Greinar miðvikudaginn 15. ágúst 2012

Fréttir

15. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 123 orð

2½ árs fangelsi fyrir fíkniefnasmygl

Þýsk kona var í gær dæmd í tveggja og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot er hún stóð að innflutningi á rúmum 400 grömmum af MDMA, e-töfludufti. Meira
15. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Aðeins eitt tækifæri

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Ég hef séð þá flesta,“ segir Sigurgeir Guðmannsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Íþróttabandalags Reykjavíkur, um bikarúrslitaleiki karla í knattspyrnu, en 53. Meira
15. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri umsóknir í háskólana

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is Skráningu í nám fyrir haustönn 2012 er nú lokið í háskólum landsins. Meira
15. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Aspir felldar vegna flutnings á hitaveitulögnum

Verið er að endurnýja hitaveitulögn í Mjóddinni. Sú framkvæmd krafðist þess að lögnin yrði færð til, en hún lá áður á milli athafnasvæðis Strætós bs. og Olís-þjónustustöðvarinnar í Mjódd. Meira
15. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Assad vinafár á OIC-fundi

Utanríkisráðherrar aðildarríkja Samtaka íslamskra ríkja, OIC, samþykktu í gær á fundi sínum í Mekka í Sádi-Arabíu að mæla með brottrekstri Sýrlands úr samtökunum vegna stefnu Bashars al-Assads Sýrlandsforseta gagnvart stjórnarandstæðingum. Meira
15. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Atvinnulaust fólk streymir til VR

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Hinn 10. febrúar 2012 skrifuðu velferðarráðuneytið, Alþýðusamband Íslands (ASÍ) og Samtök atvinnulífsins (SA) undir samkomulag um þriggja ára tilraunaverkefni um þjónustu við atvinnuleitendur. Meira
15. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Ánægður grís í Þýskalandi

Pattaralegur grís í stíu sinni á búgarði í Winsen í austanverðu Þýskalandi. En svínaræktendur eru ekki jafn kátir: verð á fóðri hefur hækkað á alþjóðamörkuðum og ógnar nú afkomu bænda. Meira
15. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Eggert

Bannað Piltarnir freistuðust til að teika strætisvagn á Hverfisgötunni en vita að það getur verið stórhættulegt og gera það örugglega aldrei... Meira
15. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Ernir fækkar um tíu starfsmenn

Helgi Bjarnason Skúli Hansen „Allt verður þetta að leggjast á farmiðana, blessaðir farþegarnir halda þessu gangandi. Meira
15. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 547 orð | 2 myndir

Fá mál verið skoðuð eins ofan í kjölinn

Hjörtur J. Meira
15. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 541 orð | 3 myndir

Fá skatta endurgreidda

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekkert raunverulegt kaupskip siglir undir þjóðfána Íslands. Skipin sem annast fastar áætlanasiglingar með vörur til Evrópu eru skráð erlendis. Meira
15. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Fékk upplýsingar um lán í hendur

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur fallist á kröfu eins íbúa í Hafnarfjarðarbæ um að hann eigi rétt á að fá aðgang að skilmálaskjali milli bæjarins og þýsks banka. Meira
15. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 790 orð | 5 myndir

Hagsmunir íbúa ganga fyrir

BAKSVIÐ Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl. Meira
15. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Háttsettir ráðamenn sváfu á verðinum

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Hart er nú sótt að Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, og útbreiddasta blað landsins, VG, hvatti hann í gær til að segja af sér vegna mistaka lögreglunnar í tengslum við hermdarverkin 22. júlí í fyrra. Meira
15. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Hiti á landinu yfir 20 stig í 22 daga

Mesti hiti á landinu hefur náð 20 stigum 19 daga í röð. Það er lengsta 20 stiga syrpan í áratugi. Gangi spár eftir verður 20 stiga hámarkshiti á landinu 22 daga í röð. Í gær var hlýjast á Bíldudal, Hvanneyri, Stafholtsey og við Þyril í Hvalfirði. Meira
15. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Hrafna-Flóki kominn í Fljótin

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra afhjúpaði um helgina minnismerki um Hrafna-Flóka Vilgerðarson, sem sett hefur verið upp að Ysta-Mói í Fljótum í Skagafirði. Meira
15. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 78 orð

Hætta á lokun sundlaugar á Klaustri

Rekstur á sundlaug og íþróttahúsi á Kirkjubæjarklaustri er í hættu í kjölfar fyrirhugaðrar lokunar á sorpbrennslu í Skaftárhreppi. Orka sem verður til við sorpbrennsluna er meðal annars nýtt til upphitunar á íþróttamannvirkjunum. Meira
15. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Íslendingar komust ekki í úrslit

Íslendingar enduðu í 6. sæti í sínum riðli á ólympíumótinu í brids í Lille í Frakklandi í gær og komust ekki í 16 liða úrslit mótsins. Meira
15. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Íslenskt vatn í flóttamannabúðir

Langtímasamningur hefur verið gerður á milli íslenska vatnsfyrirtækisins Brúarfoss Iceland ehf. og kanadískra góðgerðasamtaka, On Guard for Humanity, um kaup á íslensku vatni. Meira
15. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 90 orð

Jeppi dreginn upp úr sandbleytu

Flugbjörgunarsveitin í Varmahlíð og Skagfirðingasveit voru kallaðar út í fyrrakvöld þar sem beðið var um aðstoð vegna jeppa sem var fastur í sandbleytu í Vestari-Jökulsá norðan Hofsjökuls. Jeppinn var vel útbúinn og í samfloti við annan. Meira
15. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Kaupa íslenskt vatn til þróunarríkja

Baldur Arnarson Björn Jóhann Björnsson Kanadísk góðgerðasamtök, On Guard for Humanity, hafa gert langtímasamning við íslenska vatnsfyrirtækið Brúarfoss Iceland ehf. um kaup á íslensku vatni sem ætlunin er að flytja út í gámum með þar til gerðum blöðrum. Meira
15. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Klemmdist milli traktors og veggjar

Barn klemmdist á milli dráttarvélar og húsveggjar í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli á sunnudag. Barnið missti meðvitund en komst fljótlega til meðvitundar aftur og munu meiðsl þess vera minni háttar miðað við aðstæður. Meira
15. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Makrílaflinn kominn yfir 100 þús. tonn

Búið er að veiða yfir 100 þúsund tonn af makríl á vertíðinni, en heildarkvóti íslenskra skipa í ár er 145 þúsund tonn. Um helmingi aflans hefur verið landað í Vestmannaeyjum og Neskaupstað. Meira
15. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 89 orð

Óeirðir í Amiens

Miklar óeirðir urðu í fátækrahverfi í borginni Amiens í Norður-Frakklandi aðfaranótt þriðjudags og særðust 16 lögreglumenn. Kveikt var í leikskóla og íþróttamiðstöð er gjörónýt, a.m.k. Meira
15. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 206 orð

Skattarnir til Færeyja

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þótt íslenskir sjómenn skipi allar stöður um borð í fossum og fellum sem eru í föstum áætlunarsiglingum á milli Íslands og Evrópu teljast þeir færeyskir launþegar og greiða skatta sína í Færeyjum. Meira
15. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 646 orð | 1 mynd

Skipulagðar ferðir undanþegnar

Baksvið Ingveldur Geirsdóttir Þorsteinn Ásgrímsson Þegar Oddný G. Meira
15. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Snædrekinn við Íslandsstrendur

Kínverska rannsóknarskipið og ísbrjóturinn Snædrekinn liggur nú við Akurey í Kollafirði en skipið hefur að undanförnu verið við Íslandsstrendur við rannsóknir. Meira
15. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 558 orð | 3 myndir

Sorpið mögulega flutt til útlanda

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Starfandi sorpbrennslum í Vestmannaeyjum og í Skaftárhreppi verður að öllum líkindum lokað fyrir lok árs. Meira
15. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Stuðmenn bæta við þriðju tónleikunum

Yfirstjórn Hörpu og Stuðmenn hafa náð samkomulagi um að bæta þriðju tónleikunum við þá tvenna Stuðmannatónleika sem seldist upp á á nokkrum klukkustundum um helgina. Tónleikarnir verða í Eldborgarsal Hörpu laugardaginn 6. október kl. Meira
15. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Tugir féllu í sjálfsmorðsárásum

Talið er að 36 hafi týnt lífi í árásum sjálfsvígsmanna í héraðshöfuðstaðnum Zaranj í Nimroz í Afganistan í gær. Borgin er skammt frá landamærunum að Íran í vesturhluta landsins. Meira
15. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Um 25 þúsund gestir voru á Dalvík á Fiskideginum mikla

Fram kemur á heimasíðu Vegagerðarinnar að með mjög grófum útreikningum og öllum fyrirvörum megi gefa sér að allt að 25 þúsund manns hafi heimsótt Dalvík á Fiskideginum mikla sem fram fór um síðustu helgi. Meira
15. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 463 orð | 4 myndir

Uppsveifla frá aldauða í Eyjum

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Staðan á pysjum sem komast á legg úr lundavarpinu í ár virðist ætla að vera svipuð og í fyrra þegar litið er á heildarmyndina yfir landið að sögn Erps Snæs Hansen hjá Náttúrustofu Suðurlands. Meira
15. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Varasöm sápa

Efnasambandið triclosan hefur frá áttunda áratugnum verið notað í margar vinsælar hreinlætisvörur, ekki síst sótthreinsandi sápu, munnskol og svitalyktareyði. Meira
15. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Vel mætt og margir góðir skákmenn

Borgarskákmótið fór fram samkvæmt venju í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær og voru keppendur ungir jafnt sem gamlir. „Við vorum með 93 keppendur í ár og erum mjög ánægðir með mætinguna. Meira
15. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 107 orð

Yfirvöld ekki ábyrg fyrir þjónustu dáleiðslutækna

Dáleiðslutæknar falla ekki undir löggiltar heilbrigðisstéttir samkvæmt lögum um heilbrigðisstarfsmenn og þeir sem nýta sér þjónustu þeirra gera það á eigin ábyrgð. Þetta er afstaða landlæknis og Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra tekur í sama... Meira

Ritstjórnargreinar

15. ágúst 2012 | Leiðarar | 198 orð

Framkvæmdir hindraðar

Veturinn gæti orðið harður þegar helstu framkvæmdum er haldið í frosti Meira
15. ágúst 2012 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Plat A eða plat B?

Þýska vikuritið Spiegel er „dagblað“ á vefnum. Það hefur löngum dregið tauminn frá vinstri en þykir að öðru leyti vandað. Í enskri útgáfu þess voru í gær fjórar af megin fréttaskýringunum um evruvandann. Meira
15. ágúst 2012 | Leiðarar | 418 orð

Þráhyggjan ein er eftir

Koma þarf heiðarlega fram gagnvart ESB og hætta aðildarviðræðunum Meira

Menning

15. ágúst 2012 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

1860 leikur á Græna hattinum í kvöld

Tónleikastaðurinn Græni hatturinn á Akureyri mun fagna 150 ára afmæli bæjarins með tónleikaveislu 15. ágúst til 1. september. Fyrsta hljómsveitin í röðinni er 1860 og leikur hún í kvöld. Annað kvöld er það svo Tríó Sunnu Gunnlaugs sem leikur og 17. Meira
15. ágúst 2012 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Afþökkuðu boð um að koma fram á lokaathöfn ÓL

David Bowie, Sex Pistols, Rolling Stones og Kate Bush afþökkuðu boð um að koma fram á lokaathöfn Ólympíuleikanna í Lundúnum sem fram fór sunnudaginn sl. Meira
15. ágúst 2012 | Myndlist | 42 orð | 1 mynd

Arnór Bieltvedt sýnir í Pasadena

Myndlistarmaðurinn Arnór Bieltvedt tekur þátt í samsýningu í Linus Gallery í Pasadena í Kaliforníu sem verður opnuð 24. ágúst næstkomandi. Meira
15. ágúst 2012 | Kvikmyndir | 366 orð | 2 myndir

Ástin flækir heimsendann

Leikstjórn og handrit: Lorene Scafaria. Aðalhlutverk: Steve Carell, Keira Knightley, William Petersen, Adam Brody og Martin Sheen.101 mín. Bandaríkin 2012. Meira
15. ágúst 2012 | Tónlist | 370 orð | 1 mynd

„Biophiliasmiðjur eru menningaruppeldi“

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is Nýverið fóru fram Biophiliu-kennarasmiðjur í Háteigsskóla þar sem kennurum gafst tækifæri á að læra að nota verkfærakistu sem tilheyrir Biophiliu-verkefni Bjarkar og miðlar vísindum og tónlist. Meira
15. ágúst 2012 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

Fyrsta breiðskífa The Heavy Experience gefin út

Kvintettinn The Heavy Experience gefur út hljómplötuna SLOWSCOPE á morgun, 16. ágúst og er hún jafnframt fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar. Meira
15. ágúst 2012 | Kvikmyndir | 81 orð | 1 mynd

Geimverur í úthverfi

The Watch Gamanmynd sem segir af fjórum körlum sem búa í sama úthverfinu og ákveða að sinna þar nágrannavörslu, einkum þó til að komast út úr húsi á kvöldin og skemmta sér. Meira
15. ágúst 2012 | Kvikmyndir | 39 orð | 1 mynd

Marteinn kynnir XL á hátíð í Haugasundi

Kvikmyndaleikstjórinn Marteinn Þórsson mun sýna átta mínútna bút úr væntanlegri kvikmynd sinni, XL, á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Noregi í Haugasundi á morgun, 16. ágúst. Meira
15. ágúst 2012 | Fólk í fréttum | 620 orð | 3 myndir

Með rétta andann í kirkjugarðinum

Við höfum aldrei leikið í kirkjugarði áður. Þetta er sérstaklega tilkomumikið. Meira
15. ágúst 2012 | Tónlist | 168 orð | 1 mynd

Ólöf á minningarplötu um Russell

Tónlistarkonan Ólöf Arnalds verður meðal útvalinna flytjenda á væntanlegri hljómplötu sem gefin verður út í minningu bandaríska tónlistarmannsins Arthur Russell. Platan mun bera titilinn This Is How We Walk On the Moon , eftir einu laga Russells. Meira
15. ágúst 2012 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Paper Beat Scissors á Faktorý

Kanadíska einsmannshljómsveitin Paper Beat Scissors, nánar tiltekið tónlistarmaðurinn Tim Crabtree, heldur tónleika á Faktorý á morgun, 16. ágúst. Fyrsta plata Paper Beat Scissors kom út fyrr á árinu og vann hann plötuna m.a. Meira
15. ágúst 2012 | Tónlist | 193 orð | 3 myndir

Samhengi óskast

Plata Aðalsteins Jörundssonar sem starfar undir listamannsnafninu AMFJ. Falk gefur út. Meira
15. ágúst 2012 | Fólk í fréttum | 506 orð | 2 myndir

Spennandi nýjungar í ár

Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is „Verum góð við hvert annað og komumst heil heim,“ sagði borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr á blaðamannafundi Menningarnætur sem haldinn var á Kex Hostel í gær. Meira
15. ágúst 2012 | Kvikmyndir | 52 orð | 1 mynd

Þremur vikum lokið af tökum á Noah

Kvikmyndaleikstjórinn Darren Aronofsky er iðinn við tístið á Twitter-síðu sinni en hann hefur nú lokið þremur vikum af tökum á næstu kvikmynd sinni, Noah, hér á landi. Meira
15. ágúst 2012 | Fjölmiðlar | 162 orð | 1 mynd

Þættir sem gleðja bragðlaukana

Ýmsir þættir eru nú á sjónvarpsdagskrá RÚV sem tengjast mat, matreiðslu og mataræði á einn eða annan hátt. Meira

Umræðan

15. ágúst 2012 | Aðsent efni | 963 orð | 1 mynd

Dýrkeypt samstarf við Samfylkinguna

Eftir Óla Björn Kárason: "Velji Steingrímur J. fyrri kostinn er vandséð með hvaða hætti hann ætlar að eiga samræður við kjósendur í aðdraganda kosninga." Meira
15. ágúst 2012 | Pistlar | 475 orð | 1 mynd

Kraumar undir örvænting

Ég komst að því um daginn að sumarið hentar einkar vel til að horfa á jólamyndir og horfði einmitt á eina sígilda slíka mynd, It's a Wonderful Life eftir Frank Capra með James Stewart, Donna Reed og Lionel Barrymore í aðalhlutverkum. Meira
15. ágúst 2012 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Skringilegur ferill stjórnarskrármáls

Eftir Birgi Ármannsson: "Það er því alveg ljóst að lögfræðingunum er ætlað viðamikið verkefni og niðurstöður þeirra hljóta að skipta miklu máli." Meira
15. ágúst 2012 | Aðsent efni | 819 orð | 1 mynd

Vansagt um Vatnsmýrarskipulag

Eftir Leif Magnússon: "Væri ekki tilvalið að fylla upp í Reykjavíkurhöfn og bjóða einnig þar upp á nokkrar nýjar íbúðablokkir, – fyrst greiðar, hagkvæmar og nútímalegar samgöngur við höfuðborgina skipta engu máli?" Meira
15. ágúst 2012 | Velvakandi | 123 orð | 1 mynd

Velvakandi

Má bara heimsækja Stokkseyri og Eyrarbakka virka daga? Um síðustu helgi var stórhátíð á Eyrarbakka, sem haldin er árlega. Konan mín er ættuð frá Eyrarbakka og höfðum við áhuga á að heimsækja hátíðina á laugardag eða sunnudag. Þá kom upp vandamál. Meira

Minningargreinar

15. ágúst 2012 | Minningargreinar | 418 orð | 1 mynd

Elín Hannesdóttir

Elín H. Hannesdóttir fæddist í Hleiðargarði í Saurbæjarhreppi, Eyjafirði 9. maí 1926. Hún lést 5. júlí 2012. Útför Elínar fór fram frá Akureyrarkirkju 16. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2012 | Minningargreinar | 425 orð | 1 mynd

Emil V. Vilhjálmsson

Emil Vilhjálmur Vilhjálmsson var fæddur í Reykjavík 29. desember. 1944. Hann lést 3. ágúst 2012. Jarðarför Emils fór fram frá Sauðárkrókskirkju 11. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2012 | Minningargreinar | 1437 orð | 1 mynd

Gunnlaugur M. Kjerúlf

Gunnlaugur M. Kjerúlf fæddist á Hrafnkelsstöðum í Fljótsdal 9. desember 1919. Hann lést á heimili sínu á Egilsstöðum 6. ágúst 2012. Foreldrar Gunnlaugs voru Metúsalem J. Kjerúlf bóndi, f. á Melum í Fljótsdal 14.1. 1882, d. 12.12. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2012 | Minningargreinar | 498 orð | 1 mynd

Heidi Jaeger Gröndal

Heidi Jaeger Gröndal fæddist árið 1922 í Berlín. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir hinn 22. júlí sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hennar. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2012 | Minningargreinar | 913 orð | 1 mynd

Ingólfur Pálsson

Ingólfur Pálsson fæddist í Reykjavík 13. apríl 1954. Hann lést 31. júlí síðastliðinn. Útför Ingólfs fór fram frá Kópavogskirkju þriðjudaginn 14. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2012 | Minningargreinar | 333 orð | 1 mynd

Margrét Ólafsdóttir

Margrét Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 14. maí 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi hinn 29. júlí síðastliðinn. Útför Margrétar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 8. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2012 | Minningargreinar | 3153 orð | 1 mynd

Ragnhildur J. Pálsdóttir

Ragnhildur J. Pálsdóttir fæddist 22. október 1922 í Reykjavík. Hún lést 3. ágúst 2012 á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar Ragnhildar voru hjónin Elísabet Ingunn Ólafsdóttir Thorarensen, f. 5. febrúar 1896 í Ármúla í Nauteyrarhreppi, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2012 | Minningargreinar | 361 orð | 1 mynd

Sólveig Kristjánsdóttir

Sólveig Kristjánsdóttir fæddist á Sauðárkróki hinn 21. júní 1923. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks hinn 1. ágúst síðastliðinn. Útför Sólveigar var gerð frá Sauðárkrókskirkju mánudaginn 13. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
15. ágúst 2012 | Minningargreinar | 634 orð | 1 mynd

Sveinn Matthíasson

Sveinn Matthíasson fæddist 20. mars 1966 í Vestmannaeyjum. Hann varð bráðkvaddur á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja hinn 5. ágúst sl. Útför Sveins fór fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum þriðjudaginn 14. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 158 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi 4,7%

Skráð atvinnuleysi í júlí 2012 var 4,7% en að meðaltali voru 8.372 atvinnulausir í júlí og fækkaði atvinnulausum um 332 frá júní eða um 0,1 prósentustig, samkvæmt frétt Vinnumálastofnunar í gær. Körlum á atvinnuleysisskrá fækkaði um 294 og konum um 38. Meira
15. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 386 orð | 1 mynd

Um 70% Korputorgs eru í útleigu

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Europris auglýsti í gær að verslun fyrirtækisins í Korputorgi yrði lokað. Ekki hefur verið samið við nýjan leigjanda, samkvæmt heimildum Morgunblaðið. Meira
15. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Verðbólga jókst óvænt í júlí í Bretlandi í 2,6%

Verðbólga jókst óvænt í Bretlandi í júlí og mælist hún nú 2,6%, samkvæmt nýjum tölum Bresku hagstofunnar, sem fréttavefur BBC greindi frá í gær. Verðbólgan mældist 2,4% í júní. Meira

Daglegt líf

15. ágúst 2012 | Daglegt líf | 577 orð | 7 myndir

Á peysufötunum í lautarferð

Torfbæir og sparibúningar íslenskra kvenna eru í aðalhlutverki í ljósmyndabókunum Icelandic Turf Houses og Icelandic National Costumes. Hildur Hermóðsdóttir tók myndirnar saman og skrifaði inngang en flestar hafa ekki birst almenningi áður. Meira
15. ágúst 2012 | Daglegt líf | 56 orð | 1 mynd

Hátíð í Kolkata

Þessi litríki réttur er sérréttur í Indlandi og kallast Elish. Hann er gerður úr vinsælum fiski þar í landi er kallast „hilsa“. Á myndinni eldar matreiðslumaður réttinn á sérstakri fiskihátíð í borginni Kolkata sem hét áður Kalkútta. Meira
15. ágúst 2012 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

...komið við á Rosenberg

Tónleikastaðurinn Café Rósenberg hefur staðið vel undir nafni og sannað sig sem einn af þessum litlu og notalegu tónleikastöðum þar sem nálægðin við tónlistarfólkið er mikil. Sumir kalla staðinn meira að segja höfuðvígi íslensku indí-senunnar á Íslandi. Meira
15. ágúst 2012 | Daglegt líf | 58 orð | 1 mynd

Minningarathöfn vegna fósturláta

Í dag klukkan fjögur verður haldin árleg minningarathöfn vegna fósturláta. Athöfnin verður haldin í Bænhúsi við Fossvogskirkju. Slík minningarathöfn var fyrst haldin árið 1995. Meira
15. ágúst 2012 | Daglegt líf | 178 orð | 1 mynd

Skoffínföt fyrir börnin smá

Nú þegar haustið færist nær fara margir foreldrar að huga að því að kaupa klæði á afkvæmin og birgja sig upp fyrir veturinn. Þá er um að gera að nýta sér útsölurnar og spara heimilisútgjöldin. Meira

Fastir þættir

15. ágúst 2012 | Í dag | 1 orð

Af sleggjukasti, KA og tíkarhirðinum snúna

Hjálmar Freysteinsson kastar fram limru, ef til vill innblásinn af ólympíuleikum: Meira
15. ágúst 2012 | Árnað heilla | 252 orð | 1 mynd

Annað eins afmælisbarn þekkist varla

Vigdís Grímsdóttir rithöfundur er 59 ára í dag. Hún stefnir að því að halda upp á afmælið í faðmi fjölskyldunnar og er sérstaklega glöð yfir heimkomu sonar síns sem býr í New York. Meira
15. ágúst 2012 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Árný Rós Böðvarsdóttir

30 ára: Árný ólst upp á Akranesi, lauk þar samræmdum prófum og er nú heimavinnandi. Maki: Guðlaugur Tómasson, f. 1978, ofngæslumaður hjá ELKEM. Börn: Svanfríður Erla, f. 2001; Þórður Breki, f. 2007, og Gyða Karen, f. 2009. Meira
15. ágúst 2012 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Bergrún S. Benediktsdóttir

30 ára Bergrún ólst upp á Höfn, lauk hjúkrunarfræðiprófi frá HÍ og starfar við LSH í Reykjavík. Maki: Ragnar Freyr Þorsteinsson, f. 1980, húsasmiður. Synir: Benedikt Ísak, f. 2008, og Þorsteinn Leví, f. 2012. Foreldrar: Ólöf Óladóttir, f. Meira
15. ágúst 2012 | Fastir þættir | 168 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Á valdi tilfinninganna. Meira
15. ágúst 2012 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Guðni Ásgeirsson

30 ára: Guðni lauk sveinsprófi í blikksmíði og stundar nám í vél- og orkutæknifræði við HR. Maki: Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir, f. 1983, viðskiptafr. við Arion banka. Dóttir: Kristín María, f. 2008. Foreldrar: Ásgeir Guðni Hjálmarsson, f. Meira
15. ágúst 2012 | Í dag | 231 orð | 1 mynd

Jón Þ. Björnsson

Jón fæddist að Háagerði í Austur-Húnavatnssýslu þann 15.8. 1882, sonur Björns Jónssonar, hreppstjóra á Veðramóti, og Þorbjargar Stefánsdóttur frá Heiði í Gönguskörðum. Meðal systkina Jóns voru Haraldur Björnsson leikari og Björg, móðir Sigurðar, alþm. Meira
15. ágúst 2012 | Í dag | 45 orð

Málið

„Ef þú skilar honum ... verða engir eftirmálar“ sagði í auglýsingu um horfinn grip. Vingjarnleg hótun en heldur máttlítil. Eftirmálar eru lokaorð þar sem höfundur rits þakkar t.d. þeim er studdu hann til verksins. Meira
15. ágúst 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Noregur Helga Dís fæddist 31. júlí kl. 21.44. Hún vó 4.035 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Anna Huld Jóhannsdóttir og Ernir Brynjólfsson... Meira
15. ágúst 2012 | Í dag | 31 orð

Orð dagsins: Sjá, hann kemur í skýjunum og hvert auga mun sjá hann...

Orð dagsins: Sjá, hann kemur í skýjunum og hvert auga mun sjá hann, jafnvel þeir sem stungu hann, og allar kynkvíslir jarðarinnar munu kveina yfir honum. Vissulega, amen. (Opb. 1, 7. Meira
15. ágúst 2012 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 g6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Bg7 6. Be3 Rf6 7. Bc4 O-O 8. Bb3 d6 9. h3 a6 10. O-O Ra5 11. f4 Dc7 12. Dd3 b5 13. Rd5 Rxd5 14. Bxd5 Bb7 15. b3 e6 16. Bxb7 Rxb7 17. b4 Had8 18. f5 exf5 19. exf5 Hfe8 20. f6 Bf8 21. Bf4 Db6 22. a4 Rc5 23. Meira
15. ágúst 2012 | Í dag | 20 orð | 1 mynd

Söfnun

Jóhannes, Freyja og Jóhanna á Akureyri söfnuðu flöskum sem þau seldu fyrir 3.235 krónur. Upphæðin rann öll til Rauða... Meira
15. ágúst 2012 | Árnað heilla | 145 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Einar Kristjánsson 90 ára Oddný E. Meira
15. ágúst 2012 | Árnað heilla | 508 orð | 4 myndir

Umhverfi – undirvitund

Yngi Karl fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Langholtshverfinu. Meira
15. ágúst 2012 | Fastir þættir | 279 orð

Víkverji

Brandarinn um manninn, sem í bænum sínum bað um að fá stóra vinninginn í lottóinu, er alþekktur. Eftir að maðurinn hafði suðað í almættinu svo vikum skipti heyrði hann rödd af himnum: „Reyndu þá að drattast til að kaupa þér miða! Meira
15. ágúst 2012 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. ágúst 1905 Talsímaskrá Talsímahlutafélags Reykjavíkur, fyrsta símaskráin, var gefin út. Í henni voru nöfn 166 símnotenda í Reykjavík og 10 í Hafnarfirði. 15. Meira

Íþróttir

15. ágúst 2012 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Aron framtíðarfyrirliði

Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, hefur tekið þá ákvörðun að gera Aron Einar Gunnarsson að framtíðarfyrirliða landsliðsins og mun hann bera fyrirliðabandið í leiknum gegn Færeyingum á Laugardalsvellinum í kvöld. Meira
15. ágúst 2012 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

„Drillo“ óttast Íslendinga

Egil „Drillo“ Olsen, landsliðsþjálfari Norðmanna í knattspyrnu, telur að Íslendingar geti blandað sér í baráttuna um að komast á úrslitakeppni HM en Norðmenn eru komnir með hugann við fyrsta leikinn í undankeppni HM sem verður gegn... Meira
15. ágúst 2012 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

„Ég held bara öllu opnu“

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Framtíð landsliðsmannsins Arnórs Atlasonar á handboltavellinum er óráðin eins og hjá flestum leikmönnum danska handknattleiksliðsins AG Köbenhavn sem á dögunum var úrskurðað gjaldþrota. Meira
15. ágúst 2012 | Íþróttir | 510 orð | 2 myndir

Byrjun sem lofar góðu fyrir Ísland

Körfubolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
15. ágúst 2012 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Erfiður leikur en sigurinn var sanngjarn enda erum við með betra lið

„Við komum hingað til að leika góðan körfubolta. Við berum mikla virðingu fyrir mótherjum okkar, líka Íslendingum, en ég held að sigurinn hafi verið sanngjarn. Meira
15. ágúst 2012 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Finnst að það hafi verið svindlað á sér á ÓL

Valerie Adams, kúluvarpari frá Nýja-Sjálandi, er afar glöð yfir því að hafa nú verið krýnd Ólympíumeistari eftir að Nadezhda Ostapchuk frá Hvíta-Rússlandi var svipt gullverðlaununum þar sem hún féll á lyfjaprófi. Meira
15. ágúst 2012 | Íþróttir | 408 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Danski handboltasérfræðingurinn Bent Nygård valdi Guðjón Val Sigurðsson í úrvalslið Ólympíuleikanna en Nygård fylgdist grannt með handknattleikskeppni Ólympíuleikanna fyrir dönsku sjónvarpsstöðina TV2. Meira
15. ágúst 2012 | Íþróttir | 312 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Theo Walcott , leikmaður Arsenal, hefur þurft að draga sig úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla í læri sem þó eru ekki alvarleg. England mætir Ítalíu í kvöld í vináttulandsleik. Meira
15. ágúst 2012 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Grindvíkingar verða án þriggja sterkra í fallslagnum gegn Selfyssingum

Grindvíkingar verða án þeirra Alexanders Magnússonar, Markos Valdimars Stefánssonar og Pape Mamadou Faye í sannkölluðum fallbaráttuslag gegn Selfyssingum en liðin eigast við í Pepsi-deild karla í knattspyrnu á mánudaginn. Meira
15. ágúst 2012 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Íslenska liðið kom mér á óvart og ekkert lið getur verið öruggt um sigur hér

„Ég verð að viðurkenna að síðari hálfleikur var mun erfiðari en við áttum von á,“ sagði Dusko Savanovic, sem leikur með Zagreb í Króatíu, en hann var stigahæstur leikmanna Serbíu með 18 stig. Meira
15. ágúst 2012 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Vináttuleikur: Laugardalsvöllur: Ísland–Færeyjar 19.45...

KNATTSPYRNA Vináttuleikur: Laugardalsvöllur: Ísland–Færeyjar 19.45 Frjálsar íþróttir Lokastigamót Frjálsíþróttasambands Íslands fer fram í kvöld en þá fer fram Kópavogsmótið á Kópavogsvellinum. Meira
15. ágúst 2012 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Mark Heiðars dugði skammt

Mark Heiðars Helgusonar fyrir Cardiff dugði skammt þegar liðið féll úr leik strax í 1. umferð ensku deildabikarkeppninnar í knattspyrnu í gærkvöld. Heiðar kom Cardiff yfir úr vítaspyrnu á 3. mínútu leiksins en brotið var á Heiðari innan teigs. Meira
15. ágúst 2012 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna 14. umferð: Fylkir – ÍBV 1:6 Anna Björg...

Pepsi-deild kvenna 14. umferð: Fylkir – ÍBV 1:6 Anna Björg Björnsdóttir 28. – Elínborg Ingvarsdóttir 42., Shaneka Gordon 56.,63., Hlíf Hauksdóttir 64., Vesna Smiljkovic 74., Julie Nelson 90. Meira
15. ágúst 2012 | Íþróttir | 709 orð | 2 myndir

Spilamennskan góð en nú er kominn tími á sigur

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Ég hlakka til leiksins. Vonandi vinnum við en fyrst og fremst þurfum við að standa okkur vel. Meira
15. ágúst 2012 | Íþróttir | 604 orð | 2 myndir

Systur skoruðu

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is ÍBV, Valur og Stjarnan unnu stórsigra í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
15. ágúst 2012 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Tryggva er frjálst að líta í kringum sig

Tryggvi Guðmundsson, markahæsti leikmaður efstu deildar íslenskrar knattspyrnu frá upphafi, hefur fengið leyfi hjá ÍBV til þess að fara í samningaviðræður við önnur félög. Frá þessu var greint á netmiðlinum Fótbolti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.