragnar Ingi Sigurðsson unnu bæði til silfurverðlauna á alþjóðlegu skylmingamóti þar sem keppt var með höggsverðum sem haldið var í Kaplakrika um nýliðna helgi. Meira
7. júní 2011 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Miami aftur á sigurbraut

Miami Heat er komið í 2:1 í einvíginu við Dallas um NBA-meistaratitilinn í körfuknattleik. Þriðji leikur liðanna fór fram í Dallas í Texas í fyrrinótt þar sem Miami hafði betur í spennandi leik, 88:86. Meira
7. júní 2011 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Víkingur – Fylkir 1:3 Stjarnan – Grindavík...

Pepsi-deild karla Víkingur – Fylkir 1:3 Stjarnan – Grindavík 2:1 Staðan: KR 642012:614 ÍBV 64118:313 Fylkir 741212:1013 Valur 64027:312 Stjarnan 732211:1111 FH 52219:48 Keflavík 62229:88 Grindavík 72149:117 Breiðablik 62139:127 Víkingur R. Meira
7. júní 2011 | Íþróttir | 899 orð | 7 myndir

Þetta er bara ekki mönnum bjóðandi

í Víkinni Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.