Greinar þriðjudaginn 18. september 2012

Fréttir

18. september 2012 | Erlendar fréttir | 60 orð

Atvinnuleitendur fela doktorsgráðuna

Lengi hefur þótt heiður að doktorsgráðu. En að sögn norska Aftenposten er svo komið að í Þýskalandi er það ekki endilega talið hagkvæmt í atvinnuleit að veifa doktorsprófi. Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Skeiðarétt Krakkar fjölmenntu í réttir um helgina og skemmtu sér konunglega við að draga í... Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 37 orð

Borgarafundur um stjórnarskrá

Stjórnarskrárfélagið stendur fyrir borgarafundi í Iðnó á miðvikudagskvöldið klukkan 20 undir yfirskriftinni Stjórnmálaspilling og nýja stjórnarskráin. Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 266 orð

Dæmdur í 8 ára fangelsi fyrir gróf kynferðisbrot

Karlmaður á fimmtugsaldri var sakfelldur í Héraðsdómi Reykjaness í gær fyrir að hafa margsinnis áreitt stjúpdóttur sína kynferðislega og haft við hana samræði og önnur kynmök þegar hún var barn. Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Eignir Álftaness nú umfram skuldir

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fjárhagsleg endurskipulagning Sveitarfélagsins Álftaness er nú á lokastigi og hefur tekist að minnka skuldir og skuldbindingar sveitarfélagsins um meira en helming frá því sem var á árinu 2009. Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Einu jafnréttismáli lokið en óvíst með framhald annars

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

Enn eitt samkomulagið svikið

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, vonar að ríkisstjórnin haldi ekki áfram á þeirri braut að svíkja þau samkomulög sem hún hefur gert. Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 96 orð

Eru á meðal bestu þjóðgarða í heimi

Á ferðavef International Business Times segir að Skaftafell og Vatnajökulsþjóðgarður séu á meðal bestu þjóðgarða heims; garða sem fólk hafi aldrei heyrt um en vilji heimsækja eftir að hafa lesið um þá. Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 735 orð | 3 myndir

Eru illa upplýstir um réttindi sín

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Innflytjendur eru upp til hópa illa upplýstir um réttindi sín hér á landi. Það á meðal annars þátt í því hvað margir þeirra eru illa staddir fjárhags- og félagslega. Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Evrópumót í sjóstangveiði í Eyjafirði

Íslandsdeild Evrópusambands sjóstangveiðimanna stendur fyrir Evrópumeistaramóti í strandstangveiðum í Eyjafirði dagana 24.-29. september. Er þetta fyrsta mót sinnar tegundar sem haldið er í landinu. Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Gaman að verða gömul

Selfossi | Sigríður Fanney Isaksen fagnaði í gær 100 ára afmæli sínu. Sigríður er til heimilis að Blesastöðum á Skeiðum en er fædd á Stokkseyri. Meira
18. september 2012 | Erlendar fréttir | 95 orð

Gegn ESB-reglugerð um kynjakvóta

Bretar hafa aflað stuðnings nægilega margra aðildarþjóða Evrópusambandsins til að stöðva áform framkvæmdastjórnarinnar í Brussel um þá reglu að minnst 40% fulltrúa í stjórn fyrirtækis skuli vera konur, að sögn Financial Times. Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Gæti spilað með hvaða liði sem er

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is. Gunnar Beinteinsson, starfsmannastjóri hjá Actavis og fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, hljóp Jungfraufjallamaraþon sem fram fór í svissnesku ölpunum í síðustu viku. Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Hamleys seld fyrir 11,8 milljarða

Slitastjórn Landsbanka Íslands hf. hefur gengið frá sölu á allri hlutafjáreign félagsins í móðurfélagi bresku verslunarkeðjunnar Hamleys. Meira
18. september 2012 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Hizbollah hvetur til mótmæla

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Áfram er ólga meðal múslíma vegna kvikmyndar um Múhameð spámann, þar sem gert er lítið úr honum, á sunnudag féll maður í átökum í Pakistan og annar í gær. Einnig voru mótmæli á Filippseyjum og í Afganistan í gær. Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Hlaupið inn í haustið

Haustið er nú alltumlykjandi og gætir þess bæði í veðrinu og litbrigðum náttúrunnar. Meira
18. september 2012 | Erlendar fréttir | 283 orð

Hóta Japan refsiaðgerðum

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Dagblað alþýðunnar, málgagn stjórnvalda í Kína, segir að til greina komi að beita viðskiptalegum refsiaðgerðum gegn Japan vegna deilnanna um óbyggðar smáeyjar sem bæði ríkin gera tilkall til, segir í frétt Dagens Nyheter . Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Íslenskur prestur til starfa í Strassborg

Séra Yrsa Þórðardóttir var sett inn í embætti sóknarprests í Matteusarkirkju í Strassborg í Frakklandi á sunnudaginn. Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Kerfið fari nánast allt í jarðstreng

RARIK hefur ákveðið að við uppbyggingu raforkukerfisins í Mývatnssveit verði nánast öll línan lögð í jarðstreng. Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 913 orð | 2 myndir

Krafa ESA snýr aðeins að lágmarkstryggingunni

Sigurður Már Jónsson skrifar frá Lúxemborg Málflutningur í máli Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) gegn íslenska ríkinu fer fram hér í Lúxemborg í dag. Talsverður hópur Íslendinga er kominn hingað með átta manna lögfræðiteymi frá Íslandi í broddi fylkingar. Meira
18. september 2012 | Erlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Lentu heilu og höldnu

Rússneski geimfarinn Gennadí Padalka veitir aðdáanda eiginhandaráritun eftir að hafa lent Sojus-geimfari sínu í gær nálægt bænum Artalyk í norðanverðu Kasakstan. Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 86 orð

Lést af völdum sprengingarinnar

Karlmaðurinn sem slasaðist alvarlega þegar sprenging varð í íbúð hans í Ofanleiti í Reykjavík á sunnudag er látinn. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu lést maðurinn á gjörgæsludeild Landspítalans síðdegis í gær. Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 32 orð

Lögðu hald á vopn

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greip í gærkvöldi til aðgerða í Hafnarfirði og Mosfellsbæ gegn liðsmönnum mótorhjólagengja. Nokkrir voru handteknir í aðgerðunum og eins mun hafa verið lagt hald á vopn, samkvæmt heimildum... Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Lögregla hafði afskipti af hundum og köttum

Dýr komu nokkuð við sögu hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær. Um kl. 15 var lögreglan kölluð að húsi við Suðurhóla vegna hunds sem beit annan hund. Meira
18. september 2012 | Erlendar fréttir | 127 orð

Mannréttindabrotum fjölgar

Ekkert lát er á átökunum í Sýrlandi og tíðni alvarlegra mannréttindabrota hefur aukist undanfarnar vikur auk þess sem þau verða æ alvarlegri, að sögn Paulo Sergio Pinheiros, formanns sérstakrar rannsóknarnefndar Sameinuðu þjóðanna. Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Minna byggt en 2010

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samanlögð fjárfesting hins opinbera í vegum og brúm, götum og holræsum og í byggingum á þess vegum var á núvirði um 43,6 milljarðar 2009 en var aðeins 24,1 milljarður í fyrra. Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 674 orð | 4 myndir

Minni byggingar og meira samráð

sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Tillögurnar hafa verið unnar í nánu samráði við hagsmunaaðila á svæðinu og skipulagsyfirvöld og ganga út á að styrkja og samhæfa betur blandaða byggð íbúðar- og þjónustuhúsnæðis. Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir

Ónákvæmni á ónákvæmni ofan

Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 1162 orð | 3 myndir

Óvissa um helstu gjaldmiðlakosti

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 243 orð

Óvíst hvaða leið er best

Guðni Einarsson Hörður Ægisson Þrátt fyrir að Ísland hafi færst nær því að vera heppilegur aðili að evrópska myntsvæðinu þá er Ísland hins vegar enn í þeim hópi Evrópuríkja sem minnstan ábata hefðu af slíkri aðild, ásamt ríkjum á borð við Noreg,... Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Ráðherra fylgist með fréttum og gagnrýni

„Ég fylgist með þessu og hlusta á það sem kemur fram í þessu og heyri frá þessu fólki sem þarna er að tala, þannig að meira held ég að ég hafi ekki að segja á þessu stigi,“ segir Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra, spurður út í fyrstu... Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 172 orð

Samningsbrot gæti haft áhrif á stjórnarmyndunarviðræður

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Sigtryggur Helgason

Sigtryggur Helgason, fyrrverandi forstjóri Brimborgar, andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 14. september síðastliðinn, tæplega 82 ára að aldri. Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Síðasta risaskipið kemur í dag

Síðasta stóra skemmtiferðaskip sumarsins er væntanlegt til hafnar í Reykjavík í dag. Skipið heitir Emerald Princess og er 113.561 tonn að stærð og tekur liðlega 3.000 farþega. Áætlað er að það leggist að Skarfabakka klukkan 11. Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Sjö tarfar voru óveiddir af kvótanum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sjö hreintarfar voru óveiddir af kvóta ársins í lok veiðitímabilsins sem lauk um miðnætti á laugardaginn var. Þar af voru fjórir tarfar á svæðum eitt og tvö og þrír á svæði níu, að sögn Jóhanns G. Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 95 orð

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer rólega af stað miðað við forsetakosningarnar

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnskipunarlaga og tiltekin álitaefni þeim tengd sem fram fer 20. október hófst hinn 25. ágúst síðastliðinn. Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 95 orð

Vanur vinstri umferð og lenti í árekstri

Eitthvað hefur hugurinn reikað í heimahagana hjá ástralska ferðamanninum sem varð fyrir því óláni að lenda í árekstri við annan bíl á Egilsstöðum í gær þar sem hann ók vinstra megin á veginum eins og ástralskra er siður. Meira
18. september 2012 | Innlendar fréttir | 589 orð | 3 myndir

Verðmæti minkaskinna 1,5 milljarðar

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verð á minkaskinnum hélst hátt og sum hækkuðu heldur á síðasta uppboði þessa sölutímabils hjá danska uppboðshúsinu Kopenhagen Fur. Ljóst varð að sölutímabilið er það besta fyrir minkabændur frá upphafi. Meira
18. september 2012 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Vill að smásölukeðjurnar fái aðgang

Ríkisstjórn Manmohans Singh á Indlandi hyggst leyfa erlendum verslanakeðjum eins og Tesco og Walmart að hasla sér völl í smásölu í landinu. Meira

Ritstjórnargreinar

18. september 2012 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Nú gæti Núbó notið sín

Á sama tíma og Stóra-Bretland, gamla heims- og flotaveldið, setur tvö helstu stolt sín í brotajárn sjósetur Kína hvert skipið á fætur öðru. Meira
18. september 2012 | Leiðarar | 147 orð

Steinull íslenskra stjórnmála

Steingrímur ætlar að setja Sjálfstæðisflokk út í kuldann, en býður þó upp á einangrun Meira
18. september 2012 | Leiðarar | 466 orð

Önnur sáttin líka svikin

Nú hefur ríkisstjórnin svikið sátt í sjávarútvegi tvisvar sinnum Meira

Menning

18. september 2012 | Kvikmyndir | 107 orð | 1 mynd

Bier hlýtur heiðursverðlaun RIFF

Danski kvikmyndaleikstjórinn Susanne Bier hlýtur heiðursverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár og verður af því tilefni gestur hátíðarinnar. Meira
18. september 2012 | Leiklist | 527 orð | 2 myndir

Einn plús einn verða 15

Með fulla vasa af grjóti eftir Marie Jones. Leikarar: Hilmir Snær Guðnason og Stefán Karl Stefánsson. Útfærsla leikmyndar og búninga: Elín Edda Árnadóttir, lýsing: Halldór Örn Óskarsson, þýðing: Guðni Kolbeinsson. Meira
18. september 2012 | Bókmenntir | 124 orð | 1 mynd

Elsta bókin frá árinu 1643

Nýtt bókauppboð er hafið á vefnum Uppbod.is og er elsti prentgripurinn á því bók eftir Arngrím Jónsson „lærða“ um Ísland, prentuð og gefin út í Amsterdam árið 1643. Á uppboðinu má finna yfir hundrað bækur og kennir á því ýmissa grasa. Meira
18. september 2012 | Kvikmyndir | 47 orð | 1 mynd

Endurkomutónleikar Led Zeppelin í bíó

Tónleikamynd Led Zeppelin, Celebration Day, verður sýnd í kvikmyndahúsum víða um heim og þá m.a. í Háskólabíói 17. október næstkomandi. Í myndinni er fylgst með endurkomutónleikum hljómsveitarinnar í 02 höllinni í Lundúnum þann 10. Meira
18. september 2012 | Myndlist | 366 orð | 1 mynd

Farið yfir hindranir í borgarlandslaginu

Sænska myndlistarkonan Elin Wikström er stödd hér á landi og býður öllum áhugasömum, frá fimm ára aldri, að taka þátt í verkefni sínu PARKOUR ++++ til og með 21. september. Verkefnið er hluti af þátttökulistaverki Wikström, PARKOUR, sem hófst árið 2010. Meira
18. september 2012 | Myndlist | 44 orð | 1 mynd

Haraldur, Magnús, Ívar og Örn í Lundi

Sýning á verkum myndlistarmannanna Haralds Jónssonar, Ívars Brynjólfssonar, Magnúsar Pálssonar og Arnar Alexanders Ásmundssonar var opnuð í listasafni í Lundi í Svíþjóð, Lunds konsthall, 15. september sl. Meira
18. september 2012 | Fólk í fréttum | 34 orð | 4 myndir

Hátíðarfrumsýning var haldin á Djúpinu, nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, í fyrradag

Kvikmynd Baltasars Kormáks, Djúpið, var frumsýnd í stærsta sal Háskólabíós í fyrradag og var salurinn þéttsetinn. Myndin var heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto í næstsíðustu viku og hafa viðtökur gagnrýnenda vestanhafs verið afar... Meira
18. september 2012 | Kvikmyndir | 629 orð | 2 myndir

Konunglegt framhjáhald og byltingin í Danmörku

Leikstjóri: Nicolaj Arcel. Handrit: Bodil Steensen-Leth, Rasmus Heisterberg og Nicolaj Arcel. Aðalhlutverk: Alicia Vikander, Mads Mikkelsen, Mikkel Boe Følsgaard, Trine Dyrholm, David Dencik, Thomas W. Gabrielsson, Cyron Bjørn Melville. 137 mín. Danmörk. Meira
18. september 2012 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Mekaník Errós í Kaupmannahöfn

Listasýningin Mekaník Errós - Klippimyndir, myndbandsverk og skúlptúrar var opnuð í Nordatlantens Brygge í Kaupmannahöfn sl. föstudag. Meira
18. september 2012 | Tónlist | 30 orð | 1 mynd

Myndband Steed Lord á vef MTV

Nýtt myndband hljómsveitarinnar Steed Lord við lag hennar „Hear Me Now“ má nú finna á vef MTV, nánar tiltekið undirvefnum MTVIGGY. Myndbandið var frumsýnt á vefnum imfmag.com 14. ágúst... Meira
18. september 2012 | Kvikmyndir | 109 orð | 1 mynd

Parallax Sounds á RIFF

Ítalarnir Augusto Contento, Giancarlo Grande og Michael Aust komu á Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, fyrir fjórum árum og sóttu sérstakan hugmyndamarkað, Sound on Sight, þar sem framleiðendur kynntu hugmyndir sínar að tónlistartengdum... Meira
18. september 2012 | Leiklist | 49 orð | 1 mynd

Pörupiltar með uppistand í Hofi

Uppistand Pörupilta sem nefnist Homo erectus verður sýnt í menningarhúsinu Hofi nk. laugardag kl. 20. Sýningin var frumsýnd í Þjóðleikhúsinu sl. vetur og þar þóttu pörupiltarnir Dóri Maack, Nonni Bö og Hermann Gunnarsson fara á kostum. Meira
18. september 2012 | Kvikmyndir | 93 orð | 2 myndir

Skondin kosningabarátta

Gamanmyndin The Campaign , með sprelligosunum Will Ferrell og Zach Galifianakis í aðalhlutverkum, er sú sem mestum miðasölutekjum skilaði yfir helgina. Meira
18. september 2012 | Tónlist | 413 orð | 1 mynd

Tónlist sem lengi hefur heillað

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég flutti þessa dagskrá fimm sinnum sl. vor og viðtökurnar urðu svo gríðargóðar að ég tímdi ekki að kveðja þetta verkefni. Meira
18. september 2012 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Væmni, drama og klisjur hjá vinum

Sænska þáttaröðin Våra vänners liv rann sitt skeið á RÚV í liðinni viku og var lokaþátturinn einn sá fyrirsjáanlegasti og klisjukenndasti sem sést hefur í háa herrans tíð í sjónvarpi. Meira

Umræðan

18. september 2012 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

Ekki eitt heldur allt

Eftir Sigurð Oddsson: "Lækningatæki eru viðkvæm fyrir titringi af sprengingum. Sérstaklega, ef þau eru úrsérgengin og hanga jafnvel saman á límbandi, eins og lýst hefur verið." Meira
18. september 2012 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Miskunnsami Samherjinn

Eftir Atla Gíslason: "Það er ámælisvert að atvinnuvegaráðherra sé hvað eftir annað staðinn að því að fara rangt með." Meira
18. september 2012 | Aðsent efni | 713 orð | 2 myndir

Nokkrar staðreyndir í Icesave-málinu

Eftir Eirík S. Svavarsson og Ragnar F. Ólafsson: "Sú óvissa sem Íslendingar hafa staðið frammi fyrir í Icesave-málunum er sama óvissa og nú ríkir í bankamálum Evrópu og sennilega eru neyðarlögin mest lesni íslenski „litteratúrinn“ hjá ráðamönnum þar um þessar mundir." Meira
18. september 2012 | Aðsent efni | 295 orð | 1 mynd

Refsiaðgerðir og aðildarviðræður

Eftir Teit Björn Einarsson: "Um er að ræða ófyrirleitna hótun gegn Íslendingum sem líta ber alvarlegum augum" Meira
18. september 2012 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Reimleikar í sólskini

Á sl. ári gerði Hæstiréttur Svandísi Svavarsdóttur umhverfisráðherra afturreka með þá ákvörðun að hafna tillögu sveitarstjórnar Flóahrepps um aðalskipulag. Meira
18. september 2012 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Rökvilla á kjörseðli

Eftir Kristján Ingvarsson: "Það verður því á valdi stjórnvalda að túlka kjörseðilinn að eigin vild." Meira
18. september 2012 | Aðsent efni | 300 orð | 1 mynd

Upplýst umræða um orkumál

Eftir Hjört Þór Steindórsson: "Gagnrýni umhverfisráðherra virðist vera á misskilningi byggð þar sem hvergi í skýrslunni er þrýst á um einstakar virkjanaframkvæmdir." Meira
18. september 2012 | Velvakandi | 103 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Geta skal þess sem gjört er vel Ég mæli fyrir munn margra þegar ég færi Lönu Kolbrúnu Eddudóttur kærar þakkir fyrir Litlu fluguna hennar, lagavalið er sem sniðið fyrir okkur eldra fólk, sagði vinkona mín á dögunum. Meira
18. september 2012 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Þjóðkirkjan og stjórnarskráin

Eftir Gunnar Jóhannesson: "Viljum við árétta fyrir okkur sjálfum og öðrum að íslenskt samfélag og kristinn siður og gildi eigi enn sem áður samleið?" Meira

Minningargreinar

18. september 2012 | Minningargreinar | 780 orð | 1 mynd

Freyja Antonsdóttir

Freyja Antonsdóttir fæddist á Dalvík 11. mars 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 11. september 2012. Foreldrar hennar voru Sólveig Soffía Hallgrímsdóttir, f. 27. nóvember 1899, d. 18. apríl 1934 og Vilhelm Anton Antonsson, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2012 | Minningargreinar | 962 orð | 1 mynd

Loftur Þorkelsson

Loftur Þorkelsson fæddist á Arnórsstöðum á Jökuldal 23. desember 1917. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 9. september 2012. Foreldrar hans voru hjónin Bergþóra Benedikta Bergsdóttir húsfreyja, f. 8. júní 1885, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2012 | Minningargreinar | 1623 orð | 1 mynd

Magnús Einarsson

Magnús Einarsson fæddist í Reykjavík 26. maí 1947. Hann lést á sjúkrahúsi Akraness 11. september 2012. Foreldrar Magnúsar voru Einar Garðar Guðmundsson, f. 16. nóv. 1923, d. 8. sept. 1981 og Margrét Magnúsdóttir, f. 19. ágúst 1922, d. 14. des. 1990. Meira  Kaupa minningabók
18. september 2012 | Minningargreinar | 1324 orð | 1 mynd

Ólöf Magnúsdóttir

Ólöf Magnúsdóttir (Lóa) fæddist á Görðum í Önundarfirði 9. janúar 1927. Hún lést á Landakotsspítala sunnudaginn 9. september 2012. Hún var dóttir hjónanna þar, Guðmundu Sigurðardóttur (1902-1993) og Magnúsar Reinaldssonar (1897-1952). Meira  Kaupa minningabók
18. september 2012 | Minningargreinar | 1021 orð | 1 mynd

Rósa Sveinbjarnardóttir

Rósa Sveinbjarnardóttir var fædd 26. janúar 1926 á Fremri-Hálsi í Kjós. Hún lést 12. sept. 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Jónína Guðmundsdóttir frá Eyrarbakka, f. 9. nóvember 1891, d.18. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. september 2012 | Viðskiptafréttir | 67 orð | 1 mynd

95 fasteignir seldar

Alls var 95 kaupsamningum um fasteignir þinglýst á höfuðborgarsvæðinu 7. september til og með 13. september 2012. Þar af voru 80 samningar um eignir í fjölbýli, 11 samningar um sérbýli og fjórir um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Meira
18. september 2012 | Viðskiptafréttir | 264 orð | 1 mynd

„Misstuð móðinn“

Atvinnufrelsi hér á landi hefur minnkað mikið á umliðnum árum og á árinu 2010 var Ísland í 65. sæti á nýjum lista sem Fraser-stofnunin í Kanada hefur birt sem sýnir samanburð milli þjóða á viðskipta- og atvinnufrelsi. Meira
18. september 2012 | Viðskiptafréttir | 612 orð | 1 mynd

Hátt kaupverð endurspeglar fá fjárfestingartækifæri

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl. Meira
18. september 2012 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Minni útlán ÍLS

Heildarútlán Íbúðalánasjóðs (ÍLS) námu tæpum 1,5 milljörðum króna í ágúst en þar af voru rúmir 1,4 milljarðar vegna almennra lána. Til samanburðar námu almenn útlán í ágúst 2011 um 2,3 milljörðum króna. Meira

Daglegt líf

18. september 2012 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd

...hlaupið í Hafnarfirði

Flensborgarhlaupið fer fram laugardaginn 29. september næstkomandi og hefst kl. 12.00. Vegalengdir eru 10 km með tímatöku og 3 km skemmtiskokk án tímatöku. Meira
18. september 2012 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

Kínóakonfekt með kaffinu

Nafnið á Pinterest-síðu dagsins er dálítið broslegt en á henni má finna uppskriftir að ýmiss konar hollustu. Ein uppskriftin er að kínóakonfekti sem er fljótlegt í undirbúningi. Ágætis viðbit eða sem sætindi með kaffibollanum. Meira
18. september 2012 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

Virtir vísindamenn halda fyrirlestra á hjólaráðstefnu

Framundan er hjólaráðstefnan Hjólum til framtíðar 2012; rannsóknir og reynsla. Í ár verður lögð áhersla á það sem efst er á baugi í heimi hjólavísindanna og reynslu þeirra sem hafa eflt hjólreiðar í sínu nærumhverfi. Meira
18. september 2012 | Daglegt líf | 525 orð | 4 myndir

Þær klípa í kletta og brölta á fjöll

Þær vita fátt skemmtilegra en fjallamennsku í fögru umhverfi og í góðum félagsskap. Þær brugðu sér í frönsku Alpana fyrir skemmstu til að bæta við sig reynslu og þekkingu í Alpaklifri. Þær klifruðu hvern dag og eru alsælar. Meira

Fastir þættir

18. september 2012 | Árnað heilla | 532 orð | 4 myndir

Austfjarðadjassgoðinn

Árni fæddist í Reykjavík og ólst þar upp, við Túngötu, Bergstaðastræti og í Norðurmýri, og var í sveit á Móbergi í Langadal. Meira
18. september 2012 | Í dag | 256 orð | 1 mynd

Bjarnveig Bjarnadóttir

Bjarnveig Bjarnadóttir, forstöðukona Ásgrímssafns, fæddist 18. september árið 1905. Foreldrar hennar voru Bjarni Bjarnason, ættaður frá Skaftafelli, og Guðlaug Hannesdóttir frá Skipum við Stokkseyri. Meira
18. september 2012 | Fastir þættir | 151 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hundahreinsun. Norður &spade;8532 &heart;D842 ⋄Á7 &klubs;954 Vestur Austur &spade;Á7 &spade;6 &heart;ÁKG953 &heart;107 ⋄106 ⋄DG9542 &klubs;K107 &klubs;G863 Suður &spade;KDG1094 &heart;6 ⋄K83 &klubs;ÁD2 Suður spilar 4&spade;. Meira
18. september 2012 | Í dag | 26 orð

En Drottinn er hinn sanni Guð, hann er lifandi Guð og eilífur konungur...

En Drottinn er hinn sanni Guð, hann er lifandi Guð og eilífur konungur. Jörðin skelfur fyrir heift hans og þjóðirnar standast ekki reiði hans. Meira
18. september 2012 | Í dag | 278 orð

Enn af Lofti og lofti

Sveinn Snorrason sendir Vísnahorninu skemmtilegt og fróðlegt bréf: „Mér finnst mér bera skylda til þess að andmæla þeim tilgátum, sem fram hafa komið í Vísnahorni þínu og víðar um höfund vísunnar um þrána eftir og þungann af Lofti. Meira
18. september 2012 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd

Hefur engan tíma til að halda partí

Íþróttakonan Rakel Nathalie Kristinsdóttir fæddist 18. september árið 1992 og er því tvítug í dag. Rakel er í landsliðinu í fimleikum og hefur líka verið sigursæl í hestaíþróttum og unnið þar ófáa titlana frá unga aldri. Meira
18. september 2012 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Kristín Birna Bragadóttir

30 ára Kristín ólst upp í Vindási í Landsveit, lauk lyfjafræðiprófi frá HÍ og er lyfjafræðingur hjá Actavis. Maki: Trausti Jóhannsson, f. 1982, nemi í skógfræði við Landbúnaðarh. Börn: Antía Eva, f. 2008, og Hrafnhildur Erla, f. 2012. Meira
18. september 2012 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Margrét Kristín Pétursdóttir

30 ára Margrét lauk prófi í snyrtifræði og er snyrtifræðingur í Bláa lóninu. Maki: Jóhann Helgason, f. 1984, viðskiptafræðingur hjá Vísi í Grindavík. Börn: Helgi Hafsteinn, f. 2008, og Kamella Kristín, f. 2012. Foreldrar: Ágústa Óskarsdóttir, f. Meira
18. september 2012 | Í dag | 42 orð

Málið

„Prímusmótor“, notað um „aðalmanninn“ í e-u, er ólánlegt orð, bæði vegna þess að í prímusum er enginn mótor og þess að orðið ætti að vera í tvennu lagi – og þýðir þá það sem það á að þýða: upphafsmaður , frumkvöðull... Meira
18. september 2012 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Hafnarfjörður Jóel Ingi fæddist 30. desember kl. 7.08. Hann vó 3.765 g og var 52 cm langur. Foreldrar eru Guðrún Ögmundsdóttir og Ragnar Þór Reynisson... Meira
18. september 2012 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Njarðvík Sóley Björk fæddist 18. október kl. 9.17. Hún vó 3.515 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Björk Snorradóttir og Herbert Guðmundsson... Meira
18. september 2012 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Ólöf Daðey Pétursdóttir

30 ára Ólöf ólst upp í Grindavík, lauk MA-prófi í þróunarfræði frá HÍ 2011 og er nú í fæðingarorlofi. Maki: Magnús Oppenheimer, f. 1984, fjármálaráðgjafi í New York. Sonur: Óskar Fulvio Magnússon, f. 2012. Foreldrar: Ágústa Óskarsdóttir, f. Meira
18. september 2012 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e6 5. Rc3 a6 6. Be2 d6 7. Be3 Rf6 8. f4 Be7 9. O-O O-O 10. a4 Bd7 11. Rb3 Ra5 12. e5 Re8 13. Rxa5 Dxa5 14. Re4 d5 15. Rg5 Bc5 16. Dd3 f5 17. exf6 Rxf6 18. Kh1 Bxe3 19. Dxe3 Hae8 20. Bd3 h6 21. Rf3 Rg4 22. Meira
18. september 2012 | Árnað heilla | 176 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ingimar Jörgensson Jóhanna Elín Kjærnested 85 ára Helga Runólfsdóttir Sigurbjörn Árnason Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir 80 ára Björg Arnþórsdóttir Jóhann Ágústsson Sigrún Theódórsdóttir 75 ára Sesselía Björk Guðmundsdóttir 70 ára Bára Sigurðardóttir... Meira
18. september 2012 | Fastir þættir | 288 orð

Víkverji

Víkverji heyrði um árið sögu af bónda einum sem kom aðvífandi á bensínstöð og bað bensíntittinn að fylla tankinn. Rétti hann síðan út peningaseðla fyrir áfyllinguna en í því kom vindhviða sem feykti seðlunum um allt plan. Meira
18. september 2012 | Í dag | 178 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. september 1755 Mistur lagðist yfir Norðurland. Þetta var „nokkurs konar rauðleit reykþoka sem bar með sér dust,“ sagði í ritinu Landskjálftar á Íslandi. Meira

Íþróttir

18. september 2012 | Íþróttir | 205 orð

„Aron leggur geysilega hart að sér“

Aron Jóhannsson er búinn að skora 8 mörk í síðustu þremur leikjum AGF í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann skoraði tvívegis í sigri Árósaliðsins á Midjylland í gærkvöld, 3:2, og lagði upp þriðja markið. Meira
18. september 2012 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

England Everton – Newcastle 2:2 Leighton Baines 15., Victor...

England Everton – Newcastle 2:2 Leighton Baines 15., Victor Anichebe 88. – Demba Ba 49., 90. Staðan: Chelsea 43108:210 Man.Utd. 430110:59 Arsenal 42208:18 Man. Meira
18. september 2012 | Íþróttir | 450 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Arnar Birkir Hálfdánsson , handknattleiksmaður úr Fram, er genginn í raðir FH en hann skrifaði undir tveggja ára samning við Hafnarfjarðarliðið fyrir helgi. Arnar hafði einnig æft með 1. deildar liði Víkings í sumar en ákvað að semja við FH. Meira
18. september 2012 | Íþróttir | 524 orð | 3 myndir

Gaman að taka þátt í ævintýrinu

• Freyr Bjarnason hefur verið í stóru hlutverki í vörn Íslandsmeistara FH í sumar • Kom til liðsins fyrir 12 árum í 1. deild • Búinn að vinna átta titla og sló leikjamet Harðar Magnússonar í sumar • Skrítið að vinna titilinn svona snemma Meira
18. september 2012 | Íþróttir | 105 orð

ÍA eitt liða án rauðs spjalds

Skagamenn eru nú eina liðið í Pepsi-deild karla í fótbolta sem hefur ekki fengið rautt spjald á neinn sinna manna í deildinni í ár. Framarar voru í sömu stöðu fyrir leiki 19. Meira
18. september 2012 | Íþróttir | 17 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: SA Víkingar – SR Fálkar 19.30...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: SA Víkingar – SR Fálkar 19.30 HANDKNATTLEIKUR Reykjavíkurmót karla: Framhús: Fram – Víkingur 19. Meira
18. september 2012 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Katrín æfði ekki á Bislett

Katrín Ómarsdóttir var eina íslenska landsliðskonan í knattspyrnu sem gat ekki æft í gær þegar landslið Íslands æfði á hinum fræga Bislett leikvangi í Ósló. Meira
18. september 2012 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Liverpoolmenn þakklátir Everton

Enska knattspyrnufélagið Liverpool sendi í gærkvöld innilega þakkarkveðju til nágranna sinna og löngum erkifjenda í Everton. Meira
18. september 2012 | Íþróttir | 623 orð | 2 myndir

Með nógu gott lið til að vinna Norðmenn

í Ósló Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
18. september 2012 | Íþróttir | 124 orð

Norskir sækja í reynsluna

Norðmenn leituðu til fyrrverandi landsliðskvenna sem höfðu lagt skóna á hilluna til að styrkja lið sitt fyrir slaginn um sæti í úrslitakeppni EM kvenna í fótbolta. Meira
18. september 2012 | Íþróttir | 767 orð | 4 myndir

Nýliðarnir vel mannaðir

Handbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Sterkari nýliðar en ÍR hafa sjaldan mætt til leiks í efstu deild í handbolta. Meira
18. september 2012 | Íþróttir | 508 orð | 2 myndir

Spurning um að gefa út yfirlýsingu í Noregi

Í Ósló Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Þóra Björg Helgadóttir leikur á morgun sinn 90. landsleik þegar íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu etur kappi við Norðmenn í hreinum úrslitaleik um sigurinn í 3. riðli í undankeppni Evrópumótsins. Meira

Bílablað

18. september 2012 | Bílablað | 261 orð | 1 mynd

Áhuginn aukinn og auðmönnum fjölgar

Séu dýrari sportbílar til marks um ríkidæmi þá fer álnamönnum tvímælalaust fjölgandi í Bretlandi. Ástæða þessa er að sala á Ferrari-bílum – sem kosta fúlgur fjár – jókst um 43% í Bretlandi á fyrri helmingi ársins. Meira
18. september 2012 | Bílablað | 180 orð | 2 myndir

Beckham sólginn í Bond-bíl

Enska fótboltastjarnan David Beckham á dágott bílasafn en nú er hann ólmur í að bæta einum grip í það, nefnilega bíl af gerðinni Aston Martin sem James Bond brúkaði í myndinni Quantum of Solace sem gerð var 2008. Hermt er að Beckham muni bjóða 160. Meira
18. september 2012 | Bílablað | 160 orð | 1 mynd

Camaro fannst eftir 37 ár

Uppboðsvefir á netinu geta verið til margra hluta góðir, m.a. við leit að hlutum sem hafa horfið. Dæmi eru um að eigendur stolinna bifreiða hafi fundið sinn gamla eðalbíl þar sem hann hefur verið auglýstur til sölu á eBay-uppboðsvefnum. Meira
18. september 2012 | Bílablað | 380 orð | 1 mynd

Ford Mondeo með eins lítra vél

Á dögunum stóð bandaríski bílaframleiðandinn Ford fyrir viðburði þar sem fjöldi Ford-bíla var frumsýndur í Amsterdam. Það var þó Ford Mondeo sem stal senunni og vakti sérstaka athygli meðal sýningargesta. Meira
18. september 2012 | Bílablað | 220 orð | 3 myndir

Heilsuðu upp á Hyundai

Fjölmenni var á opnunarhátíð Hyundai í Kauptúni í Garðabæ. Tuttugu ár eru frá því fyrstu Hyundai-bílarnir komu til landsins en þeir hafa frá fyrstu tíð verið seldir undir merkjum BL. Meira
18. september 2012 | Bílablað | 731 orð | 8 myndir

Jetta er með'etta!

Það er einn bíll í stórri fjölskyldu Volkswagen-bíla sem lengi hefur virst í tilvistarkreppu, en það er VW Jetta. Meira
18. september 2012 | Bílablað | 65 orð

Kenna á dráttarvélarnar

Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands og fleiri munu á næstunni bjóða upp á dráttarnámskeið. Þau eru í ýmsum útgáfum en til að fá dráttarvélaréttindi þarf viðkomandi að vera orðinn sautján ára og hafa bílpróf. Sextán ára geta þó tekið bóklega hlutann. Meira
18. september 2012 | Bílablað | 624 orð | 3 myndir

Magnaður kvenekill

Bílasagan er full af einstaklingum sem skópu sér nafn bakvið stýrið, hvort heldur viðkomandi ók að atvinnu eða hafði aksturinn að áhugamáli. Fyrsti bílstjórinn sem sagt verður frá í vikulegum dálki Bílablaðsins er Violette Morris en ökumannsferill hennar er í meira lagi þjóðsagnakenndur. Meira
18. september 2012 | Bílablað | 137 orð | 1 mynd

Metumferð um Ermarsundsgöngin

Ein afleiðing þess að Ólympíuleikar voru haldnir í sumar í London er metumferð bíla um Ermarsundsgöngin vegna áhorfenda sem flykktust til Englands til að fylgjast með leikunum – og sólþyrstra Breta sem þustu á sólarstrendur Frakklands og Spánar. Meira
18. september 2012 | Bílablað | 148 orð | 1 mynd

Orkugjöfum sé ekki breytt

Ef notað er annað eldsneyti á Toyota- og Lexus-bifreiðir en þær eru gerðar fyrir, þar með talið metan, fellur hluti ábyrgðar á bílnum niður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Toyota á Íslandi. „Mál í þessum dúr sem upp hafa komið eru ekki mörg. Meira
18. september 2012 | Bílablað | 205 orð | 1 mynd

Skotið á helgan stað ökumanns í Napólí á Ítalíu

Undarleg sjón blasti við starfsfólki neyðarmóttökunnar í Napólí-borg fyrir um viku. Inn í móttöku spítalans hafði verið ekið gulum forláta Ferrari-bíl sem var alblóðugur. Meira
18. september 2012 | Bílablað | 314 orð | 2 myndir

Skynsemi en þykir kannski óraunhæft

Foringjar í frönskum stjórnmálum – aðallega umhverfissinnar á vinstri væng – hafa krafist þess, að innan þriggja ára verði bannað að brúka dísilbíla í stærri borgum Frakklands. Meira
18. september 2012 | Bílablað | 213 orð

Volkswagen skilur keppinautana eftir

Sala Volkswagen á heimsvísu hefur aldrei verið eins mikil í ágústmánuði og í ár. Hefur vöxtur verið í sölu VW allt árið og breikkar stöðugt bilið í þessum efnum milli þýska bílrisans og annarra evrópskra bílaframleiðenda. Þannig seldi VW 719. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.