Greinar laugardaginn 26. nóvember 2011

Fréttir

26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðventukálfar í garðinum

Kýrnar Sæbjörg og Brák sem búa í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum hafa bætt við íbúafjölda garðsins en þær báru á sama sólarhringnum í vikunni. Sæbjörg, ljósrauðskjöldótt, bar rauðskjöldóttum kálfi. Brák, rauðbröndótt, bar rauðri, stórri kvígu. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Árviss Grýlugleði á Skriðuklaustri

Hin árvissa Grýlugleði Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri verður haldin á morgun, sunnudaginn 27. nóvember, á fyrsta sunnudegi í aðventu, kl. 14.00. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Basar KFUK

Basar KFUK verður í dag kl. 14-17 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg. Á boðstólum verður úrval af heimabökuðum kökum, tertum og smákökum, auk annars matarkyns. Basar félagsins er þekktur fyrir fallegt handverk af ýmsu tagi sem konur hafa unnið. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 753 orð | 1 mynd | ókeypis

„Smartara“ að vera dauður

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það er „smartara“ að vera dauður en að vera með endurskinsmerki,“ hafa unglingar sagt við Herdísi Storgaard, verkefnastjóra í slysavörnum barna. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 620 orð | 3 myndir | ókeypis

Búa sig undir meiri eftirspurn eftir blóði

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Eftirspurn eftir blóði og blóðhlutum á eftir að vaxa á komandi árum eftir því sem íslenskt samfélag verður eldra. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Doktor í lýðheilsuvísindum

Þrúður Gunnarsdóttir varði nýverið doktorsritgerð við læknadeild heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands, „Fjölskyldumiðuð atferlismeðferð fyrir of feit börn. Raunprófun meðferðar í klínískum aðstæðum. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Doktor í læknisfræði

Solveig Sigurðardóttir hefur varið doktorsritgerð við læknadeild Tækni- og náttúruvísindaháskólans í Þrándheimi. Meginmarkmiðið var að kanna tíðni meðfæddrar CP-hreyfihömlunar meðal íslenskra barna. Búast má við að u.þ.b. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Doktor í sagnfræði

Erla Hulda Halldórsdóttir hefur varið doktorsritgerð „Nútímans konur. Menntun kvenna og mótun kyngervis á Íslandi 1850–1903“ við Háskóla Íslands. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Dómurinn vekur vonir

Fjöldi fólks sem tapaði stofnfé sínu við fall sparisjóðanna gerir sér nú vonir um að skuldirnar verði felldar niður, eftir að dómur Hæstaréttar féll í máli stofnfjáreigenda Byrs sparisjóðs. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 68 orð | ókeypis

Efla menningu með fleiri möguleikum til að fara í bað

Vatnavinir hafa kynnt fyrir borgaryfirvöldum og fleirum margbreytilega möguleika á að efla bað- og sundmenningu Íslendinga. Þetta væri hægt að gera í smáum skrefum, sums staðar þyrfti að ráðast í töluverða uppbyggingu en annars staðar ekki. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Engin merki frá hnúfubak

Ekki hafa borist merki í rúma viku frá hnúfubaknum sem merktur var í Eyjafirði í byrjun mánaðarins. Síðasta merkið heyrðist frá hvalnum að morgni 17. nóvember. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 1252 orð | 9 myndir | ókeypis

Fordæmalaus stærð lands

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Innanríkisráðherra, Ögmundur Jónasson, hefur hafnað beiðni Huang Nubo um að kaupa jörðina Grímsstaði á Fjöllum. Þann 31. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 845 orð | 2 myndir | ókeypis

Gera sér vonir um niðurfellingu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fólk sem tapaði stofnfé sínu að verulegu eða öllu leyti við fall sparisjóðanna grandskoðar nú dóm Hæstaréttar í máli stofnfjárhafa Byrs sparisjóðs. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Gluggað að glöggi í umferðinni á aðventu

Fyrsta helgin í aðventu er gengin í garð og má búast við því að í kvöld og næstu vikur sæki fjöldi manns jólahlaðborð með tilheyrandi glöggi til að hita sig upp fyrir hátíðarnar. Meira
26. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 428 orð | 2 myndir | ókeypis

Herinn láti af völdum þegar í stað

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Tugir þúsunda manna söfnuðust saman á Tahrir-torgi í Kaíró í gær og kröfðust þess að leiðtogar hersins í Egyptalandi létu þegar í stað af völdum. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Hyggst tryggja að Ísland verði vel samkeppnishæft

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að aldrei hafi staðið til í bandorminum að tvískatta fyrirtæki sem borga kolefnisskatta, tryggt verði að Ísland verði að öllu samanlögðu vel samkeppnishæft. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Jesús litli í tollavanda

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Jesús litli, gamanleikur Borgarleikhússins, er kominn aftur til Íslands eftir vel heppnaða leikferð til Spánar. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð | ókeypis

Jólamarkaður í Álafosskvos

Jólamarkaðurinn í Álafosskvos hefst um helgina og verður opið báða dagana milli kl. 12 og 17. Það er kaffihúsið á Álafossi sem hefur veg og vanda af þessum markaði. Ýmislegt verður á boðstólum, t.d. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólamarkaður við Elliðavatn

Jólamarkaðurinn Elliðavatni í Heiðmörk á vegum Skógræktarfélags Reykjavíkur verður opnaður í dag. Opið verður fjórar helgar fyrir jólin frá kl. 11-17. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Aðalsteinn Jónasson

Jón Aðalsteinn Jónasson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, lést á Hrafnistu í Reykjavík í gær, 85 ára gamall. Hann fæddist 18. nóvember 1926 í Hafnarfirði, sonur hjónanna Jónasar Sveinssonar framkvæmdastjóra og Guðrúnar Jónsdóttur húsmóður. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd | ókeypis

Kanna á ný kosti raflestar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar telur tímabært að skoða á ný hugmyndir um raflest á milli Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og Reykjavíkur. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd | ókeypis

Landnámið verið staðfest

„Það þarf bara að bíða þar til þetta klekst út. Þangað til þarf að einangra trjábolinn. Þetta tekur tímann sinn, liggur kannski fyrir næsta sumar,“ segir Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljósaganga gegn kynbundnu ofbeldi

Alþjóðlegur baráttudagur Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundu ofbeldi var haldinn í gær og í tilefni hans var farið í ljósagöngu í gærkvöldi frá Þjóðmenningarhúsinu á Hverfisgötu að Sólfarinu á Sæbraut. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljósin á jólatrénu tendruð í Mosfellsbæ

Ljósin á jólatré Mosfellsbæjar verða tendruð í dag, laugardaginn 26. nóvember kl. 16:00 á Miðbæjartorginu. Barnakór Varmárskóla syngur, jólasveinar koma í heimsókn og Skólahljómsveit Mosfellsbæjar spilar jólalög. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 278 orð | 2 myndir | ókeypis

Lög Oddgeirs leikin í Hörpu

ÚR BÆJARLÍFINU Ómar Garðarsson Vestmannaeyjar „Við erum hrikalega ánægð enda gekk þetta eins og í sögu og viðtökurnar frábærar. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd | ókeypis

Minni töflur í minni pökkum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Unnendur Ópal og Tópas hafa tekið eftir því að pakkarnir og töflurnar hafa skroppið saman í stærð. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Mæling á ungloðnu og sjórannsóknir

Verkfalli sjómanna á skipum Hafrannsóknastofnunarinnar, sem staðið hefur undanfarnar átta vikur, hefur verið frestað. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 118 orð | ókeypis

Nýr Landspítali er forgangsverkefni að mati Félags atvinnurekenda

„Samkvæmt öllum gögnum málsins er ljóst að bygging nýs spítala skilar verulegu hagræði í rekstri spítalans,“ segir í fréttatilkynningu frá Félagi atvinnurekenda. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt pípuorgel í Stykkishólmskirkju

Gunnlaugur Árnason Stykkishólmur Nýja kirkjan í Stykkishólmi, sem reyndar er orðin yfir 20 ára gömul, setur mikinn svip á bæinn. Kirkjan hefur góðan hljómburð. Hún er mikið notuð til tónleikahalds og er tónlistarhús okkar Hólmara. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Ómar

Dimittering Þessar hressu stelpur máluðu bæinn rauðan í gær, klæddar sem fígúrur úr leiknum vinsæla Angry Birds, en þær hyggja á útskrift úr Flensborg fyrir... Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Óskar upplýsinga um bankana

„Ég myndi ætla að umræðan gæti verið uppbyggilegri og gagnlegri ef menn tala út frá staðreyndum, en einhverra hluta vegna hefur það verið stefna þessarar ríkisstjórnar að hafa leyndarhyggju yfir öllum hlutum, þar á meðal þessum,“ segir... Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Ósætti vegna synjunar

Kristján Jónsson kjon@mbl.s Samfylkingarmenn eru sumir afar ósáttir við þá ákvörðun innanríkisráðherra að hafna beiðni um undanþágu vegna kaupa kínverska auðmannsins Huangs Nubos á Grímsstöðum á Fjöllum. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Samningur um sérhæfðar námsbrautir

Námsflokkar Reykjavíkur hafa gert samning við mennta- og menningarmálaráðuneytið og Fjölbrautaskólann í Ármúla um námsframboð fyrir framhaldsskólanemendur sem horfið hafa frá námi. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 554 orð | 2 myndir | ókeypis

Sjóða og frysta í Ísbirninum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Markmiðið með kaupunum er að efla rækjuveiðar og treysta undirstöður rækjuverksmiðju Kampa hér á Ísafirði,“ segir Jón Guðbjartsson. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Snjórinn 19 dögum seinni en í meðalári

Þegar höfuðborgarbúar vöknuðu í gærmorgun var alhvítt yfir að líta. „Meðaldagsetning“ þegar fyrst verður alhvítt í Reykjavík að hausti er 6. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir | ókeypis

Stálu greiðslunni fyrir risaflatskjáinn

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Litlu munaði að Þjóðleikhúsið tapaði fimm milljónum króna sem greiða átti fyrir risaflatskjá frá kínverskum framleiðanda, í hendurnar á glæpamönnum. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Styrkja forvarnir gegn offitu barna

Allur ágóði af sölu jólamerkis Thorvaldsensfélagsins í ár rennur til rannsókna og forvarna gegn offitu barna á leikskólaaldri. Ágóðinn af sölu jólamerkisins hefur alla tíð runnið óskertur til líknarmála, s.s. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir | ókeypis

Sundfataþvottur og svindl

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Ég á minn snaga úti en verð að koma á mínum vanalega tíma, snemma á morgnana, til þess að eiga hann,“ segir Þorbjörn Guðmundsson, einn fastagesta Vesturbæjarsundlaugar í hálfa öld. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 689 orð | 2 myndir | ókeypis

Svört fjármálakómedía leikfélags

FRÉTTASKÝRING Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Síðasta sýning gamanleiksins Svörtu kómedíunnar verður í kvöld hjá Leikfélagi Akureyrar. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd | ókeypis

Syngjum saman á degi íslenskrar tónlistar

Dagur íslenskar tónlistar verður haldinn þann 1. des. næstkomandi. Útvarpsstöðvar landsins munu þá spila þrjú íslensk lög samtímis kl. 11.15. Hagsmunasamtök íslenskrar tónlistar hvetja landsmenn til að fara að viðtækjunum af... Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Sæmundur til Sjóvár

Sæmundur Sæmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri þjónustu- og rekstrarsviðs hjá Sjóvá Almennum tryggingum hf. Undir hann heyra þjónusta og ráðgjöf, gæðamál, mannauðsmál, rekstrarmál og upplýsingatækni. Sl. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 401 orð | 3 myndir | ókeypis

Telur gjaldið ekki til staðar

Björn Jóhann Björnsson Kristján Jónsson Atvinnuveganefnd Alþingis fundaði aftur í gær um kolefnisgjaldið umdeilda, sem á að hækka um áramótin og leggja einnig á stóriðjufyrirtæki frá ársbyrjun 2013. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

Upplýst um hleranir

Dómstólaráð hefur samþykkt beiðni Sigríðar J. Friðjónsdóttur ríkissaksóknara um að fá send jafnóðum afrit af dómsúrskurðum vegna hlerana, skráningar t.d. á ferðum bifreiða og sambærilegra úrræða við rannsókn meintra sakamála. Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 988 orð | 5 myndir | ókeypis

Vilja fjölga perlum í festinni

viðtal Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Má bjóða þér í bryggjubað í miðborginni eða sjóbað á Seltjarnarnesi? Nú eða sánu við Mosfell með viðkomu í Hafravatni? Meira
26. nóvember 2011 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd | ókeypis

Þekkingarsetur opnað á Laugum

Nýverið var opnað þekkingar- og þróunarsetur á Laugum í Reykjadal, sem er til húsa í Álfasteini, „nýja“ Húsmæðraskólanum. Meira
26. nóvember 2011 | Erlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd | ókeypis

Þök fuku og skip rak á land

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Mikið tjón varð í ofsaveðri sem gekk yfir Færeyjar í fyrrakvöld og fyrrinótt. Þök rifnuðu af húsum, skip og bátar losnuðu frá bryggju og bílskúrar og hjallar fuku. Meira

Ritstjórnargreinar

26. nóvember 2011 | Staksteinar | 209 orð | 2 myndir | ókeypis

Mistök eða einbeittur brotavilji?

Kristján Möller, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, telur að um misskilning eða mistök hafi verið að ræða varðandi boðaðan kolefnisskatt og segist ekki átta sig á hvernig hann sé kominn inn í frumvarp fjármálaráðherra. Meira
26. nóvember 2011 | Leiðarar | 164 orð | ókeypis

Óhjákvæmileg niðurstaða

Niðurstaða innanríkisráðherrans mátti vera fyrirsjáanleg Meira
26. nóvember 2011 | Leiðarar | 389 orð | ókeypis

Sóun á tímum niðurskurðar

Stjórnsýslan eyðir miklum tíma og fjármunum í aðlögunarferlið að ESB Meira

Menning

26. nóvember 2011 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Að lesa landið

Fátt virðist tilbreytingarlausara en lestur veðurfrétta á RÚV. Þetta er upptalning sem maður getur á engan hátt lifað sig inn í og þess vegna slekkur maður umsvifalaust um leið og þessi fremur þreytandi lestur hefst. Hann stendur víst í korter. Meira
26. nóvember 2011 | Bókmenntir | 452 orð | 2 myndir | ókeypis

Afar skemmtileg spennusaga

Eftir Óttar M. Norðfjörð. Sögur útgáfa 2011. 302 síður. Meira
26. nóvember 2011 | Tónlist | 501 orð | 1 mynd | ókeypis

„Ólíkir heimar kallast á“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
26. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 307 orð | 1 mynd | ókeypis

„Tignarlegur og taktfastur“

Það er nóg að gera hjá Matthíasi Matthíassyni, söngvara Papanna, um þessar mundir. Sú eðla sveit gaf nýverið út safnplötuna Jameson og þá syngur Matthías af krafti á Freddie Mercruy-tónleikunum nú um stundir. Matthías er aðalsmaður vikunnar. Meira
26. nóvember 2011 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Breytingar Önnu í Mjólkurbúðinni

Anna Gunnarsdóttir opnar sýninguna Breytingar í Mjólkurbúðinni í Listagili á Akureyri í dag kl. 14. Á sýningunni eru veggskúlptúrar úr silki og ull, unnir með japanskri sibori-tækni. Meira
26. nóvember 2011 | Bókmenntir | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Danskir gagnrýnendur jákvæðir

Bók Einars Más Guðmundssonar, Bankastræti núll, hlýtur jákvæða gagnrýni í dönsku dagblöðunum Politiken, Berlingske Tidende og Information. Meira
26. nóvember 2011 | Myndlist | 204 orð | 1 mynd | ókeypis

Formin víkja fyrir litum

Strangir fletir nefnist samsýning Sigurðar Þóris og Sigurðar Örlygssonar sem opnuð er í sýningarsölum Norræna hússins í dag kl. 16. „Ég byrjaði að mála geometrískar myndir fyrir fjörutíu árum. Meira
26. nóvember 2011 | Tónlist | 514 orð | 2 myndir | ókeypis

Frostrósirnar springa út

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Frostrósir hófu árlega jólatónleikaferð sína í gær. Meira
26. nóvember 2011 | Tónlist | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsta sinfónía Mozarts flutt

Fyrsta sinfónía Mozarts, sem hann samdi aðeins átta ára gamall, verður flutt á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna í Seltjarnarneskirkju á sunnudag. Einnig verða fluttar aríur og einleiksstykki eftir Mozart, Sperger, Rossini, Hoffmeister og... Meira
26. nóvember 2011 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Hátíðartónleikar í Hafnarfirði

Hátíðartónleikar verða haldnir í Hafnarfjarðarkirkju á morgun og hefjast kl. 14. Fram koma Barbörukórinn í Hafnarfirði undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar og félagar úr Bachsveitinni í Skálholti, leiðari er Sigurður Halldórsson sellóleikari. Meira
26. nóvember 2011 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Svavar og Ferlíki á Rosenberg

Jón Svavar Jósefsson og djasskvartettinn Ferlíki leika djassperlur og dægurlög úr ýmsum áttum á Café Rosenberg á sunnudag og hefjast tónleikarnir kl. 21. Meira
26. nóvember 2011 | Kvikmyndir | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Kisi ritskoðaður

Titli teiknimyndarinnar Puss in Boots hefur verið breytt í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, í Cat in Boots, að ákvörðun kvikmyndaeftirlits þar í landi. Meira
26. nóvember 2011 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Leit að nýjum tónskáldum

Tónlistarhátíðin Við Djúpið stendur nú í fjórða sinn fyrir viðamikilli leit að nýjum tónskáldum. Að þessu sinni er verkefnið í samstarfi við Rás 1, The Declassified frá Carnegie Hall og sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi. Meira
26. nóvember 2011 | Tónlist | 719 orð | 1 mynd | ókeypis

Norma sú allra erfiðasta

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Rúmenska söngkonan Elena Mosuc kemur fram á jólatónleikum Kristjáns Jóhannssonar sem haldnir verða í Hallgrímskirkju 18. desember. Meira
26. nóvember 2011 | Fólk í fréttum | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

Órói valinn besta myndin í Þýskalandi

Kvikmyndin Órói í leikstjórn Baldvins Z, framleidd af Ingvari Þórðarsyni og Júlíusi Kemp, var valin besta mynd ársins á Alþjóðlegu unglinga kvikmyndahátíðinni í Wiesbaden í Þýskalandi núna í vikunni. Leikstjórinn fékk 2.500 evrur í verðlaunafé. Meira
26. nóvember 2011 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Skiptar skoðanir

Rapparinn Emmsjé Gauti hefur sent frá sér myndband við lagið „Ég er alltof“ sem smíðað er af Basic-B og finna má á plötu Emmsjé Gauta, Bara Ég. Á plötunni leggja ýmsir listamenn Gauta lið, m.a. Berndsen, Blazroca og Frikki Dór. Meira
26. nóvember 2011 | Tónlist | 365 orð | 2 myndir | ókeypis

Slavneskur gustur

Strengjakvartettar eftir Martinu, Janacek og Tsjækovskíj. Sigrún Eðvaldsdóttir & Zbigniew Dubik fiðla; Þórunn Ósk Marinósdóttir víóla og Bryndís Halla Gylfadóttir selló. Sunnudaginn 20. nóvember kl. 20. Meira
26. nóvember 2011 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Slá upp veislu í Hofi

Árleg Aðventuveisla Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands fer fram í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í kvöld og á morgun. Meira
26. nóvember 2011 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónlistarmanna minnst

Árlegir minningartónleikar Óperukórsins þar sem minnst verður látinna tónlistarmanna verða haldnir í Langholtskirkju aðfaranótt 5. desember næstkomandi. Meira
26. nóvember 2011 | Kvikmyndir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Tökur hafnar á G.O.T.

Tökur hófust í gær á annarri þáttaröð sjónvarpsþátta bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar HBO, Game of Thrones og fara þær fram við Svínafellsjökul. Þá verða einnig tekin upp atriði við Vatnajökul og á Höfðabrekkuheiði. Meira
26. nóvember 2011 | Tónlist | 424 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja brjóta upp tónleikaformið

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Inn í ítalska stofu er yfirskrift tónleika kammerhópsins Nordic Affect sem fram fara annað kvöld kl. 20 í Þjóðmenningarhúsinu. Meira

Umræðan

26. nóvember 2011 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd | ókeypis

Á valdi óttans

Eftir Sveinbjörn Jónsson: "Bankabækur hafsins hafa það eðli að þær gefa aðeins góða ávöxtun að tekið sé út af þeim. Ef það er ekki gert breytast þær í orkusóandi vígvöll." Meira
26. nóvember 2011 | Aðsent efni | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

„Ríkisstjórnin ætlar að snupra þá sem lökust hafa kjörin“

Eftir Magnús Erlendsson: "„Ríkisstjórn sem kennir sig við velferð ætlar þannig ekki aðeins að svíkja eigin loforð.“" Meira
26. nóvember 2011 | Aðsent efni | 1110 orð | 1 mynd | ókeypis

Falskar minningar frá sjónarhóli taugasálfræðings

Eftir Þuríði Rúrí Jónsdóttur: "Minnið er ekki líffæri eins og hjarta og heili, og minningar eru síbreytilegar, en það á einkum við um persónulegar minningar." Meira
26. nóvember 2011 | Bréf til blaðsins | 450 orð | ókeypis

Golfperla við Leirvoginn í Mosfellsbæ

Frá Ásgeiri Sverrissyni: "Nú þegar hinu formlega golftímabili er lokið er vel við hæfi að líta til baka og skoða liðið sumar. Golfklúbburinn GKJ í Mosfellsbæ var stofnaður 1980 og 1986 var 9 holu golfvöllur opnaður. Nú 15 árum seinna er búið að opna 18 holu golfvöll." Meira
26. nóvember 2011 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugleiðingar um heilbrigðismál

Eftir Aðalstein Valdimarsson: "Eftir að hafa flett í gegnum fréttir frá þessum tíma er ekki hægt að komast hjá því að sjá hvað þetta er: einelti af stærstu gráðu." Meira
26. nóvember 2011 | Pistlar | 479 orð | 1 mynd | ókeypis

Klisjur tengdar jólum

Varúð: Fyrir þá sem nenna ekki jólunum er ekki ástæða til að lesa lengra. Hvað um það. Klisjur geta verið dásamlegar og stundum svo réttar. Til dæmis þessi um afstæði tímans. Meira
26. nóvember 2011 | Aðsent efni | 149 orð | ókeypis

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins. Meira
26. nóvember 2011 | Aðsent efni | 244 orð | 1 mynd | ókeypis

Stífla verður Jökulsá á Breiðamerkursandi

Eftir Njörð Helgason: "Sífelld stækkun jökullónsins á Breiðamerkursandi kallar strax á að gerðar verði mikilvægar breytingar á útfalli Jökulsár." Meira
26. nóvember 2011 | Aðsent efni | 288 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjórn Hafnarfjarðarbæjar bíður eftir banaslysi

Eftir Kristínu Elísabetu Gunnarsdóttur: "Ástandið hríðversnar svo þegar skólinn hefst á haustin þar sem ökumönnum fjölgar gríðarlega en það eru um þúsund nemendur sem stunda þar nám." Meira
26. nóvember 2011 | Aðsent efni | 706 orð | 1 mynd | ókeypis

Svefninn langi

Eftir Jóhann L. Helgason: "Það er ekki von að Ögmundur muni t.d. eftir Sigtúns-hópnum eða hverju hann stóð fyrir upp úr 1980, þó að hann hafi staðið þar sjálfur ásamt meðreiðarsveini sínum Steingrími J." Meira
26. nóvember 2011 | Velvakandi | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi

Til athugunar Menn tala um að aka eða hjóla hringinn í kringum landið. Betra væri að segja: Ég ætla að ganga eða aka hringinn um landið. Síðan er annað. Meira

Minningargreinar

26. nóvember 2011 | Minningargreinar | 3295 orð | 1 mynd | ókeypis

Eðvaldína Magney Kristjánsdóttir (Ína)

Eðvaldína Magney Kristjánsdóttir fæddist á Hríshóli í Barðastrandarsýslu 8. ágúst 1913. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 15. nóvember 2011. Foreldrar hennar voru Kristján Jens Einarsson, f. 15. apríl 1861, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2011 | Minningargreinar | 1234 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðbjörg Sigrún Guðmundsdóttir

Guðbjörg Sigrún Guðmundsdóttir fæddist í Keflavík 25. febrúar 1945. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 9. nóvember 2011. Foreldrar hennar voru Guðmundur Jóhannesson bakari, f. 4.4. 1912, d. 1.4. 1993, og kona hans Magndís Guðjónsdóttir, f. 16.4. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2011 | Minningargreinar | 376 orð | 1 mynd | ókeypis

Gyðríður Þorsteinsdóttir

Gyðríður Þorsteinsdóttir fæddist á Þjótanda í Árnessýslu 6. október 1916. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 5. nóvember 2011. Útför Gyðríðar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 14. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2011 | Minningargreinar | 655 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristjana Guðný Samúelsdóttir

Kristjana Guðný Samúelsdóttir fæddist í Meiri-Hattardal í Álftafirði 12. maí 1918. Hún lést á öldrunardeild Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði 13. nóvember 2011. Útför Kristjönu fór fram frá Ísafjarðarkirkju 19. nóvember 2011. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2011 | Minningargreinar | 892 orð | 1 mynd | ókeypis

Svana Sigríður Jónsdóttir

Svana Sigríður Jónsdóttir fæddist á Kvíabekk í Ólafsfirði 1. september 1921. Hún lést á dvalarheimilinu Hornbrekku 15. nóvember 2011. Foreldrar hennar voru Anna Rögnvaldsdóttir húsfreyja í Ólafsfirði f. 26. sept 1893, d. 26. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 46 orð | ókeypis

Breytir horfum Landsvirkjunar í stöðugar

Matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur breytt horfum á lánshæfismati Landsvirkjunar úr neikvæðum í stöðugar. Landsvirkjun telur að þessi breyting hafi takmörkuð áhrif á útistandandi skuldabréf fyrirtækisins. Meira
26. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 674 orð | 3 myndir | ókeypis

Hagvöxtur á veikum stoðum

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
26. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Markaðir í Evrópu að hressast lítillega

Auknar áhyggjur af skuldastöðu ítalska ríkisins settu svip sinn á fjármálamarkaði Evrópu í gær. Verð hlutabréfa lækkaði í gærmorgun og evran einnig. Meira
26. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 86 orð | ókeypis

Meðaldagsvelta 11 milljarðar í vikunni

Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,5% í gær í 10,5 milljarða króna viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,4% í 2,9 milljarða viðskiptum og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,8% í 7,6 milljarða króna viðskiptum. Meira
26. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Merki um aukið traust

Fram kemur í fréttabréfi Viðskiptaráðs Íslands frá í gær, að stærsta greiðslutryggingarfélag heims, Euler Hermes, hafi staðfest að það sé tilbúið til að tryggja greiðslur fyrirtækisins Innnes á sama hátt og gildir með fyrirtæki í öðrum löndum. Meira
26. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Nauðsyn að afnema höft

Fjallað er um stöðu íslenska hagkerfisins í dálknum Lex á heimasíðu breska blaðsins Financial Times. Meira
26. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Tókumst ekki í hendur

Michael Woodford, fyrrverandi forstjóri japanska myndavélaframleiðandans Olympus, sem var rekinn í október, mætti á stjórnarfund fyrirtækisins í Tókýó í gær. Meira
26. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Ungverjaland komið í ruslflokk

Moody's færði lánshæfi ríkissjóðs Ungverjalands niður í ruslflokk í gær, úr Baa3 í Ba1. Meira
26. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 58 orð | ókeypis

Verðbréfasjóðir eiga 253 milljarða króna

Eignir verðbréfasjóða námu 252,9 milljörðum króna í lok október og hækkuðu um 7,3 milljarða króna milli mánaða. Eignir fjárfestingarsjóða námu 46,5 milljörðum króna í lok október og hækkuðu um 2,3 milljarða milli mánaða. Meira
26. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 141 orð | ókeypis

Vilja nýjan Landspítala í forgang

Félag atvinnurekenda segir að nýr Landspítali sé forgangsverkefni. Í tilkynningu frá félaginu segir að ljóst sé að bygging nýs spítala skili verulegu hagræði í rekstri spítalans. Meira
26. nóvember 2011 | Viðskiptafréttir | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Vísitala neysluverðs hélst óbreytt á milli mánaða

Vísitala neysluverðs hélst óbreytt á milli mánaða og dró úr verðbólgu, samkvæmt tölum Hagstofunnar frá í gær. Verðbólga fór úr 5,3% í október í 5,2%. Meira

Daglegt líf

26. nóvember 2011 | Daglegt líf | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

...fetið í fótspor Ódysseifs

Hin langa og viðburðaríka ferð Ódysseifs varð málaranum Daða Guðbjörnssyni innblástur í sýningu sem hann opnaði á Kjarvalsstöðum síðastliðinn laugardag. Meira
26. nóvember 2011 | Daglegt líf | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólaköttur og jólasveinar á ferð um bæinn

Í dag hefst aðventuævintýri á Akureyri þegar ljósin verða tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi. Tréð er gjöf frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku, og sér Helgi Jóhannesson, konsúll Dana á Norðurlandi, um afhendingu þess. Meira
26. nóvember 2011 | Daglegt líf | 661 orð | 5 myndir | ókeypis

Nefin þefa sig í gegnum lönd

Ilmvötnin frá franska ilmvatnsframleiðandanum L'Artisan Parfumeur segja sögu og geta jafnvel flutt fólk landa á milli í huganum. Meira
26. nóvember 2011 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný mynd af gömlum minningum

Oft segja myndir meira en orð og sú hugmynd er líklegast á bak við vefsíðuna dearphotograph.com. Þar getur fólk sett inn ljósmyndir ýmist nafnlaust eða undir nafni. Þarna má t.d. Meira

Fastir þættir

26. nóvember 2011 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

85 ára

Sigurður Jóhann Stefánsson, fyrrverandi bóndi á Stærri-Árskógi, Árskógsströnd, nú til heimilis að Víðilundi 24 Akureyri, verður áttatíu og fimm ára á morgun, 27.... Meira
26. nóvember 2011 | Fastir þættir | 149 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fulltrúar Íslands. S-Allir. Meira
26. nóvember 2011 | Fastir þættir | 321 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Breiðfirðingafélagsins Nú er lokið tveim kvöldum í fjögurra kvölda tvímenningskeppni. Staða efstu para er þessi: Björn Arnarss. – Jörundur Þórðarson 579 Oddur Hanness. – Árni Hannesson 542 Magnús Sverriss. Meira
26. nóvember 2011 | Í dag | 326 orð | ókeypis

Gæsabanarnir

Um miðja tuttugustu öld spillti svokallað eiðrofsmál samstarfi sjálfstæðis- og framsóknarmanna. Meira
26. nóvember 2011 | Í dag | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutavelta

*Margrét Kristjánsdóttir og Rannveig Sigrún Stefánsdóttir héldu hlutaveltu í anddyri Skagfirðingabúðar á Sauðárkróki og söfnuðu 22.952 kr. sem þær gáfu til Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki. Meira
26. nóvember 2011 | Í dag | 2610 orð | 1 mynd | ókeypis

Messur Fyrsti sunnudagur í aðventu

ORÐ DAGSINS: Innreið Krists í Jerúsalem. Meira
26. nóvember 2011 | Árnað heilla | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Ofvirkur í verkefnum

Þróttarinn Guðmundur Vignir Óskarsson, verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg, hefur haft nóg að gera í gegnum tíðina og er hlaðinn verkefnum, en gefur sér samt tíma til þess að halda upp á 60 ára afmælið með fjölskyldu og vinum í dag. Meira
26. nóvember 2011 | Í dag | 23 orð | ókeypis

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
26. nóvember 2011 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. d4 Bb4+ 5. Bd2 Bxd2+ 6. Rbxd2 O-O 7. Bg2 c6 8. Dc2 b6 9. e4 dxe4 10. Rxe4 Rxe4 11. Dxe4 Bb7 12. Re5 Dc7 13. O-O Hc8 14. Df4 De7 15. Hfd1 Rd7 16. Hd2 Rf6 17. Had1 Hc7 18. g4 h6 19. h4 Rh7 20. Dg3 Hd8 21. a3 Hcc8 22. Meira
26. nóvember 2011 | Í dag | 173 orð | ókeypis

Steingrímur kemur af fjöllum

Karlinn á Laugaveginum var svartur í framan þegar ég hitti hann, hafði áhyggjur af tvísköttun og sagði að Steingrímur væri með álbarn í maganum, – „það er verra en að vera með steinbarn í maganum,“ sagði hann. Meira
26. nóvember 2011 | Fastir þættir | 269 orð | ókeypis

Víkverjiskrifar

Víkverja finnst jólasnjórinn sem kom loksins í lok nóvember vera góð tíðindi. Það er svo miklu þægilegra að keyra í umferðinni þegar allir keyra á 20 kílómetra hraða og enginn er að taka fram úr manni og maður þorir ekki að taka fram úr öðrum. Meira
26. nóvember 2011 | Í dag | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

26. nóvember 1981 Útgáfa DV hófst. Þá sameinuðust Dagblaðið og Vísir. „Hið sameinaða dagblað hefur að meginmarkmiði að starfa óháð flokkum og flokksbrotum,“ sögðu ritstjórarnir Jónas Kristjánsson og Ellert B. Schram í forystugrein. 26. Meira

Íþróttir

26. nóvember 2011 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

1. deild karla Selfoss – ÍR 26:27 Fjölnir – Stjarnan 25:30...

1. deild karla Selfoss – ÍR 26:27 Fjölnir – Stjarnan 25:30 Staðan: ÍR 8521231:20412 ÍBV 7601217:18512 Stjarnan 8512233:21011 Víkingur R. Meira
26. nóvember 2011 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd | ókeypis

„Franski hrokinn einkennir liðið“

Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is FH mætir franska liðinu Saint Raphael í þriðju umferð EHF- Evrópubikarkeppni karla í handknattleik á morgun kl. 17. Meira
26. nóvember 2011 | Íþróttir | 611 orð | 2 myndir | ókeypis

„Gefur okkur sjálfstraust“

Í Njarðvík Skúli B. Sigurðsson sport@mbl. Meira
26. nóvember 2011 | Íþróttir | 531 orð | 3 myndir | ókeypis

„Hornamaður breytir ekki liði“

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Morgunblaðið valdi Gylfa Gylfason, hægri hornamann Hauka, leikmann 9. umferðar í N1-deild karla í handknattleik. Meira
26. nóvember 2011 | Íþróttir | 336 orð | 2 myndir | ókeypis

„Þetta er rosalegt fagnaðarefni“

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Tilkynnt var í gær að Sverrir Þór Sverrisson yrði næsti landsliðsþjálfari kvenna í körfuknattleik. Meira
26. nóvember 2011 | Íþróttir | 440 orð | 3 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Logi Gunnarsson skoraði 25 stig í gærkvöld og var stigahæstur hjá Solna þegar lið hans vann útisigur á LF Basket, 101:100, í æsispennandi leik. Solna lyfti sér þar með uppí 6. Meira
26. nóvember 2011 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Vináttulandsleikur kvenna: Vodafonehöll: Ísland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Vináttulandsleikur kvenna: Vodafonehöll: Ísland – Tékkland L14.15 EHF-bikar karla, 3. umferð, fyrri leikur: Kaplakriki: FH – Saint Raphael S17 1. Meira
26. nóvember 2011 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

Holland AZ Alkmaar – Utrecht 2:0 • Jóhann Berg Guðmundsson...

Holland AZ Alkmaar – Utrecht 2:0 • Jóhann Berg Guðmundsson kom inná hjá AZ á 77. mínútu og skoraði seinna mark liðsins á 89. mínútu. Staða efstu liða: AZ Alkmaar 13111130:834 PSV Eindh. Meira
26. nóvember 2011 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland stóðst prófið með ágætum

Ágúst Jóhannsson landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik kvenna var sérstaklega ánægður með varnarleik liðsins eftir sigur á Tékkum 31:24 í æfingaleik þjóðanna. Meira
26. nóvember 2011 | Íþróttir | 649 orð | 4 myndir | ókeypis

Íslensku stelpurnar á réttri leið til Brasilíu

Á Hlíðarenda Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Ísland vann Tékkland í gær með sjö mörkum 31:24 þegar liðin áttust við í vináttulandsleik en íslenska liðið býr sig undir heimsmeistaramótið í handknattleik kvenna sem fram fer í Brasilíu í desember. Meira
26. nóvember 2011 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhann Berg tryggði AZ sigurinn

Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, tryggði AZ Alkmaar sigur á Utrecht, 2:0, í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
26. nóvember 2011 | Íþróttir | 551 orð | 1 mynd | ókeypis

Njarðvík – Stjarnan 105:98 Njarðvík, Iceland Express-deild karla...

Njarðvík – Stjarnan 105:98 Njarðvík, Iceland Express-deild karla, 25. nóvember 2011. Gangur leiksins : 6:4, 14:7, 17:14, 21:24 , 27:33, 31:35, 36:46, 42:52 , 51:59, 60:60, 66:62, 75:65 , 83:68, 87:75, 89:84, 105:98 . Meira
26. nóvember 2011 | Íþróttir | 508 orð | 1 mynd | ókeypis

Óöruggt umhverfi afreksfólksins

Viðhorf Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Landsliðsmarkverði kvenna í handbolta var sagt upp störfum eftir að hafa ákveðið að taka heimsmeistaramótið í Brasilíu fram yfir stöðuhækkun hjá Nýherja. Meira
26. nóvember 2011 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd | ókeypis

Parker reynist enn dýrmætur

Bandaríkjamaðurinn Charles Parker skoraði öðru sinni sigurkörfu fyrir Keflvíkinga á síðustu stundu þegar þeir lögðu Snæfell að velli, 115:113, í framlengdum leik í Stykkishólmi. Þar með náðu Keflvíkingar Stjörnunni í öðru til þriðja sæti deildarinnar. Meira

Ýmis aukablöð

26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 101 orð | 9 myndir | ókeypis

Aðventuljós í skammdeginu

Það er fallegur siður að skreyta heimilið með fjögurra kerta kransi fyrir jólin. Kransarnir eiga það sameiginlegt að kertin heita spádómskerti, Betlehemskerti, hirðakerti og englakerti, en að öðru leyti eru þeir einstaklega fjölbreyttir að gerð. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 780 orð | 4 myndir | ókeypis

Allir hjálpast að við skreytinguna

Fjölskylda Snæbjörns Ingólfssonar vandar mjög til piparkökuhúsasmíðinnar og afraksturinn er eftir því vægast sagt glæsilegur. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 538 orð | 1 mynd | ókeypis

Allra bestu sörurnar og mömmu jólakaka

Sjúkur í góðar sörur. Jóhann Friðgeir Valdimarsson óperusöngvari er mikið jólabarn. Bakar fyrir jólin eftir uppskrift móður sinnar. Syngur á mörgum tónleikum fyrir þessi jólin. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 501 orð | 3 myndir | ókeypis

Antík, sögur og söngvar

Hjónin Ásta Ragnarsdóttir og Valgeir Guðjónsson bjóða stássstofur til leigu undir ýmsa mannfagnaði og jólaveislur. Sögulegur fróðleikur og söngur geta fylgt með. Stássstofurnar hafa nú verið jólaskreyttar og bíða prúðbúinna gesta. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 1495 orð | 2 myndir | ókeypis

Atburðir á aðventunni

26. nóvember Seltjarnarneskirkja Selkórinn heldur tvenna tónleika, laugardaginn 26. nóvember kl. 14 og 17 í Seltjarnarneskirkju. Leikur verður hafinn með íslenskum perlum. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 500 orð | 1 mynd | ókeypis

„Algjör kvennabókajól“

Lögmaðurinn Helga Vala Helgadóttir les skáldverk og lögfræðirit. Henni þykja margar spennandi bækur koma út í ár og dvelur löngum stundum í bókabúðunum Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 670 orð | 2 myndir | ókeypis

„Notalegt að fá fjölskylduna í heimsókn“

Aron Pálmarsson þarf að hafast við í Þýskalandi um jólin vegna anna í handboltanum. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 1082 orð | 3 myndir | ókeypis

Beggi og Pacas borða jólamatinn í tjaldi úti í garði

Það er óþarfi að kynna Begga og Pacas. Þeir urðu landsfrægir í sjónvarpsþætti fyrir nokkrum árum. Lífsgleðin er þeirra lífsmottó og hún skín frá þeim. Þeir hafa haldið námskeið í hópefli og á þeim er mikið hlegið. Beggi og Pacas hafa verið eftirsóttir um allt land, enda kunna þeir að njóta lífsins. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 964 orð | 1 mynd | ókeypis

Byrja jólin á Bústaðaveginum

Jólasveinarnir hjálpa til við uppeldið í desember og skilja eftir lítil skilaboð handa snáðanum á heimilinu, ef þarf. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 475 orð | 1 mynd | ókeypis

Börnin með skýrar kröfur um jólamatinn

Karl Ágúst Úlfsson, leikari og Spaugstofumaður, gætir þess að hafa gott frí í kringum jól og á í miklu basli með að velja réttu gjafirnar Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 207 orð | 7 myndir | ókeypis

Dömujól

Dömunum er flestum illa við jólaköttinn, ef marka má þann almenna ásetning að fá sér nýja flík fyrir jólin. Jólablaðið leit inn í verslunina Evu til að fá hugmyndir að jólafötum í ár. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 719 orð | 2 myndir | ókeypis

Ekki lítið fjör í Istanbúl um áramót

Íslenskur jólamatur getur virst skrítinn í augum Tyrkja. Tyrkir skemmta sér konunglega á gamlárskvöld og þá hittast vinir og ættingjar. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 373 orð | 1 mynd | ókeypis

Elías Mar, Bónusstelpa og Bieber

„Sennilega mest gaman að fá að gjöf bók sem ég vissi ekki að mig langaði til að lesa“ Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 450 orð | 1 mynd | ókeypis

Engin ástæða til að kvarta þessi jólin

Kára grunar að nýjasta verk Haruki Murakami muni éta í honum heilan í eina viku eða svo. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 188 orð | 1 mynd | ókeypis

Fékk útvarpstæki með áföstum míkrófón í jólagjöf

Ragnheiður Gröndal söngkona var að gefa út plötuna Astrocat Lullaby sem vakið hefur mikla athygli. Ragnheiður kemur fram á jólatónleikum með Frostrósum í desember auk þess sem hún verður með eigin tónleika í Iðnó. Það er því nóg að gera hjá söngkonunni þessa dagana. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 617 orð | 2 myndir | ókeypis

Fiskisúpa og kálbögglar í aðalhlutverki

Það er algengur siður í Serbíu að fela pening í sérstöku jólabrauði. Fiskigúllas og rauðvín gegna mikilvægu hlutverki. Ættingjar og vinir hittast og skiptast á gjöfum á gamlárskvöld Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 1050 orð | 2 myndir | ókeypis

Fjarri öllum ys og þys

Hemmi Gunn segir geta verið gott að vera einn um jólin. Hann gefur sér tíma á áramótum til að íhuga liðið ár og leggja grunn að því nýja. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 480 orð | 3 myndir | ókeypis

Frímerki þjóðararfsins

Arfur þjóðmenningar á jólakortunum. Frímerki með íslenskum saumamynstrum. Hugmyndin sótt í íslenskan þjóðbúning kvenna. Listakona á Akureyri hannaði frímerki og jólaóróa. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 764 orð | 1 mynd | ókeypis

Gjafir sem geta bjargað lífum

Unicef býður upp á áhugaverða nýja leið til að styrkja gott hjálparstarf. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 188 orð | 1 mynd | ókeypis

Góð matarjól fyrir ferfætlingana

Á þeim heimilum þar sem finna má makindalegan kött eða vinalegan hund er von á að voffi eða kisi fái eitthvað sérlega gott að borða á jólunum, rétt eins og aðrir í fjölskyldunni. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 206 orð | 1 mynd | ókeypis

Góður samningur fjölgi menntuðum kennurum

Í vikunni var skrifað undir kjarasamning milli Félags leikskólakennara og Sigöldu ehf., sem rekur leikskólann Aðalþing í Kópavog. Við undirritun kjarasamningsins lét Haraldur F. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 501 orð | 1 mynd | ókeypis

Gullmolar fyrir myndasöguunnendur

Af þeim bókum sem nú eru að koma út hafa nokkrar fangað athygli Hugleiks Dagssonar. Riddararaddir er ein bóka sem honum finnst mikið varið í. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 533 orð | 2 myndir | ókeypis

Gömlu uppskriftirnar lifa

Laufabrauðsvertíð hjá Kristjánsbakaríi á Akureyri. Framleiða 600 þúsund kökur á ári. Stórfjölskyldan sker saman á aðventunni. Kökur með rúgmjöli fara austur á land. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 266 orð | 1 mynd | ókeypis

Hátíð ljóss og friðar

Jólin eru að koma, eins og glöggt má hvarvetna sjá. Heimili jafnt sem verslanir eru komin í hátíðarbúning og börn jafnt sem fullorðnir hlakka til. Sinn er siður á hverju heimili þótt jólin séu um margt keimlík frá einni fjölskyldu til annarrar. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 745 orð | 3 myndir | ókeypis

Hátíð með marokkóskum blæ

Finna má krassandi marokkóska rétti sem vel geta lífgað upp á jólaboðið. Marokkóskt bakkelsi er líka ekkert slor. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 682 orð | 2 myndir | ókeypis

Hefur 27 sinnum hlotið verðlaun í uppskriftasamkeppni

Margrét Þórðardóttir er líklega ein verðlaunaðasta kona landsins þegar kemur að uppskriftum. Hún hefur 27 sinnum unnið til verðlauna í slíkum samkeppnum. Margrét býr til konfekt fyrir flest jól og svo er einnig nú. Allar hennar uppskriftir eru heimagerðar. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 963 orð | 7 myndir | ókeypis

Heimagerðar matargjafir gleðja

Mörgum finnst erfitt að finna réttu jólagjöfina, sérstaklega fyrir eldra fólk sem hefur minnkað við sig húsnæði og hefur ekki áhuga á veraldlegum hlutum. Heimagerðar jólagjafir eru vel þegnar hjá þessum hópi. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 343 orð | 1 mynd | ókeypis

Heldur stórt jólaboð á Þorláksmessu

Útvarpsmaðurinn Siggi Hlö er jólabarn og hóar til sín stórum hópi gesta daginn fyrir heilaga hátíð. Fær úthlutað verkefnum frá eiginkonunni við undirbúning jólanna. Rækjukokteill og hamborgarhryggur í jólamat. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 213 orð | 7 myndir | ókeypis

Herrajól

Það svífur sígildur andi yfir herrafötunum í vetur, þótt samsetningarnar séu nýstárlegar. Gamaldags klæðnaður er nú með nútímalegasta móti. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 910 orð | 1 mynd | ókeypis

Hið fullkomna ævintýri jólanna

Veislan á föstunni er andstæða. Hófið er best. Samkomur hafi inntak og boðskapurinn rími við veruleika dagsins, segir sr. Svavar Alfreð Jónsson, sóknarprestur í Akureyrarkirkju. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Holl sæt-kartöflumús

Margir huga að hollustu um jól sem aðra daga. Kalkúnn er fitusnauður og bragðast vel með góðu grænmeti. Hér er uppskrift að grænmetismús sem er ákaflega holl og góð. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 399 orð | 3 myndir | ókeypis

Hreindýrið heillar um jólin

Vill ekki jól án villibráðar. Lundin er lostæti. Kúnst að steikja kjötið, segir Dúi Landmark. Hefur farið á veiðar eystra í áratugi. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 640 orð | 4 myndir | ókeypis

Hreindýrið hennar Heklu

Falleg hönnun gleður og jólavörurnar eru sérlega vinsælar. Hekla skissar, teiknar og málar. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 89 orð | 4 myndir | ókeypis

Hvað það verður veit nú enginn...

Jólagjafir eiga sinn þátt í eftirvæntingunni fyrir jólin og ekki síst er það smáfólkið sem á stundum erfitt með að bíða eftir að mega sjá hvað í pökkunum býr. En það er líka hátíðlegt að pakka gjöfunum inn og falleg jólagjöf er augnayndi. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 335 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvítur sekkur með rómantík

Hveiti, sykur og kanill. Góð uppskrift í gullfallegum gjafaumbúðum. Úr tískuvörum í fallega gjafamuni. Bakar tvær sortir sjálf. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 41 orð | 18 myndir | ókeypis

Ilmur af jólum - fyrir dömurnar

Fátt er þá betra til að dekra við skilningarvitin en dýrðlegt ilmvatn. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 62 orð | 12 myndir | ókeypis

Ilmur af jólum - fyrir herrana

Vel valið ilmvatn er sem framlenging á persónuleika þess sem ilminn ber. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 755 orð | 2 myndir | ókeypis

Í kirkjunni öðlast allt hátíðarsvip

Sígildir Jólasöngvar í 34. sinn. Skemmtilegur tími í Langholtskirkju. Einsöngur og Ó, helga nótt. Söngur með táknmáli og látbragði er bæði fallegur og sérstakur, segir Jón Stefánsson kórstjóri. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 529 orð | 2 myndir | ókeypis

Íslenska jólarjúpan brást og jólamaturinn í uppnámi

Matarbloggarinn Ragnar Freyr Ingvarsson læknir heldur jól í Svíþjóð með sinni fjölskyldu. Hann kom heim nýverið og gekk til rjúpna. Fer í skötuveislu eins og á Íslandi væri. Líka sænk rólegheit. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 942 orð | 11 myndir | ókeypis

Íslensk hönnunarjól

Það er kunnara en frá þurfi að segja að íslensk hönnun hefur blómstrað síðustu misseri. Margur hefur gefið ímyndunaraflinu lausan tauminn og hvers konar frumleg og falleg gjafavara hefur litið dagsins ljós í kjölfarið. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 137 orð | 5 myndir | ókeypis

Jól 2011

4 Hið fullkomna ævintýri 6 Veglegur veislufugl 12 Vínið í veisluna góðu 14 Villibragð úr taðinu 16 Kryddaðar jólasultur 20 Hreindýrið heillar 26 Í hvítum feldi 28 Sælkerapylsur 34 Matargjafir gleðja 40 Antík, sögur og söngvar 42 Söngvar með hátíðarsvip... Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 436 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóladagatalið var týnt í átta ár

Hefur safnað jóladagadölum allt frá árinu 1970 og á þau öll enn í dag. Una Margrét er mikið jólabarn. Dágott safn. Kaupir sér enn dagatöl og þykir ómissandi. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 844 orð | 6 myndir | ókeypis

Jólahefð með 65 ára sögu

Jólaskeiðar Guðlaugs A. Magnússonar endurspegla tíðarandann og ólík tímabil í sögu landsins. Margir safna jólaskeiðunum. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 201 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólakökur herragarðsins

Engar venjulegar kökur. Bresk uppskrift upprunnin frá Normandí í Frakklandi. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 1434 orð | 4 myndir | ókeypis

Jólaskinkudrama um miðjar nætur

Sænskir jólasiðir eru ráðandi hjá fjölskyldu í Hafnarfirði. Jólaskinkan er best. Lútfiskur er hátíðarmatur í hádegi á aðfangadag. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 549 orð | 2 myndir | ókeypis

Jólasokkar með stíl

Í skammdegi og vetrarkulda er fátt eins notalegt og að smeygja tásunum í mjúka og notalega sokka. Nýlega kom út bókin Sokkaprjón eftir Guðrúnu S. Magnúsdóttur, en þar er að finna 52 mismunandi sokkauppskriftir fyrir bæði kynin og allan aldur. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 605 orð | 3 myndir | ókeypis

Jólasveininn og Svarta-María

Jólasveinar í þrjátíu ár. Magnús Ólafsson og Þorgeir Ástvaldsson eru þrautreyndir í bransanum. Sleppa fram af sér beislinu á jólaböllum með börnunum. Stungið í lögreglubíl og slagsmál í Kópavogi. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 548 orð | 3 myndir | ókeypis

Jól í vetrarparadís

Heldur jólin jafnan í Lech í Austurríki. Skemmtun og skíði. Mæðgurnar endurnærast í áhyggjuleysi á fjarlægri slóð. Alltaf sama hótelið. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 767 orð | 2 myndir | ókeypis

Kalkúnabringa með ofnbökuðu grænmeti og döðlukaka

Matgæðingurinn Nanna Rögnvaldardóttir var að senda frá sér matreiðslubók þar sem hún fjallar um jólamat. Í bókinni eru matseðlar fyrir sautján ólíkar jólamáltíðir jafnt hefðbundnar sem nýstárlegar. Nanna er ekki óvön útgáfu matreiðslubóka en þetta er tólfta bókin hennar. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 351 orð | 1 mynd | ókeypis

Kalkúnasamlokur eru vinsælar

Flestir vilja eiga afgang af kalkúna á jólunum. Hægt er að borða hann kaldan daginn eftir með heitri sósu. Þriðja daginn er hann kannski orðinn leiðigjarn og sósan búin. Þá er upplagt að útbúa kalkúnasamlokur. Þær eru ótrúlega góðar og saðsamar. Hér koma nokkrar hugmyndir. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 602 orð | 3 myndir | ókeypis

Kokkurinn kláraði sósuvínið

Það eru ekki alltaf jólin, segir máltækið. Jakob Kárason á Akureyri var mörg jólin á hafi úti og á góðar minningar sem því tengjast. Aflabrögðin voru oftast góð og stemningin fín. Og eitt sinn gerðist vélstjórinn íhlaupakokkur á aðfangadagskvöld. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 737 orð | 3 myndir | ókeypis

Konungafæði í hvítum feldi

Alltaf með rjúpu í jólamatinn. Fékk íslenskar rjúpur sendar með DHL til Frakklands. Eldamennskan tekur tíma. Einiber og lárviðarlauf í sósuna. Veitt á vitlausum tíma, segir Þorsteinn Víglundsson. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 712 orð | 3 myndir | ókeypis

Kryddaðar jólasultur og mauk búa til jólastemningu

Á næsta ári verður verslunin Pipar og salt á Klapparstíg 25 ára. Lögð er áhersla á jólasultur, mauk, kökur og sósur frá Bretlandi fyrir jólin og það hafa Íslendingar kunnað vel að meta. Hjónin Sigríður Þorvarðardóttir og Paul Newton hafa verið eigendur frá upphafi. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

Launahækkun eykur verðbólguhættuna

Dágóð hækkun varð á launum nú í október sl., segir greining Íslandsbanka og vísar þar til mánaðarlegrar launavísitölu sem Hagstofa Íslands tekur saman og birti nú á miðvikudag. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 184 orð | 1 mynd | ókeypis

Liðkaðu málbeinið og leiktu með!

Íslensk tunga er blæbrigðarík og margslungin og því endalaus uppspretta að hvers konar dægradvöl. Hvernig væri að leyfa tungunni að leika lausum hala um hátíðarnar og spila spil í góðra vina hópi þar sem tungumálið ástkæra og ylhýra er í aðalhlutverki? Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 566 orð | 1 mynd | ókeypis

Lifandi jóladagatal Norræna hússins

Í desember næstkomandi mun Norræna húsið bjóða upp á jóladagatal í formi lifandi viðburða á hverjum degi. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 452 orð | 2 myndir | ókeypis

Meira talað um skötu en af henni borðað

Siðurinn er góður og nauðsynlegt er að gera sér glaðan dag segir Geir Vilhjálmsson fisksali í Fiskbúðinni Hafbergi við Gnoðarvog. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikki mús, Þyrnirós og Bósi Ljósár lifna við!

Party & Co - Disney er sannarlega fjölskylduspil sem allir ættu að hafa gaman af. Lestrarkunnátta er ekki nauðsynleg og því geta yngstu meðlimir fjölskyldunnar spilað sjálfir. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 643 orð | 1 mynd | ókeypis

Miklar væntingar til veislunnar

Tólfta matreiðslubók Nönnu Rögnvaldardóttur fjallar um jólamat. Hamborgarhryggur er ekki flókinn. Er alin upp við lambahrygg á aðfangadagskvöld og gæti vel hugsað sér hann sem jólamat. Sumir hafa svið. Kjúklingur í stað kalkúna. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Mótmælir sveltitímabili

Þrátt fyrir ítrekaðar athugasemdir og mótmæli verkalýðshreyfingarinnar ætlar ríkisstjórnin að halda til streitu svokölluðu þriggja mánaða sveltitímabili langtímaatvinnulausra. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 52 orð | 5 myndir | ókeypis

Notaleg jólaljós

Þegar úti er skammdegi, kuldi og jafnvel óveður er lag að gera híbýlin sem allra notalegust. Á aðventunni er úrvalið slíkt af allra handa inniljósum að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 1366 orð | 13 myndir | ókeypis

Notalegur kaffisopi um jólin

Það er alltaf notalegt að gæða sér á bolla af úrvalskaffi, en þó sjaldan sem í skammdeginu þegar bragðið gælir ekki einvörðungu við bragðlaukana heldur fæst vel þeginn ylur í kroppinn. Jólablaðið kannaði jólakaffið á nokkrum stöðum í borginni. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 388 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýkominn af því skeiði að fara í fýlu

Kjartan fær hvorki að elda né skreyta á jólum og á helst að gæta þess að vera ekki fyrir öðrum heimilismeðlimum þegar allt er á fullu Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 915 orð | 3 myndir | ókeypis

Piparkökur og Stilton fara vel saman

Hægt að para góða osta saman við margan sígildan íslenskan jólamat eins og laufabrauð og mandarínur, og jafnvel líka við jólakonfektið Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 642 orð | 3 myndir | ókeypis

Prjónaði lopapeysur á alla fjölskylduna

Áslaug Óttarsdóttir, kennari og bókasafnsfræðingur, tók upp á því árið 2008 að prjóna lopapeysur á alla fjölskylduna, eiginmann, börn, tengdabörn og barnabörn til að gefa í jólagjöf. Eftir því sem fjölskyldan stækkar fjölgar peysunum og ein er um það bil að verða tilbúin. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 145 orð | 2 myndir | ókeypis

Púslað á þjóðlegum nótum

Jólin nálgast með hverjum deginum sem líður. Fyrir þá sem vilja bókstaflega sjá jólin taka á sig mynd fyrir augum sér er hér komin kjörin leið, nefnilega eitt þúsund bita púsl með öllum íslensku jólasveinunum á góðri stund. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 331 orð | 1 mynd | ókeypis

Rommkúluís erfist frá einni kynslóð til annarrar

Matreiðslumeistarinn Sigurður Hall, eða Siggi Hall eins og hann er venjulega kallaður, á heiðurinn af rommkúluís sem hefur verið á jólaborði Íslendinga frá árinu 1992. Uppskriftin hefur gengið frá einni kynslóð til þeirrar næstu og er alltaf jafnvinsæl þótt hún sé að verða tuttugu ára. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 319 orð | 2 myndir | ókeypis

Sameinum list og gott málefni

Kærleikskúla og órói eru fallegir listmunir Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Sígild gjafavara. Um framlagið munar, segir Berglind Sigurgeirsdóttir. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 180 orð | 1 mynd | ókeypis

Sestu niður og spilaðu af íþrótt!

Of vont veður úti fyrir fótbolta? Gildir einu, því nú geta íþróttafríkin í fjölskyldunni tekið á honum stóra sínum við spilaborðið. Völlurinn er klár og ekkert því til fyrirstöðu að leikar geti hafist. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 750 orð | 3 myndir | ókeypis

Séntilmennska fyrir jólin

Hin seinni ár hefur það færst í vöxt að herrarnir bregði sér á snyrtistofur til að fríska upp á útlitið og hressa sig við, og á það ekki síst við fyrir jólin. Gallerí Útlit í Hafnarfirði býður herrana velkomna. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 527 orð | 3 myndir | ókeypis

Skemmtilegur tími með hátíðarbrag

Starfið er fjölbreytt, segir skólastjóri Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Nemendur leika jólalögin víða í bænum. Klúbbar og félagasamtök leita mikið til skólans varðandi tónlistarflutning á jólafundum. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 40 orð | 7 myndir | ókeypis

Skreytum hús

Það tilheyrir jólunum að skreyta hús og lífga upp á nærumhverfið með jólaskreytingum af ýmsu tagi. Hér má sjá nokkrar fallegar en þó ólíkar hugmyndir að skreytingum, bæði fyrir jólatréð og veisluborðið. Vörurnar eru frá Zeus ehf, SIA-umboðinu á... Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 224 orð | 1 mynd | ókeypis

Skuggalega skemmtileg jólasaga

Öllum ber saman um að jólin eru hátíð ljóss, friðar og heilagleika. Allflestar kvikmyndir sem gerðar hafa verið um jólin eru því með hugljúfasta móti. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 1073 orð | 3 myndir | ókeypis

Spennandi ný spil í búðum

Ný íslensk spil eins og Ævintýralandið og Íslandopoly verða örugglega vinsæl í jólaboðunum í ár. Gott borðspil er ódýr fjárfesting sem getur enst lengi Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

Spesíur ómissandi á aðventunni

Uppáhaldsuppskrift Ardísar Víkingsdóttur, söngkonu og snyrtifræðings. Hún bakar sjálf en stelst samt sem áður í kökudunkinn hjá mömmu. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 250 orð | 1 mynd | ókeypis

Spilað fram á rauða nótt

Alias er með nýtt orðskýringaspil og nær 400 ný orð eru undir. Það er gaman að spila saman á aðventunni. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 38 orð | 9 myndir | ókeypis

Stelpujól

Rauði liturinn er alltaf vel sýnilegur þegar jólafötin á telpurnar eru annars vegar. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 51 orð | 10 myndir | ókeypis

Strákajól

Síldarbeinsmynstur, tíglapeysur og v-hálsmál bera með sér sígildan blæ. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 91 orð | 6 myndir | ókeypis

Suðrænir hátíðarstraumar

Franski snyrtivöruframleiðandinn L'Occitane en Provence sendir frá sér seiðandi jólavörur sem aðeins eru fáanlegar í takmarkaðan tíma. Um er að ræða tvær nýjar ilmlínur. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 340 orð | 3 myndir | ókeypis

Súkkulaðibitakökur með karamelluís á milli

Erna Svala Ragnarsdóttir, sem býr á Ítalíu, bakar fyrir jólin. Núna eru það súkkulaðibitakökur, kókostoppar, piparkökur og ostastangir með jólasúpunni. Og stöku sinnum fylgja smákökur með. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 320 orð | 1 mynd | ókeypis

Syngur hlutverk greifans í brúðkaupi Fígarós

Hrólfur Sæmundsson mun þenja raddböndin yfir jólin. Kýs hátíðleg jólalög fram yfir poppið. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 335 orð | 1 mynd | ókeypis

Syngur sálma á rauðu ljósi

Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir, prestur í Hafnarfjarðarkirkju og formaður Prestafélags Íslands, hefur í nógu að snúast í jólamánuðinum en það er annatími presta. Hún gaf sér þó tíma til að svara nokkrum léttum jólaspurningum. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 733 orð | 3 myndir | ókeypis

Sælkerapylsur að erlendum sið

Sigurður Haraldsson hjá Pylsumeistaranum býr til sælkerapylsur að erlendri fyrirmynd. Hjá honum er geysigott úrval af pylsum og fer sífellt vaxandi. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 532 orð | 2 myndir | ókeypis

Tapa mér algjörlega í jólaskrautinu

Anna Sigríður Garðarsdóttir hefur föndrað eigin jólakort í 25 ár og þau eru aldrei eins frá einum jólum til annarra. Anna Sigríður er þar fyrir utan mikið jólabarn og skreytir hús sitt hátt og lágt, bæði innan- og utandyra. Hún nostrar við smáa hluti sem þá stærri og skapar skemmtilega heildarmynd. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 173 orð | ókeypis

Tekjuáætlun er forsenda greiðslna frá TR

Lífeyrisþegar sem njóta greiðslna frá Tryggingastofnun ríkisins geta nú á sinni síðu á vefsetri stofnunarinnar skoðað og lagað tillögu að tekjuáætlun 2012. Hægt er að breyta áætluninni vegna janúargreiðslu nóvember til 12. desember. Í janúar nk. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 337 orð | 3 myndir | ókeypis

Tvö þúsund börn í Árbæ

Góðir dagar í desember á Árbæjarsafni. Jólasveinar kersknir og ódælir. Hangikjöt, skata og heimilisiðn. Allir aldurshópar í heimsókn. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 1408 orð | 1 mynd | ókeypis

Úrval af bragðmiklum bjór

Bjórmenning Íslendinga hefur tekið stakkakiptum í áranna rás. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 1398 orð | 5 myndir | ókeypis

Veglegur veislufugl

Hjónin Inga Elsa og Gísli Egill vita sem er að kalkúni er hátíðarmatur við allra hæfi. Þau gefa hér uppskrift að sérlega girnilegri útfærslu. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 387 orð | 1 mynd | ókeypis

Veisludesert úr vistvænum eggjum

Egg eru matvara sem nota má á nánast óteljandi vegu í allra handa matargerð, um leið og neytendur verða sífellt meðvitaðri um vistvænar matvörur. Það er því ekki að furða að neysla á brúnum vistvænum eggjum hefur aukist mikið á síðastliðnum árum. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 348 orð | 4 myndir | ókeypis

Villibragð og reykt í taðinu

Norðlenska á Húsavík er umsvifamikið í framleiðslu hangikjöts, Húsavíkur, Sambands og KEA. Herramannsmatur á hvers manns diski. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 90 orð | 4 myndir | ókeypis

Vinsæll sveinki

Í Holsbybrunn, litlum bæ í suðurhluta Svíþjóðar er Ljungströms-jólasveinaverksmiðjan. Þessi litla verksmiðja hefur verið starfandi frá árinu 1940 og jólasveinarnir sem þar eru framleiddir eru þekktir um allan heim. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 1198 orð | 3 myndir | ókeypis

Þarf ekki allra dýrasta vínið til að halda góða veislu

Gott úrval af víni í flestum verðflokkum og margar tegundir af frambærilegu freyðivíni sem slagar langleiðina í kampavín í gæðum. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 686 orð | 3 myndir | ókeypis

Þoldi illa jólamatinn og gerðist grænmetisæta

Auður Ingibjörg Konráðsdóttir er lærður matreiðslumaður og bakari en hefur einbeitt sér að hollusturéttum. Hún heldur námskeið í gerð heilsurétta og nýlega kom út bókin Heilsudrykkir þar sem hún gefur fjölda uppskrifta að einföldum og hollum drykkjum. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorir þú í Jólaköttinn?

Jólakötturinn er nýjasta spilið frá Spilaborg ehf. og er sérlega krakka- og fjölskylduvænt. Spilið spilast eins og svartipétur en markmið spilsins er að lenda ekki í Jólakettinum. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 514 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrjár milljónir jólakorta

Póstmagið tvöfaldast fyrir jólin. Allir starfsmenn Íslandspósts eru kallaðir til. Nýjungar í þjónustunni í boði. Síðasti skiladagur pósts innanlands er 19. desember. Meira
26. nóvember 2011 | Blaðaukar | 510 orð | 4 myndir | ókeypis

Ævintýrasvipur á aðventunni

Söngur, föndur og samvera. Á Sólheimum fást frumlegar jólagjafir. Tónleikar og margir heimsækja staðinn á aðventu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.