Greinar fimmtudaginn 26. janúar 2012

Fréttir

26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 71 orð

Afkoma lundans í Vestmannaeyjum

Hálfdán Helgi Helgason líffræðingur heldur í dag meistarafyrirlestur við líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Fyrirlesturinn byggist á meistaraprófsritgerð Hálfdáns um afkomu lunda í Vestmannaeyjum með tilliti til aldurs. Í henni er m.a. Meira
26. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

AGS vill að evruríki aðstoði Grikki

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ráðamenn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, AGS, reyna nú ákaft að fá evruríki Evrópusambandsins til að leggja fram fé til að lækka skuldir Grikkja og koma þeim niður í um 120% af landsframleiðslu. Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Baltasar gestur á Ljósvakaljóðum

Ljósvakaljóð – Stuttmyndahátíð fyrir kvikmyndagerðarmenn á aldrinum 15-25 ára – fer fram á laugardaginn í Bíó Paradís. Aðgangur er ókeypis. Sérstakur heiðursgestur verður Baltasar Kormákur. Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 595 orð | 2 myndir

Bar út meira en 195.000 blöð

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Hvaða vitleysingur er nú þetta,“ hugsaði Halldóra Björk Ragnarsdóttir, blaðberi Morgunblaðsins, þegar Örn Þórisson dreifingarstjóri tilkynnti methafa í blaðburði. Sá bar út meira en 195. Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 563 orð | 2 myndir

„Alvöruviðræður“ að hefjast við ESB

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þetta voru gagnlegir fundir. Ég hitti fyrst Stefan Füle, stækkunarstjóra Evrópusambandsins. Síðan átti ég klukkutíma fund með Mariu Damanaki [sjávarútvegsstjóra ESB] og voru þá fyrst og fremst sjávarútvegsmálin... Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

„Ekki eru litlir hagsmunir undir“

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is „Ég geri mér ljóst að málflutningurinn verður fremur langur, en ekki eru litlir hagsmunir undir,“ sagði Karl Axelsson, verjandi Baldurs Guðlaugssonar, fyrir Hæstarétti í gærmorgun. Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Biskup Íslands heimsækir Malaví

Karl Sigurbjörnsson biskup heldur til Malaví í Afríku í byrjun næstu viku til að kynna sér starfsemi Hjálparstarfs kirkjunnar í landinu. Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 553 orð | 2 myndir

Dýrara verði að byggja

Fréttaskýring Una Sighvatsdóttir una@mbl.is „Mönnum finnst það liggja í augum uppi að ef allar íbúðir eiga að vera með aðgengi fyrir fatlaða, með breiðari gangi, stærra baðherbergi og öðru, þá hljóti það að kosta meira. Meira
26. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Engin hætta ef steikt er í ólífuolíu

Steiktur matur er ekkert líklegri til að auka hættu á hjartaáföllum og ótímabærum dauða en önnur fæða ef notuð er ólífuolía við steikinguna, að sögn spænskra vísindamanna. Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 68 orð

Fékk 1,2 tonn af kínverskum bókum

Konfúsíusarstofnunin Norðurljós við Háskóla Íslands fékk senda veglega gjöf frá Hanban, undirstofnun kínverska menntamálaráðuneytisins. Þar voru á ferðinni 1,2 tonn af kennslubókum í kínversku á íslenskri tungu fyrir almenning. Meira
26. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Flækingshundarnir fái að lifa

Baráttumaður fyrir réttindum dýra heldur á hundi í mótmælum í Kíev, höfuðborg Úkraínu, í gær. Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Fossvogslaug aftur á kortið

Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi 19. janúar tillögu borgarstjóra þar sem segir m.a. að „borgarráð lýsi yfir vilja sínum til þess að tryggja, í gegnum aðalskipulag Reykjavíkur, möguleika á sundlaug í Fossvogsdal. Meira
26. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 127 orð

Frelsuðu hjálparstarfsmenn

Bandarískir sérsveitarmenn úr röðum svonefndra Navy SEALS frelsuðu nýlega tvo hjálparstarfsmenn úr höndum mannræningja í Sómalíu. Fólkið var tekið höndum 25. október. Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 243 orð | 2 myndir

Fundurinn fer fram án Oddnýjar

Oddný Sturludóttir, formaður skóla- og frístundaráðs, verður ekki viðstödd opinn fund sem hópur foreldra í Hamrahverfi hefur boðað til í kvöld þar sem ræða á flutning unglingastigs Hamraskóla í Foldaskóla í haust. Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Furða sig á ummælum forsætisráðherra

Fréttaskýring Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Það hefur ekki nokkur einasti þingmaður sem ég hef hitt léð máls á því. Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Gerðar stífari kröfur og eftirlit hert

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Grænlensk spennumynd í Bíó Paradís

Skuggarnir í Fjöllunum (Qaqqat Alanngui) er mest sótta mynd Grænlands frá upphafi. Hún fer í sýningar í Bíó Paradís í kvöld kl. 20.00. Það var Íslendingurinn Freyr Líndal Sævarsson sem stýrði... Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Harður heimur, en þess virði

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Hún er einungis 24 ára, en hefur lagt stund á ballett í 21 ár. Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Heilsuþjónusta í uppsveiflu

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Aukin þjónusta við almenning er í undirbúningi á Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands (NLFÍ) í Hveragerði, þar sem m.a. verði boðið upp á heilsudvöl í lengri og skemmri tíma auk lækningatengdrar ferðaþjónustu. Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Langflestir fundarmanna ósáttir

Skúli Hansen skulih@mbl.is Fjölmennur fundur um þingsályktunartillögu Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, um afturköllun ákæru á hendur Geir H. Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 450 orð | 3 myndir

Mikið þreifað hjá bæjarfulltrúum

Fréttaskýring Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Níu dagar eru síðan meirihlutinn í bæjarstjórn Kópavogs féll. Prófessor í stjórnmálafræði segir að leysa þurfi úr málum sem fyrst. Ekki sé hægt að efna til kosninga. Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 263 orð

Nítján enn í málarekstri

Egill Ólafsson egol@mbl.is Þó að stjórn Eignasafns Seðlabanka Íslands ehf. hafi ákveðið að fella niður kröfur á stofnfjárhafa í Sparisjóði Svarfdæla ætla a.m.k. 19 stofnfjárhafar að halda áfram málarekstri vegna stofnfjáraukningar sem þeir tóku þátt í. Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 44 orð

Nítján ætla að halda áfram málarekstri

Nítján stofnfjáreigendur í Sparisjóði Svarfdæla ætla að halda áfram málarekstri vegna kaupa á stofnfé. Þessir einstaklingar annaðhvort staðgreiddu stofnféð á sínum tíma eða greiddu lánin upp. Meira
26. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 84 orð

Nýnorskan sögð vera „alger plága“

Menntamálaráðherra Noregs, Kristin Halvorsen, hyggst breyta kennslu í móðurmálinu en eins og kunnugt er tala Norðmenn margar mállýskur. Verður m.a. hætt að skikka nemendur til að taka próf í nýnorsku. Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Nýtt myndband Snorra sýnt á KEXP

Snorri Helgason sendi nýlega frá sér myndband við lag af Winter Sun sem kom út á síðasta ári hjá Kimi Records. Myndbandið er við lagið „Mockingbird“ og er leikstýrt af ítölsku myndlistarkonunni Elisu Vendramin. Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 60 orð

Opinn fundur

Fimmtudagskvöldið 26. janúar kl. 19:30 verður opinn fundur í Hamraskóla um fyrirhugaðan flutning unglingadeildar skólans í safnskóla í Foldaskóla. Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 480 orð | 3 myndir

Óvissuástand og hús rýmd

Baldur Arnarson Skúli Hansen Lýst var yfir hættuástandi vegna snjóflóðahættu á iðnaðarsvæðinu Grænagarði á Ísafirði og við sorpbrennsluna Funa í Engidal í gær. Þá var hættuástandi lýst yfir á bænum Hrauni í Hnífsdal. Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Reynir Aðalsteinsson

Reynir Aðalsteinsson, tamningameistari og einn af virtustu reiðmönnum og reiðkennurum landsins, lést af völdum krabbameins í gær, 67 ára að aldri. Reynir fæddist í Reykjavík 16. nóvember 1944. Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Riðið á vaðið í fjórgangi

Fyrsta mót meistaradeildar í hestaíþróttum fer fram í Ölfushöllinni á Ingólfshvoli í kvöld og hefst klukkan 19. Keppt er í fjórgangi. Meistaradeildin er mótaröð sem að mestu fer fram í Ölfushöllinni og stendur út mars. Einstaklingar keppa og lið. Meira
26. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 54 orð

Setja upp eldflaugakerfi í Kalíníngrad

Rússar hyggjast setja upp stöðvar fyrir Iskander-eldflaugar á landamærum sínum að Evrópusambandinu síðar árinu, segir í frétt AFP . Stöðvarnar verða á Kalíningrad-svæðinu sem er umlukt Póllandi og Litháen. Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Settu nýtt Íslandsmet í afurðum

Kýrnar í Hraunkoti í Landbroti voru með hæstu meðalnyt á síðasta ári, 8.340 kg, samkvæmt ársuppgjöri skýrsluhalds nautgriparæktarfélaganna sem birt var í gær. Er þetta mesta meðalnyt sem reiknast hefur og því Íslandsmet. Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Sigurður Ægisson

Stopp! Snjó hefur haldið áfram að kyngja niður á Siglufirði að undanförnu þótt íbúar bæjarins hafi flestir fengið sig fullsadda á fannferginu og allt sé stopp á götum þessa fallega... Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 324 orð | 5 myndir

Skák og mát á Drottningarbrautarvæng?

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir svokallaða Drottningarbraut er nú í kynningu. Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 241 orð | 2 myndir

Skipverjarnir þrír taldir af

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Þrír skipverjar togarans Hallgríms SI-77 eru taldir af eftir að skipið sökk um 150 sjómílur NV af Álasundi í Noregi í gær. Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 709 orð | 3 myndir

Smíði nýrrar ferju í forgang

Baksvið Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Ríkið, Vestmannaeyjabær og lífeyrissjóðir hafa orðið ásátt um að ganga til könnunarviðræðna um hugsanlega stofnun hlutafélags um smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju. Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Snjóflóðahætta á Vestfjörðum

Viðbúnaður var á Vestfjörðum í nótt vegna snjóflóðahættu. Óvissuástandi var lýst um norðanverða Vestfirði og var hættuástandi lýst í iðnaðarhverfi á Ísafirði, í tveimur íbúðarhúsum skammt frá og á bæ í Hnífsdal. Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 562 orð | 4 myndir

Stóraukinn innflutningur

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Verðmæti innfluttra kjötvara var tvöfalt meira á síðasta ári en árið á undan. Innflutningurinn dróst saman eftir hrun en hefur aukist mikið síðan og raunar aldrei verið meiri. Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 557 orð | 3 myndir

Strandsiglingar aftur komnar á dagskrá

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Starfshópur um strandsiglingar leggur til að leitað verði tilboða í siglingarnar samkvæmt ákveðnum forsendum þar sem boðið verði í meðgjöf ríkisins, þ.e. Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Tillaga um breytta skipan ráðuneyta í febrúar eða mars

Ríkisstjórnarflokkarnir stefna að því að leggja fram þingsályktunartillögu um skiptingu ráðuneyta í lok febrúar eða byrjun mars. „Ég get ekki gefið nánari tímasetningar. Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Tvöfalt meiri innflutningur

Egill Ólafsson egol@mbl.is Innflutningur á kjötvörum var tvöfalt meiri á síðasta ári en árið 2010. Verðmæti kjötútflutningsins fyrstu ellefu mánuði ársins nam 1.152 milljónum, en nam 612 milljónum sömu mánuði árið 2010. Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 57 orð

Veðurtepptir á Keflavíkurflugvelli

Reykjanesbraut var lokað á tólfta tímanum í gærkvöldi. Mikið annríki var hjá björgunarsveitum við að aðstoða ökumenn sem komust hvorki lönd né strönd. Sagði lögreglan á Suðurnesjum óvíst hvenær opnað yrði fyrir umferð á ný. Meira
26. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 245 orð

Vilja refsa Kínverjum

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Norðmenn hafa nú skipt um skoðun og vilja koma í veg fyrir að Kína fái fasta áheyrnaraðild að Norðurskautsráðinu, að sögn Aftenposten . Meira
26. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Ökumenn skafi bílrúður

Að sögn lögreglu hefur talsvert borið á því að ökumenn hirði ekki um að skafa af bílrúðum en fyrir vikið setja hinir sömu sjálfa sig og aðra vegfarendur í hættu með takmörkuðu útsýni. Meira

Ritstjórnargreinar

26. janúar 2012 | Leiðarar | 676 orð

Falli evran fellur Evrópa. Er það?

Eru ekki frasarnir um mikilvægi ESB að færast um of í tilbeiðslutón trúaðra? Meira
26. janúar 2012 | Staksteinar | 202 orð | 2 myndir

Störf Jóhönnu og Steingríms J.

Leit stendur enn yfir að þeim þúsundum starfa sem ríkisstjórnin hefur með óbilandi vinnusemi sinni skapað á síðustu misserum, ef marka má orð forystumanna hennar. Meira

Menning

26. janúar 2012 | Tónlist | 380 orð | 2 myndir

Gallískur galdur

Strengjakvartettar í g og F eftir Debussy (1893) og Ravel (1903). Ísafoldarkvartettinn: Elfa Rún Kristinsdóttir & Helga Þóra Björgvinsdóttir fiðla; Þórarinn Már Baldursson víóla og Margrét Árnadóttir selló. Sunnudaginn 22. janúar kl. 20. Meira
26. janúar 2012 | Tónlist | 144 orð | 1 mynd

Gelgjupopp

Nada Surf er ein af þessum hljómsveitum sem hafa þurft að glíma við lúxusvandamálið að vera eins smells sveitir. Meira
26. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

GP! band og Hjaltalín/Hjálmabræður

Guðmundur Pétursson gítarleikari og hljómsveitin Mekkamoos halda tónleika á Gauk á Stöng sunnudaginn 29. janúar kl. 21. Meira
26. janúar 2012 | Bókmenntir | 878 orð | 1 mynd

Guðrún Eva og Páll hrepptu bókmenntaverðlaunin

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Forseti Íslands afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir árið 2011 á Bessastöðum í gær. Meira
26. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 284 orð | 2 myndir

Hefnd nördanna

Craig Finn er ekkert ósvipaður Bruce Springsteen, hetjunni sinni – ef Springsteen væri aðeins meiri nörd. Eða ef Springsteen væri leiðtogi Weezer fremur en E-Street Band. Meira
26. janúar 2012 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

HUXI!, sýning Arnar og Hugleiks

Í dag, fimmtudag klukkan 16.00, verður opnuð sýning Hugleiks Dagssonar og Arnar Tönsberg í Listasal Mosfellsbæjar í Kjarna, Þverholti 2. Sýninguna kalla þeir Huxi! Meira
26. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Margrét og O'Malley

This Is How You Will Disappear sem Margrét Sara Guðjónsdóttir dansar í hefur vakið mikla athygli síðan það var frumsýnt sumarið 2010 á stærstu leiklistar- og danshátíð Evrópu, Festival D'Avignon. Verkið verður sýnt í Belgíu og Frakklandi í febrúar. Meira
26. janúar 2012 | Tónlist | 137 orð | 1 mynd

Mín hjartans mál

Um og upp úr 2000 var jaðarkántríið svokallaða í algleymingi. Meðal þeirra sem vöktu mikla athygli á þessum tíma var hin kanadíska Kathleen Edwards en frumburður hennar, Failer, þótti óvenju heilsteypt og þroskað byrjandaverk. Meira
26. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 667 orð | 4 myndir

Myndirnar tíu sem eru í boði

Listamaðurinn (The Artist) Leikstjórn: Michel Hazanavicius Aðalhlutverk: Jean Dujardin, Bérénice Bejo, John Goodman. Myndin segir sögu George Valentin sem var stjarna þöglu kvikmyndanna í Hollywood 1927 þegar talmyndirnar eru að koma til sögunnar. Meira
26. janúar 2012 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Námskeið í kyrralífsmálun

Í tengslum við sýninguna Kyrralíf í Hafnarborg, þar sem sýnt er úrval kyrralífsmálverka eftir íslenska myndlistarmenn ólíkra kynslóða, var efnt til námskeiðs þar í stofnuninni þar sem fólk málaði út frá hugmyndum um kyrralíf. Meira
26. janúar 2012 | Hugvísindi | 82 orð | 1 mynd

Rafbók Reykjavíkurakademíunnar

Bókin Axels Kristinssonar sagnfræðings, Expansions: Competition and Conquest in Europe Since the Bronze Age , er nú fáanleg á Kindle-formi í vefverslun Amazon vefverslunarinnar. Meira
26. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 249 orð | 4 myndir

Setning, opnun og raftónleikar

Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar hefst í dag klukkan 12.15 með stuttum hádegistónleikum í Þjóðmenningarhúsinu sem kallast „Forleikur að Myrkum músíkdögum“. Meira
26. janúar 2012 | Tónlist | 178 orð | 3 myndir

Siglt með straumnum

Það er orðið töluvert síðan allar stelpur á aldrinum sex til 12 ára vildu vera eins og Birgitta Haukdal. En söngkonan gerði garðinn frægan með sveitaballasveitinni Írafári sem var ein sú vinsælasta á landinu. Meira
26. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 386 orð | 1 mynd

Sitt lítið af hverju á franskri kvikmyndahátíð

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Hin árlega franska kvikmyndahátíð verður haldin í tólfta sinn í ár og opnar hún í kvöld með kvikmyndinni The Artist í Háskólabíói. Stendur hún til 9. febrúar. Meira
26. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Skíðafríið var kornið...

Heidi Klum og Seal gerðu sér grein fyrir því í jólafríinu að hjónabandinu væri lokið. Mánuðirnir á undan höfðu verið annasamir hjá þeim báðum og hlökkuðu þau til að geta loks notið samvista með börnunum í skíðafríi í Aspen í Colorado yfir jólahátíðina. Meira
26. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 219 orð | 1 mynd

Söngvari AC/DC á fullu í kappakstri

Rokkarar syngja gjarnan um hraðskreiða bíla en Brian Johnson, söngvari einnar algerustu rokksveitar heims, AC/DC, lætur ekki sitja við orðin tóm. Meira
26. janúar 2012 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Vogun vinnur, vogun vinnur

Spurninga- og spéþátturinn Útsvar hefur alveg farið framhjá mér – þar til í haust. Þá tók Reykjavíkurborg nefnilega þá djörfu ákvörðun að tefla Berki Gunnarssyni, félaga mínum hér á Morgunblaðinu, fram í liði sínu. Meira

Umræðan

26. janúar 2012 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Er 2012 ár réttlætisins?

Eftir Andreu J. Ólafsdóttur: "Hagsmunasamtök heimilanna standa fyrir undirskriftasöfnun fyrir almennum leiðréttingum lána og afnámi verðtryggingar og fylgja kröfunum fast eftir." Meira
26. janúar 2012 | Pistlar | 439 orð | 1 mynd

Heift og hatur á þingi

Á einkennilegum tímum gerist ýmislegt sem jafnvel hugmyndaríkasta fólk hefði ekki látið sér til hugar koma. Meira
26. janúar 2012 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Lokun E-deildar og fleira um atvinnumál

Eftir Gunnar Sigurðsson: "Þá vil ég vekja sérstaka athygli á því að svo virðist vera að þjónusta við bæjarbúa sé að sogast smátt og smátt til höfuðborgarsvæðsins." Meira
26. janúar 2012 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Man einhver eftir Netsmellunum?

Eftir Ólaf Hauksson: "Það þarf engan Nóbelsverðlaunahafa til að átta sig á að Jón Þór var bullandi vanhæfur til að taka þátt í úrlausn málsins." Meira
26. janúar 2012 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Stjórnleysi í Kópavogi

Eftir Gunnar Inga Birgisson: "Guðríður hafði leynt og ljóst reynt að grafa undan bæjarstjóranum í þeim tilgangi að veikja stöðu hennar til að losa stólinn fyrir sjálfa sig." Meira
26. janúar 2012 | Velvakandi | 75 orð | 1 mynd

Velvakandi

Að sverja eið Í Stjórnarskrá Íslands stendur skýrum stöfum, að þingmenn skulu greiða atkvæði á þingi samkvæmt eigin sannfæringu. Við þingsetningu sverja þingmenn eið að stjórnarskránni og að hafa hana í heiðri. Meira
26. janúar 2012 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Við viljum hætta við

Eftir Björgvin Arnaldsson: "Faglegt starf í Hamraskóla er mjög gott og hefur enginn skóli í Reykjavík komið betur út úr mati á heildstæðu skólastarfi en hann." Meira

Minningargreinar

26. janúar 2012 | Minningargreinar | 604 orð | 1 mynd

Baldur Ingólfsson

Baldur Ingólfsson fæddist á Víðirhóli á Hólsfjöllum í Norður-Þingeyjarsýslu 6. maí 1920. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 5. janúar 2012. Útför Baldurs var gerð frá Neskirkju 16. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2012 | Minningargreinar | 670 orð | 1 mynd

Birgir Snæfells Elínbergsson

Birgir Snæfells Elínbergsson fæddist á Akranesi 28. mars 1951. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 3. janúar 2012. Útför Birgis Snæfells fór fram frá Akraneskirkju 17. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2012 | Minningargreinar | 2286 orð | 1 mynd

Dóra Sigmundsdóttir

Dóra Sigmundsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 6. febrúar 1937. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 19. janúar 2012. Foreldrar hennar voru Sigmundur Halldórsson húsasmiður, f. 12. mars 1903, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2012 | Minningargreinar | 1672 orð | 1 mynd

Einar Helgi Sigurðsson

Einar Helgi Sigurðsson fæddist á Akureyri 8. nóvember 1947. Hann lést 15. janúar 2012. Einar Helgi var sonur hjónanna Sigurðar Odds Sigurðssonar, f. 1922, d. 1989, og Herdísar Sigurjónsdóttur, f. 1922. Systkini Einars eru Íris, f. 1948, Sólveig, f. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2012 | Minningargreinar | 517 orð | 1 mynd

Eirný Sæmundsdóttir

Eirný Guðmunda Sæmundsdóttir fæddist í Ytri Hjarðardal í Önundarfirði í Vestur-Ísafjarðarsýslu 25. nóvember 1928. Hún lést á Landspítala í Fossvogi 11. janúar 2012. Útför Eirnýjar fór fram frá Fella- og Hólakirkju 20. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2012 | Minningargreinar | 1618 orð | 1 mynd

Erna Jóna Eyjólfsdóttir

Erna Jóna Eyjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 16. september 1965. Hún lést í faðmi fjölskyldunar á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 18. janúar 2012. Foreldrar hennar eru Eyjólfur Guðmundsson, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2012 | Minningargreinar | 497 orð | 1 mynd

Guðmundur Gíslason

Guðmundur Gíslason fæddist í Reykjavík 1. janúar 1920. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 7. janúar 2012. Guðmundur var jarðsunginn frá Dómkirkjunni 19. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2012 | Minningargreinar | 445 orð | 1 mynd

Guðrún Halldóra Magnúsdóttir

Guðrún Halldóra fæddist 25 júlí 1940. Hún lést þann 15. janúar 2012. Foreldrar hennar voru Guðrún Þóra Þorkelsdóttir og Magnús Ólafsson. Þau eru bæði látin. Guðrún Halldóra var einkabarn þeirra. Guðrún Halldóra kvæntist Baldvini Erlendssyni árið 1957. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2012 | Minningargreinar | 388 orð | 1 mynd

Gunnar Bachmann

Gunnar G. Bachmann fæddist á Siglufirði 16. mars 1939. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 7. janúar 2012. Útför Gunnars fór fram frá Háteigskirkju 18. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2012 | Minningargreinar | 1218 orð | 1 mynd

Helgi Eiríkur Magnússon

Helgi Eiríkur Magnússon fæddist í Másseli í Jökulsárhlíð 15. ágúst 1928. Hann lést í faðmi fjölskyldu sinnar í Árskógum 1, Egilsstöðum, 10. janúar 2012. Eiríkur var jarðsunginn frá Egilsstaðakirkju 21. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2012 | Minningargrein á mbl.is | 744 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnús Vilhjálmsson

Magnús Vilhjálmsson fæddist í Hafnarfirði 14. janúar 1926. Hann andaðist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund hinn 16. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2012 | Minningargreinar | 651 orð | 1 mynd

Magnús Vilhjálmsson

Magnús Vilhjálmsson fæddist í Hafnarfirði 14. janúar 1926. Hann andaðist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund hinn 16. janúar síðastliðinn. Faðir hans var Vilhjálmur Guðmundsson, f. í Hreiðri í Holtum í Rangárvallasýslu 24.9. 1876, d. í Hafnarfirði 24.2. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2012 | Minningargreinar | 128 orð | 1 mynd

María Schjetne

María Schjetne fæddist í Reykjavík 5. desember 1951. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 7. janúar. Útför Maríu fór fram frá Kópavogskirkju mánudaginn 16. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2012 | Minningargreinar | 503 orð | 1 mynd

Ólöf Halldóra Pétursdóttir

Ólöf Halldóra Pétursdóttir fæddist á Bergsstöðum, Vatnsnesi, Vestur-Húnavatnssýslu 23. september 1924. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 10. janúar 2012. Útför Lóu fór fram frá Neskirkju 20. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2012 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd

Sigríður Gísladóttir

Sigríður Gísladóttir fæddist á Hofsstöðum í Garðahreppi 20. febrúar 1921. Hún lést á Vífilsstöðum 6. janúar sl. Útför Sigríðar var gerð frá Vídalínskirkju miðvikudaginn 18. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2012 | Minningargreinar | 260 orð | 1 mynd

Sigríður Guðjónsdóttir

Sigríður Guðjónsdóttir fæddist á Fornusöndum undir Eyjafjöllum 17. september 1923. Hún lést á Landakotsspítala 11. janúar 2012. Sigríður var jarðsungin frá Grafarvogskirkju 20. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2012 | Minningargreinar | 253 orð | 1 mynd

Sigurður Gunnar Kristjánsson

Sigurður Gunnar Kristjánsson, sjómaður, verkamaður og síðar múrari, fæddist á Akrahóli í Grindavík 8. október 1929. Hann lést 10. janúar 2012. Útför Sigurðar var gerð frá Grindavíkurkirkju 20. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2012 | Minningargrein á mbl.is | 2330 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigursteinn D. Gíslason

Sigursteinn Davíð Gíslason fæddist á Akranesi 25. júní 1968. Hann lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans 16. janúar 2012. Móðir hans er Margrét Teitsdóttir, f. 31.8. 1937, hún er gift Guðlaugi Eiríkssyni, f. 25.5. 1927. Systkini Sigursteins sammæðr Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2012 | Minningargreinar | 7072 orð | 1 mynd

Sigursteinn D. Gíslason

Sigursteinn Davíð Gíslason fæddist á Akranesi 25. júní 1968. Hann lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans 16. janúar 2012. Móðir hans er Margrét Teitsdóttir, f. 31.8. 1937, hún er gift Guðlaugi Eiríkssyni, f. 25.5. 1927. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2012 | Minningargreinar | 738 orð | 1 mynd

Steindór Hjartarson

Steindór Hjartarson fæddist í Auðsholtshjáleigu í Ölfusi 17. janúar 1936. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. janúar 2012. Útför Steindórs fór fram frá Áskirkju 17. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

26. janúar 2012 | Daglegt líf | 149 orð | 2 myndir

Alls konar furðuhlutir í einum graut

Ekki er annað hægt að segja en að írski verslunareigandinn William Mulhall hafi ágætis húmor. En hann rekur það sem á ensku kallast „curiosity shop“ eða verslun þar sem finna má ýmsa forvitnilega hluti. Meira
26. janúar 2012 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

Drasl frá gömlum draugum

Það virðist vera sem allt sé til á netinu. Meira að segja staður þar sem þú getur skilað gjöfum frá þínum eða þinni fyrrverandi. Vefsíðan neverlikedanyway. Meira
26. janúar 2012 | Daglegt líf | 749 orð | 4 myndir

Fjöltefli ofan í Laugardalslaug

Í dag er Skákdagurinn haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn og af því tilefni verða ótal skákviðburðir víða um land. Teflt verður í fjölmörgum grunnskólum, haldin skákhátíð á Akureyri og teflt í Trékyllisvík, svo fátt eitt sé nefnt. Meira
26. janúar 2012 | Neytendur | 418 orð | 1 mynd

Helgartilboð

Fjarðarkaup Gildir 26. - 28. janúar verð nú áður mælie. verð Svínakótilettur úr kjötborði 1198 1598 1198 kr. kg Nautabuff úr kjötborði 1898 2298 1898 kr. kg Hamborgarar m/brauði, 4x80 g 576 680 576 kr. pk. Meira
26. janúar 2012 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd

...sjáið Betra líf

Í dag sýnir Konfúsíusarstofnun heimildamyndina Betra líf í stofu 101 í Odda en sýningin hefst klukkan 17. Myndin segir frá því þegar margir bændur og fjölskyldur þeirra fluttu í lítið sjávarþorp í Suður-Kína fyrir tíu árum. Meira

Fastir þættir

26. janúar 2012 | Árnað heilla | 196 orð | 1 mynd

Brauðterta á afmælisdaginn

„Ég reikna nú bara með því að ég verði í vinnunni en síðan ræðst það nokkuð eftir veðri og vindum hvar ég verð niðurkominn. Meira
26. janúar 2012 | Fastir þættir | 151 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hættulegasti andstæðingurinn. Meira
26. janúar 2012 | Fastir þættir | 243 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Súgfirðingaskálin Fjórða lota í keppni um Súgfirðingaskálina var spiluð á þorra. Meira
26. janúar 2012 | Í dag | 205 orð

Nú er kalt og kólnar allt

Þjóðskáldin láta að sér kveða á Baggalúti eins og fyrri daginn. Meira
26. janúar 2012 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Jesús horfði á þá og sagði: „Fyrir mönnum eru engin...

Orð dagsins: Jesús horfði á þá og sagði: „Fyrir mönnum eru engin ráð til þessa, en fyrir Guði. Guð megnar allt.“ (Mk. 10, 27. Meira
26. janúar 2012 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. e5 Rfd7 5. c3 c5 6. Bd3 Rc6 7. Re2 cxd4 8. cxd4 f6 9. Rf4 Rxd4 10. Dh5+ Ke7 11. exf6+ Rxf6 12. Rg6+ hxg6 13. Dxh8 Kf7 14. Dh4 e5 15. Rf3 Bb4+ 16. Kf1 e4 17. Rxd4 exd3 18. Bg5 Be7 19. Dg3 Db6 20. Dxd3 Dxb2 21. Hd1 Dxa2 22. Meira
26. janúar 2012 | Fastir þættir | 279 orð

Víkverjiskrifar

Í bíómynd Clints Eastwoods um J. Edgar Hoover, sem var yfirmaður bandarísku alríkislögreglunnar í tæplega hálfa öld, er látið að því liggja að hann hafi verið potturinn og pannan í að fylgjast með blökkumannaleiðtoganum Martin Luther King. Meira
26. janúar 2012 | Í dag | 156 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. janúar 1866 Ísafjörður fékk kaupstaðarréttindi. Íbúar voru þá 220. 26. janúar 1875 Hegningarhúsið við Skólavörðustíg í Reykjavík var tekið í notkun. Fyrsti fanginn var 22 ára. Hann hafði fengið sextán mánaða dóm fyrir þjófnað og tilraun til... Meira

Íþróttir

26. janúar 2012 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Aron glímir við Gerrard

Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, fær að glíma við Steven Gerrard og félaga hans í Liverpool í úrslitaleik enska deildabikarsins á Wembley hinn 26. febrúar. Meira
26. janúar 2012 | Íþróttir | 402 orð | 2 myndir

Áttu að missa boltann

EM í Serbíu Ívar Benediktsson í Novi Sad iben@mbl.is Ísland átti að fá síðustu sókn leiksins gegn Frökkum í viðureign þjóðanna á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í gær. Meira
26. janúar 2012 | Íþróttir | 519 orð | 1 mynd

„Getum borið höfuðið hátt“

Ívar Benediktsson í Novi Sad iben@mbl.is „Sem atvinnumaður í handknattleik vil ég vinna alla leiki sem ég fer í hvort sem það er með félagsliði mínu eða landsliðinu. Meira
26. janúar 2012 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Börsungar fóru áfram

Enn og aftur mátti José Mourinho, þjálfari Real Madrid, lúta í lægra haldi fyrir kollega sínum hjá Barcelona, Pep Guardiola. Erkifjendurnir mættust á Camp Nou í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. Meira
26. janúar 2012 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Eimskipsbikar kvenna 8-liða úrslit: Valur – Fram 24:21...

Eimskipsbikar kvenna 8-liða úrslit: Valur – Fram 24:21 Vodafonehöllin á Hlíðarenda. Gangur leiksins : 6:0, 10:3, 12:8 , 16:11, 18:15, 20:17, 22:20, 24:21 . Meira
26. janúar 2012 | Íþróttir | 729 orð | 4 myndir

Einn enn og allir sáttir

EM í Serbíu Ívar Benediktsson í Novi Sad iben@mbl.is Þátttöku íslenska landsliðsins í handknattleik á Evrópumótinu í Serbíu lauk í gær með jafntefli í leik við þrefalda meistara Frakka sem hafa verið langt frá markmiðum sínum í þessari keppni. Meira
26. janúar 2012 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

EM karla í Serbíu MILLIRIÐILL I: Pólland – Þýskaland 33:32...

EM karla í Serbíu MILLIRIÐILL I: Pólland – Þýskaland 33:32 Danmörk– Svíþjóð 31:24 Serbía – Makedónía 19:22 Lokastaðan: Serbía 5311110:1047 Danmörk 5302140:1336 Makedónía 5212130:1275 Þýskaland 5212132:1295 Pólland 5212132:1365 Svíþjóð... Meira
26. janúar 2012 | Íþróttir | 433 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kári Árnason er á förum frá skoska knattspyrnuliðinu Aberdeen í sumar, að öllu óbreyttu, en í gær var skýrt frá því að hann hefði hafnað samningstilboði frá félaginu. Meira
26. janúar 2012 | Íþróttir | 565 orð | 1 mynd

Glimrandi sóknarleikur í keppninni

Ívar Benediktsson í Novi Sad iben@mbl.is „Við fórum inn í þessa keppni með nokkra óvissu um hvernig okkur myndi reiða af vegna þess að hvorki Ólafur Stefánsson né Snorri Steinn Guðjónsson voru með. Meira
26. janúar 2012 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Hefnd hjá Keflvíkingum

Keflavík náði fjögurra stiga forskoti á granna sína í Njarðvík á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfubolta í gærkvöld með því að vinna sætan sigur í uppgjöri liðanna í íþróttahúsinu í Njarðvík, 68:62. Meira
26. janúar 2012 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Kári á förum frá Wetzlar

„Hvort ég verð áfram hjá Wetzlar veit ég ekki á þessari stundu. Meira
26. janúar 2012 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: DHL-höllin: KR &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: DHL-höllin: KR – Snæfell 19.15 Ásvellir: Haukar – Njarðvík 19.15 Þorlákshöfn: Þór Þ. – ÍR 19.15 1. deild karla: Egilsstaðir: Höttur – ÍA 18. Meira
26. janúar 2012 | Íþróttir | 135 orð

Leitað eftir landsleikjum

Verið er að leita eftir landsleikjum, einum eða tveimur, til þess að spila áður en forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik karla fer fram um páskahelgina í apríl. Meira
26. janúar 2012 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Njarðvík – Keflavík 62:68 Njarðvík, Iceland Express deild kvenna...

Njarðvík – Keflavík 62:68 Njarðvík, Iceland Express deild kvenna. Gangur leiksins: 2:4, 6:11, 16:11, 22:16 , 30:18, 32:25, 35:27, 38:33 , 40:37, 40:43, 44:47, 45:53 , 49:59, 51:64, 53:66, 62:68 . Meira
26. janúar 2012 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla A-riðill: Leiknir R. – ÍR 3:0 Óttar Bjarni...

Reykjavíkurmót karla A-riðill: Leiknir R. – ÍR 3:0 Óttar Bjarni Guðmundsson 39., Kristján Páll Jónsson 62., Andri Steinn Birgisson 86. (víti) Víkingur R. Meira
26. janúar 2012 | Íþróttir | 532 orð | 2 myndir

Valur kom Fram á óvart

Á Hlíðarenda Kristján Jónsson kris@mbl.is Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í handknattleik kvenna, Fram, voru slegnir út úr keppninni í 8-liða úrslitum af Íslandsmeisturum Vals á Hlíðarenda í gærkvöldi. Meira
26. janúar 2012 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Victor semur vestanhafs

Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður 21-árs landsliðsins í knattspyrnu, fór í morgun til New York þar sem hann mun að óbreyttu skrifa undir samning við New York Red Bulls í dag. Meira
26. janúar 2012 | Íþróttir | 99 orð

Þrjú lið hrepptu HM-sætin

Danir tryggðu sér í gær þriðja og síðasta sætið í lokakeppni HM á Spáni 2013, um leið og þeir nældu í fjórða og síðasta sætið í undanúrslitunum á Evrópumótinu í handknattleik í Serbíu. Meira
26. janúar 2012 | Íþróttir | 406 orð | 1 mynd

Ævintýri hjá Dönum

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Danir urðu í gærkvöld fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í handknattleik í Serbíu þegar þeir unnu Svía örugglega, 31:24, í Belgrad. Meira

Finnur.is

26. janúar 2012 | Finnur.is | 474 orð | 1 mynd

Að einhverjir peningar náist í hús

Sem móðir drengs í unglingaflokki íþróttafélags kynntist ég því hve fyrirhafnarsamt fjáröflunarstarf oft getur verið. Varningur til sölu er ekki alltaf auðfundinn. Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 230 orð | 1 mynd

Aðeins aukin sala í Þýskalandi

Fjórða árið í röð dróst bílasala í Evrópu saman á nýliðnu ári, 2011. Hefur það bitnað hart á Fíat, PSA/Peugeot-Citroën og Renault. Þá er met atvinnuleysi í evrópskum bílaiðnaði. Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 313 orð | 1 mynd

Af hverju endilega tréskeið?

Í sumum uppskriftum er skýrt tekið fram að blanda verði innihaldsefnunum saman með tréskeið. Sennilega eru þeir ófáir sem hundsa slíkar leiðbeiningar, hverju á það líka að skipta hvort notuð er tréskeið eða eitthvað annað við matseldina? Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 23 orð | 1 mynd

Arne Jacobsen hannaði Svaninn árið 1958 fyrir anddyri og setustofur

Arne Jacobsen hannaði Svaninn árið 1958 fyrir anddyri og setustofur Royal Hotel í Kaupmannahöfn. Jacobsen teiknaði bæði hótelið sjálft sem og húsgögnin... Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 184 orð | 1 mynd

Aukningin mest á Asíumarkaði

Þýski sportbílasmiðurinn Porsche naut einstakrar velgengni á nýliðnu ári þótt krepputímar ríki víðast hvar um lönd. Aldrei hefur fyrirtækið selt fleiri bíla og nam aukningin 22,2% frá árinu 2010. Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 492 orð | 1 mynd

Á toppinn á tveimur árum

General Motors hefur gengið í endurnýjun lífdaga eftir nokkurra ára erfiðleika af völdum fjármálakreppunnar og er nú aftur orðinn stærsti bílaframleiðandi heims. Er þetta merkilegt í ljósi þess, að GM rambaði á barmi gjaldþrots fyrir tveimur árum. Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 28 orð | 1 mynd

Dagskráin um helgina

Fimmtudagur The Hangover er einn óvæntasti gamansmellur síðustu ára og þegar orðin klassík. Það er alltaf þess virði að kíkja á þennan hressandi gleðigjafa. Sýnd á Stöð 2... Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 158 orð | 6 myndir

Eldhús í Hafnarfirði fær nýtt yfirbragð

Innanhússarkitektinn Katrín Ísfeld sá um að hanna breytingar á eldhúsi í Hafnarfirði. Í eldhúsinu var innrétting úr kirsuberjaviði og ákvað hún að nota hana. Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 364 orð | 5 myndir

Er að lifa draumaverkefnið mitt

Raftónlistarmaðurinn Pan Thorarensen hefur gefið út talsvert af efni undir nafni Beatmakin' Troopa og einnig sem hluti Stereo Hypnosis. Þessa dagana er hann í stúdíói að vinna að nýju efni sem er væntanlegt á næstunni. Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 552 orð | 2 myndir

Er í eilífu átaki og stundar karlapúlið þrisvar í viku

Guðmundur Magnús Kristjánsson er pabbi tónlistarmannsins Mugison. Hann hefur getið sér frægð fyrir flottar matarveislur í tengslum við hátíðina Aldrei fór ég suður og súpugerð í Hörpu nú fyrir jólin. Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 363 orð | 2 myndir

Er stórt á okkar mælikvarða

Í síðustu viku voru opnuð hérna á Akureyri tilboð í tvö verk sem bæði kosta yfir 100 millj. kr., þetta eru framkvæmdir við Naustaskóla og húsnæði sýslumannsembættisins. Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 30 orð | 1 mynd

Framleiðsla Packard-bílanna bandarísku hófst um 1900 og þeir síðustu...

Framleiðsla Packard-bílanna bandarísku hófst um 1900 og þeir síðustu komu á götuna um 1960. Nokkrir svona eru til á Íslandi, svo sem eðalbíll vestur á Ægisíðu sem ber skráningarnúmerið... Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 40 orð | 1 mynd

Fyrsta starfið Ég var fjögur sumur í sveit í Ausu á Andakíl Borgarfirði

Fyrsta starfið Ég var fjögur sumur í sveit í Ausu á Andakíl Borgarfirði. Þar gekk ég til ýmissa verka, var m.a. settur í að aka Massey Ferguson. Seinna var ég svo sumarlangt sendill á Alþýðublaðinu. Orri Hauksson, framkv.stj. Samtaka... Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 155 orð | 1 mynd

Hátækni nútímans

Tölvutækninni fleygir ört fram og ekkert lát er á framþróuninni. Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 53 orð | 3 myndir

Hlutverkaskipti

Þegar maður stendur í breytingum á heimilinu þá fellur ýmislegt til, sem reyndar flestir mundu henda en aðrir sjá not fyrir. Eins og þessi litli stigi, sem kom til þegar koja var tekin í sundur á mínu heimili fyrir stuttu. Ég var ekki lengi að sjá hver örlög stigans yrðu. Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 555 orð | 2 myndir

Í húsunum á Holtinu

Nokkrir litlir götustubbar með fáeinum húsum hver liggja út frá Háholti, sem gengur þvert yfir Hvaleyrarholtið í Hafnarfirði. Yfirleitt eru aðeins örfá hús við hverja þessara gatna og þá gjarnan fjölbýli. Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 324 orð | 4 myndir

Jákvæður páfagaukur í uppáhaldi

Keyri gegnum bílaþvottastöð og finnst ég stödd í barnaleikriti. Ógurlegir rauðir og grænir þvottaburstar sem strjúka rúðurnar meðan bíllinn mjakast í gegn. Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 278 orð | 3 myndir

Járnmaður í lífi og leik

Fáir töldu Robert Downey Jr. eiga sér viðreisnar von er hann virtist ofurseldur eiturfíkn sinni fyrir fullt og allt. Góðu heilli er hann á beinu brautinni í dag og nýtur meiri velgengni en nokkurn tíma fyrr. Meðal nýjustu smella hans er myndin Iron Man 2. Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 480 orð | 1 mynd

Klæðskerasniðin gólfefni

Trækompagniet er gólfefnafyrirtæki, sem selur hágæðagólfefni víða um Evrópu, aðallega þó í Danmörku. Fyrirtækið er með höfuðstöðvar sínar í Bagsværd, skammt utan Kaupmannahafnar og Frosti Þórðarson er eigandi þess og stofnandi. Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 850 orð | 6 myndir

Lipur Frakki með sterkan svip

Það er alltaf sérstakt að aka frönskum bílum. Frakkar fara ávallt aðrar leiðir en aðrir, hafa sérstöðu. Það þarf ekki nema opna dyrnar á Renault Scenic en þá blasir við öðruvísi bíll en flestir þekkja frá framleiðendum annarra landa. Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 149 orð | 1 mynd

Lífsreyndur orðinn en lít samt ekki til baka

„Maður þroskast með árunum og sér æ betur að börnin og nánast fjölskylda eru það sem mestu skiptir í lífinu. Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 100 orð | 1 mynd

Mattur Benz

Bílar með möttu lakki er ekki algeng sjón og helst að ungir ökumenn sjáist á handbrúsasprautuðum slíkum bílum sem muna mega fífil sinn fegurri. Það er þó langt í frá algilt og bílaframleiðendur eru farnir að bjóða nýja bíla með þessari áferð. Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 196 orð | 3 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Menningin Í Kjarvalstöðum stendur yfir sýning á verkum dönsku listakonunnar Karen Agnete Þórarinsson (1903-1992). Nefnist sýningin „Draumalandið mitt í norðri“, en Karen var ákaflega hrifin af Íslandi. Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 273 orð | 1 mynd

Minni sykur og meira af ávöxtum og grænmeti

Mataræði landans nálgast manneldismarkmið. Þetta er ein helsta niðurstaðan í könnun á mataræði Íslendinga sem Landlæknir og Matvælastofnun stóðu að, en niðurstöður voru kynntar í vikunni. Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 95 orð | 2 myndir

Morgunkornið með minni sykri og salti

Á næstunni mun Cocoa Puffs og Honey Cheerios, morgunkornið sem Íslendingar láta sér svo vel líka, fást með nýrri uppskrift og verða í hillum verslana um land allt. Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 291 orð | 9 myndir

Ólafur Darri Ólafsson

Frægðarstjarna Ólafs Darra Ólafssonar skín skært þessa dagana. Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 198 orð | 2 myndir

Ríkir Kínverjar kaupa Rolls Royce

Fátt er táknrænna um ágæti bresks handverks en Rolls Royce. Því hríslast stolt um æðar breskra þegna þessa dagana vegna frétta af metsölu breska bílsmiðsins á nýliðnu ári. Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 101 orð | 5 myndir

Ríkmannlegur sportbar í hjarta New York-borgar

Rapparinn og athafnamaðurinn Jay-Z opnaði á ný dyr 40/40 Club, sem hann á og rekur í New York, eftir gagngerar endurbætur. Barinn er hugsaður sem sportbar af dýrari týpunni. Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 139 orð | 7 myndir

Rækilega klædd á rauða dreglinum

Kvikmyndahátíðin Sundance stendur nú sem hæst, en hún er ein stærsta hátíðin í heiminum sem setur óháða kvikmyndagerð í öndvegi. Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 147 orð | 1 mynd

Sigur á samdráttartíma

Þýski bílsmiðurinn Volkswagen segir að þrátt fyrir 2% samdrátt á nýliðnu ári hafi Golf engu að síður verið mest seldi bíllinn í Evrópu á sl. ári. Í öðru sæti varð annar Volkswagen, smábíllinn Polo. VW seldi 484.547 eintök af Golf í fyrra í Evrópu og... Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 119 orð | 3 myndir

Skál sem kemur á óvart

Stundum tekst hönnuðum að hugsa langt út fyrir rammann og skapa alveg nýja hugsun. Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 295 orð | 2 myndir

Smábíll í stórvandræðum

Indverski smábíllinn Nano var settur á markað á Indlandi árið 2009 og þótti sýnt að hann myndi snimmhendis slá í gegn. Bæði var bíllinn kynntur sem ódýrasti bíll í heimi og heimamarkaðurinn ennfremur sá sem hraðast fór vaxandi hvað bíleigendur varðaði. Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 204 orð | 2 myndir

Stallbakurinn velgir undir uggum

Bandaríski bílsmiðurinn Cadillac ætlar sér stóra hluti á heimsmarkaði fyrir bíla. Í því sambandi boðar hann sókn sem hafin verður með því að smíða bíl til höfuðs BMW 3-seríunni. Hin nýja bandaríska von hefur fengið tegundarheitið ATS. Meira
26. janúar 2012 | Finnur.is | 186 orð | 1 mynd

Öfugmælavísur í Efstaleiti

Auðvitað er líkast öfugmælavísu að RÚV sé með á dagskrá sinni sjónvarpsþátt um bókmenntir og útvarpsþátt um kvikmyndir. Meira

Viðskiptablað

26. janúar 2012 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

99% stofnfjáreigenda samþykktu

Á stofnfjárhafafundi Sparisjóðs Svarfdæla í fyrrakvöld var samþykkt að rekstur Sparisjóðs Svarfdæla yrði seldur Landsbankanum. Fulltrúar rúmlega 99% stofnfjár samþykktu tilboð Landsbankans í rekstur og eignir sparisjóðsins. Meira
26. janúar 2012 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Aldrei hærra áhættuálg

Áhættuálagið á portúgölsk ríkisskuldabréf til þriggja ára hefur aldrei verið hærra og mældist í gær 19,43%. Fjárfestar telja umtalsverðar líkur á því að portúgalska ríkið muni fara í greiðsluþrot á næstu þremur árum. Meira
26. janúar 2012 | Viðskiptablað | 438 orð | 2 myndir

Betri tíð án bóta

Í vissum hópum hag- og stjórnmálafræðinga er talað um að það sé nánast eins og hvert annað náttúrulögmál að vel meintar aðgerðir stjórnvalda til að leysa hvers lags vanda geri alltaf illt verra. Meira
26. janúar 2012 | Viðskiptablað | 2850 orð | 7 myndir

Enn ein rússíbanareið evrusvæðisins í uppsiglingu

• Evran er hagfræðitilraun sem mistókst • Ójafnvægi innan evrusvæðisins orsök núverandi skuldakreppu • Langvarandi verðhjöðnunarskeið felur í sér mikla pólitíska hættu • Greiðsluþrot Grikklands er nánast óumflýjanlegt Meira
26. janúar 2012 | Viðskiptablað | 540 orð | 1 mynd

Gætum lent í vítahring

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Lyfjaverslun hefur tekið merkjanlegum breytingum undanfarin ár. Aðhald, breyttar reglur og bætt vinnubrögð sjást mjög skýrt hjá lyfjainnflytjendum eins og Icepharma. Meira
26. janúar 2012 | Viðskiptablað | 88 orð | 1 mynd

Hagnaður Boeing jókst um 21% árið 2011

Hagnaður bandaríska flugvélaframleiðandans Boeing jókst um 21% á síðasta ári og nam 4,018 milljörðum Bandaríkjadala, tæpum 500 milljörðum króna. Árið 2010 nam hagnaðurinn hins vegar 3,307 milljörðum dala. Meira
26. janúar 2012 | Viðskiptablað | 119 orð

Hagnaður Ericsson minnkar

Afkoma sænska fyrirtækisins Ericsson var mun verri á fjórða ársfjórðungi ársins 2011 heldur en spáð hafði verið og hrundu hlutabréf fyrirtækisins, sem framleiðir búnað fyrir farsíma, lækkað um 14% í kauphöllinni í Stokkhólmi í verði í gær. Meira
26. janúar 2012 | Viðskiptablað | 79 orð

Hagnaður í sjávarútvegi dróst lítillega saman á milli 2009 og 2010

Heildareignir sjávarútvegs í árslok 2010 voru 559 milljarðar króna, heildarskuldir 500 milljarðar og eigið fé 59 milljarðar. Meira
26. janúar 2012 | Viðskiptablað | 885 orð | 3 myndir

Íslendingar hafa jákvætt viðhorf til lýtalækninga

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Oft er haft á orði að heilbrigðisgeirinn sé ónæmur fyrir kreppum. Fólk þarf sínar lækningar og ekki hægt að láta lyfjakaup og aðgerðir sitja á hakanum þótt fresta megi kaupum á nýju sófasetti eða flatskjá. Meira
26. janúar 2012 | Viðskiptablað | 339 orð | 1 mynd

Kvaddi Google og Írland fyrir Kansas

Á dögunum tók til starfa í Kaaberhúsinu nýtt markaðsfyrirtæki, Kansas, sérhæft í markaðsmálum á netinu. Meira
26. janúar 2012 | Viðskiptablað | 414 orð | 2 myndir

Lýsing reynir að komast yfir allar eigur Sýr ehf.

Fréttaskýring Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Héraðsdómur Reykjavíkur fjallar þessa dagana um útburðarkröfu frá Lýsingu hf. sem beinist að fasteignafélaginu Sýr ehf. og fasteignum sem það hefur umráð yfir. Meira
26. janúar 2012 | Viðskiptablað | 1010 orð | 2 myndir

Obama vill að auðkýfingar axli sömu byrðar og almenningur

• Forsetinn talar í anda yfirtökuhreyfingarinnar • Reynir að ná til reiðra kjósenda með loforðum um jafnræði og sanngirni • Stefnuræðan eins og kosningaávarp • Segir ótækt að auðmenn borgi lægri skatta en ritararnir þeirra og vill að lágmarksskattur á milljón í tekjur verði 30% Meira
26. janúar 2012 | Viðskiptablað | 278 orð | 1 mynd

Óvissu um vaxtaforsendur gengislána verður eytt

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Í febrúar mun hæstiréttur úrskurða um vaxtaforsendur gengislána, það er hvort bankarnir geti áfram rukkað fólk aftur í tímann um vexti þótt það sé þegar búið að greiða þá. Um gríðarlega hagsmuni er að ræða fyrir skuldara. Meira
26. janúar 2012 | Viðskiptablað | 206 orð | 1 mynd

Skattförin / Skattocaust

Það er búið að reikna það margsinnis út og sýna það og sanna hjá svo mörgum stofnunum að meira að segja vinstrimenn hafa flestir kynnt sér það. Meira
26. janúar 2012 | Viðskiptablað | 251 orð

Spá góðu ári

Hagnaður Marel á síðasta ári gæti numið 32,1 milljónum evra, borið saman við hagnað upp á 13,5 milljónir evra árið 2010, að því er fram kemur í afkomuspá greiningardeildar Arion banka. Marel birtir uppgjör sitt fyrir fjórða ársfjórðung 2011 þann 1. Meira
26. janúar 2012 | Viðskiptablað | 388 orð | 2 myndir

Stefnumótun fyrir ferðaþjónustuaðila á Íslandi

Þverfaglegt samstarf í verkefninu Ísland allt árið hefur meðal annars skilað sér í útgáfu á fjölda skýrslna þar sem einstaka þættir í íslenskri ferðaþjónustu hafa verið greindir. Meira
26. janúar 2012 | Viðskiptablað | 163 orð | 1 mynd

Talsmenn fjárfestinga tala fyrir daufum eyrum

Hagfræðingar , atvinnurekendur, greiningaraðilar – bókstaflega allir sem vit hafa á efnahagsmálum – benda á það aftur og aftur í ræðu og riti, að ráðast verður í fjárfestingar, til þess að koma hagvextinum í gang. Meira
26. janúar 2012 | Viðskiptablað | 108 orð | 1 mynd

Vinnustaður Götusópari í Peking

Kínverjar fagna áramótum sínum í marga daga, en hinn 23. janúar sl. var nýársdagur samkvæmt kínversku tímatali og þá hófst ár drekans. Meira
26. janúar 2012 | Viðskiptablað | 859 orð | 1 mynd

Þörfin fyrir stoðtæki að breytast

• Kvillar eins og klofinn hryggur og lömunarveiki að hverfa en í staðinn kallar ofþyngd og sykursýki á stoðtækjalausnir • Þróa koltrefja-spelkur sem lofa góðu • Stoð fagnar 30 ára afmæli með fyrirlestraröð út árið og vill kynna almenningi starfsemina og vöruna Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.