Greinar fimmtudaginn 12. júlí 2012

Fréttir

12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Átak í kynningu á ferðaþjónustu

Átak hefst í dag í kynningu á innlendri ferðaþjónustu undir yfirskriftinni: Ísland er með'etta. Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Bangsi baðar sig í sólinni

Sólin lék um landsmenn í gær og nutu gestir veitingastaða í Austurstræti, einnig þeir uppstoppuðu, þess að geta setið úti. Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 333 orð

Bara til einkaneyslu

„Innflutningur á ógerilsneyddum ostum er eingöngu leyfður til eigin neyslu en ekki til dreifingar. Meira
12. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

„Ástarhótel“ fyrir hundana

Í Brasilíu er verið að opna fyrsta „ástarhótelið“ sem vitað er um fyrir hunda. Brasilískt dagblað segir, að systkin í borginni Belo Horizonte ætli að opna hótelið um helgina. Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

„Ekki vongóður um makrílinn“

„Við erum að fá eitthvað af makríl en erum ekkert almennilega byrjaðir. Ætlum við séum ekki búnir að landa um 1200 tonnum,“ segir Ingimundur Ingimundarson, rekstrarstjóri uppsjávaraskipa hjá HB Granda hf. Meira
12. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 647 orð | 3 myndir

„Þjóð sem hefur ekki eigin rödd“

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Lýðræðið í Mexíkó er dautt. Meira
12. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Berlusconi aftur í framboð að ári?

Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu sem neyddist til að segja af sér seint á síðasta ári í kjölfar kynlífshneykslis, ætlar hugsanlega að bjóða sig aftur fram til embættis forsætisráðherra í þingkosningum á næsta ári. Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Bleiknefjar á siglingu á Rauðavatni

Það var engu líkara en að hópur indíana á kanóum væri mættur á Rauðavatni í gær. Svo var þó ekki heldur voru þar á ferð krakkar í útilífs- og ævintýranámskeiði skáta sem voru að læra að róa kanóum. Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 334 orð

Búið að grípa til ráðstafana

Skúli Hansen skulih@mbl.is Flugmálastjórn fylgist nú með hinu svokallaða Isavia-máli, sem lýtur að tveimur hælisleitendum sem um síðustu helgi tókst að smygla sér um borð í flugvél Icelandair, en málið heyrir undir eftirlit stofnunarinnar. Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Ein merkasta uppgötvunin

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það sem er dálítið áhugavert er að nokkur lyfjafyrirtæki hafa á síðustu 15 til 20 árum reynt að búa til lyf sem hemja þennan efnahvata. Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Fallist á kröfu um aðgang að lífsýnum

„Þetta er eitt skrefið í átt að því að fengin sé niðurstaða í málið,“ segir Jakob Frímann Magnússon miðborgarstjóri, spurður út í niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur sem féllst í gær á kröfu Jakobs um aðgang að lífsýnum Davíðs Stefánssonar frá... Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Fékk 26 punda lax í Laxá í Aðaldal

„Ég hélt að ég væri með fast í botni en svo fór botninn af stað og fór að hreyfa sig,“ segir Björn Magnússon en hann veiddi 110 cm langa hrygnu á Spegilflúð í Laxá í Aðaldal um miðjan dag í gær. Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Fjöldi geitungabúa

„Vægt til orða tekið er mjög mikið að gera,“ segir Guðmundur Björnsson, rekstrarstjóri meindýravarna hjá Reykjavíkurborg, en hann hefur ásamt þremur öðrum starfsmönnum deildarinnar að undanförnu haft í nógu að snúast við að fjarlægja... Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Fjölmenni í Laugavegshlaupi

Laugavegshlaupið svonefnda, þar sem hlaupið er frá Landmannalaugum í Þórsmörk, fer fram á laugardaginn. Er þetta í sextánda sinn sem hlaupið fer fram. Alls eru 317 hlauparar skráðir til keppni, 91 kona og 226 karlar. Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Golli

Myndasmiðir Þessir erlendu ferðamenn voru ekki lengi að finna bestu stellinguna og sjónarhornið til að mynda Hallgrímskirkjuturn í gær. Þeir voru einbeittir á að líta enda... Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Góður árangur í krabbameinsaðgerðum á Íslandi

Vísindamenn við Háskóla Íslands og Landspítala fengu á dögunum birta grein í einu virtasta vísindariti heims, Journal of Thoracic Oncology, á sviði krabbameinslækninga. Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Grunaðir um „andstyggilegt brot“

Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir tveimur mönnum sem grunaðir eru um aðild að sérstaklega alvarlegri líkamsárás og „andstyggilegu broti“. Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Hafís sást í eftirlitsflugi Gæslunnar

Flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, fór í eftirlitsflug á þriðjudag þar sem flogið var frá Reykjavík um Hrútafjörð, Húnaflóa, Skagafjörð, Kögur og þaðan á Ísafjörð. Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 95 orð

Handtekinn í mótmælum við rússneska sendiráðið

Einn maður var handtekinn í mótmælum við rússneska sendiráðið við Túngötu í gær. Hópur fólks kom þar saman til að mótmæla handtöku rússneskra yfirvalda á meðlimum pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot sem höfðu mótmælt stjórn Vladimírs Pútíns. Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Hrafnkell Ásgeirsson hrl.

Hrafnkell Ásgeirsson, hæstaréttarlögmaður, lést á Landakoti 10. júlí 2012, á sjötugasta og fjórða aldursári. Hrafnkell var fæddur 4. apríl 1939 í Hafnarfirði, sonur hjónanna Ásgeirs Stefánssonar, framkvæmdastjóra, og Sólveigar Björnsdóttur. Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Hreiður yfir heita pottinum

Starfsmenn sundlaugarinnar í Laugaskarði í Hveragerði fylgjast þessa dagana spenntir með þrastamóður sem kom sér fyrir í furutré beint fyrir ofan heita pottinn, gerði sér hreiður, verpti eggjum og elur nú upp fimm unga. Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Hvítur líkbíll fór um vegi á Suðurlandi

Í frétt þann 14. júní um hvítan líkbíl Útfararþjónustunnar ehf. var fullyrt að slíkur bíll hefði ekki sést á götunum í áratugi síðan Líkkistuvinnustofa Tryggva Árnasonar bauð upp á bíl í þeim lit sem framleiddur var árið 1932. Meira
12. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Íslamistar eyðileggja heimsminjar í Timbúktú

París. AFP. | Vopnaðar sveitir íslamista í norðurhluta Malí hafa hrakið uppreisnarmenn af þjóðflokki túarega úr síðasta vígi þeirra og sagði í yfirlýsingu frá yfirvöldum á staðnum í gær að svæðið væri nú allt í höndum íslamista. Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Komin með loforð um fjárfestingar

„Það er fyrst og fremst fjármögnunin sem er verið að vinna í núna. Hún gengur ágætlega. Við erum komin með loforð um fjárfestingar og talsvert af loforðum frá væntanlegum viðskiptavinum,“ segir dr. Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 308 orð | 3 myndir

Kveður sáttur við sumarið á Smíðavöllum

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur hefur í sumar boðið upp á alls kyns námskeið á frístundaheimilunum fyrir börn og unglinga á aldrinum 5-18 ára, en svokallaðir smíðavellir hafa verið þar á meðal. Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 778 orð | 3 myndir

Laðar lyfjarisa til landsins

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Bandaríkjastjórn ákvað um daginn að verja sem svarar hátt í 17 milljörðum króna í að raðgreina erfðamengi Alzheimer-sjúklinga með það fyrir augum að leita að stökkbreytingum sem verja gegn sjúkdómnum. Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Lambið á útleið

„Það kæmi mér ekki á óvart ef lambakjöt yrði orðið jafn sjaldséð í frystikistum verslana eftir tíu ár og rjúpur eru nú,“ sagði Eiður Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Kjarnafæðis á Akureyri. Fyrirtækið flytur nú út lambakjöt o.fl. Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 593 orð | 2 myndir

Leiðbeiningar fyrir íslenska dómstóla

Sviðsljós Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

LSR flytur starfsemi í nýtt húsnæði

„Flutningarnir ganga bara vel og við tökum síðustu skápana í nótt,“ segir Páll Ólafsson deildarstjóri en Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins hefur flutt starfsemi sína yfir í annað húsnæði að Engjateig 11 í Reykjavík. Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 228 orð

Mikil spenna á leigumarkaði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vegna lítils framboðs heldur húsaleiga áfram að hækka og ýtir eftirspurn eftir húsnæði til útleigu fyrir ferðamenn undir þá þróun. Ólafur Björn Blöndal, löggildur fasteignasali hjá Fasteign. Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Orðið vel akstursfært á ný norðan í Lundarreykjadal

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is „Þeir voru mjög snöggir til. Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Ráða Magnús sem bæjarstjóra í Garði

Magnús Stefánsson, fyrrverandi félagsmálaráðherra, verður næsti bæjarstjóri í Garði. Gengið verður frá ráðningu Magnúsar á bæjarstjórnarfundi í hádeginu. Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Reynir á gáfnafar kafbátanna

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Markmiðið er að smíða ómannaða kafbáta. Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Samþykkt að greiða fyrir MS-lyf

Sjúkratryggingar Íslands hafa samþykkt að taka þátt í að greiða MS-lyfið Gilenya en Landspítalinn óskaði eftir flýtimeðferð á afgreiðslu umsóknar um innleiðingu lyfsins hinn 28. júní sl. Meira
12. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Tígrisdýr bönuðu manni í dýragarði

Tígrisdýr í dýragarðinum í Kaupmannahöfn urðu manni að bana í fyrrinótt. Um var að ræða tvítugan karlmann af afgönskum ættum, sem nýlega hafði fengið danskan ríkisborgararétt. Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 672 orð | 5 myndir

Umskipti í rekstri Árvakurs

• Heildartekjur ársins 2011 voru 3.011 m.kr. og jukust um 360 m.kr., eða 13,6%, frá fyrra ári • Rekstrarhagnaður var 40,4 m.kr. en var neikvæður um 97,4 m.kr. árið 2010 • Heildartap ársins er 205 m.kr. en tap ársins 2010 nam 330 m.kr. Meira
12. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Útför fórnarlamba frá Srebrenica

Bosníumenn báru í gær til grafar 520 fórnarlömb fjöldamorðanna í Srebrenica árið 1995. Um 30 þúsund manns söfnuðust saman til þess að vera viðstaddir athöfnina í Potocari rétt fyrir utan Srebrenica. Mujo Salihovic er þrítugur. Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 694 orð | 2 myndir

Vaxandi tækifæri í útflutningi kjötvara

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Á heimasíðu MAST (www.mast.is) má sjá lista yfir „samþykktar starfsstöðvar“. Fyrir hálfu ári voru þar einungis nokkur mjólkurbú og sláturhús þegar um var að ræða afurðastöðvar í landbúnaði. Meira
12. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Vilja sjá Errósetur á Kirkjubæjarklaustri

„Við höfum stofnað félag sem hefur það að markmiði að byggja upp setur hér á Kirkjubæjarklaustri þar sem líf og list Errós verður í öndvegi,“ segir Ólafía Jakobsdóttir, einn forsvarsmanna Áhugamannafélags um Errósetur á Kirkjubæjarklaustri. Meira

Ritstjórnargreinar

12. júlí 2012 | Leiðarar | 363 orð

Afvegaleidd umræða

Umræður um niðurstöðu Mannréttindadómstólsins hafa verið á villigötum Meira
12. júlí 2012 | Leiðarar | 258 orð

Landsdómur krefst nýrrar umgengni við stjórnarskrá

Stjórnvöld geta ekki lengur fótum troðið 16. grein stjórnarskrárinnar Meira
12. júlí 2012 | Staksteinar | 175 orð | 1 mynd

Við hvern var hið góða samráð?

Stjórnvöldum er mikið í mun að láta líta út fyrir að samráð sé við hagsmunaaðila og almenning. Þannig er iðulega talað af ákefð um aukið lýðræði og mikilvægi þess að almenningur eigi beina aðkomu að ákvörðunum, stórum sem smáum. Meira

Menning

12. júlí 2012 | Menningarlíf | 52 orð | 1 mynd

Armband með örflögu

Falsaðir miðar og langar raðir einkenna margar af stærstu lista- og tónlistarhátíðum hvert ár. Nú hefur tæknin bætt úr því og kynnt var til sögunnar á Wakestock hátíðinni armband með örflögu sem hátíðagestir báru um arminn. Meira
12. júlí 2012 | Tónlist | 387 orð | 1 mynd

„Ekki hægt að treysta hverjum sem er“

Sigyn Jónsdóttir sigyn@mbl.is Kvartettinn 3 raddir & Beatur hafa búið í Osló undanfarin tvö ár og unnið hart að því að koma sér á framfæri. Meira
12. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 440 orð | 1 mynd

„Þetta er alls engin gaddavírshátíð“

Sigyn Jónsdóttir sigyn@mbl.is Í dag hefst rokktónlistarhátíðin Eistnaflug í Neskaupstað. Hátíðin hefur verið haldin árlega frá árinu 2005 og hefur skipað sér stóran sess í íslensku tónlistarlífi á undanförnum árum. Meira
12. júlí 2012 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Bókaútgáfa Coldplay

Hljómsveitin Coldplay hyggur á útgáfu á sinni eigin teiknimyndasögu eða teiknimyndabók öllu heldur. Söguþráður bókarinnar byggist á hljómplötu þeirra Mylo Xyloto og fjallar um ungan mann sem er í framlínu stríðs milli tveggja heima. Meira
12. júlí 2012 | Menningarlíf | 252 orð | 2 myndir

Fjölskyldustemning á útgáfutónleikum Melchior

„Við munum spila alla plötuna en svo eru að sjálfsögðu nokkur lög sem við fáum aldrei að sleppa eins og t.d. Fiskisúpa Sigríðar í Fjöruhúsinu og Alan,“ segir Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson, gítarleikari og söngari í Melchior. Meira
12. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 30 orð | 1 mynd

Flytja rokkslagara á Gamla Gauknum

Hljómsveitin Dúndurfréttir leikur rokkslagara Led Zeppelin, Pink Floyd, Deep Purple og Uriah Heep á Gamla Gauknum í kvöld. Húsið verður opnað kl. 21 en tónleikarnir hefjast stundvíslega kl. 22... Meira
12. júlí 2012 | Menningarlíf | 659 orð | 3 myndir

Handskrift nútímans

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is Á útvegg nýbyggingar í Berlín setur nýútskrifuð listakona, Katrín Agnes Klar, upp listaverk í haust. Meira
12. júlí 2012 | Menningarlíf | 38 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju

Tómas Guðni Eggertsson orgelleikari leikur á hádegistónleikum Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju í dag. Á efnisskránni eru tveir sálmaforleikir eftir Bach en einnig verður verkið Stúlkan og næturgalinn eftir Enrique Granados leikið á flygil. Meira
12. júlí 2012 | Menningarlíf | 34 orð | 1 mynd

Helstu smellir og saga Brimklóar

Nú eru liðin 40 ár frá stofnun Brimklóar og af því tilefni er komin út tveggja platna safnpakki hljómveitarinnar. Í pakkanum má finna alla helstu smelli sveitarinnar ásamt 48 síðna bæklingi með sögu... Meira
12. júlí 2012 | Menningarlíf | 471 orð | 1 mynd

Händel og Purcell í aðalhlutverkum

Árlegir sumartónleikar í Skálholtskirkju hófust í lok júní og standa til 5. ágúst. Á tónleikunum kemur fram fjöldi tónlistarmanna og hljómsveita. Meira
12. júlí 2012 | Menningarlíf | 171 orð | 1 mynd

Peter O'Toole hættur

Írski stórleikarinn Peter O'Toole hefur sagt skilið við leiklistina eftir 50 farsæl ár. Hann er einna þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Lawrence of Arabia í útfærslu Sir David Lean frá 1962. O'Toole segir tíma til kominn að kveðja leiklistina. Meira
12. júlí 2012 | Tónlist | 255 orð | 1 mynd

Rolling Stones rokkað í 50 ár

Fimmtíu ár eru liðin síðan æskuvinirnir Mick Jagger, Keith Richards og Brian Jones stigu fyrst á svið saman undir hljómsveitarnafninu The Rolling Stones. Það var 12. júlí árið 1962 á klúbbnum Marquee við Oxfordstræti í London. Meira
12. júlí 2012 | Menningarlíf | 241 orð | 1 mynd

Tónleikaröð á Kex

Tónleikaröðin gogoyoko wireless heldur áfram í kvöld en á þessari tíundu útgáfu af gogoyoko wireless verða það nýstirnin í Tilbury sem koma fram og leika efni af nýútkominni frumraun sinni, Exorcise . Meira

Umræðan

12. júlí 2012 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

Eru sjúkir og aldraðir utangarðs á Íslandi?

Eftir Tryggva Gíslason: "Mótun heildarstefnu í heilbrigðismálum er því knýjandi nauðsyn..." Meira
12. júlí 2012 | Aðsent efni | 634 orð | 1 mynd

Frelsi til framtíðar

Eftir Kristin Inga Jónsson: "Ríkið og meiri afskipti þess er ekki lausnin á þeim vanda, sem við glímum við, heldur er ríkið sjálft vandamálið." Meira
12. júlí 2012 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Hvar er gullnáma Bakkavararbræðra?

Eftir Valgarð Runólfsson: "Er þetta fé sem þeir komu í skjól og hafa getað geymt til ,,mögru áranna“?" Meira
12. júlí 2012 | Aðsent efni | 654 orð | 1 mynd

Niður með bankaleyndina

Eftir Hallgrím Sveinsson: "Það liggur á borðinu að það eina sem þessir ribbaldar og eiginhagsmunamokarar myndu skilja væri afnám hinnar skuggalegu bankaleyndar." Meira
12. júlí 2012 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Ostahöft og önnur höft

Á dögunum komst sú frétt á forsíðu íslensks dagblaðs að búið væri að breyta reglugerð á þann veg að Íslendingar sem koma frá útlöndum fá að hafa með sér erlenda ógerilsneydda osta. Meira
12. júlí 2012 | Velvakandi | 81 orð | 1 mynd

Velvakandi

Olís fær hrósið Mig langaði til að þakka fyrir góða þjónustu hjá Olís v/Hafnarfjarðarveg. Ég fékk frábæra þjónustu þar þegar ég þurfti að skipta um dekk. Kærar þakkir. Meira

Minningargreinar

12. júlí 2012 | Minningargreinar | 459 orð | 1 mynd

Guðbjört Þórdís Ásgeirsdóttir

Guðbjört Þórdís Ásgeirsdóttir, Stella, fæddist á Hvallátrum í Vesturbyggð 25. maí 1937. Hún lést á Sjúkrahúsi Patreksfjarðar 22. júní 2012. Útför Stellu var gerð frá Patreksfjarðarkirkju 9. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2012 | Minningargreinar | 2426 orð | 1 mynd

Guðríður Jónsdóttir

Guðríður Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 24. júlí 1943. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 30. júní 2012. Útför Guðríðar fór fram frá Fossvogskirkju 9. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2012 | Minningargreinar | 2823 orð | 1 mynd

Helga Þorkelsdóttir

Helga Þorkelsdóttir fæddist á Miðgrund í Blönduhlíð í Skagafirði 20. nóvember 1922. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 30. júní 2012. Foreldrar hennar voru Una Gunnlaugsdóttir og Þorkell Jónsson bóndi. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2012 | Minningargreinar | 405 orð | 1 mynd

Inga Birna Hjaltadóttir

Inga Birna Hjaltadóttir fæddist í Reykjavík 26. nóvember 2011. Hún lést á gjörgæsludeild LSH í Fossvogi 1. júlí 2012. Útför Ingu Birnu fór fram frá Vídalínskirkju 11. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2012 | Minningargreinar | 577 orð | 1 mynd

Margrét Jonný Birgisdóttir

Margrét Jonný Birgisdóttir fæddist að Sólvangi í Hafnarfirði 13. apríl 1969. Hún lést á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi 1. júlí 2012. Útför Margrétar fór fram frá Bústaðakirkju 11. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2012 | Minningargreinar | 1839 orð | 1 mynd

Margrét Ólöf Þorbergsdóttir

Margrét Ólöf Þorbergsdóttir fæddist á Álftanesi í Bessastaðahreppi 22. september 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 1. júlí síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Sigríðar Ingibjargar Hannesdóttur, f. 26.12. 1891, d. 7.6. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2012 | Minningargreinar | 2028 orð | 1 mynd

Margrét Sigríður Árnadóttir

Margrét Sigríður Árnadóttir fæddist í Garði í Kelduhverfi í N-Þingeyjarsýslu 9. janúar 1950. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 29. júní 2012. Útför Margrétar var gerð frá Húsavíkurkirkju 9. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2012 | Minningargreinar | 881 orð | 1 mynd

Rannveig Ármannsdóttir

Rannveig Ármannsdóttir fæddist á Myrká í Hörgárdal 22. júlí 1925. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 23. júní 2012. Foreldrar Rannveigar voru hjónin Ármann Hansson, f. 1888, d. 1986, og Þóra Júníusdóttir, f. 1902, d. 1981, ábúendur að Myrká. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2012 | Minningargreinar | 1639 orð | 1 mynd

Sigríður Vala Haraldsdóttir Valrún

Sigríður Vala Haraldsdóttir Valrún fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1958. Hún lést á heimili sínu á Hringbraut í Reykjavík 29. júní 2012. Foreldrar hennar eru Haraldur V. Haraldsson, f. 3. ágúst 1932, og V. Ragnheiður Garðarsdóttir, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2012 | Minningargreinar | 1629 orð | 1 mynd

Trausti Kristinsson

Trausti Kristinsson vörubifreiðastjóri fæddist í Reykjavík 8. janúar 1921. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 28. júní 2012. Foreldrar hans voru hjónin Kristinn Steinar Jónsson, f. 23.9.1889, d. 20.10. 1965, og Margrét Magnúsdóttir, f. 30.11. 1883, d. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2012 | Minningargreinar | 2012 orð | 1 mynd

Þorsteinn Kristjánsson

Þorsteinn Kristjánsson fæddist á Seljavegi 23, Reykjavík, hinn 23. júní 1936. Hann lést 3. júlí sl. Foreldrar hans voru Kristín Bjarnadóttir húsmóðir, fædd á Grund í Skorradal 8. mars 1902, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2012 | Minningargreinar | 1698 orð | 1 mynd

Þuríður Sigurjónsdóttir

Þuríður Sigurjónsdóttir fæddist í Hvammi, V-Eyjafjallahreppi, 9. desember 1926. Hún lést á Hvíldar- og hjúkrunarheimilinu Grund 6. júlí 2012. Foreldrar Þuríðar voru Sigurjón Magnússon frá Hvammi, bóndi og smiður, f. 23.4. 1889, d. 22.9. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

12. júlí 2012 | Daglegt líf | 467 orð

Fjarðarkaup Gildir 12.-14. júlí verð nú áður mælie. verð Svínakótelettur...

Fjarðarkaup Gildir 12.-14. júlí verð nú áður mælie. verð Svínakótelettur úr kjötborði 1.198 1.598 1.198 kr. kg Nauta innralæri úr kjötborði 2.798 3.398 2.798 kr. kg Nautagúllas úr kjötborði 1.798 2.298 1.798 kr. Meira
12. júlí 2012 | Daglegt líf | 239 orð | 3 myndir

Grænmeti, bleikja, hrossabjúgu og fleira góðgæti á boðstólnum

Grænmetismarkaður verður opnaður á bílastæði Leikfélags Hveragerðis við hliðina á gamla Eden nú á föstudaginn. Þar verður á boðstólum nýtt grænmeti úr gróðurhúsum og nýupptekið útigrænmeti. Meira
12. júlí 2012 | Daglegt líf | 64 orð | 1 mynd

...kíkið í afmælisgöngu

Afmælisnefnd Akureyrarbæjar og Minjasafnið á Akureyri bjóða upp á göngur öll fimmtudagskvöld í sumar. Í kvöld, fimmtudagskvöldið 12. júlí verður haldið af stað kl. 20 frá Gömlu gróðrarstöðinni. Meira
12. júlí 2012 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Rafræn Safnabók á Facebook

Safnabókina er sniðugt að skoða en hún er til á Facebook og þar má fá alls konar sniðugar hugmyndir fyrir ferðalagið. Enda er mikið til af söfnum um land allt sem skemmtilegt er að heimsækja. Meira
12. júlí 2012 | Daglegt líf | 317 orð | 5 myndir

Skrímslin læðast um miðbæinn á nóttunni

Á Óðinstorgi í miðbæ Reykjavíkur hafa skrímsli skotið upp kollinum. Skrímslin eru hugarfóstur teiknarans Ránar Flygenring og prýða vegg á torginu en vegglistaverkið er hluti þess að glæða það nýju lífi. Rán starfaði sem hirðteiknari Reykjavíkurborgar síðastliðið sumar en starfar nú sjálfstætt. Meira
12. júlí 2012 | Daglegt líf | 90 orð | 1 mynd

Sumarstuð í kvöld

Á hverju fimmtudagskvöldi hittast meðlimir Krúser-klúbbsins og njóta landsmenn þess gjarnan að sjá þá rúnta á eðalvögnum um miðbæ Reykjavíkur í kvöldsólinni. Meira

Fastir þættir

12. júlí 2012 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. f4 d5 3. e5 c5 4. Rf3 Rc6 5. c3 Rge7 6. Ra3 Rf5 7. Rc2 h5 8...

1. e4 e6 2. f4 d5 3. e5 c5 4. Rf3 Rc6 5. c3 Rge7 6. Ra3 Rf5 7. Rc2 h5 8. Bd3 g6 9. O-O Be7 10. Bxf5 gxf5 11. d4 h4 12. dxc5 Bxc5+ 13. Be3 Be7 14. h3 b6 15. De2 Rb8 16. Hfd1 Ba6 17. De1 Rd7 18. b4 Rf8 19. a4 Bc4 20. Rcd4 Dd7 21. b5 Rg6 22. Rc6 Kf8 23. Meira
12. júlí 2012 | Í dag | 230 orð

Af skorti á heimilislæknum og orðinu „innstýtis“

Pétur Stefánsson segir farir sínar ekki sléttar: „Heimilislæknirinn minn til fjölda ára er sestur í helgan stein. Og enginn læknir fæst í staðinn.“ Engan lækni er að fá, að mér kvíða setur. Ef heilsan bilar hver á þá að hjúkra og laga Pétur? Meira
12. júlí 2012 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Auðun Daníelsson

30 ára Auðun fæddist í Reykjavík, ólst upp lengst af á Selfossi en hefur búið á Akureyri frá 2009. Hann stundar nú nám í lögfræði við HA. Maki: Ruth Margrét Friðriksdóttir, f. 1984, kennaranemi við HA. Foreldrar: Daníel Engilbertsson, f. Meira
12. júlí 2012 | Í dag | 199 orð | 1 mynd

Dagsannar sögur úr alíslenskri sveit

Það var einu sinni hús sem stóð langt úti í sveit og þar var hvorki rafmagn né rennandi vatn. Meira
12. júlí 2012 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Danmörk Sóley fæddist 6. apríl kl. 5.15. Hún vó 3.650 g og var 51 cm...

Danmörk Sóley fæddist 6. apríl kl. 5.15. Hún vó 3.650 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Íris Huld Christersdóttir og Hjalti Brynjarsson... Meira
12. júlí 2012 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Greipur Gíslason

30 ára Greipur útskrifaðist frá Tónlistarskóla Ísafjarðar, í sænsku frá Uppsalaháskóla, lærði viðskiptafræði við HÍ og er verkefnastjóri HönnunarMars. Systkini: Eiríkur, f. 1979, verkfræðingur hjá Veðurstofunni, og Arnþrúður, f. 1987 verkfræðinemi. Meira
12. júlí 2012 | Í dag | 29 orð

Málið

Nytsamleg prentvilla: Frumvarp verður fumvarp . Mætti nota um sum frumvörpin sem streyma í átt að Lagasafninu undir þinglok og þykja bera vott um stjórnlausa sumarleyfislöngun og fleira... Meira
12. júlí 2012 | Árnað heilla | 506 orð | 4 myndir

Málssvari lífsgleðinnar

Jón Úlfar fæddist í Reykjavík og bjó í foreldrahúsum fram til tíu ára aldurs en dvaldi eftir það að verulegu leyti hjá Sesselju H. Sigmundsdóttur og starfsfólki hennar á Sólheimum í Grímsnesi, vistheimili þroskraheftra, í 18 ár. Meira
12. júlí 2012 | Árnað heilla | 246 orð | 1 mynd

Oddur Hjaltalín

Oddur Hjaltalín landlæknir fæddist 12. júlí 1782. Hálfbróðir hans, samfeðra, var Jón Hjaltalín, landlæknir og forstöðumaður Læknaskólans. Oddur var sonur Jóns, pr. Meira
12. júlí 2012 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi...

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði. (Tím. 3, 10. Meira
12. júlí 2012 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Sólrún Erla Gunnarsdóttir

40 ára Sólrún ólst upp á Giljum í Mýrdal en hefur lengi búið í Eyjum. Hún er félagsráðgjafi hjá Vestmannaeyjabæ. Maki: Gylfi V. Guðmundsson, f. 1964, sjómaður. Börn: Sigrún Bryndís, f. 1992, Sóldís Eva, f. 1999, og Ingi Gunnar, f. 2008. Meira
12. júlí 2012 | Árnað heilla | 162 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðrún Jónsdóttir Lilja Þórarinsdóttir 85 ára Ágústa V. Meira
12. júlí 2012 | Fastir þættir | 165 orð

Undiralda. S-Allir Norður &spade;73 &heart;K85 ⋄1098 &klubs;ÁG1032...

Undiralda. S-Allir Norður &spade;73 &heart;K85 ⋄1098 &klubs;ÁG1032 Vestur Austur &spade;Á42 &spade;K1086 &heart;ÁG94 &heart;D107632 ⋄762 ⋄5 &klubs;876 &klubs;D9 Suður &spade;DG95 &heart;-- ⋄ÁKDG43 &klubs;K54 Suður spilar 5⋄. Meira
12. júlí 2012 | Árnað heilla | 224 orð | 1 mynd

Vill fá kærustuna til að dekra við sig

Ég reyni bara að losna fyrr út í góða veðrið og njóta sólarinnar og fá kærustuna til að dekra aðeins við mig,“ sagði Jóhann Geir Úlfarsson þegar blaðamaður tók hann tali í gærdag en hann heldur í dag upp á 24 ára afmæli sitt. Meira
12. júlí 2012 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Vinkonurnar Elizabet Krasimirova Kostova og Jórunn Ósk Magnúsdóttir frá...

Vinkonurnar Elizabet Krasimirova Kostova og Jórunn Ósk Magnúsdóttir frá Neskaupstað, söfnuðu 2.842 krónum með því að teikna myndir og bjóða fólki að greiða fyrir með frjálsum framlögum til styrktar Rauða krossi... Meira
12. júlí 2012 | Fastir þættir | 275 orð

Víkverji

Víkverji hefur gaman af að velta mannlegri hegðun fyrir sér. Hann hefur tekið eftir því að menn telja iðulega að sér vegið þegar hugmyndir þeirra eru gagnrýndar og gildir þá einu hversu gott skotmark hugmyndin er. Upphafsmaður hugmyndarinnar fer í vörn. Meira
12. júlí 2012 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. júlí 1940 Vegna mikillar fjölgunar ökutækja í kjölfar hernámsins birti lögreglustjórinn í Reykjavík auglýsingu þar sem brýnt var fyrir ökumönnum að „gefa merki er þeir breyta um stefnu, nema staðar eða draga verulega úr ferð sinni“. 12. Meira

Íþróttir

12. júlí 2012 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

„Besta ferðalagið hingað til“

FH mætir Eschen/Mauren frá Liechtenstein í seinni leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar klukkan 17.30 að íslenskum tíma í dag. FH vann fyrri leikinn, 2:1, og er því í góðum málum fyrir leikinn í dag þó varann verði að hafa á. Meira
12. júlí 2012 | Íþróttir | 354 orð | 2 myndir

„Hrikalega erfið ákvörðun“

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það stóð aldrei neitt annað til en að ég yrði þarna áfram. Meira
12. júlí 2012 | Íþróttir | 344 orð | 2 myndir

„Of gott til að segja nei“

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Ég fékk að vita af þessu fyrir 1-2 vikum síðan,“ segir landsliðsmaðurinn í fótbolta, Birkir Bjarnason, um félagaskipti sín til ítalska liðsins Pescara sem leikur í Seríu A. Meira
12. júlí 2012 | Íþróttir | 659 orð | 2 myndir

Besti heimstíminn í ár

FRJÁLSÍÞRÓTTIR Ívar Benediktsson iben@mbl.is Aníta Hinriksdóttir, hlaupari úr ÍR, náði í gær besta tíma ársins í heiminum í flokki 16 ára og yngri í 800 m hlaupi þegar hún hafnaði í 5. Meira
12. júlí 2012 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Danka Podovac best í júní

Danka Podovac, leikmaður ÍBV, var útnefnd besti leikmaður Pepsideildar kvenna í knattspyrnu í júní af Félagi áhugafólks um kvennaknattspyrnu í gær. Meira
12. júlí 2012 | Íþróttir | 86 orð

Elvar samdi á ný við Hammarby

Handknattleiksmaðurinn Elvar Friðriksson skrifaði í dag undir nýjan eins árs samning við sænska úrvalsdeildarliðið Hammarby en Elvar gekk í raðir félagsins frá danska liðinu Lemvig fyrir ári. Meira
12. júlí 2012 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Fjórir áfram hjá Amager

Fjórir Íslendingar verða í herbúðum danska félagsins Amager í Kaupmannahöfn næsta vetur en liðið leikur í dönsku B-deildinni í íshokkí. Meira
12. júlí 2012 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Grindvíkingar án tveggja lykilmanna gegn Fylkismönnum í næstu umferð

Botnlið Grindavíkur í Pepsideild karla í knattspyrnu verður án þeirra Alexanders Magnússonar og Scotts Ramsay gegn Fylki á mánudagskvöld en þeir voru á þriðjudag úrskurðaðir í eins leiks bann vegna fjögurra gulra spjalda. Meira
12. júlí 2012 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Ísland lagði Frakka og á möguleika á níunda sæti

Íslenska landsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 20 ára og yngri hefur heldur betur rétt úr kútnum eftir þrjú töp í röð í upphafi Evrópumótsins í Tyrklandi. Meira
12. júlí 2012 | Íþróttir | 284 orð | 2 myndir

J óhannes Bjarnason hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs KA/Þórs í...

J óhannes Bjarnason hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs KA/Þórs í handknattleik kvenna, en liðið leikur í N1-deildinni á næsta keppnistímabili. Jóhannes tekur við af Guðlaugi Arnarssyni sem stýrði liðinu á síðasta keppnistímabili. Meira
12. júlí 2012 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Kári „þungur“ en nærri Íslandsmeti

Kári Steinn Karlsson, hlaupari og Ólympíufari, vann í gærkvöldi Ármannshlaupið, 10 kílómetra árlegt götuhlaup, á 30 mínútum og 34 sekúndum. Kári Steinn kom langfyrstur í mark en sagði í viðtali við RÚV tímann ekki góðan. Meira
12. júlí 2012 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Forkeppni Evrópudeildar UEFA, 1. umferð, síðari leikir...

KNATTSPYRNA Forkeppni Evrópudeildar UEFA, 1. umferð, síðari leikir: Þórsvöllur: Þór – Bohemian FC 18.30 Hásteinsv.: ÍBV – Saint Patricks's 19.30 Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Nettóvöllurinn: Keflavík – KR 20 1. Meira
12. júlí 2012 | Íþróttir | 593 orð | 2 myndir

Mun heimavöllurinn koma Íslandi til góða?

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Evrópukeppni karlalandsliða í golfi, skipuð áhugamönnum, hefst á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í dag. Meira
12. júlí 2012 | Íþróttir | 95 orð

Norðmaður fyllir skarð fyrirliðans

Selfyssingar eru ekki líklegir til að bítast um verðlaun á Íslandsmótinu í knattspyrnu en þeir eru engu að síður komnir með Brons, nefnilega norska miðvörðinn Bernard Brons. Meira
12. júlí 2012 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Noregur A-deild karla: Odd Grenland– Vålerenga 2:3 *Veigar Páll...

Noregur A-deild karla: Odd Grenland– Vålerenga 2:3 *Veigar Páll Gunnarsson lék ekki með Vålerenga vegna meiðsla í ökkla. Meira
12. júlí 2012 | Íþróttir | 452 orð | 3 myndir

S tefán Már Stefánsson úr GR endaði í 16. sæti á opna Bayreuth-mótinu í...

S tefán Már Stefánsson úr GR endaði í 16. sæti á opna Bayreuth-mótinu í golfi, sem er hluti af þýsku EPD-mótaröðinni, eftir þriðja og síðasta keppnishringinn í dag. Meira
12. júlí 2012 | Íþróttir | 607 orð | 2 myndir

Vongóðir Þórsarar vilja refsa fyrir virðingarleysi

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Ég tel okkur eiga góða möguleika á að komast áfram,“ segir Magnús Gylfason, þjálfari ÍBV, sem mætir írska liðinu St. Patrick's í kvöld í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Meira

Finnur.is

12. júlí 2012 | Finnur.is | 168 orð | 1 mynd

Aðeins í Evrópu og Asíu

Þegar kemur að Hybrid bílum halda flestir að þeir séu ætlaðir fyrir Bandaríkjamarkað þar sem það þykir einkar fínt að aka um á svo vistvænum ökutækjum. Það ætlar Audi þó ekki að gera með nýjan Audi A8 Hybrid. Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 399 orð | 4 myndir

Á leynifundum fyrir brúðkaup

Ætlaði út að hlaupa um morguninn en það var bara svo gott að sofa Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 154 orð | 1 mynd

Ásakanir á báða bóga

Samstarf framleiðendanna Suzuki og Volkswagen ætlar ekki að verða að veruleika þó að Volkswagen hafi keypt 19,9% hlut í Suzuki árið 2009. Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 158 orð | 1 mynd

„Vonandi skemmtið' ykkur vel...“

Þá er tími útihátíða og helgarferða runninn upp í öllu sínu veldi. Fyrsta og önnur helgi í júlí afstaðnar og aðrar tvær eftir sem margir munu nýta sér sem upptakt fyrir sjálfa verslunarmannahelgina. Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 464 orð | 4 myndir

Best þegar mér er komið á óvart með mat

Hljómsveitin Human Woman gaf út sína fyrstu breiðskífu hjá plötufyrirtækinu hfn-music í Þýskalandi í byrjun júní. Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 197 orð | 5 myndir

Bjargi sér hver...

San Fermín-hátíðin í borginni Pamplona á Spáni dregur árlega til sín þúsundir ferðamanna til að fylgjast með nautahlaupinu sem þá fer fram á götum borgarinnar. Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 853 orð | 5 myndir

Eðalvagn með eyðslu smábíls

Ekki fyrir þá sem sækjast umfram allt eftir sportlegum eiginleikum heldur fremur ljúfum og áreynslulausum akstri umvafðir lúxus og nægu afli. Ekki sakar að vera umhverfisvænn í leiðinni og spara eldsneyti Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 33 orð | 1 mynd

Ef úrvalsleikararnir Edward Norton og Tim Roth eru saman í bíómynd er...

Ef úrvalsleikararnir Edward Norton og Tim Roth eru saman í bíómynd er þess virði að tékka á því – jafnvel þó að Hulk sé ekki endilega ykkar tebolli. Myndin er sýnd á... Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 124 orð | 1 mynd

Fallegir bílar við fossinn

Á sumarferðalögum um landið er bráðnauðsynlegt að vera á góðum og traustum bílum. Að undanförnu hefur sala á bílum heldur verið að glæðast, enda þótt fólk velji í dag eyðslugrennri og mengunarminni bíla enda eru þeir orðnir stórum ódýrari en var. Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 207 orð | 1 mynd

Flotinn er alls staðar að eldast

Áhrifa kreppunnar gætir víða og það er ekki bara hér á landi sem bílaflotinn eldist þar sem keyptir eru færri nýir bílar en í eðlilegu árferði. Í Bretlandi er meðalaldur bíla 7,44 ár og hafa þeir elst um 2 mánuði frá því fyrir ári. Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 220 orð | 1 mynd

Franskar pönnsur með fyllingu

Franskar pönnukökur með fyllingu eru eftirlæti margra enda mikið dýrindi undir tönn. Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 45 orð | 1 mynd

Fyrsta alvörustarfið hjá mér var hjá fjölskyldunni minni sem rak...

Fyrsta alvörustarfið hjá mér var hjá fjölskyldunni minni sem rak útvarpsstöðvarnar X-ið og Aðalstöðina. Ég var settur á næturvaktina á Aðalstöðinni 16 ára gamall og tók á móti óskalögum hjá hlustendum stöðvarinnar sem voru flestir í eldri kantinum. Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 257 orð | 2 myndir

Getur gott alltaf batnað?

Sófakartöfluna rak í rogastans um daginn þegar fyrir augu bar tölvuteiknað barnaefni á skjánum hvar litli prinsinn hans Antoine de Saint-Exupéry var í aðalhlutverki. Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 27 orð | 1 mynd

I, Robot er spennandi og flott vísindaskáldsaga sem fjallar um vélmenni...

I, Robot er spennandi og flott vísindaskáldsaga sem fjallar um vélmenni, gervigreind og það sem gerir okkur mennsk. Brellurnar hörkuflottar og útlitið töff. Sýnd á Stöð... Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 255 orð | 2 myndir

Í leit að fjársjóði

Einn af bíósmellum ársins 1984 var Romancing The Stone. Ekki einasta malaði hún framleiðendum sínum gull heldur skaut hún framlínufólkinu upp á stjörnuhiminninn. Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 192 orð | 1 mynd

Lífolía úr lýsi er lausnin

„Þetta er nokkuð sem getur gerst á heitum og sólríkum dögum,“ segir G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar. Víða úti á þjóðvegunum sést þessa dagana hvar olía blæðir úr slitlagi eða klæðingum. Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 28 orð | 1 mynd

Lolita eftir meistara Kubrick, byggð á sögu meistara Nabokov, er sígilt...

Lolita eftir meistara Kubrick, byggð á sögu meistara Nabokov, er sígilt meistaraverk sem allir verða að sjá. 50 ára og hefur engu tapað af sjarmanum. Sýnd á... Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 127 orð | 1 mynd

Makríll skapar mörgum vinnu

Vinnslan á síld og makríl er komin í gang af fullum krafti á Vopnafirði. Um 2.700 tonn af fiski hafa borist að landi frá því að veiðar hófust um sl. Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 206 orð | 3 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Kvikmyndin Ef þú ert meðal þeirra sem enn eiga eftir að sjá Intouchables, frönsku perluna sem allir eru að tala um, þá drífðu þig í bíó. Í alvöru. Það er ekki út í bláinn að fólk af öllu tagi fellur í stafi yfir þessari dásamlegu mynd. Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 182 orð

Mikilvægt að leita upplýsinga

Að ýmsu er að gæta þegar kemur að því að taka bíl á leigu í útlöndum. Á vef Neytendasamtakanna má finna leiðarvísi sem gagnlegt er að lesa áður en bíll er pantaður. Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 244 orð | 2 myndir

Prýða póstkassa í sveitinni

Hugmyndaflugið er mikið og sköpunargleðin rík,“ segir Esther Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Handverkshátíðarinnar á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit. Venju samkvæmt verður hátíðin góða aðra helgina í ágúst – að þessu sinni dagana 10 til 13. Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 126 orð | 1 mynd

Rásfastur og snarpur bíll

„Sportlegt yfirbragð þessa bíls undirstrikar einstaka aksturseiginleika,“ segir Arnar Gíslason, sölustjóri Lexus á Íslandi. Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 281 orð | 1 mynd

Safnar Bjöllum á Siglufirði

„Bjöllurnar báðar eru einskonar sparibílar hjá mér og í vetur verða þeir báðir geymdir inni í skúr,“ segir Jón Hólm Hafsteinsson á Siglufirði. Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 170 orð | 1 mynd

Segja sektirnar ekki duga

Eitt er að hafa lög og annað að fylgja þeim eftir. Lagabókstafur á prenti hefur litla þýðingu ef enginn tryggir að eftir honum sé farið. Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 124 orð | 1 mynd

Skata á borðum í skemmtimessu

Borðum til góðs er yfirskrift Skötumessu sem haldin verður í Gerðaskóla í Garði á miðvikudagskvöld í nk. viku. Sem áður rennur ágóði til styrktar fötluðum einstaklingum og félögum þeirra. Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 956 orð | 2 myndir

Skorsteinn á öllum húsum

Sófus Gústavsson á óvenjusterk og mikil tengsl við Smáraflöt í Garðabæ því þar bjó hann alla sína barnæsku, allt frá fæðingu og fram á þrítugsaldurinn. Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 574 orð | 5 myndir

Tónlistarmaðurinn Óttarr Proppé 15 hlutir sem þú vissir ekki um mig

Tónlistarmaðurinn Óttarr Ólafur Proppé verður meðal þeirra sem troða upp á hátíðinni Eistnaflug 2012 sem fram fer í Neskaupstað 12.-14. júlí. Finnur náði tali af þessum litríka músíkant og pólitíkusi, og komst m.a. Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 34 orð | 1 mynd

Umferð á höfuðborgarsvæðinu jókst um 4,3% í júní. Frá áramótum er...

Umferð á höfuðborgarsvæðinu jókst um 4,3% í júní. Frá áramótum er aukningin 1%. Þá fara fleiri út úr bænum en áður, t.d. í skemmri ferðir og má ætla að lægra bensínverð sé þar... Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 664 orð | 2 myndir

Undir ítölskum áhrifum

Elsa Waage er flutt heim eftir tæplega þrjátíu ára búsetu erlendis og lætur að sér kveða í tónlistinni á ný. Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 413 orð | 1 mynd

Ungi maðurinn á skiptiborðinu

Einhverra hluta vegna virðist að hér á landi sé starf móttökuritarans mikið kvennavígi. Heyrir til undantekninga að karlmannsrödd svari þegar hringt er í skiptiborð íslenskra fyrirtækja. Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 28 orð | 1 mynd

Upptaka frá því í fyrra þegar hin síunga sveit Duran Duran fagnaði 30...

Upptaka frá því í fyrra þegar hin síunga sveit Duran Duran fagnaði 30 ára ferli með tónleikum í London. Allir helstu smellirnir teknir refjalaust og rífandi stemmari.... Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 912 orð | 4 myndir

Velferðarmál í lagi en innviðirnir veikir

Í þessari nýju könnun okkar á norrænu borgunum eru þær allar á mjög svipuðu róli þótt Reykjavík standi lægst. Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 16 orð | 1 mynd

Viðarmotturnar frá Böwer eru hannaðar af Elisu Strozyk og hafa þegar...

Viðarmotturnar frá Böwer eru hannaðar af Elisu Strozyk og hafa þegar hlotið verðlaun víða um... Meira
12. júlí 2012 | Finnur.is | 392 orð | 2 myndir

Yfirburðir þóttu afgerandi

Tímaritið Car í Bretlandi gerði í síðasta blaði úttekt á því hvað lúxusjeppar væru bestir. Þeir bílar sem valdir voru til prófunar voru BMW X5 3,0d M Sport, Mercedes Benz ML250 CDI, Land Rover Discovery 4 HSE og Porsche Cayenne, allir dísildrifnir. Meira

Viðskiptablað

12. júlí 2012 | Viðskiptablað | 756 orð | 2 myndir

Best ef ríkir sátt og jákvæði ræður för

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ekki virðast allar úti- og bæjarhátíðir heppnast jafn vel. Erfitt er samt að koma auga á hvað það er sem veldur því að sumar hátíðirnar virka og aðrar ekki. Edward H. Meira
12. júlí 2012 | Viðskiptablað | 118 orð

Bílaverksmiðja fyrir eina evru

Japanski bílaframleiðandinn Mitsubishi Motors tilkynnti í gær að hann hefði selt verksmiðju fyrirtækisins í Hollandi fyrir eina evru. Kaupandinn hefur heitið því að halda framleiðslu áfram í verksmiðjunni og tryggja 1. Meira
12. júlí 2012 | Viðskiptablað | 9 orð | 1 mynd

Boða niðurskurð og hærri skatta

Mariano Rajoy, leiðtogi Spánar, boðaði í gær hertar... Meira
12. júlí 2012 | Viðskiptablað | 8 orð | 1 mynd

Borið uppi af sjálfboðaliðum

Hátíðin í kringum Bræðslu-tónleikana er sjálfsprottin og... Meira
12. júlí 2012 | Viðskiptablað | 627 orð | 2 myndir

Breyttar áherslur báru ávöxt

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Óhætt er að kalla Þjóðhátíð í Eyjum einhvern stærsta menningar- og afþreyingarviðburð ársins. Síðasta sumar voru gestir á hátíðinni um 13-14.000 talsins. Miðaverðið er í ár á bilinu 13.900 kr og 18. Meira
12. júlí 2012 | Viðskiptablað | 549 orð | 2 myndir

Dýrar eru gjafir ríkisins

Í umræðunni um háa skatta og allt of mikil ríkisútgjöld gerist það yfirleitt að úr einhverju horninu heyrist sagt: „En við fáum svo mikið fyrir alla skattana! Meira
12. júlí 2012 | Viðskiptablað | 10 orð | 1 mynd

Fegrunarmáttur bóluþangsins

Ný íslensk snyrtivörulína á að laga hrukkurnar og fegra... Meira
12. júlí 2012 | Viðskiptablað | 104 orð | 1 mynd

Hættir sem forstjóri HB Granda

Eggert Benedikt Guðmundsson, forstjóri HB Granda, hefur sagt upp störfum hjá fyrirtækinu eftir átta ára starf. Meira
12. júlí 2012 | Viðskiptablað | 73 orð | 1 mynd

Í Farnborough í Bretlandi er mikið um dýrðir þessa dagana en þar fer...

Í Farnborough í Bretlandi er mikið um dýrðir þessa dagana en þar fer fram söluráðstefna allra helstu flugvélaframleiðenda heims. Meira
12. júlí 2012 | Viðskiptablað | 118 orð

Í samræmi við reglur EES-samningsins

Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur komist að þeirri niðurstöðu að ráðstafanir sem gripið var til við stofnun Arion banka og Íslandsbanka haustið 2008 séu í samræmi við reglur EES-samningsins um ríkisstyrki. Meira
12. júlí 2012 | Viðskiptablað | 259 orð | 2 myndir

Kaupa Hótel Borg og KEA

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Fjárfestar hafa keypt fyrirtækið sem rekur Hótel Borg, Keahótel á Akureyri og fleiri hótel sem heyra undir Keahótel. Meira
12. júlí 2012 | Viðskiptablað | 1008 orð | 3 myndir

Laða að rétta hópinn með réttu listamönnunum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Tónlistarhátíðin Bræðslan á Borgarfirði er sjálfsprottin og aðeins lauslega skipulögð. Raunar segir Hafþór Snjólfur Helgason varla rétt að tala um hátíð. Meira
12. júlí 2012 | Viðskiptablað | 245 orð | 1 mynd

Landsbankinn má ekki gleyma risanum Promens

Útherja finnst rétt að árétta, í ljósi þess að Landsbankinn hefur verið að hæla sér af því að hafa selt öll fyrirtæki í óskyldum rekstri, að bankinn á enn helmingshlut í Promens, sem er eitt stærsta fyrirtæki landsins. Meira
12. júlí 2012 | Viðskiptablað | 252 orð | 2 myndir

Launin hafa hrunið í sömu stöðu og 1993

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Laun á Íslandi eru í kringum það sem þau voru árið 1993, segir Heiðar Már Guðjónsson hagfræðingur. Launin hér á landi hafa því hrunið, að hans sögn. . Meira
12. júlí 2012 | Viðskiptablað | 141 orð | 1 mynd

Medalíur frá Rio Tinto

Alþjóðlega námufélagið Rio Tinto útvegar málma í alla verðlaunapeninga bæði á Ólympíuleikunum og Ólympíuleikum fatlaðra í London í ár. Meira
12. júlí 2012 | Viðskiptablað | 102 orð | 1 mynd

Microsoft heiðrar LS Retail fyrir þjónustu og sölu annað árið í röð

Microsoft valdi nýlega íslenska hugbúnaðarfyrirtækið LS Retail í President's Club og Inner Circle hjá Microsoft Dynamics. Meira
12. júlí 2012 | Viðskiptablað | 690 orð | 1 mynd

Norðurslóðir sífellt vinsælli

TVG-Zimsen er eins og áður sagði umfangsmikið í þjónustu við skemmtiferðaskip sem leggja leið sína hingað til lands. Meira
12. júlí 2012 | Viðskiptablað | 347 orð | 1 mynd

Nota þarann til að fela hrukkurnar

Í júní birtust í hillum verslana fyrstu vörurnar í nýrri íslenskri snyrtivörulínu, UNA Skincare. Að baki framleiðslunni stendur nýsköpunarfyrirtækið Marinox þar sem Hörður G. Meira
12. júlí 2012 | Viðskiptablað | 157 orð | 1 mynd

Óveðursskýin halda áfram að þéttast og dökkna

Því fer svo víðsfjarri að sjái fyrir endann á efnahagsörðugleikum og stöðugt versnandi atvinnuástandi á evrusvæðinu. Meira
12. júlí 2012 | Viðskiptablað | 1046 orð | 3 myndir

Rajoy herðir enn sultarólina

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, tilkynnti á spænska þinginu í gær að ráðist yrði í 65 milljarða evra (10.266 milljarða króna) sparnaðaraðgerðir til að afstýra efnahagshruni í landinu. Meira
12. júlí 2012 | Viðskiptablað | 96 orð

Spara vinnu með steyptu sviði

Á bilinu 800 til 1.000 manns starfa við Þjóðhátíð ár hvert, og eru flestir sjálfboðaliðar. Hátíðin hefur átt við þann vanda að stríða að erfiðlega gengur að fá nýja sjálfboðaliða til að fylla skarð þeirra sem hverfa á braut. Meira
12. júlí 2012 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd

Tekjur ríkisins aukast

Tekjur jukust um 15,6 milljarða umfram gjöld að því er fram kemur í greiðsluafkomu ríkissjóðs fyrir fyrstu 5 mánuði ársins. Handbært fé frá rekstri var neikvætt um 15,1 milljarð miðað við sama tímabil í fyrra. Meira
12. júlí 2012 | Viðskiptablað | 1669 orð | 3 myndir

TVG-Zimsen færir út kvíarnar

Viðtal Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Flestir þekkja TVG-Zimsen sem alhliða flutningsmiðlun sem byggir á gömlum grunni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.