Greinar sunnudaginn 27. maí 2012

Ritstjórnargreinar

27. maí 2012 | Reykjavíkurbréf | 1253 orð | 1 mynd

Fellur Evrópa falli evran?

Sendiherra Þýskalands á Íslandi birti bréf í Morgunblaðinu í vikunni. Meira

Sunnudagsblað

27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 204 orð | 2 myndir

16 Ber að varast skógarmítil? Enda þótt skógarmítill fyrirfinnist á...

16 Ber að varast skógarmítil? Enda þótt skógarmítill fyrirfinnist á Íslandi hefur enn ekki verið staðfest að bakterían Borrelia burgdorferi, sem veldur Lyme-sjúkdómi, hafi borist hér í menn. Læknar hvetja þó fólk til árvekni. Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 560 orð | 1 mynd

Áfangasigur í Bakú

Greta Salóme Stefánsdóttir ætlar að lýsa fyrir okkur deginum þegar framlag Íslendinga vann sér þátttökurétt á úrslitakvöldi Evróvisjón. Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 417 orð | 3 myndir

Ávísun á heimsfrægð eða ekki?

Sigur í Evróvisjón hefur greitt sumum leiðina að heimsfrægð, öðrum ekki. Alla þátttakendur í Evróvisjón hlýtur að dreyma um að feta í fótspor ABBA og Celine Dion. Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 919 orð | 3 myndir

Barnamorðingi fundinn

Fyrir réttum 33 árum, 25. maí 1979, fékk sex ára gamall drengur, Etan Patz, leyfi foreldra sinna til að fara í fyrsta skipti einn síns liðs stuttan spöl út á stoppistöð í New York til að taka skólabílinn. Ekkert hefur til hans spurst síðan. Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 2059 orð | 2 myndir

„Ég er ekki gúrú“

Sálfræðingurinn dr. John Gottman er á leið til landsins ásamt konu sinni Julie á vegum HÍ og HR og munu halda fyrirlestur og námskeið fyrir almenning og fagfólk í byrjun júní. Hann hefur verið brautryðjandi í faginu síðastliðin 40 ár. Hallur Már hallurmar@mbl.is Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 2366 orð | 8 myndir

Ber að varast skógarmítil á Íslandi?

Enda þótt skógarmítill fyrirfinnist á Íslandi hefur enn ekki verið staðfest að bakterían Borrelia burgdorferi, sem veldur Lyme-sjúkdómi hafi borist hér í menn. Vegna hlýnandi loftslags og vaxandi skóglendis segja læknar þó vissara að hafa augun opin. Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 43 orð | 1 mynd

Berkofsky í Hörpu

Styrktartónleikar Martin Berkofsky leikur á tónleikum til styrktar Krabbameinsfélagi Íslands í Hörpu í dag, laugardag, kl. 20. Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 1304 orð | 1 mynd

Bréf frá útgefanda

Straumur ferðamanna til Íslands má nú heita skefjalaus. Yfir sumartímann streyma ferðamenn á helstu staði án nokkurs eftirlits, skipulags eða öryggisráðstafana. Landið er fótum troðið og ráðstafanir til náttúruverndar veikburða og fálmkenndar. Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 67 orð | 1 mynd

Dama í nánd!

Uppeldisaðferðir í þessum heimi verða sífellt frjálslegri með þeim afleiðingum að alltof fáir karlmenn kunna sig þegar dama er í nánd. Ekki verða þessir ágætu herrar þó sakaðir um það en þeir starfa við kvikmyndahátíðina í Cannes. Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 106 orð | 1 mynd

Dauðvona brúður

25 ára konu í New York var á dögunum sleppt úr fangelsi eftir tveggja mánaða vist. Konan var dæmd í fangelsi fyrir að plata fjölmarga aðila til að styrkja sig í að halda draumabrúðkaup. Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 182 orð | 2 myndir

Dívurnar á rauða dreglinum í Cannes

Það er jafnan mikið um dýrðir ár hvert þegar stjörnurnar koma saman á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Hver stórmyndin rekur aðra en andrúmsloftið og stemningin á rauða dreglinum vekur jafnan athygli. Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 94 orð | 1 mynd

Dýravinurinn þyrsti

55 ára maður í Bandaríkjunum var handtekinn fyrir ölvun við akstur. Hann getur að öllum líkindum kennt „börnum“ sínum um en þau voru með í för. Reyndar er ekki um raunveruleg börn að ræða heldur sebrahest og páfagauk. Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 333 orð | 1 mynd

Enginn einsmellingur

Þetta verður ágætt viðtal og hann er algjör sjarmör.“ Þannig hljóðuðu símaskilaboðin sem bárust frá Lundúnum, þar sem Kolbrún Bergþórsdóttir heimsótti Brian Ferry í Studio One á dögunum. Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 1685 orð | 6 myndir

Ég reyni að lifa lífinu til fulls

Ótrúleg atburðarás réði því að Sigurbjörg Jóhanna Gísladóttir lifði af hjartastopp fyrir rúmu ári. Þá var hún einungis 17 ára. Sunna Stefánsdóttir Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 109 orð | 4 myndir

Fésbók vikunnar flett

Laugardagur Hanna Birna Kristjánsdóttir Fyrsti fasti pistillinn minn í Sunnudagsmogganum birtist í dag. Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 500 orð | 1 mynd

Fóru með skátabúninginn á Hornstrandir

Fjórir ungir menn fóru í ferð á Hornstrandir fyrir tæpum fimm áratugum með léttan mat, riffil og veiðistangir. Ólafur Ásgeirsson Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 96 orð | 1 mynd

Fuglaskoðun

Njóttu þess að horfa á flug fuglanna út um gluggann á skrifstofunni eða þegar þú ert úti á göngu. Ímyndaðu þér að þú fljúgir, takir dýfur, rjúkir upp og svífir svo um loftin – frjáls sem fuglinn. Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 66 orð | 1 mynd

Gleymdu ekki handklæðunum

Það er óþolandi að gleyma handklæðinu þegar maður fer í sund og átta sig aukinheldur ekki á því fyrr en maður er kominn út í laug. „Bévítis bjáni get ég verið! Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 798 orð | 1 mynd

Háskólasamfélag og hagsmunaárekstrar

Í eina tíð var mikill samgangur á milli stjórnmála og fjölmiðla. Ritstjórar blaða voru gjarnan alþingismenn líka. Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 662 orð | 1 mynd

Hvaða eignarréttur?

Það er eins gott að Abraham Lincoln hafði ekki þessa sýn á eignarrétt á þrælum á sínum tíma. Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 318 orð

Hægri og vinstri

Flokkun stjórnmálaskoðana í hægri og vinstri hófst í frönsku stjórnarbyltingunni 1789. Þá skipuðu stuðningsmenn konungs og kirkju í þjóðsamkomunni sér til hægri handar forseta, en róttækir byltingarmenn sér honum til vinstri handar. Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 1737 orð | 2 myndir

Íhaldsmaður með litlum staf

Goðsögnin Bryan Ferry er hlédrægur maður sem vill viðhalda gömlum og góðum gildum, er hrifinn af gömlum kirkjum og les Fitzgerald og Dickens. Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 141 orð | 2 myndir

Í ljóshimni mannsins

Stuttmynd vikunnar í MBL Sjónvarpi nefnist „Afterimage“. Andri Ingvarsson, höfundur myndarinnar, segir erfitt að lýsa henni. Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 66 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 27. maí rennur út á hádegi 1. júní. Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 80 orð | 2 myndir

Landsleikjum í knattspyrnu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu leikur...

Landsleikjum í knattspyrnu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu leikur tvo æfingaleiki á næstu dögum, gegn Frökkum á sunnudag og Svíum á miðvikudag. Báðir leikirnir fara fram ytra en verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 132 orð | 1 mynd

Litríkir villikettir

Litríkar buxur verða í tísku í sumar sem er mjög ánægjulegt. Enda um að gera að vera litaglaður með hækkandi sól og hita. Nú þegar sér maður konur á götum borgarinnar í gulum og grænum buxum og einnig litríkum leggings. Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 253 orð | 1 mynd

Lísa lýsir veginn

Dansstúdíó World Class efndi á dögunum til árlegrar nemendasýningar í Borgarleikhúsinu. Meðal atriða sem fóru á svið var Lísa í Undralandi. Mynd: Árni Sæberg saeberg@mbl.is Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 644 orð | 4 myndir

Mafían í vörn en ekki upprætt

Á þeim tuttugu árum, sem liðin eru frá því að mafían á Sikiley réði ítalska dómarann Giovanne Falcone af dögum hefur tekist að draga úr áhrifum hennar, en dagar hennar eru langt frá því að vera taldir. Falcone var myrtur 23. maí 1992. Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 449 orð | 3 myndir

Milljarðarnir duga ekki alltaf til

Fyrir peninga er hægt að eignast flest, nema ást að því sagt er – Bítlarnir hömruðu á þeirri speki, og víst að slík fjárfesting heppnast að minnsta kosti ekki alltaf. Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 1930 orð | 2 myndir

Músík er svo ólýsanlega ósýnileg

Ný breiðskífa Sigur Rósar, Valtari, kemur út á mánudag um heim allan, en lítið sem ekkert hefur heyrst frá sveitinni í fjögur ár. Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 567 orð | 2 myndir

Ólafur Jóhann dúxar í MR

Enginn nær góðum árangri nema að hafa mjög góða kennara. Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 145 orð | 1 mynd

Prinsessa í yfirliði

Mér hefur ætíð þótt gaman að fara á söfn. Einna skemmtilegast finnst mér þó að skoða ýmiss konar hluti. Jafnvel ýmiss konar gersemi eins og þegar ég fór á Tiffany's-sýningu í London um árið. Líka að skoða ýmis gömul eldhúsáhöld, bollastell og... Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 1847 orð | 4 myndir

Skagamaðurinn trúr upprunanum

Jóhannes Karl Guðjónsson hefur snúið heim til að aðstoða við upprisu Skagamanna í úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Hann lék erlendis sem atvinnumaður í 14 ár, m.a. í Hollandi, Englandi og Spáni auk þess að leika fjölda landsleikja. Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 415 orð | 2 myndir

Skemmtileg Keflavíkurganga

Gangan er m.a. yfirlýsing um að þetta fólk eigi sér rödd og rétt, sannfæringu og draum. Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 522 orð | 3 myndir

Sparaði fólki fleiri spor en margur

Árið 1955 var tekið í notkun undratæki vestur í Bandaríkjunum; þráðlaus fjarstýring, sem gerði það að verkum að fólk þurfti ekki að standa upp úr sófanum og ganga að sjónvarpstækinu til þess að hækka og lækka hljóðið, jafnvel að slökkva á því, eða... Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 294 orð | 8 myndir

Sundruð fjölskylda á eyju

Bak við tjöldin Bastarðar er ein viðamesta uppfærsla íslenskrar leikhússsögu og verður forsýnd í Borgarleikhúsinu á Listahátíð í Reykjavík næstu helgi. Svo mun verkið ferðast um Norðurlöndin og til Washington. Texti: Pétur Blöndal pebl@mbl.is Myndir: Árni Sæberg saeberg@mbl.is Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 567 orð | 1 mynd

Tekst Anand að verja heimsmeistaratitilinn?

Um það voru skákáhugamenn um allan heim sammála; að heimsmeistaraeinvígi Anands og Gelfands í Moskvu hefði í byrjun verið eitt hið dauflegasta í manna minnum. Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 212 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Kortin eru eiginlega of flott til að vera sönn.“ Siggi stormur, veðurspámaður. Spáð er allt að 25 stiga hita um helgina fyrir austan. „Ólafur Stefánsson er mikilvægasti leikmaður AG. Hann gefur leiknum töfra og list og er snillingur. Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 491 orð | 2 myndir

Valdamiklir hormónar

Konur eru ekki síður en karlar á valdi líffræðilegra þátta. Meira
27. maí 2012 | Sunnudagsmoggi | 328 orð | 6 myndir

Þroskinn er fyrir mestu

Hvenær er maður orðinn gamall? Er ekki aldur bara afstæður og segir okkur lítið sem ekkert? Kona spyr sig á tíu ára stúdentsafmæli sínu. Meira

Lesbók

27. maí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 410 orð | 2 myndir

Afbragðs uppskera af norrænum krimmaakri

Eftir: Kaaberbøl og Friis. Mál og menning. 2012. 377 blaðsíður Meira
27. maí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 663 orð | 2 myndir

„Steinarnir tala“

Tungumálið er máttugasta tækið til að koma reglu á óreiðu náttúrunnar, skapa frásagnir og móta reynsluna til að miðla henni til annarra. Meira
27. maí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 186 orð | 2 myndir

Bóksölulisti

6. - 19. maí 1. Heilsuréttir fjölskyldunnar - Berglind Sigmarsdóttir / Bókafélagið 2. Hetjur og hugarvíl - Óttar Guðmundsson / JPV útgáfa 3. Krossgötur - Liza Marklund / Uppheimar 4. Korter - Sólveig Jónsdóttir / Mál og menning 5. Meira
27. maí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 1449 orð | 7 myndir

Draumur útivistarfólks í Denver

Beinu flugi Icelandair til Denver í Colorado í Bandaríkjunum hefur verið vel tekið og er á heimamönnum vestra að skilja að þetta flug henti þeim mjög vel. Meira
27. maí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 372 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

David Baldacci - The Innocent **-- Það segir sitt um vantrú manna vestan hafs á yfirvöldum að engar bækur seljast betur en þær þar sem einmana hetja glímir við spillta innanbúðarmenn á þingi eða í alríkislögreglunni eða leyniþjónustunni. Meira
27. maí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 784 orð | 1 mynd

Safnið er bók, bókin er safn

Í Istanbúl stendur Safn sakleysisins sem speglar í senn samnefnda bók nóbelsskáldsins Orhans Pamuks og sögu borgarinnar í hálfa öld. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
27. maí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 269 orð | 1 mynd

Satt og logið

Fljótlega tók fólk að hringja til hans, tugir símtala bárust, hundruð og þegar hér er komið sögu skipta símtölin tugþúsundum, aukinheldur sem honum barst grúi smáskilaboða. Meira
27. maí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 925 orð | 3 myndir

Sjálfstætt samkrull

Þáttur í Listahátíð í Reykjavík í ár er umfangsmikið alþjóðlegt myndlistarverkefni sem kallast Sjálfstætt fólk sem leggur undir sig mörg sýningarrými, sýningarsali, söfn og opinbera staði. Meira
27. maí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 997 orð | 2 myndir

Treysti Jón ekki Jóni?

Hugleiðing um Hvíta stríðið og frelsi sagnfræðinga til að túlka orð annarra að eigin vild. Jón Kristjánsson Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.