Greinar miðvikudaginn 7. mars 2012

Fréttir

7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Á Evrópumót og ólympíuleika

Íslenska landsliðið í brids mun í sumar keppa á bæði Evrópumótinu í brids og á ólympíuleikum. Landsliðið sem spilar á Evrópumótinu hefur þegar verið valið en mótið fer fram í Dublin á Írlandi 12.-23. júní. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Árásarmaðurinn játaði verknaðinn

Guðgeir Guðmundsson, 34 ára, sem stakk tvo starfsmenn Lagastoðar í fyrradag var leiddur fyrir dómara í gærmorgun. Þar játaði hann á sig verknaðinn. Guðgeir var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 9. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Árásarmaður í gæslu

Guðgeir Guðmundsson, 34 ára, sem stakk tvo starfsmenn lögfræðistofunnar Lagastoðar í fyrradag, var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun. Þar játaði hann á sig verknaðinn. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

„Gamla fólkið er svo þakklátt“

Sævar Már Gústavsson saevar@mbl.is Nýlega heiðraði Hrafnista þá starfsmenn sem hafa unnið í aldarfjórðung eða lengur á Hrafnistuheimilunum. Sérstök móttaka var haldin í Víkinni við Grandagarð þeim til heiðurs. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

„Öryggisgæslu lýkur aldrei“

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ráðgjafarfyrirtækið VSI öryggishönnun og ráðgjöf er með stóru bankana á sinni könnu en einnig Alþingi, ráðuneytin og fleiri opinberar stofnanir og fyrirtæki. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Bjóða störf á atvinnumessu

Mörg þúsund atvinnulausum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu hefur verið boðið á atvinnumessu, sem haldin verður í Laugardalshöllinni á morgun. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 144 orð

Blóðbankinn þakkar fyrir frábær viðbrögð við neyðarkalli

Blóðbankinn sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem hann þakkar öllum blóðgjöfum fyrir frábær viðbrögð. Blóðbankinn lýsti yfir neyðarástandi á mánudaginn og óskaði sérstaklega eftir blóði í O mínus flokki. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 541 orð | 2 myndir

Boðberi vorsins líklegast enn á leiðinni til landsins

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Þrátt fyrir að enn sé fremur kuldalegt um að litast víða um land þá berast nú fréttir af því að farfuglanir séu farnir að tylla niður fæti á landi ísa. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Bónuskerfi bílatrygginga afnumið

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Tryggingafélögin hafa á undanförnum árum lagt niður bónuskerfi ökutækjatrygginga og nú hefur Vátryggingafélag Íslands (VÍS) lagt það niður síðast félaga. Meira
7. mars 2012 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Bretar að deyja úr hræðslu

Þúsundir Breta sem hægt hefði verið að bjarga látast úr krabbameini á ári hverju vegna þess að þeir þora ekki að leita til læknis þegar fyrstu einkenni koma fram. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Bönkunum ekki bjargandi

Baldur Arnarson Una Sighvatsdóttir Það var aldrei raunhæfur kostur fyrir stjórnvöld að grípa til aðgerða á árinu 2008 til að draga úr umsvifum bankakerfisins með sölu eigna, þar með talið til erlendra aðila. Um þetta voru þeir Björgvin G. Sigurðsson,... Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Einstök börn í Háskólabíói á morgun

Afmælis- og styrktartónleikar Einstakra barna fara fram í Háskólabíói á morgun, fimmtudag. Félagið verður einmitt fimmtán ára 13. mars. Fram koma Jón Jónsson, Valdimar, Jónas Sig. og Ritvélar framtíðarinnar, Moses Hightower og Ingó og Veðurguðirnir. Meira
7. mars 2012 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Fimmtungur kjörmanna undir í forvali repúblikana

Kosið var í tíu ríkjum í forvali repúblikana um forsetaefni í Bandaríkjunum í gær en um 419 kjörmenn var að tefla. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 78 orð

Fjórar arkitektastofur vinna saman

Fjórar íslenskar arkitektastofur með sextíu manns innanborðs standa að fyrirtækinu Geysir Architects sem leitar verkefna víða um heim. Meðal annars hefur fyrirtækið leitað fyrir sér í Kúrdistan með verkfræðistofunni EFLU. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Fyrirtæki huga að öryggismálum

Kristján Jónsson Ylfa Kristín K. Árnadóttir Öryggismál fyrirtækja og stofnana eru mörgum ofarlega í huga í kjölfar alvarlegrar hnífstunguárásar á lögmannsstofunni Lagastoð á mánudag. Mikið var að gera hjá Securitas og Öryggismiðstöðinni í gær. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Góð reynsla af skipun talsmanns við húsleitir

„Ég er þeirrar skoðunar að þeir dómarar sem hafa farið með þessar kröfur hljóti eðli málsins samkvæmt að hafa metið það svo að skilyrðum laganna hafi verið fullnægt,“ segir Símon Sigvaldason, formaður dómstólaráðs. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Góður hásetahlutur í loðnutörninni

Góð loðnuvertíð skilar sér víða í auknum tekjum og bættri afkomu fólks, fyrirtækja og hins opinbera. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Hjörtur nýr ritstjóri á Útvegsblaðinu

Hjörtur Gíslason blaðamaður hefur gengið til liðs við útgáfufélagið Gogg ehf. Hann verður ritstjóri Útvegsblaðsins ásamt Sigurjóni M. Egilssyni, en mun einnig sinna skrifum í önnur blöð útgáfunnar. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Kaupverð bíla skráð á framtal

Opnað hefur verið fyrir vefframtal einstaklinga á vef ríkisskattstjóra. Fleiri upplýsingar hafa verið skráðar inn á framtalið en áður og því ættu enn fleiri að geta nýtt sér einfalda framtalið. Framtalsfrestur á netinu er til 22. mars. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 219 orð | 2 myndir

Kjarvalsmynd fór á 2,9 milljónir

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Kjarvalsmálverkið Sjómaðurinn og hafmeyjan í Eldhrauninu var selt í gær á uppboði hjá Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn fyrir 130.000 danskar krónur eða um 2,9 milljónir íslenskra króna. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Kristinn

Sólfarið Hafið, bláa hafið hugann dregur, hvað er bak við ystu sjónarrönd, spyr stúlka dreymin á svip eftir að hafa fengið nóg af roki og úrkomu og hugsar um sól og sumaryl við... Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Leita fyrir sér í Kúrdistan

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hópur íslenskra arkitektastofa hefur síðustu misseri leitað verkefna víða erlendis í nafni fyrirtækisins Geysir Architects. Meðal annars hefur fyrirtækið leitað fyrir sér í Kúrdistan með verkfræðistofunni EFLU. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Leki greinst hjá 57% kvennanna

Í síðustu viku komu 34 konur í ómskoðun hjá Krabbameinsfélagi Íslands vegna PIP-brjóstafyllinga og reyndust 17 þeirra vera með leka púða, samkvæmt upplýsingum frá Landlæknisembættinu. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Lék fyrsta leikinn fyrir stórmeistarann

Reykjavíkurskákmótið var sett í gær í Hörpu en um 200 keppendur frá um 40 löndum eru skráðir til leiks að þessu sinni og hafa aldrei verið fleiri í sögu mótsins. Á myndinni sjást, f.v. Meira
7. mars 2012 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Menn og dýr flýja mikil flóð í Austur-Ástralíu

Fjöldinn allur af kóngulóm spinnur vef sinn utan um þurrar greinar runna nærri borginni Wagga Wagga í austurhluta Ástralíu. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Mikil breyting og hröð á skipulagðri glæpastarfsemi

„Það hefur orðið mikil breyting og mjög hröð á skipulagðri brotastarfsemi hér,“ sagði Karl Steinar Valsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglu höfuðborgarsvæðisins. Hann mun ásamt Jóni F. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Mætti ekki í dómsal og féll frá bótakröfu

Andri Karl andri@mbl.is Dómari í ákærumálinu vegna skotárásarinnar í Bryggjuhverfi ákvað í gær að fresta aðalmeðferð málsins til dagsins í dag, þar sem ekki tókst að hafa uppi á mikilvægu vitni, sem gefa á skýrslu fyrir dómi. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Ná sér í örlítið bragð af bleikjunni

Birkir Fanndal Mývatnssveit Margir Mývatnsbændur hafa farið fram á ísinn þessa dagana með net til að ná sér í örlítið bragð af bleikjunni. Axel Stefánsson í Neslöndum í Mývatnssveit lét ekki segja sér tvisvar að vaka undir og hefur veitt þokkalega. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Orkusveitarfélög eru til fyrirmyndar

Vestmannaeyjabær og Akureyri hafa hlotið tilnefninguna Norrænt orkusveitarfélag 2011 í samkeppni á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar. Eru sveitarfélögin tvö sögð til fyrirmyndar hvað varðar sjálfbærar orkulausnir. Skv. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 554 orð | 3 myndir

Ótrúlegur gangur þrátt fyrir ótíð

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Loðnuaflinn á vertíðinni nálgast hálfa milljón tonna, en heildarkvótinn er um 590 þúsund tonn. Hrognafrysting er nú á fullu og má ætla að tæpar tvær vikur séu eftir af vertíðinni. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 114 orð

Sektað vegna bókatilboða

Neytendastofa hefur lagt 500.000 kr. stjórnvaldssekt á rekstraraðila fyrirtækjanna Eymundsson, Krónunnar, Nettó, Office 1 og Hagkaups vegna tilboða á bókum. Fyrir jól kynntu þessir aðilar ýmsar bækur á tilboðsverði. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 552 orð | 3 myndir

Sérstaðan nýtt til að auka fjölbreytni

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Aðallega er verið að horfa til sérstöðu svæðisins, að draga skýrar fram gæði náttúrunnar og samfélagsins. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Síðustu tónleikar GusGus í Reykjavík?

GusGus mun halda tónleika á Nasa 12. maí. Í fréttatilkynningu segir að þetta verði tónleikar með saknaðarblæ, enda útlit fyrir að staðnum verði lokað. GusGus hefur margoft leikið á staðnum og lýsir honum sem þeim besta á landinu í téðri... Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 88 orð

Skipulagðir glæpir og viðbrögð lögreglu

Rætt verður um skipulagða glæpastarfsemi og viðbrögð lögreglunnar á hádegisfundi Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál, á morgun, fimmtudag. Fundurinn verður haldinn í ráðstefnusal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu og stendur frá kl.... Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Spænska söngkonan Buika á Listahátíð

Buika kemur fram í Eldborg, Hörpu, hinn 3. júní. Um er að ræða eitt heitasta nafnið í heimstónlistinni í dag. Buika er ættuð frá Gíneu á vesturströnd Afríku en ólst upp í sígaunaþorpi á Mallorca. Hún er Grammyverðlaunahafi og söng m.a. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Staða tengd nafni Jóns Sigurðssonar

Guðmundur Hálfdanarson sagnfræðingur hefur verið skipaður í prófessorsstöðu við Háskóla Íslands sem tengd er nafni Jóns Sigurðssonar. Hann segir í fréttatilkynningu að það sé mikill heiður að gegna prófessorsstarfi sem ber nafn Jóns Sigurðssonar. Meira
7. mars 2012 | Erlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Svíar sagðir aðstoða Sáda á laun

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Sænsk yfirvöld hafa undanfarin ár unnið að því á laun að aðstoða Sádi-Arabíu við að koma á fót vopnaverksmiðju til að framleiða eldflaugar gegn skriðdrekum. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Tiltekin ummæli í bókinni Rosabaugi voru ómerkt

Andri Karl andri@mbl. Meira
7. mars 2012 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Tveir milljarðar fengið hreint vatn á tveimur áratugum

Þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna um aðgengi að hreinu drykkjarvatni hefur náðst, nokkrum árum fyrr en ætlað hafði verið. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 736 orð | 1 mynd

Upplýstur eins og aðrir ráðherrar

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Björgvin G. Sigurðsson fyrrverandi viðskiptaráðherra var fyrsta vitnið sem leitt var fyrir Landsdóm í gær, á öðrum degi réttarhaldanna yfir Geir H. Haarde. Farið var í gegnum alla ákæruliðina á hendur Geir. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 60 orð

Verkís fær gullmerki

Fyrirtækið Verkís hefur hlotið gullmerki í jafnlaunaúttekt Pricewaterhouse Cooper. Þessi úttekt greinir kynbundinn launamun innan fyrirtækja og metur hvort fyrirtæki greiði báðum kynjum sömu laun fyrir sambærileg störf. Meira
7. mars 2012 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Ögmundur styður Eyjamennina

„Samþykkt þeirra er mjög mikilvæg að mínu mati og ég tek undir þeirra málflutning,“ segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra um ákvörðun bæjarstjórnar Vestmannaeyja að beita sér fyrir stofnun félags um smíði á nýrri Vestmannaeyjaferju. Meira

Ritstjórnargreinar

7. mars 2012 | Leiðarar | 178 orð

Landsdómur í lokaðri dagskrá

Almenningur á rétt á að fylgjast með málflutningnum Meira
7. mars 2012 | Staksteinar | 194 orð | 2 myndir

Meiriháttar bókhaldsbrot

Er „fjárdráttur“ almennt talinn alvarlegra brot en „meiriháttar bókhaldsbrot“ þó að refsirammi brotanna sé hinn sami? Meira
7. mars 2012 | Leiðarar | 468 orð

Undirheimar og ofbeldi

Þrátt fyrir góðan árangur lögreglu verður glæpastarfsemin sífellt ógeðfelldari Meira

Menning

7. mars 2012 | Menningarlíf | 408 orð | 1 mynd

8,8 milljarðar fyrir Titian

Bretar hafa komið í veg fyrir að meistaraverk ítalska endurreisnarmeistarans Titians verði selt úr landi, með því að greiða eigandanum, jarlinum af Sutherland, um 8,8 milljarða króna fyrir það. Meira
7. mars 2012 | Fólk í fréttum | 384 orð | 2 myndir

Anime í bland við vísindaskáldskap

Af tölvuleikjum Friðjón Fannar Hermannsson fridjon@mbl.is Japönsku anime- og manga-myndasögurnar eiga afar dyggan aðdáendahóp og þessi tölvuleikur á eflaust eftir að sækja sitt fylgi þangað. Meira
7. mars 2012 | Leiklist | 73 orð | 1 mynd

Bastarður er nýtt norrænt sjónarspil

Bastarður – fjölskyldusaga nefnist nýtt samnorrænt sjónarspil í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar sem frumsýnt verður í Borgarleikhúsinu 1. júní nk. í tengslum við Listahátíð Reykjavíkur. Meira
7. mars 2012 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Blágresi með útgáfutónleika

Í tilefni af útgáfu fyrstu breiðskífu hljómsveitarinnar Blágresi, „Hvað ef himinninn brotnar...“ verður blásið til veglegra útgáfuhljómleika í Kaldalóni í Hörpu fimmtudagskvöldið 8. mars. Meira
7. mars 2012 | Myndlist | 189 orð | 1 mynd

Gagnrýnir listasöguna

Í nýútkomnu tölublaði Tímarits Máls og menningar hefur ítarlegur dómur Aðalsteins Ingólfssonar listfræðings um Íslenska listasögu , hið mikla verk sem kom út í fimm bindum í haust, vakið umtalsverða athygli. Meira
7. mars 2012 | Fólk í fréttum | 50 orð | 4 myndir

Húðflúrari færir sig um set

Húðflúrstofan Kingdom Within, sem hefur verið til húsa á Skólavörðustígnum við hliðina á Kaffi Babalú, flutti um helgina í betra og stærra húsnæði... reyndar í sömu götu! Meira
7. mars 2012 | Dans | 110 orð | 1 mynd

ÍD sýnir á Akureyri

Íslenski dansflokkurinn sýnir í Hofi á Akureyri á morgun kl. 18:30. Á dagskránni verða tvö ólík verk, annars vegar Großstadtsafari eftir Norðmanninn Jo Strömgren og hins vegar Minus 16 eftir Ohad Naharin. Meira
7. mars 2012 | Bókmenntir | 417 orð | 2 myndir

Leyndardómsfullt handrit frá því um 1680

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er nokkuð leyndardómsfullt handrit. Þó ýmislegt sé um það vitað er samt enn mörgum spurningum ósvarað. Meira
7. mars 2012 | Myndlist | 145 orð | 1 mynd

Sýningarlok Bjargar

Sýningu Bjargar Eiríksdóttur í Artóteki á 1. hæð Borgarbókasafns Reykjavíkur að Tryggvagötu 15 lýkur á sunnudaginn kemur. Björg lauk myndlistarnámi frá Fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri árið 2003. Meira
7. mars 2012 | Kvikmyndir | 84 orð | 1 mynd

Tarzan og hlébarðakonan

Kvikmyndasafnið sýnir Tarzan and the Leopard Woman í leikstjórn Kurts Neumans frá árinu 1946 í Bæjarbíói í kvöld kl. 20 sem og nk. laugardag kl. 16. Tarzanmyndirnar voru í fyrstu fullorðinsbíó en urðu að þrjúbíó-myndum fyrir börn hér á Íslandi. Meira
7. mars 2012 | Dans | 261 orð | 1 mynd

Túlka hversdagsleikann í Norðurpólnum

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Dansflokkurinn Spiral frumflytur verkið Discomfort in Comfort á morgun í Norðurpólnum á Seltjarnarnesi. Meira
7. mars 2012 | Fjölmiðlar | 167 orð | 1 mynd

Vafasamt erindi við landsmenn

Það var með nokkurri eftirvæntingu sem undirrituð settist fyrir framan skjáinn til að fylgjast með fyrsta þætti nýrrar syrpu af Hljómskálanum, enda hafa þættirnir hingað til verið sérlega skemmtilegir og fróðlegir um margt. Meira
7. mars 2012 | Leiklist | 303 orð | 1 mynd

Vesalingarnir í nýrri uppfærslu

Söngleikurinn Vesalinganir var frumsýndur fyrir fullu Þjóðleikhúsi sl. laugardagskvöld og á meðal áhorfenda var Emma Dolan, sem annast réttindamál vegna verksins fyrir hönd annars höfunda þess. Meira
7. mars 2012 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Við skulum sjá á Mánu, mánu

Listamaður mánaðarins í Mánu, mánu hjá Kaffifélaginu er myndlistarkonan Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir og sýnir hún þar verkið Við skulum sjá . Bryndís nam myndlist við fjöltæknideild Listaháskóla Íslands og Akademie Der Bildenden Künste í Vínarborg. Meira
7. mars 2012 | Fólk í fréttum | 454 orð | 2 myndir

Þjóðlagatónlist með frændum og vinum

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Tónlistarhátíðin Reykjavik Folk Festival er hugarfóstur Ólafs Þórðarsonar heitins og félaga hans í South River Band. Meira
7. mars 2012 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Þættinum Terra Nova aflýst hjá sjónvarpsstöðinni Fox

Leikstjórinn Stephen Spielberg á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir því þáttunum Terra Nova, sem hann framleiðir, hefur verið aflýst hjá sjónvarpsstöðinni Fox. Meira

Umræðan

7. mars 2012 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd

Afbökun lýðræðisins

Eftir Frosta Sigurjónsson: "Beint lýðræði má ekki afbakast í kapphlaup, þar sem óbeislað vald og fjármagn fær að ráða úrslitum." Meira
7. mars 2012 | Aðsent efni | 821 orð | 1 mynd

Alþjóðleg samkeppnisstaða íslensks sjávarútvegs

Eftir Ragnar Árnason: "Aðgerðir stjórnvalda eru að veikja alþjóðlega samkeppnisstöðu íslensks sjávarútvegs." Meira
7. mars 2012 | Aðsent efni | 631 orð | 1 mynd

Helgar deila

Eftir Gísla Vilhjálmsson: "Ádeila Helga Vilhjálmssonar er beitt og í stað þess að fagna ábendingunni fer Helgi Magnússon að tala um bílamál sem í raun koma þessu máli ekkert við." Meira
7. mars 2012 | Pistlar | 505 orð | 1 mynd

Nóg af hinu góða

Það er eflaust að bera í bakkafullan lækinn að vekja hér máls á farsanum sem aðdragandi komandi forsetakosninga hefur verið. Meira
7. mars 2012 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Skjaldborg tækifærismennskunnar?

Eftir Ólaf Jóhannsson: "Sú afgreiðsla Alþingis á sínum tíma að ákæra einn en sleppa hinum er ljótt dæmi um hentistefnu og klíkuskap. Á slíkt að einkenna „nýja Ísland“?" Meira
7. mars 2012 | Velvakandi | 179 orð | 1 mynd

Velvakandi

Rommí Snúðs og Snældu Það má ekki minna vera en maður þakki fyrir sig. Þessi fleygu vísuorð komu mér í hug eftir skemmtilega og gefandi stund í Iðnó á sunnudaginn var. Meira

Minningargreinar

7. mars 2012 | Minningargreinar | 227 orð | 1 mynd

Árni Guðmundsson

Árni Guðmundsson fæddist á Efri-Völlum, Gaulverjabæjarhreppi, 13. mars 1926. Hann lést 10. febrúar 2012. Útför Árna fór fram frá Selfosskirkju 18. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2012 | Minningargreinar | 764 orð | 1 mynd

Ásdís Magnea Ingólfsdóttir

Ásdís Magnea Ingólfsdóttir, „Maddý“, var fædd á Kárastíg 13 í Reykjavík hinn 20. júní 1954. Hún lést 20. febrúar 2012. Ásdís Magnea var jarðsungin frá Hallgrímskirkju þriðjudaginn 28. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2012 | Minningargreinar | 201 orð | 1 mynd

Björn Jónsson

Björn Jónsson fæddist á Fossi í Hrútafirði 4. febrúar 1915. Hann lést á Landspítalanum 13. febrúar 2012. Útför Björns fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 24. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2012 | Minningargreinar | 379 orð | 1 mynd

Guðrún Hjörleifsdóttir

Guðrún Hjörleifsdóttir fæddist á Siglufirði 9. september 1953. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 13. febrúar 2012. Útför Guðrúnar fór fram frá Hallgrímskirkju í Reykjavík 21. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2012 | Minningargreinar | 2587 orð | 1 mynd

Gunnar Örn Gunnarsson

Gunnar Örn Gunnarsson fæddist í Hudiksval í Svíþjóð 30. ágúst 1992. Hann lést af slysförum í Tansaníu 18. febrúar sl. Foreldrar hans eru hjónin Mjöll Helgadóttir Thoroddsen uppeldisfræðingur, f. 20. nóv. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2012 | Minningargreinar | 194 orð | 1 mynd

Halldór Fannar

Halldór Fannar fæddist í Reykjavík 28. apríl 1948. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 15. febrúar 2012. Útför Halldórs fór fram frá Hallgrímskirkju 24. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2012 | Minningargreinar | 107 orð | 1 mynd

Hrönn Magnúsdóttir

Hrönn Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 17. febrúar 1959. Hún lést á heimili sínu 21. febrúar 2012. Útför Hrannar fór fram frá Digraneskirkju 29. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2012 | Minningargreinar | 2779 orð | 1 mynd

Ingibjörg Brynjólfsdóttir

Ingibjörg Brynjólfsdóttir fæddist í Hlöðutúni, Stafholtstungum, 30.5. 1916. Hún lést á Skjóli 29. febrúar 2012. Foreldrar hennar voru Brynjólfur Guðbrandsson, búfræðingur og kennari, f. 18.9. 1875, d. 25.8. 1959 og k.h. Jónína G. Jónsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2012 | Minningargreinar | 1167 orð | 1 mynd

Ingólfur Ólafsson

Ingólfur Ólafsson, vélstjóri, fæddist á Njálsgötu 47 í Reykjavík hinn 8. nóvember 1916 og ólst upp í Grænumýri á Seltjarnarnesi. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 29. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ingibjörg Eiríksdóttir, f. 30.3. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2012 | Minningargreinar | 3668 orð | 1 mynd

Kristján Magnússon

Kristján Magnússon fæddist í Reykjavík 18. mars 1946. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 28. febrúar sl. Hann var sonur hjónanna Magnúsar Helga Kristjánssonar, fæddur á Ísafirði 12. júní 1921, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2012 | Minningargreinar | 760 orð | 1 mynd

Sigríður Aðalbjörg Jónsdóttir

Sigríður Aðalbjörg Jónsdóttir fæddist að Tjörnum í Eyjafirði 13. nóvember 1928. Hún lést á Hrafinstu í Hafnarfirði 23. febrúar 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Jónsson, f. 20. júní 1898, d. 18. nóvember 1973 og Guðbjörg Benediktsdóttir, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2012 | Minningargreinar | 648 orð | 1 mynd

Soffía Helga Jónsdóttir

Soffía Helga Jónsdóttir fæddist á Akranesi 25.3. 1942. Hún andaðist á Akureyri sunnudaginn 26.2. 2012. Foreldrar hennar voru Ásta Laufey Haraldsdóttir, f. 15.7. 1920, d. 25.6. 2005, og Jón Eiríkur Guðmundsson, f. 16.9. 1912, d. 17.7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

60 milljarða fjárfesting í Straumsvík

Rio Tinto Alcan fjárfestir fyrir tæpa 60 milljarða í álverinu í Straumsvík sem er að sögn fyrirtækisins stærsta fjárfestingarverkefni sem ráðist hefur verið í á Íslandi frá hruni. Meira
7. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 303 orð

Fjármálaeftirlitið minnkar eftir uppbygginguna

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
7. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Hvað þarf að breytast?

Í dag kl. 9-11 stendur viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík fyrir málstofu Meira
7. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 429 orð | 1 mynd

Komið að skuldadögum

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Evrópsk fyrirtæki þurfa að greiða 550 milljarða Bandaríkjadala (69 þúsund milljarða króna) á næstu fimm árum vegna lána sem voru tekin í tengslum við skuldsettar yfirtökur á síðustu árum. Meira
7. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Málshöfðun á hendur Olympus í Japan

Japanska fjármálaeftirlitið hefur höfðað mál gegn japanska fyrirtækinu Olympus og fyrrverandi stjórnendum fyrirtækisins í tengslum við fjársvik. Eru stjórnendur fyrirtækisins sakaðir um að hafa falið 1,7 milljarða Bandaríkjadala tap Olympus. Meira
7. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Minni hagvöxtur á evrusvæðinu en ráðgert var

Evrusvæðið er að fara í gegnum milda niðursveiflu, sagði Olli Rehn á blaðamannafundi í gær, en Rehn fer með efnahagsmál í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Meira
7. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Mistök að kaupa FIH

Lífeyrissjóðirnir ATP og PFA gerðu mistök með kaupunum á hlut í danska bankanum FIH á sínum tíma og íhuga nú að selja bankann, að því er fram kemur á vefnum eph.dk . Komið hefur í ljós að eignir bankans voru ofmetnar . Meira
7. mars 2012 | Viðskiptafréttir | 53 orð | 1 mynd

Ná til fleiri

Umfang rekstrar Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli hefur aukist mikið á undanförnum árum og er það meðal annars fyrir tilstuðlan fleiri verslana, auk þess hefur Fríverslunin náð í auknum mæli í farþega sem aðeins millilenda á vellinum. Meira

Daglegt líf

7. mars 2012 | Daglegt líf | 183 orð | 1 mynd

Kósí og gamaldags á heimilið

Það er skemmtilegt að skoða ýmiss konar útfærslur á flottri hönnun. Myndir af slíku gleðja augað og svo fær maður kannski góða hugmynd í leiðinni. Meira
7. mars 2012 | Daglegt líf | 117 orð | 1 mynd

...lærið gotneska skrautritun

Á handverkskaffi í Gerðubergi í kvöld kynnir Þorvaldur Jónasson gotneska skrautritun. Farið verður í hefðbunda stafagerð en einnig sýnd ýmis afbrigði. Fléttað verður inn sögulegum þáttum er varða leturgerðina sem er frá 12. Meira
7. mars 2012 | Daglegt líf | 283 orð | 2 myndir

Sérstök sýning á Eldhafi í kvöld

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna verður haldinn hátíðlegur um allan heim á morgun og af því tilefni efnir Borgarleikhúsið til sérstakrar styrktarsýningar á leikritinu Eldhafi í kvöld kl 19. Meira
7. mars 2012 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Tæknibreytingar í Reykjavík ræddar á líflegan hátt

Reykjavík: Tæknin og sagan kallast námskeið með Stefáni Pálssyni sem haldið verður í kvöld. Á námskeiðinu verður fjallað um sögu tæknibreytinga í Reykjavík en á fyrstu árum tuttugustu aldar breyttist Reykjavík á skömmum tíma úr smáþorpi í... Meira
7. mars 2012 | Daglegt líf | 1266 orð | 2 myndir

Þetta er rosaleg lífsreynsla

Daníel Reynisson safnar alltaf mottu í mars, þegar átak fyrir karla með krabbamein stendur yfir. Hann greindist með eitlakrabbamein rétt fyrir þrítugsafmælið, þá ungur, barnlaus námsmaður. Meira

Fastir þættir

7. mars 2012 | Í dag | 276 orð

Af forseta og flekaskilum

Davíð Hjálmar Haraldsson segir suma telja erfitt að ráða í orð og athafnir „forseta vors“ en sjálfum þyki sér þar allt liggja ljóst fyrir: Frá því hann stýristauma tók traustlegri hönd og styrkri, Ólaf ég les sem opna bók, aftan við bak, í... Meira
7. mars 2012 | Fastir þættir | 150 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Kaffihúsabrella. Norður &spade;Á74 &heart;ÁG3 ⋄G985 &klubs;ÁD2 Vestur Austur &spade;DG103 &spade;9852 &heart;876 &heart;D954 ⋄104 ⋄3 &klubs;G954 &klubs;K1097 Suður &spade;K6 &heart;K102 ⋄ÁKD742 &klubs;63 Suður spilar 6⋄. Meira
7. mars 2012 | Fastir þættir | 513 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Landslið valið sem keppir á Evrópumóti og ólympíuleikunum Landslið Íslands í brids mun keppa bæði á Evrópumótinu sem fram fer í Dublin á Írlandi 12.-23. júní og síðan ólympíuleikunum sem fram fara í Cardiff í Wales 8.-20. ágúst. Meira
7. mars 2012 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Hann veitti sálum vorum lífið og lét oss eigi verða valta á...

Orð dagsins: Hann veitti sálum vorum lífið og lét oss eigi verða valta á fótum. (Sl. 66, 9. Meira
7. mars 2012 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Bg5 a6 8. Ra3 b5 9. Rd5 Be7 10. Bxf6 Bxf6 11. c4 b4 12. Rc2 a5 13. g3 O-O 14. h4 Be7 15. Dd3 Be6 16. Bh3 Bxd5 17. Dxd5 Dc7 18. O-O a4 19. Dd3 Db7 20. Re3 Rd4 21. Hac1 Ha5 22. Rd5 Bd8 23. Meira
7. mars 2012 | Árnað heilla | 195 orð | 1 mynd

Undirbýr grásleppuvertíðina

Þær eru tvær vertíðirnar sem eru hvað annasamastar hjá Ágústi Þormari Jónssyni kjötiðnaðarmanni en það eru grásleppuvertíðin og ferðamannavertíðin. Meira
7. mars 2012 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverjiskrifar

Hvenær ætla fjölmiðlar að læra að gefa þarf forsetanum okkar næði til að tjá sig, gefa honum „tilfinningalegt svigrúm“ eins og hann orðaði það svo vel? Meira
7. mars 2012 | Í dag | 184 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. mars 1902 Sögufélagið var stofnað til þess að „gefa út heimildarrit að sögu Íslands í öllum greinum frá því á miðöldum og síðan“. Fyrsti forseti þess var Jón Þorkelsson. 7. Meira

Íþróttir

7. mars 2012 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

AC Milan slapp fyrir horn

Leikmenn AC Milan sluppu með skrekkinn þegar þeir mættu Arsenal í síðari leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í Lundúnum í gærkvöldi. Meira
7. mars 2012 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Alls 25 starfað skemur en Villas-Boas

Portúgalinn André Villas-Boas var í fyrrasumar ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea og var kynntur til leiks sem einn hæfileikaríkasti ungi þjálfarinn í bransanum. Á sunnudaginn fékk hann reisupassann, 256 dögum eftir að hafa tekið við Lundúnaliðinu. Meira
7. mars 2012 | Íþróttir | 566 orð | 2 myndir

„Hef miklar áhyggjur“

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
7. mars 2012 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Fanndís, Gunnhildur og Harpa inn

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, tilkynnti í gærkvöldi byrjunarliðið er mætir Dönum í leik um 5. sætið á Algarve Cup í Portúgal í dag. Flautað verður til leiks klukkan 11. Meira
7. mars 2012 | Íþróttir | 430 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Óðinn Björn Þorsteinsson varpaði kúlunni 19,44 metra á innanfélagsmóti FH en þetta var fyrsta mótið sem hann tekur þátt í frá því snemma á síðasta sumri. Meiðsli hafa plagað Óðin en hann er að ná fyrri styrk og átti þrjú köst yfir 19 metrana. Meira
7. mars 2012 | Íþróttir | 436 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðlaugur Victor Pálsson vonast eftir því að verða leikfær í tæka tíð fyrir fyrsta leik New York Red Bulls í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu á sunnudaginn. Meira
7. mars 2012 | Íþróttir | 450 orð | 2 myndir

Fyrsti leikurinn var frábær skemmtun

Í Laugardal Kristján Jónsson kris@mbl.is Úrslitarimma Skautafélags Reykjavíkur og Bjarnarins um Íslandsmeistaratitil karla í íshokkí byrjaði með látum í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöldi. Meira
7. mars 2012 | Íþróttir | 255 orð

Fyrsti sigur á Dönum vannst í fyrra

Ísland leikur í dag sinn síðasta leik í Algarve-bikarnum í knattspyrnu þegar tekist verður á við Dani í leik um 5. sætið á mótinu. Landsliðskonurnar taka daginn snemma því leikurinn hefst klukkan 11. Meira
7. mars 2012 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Helena lenti á sjúkrahúsi í Slóvakíu

Kristján Jónsson kris@mbl.is Helena Sverrisdóttir, landsliðskona í körfuknattleik, dvaldi í fjóra sólarhringa á sjúkrahúsi í Slóvakíu vegna veikinda sem herjuðu á hana. Helena leikur með Good Angels Kosice þar í landi. Meira
7. mars 2012 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Kristinn Ingi með tvennu í Framsigri

Kristinn Ingi Halldórsson skoraði tvö af mörkum Fram þegar liðið lagði Breiðablik, 3:1, í 1. riðli A-deildar Lengjubikarkeppninnar í knattspyrnu karla í Kórnum í gærkvöldi. Meira
7. mars 2012 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

KR – Valur 78:71 DHL-höllin, Iceland Express deild kvenna, 6. mars...

KR – Valur 78:71 DHL-höllin, Iceland Express deild kvenna, 6. mars 2012. Gangur leiksins : 0:4, 9:10, 14:13, 16:15 , 22:19, 27:28, 32:32, 35:36 , 37:38, 43:46, 47:48, 49:50 , 56:56, 56:61, 61:63, 65:65 , 71:70, 78:71 . Meira
7. mars 2012 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

KR vann í spennuleik

KR tyllti sér í fjórða sæti úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik, Iceland Expressdeildarinnar, með sigri á Val, 78:71, í framlengdum spennuleik á heimavelli sínum í gærkvöldi. Meira
7. mars 2012 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, IEX-deildin: Hveragerði: Hamar...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, IEX-deildin: Hveragerði: Hamar – Fjölnir 19.15 Njarðvík: Njarðvík – Snæfell 19.15 Schenkerhöllin: Haukar – Keflavík 19. Meira
7. mars 2012 | Íþróttir | 323 orð | 1 mynd

Lánaður fram í ágúst

Fótbolti Ívar Benediktsson og Víðir Sigurðsson Alfreð Finnbogason, landsliðsmaður í knattspyrnu, leikur með sænsku meisturunum í Helsingborg næstu mánuðina. Meira
7. mars 2012 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, 1. riðill: Breiðablik – Fram 1:3...

Lengjubikar karla A-DEILD, 1. riðill: Breiðablik – Fram 1:3 Hrannar Einarsson 25. (sjálfsm.), Kristinn Ingi Halldórsson 40., 90. – Guðmundur Pétursson 79. Staðan: Fram 33007:29 Breiðablik 32019:36 Þróttur R. 21015:43 KR 21014:43 Víkingur Ó. Meira
7. mars 2012 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Lið Björgvins er gjaldþrota

DHC Rheinland, liðið sem Björgvin Þór Hólmgeirsson handknattleiksmaður hefur leikið með frá síðasta sumri óskaði í gær eftir að verða tekið til gjaldþrotameðferðar. Meira
7. mars 2012 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Tæpt að Eiður spili aftur á tímabilinu

Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður gríska liðsins AEK sem tvífótbrotnaði í leik með liðinu í október, er rétt byrjaður að skokka og tæpt að hann nái að spila áður en keppnistímabilinu lýkur að sögn Arnars Grétarssonar, yfirmanns knattspyrnumála hjá... Meira
7. mars 2012 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

Þýskaland N-Lübbecke – Füchse Berlín 24:31 • Alexander...

Þýskaland N-Lübbecke – Füchse Berlín 24:31 • Alexander Petersson var í leikmannahópi Füchse Berlin en skoraði ekki. Dagur Sigurðsson þjálfar Füchse. Meira
7. mars 2012 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Öxlin angrar Ólaf

Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur lítið komið við sögu með danska úrvalsdeildarliðinu Nordsjælland eftir áramótin. Fyrst voru það veikindi sem angruðu Ólaf en síðustu vikurnar hafa meiðsli í öxl valdið honum vandræðum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.