Greinar sunnudaginn 25. mars 2012

Ritstjórnargreinar

25. mars 2012 | Reykjavíkurbréf | 1491 orð | 1 mynd

Spunamenn og kokkur

Á meðan spuninn er samfelldur og til viðbótar við erindisrekstrarmenn er einnig hafður uppi af þeim sem gæta eiga hlutleysis getur hann orðið seigur og jafnillt að losna við hann og þaulsætinn óboðinn gest. Meira

Sunnudagsblað

25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 82 orð | 2 myndir

24. mars Barnajógakennararnir Álfrún Örnólfsdóttir og Arnbjörg Kristín...

24. mars Barnajógakennararnir Álfrún Örnólfsdóttir og Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir standa fyrir leikjanámskeiði fyrir foreldra eða ömmu/afa og barn í jógasal Ljósheima, Borgartúni 3, á milli kl. 12 og 13 í dag, laugardag. Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 107 orð | 1 mynd

Bleikt hár bannað

Eftir að Brianna Moore litaði hárið á sér bleikt var henni bannað að mæta í skólann og missti hún þrjá daga úr skóla vegna þessa. Brianna er 12 ára og gengur í skóla í Newark í Delaware í Bandaríkjunum. Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 978 orð | 2 myndir

Dauði Trayvons Martins

Reiðialda fer nú um Bandaríkin eftir að hvítur maður á nágrannavakt, sem skaut óvopnaðan svartan dreng til bana í litlum bæ í Flórída, var látinn laus vegna þess að hann sagðist hafa verið að verja hendur sínar. Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 405 orð | 2 myndir

Fagurt syngur svanurinn

Óskarsverðlaunahátíðin er jafnan krufin til mergjar á allan mögulegan hátt. Allt féll í skugganum af Björk og svaninum á hátíðinni 2001 Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 115 orð | 4 myndir

Fésbók vikunnar flett

Mánudagur Guðbjörg R. Guðmundsdóttir Algjörlega frábært hjá Nóatúni að auglýsa eftir eftirlaunaþegum á afgreiðslukassa og í afgreiðslustörf hjá Nóatúni. Nóg til þess að nú geri ég mér ferð þangað. Þriðjudagur Árni Torfason Var að mynda fasteign í gær. Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 2279 orð | 3 myndir

Gerir það gott

Fyrirsætan og frumkvöðullinn Elettra Wiedemann er stödd hér á landi með veitingastað sinn Goodness sem hefur aðsetur á Satt í fjóra daga í tilefni Hönnunarmars. Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 1089 orð | 11 myndir

Gleðilega tískuhátíð

Ljóst er að höfuðborgin er að springa úr hönnunarkrafti því í kjölfar Hönnunarmars fylgir Reykjavík Fashion Festival (RFF). Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 560 orð | 1 mynd

Hannes og Héðinn í eldlínunni á EM í Plovdiv

Hannes Hlífar Stefánsson og Héðinn Steingrímsson stóðu sig báðir vel á fyrstu mótum skákvertíðarinnar hérlendis sem hófst með lokakeppni Íslandsmóts taflfélaga á Selfossi og Reykjavíkurskákmótið. Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 276 orð

Heiðursmerki

Nokkra athygli vakti, að kunnir bókmenntamenn tóku við krossi á Bessastöðum á nýársdag 2012. Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 297 orð | 2 myndir

Hinn eini og sanni

Þó að ýmsir framleiðendur hafi spreytt sig á spjaldtölvum virðist fólk bara vilja eina spjaldtölvu, iPad. Í gær barst til landsins nýr og umtalsvert betri iPad; hraðvirkari, með betri myndavél og margfalt betri skjá. Græjur Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 4061 orð | 3 myndir

Hvað á ég að gera annað?

„Ég er bara að vinna mína vinnu eins og allir aðrir,“ segir Hallsteinn Sigurðsson myndhöggvari. Verk hans má sjá víða um land og er hann að gefa Reykjavíkurborg þau sem standa í Gufunesi. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 135 orð | 1 mynd

Ilmandi og styrkjandi rósmarín

Rósmarín styrkir minnið. Fyrir því höfum við meðal annars orð Ófelíu í Hamlet Shakespears, og þar hitti hún naglann á höfuðið. Rósmarín í heitu vatni örvar meltingunga og blóðrásina svo að súrefnisríkt blóð streymir um líkamann og heilinn starfar betur. Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 132 orð | 2 myndir

Kistan

Afgangar Ég fer ekki ofan af því að afgangar eru málið. Lasagna er t.d. frábært að gera á sunnudegi og eiga þá afgang á mánudegi. Einmitt þegar maður nennir ekki að elda. Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 72 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 26. mars rennur út á hádegi 30. apríl. Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 361 orð | 6 myndir

Litlir hlutir geta sært

Orð geta verið særandi og því mikilvægt að hafa gát á því sem maður segir. Leggjum okkur fram við að vera umburðarlynd og góð hvert við annað. Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 109 orð | 1 mynd

Lokkarnir fjúka

Hin 12 ára Natasha Moraes de Andrade hefur fengið gælunafnið Rapunzel því hún er með svo sítt hár. Hár hennar er nærri jafn langt og hún sjálf. Hún ætlar núna að fara í klippingu í fyrsta sinn á ævinni. Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 611 orð | 4 myndir

Lögregla vill fá rýmri heimildir

Þrýst hefur verið á stjórnvöld að bæta skilyrði lögreglunnar til að takast á við skipulagða glæpastarfsemi hér á landi. Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 1985 orð | 2 myndir

Maður einfaldleikans

Rithöfundurinn Stefán Máni ræðir um í viðtali um undirheima og skáldskap. Hann segir frá uppruna sínum og erfiðri leið og ræðir um nýja bók og illu andana í henni sem hafa angrað hann. Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 91 orð | 7 myndir

Með höfuðatriðin á hreinu

Á nýliðinni tískuviku í London þar sem hönnuðir sýndu haust- og vetrartískuna 2012-13 var alls kyns höfuðskraut áberandi. Þarna var þó ekki endilega um hatta að ræða heldur höfuðskraut og skuplur. Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 832 orð | 1 mynd

Meðvirkni þjóðarinnar

Fyrir tæpum aldarfjórðungi stóð biskupskjör fyrir dyrum. Mér er minnisstæð sú áherzla sem margir kirkjunnar menn á þeim tíma lögðu á mikilvægi þess að nýr biskup yrði góður „stjórnandi“ (administrator). Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 276 orð | 4 myndir

Nilla og Nilli

Þetta kvöld borgar fólk meira en sett er upp við innganginn í félagsheimilið á Seltjarnarnesi. Hér snúa krakkarnir bökum saman og safna fyrir Níelsínu Einarsdóttur, Nillu, starfsmanni í félagsmiðstöðinni Selinu, sem glímt hefur við krabbamein. Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 739 orð | 2 myndir

Óboðleg aðstaða í Landsdómi

Málflutningi í hinu einstæða Landsdómsmáli er lokið í Þjóðmenningarhúsinu. Framkvæmd réttarhaldanna hefur verið gagnrýnd og það með réttu. Samanburður við réttarhöldin í Geirfinnsmálinu fyrir 32 árum leiðir í ljós að engar framfarir hafa átt sér stað. Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 1306 orð | 9 myndir

Samdi leikrit um tengdamömmu

Valur Freyr Einarsson fékk þá hugdettu að skrifa um tengdó, „eina litaða barnið í Höfnum“. Og nú er leikritið á leið á fjalirnar í Borgarleikhúsinu. Það fjallar um áratugalanga leit „ástandsbarns“ að vitneskju um uppruna sinn – og pabba. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 420 orð | 3 myndir

Samhugur í verki

Vonandi sýna fyrrverandi starfsbræður Deans Windass og vinir honum nauðsynlegan samhug í verki. Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 530 orð | 2 myndir

Sjálfsþurft í sveitinni

Frank Ladegaard Erichsen er bóndadurgur af bestu gerð og hefur slegið í gegn í þáttunum Bonderøven í danska ríkissjónvarpinu. RÚV hefur nú tekið þessa frábæru þætti til sýninga. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 512 orð | 1 mynd

Smiður og skólastjórafundur

5.00 Klukkan hringdi ekki, ekki heldur síminn, engu að síður vakna ég, tveimur tímum of snemma. Ekki gott mál. Velti mér í tvo tíma þar til síminn fer að væla. 7.00 Staulast fram úr og vek 10 ára son minn. Skyldan kallar. Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 385 orð

Sniðgöngumöguleiki sem getur stækkað

Fjármál og hagfræði eru í sjálfu sér ekki snúin viðfangsefni. Til að allt sé í lagi þarf að afla meira en eytt er. Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 167 orð | 9 myndir

Svanavatnið í Svartaskógi

Bak við tjöldin Listdansskóli Íslands verður með tvær sýningar á mánudaginn í Borgarleikhúsinu. Sýningin sem ber nafnið Svanavatnið í Svartaskógi er óvenjulega viðamikil í tilefni af 60 ára afmæli skólans og taka allir nemendur skólans þátt. Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 55 orð | 1 mynd

Tónleikar og kvikmynd

Glitrar á hjarnið er yfirskrift tónleika í Gerðubergi kl. 14 í dag, laugardag. Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 226 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Þetta er ein vinsælasta rúða í úra- og skartgripaverslun á Íslandi.“ Ólafur G. Jósefsson eigandi GÞ skartgripa og úra við Bankastræti. Reynt að sprengja rúðu í versluninni. Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 149 orð | 1 mynd

Yfir horfinn veg

Yfir horfinn veg nefnist stuttmynd vikunnar frá Kvikmyndaskóla Íslands og er það „fyrsta alvörustuttmyndin“ eftir Andra Frey Ríkharðsson. Hún vann Bjarkann í febrúar sl. Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 433 orð | 2 myndir

Þetta var mikið mótmælaár

...ungu gagnrýnu kynslóð á að vanmeta ekki það sem hér hefur áunnist. Meira
25. mars 2012 | Sunnudagsmoggi | 218 orð | 1 mynd

Þvottavél sem étur sokka af bestu lyst

Mikið óskaplega er leiðinlegt að þvo sokka. Aðallega vegna þess að þvottavélin étur sokka. Það er vísindalega sannað á skýringarmynd sem ég fann á netinu um daginn. Meira

Lesbók

25. mars 2012 | Menningarblað/Lesbók | 216 orð

Bóksölulisti

Eymundsson 1. The Hunger Games – Suzanne Collins 2. Catching Fire – Suzanne Collins 3. Mockingjay – Suzanne Collins 4. The Litigators – John Grisham 5. 10th Anniversary – James Patterson 6. Meira
25. mars 2012 | Menningarblað/Lesbók | 656 orð | 2 myndir

Dúddinn sem vann Júróvisjón

Þótt ekki sé vanþörf á að tala hreint út um hættur heimsins við börn hentar fullorðnum oft betur að hugsa í myndhverfingum og líkingum. Meira
25. mars 2012 | Menningarblað/Lesbók | 377 orð | 3 myndir

Erlendar bækur

Angelika Klüssendorf - Das Mädchen **** Stúlkan eftir Angeliku Klüssendorf er nöturleg lesning, en grípandi. Sagan segir frá uppvexti ungrar stúlku og bróður hennar í Austur-Þýskalandi. Faðirinn er drykkfelldur. Hann lemur móðurina. Meira
25. mars 2012 | Menningarblað/Lesbók | 292 orð | 1 mynd

Eyðilagðar bækur

Hin hliðin á málinu er svo fallegar bækur sem eru eyðilagðar af lesendum sínum. Meira
25. mars 2012 | Menningarblað/Lesbók | 418 orð | 1 mynd

Fjársjóður til næstu áratuga

Eftir Gísla Rúnar Jónsson og Grínara hringsviðsins. Bókaútgáfan Tindur gefur út, 409 bls. Meira
25. mars 2012 | Menningarblað/Lesbók | 1443 orð | 4 myndir

Hvað er það að rata um heiminn?

Óvenjulegt er um að litast í sal Listasafnsins á Akureyri. Í dag hefst þar sýning Kristins E. Hrafnssonar þar sem m.a. er að finna verk sem kemst í raun ekki fyrir í safninu, en er þar samt! Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
25. mars 2012 | Menningarblað/Lesbók | 521 orð | 2 myndir

Leikarinn Dickens

Simon Callow hefur sent frá sér ævisögu Charles Dickens og á sama tíma kemur út bréfasafn rithöfundarins. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
25. mars 2012 | Menningarblað/Lesbók | 885 orð | 2 myndir

Tilvistarlegar vangaveltur

Listamenn eiga að vera sérvitringar og fara sínar slóðir, gera það sem þeim þóknast án tillits til alls annars en sinnar eigin sérvisku. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.