Greinar fimmtudaginn 9. júní 2011

Fréttir

9. júní 2011 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

127 milljarðar af vanskilasköttum

Heildarfjárhæð áfallinna skatta sem voru í vanskilum í lok mars nam samtals 127,1 milljarði króna. Kemur þetta fram í svari Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra við fyrirspurn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar á Alþingi. Meira
9. júní 2011 | Innlendar fréttir | 94 orð

Aðgengi fatlaðra að svæðum kortlagt

Nú er að ryðja sér til rúms hér á landi nýtt kerfi sem veitir upplýsingar um aðgengi fatlaðra að byggingum og útivistarsvæðum fyrir almenning. Upplýsingarnar birtast á vefnum www.gottadgengi.is. Meira
9. júní 2011 | Innlendar fréttir | 1079 orð | 3 myndir

Afdrifaríkt sprang í Eyjum

Viðtal Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Ástríður Jóna Guðmundsdóttir liggur hryggbrotin á bæklunardeild Landspítalans í Fossvogi eftir að hafa fallið úr yfir tveggja metra hæð í Spröngunni í Vestmannaeyjum. Meira
9. júní 2011 | Innlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

„Hún er friðarspillirinn í þessu máli“

Hjörtur Guðmundsson Kristján Jónsson Stjórnarandstaðan gerði harða hríð að Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra á þingfundi í gær og gagnrýndi hana fyrir að vilja hafa umræður um breytingar á stjórn fiskveiða í ágreiningi. Meira
9. júní 2011 | Innlendar fréttir | 561 orð | 3 myndir

„Vegið að afkomu fiskverkafólks“

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Fiskverkafólk víða um land hefur áhyggjur af afkomu sinni nái boðuð kvótafrumvörp fram að ganga. Meira
9. júní 2011 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Blómabændur biðja til veðurguðanna

Andri Karl andri@mbl.is „Menn verða að hafa borð fyrir báru. Þetta er eins og margir hafa upplifað í þessum efnahagsþrengingum. Meira
9. júní 2011 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Einstaklega margir þátttakendur

Um þrjú hundruð manns tóku þátt í Heilsuhlaupi Krabbameinsfélags Íslands sem haldið var í tilefni af 60 ára afmæli félagsins í gærkvöldi. Fólk á öllum aldri tók þátt og hin 9 ára Daðey Ásta Hálfdánsdóttir sigraði í 3 km hlaupinu. Meira
9. júní 2011 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Erlendum vændiskonum fjölgar í Kaupmannahöfn

Erlendum vændiskonum hefur fjölgað í Kaupmannahöfn, samkvæmt nýrri rannsókn. Hún bendir til þess að 12-15 danskar konur stundi vændi á götum borgarinnar en erlendu vændiskonunum hafi fjölgað í um 600. Meira
9. júní 2011 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Fáar kindur drápust

Fram kom á fundi sem Búnaðarsamband Suðurlands efndi til á Kirkjubæjarklaustri í gær að 14 ær og nokkur lömb hefðu drepist í Skaftárhreppi af völdum gossins í Grímsvötnum, að sögn Jóhönnu Jónsdóttur, fjár- og ferðaþjónustubónda á Hunkubökkum á Síðu. Meira
9. júní 2011 | Innlendar fréttir | 607 orð | 3 myndir

Fjárfestar líta Ísland hýru auga á nýjan leik

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Fjölmörg fjárfestingaverkefni eru á teikniborðinu, sagði forsætisráðherra í ræðu á fundi Samfylkingarinnar nýverið og iðnaðarráðherra endurtók á Alþingi í vikunni. Meira
9. júní 2011 | Innlendar fréttir | 74 orð

Fólksvangur um norrænar rætur

Dagana 19.-21. júní nk. verður ráðstefnan „Fólksvangur um norrænar rætur“ haldin á Akureyri. Meira
9. júní 2011 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Gengið á gargið þegar skrofan svarar

„Við erum að skoða varpárangurinn hjá skrofunni í Elliðaey og bera hann saman við ástandið í Ystakletti á Heimaey en þar er langstærsta varpið. Þar hefur varpið sennilega minnkað um 70% frá 1991 til 2009. Meira
9. júní 2011 | Innlendar fréttir | 218 orð | 2 myndir

Gyrtur kuldabelti

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Kuldaboli býr enn í höfuðstað Norðurlands. Hann á ekki axlabönd en er gyrtur kuldabelti til að halda buxunum uppi. Örfá snjókorn féllu í gær en götur eru greiðfærar... Meira
9. júní 2011 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Gömlu pönkararnir gefa út hljómdisk

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Í dag klukkan 18:00 verður haldið útgáfu- og hlustunarteiti Hnotubrjótanna á Jómfrúnni, í tilefni útgáfu hljómdisksins Leiðin til Kópaskers. Hnotubrjótarnir eru Heimir Már Pétursson og Þór Eldon. Meira
9. júní 2011 | Erlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Hafna tillögu um myndavélaeftirlit

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Samtök danskra sjómanna hafa lagst gegn tillögu fulltrúa framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um að komið verði upp eftirlitsmyndavélum í öllum fiskiskipum til að koma í veg fyrir brottkast. Meira
9. júní 2011 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Hryggbrotnaði við sprang í Eyjum

Kona liggur hryggbrotin á bæklunardeild Landspítalans í Fossvogi eftir að hafa dottið við sprang í Spröngunni í Vestmannaeyjum á uppstigningardag. Meira
9. júní 2011 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Hundruð manna flýja ofbeldið í Sýrlandi

Hundruð Sýrlendinga flúðu yfir landamærin til Tyrklands í gær af ótta við árásir öryggissveita sem reynt hafa að binda enda á mótmæli gegn einræðisstjórn Bashars al-Assads, forseta Sýrlands. Meira
9. júní 2011 | Innlendar fréttir | 113 orð

Kosning hafin um boðun verkfalls

„Það er mikill kraftur í félagsmönnum en niðurstaða atkvæðagreiðslu mun liggja fyrir þann 14. júní næstkomandi,“ segir Haraldur Freyr Gíslason, formaður Félags leikskólakennara. Atkvæðagreiðsla um boðun verkfalls í ágúst hófst í gær. Meira
9. júní 2011 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Kristinn

Sumar Sumir segja að veðrið sé alltaf best í Reykjavík en svo bregðast krosstré sem önnur tré og keppendur á frjálsíþróttamóti ÍR á Laugardalsvelli í gærkvöldi tóku á því að hætti... Meira
9. júní 2011 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Kyrr á geimstöðinni á ógurlegum hraða

Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, hefur birt myndir sem ítalski geimfarinn Paolo Nespoli tók af geimferjunni Endeavour þegar hún var tengd við Alþjóðlegu geimstöðina. Meira
9. júní 2011 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

María heiðruð

Öldrunarráð Íslands veitti á föstudag Maríu Theodóru Jónsdóttur, fyrrverandi formanni Félags áhugafólks og aðstandenda alzheimerssjúklinga og annarra skyldra sjúkdóma (FAAS), viðurkenningu fyrir vel unnin og óeigingjörn störf í þágu aldraðra. Meira
9. júní 2011 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Munurinn mikill í hálfleik

Baldur Arnarson Guðmundur Sv. Hermannsson Miklagljúfur kom upp í hugann þegar fylgst var með eldhúsdagsumræðum í gærkvöldi. Slík var gjáin milli túlkunar fulltrúa stjórnvalda og stjórnarandstöðunnar á framgöngu ríkisstjórnarinnar á tveggja ára valdatíð. Meira
9. júní 2011 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Pílagrímar á ferð í Andalúsíu

Pílagrímar frá borginni Sanlúcar de Barrameda í Andalúsíu draga hesta sína á leið til helgistaðar í bænum El Rocío í Doñana-þjóðgarðinum í suðurhluta Spánar. Meira
9. júní 2011 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Segja Barbie eyða regnskógum

Umhverfisverndarsamtökin Greenpeace saka Mattel, fyrirtækið sem framleiðir Barbie-brúðurnar, um að stuðla að eyðileggingu skóga í Indónesíu og ógna heimkynnum dýrategunda í útrýmingarhættu, þeirra á meðal fágætra tígrisdýra, fíla og apa. Meira
9. júní 2011 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Seinkun á farþegaflugi hefur áhrif á ferðir tuga þúsunda

Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað vinnustöðvun frá klukkan 6 til 10 nú í morgun, annan daginn í röð. Reikna má því með verulegum seinkunum á áætlunarflugi Icelandair í dag og fram á kvöld. Meira
9. júní 2011 | Innlendar fréttir | 826 orð | 3 myndir

Sjófuglum fækkar hrikalega og óvænt í stóru fuglabjörgunum

• Á þremur árum fækkaði stuttnefju um 24% á hverju ári í Látrabjargi • Álku fækkaði um 20% á hverju ári • Ástandið verður „óglæsilegt“ haldi þróunin áfram • Fjöldinn „datt niður“ árið 2005 • Sumir færa sig til Meira
9. júní 2011 | Innlendar fréttir | 221 orð

Stærstu málin í lausu lofti

Baldur Arnarson Kristján Jónsson Allt var enn í lausu lofti varðandi þinglok í gærkvöldi, samkomulag var ekki enn í augsýn milli stjórnar og stjórnarandstöðu. Ekki er búið að afgreiða nokkur stórmál, þ.ám. Meira
9. júní 2011 | Innlendar fréttir | 687 orð | 6 myndir

Sumir færa sig í aðrar byggðir

Misjafnt er á milli stofna hversu miklar breytingar hafa orðið. Sumir virðast hafa orðið illa úti en aðrar tegundir hafa getað aðlagast betur. Meira
9. júní 2011 | Erlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Tróð sér í tösku til að stela í farangursrými rútunnar

Barcelona. AFP. | Spænska lögreglan hefur handtekið liðamjúkan mann sem grunaður er um að hafa troðið sér inn í ferðatösku sem síðan var sett í farangursgeymslu rútu á Girona-flugvelli í Barcelona. Meira
9. júní 2011 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Vel stemmdir fyrir Norrænu málflutningskeppnina

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Allir helstu háskólar á Norðurlöndum eru um þessar mundir að undirbúa lið sín fyrir Norrænu málflutningskeppnina sem að þessu sinni verður haldin í húsnæði hæstaréttar Finnlands í Helsinki um næstkomandi helgi. Meira
9. júní 2011 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Vetrarvertíðin stóð undir hagvextinum

Samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofu Íslands nam hagvöxtur fyrstu þrjá mánuði ársins 2% miðað við fjórðunginn á undan. Meira
9. júní 2011 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Vistvænt skipulag - friðland fugla

Í Norræna húsinu í dag kl. 12:00 munu meistaranemarnir Drífa Gústafsdóttir og Sólveig Helga Jóhannsdóttir kynna lokaverkefni sín í MSc-námi í skipulagsfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands. Meira
9. júní 2011 | Innlendar fréttir | 793 orð | 1 mynd

Þorskstofninn á uppleið

Guðmundur Sv. Meira
9. júní 2011 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Þýsk yfirvöld gagnrýnd fyrir glundroða

Þýsk blöð hafa gagnrýnt viðbrögð yfirvalda í Þýskalandi við kólígerlafaraldrinum mannskæða og segja að þau hafi einkennst af ringulreið. „Glundroði andspænis banvænum sýkli! Engir kólígerlar fundust í baunaspírum... Meira

Ritstjórnargreinar

9. júní 2011 | Staksteinar | 151 orð | 1 mynd

Fullyrðingarnar og veruleikinn

Fyrirhuguð skattlagning lífeyrissjóða og banka vegna sérstakrar vaxtaniðurgreiðslu, sem gert er ráð fyrir í bandormi fjármálaráðherra um ráðstafanir í ríkisfjármálum, vekur upp spurningar um sannsögli. Meira
9. júní 2011 | Leiðarar | 372 orð

Óttast greiðslufall Grikkja

Raunveruleikinn rennur smám saman upp, jafnvel á evrusvæðinu Meira
9. júní 2011 | Leiðarar | 268 orð

Umfjöllun fór úr böndum

Rannsóknarblaðamennska krefst ekki síður hófsemi og aðgátar en önnur umfjöllun Meira

Menning

9. júní 2011 | Bókmenntir | 1051 orð | 1 mynd

Af konungum og þegnum þeirra

Morkinskinna kemur út hjá Hinu íslenzka fornritafélagi í tveimur bindum í ritröðinni Íslenzk fornrit. Bækurnar eru samtals um 800 síður, og þær prýða myndir, landakort og ýmsar skrár. Meira
9. júní 2011 | Fjölmiðlar | 235 orð | 1 mynd

„Notaði smokkurinn“ hans Bubba

Ég hef ekki verið mikill aðdáandi útvarpsstöðvarinnar FM 957 í gegnum tíðina. Tónlistin þar höfðar lítið til mín og finnst mér þáttastjórnendur þar vera helst til óeinlægir. Meira
9. júní 2011 | Tónlist | 432 orð | 3 myndir

„Undarlegur fiðringur, gæsahúð...“

Ef einhver kæmi til mín og færi með klisjuna, sem á það til að vella upp úr einstaka manni, „Bubbi er ofmetinn“, þá myndi ég rífa upp plötuna Ísbjarnarblús eða plötuna Kona til að sýna fram á skáldið sem Bubbi er, næst myndi ég taka fram... Meira
9. júní 2011 | Bókmenntir | 705 orð | 12 myndir

Bókmenntahátíð í Reykjavík í tíunda sinn

Bókmenntahátíð í Reykjavík verður haldin í tíunda sinn í haust, hefst miðvikudaginn 7. september og stendur til 11. september. Að þessu sinni er þema hátíðarinnar norrænn sagnaarfur, lifandi samtímabókmenntir. Meira
9. júní 2011 | Fólk í fréttum | 426 orð | 1 mynd

Dalamenning

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Poppoli kvikmyndafélag frumsýnir heimildarmyndina Land míns föður á heimildarmyndahátíðinni Skjaldborg á Patreksfirði um helgina. Meira
9. júní 2011 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Dægurflugurnar syngja dægurlög á Café Rósenberg

Hljómsveitin Dægurflugurnar heldur tónleika á mánudag á Café Rósenberg. Hljómsveitin, sem skipuð er núverandi og fyrrverandi nemendum Tónlistarskóla FÍH, leikur íslensk dægurlög frá árunum 1950-1970. Meira
9. júní 2011 | Kvikmyndir | 425 orð | 1 mynd

Endurfundir vina

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Ný mynd er komin út eftir Þorfinn Guðnason sem er höfundur meistarastykkisins Hagamúsin: með lífið í lúkunum. Hann gerði einnig þekktar heimildarmyndir eins og Lalla Johns og Draumalandið. Meira
9. júní 2011 | Tónlist | 443 orð | 1 mynd

Ernirnir eru lentir

Hallur Már hallurmar@mbl.is Það verður engin bílskúrshljómsveit sem stígur á svið í Laugardalshöllinni í kvöld. Meira
9. júní 2011 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Fegurðin og fíflið á Skúlagötunni

Í sumar heldur Reykjavík Art Gallery tvær sýningar samtímis í tveimur aðskildum sölum í húsakynnum gallerísins á Skúlagötu 50. Meira
9. júní 2011 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Frítt inn á Pólska kvikmyndadaga

Dagana 10.-12. júní verða Pólskir kvikmyndadagar í Bíó Paradís. Sýndar verða fjórar kvikmyndir frá sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar. Óperusöngkonan Gabriela de Silva kemur fram á opnunarkvöldinu 10. júní kl. 19:00 og er frítt inn. Meira
9. júní 2011 | Tónlist | 226 orð | 1 mynd

Hátíð flókinna öfga

Frum-tónlistarhátíðin fer fram á Kjarvalsstöðum í dag og hefst kl. 20.00. Hátíðin er haldin ár hvert og er helguð nútímatónlist en það er Kammerhópurinn Adapter sem stendur að hátíðinni í samvinnu við Listasafn Reykjavíkur. Meira
9. júní 2011 | Myndlist | 173 orð | 1 mynd

Herrar, menn og stjórar til sýnis á Norðurbryggju

Á föstudag opnar Anna María Sigurjónsdóttir ljósmyndasýninguna Herrar, menn og stjórar á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn. Meira
9. júní 2011 | Myndlist | 297 orð | 1 mynd

Hvaða listamaður fæst ekki við eðli listarinnar?

Díana Rós A. Rivera diana@mbl.is Í dag kl. 17:00 verður opnuð sýning á verkum Kristjáns Guðmundssonar í i8 Gallery á Tryggvagötu 16. Á sýningunni eru ný verk og eldri verk í nýju samhengi. Meira
9. júní 2011 | Fólk í fréttum | 141 orð

Járnfrúin á ævikvöldi

Safn þetta tekur yfir síðari hluta ferils Iron Maiden og síðri hluta hans líka, alger óþarfi að fara í einhverjar grafgötur með það. Meira
9. júní 2011 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Kim Kardashian í framhjáhaldi?

Nýtrúlofuð Kim Kardashian hefur verið sökuð um framhjáhald. Í nýju og óbirtu tölublaði slúðurtímaritsins InTouch er von á forsíðufrétt þar sem stendur að Kim hafi verið gómuð við að halda framhjá ástmanni sínum Kris Humphries. Meira
9. júní 2011 | Fólk í fréttum | 114 orð | 2 myndir

Meiri Apakettirnir

Það var einstaklega auðvelt að hrífast af tveimur fyrstu plötum Arctic Monkeys, Whatever People Say I Am, That's What I'm Not (2006) og Favourite Worst Nightmare (2007). Meira
9. júní 2011 | Fólk í fréttum | 231 orð | 2 myndir

Miðaldra og snyrtileg nýbylgja

Thurston Joseph Moore þarf lítið að kynna, hann er fæddur árið 1958 og hefur frá árinu 1981 verið í aðalhlutverki hjá nýbylgju-risaeðlunum í Sonic Youth. Meira
9. júní 2011 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Monty Python flýgur til Silfurtunglsins

Leikfélagið Silfurtungið fer sífellt vaxandi og hefur félagið nú tryggt sér rétt að söngleiknum Spamalot eftir Monty Python sem er söng- og grínleikur. Meira
9. júní 2011 | Fólk í fréttum | 50 orð | 1 mynd

MTV elti Prins Póló um allan Ísafjörð

Starfsfólk kanadísku sjónvarpsstöðvarinnar MTV kom til Íslands í tilefni af hátíðinni Aldrei fór ég suður sem haldin var á Ísafirði. Meira
9. júní 2011 | Tónlist | 340 orð | 1 mynd

Nándin náðist ekki

Robert Schumann: Dichterliebe op.48, Edvard Grieg: Ýmis ljóð, Richard Strauss: Vier letzte Lieder. Barbara Bonney sópran. Thomas Schuback píanó. Sunnudaginn 5. júní kl. 20:00. Meira
9. júní 2011 | Fólk í fréttum | 64 orð | 1 mynd

Pétur Ben og Elín Ey koma fólki í stuð í kvöld

Pétur Ben og Elín Ey munu sameina krafta sína í kvöld, fimmtudag, á Café Rosenberg. Þar munu þau flytja nýtt efni í bland við eldra. Meira
9. júní 2011 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Prufusöngur fyrir Töfraflautuna

Í dag efnir Íslenska óperan til prufusöngs fyrir þrjú hlutverk í Töfraflautunni eftir Mozart, sem frumsýnd verður í Hörpu í haust. Um er að ræða hlutverk „drengjanna þriggja“, „Drei Knaben“, sem koma töluvert við sögu í óperunni. Meira
9. júní 2011 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Rooney sker upp herör gegn hárleysi

Svo virðist sem knattspyrnumaðurinn Wayne Rooney hafi skorið upp herör gegn eigin hárleysi. Meira
9. júní 2011 | Bókmenntir | 124 orð | 1 mynd

Svörtuloft glæpasaga ársins

Skáldsagan Svörtuloft eftir Arnald Indriðason var kjörin glæpasaga ársins af dómnefnd blaðamanna hollenska tímaritsins Vrij Nederland, en það gefur árlega út sérrit um glæpasögur. Meira
9. júní 2011 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd

Sýning nemenda á öðru ári

Nemendur á öðru ári í Ljósmyndaskólanum sýna myndir sínar í húsnæði skólans á Hólmaslóð 6 í Reykjavík. Sýningin verður opnuð á föstudag kl. 17:00. Sex nemendur skólans eiga myndir á sýningunni: tískumyndir, portrettmyndir og listrænar myndir. Meira
9. júní 2011 | Tónlist | 153 orð | 1 mynd

Til heiðurs George Shearing

Sumarjazz á Jómfrúnni, sumartónleikaröð veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu, hófst sl. laugardag og verður fram haldið nk. laugardag með tónleikum Kvintetts Reynis Sigurðssonar. Meira
9. júní 2011 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Tímasetningar í Verksmiðjunni

Í gömlu verksmiðjunni á Hjalteyri heldur hópur listamanna, þar af níu búsettir í Arnarneshreppi, uppi listastarfi, stendur fyrir menningarviðburðum og býður upp á vinnuaðstöðu. Fyrsti viðburðurinn í Verksmiðjunni í sumar verður á laugardag kl. Meira
9. júní 2011 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Tískutáknið Lady Gaga

Poppstjarnan Lady Gaga fékk tískuverðlaun á ráðstefnu amerískra fatahönnuða, CFDA, nú um helgina. Ráðstefnan er árlegur viðburður og var hún haldin í New York í ár. Meira
9. júní 2011 | Fólk í fréttum | 288 orð | 6 myndir

Upprennandi hönnuður á leið til New York

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Fatahönnuðurinn Ýr Þrastardóttir stefnir á útrás en hún hannar undir nafninu YR. Hún flytur alfarið til New York í haust og mun þar sýna og selja næstu línu sína. Meira
9. júní 2011 | Fólk í fréttum | 34 orð | 1 mynd

Þýsk fréttaveita lofar Retro Stefson

Þýska fréttaveitan Zeit Online fjallaði um íslensku hljómsveitina Retro Stefson á heimasíðu sinni í gær. Þar er tónlistarstefnu Retro Stefson lýst og hljómsveitin ásamt nýrri plötu sinni Mama Angola fær góðar undirtektir hjá... Meira

Umræðan

9. júní 2011 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Einstæðir meðlagsgreiðendur sniðgengnir

Eftir Gunnar Kristin Þórðarson: "Hagir einstæðra meðlagsgreiðenda eru að engu hafðir í rannsóknum á ólíkum þjóðfélagshópum frá hruni." Meira
9. júní 2011 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Friðarspillir

Eftir Jón Gunnarsson: "Undir ólgandi ósætti á yfirborðinu er að finna vilja til að gera breytingar á fiskveiðistjórnunarmálum þannig að víðtækari sátt megi nást" Meira
9. júní 2011 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Fullorðinn með ADHD – að gefnu tilefni

Eftir Brynjar Sigurðsson: "Fordómar í garð fólks sem nota þarf rítalín eða önnur skyld efni hafa verið miklir og umfjöllun oft óvægin og ósanngjörn í þjóðfélagsumræðunni í langan tíma." Meira
9. júní 2011 | Pistlar | 458 orð | 1 mynd

Geir Haarde og glæpurinn

Eftir bankahrun hrópaði æst fólk á Austurvelli og krafðist breytinga til hins betra. Meira
9. júní 2011 | Aðsent efni | 143 orð

Mannréttindi barna tryggð?

Hvað skyldi helst ógna íslenskum börnum og hvað er til ráða? Í nýlegri skýrslu UNICEF á Íslandi kemur fram að fjöldi íslenskra barna sætir kynferðislegu ofbeldi. Meira
9. júní 2011 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Mæling árangurs í ferðaþjónustu

Eftir Magnús Oddsson: "Við Íslendingar þekkjum þetta vel sem fiskveiðiþjóð að heildaraflamagn úr sjó er ekki endanlegur mælikvarði á tekjur og afkomu." Meira
9. júní 2011 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Ríkuleg framlegð í boði sjómanna

Eftir Helga Laxdal: "Er ekki líklegt að vinnsla sem fær fiskinn á allt að 30% lægra verði en keppinauturinn skili full-ríkulegri framlegð?" Meira
9. júní 2011 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

SI og SA - Samtök hverra?

Eftir Sigurð Oddsson: "...hjá SI starfa margir sem hafa rekið fyrirtæki og ættu að skilja ástandið, en virðast gjörsamlega úr takti við raunveruleikann að reka fyrirtæki." Meira
9. júní 2011 | Aðsent efni | 362 orð | 1 mynd

Umræða á villigötum

Eftir Sigurjón Þórðarson: "Það felast gríðarleg tækifæri í að skoða kerfið frá grunni og auka frelsið í greininni." Meira
9. júní 2011 | Aðsent efni | 368 orð | 1 mynd

Um öldrunarmál

Eftir Guðrúnu Magnúsdóttur: "Mér finnst að við séum að fara undir lágmarks viðmiðunarmörk gagnvart þeim aldraða." Meira
9. júní 2011 | Velvakandi | 370 orð | 1 mynd

Velvakandi

Aukum byggðakvótann úr 8% í 30% Breytingar eru á fiskveiðistjórnun. Lögð er af sala eða leiga fiskveiðiheimilda. Í staðinn fá menn fiskveiðiheimildirnar eða veiðireynslu og 8% byggðakvóta og strandveiðikvóta, samtals 15%. Meira
9. júní 2011 | Aðsent efni | 347 orð | 1 mynd

Verðum ekki skilin eftir munaðarlaus

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Leyfum algóðum Guði að anda á okkur ferskum blæ anda síns svo við fáum notið og hreinlega komist af." Meira

Minningargreinar

9. júní 2011 | Minningargreinar | 561 orð | 1 mynd

Erna Þorvaldsdóttir

Erna Þorvaldsdóttir fæddist á Húsavík 5. júlí 1936. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 31. maí 2011. Foreldrar Ernu voru Guðrún Jónasdóttir frá Brekku, Aðaldal, f. 13. febrúar 1911, d. 25. janúar 1992, og Þorvaldur H. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2011 | Minningargreinar | 1913 orð | 1 mynd

Guðríður Helgadóttir

Guðríður Helgadóttir fæddist í Unaðsdal á Snæfjallaströnd 3. desember 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 1. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helgi Guðmundsson bóndi þar, f. 1891, d. 1945, og Guðrún Ólafsdóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2011 | Minningargreinar | 2016 orð | 1 mynd

Guðrún Valgerður Gísladóttir

Guðrún Valgerður Gísladóttir fæddist 2. desember 1923 á Bjarnastöðum í Blönduhlíð, Skagafirði. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 30. maí 2011. Eftirlifandi eiginmaður hennar er Jón Konráð Björnsson, fv. kaupmaður, f. 3.12. 1918. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2011 | Minningargreinar | 583 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jóhanna Þórðardóttir Hansen

Ingibjörg Jóhanna Þórðardóttir Hansen fæddist á Kjartansstöðum á Langholti í Skagafirði þann 3. sept. 1927. Hún lést á Sjúkrahúsi Skagfirðinga á Sauðárkróki þann 22. maí 2011. Foreldrar hennar voru Þórleif Sigríður Benediktsdóttir húsfreyja f. 17. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2011 | Minningargreinar | 595 orð | 1 mynd

Jón Trausti Jónsson

Jón Trausti Jónsson fæddist 24. mars 1945 á Deildará í Múlasveit í Austur-Barðastrandarsýslu. Hann lést á gjörgæslu Landspítalans 29. maí 2011. Jón Trausti Jónsson var jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju 6. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2011 | Minningargreinar | 972 orð | 1 mynd

Kristján Friðrik Kristinsson

Kristján Friðrik Kristinsson fæddist í Reykjavík 26. október 1935. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. júní 2011. Hann var sonur hjónanna Einbjargar Einarsdóttur og Kristins Pálmasonar. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2011 | Minningargreinar | 737 orð | 1 mynd

Kristján Kristjánsson

Kristján Kristjánsson fæddist í Höfða í Njarðvík 20. mars 1946. Hann lést af slysförum á Spáni 21. maí 2011. Útför Kristjáns fór fram frá Keflavíkurkirkju 8. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2011 | Minningargreinar | 2228 orð | 1 mynd

Magnús Hákonarson

Magnús Hákonarson fæddist í Reykjavík 29. október 1966. Hann lést á gjörgæsludeild LHS í Fossvogi 30. maí 2011. Útför Magnúsar fór fram frá Seltjarnarneskirkju 7. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2011 | Minningargreinar | 1046 orð | 1 mynd

Maríus Guðmundsson

Maríus Guðmundsson fæddist á Raufarhöfn 1. júlí 1935. Hann andaðist á dvalarheimilinu Grund 30. maí 2011. Útför Maríusar fór fram frá Neskirkju 7. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2011 | Minningargreinar | 1032 orð | 1 mynd

Oddgeir Steinþórsson

Oddgeir Hárekur Steinþórsson fæddist í Ólafsvík 13. apríl 1931. Hann andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 31. maí síðastliðinn. Útför Oddgeirs fór fram frá Þorlákshafnarkirkju 8. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2011 | Minningargreinar | 812 orð | 1 mynd

Ólína Jónsdóttir Forman

Ólína Jónsdóttir Forman fæddist á Þórsgötu 8 í Reykjavík 5. apríl 1927. Hún lést 29. maí 2011. Foreldrar hennar voru Kristín Guðmundsdóttir, fædd að Hofsstöðum í Helgafellssveit 14. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2011 | Minningargreinar | 463 orð | 1 mynd

Pétur Jónsson

Pétur Jónsson fæddist í Reykjavík 9. júní 1921. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. janúar 2011. Útför Péturs fór fram frá Fossvogskirkju 19. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2011 | Minningargreinar | 732 orð | 1 mynd

Sigríður Jónsdóttir

Sigríður Jónsdóttir fæddist á Halldórsstöðum í Reykjadal 8. júlí 1928 og ólst upp á Hömrum í Reykjadal. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Uppsölum, Fáskrúðsfirði, 26. maí 2011. Útför Sigríðar fór fram frá Fáskrúðsfjarðarkirkju 3. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2011 | Minningargreinar | 1144 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Ottesen

Sigurbjörg Ottesen fæddist á Ytra-Hólmi í Innri-Akraneshreppi 25. maí 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 29. apríl 2011. Sigurbjörg var dóttir Péturs Ottesen, bónda og alþingismanns, f. 2.8. 1888, d. 16.12. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2011 | Minningargreinar | 245 orð | 1 mynd

Sveinbjörg Jónsdóttir

Sveinbjörg Jónsdóttir fæddist 8. nóvember 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði 27. maí 2011. Útför Sveinbjargar fór fram frá Innri-Njarðvíkurkirkju 6. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2011 | Minningargreinar | 2365 orð | 1 mynd

Sverrir Ragnar Bjarnason

Sverrir Ragnar Bjarnason fæddist í Reykjavík 20. janúar 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 28. maí 2011. Foreldrar Sverris voru Ingibjörg Steinunn Brynjólfsdóttir, f. 2.1. 1883 í Reykjavík, d. 21.6. 1941 og Bjarni Sverrisson, f. 13.5. Meira  Kaupa minningabók
9. júní 2011 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

Þórhildur Halldórsdóttir

Þórhildur Halldórsdóttir fæddist í Þórisholti í Mýrdal 5. desember 1928. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 30. maí 2011. Útför Þórhildar fór fram frá Langholtskirkju 8. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

9. júní 2011 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Að búa til sitt eigið gæðavín

Fyrir þá sem kunna að fara með vín getur verið hinn skemmtilegasti heimilisiðnaður að búa sjálfur til sitt eigið vín. Það er gaman að prófa sig áfram og ekki amalegt að geta boðið sínum gestum upp á heimagert vín. Á vefsíðunni vínkjallarinn. Meira
9. júní 2011 | Daglegt líf | 82 orð | 3 myndir

Fyrir andlit og tásur

Til að fagna komu tveggja nýrra Blue Lagoon-húðvara var í gærkvöldi haldið heljarinnar boð ofan í lóninu sjálfu fyrir um 400 konur. Meira
9. júní 2011 | Daglegt líf | 582 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 9.-11. júní verð nú verð áður mælie. verð Svínalundir úr kjötborði 1398 2098 1398 kr. kg Svínakótilettur úr kjötborði 998 1498 998 kr. kg Svínakótilettur í orange kjötborð 1498 1898 1498 kr. kg Lambafile m/fitu 2998 3598 2998 kr. Meira
9. júní 2011 | Daglegt líf | 94 orð | 1 mynd

...kíkið á Bjarta öngulinn

Á Hátíð hafsins um síðustu helgi var opnuð sýning í sjóminjasafninu Víkinni í Reykjavík sem ber heitið Björtum öngli beitirðu. Þar er dregin fram sýn Jóns Sigurðssonar á fiskveiðar og vinnslu og nýtingu sjávarafla á 19. öld. Meira
9. júní 2011 | Daglegt líf | 917 orð | 4 myndir

Steig út fyrir rammann og gerðist bóndi

Tenuta A Deo er búgarður í sólríkum Lucca-hæðum Toscana-héraðs á Ítalíu sem rekinn er af íslenskri fjölskyldu. Þau langaði til að breyta til og fluttu því til Ítalíu og framleiða þar alvöru extra vergine ólífuolíu sem og bændavín. Meira

Fastir þættir

9. júní 2011 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

80 ára

Ragna Kristín Árnadóttir frá Hafnarhólmi við Steingrímsfjörð, nú til heimilis í Æsufelli 6, verður áttræð í dag, 9. júní. Af því tilefni er öllum vinum, ættingjum og nágrönnum boðið til veislu laugardaginn 11. júní milli kl. 16 og 20 í... Meira
9. júní 2011 | Í dag | 144 orð | 1 mynd

Af „sumri“ og öskusól

Hólmfríður Bjartmarsdóttir, Fía á Sandi í Aðaldal, var að koma af dansleik á Akureyri klukkan þrjú aðfaranótt sunnudags og lýsir því sem fyrir augu bar: „Þá gat að líta þá rauðustu sólaruppkomu sem ég hef séð, risavaxna skál á hvolfi að þokast upp... Meira
9. júní 2011 | Árnað heilla | 177 orð | 1 mynd

Breytt andlit í speglinum

„Planið er nú bara að vera með fjölskyldunni og fara út að borða,“ segir Ólafur Örn Ingólfsson, hagfræðingur og starfsmaður Fjármálaeftirlitsins. Tilefnið er ákveðin tímamót en hann er 60 ára í dag. Meira
9. júní 2011 | Fastir þættir | 148 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ólík nálgun. A-NS. Meira
9. júní 2011 | Fastir þættir | 141 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Aðalfundur BR Boðað er til aðalfundar Bridsfélags Reykjavíkur hinn 15. júní 2011. Fundurinn verður haldinn í Síðumúla 37 kl. 18:00. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Aðalfundarstörf skv. 5. gr. laga Bridsfélags Reykjavíkur. Meira
9. júní 2011 | Í dag | 20 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Margrét Jóna Stefánsdóttir hélt tombólu í verslunarmiðstöðinni Glerártorgi og safnaði með því 4.060 krónum sem hún styrkti Rauða krossinn... Meira
9. júní 2011 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og...

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og vernd. (Daníel 11, 1. Meira
9. júní 2011 | Fastir þættir | 132 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rc3 d6 3. f4 Rc6 4. Rf3 g6 5. Bb5 Bd7 6. 0-0 a6 7. Bxc6 Bxc6 8. d3 Bg7 9. De1 Dd7 10. a4 f5 11. Rd5 fxe4 12. dxe4 Hb8 13. Rg5 Bxd5 14. exd5 Df5 15. Re6 Bf6 16. De2 h5 17. Ha3 Rh6 18. Meira
9. júní 2011 | Fastir þættir | 272 orð

Víkverjiskrifar

Víkverja varð ekki um sel þegar hann sá í upphafi mánaðar viðvörun Alþjóðaheilbrigðisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (WHO) um að farsímar gætu valdið krabbameini. Meira
9. júní 2011 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. júní 1741 Ferming barna var lögboðin hér á landi, en hún hafði þó tíðkast um aldir. 9. Meira

Íþróttir

9. júní 2011 | Íþróttir | 461 orð | 2 myndir

Afturelding til leiks með látum

Blak Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Afturelding hefur ákveðið að tefla fram liði í efstu deild kvenna í blaki í fyrsta sinn á komandi leiktíð. Meira
9. júní 2011 | Íþróttir | 427 orð | 1 mynd

„Ég er kannski ráðinn til að rífa menn upp af rassgatinu“

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
9. júní 2011 | Íþróttir | 844 orð | 4 myndir

Eftir skyldusigur tekur við hreinn úrslitaleikur

UNDANKEPPNI EM Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við náðum að vinna og það skiptir öllu máli þegar upp var staðið en leikir sem þessir eru alltaf erfiðir, ekki síst í lok leiktímabils þegar þreytan er farin að segja til sín. Meira
9. júní 2011 | Íþróttir | 529 orð | 2 myndir

Engan bilbug að finna á toppliði nýliðanna

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Engan bilbug er að finna á toppliði ÍBV í Pepsideild kvenna í knattspyrnu. Nýliðarnir hafa komið inn í deildina með trukki og unnið alla fjóra leiki sína til þessa án þess að fá á sig eitt mark. Meira
9. júní 2011 | Íþróttir | 467 orð | 2 myndir

Flensan stöðvaði ekki Dirk Nowitzki og Dallas

NBA-úrslitin Gunnar Valgeirsson í Bandaríkjunum gval@mbl.is Dallas Mavericks jafnaði NBA-úrslitarimmuna gegn Miami Heat í fyrrinótt eftir þriggja stiga sigur, 86:83. Þetta var þriðji leikur liðanna þar sem úrslitin hafa ráðist þegar lokaskotið geigar. Meira
9. júní 2011 | Íþróttir | 396 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Íslenska 21-árs landsliðið í knattspyrnu kom í gærkvöld til Álaborgar eftir öllu lengra ferðalag en til stóð. Meira
9. júní 2011 | Íþróttir | 258 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ronaldo lék í fyrrinótt kveðjuleik sinn með brasilíska landsliðinu. Framherjinn lék síðustu 15 mínútur leiksins en Brasilíumenn lögðu Rúmena, 1:0, með marki frá Fred eftir 20 mínútna leik. Um 30.000 manns hylltu Ronaldo sem lék sinn 98. Meira
9. júní 2011 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

Heinevetter fór á kostum í Innsbruck

Markvörðurinn Silvio Heinevetter fór á kostum í marki Þjóðverja þegar þeir unnu Austurríkismenn, 28:20, í Ólympíuhöllinni í Innsbruck í gær í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik. Meira
9. júní 2011 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Kári var fyrstur í mark

Kári Steinn Karlsson, úr Breiðabliki, kom og sigraði í hinu árlega minningarhlaupi um Jón Kaldal á Vormóti ÍR í frjálsíþróttum sem haldið var í 69. sinn á Laugardalsvelli í gær í strekkingsvindi og kulda. Hann kom í mark á tímanum 8.50,83 mínútum. Meira
9. júní 2011 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Vodafonevöllur: Valur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Vodafonevöllur: Valur – Þór/KA 19.15 1. deild karla: Fagrilundur: HK – Víkingur Ó 20 2. Meira
9. júní 2011 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Kristinn jók forystuna

Kristinn Steindórsson úr Breiðabliki jók forskot sitt á hvorum tveggja vígstöðvum – sem markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla og sem stigahæsti leikmaðurinn í einkunnagjöf Morgunblaðsins. Meira
9. júní 2011 | Íþróttir | 162 orð

Óvissa ríkir áfram um Snorra og Aron

Eftir sigur íslenska landsliðsins á Lettum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í gær og sigur Þjóðverja á Austurríkismönnum í sömu keppni er ljóst að íslenska landsliðið leikur hreinan úrslitaleik við Austurríki á sunnudaginn í... Meira
9. júní 2011 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin, 4. umferð: ÍBV – Þróttur R. 2:0...

Pepsi-deild kvenna Úrvalsdeildin, 4. umferð: ÍBV – Þróttur R. 2:0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir 16., 42. Stjarnan – KR 2:1 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir 60., Inga Birna Friðjónsdóttir 72. – Berglind Bjarnadóttir 50. Meira
9. júní 2011 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 5. RIÐILL: Lettland – Ísland 25:29 Austurríki...

Undankeppni EM karla 5. RIÐILL: Lettland – Ísland 25:29 Austurríki – Þýskaland 20:28 Staðan: Þýskaland 5311160:1287 Austurríki 5311136:1267 Ísland 5302144:1496 Lettland 5005118:1550 *Þýskaland er komið áfram. Síðasta umferðin: 12.6. Meira

Finnur.is

9. júní 2011 | Finnur.is | 67 orð | 2 myndir

9. júní

1870 – Breski rithöfundurinn Charles Dickens lést. Hann fæddist árið 1812. 1880 – Hornsteinn var lagður að alþingishúsinu við Austurvöll. Meira
9. júní 2011 | Finnur.is | 731 orð | 3 myndir

Afkvæmið stækkar

BMW X3 er einn fárra lúxusjepplinga sem til sölu eru og kemur samkeppnin við hann helst frá Audi Q5, Mercedes Bens GLK eða Volvo XC60. Audi Q5 er líkt og barn Q7-jeppans og eins er BMW X3 eins og skilgetið afkvæmi X5-jeppans. Meira
9. júní 2011 | Finnur.is | 651 orð | 1 mynd

Alvarlegar bilanir byrja oft með olíusmiti

Terracan: Ójafn lausagangur Spurt: Ég á Hyundai Terracan árg. '06 Diesel. Þegar ég stöðva bílinn og læt hann ganga lausagang þá verður gangurinn ójafn, eins og hann flökti upp og niður. Meira
9. júní 2011 | Finnur.is | 59 orð | 1 mynd

Atvinnuleysisbætur hækkuðu 1. júní

Atvinnuleysistryggingar hækkuðu frá og með 1. júní síðastliðnum. Grunnatvinnuleysisbætur hækka um 12.000 kr. sem svarar til krónutöluhækkunar kjarasamninga á almennum vinnumarkaði, þær verða því kr. 161.523 á mánuði í stað kr. 149.523 áður. Meira
9. júní 2011 | Finnur.is | 377 orð | 2 myndir

Á ferð og flugi með grillið í tuttugu og eitt ár

Sveinn segir þungu majónessósurnar vera á útleið og færst hafi í vöxt að hafa léttsteikt grænmeti, ferskt salat með fetaosti og maísbaunir í staðinn. Meira
9. júní 2011 | Finnur.is | 577 orð | 1 mynd

Blundar í þér garðyrkjubóndi?

Hefur þig alltaf dreymt um að spreyta þig á kartöflurækt? Býrðu á efstu hæð í blokk og vantar spildu til að nostra við kálhausa og rófur? Meira
9. júní 2011 | Finnur.is | 261 orð | 1 mynd

Ekki láta hitaeiningarnar koma aftan að þér

Eru buxurnar aðeins þrengri en þær voru fyrir ári? Eru jakkafötin sem keypt voru fyrir bankahrun orðin helst til lítil um magann og mittið? Og það þrátt fyrir að mataræðið hafi verið ósköp eðlilegt? Meira
9. júní 2011 | Finnur.is | 474 orð | 2 myndir

Ferskleiki sem fæst einfaldlega ekki úti í búð

„Það sem heillar er að sjá afraksturinn af eigin verki, að rækta uppskeruna og sjá hana vaxa og dafna,“ segir Lilja Sigrún Jónsdóttir. Meira
9. júní 2011 | Finnur.is | 94 orð | 1 mynd

Finnst bílasalan vera að lifna við

Kjartan Steinarsson bílasali hefur opnað nýja bílasölu í Holtsgötu 52, við hliðina á Aðalskoðun í Njarðvík. Kjartan telur bílasölu á Íslandi vera að taka við sér aftur en áherslur kaupenda vera aðrar í dag. Meira
9. júní 2011 | Finnur.is | 325 orð | 2 myndir

Grill eru heilsársvara

Það er mjög mikilvægt að slangan, þrýstijafnarinn og gaskúturinn séu í góðu ásigkomulagi. Meira
9. júní 2011 | Finnur.is | 41 orð | 1 mynd

Háskóli Íslands

Fyrstu 29 árin eftir stofnun Háskóla Íslands var starfsemi skólans hýst á neðri hæð Alþingishússins við Austurvöll, en árið 1940 flutti skólinn starfsemi sína í nýtt húsnæði, aðalbyggingu Háskólans, austan við Suðurgötu. Meira
9. júní 2011 | Finnur.is | 126 orð | 1 mynd

Hörð tvinnbílasamkeppni

Hækkandi eldsneytisverð og aukin umhverfisvitund hafa sett mikla pressu á bílaframleiðendur að bjóða upp á umhverfisvæna og sparneytna bíla. Meira
9. júní 2011 | Finnur.is | 396 orð | 2 myndir

Litaval úr íslenskri náttúru

Litaval tengist oft þeim litum sem voru ríkjandi fyrir ári í fatatískunni. Við munum t.d. sjá alla tóna af fjólubláu, grænu, gráu og brúnu og þunga og létta liti í bland. Meira
9. júní 2011 | Finnur.is | 397 orð | 2 myndir

Með krabbaklær í sumar

Við gefum plokkfisknum frí þegar það er gott veður Meira
9. júní 2011 | Finnur.is | 51 orð | 1 mynd

Nýr heimsbíll Ford

Alan Mulally, forstjóri Ford, fetar í spor Alex Trotmans, fyrrverandi forstjóra fyrirtækisins, og hefur framleiðslu á nýjum heimsbíl, Ford Focus, sem verður eins á öllum markaðssvæðum. Focusinn er hlaðinn tækninýjungum og getur m.a. Meira
9. júní 2011 | Finnur.is | 66 orð | 1 mynd

Nýr ráðgjafi fyrir stéttarfélögin

Stéttarfélögin á Reykjanesi hafa ráðið nýjan ráðgjafa til starfa í samstarfi við VIRK, en það er Elfa Hrund Guttormsdóttir. Meira
9. júní 2011 | Finnur.is | 91 orð | 1 mynd

Nær 100% aukning frá því fyrir ári

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í maí 2011 var 413, samkvæmt upplýsingum á vef Þjóðskrár Íslands. Heildarvelta nam 12,3 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 29,8 milljónir... Meira
9. júní 2011 | Finnur.is | 33 orð | 1 mynd

Pastað lengi lifi!

Pasta með skelfiski er í miklu uppáhaldi hjá mér og ég segi nú bara: Pastað lengi lifi,“ segir Kristján Jóhannsson óperusöngvari en hann sér að mestu leyti um eldamennsku á sínu heimili. Meira
9. júní 2011 | Finnur.is | 952 orð | 1 mynd

Pasta og skelfiskur í uppáhaldi

Kristján Jóhannsson óperusöngvari hefur komið sér vel fyrir á Íslandi en hann og kona hans, Sigurjóna Sverrisdóttir, fluttu hingað fyrir tveimur árum. Þau eru þekktir matgæðingar og Kristján segist alltaf hafa verið það. Meira
9. júní 2011 | Finnur.is | 621 orð | 2 myndir

Ræktun repju til framleiðslu á eldsneyti

Á sl. 20 árum hefur ræktun repju aukist árvisst í Þýskalandi. Repjan er þó ekki ræktuð sem fóðurkál heldur til framleiðslu á vistvænna eldsneyti fyrir dieselvélar, svonefndu lífdiesel eða akurolíu. Meira
9. júní 2011 | Finnur.is | 120 orð | 1 mynd

Samstarf til góðra verka

Chevrolet er 100 ára á þessu ári. Í tilefni þess hefur Bílabúð Benna, umboðsaðili Chevrolet á Íslandi, gert sérstakan samstarfssamning við SOS-barnaþorpin á Íslandi. Meira
9. júní 2011 | Finnur.is | 224 orð | 3 myndir

Sjálfvirk ryksuga sem fer af stað

Jóhann Sigurðarson er ekki þekktur fyrir að sitja með hendur í skauti. Þessi athafnasami leikari og stundum söngvari fór með veigamikil hlutverk í báðum stóru leikhúsunum síðastliðið leikár. Meira
9. júní 2011 | Finnur.is | 98 orð | 1 mynd

Stofnandi Hjallastefnu heiðraður

Háskólinn í Reykjavík brautskráði 32 nemendur með MBA-gráðu síðastliðna helgi. Dr. Ari Kristinn Jónsson, rektor HR, ávarpaði útskriftarnemana. Meira
9. júní 2011 | Finnur.is | 108 orð | 1 mynd

Strauhornið skipulagt

Eitt af stórum vandamálum nútímaheimilisins er að halda röð og reglu á strauáhöldum. Straubrettið er stórt og þungt, og vill alltaf vera fyrir. Þá þarf stað fyrir straujárnið, vatnsbrúsann, og alls kyns úða, efni og stífelsi. Meira
9. júní 2011 | Finnur.is | 55 orð | 1 mynd

Tíminn í Vesturbænum

Í æsku var ég blaðberi hjá Tímanum og bar út í Vesturbænum en bróðir minn bar út Morgunblaðið á sama tíma. Fljótlega byrjaði ég svo að starfa við knattspyrnu og þjálfaði þá í yngri flokkum KR. Þar hef ég þjálfað marga þekkta leikmenn, m.a. Meira
9. júní 2011 | Finnur.is | 146 orð | 1 mynd

Þekktu einkennin og ekki bíða

Bandarísku heilablóðfallssamtökin standa fyrir átaki þar í landi til að minna á einkenni heilablóðfalls og mikilvægi þess að bregðast hratt og rétt við þeim. Meira

Viðskiptablað

9. júní 2011 | Viðskiptablað | 112 orð

Bandaríska ríkið skuldar 61,3 billjónir

Bandaríska tímaritið USA Today hefur gert greiningu á skuldbindingum þarlendra stjórnvalda. Skuldir bandaríska ríkisins, mældar á hefðbundinn hátt, hækkuðu um 1,5 billjónir (e. trillion) dollara – 1. Meira
9. júní 2011 | Viðskiptablað | 359 orð | 1 mynd

„Gott að finna ylinn inn að beini“

Hann Páll Guðnason segist ekki vera nein Gillzenegger-týpa og ef eitthvað er hafi hann ekki verið nógu duglegur að fara í ljós upp á síðkastið. „Maður þyrti samt helst að vera svolítið brúnn og flottur í vinnunni. Meira
9. júní 2011 | Viðskiptablað | 404 orð | 1 mynd

Ekkert grín að fást við fólk í annarlegu ástandi

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is GSC er ungt fyrirtæki, stofnað árið 2009, en státar þegar af allstórum viðskiptavinahópi. Meira
9. júní 2011 | Viðskiptablað | 262 orð | 1 mynd

Fullyrt að ríkið hafi tryggt sér erlent lánsfé

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Búið er að ákveða viðmiðunarkjör í fyrsta skuldabréfaútboði íslenska ríkisins í erlendri mynt frá árinu 2006. Meira
9. júní 2011 | Viðskiptablað | 183 orð | 1 mynd

Hár úr hala Ólínu Þorvarðardóttur

Fram kom í Morgunblaðinu í síðustu viku að Ólína Þorvarðardóttir, varaformaður sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar, gefur lítið fyrir áhyggjur af því að fyrirhugaðar breytingar á stjórn fiskveiða muni endanlega grafa undan hagkvæmni og arðsemi... Meira
9. júní 2011 | Viðskiptablað | 1675 orð | 5 myndir

Litlir andspyrnuhópar

• Hópar einstaklinga reiknuðu á eigin spýtur út hreina skuldastöðu þjóðarbúsins strax í ársbyrjun 2010 og komust að því að hún væri mun verri en opinberar tölur sýndu þá • Þrátt fyrir að nýjar tölur Seðlabankans sýni nú mun lakari skuldastöðu... Meira
9. júní 2011 | Viðskiptablað | 527 orð | 2 myndir

Loðnuvertíðin veitti hagkerfinu tímabundið skjól

Fréttaskýring Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Landsframleiðslan jókst um 2% að raungildi frá síðasta fjórðungi í fyrra fram til loka fyrsta ársfjórðungs í ár. Meira
9. júní 2011 | Viðskiptablað | 71 orð | 1 mynd

Maturinn í Mjóddinni

Þegar í Mjóddina var komið römbuðum við Arnar á eitthvað sem við höfðum aldrei séð áður: Veitingastaðinn hjá Dóra. Arnar litli heimtaði að við brögðuðum á matnum, sem leit ljómandi vel út. Það gerðum við. Meira
9. júní 2011 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Mínútan verður allt að 25% dýrari hjá Tali

Í byrjun mánaðarins sendi Tal viðskiptavinum sínum tilkynningu um hækkun á verðskrá sem taka mun gildi frá og með 1. júlí. Samkvæmt töflu á heimasíðu fyrirtækisins nemur hækkunin allt að 25% í sumum tilvikum. Meira
9. júní 2011 | Viðskiptablað | 334 orð | 2 myndir

Noregur er hálmstrá hins félagsfatlaða manns

Það er hægara sagt en gert fyrir félagslega fatlaðan mann eins og mig að búa í samfélagi manna og þurfa að umgangast fólk á hverjum einasta degi, allan ársins hring. Meira
9. júní 2011 | Viðskiptablað | 278 orð | 1 mynd

Stóraukin framlegð

Rekstrarárangur sjávarútvegs, mældur út frá EBITDA-framlegð, hefur aukist jafnt og þétt frá upptöku núgildandi stjórnkerfis fiskveiða. Meira
9. júní 2011 | Viðskiptablað | 184 orð | 1 mynd

Streisand sættir sig við sölu á búgarði

Barbra Streisand, sem er þekkt fyrir ástríðufulla baráttu fyrir hagsmunum jarðarinnar, segist hafa fullan skilning á því að Kaliforníuríki verði að selja búgarð þann er hún ánafnaði ríkinu, í ljósi bágrar fjárhagsstöðu þess. Meira
9. júní 2011 | Viðskiptablað | 57 orð | 1 mynd

Tímanna tákn

Eins og við vitum ríkja gjaldeyrishöft á Íslandi. Gjaldeyrir er af skornum skammti og því afar eftirsóttur. Í Símabæ í Mjódd er boðið upp á námskeið fyrir þá sem vilja ná tökum á netsölumennsku á uppboðsvefnum eBay. Meira
9. júní 2011 | Viðskiptablað | 1001 orð | 2 myndir

Verulegar áskoranir framundan

• AGS segir að íslenska bankakerfið geti enn tekið á sig töluverðar afskriftir • Hins vegar geti tafir á úrvinnslu skuldamála grafið undan gæðum lánasafna • Jafnframt stafar bankakerfinu hætta af verðtryggingarmisvægi og einhliða fjármögnun • Sviptingar framundan í bankakerfinu Meira
9. júní 2011 | Viðskiptablað | 237 orð | 2 myndir

Viðtalið fest í sessi

Í nýjum kjarasamningum VR er starfsmannaviðtalið fest enn frekar í sessi og ítrekað að það sé eðlilegur hluti vinnusambands starfsmanns og vinnuveitanda. Meira
9. júní 2011 | Viðskiptablað | 44 orð | 1 mynd

Vinnustaður HB Grandi

Þrátt fyrir að deilt sé á Alþingi um framtíðarskipan sjávarútvegs á Íslandi heldur lífið áfram hjá þeim sem starfa í greininni. Meira
9. júní 2011 | Viðskiptablað | 166 orð | 1 mynd

Vofa Brünings gengur ljósum logum um Evrópu

Þýsk stjórnvöld hafa sett það sem skilyrði fyrir frekari neyðarlánum til gríska ríkisins að eigendur grískra skuldabréfa sætti sig við að lengt verði í bréfunum um sjö ár. Hugsunin er sú að slíkt gæti keypt tíma fyrir gríska hagkerfið. Meira
9. júní 2011 | Viðskiptablað | 637 orð | 1 mynd

Öryggið með því síðasta sem fólk sparar við sig

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Á skömmum tíma virðist íslenskt samfélag hafa tekið miklum breytingum og hætturnar eru aðrar og meiri en áður. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.