Greinar mánudaginn 8. ágúst 2011

Fréttir

8. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 529 orð | 2 myndir

Aftur borað á Þeistareykjum

Baksvið Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Boranir eru hafnar á ný á Þeistareykjum, í fyrsta sinn síðan árið 2008. Meira
8. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Áhrif af óslegnum túnum í borgarlandinu koma fram í frjótölum júlímánaðar

Heildarfjöldi frjókorna í júlí reyndist vel yfir meðallagi í Reykjavík en í meðallagi á Akureyri. Áhrifin af óslegnum túnum í Reykjavík koma vel fram í frjótölunum en eftir að „frjógildran“ við Bústaðaveg var slegin 18. Meira
8. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Bilað viðvörunarljós varð til þess að vél Iceland Express var látin lenda í Skotlandi

Flugvél Iceland Express frá Kaupmannahöfn sem lenda átti á Keflavíkurflugvelli klukkan 16:30 í dag, varð að lenda af öryggisástæðum á flugvellinum í Inverness í Skotlandi. Meira
8. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Eggert

Hinsegin hátíð Það tekur á að dansa uppi á palli í heilli gleðigöngu. Á eftir er gott að bregða sér frá, taka af sér hárkolluna og slaka á, hvernig sem fólk kýs að gera... Meira
8. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Fólki kynntar hættur

Kristinn Björnsson, framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segist ekki telja að auka þurfi merkingar á vegum og slóðum úti á landsbyggðinni. Meira
8. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 529 orð

Framseldur burt frá tveggja ára dóttur

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Hæstiréttur staðfesti hinn 27. júlí síðastliðinn ákvörðun innanríkisráðuneytis um að framselja pólskan mann, sem hefur verið búsettur hér á landi um fimm ára skeið, til heimalands síns til fullnustu fangelsisdóms. Meira
8. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Fölskvalaus gleði í skrautlegri gleðigöngu

Gleðin skein úr hverju andliti þegar gleðigangan fór fram í miðborg Reykjavíkur á laugardag. Meira
8. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Glansstígvél og gúmmískór

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Lísa Kristjánsdóttir og Hafþór Hafsteinsson giftu sig í Flateyjarkirkju á laugardaginn. Meira
8. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Hugarleikfimi undir berum himni

Í hlýviðrinu í gær var kjörið að sitja úti og njóta blíðunnar, þó sólin léti ekki sjá sig á höfuðborgarsvæðinu. Fyrir utan Ráðhús Reykjavíkur var komið upp taflborði í gær og þar settust fljótlega menn og tóku eina skák. Meira
8. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 186 orð | 8 myndir

Hugsanlega Fiskidagurinn mesti

Fiskidagurinn mikli var haldinn í ellefta skiptið á Dalvík á laugardaginn og Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri hátíðarinnar, segir bæjarbúa í sjöunda himni yfir því hvernig til tókst að þessu sinni. Meira
8. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 547 orð | 3 myndir

Hverfið eins og eftir loftárás

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
8. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Íslenska U-17 ára karlalandsliðið varð Norðurlandameistari

Íslenska U-17 ára landsliðið í knattspyrnu karla tryggði sér í gær Norðurlandameistaratitilinn þegar það lagði Dani í úrslitaleik á Þórsvelli. Lokatölur urðu 1-0 fyrir Ísland. KA-maðurinn Ævar Ingi Jóhannesson skoraði eina mark leiksins á 22. mínútu. Meira
8. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 595 orð | 3 myndir

Ísraelar krefjast betri lífskjara

Fréttaskýring Karl Blöndal kbl@mbl.is Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, boðaði í gær breytingar, sem ætlað er að sefa óánægju almennings með lífskjör í landinu. Meira
8. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Jón Helgi þótti fyndnastur

Húsfyllir og gríðarleg stemning var á Grínkeppni Priksins sem haldin var á föstudagskvöld. Átta keppendur stigu á svið og að sögn Halldórs Halldórssonar, formanns dómnefndar og meðlims í grínhópnum Mið-Íslandi, fór kvöldið fram úr björtustu vonum. Meira
8. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Keppt í rúningi á Hrafnagili

Gestir á handverkshátíð á Hrafnagili í Eyjafirði hafa aldrei verið fleiri. Að sögn Esterar Stefánsdóttur, framkvæmdastjóra hátíðarinnar, er um uppskeruhátíð að ræða. Meira
8. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Lést við köfun í Eyrarsundi

Maðurinn sem lést er hann var við köfun ásamt tveimur félögum sínum skammt frá Eyrarsundsbrú á milli Danmerkur og Svíþjóðar á fimmtudag hét Gunnar Hrafn Hrafnbjargarson. Gunnar Hrafn var 35 ára gamall. Hann var fæddur 29. september 1975. Meira
8. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 970 orð | 5 myndir

Mistök í efnahagsstjórn

Börkur Gunnarsson Sigrún Rósa Björnsdóttir Minnkandi traust fjárfesta á evrópskum mörkuðum gæti haft alvarlegar afleiðingar hér á Íslandi. Meira
8. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 201 orð

Reyna að róa markaði

Sigún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl. Meira
8. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Róið í rjómablíðu í Nauthólsvík

Veðrið lék við landsmenn í gær og nýttu margir höfuðborgarbúar tækifærið og brugðu sér í Nauthólsvík. Sumir lágu í sólbaði en aðrir léku sér í boltaleikjum, kældu sig í sjónum eða jafnvel réru gúmmíbát skammt undan flæðarmálinu. Meira
8. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Rúta ferðamanna valt í Blautulón

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Rúta tékkneskra ferðamanna valt ofan í Blautulón, um tíu kílómetra norðan við Fjallabaksleið nyrðri, síðdegis á laugardag. Meira
8. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð

Sjö gripnir við ölvunarakstur á Dalvík

Sjö ökumenn urðu uppvísir að því að keyra bifreið eftir að hafa neytt áfengis á Fiskideginum mikla í gær. Lögregla var við eftirlit og lét ökumenn blása í áfengismæli. Að sögn lögreglu gengu hátíðarhöldin vel um helgina. Meira
8. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Skandinavísk þjóðlög á Café Rósenberg

Hljómsveitin Silfurberg ætlar að spila á Café Rósenberg kl. 21 í kvöld. Flutt verða þjóðlög frá Norðurlöndunum sem meðlimir útsettu. Aðgangseyrir er 1.500 kr. og geisladiskur sveitarinnar verður til... Meira
8. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Skák krakka í þágu krakka

Ein milljón króna safnaðist er 20 krakkar stóðu vaktina um helgina í Ráðhúsinu í Reykjavík og tefldu í þágu barna í Sómalíu. Þá hafði fjöldi manns samband beint við Rauða krossinn og barst skriða af símtölum þangað með áheitum um helgina. Meira
8. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 164 orð

Svissnesk hjón í lífshættu í ánni

Í gær lentu erlendir ferðamenn í hættu í Skyndidalsá, sem rennur í Jökulsá í Lóni, þegar þeir óku út í hana á röngum stað þannig að hún reif bíl þeirra með sér og bar hann um 50 metra niður eftir. Meira
8. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Sýrlandsforseti undir auknum þrýstingi

Sýrlenskar öryggissveitir drápu fleiri en fimmtíu almenna borgara í gær en degi áður, á laugardag, tilkynnti Walid Muallem, utanríkisráðherra Sýrlands, að efnt yrði til frjálsra og gegnsærra þingkosninga fyrir árslok. Meira
8. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Telja að verðmæti sjávarafurða muni hækka á árinu

Að mati Íslandsbanka mun útflutningsverðmæti sjávarafurða aukast um 16 milljarða króna á þessu ári frá því síðasta og um fjóra milljarða króna til viðbótar á árinu 2012. Þetta felur í sér 9% hækkun. Meira
8. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Ulrich Thomsen í dómnefnd RIFF

Einn virtasti leikari Danmerkur, Ulrich Thomsen, sem sló í gegn árið 1998 í myndinni Festen, verður í dómnefnd RIFF (Reykjavik International Film Festival) sem fram fer í haust. Thomsen hefur leikið í Hollywood-myndum, t.a.m. Meira
8. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Vatnshljóð blandast saman við tónlistina

Á fimmtudaginn munu bassaleikarinn Tómas R. Einarsson og slagverksleikarinn Matthías MD Hemstock flytja lagaflokk Tómasar, Streng, á Hótel Eddu á Laugum í Dalabyggð. Auk bassa og slagverks fléttast fjölbreytileg vatnshljóð saman við tónlistina. Meira

Ritstjórnargreinar

8. ágúst 2011 | Staksteinar | 221 orð | 1 mynd

Að dæma sjálfan sig úr leik

Á Evrópuvaktinni er gerð athugasemd við málflutning Aðalsteins Leifssonar, kennara við HR, sem Rúv. ræddi við á laugardag. Meira
8. ágúst 2011 | Leiðarar | 633 orð

Ólík viðbrögð

Það vekur spurningar hversu ólíkt AGS bregst við opinberum rannsóknum á tveimur forstjórum sjóðsins Meira

Menning

8. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 60 orð | 1 mynd

Ethan Hawke eignast sitt fjórða barn

Leikarinn Ethan Hawke eignaðist nýverið stúlku með eiginkonu sinni Ryan Shawhughes og er þetta þeirra annað barn saman. Fyrir á hann tvö börn með leikkonunni Umu Thurman. Meira
8. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Eyðir 10 milljónum á mánuði í hárið

Það er ekki ódýrt að vera stjarna en flestar hafa þær nú efni á vitleysunni sem þeim dettur í hug. Sagt er að söngkonan Rihanna eyði litlum 2,5 milljónum króna í hárið á sér á viku. Meira
8. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 69 orð | 7 myndir

Gleðigangan fór fram í Reykjavík á laugardag

Gríðarlegur mannfjöldi safnaðist saman í miðbæ Reykjavíkur á laugardaginn þegar gleðiganga Hinsegin daga fór fram. Meira
8. ágúst 2011 | Kvikmyndir | 409 orð | 2 myndir

Hálfslökkt á luktinni

Leikstjóri: Martin Campbell. Aðalhlutverk: Ryan Reynolds, Blake Lively og Peter Sarsgaard. Handrit: Greg Berlanti, Michael Green, Marc Guggenheim, Michael Goldenberg. Meira
8. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Jóakim prins óheppinn í kappakstri

Jóakim Danaprins, yngri sonur Margrétar Danadrottningar og Hinriks prins, átti lítilli velgengni að fagna í Kaupmannahafnarkappakstrinum, Copenhagen Historic Grand Prix, sem stóð yfir í Parken í Kaupmannahöfn um helgina. Meira
8. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Næsta þáttaröð verður sú síðasta

Sjónvarpsstöðin ABC hefur tilkynnt að næsta þáttaröð hinna vinsælu sjónvarpsþátta Desperate Housewives verði sú síðasta. Þáttaröðin verður sú áttunda. Meira
8. ágúst 2011 | Myndlist | 663 orð | 3 myndir

Óhagganleg menningarverðmæti

Viðtal Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Sýningin Fimmtíu góðæri var nýlega opnuð í Listasafni ASÍ við Freyjugötu. Sýningin er haldin í tilefni af fimmtíu ára afmæli safnsins. Þar eru sýnd verk í eigu safnsins eftir sextíu og fimm íslenska... Meira
8. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 41 orð | 5 myndir

Pokapartí í Kiosk

Pokapartí var haldið í Kiosk á föstudaginn. Þar var sýndur poki sem hönnunarteymið Marandros hannaði til styrktar UN Women á Íslandi. Meira
8. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 1183 orð | 3 myndir

Viðbjóðurinn á skjánum

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Eftir að hafa í síðustu viku farið í gegnum mest bönnuðu bíómyndir sögunnar gat maður ekki varist þeirri vangaveltu hvort boð og bönn í bransanum væru nokkuð til svo mikils skaða. Meira
8. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 233 orð | 3 myndir

Vinsælt hjá vinahópnum að nota „box of shame“

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Seinustu vikur hef ég mikið hlustað á Metronomy, Kurt Vile, Gayngs og nýju plötuna með Low, „C'mon“. Annars er ég sérlegur aðdáandi „shuffle“ og nota það óspart. Meira
8. ágúst 2011 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Öðruvísi kvenhetja

Brenda Blethyn leikur rannsóknarlögreglumanninn Veru í sakamálaþáttum sem RÚV hefur sýnt undanfarið. Vera er öðruvísi kvenhetja. Hún er sérvitur einfari sem á erfitt með að tjá tilfinningar sínar. Meira

Umræðan

8. ágúst 2011 | Bréf til blaðsins | 487 orð

Ég vil efla íslenska knattspyrnu

Frá Svavari Sigurðssyni: "Gott knattspyrnuáhugafólk. Ég hef ætlað að skrifa þetta bréf núna í tvö til þrjú ár og jafnvel lengur því ég hef mikinn áhuga á íslenskri knattspyrnu." Meira
8. ágúst 2011 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Hugleiðingar eftir harmleikinn í Noregi

Eftir António Guterres: "Ef við viljum að umburðarlynd og friðsamleg samfélög fái að blómstra þurfum við að skuldbinda okkur fjárhagslega og félagslega og búa að stefnumálum sem munu veita umburðarlyndinu farveg..." Meira
8. ágúst 2011 | Aðsent efni | 1173 orð | 1 mynd

Til umhugsunar

Eftir Árna Sigfússon: "Ekki óeðlileg spurning hvort það geti verið að þessi ríkisstjórn sé svo rígbundin flokkadráttum að hún sjái ofsjónum yfir sjálfstæðismönnum í Reykjanesbæ sem hafa haldið sjó og hreinum meirihluta þrátt fyrir ótrúlegar fjölmiðlaárásir." Meira
8. ágúst 2011 | Aðsent efni | 698 orð | 1 mynd

Varðandi ábyrgð landlæknis og yfirvalda

Eftir Björn Grétar Sveinsson: "Landlæknir hefur eftir því sem við á eftirlit með því að ákvæði laga þessara séu virt. Um eftirlit landlæknis og eftirlitsúrræði fer skv. lögum." Meira
8. ágúst 2011 | Velvakandi | 202 orð | 1 mynd

Velvakandi

Skuldabréfaútgáfa strax vegna Norðfjarðarganga Byrja þarf strax á að sprengja Norðfjarðargöng og fjármagna þau jafnóðum með útgáfu og sölu skuldabréfa. Nú er hægt að gefa út skuldabréf með ýmsum hætti og selja á frjálsum markaði. Meira
8. ágúst 2011 | Pistlar | 470 orð | 1 mynd

Vítahringurinn lokast

Pétur Blöndal: "Hann varð undrandi maðurinn sem gripinn var við að fara út með ruslið á Snæfellsnesi. Þar voru liðsmenn nýrrar eftirlitssveitar sem leitar uppi fólk í svartri vinnu. Það var gripið í öxlina á kauða og hann spurður: „Hvað ertu að gera?" Meira

Minningargreinar

8. ágúst 2011 | Minningargreinar | 968 orð | 1 mynd

Erna Guðbjarnadóttir

Erna Guðbjarnadóttir fæddist á Akranesi 11. júlí 1930. Hún lést á Droplaugarstöðum 16. júlí 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Guðbjarni Sigmundsson og Guðný Magnúsdóttir er kennd voru við Ívarshús á Akranesi. Systkini Ernu voru Sveinn, d. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2011 | Minningargreinar | 1655 orð | 1 mynd

Jón Jason Ólafsson

Jón Jason Ólafsson fæddist 21. september 1918 á Melstað á Seltjarnarnesi. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 31. júlí 2011. Foreldrar Jóns voru hjónin Ingibjörg Eiríksdóttir húsfrú, f. á Króki á Miðnesi 30. mars 1894, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2011 | Minningargreinar | 582 orð | 1 mynd

Sigríður Valdimarsdóttir

Sigríður Valdimarsdóttir fæddist í Fremstafelli í Kaldakinn hinn 10. mars 1915. Hún lést á Kjarnalundi við Akureyri hinn 27. júlí 2011. Útför Sigríðar var gerð frá Munkaþverárkirkju 2. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2011 | Minningargreinar | 800 orð | 1 mynd

Sævar Marinó Ciesielski

Sævar Marinó Ciesielski fæddist á Stóra-Hofi í Gnúpverjahreppi 6. júlí 1955. Hann lést í Kaupmannahöfn 12. júlí 2011. Útför Sævars fór fram frá Dómkirkjunni 2. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. ágúst 2011 | Viðskiptafréttir | 952 orð | 3 myndir

Fullkominn stormur í aðsigi?

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fréttir af lækkaðri lánshæfiseinkunn Bandaríkjanna voru aðalfrétt helgarinnar. Meira

Daglegt líf

8. ágúst 2011 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

Engifer hefur góð áhrif

Engifer er til ýmissa hluta nytsamlegt. Margir skófla í sig engiferi þegar þeir finna að kvef gerir vart við sig. Meira
8. ágúst 2011 | Daglegt líf | 176 orð | 1 mynd

Fallega lakkaðar táneglur setja punktinn yfir i-ið

Það er mikilvægt að muna að hugsa vel um fætur sína og tær. Þegar heitt er í veðri er gott að skipta reglulega um skó. Annars svitnar maður trekk í trekk í sömu skónum sem getur valdið leiðinlegri lykt. Meira
8. ágúst 2011 | Daglegt líf | 74 orð | 1 mynd

Grillaður rommananas

Ef þú ætlar að grilla í veðurblíðunni kemur hér auðveld uppskrift að eftirrétti. Meira
8. ágúst 2011 | Daglegt líf | 779 orð | 3 myndir

Krakkar eru fljótir að skilja og ákveða

Barnabókinni Á milli heima er ætlað að vekja athygli barna og unglinga á verndun og náttúru landsins. Höfundur bókarinnar er Valgerður Þóra Másdóttir Benediktsson, sem starfað hefur sem kennari og bókasafnsfræðingur í mörg ár. Meira
8. ágúst 2011 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Lúxus og fegurð á góðu verði

Styleathome.com er kanadísk vefsíða sem inniheldur allt það sem tengist heimilinu. Meira
8. ágúst 2011 | Daglegt líf | 26 orð | 1 mynd

Með hanakamba á hátíð

Árleg Woodstock-hátíð fór fram í pólska bænum Kostrzyn við Odra-fljót (Oder), nálægt landamærum Þýskaland og Póllands, um helgina. Þessir flottu pönkarar sáust þar með glæsilega... Meira
8. ágúst 2011 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

... njótið hversdagsins vel

Sumir bíða alla vikuna eftir helginni því þá er loksins hægt að gera eitthvað skemmtilegt eftir vinnuvikuna. En það er ekkert sniðugt að vera að bíða eftir einhverju og betra bara að njóta lífsins sama hvenær. Meira
8. ágúst 2011 | Daglegt líf | 220 orð | 1 mynd

Tónlistarhátíð haldin í Ólafsfirði

Berjadagar, tónlistarhátíð í Ólafsfirði, verða haldnir í 13. sinn 12.-15. ágúst næstkomandi. Verður dagskrá hátíðarinnar með fjölbreyttu sniði og nóg um að vera fyrir gesti á öllum aldri. Meira

Fastir þættir

8. ágúst 2011 | Í dag | 144 orð

Af lummum og vitlausramannahelgi

Heilbrigðiseftirlitið hefur fengið nokkurt umtal þessa dagana eftir að kökubasarar voru bannaðir. Hákon Aðalsteinsson orti vísu á sínum tíma þegar bannað var að selja gestum bakkelsi úr eldhúsinu í Sænautaseli og mjólk úr kú sem þar var. Meira
8. ágúst 2011 | Fastir þættir | 161 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ellefu punktar flatir. A-Allir. Meira
8. ágúst 2011 | Árnað heilla | 186 orð | 1 mynd

Eyðir deginum í laxveiði

Björn Halldórsson, ferða- og skógræktarbóndi á Rjúpnavöllum í Landsveit, á 70 ára afmæli í dag. Hann ætlar að eyða deginum í laxveiði með Viðari bróður sínum en afmælinu verður fagnað með pompi og pragt þann 10. Meira
8. ágúst 2011 | Dagbók | 46 orð | 1 mynd

Flóamarkaður

Þau Andrea Sól Viktorsdóttir, Arnar Högni Arnarsson, Kristjana Laufey Adolfsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Diljá Ýr Halldórsdóttir stóðu fyrir flóamarkaði á Hvolsvelli nýlega. Þau höfðu gengið í hús í þorpinu og safnað munum sem þau seldu. Meira
8. ágúst 2011 | Í dag | 56 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Þessir hressu krakkar héldu tombólu fyrir utan verslunina í Grímsbæ og seldu dót sem þau höfðu safnað. Ágóðinn af sölunni var 11.550 krónur sem þau gáfu Rauða krossi Íslands. Meira
8. ágúst 2011 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Stephanie Sara Drífudóttir, Kjartan Sveinsson, Júlía Rósa Sverrisdóttir og Laufey Halla Sverrisdóttir héldu tombólu við Sunnubúðina í Lönguhlíð. Þau söfnuðu 7.565 krónum sem þau færðu Rauða... Meira
8. ágúst 2011 | Í dag | 138 orð | 1 mynd

Jennifer Hudson í stærð 0

Bandaríska leik- og söngkonan Jennifer Hudson hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri fyrir að hafa tekið mataræðið í gegn með sláandi árangri. Alls hefur hún misst yfir 30 kg og þykir mörgum orðið nóg um. Meira
8. ágúst 2011 | Í dag | 36 orð

Orð dagsins: Breyttu ekki eftir því, sem illt er, minn elskaði, heldur...

Orð dagsins: Breyttu ekki eftir því, sem illt er, minn elskaði, heldur eftir því, sem gott er. Sá sem gott gjörir heyrir Guði til, en sá sem illt gjörir hefur ekki séð Guð. (3. Jh 11. Meira
8. ágúst 2011 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 c5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 Rc6 7. Bd3 e5 8. Re2 e4 9. Bc2 b6 10. Rg3 Ba6 11. Rxe4 Rxe4 12. Bxe4 Bxc4 13. Bd3 Bxd3 14. Dxd3 0-0 15. 0-0 Hc8 16. e4 cxd4 17. cxd4 d5 18. e5 Dd7 19. f4 f5 20. Bd2 Rd8 21. Bb4 Hf7 22. Meira
8. ágúst 2011 | Fastir þættir | 324 orð

Víkverjiskrifar

Þó að Víkverji sé ekki mikill heimspekingur þá lítur hann á það sem hann gerir út frá heimspekilegu sjónarhorni. Allt sem hann gerir verður að hafa tilgang. Víkverji vaskar upp og tekur til vegna þess að annars yrði eldhúsið fljótlega að ruslahaug. Meira
8. ágúst 2011 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. ágúst 1944 Hestur fannst á sundi á Skagafirði, um eina sjómílu út af Fagranesi á Reykjaströnd, og var á leið til hafs. Hann var dreginn að landi og „var furðu brattur“, að sögn Morgunblaðsins. 8. Meira

Íþróttir

8. ágúst 2011 | Íþróttir | 466 orð | 2 myndir

Alls engin lognmolla

í grindavík Stefán Stefánsson ste@mbl.is Grindvíska lognið var með hægasta móti og þótt ekki hafi verið mikið um opin færi var engin lognmolla á vellinum þegar Íslandsmeistarar Blika komu í heimsókn. Meira
8. ágúst 2011 | Íþróttir | 1051 orð | 5 myndir

„Aukamaðurinn“ nýttist um síðir

Á KAPLAKRIKAVELLI Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það þurfti óstíflað markanef Atla Viðars Björnssonar til að tryggja FH-ingum nauman 1:0 sigur á tíu baráttuglöðum Keflvíkingum í Kaplakrikanum í gærkvöldi. Meira
8. ágúst 2011 | Íþróttir | 403 orð | 2 myndir

„Ég hafði fulla trú á okkur“

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslensku strákarnir í U-17 ára landsliðinu í knattspyrnu sýndu hvað í þá er spunnið á Norðurlandamótinu sem lauk á Akureyri í gær. Ísland nýtti sér heimavöllinn og sendi tvö lið til leiks í mótinu. Meira
8. ágúst 2011 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Dóra María í aðalhlutverki í sigurleik

Dóra María Lárusdóttir átti stóran þátt í 3:2 sigri Djurgården á liði Piteå í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Dóra María skoraði fyrsta mark leiksins strax á 4. mínútu og lagði svo upp annað fyrir Emmu Lund tíu mínútum síðar. Meira
8. ágúst 2011 | Íþróttir | 108 orð

Fabio Capello kallaði á Welbeck

Fabio Capello landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu valdi um helgina 25 manna landsliðshóp fyrir vináttuleik Englendinga gegn Hollendingum sem fram fer á Wembley á miðvikudaginn. Meira
8. ágúst 2011 | Íþróttir | 316 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska handknattleiksliðinu Kiel unnu fjögurra liða æfingamót í Póllandi um helgina. Kiel vann Wisla Plock, 31:29, í úrslitaleik en hafði áður lagt Gorenje frá Slóveníu að velli, 30:27, og japanska landsliðið,... Meira
8. ágúst 2011 | Íþróttir | 1048 orð | 4 myndir

Jafntefli slæm úrslit fyrir bæði lið í toppbaráttunni

Á HÁSTEINSVELLI Júlíus Ingason sport@mbl.is KR-ingar kættust væntanlega þegar flautað var til leiksloka á Hásteinsvellinum í gær. Meira
8. ágúst 2011 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Líf og fjör á Pæjumóti á Siglufirði

Um 700 stúlkur á aldrinum 6-12 ára tóku þátt í 21. Pæjumótinu í knattspyrnu sem haldið var á Siglufirði frá því á föstudaginn og þar til í gær. Talið er að um a.m.k. 1. Meira
8. ágúst 2011 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Mark Gunnars dugði skammt

Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eitt marka Norrköping þegar liðið tapaði fyrir Jónasi Guðna Sævarssyni og félögum í Halmstad, 5:4, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
8. ágúst 2011 | Íþróttir | 1521 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 14. umferð: ÍBV – Valur 1:1 Ian...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 14. umferð: ÍBV – Valur 1:1 Ian Jeffs 21. – Jón Vilhelm Ákason 77. Stjarnan – Þór 5:1 Garðar Jóhannsson 3., 56., 89., Jesper Holdt Jensen 38., Halldór Orri Björnsson 48. – Dávid Disztl 12. Meira
8. ágúst 2011 | Íþróttir | 442 orð | 2 myndir

Steindautt jafntefli

Á LAUGARDALSVELLI Róbert B. Róbertsson robert@mbl.is Í gærkvöldi tóku Framarar á móti Fylkismönnum á þjóðarleikvangi okkar Íslendinga. Meira
8. ágúst 2011 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Sölvi og Gylfi eru úr leik

Sölvi Geir Ottesen, leikmaður danska meistaraliðsins FCK í Kaupmannahöfn, og Gylfi Þór Sigurðsson, Hoffenheim, hafa orðið að draga sig út úr íslenska landsliðinu í knattspyrnu sem mætir Ungverjum í vináttulandsleik í Búdapest á miðvikudag. Meira
8. ágúst 2011 | Íþróttir | 586 orð | 2 myndir

Ungir en af sama meiði

Enski boltinn Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Unnendur góðrar knattspyrnu hefðu vart getað beðið um betri byrjun á keppnistímabilinu á Englandi en viðureign Manchester United og Manchester City á Wembley í gær. Meira
8. ágúst 2011 | Íþróttir | 368 orð | 1 mynd

Velgengni KR ætlar engan enda að taka

Á KR-VELLI Kristján Jónsson kris@mbl.is Velgengni KR í Pepsí-deild karla í knattspyrnu virðist engan enda ætla að taka þetta sumarið. Liðið er enn taplaust að loknum tólf leikjum og hefur aðeins fengið á sig níu mörk. Meira
8. ágúst 2011 | Íþróttir | 1022 orð | 5 myndir

Þrenna hjá Garðari

Á STJÖRNUVELLI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Þórsarar virtust vera með hugann við eitthvað annað en leikinn við Stjörnuna þegar þeir heimsóttu þá í Garðabæinn í veðurblíðunni síðdegis í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.