Greinar föstudaginn 3. ágúst 2012

Fréttir

3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Akureyri sólar sig

Akureyringar hafa sólað sig 120 klukkustundum lengur í sumar en metárið fræga 1939. Þetta upplýsir Trausti Jónsson veðurfræðingur um sólskinið í bænum mánuðina maí til júlí. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 772 orð | 3 myndir

„Bara sól, sól, sól“ í Grímsey í sumar

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Sumarið hefur verið afskaplega gott. Alveg einstaklega gott,“ sagði Bjarni Magnússon, fyrrverandi hreppstjóri, í Grímsey. „Það má heita að það hafi verið sól meiripartinn í sumar. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Bíður eftir álfaleit

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „En ég mun bíða eftir fréttum frá Íslendingunum. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Bílaumboðin bregðast við

sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Sú mikla styrking sem hefur verið á gengi krónunnar undanfarið er þegar farin að koma fram í verðlagi á bílum, þó að pöntunartími þeirra sé yfirleitt mun lengri en á flestum öðrum innfluttum vörum. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Bjóða flug milli lands og eyja

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Nýtt flugfélag, Eyjaflug, býður upp á ferðir milli Vestmannaeyja og Bakkaflugvallar um verslunarmannahelgina og mun félagið starfa allt árið. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Brak og brestir í meirihlutanum í Grindavík

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Brak og jafnvel brestir virðast komnir í meirihlutasamstarfið í bæjarstjórn Grindavíkur. Deilt er um sölu á félagsheimilinu Festi. Meira
3. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Brettabrun á flóðvatni

Piltar bruna á krossviðarplötum á flóðvatni í bænum Navotas nálægt Manila eftir úrhellisrigningu sem fylgdi fellibylnum Saola. Yfirvöld segja að flóðin hafi kostað 23 menn lífið á Filippseyjum síðustu daga. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Búfé gæti fækkað vegna heyskorts

Þurrkar hafa leikið marga bændur grátt í sumar. Á meðan sumir bændur hafa lokið við fyrri slátt hafa aðrir ekki hafið slátt vegna grasleysis. Í Kelduhverfi verða margir hektarar af túnum, sem borið var á í vor, ekki slegnir vegna grasleysis. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 757 orð | 2 myndir

Dante heimsótti Ísland á miðöldum

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Ein hópuppsögn tilkynnt í júlí

Vinnumálastofnun barst ein tilkynning um hópuppsögn í júlí. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Er enn haldið sofandi í öndunarvél

Konan sem slasaðist í bílveltu á Steingrímsfjarðarheiði hefur verið útskrifuð af gjörgæsludeild Landspítalans en hún hefur að undanförnu verið undir eftirliti lækna á deildinni. Ferðafélaga hennar, sem er karlmaður, er enn haldið sofandi í öndunarvél. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 992 orð | 4 myndir

Eru álfar á sveimi á Grímsstöðum?

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrirsögnin í China Daily , málgagni kínverska kommúnistaflokksins, um kínverska athafnamanninn Huang Nubo, gefur tóninn: „Rómantískur athafnamaður sem elskar ljóðlist. Meira
3. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Ferðafólki fækkaði í London vegna ÓL

London. AFP. | Ólympíuleikarnir í London hafa orðið til þess að ferðamönnum hefur fækkað í miðborginni eftir að þeir voru varaðir við því að fara þangað vegna samgönguvandamála, auk þess sem verð hótelherbergja hefur hækkað. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 48 orð

Frídagur verslunarmanna er stórhátíðardagur

Í tilefni af frídegi verslunarmanna hinn 6. ágúst nk. vill VR minna á að hann er stórhátíðardagur samkvæmt kjarasamningum VR og ber að greiða fyrir vinnu þann dag samkvæmt því. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 333 orð | 3 myndir

Heilagur kaleikur á Íslandi?

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Geir Magnússon er mikill ævintýramaður. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Hvalaskoðunarbátur strandaði á Skjálfanda

Engan sakaði þegar hvalaskoðunarbáturinn Haukur strandaði við Lundey á Skjálfanda í gær, um 7 km norðan Húsavíkur. 32 farþegar voru um borð og þrír í áhöfn. Báturinn, sem er í eigu Norðursiglingar, óskaði eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar klukkan 10:33. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Langþráður sigur á Svíum

Ísland er komið í átta liða úrslitin í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna eftir sætan sigur á Svíum í London í gærkvöld, 33:32. Þetta er fyrsti sigur Íslands á Svíþjóð á stórmóti í 48 ár, eða síðan í heimsmeistarakeppninni í Tékkóslóvakíu árið 1964. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Lax fór upp stigann þremur tímum eftir opnun

Laxastiginn í Jökulsá á Dal var opnaður í gær. „Þetta gekk vel fyrir sig. Það var verið að ljúka við þetta, opna hann [laxastigann] og hleypa vatni á hann,“ segir Aðalsteinn Aðalsteinsson, formaður Veiðifélags Jökulsár á Dal. Meira
3. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 244 orð | 2 myndir

Lýsa réttarhöldunum sem skrípaleikriti

„Þetta er betra en að fara í leikhús!“ hrópaði áhorfandi sem fylgdist með farsakenndum réttarhöldum yfir þremur konum í pönkhljómsveitinni Pussy Riot í dómsal í Moskvu. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Lækur sprettur upp á miðjum Mýrdalsjökli

Sigdæld myndaðist á yfirborði Mýrdalsjökuls í fyrra þegar hljóp úr katlinum þar undir með miklum látum. Hlaupið tók af brúna yfir Múlakvísl sem kunnugt er. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Maður tekinn með 1.000 e-pillur á Keflavíkurflugvelli

Íslenskur karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn á Keflavíkurflugvelli í síðustu viku með tæplega þúsund e-töflur í fórum sínum. Tollgæslan á vellinum stöðvaði manninn við hefðbundið eftirlit en hann var að koma frá Kaupmannahöfn. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Margir hektarar af túnum ónýtir vegna þurrka

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is „Það eru margir hektarar af því sem við bárum á glaðir í vor alveg bráðónýtir og það verður ekki slegið. Það er bara brúnt yfir að líta og graslaust. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Mega ekki fljúga Þristinum um sinn

Páll Sveinsson, Douglas DC 3 vél Þristavinafélagsins, fékk ekki endurnýjað lofthæfiskírteinið á þessu ári. Meira
3. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Merki um pálmatré á Suðurskautslandi

Vísindamenn sem hafa unnið að djúpborunum á Suðurskautslandinu hafa fundið merki um að þar hafi eitt sinn vaxið pálmatré. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Nýr og betri veðurvefur mbl.is

Nýr og endurbættur veðurvefur var nýlega opnaður á mbl.is en hinn nýi vefur er umtalsvert aðgengilegri en sá gamli. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Olía lak úr jeppa á vatnsverndarsvæði

Betur fór en á horfðist í gærkvöldi þegar olía lak úr jeppa sem valt ofan í vatnsverndarsvæði í Elliðavatni. Hreinsunarbíll mætti á vettvang rétt fyrir klukkan tíu í gærkvöldi til þess að ljúka hreinsunarstarfi. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Ómar

Á Snæfellsnesi Þessir ferðamenn virkuðu heldur smáir við hlið steinlistaverksins af Bárði Snæfellsás, hollvætti íbúa í grennd við Snæfellsjökul, sem stendur á... Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Ótengt makríldeilunni

Skúli Hansen skulih@mbl.is „Makríldeilan og hagsmunirnir þar er ekki það sem hér ræður för heldur okkar skuldbindingar á grundvelli Alþjóðahafréttarsáttmálans og í gegnum aðild okkar að NEAFC,“ segir Steingrímur J. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Rófuleikur og pokahlaup í Árbæjarsafni

Blásið verður til „ólympíuleika“ í Árbæjarsafni um verslunarmannahelgina fyrir þá sem ætla að vera í höfuðborginni um helgina. Frá kl. 13, bæði sunnudaginn 5. ágúst og mánudaginn 6. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 730 orð | 3 myndir

Saman í enn stærri Sorpu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stjórn Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja og sveitarfélögin á Suðurnesjum munu óska eftir að hefja á ný viðræður við Sorpu um samvinnu eða jafnvel sameiningu. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 464 orð | 3 myndir

Segir engin ný tíðindi í ræðu forseta

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is „Mér finnst þetta vera mjög í samræmi við það sem hann talaði um í kosningabaráttunni. Sérstaklega síðustu tvær vikurnar. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Skaflinn í Esjunni hverfur í haust

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Skaflinn í Gunnlaugsskarði í Esjunni mun að öllum líkindum hverfa í ágúst eða í byrjun september í síðasta lagi. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Stöðug glímutök við uppblástur og landeyðingu

Birkir Fanndal Mývatnssveit Baldursheimur er syðstur bæja í Mývatnssveit og er einn af útvörðum byggðarinnar gagnvart auðninni sem teygir sig norður frá Ódáðahrauni. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Stöðva strandveiðar á svæði A

Skúli Hansen skulih@mbl.is Strandveiðar á svæði A, frá Eyja- og Miklaholtshreppi til Súðavíkurhrepps, verða bannaðar frá og með 7. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram í auglýsingu sem Sjávarútvegsráðuneytið birti í Stjórnartíðindum þann 31. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Stöðvuðu 65 lítra af landa á leið til Eyja

Komið var í veg fyrir að 65 lítrar af 45% landa kæmust í umferð á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Meira
3. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 514 orð | 3 myndir

Tugir fanga pyntaðir og myrtir

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Öryggissveitir einræðisstjórnarinnar í Sýrlandi voru í gær sakaðar um að hafa tekið tugi fanga af lífi án dóms og laga eftir að hafa pyntað þá. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Verðlækkun á bílum

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Styrking krónunnar að undanförnu varð þess valdandi að Toyota á Íslandi lækkaði verð á nýjum bílum um 3% um mánaðamótin. Hekla er einnig að lækka verð en ekki fæst uppgefið hve mikil lækkunin er. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Þristurinn fer ekki á loft í bili

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Þristurinn Páll Sveinsson, hin gamla DC-3 flugvél Þristavinafélagsins, fer ekki í loftið á næstunni. Hún fékk að þessu sinni ekki endurnýjað árlegt lofthæfiskírteini sitt hjá Flugmálastjórn áður en lokafrestur rann út 31. Meira
3. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 681 orð | 2 myndir

Ökum hægt inn um gleðinnar dyr

Sviðsljós Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Sú þróun hefur átt sér stað undanfarin ár, að verslunarmannhelgin er ekki lengur áberandi stærsta ferðahelgi sumarsins, líkt og forðum. Meira

Ritstjórnargreinar

3. ágúst 2012 | Leiðarar | 403 orð

Gleðin stóð stutt

Vindurinn í seglin reyndist Dragh-súgur Meira
3. ágúst 2012 | Leiðarar | 263 orð

Landið græðir

Bændur hafa á undanförnum áratugum unnið geysilegt uppgræðslustarf Meira
3. ágúst 2012 | Staksteinar | 210 orð | 2 myndir

Skattamethafar

Nú þegar styttist í kosningar felst hluti af spuna ríkisstjórninnar í því að saka þá um „bölmóð“ sem segja satt um efnahagsástandið. Eina slíka grein eftir spunamenn sína birti forsætisráðherra í Viðskiptablaðinu í gær. Meira

Menning

3. ágúst 2012 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

„Ég var“ um það sem var og er

Sýningin Ég var verður opnuð í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri á morgun, laugardaginn 4. ágúst, kl. 15. Meira
3. ágúst 2012 | Kvikmyndir | 132 orð | 1 mynd

Björk og David Attenborough sameina krafta sína

Björk og náttúruspekingurinn og dýrafræðingurinn David Attenborough leiða saman hesta sína í gerð nýrrar heimildarmyndar um sögu og þróun tónlistar. Meira
3. ágúst 2012 | Kvikmyndir | 82 orð | 1 mynd

Björn Hlynur leikur með Jeremy Irons í The Borgias

Leikarinn Björn Hlynur Haraldsson mun fara með hlutverk ítalsks leigumorðingja í þriðju þáttaröð bandarísku sjónvarpsþáttanna The Borgias sem leikarinn Jeremy Irons fer með aðalhlutverk í. Meira
3. ágúst 2012 | Bókmenntir | 452 orð | 3 myndir

Bráðspennandi og bresk

Eftir: Belindu Bauer. Draumsýn, 2012, 362 blaðsíður. Meira
3. ágúst 2012 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Breskur slúbbert af allrabestu gerð

Breski leikarinn Geoffrey Hughes lést fyrr í vikunni. Meira
3. ágúst 2012 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Brjálaðir aðdáendur fylltu barina

Bareigendur í Gautaborg í Svíþjóð vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar allir barir fylltust á augabragði af brjáluðum Bruce Springsteen-aðdáendum. Fólkið var á leið á tónleika með rokkgoðinu þegar himnarnir opnuðust skyndilega. Meira
3. ágúst 2012 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Djasstónleikaröð í Munnhörpunni

Beint framhald sumardjasstónleikaraðar Jómfrúarinnar fer fram annað árið í röð alla laugardaga í ágúst og september kl. 15 til 17 á veitingastaðnum Munnhörpunni í Hörpunni. Meira
3. ágúst 2012 | Fólk í fréttum | 34 orð | 1 mynd

Draggkeppni Íslands haldin í Eldborg

Draggkeppni Íslands verður haldin í 15. sinn hinn 8. ágúst næstkomandi og er miðasala á hana hafin. Keppnin verður haldin í Eldborgarsal Hörpu. Kynnir keppninnar verður Ágústa Eva Erlendsdóttir, leikkona og söngkona með... Meira
3. ágúst 2012 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Dúndurfréttir, Hjálmar o.fl. á Græna hattinum

150 ára afmæli Akureyrarbæjar verður fagnað á Græna hattinum, Hafnarstræti 96 þar í bæ, í ágústmánuði með nær daglegu tónleikahaldi. Meira
3. ágúst 2012 | Kvikmyndir | 60 orð | 2 myndir

Eccleston leikur illmennið í Thor 2

Enski leikarinn Christopher Eccleston mun fara með hlutverk illmennisins í framhaldi kvikmyndarinnar Thor sem mun bera titilinn Thor: The Dark World . Meira
3. ágúst 2012 | Kvikmyndir | 380 orð | 2 myndir

Halldór verður Hrafnhildur

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Við fylgjum eftir stelpu sem heitir Hrafnhildur en hét áður Halldór Hrafn,“ segir Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir dagskrárgerðarkona. Meira
3. ágúst 2012 | Hönnun | 69 orð | 1 mynd

Handsmíðuð hönnun heillar

Nú fer hver að verða síðastur til þess að sjá sýningu sænsku hönnuðanna Olle & Stephan í Spark Design Space, en síðasti sýningardagur er á morgun, laugardaginn 4. ágúst. Olle & Stephan útskrifuðust úr Carl Malmsten-húsgagnahönnunarskólanum árið 2008. Meira
3. ágúst 2012 | Fólk í fréttum | 285 orð | 1 mynd

Innihaldslýsingin skiptir öllu máli

Aðalsmaður vikunnar er Svavar Pétur Eysteinsson; tónlistarmaður, hönnuður og einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Innipúkans sem fram fer nú um helgina í Iðnó Meira
3. ágúst 2012 | Kvikmyndir | 61 orð | 1 mynd

Klovn á jaðri velsæmismarka

Danska gamanmyndin Klovn: The Movie er nú í sýningum í Bandaríkjunum. Myndin fær almennt nokkuð jákvæða umfjöllun þótt sumir gagnrýnendur telji nokkur atriði heldur óviðeigandi. Sérstaklega fer nekt 12 ára gamals drengs fyrir brjóstið á sumum þeirra. Meira
3. ágúst 2012 | Myndlist | 128 orð | 1 mynd

Kortleggja 12 mínútur

Þýsku listamennirnir Susanna Brenner og Felix Ritter sýna myndbandsinnsetninguna Mapping 12 minutes í Gallerí Dvergi. Sýningaropnunin er í dag milli kl. 19 og 21, þar sem listamennirnir verða viðstaddir. Meira
3. ágúst 2012 | Kvikmyndir | 76 orð | 1 mynd

Kvikmynd Bier í aðalkeppni Feneyjahátíðarinnar

Nýjasta kvikmynd danska kvikmyndaleikstjórans Susanne Bier, Love Is All You Need , verður í aðalkeppni alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í ár og er það í fyrsta sinn í 22 ár sem dönsk mynd hlýtur þann heiður. Meira
3. ágúst 2012 | Kvikmyndir | 143 orð | 1 mynd

Marjane Satrapi gestur RIFF

Íransk-franska leikstýran og höfundurinn Marjane Satrapi verður gestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í haust og verða þær tvær kvikmyndir sem hún hefur gert sýndar á hátíðinni. Meira
3. ágúst 2012 | Tónlist | 540 orð | 1 mynd

Málar myndir með kreditkortum

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is Nikhil Nathan Kirsh hefur vakið athygli gangandi vegfarenda í Austurstræti með olíumálverkum sínum sem undanfarna mánuði hafa prýtt gluggana í húsnæði sem áður hýsti Subway. Meira
3. ágúst 2012 | Tónlist | 278 orð | 1 mynd

Raf- og danstónlist í öndvegi á Inniskónum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Inniskórinn nefnist tónlistarhátíð sem hófst í gærkvöldi á Þýska barnum, Tryggvagötu 22, en á henni er raf- og danstónlist í öndvegi, raftónlistarmenn og skífuþeytarar í bland. Meira
3. ágúst 2012 | Tónlist | 37 orð | 1 mynd

Skagfirsk sveifla á Gamla Gauknum

Sveiflukóngurinn Geirmundur Valtýsson kemur fram ásamt hljómsveit sinni á Gamla Gauknum, Tryggvagötu 20 í Reykjavík, annað kvöld. Húsið verður opnað kl. Meira
3. ágúst 2012 | Myndlist | 51 orð | 1 mynd

Snúrur Roys fundnar

Listaverk Roys Lichtenstein, Electric Cord, sem hvarf 1970 á leiðinni í hreinsun, fannst nýlega í vöruhúsi í New York-borg. Meira
3. ágúst 2012 | Hönnun | 80 orð | 1 mynd

Sýning Jóns Marinós hljóðfærasmiðs

Hljóðfærasmiðurinn Jón Marinó Jónsson opnar sýninguna Frá tré til tóna á morgun, laugardaginn 4. ágúst, kl. 14 í listmunahorni Árbæjarsafns. Á sýningunni er fjallað um hvernig fiðla er smíðuð í höndunum. Meira
3. ágúst 2012 | Tónlist | 38 orð | 1 mynd

Útihátíð haldin um helgina á SPOT

Blásið verður til útihátíðar á skemmtistaðnum SPOT í Kópavogi um helgina. Í kvöld leikur Stuðlabandið og annað kvöld hljómsveitin Greifarnir og plötusnúðurinn Siggi Hlö. Á sunnudagskvöld verður svo brekkusöngur. Meira
3. ágúst 2012 | Kvikmyndir | 67 orð | 1 mynd

Vertigo best samkvæmt könnun BFI

Kvikmynd Alfreds Hitchcocks, Vertigo , frá árinu 1958, er sú allra besta sem gerð hefur verið, samkvæmt nýrri könnun Bresku kvikmyndastofnunarinnar, British Film Institution (BFI). Meira

Umræðan

3. ágúst 2012 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Auðæfin á Tjörnesbrotabeltinu: Óþarfur órói og upplausn

Eftir Geir R. Andersen: "Flest hafa þingmenn – og það allra flokka sem og ráðherrar – leyft sér að tína til. Sumt með ólíkindum að verði að veruleika, hvorki í bráð né lengd." Meira
3. ágúst 2012 | Pistlar | 457 orð | 1 mynd

Ekki bara nískupúkar með nesti

Sumir gerðu það að leik sínum að hía á þá örfáu erlendu ferðamenn sem sáust á stjákli um Austurstræti, líklega í leit að næstu minjagripaverslun til að máta lopapeysur eða klappa uppstoppuðum lundum. Meira
3. ágúst 2012 | Bréf til blaðsins | 488 orð

Spurningar um Grímsstaði á Fjöllum

Frá Ólafi R. Eggertssyni: "Hvernig getur nokkrum Íslendingi dottið í huga að selja stóran hluta af landinu í þeirri fáránlegu von að það muni stuðla að atvinnuuppbyggingu á svæðinu?" Meira
3. ágúst 2012 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Veiðiheimildir verði settar á uppboðsmarkað

Eftir Björgvin Guðmundsson: "...fyrningarleiðin hefur breyst í það að afhenda kvótakóngunum veiðiheimildirnar á silfurfati til meira en 20 ára. Það eru alger svik á kosningaloforði." Meira
3. ágúst 2012 | Velvakandi | 136 orð | 1 mynd

Velvakandi

Lyklakippa týndist Lyklakippa tapaðist fyrir framan Landsbankann á Laugavegi 77 þriðjudaginn 31. júlí. Kippan er skreytt með semelíusteinum, á henni eru bíllykill, húslykill og Orkulykill. Finnandi vinsamlega hringi í síma 845-5584. Meira
3. ágúst 2012 | Aðsent efni | 450 orð | 1 mynd

Þar sem hjartað slær

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Gleymdu ekki að heima hjá þér bíður fólk sem treystir þér, reiknar með þér, stólar á þig, þráir þig og elskar þig." Meira

Minningargreinar

3. ágúst 2012 | Minningargreinar | 1177 orð | 1 mynd

Aðalheiður Aðalsteinsdóttir Malmquist

Aðalheiður Aðalsteinsdóttir Malmquist fæddist í Skuggahlíð í Norðfjarðarsveit 16. febrúar 1930. Hún lést á sjúkrahúsinu í Neskaupstað 28. júlí 2012. Foreldrar hennar voru Aðalsteinn Jónsson, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2012 | Minningargreinar | 4276 orð | 1 mynd

Aðalheiður Jónasdóttir

Aðalheiður Jónasdóttir fæddist í Reykjavík 6. febrúar 1945. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. júlí 2012. Foreldrar Aðalheiðar voru Jónas Eysteinsson, kennari, f. 11.8. 1917, d. 13.11. 1999 og Guðrún Vilborg Guðmundsdóttir, f. 23.8. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2012 | Minningargreinar | 1424 orð | 1 mynd

Anna Guðjónsdóttir

Anna Guðjónsdóttir fæddist á Sámsstöðum í Fljótshlíð 9. júní 1922. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans í Reykjavík 23. júlí 2012. Útför Önnu fór fram frá Fossvogskirkju 1. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2012 | Minningargreinar | 878 orð | 1 mynd

Ásta Sigurjónsdóttir

Ásta Sigurjónsdóttir, fyrrverandi húsfreyja á Breiðabóli, Svalbarðsströnd, var fædd í Leifshúsum, Svalbarðsströnd, 25. júlí 1931. Ásta andaðist á Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, sunnudaginn 1. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2012 | Minningargreinar | 1577 orð | 1 mynd

Grétar Hannesson

Grétar Hannesson fæddist í Reykjavík 9. apríl 1937. Hann lést á líknardeild Landspítalans 22. júlí 2012. Útför Grétars var gerð frá Fossvogskirkju 30. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2012 | Minningargreinar | 2314 orð | 1 mynd

Guðlaug Böðvarsdóttir

Guðlaug Böðvarsdóttir fæddist á Langsstöðum í Flóa 9. desember 1922. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 30. júlí 2012. Foreldrar hennar voru Böðvar Friðriksson og Jónína Guðmundsdóttir. Hún var næstyngst níu systkina sem nú eru öll látin. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2012 | Minningargreinar | 599 orð | 1 mynd

Guðmundur Brynjólfur Hersir Sergi

Guðmundur Brynjólfur Hersir Sergi fæddist í Reykjavík 21. október 1957. Guðmundur varð bráðkvaddur á heimili sínu 21. júlí 2012. Móðir Guðmundar er Unnur María Hersir, f. 9.3. 1929, fósturfaðir er Jóhann Stefánsson, f. 2.12. 1930. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2012 | Minningargreinar | 1918 orð | 1 mynd

Helgi Sævar Þórðarson

Helgi Sævar Þórðarson fæddist í Hafnarfirði 20. desember 1947. Hann lést 24. júlí 2012. Útför Helga Sævars fór fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 2. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2012 | Minningargreinar | 859 orð | 1 mynd

Hermann Þór Aðalsteinsson

Hermann Þór Aðalsteinsson fæddist í Odda á Húsavík 31. desember 1923. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 25. júlí 2012. Móðir hans var Hervör Frímannssdóttir, f. 20. ágúst 1894, d. 6. desember 1981, og faðir hans Aðalsteinn Guðmundsson, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2012 | Minningargreinar | 235 orð | 1 mynd

Jóhanna Svanlaug Sigurvinsdóttir

Jóhanna Svanlaug Sigurvinsdóttir fæddist í Reykjavík 25. apríl 1954. Hún andaðist á kvennadeild Landspítalans föstudaginn 20. júlí 2012. Útför Jóhönnu Svanlaugar fór fram frá Keflavíkurkirkju 27. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2012 | Minningargreinar | 779 orð | 1 mynd

Katrín Hansen

Katrín Hansen fæddist á Grænlandi 12. maí 1953. Hún lést á heimili sínu 23. júlí 2012. Hún var ættleidd af færeyskum hjónum tíu daga gömul, þau voru Kata Gunvör Hansen húsmóðir í Reykjavík, fædd í Færeyjum 6. ágúst 1922, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2012 | Minningargreinar | 296 orð | 1 mynd

Margrét Sveinsdóttir Zúber

Margrét Sveinsdóttir, fædd Margarete Zúber, fæddist í Kliening, Lavanttal í Austurríki 5. júlí 1927. Útför Margrétar fór fram frá Grafarvogskirkju 1. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2012 | Minningargreinar | 247 orð | 1 mynd

Sigurlaug Auður Eggertsdóttir

Sigurlaug Auður Eggertsdóttir fæddist á Vindheimum í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði 9. júní 1914. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 23. júlí 2012. Útför Sigurlaugar fór fram frá Fossvogskirkju 1. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
3. ágúst 2012 | Minningargreinar | 884 orð | 1 mynd

Völundur Björnsson

Völundur Björnsson fæddist í Reykjavík 20. júlí 1936. Hann lést á heimili sínu 23. júlí 2012. Útför Völundar fór fram í Hallgrímskirkju 2. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 124 orð | 1 mynd

Adidas græðir á ÓL

Adidas, stærsti íþróttavöruframleiðandi Evrópu, greindi frá því í gær, að sala fyrirtækisins hefði tekið kipp upp á við á öðrum ársfjórðungi og aukist um 15% og hagnaður ársfjórðungsins hefði verið tæpir 25 milljarðar króna eða 165 milljónir evra. Meira
3. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 257 orð | 1 mynd

Draghi veldur fjárfestum vonbrigðum

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
3. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 52 orð

Enn fellur Facebook

Fimmta daginn í röð lækkaði gengi hlutabréfa Facebook í gær. Gengi hlutabréfanna er nú rétt yfir 20 dollurum á hlut en hæsta gengi á bréfum félagsins var 38 dollarar á hlut þegar félagið var skráð á markað. Meira
3. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 110 orð

Íhuga þjóðnýtingu Royal Bank of Scotland

Breska ríkisstjórnin skoðar nú þann möguleika að kaupa alla hluti og þjóðnýta Royal Bank of Scotland (RBS), en breska ríkið eignaðist 82% í bankanum eftir hrun. Þetta kom fram á vef Financial Times í gær. Meira
3. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 634 orð | 3 myndir

Ótímabær fögnuður yfir styrkingu

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira
3. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 55 orð | 1 mynd

Þýskaland heldur AAA-lánshæfiseinkunn sinni

Matsfyrirtækið Standard og Poor's hefur staðfest topplánshæfiseinkunnina AAA fyrir Þýskaland með stöðugum langtímahorfum. Fylgir fyrirtækið þar með ekki í kjölfar Moody's sem lækkaði langtímahorfur ríkisins úr stöðugum í neikvæðar í síðustu viku. Meira

Daglegt líf

3. ágúst 2012 | Daglegt líf | 803 orð | 5 myndir

Frábær ungmenni full af hugmyndum

Unglingalandsmót UMFÍ fer í ár fram á Selfossi þar sem ungmenni á aldrinum 11-18 ára reyna fyrir sér í ýmsum íþróttagreinum. Búist er við um 2.000 keppendum á mótið víðs vegar að af landinu. Meira
3. ágúst 2012 | Daglegt líf | 97 orð | 1 mynd

...gefið blóð fyrir helgina

Nú þegar stærsta ferðahelgi ársins brestur á er gott að skreppa í Blóðbankann og gefa blóð, því vöntun er á nær öllum blóðflokkum. Sérstaklega er þörf á O mínus, því það er neyðarblóð sem gengur í alla sem verða fyrir blóðmissi. Meira
3. ágúst 2012 | Daglegt líf | 113 orð | 1 mynd

Góðar útileguhugmyndir

Til að hafa nú allt á hreinu um helgina og fá góðar hugmyndir er ágætt að kíkja á vefsíðuna inspiredcamping.com. Líkt og nafnið gefur til kynna er þar að finna ýmislegt nytsamlegt og skemmtilegt er tengist útilegunni. Meira
3. ágúst 2012 | Daglegt líf | 299 orð | 1 mynd

Heimur Helga Vífils

Mér leið eins og ég, blessaður sumarræfillinn, væri ögn þekktari fyrir vikið. Þetta litla svið skrifstofunnar verður víst að duga fyrst formúlan klikkaði. Meira
3. ágúst 2012 | Daglegt líf | 78 orð | 1 mynd

Naglaskraut á Ólympíuleikum

Naglaumhirða þarf ekki að fara norður og niður þótt maður sé á fullu að keppa á Ólympíuleikunum. Margir þeirra sem nú keppa í London hafa látið skreyta neglur sínar á skrautlegan hátt. Meira
3. ágúst 2012 | Daglegt líf | 123 orð | 1 mynd

Ratað eftir stjörnum

Laugardaginn 4. ágúst klukkan 13 verður nýstárlegur skóli opnaður á Patreksfirði, nánar tiltekið í Sjóræningjahúsinu. Um að ræða skóla fyrir verðandi sjóræningja og aðra sem vilja fræðast um ýmislegt er viðkemur sjóferðum. Meira

Fastir þættir

3. ágúst 2012 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

60 ára

Ólafur Benediktsson , Óli Ben. , fyrrverandi handboltakappi, er sextugur í dag. Í tilefni dagsins mun hann hafa það náðugt austur í Grímsnesi með börnum, barnabörnum, nánustu fjölskyldu og ekki má gleyma hundinum Jökli... Meira
3. ágúst 2012 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

80 og 75 ára

Í tilefni 80 ára afmælis Theodórs Steinars Marinóssonar og 75 ára afmælis Magdalenu Sigríðar Elíasdóttur verður opið hús fyrir vini og ættingja í safnaðarheimili Neskirkju þriðjudaginn 7. ágúst milli kl. 17 og... Meira
3. ágúst 2012 | Í dag | 277 orð

Á heimsins Melrakkasléttu

Það er notalegt að fletta gömlum pappírum og rekast óvænt á hálfgleymdar limrur eftir Kristján Karlsson: Ef öðling ég óvart græti hans óvinir dansa af kæti. (Það er aldrei að vita hvort óvinir sitja ef enginn býður þeim sæti). Meira
3. ágúst 2012 | Árnað heilla | 479 orð | 4 myndir

„Stóð ávallt vörð um mín kosningaloforð“

Ólafur fæddist á Akureyri en ólst upp í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá MH 1972, embættisprófi í læknisfræði frá HÍ 1978, hlaut almennt lækningaleyfi á Íslandi 1980 og í Svíþjóð 1982 og sérfræðiviðurkenningu í heimilislækningum í Svíþjóð 1984 og á... Meira
3. ágúst 2012 | Fastir þættir | 167 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Nýtt skiprúm. Meira
3. ágúst 2012 | Í dag | 47 orð

Málið

Að vera tómhentur og að sitja auðum höndum þýðir hvort tveggja að vera með ekkert í höndunum. „Hann sat aldrei tómhentur“ á þó líklega að vera auðum höndum , því það þýðir iðjulaus . Meira
3. ágúst 2012 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Akureyri Fannar Helgi Kristinsson fæddist 9. janúar kl. 15.44. Hann vó 4176 g og var 56 cm langur. Foreldrar hans eru Ásdís Elva Kristinsdóttir og Kristinn Elvar Gunnarsson... Meira
3. ágúst 2012 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ég segi við Drottin: „Þú ert Drottinn minn, ég á...

Orð dagsins: Ég segi við Drottin: „Þú ert Drottinn minn, ég á engin gæði nema þig.“ (Sálm. 16, 2. Meira
3. ágúst 2012 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Ólöf Birna Kristínardóttir

30 ára Ólöf Birna ólst upp á Bessastöðum í Hrútafirði, er nú búsett í Hafnarfirði, lauk stúdentsprófi frá FB og ÍAK-einkaþjálfaraprófi. Maki: Kristinn Freyr Þórsson, f. 1984, sjómaður. Dóttir: Kristín Helga Kristinsdóttir, f. 2011. Meira
3. ágúst 2012 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Pétur Nygaard Lúkasson

50 ára á mánudag Pétur er rafvirki hjá Marel, búsettur í Reykjavík. Maki: Elva Björk Elvarsdóttir, f. 1965, snyrtifræðingur Börn: Anita Astrós, f. 1994; Sylvía Karen, f. 1996, og Sandra Björt, 1997. Börn frá því áður: Peter P. Simonsen, og Linda P. Meira
3. ágúst 2012 | Í dag | 235 orð | 1 mynd

Sigurgeir Sigurðsson

Sigurgeir Sigurðsson biskup fæddist 3.8. 1890 í Túnprýði á Eyrarbakka. Foreldrar hans voru Sigurður Eiríksson, regluboði Góðtemplarareglunnar, orgelleikari og dbrm, fyrst á Eyrarbakka og síðar í Reykjavík, og k.h., Svanhildur Sigurðardóttir húsfreyja. Meira
3. ágúst 2012 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 f5 4. Rc3 fxe4 5. Rxe4 Rf6 6. De2 d5 7. Reg5 Bd6 8. Bxc6+ bxc6 9. Rxe5 O-O 10. d4 c5 11. c3 cxd4 12. cxd4 c5 13. Be3 cxd4 14. Bxd4 Da5+ 15. Bc3 Db6 16. O-O Ba6 17. Rd3 Hae8 18. Dc2 Re4 19. Meira
3. ágúst 2012 | Árnað heilla | 184 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Sigurbjörg Sæmundsdóttir Sveinn Guðmundsson 85 ára Eyjólfur Einarsson Sigríður M. Þorbjarnardóttir Valrós Árnadóttir 80 ára Einar Jónsson Haraldur V. Haraldsson Ragnheiður H. Meira
3. ágúst 2012 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Tinna Ýr Ásbjörnsdóttir

30 ára Tinna ólst upp í Kópavogi, lauk stúdentsprófi á myndlistarbraut frá FG, lauk prófi í lyfjatækni við FÁ 2011 og er lyfjatæknir hjá Lyfju. Systir: Vala Björk Ásbjörnsdóttir, f. 1978, stílisti, búsett í Reykjavík. Foreldrar: Ásbjörn G. Baldursson,... Meira
3. ágúst 2012 | Árnað heilla | 234 orð | 1 mynd

Útihátíð breyttist oft í afmælisveislu

Það verður nú bara rólegt. Meira
3. ágúst 2012 | Fastir þættir | 315 orð

Víkverji

Faðir Víkverja er annálaður knattspyrnuáhugamaður. Áhuga hans fylgir þó sá böggull skammrifi að hjátrúin er gjarnan skammt undan, og gildir þá litlu hvort gengi liðsins hefur verið gott eða slakt. Meira
3. ágúst 2012 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. ágúst 1951 Umferðartafir urðu í miðbæ Reykjavíkur þegar kvikmyndin Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra var tekin upp. Meðal annars óku bræðurnir á dráttarvél á móti einstefnu. Kvikmyndin, sem Óskar Gíslason gerði, var frumsýnd um miðjan október. 3. Meira

Íþróttir

3. ágúst 2012 | Íþróttir | 342 orð | 3 myndir

„Verður svaðaleg glíma“

Í London Texti: Kristján Jónsson Myndir: Kjartan Þorbjörnsson Þormóður Árni Jónsson, úr Júdófélagi Reykjavíkur, fær gríðarlega erfitt verkefni í fyrstu umferð júdókeppni Ólympíuleikanna í London en Þormóður keppir í þungavigt. Meira
3. ágúst 2012 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

„Þetta er greinilega ólympíutíminn“

Kristján Jónsson í London kris@mbl.is Sú merkilega staða kom upp í gærmorgun að Árni Már Árnason, ólympíufari úr ÍBR, synti á nákvæmlega sama tíma í 50 metra skriðsundi á tvennum leikum í röð. Meira
3. ágúst 2012 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Bjarni samdi við Silkeborg

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Bjarni Þór Viðarsson skrifaði í gærkvöld undir fjögurra ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið Silkeborg og er því samningsbundinn því til ársins 2016. Meira
3. ágúst 2012 | Íþróttir | 785 orð | 4 myndir

Blóm og kransar afþakkaðir

Í London Kristján Jónsson kris@mbl.is Það er mögnuð skemmtun að horfa á landsliðið sitt vinna þrjá fyrstu leiki sína á Ólympíuleikum eins og raunin hefur verið hér með handboltalandsliðið í London. Meira
3. ágúst 2012 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Borgunarbikar karla Bikarkeppni KSÍ, undanúrslit: Grindavík – KR...

Borgunarbikar karla Bikarkeppni KSÍ, undanúrslit: Grindavík – KR 0:1 Gary Martin 43. *KR mætir Stjörnunni í úrslitaleik á Laugardalsvellinum 18. ágúst. 1. deild karla Þór – Haukar 2:1 Chukwudi Chijindu 32., Sigurður M. Kristjánsson 60. Meira
3. ágúst 2012 | Íþróttir | 305 orð | 1 mynd

Brjáluð læti á pöllunum myndu gleðja Evu

Kristján Jónsson í London kris@mbl.is „Þetta er alveg svakalegt. Miklu stærra og meira en ég bjóst við. En þegar ég stakk mér í laugina þá hugsaði ég: Já ókei. Þetta er bara sundmót. Meira
3. ágúst 2012 | Íþróttir | 309 orð | 2 myndir

Erfiðasta sem ég hef upplifað

Í London Kristján Jónsson kris@mbl.is Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Sundfélaginu Ægi hafnaði í 20. sæti í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í London í gær. Meira
3. ágúst 2012 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Kantmaðurinn Stewart Downing tryggði Liverpool sigur í fyrsta mótsleik liðsins undir stjórn Brendans Rodgers knattspyrnustjóra í gærkvöld. Liverpool heimsótti Gomel í Hvíta-Rússlandi í 3. umferð Evrópudeildar UEFA og mark Downings á 68. Meira
3. ágúst 2012 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

HANDBOLTI KARLA A-riðill: Frakkland – Túnis 25:19 Bretland &ndash...

HANDBOLTI KARLA A-riðill: Frakkland – Túnis 25:19 Bretland – Argentína 21:32 Svíþjóð – Ísland 32:33 Staðan: Frakkland 3300101:546 Ísland 330096:796 Svíþjóð 3201101:734 Argentína 310277:842 Túnis 300362:850 Bretland 300355:1170... Meira
3. ágúst 2012 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Heiðar heim eftir ár í Cardiff

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Heiðar Helguson stefnir á að flytja heim til Íslands næsta sumar, eftir 15 ár sem atvinnumaður í knattspyrnu, og segir að það komi vel til greina að ljúka ferlinum með íslensku liði. Meira
3. ágúst 2012 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Óðinn stígur fyrstur á svið í frjálsum

Kristján Jónsson í London kris@mbl.is Óðinn Björn Þorsteinsson, kúluvarpari úr FH, stígur inn í hringinn á Ólympíuleikvanginum í London í dag og keppir í undankeppninni. Óðinn er á meðal þeirra fyrstu sem keppa í frjálsíþróttakeppninni á þessum leikum. Meira
3. ágúst 2012 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Rós í hnappagat Phelps

Sundgarpurinn Michael Phelps heldur áfram að endurskrifa söguna í sundíþróttinni og eru nú allir hættir að tala um að það hafi verið skrítin ákvörðun hjá honum að mæta til London eftir árangurinn í Peking fyrir fjórum árum. Meira
3. ágúst 2012 | Íþróttir | 698 orð | 4 myndir

Sleginn út af KR en kom liðinu í bikarúrslitaleikinn

Í Grindavík Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Hvað gerir maður eftir að hafa þerrað tárin í kjölfar þess að vera sleginn út úr bikarkeppni í knattspyrnu? Meira
3. ágúst 2012 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Soni varði titilinn í 200 metra bringu

Bandaríska sundkonan Rebecca Soni varði Ólympíumeistaratitil sinn í 200 metra bringusundi í London í gærkvöldi þegar hún kom fyrst í mark í úrslitasundinu á tímanum 2:19,59 og setti um leið heimsmet. Meira
3. ágúst 2012 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Unglingalandsmót UMFÍ Mótið hefst á Selfossi snemma í dag og lýkur...

Unglingalandsmót UMFÍ Mótið hefst á Selfossi snemma í dag og lýkur seinni partinn á sunnudaginn. Þátttakendur eru tæplega 2.000, þar eru 1.120 skráðir til leiks í knattspyrnukeppni mótsins. Meira
3. ágúst 2012 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Þessar þjóðir hafa fengið flest verðlaun, gull, silfur og brons, eftir...

Þessar þjóðir hafa fengið flest verðlaun, gull, silfur og brons, eftir sex fyrstu keppnisdagana: 1 Kína 18115 2 Bandaríkin 18910 3 Suður-Kórea 725 4 Frakkland 646 5 Bretland 564 6 Þýskaland 485 7 Ítalía 452 8 Norður-Kórea 401 9 Rússland 368 10 Kasakstan... Meira
3. ágúst 2012 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Þórsarar áfram í toppbaráttunni

Þórsarar halda sér áfram í toppbaráttu 1. deildar karla í fótbolta eftir sigur á Haukum á Akureyri í gærkvöld, 2:1. Þór er í fjórða sæti en á tvo leiki til góða á hin toppliðin vegna Evrópuleikjanna í síðasta mánuði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.