Greinar sunnudaginn 4. mars 2012

Ritstjórnargreinar

4. mars 2012 | Reykjavíkurbréf | 1370 orð | 3 myndir | ókeypis

Látið það ekki stöðva yður

Umræðan á Íslandi lagast lítið. Margur sem vindur sér á vettvang hennar hefur litla burði til að taka þátt en lætur það þó ekki aftra sér. Meira

Sunnudagsblað

4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 526 orð | ókeypis

Að fanga augnablikið

Myndir eru undarleg fyrirbæri,“ skrifar Guðfinna Ragnarsdóttir, ritstjóri fréttabréfs Ættfræðifélagsins, í skemmtilegu og fróðlegu bréfi sem barst Sunnudagsmogganum í tilefni af ljósmynd sem birtist með síðasta rabbi af heimilisfólkinu á... Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 409 orð | 4 myndir | ókeypis

Að hverfa eða vera yfirgefinn

Overman er nafn næstu stuttmyndar sem Mbl Sjónvarp sýnir á sunnudögum í samvinnu við Kvikmyndaskóla. Hún er sú áttunda í röðinni. Höfundur myndarinnar er Daníel Bjarnason sem lauk námi fyrir rúmu ári. Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 1671 orð | 6 myndir | ókeypis

Að kæra sig um Ísland

Haraldur Þór Stefánsson sýnir svart-hvítar landslagsljósmyndir á neðri hæð Gerðarsafns í Kópavogi næsta mánuðinn. Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 433 orð | 2 myndir | ókeypis

Að lifa áfram í skærri birtu

Öll fræði voru honum fyrst og fremst leit að lífi í víðtækustu merkingu. Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 689 orð | 2 myndir | ókeypis

Ál eða lax?

Hvernig væri nú að Landsvirkjun virkjaði í þágu náttúrunnar og hefði frumkvæði að því að breyta Þjórsá í stórkostlega laxveiðiá? Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 246 orð | 4 myndir | ókeypis

Álfamær úr tískuheimi

Pixie Geldof er yngsta dóttir Bobs Geldofs og Paulu Yates og hefur vakið athygli í samkvæmislífi Lundúnaborgar og sem fyrirsæta. Hún er líka söngkona í hljómsveitinni Violet. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 75 orð | 2 myndir | ókeypis

Baráttudagur kvenna Í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna þann 8...

Baráttudagur kvenna Í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna þann 8. mars munu fjölmörg samtök, stétta- og fagfélög standa að dagskrá í Iðnó kl. 17. Yfirskrift fundarins er Vorið kallar. Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 572 orð | 2 myndir | ókeypis

Bítlið berst til Íslands

Um hríð heyrðist ekkert í „Hljómum“, sem þó þykja hafa allhávær tæki í þjónustu sinni. Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Breytt kattakaffihús

Kattakaffihús hafa löngum verið vinsæl í stórborginni Tókýó í Japan en þar hefur kattafólk getað mætt eftir vinnu til að slaka á, leikið sér við ketti og drukkið te. Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 2506 orð | 8 myndir | ókeypis

Einskonar áhættuleikari

Ásgeir Helgi Magnússon æfði frjálsar íþróttir sem barn en byrjaði ekki að dansa fyrr en hann var átján ára gamall. Hann er nú atvinnudansari hjá Íslenska dansflokknum. Texti: Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Myndir: Ómar Óskarsson omar@mbl.is Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 642 orð | 3 myndir | ókeypis

Eins og að vinna HM í fótbolta

Kvikmyndagerðarlistin varð til í Frakklandi undir lok 19. aldar en ekki leið á löngu þar til Bandaríkjamenn náðu heimsyfirráðum í greininni. Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 133 orð | 3 myndir | ókeypis

Fésbók vikunnar flett

Mánudagur Anna Rósa grasalæknir Í dag heyrði ég þessari tinktúru lýst sem sannkölluðum „stíflueyði“. Ég held það hafi verið hrós frekar en eitthvað annað... Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 1567 orð | 6 myndir | ókeypis

Frá heimabæ Ósama og ævintýralegum nærsveitum

Borgin Abbottobad í Himalajafjöllum komst í sviðsljós fjölmiðla á síðasta ári þegar bandarískir sérsveitarmenn tóku þar af lífi nokkra íbúa í friðsælu heldri manna hverfi. Húsráðandi þar var hinn illræmdi Ósama bin Laden. Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 194 orð | 1 mynd | ókeypis

Frönsk dama

Loksins kom ég því í verk að sjá kvikmynd Woody Allen, Midnight in Paris. Ég er enginn sérstakur aðdáandi kauða en þessi mynd olli mér sannarlega engum vonbrigðum. Strax á fyrstu mínútunum féll ég. Féll fyrir París. Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 575 orð | 2 myndir | ókeypis

Heimsmeistari kvenna teflir í Hörpu

Þátttaka heimsmeistara kvenna, Hou Yifan, á Reykjavíkurskákmótinu sem hefst í Hörpu á þriðjudaginn er sérstakt ánægjuefni. Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 855 orð | 2 myndir | ókeypis

Hráefni en ekki kúnnar

Okkur Íslendingum gengur stundum illa að átta okkur á því hve útlendingar eru viðkvæmir fyrir dreifingu persónuupplýsinga, enda lifum við í litlu þjóðfélagi þar sem allir þekkja næstum alla og ef maður þekkir viðkomandi ekki þá er bara að spyrja næsta... Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 490 orð | 1 mynd | ókeypis

Hún var að prjóna á meðan

Nútímafólk ætti hiklaust að taka sér þetta til fyrirmyndar og tvinna sem oftast saman hversdagsstörf og ástarleiki. Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Komið undan feldi

Fjöllin hafa vakað í þúsund ár, sagði Bubbi Morthens. Ef þú rýnir inn í bergið sérðu glitra tár. Eftir að hafa legið veturlangt undir feldi snævar gægjast þau fram með hækkandi sól og bíða þess sem verða vill. Brosið órætt, augun svört af þrá. Mynd: Ragnar Axelsson rax@mbl.is Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 4. mars rennur út á hádegi 9. mars. Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Kýr eru göfug dýr

Hægri konan Marine Le Pen sem sækist eftir forsetaembættinu í Frakklandi í kosningunum síðar á þessu ári sótti heim alþjóðlega landbúnaðarsýningu í miðborg Parísar fyrir helgi. Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 1678 orð | 2 myndir | ókeypis

Langar til að leika karla sem slá um sig

Guðrún S. Gísladóttir er í hópi bestu leikara þjóðarinnar en segist oft fá sviðsskrekk. Hún hefur fengið sérlega góða dóma fyrir leik sinn í leikritinu Dagleiðin langa en efaðist á tímabili um að hún réði við hlutverkið. Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 390 orð | 3 myndir | ókeypis

Lengi von á einum

Biðin eftir snjallsíma frá Nokia er orðin býsna löng og einhverjir gerðu því skóna að slíkur sími myndi aldrei líta dagsins ljós. Annað kom á daginn því Nokia Lumia 800 er snjallsími í fremstu röð. Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 453 orð | 3 myndir | ókeypis

Lifandi goðsögn og hin látna

Edwards var eini leikmaðurinn sem ég hafði minnimáttarkennd gagnvart, segir Bobby Charlton Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 1385 orð | 3 myndir | ókeypis

Lugu fyrir drauminn

Danski sagnfræðingurinn Bent Jensen er harður andkommúnisti en efast um að rétt sé að efna til uppgjörs við gamla sovétsinna. Tryggja þurfi samt að engum mikilvægum upplýsingum um kalda stríðið og samskiptin við alræðisstjórnina sé stungið undir stól. Kristján Jónsson kjon@mbl.is Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Pissar í Google

Frakki nokkur er búinn að lögsækja Google út af mynd sem hægt er að sjá á götukorti Google Maps. Á myndinni sést maðurinn pissa úti í sínum eigin garði. Hann segir að vegna þessa sé hann orðinn aðhlátursefni í þorpinu sem hann býr í. Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 802 orð | 4 myndir | ókeypis

Pólitískt kraftaverk

Joachim Gauck sat í leigubíl í Berlín sunnudaginn 19. febrúar þegar síminn hringdi. Við stýrið á leigubílnum sat Vadim Belon, fæddur í Rússlandi. Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 850 orð | 1 mynd | ókeypis

Pólitískur sirkus og ónothæf lög

Umræður um landsdómsmálið á hendur Geir H. Haarde hafa leitt ýmislegt í ljós og þá ekki sízt það, að Alþingi er ófært um að taka ákvörðun um, hvort ákæra beri einhverja úr hópi þingmanna eða fyrrverandi þingmanna. Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 310 orð | 2 myndir | ókeypis

Samtök gegn sólu

Kælismiðjan Frost við Fjölnisgötu á Akureyri síðdegis á fimmtudag. Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Slagsmálahundar

Hundaslagur er gömul og gróin íþrótt í Afganistan og á hverjum föstudegi koma þúsundir manna saman við fjallsræturnar í Kabúl til að horfa á afganska slagsmálahunda af gerðinni Kuchis kljást sín í millum. Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 1126 orð | 3 myndir | ókeypis

Sól, sandur og grjót

Flestir fara til Kanaríeyja til að liggja í sólbaði, enda vita ekki allir að eyjarnar eru sannkölluð paradís göngumannsins. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 1336 orð | 3 myndir | ókeypis

Stigið niður til Heljar

„Það býr svo margt í okkar menningu sem vert er að horfa á þegar þetta peningaæði er runnið af fólki,“ segir Einar Hákonarson listmálari en norræn goðafræði, álfar, hestar, dulúðugt landslag og íslenska þjóðin eru meðal þess sem hann yrkir... Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 308 orð | 6 myndir | ókeypis

Söngleikjaórar vakna

Ég hrífst af söngleikjum. Sama hvort þeir eru sorglegir eða fyndnir. Mér hefur meira að segja dottið í hug að skrifa handrit að söngleik. Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Teygjur við lok ferðalags

Að loknu ferðalagi er tilvalið að teygja aðeins á stirðum útlimum. Leggðu barnið á bakið á mjúkt undirlag, taktu um hendurnar og teygðu varlega til beggja hliða. Krossleggðu handleggina yfir brjóstið og haltu kyrrum um stund. Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 260 orð | 1 mynd | ókeypis

Ummæli vikunnar

„Um leið og verðið fer upp í 300 krónur er ég hættur.“ Eysteinn Georgsson, formaður Freys, félags leigubílstjóra í Reykjanesbæ, en stighækkandi verð á bensíni og dísilolíu kemur sér illa fyrir stéttina. Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 41 orð | 1 mynd | ókeypis

Vesalingunum

Þjóðleikhúsið Vesalingarnir eftir Alain Boublil og Claude-Michel Schönberg, einn allra vinsælasti söngleikur leikhússögunnar, öðlast á nýjan leik líf á Stóra sviði Þjóðleikhússins í flutningi leikara og söngvara. Frumsýnt er í dag, laugardag. Meira
4. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 543 orð | 3 myndir | ókeypis

Örninn Eddie?

Fáir íþróttamenn slógu jafnrækilega í gegn á vetrarólympíuleikunum í Calgary 1988 og breski skíðastökkvarinn Eddie „The Eagle“ Edwards. Meira

Lesbók

4. mars 2012 | Menningarblað/Lesbók | 706 orð | 2 myndir | ókeypis

„Yfirframleiðsla“

Tímaritin gömlu eru gullkista fyrir þá sem vilja afla sér þekkingar um liðinn tíma – eða styrkja málkenndina. Meira
4. mars 2012 | Menningarblað/Lesbók | 181 orð | 2 myndir | ókeypis

Bóksölulisti

12. - 25. febrúar 1. Heilsuréttir Hagkaups - Sólveig Eiríksdóttir / Hagkaup 2. Svartur á leik - Stefán Máni / JPV útgáfa 3. Gamlinginn sem skreið út um gluggann - Jonas Jonasson / JPV útgáfa 4. Hausaveiðararnir - Jo Nesbø / Uppheimar 5. Meira
4. mars 2012 | Menningarblað/Lesbók | 350 orð | 2 myndir | ókeypis

Erlendar bækur

Ron Suskind _ Confidence Men ***- „Já, við getum,“ hrópaði Barack Obama eftir að hann var kjörinn forseti Bandaríkjanna haustið 2008 í kjölfar afar vel heppnaðrar kosningabaráttu. Meira
4. mars 2012 | Menningarblað/Lesbók | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Fimmtugir Rollingar

Rokksveitin Rolling Stones á fimmtíu ára afmæli á árinu og minnist þess á ýmsa vegu. 12. Meira
4. mars 2012 | Menningarblað/Lesbók | 1592 orð | 3 myndir | ókeypis

Listin þarf að vekja fólk til umhugsunar

Í Listasafni Íslands var á föstudagskvöldið opnuð viðamikil yfirlitssýning á verkum Rúríar, og er hún í öllum sölum safnsins. Gestum er boðið í ferð um viðamikla myndheima sem hún hefur unnið að síðan á áttunda áratugnum. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
4. mars 2012 | Menningarblað/Lesbók | 532 orð | 1 mynd | ókeypis

Minnesota- þríleiknum er lokið

Hrafnarnir, síðasta bókin í hinum spennandi Minnesota-þríleik norska rithöfundarins Vidar Sundstøl, er nýkomin út í íslenskri þýðingu. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
4. mars 2012 | Menningarblað/Lesbók | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Rándýr hasarblöð

Það getur borgað sig að halda upp á lesefni æskuáranna. Safn 345 hasarblaða, sem bandarískur unnandi teiknimyndasagna keypti sem drengur á fjórða áratugnum, var selt fyrir 3,5 milljónir dala á uppboði, um 430 milljónir króna. Meira
4. mars 2012 | Menningarblað/Lesbók | 244 orð | 1 mynd | ókeypis

Roðinn í austri

Þetta er drjúgur skammtur af skandinavísku þunglyndi og kemur ekki á óvart að sumir gagnrýnendur kveinka sér. Meira
4. mars 2012 | Menningarblað/Lesbók | 357 orð | 4 myndir | ókeypis

Tónlistarskæruliðar

Tónlistarhópurinn Kaleidoskop reynir á þanþol þess hvað er tónlist og hvað ekki. Vegfarendur eiga sér einskis ills von í Berlínarborg, kvikmynd er væntanleg og svo verða þau í Hörpu í haust. Ingibjörg Guðný Friðriksdóttir Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.