Greinar miðvikudaginn 22. febrúar 2012

Fréttir

22. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 864 orð | 3 myndir | ókeypis

Aðstoðin sögð dýru verði keypt

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Blendin viðbrögð voru við samkomulagi sem fjármálaráðherrar evrulandanna náðu í fyrrinótt um að veita Grikklandi neyðarlán til að afstýra greiðsluþroti gríska ríkisins. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Á sjöunda hundrað kennara á ráðstefnu

Reykvískir kennarar ætla að fjölmenna á ráðstefnu í dag þar sem leitað verður svara við því hvert grunnskólinn stefni og hvernig hann standi sig í samanburði við önnur lönd. Vel á sjöunda hundrað kennara er skráð til leiks. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Átaksverkefni sett í gang sem hefur að markmiði að skapa 1.500 ný störf

Nýtt átaksverkefni til atvinnusköpunar sem miðar að því að fjölga störfum og fækka atvinnulausum hófst í gær. Um er að ræða sameiginlegt verkefni samtaka atvinnurekenda, sveitarfélaga, stéttarfélaga og ríkisins undir yfirskriftinni Vinnandi vegur. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd | ókeypis

Drómi hf. hafnar fullyrðingum

Drómi hf. gerir alvarlegar athugasemdir við fullyrðingar Umboðsmanns skuldara í Kastljósi, „sem ekki mátti skilja á annan veg en þann að hjá Dróma hf. fengju skuldarar ýmist enga eða síðbúna úrlausn sinna mála“. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrirtækja-lán Landsbanka á bið

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Það er alveg ljóst að það sem eftir er þarf að bíða þar til botn fæst í hvernig eigi að reikna vextina. Við erum að meta fordæmisgildið og hversu víðtækt það er. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Góður gangur í loðnuveiðum undanfarið

„Það gengur ágætlega,“ sagði Arnþór Hjörleifsson, skipstjóri á Lundey NS, í gærkvöldi. Skipið var þá á leið til Vopnafjarðar með fullfermi, en aflinn fékkst austur af Þorlákshöfn. Loðnan hefur gengið hratt vestur með landinu síðustu daga. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Greiðsla til Hreyfingarinnar

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hélt því fram á Alþingi í gær í umræðum um þingsályktunartillögu um meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga, að greinilegt væri af áherslu stjórnarliða á að koma málinu í gegnum... Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafna makrílveiðum í gildru

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur synjað Ísfélagi Vestmannaeyja á Þórshöfn um kvóta og leyfi til makrílveiða í gildru í Finnafirði austan Langaness. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd | ókeypis

Hálfur strætómiðinn í skatt

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skattar og ýmis gjöld sem Strætó þarf að standa skil á hafa hækkað umtalsvert á síðustu árum samfara lækkandi gengi krónunnar og mikilli hækkun á helstu aðföngum, þar með talið nýjum vögnum og díselolíu á flotann. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimboð Íslendinga vöktu víða athygli

Heimboð Íslendinga til erlendra ferðamanna í tengslum við markaðsverkefnið „Ísland allt árið“ náði að kitla fréttanef fréttastjóra ótal fjölmiðla. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 648 orð | 2 myndir | ókeypis

Hjúkrunarheimilin taka við sjúklingum af sjúkrahúsum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hjúkrunarheimilið Sóltún er eitt þeirra hjúkrunarheimila sem eru með þjónustusamning við ríkið. Samningurinn kveður m.a. á um að fari lyfjakostnaður fram yfir ákveðin viðmiðunarmörk taki ríkið þátt í þeim aukna kostnaði. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 432 orð | ókeypis

Hlutverk FME að rannsaka Dróma

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Ég átti tvo fundi með fulltrúum frá Dróma áður en ég fór með málið til Fjármálaeftirlitsins (FME). Það á ekki að koma þeim hjá Dróma á óvart að þetta sé komið í þennan farveg. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Hönnun vega, virkjana og hafna lengi miðuð við hlýnun

Á kynningarfundi um skýrsluna í gær kom fram að Landsvirkjun, Siglingastofnun og Vegagerðin hefðu tekið mið af áhrifum hlýnandi loftslags í um áratug. Meira
22. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Illir andar reknir út

Tíbetskur munkur í draugabúningi tekur þátt í trúarlegri athöfn, sem nefnist „Da Gui“, í klaustri búddamunka í Yonghegong í tilefni af tíbetska nýárinu sem hefst í dag. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 480 orð | 4 myndir | ókeypis

Íslenskan kann að hamla fleirum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skortur á færni í íslensku kann að hamla stærri hóp við atvinnuleit á Íslandi en talið hefur verið til þessa. Staða erlendra ríkisborgara á íslenskum vinnumarkaði er erfið. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristinn

Fjörugur Þótt margir hjólreiðamenn láti ekki smásnjó stöðva sig eru sumir þeirra eflaust hoppandi glaðir yfir því hve lítill snjór er á götum og stígum Reykjavíkur um þessar... Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Kynntu sér framleiðsluna í Freyju

Ungum félagsmönnum Blindrafélagsins var nýverið boðið í heimsókn í sælgætisgerðina Freyju til að kynna sér framleiðsluna. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 587 orð | 2 myndir | ókeypis

Lagaramminn ekki sá einfaldasti

fréttaskýring Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Skúli Bjarnason, lögmaður Gunnars Þ. Andersen, forstjóra Fjármálaeftirlitsins (FME), setti í bréfi til stjórnar FME á mánudagskvöld spurningarmerki við málsmeðferð í máli hans. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

Langjökull mun rýrna um 80% fram til ársins 2100

Í skýrslu Norrænu ráðherranefndarinnar um loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á endurnýjanlega orkugjafa á 21. öld eru birtir nýir útreikningar á líklegum breytingum á jöklum á Íslandi, í Noregi og í Svíþjóð. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Lesa Passíusálmana

Alþingismenn og ráðherrar lesa úr úr Passíusálmunum í Grafarvogskirkju alla virka daga föstunnar. Hver lestur hefst kl. 18 í tengslum við helgistund í kirkjunni. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljóð og leikir sem skapa stolt og gleði

Í tilefni af alþjóðlega móðurmálsdeginum í gær bauðst gestum Borgarbókasafnsins við Tryggvagötu að fræðast um ýmis tungumál, hlusta á sögur, búa til ljóð og fara í leiki. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 403 orð | 3 myndir | ókeypis

Margir ókostir við einkabíla

Skúli Hansen skulih@mbl.is Bílamenning í Reykjavík var rædd á fundi borgarstjórnarinnar í gær. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 879 orð | 2 myndir | ókeypis

Meira rafmagn vegna hlýnunar

Sviðsljós Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Vegna aukins afrennslis frá jöklum, samfara hlýnandi loftslagi, gerir Landsvirkjun ráð fyrir að nýtanleg vatnsorka í virkjuðum vatnsföllum hér á landi muni aukast um 20% til ársins 2050. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 259 orð | 2 myndir | ókeypis

Náttúruperlur verða friðaðar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er í sjálfu sér ekki í hættu en rétt þótti að setja undir lekann, svo ekki sé tekin áhætta með það,“ segir Hjörleifur Sigurðarson, bóndi á Grænavatni IV í Mývatnssveit. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Nemendur í kvikmyndagerð til Íslands

Fjörutíu breskir nemendur í kvikmyndagerð við háskólann í Coventry eru á leiðinni til Íslands á næstu dögum. Ætlun þeirra er að skjóta þrjár stuttmyndir og eina heimildamynd í Reykjavík og nágrenni. Verkefnið kallast The Grýla Project. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd | ókeypis

Peningaskápurinn of þungur

Þrír karlar á þrítugsaldri hafa játað að hafa brotist inn á tveimur stöðum í austurborginni aðfaranótt mánudags og stolið peningaskápum. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 462 orð | 2 myndir | ókeypis

Rannsaka áhrif bólusetningar

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd | ókeypis

Reyna að forðast röskun

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Sjávarútvegsráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, segir að nýtt ríkisstjórnarfrumvarp um fiskveiðistjórnun verði lagt fram á næstu vikum. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 53 orð | ókeypis

Réttindi sjúklinga

Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélags Íslands heldur á morgun, frá kl. 16.30-18 í Skógarhlíð 8, örráðstefnuna: Eru lögbundin réttindi krabbameinssjúklinga virt? Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Saltkjöt og baunir – túkall fyrir svanga gesti

Það var nóg að gera á veitingastað IKEA í gær, sprengidag, enda stóð fólki til boða heil máltíð á verðlagi sem hefur ekki þekkst hér á landi í tugi ára. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Samkomulag um rekstur Food & Fun til næstu þriggja ára

Icelandair og Reykjavíkurborg hafa undirritað samning til þriggja ára við Samtök iðnaðarins (SI) um rekstur Food & Fun-hátíðarinnar, sem byrjar hinn 29. febrúar og er nú haldin í 11 skiptið. Þá hafa SI og viðburðafyrirtækið Main Course ehf. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Sex milljarða krafa á Glitnismenn tekin fyrir í héraðsdómi

Skaðabótamál slitastjórnar Glitnis á hendur Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Pálma Haraldssyni og Lárusi Welding auk þriggja lykilstarfsmanna bankans var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd | ókeypis

Sin Fang kemur fram í Undiröldunni

Sin Fang og Captain Fufanu spila á Undiröldunni, tónleikaröð sem fram fer í Hörpu næsta föstudag. Langt er síðan Sin Fang hefur komið fram hér á landi en hann er tilnefndur til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 670 orð | 2 myndir | ókeypis

Skartgriparánið átti fyrst að vera innbrot

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Farið var fram á það við aðalmeðferð í gær að Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Marcin Tomasz Lech, einn þeirra sem tóku þátt í ráninu í Michelsen úrsmiðum 17. október sl., í fimm ára fangelsi. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Skipuð rektor háskólans á Hólum

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að fenginni tilnefningu háskólaráðs Hólaskóla – Háskólans á Hólum skipað Erlu Björk Örnólfsdóttur í embætti rektors skólans til fimm ára frá 1. apríl nk. að telja. Hún tekur við starfinu af Skúla Skúlasyni. Meira
22. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd | ókeypis

Strauss-Kahn grunaður um tengsl við vændishring

Franska lögreglan yfirheyrði í gær Dominique Strauss-Kahn, fyrrverandi framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, vegna gruns um að hann hefði tekið þátt í kynsvalli í París og Washington með vændiskonum sem tveir kaupsýslumenn höfðu greitt fyrir. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 222 orð | ókeypis

Stækka vegna hlýnunar

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Landsvirkjun ætlar að stækka Búrfellsvirkjun um 70 MW og auka framleiðsluna um 210 GWst á ári til að notfæra sér að hlýnun loftslags hefur aukist – og mun halda áfram að aukast – og rennsli í Þjórsá. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 225 orð | 2 myndir | ókeypis

Svartfuglafriðun fyrir ESB?

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Starfshópur á vegum umhverfisráðherra, Svandísar Svavarsdóttur, vill láta friða fimm tegundir sjófugla á þeirri forsendu að hindra verði ofveiði en sams konar friðun er í gildi í löndum Evrópusambandsins. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Tillögur tefjast

Steingrímur J. Sigfússon sjávarútvegsráðherra segir að ekki muni takast að leggja fram nýtt stjórnarfrumvarp um breytingar á stjórn fiskveiðistjórnunar fyrir mánaðarlok eins og áður hefur verið boðað. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd | ókeypis

Upplýstur um ferlið sem mál forstjóra FME var í

Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, sagði á Alþingi í gær, að honum og efnahags- og viðskiptaráðuneytinu hefði verið gerð grein fyrir því ferli, sem stjórn Fjármálaeftirlitsins hafði sett mál Gunnars Andersen forstjóra í. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

Valgeir Guðjónsson í Vestmannaeyjum

Valgeir Guðjónsson mun skunda með hljómsveit og gesti til Vestmannaeyja á föstudaginn og leika í Höllinni. Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja breytta bílamenningu í borginni

„Þessi stefna snýst um það að reyna að snúa við þeirri þróun sem er búin að eiga sér stað í nokkra áratugi og hefur gert Reykjavík að ofboðslega mikilli bílaborg,“ segir Hjálmar Sveinsson, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, en hann flutti... Meira
22. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill fund í velferðarnefnd Alþingis

Unnur Brá Konráðsdóttir alþingismaður hefur óskað eftir fundi í velferðarnefnd þar sem farið verði yfir stöðu mála varðandi inntöku heimilismanna á hjúkrunarheimili. Meira

Ritstjórnargreinar

22. febrúar 2012 | Leiðarar | 196 orð | ókeypis

Bylshlé en ekki björgun

Vonandi getur gríska þjóðin andað léttara, þótt um skamma stund verði Meira
22. febrúar 2012 | Staksteinar | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Ósannindin eru ósjálfráð

Það sér hver maður að engin sanngirni er í því að hnjóða í menn fyrir að gera ekki það sem vitað er að þeir eru ófærir um. Nú er ennþá einu sinni verið að vega ómaklega að Steingrími J. Sigfússyni. Meira
22. febrúar 2012 | Leiðarar | 401 orð | ókeypis

Tækifæri í framtíðinni

Því er spáð að hlýnun loftslags færi Íslandi aukin tækifæri í orkuframleiðslu Meira

Menning

22. febrúar 2012 | Myndlist | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðalsteinn fjallar um kyrralífsverk

Annað kvöld, fimmtudag klukkan 20, flytur Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur fyrirlestur í Hafnarborg. Fyrirlesturinn kallar hann Tíu kyrralíf (og nokkur til vara). Aðalsteinn mun þar fjalla um kyrralífsmyndina í sögulegu og hugmyndalegu ljósi. Meira
22. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 572 orð | 3 myndir | ókeypis

Að berjast eða ráðast á?

Helsti galli þessa leiks er sú langa bið meðan leikurinn er að hlaða sig inn fyrir bardaga og drepur það svolítið stemninguna. Meira
22. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 111 orð | ókeypis

Bestu plötuumslög og tónlistarmyndbönd ársins

Tilkynnt hefur verið um þau tónlistarmyndbönd og plötuumslög sem eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Meira
22. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Blur með lokatónleika Ólympíuleikanna

Bresku poppararnir í hljómsveitinni Blur hafa staðfest þann orðróm að hljómsveitin muni spila á tónleikum við lokahátíð Ólympíuleikanna í London í sumar. Meira
22. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Elizabeth Connell dó á laugardaginn

Suður-Afríska óperustjarnan Elizabeth Connell dó á laugardaginn 65 ára gömul. Connell söng í flestum frægustu óperuhúsum heims á borð við Royal Opera House og La Scala. Meira
22. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 398 orð | 2 myndir | ókeypis

Fagrir tónar frá Helga Júlíusi

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Læknirinn syngjandi, Helgi Júlíus Óskarsson, hefur gefið út þrjár plötur á undanförnum tveimur árum en að hans sögn hefur tónlistin alltaf verið honum kær. Meira
22. febrúar 2012 | Leiklist | 199 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugleikur sýnir í Danmörku

Leiksýning leikfélagsins Hugleiks, Sá glataði , hefur verið valin fulltrúi Íslands á alþjóðlegri leiklistarhátíð Norður-evrópska áhugaleikhússambandsins (NEATA) í sumar. Meira
22. febrúar 2012 | Bókmenntir | 303 orð | 1 mynd | ókeypis

Hver var Grímur geitskór?

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Marteinn Helgi Sigurðsson, lektor í íslenskum fræðum við Kaupmannahafnarháskóla, fjallar um Grím geitskó og upphaf Alþingis á rannsóknarkvöldi Félags íslenskra fræða sem fram fer í kvöld kl. Meira
22. febrúar 2012 | Tónlist | 504 orð | 2 myndir | ókeypis

Í bláu bjarmabandi

Zelenka: Tríósónata nr. 4 í g (1722). Händel: aríur nr. 6, 7 & 9 úr Níu þýzkum aríum (1724-27). Bartók: Strengjakvartett nr. 4 (1928). Meira
22. febrúar 2012 | Leiklist | 318 orð | 2 myndir | ókeypis

Magnaður ævintýraheimur skapaður úr pappír

Leikhúsið 10 fingur. Norræna húsið, 19. febrúar 2012. Höfundur og flytjandi: Helga Arnalds. Leikstjóri: Charlotte Böving. Tónlist: Eivör Pálsdóttir. Búningar: Eva Signý Berger. Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmsson. Meira
22. febrúar 2012 | Tónlist | 508 orð | 1 mynd | ókeypis

Meiri víðáttur og meira rými

Árni Matthíasson arnim@mbl. Meira
22. febrúar 2012 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Netorðabókin ISLEX kynnt

Halldóra Jónsdóttir verkefnisstjóri og Þórdís Úlfarsdóttir ritstjóri kynna netorðabókina ISLEX á hádegisfyrirlestri í dag í tilefni af 90 ára afmæli Norræna félagsins á Íslandi. Fyrirlesturinn hefst í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands kl. 12.05. Meira
22. febrúar 2012 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Tenórarnir tveir leika í Múlanum

Hljómsveitin Tenórarnir tveir, sem er samstarfasverkefni saxófónleikaranna Stefáns S. Stefánssonar og Ólafs Jónssonar, leikur á fyrstu tónleikum tónleikararðar Jazzklúbbsins Múlans á nýju ári sem fram fara í Norræna húsinu í kvöld kl. 21. Meira
22. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 378 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónleikaferð Dimmu og Sólstafa

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
22. febrúar 2012 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Valeyrarvalsinn í Gerðubergi

Guðmundur Andri Thorsson fjallar um nýjustu skáldsögu sína Valeyrarvalsinn á bókakaffi í Gerðubergi í kvöld kl. 20. Meira
22. febrúar 2012 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Því fleiri lýsendur, því betra

Stjórnendur Skjás golfs hljóta að vera í sjöunda himni þessa dagana. Meira

Umræðan

22. febrúar 2012 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd | ókeypis

Dagpeningafíklar

Eftir Örn Gunnlaugsson: "Er ekki orðið tímabært að vinda ofan af þessu dagpeningasukki og krefja menn um nótur með skattframtalinu?" Meira
22. febrúar 2012 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki er örgrannt um...

Eftir Braga Leif Hauksson: "Ekki er örgrannt um að sú hugsun leiti á að stjórn Fjármálaeftirlitsins ætti að segja af sér, svo skipa megi aðra sem stendur þétt við bak forstjóra." Meira
22. febrúar 2012 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn af dýrum lyfjum

Eftir Gísla Pál Pálsson: "Ef sú lausn kostar það að vera kallaður siðleysingi og óhæfur stjórnandi af velferðarráðherra, þá er það alveg þess virði." Meira
22. febrúar 2012 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd | ókeypis

Geir og Davíð

Eftir Kristján Snæfells Kjartansson: "Bankarnir voru í glæparannsókn og mátti Seðlabanki Íslands ekki lána bönkunum." Meira
22. febrúar 2012 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd | ókeypis

Mistök og endurtekið efni

Eftir Einar K. Guðfinnsson: "Það er orðið algjörlega augljóst mál að veigamikil mistök voru því gerð við stofnun nýju bankanna." Meira
22. febrúar 2012 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd | ókeypis

Undanrenna æskunnar vökvar tækifæri framtíðarinnar

Eftir Brynju Dís Björnsdóttur: "Æska þjóðarinnar mun fullorðnast og hún mun sækja fyrirmynd sína til önnum kafinna stjórnmálamanna sem meta peninga meir en menntun." Meira
22. febrúar 2012 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd | ókeypis

Veistu hvað þú ert að hugsa?

Öll erum við vitsmunaverur sem tökum sjálfstæðar ákvarðanir eftir eigin dómgreind. Eða því viljum við gjarnan trúa. Meira
22. febrúar 2012 | Velvakandi | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi

Þakkir Ég vil þakka blaðburðarfólkinu sem hefur borið út Morgunblaðið í Bergstaðastræti í gegnum árin. Ég vil líka þakka unga manninum sem ber út Fréttablaðið og stúlkunni sem ber út póstinn. Guðrún. Meira
22. febrúar 2012 | Aðsent efni | 833 orð | 1 mynd | ókeypis

Ævisaga Gunnars Gunnarssonar – Athugasemd

Eftir Valgeir Sigurðsson: "Er mönnum ekki sjálfrátt? Hún lifði í sæmd í 27 ár eftir þetta og dó vorið 1968, á 96. aldursári." Meira

Minningargreinar

22. febrúar 2012 | Minningargreinar | 285 orð | 1 mynd | ókeypis

Borgar Símonarson

Borgar Símonarson fæddist 12. janúar 1930 í Teigakoti í Skagafirði. Hann lést 31. janúar 2012 á Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki. Útför Borgars fór fram frá Goðdalakirkju 10. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2012 | Minningargreinar | 234 orð | 1 mynd | ókeypis

Erla Sigurðardóttir

Hrafnhildur Erla Sigurðardóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 26. október 1942. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 30. janúar 2012. Foreldrar Erlu eru Bergljót Haraldsdóttir, f. 6. desember 1922, og Sigurd Evje Markússon, f. 6. ágúst 1918, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2012 | Minningargreinar | 1876 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Magnússon

Guðmundur Magnússon fæddist á Hellissandi 22. október 1926. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 14. febrúar 2012. Foreldrar hans voru hjónin Magnús Jónsson formaður, f. 17.9. 1889, d. 15.9. 1962, og Sólborg Sæmundsdóttir húsmóðir, f. 23.9. 1890, d. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2012 | Minningargreinar | 874 orð | 1 mynd | ókeypis

Helgi Þór Sigurðsson

Helgi Þór Sigurðsson fæddist á Sauðárkróki 10. nóvember 1935. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 13. febrúar 2012. Móðir hans var Anna Sigurbjörg Helgadóttir, fædd á Hafgrímsstöðum í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði 20. maí 1913, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2012 | Minningargreinar | 3508 orð | 1 mynd | ókeypis

Hilmar Björnsson

Hilmar Björnsson fæddist í Reykjavík 14. apríl 1933. Hann lést 13. febrúar 2012. Foreldrar hans voru Björn Finnsson og Emilía Magðalena Jóhannesdóttir, bæði fædd og uppalin á Snæfellsnesi. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2012 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Halldórsdóttir

Ingibjörg Halldórsdóttir fæddist í Hólshjáleigu í Hjaltastaðarþinghá 24. desember 1921. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 5. febrúar 2012. Foreldar hennar voru hjónin Sigurbjörg Þorláksdóttir og Halldór Gíslason, ábúendur í Hólshjáleigu. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2012 | Minningargreinar | 803 orð | 1 mynd | ókeypis

Jenný Karla Jensdóttir

Jenný Karla Jensdóttir fæddist á Ísafirði 22. desember 1932. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jens Karl Magnús Steindórsson frá Melum í Trékyllisvík, Árneshreppi, f. 28. okt. 1902, d. 14.... Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2012 | Minningargreinar | 1113 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Grímkell Pálsson

Jón Grímkell Pálsson fæddist að Hólabraut 9 á Skagaströnd 27. desember 1955. Hann andaðist á Sjúkrahúsi Keflavíkur 11. febrúar 2012. Grímkell var sonur hjónanna Páls Ólafssonar Reykdals Jóhannessonar, sjómanns og síðar húsvarðar á Skagaströnd, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2012 | Minningargreinar | 721 orð | 1 mynd | ókeypis

Katrín Jónsdóttir

Katrín Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 9. september 1941. Hún lést 28. janúar 2012. Útför Katrínar fór fram frá Garðakirkju 7. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2012 | Minningargreinar | 374 orð | 1 mynd | ókeypis

Kjartan Jón Hjartarson

Kjartan Jón Hjartarson vélstjóri fæddist á Hvanneyri í Borgarfirði 28. febrúar 1933. Hann andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 30. janúar 2012. Foreldrar hans voru hjónin Hjörtur Jónsson kennari og ráðsmaður og Guðný Margrét Runólfsdóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2012 | Minningargreinar | 339 orð | 1 mynd | ókeypis

Páll Arnar Georgsson

Páll Arnar Georgsson fæddist í Vestmannaeyjum 4. mars 1958. Hann lést á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum 12. febrúar 2012. Hann var sonur Georgs Stanleys Aðalsteinssonar og Arndísar Pálsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2012 | Minningargreinar | 430 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnhildur Aðalsteinsdóttir

Ragnhildur Aðalsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 7. júlí 1923. Hún lést 29. janúar 2012. Foreldrar hennar voru Kristín Jakobína Árnadóttir, f. 26. júní 1886, d. 3. júní 1967 og Aðalsteinn Jónsson, f. 19. ágúst 1880, d. 17. ágúst 1962. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 240 orð | 1 mynd | ókeypis

Aflaverðmæti jókst um tæp 15% á milli ára

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 143 milljörðum króna fyrstu 11 mánuði ársins 2011, janúar til og með nóvember, samanborið við tæpa 125 milljarða á sama tímabili 2010. Aflaverðmæti hefur því aukist um 18,3 milljarða króna eða 14,7% á milli ára. Meira
22. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 79 orð | ókeypis

Enn veikist krónan

Enn lækkar gengi krónunnar og nálgast gengisvísitalan óðum 223 stig. Hefur gengi krónunnar ekki verið svo lágt miðað við gengisvísitöluna síðan um miðjan maí árið 2010. Meira
22. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

Halda bónusum

Yfirmenn í bönkum Royal Bank of Scotland (RBS) og Barclays munu líklegast halda bónusum sínum þrátt fyrir hrikalegt tap bankanna. Meira
22. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 76 orð | ókeypis

Hugmynd í framkvæmd á 48 stundum

Innovit Nýsköpunar- og Frumkvöðlasetur gengst fyrir atvinnu- og nýsköpunarhelgi á Akureyri um næstu helgi, 24. til 26. febrúar. Viðburðurinn er haldinn í þeim tilgangi að hjálpa einstaklingum að koma hugmyndum sínum í framkvæmd. Meira
22. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Semur við fimm banka um fjármögnun lána

Malcolm Walker á nú í samningaviðræðum við fimm banka, til þess að fjármagna tilboð í Iceland Foods sem hann og lykilstjórnendur fyrirtækisins gerðu slitastjórnum Landsbankans og Glitnis og samþykkt var í síðustu viku, með fyrirvara um að fjármögnun á... Meira
22. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 683 orð | 2 myndir | ókeypis

Virði gjaldmiðla er að lækka

Baksvið Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Eftir miklar hækkanir á gulli á síðasta ári áttu kannski ekki allir von á því að það myndi hækka enn meira en raunin er sú að frá áramótum hefur verð á gulli farið upp um heil 11%. Meira

Daglegt líf

22. febrúar 2012 | Daglegt líf | 380 orð | 1 mynd | ókeypis

Efnt var til þorramatarkappáts

„Laufey ætlar að tala um hollustuna, lýsið, en ég fæ að tala um allt þetta óholla, þorramatinn. Meira
22. febrúar 2012 | Daglegt líf | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugmyndabanki heimilisins

Hugmyndir fyrir heimilið er fjölbreytt og flott vefsíða sem þær Anna Lísa og Ingibjörg halda úti. En samkvæmt vefsíðunni eru þær léttgeggjaðar furðuverur og alltaf í stuði. Síðan var fyrst stofnuð á Facebook en óx og dafnaði hratt. Meira
22. febrúar 2012 | Daglegt líf | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

...kynnið ykkur styrktarþjálfun

Fimmti fundur vetrarins í fræðslufundaröð Laugaskokks og World Class um málefni tengd hlaupum og hlaupaþjálfun verður í kvöld klukkan 20 í Laugum. Meira
22. febrúar 2012 | Daglegt líf | 478 orð | 2 myndir | ókeypis

Streita unglinga lítt rannsökuð

Unglingsárin geta verið stressandi en streita meðal unglinga hefur hingað til verið lítið rannsökuð. Mikilvægt er að skoða sem fyrst þá þætti sem valda streitu til að draga megi úr áhrifum hennar síðar meir. Meira
22. febrúar 2012 | Daglegt líf | 149 orð | 2 myndir | ókeypis

Töfrabrögð og köttur sleginn úr tunnu

Öskudagur er sannarlega kærkominn gleðigjafi í febrúarmánuði, sprellfjörugur dagur þar sem krakkar fara í búninga og skemmta sér. Í dag kl. Meira
22. febrúar 2012 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerir skógurinn fyrir mig

Verðlaun voru veitt í ljóða- og ritgerðasamkeppni Yrkjusjóðs í Norræna húsinu á föstudaginn var. En efnt var til samkeppninnar í tilefni af Alþjóðlegu ári skóga 2011 og 20 ára formlegu afmæli Yrkjusjóðs árið 2012. Meira

Fastir þættir

22. febrúar 2012 | Í dag | 132 orð | ókeypis

Af hinum og þessum dögum

Skúli Jón Sigurðarson sendi Vísnahorninu kveðju með skemmtilegum limrum, sem ortar eru í tilefni af öllum þemadögunum sem þjóðin fær yfir sig þessa dagana. Meira
22. febrúar 2012 | Í dag | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Antonio leikur Picasso

Stórleikarinn Antonio Banderas mun leika listamanninn og málarann fræga Picasso í myndinni 33 Days eða 33 dagar. Myndin fjallar um það tímabil í lífi listamannsins þegar hann vann verk sitt Guernica sem er án efa eitt hans allra frægasta verk. Meira
22. febrúar 2012 | Fastir þættir | 148 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Djúpköfun. Norður &spade;K972 &heart;D102 ⋄873 &klubs;K98 Vestur Austur &spade;8 &spade;64 &heart;Á8753 &heart;K964 ⋄DG102 ⋄K64 &klubs;D73 &klubs;G1065 Suður &spade;ÁDG1053 &heart;G ⋄Á95 &klubs;Á42 Suður spilar 4&spade;. Meira
22. febrúar 2012 | Fastir þættir | 266 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Íslandsmótið í tvímenningi um helgina Íslandsmótið í tvímenningi verður haldið dagana 25.-26. febrúar nk. Mótið verður haldið í Valsheimilinu (Vodafonehöllinni) og hefst kl. Meira
22. febrúar 2012 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýirborgarar

Reykjavík Sóldís Eva fæddist 24. nóvember kl. 16.42. Hún vó 3.800 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Rósey Reynisdóttir og Reynir Örn... Meira
22. febrúar 2012 | Árnað heilla | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt lag í spilun í dag

„Hvert ár er áfangi sem ber að fagna,“ sagði Jóhann G. Jóhannsson, tónlistarmaður og listmálari, sem er 65 ára í dag. Meira
22. febrúar 2012 | Í dag | 21 orð | ókeypis

Orð dagsins: Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim...

Orð dagsins: Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim, sem hann sendi. (Jóh. 5, 38. Meira
22. febrúar 2012 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bg5 c5 4. e3 b6 5. Rbd2 cxd4 6. exd4 Bb7 7. Bd3 Be7 8. c3 d6 9. De2 Rbd7 10. a4 Rd5 11. Be3 a6 12. a5 b5 13. Re4 Rf8 14. Bd2 Rg6 15. g3 h6 16. c4 bxc4 17. Bxc4 O-O 18. Bd3 Dd7 19. O-O e5 20. Meira
22. febrúar 2012 | Fastir þættir | 285 orð | ókeypis

Víkverjiskrifar

Þegar Víkverji kom heim frá útlöndum um daginn blöstu við honum ósmekklegustu auglýsingar sem hann hefur séð í íslenskri verslun. Þær var að finna í Fríhöfninni en það vill svo til að hún er í eigu ríkisins. Meira
22. febrúar 2012 | Í dag | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

22. febrúar 1903 Fríkirkjan í Reykjavík var vígð. Í söfnuðinum, sem var stofnaður haustið 1899, voru þá um fimm þúsund manns. 22. Meira

Íþróttir

22. febrúar 2012 | Íþróttir | 485 orð | 2 myndir | ókeypis

„Þessi meiðsli komu á versta tíma“

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
22. febrúar 2012 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd | ókeypis

Chelsea hefur verk að vinna

Chelsea hefur svo sannarlega verk að vinna ætli liðið að komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta. Chelsea tapaði fyrir Napoli, 3:1, í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitunum í gærkvöld í stórskemmtilegum og opnum leik. Meira
22. febrúar 2012 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

Danmörk Midtjylland – Tvis Holstebro 30:21 • Þórey Rósa...

Danmörk Midtjylland – Tvis Holstebro 30:21 • Þórey Rósa Stefánsdóttir og Rut Jónsdóttir skoruðu sitt markið hvor fyrir Team Tvis Holstebro. • Tvis Holstebro er í 1.-2. Meira
22. febrúar 2012 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Danskur framherji til liðs við ÍBV

Danski sóknarmaðurinn Christian Olsen hefur náð samkomulagi við ÍBV um að leika með liðinu á komandi leiktíð. Að því er fram kemur á danska netmiðlinum bold.dk er ráðgert að hann skrifi undir samning við Eyjamenn í næstu viku. Meira
22. febrúar 2012 | Íþróttir | 761 orð | 2 myndir | ókeypis

Eyjakonur á flugi eftir áramótin og ætla að halda því áfram

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is ÍBV leikur sinn fyrsta bikarúrslitaleik í átta ár þegar liðið mætir Val í úrslitaleik Eimskipsbikarkeppni kvenna í handknattleik í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Meira
22. febrúar 2012 | Íþróttir | 433 orð | 3 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Arnold Muhren , fyrrverandi leikmaður Manchester United, Ipswich og Ajax, verður með námskeið fyrir íslenska knattspyrnuþjálfara hér á landi helgina 9. til 10. mars, ásamt Eddie van Schaick . Meira
22. febrúar 2012 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Góðu englarnir töpuðu

Helena Sverrisdóttir og stöllur hennar í Good Angels Kosice frá Slóvakíu töpuðu fyrir rússneska liðinu UMMC Ekaterinburg, 61:55, í fyrsta leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í körfuknattleik í gærkvöldi. Meira
22. febrúar 2012 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

ÍR fær Bandaríkjamann

Bandaríski körfuknattleiksmaðurinn Rodney Alexander er genginn til liðs við úrvalsdeildarlið ÍR-inga og leikur með því á lokasprettinum í úrvalsdeildinni. Þetta kemur fram á karfan.is. Meira
22. febrúar 2012 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslandsmót karla SR – Húnar 4:3 Staðan: SR 1511312103:5038...

Íslandsmót karla SR – Húnar 4:3 Staðan: SR 1511312103:5038 Björninn 161024097:5632 SA Víkingar 14815195:4326 SA Jötnar 163211146:12512 Húnar 152014049:1156 Leikir sem eftir eru: 24.2. SR – SA Víkingar 3.3. Meira
22. febrúar 2012 | Íþróttir | 344 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland upp í efsta flokk

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik karla verður í fyrsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni Evrópumóts landsliða í Kaupmannahöfn föstudaginn 20. apríl. Meira
22. febrúar 2012 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, IEX-deildin: Dalhús: Fjölnir...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, IEX-deildin: Dalhús: Fjölnir – Valur 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Haukar 19.15 Njarðvík: Njarðvík – KR 19.15 Toyotahöllin: Keflavík – Hamar 19. Meira
22. febrúar 2012 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Lengjubikar kvenna A-DEILD: Valur – Stjarnan 2:0 Rakel Logadóttir...

Lengjubikar kvenna A-DEILD: Valur – Stjarnan 2:0 Rakel Logadóttir 20., Hugrún Arna Jónsdóttir 85. Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, fyrri leikir: CSKA Moskva – Real Madrid 1:1 Pontus Wernbloom 90. – Cristiano Ronaldo 28. Meira
22. febrúar 2012 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Logi með 30 stig hjá Solna

Stórleikur Loga Gunnarssonar dugði Solna Vikings ekki til sigurs gegn LF Basket á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. LF Basket sigraði 82:80 í spennandi leik. Meira
22. febrúar 2012 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd | ókeypis

María framarlega í Svíþjóð

Skíðakonan María Guðmundsdóttir hefur staðið sig vel á mótum í Svíþjóð undanfarið. Hún keppti á alþjóðlegum svigmótum fjóra daga í röð, tvisvar í Gopshus og tvisvar í Borlänge, og varð í fimmta til sjöunda sæti í öll skiptin. Meira
22. febrúar 2012 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd | ókeypis

Mateja Zver verður ekki með Þór/KA

Mateja Zver, knattspyrnukonan snjalla frá Slóveníu, sem leikið hefur með Þór/KA síðustu fjögur árin, mun ekki spila með norðanliðinu á komandi leiktíð. Unnsteinn Einar Jónsson, formaður félagsins, staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið í gærkvöld. Meira
22. febrúar 2012 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

NBA-deildin Chicago – Atlanta 90:79 New York – New Jersey...

NBA-deildin Chicago – Atlanta 90:79 New York – New Jersey 92:100 Milwaukee – Orlando 90:93 Houston – Memphis 97:93 Dallas – Boston 89:73 Oklahoma City – New Orleans 101:93 Denver – Minnesota 103:101 *Eftir... Meira
22. febrúar 2012 | Íþróttir | 1025 orð | 3 myndir | ókeypis

Sala hetjunnar olli hamförum

Sögustund Kristján Jónsson kris@mbl.is Í sögustund íþróttablaðs Morgunblaðsins látum við hugann reika að þessu sinni tuttugu og fjögur ár aftur í tímann til borgarinnar Edmonton í Kanada. Þar riðu yfir eins konar hamfarir á þeim annars ágæta degi 9. Meira
22. febrúar 2012 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

Sú besta verður með Japan á Algarve

Homare Sawa, sem var kjörin besta knattspyrnukona heims árið 2011, verður með japanska heimsmeistaraliðinu í Algarve-bikarnum í Portúgal sem hefst næsta miðvikudag. Meira
22. febrúar 2012 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Valur vann sigur á Íslandsmeisturunum

Valur hafði betur gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar, 2:0, í fyrsta leik liðanna í A-riðli Deildabikarkeppni KSÍ, Lengjubikarnum, í knattspyrnu en leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi í gærkvöldi. Meira
22. febrúar 2012 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd | ókeypis

Vandræðagemsi fær grænt ljós

Ástralski sundmaðurinn Nick D'Arcy virðist hafa fengið grænt ljós á að freista þess að komast í ástralska sundliðið sem keppir á Ólympíuleikunum í Lundúnum í sumar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.