Greinar sunnudaginn 18. september 2011

Ritstjórnargreinar

18. september 2011 | Reykjavíkurbréf | 1037 orð | 1 mynd

Kemur uppskeran á óvart?

Formerkin hafa breytt um merkingu og upp snýr niður og út suður. Á þingfundi er þingmaður átalinn af þingforseta fyrir að hafa orð á því að menntamálaráðherrann hafi „slátrað“ skóla einum sem verið hefur í umræðunni. Meira
18. september 2011 | Leiðarar | 361 orð

Orðræða og gullfiskaminni

Rík tilhneiging er til þess hjá stjórnmálamönnum að sveigja tungumálið að málstað sínum, þá gjarnan með því að afbaka orðin, og helgar tilgangurinn þá jafnan meðalið. Meira

Sunnudagsblað

18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 71 orð | 2 myndir

18. september Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar er nú á tónleikaferð um...

18. september Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar er nú á tónleikaferð um Norðurlönd og leikur í Hörpu kl. 20. Stjórnandi hljómsveitarinnar er hinn eftirsótti Gustavo Dudamel frá Venesúela en á efnisskrá eru verk eftir Karin Rehnqvist, Tsjajkovskíj og... Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 2813 orð | 3 myndir

Allt tók þetta á

Sumir eiga honum líf sitt að launa, öðrum hefur hann gefið betri heilsu með starfi sínu. Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 500 orð | 2 myndir

Á hálftíma fresti er drepinn maður

Venesúela er land í upplausn. Á hálftíma fresti er framið morð í landinu, tugir manna eru numdir á brott og fjöldi rána framinn á degi hverjum. Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 1360 orð | 4 myndir

„Þeir halda að ég sé galinn“

Bandaríski skurðlæknirinn og skútuskipstjórinn Ned Cabot veit fátt skemmtilegra en að sigla um norðurhöf. Hann kom til Reykjavíkur frá Færeyjum á dögunum en í áhöfn voru m.a. Burnes-hjónin sem sigldu fyrst til Íslands fyrir aldarfjórðungi. Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 534 orð | 1 mynd

Bragi og Friðrik í fararbroddi á NM öldunga

Þegar það spurðist út að Friðrik Ólafsson hygðist taka þátt í Norðurlandamóti öldunga urðu skipuleggjendur varir við stóraukinn áhuga á mótinu. Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 633 orð | 3 myndir

Dónaskapur á Alþingi

Ætli dónaskapur þingmannanna og sofandaháttur forseta Alþingis hafi orðið til þess að auka veg og virðingu Alþingis í liðinni viku? Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 675 orð | 4 myndir

Eftirlæti tískuheimsins

Líklegt þykir að bandaríski hönnuðurinn Marc Jacobs taki við sem listrænn stjórnandi franska tískuhússins Christian Dior. Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 97 orð | 3 myndir

Fésbók vikunnar flett

Þriðjudagur Andri Snær Magnason Dreymdi að mér fóru að vaxa fleiri tær, eins og sprotar út frá gömlu tánum, var kominn með 7 tær á hvorum fæti síðast þegar ég taldi. Ekki skrítið þótt mér fyndust skórnir þröngir hugsaði ég í draumnum. Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 1769 orð | 4 myndir

Fortíðin getur drepið þig

Í skáldsögunni Fásinnu fjallar rithöfundurinn Horacio Castellanos Moya um raunir prófarkalesara, sem þarf að fara í gegnum handrit skýrslu um óumræðilega glæpi. Moya ræddi við blaðamann um verk sín og tilveruna í samfélagi þar sem dráp og ofbeldi eru leiðin til metorða. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 144 orð | 12 myndir

Fór til Suður-Afríku

Ebba Guðný Guðmundsdóttir, höfundur bókarinnar Hvað á ég að gefa barninu mínu að borða?, hefur nú opnað glæsilegan vef á ensku, PureEbba.com. Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 532 orð | 2 myndir

Friður við Ísrael

Arabar og Ísraelar voru búnir að vera í stanslausum stríðum á svæðinu frá því að gyðingar lýstu yfir sjálfstæðu ríki. Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 359 orð | 10 myndir

Galdrar, gleði og gildrur í Oz

Bak við tjöldin Spennan fyrir frumsýningarhelgina lá í loftinu þegar blaðamaður og ljósmyndari litu við á æfingu á söngleiknum Galdrakarlinn í Oz Texti: Signý Gunnarsdóttir signy@mbl.is Myndir: Sigurgeir S. sigurgeir@mbl.is Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 71 orð | 5 myndir

Götutískan í New York

Tískuvikan í New York fór fram í síðustu viku og var þar mikið um dýrðir. Sýningarnar fara ekki aðeins fram á sýningarpöllunum heldur verða strætin líka vígvöllur tískunnar þar sem hart er barist um hver sé mest töff og nái að láta taka af sér mynd. Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 121 orð | 3 myndir

Hátíð að morgni dags

Mikil hátíðahöld voru í Kuala Lumpur í Malasíu eldsnemma að morgni 16. september til að minnast 54 ára sjálfstæðis landsins. Það blasir auðvitað við að 54 ára sjálfstæði er merkilegra en hálfrar aldar sjálfstæði, þar sem það er fjórum árum lengri tími. Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 112 orð | 1 mynd

Heidi hættulegust

Ofurfyrirsætan og sjónvarpsþáttastjórnandinn Heidi Klum er hættulegasta stjarnan á netinu, að sögn netöryggisfyrirtækisins McAfee. Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 774 orð | 1 mynd

Hugsað það sem er óhugsandi í Evrópu

Eftir George Soros New York – Til þess að draga úr krísu þar sem hið ómögulega er orðið mögulegt, þá er nauðsynlegt að hugsa það sem er óhugsandi. Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 518 orð | 3 myndir

Illmælgi eða ískalt mat?

Nærri hálfrar aldar gömul ummæli Jacqueline Kennedy, ekkju Johns Fitzgeralds, forseta Bandaríkjanna, voru gerð opinber í vikunni og hafa vakið mikla athygli. Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 105 orð | 2 myndir

Ilmandi góð föt

Ilmreyr og reyrgresi Sá er heppinn sem lært hefur að þekkja reyrgresi og veit um stað þar sem það vex og þá oft í stórum breiðum. Þrátt fyrir nafnið ilmar reyrgresið sterkar en hinn eiginlegi ilmreyr. Lyktin kemur fyrst fram við þurrkun. Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 431 orð | 2 myndir

Kapteinninn Kjærnested

Þjóðin væri ekki sem skyldi meðvituð um hve miklu máli skipti að sigra Bretana í baráttunni um fiskimiðin. Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 168 orð | 3 myndir

Kistan

Kerti Gleymum ekki að njóta skammdegisins sem færist nú yfir okkur smám saman. Það er svo kósí að kveikja á kertum og um að gera að nota þau sem mest. Þegar þú kemur heim úr ræktinni og ferð í heita og góða sturtu er t.d. Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 541 orð | 3 myndir

Knattspyrna og hvítlaukur

Hvernig væri að halda spurningakeppni fyrir fjölskylduna, jafnvel kvöldið áður, og sigurvegarinn fær besta sætið við sjónvarpið? Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 544 orð | 1 mynd

Kominn með pestina

6.30 Hrafnhildur er vöknuð. Mamma hennar er búin að hósta í alla nótt og er á fjórða degi í veikindum. Þetta var ekki planið en hún er eins og hálfs og finnst góð hugmynd að fara yfir málin með pabba sínum. 7. Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 73 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 18. september rennur út á hádegi 23. september. Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 481 orð | 2 myndir

Leggjalöng og lokkaprúð

Leikkonan og fyrirsætan Stacy Keibler er hin nýja kærasta hjartaknúsarans George Clooney. Hún dansaði sig til frægðar í sjónvarpi og naut velgengni í bandarískri glímu. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 42 orð | 2 myndir

Litli hlunkurinn

Niðurstaðan er yfirleitt málamiðlun – annaðhvort er keypt myndavél í vasa eða hlunkur til að hafa um hálsinn. Smám saman nálgast þó litlu vélarnar þær stóru, eins og til að mynda með að hægt sé að skipta um linsur. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 903 orð | 3 myndir

Mikil kúnst að nærast á harðaspretti

Kári Steinn Karlsson ætlar að bæta 26 ára Íslandsmet Sigurðar P. Sigmundssonar í maraþoni í Berlín eftir rúma viku þegar hann keppir fyrsta sinni í greininni! Sigurður setti metið í Berlín. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 1935 orð | 3 myndir

Myndavélin hefur dregið mig áfram

Í áratugi hefur Gunnar V. Andrésson starfað sem ljósmyndari. Í viðtali ræðir hann um starf ljósmyndarans, minnisstæða einstaklinga og eftirminnileg atvik. Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 107 orð | 1 mynd

Of lítil sæti

Maður í New York hefur lögsótt hamborgarakeðjuna White Castle og heldur því fram að básarnir í einu útibúi veitingastaðarins séu of litlir. Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 107 orð | 1 mynd

Óvænt pulsustytta

Stytta af pulsumanni birtist skyndilega í bænum Council Bluffs í Iowa í Bandaríkjunum. Íbúi bæjarins hringdi í lögregluna þegar hann taldi sig hafa séð mann í pulsubúningi nálægt strætisvagnastöð þar sem börn eru jafnan fjölmenn. Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 2866 orð | 6 myndir

Skiptir eignarhaldið máli?

Eignarhald á fjölmiðlum hefur oft verið til umræðu á Íslandi, sérstaklega þegar umræðan um umdeild fjölmiðlalög tröllreið íslensku samfélagi árið 2004. Önnur holskefla kom þegar fjármálakerfið á Íslandi lagðist á hliðina á haustdögum 2008. Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 638 orð | 2 myndir

Stebba hristing

Shakin' Stevens, ellegar Stebbi hristingur eins og aðdáendur kappans hér í fásinninu kalla hann, fæddist í úthverfi Cardiff í Wales árið 1948, yngstur ellefu systkina, og hlaut nafnið Michael Barratt. Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 59 orð | 1 mynd

Stórleik í Eyjum

Sunnudagur 18. september Vestmannaeyjar og KR mætast í sannkölluðum stórleik á Hásteinsvelli kl. 17, þar sem úrslit í Pepsi-deild karla gætu farið langt með að ráðast. Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 2792 orð | 3 myndir

Tuttugu yfir tuttugu pund

Hann segist alls ekki vera með stórlaxasýki en hann kann vel að setja í stóra laxa og landa þeim. Lúther Einarsson náði á dögunum tuttugasta laxinum sem veginn hefur verið tíu kíló eða þyngri. Alla hefur hann veitt í Víðidalsá. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 231 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Þeir eru búnir að væla sig úr stuði.“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, sparkskýrandi RÚV, um úrvalsdeildarlið KR. „Það má aldrei gleyma því að bókmenntir eru fyrir fólk.“ Bjarni Bjarnason rithöfundur. Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 399 orð | 7 myndir

Vanafast er best

Þegar kemur að mat er ég nokkuð nýjungagjörn en sumar samsetningar vil ég þó hafa eins, ætíð. Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 68 orð | 1 mynd

Yljandi og góðir drykkir

Kaffidrykkir af ýmsum toga eru góðir nú þegar farið er að kólna dálítið í veðri. Það er jú alltaf hægt að búa sér til klassískt Sviss mokka með heitu súkkulaði og kaffi. Skreyta síðan með rjóma á toppinn og súkkulaði og bera fram í smart glasi. Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 465 orð | 2 myndir

Það er glæpsamlegt að geta lögsótt vegna kynlífsleysis

Túlkun dómarans er sú að kynlíf sé órjúfanlegur hluti hjónabandsins. Meira
18. september 2011 | Sunnudagsmoggi | 863 orð | 1 mynd

Þjóðarbúið er of dýrt í rekstri

Það er dýrt fyrir fámenna þjóð að búa í stóru landi. Innviðir samfélagsins hafa að mestu verið byggðir upp á síðustu 100 árum eða rúmlega það. Það hefur kostað mikið að byggja vegakerfið upp, fyrst malarvegi og svo uppbyggða vegi með slitlagi. Meira

Lesbók

18. september 2011 | Menningarblað/Lesbók | 715 orð | 2 myndir

„Að villast rétta leið“

Kennarar reyna hvað þeir geta til að glæða áhuga nemenda sinna á móðurmálinu, og þar þurfa þeir á stuðningi foreldranna að halda. Meira
18. september 2011 | Menningarblað/Lesbók | 1005 orð | 6 myndir

„Fallegasta leikhús á Íslandi“

Leikhúsmógúllinn hefur tekið við lyklavöldum í Gamla bíói og mun standa þar fyrir leiksýningum og annarri menningarstarfsemi í vetur. Sáraitlu hefur verið breytt enda ætla nýir húsbændur að varðveita anda og útlit hússins. Meira
18. september 2011 | Menningarblað/Lesbók | 198 orð | 2 myndir

Bóksölulisti

28. ágúst – 10. september 1. Prjónað úr íslenskri ull – Ýmsir höfundar / Vaka-Helgafell 2. Stóra Disney-köku- & brauðb. – Walt Disney / Edda 3. Lýtalaus – Þorbjörg Alda Marinósdóttir / JPV útgáfa 4. Meira
18. september 2011 | Menningarblað/Lesbók | 415 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Irene Nemirovsky - Jezebel **** Í kjölfar vinsælda Frönsku svítunnar hafa eldri bækur Irene Nemirovsky verið endurútgefnar og hér á landi eru þær í bókaverslunum í enskum útgáfum. Ein þeirra er Jezebel sem kom fyrst út í Frakklandi árið 1940. Meira
18. september 2011 | Menningarblað/Lesbók | 275 orð | 1 mynd

Græðgi og glæpir

Glæpasaga eftir Söru Blædel. 428 bls. Kilja. Íslensk þýðing: Árni Óskarsson. Uppheimar 2011. Meira
18. september 2011 | Menningarblað/Lesbók | 272 orð | 1 mynd

Hús án bóka

Stundum kemur maður inn á heimili þar sem eru engar bækur af því að þær myndu vera stílbrot gagnvart hvíta og rándýra sófasettinu Meira
18. september 2011 | Menningarblað/Lesbók | 568 orð | 1 mynd

Minning skálds og helgimynd af því

Það vakti deilur í Bretlandi þegar ný skáldsaga Alans Hollinghursts, The Stranger's Child, komst ekki á stuttlista Booker-verðlaunanna. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
18. september 2011 | Menningarblað/Lesbók | 961 orð | 1 mynd

Sigur á gleymskunni

Það er stórkostleg gleði fyrir mig að vera umvafin ást lesenda sem eru að enduruppgötva verk mömmu og sjá hversu mikla umhyggju þeir sýna henni.“ Meira
18. september 2011 | Menningarblað/Lesbók | 1258 orð | 5 myndir

Það sem gerist milli kafla er áhugaverðast

Hvað gerist þegar eitt skeið í listum víkur fyrir öðru? Því veltir sýningarstjórinn Jón Proppé fyrir sér á sýningunni Ný list verður til, í Listasafni Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum. Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.