Greinar laugardaginn 22. október 2011

Fréttir

22. október 2011 | Innlendar fréttir | 278 orð

5 ára fangelsi fyrir nauðgun

Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt Birki Árnason í fimm ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað konu aðfaranótt 31. júlí sl. á útisalerni á þjóðhátíðarsvæði í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum. Þá er Birki gert að greiða konunni 1,2 milljónir kr. í miskabætur. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Aðildarviðræðum við ESB ljúki fyrir kosningar

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir að ljúka verði aðildarviðræðum við Evrópusambandið fyrir næstu kosningar. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 190 orð

Athugasemd vegna ummæla

Vegna fréttar í Morgunblaðinu í fyrradag um fjárskort hjá Fjölskylduhjálp Íslands vilja samtökin gera eftirfarandi athugasemd. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 210 orð | 4 myndir

Atvinnumál og ESB til umræðu

Laugardagur Kl. 11-12 Kosning formanns Samfylkingarinnar fer fram á landsfundinum. Jóhanna Sigurðardóttir gefur kost á sér til endurkjörs og hafa engin mótframboð borist. Kl. 12-12:50 Umræður fara fram í málstofum um ýmis mál, m.a. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 242 orð

Ávöxtun undir markmiðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Raunávöxtun lífeyrissjóðanna var almennt 1-2% á fyrri helmingi ársins sem er undir markmiðum. Erlendar eignir hafa síðan minnkað. Meira
22. október 2011 | Erlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

„Hryðjuverkastarfsemi lokið“

Stjórnmálamenn á Spáni fögnuðu í gær yfirlýsingu aðskilnaðarhreyfingar Baska, ETA, um að hún hefði hætt vopnaðri baráttu sinni fyrir sjálfstæðu ríki. Þrír fulltrúar ETA lýstu þessu yfir á myndbandsupptöku sem birt var í fyrradag. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

„Munum klára þetta mál“

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við munum klára þetta mál. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Eldri kona felld í ránstilraun

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Ungur maður reyndi síðdegis í gær að ræna veski af gamalli konu, fæddri 1935, á innkeyrslu að blokkum eldri borgara við Kirkjusand í Reykjavík. Við ránstilraunina féll konan í götuna en hún sleppti ekki takinu af veskinu. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 440 orð | 2 myndir

Enn gegn einstefnu

Ingveldur Geirsdóttir Róbert B. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Enska kemur best út á samræmdu

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Hæstu einkunnirnar í samræmdum könnunarprófum í 10. bekk eru í skólum í nágrenni Reykjavíkur. Þær lægstu eru í grunnskólum í Suðurkjördæmi. Best gekk nemendum í ensku, þar sem meðaleinkunnin er 7,3. Meira
22. október 2011 | Erlendar fréttir | 599 orð | 3 myndir

Erfitt verkefni en ekki ómögulegt

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Nú þegar Muammar Gaddafi er fallinn fá Líbíumenn loksins tækifæri til að byggja upp lýðræðislegt og réttlátt stjórnkerfi eftir 42 ára einræði og kúgun. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Fer í leyfi meðan málin eru könnuð

Minnst fjórar konur sem starfa hjá Arion banka segjast hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni af hálfu yfirmanns innan bankans. Bankinn staðfestir að málefni starfsmannsins hafi verið til athugunar innan bankans að undanförnu. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Fórnarlamba voðaverkanna í Noregi minnst

Voðaverkin voru afleiðingar haturs. Hann er ekki einn um slíka hugmyndafræði, sögðu ungir jafnaðarmenn meðal annars við minningarathöfn um þá sem létust á árásunum í Útey og Osló, við setningu landsfundar Samfylkingarinnar. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Framtíðarskipulag Þingvalla rætt í Ráðhúsinu

Fimm tillögur fengu viðurkenningu frá dómnefnd Þingvallanefndar vegna hugmyndaleitar um uppbyggingu á Þingvallasvæðinu. Alls bárust dómnefndinni 102 tillögur. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 72 orð

Fundur um samfélagslega ábyrgð

Samtök atvinnulífsins, UNDP í Kaupmannahöfn, Íslandsstofa og Þekkingarsetur um samfélagsábyrgð fyrirtækja efna til morgunverðarfundar og námskeiðs um samfélagsábyrgð þriðjudaginn 25. október kl. 8.30 á Grand Hótel Reykjavík. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 593 orð | 3 myndir

Gjaldþrot „og þú ert laus allra mála“

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Gjaldþrot hefur ekki verið talin auðveld eða þægileg lausn á vanda þeirra sem ekki sjá fram úr skuldunum, fremur algert neyðarúrræði. En í desember í fyrra var gerð lagabreyting sem gæti orðið afdrifarík. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 212 orð | 2 myndir

Ítreka áhyggjur af yfirvofandi læknaskorti

Róber B. Róbertsson robert@mbl.is Þorbjörn Jónsson, nýkjörinn formaður Læknafélags Íslands, segir yfirvofandi skort á sérfræðilæknum vera mikið áhyggjuefni. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Jákvæður fundur um makrílveiðar

Í gær lauk samningafundi um makrílveiðar í London sem hófst á miðvikudaginn. Í fundinum tóku þátt fulltrúar Íslands, ESB, Noregs, Færeyja og Rússlands. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 475 orð | 3 myndir

Kallar á uppgjör þúsunda samninga

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Dómur Hæstaréttar frá því á fimmtudaginn um gengistryggingu fjármögnunarleigusamninga getur haft töluverðar afleiðingar í för með sér hafi hann fordæmisgildi gagnvart öðrum sambærilegum samningum. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Konur skemmta sér saman í Hörpu og Hofi

Krabbameinsfélag Íslands heldur Bleika boðið í Hörpu fimmtudaginn, 27. október nk. Þar mæta 1000 konur í fjölbreytta skemmtun, en margir af fremstu listamönnum þjóðarinnar leggja sitt af mörkum til að gleðja gesti. Miðasala fer fram á vefnum... Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Kraftaverk að Helga hélt lífi

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Helga Sigríður Sigurðardóttir á Akureyri er óvenju lífsreynd eftir að hafa fengið hjartaáfall fyrir ellefu mánuðum, aðeins 12 ára að aldri. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Orðrétt

Nú þegar við komum saman á ný og kjörtímabil ríkisstjórnarinnar er vel hálfnað er björgunarstarfinu að mestu lokið og raunveruleg sókn til betri lífskjara og manneskjulegra samfélags er komin vel á veg. Meira
22. október 2011 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Óháð rannsókn staðfestir hlýnun jarðar

Óháð rannsókn hefur leitt í ljós að yfirborð jarðar hefur hlýnað á síðustu áratugum. Hún staðfestir því niðurstöður fyrri rannsókna sem efasemdamenn höfðu dregið í efa. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Óheimilt er að nota öfluga leysibenda án leyfis

Dæmi eru um að fólk hafi orðið fyrir varanlegum augnskaða eftir geisla frá leysibendi. Framvegis er óheimilt að nota slíka benda án leyfis frá Geislavörnum ríkisins og einnig ber að tilkynna Geislavörnum innflutning þeirra. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Ómar

Sinuhlaup Hún skokkaði heldur ábúðarfull þessi kona þar sem hún fór hjá hávaxinni sinunni á... Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð

Ríkissaksóknari birtir dóm í umdeildu máli

Ríkissaksóknari hefur sent frá sér tilkynningu um að hann hafi sett á heimasíðu sína dóm Hæstaréttar í máli nr. 214/1978. Um er að ræða svonefnd Guðmundar- og Geirfinnsmál þar sem lesa má bæði dóm Sakadóms Reykjavíkur og Hæstaréttar í sakamálinu. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Ríkissjóður gæti tapað á dómi um fjármögnunarleigu

Fyrir utan óvissuna sem getur skapast vegna dóms Hæstaréttar um fjármögnunarleigusamninga telur Guðjón Rúnarsson, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, að dómurinn geti haft kostnað í för með sér fyrir ríkissjóð vegna ofgreidds virðisaukaskatts. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Sextán systkinapör í skólanum

ÚR BÆJARLíFINU Jón Sigurðsson Blönduós Dr. Þór Jakobsson veðurfræðingur hefur í gegnum tíðina reynst Blönduósingum vinur í raun. Á sunnudaginn var opnuð Þórsstofa sem er vinnustofa og fundarsalur á annarri hæð Kvennaskólans á Blönduósi. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Sorpa vissi að bílstjórar ækju gegn einstefnumerki

Starfsmenn Sorpu vissu af þeirri vinnureglu bílstjóra að aka gegn einstefnumerki að endurvinnslustöðinni við Dalbraut á morgnana þegar stöðin er lokuð almenningi. Sorpa setti sjálf upp skiltin. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 92 orð

Spá snjóléttum en vindasömum vetri

Félagar í veðurklúbbunum á Dalvík og Hellu eru sammála um að veturinn verði snjóléttur, að minnsta kosti fram undir jól. Sumarið kvaddi með ágætisveðri og útlit er fyrir þokkalegt veður í dag, fyrsta vetrardag. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Spá snjóléttum vetri fram undir jól

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Fyrsti vetrardagur er í dag. Sumarið var kvatt í gær með ágætis veðri víðast um land. Eftir kalt vor og rysjótt sumar eru eflaust margir farnir að velta fyrir sér hvernig komandi vetur á eftir að fara með... Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Systurnar sem létust

Systurnar sem létust í bílslysinu á Alicante á Spáni á fimmtudag hétu Erla og Svana Tryggvadætur. Erla var 82 ára gömul, fædd 9. júlí 1929 og bjó í Suðurhlíð 38 D í Reykjavík. Erla var fráskilin og lætur eftir sig fjögur börn. Svana var áttræð, fædd 11. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Tröllvaxnir garnhnyklar á fjöllum

Birkir Fanndal Mývatnssveit Þegar ekin er fremur torfær leið í Bláhvamm sem er skjólsæll ævintýraheimur norðan undir Bláfjalli við Mývatn, vekja stórir kúlulaga hnyklar úr gaddavír athygli bæði vegna stærðarinnar sem er um 70 cm og einnig vegna þess... Meira
22. október 2011 | Erlendar fréttir | 82 orð

Tveggja ára stúlka dó eftir að vegfarendur sinntu henni ekki stórslasaðri á götunni

Tveggja ára kínversk stúlka, sem ekið var yfir í borginni Foshan í Kína fyrir viku, lést í fyrrinótt eftir mikla umræðu í landinu um viðbrögð vegfarenda við slysinu. Bílstjóri, sem olli slysinu, ók á brott og a.m.k. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 1039 orð | 8 myndir

Umræðan þarf að fara fram

Svipmynd Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Ég fór bara að velta því fyrir mér hvað ég gæti gert til þess að vekja athygli á þessum kynbundna launamun og þá á jákvæðan hátt. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Ungmenni af öllu landinu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Héraðsskólarnir voru ekki bundnir skólahéruðum og nemendur úr öllum landsfjórðungum og á mismunandi aldri komu í Reykholt. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 353 orð | 2 myndir

Út í búð með fjóra í útvíkkun

Viðtal Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Miklu máli skiptir fyrir fæðandi konur að geta höndlað aðstæður. Þær líta öðrum augum á þann sársauka sem fylgir fæðingum en annan sársauka og mörgum konum finnst það styrkja sjálfsmynd sína að fæða barn. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Varðskipið Þór kemur til landsins á miðvikudag og verður almenningi til sýnis

Nú styttist í það að varðskipið Þór komi til Íslands í fyrsta sinn. Skipið siglir nú frá Halifax í Kanada til Íslands. Vestmannaeyjar verða fyrsti viðkomustaður varðskipsins sem mun leggja að bryggju þar miðvikudaginn 26. október nk. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Vilja að dráttarbrautin verði áfram

Íslenska vitafélagið - félag um íslenska strandmenningu vill hvetja til þess að áfram verði gert ráð fyrir dráttarbraut á Slippsvæðinu í Reykjavík. Ályktun þess efnis var samþykkt á á stjórnarfundi nýlega. Meira
22. október 2011 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Ætla að bjóða út pappírshirðu

Samkvæmt tillögu fulltrúa meirihlutans í umhverfis- og samgönguráði Reykjavíkur á að bjóða út hirðu á pappírsefnum sem á að safna frá heimilum í borginni frá og með næstu áramótum, í áföngum þó. Meira

Ritstjórnargreinar

22. október 2011 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Afstaða Óðinsvéa

Fyrir nokkrum dögum flutti fréttastofa Ríkisútvarpsins frétt af forstjóramálum Bankasýslunnar með fyrirsögninni: „Verður ekki forstjóri Bankasýslu“. Meira
22. október 2011 | Leiðarar | 475 orð

Árásir og aðdróttanir

Ömurlegt er að fyrirtæki þurfi að leiðrétta rangfærslur stjórnarliða Meira
22. október 2011 | Leiðarar | 100 orð

„Við munum klára þetta mál“

Hvað finnst flokksmönnum VG um ræðu Jóhönnu? Meira

Menning

22. október 2011 | Kvikmyndir | 65 orð | 1 mynd

Aftur í uppvakninga

Kvikmyndaleikstjórinn George Romero virðist ætla að snúa sér aftur að uppvakningamyndum, ef marka má vefinn Cinemablend. Romero er höfundur þeirrar kvikmyndar sem líklega er hvað þekktust uppvakningamynda, The Night of the Living Dead. Meira
22. október 2011 | Myndlist | 107 orð | 1 mynd

Barokkorgeltónleikar

Ágúst Ingi Ágústsson leikur á tónleikum Listafélags Langholtskirkju á sunnudag kl. 20.00. Ágúst leikur á Noack-orgel kirkjunnar sem byggt er í barokkstíl. Á efnisskránni eru barokkverk eftir Nicolaus Bruhns, Georg Böhm, J.S. Meira
22. október 2011 | Kvikmyndir | 786 orð | 2 myndir

„Hrein og klár listaverk“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Páll Óskar Hjálmtýsson er lifandi alfræðiorðabók um Tomma og Jenna. Meira
22. október 2011 | Tónlist | 503 orð | 1 mynd

„Þetta er nokkurs konar upprisuhátíð fyrir mig“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er nokkurs konar upprisuhátíð fyrir mig. Meira
22. október 2011 | Kvikmyndir | 42 orð | 1 mynd

Disney-stund að morgni í Sambíói

Í dag og á morgun verða haldnar sérstakar barnasýningar í Sambíóunum Álfabakka á teiknimyndunum Konungi ljónanna og Bangsímon. Bangsímon verður sýnd kl. 11 og Konungur ljónanna kl. 11.30. Meira
22. október 2011 | Myndlist | 46 orð | 1 mynd

Egill Sæbjörnsson sýnir í Tel Aviv

Myndlistar- og tónlistarmaðurinn Egill Sæbjörnsson mun opna sýningu á verkum sínum í Noga Gallery of Contemporary Art í Tel Aviv í Ísrael, 28. október næstkomandi. Meira
22. október 2011 | Tónlist | 30 orð | 1 mynd

Eldri Þrestir halda afmælistónleika

Karlakór Eldri Þrasta fagnar 20 ára afmæli sínu með tónleikum í Fríkirkjunni, Hafnarfirði, í dag kl. 17. Söngstjóri er Guðjón Halldór Óskarsson og við píanóið Bjarni Jónatansson. Aðgangur er... Meira
22. október 2011 | Tónlist | 410 orð | 3 myndir

Fantavel útsettir utangarðsmenn

Unnendur Toms Waits hafa mátt bíða lengi eftir nýrri hljóðversplötu frá honum, því sjö ár eru liðin síðan hin kröftuga Real Gone leit dagsins ljós. Meira
22. október 2011 | Tónlist | 294 orð | 1 mynd

Fjölþjóðleg píanórómantík

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Aðrir tónleikar Kammermúsíkklúbbsins á þessu starfsári verða haldnir í Bústaðakirkju næstkomandi sunnudagskvöld. Þá flytur Tríó Nordica þrjú píanótríó; númer 1 í c-moll op. Meira
22. október 2011 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Gamalt og gott andlit

Ég sá brot úr 60 mínútum um daginn. Þar var Andy Rooney að kveðja eftir áratuga þátttöku í þættinum. Hann sagðist vera orðinn 92 ára. Ég átti bágt með að trúa því. Hann leit vel út og var dásamlega greindarlegur. Meira
22. október 2011 | Myndlist | 465 orð | 1 mynd

Ísland í nýju ljósi, læsi, lögun og lit

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Þetta eru á þriðja hundrað verk sem ég er að setja hér upp. Þú ert ekki að tala við einstakling heldur fyrirtæki sem heitir Dagur og nótt!“ sagði Bjarni H. Meira
22. október 2011 | Myndlist | 60 orð

Leiðsögn um Þá og nú

Á sunnudag kl. 14.00 veitir Halldór Björn Runólfsson, safnstjóri Listasafns Íslands, leiðsögn um sýninguna Þá og nú, fjallar um inntak sýningarinnar og beinir sjónum að verkum sem endurspegla sjötta og sjöunda áratug 20. aldar. Meira
22. október 2011 | Fólk í fréttum | 43 orð | 1 mynd

Lokamynd Phoenix verður kláruð

Leikarinn River Phoenix lést fyrir 18 árum en síðasta kvikmyndin sem hann lék í, Dark Blood, hefur aldrei litið dagsins ljós. Meira
22. október 2011 | Fólk í fréttum | 36 orð | 4 myndir

Margir Tinnar á boðssýningu í Smárabíói á Ævintýrum Tinna

Sérstök boðssýning var haldin á nýjustu kvikmynd Stevens Spielbergs, Ævintýrum Tinna, í Smárabíói í fyrradag. Meira
22. október 2011 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Margt býr í partíþokunni, til dæmis Prinspóló

Spáð er „partíþoku“ víða um land, eða svo segir a.m.k. Meira
22. október 2011 | Bókmenntir | 250 orð | 1 mynd

Málþing um Kristmann Guðmundsson

Málþing um rithöfundinn Kristmann Guðmundsson verður haldið í Norræna húsinu á sunnudag en þann dag eru liðin 110 ár frá fæðingu hans. Málþingið, sem stendur frá kl. 13.30 til 17. Meira
22. október 2011 | Bókmenntir | 232 orð | 2 myndir

Nesbø í banastuði

Eftir Jo Nesbø. Uppheimar gefa út. 265 bls. Meira
22. október 2011 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Prufum frestað vegna fjölda myndbanda

Stöð 2, N1 og Sena blésu til söngkeppni fyrir börn 16 ára og yngri á dögunum og sigurvegarinn mun koma fram á tónleikunum Jólagestir Björgvins, 3. desember. Um 400 börn hafa sent inn myndbönd í keppnina og á að velja 10 úr þeim hópi. Meira
22. október 2011 | Myndlist | 132 orð | 1 mynd

Tveir heimar Óla G.

Tveir heimar er yfirskrift sýningar í minningu Óla G. Jóhannssonar listmálara sem opnuð verður í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í dag kl. 15. Á sýningunni verða verk eftir Óla sem sum hver hafa verið sýnd opinberlega áður, önnur ekki. Óli G. lést 20. Meira
22. október 2011 | Bókmenntir | 530 orð | 3 myndir

Veitt í djúpi sögunnar

Eftir Ota Pavel. Gyðir Elíasson þýddi. Uppheimar gefa út, 171 bls. innb. Meira
22. október 2011 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Westlife hættir

Drengirnir í írsku drengjasveitinni Westlife hafa ákveðið að leggja niður störf, sáttir við 14 ára starf enda hafa þeir náð 26 lögum í efstu tíu sæti breska lagalistans og þar af 14 í fyrsta sæti. Meira

Umræðan

22. október 2011 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Álftanes, Garðabær, Reykjanesbær, Sandgerði o.fl. o.fl.

Eftir Sigurð Magnússon: "Enginn á Álftanesi sá fyrir hrunið 2008 sem ritstjóri Morgunblaðsins og félagar hans efndu til með einkavæðingu í boði frjálshyggjustefnunnar." Meira
22. október 2011 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

„Það er svo margt ef að er gáð“

Viðtal Þórhalls Gunnarssonar við Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur í sjónvarpi á dögunum vakti þá athygli sem verðskulduð var. Pöddur spruttu undan hverjum steini sem spyrill velti úr vegi og svör viðmælanda voru í senn skýr og greinargóð. Meira
22. október 2011 | Bréf til blaðsins | 444 orð | 1 mynd

„Þetta hentar mér ekki“

Frá Ómari Sigurðssyni: "Við Íslendingar erum að ala fólk upp í auðnuleysi. Atvinnulausir Íslendingar eru yfir tuttugu þúsund. Þeir sem hafa mestan metnaðinn hafa farið til útlanda til að sækja sér vinnu." Meira
22. október 2011 | Bréf til blaðsins | 496 orð | 1 mynd

Blekkingar hindurvitni

Frá Kristjáni Snæfells Kjartanssyni: "Sóun fjármuna hefur verið hvað varðar hóp sem var kosinn með almennri kosningu sem átti að koma með tillögu um breytingu á stjórnarskrá íslenska lýðveldisins. Mjög vönduð stjórnarskrá var gerð árið 1944 við stofnun lýðveldisins 17. júní það ár." Meira
22. október 2011 | Aðsent efni | 615 orð | 1 mynd

Brusselvaldið og afdrifarík skerðing lýðræðis

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Fjarlægð Íslands frá meginlandinu og valdastofnunum ESB takmarkar enn frekar möguleika almennings til áhrifa, svo ekki sé talað um búsáhaldabyltingu." Meira
22. október 2011 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Frelsi og skyldur ráðherra

Eftir Jón Bjarnason: "Ráðherrar ríkisstjórnarinnar eru bundnir af því að standa vörð um meginhagsmuni og ef og þegar farið er út fyrir þá, að vísa málinu til Alþingis." Meira
22. október 2011 | Aðsent efni | 637 orð | 1 mynd

Ísland á alls ekki að styðja Palestínuaraba

Eftir Skúla Skúlason: "Össur vill endilega að við verðum fyrsta Evrópuríkið til að viðurkenna goðsagnaríkið Palestínu. Ég segi nei takk – aldrei." Meira
22. október 2011 | Aðsent efni | 93 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins. Meira
22. október 2011 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Ný stjórnarskrá – áfangi á nýrri leið

Eftir Ólínu Þorvarðardóttur: "Tillögur að nýrri stjórnarskrá eru ótvíræður áfangi á leið okkar til þroskaðra lýðræðis og betri stjórnarhátta." Meira
22. október 2011 | Aðsent efni | 698 orð | 1 mynd

Smábörn fái að læra móðurmál sitt

Eftir Toshiki Toma: "Ég óska að móðurmálskennsla fyrir smábörn verði haldin á mörgum tungumálum hér á Íslandi." Meira
22. október 2011 | Velvakandi | 40 orð | 2 myndir

Velvakandi

Kannast einhver við fólkið? Þessi mynd fannst á víðavangi í Reykjavík fyrir stuttu. Upplýsingar í síma 581-2308 eða 866-5050. Leiðinlegir þættir Legg ég til að laugardagsþátturinn Kexvexsmiðjan verði tekinn af dagskrá. Meira
22. október 2011 | Bréf til blaðsins | 231 orð | 1 mynd

Virðum rétt barna til lífs án neikvæðra afleiðinga áfengis- og vímuefnaneyslu

Frá Guðna Björnssyni: "Vika 43, vímuvarnavikan, verður 23.-30. október í ár en þetta er 8. árið sem þessi vika er tileinkuð vímuvörnum." Meira
22. október 2011 | Aðsent efni | 637 orð | 2 myndir

Vitum að hægt er að gera betur

Eftir Helgu Sif Friðjónsdóttur og Þór Gíslason: "Þessi hópur er ekki eign ákveðinna meðferðarstofnana heldur er honum frjálst að leita aðstoðar þar sem hann sjálfur kýs þegar hann er tilbúinn til þess." Meira

Minningargreinar

22. október 2011 | Minningargreinar | 410 orð | 1 mynd

Anna Þóra Pálsdóttir

Anna Þóra Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 16. júní 1939. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 31. ágúst 2011. Útför Önnu fór fram 9. september 2011. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2011 | Minningargreinar | 375 orð | 1 mynd

Bergur Jónsson

Bergur Jónsson fæddist í Reykjavík 16. apríl 1934. Hann lést á líknardeild Landspítalans, Landakoti, 28. september 2011. Útför hans fór fram frá Bústaðakirkju 11. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2011 | Minningargreinar | 391 orð | 1 mynd

Bryndís Sveinsdóttir

Ólöf Bryndís Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 13. desember 1921. Hún lést á Selfossi 10. október 2011. Útför Bryndísar fór fram frá Selfosskirkju 15. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2011 | Minningargreinar | 1468 orð | 1 mynd

Geirmundur Þorsteinsson

Geirmundur Þorsteinsson fæddist á Sandbrekku í Hjaltastaðarþinghá 23.4. 1932. Geirmundur lést eftir stutta sjúkdómslegu á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 17. október 2011. Foreldrar hans voru Ingibjörg Geirmundsdóttir, f. 26.10. 1899, d. 15.2. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2011 | Minningargreinar | 3555 orð | 1 mynd

Guðrún Rebekka Kristinsdóttir

Guðrún Rebekka Kristinsdóttir fæddist í Ólafsvík 16. október 1944. Hún lést á líknardeild Landspítalans 12.október 2011. Foreldrar hennar voru Guðrún Þorsteinsdóttir frá Fögruvöllum, Hellissandi, f. 23. mars 1912, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1172 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Rebekka Kristinsdóttir

Guðrún Rebekka Kristinsdóttir fæddist í Ólafsvík 16. október 1944. Hún lést á líknardeild Landspítalans 12. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2011 | Minningargreinar | 1332 orð | 1 mynd

Guðrún S. Björnsdóttir

Guðrún S. Björnsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 6. febrúar 1920. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 8. október sl. Foreldrar hennar voru Steinunn Jónsdóttir, f. 28. júní 1885, d. 22. mars 1968, og Björn Jakobsson, f. 29. ágúst 1893, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2011 | Minningargreinar | 367 orð | 1 mynd

Gyða Jónsdóttir

Gyða Jónsdóttir fæddist á Skálanesi í Gufudalssveit, Austur-Barðastrandarsýslu, 7. mars 1933. Hún lést 9. september 2011. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Jónsdóttir, f. 1902, d. 1989 og Jón Jónsson, f. 1900, d. 1997, bændur á Skálanesi. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2011 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

Herdís Ólafsdóttir

Herdís Ólafsdóttir fæddist í Presthvammi 9. des. 1923. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 13. október 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Ólafur Gíslason og Bergljót Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2011 | Minningargreinar | 394 orð | 1 mynd

Ingþór Hallberg Guðnason

Ingþór Hallberg Guðnason fæddist 18. september 1942 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. október 2011. Útför Ingþórs fór fram frá Fossvogskirkju 17. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1275 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Ólafsson

Jón Ólafsson fæddist í Ólafsfirði 25. desember 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hornbrekku 12. október 2011. Foreldrar hans voru Ólafur Guðmundssson sjómaður, f. 30. maí 1891, d. 1. mars 1977, og kona hans Sóley Stefánsdóttir, f. 8. maí 1897, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2011 | Minningargreinar | 3896 orð | 1 mynd

Jón Ólafsson

Jón Ólafsson fæddist í Ólafsfirði 25. desember 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hornbrekku 12. október 2011. Foreldrar hans voru Ólafur Guðmundssson sjómaður, f. 30. maí 1891, d. 1. mars 1977, og kona hans Sóley Stefánsdóttir, f. 8. maí 1897, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2011 | Minningargreinar | 1268 orð | 1 mynd

Jón Ægir Ingimundarson

Jón Ægir Ingimundarson fæddist á Akureyri 19. nóvember 1969. Hann fórst af slysförum á Djúpavogi 12. október 2011. Foreldrar Ægis eru Unnur Jónsdóttir, f. 16.11. 1947 og Ingimundur Steingrímsson, f. 16.11. 1948. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2011 | Minningargreinar | 469 orð | 1 mynd

Margrét Björnsdóttir Blöndal

Margrét Björnsdóttir Blöndal fæddist á Siglufirði 6. janúar 1924. Hún andaðist 28. september á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi. Útför Margrétar fór fram frá Grafarvogskirkju 7. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2011 | Minningargreinar | 813 orð | 1 mynd

Margrét Jakobsdóttir Líndal

Margrét Jakobsdóttir Líndal var fædd á Lækjamóti í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu 29. maí 1920. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 8. október 2011. Útför Margrétar fór fram frá Áskirkju 21. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2011 | Minningargreinar | 1987 orð | 1 mynd

Óskar Hermannsson

Óskar Hermannsson var fæddur á Króki í Selárdal í Arnarfirði þann 23. október 1928. Hann lést 9. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2011 | Minningargreinar | 1388 orð | 1 mynd

Páll Hersteinsson

Páll Hersteinsson fæddist í Reykjavík 22. mars 1951. Hann lést á Landspítala við Hringbraut 13. október 2011. Útför Páls fór fram frá Grafarvogskirkju 21. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2011 | Minningargreinar | 747 orð | 1 mynd

Svanborg Rósamunda Kjartansdóttir

Svanborg Rósamunda Kjartansdóttir fæddist 23. janúar 1916 á Þórdísarstöðum í Eyrarsveit. Hún lést á dvalarheimilinu Fellaskjóli, Grundarfirði, 18. október 2011. Foreldrar hennar voru Kjartan Ólafsson f. 15. nóvember 1877 á Bolavöllum í Staðarsveit,... Meira  Kaupa minningabók
22. október 2011 | Minningargreinar | 4172 orð | 1 mynd

Þorbjörg Henný Eiríksdóttir

Þorbjörg Henný Eiríksdóttir fæddist í Reykjavík 3.3. 1994 Hún lést í bílslysi á Fagradal 12.10. 2011. Foreldrar hennar eru Kristrún Antonsdóttir f. 16.5. 1969 frá Vopnafirði og Eiríkur Bjarnason f. 28.10. 1969 frá Egilsstöðum. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2011 | Minningargreinar | 1155 orð | 1 mynd

Þóra Jónsdóttir

Þóra Jónsdóttir fæddist í Hruna á Húsavík 25. apríl 1948. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 14. október 2011. Foreldrar hennar eru Helga Þráinsdóttir, f. 7. mars 1926, og Jón Jónsson, f. 7. janúar 1922, d. 9. júlí 1982. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. október 2011 | Viðskiptafréttir | 142 orð | 1 mynd

20% aukning framleiðslu

Eftir að framkvæmdum lýkur við stækkun álvers í Straumsvík mun framleiðslugeta álversins aukast um 20% á ári, úr 190 þúsund tonnum í 230 þúsund tonn, segir Ólafur Teitur Guðnason, framkvæmdastóri samskiptasviðs Alcan á Íslandi. Meira
22. október 2011 | Viðskiptafréttir | 325 orð | 1 mynd

Ekki val heldur lögboðuð þvingun

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Það er verið að herja á lífeyrissparnað almennings í landinu með áformuðum lagabreytingum á skattaafslætti vegna viðbótarlífeyrissparnaðar – og lífeyrissjóðakerfið mun bregðast hart við öllum slíkum breytingum. Meira
22. október 2011 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

Fjárfestar beita sér gegn Murdoch

Christian Brothers Investment Services, fjárfestingasjóður sem sérhæfir sig í eignastýringu fyrir stofnanir kaþólsku kirkjunnar, lagði fram tillögu um að störf aðalframkvæmdastjóra og stjórnarformanns yrðu aðskilin í News Corporation,... Meira
22. október 2011 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Minna tap hjá Nokia en búist hafði verið við

Tap finnska farsímaframleiðandans Nokia nam 68 milljónum evra, tæpum 11 milljörðum króna, á þriðja ársfjórðungi. Þrátt fyrir að tap hafi verið á rekstrinum var niðurstaðan mun skárri en greinendur höfðu búist við. Meira
22. október 2011 | Viðskiptafréttir | 250 orð

Svartsýni eykst í Þýskalandi

Væntingavísitala stjórnenda í þýskum fyrirtækjum heldur áfram að falla og hefur hún ekki verið lægri frá því að gríska ríkið rambaði á barmi gjaldþrots í fyrravor. Meira
22. október 2011 | Viðskiptafréttir | 249 orð | 1 mynd

Þreytt á skilningsleysi

Höskuldur Steinarsson, framkvæmdastjóri Fjarðalax, segir mikilvægt að stjórnvöld fáist til þess að vinna með fyrirtækinu að ramma utan um laxeldi. Meira

Daglegt líf

22. október 2011 | Daglegt líf | 128 orð | 3 myndir

Frumleg og fríkuð tíska ungra hönnuða sýnd í Rússlandi

Þær voru hálffríkaðar múnderingarnar sem sáust á tískusýningapöllum í Russian Silhouette-fatahönnunarsamkeppninni í Moskvu í vikunni. Í hönnuninni gætti rússneskra áhrifa í bland við hermannaliti og ýmiss konar óvenjulega fylgihluti og skraut. Meira
22. október 2011 | Daglegt líf | 148 orð | 1 mynd

... kíkið á skemmtilegan haustfagnað í Dölunum

Það verður nóg við að vera í Dölunum þessa helgina þegar Haustfagnaður Félags sauðfjárbænda verður haldinn. Samkvæmt vefsíðu Dalabyggðar verður dagskráin með nokkuð hefðbundnu sniði en fagnaðurinn hófst í gær og stendur áfram í dag. Meira
22. október 2011 | Daglegt líf | 742 orð | 3 myndir

Leitum í meiri fyllingu þegar kólnar

Hefðbundnir fiskréttir eru vinsælir allan ársins hring en þó sérstaklega á haustin. Tilvalið er að nota íslensk ber og sveppi með fisknum. Meira
22. október 2011 | Daglegt líf | 199 orð | 1 mynd

Skrúbbað með púðursykri

Þá er komin helgi og rétti tíminn til að dekra svolítið við sig. Það þarf ekki endilega að kosta svo mikið og þú getur breytt baðherginu þínu í eigin heilsulind. Meira

Fastir þættir

22. október 2011 | Í dag | 304 orð

„Varð þó að koma yfir hann“

Fræg eru vísuorð Hallgríms Péturssonar í Passíusálmunum: Þetta, sem helst nú varast vann, varð þó að koma yfir hann. Mér duttu þau í hug, þegar ég rakst í grúski mínu á tvö mál, sem eru að öðru leyti óskyld. Meira
22. október 2011 | Fastir þættir | 150 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tvílita innákoma. S-AV. Norður &spade;K104 &heart;10753 ⋄D976 &klubs;D7 Vestur Austur &spade;98 &spade;G762 &heart;ÁG986 &heart;KD4 ⋄ÁG1042 ⋄K53 &klubs;10 &klubs;853 Suður &spade;ÁD53 &heart;2 ⋄8 &klubs;ÁKG9642 Suður spilar 5&klubs;. Meira
22. október 2011 | Fastir þættir | 174 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl 4, fimmtudaginn 20. október. Spilað var á 13 borðum. Meðalskor: 312 stig. Árangur N - S: Helgi Hallgrímss. Ægir Ferdinandss. 366 Ingibj. Stefánsd. Meira
22. október 2011 | Árnað heilla | 16 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Valgerður Fríður Guðmundsdóttir og Kristján Ólafsson frá Dalvík áttu fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í gær, 21.... Meira
22. október 2011 | Árnað heilla | 196 orð | 1 mynd

Heldur upp á stórafmælið

Margrét Snorradóttir er fimmtug í dag. Hún ætlar að halda upp á afmælið með vinum og ættingjum í félagsheimili rétt fyrir utan Akranes þar sem hún er búsett. Meira
22. október 2011 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Kristjana Marín Magnúsdóttir, Sóley Rán Unadóttir, Bergur Guðjónsson, Sveinn Brimar Jónsson og Víðir Guðjónsson héldu tombólu við Samkaup í Hrísalundi á Akureyri. Þau söfnuðu 4.007 kr. sem þau færðu Rauða krossi... Meira
22. október 2011 | Í dag | 1533 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Æðsta boðorðið. Meira
22. október 2011 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það...

Orð dagsins: Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það sem gott er? (1Pt. 3, 13. Meira
22. október 2011 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 h6 4. a3 c6 5. d4 exd4 6. Dxd4 d5 7. Rc3 dxc4 8. Dxc4 Be6 9. Da4 Rbd7 10. Dc2 Rc5 11. Be3 Rg4 12. Bxc5 Bxc5 13. e3 O-O 14. Rge2 Staðan kom upp í Evrópukeppni taflfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rogaska Slatina í Slóveníu. Meira
22. október 2011 | Í dag | 305 orð

Skepnan öll er getin í synd

Karlinn á Laugaveginum hefur alltaf haldið upp á Jóhannes úr Kötlum, kann hann meira og minna utan að og raular stundum Rauðsendingadans: Skepnan öll er getin í synd og skapað er henni að þjást: að fellur og út fellur hatur og ást. Meira
22. október 2011 | Fastir þættir | 319 orð

Víkverjiskrifar

Þeim sem sáu myndskeiðið af síðustu mínútum Gaddafis, fyrrverandi leiðtoga Líbíu, hefur ekki verið skemmt. Þetta var villimannsleg meðferð á fyrrverandi einræðisherra þessa lands. Meira
22. október 2011 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. október 1253 Flugumýrarbrenna. Sturlungar brenndu bæinn að Flugumýri í Skagafirði, en þar stóð brúðkaup. Í brennunni fórust 25 manns. Gissur Þorvaldsson leyndist í sýrukeri, komst undan og hefndi fyrir verknaðinn. 22. Meira

Íþróttir

22. október 2011 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

1. deild karla Víkingur – ÍR 20:22 Víkingur : Jóhann Reynir...

1. deild karla Víkingur – ÍR 20:22 Víkingur : Jóhann Reynir Gunnlaugsson 5, Gestur Jónsson 4, Óttar Filipp Pétursson 4. ÍR : Guðni Már Kristinsson 7, Hreiðar Haraldsson 5, Brynjar V. Steinarsson 4, Ólafur Sigurgeirsson 3. Meira
22. október 2011 | Íþróttir | 356 orð | 3 myndir

Bakslag hjá Eddu

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Edda ofgerði sér í síðasta leik með Örebro, spilaði lengur en hún hefði átt að gera, og hnéð bólgnaði upp. Meira
22. október 2011 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Bárður í stað Ilievskis hjá Tindastóli?

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Flest bendir til þess að Bárður Eyþórsson verði næsti þjálfari úrvalsdeildarliðs Tindastóls í körfuknattleik. Meira
22. október 2011 | Íþróttir | 728 orð | 2 myndir

„Er í íþróttum til að vinna“

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Maður hefur oft tekið þátt í jöfnum leikjum og með árunum lærist manni að engin ástæða er til að fara á taugum þótt ein sókn bregðist. Meira
22. október 2011 | Íþróttir | 195 orð

„Skorti ekki karakter og stemningu“

„Þetta var eins mikil dramatík og getur orðið. Meira
22. október 2011 | Íþróttir | 360 orð | 2 myndir

„Við þurfum góðan leik“

UNDANKEPPNI EM Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tekur á morgun kl. 16 á móti landsliði Úkraínu í Laugardalshöllinni. Um er ræða annan leik beggja liða í 7. Meira
22. október 2011 | Íþróttir | 43 orð

Emil skoraði

Emil Hallfreðsson skoraði mark Verona í gærkvöld þegar liðið gerði jafntefli, 1:1, við Nocerina á heimavelli í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu. Emil jafnaði á 77. mínútu og skoraði þar sitt þriðja mark á tímabilinu. Meira
22. október 2011 | Íþróttir | 360 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jakob Jóhann Sveinsson , Íslandsmethafi í sundi úr Sundfélaginu Ægi, hefur æft með norska landsliðinu í sundi síðustu vikuna en það er í æfingabúðum í Sierra Nevada á Suður-Spáni. Hann verður með hópnum þar í tvær vikur til víðbótar. Meira
22. október 2011 | Íþróttir | 626 orð | 1 mynd

Gæti orðið svakalegur leikur

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það hefur verið um fátt annað talað í Manchester-borg síðustu dagana en viðureign Manchester United og Manchester City sem mætast í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Old Trafford í hádeginu á morgun. Meira
22. október 2011 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni EM kvenna: Laugardalshöll: Ísland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni EM kvenna: Laugardalshöll: Ísland – Úkraína S16 1. deild karla: Mýrin: Stjarnan – ÍBV S13 Bikarkeppni karla, Eimskipsbikarinn: Strandgata: Haukar 2 – Fram S13. Meira
22. október 2011 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

Haukar – Stjarnan 68:89 Gangur leiksins : 2:5, 11:11, 13:20...

Haukar – Stjarnan 68:89 Gangur leiksins : 2:5, 11:11, 13:20, 18:24, 22:33, 24:40, 30:42, 35:47 , 39:55, 44:63, 46:64, 48:73 , 52:74, 60:83, 66:87, 68:89 . Haukar : Jovanni Shuler 22/11 fráköst/7 stoðs. Meira
22. október 2011 | Íþróttir | 311 orð | 2 myndir

Hraðlestin staðnæmdist í Vesturbænum

Í Vesturbænum Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is KR náði aftur á beinu brautina í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik eftir sigur á Njarðvík í nokkuð spennandi leik í gær 85:74. Meira
22. október 2011 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Ólafur Ingi fer af stað á ný

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu, er búinn að jafna sig eftir tvær aðgerðir á hné í sumar en hann reif liðþófa í landsleik Íslands og Danmerkur í byrjun júní. Meira
22. október 2011 | Íþróttir | 545 orð | 1 mynd

Stjarnan var á allt öðru farrými

Á Ásvöllum Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Bláklæddir Stjörnumenn sóttu Haukamenn heim að Ásvöllum í gærkveldi og leituðu að þriðja sigri sínum í deildinni á meðan heimamenn vildu koma auga á sinn fyrsta. Meira
22. október 2011 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Svíþjóð Sundsvall – Solna 98:80 • Hlynur Bæringsson skoraði...

Svíþjóð Sundsvall – Solna 98:80 • Hlynur Bæringsson skoraði 16 stig fyrir Sundsvall, tók 8 fráköst og átti 5 stoðsendingar, Pavel Ermolinskij skoraði 15 og tók 10 fráköst og Jakob Örn Sigurðarson skoraði 13. Meira
22. október 2011 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Undankeppni EM U19 karla Riðill á Kýpur: Lettland – Ísland 2:0...

Undankeppni EM U19 karla Riðill á Kýpur: Lettland – Ísland 2:0 Kýpur – Noregur 3:3 *Ísland leikur við Kýpur á morgun og við Noreg á miðvikudaginn. Meira
22. október 2011 | Íþróttir | 258 orð | 2 myndir

Uppskeruhátíðin var frekar rýr í roðinu

Viðhorf Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Er ekki hægt að hafa meiri reisn yfir uppskeruhátíð knattspyrnufólks en boðið var upp á í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í fyrradag? Meira

Finnur.is

22. október 2011 | Finnur.is | 189 orð

Atvinnuleysið heldur á undanhaldi

Atvinnuleysi í september var 6,6% skv. mælingum Vinnumálastofnunar. Atvinnuleysið er enn hátt í sögulegum samanburði en þó heldur á undanhaldi samfara hægum bata efnahagslífsins. Þetta segir í Vegvísi Landsbanka Íslands sem kom út í vikunni. Meira
22. október 2011 | Finnur.is | 234 orð

Margir vilja ráðgjöf Virk

Um 2.500 manns hafa nýtt sér þjónustu starfsendurhæfingarsjóðsins Virk frá því hann var settur á laggirnar. Þetta kom fram í erindi sem Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri sjóðsins, hélt á þingi Starfsgreinasambands Íslands á dögunum. Meira

Ýmis aukablöð

22. október 2011 | Blaðaukar | 138 orð | 1 mynd

Góðverk og gaman á Vinaviku á Vopnafirði

Bryddað hefur verið upp á ýmsum áhugaverðum hlutum á Vinaviku sem nú stendur yfir hjá Æskulýðsfélagi Hofsprestakalls í Vopnafirði. Vinavikan 2011 byrjaði með bíói sl. sunnudag þar sem kvikmyndin Rango var sýnd fyrir fullu húsi. Meira
22. október 2011 | Blaðaukar | 340 orð | 1 mynd

Sjálfboðakynning hjá RKÍ

Sjálfboðaliðar Rauða krossins um allt land hafa kynnt verkefni og starfsemi sína í Rauðakrossvikunni sem lýkur í dag 22. október. Meira
22. október 2011 | Blaðaukar | 68 orð | 1 mynd

Veiturnar kaupa perur

Jóhann Ólafsson & co., umboðsfyrirtæki Osram á Íslandi, samdi á dögunum við fyrirtæki innan Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja, um sölu á um 50 þúsund ljósaperum árlega næstu þrjú árin. Meira
22. október 2011 | Blaðaukar | 143 orð | 1 mynd

Virkja kraft kvenna

Íslandsbanki, FKA, Félag kvenna í atvinnurekstri og Opni háskólinn í Reykjavík standa á næstunni fyrir frumkvöðlanámskeiði og -samkeppni fyrir konur. Námskeið í gerð viðskiptaáætlana hefst 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.