Greinar laugardaginn 18. ágúst 2012

Fréttir

18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

3,8 stiga jarðskjálfti í Mýrdalsjökli í gær

Jarðskjálfti af stærðinni 3,8 varð við Austmannsbungu í Mýrdalsjökli í gær. Meira
18. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Að meðaltali deyja fimm börn á dag í búðunum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Neyðarástand hefur skapast í tvennum flóttamannabúðum í Suður-Súdan og í öðrum þeirra deyja að meðaltali fimm börn á dag, þar af fjögur undir fimm ára aldri, að sögn Lækna án landamæra. Alls eru um 170. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 742 orð | 2 myndir

Allt í klessu á hálendinu

Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Ástand fjölfarinna fjallvega er víða afspyrnu slæmt og það veldur töfum, skemmdum á ökutækjum og stuðlar að slysum. Meira
18. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 541 orð | 3 myndir

Assange-deilan gæti staðið árum saman

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Mikil óvissa er um framvinduna í deilu Breta og Ekvadora um mál Julians Assange, stofnanda WikiLeaks, og hugsanlegt er að hann verði í sendiráði Ekvadors í London í marga mánuði eða jafnvel árum saman. Meira
18. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Bannað að flytja Picasso-verk úr landi

Menningarmálaráðherra Bretlands hefur sett tímabundið bann við því að eitt af málverkum Picassos, Barn með dúfu, verði flutt úr landi. Bannið gildir þar til í desember og með því gefst Bretum lokatækifæri til að halda því í landinu. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

„Vanþekking á eðli virðisaukaskatts“

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Þetta lýsir mikilli vanþekkingu á eðli virðisaukaskatts, að setja þetta fram með þessum hætti. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Bílstjórar undir eftirliti

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Starfsleyfi og bókhald leigubílstjóra voru til athugunar við Keflavíkurflugvöll í gær. Skoðunin er hluti af eftirlitskerfi sem er samstarfsverkefni ríkisskattstjóra, ASÍ og SA. Meira
18. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Dómurinn harðlega gagnrýndur víða

Tveggja ára fangelsisdómur sem kveðinn var upp í gær yfir þremenningunum í rússnesku pönksveitinni Pussy Riot hefur mælst illa fyrir víða um heim. Íslandsdeild Amnesty International segir niðurstöðuna reiðarslag fyrir tjáningarfrelsið í Rússlandi. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Eins mikið af ís og allir geta í sig látið

Ísdagur Kjöríss er í dag en um er að ræða árlegan viðburð sem haldinn er í samstarfi við bæjarhátíðina Blómstrandi daga í Hveragerði. Undanfarin ár hefur fjöldi fólks farið í ísbíltúr til Hveragerðis á þessum degi og í fyrra voru gestir um 20.000. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Ekki verði gerðar fleiri tilraunir til lokunar Laugavegar

„Í mars á þessu ári rituðu tæplega fimmtíu fasteignaeigendur og eigendur rótgróinna verslana við [Laugaveg] undir mótmælaskjal sem afhent var borgarstjóra, þar sem öllum frekari fyrirætlunum um lokun götunnar var mótmælt. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Engar glóperur leyfðar eftir 1. sept.

Frá og með 1. september er framleiðendum ljósapera ekki lengur heimilt að selja og dreifa glærum 15W, 25W og 40W glóperum til heildsala og endursöluaðila. Í staðinn fyrir glóperurnar verður hægt að fá orkusparandi perur, s.s. Meira
18. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Fangelsisdómur fordæmdur

Mannréttindasamtök og vestræn stjórnvöld mótmæltu í gær fangelsisdómi yfir þremur konum í pönksveitinni Pussy Riot sem voru ákærðar fyrir óspektir í dómkirkju rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar í Moskvu 21. febrúar. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 258 orð | 3 myndir

Formaður UVG vill endurskoðun

Skúli Hansen skulih@mbl.is „Ég persónulega tel að það þurfi að endurskoða málið. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 273 orð

Forsetavaldið flyst yfir með handabandinu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Allt frá stofnun lýðveldisins hefur forsetavaldið verið flutt frá forseta til handhafa forsetavalds með handabandi við brottför forsetans. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 487 orð | 3 myndir

Framarlega í flokki í fiskverkun og nýtingu á fiski

Baksvið Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Íslendingar eru í fremstu röð þegar nýting þess fisks sem kemur úr sjó er annars vegar og Nýsjálendingar horfa til Íslands þegar kemur að þekkingaröflun á meðferð sjávarafurða. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Geir stýrir sunnudagsþáttum á ÍNN

Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, verður við stjórnvölinn í nýjum umræðuþætti á sunnudagsmorgnum á sjónvarpsstöðinni ÍNN í haust. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Gott síðsumar til bjargar

„Túnin líta miklu betur út núna en fyrr í sumar og ástandið er betra en á horfðist,“ segir Jón Eiríksson, bóndi á Búrfelli í Vestur-Húnavatnssýslu. Afar þurrt hefur verið á landinu í sumar og tún víða brunnið. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Hrist upp í ferðamönnum

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is „Hola við og holu og endalaus þvottabretti.“ Þannig er ástandinu á fjölförnum hálendisvegum, s.s. Kili, Sprengisandi og Öskjuleið, lýst af reyndum bílstjórum. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Hvergerðingar vígja Hamarshöll

Forvitni Hvergerðinga verður svalað á morgun þegar hið nýja íþróttahús bæjarins, Hamarshöllin, opnar dyr sínar í fyrsta skiptið. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Íbúðavelta með mesta móti

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Samkvæmt nýrri mælingu Þjóðskrár Íslands hækkaði íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu um 0,9% í júlí. Hækkuðu íbúðir í fjölbýli mun meira, eða um 1,2%, en íbúðir í sérbýli stóðu nánast í stað. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 114 orð

Kannabis og tvær loftskammbyssur

Kannabisefni og tvær loftskammbyssur fundust í íbúðarhúsnæði í Reykjanesbæ á miðvikudag. Lögreglan á Suðurnesjum fór í húsleit á staðinn, að fengnum dómsúrskurði, og fann þá lítilræði af kannabis, auk byssanna. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Kemur kerfinu úr jafnvægi

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Nú síðsumars hefur töluvert borið á blettóttum víði- og asparblöðum. Blettirnir eru dökkir og þegar nánar er að gáð eru laufin hol þar sem blettirnir eru og á neðra borði laufsins má sjá lítil göt eftir skordýr. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 82 orð

Litlar skemmdir eftir eld í Fellaskóla

Eldur kom upp í Fellaskóla í Breiðholti í gærkvöldi. Að sögn slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var umfang eldsins töluvert þegar slökkviliðið bar að garði. Meira
18. ágúst 2012 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Mannskæð árás lögreglu á námumenn rannsökuð

Jacob Zuma, forseti Suður-Afríku, tilkynnti í gær að hann hefði ákveðið opinbera rannsókn á skotárás lögreglu á námumenn sem tóku þátt í verkfalli og mótmælum í platínunámu. Minnst 34 námumenn biðu bana og 78 særðust. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 337 orð

Margir ungar drepist

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is „Það sem krían þarf er sandsíli eða álíka stórn fiskur, eitthvað sem er hæfilegt til að bera í ungann. Ef það bregst nær hún ekki að fita og þroska ungann,“ segir Arnþór Garðarsson, prófessor í dýrafræði. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Með tæpt kíló af amfetamíni

Karlmaður á þrítugsaldri hefur að undanförnu setið í gæsluvarðhaldi eftir að hann var stöðvaður við komuna til landsins með mikið magn af amfetamíni. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Nær 100% hækkun á fargjöldum stúdenta í strætó

Árskort framhalds- og háskólanema í strætó mun kosta 38.500 kr. í ár en í fyrra kostaði níu mánaða kort 20.000. „Málið á sér töluverðan aðdraganda. Hækkunin núna kemur til af nokkrum ástæðum, m.a. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 531 orð | 3 myndir

Ofvaxinn gróður skyggir á stíginn

Baksvið Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Tré, lúpína og annar hárreistur gróður kemur víða í veg fyrir að þeir sem fara um göngu- og hjólreiðastígana í Elliðaárdal sjái umferð sem kemur á móti. Svipaðar aðstæður eru raunar víðar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Ómar

Mannréttindi Stúlkurnar í rússnesku pönksveitinni Pussy Riot voru í gær dæmdar í tveggja ára fangelsi fyrir að raska almannafriði og var dómnum mótmælt víða um heim, m.a. við rússneska sendiráðið í... Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Pastaveisla fyrir Reykjavíkurmaraþonið

Aðstandendur Reykjavíkurmaraþonsins elduðu pasta ofan í þátttakendur hlaupsins í gær en það þykir góður siður að gefa hlaupurum næringarríkan mat daginn fyrir hlaup. Um 800 kg af pasta, 450 lítrar af sósu og 400 kg af brauði og salati fóru ofan í 7. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 473 orð | 4 myndir

Safnið stækkar í Stóragerði

viðtal Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

Sandgerðingar halda hátíð

ÚR BÆJARLÍFINU Reynir Sveinsson Sandgerði Sumarið hefur leikið við Sandgerðinga; sól og blíða hefur verið allflesta daga það sem af er sumri. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 394 orð

Segir bótakröfu óraunhæfa

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við teljum að þessi krafa sé algjörlega óraunhæf enda á hann ekki þennan markað,“ segir Gunnar Örn Marteinsson, oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps, og vísar til 20 milljóna króna kröfu Ábótans ehf. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Segja hækkun stefna öllu í uppnám

Mótmæli vegna fyrirhugaðrar hækkunar á virðisaukaskatti á gistingu hafa á umliðnum dögum borist frá fjölmörgum sem láta sig málefni ferðaþjónustunnar varða. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Strætó að stíga skref inn í nútímann

Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Strætó bs. mun á næstu misserum innleiða nokkrar nýjungar viðskiptavinum til þæginda og þar með gera strætó að aðgengilegri kosti en áður. Nýjungarnar fela m.a. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Styrkja hreyfihamlaða til náms

Minningarsjóður Jóhanns Péturs Sveinssonar óskar eftir umsóknum um styrki sem koma til úthlutunar 18. september. Umsóknunum skal skila til Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, Hátúni 12, eða á netfangið: mottaka@sjalfsbjorg.is. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 429 orð | 3 myndir

Sumar kvatt með pomp og prakt

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is Gleðin var allsráðandi á sumarhátíð frístundaklúbbsins Garðs sem fram fór í gær. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Synt milli Skarfakletts og Viðeyjar í blíðunni

Veðrið hefur leikið við landsmenn í sumar og það skemmdi ekki fyrir í hinu árlega Viðeyjarsundi sem fram fór í gær. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Sýnir verk sem unnin eru úr rekaviði

Lúkas Kárason myndhöggvari hefur opnað sýningu á 60 verkum sínum, sem unnin eru úr rekaviði. Sýningin er haldin í Sjóminjasafninu í Reykjavík og stendur til 19. september. Lúkas er Strandamaður og safnar hann efnivið í verk sín á... Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Tækifærin í atvinnulífinu ekki nýtt nægilega vel

Bragi Ragnarsson, stjórnarformaður Eimskips, segir íslenskt atvinnuumhverfi að mörgu leyti fullt af tækifærum en hefur áhyggjur af því að við nýtum þessi tækifæri ekki nægjanlega vel. „Mörg erlend fyrirtæki hafa t.d. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Um hundrað manns sóttu loftslagsmálþing

Háskóli Íslands og RANNÍS stóðu fyrir opnu málþingi í hátíðarsal Háskóla Íslands í gærmorgun um loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Norður-Íshaf. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Upplýsingaskilti sett upp um flóðið í Múlakvísl

Upplýsingaskilti um flóðið í Múlakvísl í júlí í fyrra og hvernig brú var byggð á sjö dögum hefur verið sett upp við ána. Þar má finna upplýsingar um flóðið, Kötlu og viðbúnað vegna eldgosa. Þetta kemur fram á vefsvæði Vegagerðarinnar. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 118 orð

Upplýsingum haldið leyndum fyrir bæjarfulltrúum

Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, segir að skýringin á því að flosnað hafi upp úr viðræðum um endurfjármögnun á skuldum Hafnarfjarðarbæjar sé sú að Landsbankinn hafi sett það skilyrði fyrir þátttöku sinni að þrír... Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 284 orð

Vandinn að veruleika í Reykjanesbæ

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Tæplega 45% þeirra sem voru á atvinnuleysisskrá í Reykjanesbæ í júlí síðastliðnum, eða 280 manns, hafa verið þar í tvö ár eða lengur og eru því á leiðinni að missa réttinn til atvinnuleysisbóta. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 844 orð | 4 myndir

Veiðin batnaði heldur eftir úrhelli

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Viðræður í góðum farvegi

Viðræður um nýjan meirihluta í Grindavík ganga vel að sögn Lovísu Hilmarsdóttur, formanns G-listans. Meira
18. ágúst 2012 | Innlendar fréttir | 73 orð

Yfir 20 stiga hiti 22. daginn í röð

Hiti á landinu mældist vel yfir 20 stig á nokkrum stöðum í gær. Það var 22. daginn samfleytt sem hiti mældist einhvers staðar yfir 20 gráðunum. Á láglendi mældist mestur hiti í Árnesi, 21,4 stig, og á Þingvöllum og Hjarðarlandi fór hitinn í 21,2 stig. Meira

Ritstjórnargreinar

18. ágúst 2012 | Leiðarar | 404 orð

Atvinnustefna Reykjavíkurborgar

Atvinnustefna Besta flokks og Samfylkingar felst í að styðja ríkisstjórnina Meira
18. ágúst 2012 | Leiðarar | 155 orð

Leyndarmál í Hafnarfirði

Enn er áleitnum spurningum ósvarað um skuldastöðu Hafnarfjarðarbæjar Meira
18. ágúst 2012 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Ný söguskýring frá Samfylkingu

Guðbjartur Hannesson, eitt fjölmargra formannsefna í Samfylkingunni, fylgdi á dögunum í fótspor núverandi formanns og flutti sögulega ræðu þar sem meðal annars var vikið að Jóni Sigurðssyni. Meira

Menning

18. ágúst 2012 | Tónlist | 375 orð | 2 myndir

„Ekkert rosalega stórt stökk“

Í vikunni gáfu sómapiltarnir í Moses Hightower út sína aðra breiðskífu en gripurinn ber nafnið Önnur Mósebók. Meira
18. ágúst 2012 | Menningarlíf | 214 orð | 1 mynd

Biðlað til borgarbúa um góða umgengni

Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Menningarnótt er haldin 17. árið í röð og bærinn mun iða af lífi. Spennandi sýningar, tónleikar og uppákomur eru úti um allar trissur en á heimasíðu Menningarnætur, menningarnott. Meira
18. ágúst 2012 | Tónlist | 41 orð | 1 mynd

Brasilísk tónlist á Munnhörpunni

Tropicalia, hljómsveit söngkonunnar Kristínar Bergsdóttur, leikur brasilíska tónlist í dag kl. 15 á veitingastaðnum Munnhörpunni í Hörpu. Auk Kristínar skipa hljómsveitina Ómar Guðjónsson á gítar, Arnljótur Sigurðsson á bassa, Samúel J. Meira
18. ágúst 2012 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Crowe og Doyle ætla að halda tónleika

Leikarinn og hreystimennið Russell Crowe greindi frá því á samskiptavefnum Twitter í gær að hann og félagi hans, kanadíski tónlistarmaðurinn Alan Doyle, vildu halda stutta tónleika á Menningarnótt og bað hann fólk að koma með uppástungur um mögulega... Meira
18. ágúst 2012 | Dans | 59 orð | 1 mynd

Dansar á Salzburger Festspiele

Dansarinn Margét Sara Guðjónsdóttir dansar aðalhlutverkið í verki Gisele Vienne og Dennis Cooper, This is how you will disappear, á tónlistar- og leikhúshátíðinni Salzburger Festspiele í Austurríki í kvöld og 19., 20. og 22. ágúst. Meira
18. ágúst 2012 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Diskóstuð með Palla á Dönskum dögum

Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson heldur uppi diskóstuði á Dönskum dögum í íþróttahúsinu á Stykkishólmi í kvöld, að lokinni flugeldasýningu, og hefst ballið upp úr miðnætti. Hátíðin Danskir dagar hófst í gær og var m.a. Meira
18. ágúst 2012 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Femínismi, fótboltinn og Bond

Bumbuboltinn er musteri karlrembunnar. Þar koma saman karlmenn sem halda að þeir geti eitthvað í fótbolta eða gátu kannski einhvern tímann eitthvað í fótbolta en eru fyrir lifandi löngu búnir að missa alla hæfileika og þol. Meira
18. ágúst 2012 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Fimmtugsafmælistónleikar og plata

Söngkonan Andrea Gylfadóttir fagnar fimmtugsafmæli sínu með tónleikum í Eldborg 15. september nk. Á þeim koma m.a. fram hljómsveitirnar Grafík og Todmobile. Á afmælisdegi Andreu, 13. Meira
18. ágúst 2012 | Menningarlíf | 354 orð | 4 myndir

Fjörug dagskrá

Ýmissa grasa gætir í dagskrá Menningarnætur en hér má sjá nokkra viðburði sem freista blaðamanns: Kl. 10-14 • Fjölskylduvæn listasmiðja er opin á Kjarvalsstöðum í frá kl. 10-17. • Hópur atvinnulistamanna ætlar að kafa ofan í glæpasöguna. Meira
18. ágúst 2012 | Bókmenntir | 438 orð | 2 myndir

Gat ekki hlustað á eigin söng

Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl. Meira
18. ágúst 2012 | Myndlist | 92 orð | 1 mynd

Kjarni Jónu Hlífar í ÞOKU

Myndlistarkonan Jóna Hlíf Halldórsdóttir opnar í dag kl. 19 sýninguna Kjarni í ÞOKU, Laugavegi 25, og er hún hluti af dagskrá Menningarnætur. Við opnun mun dúettinn Hringanóri, skipaður Grétu Rún Snorradóttur og Unni Söru Eldjárn, leika þjóðlög. Meira
18. ágúst 2012 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Lofgjörð til Maríu Guðsmóður

Seinni tónleikar tónlistarhátíðar í Strandarkirkju fara fram á morgun kl. 14. Meira
18. ágúst 2012 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

Málverk Baniprosonno

Indverski listmálarinn Baniprosonno opnar sýningu á málverkum og teikningum í Reykjavík Art Gallerí í dag kl. 16 og er hún hluti af Menningarnótt. Tilefni sýningarinnar er ást hans á Íslandi og jafnframt stórafmæli en Baniprosonno er áttræður. Meira
18. ágúst 2012 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Myndbreyting í Galleríi Ágúst

Gallerí Ágúst fagnar fimm ára starfsafmæli sínu um þessar mundir og af því tilefni verður opnuð þar sýning í dag kl. 16 sem ber heitið Myndbreyting. Meira
18. ágúst 2012 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Quartett Inegal leikur í Salnum

Quartett Inegal, sigurvegari Tónlistarhátíðar unga fólksins 2012, heldur tónleika í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20. Á efnisskránni verða verk eftir Franz Schubert, Béla Bartók og Johannes Brahms. Um kvartettinn segir m.a. Meira
18. ágúst 2012 | Tónlist | 165 orð | 1 mynd

Skrúðganga og setning Jazzhátíðar í Hörpu í kvöld

Jazzhátíð Reykjavíkur hefst í dag og stendur hún til 1. september. Hátíðin hefst með upphitun og æfingu kl. 18 í Kex Hosteli við Skúlagötu fyrir skrúðgöngu sem haldið verður í þaðan að Hörpu um kl. 19. Meira
18. ágúst 2012 | Fólk í fréttum | 662 orð | 2 myndir

Slagsmál, ofbeldi, taugaáföll!

Til að selja bresku blöðin þarf síðan nöfn. Það er ástæðan fyrir því að á forsíðunum er alltaf sama fólkið. Meira

Umræðan

18. ágúst 2012 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Ferðaþjónustan – hvert erum við eiginlega að stefna?

Eftir Ernu Hauksdóttur: "Menn urðu því orðlausir þegar fjármálaráðherra kom fram og sagði að ríkisstjórnin vildi ekki að ferðaþjónustan dafnaði á ríkisstyrk" Meira
18. ágúst 2012 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Hvað breyttist hjá þingmönnum Vinstri grænna

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Landsmenn voru aldrei spurðir hvort leggja ætti út í þessa bjarmalandsför að hrynjandi Evrópusambandi." Meira
18. ágúst 2012 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Kaldhæðnin í hagvextinum

Á meðan gamanleikarar ráðhússins róta í rusli borgarbúa og hlaupa undan illgresi á túnum og almannarými keppast skoðanabræður þeira á þingi og í ríkisstjórn við að reyna að sannfæra landann um að kreppan sé á enda. Meira
18. ágúst 2012 | Aðsent efni | 202 orð | 1 mynd

Kartöflurnar og gamli Bónus

Eftir Halldór Blöndal: "Að síðustu varð dagvöruverð á kartöflum á Akureyri svo lágt að það hrökk ekki fyrir umbúðunum." Meira
18. ágúst 2012 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Mega-fjárfestingar og íslensk menning

Eftir Jóhann J. Ólafsson: "Aðeins Atlantsálar skilja okkur frá ríkum nágranna, Norðmönnum. Þjóðarframleiðsla þeirra á mann er tvisvar og hálfu sinni meiri en þjóðarframleiðsla Íslendinga á mann." Meira
18. ágúst 2012 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Raunverulega skýringin

Eftir Rósu Guðbjartsdóttur: "Landsbankinn setti það skilyrði fyrir þátttöku að 3 milljarðar af erlenda láninu fengjust niðurfelldir en þessu var haldið leyndu fyrir bæjarfulltrúum minnihlutans." Meira
18. ágúst 2012 | Velvakandi | 95 orð | 1 mynd

Velvakandi

Ekki rétt vísa Í 16. tölublaði Morgunblaðsins sá ég vísukorn, sem var ekki rétt, ég hef heyrt marga fara með vísuna, og mér finnst hún ekki ná tilgangi sínum, eins og þið farið með hana. Vísan sem þið farið með, hafið þið svona. Meira

Minningargreinar

18. ágúst 2012 | Minningargreinar | 315 orð | 1 mynd

Brynhildur Ragna Finnsdóttir

Brynhildur Ragna Finnsdóttir fæddist á Geirmundarstöðum á Skarðsströnd 24.8. 1931. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 10.8. 2012. Útför Brynhildar Rögnu fór fram frá Munkaþverárkirkju í Eyjafjarðarsveit 17. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2012 | Minningargreinar | 1278 orð | 1 mynd

Elín Reynisdóttir

Elín Reynisdóttir fæddist 6. apríl 1971 í Reykjavík. Hún andaðist á Landspítalanum, Fossvogi, 8. ágúst 2012. Útför Elínar fór fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 17. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2012 | Minningargreinar | 1045 orð | 1 mynd

Flosi Jörgensson

Flosi Jörgensson fæddist 10. september 1951 á sjúkrahúsinu Garði í Vopnafirði. Hann lést á legudeild Sundabúðar 12. ágúst síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Jörgens Kjerúlfs Sigmarssonar, f. 29. mars 1913, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2012 | Minningargreinar | 233 orð | 1 mynd

Guðrún Lilja Magnúsdóttir

Guðrún Lilja Magnúsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 27. september 1928. Hún lést á Landspítalanum laugardaginn 11. ágúst síðastliðinn. Útför Guðrúnar Lilju fór fram frá Grensáskirkju föstudaginn 17. ágúst 2012. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2012 | Minningargreinar | 3673 orð | 1 mynd

Jónas Guðgeir Björnsson

Jónas Guðgeir Björnsson fæddist 31. október 1929. Hann lést á dvalarheimilinu Hulduhlíð á Eskifirði 11. ágúst 2012. Foreldrar hans voru Björn Ingimar Tómas Jónasson, f. 20. febrúar 1901, d. 12. júní 1971, og Kristín Ásmundsdóttir, f. 2. nóvember 1898,... Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2012 | Minningargreinar | 5574 orð | 1 mynd

Ólöf Jóhannsdóttir

Ólöf Jóhannsdóttir eða Lóa eins og hún var alltaf kölluð, fæddist í Hvammi í Þistilfirði, 2. nóvember 1927 og ólst þar upp. Hún lést á blóðlækningadeild Landspítalans, 8. ágúst sl. Foreldrar hennar voru Jóhann Ólafur Jónsson, f. 20.6. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2012 | Minningargreinar | 4866 orð | 1 mynd

Páll Halldór Jóhannesson

Páll Halldór Jóhannesson fæddist á Dynjanda í Grunnavíkurhreppi 26. mars 1929. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði þriðjudaginn 7. ágúst sl. Foreldrar hans voru hjónin á Dynjanda og síðar að Bæjum á Snæfjallaströnd, Jóhannes Einarsson, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2012 | Minningargreinar | 600 orð | 1 mynd

Steinþór Ásgeirsson

Steinþór Ásgeirsson fæddist að Hofi á Höfðaströnd þann 19. júlí 1912, annar tveggja sona þeirra Hólmfríðar Þorgilsdóttur frá Kambi í Deildardal og Ásgeirs Jónssonar kirkjusmiðs. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2012 | Minningargreinar | 1126 orð | 1 mynd

Þorbjörg Theodórsdóttir

Þorbjörg Theodórsdóttir fæddist á Hafursstöðum í Öxarfirði 13. júlí 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 13. ágúst 2012. Foreldrar hennar voru Theodór Gunnlaugsson, bóndi og refaskytta frá Bjarmalandi, f. 27. mars 1901, d. 12. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 68 orð | 1 mynd

Krónan styrkst um 11%

Gengi íslensku krónunnar hefur nú styrkst um 11% á síðustu fimm mánuðum og hefur hún ekki verið jafn hátt skráð frá því í ársbyrjun síðasta árs. Frá þessu er greint í Morgunkorni Greiningardeildar Íslandsbanka. Meira
18. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Persie fellir Manchester United

Þrátt fyrir að aðdáendur enska knattspyrnuliðsins Manchester United fagni kaupum félagsins á hollenska landsliðsframherjanum Robin Van Persie frá Arsenal fyrir 24 milljónir punda, jafnvirði um 4,5 milljarða íslenska króna virðast fjárfestar hafa meiri... Meira
18. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Stofna fá tæknifyrirtæki

Velta íslenskra tæknifyrirtækja í sjávarklasanum jókst um 10-15% á árinu 2011 og gert er ráð fyrir 5-10% veltuaukningu á árinu 2012 og fjölgun starfsmanna um 50-60 manns, að því er kemur fram í tilkynningu frá sjávarklasanum. Meira
18. ágúst 2012 | Viðskiptafréttir | 585 orð | 2 myndir

Vaxandi efasemda gætir í Finnlandi um evrusamstarfið

Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira

Daglegt líf

18. ágúst 2012 | Daglegt líf | 170 orð | 1 mynd

...dansið með Varsjárbandalaginu

Þeir sem þekkja hljómsveitina Varsjárbandalagið vita að þar fer mikið stuðband. Þeir sem hafa verið með þeim á dansiballi vita líka að engin leið er að sitja kyrr þegar þau spila sína fjörugu tónlist. Meira
18. ágúst 2012 | Daglegt líf | 184 orð | 1 mynd

Gómsætt matarblogg hjá Evu

Hún Eva Rós Brink er eðins 23 ára en hún fór nýlega af stað með skemmtilegt matarblogg sem lofar góðu. Hún segist vera ástríðukokkur og bókstaflega elska að elda góðan mat og baka eitthvað fallegt, bragðgott og ilmandi, svo vitnað sé í hennar eigin orð. Meira
18. ágúst 2012 | Daglegt líf | 931 orð | 3 myndir

Íslenskar ár flæða í íslenskri ull

Sigrún Lára Shanko og Sigríður Ólafsdóttir reka hönnunarfyrirtækið Élivogar. Þær framleiða mottur með mynstrum eftir íslenskum ám en nafnið er sótt í norræna goðafræði. Meira
18. ágúst 2012 | Daglegt líf | 295 orð | 2 myndir

Menningarlegt teboð

Tefélagið býður gestum og gangandi í teboð á Menningarnótt en þá verður félagið með testofu í Tjarnarbíói. Tefélagið er vettvangur áhugafólks um te en hægt er að gerast meðlimur í félaginu og fá sent heim nýtt te í hverjum mánuði til að smakka. Meira

Fastir þættir

18. ágúst 2012 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

90 ára

Sigmundur Andrésson , bakarameistari í Vestmannaeyjum, verður níræður mánudaginn 20. ágúst. Haldið verður upp á afmælið á morgun 19. ágúst, kl. 15, á Hraunbúðum í... Meira
18. ágúst 2012 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Arnar Bragason

40 ára Arnar ólst upp á Húsavík og er búsettur á Akureyri. Hann starfar sem mjólkurfræðingur hjá MS. Maki Eyrún Þorfinnsdóttir, f. 1977, hjúkrunarfræðingur á FSA. Dætur Sandra Björk, f. 1997 og Karen Júlía, f. 2003. Foreldrar Bragi Sigurðsson, f. Meira
18. ágúst 2012 | Fastir þættir | 154 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

HeHe. S-Enginn Norður &spade;Á5 &heart;ÁK96 ⋄G42 &klubs;KDG4 Vestur Austur &spade;KG64 &spade;9832 &heart;2 &heart;1083 ⋄K1098653 ⋄ÁD7 &klubs;10 &klubs;854 Suður &spade;D107 &heart;DG754 ⋄-- &klubs;Á9763 Suður spilar 7&heart;. Meira
18. ágúst 2012 | Fastir þættir | 214 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Sumarbrids í Reykjavík Miðvikudaginn 15. ágúst mættu 24 pör tvímenninginn. Jón Viðar Jónmundsson og Hafliði Baldursson urðu efstir með 394 stig í plús eða 64% skor. Meira
18. ágúst 2012 | Árnað heilla | 440 orð | 4 myndir

Fingur á fréttapúlsi í 35 ár

Jónas fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MH 1972 og BA-prófi í félagsfræði frá HÍ 1977. Jónas var í sveit í Skálmardal í Múlasveit hjá Bæring, afabróður sínum, á æsku- og unglingsárunum. Meira
18. ágúst 2012 | Í dag | 15 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Anna Rakel Gunnarsdóttir hélt tombólu til styrktar Rauða krossinum og safnaði með því 3.120... Meira
18. ágúst 2012 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Kristrún Hreinsdóttir

30 ára Kristrún ólst upp á Reykjanesinu og býr í Garðinum. Hún er lagerstarfsmaður hjá Pennanum í Ásbrú. Maki Haraldur Ingi Ingimundarson, f. 1982, bílasölumaður hjá Heklu. Dætur Alexandra Ýr, f. 1999, Þorbjörg Hulda, f. 2007. Meira
18. ágúst 2012 | Í dag | 267 orð | 1 mynd

Loftur Guðmundsson

Loftur Guðmundsson, ljósmyndari og kvikmyndagerðarmaður, fæddist 18. ágúst 1892 í Hvammsvík í Kjós. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson, bóndi og síðar verslunarmaður í Reykjavík, og Jakobína Jakobsdóttir. Meira
18. ágúst 2012 | Í dag | 41 orð

Málið

Í góðærinu varð orðið lánveiting svo mikils metið að halda mátti að Jónas Hallgrímsson hefði fundið það upp. „Fyrirtækið fékk lánveitingu.“ Hið forna og einfalda lán var farið að hljóma eins og það væri varla peninganna virði að sækja um... Meira
18. ágúst 2012 | Í dag | 1114 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Farísei og tollheimtumaður. Meira
18. ágúst 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Kópavogi Anton Elí Arnarsson fæddist 11. nóvember kl. 2.37. Hann vó 3.370 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Andrea Ósk Tryggvadóttir og Arnar Jónsson... Meira
18. ágúst 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjanesbær Hrafndís Þula fæddist 16. nóvember kl. 20.10. Hún vó 4.555 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Laufey Svala Hill og Hans Ingi Þorvaldsson... Meira
18. ágúst 2012 | Árnað heilla | 228 orð | 1 mynd

Opinn hljóðnemi, veisluhöld og gleði

Dagurinn verður fremur rólegur framan af en fer svo heldur stígandi þegar á líður,“ segir Þórir Jóhannsson, framkvæmdastjóri og annar eigandi Stúdíós Sýrlands, sem í dag fagnar fertugsafmæli sínu. Meira
18. ágúst 2012 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Því getum við öruggir sagt: Drottinn er minn hjálpari, eigi...

Orð dagsins: Því getum við öruggir sagt: Drottinn er minn hjálpari, eigi mun ég óttast. Hvað geta mennirnir gjört mér? (Hebr. 13, 6. Meira
18. ágúst 2012 | Fastir þættir | 142 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. h4 h6 5. g4 Bd7 6. Be3 e6 7. Rc3 h5 8. gxh5 Rh6 9. Bh3 c5 10. dxc5 Bc6 11. Dd4 Rd7 12. b4 b6 13. cxb6 Rxb6 14. Bg5 Dc7 15. Rf3 Rc4 16. a3 a5 17. O-O axb4 18. axb4 Bxb4 19. Rb5 Dd7 20. c3 Be7 21. Rd6+ Bxd6 22. exd6 O-O 23. Meira
18. ágúst 2012 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

Stefán Friðrik Friðriksson

30 ára Stefán fæddist í Danmörku, ólst upp á Sauðárkróki og er búsettur þar. Hann er stofnandi og skipuleggjandi Gærunnar tónlistarhátíðar. Stefán vinnur sem kvikmyndagerðarmaður. Systir Ragnhildur, líffræðingur, f. 1989. Meira
18. ágúst 2012 | Árnað heilla | 182 orð

Til hamingju með daginn

laugardagur 90 ára Anna Björgúlfsdóttir María Finnsdóttir 80 ára Sigurður Hallgrímsson Sigurgeir Guðmundsson 70 ára Árni Baldur Pálsson Ástríður Baldursdóttir Ástríður Sveinsdóttir Dagbjartur Sigtryggsson Elísabet Arnoddsdóttir Guðlaug Rögnvaldsdóttir... Meira
18. ágúst 2012 | Í dag | 357 orð

Vesturheimski stórbóndinn

Haraldur Ólafsson sendi mér sjaldgæflega gott bréf: „Kæri Halldór! Á árunum kringum 1960 var ég blaðamaður og féll þá í minn hlut að ræða við Guttorm J. Guttormsson morguninn sem hann kom með flugvél að vestan. Meira
18. ágúst 2012 | Fastir þættir | 287 orð

Víkverji

Yfirgengileg útlitsdýrkun tröllríður öllu(m) um þessar mundir, heimur versnandi fer og þar fram eftir götunum. Meira
18. ágúst 2012 | Í dag | 64 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. ágúst 1957 Hilmar Þorbjörnsson, þá 22 ára, setti Íslandsmet í 100 metra hlaupi á móti í Reykjavík, hljóp á 10,3 sekúndum. Þetta met stendur enn, miðað við handtímatöku. 18. Meira

Íþróttir

18. ágúst 2012 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

1. deild karla Höttur – ÍR 5:1 Davíð Einarsson 7., 24., 73., Elvar...

1. deild karla Höttur – ÍR 5:1 Davíð Einarsson 7., 24., 73., Elvar Þór Ægisson 69., Jónas Ástþór Hafsteinsson 90. – Marteinn Gauti Andrason 81. Þór – BÍ/Bolungarvík 2:1 Chukwudi Chijindu 8., Ármann Pétur Ævarsson 49., 88. Meira
18. ágúst 2012 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Arnar með tvö högg í forskot eftir vallarmet

Arnar Snær Hákonarson, kylfingur úr GR, gerði sér lítið fyrir og setti vallarmet á Kiðjabergsvelli í gær á fyrsta keppnisdegi af þremur í Securitas-mótinu, fimmta og næstsíðasta mótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Meira
18. ágúst 2012 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Aron Einar lagði upp sigurmark Cardiff í fyrsta leik

Velska liðið Cardiff, sem íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og framherjinn Heiðar Helguson leika með, byrjaði vel í ensku B-deildinni í fótbolta í gærkvöldi. Meira
18. ágúst 2012 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Atli í aðgerð og verður ekki með FH næstu vikurnar

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Atli Viðar Björnsson, framherjinn skæði í liði FH, gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Hafnarfjarðarliðið á þessu tímabili. Meira
18. ágúst 2012 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Ármann Pétur skaut Þór á toppinn en ÍR er á botninum eftir fimmta tapið í röð

Þór frá Akureyri komst í gærkvöldi á topp 1. deildar karla í fótbolta með því að leggja BÍ/Bolungarvík að velli, 3:2, í dramatískum leik á Þórsvellinum. Gestirnir að vestan komust yfir með marki Marks Tubæks á 5. Meira
18. ágúst 2012 | Íþróttir | 1110 orð | 7 myndir

„Nóg af færum og mörkum“

Bikarúrslitaleikur Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Bikarúrslitaleikir eru óútreiknanlegir. Leikur KR og Þórs í fyrra er gott dæmi um það því sá leikur þróaðist ekki eins og flestir höfðu búist við. Meira
18. ágúst 2012 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Birgir Leifur áfram í toppbaráttunni

Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, hefur sýnt afar stöðugt og gott golf á Ecco Championship-mótinu í Danmörku sem er hluti af Áskorendamótaröðinni. Meira
18. ágúst 2012 | Íþróttir | 427 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Anton Rúnarsson og Atli Ævar Ingólfsson áttu báðir fínan leik með danska liðinu SönderjyskE þegar liðið hafði betur í æfingaleik gegn Kolding, 39:36. Meira
18. ágúst 2012 | Íþróttir | 267 orð | 2 myndir

Helsingborgar-menn æfir

fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Forráðamenn sænska meistaraliðsins Helsingborgar saka belgíska liðið Lokeren um óheiðarleika vegna sölunnar á Alfreð Finnbogasyni. Meira
18. ágúst 2012 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrslitaleikur Borgunarbikarsins í karlaflokki...

KNATTSPYRNA Úrslitaleikur Borgunarbikarsins í karlaflokki: Laugardalsvöllur: KR – Stjarnan L16 2. deild karla: Hvolsvöllur: KFR – KF S14 KR-völlur: KV – Hamar S14 3. Meira
18. ágúst 2012 | Íþróttir | 639 orð | 2 myndir

Níu mánaða veisla hefst í dag

fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Á þessu frábæra íslenska sumri hefur án efa verið lítið mál fyrir konur landsins að fá kærasta sína, unnusta eða eiginmenn til að eyða með sér laugardagseftirmiðdögum á göngu um borgina eða á ferðalagi um... Meira
18. ágúst 2012 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Rodgers og Ingólfur ánægðir með komu Oussama Assaidi til Liverpool

Liverpool gekk í gær formlega frá kaupum á marokkóska vængmanninum Oussama Assaidi frá hollenska félaginu Heerenveen en kaupverðið er talið nema um þremur milljónum punda. Meira
18. ágúst 2012 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Sex ólympíumeistarar unnu gull

Tíu nýkrýndir ólympíumeistarar voru mættir á demantamótið í Stokkhólmi í gærkvöldi en aðeins sex þeirra fóru heim með gullverðlaun. Meira
18. ágúst 2012 | Íþróttir | 112 orð

Spilar Arnór í sænsku úrvalsdeildinni?

Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason gæti verið á leið í sænsku úrvalsdeildina í handbolta. Meira
18. ágúst 2012 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Tómas Holton: Eitt okkar besta tækfæri á að vinna útisigur í keppninni

„Það er bara hugur í strákunum og ég veit að þeir munu gefa sig alla í leikinn. Meira
18. ágúst 2012 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Van Persie: Hlakka til að feta í fótsporin

„Það er mikill heiður að skrifa undir hjá Manchester United. Ég hlakka til að feta í fótspor allra þessara frábæru framherja, koma með mína reynslu og hjálpa liðinu að berjast um stærstu titlana sem í boði eru. Meira

Finnur.is

18. ágúst 2012 | Finnur.is | 115 orð | 1 mynd

Metfjöldi nýnema í HR

Nærri 1.300 manns hefja nám við Háskólann í Reykjavík í haust. Tekið var á móti nýnemum við skólasetningu sl. fimmtudag og kom þá fram í máli Ara Kristins Jónssonar rektors að nýnemarnir hefðu aldrei verið fleiri. Meira

Ýmis aukablöð

18. ágúst 2012 | Blaðaukar | 206 orð | 2 myndir

Fagna viðræðum um lausnir á vanda

Viðræður standa yfir um þessar mundir milli stéttarfélaga opinberra starfsmanna og stjórnvalda um hugsanlegar breytingar á lífeyriskerfi þeirra. Meira
18. ágúst 2012 | Blaðaukar | 76 orð | 1 mynd

Mikil aðsókn að ML

Alls 181 nemandi er skráður til leiks á vetri komanda í Menntaskólanum að Laugarvatni. Aðsóknin hefursjaldan verið meiri sem nú. Nýnemar eru alls 57 talsins. Meira
18. ágúst 2012 | Blaðaukar | 204 orð | 1 mynd

Samningur verði meira en bókstafurinn

Aðalstjórn Öryrkjabandalags Íslands skorar á Alþingi Íslendinga að lögfesta samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks nú þegar. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn ÖBÍ sendi frá sér í gær. Meira
18. ágúst 2012 | Blaðaukar | 248 orð | 1 mynd

Tún vottar veitingarnar

Vottunarstofan Tún hefur staðfest að Grand Hótel Reykjavík við Sigtún í uppfylli reglur um meðferð lífrænna matvæla við framreiðslu á lífrænum hluta morgunverðar. Vottorð þessa efnis var afhent stjórnendum hótelsins á dögunum. Meira
18. ágúst 2012 | Blaðaukar | 835 orð | 2 myndir

Vestfirðirnir eru æ vinsælli

Á Ísafirði er ferðaskrifstofan Vesturferðir. Framkvæmdastjóri hennar, Nancy Bechtloff, segir fyrirtækið bjóða upp á margs konar þjónustu á Vestfjörðum öllum og nefnir sem dæmi kajakferðir í Mjóafirði, Ögri og frá Ísafirði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.