Greinar sunnudaginn 6. maí 2012

Ritstjórnargreinar

6. maí 2012 | Reykjavíkurbréf | 1410 orð | 1 mynd | ókeypis

Háttvirtur fjarverandi fyrirferðarmikill í pontunni

Hinn kunni lýðræðissinni og liðsstjórnandi Álfheiður Ingadóttir skundaði í pontu Alþingis í vikulok og las bréf frá flokkssystur sinni Björgu Evu Erlendsdóttur, sem kvartaði yfir því að nafn hennar hefði verið nefnt úr ræðustól Alþingis að henni... Meira

Sunnudagsblað

6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 446 orð | 1 mynd | ókeypis

Af skriðþunga...

Sumarið er komið, samkvæmt dagatalinu, vafamál hvort veðurguðirnir séu sammála. Náttúran lifnar við, túnin grænka, tré taka við sér og fuglar syngja. Landsmenn nýta sér fjölbreytileika landsins á ólíkan hátt, oft í þeim tilgangi að njóta útiverunnar. Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 209 orð | 3 myndir | ókeypis

Áttu vatn?

Umfjöllunarefni næstu myndar í stuttmyndaröð Mbl Sjónvarps er forvitnilegt en þar kynnast tveir ungir menn á einkamálasíðu á netinu. Höfundur myndarinnar, sem heitir Áttu vatn? Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 655 orð | 2 myndir | ókeypis

Brady og Hindley dæmd

Skyldi engan undra að breska pressan hafi kallað hana „verst innrættu konu landsins“ meðan á réttarhaldinu stóð. Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 576 orð | 1 mynd | ókeypis

Börnin í forgrunni

Að þessu sinni ætlar Margrét Pála Ólafsdóttir að segja okkur frá degi í lífi sínu. Margrét Pála er okkur Íslendingum að góðu kunn og er m.a. þekkt fyrir að vera höfundur Hjallastefnunnar. 7.15 Snúsa ekki einu sinni við fyrstu hljóð frá vekjaraklukkunni. Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 35 orð | 1 mynd | ókeypis

Dómkirkja úr sandi

Mikil sandskúlptúrsýning stendur nú yfir í Kolomenskoye-safninu í Moskvu en það er undir berum himni. Meðal verka á sýningunni, sem helguð er sögu Rússlands, er þessi skúlptúr eftir Ítalann Leonardo Ugolini af dómkirkju heilags... Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 61 orð | 2 myndir | ókeypis

Elektra Ensemble Blásaratónlist verður allsráðandi á vortónleikum...

Elektra Ensemble Blásaratónlist verður allsráðandi á vortónleikum Elektra Ensemble á Kjarvalsstöðum á sunnudag kl. 20. Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 708 orð | 1 mynd | ókeypis

Er fólk fífl?

Nei, ég held nú ekki, það er kanski hægt að segja að við séum misvitur. Ég verð að viðurkenna það að ég er í þessum flokki. Þegar umræðan stóð sem hæst um það hvort leggja ætti niður Reykjavíkurflugvöll, þá skipti ég oft um skoðun. Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 796 orð | 3 myndir | ókeypis

Er hann galinn, Senegalinn?

Knötturinn hrökk af brjóstinu á Shola Ameobi og lá svona líka ljómandi vel við höggi. Það var þá ekki um annað að ræða en að flengja helvítið ærlega með utanverðum hægri fæti. Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 105 orð | 4 myndir | ókeypis

Fésbók vikunnar flett

Mánudagur Björg Magnúsdóttir Spennan magnast á Suðurlandi. Styttist í fyrstu Háskólalestarferðina í ár! Gunnleifur Gunnleifsson CITY!!! Verðskuldaður sigur:) Þriðjudagur Hafliði Breiðfjörð Það hefur hingað til verið regla að það á ekki að vinna 1. maí. Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 814 orð | 2 myndir | ókeypis

Fischer var harðhaus

Bobby Fischer Comes Home“ eða Bobby Fischer snýr heim nefnist bók sem komin er út eftir Helga Ólafsson stórmeistara, en forlagið New In Chess stendur að útgáfunni. „Sagan hefst í Eyjum vorið 1968,“ segir Helgi. Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 503 orð | ókeypis

Fljúgum hærra!

Ekki fer framhjá nokkrum manni sem fylgist með prent- og ljósvakamiðlum á Íslandi að hafin er hörð samkeppni um að flytja Íslendinga úr landi í sumarfríinu. Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 531 orð | 5 myndir | ókeypis

Góðu gæjarnir og þeir vondu

Ótrúlega lúalegt af The Sun að gera grín að mállýti nýráðins landsliðsþjálfara Englands með risafyrirsögn á forsíðu Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 1542 orð | 2 myndir | ókeypis

Hetjur mæta geðlækni

Helstu hetjur Íslendingasagna voru haldnar alvarlegum persónuleikaröskunum að mati Óttars Guðmundssonar geðlæknis. Í viðtali ræðir hann um nýja bók sína, Hetjur og hugarvíl, þar sem hann greinir hetjurnar. Niðurstöður hans eru bráðskemmtilegar og ögrandi. Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 344 orð | 6 myndir | ókeypis

Hóf en ekki megrun

Allt er gott í hófi. Mér finnst langbest að lifa samkvæmt því og stundum fer maður aðeins yfir strikið sem er allt í lagi. Megrun vil ég sleppa úr orðabókinni. Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 204 orð | 1 mynd | ókeypis

Hver líkami einstakur að stærð og lögun

Á netinu má lesa sér til um aðferðina: Góð heilsa sama af hvaða stærð við erum, eða The Health At Every Size Approach. Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 258 orð | 2 myndir | ókeypis

Hvert ertu að fara?

Þann sem fer að hjóla að ráði langar fljótlega til að vita ekki bara hvert hann sé að fara, heldur hvernig honum gangi. Þá fá menn sér sérsniðið GPS-tæki eins og Garmin Edge 800. Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 1088 orð | 7 myndir | ókeypis

Hýrnar yfir Mörkinni

Unnið er nú að því að tengja saman Mörk hjúkrunarheimili og þrjár íbúðabyggingar á Suðurlandsbraut 58-62, sem eru í eigu Grundar, dvalar- og hjúkrunarheimilis. Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 188 orð | 4 myndir | ókeypis

Í óbyggðum andar

Myndir: Ragnar Axelsson rax@mbl.is Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 1825 orð | 3 myndir | ókeypis

Klárir í slaginn?

Vart er annan flokk að finna í Evrópu, sem hefur vaxið jafn hratt í vinsældum og Sjóræningjaflokkurinn. Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Kraminn til bana

Verslunareigandi nokkur í Hainan-héraði í Kína hlaut óvenjulegan dauðdaga fyrir skemmstu. Hann hafði þá undið sér út til að banna konu einni að leggja bifreið sinni fyrir framan verslunina. Konan brást ókvæða við og tók manninn hreðjataki. Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 6. maí rennur út á hádegi 11. maí. Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 400 orð | ókeypis

Laxness og Shakespeare

Tómas Guðmundsson orti, að hjörtum mannanna svipaði saman í Súdan og Grímsnesinu. En líklega samdi William Shakespeare ein frægustu orðin um sameðli mannanna, þegar hann lét kaupmanninn í Feneyjum segja: „Hefur Gyðingur ekki augu? Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 610 orð | 1 mynd | ókeypis

Leitin að G-blettinum

En er tímabært að fagna því að tilvist þessarar uppsprettu kynferðislegrar ánægju kvenna hefur loks verið staðfest? Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 878 orð | 6 myndir | ókeypis

Los Angeles brennur

Þegar hvítur kviðdómur sýknaði fjóra lögreglumenn af að hafa barið blökkumann skapaðist stríðsástand í Los Angeles. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 566 orð | 4 myndir | ókeypis

Löng er sú Mila

Hver er þessi Mila Kunis og hvers vegna er hún allt í einu komin upp á milli Ashtons Kutchers og Demi Moore í henni Hollywood? Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Plús hvað?

Mér finnst stundum algjör óþarfi að tala um fyrirsætur í stórum stærðum, eða „plus size models“. Mér finnst nefnilega alls ekkert mikið plús við þær flestar. Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigrúnu og Sinfó

Eldborg, Hörpu Einleikari á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á fimmtudag verður Sigrún Eðvaldsdóttir, fyrsti konsertmeistari sveitarinnar. Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 973 orð | 2 myndir | ókeypis

Sigur innan seilingar

Francois Hollande, leiðtogi sósíalista, þykir sigurstranglegur í forsetakosningunum í Frakklandi í dag, sunnudag. Mánuðum saman hefur hann haft forskot á Nicolas Sarkozy forseta samkvæmt skoðanakönnunum. Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 1272 orð | 8 myndir | ókeypis

Sumar kvikmyndir eru sumarkvikmyndir

Sumarmyndir kvikmyndahúsanna eru af ýmsum toga í ár og mörg kræsileg ræman í boði. Kanónur meðal leikstjóra og stórstjörnur meðal leikara. Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 547 orð | 1 mynd | ókeypis

Tveir titlar á NM stúlkna í Stavangri

Íslensku stúlkurnar sem tóku þátt í Norðurlandamóti einstaklinga 10-20 ára í Stavangri í Noregi fyrir hálfum mánuði náðu afbragðsárangri, þeim besta á þessum vettvangi frá upphafi keppninnar. Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 884 orð | 1 mynd | ókeypis

Týnda kynslóðin – ný verkefni

Á síðustu rúmum tveimur áratugum hefur ný kynslóð Íslendinga verið að hasla sér völl í atvinnulífinu og annars staðar, sem sennilega er einhver bezt menntaða kynslóð þessarar fámennu eyþjóðar. Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 428 orð | 2 myndir | ókeypis

Um friðarvonir mannkynsins

Breyta okkur úr því að vera hlutlaust friðarríki í það að vera þátttakendur í hernaðarbandalagi Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Ummæli vikunnar

„Ég var mjög taugaóstyrkur fyrir leikinn og held ég hafi þurft að fara 20 sinnum á klósettið.“ Ólafur Stefánsson eftir leik AG Köbenhavn og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handbolta. „Þegar stórt er spurt er oft fátt um svör. Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 1640 orð | 4 myndir | ókeypis

Vonin felst í hlaupinu

Lítill bær í miðhluta Eþíópíu er helsta uppeldisstöð langhlaupara í heiminum, fólks sem hefur safnað ólympíugulli og heimsmetum síðustu tvo áratugi. Ný heimildarmynd um lífið í Bekoji verður sýnd á hátíð í Reykjavík um helgina. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
6. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Þér var nær, buxur!

Afgreiðslumanni í vínbúð í Lundúnum varð ekki um sel á dögunum þegar ræningi ruddist þar inn og heimtaði reiðufé. Maðurinn var vopnaður hnífi, sem kom ekki á óvart, þar sem um rán var að ræða. Hitt var óvæntara að hann huldi andlit sitt með nærbuxum. Meira

Lesbók

6. maí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Alltaf sama sagan

Glæpasögur flæða á markaðinn, en maður er orðinn dulítið þreyttur á þeim og fagnar þess vegna að fá bækur eins og nýjustu ljóðabók Gyrðis Elíassonar, sem geymir mikinn gæðaskáldskap. Meira
6. maí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 743 orð | 1 mynd | ókeypis

Bollywood-FjallaEyvindur og Halla

Stefnt er að því að gera kvikmynd byggða á sögunni af Fjalla-Eyvindi og Höllu með indverskum leikurum á Íslandi. Kvikmynd sem höfða ætti bæði til Íslendinga og Indverja. Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Meira
6. maí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 223 orð | ókeypis

Bóksölulisti

Eymundsson 1. Mockingjay - Suzanne Collins 2. The Hunger Games - Suzanne Collins 3. Affair - Lee Child 4. Hunger Games Trilogy Box set - Suzanne Collins 5. Dance with Dragons - George R.R. Martin 6. Those in Peril - Wilbur Smith 7. Meira
6. maí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 673 orð | 2 myndir | ókeypis

Ein íslenska eða margar?

Sýn okkar á heiminn er svo ólík að ég efast um að hún sé sprottin af sömu rótum, rótum eins og sama tungumáls. Meira
6. maí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 373 orð | 2 myndir | ókeypis

Erlendar bækur

Agent X - Noah Boyd *--- Noah Boyd er fyrrverandi útsendari bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, og í kynningu á bókarkápu er hann sagður hafa tekið þátt í mörgum af vandasömustu rannsóknum stofnunarinnar á 20 ára ferli. Meira
6. maí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 384 orð | 1 mynd | ókeypis

Fantafínn feluleikur

Eftir: James Patterson og Michael Ledwidge, JPV, 2012, 279 blaðsíður. Meira
6. maí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 656 orð | 1 mynd | ókeypis

Haustblíðan stríð í kveðskap Gyrðis

Ljóðabók eftir Gyrði Elíasson. Uppheimar, 2012. 106 síður, innb. Meira
6. maí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 568 orð | 1 mynd | ókeypis

Heili Himmlers hét Heydrich

Það er jafnan talið með mestu afrekum andspyrnumanna í seinni heimsstyrjöldinni þegar SS-maðurinn Reinhard Heydrich var felldur í Prag. Örlög Heydrichs eru undirstaða verðlaunabókarinnar HHhH. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
6. maí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 773 orð | 3 myndir | ókeypis

Heimur Auðar er einstakur

Afleggjari Auðar Övu Ólafsdóttur hefur slegið rækilega í gegn í Frakklandi. Franskur útgefandi hennar segir að bókaunnendur hafi fyrstir fallið fyrir bókinni, en síðan hafi hún náð til allra í Frakklandi. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
6. maí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 1266 orð | 5 myndir | ókeypis

Mannlífsrannsóknir á hjóli um Evrópu

Hin 25 ára gamla Kristín Grímsdóttir lagði í vikunni í mikla langferð, hún hyggst hjóla um Evrópu og jafnvel víðar. Kristín er ekki á leiðinni í hina hefðbundnu Evrópureisu eins og algengt er að jafnaldrar hennar fari í. Meira
6. maí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 629 orð | 17 myndir | ókeypis

Með tvö skip í bakgarðinum

Slippurinn í Reykjavík hefur fengið nýjan svip með opnun Icelandair Hótel Reykjavík Marina. Innandyra tvinnast nútíminn, saga hafnarsvæðisins og nálægðin við sjóinn saman í litríkan suðupott hönnunar. Texti: María Ólafsdóttir maria@mbl.is Myndir: Ómar Óskarsson omar@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.