Greinar laugardaginn 26. maí 2012

Fréttir

26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

30% fjölgun ferðafólks til Eyja

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Mikil aðsókn er til Vestmannaeyja þegar Landeyjahöfn er opin. Hér eru víða tækifæri og við viljum nýta þau,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Meira
26. maí 2012 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Aðeins 33% sögð styðja sjálfstæði

Skoskir þjóðernissinnar hófu í gær formlega baráttu fyrir því að Skotland lýsti yfir sjálfstæði frá Bretlandi. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Alvarlegar tannskemmdir hrjá marga hesta

Í vor gafst íslenskum dýralæknum tækifæri til að auka við þekkingu sína í greiningu og meðhöndlun á tannvandamálum og öðrum meinum í munni hesta. Auk lifandi hesta með og án þekktra vandamála var unnið með hrosshausa sem safnað hafði verið í sláturhúsi. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Annie Mist sló tvö heimsmet á Evrópumeistaramóti

Afrekskonan Annie Mist Þórisdóttir sló heimsmet í tveimur greinum sem hún tók þátt í á fyrsta degi Evrópumeistaramótsins í crossfit í Kaupmannahöfn í gær. Annie Mist tekur einnig þátt í liðakeppni með liði frá Crossfit Reykjavík. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Athugasemdir við Rússa

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Íslensk stjórnvöld hafa komið alvarlegum athugasemdum á framfæri við sendiherra Rússlands á Íslandi vegna karfaveiða Rússa á Reykjaneshrygg. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 47 orð

Aukið umferðareftirlit um helgar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun í sumar auka umferðareftirlit á Vesturlandsvegi, Suðurlandsvegi og Reykjanesbraut í samvinnu við embætti ríkislögreglustjóra. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

„Verkin tala“ í Háskólanum í Reykjavík

Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir röð hádegisfyrirlestra undir yfirskriftinni „Verkin tala“ dagana 29. maí til 4. júní. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Bekkir úr níu skólum unnu til verðlauna

Úrslit í samkeppninni Tóbakslaus bekkur liggja fyrir en alls fá bekkir frá níu skólum á landinu verðlaun. Keppnin var haldin meðal 7. og 8. bekkja í grunnskólum landsins. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 483 orð | 3 myndir

Enn má komast í góða veiði á sjóbirtingsslóðum

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þrátt fyrir að sjóbirtingurinn sé víðast hvað genginn úr ánum er lengi von á einum, eins og þeir þekkja sem kastað hafa í Tungulæk í Landbroti. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 1203 orð | 7 myndir

Fari varlega í óverðtryggð lán

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjármálaeftirlitið beinir því til lántakenda með óverðtryggð fasteignalán að vera viðbúnir umtalsverðri hækkun á mánaðarlegri greiðslubyrði lána. Getur hækkunin numið tugum þúsunda á mánuði. Meira
26. maí 2012 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Fjölmennasta pílagrímsferð Spánar

Pílagrímar fara á hestum yfir ána Quema í Andalúsíu á leið til helgistaðar í bænum El Rocío í Doñana-þjóðgarðinum í suðurhluta Spánar. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Fjölmörg atriði á flugdegi annan í hvítasunnu

Flugdagur Flugmálafélags Íslands verður haldinn á Reykjavíkurflugvelli, við Hótel Natura (áður Loftleiðir), mánudaginn 28. maí milli klukkan 12:00 og 16:00. Þessar flugsýningar eru árlegur viðburður og hafa þær ætíð verið fjölsóttar. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 198 orð

Flugfarþegi lak plötu á netið

Áttunda og nýjasta plata Sigur Rósar, Valtari , kom út í gær en hún er fyrsta breiðskífa sveitarinnar frá því Með suð í eyrum við spilum endalaust kom út fyrir fjórum árum. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Flutti ein til Íslands frá Kína

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is „Það er mjög spennandi að vera að útskrifast,“ segir Jia Chen, 21 árs kínversk stelpa sem útskrifaðist í gær sem stúdent frá náttúrufræðibraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta á mbl.is um helgina

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 29. maí. Fréttaþjónusta verður um hvítasunnuhelgina á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 799 orð | 4 myndir

Góð tilfinning að klára námið

sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Það er mjög góð tilfinning að klára og sérstaklega ánægjulegt að þetta skuli vera í höfn,“ segir Hekla Katharina Kristinsdóttir, sem útskrifaðist sem reiðkennari frá Háskólanum á Hólum í gær. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 231 orð

Gæsluvarðhald staðfest

Hæstiréttur staðfesti síðdegis í gær að þeir Annþór Kristján Karlsson og Börkur Birgisson skuli sæta gæsluvarðhaldi til 13. júní nk. Verjendur þeirra höfðu ekki fengið afhent rannsóknargögn lögreglu í gær. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Hiti í maímánuði gæti orðið yfir meðallagi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Vel lítur út með veður víðast hvar á landinu um hvítasunnuhelgina. Reyndar má búast við að rigni á Vestfjörðum í dag, en svo stytti upp og víða verði sólríkt. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 620 orð | 5 myndir

Humlur og asparglytta í góðum gír

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hretið í byrjun mánaðarins hægði á umsvifum skordýra, en hefur að líkindum engin varanlega áhrif, að sögn Erlings Ólafssonar, skordýrafræðings hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 67 orð

Hægt að tísta um Söngvakeppnina

Vodafone mun í kvöld bjóða upp á stöðina #12stig, útsendingu RÚV frá Evróvisjón, á rás 996 í Vodafone Sjónvarpi. Með því að stilla á stöðina verður hægt að sjá umræðu Íslendinga á Twitter flæða á skjánum um leið og hún á sér stað. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 776 orð | 2 myndir

Í vinnu fyrir slitastjóra allt haustið

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Þeir Guðmundur Haukur Gunnarsson og Jón Óttar Ólafsson, lögreglumennirnir fyrrverandi sem sérstakur saksóknari hefur kært fyrir brot á þagnarskyldu í embætti, hófu störf fyrir þrotabú Milestone í september á síðasta... Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 610 orð | 3 myndir

Kannanir benda hver í sína áttina

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Skoðanakannanir sem birtar voru í gær gefa afar mismunandi vísbendingar um fylgi forsetaframbjóðenda. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Kartöflugarðar Mývetninga tættir upp

Mývatnssveit Í Mývatnssveit er löng hefð meðal íbúa fyrir kartöfluræktun í Bjarnarflagi til heimilisnota. Það er einkum tvennt sem þessu veldur. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 64 orð

Keppt í rugby

Rugby Ísland mun keppa við áhafnarmeðlimi franska herskipsins Monge sem er hér á landi þessa dagana. Leikurinn fer fram á grasvellinum við Hvaleyrarvatn í Hafnarfirði kl. 17:00 mánudaginn 28. maí. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Kostnaður við komu 4 milljónir

Ekki hefur verið sótt um aukafjárveitingu vegna kostnaðar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu við heimsókn kínverska forsætisráðherrans Wens Jiabaos. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Kúnum hleypt út í sumarið

Það er stórviðburður í sveitum landsins þegar kúnum er hleypt út á vorin. Um helgina gefst almenningi kostur á að fylgjast með þessu á tveimur sveitabæjum. Í dag, laugardag kl. 11. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Land-spítalinn sparar

Enn þarf að spara á Landspítalanum og nú þarf að spara sem svarar 125 milljónum króna á ársgrundvelli. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 212 orð | 2 myndir

Lántakendur varaðir við

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Grípi Seðlabankinn til þess ráðs að hækka vexti frekar gæti það haft veruleg áhrif á mánaðarlega greiðslubyrði af óverðtryggðum fasteignalánum. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

Líflegt í smábátahöfninni

ÚR BÆJARLÍFINU Gunnar Kristjánsson Grundarfjörður Það er vor í lofti þessa dagana í Grundarfirði; sunnanþeyr og gróðrarskúrir svo horfa má á grasið vaxa og trén laufgast. Sannarlega kærkomið eftir kaldan og hretviðrasaman vetur. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 115 orð

Lífríki Vífilsstaðavatns skoðað

Lífríki Vífilsstaðavatns verður í forgrunni í gönguferð sem Háskóli Íslands og Ferðafélag Íslands standa að í sameiningu undir yfirskriftinni „Með fróðleik í fararnesti“ sunnudaginn 27. maí, hvítasunnudag, kl. 14. Meira
26. maí 2012 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Líklega elstu hljóðfæri heimsins

Vísindamenn hafa fundið og rannsakað flautur sem eru taldar vera elstu hljóðfæri sem fundist hafa í heiminum. Flauturnar eru úr fuglabeinum og fílabeini og fundust í helli í sunnanverðu Þýskalandi. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Margir á leið út á land um hvítasunnuhelgina

Umferð var áberandi meiri um Borgarnes síðdegis í gær í aðdraganda hvítasunnuhelgar en verið hefur undanfarnar helgar, að sögn lögreglunnar. Umferðarstraumurinn lá að sunnan og norður og vestur á land. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Meiri útgjöld í hreinsun á veggjakroti

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Reykjavíkurborg hyggst auka útgjöld til hreinsunar á veggjakroti á þessu ári. Undanfarin ár hefur hreinsun að mestu verið innan miðborgarinnar en úthverfin hafa setið á hakanum. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Nefnd fer yfir vegi og skipulag

Í ráði er að skipa nefnd til að fara yfir lög og hlutverk sveitarfélaga og ríkisins við ákvarðanir um lagningu vega þar sem ágreiningur er á milli Vegagerðarinnar og sveitarfélaga. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Ómar

Útivist Sumt ungt fólk þarf ekki sérstakt átak til að hjóla, það bara hjólar, jafnt á Austurvelli sem annars... Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 578 orð | 3 myndir

Perlurnar þurfa ekki að drabbast niður

Sviðsljós Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Fyrirsjáanlegt er að metaðsókn verði að íslenskum náttúruperlum í sumar enda von á fleiri erlendum ferðamönnum en nokkru sinni fyrr. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 862 orð | 4 myndir

Reiðhöll reist í sjálfboðavinnu

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Reiðhöll Hestamannafélagsins Sleipnis verður vígð á Selfossi í dag við mikla viðhöfn. Meira
26. maí 2012 | Erlendar fréttir | 122 orð

Risaútvarpssjónauki reistur í Suður-Afríku og Ástralíu

Tilkynnt var í gær að ákveðið hefði verið að stærsti útvarpssjónauki heims yrði reistur í tveimur löndum, Ástralíu og Suður-Afríku. Bæði ríkin höfðu keppst um að fá SKA-sjónaukann svonefnda og segja má að niðurstaðan sé salómonsdómur. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Sakfelldir fyrir innflutning

Andri Karl andri@mbl.is Tveir karlmenn voru dæmdir til fangelsisvistar fyrir hlutdeild sína í Straumsvíkurmálinu svonefnda í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
26. maí 2012 | Erlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Síðasta skóladegi fagnað

Kornungur nemandi heldur á bjöllu í herskóla í Pétursborg í gær þegar unglingar úti um allt Rússland fögnuðu síðasta skóladeginum fyrir sumarfrí með athöfn sem nefnist „Síðasta... Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Sjómenn æfðir í sjóbjörgun við Engey

Námskeiðum í Slysavarnaskóla sjómanna lýkur með því að sjómennirnir eru æfðir í að taka á móti björgunarþyrlu og að vera bjargað úr sjó. Slíkar æfingar eru haldnar alla föstudaga þegar námskeiðin eru haldin, að sögn stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Stígurinn í Dyrhólaey var færður

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl. Meira
26. maí 2012 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Stuðningurinn við konungdæmið hefur aldrei mælst meiri

Ný skoðanakönnun bendir til þess 69% Breta séu hlynnt því að Bretland verði áfram konungdæmi en 22% vilji að það verði afnumið. Stuðningurinn við konungdæmið hefur aldrei verið jafnmikill frá því rannsóknafyrirtækið ICM hóf slíkar kannananir árið 1997. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Störfum í bönkum fækkað um 2.000

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Störfum hjá fjármálafyrirtækjum hefur fækkað um 2.000 frá því vorið 2008. Útibúum bankanna hefur fækkað um helming á sama tíma. Meira
26. maí 2012 | Erlendar fréttir | 494 orð | 4 myndir

Úrslitin virðast áfall fyrir egypska byltingarmenn

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
26. maí 2012 | Erlendar fréttir | 288 orð

Var hræddur um að deyja

Einn lögreglumannanna, sem handtóku fjöldamorðingjann Anders Behring Breivik á Útey 22. júlí í fyrra, bar vitni fyrir réttinum í Ósló í gær. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Verðlaunatillagan kynnt í næstu viku

Dómnefnd hönnunarsamkeppni fangelsisbyggingar á Hólmsheiði í Reykjavík hefur lokið yfirferð sinni á þeim 18 tillögum sem bárust í samkeppnina. Dómnefndin mun kynna verðlaunatillögurnar og aðrar tillögur sem bárust þriðjudaginn 5. júní næstkomandi. Meira
26. maí 2012 | Innlendar fréttir | 146 orð

Þarf meiri tíma til að finna lausn

„Við vorum með frumvarp um kirkjugarðana á okkar vinnsluborði en það reyndist þurfa meiri skoðunar við innan stjórnsýslunnar,“ segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra um fjárhagsvanda kirkjugarða landsins. Meira

Ritstjórnargreinar

26. maí 2012 | Leiðarar | 539 orð

„Það er allt frosið“

Hér þarf fleiri störf en ekki feluleiki með atvinnuleysistölur Meira
26. maí 2012 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd

Einstök aðferð

Í umræðum þingmanna um tillögu Vigdísar Haukdsóttur um að leyfa þjóðinni að greiða atkvæði um hvort halda skyldi aðlögunarferlinu að ESB áfram kom fram að kosningar um slíkt tíðkuðust ekki í öðrum ríkjum. Þar væri ekki kosið fyrr en samningur lægi... Meira
26. maí 2012 | Leiðarar | 90 orð

Hækjur ríkisstjórnarinnar

Þingmennirnir þrír kolféllu á prófinu Meira

Menning

26. maí 2012 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

7 tomma vínylplata og breiðskífa í sumar

Hljómsveitin Retro Stefson hefur sent frá sér 7 tomma vínylplötu með laginu „Qween“ en á b-hlið plötunnar má finna endurhljóðblandaða útgáfu af laginu „Hermigervill“. Meira
26. maí 2012 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

„Við tökum þetta af festu“

Lag Íslands í Evróvisjónkeppninni er það sjöunda sem flutt verður í kvöld þegar lokakeppnin fer þar fram. „Þetta verður fínt annað kvöld. Meira
26. maí 2012 | Myndlist | 257 orð | 1 mynd

Frekar gamaldags við fyrstu sýn

Myndlistarmennirnir Davíð Örn Halldórsson, Helgi Þórsson og Sigtryggur Berg Sigmarsson opna í dag kl. 16 sýningu á verkum sínum í Galleríi Ágúst. Meira
26. maí 2012 | Hugvísindi | 125 orð | 1 mynd

Fyrsti arkitektinn

Vestanvindar nefnist dagskrá sem haldin verður í Edinborgarhúsinu á Ísafirði nk. mánudag kl. 14 og tileinkuð er Rögnvaldi Á. Ólafssyni sem nefndur hefur verið fyrsti íslenski arkitektinn. Meira
26. maí 2012 | Kvikmyndir | 254 orð | 2 myndir

Hjartnæm stund á milli stríða

Leikstjórn: Barry Sonnenfeld. Handrit: Etan Cohen. Aðalhlutverk: Will Smith, Tommy Lee Jones, Josh Brolin, Jemaine Clement, Michael Stuhlbarg og Emma Thompson. 106 mín. Bandaríkin, 2012. Meira
26. maí 2012 | Tónlist | 539 orð | 2 myndir

Í fullum blóma

Þau Scally og Legrand hafa enda yfir sér ókennilega áru, eru þetta systkin? Elskendur? Meira
26. maí 2012 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Krúttlegar ömmur í sviðsljósinu

Ég elska ömmur. Þær eru góðar og vitrar, fyndnar og geðgóðar og líka uppátækjasamar og dálítið sérvitrar. Sjálfsagt eru einhverjar nútímaömmur sem falla ekki undir þessa lýsingu og eru leiðinda dekurrófur og það er þá bara þeirra vandamál. Meira
26. maí 2012 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Leiðsögn um Sjálfstætt fólk

Sænski sýningarstjórinn og fagurfræðingurinn Jonatan Habib Engqvist verður með leiðsögn um [I]ndependent people eða Sjálfstætt fólk í Listasafni Íslands á morgun milli kl. 13-14. Meira
26. maí 2012 | Tónlist | 379 orð | 1 mynd

Líflegir og kraftmiklir ljóðasöngvar

Sigyn Jónsdóttir sigyn@mbl.is Þýski tenórinn Christoph Prégardien heldur tónleika ásamt píanóleikaranum Ulrich Eisenhlohr í Hörpu á morgun en tónleikarnir eru hluti af dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Meira
26. maí 2012 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

L-JahGun þeytir skífum á Faktorý

Plötusnúðahópurinn RVK Soundsystem hefur haldið mánaðarleg reggíkvöld í hartnær tvö ár, á Faktorý og Hemma & Valda og í kvöld fær hópurinn góðan gest frá Finnlandi, plötusnúðinn L-JahGun. Meira
26. maí 2012 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Páll Óskar heldur Evróvisjónball

Páll Óskar Hjálmtýsson mun halda sitt árlega Evróvisjónball í kvöld á tónleikstaðnum Nasa og hefst það kl. 23. Verður það jafnframt í síðasta sinn sem Páll Óskar heldur slíkt ball á Nasa þar sem staðnum verður lokað í júní. Meira
26. maí 2012 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Prímadonnur Íslands í Hömrum

Prímadonnur Íslands er yfirskrift tónleika sem Tónlistarfélag Ísafjarðar stendur fyrir í Hömrum mánudaginn 28. maí kl. 15. Meira
26. maí 2012 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Rangt haft eftir Soler

Pastora Soler, söngkonan sem flytur framlag Spánar í ár í Evróvisjón, „Quedate Conmigo“, segir það rangt hafa verið haft eftir sér að fulltrúar spænska ríkissjónvarpsins hafi beðið hana um að sigra ekki í keppninni. Meira
26. maí 2012 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Stórsveit Reykjavíkur í Hörpu

Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í Kaldalónssal Hörpu á morgun kl. 14. Gestur hljómsveitarinnar að þessu sinni verður tónskáldið og stjórnandinn Geir Lysne frá Noregi. Hann mun stjórna heilli dagskrá eigin verka. Meira
26. maí 2012 | Tónlist | 777 orð | 1 mynd

Tilviljanakennt ævintýri

Sigyn Jónsdóttir sigyn@mbl. Meira
26. maí 2012 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Top Of The Pops á svið

Breski sjónvarpsþátturinn Top Of The Pops mun snúa aftur í október sem sviðsverk sem sýnt verður víða um Bretland. Hópur söngvara mun koma fram í verkinu auk hljómsveitar og þá verður einnig nýtt efni úr þáttunum sem BBC sýndi til margra ára. Meira
26. maí 2012 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Tónleikum Of Monsters and Men fjölgar

Þrennum tónleikum hefur verið bætt við í tónleikaferð hljómsveitarinnar Of Monsters um Bandaríkin, í Maine, Vermont og Kaliforníu í júlí og ágúst. Meira
26. maí 2012 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Umdeildar myndir frá Aserbaídsjan

Sýning með myndum Páls Stefánssonar ljósmyndara verður opnuð hjá bókaútgáfunni Crymogeu í dag kl. 14, en sýningin stendur út júní. Á sýningunni gefur að líta myndir Páls frá Sumgayit í Aserbaídjan. Meira

Umræðan

26. maí 2012 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Gleði fyrir öll börn – líka á Netinu

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Við, sem berum ábyrgð á börnunum, verðum að sameinast um að vernda þau bæði fyrir hættulegu efni á Netinu og einnig fyrir hættulegu fólki sem vill misbjóða og misnota börn." Meira
26. maí 2012 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Gömul ung og ung gömul

Ung gamalmenni og gömul ungmenni geta upp til hópa skemmt sér eins vel og aðrir. Að minnsti kosti þau sem gengið hafa í grunnskóla í höfuðstað Norðurlands. Meira
26. maí 2012 | Bréf til blaðsins | 494 orð | 1 mynd

Hann er vandsetinn skítabekkurinn

Frá Guðmundi S. Brynjólfssyni: "Ólafur Ragnar hefur gert forsetaembættið svo pólitískt að ófært er að hann sitji áfram að Bessastöðum, hann hefur fært úr lagi það sameiningartákn sem embættið var þegar Kristján þéraði bændur og búalið og Vigdís gróðursetti stilka svo sauðkindin mætti..." Meira
26. maí 2012 | Aðsent efni | 297 orð | 1 mynd

Hvað segja bændur?

Eftir Svandísi Svavarsdóttur: "Stjórnvöld umhverfismála hafa undanfarið átt samtal við fulltrúa Bændasamtakanna og til stendur að halda því samtali áfram og styrkja samvinnuna." Meira
26. maí 2012 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Málfrelsi ráðherra á Alþingi

Eftir Ástu R. Jóhannesdóttur: "Sú venja hefur lengi verið á Alþingi að þingmenn og ráðherrar geti flutt yfirlýsingu „um atkvæðagreiðslu“ áður en hún hefst. Byggist það á 7. mgr. 65. gr. þingskapa." Meira
26. maí 2012 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Opið bréf til formanns viðskipta- og efnahagsnefndar Alþingis

Eftir Hörpu Njáls: "Það er mikilvægt að fylgja svo afgerandi orðum eftir með markvissum tillögum og aðgerðum. Ef ekki, flokkast slíkar yfirlýsingar undir froðusnakk." Meira
26. maí 2012 | Bréf til blaðsins | 497 orð | 1 mynd

Opið bréf til hr. Hermann Sausen, sendiherra Þýskalands í Reykjavík

Frá Hrólfi Þorsteinssyni Hraundal: "Sælir megið þér vera, hr. Hermann Sausen, og sælir megið þér og fara, hr. Sausen. Ég vek athygli yðar á því, hr." Meira
26. maí 2012 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Plágurnar þrjár

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Á seinasta ári var hlutfall 60 ára og eldri af þegnum landsins 16,7%" Meira
26. maí 2012 | Bréf til blaðsins | 424 orð | 1 mynd

Ríkisstjórn Íslands

Frá Stefaníu Jónasdóttur: "Í Kastljósi hinn 15. maí síðastliðinn kom fram að það væru miklar hafnarframkvæmdir í gangi við Langanes. Því hefur ekkert heyrst fyrr um þetta mál? Hvar eru frétta- og blaðamenn þessa lands, af því að hér vakna nú spurningar." Meira
26. maí 2012 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd

Sjávarútvegur – undirstaða Vestfjarða

Eftir Gunnar Þórðarson: "Það eina sem getur bjargað Vestfjörðum er öflugur sjávarútvegur sem rekinn er á markaðslegum forsendum." Meira
26. maí 2012 | Aðsent efni | 356 orð | 1 mynd

Skólatuddinn kvartar undan einelti

Eftir Páll Steingrímsson: "Afleiðingin af þessu stjórnleysi er einföld; lakara hráefni, offramboð og lægra verð..." Meira
26. maí 2012 | Aðsent efni | 848 orð | 1 mynd

Um aðild að ESB

Eftir Vilhjálm Skúlason: "Það er því líklegt að aðild að Evrópusambandinu, þar sem hinir stóru og sterku ráða því sem þeim þóknast, muni snúast upp í nýja sjálfstæðisbaráttu." Meira
26. maí 2012 | Velvakandi | 151 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hvað er með Norðlendinga? Ég heyri það víða að menn furða sig mjög á forsvarsmönnum Norðlendinga. Þeir virðast telja öll meðul leyfileg til að ná sínu fram. Meira
26. maí 2012 | Bréf til blaðsins | 520 orð | 1 mynd

Vinir okkar í Brussel, forsetakosningar framundan

Frá Karli Jónatanssyni: "ESB notar hvert tækifæri til að sýna okkur Íslendingum hversu miklir vinir okkar það er. Tökum Icesave fyrst: Stendur ESB með okkur íslensku þjóðinni eða ræningjunum Bretum og Hollendingum?" Meira

Minningargreinar

26. maí 2012 | Minningargreinar | 241 orð | 1 mynd

Freyja Jóhannsdóttir

Freyja Jóhannsdóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 10. september 1932. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 17. maí 2012. Útför Freyju fór fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 24. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2012 | Minningargreinar | 1973 orð | 1 mynd

Friðbjörg Ingjaldsdóttir

Friðbjörg Ingjaldsdóttir fæddist í Reykjavík 8. október 1918. Hún lést á Landspítalanum 14. maí 2012. Útför Friðbjargar fór fram frá Dómkirkjunni 23. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2012 | Minningargreinar | 1910 orð | 1 mynd

Guðjón Sigurkarlsson

Guðjón Sigurkarlsson, læknir, fæddist í Reykjavík 17. október 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 19. maí 2012. Foreldrar hans voru Sigurkarl Stefánsson, menntaskólakennari og stærðfræðingur, f. 2. apríl 1902 á Kleifum í Gilsfirði, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2012 | Minningargreinar | 2434 orð | 1 mynd

Guðmundur Fertram Sölvason

Guðmundur Fertram Sölvason fæddist í Efri-Miðvík í Miðvík í Aðalvík 24. júlí. 1922. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 21. maí 2012. Foreldrar hans voru Sölvi Þorbergsson, bóndi í Efri-Miðvík, f. 22.3. 1895, d. 11.11. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2012 | Minningargreinar | 228 orð | 2 myndir

Hinrik Hinriksson

Hinrik Hinriksson fæddist í Reykjavík 14. júlí 1982. Hann lést í Osló, Noregi, 12. maí 2012. Foreldrar Hinriks eru Hinrik Aðalsteinsson, f. 15.5. 1950, og Friðlín Valsdóttir, f. 25.7. 1951. Eldri systir Hinriks var Klara Berta Hinriksdóttir, f. 17.11. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2012 | Minningargreinar | 680 orð | 1 mynd

Jökull Kristjánsson

Jökull Kristjánsson fæddist á Patreksfirði 21. júní 1964. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. maí 2012. Foreldrar hans eru Erla Hafliðadóttir frá Hvallátrum, f. 3. september 1930 og Kristján Jóhannesson frá Hjallatúni, Tálknafirði, f. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2012 | Minningargreinar | 2775 orð | 1 mynd

Kjartan Jónsson

Kjartan Jónsson fæddist á Selfossi 20. nóvember 1952. Hann varð bráðkvaddur í Esjuhlíðum 13. maí 2012. Útför Kjartans fór fram frá Hallgrímskirkju 25. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2012 | Minningargreinar | 1436 orð | 1 mynd

Kristrún Ósk Kalmansdóttir

Kristrún Ósk Kalmansdóttir fæddist í Ártúni á Kjalarnesi 23. mars 1934. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 17. maí 2012. Foreldrar hennar voru Júlíana Guðbjartsdóttir, f. 20. júní 1915, d. 11. mars 1974 og Kalman Steinberg Haraldsson, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2012 | Minningargreinar | 6010 orð | 1 mynd

Laufey Bjarkadóttir

Laufey Bjarkadóttir fæddist að Litlu-Reykjum í Reykjahverfi 23. júlí 1941. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 6. maí 2012. Hún var dóttir Marenar Huldu Þórarinsdóttur frá Kollavík í Þistilfirði, f. 3.12. 1911, d. 20.7. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2012 | Minningargreinar | 2093 orð | 1 mynd

Ólafur Einar Ólafsson

Ólafur Einar Ólafsson fæddist í Reykjavík 6. mars 1958. Hann lést 17. maí 2012. Útför Ólafs Einars fór fram frá Grafarvogskirkju 25. maí 2012. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2012 | Minningargreinar | 1567 orð | 1 mynd

Reynir Ísfeld Kjartansson

Reynir Ísfeld Kjartansson fæddist í Reykjavík 23. apríl 1938. Hann lézt á Benidorm á Spáni 5. maí 2012. Foreldrar hans voru Kjartan Páll Kjartansson, málarameistari í Reykjavík, f. 20. júní 1914 á Stokkseyri, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2012 | Minningargreinar | 1896 orð | 3 myndir

Sigmund Jóhannsson

Sigmund Jóhannsson fæddist í Ibestad í Gratangen, Noregi, 22. apríl 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 19. maí 2012. Foreldrar Sigmunds voru Jóhann Daníel Baldvinsson, f. 22.7. 1903, d. 9.4. 1990 og Cora Sofie Baldvinsen, f. 20.9. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 64 orð | 1 mynd

4,9 milljarðar rekstrarhagnaður hjá OR

Rekstrarhagnaður Orkuveitu Reykjavíkur varð 4,9 milljarðar króna á fyrsta ársfjórðungi 2012. Það er afkomubati fyrir fjármagnsliði og skatta um liðlega 42% frá sama tímabili 2011. Meira
26. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 133 orð

Minni hagnaður Eimskips

Hagnaður Eimskips á fyrsta fjórðungi þessa árs nam 98 milljónum króna, borið saman við 928 milljónir á sama tímabili fyrir ári. Munurinn skýrist af því að á fyrsta ársfjórðungi síðasta árs innheimti Eimskip útistandandi kröfur upp á einn milljarð króna. Meira
26. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 647 orð | 3 myndir

Raunhæft að ríkið greiði sér brátt arð úr bönkunum

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
26. maí 2012 | Viðskiptafréttir | 73 orð | 1 mynd

Selja í Hampiðjunni

Landsbankinn hf. hefur ákveðið að bjóða til sölu allan eignarhlut sinn í Hampiðjunni hf. eða sem nemur 10,93% af útgefnu hlutafé í félaginu. Lágmarkshlutur hvers tilboðs skal vera 10.000. Meira

Daglegt líf

26. maí 2012 | Daglegt líf | 521 orð | 5 myndir

Blúndur á faróa, dömur og nunnur

Flestum heimildum ber saman um að handavinnuaðferðin orkering sé upprunnin í ítölskum nunnuklaustrum. Hérlendis varð slík aðferð vinsæl til að nota í þjóðbúninginn og kraga á peysuföt en einnig í dúka og fleira. Meira
26. maí 2012 | Daglegt líf | 354 orð | 2 myndir

Blúsdívan Grana Louise á Hvolsvelli í kvöld

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl. Meira
26. maí 2012 | Daglegt líf | 261 orð | 1 mynd

Félagsskapurinn mikilvægastur

Á bak við vefsíðuna reluctantentertainer.com býr sú hugmynd að hvetja fólk til að sýna gestrisni og auka samkennd með því að fólk hittist oftar og njóti þess að eiga góða stund yfir mat og drykk. Meira
26. maí 2012 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd

...hlýðið á Útidúr og félaga

Hljómsveitin Útidúr heldur tónleika á skemmtistaðnum Faktorý á sunnudaginn 27. maí ásamt hljómsveitunum Úlfur Úlfur, Boogie Trouble og Enkidú. Meira

Fastir þættir

26. maí 2012 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. d3 Bc5 4. Rf3 Rc6 5. c3 d6 6. Rbd2 O-O 7. Bb3 Be6...

1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. d3 Bc5 4. Rf3 Rc6 5. c3 d6 6. Rbd2 O-O 7. Bb3 Be6 8. O-O d5 9. De2 He8 10. Rg5 Bg4 11. Rdf3 Bh5 12. exd5 Rxd5 13. De4 Rf6 14. Dc4 De7 15. Be3 Bd6 16. Bd1 a6 17. Rh4 h6 18. Re4 Rxe4 19. Bxh5 Rf6 20. Bf3 e4 21. dxe4 Re5 22. Meira
26. maí 2012 | Í dag | 1704 orð | 1 mynd

AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Samkoma í dag, laugardag...

ORÐ DAGSINS: Hver sem elskar mig. Meira
26. maí 2012 | Árnað heilla | 262 orð | 1 mynd

„Dúxinn að austan“ fer á AA-fund

Tryggvi „Hringur“ Gunnlaugsson er 67 ára í dag. Hann segist ekki ætla að gera neitt sérstakt á afmælisdeginum en stefni þó að því að fara á AA-fund í Héðinshúsinu eins og hann gerir þrisvar í viku. Meira
26. maí 2012 | Árnað heilla | 271 orð | 1 mynd

Brynjólfur Bjarnason

Brynjólfur Bjarnason, alþingismaður og ráðherra, fæddist á Hæli í Gnúpverjahreppi 26. maí 1898. Foreldrar hans voru Bjarni Stefánsson, bóndi í Eyði-Sandvík í Flóa, og k.h., Guðný Guðnadóttir. Meira
26. maí 2012 | Árnað heilla | 61 orð | 1 mynd

Eilífur Örn Jónsson

30 ára Eilífur Örn er fæddur á Húsavík og ólst upp í Haga í Aðaldal. Hann býr á Akureyri og er verkstjóri hjá Slippnum á Akureyri. Eilífur er meistari í vélvirkjun frá VMA. Systur Arnheiður, f. 1975, kennari, Droplaug Margrét, f. Meira
26. maí 2012 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Marías Hjálmar Guðmundsson

30 ára Marías ólst upp í Hveragerði og á Akranesi. Hann býr í V-Leirárgörðum, Hvalfjarðarsveit. Hann starfar sem bifvélavirki á Grundartanga. Maki Karen Líndal Marteinsdóttir, f. 1983, tamningakona og reiðkennari. Sonur Marteinn Bóas, f. 2009. Meira
26. maí 2012 | Í dag | 359 orð

Má ég hitta þig kannski í gær?

Karlinn á Laugaveginum var með enska limrubók í handarkrikanum, þegar ég hitti hann, og tuldraði fyrir munni sér: There was a young lady named Bright, whose speed was much faster than light. Meira
26. maí 2012 | Í dag | 36 orð

Málið

„[H]luti af farangri varð eftir í nokkrum flugum.“ Miklar hafa þær flugur verið og ekki er kyn þótt fólk hafi látið farangurinn eftir og farið með eða í annarri ferð , eða jafnvel með öðru... Meira
26. maí 2012 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
26. maí 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Brynhildur Klara fæddist 27. mars kl. 21.32. Hún vó 3.310 g og...

Reykjavík Brynhildur Klara fæddist 27. mars kl. 21.32. Hún vó 3.310 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Elín Rún Sizemore og Valbjörn Júlíus Þorláksson... Meira
26. maí 2012 | Árnað heilla | 558 orð | 4 myndir

Smiðurinn á Selfossi

Sigfús fæddist í Litlu-Sandvík 27.5. 1932 en flutti á fyrsta ári á Selfoss, þar sem hann hefur átt heima síðan. Hann byggði þar eigið hús, að Skólavöllum 3, árið 1955, en festi kaup á húsi Einars heitins Pálssonar bankastjóra árið 1971, og býr þar enn. Meira
26. maí 2012 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Söfnuðu tómum rafhlöðum

Hólmfríður Ósk Þórisdóttir í Egilsstaðaskóla og Sunneva Rós Björnsdóttir í Fellaskóla fengu það verkefni eins og fleiri nemendur skólanna í tilefni af umhverfisfræðslu í skólunum að safna tómum rafhlöðum á heimilum sínum. Meira
26. maí 2012 | Árnað heilla | 162 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Hólmfríður Finnsdóttir 80 ára Baldur Einarsson Erla Stolzenwald Ólafsdóttir 75 ára Erla Oddsteinsdóttir Óskar Gunnarsson Sigríður Jónsdóttir Sigríður Sigurðardóttir Svala Pálsdóttir Þóra Kristín Jónsdóttir 70 ára Jón Frímann Eiríksson Þorbjörg S. Meira
26. maí 2012 | Fastir þættir | 315 orð

Víkverji

Víkverji var að spjalla við Norðmann um daginn sem er tengdur fiskiðnaðinum þar í landi en Norðmenn framleiða 1,1 milljón tonna af fiski í fiskeldi. Meira en allar aðrar þjóðir til samans. Meira
26. maí 2012 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. maí 1954 Fyrsta platan með söng Ragnars Bjarnasonar kom út á vegum Tónika-útgáfunnar. Lögin voru Í faðmi dalsins og Í draumi með þér. 26. Meira
26. maí 2012 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Þóra Ýr Árnadóttir

30 ára Þóra Ýr er fædd og uppalin á Akureyri. Hún starfar sem matvælafræðingur hjá Promat á Akureyri en er í fæðingarorlofi eins og stendur. Maki Helgi Jónasson, f. 1983, vinnur hjá MS. Börn Kristín Vala, f. 2010 og Jóhann Óli, f. 2012. Meira
26. maí 2012 | Í dag | 172 orð

Æfing í Bonn. S-Enginn Norður &spade;105 &heart;9764 ⋄K96...

Æfing í Bonn. S-Enginn Norður &spade;105 &heart;9764 ⋄K96 &klubs;G642 Vestur Austur &spade;G963 &spade;842 &heart;ÁD1082 &heart;KG3 ⋄4 ⋄1053 &klubs;Á85 &klubs;KD107 Suður &spade;ÁKD7 &heart;5 ⋄ÁDG872 &klubs;93 Suður spilar 4&spade;. Meira

Íþróttir

26. maí 2012 | Íþróttir | 828 orð | 2 myndir

Átta Íslendingar taka þátt í „Final Four“ í Köln

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslendingar verða fyrirferðarmiklir í Lanxess-höllinni í Köln í Þýskalandi um helgina en þar verður leikið til úrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Meira
26. maí 2012 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Bolt fyrstur í mark í Ostrava

Usain Bolt, spretthlauparinn frábæri frá Jamaíka, keppti í gær á sínu fyrsta móti í Evrópu á þessu tímabili þegar hann tók þátt í móti í Ostrava í Tékklandi þar sem 20,000 mættu til að berja Jamaíkamanninn augum. Meira
26. maí 2012 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Erfiður leikur sem bíður Íslendinga í Valenciennes

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur annað kvöld en liðið mætir þá Frökkum í vináttuleik. Meira
26. maí 2012 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Fjögur gull á NM í skylmingum

Íslenskt skylmingafólk gerði það gott á Norðurlandamótinu í skylmingum með höggsverði sem hófst hér á landi í gær. Á fyrsta keppnisdeginum var keppt í fjórum flokkum, í U18 og U21 árs flokkum. Meira
26. maí 2012 | Íþróttir | 307 orð | 1 mynd

Fjölnismenn fóru hamförum í Mjóddinni

„Þetta var alveg frábært. Við spiluðum ótrúlega vel og sköpuðum okkur fullt af færum,“ sagði sigurreifur þjálfari Fjölnis, Ágúst Gylfason, við Morgunblaðið í gærkvöldi eftir að hans menn höfðu niðurlægt ÍR í Mjóddinni, 5:0, í 1. Meira
26. maí 2012 | Íþróttir | 303 orð | 2 myndir

Framar mínum björtustu vonum

sund Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
26. maí 2012 | Íþróttir | 459 orð | 2 myndir

Gríðarlega ánægðar með sigrana

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik hefur unnið tvo leikið af þremur á Norðurlandamótinu í Noregi. Í gær lék liðið tvo landsleiki sama daginn en sjálfsagt eru fá dæmi um slíkt hjá A-landsliðum. Meira
26. maí 2012 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Ásvellir: Haukar – Þór L14 Torfnesv...

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Ásvellir: Haukar – Þór L14 Torfnesv: BÍ/Bolungarv –Tindastóll L14 Ólafsvík: Víkingur Ó – Höttur L14 2. deild karla: Húsavík: Völsungur – Grótta L14 Dalvík: Dalvík/Reynir – Njarðvík L16 3. Meira
26. maí 2012 | Íþróttir | 660 orð | 3 myndir

Mamma verður á taugum

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Árni Freyr Guðnason, framherji Fylkismanna, stimplaði sig inn í Pepsi-deildina í fyrrakvöld þegar Árbæjarliðið vann góðan 3:1 sigur á Valsmönnum. Meira
26. maí 2012 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Minni spámenn fá tækifæri

Laurent Blanc, landsliðsþjálfari Frakka í knattspyrnu, hyggst gefa nokkrum minni spámönnum tækifæri að sýna sig og sanna þegar Frakkar taka á móti Íslendingum í æfingaleik sem fram fer Valenciennes í Frakklandi annað kvöld. Meira
26. maí 2012 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Stjarnan – KR 3:1 Edda María Birgisdóttir 20...

Pepsi-deild kvenna Stjarnan – KR 3:1 Edda María Birgisdóttir 20., Ashley Bares 52., Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir 70. – Alma Rut Garðarsdóttir 62. (víti). Meira
26. maí 2012 | Íþróttir | 296 orð | 2 myndir

Skúli fer aftur út í þjálfun

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Skúli Gunnsteinsson verður næsti þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í handknattleik en gengið var frá ráðningu hans í gærkvöldi. Meira
26. maí 2012 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Stjarnan á sigurbraut

Eftir óvænt tap gegn Þór/KA í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu eru Íslandsmeistarar Stjörnunnar komnir á sigurbraut. Garðabæjarliðið tók á móti KR-ingum á gervigrasvellinum í Garðabæ og vann þar sanngjarnan sigur, 3:1. Meira
26. maí 2012 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Indiana – Miami 93:105...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Indiana – Miami 93:105 *Miami vann einvígið, 4:2, og mætir sigurvegaranum í viðureign Boston og... Meira
26. maí 2012 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Þórir í þriðja sæti

Þórir Hergeirsson þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik, sem varð heimsmeistari í Brasilíu í desember varð í þriðja sæti í kosningu á þjálfara ársins í kvennaflokki sem Alþjóðahandknattleikssambandið stóð fyrir. Meira
26. maí 2012 | Íþróttir | 347 orð | 2 myndir

Þrír nýliðar eru í U21 árs landsliðshópnum sem Eyjólfur Sverrisson hefur...

Þrír nýliðar eru í U21 árs landsliðshópnum sem Eyjólfur Sverrisson hefur valið fyrir leikina á móti Aserbaídsjan og Noregi í undankeppni EM. Meira

Ýmis aukablöð

26. maí 2012 | Blaðaukar | 111 orð

Fengu styrki frá Fulbright

Sjö námsmenn fengu á dögunum styrk Fulbright-stofnunarinnar á Íslandi til framhaldsnáms í Bandaríkjunum. Stofnunin hefur verið starfrækt frá 1957 og á þeim tíma hafa yfir 1300 styrkþegar fengið styrk frá stofnuninni. Meira
26. maí 2012 | Blaðaukar | 231 orð | 1 mynd

Málmey í Ásbrú

Hátæknifyrirtækið Málmey hefur ákveðið að flytja starfsemi sína að Ásbrú í Reykjanesbæ. Málmey var stofnað af Gylfa Þór Guðlaugssyni sem er hönnuður fyrirtækisins og aðaleigandi. Gylfi hefur starfað við smíðar og hönnun vélbúnaðar í yfir 20 ár. Meira
26. maí 2012 | Blaðaukar | 88 orð | 1 mynd

Með farsíma til New York

Nýr Motorola Razr-farsími kom í sölu hér á landi fyrr á árinu og í tilefni þess var efnt til Motorola-leiks á Facebook þar sem í vinning var ferð fyrir tvo á Saga Class með Icelandair til vestur New York. Meira
26. maí 2012 | Blaðaukar | 339 orð | 1 mynd

Ná fyrr til fólks sem þarf í starfsendurhæfingu

„Árið 2009 var hlutfall þeirra sem komu til Virk og voru með framfærslu af endurhæfingarlífeyri 7,6% en árið 2011 fór hlutfallið í 3,7%. Meira
26. maí 2012 | Blaðaukar | 84 orð | 1 mynd

Prestur í leyfi

Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson, sóknarprestur á Selfossi, mun í septemberbyrjun nk. fara í ársleyfi frá söfnuði sínum til jafnlengdar að ári. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.