Greinar laugardaginn 13. ágúst 2011

Fréttir

13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Álitinn notendavænn miðill frekar en kúgandi afl

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Facebook hefur fylgt svolítið lögmálinu að skjóta fyrst og spyrja svo. Það hefur alltaf þótt erfitt að átta sig á notkunarreglum á Facebook. Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Aftur í menninguna Númi siglir til hafnar framhjá Hörpu eftir hvalaskoðunarferð. Númi er eikarbátur, smíðaður í Stykkishólmi en honum var breytt fyrir hvalaskoðun og... Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

„Fálkastofninn hefur nokkuð látið á sjá“

„Í ár voru tæp 60% eða 49 fálkaóðul af 83 í Þingeyjarsýslu í ábúð. Fálkastofninn hefur nokkuð látið á sjá í ár. Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

„Svona aðgerð hefur aldrei verið gerð áður“

Guðmundur Felix Grétarsson missti báða handleggi rétt fyrir neðan axlir í vinnuslysi árið 1998. Hann var uppi í háspennumastri þegar hann fékk 11 þúsund volta straum með þeim afleiðingum að hann féll 8 metra og braut flest bein í líkamanum. Meira
13. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Byggðist „fréttin“ á skáldsögu?

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Sveiflurnar á fjármálamörkuðum hafa verið geysimiklar síðustu daga og vikur. Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Einn alvarlega slasaður eftir að bíll hafnaði á húsvegg

Þrír voru fluttir á sjúkrahús, þar af einn alvarlega slasaður, eftir bílslys við mót Geirsgötu og Tryggvagötu á tíunda tímanum í gærkvöld. Ökumaður missti stjórn á bílnum sem hafnaði á vegg gömlu Hafnarbúðarinnar. Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Facebook lifir í krafti fjöldans

„Við pælum lítið í því hvað við erum að samþykkja með því að vera á Facebook og það lifir í krafti þess fjölda sem þrífst þar,“ segir Bjarki Valtýsson doktor í boðskipta- og menningarfræðum. Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Ferðaþjónusta blómstrar

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is Ferðamönnum fjölgar ört á Íslandi að því er fram kemur í nýlegri skýrslu frá Ferðamálastofu. Í júlí fóru tæplega 100 þúsund ferðamenn frá landinu, sem er um 14 þúsund fleiri en í júlí á síðasta ári. Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir

Fjöldi fasteigna sleginn á uppboði

FRÉTTASKÝRING Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Það sem af er ári hafa 175 fasteignir verið seldar á lokasölu á nauðungaruppboði hjá sýslumanninum í Reykjavík. Embættið hefur nú til meðferðar 1.821 uppboðsmál vegna fasteigna. Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Geimstöðin hans Olgeirs fær langþráðan liðsstyrk

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is „Ég hef ekkert komið nálægt þessu og ekki einu sinni dottið þetta í hug, en ég segi bara takk fyrir,“ segir Olgeir Engilbertsson í Nefsholti í Rangárvallasýslu. Meira
13. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Hálf öld frá byggingu múrsins

Þjóðverjar minnast þess í dag að 50 ár eru liðin síðan kommúnistar í Austur-Þýskalandi hófu að reisa Berlínarmúrinn sem klauf síðan borgina í nær þrjá áratugi, hér sést skreyting á vesturhliðinni: Trabant brýst í gegn. Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Hátíð Svifflugfélagsins á Sandskeiði

Svifflugfélag Íslands fagnar 75 ára afmæli í ár og að því tilefni verður afmælisfagnaður á Sandskeiði í dag, laugardag. Á afmælisárinu verður frumkvöðlum í flugi m.a. Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð | 2 myndir

Hnútukast milli Jóns og Marðar

Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra hefur sent formönnum sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar, utanríkismálanefndar og umhverfisnefndar Alþingis bréf vegna ummæla sem féllu á sameiginlegum fundi nefndanna í fyrradag um málefni Alþjóðahvalveiðiráðsins. Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Hærra veiðigjald verst fyrir litlu karlana

Fréttaskýring Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is „Ég get ekki séð annað en að þessi ríkisstjórn ætli að kollvarpa einyrkjunum í greininni,“ segir Þórður Rafn Sigurðsson, framkvæmdastjóri útgerðarfélagsins Dala-Rafns ehf. í... Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

ÍR rakaði saman flestum stigum

ÍR-ingar eru með forystu eftir fyrri daginn í bikarkeppni frjálsíþróttasambandsins sem fram fer í Kópavogi. Enginn met féllu í gær en mikil stemning var enda takmarkið að safna stigum fyrir sitt lið. Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 661 orð | 4 myndir

Kynleiðrétting lagalegur transdans

Baksvið Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Landspítali er á þanmörkunum

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, segir að spítalinn geti ekki mætt frekari niðurskurði án þess að slíkt muni bitna á þjónustu við sjúklinga. Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Leigan hækkar og hækkar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Eftirspurnin er töluvert mikið meiri en framboðið. Það koma íbúðir á skrá hjá okkur sem eru jafnvel farnar samdægurs. Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir

Lífið er fiskur og ferðamenn!

Úr bæjarlífinu Gunnar Kristjánsson Grundarfjörður „Við bryggjuna bátur vaggar hljótt“ segir í alkunnu vinsælu dægurlagi eftir Bubba, og þessar ljóðlínur koma upp í hugann á lygnum ágústmorgni í Grundarfirði þegar horft er yfir... Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 1208 orð | 8 myndir

Lífið færist smám saman í samt horf á gossvæðinu

Sviðsljós Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Lífið er smám saman að færast í samt horf hjá bændum, ferðaþjónustuaðilum og öðrum þeim sem búa og starfa á þeim svæðum í Skaftárhreppi sem urðu hvað verst úti vegna eldgossins í Grímsvötnum 22. til 25. Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Lífleg óperusýning í og við Keflavíkurkirkju

Það var mikið um dýrðir í Reykjanesbæ í gærkvöldi þegar óperan Tosca eftir Giacomo Puccini var frumsýnd í uppsetningu óperufélagsins Norðuróps. Uppsetningin er óvenjuleg, söngvararnir ferðast á milli staða og verða áhorfendur að fylgja á eftir. Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Lærisveinar Guðjóns frestuðu fögnuði ÍA

„Það er prófraun að vinna lið sem hefur ekki tapað leik í sumar, sérstaklega á heimavelli þess þar sem liðið gat fagnað en það verður að bíða með það,“ sagði Skagamaðurinn Guðjón Þórðarson, þjálfari BÍ/Bolungarvíkur, nýliðanna í 1. Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Makríll heldur til unnvörpum við strendur landsins

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Gríðarlega mikið er af makríl í sjónum við strendur Íslands um þessar mundir. Í Garði hefur verið mikið um að fólk geri sér ferð niður á bryggju og veiði sér þar í soðið. Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Munur á gerendum og áhorfendum

Gunnar Andersen, forstjóri FME, segir um gagnrýni á stjórnarsetu hans í tveimur aflandsfélögum Landsbankans 2001-2002 að stigs- og eðlismunur sé á gerendum og áhorfendum í öllum málum. Meira
13. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 520 orð | 2 myndir

Ofbeldisalda skellur á flóttamannabúðum

Sviðsljós Sunna Ósk Logadóttir sunna@mbl.is Glæpahópar fara nú með ofbeldi meðal fórnarlamba þurrkanna í Sómalíu sem flýja í þúsundavís yfir landamærin til Kenía. Lögregluyfirvöld í Kenía segjast ekki ráða við ástandið, til þess skorti mannskap. Meira
13. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Ósáttir við Cameron

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Breskir lögreglumenn eru afar ósáttir við að stjórnmálamenn eigni sér heiðurinn af því að hafa stöðvað óeirðirnar í borgum landsins með harðari aðgerðum og segja gagnrýni á störf sín ómaklega. Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 219 orð

Ráða ekki við húsaleiguna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Húsaleiga á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað jafnt og þétt á árinu og er nú svo komið að margir hafa ekki orðið ráð á leigunni. Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 284 orð

Rukkun orkuskatts á reiki

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Allur gangur er á því hvort veitufyrirtæki innheimta umhverfis- og auðlindagjald af heitavatnsnotkun heimila aðeins af notkuninni sjálfri eða einnig af fastagjaldinu, notkun mæla og slíku. Meira
13. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Senn mun fjara undan olíugróða Sádi-Araba

Sádi-Arabar framleiða nú um 10% af allri olíu sem notuð er í heiminum og eru stærstir í útflutningi á olíu. En blikur eru á lofti ef marka má skýrslu fjárfestingabankans Jadwa í Sádi-Arabíu. Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð

Sextán stangir í Blöndu

Í töflu yfir aflahæstu laxveiðiárnar í Morgunblaðinu hefur nokkrum sinnum komið fram í sumar að í Blöndu sé veitt á 19 stangir. Þar er aðeins veitt á 16 stangir. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Glossið á neistinn. Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

Skrifar blóðugar fantasíusögur

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is „Þetta eru sögur fyrir unglinga og fullorðna, dálítið blóðugar, gerast í skálduðum heimi á miðöldum. Þarna eru ófreskjur, galdrar, afturgöngur...“ Svo lýsir Elí Freysson efnivið fantasíubóka sinna. Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Slasaðist illa við fall á Benidorm

Nítján ára gamall menntaskólapiltur liggur nú á spítala á Benidorm á Spáni en hann slasaðist töluvert á hrygg aðfaranótt miðvikudags. Hann er þar í svonefndri þriðjubekkjarferð með skólafélögum sínum í Menntaskólanum á Ísafirði. Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Sólarkaffisalan áhugavert framtak

Sid L. Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Sumarhátíð haldin í veðurblíðunni

Það var líf og fjör hjá Örnu Dís og félögum hennar á sumarhátíð Vesturhlíðar, frístundaheimilis fyrir börn á aldrinum 6-16 ára í Öskjuhlíðarskóla, sem haldin var í blíðskaparveðri í gærdag. Meira
13. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

SÞ biðja um aukna aðstoð

Fjöldi Sómala reynir enn að komast til grannríkjanna vegna átakanna í landinu og hungursneyðar af völdum þurrka sem herja nú á svæðinu sem nefnt er Afríkuhornið. Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Tillaga um mat á gígnum

Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Þríhnúkar ehf. hafa lagt fram tillögu að mati á umhverfisáhrifum framkvæmda við Þríhnúkagíg til Skipulagsstofnunar. Til stendur að gera Þríhnúkagíg aðgengilegan almenningi. Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Tíu milljónum verið heitið á hlaupara

Í gærkvöldi hafði um tíu milljónum verið heitið á hlaupara sem ætla að hlaupa til góðs í Reykjavíkurmaraþoninu. Árið 2009 söfnuðst alls níu milljónir en í fyrra námu áheitin 30 milljónum. Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð

Umferð um borgina og nærsveitir svipuð og á árinu 2006

Umferð um höfuðborgarsvæðið í júlí var 4% minni en í júlí í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Útlit er fyrir að umferðin í ár dragist saman um 2-3% og verði svipuð eða heldur meiri en árið 2006. Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Upphitun fyrir bikarúrslitaleik KR og Þórs

Morgunblaðið hitar ítarlega upp fyrir úrslitaleikinn í Valitor-bikar karla í knattspyrnu sem fram fer á Laugardalsvellinum í dag. Guðmundur Benediktsson spáir í spilin en hann hefur leikið með liðunum sem mætast, Þór og KR. Meira
13. ágúst 2011 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Þurfa að kaupa megnið af heyinu

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Bændur á þeim svæðum sem urðu verst úti vegna eldgossins í Grímsvötnum í lok maí hafa allajafna lítið getað heyjað í sumar vegna ösku sem enn er í túnunum hjá þeim. Meira
13. ágúst 2011 | Erlendar fréttir | 126 orð

Örflaga sem lagar sig að húðinni

Bandarískir vísindamenn hafa búið til rafræna örflögu sem er þynnri en mannshár, loðir við hörund fólks og getur svignað og tognað eins og húðin, segir í Financial Times . Meira

Ritstjórnargreinar

13. ágúst 2011 | Leiðarar | 476 orð

Almennt ólæsi

Íslensk stjórnvöld eru ekki læs á erlent atvinnuleysi frekar en annað Meira
13. ágúst 2011 | Leiðarar | 130 orð

Besta sóunin?

Nú er líklega komið að því að sorpskatturinn alræmdi verði að veruleika Meira
13. ágúst 2011 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Eðlileg forgangsröðun

Árni Þór Sigurðsson formaður utanríkismálanefndar Alþingis fann tíma í fyrradag til að kalla nefndina saman svo ræða mætti stærsta utanríkismál landsins um þessar mundir. Meira

Menning

13. ágúst 2011 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Blondies: Ásdís Rán og Ósk Norðfjörð

Þokkadísirnar Ásdís Rán og Ósk Norðfjörð eru miklar söngkonur og voru þær að senda frá sér lagið „All you need is love“. Lagið var frumflutt í gær í þætti Heiðars Austmann á útvarpsstöðinni FM 957 við góðar undirtektir. Meira
13. ágúst 2011 | Myndlist | 23 orð | 1 mynd

Bourriaud flytur fyrirlestur á málþingi

Rithöfundurinn, sýningastjórinn og listgagnrýnandinn Nicolas Bourriaud flytur fyrirlestur í dag á málþingi í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í tengslum við sýningu í safninu. Meira
13. ágúst 2011 | Fólk í fréttum | 81 orð | 6 myndir

Dauðinn nálgast óðum

Kvikmyndin Final Destination 5 var frumsýnd í fyrradag í Hollywood, Los Angeles. Stjörnurnar mættu þar uppstrílaðar enda tilefni til. Eins og nafnið gefur til kynna er þetta fimmta myndin í röðinni um ungmenni sem ná með einhverju móti að svíkja... Meira
13. ágúst 2011 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Ellen heldur tónleika á Café Rósenberg

Tónlistarkonan Ellen Kristjánsdóttir heldur tónleika á Café Rósenberg með dætrum sínum Siggu, Betu og Elínu, Eyþóri Gunnarssyni hljómborðsleikara og Þorsteini Einarssyni gítarleikara sunnudaginn nk., 14. ágúst, kl. 21. Meira
13. ágúst 2011 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Fimmta plata Coldplay

Fimmta plata drengjanna í Coldplay mun bera nafnið Mylo Xyloto og verður gefin út bæði á geisladisk og vínyl. Platan kemur út 24. október, en 12. september fer fyrsta lagið af henni í spilun, lagið Paradise. Meira
13. ágúst 2011 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Flensborgarkórinn heldur tónleika

Flensborgarkórinn heldur tónleika á morgun, sunnudaginn 14. ágúst, í Hafnarfjarðarkirkju kl 20:00. Meira
13. ágúst 2011 | Tónlist | 240 orð | 1 mynd

Hátíðastemning

Pönk á Patró Í dag, laugardaginn 13. ágúst, verður tónlistarhátíðin Pönk á Patró haldin í þriðja sinn á Patreksfirði. Meira
13. ágúst 2011 | Bókmenntir | 427 orð | 3 myndir

Hrífandi dagur

Eftir David Nicholls. Arnar Matthíasson þýddi. Bjartur gefur út. 430 bls. Meira
13. ágúst 2011 | Kvikmyndir | 76 orð | 1 mynd

Justin Timberlake í Dirty Dancing?

Justin Timberlake þykir líklegastur til þess að hljóta aðalhlutverkið í endurgerð af myndinni Dirty Dancing. Timberlake mun þá leika dansarann Johnny Castle, hlutverk sem Patrick Swayze gerði frægt í upprunalegu myndinni sem kom út árið 1987. Meira
13. ágúst 2011 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Kvartett Ómars í Munnhörpunni

Kvartett gítarleikarans Ómars Guðjónssonar kemur fram í dag kl. 15 á öðrum tónleikum djasstónleikaraðar veitingastaðarins Munnhörpunnar í tónlistarhúsinu Hörpu. Meira
13. ágúst 2011 | Myndlist | 252 orð | 1 mynd

Líkaminn í umhverfinu

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is 28 ungmenni á aldrinum 13-19 ára, nemar í myndlist, leiklist og arkitektúr, hafa frá mánudeginum sl. sótt listbúðir á vegum Myndlistaskólans í Reykjavík sem bera yfirskriftina Between Reality and Possible Fiction. Meira
13. ágúst 2011 | Kvikmyndir | 445 orð | 2 myndir

Ofurhermaður í fánalitunum

Leikstjóri: Joe Johnston. Aðalhlutverk: Chris Evans, Hugo Weaving, Hayley Atwell, Stanley Tucci og Tommy Lee Jones. 125 mín. Bandaríkin, 2011. Meira
13. ágúst 2011 | Bókmenntir | 91 orð | 1 mynd

Óvinafagnaður á Hjalteyri

Valdir kaflar úr bókinni Óvinafagnaði eftir Einar Kárason verða leiklesnir á sunnudaginn í verksmiðjunni á Hjalteyri. Meira
13. ágúst 2011 | Myndlist | 652 orð | 3 myndir

Póstmódernisma lokið

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Nú um helgina verður haldið málþing í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi: Önnur sjónarmið, í tengslum við sýningu sem nú stendur yfir í safninu, Sjónarmið – á mótum myndlistar og heimspeki. Meira
13. ágúst 2011 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

Sumarsýningar 2011 í Gerðarsafni

Sumarsýningar 2011 í Gerðarsafni í Kópavogi verða opnaðar í dag klukkan 15:00. Í vestursal verða til sýnis verk úr einkasafni hjónanna Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur. Þar á meðal eru verk eftir Ásgrím Jónsson, Jóhannes S. Meira
13. ágúst 2011 | Myndlist | 188 orð | 1 mynd

Urban UTD blæs lífi í Hlemm

* Hópur leikmanna sem kallar sig Urban UTD býður upp á tilraunainnsetningar og viðburði á Hlemmsvæðinu í dag og hefst dagskráin kl. 11. Meira
13. ágúst 2011 | Bókmenntir | 166 orð | 1 mynd

Það er líf í Hrútadal

Í dag, laugardaginn 13. ágúst, verður haldið málþing í félagsheilinu Ketilási í Fljótum. Á málþinginu, sem hefst kl. 13.30, verða verk Guðrúnar Árnadóttur frá Lundi og annarra skagfirskra sagnaskálda krufin. Meira
13. ágúst 2011 | Tónlist | 437 orð | 2 myndir

Ögrandi að vera einsamall

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Kjartan F. Ólafsson, hljómborðsleikari Ampop, sendi frá sér lagið Quantum Leap í vikunni undir nafninu KJARR en það er byrjunin á sólóferli hans. Fyrstu plötu KJARR má vænta í haust. Meira

Umræðan

13. ágúst 2011 | Aðsent efni | 294 orð | 1 mynd

Er eldhúsið heima eitrað?

Eftir Guðna Ágústsson: "Látum kerfiskarlana ekki baka okkur þessi vandræði, bökum áfram í eldhúsinu heima." Meira
13. ágúst 2011 | Bréf til blaðsins | 200 orð | 1 mynd

Gjaldeyrisvarasjóður

Frá Sigurði Oddssyni: "Á blómatíma gengislána bentu ráðgjafar fjármálastofnana lánþegum á að taka myntkörfulán til að minnka gengisáhættuna." Meira
13. ágúst 2011 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Litast um á líðandi stund

Eftir Helgi Seljan: "Og enn læðist að huganum ljótur þanki um þá sem svíkja samfélag sitt með svartri vinnu..." Meira
13. ágúst 2011 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Móðir svarar rangfærslum Palestínuvina

Eftir Ólöfu Einarsdóttur: "Fimm dag vikunnar fara 250-280 trukkar með 6.000 tonn af nauðsynjum daglega frá Ísrael til Palestínuaraba á Gazaströndinni" Meira
13. ágúst 2011 | Aðsent efni | 867 orð | 1 mynd

Til liðs við þjóð, kirkju og kristni

Eftir Pétur Björgvin Þorsteinsson: "Gagnrýni sem sett er fram í garð kirkju og kristni fær gjarnan að standa. Fáir taka sig til og svara þeirri gagnrýni í ræðu og á riti. Úrbóta er þörf." Meira
13. ágúst 2011 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Úr hugmyndabanka aðildarsinna

Eftir Tómas Inga Olrich: "Ef Íslendingar eiga að hafa jákvæð áhrif á aðrar þjóðir verður það einungis gert með því að þeir taki til heima hjá sér, áður en þeir fara að laga til hjá öðrum." Meira
13. ágúst 2011 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Vaknað af vondum draumi

Úthverfin dreymir um ofbeldi. Sofandi í syfjuðum húsum sínum í skjóli verslunarmiðstöðva með opna arma og bíða þolinmóð þeirra martraða sem munu vekja þau af svefni inn í ástríðufyllri heim. Meira
13. ágúst 2011 | Velvakandi | 157 orð | 1 mynd

Velvakandi

Málarinn góði Ég þarf að ná sambandi við málarann góða sem sparslaði og málaði fyrir okkur alla íbúðina í Neðstaleiti árið 1998. Ég get því miður ekki munað nafnið hans. Vildi gjarnan fá hann til að mála aftur. Meira

Minningargreinar

13. ágúst 2011 | Minningargreinar | 1300 orð | 1 mynd

Eva Lynn Fogg

Eva Lynn Fogg fæddist í Reykjavík 12. ágúst 2005. Hún lést af slysförum 3. ágúst 2011. Útför Evu Lynn fór fram frá Bústaðakirkju 12. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2011 | Minningargreinar | 1632 orð | 1 mynd

Friðrik Pétur Valdimarsson

Friðrik Pétur Valdimarsson fæddist á Ísafirði 11.10. 1921. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. 7. 2011. Útför Friðriks fór fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 12. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2011 | Minningargreinar | 1326 orð | 1 mynd

Geirlaug Gunnfríður Filippusdóttir

Geirlaug Gunnfríður Filippusdóttir fæddist á Seyðisfirði 3. júlí 1943. Hún lést á heimili sínu, Kaupvangi 43, Egilsstöðum, 6. ágúst 2011. Hún var dóttir hjónanna Filippusar Sigurðssonar, f. 16.11. 1912, d. 17.11. 2002, og Ólínu Jónsdóttur, f. 6.6. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2011 | Minningargreinar | 1312 orð | 1 mynd

Gunnar Jósef Friðriksson

Gunnar Jósef Friðriksson fæddist í Reykjavík 12. maí 1921. Hann lézt á Landakotsspítala 3. ágúst 2011. Sálumessa og útför Gunnars Jósefs fór fram frá Kristskirkju, Landakoti, 11. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2011 | Minningargreinar | 674 orð | 1 mynd

Halldóra Sigurðardóttir

Halldóra Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 14. júní 1940. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5. ágúst 2011. Halldóra var jarðsungin frá Neskirkju 12. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2011 | Minningargreinar | 1512 orð | 1 mynd

Hulda Tómasdóttir

Hulda Tómasdóttir fæddist á Sauðárkróki 3. apríl 1942. Hún lést á heimili sínu 2. ágúst 2011. Foreldrar hennar voru Tómas Björnsson, trésmiður á Sauðárkróki, f. 27. ágúst 1895, d. 3. október 1950, og Líney Sigurjónsdóttir húsmóðir, f. 25. júní 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2011 | Minningargreinar | 613 orð | 1 mynd

Jórunn Andrésdóttir

Jórunn Andrésdóttir fæddist í Hellukoti á Stokkseyri 16. nóvember 1916. Hún lést á Dvalar-og hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi 6. ágúst 2011. Foreldrar hennar voru Andrés Ingimundarson, f.16. apríl 1875, d. 13. júní 1960, og Jónína Jónsdóttir, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2011 | Minningargreinar | 1296 orð | 1 mynd

Kristinn S. Daníelsson

Kristinn S. Daníelsson fæddist á Ísafirði 15. maí 1933. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 3. ágúst 2011. Kristinn var jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju 12. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2011 | Minningargreinar | 474 orð | 1 mynd

Kristín Reginbaldursdóttir

Kristín Reginbaldursdóttir var fædd og uppalin í Miðhúsum í Grindavík. Hún fæddist 15. ágúst 1940. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 1. ágúst 2011. Útför Kristínar fór fram frá Sauðárkrókskirkju 12. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2011 | Minningargreinar | 1116 orð | 1 mynd

Magnea Guðný Stefánsdóttir

Magnea Guðný Stefánsdóttir fæddist á Þórshöfn 4. júní 1950. Hún lést 4. ágúst 2011. Útför Magneu Guðnýjar fór fram frá Keflavíkurkirkju 11. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2011 | Minningargreinar | 249 orð | 1 mynd

Magnús Aríus Ottósson

Magnús Aríus Ottósson fæddist í Eiðsvallagötu 13 hinn 11. nóvember 1944. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 5. ágúst 2011. Magnús var jarðsunginn frá Akureyrarkirkju 12. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2011 | Minningargreinar | 625 orð | 1 mynd

Magnús Róbert Ríkarðsson Owen

Magnús Róbert Ríkarðsson Owen fæddist á Sólvangi í Hafnarfirði 17. nóvember 1970. Hann lést á heimili sínu í Fort Lauderdale 31. júlí 2011. Minningarathöfn um Magnús fór fram í Fríkirkjunni í Hafnarfirði 12. ágúst 2011. Á sama tíma fór jarðarför hans fram í Bandaríkjunum. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2011 | Minningargreinar | 463 orð | 1 mynd

Ragnhildur Richter

Ragnhildur Richter fæddist 7. nóvember 1919 á Neðra-Núpi, Miðfirði, V-Húnavatnssýslu. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 5. ágúst 2011. Útför Ragnhildar fór fram frá Fossvogskirkju 12. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2011 | Minningargreinar | 2474 orð | 1 mynd

Reynir Axelsson

Reynir Axelsson skipstjóri var fæddur á Hellissandi 30. desember 1961. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut miðvikudaginn 3. ágúst. Foreldrar: Axel Guðjónsson, fæddur 17. janúar 1928, dáinn 3. febrúar 1998 og Jóhanna Davíðsdóttir, fædd 25. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2011 | Minningargreinar | 754 orð | 1 mynd

Þórarinn Þorsteinsson

Þórarinn Þorsteinsson fæddist 14.7. 1947 í Reykjavík. Hann lést 4. ágúst 2011. Kona Þórarins var Þórunn Játvarðardóttir f. 29.3. 1950. Útför Þórarins fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 12. ágúst 2011 Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2011 | Minningargreinar | 3650 orð | 1 mynd

Þórunn H. Felixdóttir

Þórunn Helga Felixdóttir fæddist í Reykjavík 21. júlí 1935. Hún andaðist á Landspítalanum 6. ágúst 2011. Útför Þórunnar var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 12. ágúst 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. ágúst 2011 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd

Atvinnulausum fækkar

Atvinnuleysi, samkvæmt mælingum Vinnumálastofnunar , var 6,6 prósent í júlí, en var 6,7 prósent í mánuðinum á undan. Í júlí í fyrra var atvinnuleysi 7,5 prósent. Körlum á atvinnuleysisskrá fækkaði um 343 að meðaltali, en konum fjölgaði hins vegar um 62. Meira
13. ágúst 2011 | Viðskiptafréttir | 542 orð | 1 mynd

Markaðir sýna lit í vikulok

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Allt annar tónn var í mörkuðum í gær en á sama tíma fyrir viku. Bann við skortsölu gekk í gildi í gærmorgun í Frakklandi, Ítalíu, Spáni og Belgíu og virðist sá plástur hafa aukið bjartsýni á mörkuðum. Meira
13. ágúst 2011 | Viðskiptafréttir | 210 orð | 1 mynd

Sparisjóður Svarfdæla í söluferli

Þorsteinn Þorsteinsson, stjórnarformaður Bankasýslu ríkisins, segir að ekki sé búið að taka ákvörðun um hvort aðrir sparisjóðir í eigu ríkisins verði settir í opið söluferli, en í gær var tilkynnt að Bankasýsla ríkisins hefði ákveðið að setja 90% hlut... Meira
13. ágúst 2011 | Viðskiptafréttir | 435 orð | 2 myndir

Telur sig hafa verið óvirkan

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl. Meira

Daglegt líf

13. ágúst 2011 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd

Allt um fallega hönnun

Elle Decor er eitt virtasta og vandaðasta tímaritið um innanhússhönnun. Meira
13. ágúst 2011 | Daglegt líf | 76 orð | 1 mynd

... farðu á tónleika á Eyrarbakka

Annað kvöld kl. 20 halda söngvaskáldin Uni og Jón Tryggvi tónleika á heimili sínu Merkigili á Eyrarbakka. Meira
13. ágúst 2011 | Daglegt líf | 707 orð | 4 myndir

Fjöldamet hjá skokkhópi Hauka

Skokkhópur almenningsíþróttadeildar Hauka hefur vaxið og dafnað mikið. En alls hlupu 100 manns með hópnum á æfingu í vikunni. Hópurinn er opinn öllum þeim sem vilja stunda hlaup eða göngur í góðum félagsskap. Hlaupararnir stefna nú flestir hverjir á Reykjavíkurmarþonið 20. ágúst næstkomandi. Meira
13. ágúst 2011 | Daglegt líf | 168 orð | 2 myndir

Kennir crossfit og fer til New York

Helgin hennar Anniear Mistar Þórisdóttur, hraustustu konu heims, er vel skipulögð. „Á laugardagsmorgninum fer ég og kenni í Crossfit BC í tvo tíma en ég er að kenna á grunnnámskeiði. Síðan fer ég og æfi sjálf. Meira
13. ágúst 2011 | Daglegt líf | 106 orð | 2 myndir

Matarmenning Vesturbyggðar

Dagana 11.-14. ágúst næstkomandi verður hátíðin Matur og menning haldin í Vesturbyggð og Tálknafirði. Þar er lögð áhersla á kynningu matvæla sem framleidd eru á svæðinu. Meira
13. ágúst 2011 | Daglegt líf | 127 orð | 1 mynd

Sumargleðin spilar á 50 ára afmælishátíð í Aratungu

Í dag verður mikið um að vera í félagsheimilinu Aratungu en það verður 50 ára, sem eru söguleg tímamót í sveitinni. Meira

Fastir þættir

13. ágúst 2011 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

85 ára

Ágústa Sigurðardóttir, Borgartúni, Garði, verður 85 ára á morgun, sunnudaginn 14. ágúst. Á afmælisdaginn mun hún taka á móti vinum og ættingjum í sal Kiwanis að Heiðartúni 4 í Garði kl.... Meira
13. ágúst 2011 | Í dag | 265 orð

Borgarstjórinn í nýjum kjól

Á 6. áratugnum hittumst við menntaskólanemendur og stúdentar á Laugavegi 11. Meira
13. ágúst 2011 | Fastir þættir | 147 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hjálplegt dobl. N-Allir. Meira
13. ágúst 2011 | Í dag | 268 orð

Dularfull mannshvörf

Forystumenn íslenskra sósíalista, þeir Einar Olgeirsson og Brynjólfur Bjarnason, voru tíðir gestir í Moskvu allt frá 1920. Þeir tóku ekki aðeins við fyrirmælum þaðan, heldur líka miklum fjármunum. Meira
13. ágúst 2011 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Enn meiri Bridget

Hinn bráðfyndni hrakfallabálkur Bridget Jones opnar dagbókina sína fyrir okkur í þriðja sinn en von er á henni aftur á hvíta tjaldið. Meira
13. ágúst 2011 | Árnað heilla | 195 orð | 1 mynd

Fagnar afmælinu í Hörgá

Jónas Karlesson fagnar 60 ára afmæli sínu í dag, 13. ágúst, í Hörgá. Hann hóf þar veiðar í gær ásamt vini sínum og sagðist verða framarlega í ánni við silungsveiðar. Meira
13. ágúst 2011 | Í dag | 187 orð | 1 mynd

Göfgi í ömurlegum aðstæðum

Á öllum tímum er til fólk sem hefur sig yfir ömurlegustu og andstyggilegustu aðstæður og sýnir yfirvegun og göfgi. Það var skelfilegt að sjá bresk ungmenni umbreytast í skepnur, ræna verslanir, misþyrma fólki og jafnvel drepa menn. Meira
13. ágúst 2011 | Í dag | 1267 orð | 1 mynd

Messur á morgun

Orð dagsins: Um falsspámenn. Meira
13. ágúst 2011 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýirborgarar

Reykjavík Oddný Lára Harðardóttir fæddist 15. maí kl. 17.07. Hún vó 4.070 g og var 53 sm löng. Foreldrar hennar eru Sigríður Theodóra Egilsdóttir og Hörður... Meira
13. ágúst 2011 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Og hann sagði við þá: Hvíldardagurinn varð til mannsins...

Orð dagsins: Og hann sagði við þá: Hvíldardagurinn varð til mannsins vegna og eigi maðurinn vegna hvíldardagsins. (Markús 2, 27. Meira
13. ágúst 2011 | Í dag | 189 orð | 1 mynd

Óspennandi tónleikar

Minningartónleikar um konung poppsins, Michael Jackson, fara fram í Cardiff á Englandi í október. Skipuleggjendur hafa sent frá sér yfirlýsingu um að þetta verði stærstu tónleikar allra tíma og hafa upplýst um nokkra tónlistarmenn sem koma þar fram. Meira
13. ágúst 2011 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 e6 2. c4 Rf6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 O-O 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 b6 7. f3 d5 8. Bg5 dxc4 9. Dxc4 Ba6 10. Da4 Dd7 11. Dxd7 Rbxd7 12. e4 Bxf1 13. Kxf1 Hac8 14. Re2 c5 15. Be3 Hfd8 16. Kf2 Re8 17. Hhd1 Rd6 18. dxc5 Rxc5 19. Hac1 Rcb7 20. e5 Re8 21. b4 Hxc1 22. Meira
13. ágúst 2011 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Strokubrúður með nýjan?

Fyrrverandi unnusta Hughs Hefners, sem hljópst á brott rétt fyrir brúðkaup þeirra, hefur heldur betur yngt upp og er nú komin með ungan pilt upp á arminn. Meira
13. ágúst 2011 | Fastir þættir | 280 orð

Víkverjiskrifar

Klukkan 7.15 í morgun hrökk Víkverji upp með andfælum þegar vekjaraklukkan hringdi. Víkverji hafði ætlað að sofa út en gleymdi því að vekjaraklukkan í símanum var stillt á „endurtekið“. Þetta gerði Víkverja ótrúlega reiðan. Meira
13. ágúst 2011 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. ágúst 1950 Minningarhátíð um Jón biskup Arason var haldin á Hólum í Hjaltadal, tæpum fjórum öldum eftir að hann og synir hans voru vegnir. Vígt var minnismerki, 27 metra hár klukkuturn. 13. Meira

Íþróttir

13. ágúst 2011 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

1. deild karla ÍA – BÍ/Bolungarvík 1:2 Ólafur Valur Valdimarsson...

1. deild karla ÍA – BÍ/Bolungarvík 1:2 Ólafur Valur Valdimarsson 39. – Tomi Ameobi 26. (víti), 84. Rautt spjald : Gary Martin (ÍA) 74. Meira
13. ágúst 2011 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Bandaríkjamaður þjálfar Björninn

Sergei Zak hefur látið af störfum sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Skautafélaginu Birninum. Í hans stað hefur Dave MacIsacc verið ráðinn. Hann er 39 ára og býr yfir töluverðri reynslu sem leikmaður og þjálfari. Meira
13. ágúst 2011 | Íþróttir | 357 orð | 2 myndir

„Ég fékk lúmska bendingu“

Fótbolti Stefán Stefánsson ste@mbl.is Öskureiðir frekar en niðurlútir gengu Skagamenn til búningsherbergja eftir 2:1 tap fyrir BÍ/Bolungarvík á Akranesi í gærkvöldi þegar síðasti leikur 16. umferðar 1. deildar karla í knattspyrnu lauk. Meira
13. ágúst 2011 | Íþróttir | 408 orð | 1 mynd

„Gaman að brjóta upp sumarið með því að kíkja út á svona sólarstað“

Fjölnismenn hefja leik á Evrópumótinu í innanhússknattspyrnu, Futsal, þegar þeir mæta BGA frá Danmörku í Búlgaríu í dag. Fjölnir er fulltrúi Íslands í keppninni og leikur í D-riðli en þar eru BGA, heimamenn í MFC Varna og Vegakameratene frá Noregi. Meira
13. ágúst 2011 | Íþróttir | 997 orð | 3 myndir

„Klikkaður mannskapur“

Bikarúrslit Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Séu taugar Þórsara og KR-inga ekki þandar má búast við að þær þenjist út með hverri mínútunni sem líður í dag fram að bikarúrslitaleiknum í knattspyrnu sem fram fer á þjóðarleikvanginum í Laugardal kl. 16. Meira
13. ágúst 2011 | Íþróttir | 917 orð | 2 myndir

„Vissi ekki hvort ég væri velkominn“

England Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Einu Íslendingaliðin í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á þessu tímabili mætast í fyrstu umferðinni sem leikinn er í dag. Þau eru QPR, með Heiðar Helguson innanborðs og Bolton, lið Grétars Rafns Steinssonar. Meira
13. ágúst 2011 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Elvar valdi Hammarby

Elvar Friðriksson hefur samið til eins árs við sænska úrvalsdeildarliðið Hammarby um að leika með liðinu næsta árið. Meira
13. ágúst 2011 | Íþróttir | 441 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Óðinn Björn Þorsteinsson kúluvarpari úr FH lét eitt kast nægja á Bikarmóti FRÍ í gær. Hann á við meiðsli að stríða og vildi ekki reyna frekar á sig. Hann var langt frá sínu besta, en kast hans var upp á 14,76 sentímetra. Meira
13. ágúst 2011 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

ÍR með nauma forystu

ÍR hefur forystu eftir fyrri daginn á Bikarmóti Frjálsíþróttasambands Íslands sem fram fer í Kópavogi. ÍR er með 75 stig en FH og Fjölnir/Ármann eru með 68 stig. Meira
13. ágúst 2011 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Valitor-bikar karla, úrslit: Laugardalsvöllur: KR - Þór...

KNATTSPYRNA Valitor-bikar karla, úrslit: Laugardalsvöllur: KR - Þór L16:00 Pepsí-deild kvenna: Stjarnan - Þór/KA S16:00 1. deild kvenna A: Sindri - Álftanes S16:00 FH - HK/Víkingur S19:00 1. Meira
13. ágúst 2011 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Missti af niðurskurðinum í fyrsta skipti

Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods missti í gærkvöldi í fyrsta skipti af niðurskurðinum á PGA-meistaramótinu í golfi en hann hefur keppt á mótinu í meira en áratug. Meira
13. ágúst 2011 | Íþróttir | 435 orð | 3 myndir

Þetta verður frábær skemmtun

„Þetta er nánast draumaúrslitaleikur fyrir mig úr því að ég er ekki sjálfur að spila. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.